Fréttir
-
07. janúar 2022Efling rannsókna á sviði verslunar og þjónustu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra og Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV), hafa undirritað þjónustusamning til tveggj...
-
06. janúar 2022Neytendasamtökin gegna mikilvægu hlutverki
Neytendasamtökin hafa mikilvægu hlutverki að gegna til að gæta hagsmuna neytenda á Íslandi og upplýsa neytendur um rétt sinn. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherr...
-
06. janúar 2022Staðfesting lokauppgjörs í garðyrkju fyrir árið 2021
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vekur athygli framleiðenda í garðyrkju á að hver framleiðandi sem hlotið hefur beingreiðslur á árinu 2021 skal skila ráðuneytinu heildaruppgjöri fyrir árið. Uppgj...
-
06. janúar 2022Jarðræktarstyrkir, landgreiðslur og tjónabætur greiddar út
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki, landgreiðslur og tjónabætur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa á ræktunarlandi bænda vegna ársins 2021. Styrkir vegna jarðræktar ...
-
05. janúar 2022Úthlutun byggðakvóta 2021/2022
Á fiskveiðiárinu 2021/2022 er almennum byggðakvóta úthlutað til 50 byggðarlaga í 29 sveitarfélögum. Þrjú byggðarlög fá 300 þorskígildistonna hámarksúthlutun á fiskveiðiárinu 2021/2022 og sextán byggða...
-
04. janúar 2022Staða íslenskrar ferðaþjónustu þokkaleg í árslok 2021: Viðspyrnuaðgerðir nema 31 ma. kr. og hafa skipt sköpum
Heimsfaraldurinn COVID-19 hefur enn mikil áhrif á íslenska ferðaþjónustu og hefur KPMG unnið fjárhagsgreiningu á áætlaðri stöðu íslenskrar ferðaþjónustu í árslok 2021. Greiningin er unnin í samstarfi ...
-
03. janúar 2022Starfshópur um blóðtöku hefur störf
Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að fjalla um blóðtöku á fylfullum hryssum. Hópnum er ætlað að skoða starfsemina, regluverkið o...
-
29. desember 2021Ákvörðun um heildargreiðslumark mjólkur
Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um stuðning við nautgriparækt, en þar er kveðið á um að heildargreiðslumark ársins 2022 verði 146,5 ...
-
22. desember 2021Tillögur ráðgjafa um þróun ferðamannastaða: Mikilvægast að hlúa að sérstöðu þeirra
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur nú birt niðurstöður og tillögur franskra ráðgjafa sem heimsóttu Jökulsárlón, Gullfoss, Geysi og Þingvelli í haust í tengslum við Vörðu, verkefni um heil...
-
21. desember 2021Lilja Dögg skipar verkefnastjórn um úrbætur í öryggismálum ferðaþjónustunnar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að skipa verkefnastjórn til að móta tillögur um úrbætur í öryggismálum tengdri ferðaþjónustunni. Fyrirhugað er a...
-
16. desember 2021Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2022
Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2022 Föstudaginn 10. desember 2021, rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnin...
-
16. desember 2021Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2022
Föstudaginn 10. desember 2021, rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2022, sbr. reglugerð nr. 1294/2021. Tvö tilboð bárust um innflutning á blómstrandi plöntum með knúpp...
-
16. desember 2021Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2022
Föstudaginn 10. desember 2021 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2022, samtals 13.000 kg., sbr. reglugerð nr. 1295/2021. Fi...
-
16. desember 2021Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til apríl 2022
Föstudaginn 10. desember 2021, rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1296/2021 fyrir tímabilið 1. janúar til 30. ...
-
15. desember 2021Drög að breytingum á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, fiskeldi og umhverfismat í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um fiskeldi og lögum um um...
-
15. desember 2021Lilja Dögg heimsótti Neytendastofu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Neytendastofu í Borgartúni, en ráðherra hefur undanfarið kynnt sér starfsemi stofnanna sem heyra undir málefnasvið...
-
14. desember 2021Svandís heimsótti MAST á Selfossi
Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heimsótti Matvælastofnun á Selfossi þar sem hún hitti starfsfólk og Hrönn Ólínu Jörundsdóttur, forstjóra MAST. Matvælastofnun er undirstof...
-
09. desember 2021Svandís skipar starfshóp til að fjalla um blóðtöku úr fylfullum hryssum
Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að fjalla um blóðtöku úr fylfullum hryssum til framleiðslu á efninu eCG, frjósemislyfja handa dýrum. ...
-
09. desember 2021Lilja Dögg heimsótti Ferðamálastofu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, heimsótti í vikunni starfsstöð Ferðamálastofu í Reykjavík. Ráðherra fundaði þar með Skarphéðni Berg Steinarssyni ferðamálastj...
-
01. desember 2021Record in Iceland hlaut Útflutningsverðlaun á degi íslenskrar tónlistar
Fyrsti desember er dagur íslenskrar tónlistar og samkvæmt hefð veitti Samtónn viðurkenningar tileinkaðar deginum. Record in Iceland hlaut Útflutningsverðlaun Dags íslenskrar tónlistar og Icelandair fy...
-
01. desember 2021Stækkun veiðisvæðis loðnu með flotvörpu
Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 1161/2021, en við hana bætist bráðabirgðaákvæði og verður með því heimilt til og með 31. desembe...
-
29. nóvember 2021Lilja Dögg Alfreðsdóttir tók við af Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur
Ráðherraskipti urðu í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu þegar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra tók við embætti af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, f...
-
26. nóvember 2021Verðlagsnefnd búvara: Ákvörðun um verð á mjólk og mjólkurvörum
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreytingar munu taka gildi þann ...
-
25. nóvember 2021Vegna ákvörðunar Persónuverndar um Ferðagjöf
Vegna ákvörðunar Persónuverndar varðandi Ferðagjöf vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: Markmið Ferðagjafar var að hvetja til ferðalaga innanlands og styðja þannig...
-
22. nóvember 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1294/2021, er hér með auglýst eftir umsóknu...
-
22. nóvember 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi nr. 1295/2021, er hér með auglýst eftir umsóknum...
-
22. nóvember 2021Auglýsing um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi
Með vísan til sérstaks samnings milli Íslands, Bretlands og Noregs um viðskipti með landbúnaðarvörur, á grundvelli 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993 og 12. gr. tollalaga nr. 88/2005 og til reglugerðar ...
-
22. nóvember 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi nr. 1295/2021, er hér með auglýst eftir umsóknum...
-
22. nóvember 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1296/2021 um úthlutun á tollkvótum vegna ...
-
17. nóvember 2021Innlausnarmarkaður 2021 fyrir greiðslumark í sauðfé
Innlausnarmarkaður greiðslumarks í sauðfjárrækt og úthlutun þess til umsækjenda fór fram nú í nóvember. Í úthlutunarreglum felst m.a. að umsækjendum er skipt í þrjá hópa með tilliti til forgangsröð...
-
17. nóvember 2021Ársfundur NEAFC 2021
Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC), sá 40. í röðinni, var haldinn í dagana 9.-12. nóvember. Ráðið fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna ríkja á Norðaustur-Atlantshafi. Aðilar...
-
16. nóvember 2021Innanlandsvog 2022
Atvinnuvega – og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog í samræmi við 5. gr. reglugerðar um stuðning við sauðfjárrækt nr. 1253/2019. Hlutverk hennar er að skilgreina þarfir og eftirspurn in...
-
15. nóvember 2021Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir styrkumsóknum
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2022. Opnað verður fyrir umsóknir mánudaginn 15. nóvember og er umsóknarfrestur til kl. 13 þriðjudaginn 7. desember. Auglý...
-
11. nóvember 2021Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna í sauðfjárrækt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í sauðfjárrækt, samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning í landbúnaði. Fjármunum t...
-
11. nóvember 2021Álag á fiðu og mjólkurframleiðslu í geitfjárrækt
Fiða Samkvæmt 24. gr. reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr. 430/2021 er greitt álag á fiðu sem unnin er af vottunaraðila sem ráðuneytið staðfestir. Skal skila gögnum til ráðuneytisins um...
-
01. nóvember 2021Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 187 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. nóvember 2021. Þetta er síðasti markaður ársins og viðskiptin taka gild...
-
28. október 2021Ræddu stjórn veiða á norsk-íslenskri síld, kolmunna og makríl
Sendinefndir strandríkja við norðaustur Atlantshaf hittust í London í þessari viku til að ræða stjórn veiða árið 2022 á norsk-íslenskri síld, kolmunna og makríl. Strandríkin voru sammála um að heilda...
-
26. október 2021Opnað fyrir skil á haustskýrslum
Skila þarf haustskýrslu í Bústofni eigi síðar en 20. nóvember 2021 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2021 í Bústofni. Í samræmi við 10. ...
-
19. október 2021Skýrsla um verndun viðkvæmra botnvistkerfa
Hafrannsóknarstofnun hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins þar sem stofnunin leggur mat á fimm þætti er varða viðkvæm botnvistkerfi. Skýrslan var unnin að beiðni Kristjáns Þ...
-
15. október 2021Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna í nautgriparækt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í nautgriparækt, samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning í landbúnaði. Fjár...
-
13. október 2021Kristján Þór undirritar reglugerð um veiðar á loðnu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í gær grein fyrir því að hann hefði í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar undirritað reglugerð um v...
-
04. október 2021Aðlögunarsamningar í sauðfjárrækt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir nú í síðasta skipti eftir umsóknum um aðlögunarsamninga í sauðfjárrækt. Framleiðendur sem hyggjast hætta í sauðfjárbúskap eða fækka vetrarfóðruðum kindum ...
-
04. október 2021Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark í sauðfé
Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark sauðfjár verður haldinn í byrjun nóvember 2021. Verð fyrir innleyst greiðslumark er núvirt andvirði beingreiðslna næstu tveggja almanaksára, kr. 13.396,- pr. ærg...
-
04. október 2021Aðgerðir til álagsstýringar á ferðamannastöðum: Bætt stýring stuðlar að jákvæðri upplifun gesta og heimamanna
VSÓ ráðgjöf hefur skilað atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skýrslu um álagsstýringu á ferðamannastöðum sem unnin var að beiðni ráðuneytisins. Skýrslunni var ætlað að koma með tillögur að aðgerðum ...
-
24. september 2021Einföldun á skráningarskyldu lítilla landeldisstöðva
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð til einföldunar á skráningarskyldu aðila í fiskeldi í samræmi við einföldunarfrumvarp sem samþykkt var á Alþin...
-
24. september 2021Ráðherra leggur fram aðgerðaáætlun gegn matarsóun
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram fyrstu heildstæðu aðgerðaáætlun gegn matarsóun á Íslandi og þeim umhverfisáhrifum sem af henni hljótast. Minni m...
-
23. september 2021Breyting á reglugerð styrkir eftirlit og vöktun í laxeldi
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað tvær breytingar á reglugerðum um fiskeldi og um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldis...
-
21. september 2021Samið um starfsemi og fjármögnun Grænvangs til 2026
Samkomulag um áframhaldandi starfsemi og fjármögnun Grænvangs til ársins 2026 var undirritað síðastliðinn föstudag. Grænvangur er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og græn...
-
21. september 2021Norræn matargerð og framtíð í sjálfbærri matarferðaþjónustu: Ráðstefna 30. september
Þann 30. september heldur Nordic Food in Tourism norræna ráðstefnu á Hótel Valaskjálf þar sem kynntur verður afrakstur þriggja ára vinnu við kortlagningu stöðu norrænnar matargerðar og framtíðar í sjá...
-
16. september 2021Pure North Recycling hlýtur Bláskelina 2021
Endurvinnslufyrirtækið Pure North Recycling hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. Guðmundur Ingi Guð...
-
15. september 2021Endurskoðun á eftirlitskerfi með matvælum, mengunarvörnum og hollustuháttum
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið hafa undanfarið haft til skoðunar eftirlitskerfi hins opinbera með matvælum, hollustuháttum og mengunarvör...
-
15. september 2021Kristján Þór skipar starfshóp um CBD olíu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur óskað eftir tilnefningum á fulltrúum heilbrigðisráðuneytisins, Lyfjastofnunar og Matvælastofnunar í starfshóp um&...
-
14. september 2021Fjölbreytni lífs í nútíð og framtíð – málþing um líffræðilega fjölbreytni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið standa sameiginlega að málþingi um líffræðilega fjölbreytni í samsta...
-
14. september 2021Ráðherrar undirrita viljayfirlýsingu um þróunarverkefni til að draga úr losun koldíoxíðs
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirrituðu í da...
-
14. september 2021Kristján Þór kynnti tillögu að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti í ríkisstjórn í dag landbúnaðarstefnu fyrir Ísland, Ræktum Ísland! Þetta er í fyrsta sinn sem mótuð e...
-
10. september 2021Umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna ræktunar á árinu 2021
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna ræktunar á árinu 2021 í Afurð (www.afurd.is), greiðslukerfi landbúnaðarins (sjá Umsóknir). Umsóknum skal skilað eig...
-
08. september 2021Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna búgreina
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna í garðyrkju, samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 1273/2020 um stuðning við garðyrkju, þró...
-
02. september 2021Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 159 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. september 2021. Þetta er annar markaður ársins og viðskiptin taka gildi...
-
02. september 2021Sameiginleg yfirlýsing um samkeppnismál
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og stjórnarformaður Samkeppniseftirlitsins, hafa undirritað uppfærða sameiginlega yfirlýsingu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Samkeppniseftirlits...
-
02. september 2021Einföldun regluverks: Nákvæm forskriftarákvæði og kröfur til opinberra gæðaúttekta í gistiþjónustu felld brott
Reglugerð sem breytir reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 1277/2016, hefur tekið gildi. Reglugerðin byggir á umbótartillögum Efnahags og framfarastofnunarinnar, OECD (Organis...
-
31. ágúst 2021Ráðherra frestar gjalddaga fyrstu afborgana úr Ferðaábyrgðasjóði
Hlutverk Ferðaábyrgðasjóðs er að veita ferðaskrifstofum lán til að endurgreiða ferðamönnum greiðslur vegna ferða sem var aflýst eða þær afpantaðar á tímabilinu 12. mars til og með 31. júlí 2...
-
30. ágúst 2021Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum frá Evrópusambandinu á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 16. september til 31. desember 2021
Fimmtudaginn 19. ágúst 2021, rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 600/2021 fyrir tímabilið 16. september til 31. desem...
-
28. ágúst 2021Vegna umræðu um skýrslu um eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja
Í tilefni af umræðu um skýrslu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um eignarhald 20 stærstu útgferðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið árétta eftirfaran...
-
27. ágúst 2021Kristján Þór setur af stað vinnu um mótun fæðuöryggisstefnu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur falið Landbúnaðarháskóla Íslands að móta tillögu að fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Kristján Þór og Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, re...
-
12. ágúst 2021Styrkveitingar haustið 2021
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.&nbs...
-
10. ágúst 2021Kynntu aðgerðir til að efla skapandi greinar
Sett verður á fót sérstakt markaðsráð Skapandi Íslands, Listaháskólinn fer í nýtt húsnæði, stofnað verður rannsóknarsetur skapandi greina við Bifröst, Hagstofan mun birta menningarvísa og ritað hefur ...
-
06. ágúst 2021Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garðávöxtum til manneldis á Afurð.is, greiðslukerfi landbúnaðarins. U...
-
31. júlí 2021Nýliðunarstuðningur í landbúnaði
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði í samræmi við IV. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning við landbúnað. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að...
-
26. júlí 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbú...
-
23. júlí 2021Benedikt Árnason er nýr ráðuneytisstjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Benedikt Árnason í embætti ráðuneytisstjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Benedikt tekur við af Kristjáni Skarphéð...
-
20. júlí 2021Auknar heimildir til strandveiða
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um auknar heimildir til strandveiða. Alls verður 1.171 tonnum af þorski bætt við en um er að ræða óráðstafað ma...
-
12. júlí 2021Ferðatryggingasjóður: Umsókn um aðild til 1. ágúst
Lög um Ferðatryggingasjóð hafa nú tekið gildi og reglugerð um sjóðinn hefur jafnframt verið gefin út. Með Ferðatryggingasjóði er komið á fót nýju tryggingakerfi fyrir pakkaferðir í stað eldra tryggin...
-
06. júlí 2021Tilboðsmarkaður 1. september 2021 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. september næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Þá má hlut...
-
05. júlí 2021Ársskýrslur ráðherra birtar
Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllu...
-
04. júlí 2021Uppfærsla á AFURÐ, greiðslukerfi landbúnaðarins
Vegna uppfærslu liggur AFURÐ, greiðslukerfi landbúnaðarins, niðri. Búist er við að henni verði lokið á hádegi á mánudag (5.7). Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.&nb...
-
03. júlí 2021Bann við algengum einnota plastvörum tekur gildi
Bann við að setja tilteknar, algengar einnota vörur úr plasti á markað tekur gildi í dag. Meðal vara sem bannað er að setja á markað eru einnota bómullarpinnar úr plasti, plasthnífapör og -diskar, so...
-
30. júní 2021Aðferðir við mat á sjálfbærni ferðaþjónustu á Norðurlöndunum
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið leiddi verkefnið „Monitoring Sustainability in Nordic Tourism“ sem var unnið í samstarfi allra Norðurlandanna með styrk frá Norrænu ráðherranefndinni. Í ver...
-
30. júní 2021Loftslagsverkefni í nautgriparækt
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað samning um að efla og stækka loftslagsverkefni í landbúnaði á árinu 2021, einkum í nautgriparækt. Samningurinn felur í s...
-
25. júní 2021Kristján Þór fylgir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár. Reglugerðin fylgir vísindalegri r...
-
22. júní 2021Starfshópur um leiðsögumenn skilar skýrslu til ráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipaði sl. haust starfshóp um menntun og starfsþjálfun leiðsögumanna. Starfshópnum var ætlað að skoða hvort og þá hver...
-
21. júní 2021Ráðstefna 22.júní: Framtíð íslensks sjávarútvegs og fiskeldis: Tækifæri og áskoranir
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til ráðstefnu þriðjudaginn 22. júní kl. 13 um framtíð íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Ráðstefnan fer fram í Kaldalóni í Hörpu og...
-
14. júní 2021Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2021 til 30. júní 2022
Þriðjudaginn 25. maí 2021 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1. júlí ...
-
14. júní 2021Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2021-2022
Föstudaginn 25. maí 2021 rann út umsóknarfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum 0406.xxxx fyrir tímabilið 1....
-
11. júní 2021Samningur um tækifæri til hagræðingar í sauðfjárbúskap
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í dag samning um verkefnið „Betri gögn, bætt afkoma“ við Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) og Landssamtök s...
-
08. júní 2021Tollkvótum framvegis úthlutað með rafrænum hætti
Tollkvótum verður framvegis úthlutað með rafrænum hætti. Markmiðið er að einfalda stjórnsýslu og gera hana stafræna til hagræðis fyrir ráðuneytið, stofnanir og ekki síst atvinnulífið. Vefkerfið mun fl...
-
01. júní 2021Varúðarráðstöfunum gegn fuglaflensu aflétt
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur fellt úr gildi varúðarráðstöfunum gegn fuglaflensu, að fengnum tillögum Matvælastofnunar. Stofnunin hefur lækkað viðbúnaðarstig þar ...
-
01. júní 2021Hringferð um Ræktum Ísland! hefst í kvöld
Fyrsti fundur í hringferð um Ræktum Ísland!, umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland, fer fram í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri kl. 20 í kvöld. Á morgun fer fram fundur á Ísafirði en alls er ...
-
01. júní 2021Kristján Þór undirritar reglugerð um ákvörðun makrílafla
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um ákvörðun makrílafla íslenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands og á samningssvæði Norðaustur-Atlanthshafs...
-
26. maí 2021Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí – desember 2021
Föstudaginn 21. maí 2021, rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2021, sbr. reglugerð nr. 1324/2020. Tvö tilboð bárust um innflutning á blómstrandi plöntum með knúppum e...
-
26. maí 2021Kristján Þór og BÍ semja um nýtt íslenskt búvörumerki
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í dag samning við Bændasamtök Íslands um gerð íslensks búvörumerkis. Um er að ræða nýtt valfrjálst uppruna...
-
20. maí 2021Umsækjendur um stöðu ráðuneytisstjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Alls bárust þrettán umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis sem auglýst var þann 30. apríl 2021 en umsóknarfrestur rann út þann 18. maí sl. Umsækjendur e...
-
19. maí 2021Nýsköpunar- og frumkvöðlamenntaverkefni til Menntavísindasviðs HÍ
Nýsköpunarhugsun og stuðningur við frumkvöðla er sífellt mikilvægari liður í uppbyggingu og þróun samfélagsins. Menntaverkefnum á því sviði verður sinnt af Menntavísindasviði Háskóla Íslands en á dögu...
-
19. maí 2021Margvísleg tækifæri til bættrar afkomu í sauðfjárrækt
Tækifæri íslenskra sauðfjárbænda til bættrar afkomu liggja í áframhaldandi hagræðingu í búrekstri, hagræðingu í rekstri sláturhúsa og hagkvæmara fyrirkomulagi útflutnings. Þetta eru helstu n...
-
19. maí 2021Streymisfundur kl. 9:30: Kristján Þór kynnir skýrslu um afkomu sauðfjárbænda á Íslandi og leiðir til að bæta hana
Landbúnaðarháskóli Íslands hefur skilað atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skýrslu um afkomu sauðfjárbænda á Íslandi og leiðir til að bæta hana. Skýrslan var unnin að beiðni Kristjáns Þórs Júlíusso...
-
17. maí 2021Vegrún, nýtt merkingakerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði kynnt
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti á Djúpalónssandi á föstudag Vegrúnu, nýtt merkingarkerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði. Vegrún er afur...
-
14. maí 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss
Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss. Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 542/2021 er hér m...
-
14. maí 2021Auglýsing um WTO-tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum
Auglýsing um WTO-tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum. Með vísan til 65. gr. búvörula...
-
12. maí 2021Mögulegt að auka útflutningsverðmæti sjávarútvegs og fiskeldis verulega
Mikil tækifæri eru til vaxtar í sjávarútvegi, fiskeldi og tengdum greinum og mögulegt að auka útflutningsverðmæti þessara atvinnugreina verulega á næstu árum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um stöðu...
-
12. maí 2021Streymisfundur kl 14:00: Staða og horfur í sjávarútvegi og fiskeldi
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, boðar til opins streymisfundar þar sem kynnt verður skýrsla um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi og fiskeldi, sem tekin var saman að...
-
11. maí 2021Átta aðilar lýstu yfir áhuga á smíði hafrannsóknaskips
Miðvikudaginn 5. maí sl. var opnað hjá Ríkiskaupum forútboð vegna smíði á nýju rannsóknaskipi sem mun koma í stað rs. Bjarna Sæmundssonar. Alls lýstu átta skipasmíðastöðvar áhuga að taka þátt í útboði...
-
11. maí 2021Samstarfsvettvangur um European Digital Innovation Hub á Íslandi
Íslensk stjórnvöld vinna nú að undirbúningi á þátttöku Íslands í áætlun Evrópusambandsins um stafræna Evrópu (DIGITAL Europe). Áætlunin varir frá 2021 til 2027 og er gert ráð fyrir að aðild Íslands ve...
-
09. maí 2021Ferðamála- og umhverfisráðherrar beina rúmum 70 milljónum til innviða og landvörslu við gosstöðvarnar
Rúmum 70 milljónum króna verður varið til innviðauppbyggingar og landvörslu við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall samkvæmt tillögum ferðamálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra, sem fjallað hefu...
-
07. maí 202153,7 milljónir í bætt aðgengi fyrir alla að ferðamannastöðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, hefur ákveðið að veita viðbótarstyrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til verkefna tengdum bættu aðgengi á ferðamannastöðum með áhers...
-
05. maí 2021Málefni afurðastöðva í kjötiðnaði
Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 29. september 2020 sem birt var í tengslum við mat á forsendum fyrir áframhaldandi gildi Lífskjarasamninga aðila vinnumarkaðarins, er kveðið á um skoðun á leiðum t...
-
05. maí 2021Streymisfundur í dag um Ræktum Ísland! umræðuskjal um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, býður til opins streymisfundar um Ræktum Ísland!, umræðuskjal um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland, miðvikudaginn 5. maí kl. 09:30. Á fundin...
-
04. maí 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum.
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 1324/2020 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl., er hér með auglýst eftir umsóknu...
-
04. maí 2021Kristján Þór heimilar slátrun beint frá býli
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um slátrun í litlum sauðfjár- og geitasláturhúsum sem heimilar bændum að slátra sauðfé og geitum á búunum sjálf...
-
30. apríl 2021Ný Ferðagjöf stjórnvalda
Fyrirhugað er að gefa út nýja Ferðagjöf stjórnvalda í sumar og verður fjárhæðin sú sama og árið 2020, þ.e. 5.000 kr. fyrir einstaklinga fædda 2003 eða fyrr. Enn verður hægt að nota ónýttar Ferðagjafir...
-
30. apríl 2021Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur greitt fjárfestingastuðning í nautgriparækt vegna framkvæmda á árinu 2020. Helmingur af samþykktri styrkupphæð var greiddur við upphaf framkvæmdar á umsókna...
-
30. apríl 2021Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum frá Evrópusambandinu á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. maí til 15. september 2021
Mánudaginn 26. apríl 2021 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 345/2021 fyrir tímabilið 1. maí til 15. september 2021....
-
30. apríl 2021Ný úrræði vegna Covid-19
Á annan tug úrræða verða framlengd eða innleidd á næstu dögum til að mæta afleiðingum heimsfaraldurs Covid-19. Þeirra á meðal er sérstakur 30 þúsund króna barnabótaauki til þeirra sem fá tekjutengdar ...
-
28. apríl 2021Ráðherrar heimsækja Carbfix á Hellisheiði
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra heimsóttu Carbfix&...
-
28. apríl 2021Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum
Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr.&...
-
23. apríl 2021Aflamark í ýsu aukið um 8.000 tonn
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð þess efnis að aflamark í ýsu verði aukið um 8.000 tonn þ.e. úr 44.419 tonnum í 52.419 tonn. Sú h...
-
21. apríl 2021Þórdís Kolbrún kynnir Vörðu: Heildstæð nálgun áfangastaðastjórnunar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag nýja heildstæða nálgun áfangastaðastjórnunar: Vörðu. Fyrstu áfangastaðirnir sem hefja ferli til að verða ...
-
21. apríl 2021Þórdís Kolbrún kynnir uppbyggingu á Fyrirmyndaráfangastöðum kl 14
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, kynnir uppbyggingu Fyrirmyndaáfangastaða í beinu streymi í dag, miðvikudaginn 21. apríl, kl. 14:00 (vinsamlegast athugið breyttan tíma). Ráðher...
-
19. apríl 2021Þórdís Kolbrún skipar starfshóp um uppbyggingu eldgosasvæðisins í Geldingadölum
Á föstudag kynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ríkisstjórn áform um að settur yrði á fót starfshópur helstu hagaðila sem falið verði að koma með ti...
-
15. apríl 2021Kristján Þór opnaði Mælaborð fiskeldis
Kristján Þór Júlísson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnaði í dag Mælaborð fiskeldis. Í mælaborðinu eru birtar m.a. framleiðslutölur, fjöldi fiska, fjöldi laxalúsa&nbs...
-
15. apríl 2021Opinn streymisfundur um Mælaborð fiskeldis
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnir Mælaborð fiskeldis á opnum streymisfundi fimmtudaginn 15. apríl kl. 10. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fól Ma...
-
09. apríl 2021Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna búgreina
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna í garðyrkju, samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 1273/2020 um stuðning við garðyrkju, þr...
-
08. apríl 2021Opinn streymisfundur um Mælaborð landbúnaðarins
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnir Mælaborð landbúnaðarins á opnum streymisfundi fimmtudaginn 8. apríl kl. 13. Stofnun mælaborðsins er ...
-
07. apríl 2021Margrét Hólm nýr formaður Matvælasjóðs
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Margréti Hólm Valsdóttur nýjan formann Matvælasjóðs. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu o...
-
07. apríl 2021Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 188 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 6. apríl 2021. Greiðslumark er tiltekið magn mjólkur mælt í lítrum sem ve...
-
07. apríl 2021Stofna áfangastaðastofu á Norðurlandi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Samtök sveitarfélaga á Nor...
-
06. apríl 2021Vegna umfjöllunar um úthlutun tollkvóta
Í tilefni af umfjöllun um erindi Félags atvinnurekenda til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um nýlegan dóm Landsréttar um úthlutun tollkvóta vill ráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. ...
-
31. mars 2021Þorsteinn Sigurðsson nýr forstjóri Hafrannsóknastofnunar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Þorstein Sigurðsson í embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar – rannsóknar- og ráðgjafastofnunar hafs og vatna. Þorsteinn S...
-
31. mars 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbú...
-
29. mars 2021Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreytingar munu taka gildi þann ...
-
29. mars 2021Þrír samningar um stofnun áfangastaðastofa undirritaðir í mars
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur það sem af er marsmánuði undirritað þrjá samninga um stofnun áfangastaðastofa. Um er að ræða áfangastaðastofur ...
-
26. mars 2021Framkvæmdir fjármagnaðar vegna ferðamanna við gosstöðvar á Reykjanesi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða leggi allt að 10 milljónir kr til að bæta aðgengi fyrir þá sem ...
-
23. mars 2021Fjárfestingastuðningur í svínarækt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um fjárfestingastuðning í svínarækt. Um umsóknir og úthlutun stuðningsins gilda ákvæði VII. kafla reglugerðar um almennan stuðn...
-
23. mars 2021Taktu þátt í rafrænu Loftslagsmóti 2021
Loftslagsmót er vettvangur fyrir fyrirtæki sem leitast eftir eða bjóða upp á ráðgjöf og lausnir, á sviði umhverfis- og loftslagsmála. Hér er átt við hverskyns lausnir sem styðja við loftslagsvænni rek...
-
23. mars 2021Sigurborg stýrir verkefni um endurskoðun reglna og stjórnsýslu um dýrasjúkdóma
Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir, hefur verið ráðin tímabundið til starfa í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Hún mun taka að sér endurskoðun á regluverki og stjórnsýslu um dýr...
-
23. mars 2021Framlög til loftslagsaðgerða aukin um milljarð á ári
Framlög til loftslagsmála verða aukin um 1 ma.kr. á ári á tímabilinu 2022-2031 samkvæmt áætlunum ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í fjármálaáætlun 2022-2026 sem fjármála- og efnahagsráðherra ...
-
22. mars 2021Mótun landbúnaðarstefnu stærsta hagsmunamál íslensks landbúnaðar
Vinna við mótun landbúnaðarstefnu fyrir Ísland sem nú stendur yfir er stærsta hagsmunamál íslensks landbúnaðar nú um stundir. Í þeirri vinnu verður teiknuð upp framtíðarsýn. Tækifæri til að stilla sam...
-
18. mars 2021Ráðherra undirritaði samning um greiningu á svæðinu við Stuðlagil
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Gauti Jóhannesson, varaformaður Austurbrúar, hafa undirritað samning um að Austurbrú vinni að greiningu á svæðinu v...
-
17. mars 2021Ráðherra stýrði lokafundi Stjórnstöðvar ferðamála
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra stýrði lokafundi Stjórnstöðvar ferðamála þann 16. mars 2021, en Stjórnstöðin hefur verið starfrækt frá árinu 2015. Stj...
-
16. mars 2021Þórdís Kolbrún opnar vefinn: Jafnvægisás.is
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnaði í dag Jafnvægisás ferðamála á vefsíðunni www.jafnvægisás.is. Jafnvægisásinn er samstarfsverkefni atvinnuveg...
-
12. mars 2021Undirbúa vernd mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að fela hópi ráðuneytisstjóra að leiða nauðsynlega vinnu við undirbúning verndar mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota á Reykjanesi. Huga þarf að hröðu...
-
12. mars 2021970 milljónir til sauðfjár- og nautgripabænda til að mæta áhrifum COVID-19
Kristján Þór Júlíusson,sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lokið við útfærslu á ráðstöfun fjármuna til sauðfjár- og nautgripabænda til að mæta áhrifum COVID-19 á íslenskan landb...
-
09. mars 2021Rúmum 1,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerðu í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbygg...
-
09. mars 2021Kynningarfundur í dag: Ráðherrar kynna úthlutun ársins úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og Landsáætlun um uppbyggingu innviða
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra munu kynna úthlutun ársins 2021 úr Framkvæmdasjóði ferða...
-
04. mars 2021Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í nautgriparækt í samræmi við reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt nr. 1252/2019, VIII. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkv...
-
04. mars 2021Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt í samræmi við reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt nr. 1253/2019, V. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæmda ...
-
03. mars 2021Visit Iceland – upplýsingamiðlun til ferðamanna stórefld
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag samning við Íslandsstofu og Ferðamálastofu um heildstæða landkynningar- og upplýsingaþjón...
-
02. mars 2021Frumvarp og reglugerð um Ferðatryggingasjóð í Samráðsgátt
Ferðamálaráðherra hefur birt frumvarp til laga um Ferðatryggingasjóð og reglugerð sem sett verður til nánari útfærslu fyrir sjóðinn í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er lagt til að komi...
-
01. mars 2021Opinn fundur um leiðbeiningar um flokkun landbúnaðarlands
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, býður til opins fundar um leiðbeiningar um flokkun landbúnaðarlands, með tilliti til ræktunnar, miðvikudaginn 3. mars kl. 15:00. Fundurinn...
-
26. febrúar 2021Nýr styrktarflokkur til að hvetja fyrirtæki til þátttöku í þróunarsamvinnu
Í dag verður opnað fyrir umsóknir um Þróunarfræ, sem mun veita fyrirtækjum og einstaklingum forkönnunarstyrki til verkefna á sviði þróunarsamvinnu, einkum með tilliti til nýsköpunar á tímum COVID-19. ...
-
26. febrúar 2021Ríkisstjórnin styrkir kaup á minnisvarða um Hans Jónatan og gerð afsteypu af styttu Nínu Sæmundsson
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að veita styrki annars vegar til kaupa á minnisvarða um Hans Jónatan og hins vegar til gerðar afsteypu af styttunni „Afrekshugur“ eftir Nínu Sæmundsson....
-
26. febrúar 2021Kristján Þór skipar stjórn Fiskeldissjóðs
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað fyrstu stjórn Fiskeldissjóðs. Hlutverk sjóðsins er að styrkja uppbyggingu innviða þar sem fiskeldi í sjók...
-
25. febrúar 2021Skýrslu um tilraunaverkefni við slátrun sauðfjár skilað
Hólmfríður Sveinsdóttir, doktor í lífvísindum og næringarfræðingur, hefur skilað sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skýrslu um niðurstöðu tilraunaverkefnis um aukna verðmætasköpun við slátrun sauðfj...
-
25. febrúar 2021Tilboðsmarkaður 1. apríl 2021 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Þá má hlutdeil...
-
24. febrúar 2021Áhugaverður fundur um landbúnaðarkerfi Breta eftir Brexit
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðaði til fundar í morgun um breytingar á landbúnaðarkerfi Bretlands eftir útgöngu úr Evrópusambandinu. Á fundinum fór Torfi Jóhannesson...
-
19. febrúar 2021Vel gengur að fylgja eftir úrbótum á innviðum eftir fárviðrið í desember 2019
Samfélagið betur í stakk búið að takast á við fárviðri Öll verkefnin uppfærð á innvidir2020.is Ríkisstjórnin samþykkti þann 28. febrúar 2020 aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða í kjölfar fá...
-
19. febrúar 2021Kristján Þór boðar til fundar um landbúnaðarkerfi Bretlands eftir Brexit
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til fundar um breytingar á landbúnaðarkerfi Bretlands eftir útgöngu úr Evrópusambandinu. Á fundinum mun Torfi Jóhannesson, doktor í...
-
17. febrúar 2021Ráðherra leggur fram aðgerðaáætlun orkustefnu
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um langtímaorkustefnu og aðgerðaáætlun sem ætlað er að framfylgja markmiðum hennar. ...
-
17. febrúar 2021Aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar kynnt
Aukinn stuðningur við bændur Gjaldskrá ekki hækkuð á bændur 2021 Ný landbúnaðarstefna fyrir Ísland Átak til að ýta undir möguleika bænda til heimaframleiðslu beint frá býli ...
-
15. febrúar 2021Kynning á aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til kynningar á aðgerðaáætlun til eflingar íslenskum landbúnaði miðvikudaginn 17. febrúar kl. 9:45. Kynningin mun fara fram á Teams...
-
12. febrúar 2021Samstarf um áfangastaðastofu á Suðurlandi: Stuðlar að heildstæðari uppbyggingu ferðaþjónustunnar á svæðinu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa undirritað samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði samtakan...
-
11. febrúar 2021Skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi skilað
Innlend matvælaframleiðsla stendur fyrir stórum hluta fæðuframboðs á Íslandi og þá sérstaklega próteini. Garðyrkjan sér fyrir um 43% af framboði grænmetis, búfjárrækt um 90% af kjöti, 96% af eggjum og...
-
08. febrúar 2021Kristján Þór kynnir skýrslu um fæðuöryggi Íslands
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, býður til opins fundar um skýrslu Landbúnaðarháskóla Íslands um fæðuöryggi á Ís...
-
05. febrúar 2021Kristján Þór undirritar reglugerð um aukinn loðnukvóta
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir því að hann hefði í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar undirritað reglugerð u...
-
04. febrúar 2021Endurskoðaður rammasamningur ríkis og bænda undirritaður
Samkomulag um breytingar á rammasamningi um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins undirritað í dag. Allir fjórir búvörusamningarnir sem tóku gildi 1. janúar 2017 hafa þá verið endurskoðaðir...
-
03. febrúar 202115 milljónir til að styrkja nýjar ræktunaraðferðir í grænmetisframleiðslu
Lóðréttur landbúnaður með vatnsræktun, færanleg gróðurgöng og lengri uppskerutími gulróta með hitalögnum er á meðal nýrra ræktunaraðferða í garðyrkju sem fengu í dag ræktunarstyrki að upphæð 15 milljó...
-
29. janúar 2021Umsóknir um aðlögunarsamninga í sauðfjárrækt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um aðlögunarsamninga í sauðfjárrækt. Umsóknarfrestur er 15. febrúar n.k. Sækja skal um á meðfylgjandi eyðublaði og skila undirrituðu á pos...
-
27. janúar 2021Breyting á greiðslufyrirkomulagi styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna áhrifa COVID-19
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að veita tímabundna breytingu á greiðslufyrirkomulagi styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Brey...
-
26. janúar 2021Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2021
Miðvikudaginn 6. janúar 2021 rann út umsóknarfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2021, samtals 13.000 kg., sbr. reglugerð nr. 1322/2020. &n...
-
26. janúar 2021Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2021
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi samkvæmt reglugerð nr. 1321/2020 fyrir tímabilið 1. janúar til 31. desember ...
-
26. janúar 2021Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til apríl 2021
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1323/2020 fyrir tímabilið 1. janúar til 30. apríl 20...
-
26. janúar 2021Kristján Þór undirritar reglugerð um veiðar á loðnu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir því að hann hefði í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar undirritað reglugerð u...
-
26. janúar 2021Ráðherra frestar fyrstu gjalddögum Ferðaábyrgðasjóðs
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ákvað sl. föstudag að fresta fyrstu gjalddögum Ferðaábyrgðasjóðs til að koma til móts við íslenska ferðaþjónustu v...
-
22. janúar 2021Umsækjendur um stöðu forstjóra Hafrannsóknarstofnunar
Alls bárust sex umsóknir um embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar sem auglýst var þann 19. desember 2020 en umsóknarfrestur rann út þann 19. janúar sl. Umsækjendur eru: 1. Guðmundur J. Óskarss...
-
20. janúar 2021Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2021
Fimmtudaginn 14. janúar síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2021, sbr. reglugerð nr. 1324/2020. Þrjú tilboð bárust um innflutning á blómstrandi plöntum me...
-
18. janúar 2021Skýrsla um stöðu og þróun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða: 5,5 milljarðar á tíu árum í framkvæmdir
Frá stofnun Framkvæmdasjóðs ferðamanna árið 2011 hefur 5,5 milljörðum króna verið úthlutað til stórra og smárra verkefna um land allt. Verkefnin snúa að náttúruvernd og öryggi, uppbyggingu ferðamannas...
-
11. janúar 2021Heildargreiðslumark fyrir 2021 verður 145 milljónir lítra
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um stuðning við nautgriparækt, en þar er kveðið á um að heildargreiðslumark ársins 2021 verði 145 m...
-
05. janúar 2021Ráðherra gerði grein fyrir stöðu loðnuleitar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir stöðu loðnuleitar. Vísaði ráðherra til þess í gær fóru bæði rannsóknaskip Hafrannsó...
-
22. desember 2020Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl., er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta...
-
22. desember 2020Auglýsing um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi
Með vísan til sérstaks samnings milli Íslands, Bretlands og Noregs um viðskipti með landbúnaðarvörur, á grundvelli 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993 og 12. gr. tollalaga nr. 88/2005 og til reglugerðar ...
-
22. desember 2020Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta ...
-
22. desember 2020Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbú...
-
22. desember 2020Kaup og sala greiðslumarks í sauðfé
Auka innlausnarmarkaður greiðslumarks í sauðfé og úthlutun þess til umsækjenda fór fram nú í desember. Markaðurinn var haldinn að tillögu landssamtaka sauðfjárbænda um að auka greiðslumark á mar...
-
22. desember 2020Jarðræktarstyrkir, landgreiðslur og bætur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa fyrir uppskeruárið 2020
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur greitt alls 832.077.203 kr kr. til bænda í jarðræktarstyrki, landgreiðslur og vegna tjóns af völdum álfta og gæsa á ræktunarlandi bænda. Alls bárust 1.5...
-
21. desember 2020Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1304/2020 um úthlutunina, er hér með augl...
-
21. desember 2020Undirrituðu samstarfssamning um stofnun fyrstu áfangastaðastofunnar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa undirritað samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði samta...
-
18. desember 2020Rafrænum gæðahandbókum í sauðfjárrækt skilað frá næstu áramótum
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vekur athygli á að tekin hefur verið í notkun rafræn handbók í gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu. Handbókinni er ætlað að skjalfesta framleiðsluaðferðir og framleiðs...
-
18. desember 2020120 m.kr. aukaframlag til loðnuleitar
Hafrannsóknastofnun mun fá 120 milljón króna aukaframlag samkvæmt breytingartillögum fyrir 3. umræðu fjárlaga næsta árs til rannsókna og leitar að loðnu. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landb...
-
17. desember 2020Aukin jákvæðni og ferðavilji til Íslands
Samkvæmt greiningu Evrópska ferðamálaráðsins (ETC) er Ísland í hópi þeirra landa í Evrópu sem hafa orðið fyrir hvað mestum samdrætti í komum ferðamanna á árinu. Malta, Portúgal og Serbía eru...
-
16. desember 2020Strandríkin sammála um heildarafla í makríl
Viðræður strandríkjanna Íslands, Bretlands, Evrópusambandsins, Færeyja, Grænlands og Noregs, um stjórn veiða úr stofni makríls í Norðaustur Atlantshafi, fóru fram dagana 26.-27. október og 25. nóvembe...
-
14. desember 2020Verkefni Efnagreininga flytjast til Hafrannsóknastofnunar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra hefur undirritað samkomulag við Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafastofnun hafs og vatna, um að flytja ver...
-
10. desember 2020Fyrsta matvælastefnan fyrir Ísland kynnt: Stefnan mörkuð til 2030
„Ísland býr yfir einstökum tækifærum á sviði matvælaframleiðslu en áskoranir framundan eru líka stórar, ekki síst á sviði loftslagsmála og lýðheilsu. Því er mikilvægt að móta skýra framtíðarsýn,“ segi...
-
09. desember 2020Skýrsla lagastofnunar um samkeppnisreglur búvöruframleiðenda
Lagastofnun Háskóla Íslands hefur skilað skýrslu um undanþágur frá samkeppnisreglum er varða samstarf milli búvöruframleiðenda í ljósi EES-/ESB réttar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landb...
-
08. desember 2020Verði ykkur að góðu: Kynning á Matvælastefnu fyrir Ísland til ársins 2030
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynna nýja Matvælastefnu fyrir Ísland til ársins 2030, fimmtudaginn 10.desember kl 11:30. Ky...
-
04. desember 2020Loðnuleit rædd í ríkisstjórn
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir stöðu loðnuleitar. Vísaði ráðherra til þess að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið ...
-
03. desember 2020Skýrsla ASÍ um verðþróun á dagvörumarkaði
Framboð eða úrval á innlendum og innfluttum landbúnaða...
-
29. nóvember 2020Ráðherra undirritar samning um sálrænan stuðning við bændur í Skagafirði
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, og fulltrúar sveitarfélaga í Skagafirði hafa undirritað sam...
-
27. nóvember 2020Leggur til að gildistími ferðagjafar verði framlengdur
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur kynnt ríkisstjórn frumvarp um framlengingu á lögum um ferðagjöf, nr. 54/2020. Með breytingunni verður gildistími...
-
27. nóvember 2020Brandenburg valið úr hópi umsækjenda í hönnun og þróun einkennis Fyrirmyndaráfangastaða
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs auglýstu á dögunum eftir hönnuði eða hönnunarteymi til...
-
27. nóvember 2020Bjargráðasjóði tryggðar 500 milljónir vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tryggt aukið fjármagn til Bjargráðasjóðs vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna síðasta vetur. Veitt verður 500 milljónum aukale...
-
26. nóvember 2020Minnihlutavernd í veiðifélögum verði styrkt
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytingar á lögum um lax- og silungsveiði, nr. 61/2006, sem miðar einkum að því að styrkja minnih...
-
26. nóvember 2020Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur fr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN