Fréttir
-
26. febrúar 2021Opið samráð um evrópska reglugerð um tölvuvædd flugbókunarkerfi
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun á reglugerð um tölvuvædd bókunarkerfi í flugi. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum um áætlunina er til og ...
-
19. febrúar 2021Björgunarsveitir fá nýjar færanlegar rafstöðvar til að efla fjarskiptaöryggi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, færði í dag fulltrúum þrettán björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar nýjar færanlegar rafstöðvar við athöfn í húsakynnum Neyða...
-
19. febrúar 2021Vel gengur að fylgja eftir úrbótum á innviðum eftir fárviðrið í desember 2019
Samfélagið betur í stakk búið að takast á við fárviðri Öll verkefnin uppfærð á innvidir2020.is Ríkisstjórnin samþykkti þann 28. febrúar 2020 aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða í kjölfar fá...
-
18. febrúar 2021Mælt fyrir frumvarpi um brottfall laga til að einfalda regluverk
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi um brottfall 25 laga á málefnasviði samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Frumvarpið er liður í einföld...
-
15. febrúar 2021Ný heildstæð lög um flugvelli og flugleiðsöguþjónustu í samráðsgátt
Drög að frumvarpi að lögum um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frest...
-
12. febrúar 2021Uppbygging atvinnulífs á Seyðisfirði
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að gera samkomulag til þriggja ára við Múlaþing og Austurbrú, samstarfsvettvang stjórnsýslu á Austurlandi um uppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði. Verkefnin...
-
11. febrúar 2021Opið samráð um evrópsku samgönguáætlunina með hliðsjón af loftslagsmálum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun á samgönguáætlun Evrópusambandsins (e. Trans-European Transportation Network) með sérstakri hliðsjón af loftslagsmálum. F...
-
11. febrúar 2021Mikilvægt að standa vörð um norrænt samstarf á tímum faraldurs
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sat í dag á fjarfund samstarfsráðherra Norðurlanda. Þetta var fyrsti fundur ársins undir stjórn Finna sem tóku við formennsku í Norrænu ráðherr...
-
10. febrúar 2021Frumvarp í samráðsgátt um gestaflutninga og skilvirkari lausnir við greiðslu fargjalda
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til...
-
06. febrúar 2021Ökunám verður stafrænt frá upphafi til enda
Ákveðið hefur verið að fyrir árslok verði umgjörð fyrir almennt ökunám orðin stafræn frá upphafi til enda. Tekur það til umsókna, ökunámsbóka, upplýsingagáttar fyrir nemendur og ökukennara, ökuskóla, ...
-
05. febrúar 2021Mælt fyrir frumvarpi til að auka svigrúm sveitarfélaga vegna áhrifa heimsfaraldurs
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í vikunni fyrir frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru á ísl...
-
05. febrúar 2021Undirbúningur hafinn að stofnun Norðurslóðaseturs á Íslandi
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að skipa nefnd um undirbúning að stofnun og byggingu Norðurslóðaseturs í Reykjavík sem yrði kennt við Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrum forseta Íslands. Áformin eru í samræmi vi...
-
03. febrúar 2021Sundabrú hagkvæmari en jarðgöng og bætir samgöngur fyrir alla ferðamáta
Sundabrú er hagkvæmari kostur en jarðgöng fyrir legu Sundabrautar að mati starfshóps á vegum Vegagerðarinnar en Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu áttu einnig...
-
03. febrúar 2021Sigurður Ingi fjallaði um störf án staðsetningar á málþingi
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra héldu í síðustu viku málþing um störf án staðsetningar undir yfirskriftinni Fólk færir störf. Sérstaklega var sjónum beint að stefnu ríkisstjórnarinnar um að ...
-
03. febrúar 2021Lokaúthlutun Ísland ljóstengt hafin
Fjarskiptasjóður undirbýr nú fyrir hönd ríkisins lokaúthlutanir á styrkjum til sveitarfélaga á grundvelli verkefnisins Ísland ljóstengt, sem er tímabundið landsátak stjórnvalda í ljósleiðarauppby...
-
02. febrúar 2021Norrænir samgönguráðherrar ræddu stöðuna í heimsfaraldrinum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók í gær þátt í fjarfundi með samgönguráðherrum Norðurlandanna. Þar var fjallað um stöðuna í heimsfaraldrinum og viðbrögð og ráðstafani...
-
01. febrúar 2021Netöryggiskeppnin haldin í annað sinn
Netöryggiskeppni Íslands hefst í dag með forkeppni á netinu sem stendur til 15. febrúar. Keppnin er nú haldin í annað sinn en sú fyrsta fór fram í Hörpu í febrúar 2020. Netöryggiskeppninni lýkur ...
-
29. janúar 2021Alþjóðlegur veffundur um netöryggisáskoranir gervigreindar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið gengst fyrir stuttum alþjóðlegum veffundi um netöryggisáskoranir gervigreindar fimmtudaginn 4. febrúar nk. kl 10:00-12:00. Þrír erlendir fræðimenn munu flytja fr...
-
26. janúar 2021200 milljóna viðbótarframlag Jöfnunarsjóðs vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2020
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarjóðs sveitarfélaga frá 22. desember síðastliðnum um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2020 vegna þjónustu ...
-
25. janúar 2021Farsímasamband bætt á vegum í Árneshreppi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur ákveðið að veita Árneshreppi á Ströndum tæplega 500 þúsunda króna styrk til að tryggja áframhaldandi farsímasamband á stórum hluta...
-
22. janúar 2021Opið samráð um evrópska tilskipun um aksturs- og hvíldartíma ökumanna
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglur um aksturs- og hvíldartíma ökumanna. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 18. febrúar 2021. Samkvæ...
-
20. janúar 2021Reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að nýrri reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að ...
-
19. janúar 2021Samkomulag og viljayfirlýsing um kaup á björgunarskipum
Ríkið mun veita Landsbjörgu allt að 450 milljóna króna framlag til kaupa á þremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. Skrifað var undir samkomulag þess efnis í dag en þar að auki var undirrituð viljay...
-
19. janúar 2021Tólf milljónum úthlutað til verslunar í strjálbýli
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 12 milljón...
-
15. janúar 2021Upplýsingasíða vegna Seyðisfjarðar
Sett hefur verið upp sérstök upplýsingasíða á vefsvæðinu Ísland.is vegna hamfaranna sem urðu á Seyðisfirði í desember sl. Þar er að finna upplýsingar um verkefni á vegum stjórnvalda og ýmissa sto...
-
15. janúar 2021Framlög til að tryggja lágmarksflug til og frá landinu vegna Covid-19 námu 350 milljónum króna árið 2020
Heildarframlög til að tryggja lágmarks flugsamgöngur til og frá landinu vegna Covid-19 faraldursins námu tæplega 350 milljónum króna árið 2020. Um þessi fjárframlög gerði samgöngu- og sveitarstjórnarr...
-
09. janúar 2021Samið um flugsamgöngur til Boston út mars
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert nýjan samning við Icelandair um að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna til og með 31. mars. Samningurinn gerir ráð fyrir að flogið verði minnst tvi...
-
07. janúar 2021Fréttaannáll samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins 2020
Nýliðið ár var viðburðaríkt í málaflokkum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Margir áfangar náðust af þeim stefnumálum sem ráðherra setti sér að ljúka á kjörtímabilinu. Óhjákvæmilega mörkuðust...
-
05. janúar 2021Mikið starf fram undan á Seyðisfirði
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að greiða tvo þriðju af kostnaði við hreinsunarstarf á Seyðisfirði vegna hamfaranna í síðasta mánuði en hann hleypur á hundruðum milljón króna miðað við gróf...
-
31. desember 2020Úthlutun viðbótarframlaga Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að úthlutun viðbótarframlaga sem ætlað er að veita sveitarfélögum fjárhagslega viðspyrnu og ti...
-
29. desember 2020Fyrsta grænbók um byggðamál kynnt í samráðsgátt
Grænbók um byggðamál, sem ætlað er að meta stöðu byggðamála og vera grundvöllur fyrir nýja stefnumótun í byggðamálum til fimmtán ára, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri ti...
-
23. desember 2020Framlög Jöfnunarsjóðs vegna NPA-þjónustu nema 555 milljónir kr. árið 2020
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) á árinu 2020, sbr. 5. g...
-
22. desember 2020Byggðastofnun kortleggur húsnæði fyrir störf án staðsetningar
Byggðastofnun hefur tekið saman upplýsingar um mögulegt húsnæði fyrir störf án staðsetningar. Upplýsingum var safnað saman með aðstoð landshlutasamtaka sveitarfélaga og hafa verið settar fram á sérstö...
-
22. desember 2020Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs fyrir 2020 - 400 milljóna kr. hækkun útgjaldajöfnunarframlaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun tekjujöfnunarframlags, útgjaldajöfnunarframlags, framlags vegna tekju...
-
21. desember 2020Skýrsla um framvindu byggðaáætlunar lögð fram á Alþingi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fram skýrslu á Alþingi um framvindu stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018–2024, sem samþykkt var í júní 2018. Markmið byggðaáætlunar að...
-
17. desember 2020Norræn ráðstefna um sjálfbæra ferðaþjónustu í kjölfar heimsfaraldurs
Staða ferðaþjónustu í kjölfar heimsfaraldurs verður viðfangsefni norrænnar vefráðstefnu sem haldin verður miðvikudaginn 3. febrúar. Ráðstefnan er öllum opin og haldin á vegum Nordregio, rannsókna...
-
16. desember 2020Orkuskipti 2020 – úthlutun styrkja úr Orkusjóði
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að fela Orkusjóði að veita 192 milljónum...
-
16. desember 2020Samið um lágmarksflugsamgöngur til Vestmannaeyja fram á vor
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið mun semja við Icelandair um lágmarksflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja til 1. maí á næsta ári. Farnar verða að tvær ferðir í viku, fram og til baka. St...
-
15. desember 2020Minni samdráttur í tekjum sveitarfélaga en í fyrri spám
Starfshópur á vegum ríkis og sveitarfélaga áætlar að afkoma A hluta sveitarsjóða verði neikvæð sem nemur 17,7 milljörðum króna í ár. Það er um 2,2 milljörðum betri afkoma en starfshópurinn áætlaði í s...
-
10. desember 2020Sigurður Ingi ávarpaði alþjóðlegan fund samgönguráðherra um áhrif Covid-19 á samgöngur
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti í dag ávarp á fundi á vegum alþjóðasamtaka samgönguráðherra (ITF). Viðfangsefnin að þessu sinni voru áhrif Covid-19 faraldursins ...
-
10. desember 2020Ráðherra úthlutar 76,5 milljónum krónum til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum að upphæð 76,5 milljónum króna til níu verkefna á vegum fimm landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir landsins ...
-
09. desember 2020Fjórða og fimmta græna skrefið í höfn
Umhverfisstofnun hefur veitt dómsmálaráðuneytinu og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu viðurkenningu fyrir að hafa innleitt öll grænu skrefin fimm. Markmið verkefnisins Græn skref er að draga úr ...
-
05. desember 2020Opið samráð um evrópska tilskipun um losun gróðurhúsalofttegunda frá einkabílum og sendibílum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um losun gróðurhúsalofttegunda frá einkabifreiðum og sendiferðabifreiðum. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 5....
-
04. desember 2020Opið samráð um endurskoðun á evrópsku samgönguáætluninni
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun á samgönguáætlun Evrópusambandsins, (e. Roadmap on the revised guidelines for the Trans-European Transportation Network). Fres...
-
04. desember 2020Varaafl bætt á 68 fjarskiptastöðum um land allt
Varaafl hefur verið bætt á 68 fjarskiptastöðum um land allt í fyrri áfanga við umfangsmiklar endurbætur á fjarskiptastöðum. Tilgangurinn er að efla rekstraröryggi í fjarskiptum eftir mikil óveðu...
-
03. desember 2020Tæpir sjö milljarðar í hafnaframkvæmdir og sjóvarnir á árunum 2020-2025
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti nýlega ávarp á ársþingi Hafnasambandsins, sem að þessu sinni var haldið rafrænt. Fjármagn til hafna og mikilvægra sjóvarna hefur ...
-
01. desember 2020Gjaldfrjáls landamæraskimun kynnt á fundi norrænna samgönguráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók síðdegis í gær þátt í fundi norrænna samgönguráðherra um heimsfaraldurinn og áhrif hans á samgöngur á Norðurlöndum. Ráðherra s...
-
30. nóvember 2020Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs hækka árið 2021
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlag sjóðsins vegna ársins 2021 um 850 m.kr. Áætlað framlag skv....
-
30. nóvember 2020Frumvarp til laga um Fjarskiptastofu í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um Fjarskiptastofu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er til og með 13. des...
-
27. nóvember 2020Fjallað um Covid-19 og Norðurlönd á opnum fjarfundi samstarfsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í pallborðsumræðum á norrænum fjarfundi um Covid-19 og Norðurlönd, sem var liður í formennsku Danmerkur, Færeyja og Grænlands í ...
-
27. nóvember 2020Flugsamgöngur til Boston tryggðar út árið
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning við Icelandair um að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna út árið. Samningurinn gerir ráð fyrir að flogið verði minnst tvisvar í viku t...
-
25. nóvember 2020Framlög árið 2020 vegna þjónustu við fatlað fólk 16,8 milljarðar kr.
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endanlegt skiptihlutfall vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2020. Áður hafa verið gefnar...
-
25. nóvember 2020Reglugerð um styrki vegna flutningskostnaðar olíuvara
Drög að nýrri reglugerð um styrki vegna flutningskostnaðar olíuvara hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila ...
-
23. nóvember 2020Samstarfsráðherrar samþykktu aðgerðaáætlun um framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar
Í dag funduðu samstarfsráðherrar Norðurlanda á fjarfundi, sem var sá síðasti á árinu undir danskri formennsku. Danir hafa gengt formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2020 og hafa lagt áher...
-
23. nóvember 2020Greinargerð um sóknaráætlanir landshluta 2015-2019
Greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir tímabilið 2015-2019 hefur verið gefin út. Í henni kemur m.a. fram að rúmum 5 milljörðum króna var varið til sóknaráætlana landshluta á tímabil...
-
20. nóvember 2020Viðspyrna fyrir Ísland: Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjölskyldur og félagslega viðkvæma hópa
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að greiða sérstakt viðbótarálag á grunnbætur atvinnuleysistrygginga á næsta ári sem koma á til móts við þann stóra hóp sem á næstu mánuðum fellur út af tekjutengdum at...
-
19. nóvember 2020Hækkun útgjaldajöfnunarframlaga og framlaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2020 um 1.550 m.kr. Áætlað útgjaldajö...
-
18. nóvember 2020Jöfnunarsjóður varinn með sértækum aðgerðum ríkisstjórnar
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í dag en vegna aðstæðna í samfélaginu var hann í fyrsta skipti haldinn rafrænt. Samhliða fundinum var ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2019 gefi...
-
17. nóvember 2020Frumvarp um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgöngu-, fjarskipta-, og byggðamála í samráðsgátt
Drög að nýjum lögum um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgöngu-, fjarskipta-, og byggðamála hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en fr...
-
17. nóvember 2020Nordregio Forum 2020: Skipulagsmál og stefnumótun í bæjum fyrir alla
Vefráðstefna á vegum Nordregio um skipulagsmál og stefnumótun í bæjum fyrir alla verður haldin á morgun miðvikudaginn 18. nóvember kl. 12:00. Um er að ræða annan hluta af ráðstefnunni Nordregio Forum ...
-
16. nóvember 2020Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 18. nóvember
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 18. nóvember en í fyrsta skipti verður hann haldinn rafrænt. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga, fulltrúa...
-
13. nóvember 2020Verðlaunahafar Íslensku menntaverðlaunanna 2020
Tilkynnt var um verðlaunahafa Íslensku menntaverðlaunanna í dag. Þeim er ætlað að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með bö...
-
13. nóvember 2020Minningarstundir víða um land til að minnast fórnarlamba umferðarslysa
Félagar í Slysavarnafélaginu Landsbjörgu og fleiri viðbragðsaðilar standa fyrir minningarathöfnum víða um landið sunnudaginn 15. nóvember kl. 19 í tilefni af alþjóðlegum minningardagur um fórnar...
-
11. nóvember 2020Frumvarp um breytingu á hafnalögum í samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingu á hafnalögum hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er til og með 23. nóvem...
-
11. nóvember 2020Sveitarstjórnir fá áfram svigrúm til að bregðast við aðstæðum í samfélaginu
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur framlengt heimild sveitarstjórna til að víkja tímabundið frá tilteknum skilyrðum ákvæða í sveitarstjórnarlögum til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og að ...
-
09. nóvember 2020Fórnarlamba umferðarslysa verður minnst með fjölbreyttum hætti
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður sunnudaginn 15. nóvember. Að þessu sinni verður minningardagurinn sniðinn að sérstökum aðstæðum í samfélaginu. Í stað rótgróinnar ...
-
07. nóvember 2020Tímabundin staða skrifstofustjóra á skrifstofu samgangna laus til umsóknar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu samgangna í ráðuneytinu. Um er að ræða setningu í embættið til eins árs frá 1. febrúar 2021. Hlut...
-
06. nóvember 2020Vestnorrænu löndin skilgreini sameiginlegt grænt svæði
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í ársfundi Vestnorræna ráðsins og flutti ræðu fyrir hönd samstarfsráðherra landanna þriggja, Íslands, Færeyja og Grænlands. Sigu...
-
04. nóvember 2020Opið samráð um evrópska tilskipun um snjallkerfi í samgöngum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um snjallkerfi í samgöngum. Með því er hafin endurskoðun á tilskipun 2020/40, svokallaðri ITS tilskipun. Samráðið stendur til og með 19. nóve...
-
04. nóvember 2020Opið samráð um evrópska tilskipun um ökuskírteini
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun á reglum um ökuskírteini. Samráðið stendur til og með 20. janúar 2021. Endurskoðunin snýst um að endurskoða Evróputilskipun nr...
-
03. nóvember 2020Opið samráð um evrópska tilskipun um losun koldíoxíðs frá nýjum bifreiðum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun á reglum um losun koldíoxíðs, CO2, frá nýjum bifreiðum, þ.m.t. sendibifreiðum. Samráðið stendur til og með 26. nóvember 2020. ...
-
30. október 2020Tillögu Sigurðar Inga um evrópskt stafrænt ökuskírteini vel tekið
Á fundi evrópskra samgönguráðherra í gær lagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fram tillögu þess efnis að stafræn ökuskírteini yrðu viðurkennd í öllum löndum á Evrópska...
-
29. október 2020Ísland undirritar yfirlýsingu um samgöngur framtíðarinnar
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í dag sameiginlega yfirlýsingu evrópskra samgönguráðherra um að efla samgöngur til framtíðar með aukinni stafvæðingu og sjá...
-
28. október 2020Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til verslana í strjálbýli, sbr. aðgerð A.9 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Markmið með aðger...
-
28. október 2020Aðgerðir sex sveitarfélaga vegna hruns í ferðaþjónustu
Undirritaðir hafa verið samningar um 150 milljón króna fjárveitingu til sex sveitarfélaga vegna hruns í ferðaþjónustu í kjölfar Covid-19 heimsfaraldursins. Alþingi samþykkti framlagið í vor á fjárauka...
-
27. október 2020Stefnumótun, sjálfbærni og samgöngur meðal efnis á norrænum fundum samstarfsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tekur þátt í fjölmörgum fundum í óhefðbundinni þingviku Norðurlandaráðs í vikunni, sem að þessu sinni fer eingöngu fram á fjarfundum vegna kóró...
-
27. október 2020Skýrsla gefin út um stöðu Norðurlanda á sviði heilsu og velferðar
Skýrsla um stöðu Norðurlanda á sviði heilsu og velferðar hefur verið gefin út undir yfirskriftinni „State of the Nordic Region 2020 – Wellbeing, health and digitalization edition”. Í skýrslunni er fja...
-
25. október 2020Opnun Dýrafjarðarganga marka tímamót fyrir samgöngur á Vestfjörðum
Tímamót urðu í samgöngum á Vestfjörðum í dag þegar Dýrafjarðargöng voru opnuð. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, opnaði göngin formlega ásamt Bergþóru Þorkelsdóttur, fors...
-
23. október 2020Skýrsla um framkvæmd og nýtingu Landeyjahafnar góður leiðarvísir
Skýrsla um fyrstu skref að óháðri úttekt á framkvæmd og nýtingu Landeyjahafnar hefur verið gefin út og afhent samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Það var ráðgjafafyrirtækið Vatnaskil sem vann skýrsl...
-
23. október 2020Frumvarp um tilfærslu póstmála til Byggðastofnunar í samráðsgátt
Birt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna tilfærslu póstmála frá Póst- og fjarskiptastofnun til Byggðastofnunar. Allir hafa tækifæri t...
-
21. október 2020Ný heildarlög um fjarskipti efli samkeppnishæfni, neytendavernd og nýsköpun
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir nýjum heildarlögum um fjarskipti. Um er að ræða heildarendurskoðun á lögum um fjarskipti frá árinu 2003 en ...
-
20. október 2020Ný heildarlög einfalda lagaumhverfi um skip
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir nýjum heildarlögum um skip. Markmið laganna er að tryggja öryggi íslenskra skipa, áhafna þeirra og farþega,...
-
20. október 2020Andvana fædd börn eftir 22. viku fái kennitölu til að tryggja réttindi foreldra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir breytingu á lögum um skráningu einstaklinga. Í frumvarpinu er veitt heimild til að gefa út kennitölur ...
-
20. október 2020Ný heildarlög um loftferðir í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftferðir hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila um...
-
16. október 2020Framlög vegna sérþarfa fatlaðra nemenda og íslenskukennslu sem annað tungumál árið 2021
Ráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun framlaga vegna sérþarfa fatlaðra nemenda á árinu 2021 og um áætlaða úthlutun framlaga vegna íslens...
-
16. október 2020Almenn jöfnunarframlög til grunnskóla árið 2021 - leiðrétting
Ráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar um áætlaða heildarúthlutun almennra jöfnunarframlaga til reksturs grunnskóla á árinu 2021, sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 351/2002, að fjárhæð samtals 9.7...
-
16. október 2020Framlög vegna þjónustu við fatlað fólk áætluð 17,2 milljarðar árið 2021
Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2021 nema alls 17,2 milljörðum kr. Ráðherra samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs um áætlaða út...
-
16. október 2020Opið samráð um evrópska tilskipun um rannsókn sjóslysa
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun Evróputilskipunar 2019/18 um rannsókn slysa á sjó (e. maritime accident investigation) sem stendur til 19. nóvember 2020....
-
16. október 2020Opið samráð um evrópska tilskipun um snjallkerfi í samgöngum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun tilskipunar nr. 2010/40, um snjallkerfi í samgöngum (e. intelligent transport systems) sem stendur til 19. nóvember ...
-
15. október 2020Fyrsti fundur samráðsteymis ríkis og sveitarfélaga á Suðurnesjum
Samráðsteymi ríkis og sveitarfélaga á Suðurnesjum fundaði í fyrsta skipti þriðjudaginn 13. október. Hlutverk samráðsteymisins er að greina áskoranir, bæta upplýsingagjöf, og samstilla krafta ríkis og...
-
13. október 2020Kynningarfundur um stöðu Norðurlanda á sviði heilsu og velferðar
Skýrsla á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um stöðu Norðurlanda á sviði heilsu og velferðar verður kynnt á fjarkynningarfundi miðvikudaginn 21. október kl. 8:00-10:00. Í skýrslunni sem ber yfir...
-
13. október 2020Skipting samstarfssamninga sveitarfélaga eftir landshlutum
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið lauk í ágúst sl. frumkvæðisathugun á samstarfssamningum sveitarfélaga með leiðbeiningum um almenn sjónarmið sem gilda um samvinnu þeirra, form samvinnu og lagakr...
-
08. október 2020Breytingar á fyrirkomulagi og eftirliti með greiðslu fargjalda í almenningssamgöngum í samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til...
-
07. október 2020Verulegur ávinningur af þátttöku Íslands í Norðurslóðaáætlun
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Byggðastofnun hafa birt greinargerð um starfsemi Norðurslóðaáætlunar Evrópusambandsins (NPA) fyrir árin 2014-2020. Tilgangurinn með greinargerðinni er að legg...
-
07. október 2020Undanþágu óskað um að endurmenntun atvinnubílstjóra verði áfram í fjarnámi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur óskað eftir undanþágu frá nýlegri Evróputilskipun til að tryggja að endurmenntun atvinnubílstjóra stærri ökutækja geti áfram farið fram að öllu leyti í raf...
-
06. október 2020Fimm milljarða innspýting til sveitarfélaga
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti nýjar aðgerðir til að veita sveitarfélögum fjárhagslega viðspyrnu á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna fyrir helgi. Viljayfirlýsi...
-
02. október 2020Opinbert hlutafélag stofnað um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu
Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða...
-
02. október 2020Utanríkisráðherra skipar starfshóp um ljósleiðaramálefni
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur skipað fimm manna starfshóp um ljósleiðaramálefni, útboð ljósleiðaraþráða Atlantshafsbandalagsins og tengd málefni. Starfshópurinn...
-
01. október 2020Mestu fjárfestingar í samgöngum frá upphafi, stórefling netöryggismála og jákvæð byggðaþróun
Framlög til samgöngumála í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2021, sem lagt var fram í dag, nema ríflega 56,2 milljörðum króna sem er um 10,7 milljarða aukning frá gildandi fjárlögum eða 23,6%. Framlag til...
-
01. október 2020Innviðauppbygging í sögulegu hámarki á tímabili fjármálaáætlunar 2021-2025
Megináhersla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í fjármálaáætlun fyrir tímabilið 2021-2025 er á að auka fjárfestingar en innviðauppbygging verður í sögulegu hámarki á tímabili fjármálaáætlunar. Útgj...
-
01. október 2020Samkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir 2021-2025
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir árin 2021-2025 hefur verið undirritað af fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Samban...
-
30. september 2020Jöfnunarsjóður bætir við 200 milljónum vegna þjónustu við fatlað fólk
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga mun úthluta 200 milljónum krónum til viðbótar í ár vegna þjónustu við fatlað fólk. Viðbótarframlaginu er ætlað að koma til móts við aukinn kostnað þjónustusvæða vegna Covi...
-
30. september 2020Framlög til útgjaldajöfnunar fyrir árið 2020 endurskoðuð
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga til útgjaldajöfnunar úr sjóðnum á árinu 2020, skv. reglugerð nr. 10...
-
30. september 2020Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2021
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2021. Framlög til sveitarfélaga til jöfnu...
-
30. september 2020Heimurinn eftir COVID-19
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi áskoranir heimsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins, á rafrænu alþjóðlegu málþingi sem framtíðarnefnd Alþingis stóð fyrir í samstarfi við forsætisráðuneyt...
-
29. september 2020Netöryggi okkar allra - skráning
Netöryggi okkar allra er yfirskrift fundar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins föstudaginn 2. október kl. 13-15 í tilefni af evrópska netöryggismánuðinum í október. Fundurinn verður í beinni vef...
-
23. september 2020Samningur undirritaður við Skútustaðahrepp um stuðning vegna hruns ferðaþjónustu
Byggðastofnun og Skútustaðahreppur undirrituðu í dag samning um útfærslu á fjárveitingu til sveitarfélagsins vegna hruns í ferðaþjónustu. Um er að ræða fyrsta samninginn af þessu tagi en nýverið var ...
-
23. september 2020Vestnorrænt samstarf aldrei mikilvægara
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, flutti ávarp á hádegisfundi um mikilvægi vestnorrænnar samvinnu í Norræna húsinu sem haldinn var í dag í tilefni af vestnorræna deginum. Ráðher...
-
23. september 2020Nýjar skipulagsreglur fyrir Keflavíkurflugvöll taka gildi
Nýjar skipulagsreglur fyrir Keflavíkurflugvöll hafa verið samþykktar og taka gildi frá og með deginum í dag. Tilgangur þeirra er að tryggja öryggi á og við Keflavíkurflugvöll og hafa að geyma fyrirmæl...
-
21. september 2020Flugsamgöngur til Boston tryggðar út nóvember
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning við Icelandair um að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna út nóvember. Samningurinn gerir ráð fyrir að flogið verði minnst tvisvar í vi...
-
18. september 2020Fjarskiptasamband tryggt á bæjum á Austurlandi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur náð samkomulagi við Neyðarlínuna um að tryggja fullnægjandi fjarskiptasamband á bæjum á Austurlandi áður en gamla koparkerfið (heimasíminn) verður að fullu...
-
18. september 2020Ellefu verkefni á sviði almenningssamgangna fá úthlutað 32,5 milljónum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að ...
-
18. september 2020Byggðamálaráð fagnar Loftbrú
Byggðamálaráð hefur sent frá sér ályktun þar sem það fagnar tilkomu Loftbrúar og telur verkefnið vera eina mikilvægustu byggða- og samgönguaðgerð síðari ára. Loftbrú veitir 40% afslátt af heildarfargj...
-
17. september 2020Samið um fimm milljóna framlag til að endurnýja búnað til bíltæknirannsókna
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í morgun samning um fimm milljóna króna framlag til að endurnýja mikilvægan búnað í Bíltæknimiðstöðinni, rannsóknarsetri veg...
-
15. september 2020Loftbrú fer vel af stað
Á áttunda hundrað flugleggir hafa verið bókaðir með afsláttarkóða Loftbrúar síðan verkefninu var hleypt af stokkunum 9. september sl. samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Samtals hefur Loftbrú spara...
-
15. september 2020Opnað fyrir umsóknir um styrki til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða, sbr. aðgerð C.1 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024....
-
11. september 2020Fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlands verði tryggð
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt tillaga samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra þess efnis að tryggja fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlan...
-
10. september 2020Norrænt samstarf mikilvægara en nokkru sinni fyrr að mati samstarfsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sat í dag fjarfund með norrænum kollegum sínum þar sem fjallað var um viðbrögð við heimsfaraldri kórónuveiru og samstarf Norðurlandanna á því s...
-
09. september 2020Íbúar á landsbyggðinni fá lægri flugfargjöld með Loftbrú
40% afsláttur af heildarfargjaldi í innanlandsflugi fyrir allt að 6 flugleggi á ári. Fyrir alla með lögheimili fjarri höfuðborginni og á eyjum. Bætir aðgengi landsbyggðar að miðlægri þjón...
-
09. september 2020Streymi frá kynningarfundi um lægri flugfargjöld fyrir íbúa landsbyggðarinnar
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun kynna í dag nýjung, sem mun gefa íbúum á landsbyggðinni sem búa fjarri höfuðborginni kost á lægri flugfargjöldum til borgarinnar fr...
-
08. september 2020Tilraunasamstarf um að knýja stórvirk farartæki með repjuolíu
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, var í dag viðstaddur undirritun viljayfirlýsingar Isavia ohf. og Samgöngustofu um samstarf vegna tilraunaverkefnis um íblöndun repjuolíu ...
-
08. september 2020Ársreikningar sveitarfélaga fyrir árið 2019 birtir
Ársreikningar allra sveitarfélaga landsins fyrir rekstrarárið 2019 hafa nú verið birtir á einum stað á vef Fjársýslu ríkisins um opinber fjármál. Þar má einnig finna ársreikninga sveitarfélaga fy...
-
06. september 2020Norðurland fær Demantshring
Demantshringurinn, ný 250 kílómetra ferðamannaleið sem tengir saman fjölda áfangastaða á Norðurlandi, var opnaður með formlegum hætti í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhan...
-
03. september 2020Áætluð tekjujöfnunarframlög fyrir árið 2020
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2020. Ráðherra hefur samþykkt tillöguna á grun...
-
02. september 2020Einbreiðum brúm á Hringveginum fækkað úr 36 í 22 á næstu fimm árum
Áformað er að verja um 5,8 milljörðum króna á næstu fimm árum til að fækka einbreiðum brúm í vegakerfinu og bæta þar með umferðaröryggi. Stefnt er að því að einbreiðum brúm á Hringveginum fækki um nær...
-
01. september 2020Tímamót við gildistöku nýrra laga um net- og upplýsingaöryggi
Mikil tímamót urðu í dag þegar ný lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða tóku formlega gildi. Meginmarkmið laganna er að auka öryggi net- og upplýsingakerfa og viðbrögð við ógnu...
-
28. ágúst 2020Sveitarfélög mjög misjafnlega í stakk búin til að takast á við efnahagsleg áhrif Covid-19
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti í dag skýrslu starfshóps um áhrif Covid-19 á fjármál sveitarfélaga á ríkisstjórnarfundi í morgun og með fulltrúum sveitarfél...
-
28. ágúst 2020Samið við Ljósið um þjónustu við fólk á landsbyggðinni
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur styrkt Ljósið um 34 milljónir kr. til að veita fólki með krabbamein, sem búsett er á landsbyggðinni, og aðstandendum þeirra þjónustu með rafrænum hugbúnaði...
-
28. ágúst 2020Áform um endurskoðun laga um Póst- og fjarskiptastofnun kynnt í samráðsgátt
Áform um að leggja fram frumvarp á Alþingi til nýrra heildarlaga um starfsumhverfi Póst- og fjarskiptastofnunar hafa verið birt til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að send...
-
24. ágúst 2020Áform kynnt um lög um íslenska alþjóðlega skipaskrá
Áform um að leggja fram frumvarp á Alþingi til nýrra heildarlaga um íslenska alþjóðlega skipaskrá hafa verið birt til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn e...
-
20. ágúst 2020Frumkvæðisathugun ráðuneytisins á samstarfssamningum sveitarfélaga lokið
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur lokið frumkvæðisathugun á samstarfssamningum sveitarfélaga, sem stofnað var til með vísan til eftirlitshlutverks ráðuneytisins með stjórnsýslu sveitarfélag...
-
18. ágúst 2020Sex sveitarfélög fá stuðning vegna hruns í ferðaþjónustu
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti ríkisstjórn í morgun skiptingu 150 milljóna króna fjárveitingar til sex sveitarfélaga vegna hruns í ferðaþjónustu í kjölfar Covid...
-
13. ágúst 2020Höfðaborgarsamningur um alþjóðleg tryggingarréttindi loftfara fullgiltur
Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara hafa verið fullgilt af Íslands hálfu. Mun samningurinn og bókunin um búnað loftfara taka formle...
-
12. ágúst 2020Sveitarstjórnir fá að nýju svigrúm til að bregðast við aðstæðum í samfélaginu
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið að framlengja heimild sveitarstjórna að víkja tímabundið frá tilteknum skilyrðum ákvæða í sveitarstjórnarlögum til að tryggja starfhæfi sveitarstjórn...
-
11. ágúst 2020Opið samráð um evrópskt regluverk á sviði póstþjónustu
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um regluverk á sviði póstþjónustu í Evrópu sem stendur til 9. nóvember 2020. Markmið samráðsins er að meta pósttilskipun Evrópusambandsi...
-
11. ágúst 2020Opið samráð um stefnu ESB um að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis í flugi
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um þann hluta stefnu sinnar um að auka hlut annars konar eldsneytis en jarðefnaeldsneytis, sem á við flug. Átakið hefur verið kallað ReFuelEU...
-
06. ágúst 2020Umsóknarfrestur um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna framlengdur
Frestur til að senda umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar hefur verið framlengdur til miðnættis föstudaginn 14. ágúst. Markmiðið með ...
-
05. ágúst 2020Styrkir til sveitarfélaga vegna áskorana í félagsþjónustu í tengslum við Covid-19
Byggðastofnun hefur auglýst styrki til sveitarfélaga vegna áskorana sem hafa fylgt COVID-19 faraldri í félagsþjónustu og barnavernd vorið 2020. Umsóknum skal skila eigi síðar en þriðjudaginn 1. s...
-
29. júlí 2020Áform kynnt um ný lög um uppbyggingu, rekstur og þjónustu á flugvöllum
Áform um að leggja fram frumvarp til nýrra laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og flugvallaþjónustu hafa verið birt til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn u...
-
22. júlí 2020Örugg uppbygging 5G-kerfisins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur skipað starfshóp um örugga uppbyggingu 5G-kerfisins. Starfshópurinn er settur á fót í þeim tilgangi að fylgja eftir stefnumótun og aðgerðum, annars vegar t...
-
15. júlí 2020Yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt uppfært yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga, skv. 1. mgr. 7. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011. Yfirlitinu er ætlað til leiðbeiningar fyr...
-
13. júlí 2020Beltin bjarga
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vígði nýjan veltibíl á dögunum. Tilgangur bílsins er að vekja athygli á bílbeltanotkun en hann er á vegum Brautarinnar, bindindisfélags ...
-
13. júlí 2020Ljósleiðari á Kili – samvinnuverkefni um ljósleiðaratengingu milli Suðurlands og Norðurlands auk orkuskipta ferðaþjónustuaðila á Kili
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, staðfesti 12. júní sl. samning við Neyðarlínuna um lagningu ljósleiðara milli Hveravalla og Blöndudals. Að því verkefni loknu kemst á ö...
-
13. júlí 2020Opið samráð um réttindi farþega í flugi sem eru með fötlun og/eða skerta hreyfigetu
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um réttindi farþega í flugi sem eru með fötlun og/eða skerta hreyfigetu. Samráðið hófst 3. júlí og stendur til 2. október 2020. Með samráðin...
-
10. júlí 2020Reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla í samráðsgátt
Drög að nýrri reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila inn umsögn er til og m...
-
09. júlí 2020Samningar um viðbótarfjárveitingu til landshlutasamtaka undirritaðir
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og framkvæmdastjórar sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga undirrituðu í lok júní samninga um ráðstöfun 200 milljóna kr. aukafjárveitingar ...
-
03. júlí 2020Unnið að úrbótum á 64 fjarskiptastöðvum með auknu varaafli eftir óveður í vetur
Neyðarlínan vinnur nú að því að gera úrbætur á 64 fjarskiptastöðvum víða um land með auknu varaafli og að fjölga færanlegum vararafstöðvum. Þar af eru 36 fastar vararafstöðvar en annars staðar eru ra...
-
03. júlí 2020Stefnt að verðmætari afurðum með minni losun frá sjávarútvegi
Stefnt er að því að draga úr losun frá sjávarútvegi og auka eftirspurn eftir heilnæmum íslenskum fiski með samstarfi stjórnvalda og atvinnugreinarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu um hvata til að ...
-
01. júlí 2020Skrifað undir samning um 250 milljóna kr. viðbótarfjármagn til sóknaráætlunar Suðurnesja
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum skrifuðu í dag undir viðaukasamning við sóknaráætlun S...
-
01. júlí 2020Stafræn ökuskírteini komin á Ísland.is
Frá og með deginum í dag er hægt að sækja um og fá stafræn ökuskírteini í símann. Hægt er að nálgast þau á upplýsingaveitunni Ísland.is með því að nota rafræn skilríki. Stafræna ökuskírteinið gen...
-
30. júní 2020Nýsamþykkt samgönguáætlun boðar miklar framkvæmdir um land allt og fjölmörg ný störf
Samgönguáætlun til fimmtán ára 2020-2034 og aðgerðaáætlun til fimm ára 2020-2024 voru samþykktar samhljóða á Alþingi í gær. Um er að ræða uppfærða og endurskoðaða samgönguáætlun á grunni þeirrar sem ...
-
29. júní 2020Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga (nr. 1212/2015) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækif...
-
26. júní 2020Opið samráð hafið um evrópsku reikireglugerðina
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun reikireglugerðarinnar: Regulation (EU) No 531/2012 of the European Parliament and of the Council of 13 June 2012 on roami...
-
26. júní 2020Reglugerð um skráningu einstaklinga í samráðsgátt
Drög að reglugerð um skráningu einstaklinga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er ti...
-
25. júní 2020Samningur um lágmarksflug til Boston framlengdur
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning við Icelandair um lágmarksflug til Bandaríkjanna til og með 8. ágúst. Samningurinn gerir ráð fyrir að flogið verði minnst tvisvar í viku ...
-
24. júní 2020Nýjar og endurskoðaðar áætlanir um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga hafa verið endurskoðuð í takt við nýja áætlun um tekjur sjóðsins. Endurmeta þurfti tekjur sjóðsins vegna efnahagslegra áhrifa af Covid-19 faraldrinum. Hin nýja á...
-
23. júní 2020Samstarfsráðherrar ræddu jafnréttismál og þátttöku ungmenna að framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í fjarfundi samstarfsráðherra Norðurlandanna undir stjórn danska samstarfsráðherrans en Danir gegna nú formennsku í Norrænu ráðh...
-
23. júní 2020Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur
Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 - alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað 5-11% samdrætti til viðbótar, eða ...
-
16. júní 2020Opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 (...
-
12. júní 2020Stafræn ökuskírteini heimiluð
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur undirritað reglugerð sem heimilar útgáfu stafrænna ökuskírteina. Gert er ráð fyrir að hægt verði að sækja þau í símann síðar í mánu...
-
12. júní 2020Áform kynnt um flugstöð á Reykjavíkurflugvelli
Áform og viðræður um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli voru kynnt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Þau gera ráð fyrir endurbyggðri 1.600 m² flugstöðvarbyggingu á núverandi stað. Ríkið hóf nýverið sam...
-
12. júní 2020Stjórnvöld hraða ljósleiðaravæðingu í dreifbýli
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti í dag úthlutun styrkja samtals að upphæð 443 milljóna kr. til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli, sem veittir eru í tengslum við land...
-
12. júní 2020Samráð um endurskoðun byggðaáætlunar hafið
Undirbúningur að endurskoðun byggðaáætlunar hófst formlega í gær á samráðsfundi sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hélt með byggðamálaráði, landshlutasamtökum sveitarfélaga, stýrihópi stjórnar...
-
05. júní 2020Sóknarfæri felast í orkuskiptum í samgöngum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fjallaði um samgönguáætlun, framtíðarsýn í samgöngumálum og orkuskipti í ávarpi á aðalfundi Bílgreinasambands Íslands sem haldinn var í ...
-
02. júní 2020Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-19 sett á laggirnar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga hafa sett á laggirnar teymi um uppbygging...
-
29. maí 2020Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða í samráðsgátt
Drög að reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestu...
-
29. maí 2020Hvernig getum við einfaldað regluverk og bætt þjónustu?
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur óskað eftir tillögum um hvernig megi einfalda regluverk og bæta þjónustu á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. Allir eiga kost á...
-
27. maí 2020Almenningssamgöngur milli byggða tryggðar
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur tryggt almenningssamgöngur milli byggða með auknum fjárveitingum. Aukinn stuðningur er nauðsynlegur til að bæta rekstraraðilum alm...
-
20. maí 2020Sautján aðgerðir kynntar til að efla sveitarfélög á Suðurnesjum
Í nýrri samantekt starfshóps um stöðu sveitarfélaga á Suðurnesjum er kynnt aðgerðaáætlun með 17 aðgerðum til að bæta þjónustu og efla sveitarfélög á svæðinu. Beint framlag ríkisins til aðgerðanna er 2...
-
19. maí 2020Reglugerð sem heimilar stafræn ökuskírteini í samráðsgátt
Útgáfa stafrænna ökuskírteina verður heimiluð samkvæmt drögum að breytingum á reglugerð um ökuskírteini sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagna...
-
19. maí 2020Starfshópi falið að meta stöðu sveitarfélaga vegna Covid-19 faraldursins
Starfshópur á vegum stjórnvalda, ríkis og sveitarfélaga, hefur verið skipaður til að taka saman upplýsingar um fjármál sveitarfélaga og meta stöðu einstakra sveitarfélaga og hugsanleg úrræði vegna aðs...
-
18. maí 2020Ísland ári fyrr í formennsku í Norrænu ráðherranefndinni
Ákveðið hefur verið að Ísland taki að sér formennsku í Norrænu ráðherranefndinni ári fyrr en áður hafði verið ráðgert eða árið 2023. Norðurlöndin skiptast á að sinna því hlutverki og því veitir Ísland...
-
18. maí 2020Ný samantekt Byggðastofnunar: Mörg sveitarfélög illa stödd vegna hruns ferðaþjónustu
Byggðastofnun hefur gert samantekt á áhrifum niðursveiflu í ferðaþjónustu á atvinnuástand á landsbyggðinni en í henni er mikilvægi ferðaþjónustunnar greint eftir svæðum og sveitarfélögum. Niðurstöður ...
-
15. maí 2020Lágmarks millilandaflug tryggt í sumar með nýjum samningi við Icelandair
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert nýjan samning við Icelandair sem tryggir lágmarks flug til Evrópu og Bandaríkjanna til og með 27. júní. Flogin verða tvö flug á viku á þrjá áfangastað...
-
14. maí 2020Tilkynningagátt mikilvægt skref í baráttu gegn ógnum á netinu og misnotkun persónuupplýsinga
Ný tilkynningagátt um öryggisatvik – oryggisatvik.island.is – hefur verið opnuð en gáttin auðveldar stofnunum og fyrirtækjum að tilkynna um öryggisatvik sem upp kunna að koma í rekstri þeirra.&nb...
-
13. maí 2020200 milljóna kr. viðbótarfjárveiting til sóknaráætlana
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti nýlega 200 milljóna kr. viðbótarfjárveitingu í sóknaráætlanir landshluta en hún er liður í fjárfestingarátaki stjórnvaldi til að ...
-
12. maí 2020Sýnataka á Keflavíkurflugvelli
Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Reynist það neikvætt þurfi þeir ekki að...
-
11. maí 2020Samið að nýju til að tryggja lágmarks millilandaflug og innanlandsflug
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur endurnýjað samning við Icelandair um flug til Evrópu og Bandaríkjanna til og með 16. maí. Markmiðið er sem fyrr að tryggja lágmarks flugsamgöngur til og fr...
-
08. maí 2020Norrænir samgönguráðherrar vilja auka samvinnu á sviði samgöngumála
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, átti í gær fjarfund með öðrum samgönguráðherrum Norðurlandanna. Tilgangur fundarins var að ræða nánara samstarf ríkjanna á sviði samgöngu...
-
08. maí 2020Ísland ljóstengt: Aukaúthlutun 2020 og áhugi kannaður vegna lokaúthlutunar 2021
Ísland ljóstengt er tímabundið landsátak stjórnvalda í ljósleiðarauppbyggingu í dreifbýli utan markaðssvæða. Árið 2021 verður síðasta verkefnisárið í Ísland ljóstengt verkefninu. Fjarskiptasjóður undi...
-
08. maí 2020Öllum leigubifreiðastjórum gert kleift að leggja inn atvinnuleyfi sitt
Leigubifreiðastjórar sem hafa haft atvinnuleyfi skemur en tvö ár munu fá heimild að leggja inn atvinnuleyfi sitt tímabundið samkvæmt nýju frumvarpi sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarst...
-
06. maí 2020Hjólað í vinnuna: Landsmenn hvattir til að nýta virka ferðamáta til og frá vinnu
Heilsu- og hvatningarátakið Hjólað í vinnuna var sett í morgun í Laugardalnum en þetta er í átjánda sinn sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir verkefninu í samvinnu við landsmenn. ...
-
06. maí 2020Skynsamlegt að nýta tímann og hefja samvinnuverkefni í samgöngum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir á Alþingi. Markmið með lagasetningunni er að auka ...
-
30. apríl 2020Staða Icelandair
Undanfarnar vikur hefur fulltrúum stjórnvalda verið haldið upplýstum um stöðu Icelandair þar sem fram hefur komið að félagið vinnur að fjárhagslegri endurskipulagningu og söfnun nýs hlu...
-
30. apríl 2020Nýsköpunar- og þróunarverkefni ýtt úr vör á Flateyri
Í dag var undirritaður samningur milli samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, Ísafjarðarbæjar og Vestfjarðastofu um að ýta úr vör nýsköpunar- og þróunarverkefni fyrir Flateyri, sem ætlað er að tryggj...
-
29. apríl 2020Evrópuríki hvött til að aðlaga tímabundið reglur um endurgreiðslu vegna flugs sökum Covid-19
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, átti í dag fjarfund með evrópskum samgönguráðherrum til að ræða leiðir hvernig mætti draga úr neikvæðum áhrifum af heimsfaraldri kórónuv...
-
29. apríl 2020Skýrsla um öryggi 5G-kerfa á Íslandi og ákvæði þar að lútandi í nýju lagafrumvarpi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði 29. janúar sl. starfshóp með fulltrúum utanríkisráðuneytis, dómsmálaráðuneytis auk samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis til að meta þörf á regluverki veg...
-
29. apríl 2020Vegagerðinni falið að skoða tvo kosti um legu Sundabrautar
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur falið Vegagerðinni að leiða vinnu starfshóps til að endurmeta og skoða tvo fýsilega kosti um legu Sundabrautar og gera tillögu að ...
-
28. apríl 2020Álagningu vanrækslugjalda vegna skoðunar ökutækja frestað að nýju
Álagningu vanrækslugjalds 1. apríl og 1. maí vegna skoðunar ökutækja verður frestað til 1. júní vegna COVID-19 faraldursins. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest ákvörðunina með regluge...
-
24. apríl 2020Margvíslegar aðgerðir til að styðja sveitarfélög
Margvíslegar aðgerðir fyrir sveitarstjórnarstigið eru að finna í öðrum áfanga stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru. Meðal þeirra er styðja við og liðka fyrir fjárfestingum sveitarfélaga og sér...
-
21. apríl 2020Varnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum
Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem var gert að hætta starfsemi vegna sóttvarna Stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Fyrirtækjum heimilað að jafna tekjuskatt 2019 með tapi 202...
-
20. apríl 2020Kynningarrit um samhæfingu áætlana í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út kynningarrit um stefnumótun og samhæfingu áætlana ráðuneytisins. Þetta er í fyrsta sinn sem gefið er út rit af þessu tagi um samhæfingu áætlana í ...
-
17. apríl 2020Aukið norrænt fjármagn til að mæta Covid-19
Samstarfsráðherrar Norðurlanda ákváðu á fjarfundi í dag að fjármagna aðgerðir á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar til að mæta áhrifum COVID-19 heimsfaraldursins. Norræna ráðherranefndin hefur þegar g...
-
17. apríl 2020Mikilvægt að setja upp byggðagleraugun
Ársfundur Byggðastofnunar fór fram í gær, fimmtudaginn 16. apríl, en í ljósi aðstæðna í samfélaginu var um fjarfund að ræða. Sjö manna stjórn Byggðastofnunar var kjörin á ársfundinum og var Magnús Jón...
-
15. apríl 2020Samið um áframhaldandi millilandaflug til Boston, London og Stokkhólms
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur samið að nýju við Icelandair um flug til Evrópu og Bandaríkjanna með það að markmiði að tryggja lágmarks flugsamgöngur til og frá landinu vegna COVID-19 fa...
-
15. apríl 2020Flugsamgöngur til Egilsstaða og Ísafjarðar tryggðar til og með 5. maí
Stjórnvöld hafa samið við flugfélagið Air Iceland Connect um reglulegar flugsamgöngur til Egilsstaða og Ísafjarðar til og með 5. maí nk. Hefðbundið innanlandsflug hefur dregist verulega saman vegna CO...
-
15. apríl 2020Samið við Mannvit um óháða úttekt á Landeyjahöfn
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur samið við verkfræðistofuna Mannvit um að gera óháða úttekt á framkvæmdum í Landeyjahöfn. Mannvit átti lægsta tilboð í verkefnið í örútboði á vegum Ríkiskau...
-
03. apríl 2020Lágmarks flugsamgöngur tryggðar með samningi við Icelandair
Stjórnvöld hafa samið við Icelandair um flug til Evrópu og Bandaríkjanna en tilgangurinn er að tryggja lágmarks flugsamgöngur til og frá landinu vegna Covid-19 faraldursins. Um er að ræða flug til Bos...
-
31. mars 2020Miklar fjárfestingar í samgöngum, fjarskiptum og byggðamálum til að vinna gegn samdrætti
Á þessu ári verða 6,5 milljarðar kr. settir í samgöngumál, 550 milljónir í uppbyggingu fjarskiptakerfa og 300 milljónir til byggðamála til að sporna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldur...
-
30. mars 2020Viðbygging reist við flugstöðina á Akureyri
Nauðsynlegt er að byggja við flugstöðina á Akureyrarflugvelli til að geta veitt viðunandi þjónustu samtímis fyrir millilanda- og innanlandsflug. Þetta eru niðurstöður skýrslu aðgerðahóps sem samgöngu-...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN