Fréttir
-
26. janúar 2021Ráðherra ræddi aðlögun að loftslagsbreytingum á alþjóðlegum fundi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti ávarp í gærkvöldi á alþjóðlegri ráðstefnu um aðlögun að loftslagsbreytingum, þar sem hann lagði m.a. áherslu á náttúrulegar lausnir...
-
26. janúar 2021Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2021
Miðvikudaginn 6. janúar 2021 rann út umsóknarfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2021, samtals 13.000 kg., sbr. reglugerð nr. 1322/2020. &n...
-
26. janúar 2021Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2021
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi samkvæmt reglugerð nr. 1321/2020 fyrir tímabilið 1. janúar til 31. desember ...
-
26. janúar 2021Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til apríl 2021
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1323/2020 fyrir tímabilið 1. janúar til 30. apríl 20...
-
26. janúar 2021Kristján Þór undirritar reglugerð um veiðar á loðnu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir því að hann hefði í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar undirritað reglugerð u...
-
26. janúar 2021Ráðherra frestar fyrstu gjalddögum Ferðaábyrgðasjóðs
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ákvað sl. föstudag að fresta fyrstu gjalddögum Ferðaábyrgðasjóðs til að koma til móts við íslenska ferðaþjónustu v...
-
26. janúar 2021Félags- og barnamálaráðherra skipar Nichole Leigh Mosty í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað Nichole Leigh Mosty í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs. Nichole er skipuð til fimm ára og tekur til starfa 1. mars næstkoman...
-
25. janúar 2021Íslensk fyrirtæki á útboðsþingi Sameinuðu þjóðanna
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, áréttaði mikilvægi alþjóðasamvinnu á tímum heimsfaraldurs á tveggja daga rafrænu útboðsþingi Sameinuðu þjóðanna sem hófst í morgun. Sjö ...
-
25. janúar 2021Frumvarp um málsmeðferð vindorku í verndar og orkunýtingaáætlun í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt frumvarp til breytingum á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Frumvarpið er unnið á grundvelli skýrslu ásamt skilabr...
-
25. janúar 2021Sigrún Sjöfn hefur umsjón með sérstökum íþrótta- og tómstundarstyrkjum
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur verið ráðin sem verktaki tímabundið til sjö mánaða í stöðu verkefnastjóra til þess að hafa umsjón með sérstökum íþrótta- og tómstundarstyrkjum, sem börn af efnaminni he...
-
25. janúar 2021Leiðir að aukinni heilsueflingu aldraðra
Ríki og sveitarfélög þurfa að taka höndum saman til að stuðla að aukinni heilsueflingu aldraðra, hvort sem hún snýr að þjálfun, endurhæfingu eða félags- og tómstundastarfi. Skapa þarf greiða leið á mi...
-
25. janúar 2021Farsímasamband bætt á vegum í Árneshreppi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur ákveðið að veita Árneshreppi á Ströndum tæplega 500 þúsunda króna styrk til að tryggja áframhaldandi farsímasamband á stórum hluta...
-
25. janúar 2021Elfa Svanhildur skipuð í embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað Elfu Svanhildi Hermannsdóttur í embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþæ...
-
25. janúar 2021Fjarfundur um skipulag og hönnun grænna svæða á Norðurlöndum
Í tilefni af útgáfu bókar á vegum Nordregio sem nefnist Green Visions: Greenspace Planning and Design in Nordic Cites verður haldið rafrænt útgáfuboð með fyrirlestrum þriðjudaginn 26. janúar nk. ...
-
22. janúar 2021Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um villt dýr
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Um er að ræða heildarendurskoðun ...
-
22. janúar 2021Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skila umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm, sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaði þann 18. september ...
-
22. janúar 2021Stefna og viðmið í húsnæðismálum stofnana
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út stefnu um áherslur og viðmið í húsnæðismálum stofnana með það að leiðarljósi að tryggja hagkvæma og markvissa húsnæðisnýtingu og ná fram markmiðum u...
-
22. janúar 2021Opið samráð um evrópska tilskipun um aksturs- og hvíldartíma ökumanna
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglur um aksturs- og hvíldartíma ökumanna. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 18. febrúar 2021. Samkvæ...
-
22. janúar 2021Öruggar og skilvirkar rannsóknir á krabbameinssýnum
Ákvörðun um að semja við erlendan aðila um rannsóknir á krabbameinssýnum vegna leghálsskimana í forvarnarskyni byggist á því að tryggja öryggi og gæði rannsóknanna og jafnframt sem stystan svartíma. M...
-
22. janúar 2021Umsækjendur um stöðu forstjóra Hafrannsóknarstofnunar
Alls bárust sex umsóknir um embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar sem auglýst var þann 19. desember 2020 en umsóknarfrestur rann út þann 19. janúar sl. Umsækjendur eru: 1. Guðmundur J. Óskarss...
-
22. janúar 2021Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 45 milljónir og hafa aldrei verið hærri – opið fyrir umsóknir til 1. feb
Ákveðið hefur verið að hækka verulega framlög til þróunarsjóðinn innflytjendamála á þessi ári og verður úthlutað 45 m.kr. úr sjóðnum í ár. Opið er fyrir umsóknir um styrki úr sjóðnum til 1. febrúar. Þ...
-
21. janúar 2021Mæla með að hefja sölumeðferð og skráningu
Meirihlutar efnahags- og viðskiptanefndar og fjárlaganefndar Alþingis mæla með því að hafist verði handa við undirbúning útboðs á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka og skráningu hlutanna á markað. ...
-
21. janúar 2021Skýrsla Grænlandsnefndar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra komin út
Grænlandsnefnd utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur skilað af sér ítarlegri skýrslu með tillögum um aukið samstarf Grænlands og Íslands á nýjum norðurslóðum. Ráðherra kynnti utanríkisráðherra G...
-
21. janúar 2021Norður- og Eystrasaltslöndin fá Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að greina hættu á peningaþvætti
Norður- og Eystrasaltslöndin hafa að eigin frumkvæði farið fram á það við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að hann greini helstu ógnir og veikleika varðandi peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á svæðinu m...
-
21. janúar 2021Samráðsfundur um stöðu mannréttindamála
Rafrænn samráðsfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. janúar kl. 14:00 vegna þriðju allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála hér á landi. Næsta úttekt á stöðu mannréttindamála ...
-
21. janúar 2021Stærsta úthlutun Rannsóknasjóðs frá upphafi
Tilkynnt hefur verið um úthlutun styrkja Rannsóknasjóðs fyrir árið 2021. Alls hljóta 82 ný verkefni styrk sem er mesti fjöldi frá upphafi og jafnframt hefur heildarupphæð sem úthlutað er aldrei verið ...
-
20. janúar 2021COVID-19: Rafræn bólusetningarvottorð frá 21. janúar
Í dag og á morgun fær hópur einstaklinga síðari bólusetningarsprautuna gegn COVID-19 og telst þar með fullbólusettur. Hjá embætti landlæknis er verið að leggja lokahönd á rafræna lausn sem gerir fólki...
-
20. janúar 2021Guðlaugur Þór á ráðherrafundi um samspil matvæla, orku og loftslagsbreytinga
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í sameiginlegum ráðherrafundi Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðastofnunarinnar um endurnýjanlega orku (International Renewable...
-
20. janúar 2021Áform um stækkun og endurskoðun friðlýsingar fólkvangsins í Garðahrauni
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um stækkun og endurskoðun friðlýsingar fólkvangsins í Garðahrauni efra í Garðabæ. Áformin eru kynnt í samstarfi við Garðabæ og Styrktar- og lík...
-
20. janúar 2021Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2021
Fimmtudaginn 14. janúar síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2021, sbr. reglugerð nr. 1324/2020. Þrjú tilboð bárust um innflutning á blómstrandi plöntum me...
-
20. janúar 2021Reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að nýrri reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að ...
-
20. janúar 2021Aðgerðarteymi gegn ofbeldi leggur til aðgerðir vegna ofbeldis gegn fólki með fötlun
Aðgerðateymi gegn ofbeldi, sem skipað var í maí af Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, hefur skilað ráðherrunum tillögum um aðge...
-
19. janúar 2021Vinnustofa um tækifæri og áskoranir hjá Uppbyggingarsjóði EES
Um 100 manns víðs vegar að af landinu, úr atvinnulífi og stjórnsýslu, tóku þátt í stafrænni vinnustofu um tækifæri og áskoranir fyrir sveitarfélög og atvinnulíf hjá Uppbyggingarsjóði EES. Alþjóðamála...
-
19. janúar 2021Samkomulag og viljayfirlýsing um kaup á björgunarskipum
Ríkið mun veita Landsbjörgu allt að 450 milljóna króna framlag til kaupa á þremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. Skrifað var undir samkomulag þess efnis í dag en þar að auki var undirrituð viljay...
-
19. janúar 2021Tólf milljónum úthlutað til verslunar í strjálbýli
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 12 milljón...
-
19. janúar 2021Aukin þjónusta við börn – Átak í styttingu á biðlistum
Þjónusta Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins (GRR) verður aukin til muna en Alþingi samþykkt um áramót tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, að veita 80 milljónum króna...
-
19. janúar 2021Áform um lögfestingu markmiðs um kolefnishlutleysi í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt áform um að lögfesta markmið um kolefnishlutleysi. Þetta er í samræmi við markmið um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040, sem se...
-
19. janúar 2021Nýsköpun í starfsemi hins opinbera á tímum Covid rædd á Nýsköpunardeginum
Síðastliðið ár hefur Covid-19 haft í för með sér miklar áskoranir fyrir starfsemi hins opinbera en þær aðstæður sem faraldurinn skapaði ýttu jafnframt undir mikla nýsköpun og aukið samstarf milli ólík...
-
19. janúar 2021Heimsfundur kvennasamtaka sem berjast gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu í ágúst 2021
Alþjóðleg kvennasamtök sem berjast gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni munu halda heimsfund í Hörpu 16.-18. ágúst næstkomandi undir yfirskriftinni Reykjavík Dialogue, renewing activism ...
-
18. janúar 2021Stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna nú aðgengilegt á 40 tungumálum
Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað hratt hér á landi og mikil þörf hefur verið fyrir matstæki til að meta námslega stöðu þeirra. Slíkt heildstætt matstæki er nú komið í notkun, á íslensku og u...
-
18. janúar 2021Kynningarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála
Innflytjendaráð stendur fyrir kynningarfundi föstudaginn 22. janúar, kl. 11-12, fyrir þá sem hyggjast sækja um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála sem auglýstir hafa verið. Farið verður yfir...
-
18. janúar 2021Skýrsla um stöðu og þróun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða: 5,5 milljarðar á tíu árum í framkvæmdir
Frá stofnun Framkvæmdasjóðs ferðamanna árið 2011 hefur 5,5 milljörðum króna verið úthlutað til stórra og smárra verkefna um land allt. Verkefnin snúa að náttúruvernd og öryggi, uppbyggingu ferðamannas...
-
18. janúar 2021Menntasamstarf Íslands og Suður-Kóreu
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði á dögunum samstarfsyfirlýsingu íslenskra og suður-kóreskra stjórnvalda um að efla samstarf landanna á sviði menntamála. Samkomulagið sn...
-
17. janúar 2021Guðlaugur Þór lýsir yfir áhyggjum vegna handtöku Navalní
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur lýst yfir áhyggjum af handtöku rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní sem sneri aftur til Moskvu í dag eftir að hafa dvalið...
-
15. janúar 2021Sálfræðiþjónusta við Seyðfirðinga efld með auknu fjármagni
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Austurlands 17 milljóna króna viðbótarfjárframlag til að efla geðheilbrigðisþjónustu í þágu íbúa Seyðisfjarðar í kj...
-
15. janúar 2021Skýrsla um fyrirkomulag úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað skýrslunni Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka- Hvaða hópar leita aðstoðar?, sem unnin var fyrir félagsmálaráðuneytið og Velf...
-
15. janúar 2021Upplýsingasíða vegna Seyðisfjarðar
Sett hefur verið upp sérstök upplýsingasíða á vefsvæðinu Ísland.is vegna hamfaranna sem urðu á Seyðisfirði í desember sl. Þar er að finna upplýsingar um verkefni á vegum stjórnvalda og ýmissa sto...
-
15. janúar 2021Ráðherra sækir Austfirðinga heim í kjölfar aurflóða á Seyðisfirði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti Seyðisfjörð í dag og kynnti sér aðstæður í kjölfar skriðufallanna sem þar urðu í síðasta mánuði. Með ráðherra í för voru formaðu...
-
15. janúar 2021Framvísun bólusetningarvottorða á landamærum
Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögu vinnuhóps um vottorð, þess efnis að bólusetningarvottorð sem uppfylla leiðbeiningar sóttvarnalæknis og gefin eru út í EES/EFTA-ríki verði tekin gild á landam...
-
15. janúar 2021Sóttvarnaaðgerðir innanlands minna íþyngjandi fyrir efnahagslífið en í flestum samanburðarlöndum
Reynslan af samspili heimsfaraldurs COVID-19, sóttvarna og efnahagslegra áhrifa hefur aukist með tímanum og sýnir að það er lykilatriði að koma í veg fyrir að faraldurinn fari úr böndum. Sóttvarnaraðg...
-
15. janúar 2021Framlög til að tryggja lágmarksflug til og frá landinu vegna Covid-19 námu 350 milljónum króna árið 2020
Heildarframlög til að tryggja lágmarks flugsamgöngur til og frá landinu vegna Covid-19 faraldursins námu tæplega 350 milljónum króna árið 2020. Um þessi fjárframlög gerði samgöngu- og sveitarstjórnarr...
-
15. janúar 2021Drög að breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald sem sett haf...
-
15. janúar 2021Þroskahjálp gefur út myndbönd um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna
Landssamtökin Þroskahjálp hafa gefið út þrjú myndbönd á 5 tungumálum um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna. Myndböndin eru liður í aukinni þjónustu samtakanna við fatlað fólk af erlendum uppr...
-
15. janúar 2021Ný reglugerð um mengaðan jarðveg
Reglugerð um mengaðan jarðveg tók gildi í byrjun þessa árs. Reglugerðin felur í sér þau nýmæli að þar er í fyrsta sinn kveðið á um viðmiðunarmörk fyrir þungmálma, lífræn efnasambönd og sjúkdómsv...
-
15. janúar 2021Skimunarskylda á landamærum
Skimun á landamærum verður skylda frá og með deginum í dag en í ljósi alvarlegrar stöðu faraldursins víða um heim verður núverandi fyrirkomulag sóttvarna á landamærunum með tvöfaldri skimun og fimm da...
-
15. janúar 2021Fyrirkomulag sóttvarna á landamærum frá 1. maí
Þann 1. maí nk. verða tekin varfærin skref til afléttingar sóttvarnaraðgerða á landamærum sem taka munu mið af ástandi faraldursins á brottfararstað komufarþega. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórna...
-
15. janúar 2021Fréttaannáll forsætisráðuneytisins 2020
Viðureignin við heimsfaraldur kórónuveiru var stærsta verkefni forsætisráðuneytisins á liðnu ári. Samhæfingarhlutverk ráðuneytisins í margþættu viðbragði stjórnvalda við faraldrinum varð viðameira en ...
-
14. janúar 2021Sótt um tekjufallsstyrki fyrir 2,7 milljarða króna
419 rekstraraðilar sóttu um tekjufallsstyrki fyrir um 2,7 milljarða króna fyrstu dagana eftir að opnað var fyrir umsóknir og hefur Skatturinn, sem fer með framkvæmd úrræðisins, þegar afgreitt 69 umsók...
-
14. janúar 2021Umsækjendur um stöðu Orkumálastjóra
Alls bárust 15 umsóknir um starf Orkumálastjóra, en umsóknarfrestur rann út þann 12. janúar 2021. Umsækjendur eru: Auður Sigurbjörg Hólmarsdóttir, hönnuður Baldur Pétursson, verkefnastjóri ...
-
13. janúar 2021Ráðstöfunarfé nýtt í björgunarbát fyrir Flateyri
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum tillögu dómsmálaráðherra um að nýta ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til að leigja bát fyrir björgunarsveitina á Flateyri út árið 2021. Í greinargerð og tillögum ...
-
13. janúar 2021Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga
Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að gera þurfi átak í fráveitumálum í samstarfi ríkis og sveitarfélaga enda þörf á verulegri uppbygginu í þessum málaflokki. Í fjárlögum ársins í á...
-
13. janúar 2021Breytingum á aldursviðmiðum brjóstaskimana frestað
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta um ótiltekinn tíma breytingum á neðri mörkum aldursviðmiða vegna lýðgrundaðra skimana fyrir brjóstakrabbameinum. Kynna þurfi be...
-
13. janúar 2021Alzheimersamtökunum veittur 7 milljóna króna fræðslustyrkur
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Alzheimersamtökunum 7 milljóna króna styrk til verkefnis um jafningjafræðslu á hjúkrunarheimilum til að styrkja starfsfólk sem sinnir umönnun fól...
-
13. janúar 2021Staða jafnlaunavottunar í árslok 2020
Í lok árs 2020 höfðu 274 fyrirtæki og stofnanir innleitt jafnlaunastaðalinn og fengið jafnlaunavottun. Er hér um að ræða 60% af þeim starfsmannafjölda sem áætlað er að ákvæði um jafnlaunavottun nái ti...
-
13. janúar 2021Skipun í embætti fjögurra héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur skipað Björn L. Bergsson og Jóhannes Rúnar Jóhannsson í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá 14. janúar 2021. Þá hefur dómsmálaráðherra skipað...
-
13. janúar 2021Beint frá málþingi Vísindasiðanefndar í dag um rannsóknir á tímum COVID
Málþing Vísindasiðanefndar um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði á tímum COVID hefst kl. 13.00 í dag og stendur til kl. 16. Streymt verður beint frá þinginu og þeir sem fylgjast með geta spurt spurn...
-
12. janúar 2021Utanríkisráðherrar EFTA ríkjanna innan EES funduðu með Michel Barnier
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra stýrði utanríkisráðherrafundi EFTA-ríkjanna innan EES í dag þar sem fundað var með Michel Barnier, aðalsamningamanni ESB gagnvart Bretland...
-
12. janúar 2021COVID 19: Börn sæti sóttkví við komu til landsins frá 13. janúar
Frá og með morgundeginum 13. janúar verður börnum fæddum 2005 eða síðar skylt að sæta sóttkví með foreldri eða forráðamanni við komu til landsins, samkvæmt reglugerð nr. 1199/2020 um sóttkví og einang...
-
12. janúar 2021Samtökin ´78 styrkt um 20 milljónir króna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, undirrituðu í dag samning um 20 milljóna króna fjárframlag til Samtakanna ´78. Framlagið felur í sér einsskipt...
-
12. janúar 2021Breyting á áfrýjunarfjárhæð 2021
Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála 152. gr. er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver á...
-
12. janúar 2021COVID-19: Fyrsta sending bóluefnis Moderna komið til landsins
Tekið var á móti fyrstu sendingu bóluefnis Moderna í dag. Þetta er annað bóluefnið gegn COVID-19 sem hlýtur markaðsleyfi Evrópsku lyfjastofnunarinnar og tekið er í notkun hér á landi. Áður var bóluefn...
-
12. janúar 202124 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032. Drögin hafa verið sett til umsagnar í samráðsgátt stj...
-
12. janúar 2021Skrifa undir samstarfssamning vegna frekari rannsókna á sviði fæðingarorlofs
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Stefán Hrafn Jónsson, forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands og Unnur Sverrisdóttir, forstjóri ...
-
12. janúar 2021Tækifæri fyrir alla: Frábært skólastarf í Fellahverfi
Skólafólk og nemendur í Fellahverfi í Breiðholti munu vinna saman að því að efla íslenskukunnáttu og styrkja sjálfsmynd barna í Fellahverfi. Um er að ræða samstarfsverkefni til þriggja ára sem miðar a...
-
11. janúar 2021Heildargreiðslumark fyrir 2021 verður 145 milljónir lítra
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um stuðning við nautgriparækt, en þar er kveðið á um að heildargreiðslumark ársins 2021 verði 145 m...
-
11. janúar 2021Tilhögun sorpbrennslumála til framtíðar skoðuð
Skýrsla um þörf fyrir sorpbrennslustöðvar á Íslandi hefur verið gerð aðgengileg á vef Stjórnarráðsins. Skýrslan nefnist Greining á þörf sorpbrennslustöðva á Íslandi og var unnin af ráðgjafafyrirtækin...
-
11. janúar 2021Tómas skipaður varaformaður kærunefndar útlendingamála
Dómsmálaráðherra hefur skipað Tómas Hrafn Sveinsson varaformann kærunefndar útlendingamála. Tómas Hrafn var valinn úr hópi tíu umsækjanda. Tómas Hrafn útskrifaðist með cand. jur. frá lagadeild Háskóla...
-
11. janúar 2021Hlutabótaleiðin framlengd til 31. maí 2021
Réttur til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starfsemi vinnuveitenda, hlutabótaleiðin, hefur verið framlengdur og gildir nú til og með 31. maí...
-
09. janúar 2021Samið um flugsamgöngur til Boston út mars
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert nýjan samning við Icelandair um að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna til og með 31. mars. Samningurinn gerir ráð fyrir að flogið verði minnst tvi...
-
09. janúar 2021Góð reynsla komin á starf samskiptaráðgjafa
Samskiptaráðgjafi í íþrótta- og æskulýðsmálum tók til starfa á síðasta ári og er komin góð reynsla á fyrirkomulag verkefna hans og ráðgjafar en fjölbreytt verkefni rata á hennar borð. Hlutverk samski...
-
08. janúar 2021Ísland aðili að áskorun um fjölmiðlafrelsi í Úganda
Ísland hefur gerst aðili að tveimur yfirlýsingum þar sem skorað er á stjórnvöld í Úganda, mikilvægu samstarfsríki Íslands á sviði þróunarsamvinnu, að tryggja öryggi blaðamanna þar í aðdraganda kosning...
-
08. janúar 2021Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit
Ríkissjóður hefur gengið frá kaupum á fasteigninni Hótel Gíg á Skútustöðum í Mývatnssveit. Með því er fengin niðurstaða um framtíðaraðstöðu fyrir meginstarfsstöð Vatnajökulsþjóðgarðs á NA landi og st...
-
08. janúar 2021Önnur skýrsla starfshóps um úrræði vegna heimsfaraldurs
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um eftirfylgni efnahagsaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hefur skilað annarri skýrslu sinni. Hópurinn skilaði fyrstu skýrslu sinni í nóvember sl. og va...
-
08. janúar 2021COVID-19: Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar
Fjöldatakmarkanir verða 20 manns, heilsu- og líkamsræktarstöðvum verður gert kleift að hefja starfsemi á ný en með ströngum skilyrðum og skíðasvæðunum sömuleiðis. Íþróttastarf barna og fullorðinna ve...
-
08. janúar 2021Ráðherra heimsækir Seyðisfjörð: Stórtjón vegna aurflóða
Aurflóðin sem féllu á Seyðisfjörð í desember sl. ollu gríðarlegu tjóni á híbýlum fólks og sögulegum byggingum í bænum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Seyðisfjörð í gær ...
-
08. janúar 2021Tillögur um bætta barneignaþjónustu
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að bættri barneignaþjónustu með áherslu á að auka samþættingu milli meðgönguverndar, fæðingarhjálpar og þjónustu við konur í sængurlegu hefur s...
-
08. janúar 2021130 milljóna kr. fjárfesting í starfsþróun í menntakerfinu
Unnið er að skipulagi nýrra starfsþróunarnámskeiða fyrir kennara og annað fagfólk í menntakerfinu. Námskeiðin verða fyrir kennara í leik-, grunn- og framhaldsskólum og stjórnendur og annað fagfólk inn...
-
07. janúar 2021Katrín ræddi við forsætisráðherra Litháens og forseta Eistlands
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fjarfund með Ingridu Šimonytė, nýjum forsætisráðherra Litháens, og símafund með Kersti Kaljulaid, forseta Eistlands. Katrín óskaði Šimonytė til hamingju...
-
07. janúar 2021Fréttaannáll samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins 2020
Nýliðið ár var viðburðaríkt í málaflokkum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Margir áfangar náðust af þeim stefnumálum sem ráðherra setti sér að ljúka á kjörtímabilinu. Óhjákvæmilega mörkuðust...
-
07. janúar 2021Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að frumvarpi til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu. Þar eru lagðar til breytingar til að skýra heimildir til kvörtunar til embættis landlæknis...
-
07. janúar 2021Mennta- og menningarmálaráðherra heimsækir Menntaskólann á Egilsstöðum
Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Menntaskólann á Egilsstöðum í morgun, en fullt staðnám hófst í skólanum í vikunni. Menntaskólinn er með hátt í 200 dagskólanemendur og þar er einnig hægt að ...
-
07. janúar 2021Skráning hafin á Nýsköpunardag hins opinbera
Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn í annað sinn 21. janúar næstkomandi en yfirskrift dagsins í ár er Áhrif Covid-19 á opinbera þjónustu: Lærdómar til framtíðar. Um fjarviðburð er að ræða sem...
-
07. janúar 2021Öflugur liðsauki í skóla- og íþróttamálum
Ráðið hefur verið í fjögur störf hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti á skrifstofu skóla-, íþrótta- og æskulýðsmála, þar af eru tvö störf án staðsetningar í nýju skólaþróunarteymi ráðuneytisins. Stör...
-
07. janúar 2021Ný reglugerð um mengaðan jarðveg
Reglugerð um mengaðan jarðveg tók gildi í byrjun þessa árs og er það fyrsta reglugerð þess efnis sem sett er hér á landi. Reglugerðin felur í sér þau nýmæli að þar er í fyrsta sinn kveðið á um viðmiðu...
-
06. janúar 2021Yfirgripsmikil skýrsla um utanríkisviðskipti Íslands komin út
Skýrsla utanríkisráðuneytisins Áfram gakk! Utanríkisviðskiptastefna Íslands er komin út. Skýrslan er afar yfirgripsmikil og tekur til allra hliða utanríkisviðskipta. Fjallað er um áhrif heimsfara...
-
06. janúar 2021Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um rafrettur til umsagnar
Vakin er athygli á að drög að frumvarpi til breytinga á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt. Markmið áformaðra lagabreytinga er að setja skýra...
-
06. janúar 2021COVID-19: Lyfjastofnun Evrópu mælir með markaðsleyfi fyrir Moderna
Lyfjastofnun Evrópu (EMA) mælti í dag með útgáfu markaðsleyfis fyrir bóluefni Moderna við COVID-19. Fjallað er um mat EMA á bóluefninu á vef Lyfjastofnunar Íslands. Þar segir einnig fram að íslenskt m...
-
06. janúar 2021Tillaga Umhverfisstofnunar að fyrstu vatnaáætlun Íslands í kynningarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vekur athygli á opnu kynningarferli á tillögu Umhverfisstofnunar að fyrstu vatnaáætlun fyrir Ísland 2022-2027 sem felur í sér stefnumörkun um vatnsvernd. Í ...
-
06. janúar 2021Fréttaannáll fjármála- og efnahagsráðuneytisins 2020
Nýliðið ár var viðburðaríkt í starfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Mörkuðust verkefnin mjög af heimsfaraldri kórónuveiru en ráðuneytið gegndi leiðandi hlutverki við mótun aðgerða til að bregðast...
-
05. janúar 2021Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum
Um 140 milljónum króna verður varið til bráðaaðgerða og uppbyggingar innviða á svæðum sem friðlýst voru árið 2020. Í gildandi verkefnaáætlun Landsáætlunar um uppbyggingu innviða 2020-2022 er gert ráð...
-
05. janúar 2021Áætlun um fyrstu afhendingu bóluefnis Moderna
Nú liggur fyrir áætlun um afhendingu fyrstu bóluefnaskammta lyfjafyrirtækisins Moderna. Vonir standa til að fyrirtækið fái markaðsleyfi í Evrópu í kjölfar matsfundar Lyfjastofnunar Evrópu á morgun. G...
-
05. janúar 2021Mikið starf fram undan á Seyðisfirði
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að greiða tvo þriðju af kostnaði við hreinsunarstarf á Seyðisfirði vegna hamfaranna í síðasta mánuði en hann hleypur á hundruðum milljón króna miðað við gróf...
-
05. janúar 2021Ráðherra gerði grein fyrir stöðu loðnuleitar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir stöðu loðnuleitar. Vísaði ráðherra til þess í gær fóru bæði rannsóknaskip Hafrannsó...
-
05. janúar 2021Um markaðsleyfi lyfja/bóluefna
Áður en bóluefni eða önnur lyf eru sett á markað þarf að ganga úr skugga um að þau uppfylli strangar kröfur með tilliti til öryggis og heilbrigðissjónarmiða. Áður en nýtt lyf kemst á markað eru framkv...
-
04. janúar 2021Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi
Um áramótin tóku þær reglur gildi sem banna afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið tekur jafnt til þunnu, glæru grænmetispokanna og innkaupaburðarpokanna, en nær ekki yfir plastpoka sem e...
-
04. janúar 2021Málþing um vísindarannsóknir á tímum heimsfaraldurs 13. janúar
Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á opnu málþingi sem vísindasiðanefnd boðar til um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði á tímum Covid-19. Markmiðið er að leiða saman fulltrúa rannsóknasamfélagsins,...
-
31. desember 2020Skattbreytingar á árinu 2021
Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Áhrif þeirra eru metin til samtals 18 ma.kr. lækkunar á tekjum ríkissjóðs. Auk þess nema tímabundnir skattast...
-
31. desember 2020Í ljósi umræðu síðustu daga um samninga um bóluefni og afhendingu efnanna vill heilbrigðisráðuneytið árétta eftirfarandi:
Það er styrkur Íslands að hafa átt þess kost að vera með í breiðu og öflugu samstarfi Evrópuþjóða um samninga og kaup á bóluefni. Við höfum þegar tryggt okkur með þeim samningum bóluefni sem er mun m...
-
31. desember 2020Úthlutun viðbótarframlaga Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að úthlutun viðbótarframlaga sem ætlað er að veita sveitarfélögum fjárhagslega viðspyrnu og ti...
-
30. desember 2020Viðbótarframlag vegna neyðarinnar í Jemen
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að veita Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) 40 milljón króna viðbótarframlag til neyðar- og matvælaaðstoðar í Jemen. Neyðarástand ríkir í Jemen, þar sem stríðsátö...
-
30. desember 2020Miðlun persónuupplýsinga til Bretlands áfram heimil án hindrana eftir Brexit
Ísland, Evrópusambandið og Bretland hafa komist að samkomulagi um tímabundið óbreytt fyrirkomulag um miðlun persónuupplýsinga til Bretlands. Samkomulagið mun taka gildi um áramót en auglýsing þess efn...
-
30. desember 2020Samningur um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis við Boðaþing í Kópavogi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Ármann Kristinn Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hafa undirritað samning sem kveður á um byggingu hjúkrunarheimilis í Kópavogi fyrir 64 íbúa. Heimilið mun...
-
30. desember 2020Stefna í lánamálum 2021-2025
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt uppfærða stefnu í lánamálum ríkisins 2021-2025. Stefnan er sett fram á grundvelli fjármálaáætlunar og inniheldur hún markmið og viðmið fyrir lánastýringu rík...
-
30. desember 2020Öryrkjar og aldraðir greiða minna fyrir tannlækningar frá áramótum
Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar öryrkja og aldraðra eykst 1. janúar næstkomandi úr 50% í 57%. Þetta er liður í áætlun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um að læ...
-
30. desember 2020Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum á morgun, fimmtudaginn 31. desember, kl. 11.00.
-
30. desember 2020Undirritun samnings Íslands um bóluefni Moderna og viðbótarsamnings um bóluefni frá Pfizer
Samningur Íslands um bóluefni Moderna og viðbótarsamningur um bóluefni frá Pfizer voru undirritaðir í heilbrigðisráðuneytinu í dag. Samningurinn við Moderna tryggir Íslendingum 128.000 bóluefnaskammt...
-
30. desember 2020Bætt aðstaða fyrir gesti og verndaraðgerðir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum meðal verkefna sérstaks fjárfestingarátaks
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt um 400 milljónum króna til verkefna til að vernda náttúru og bæta aðstöðu gesta á friðlýstum svæðum, einkum stígagerð, í tengslum við sérstakt fjárfesting...
-
29. desember 2020Fyrsta grænbók um byggðamál kynnt í samráðsgátt
Grænbók um byggðamál, sem ætlað er að meta stöðu byggðamála og vera grundvöllur fyrir nýja stefnumótun í byggðamálum til fimmtán ára, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri ti...
-
29. desember 2020Breytingar þegar aðlögunartímabilinu lýkur um áramótin
Grundvallarbreyting verður á sambandi Íslands og Bretlands nú um áramótin þegar aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu lýkur. Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra áréttaði í bl...
-
29. desember 2020Bólusetning hafin við COVID-19
Fjórir starfsmenn heilbrigðisþjónustu voru bólusettir við COVID-19 kl. 9.00 í morgun og voru þar með fyrstir allra til að hljóta bólusetningu hér á landi. Klukkan 10.00 hófst bólusetning á hjúkrunarhe...
-
28. desember 2020Nýr þjónustusamningur við Ríkisútvarpið
Aukin áhersla á fræðsluhlutverk Ríkisútvarpsins og rækt við íslenska tungu er meðal lykilatriða í nýjum þjónustusamningi mennta- og menningarmálaráðherra við Ríkisútvarpið ohf., sem undirritaður var ...
-
28. desember 2020Ísland fær 80.000 viðbótarskammta af bóluefni frá Pfizer
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að gera viðbótarsamning um kaup á 100 milljónum skammta bóluefnis frá Pfizer til viðbótar þeim 200 milljónum sem framkvæmdastjórnin hafði áður samið um...
-
28. desember 2020Lækkun komugjalda í heilsugæslu og fleiri breytingar um áramót
Almenn komugjöld í heilsugæslu lækka úr 700 krónum í 500 krónur 1. janúar næstkomandi og sem fyrr greiða börn, öryrkjar og aldraðir ekkert komugjald. Fellt verður niður sérstakt komugjald hjá þeim se...
-
28. desember 2020Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um fjögur embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skila umsögn sinni um umsækjendur í fjögur embætti héraðsdómara, sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaði þann 25. september 2020. Um ...
-
28. desember 2020COVID 19: Bóluefni Pfizer komið til landsins – bólusetning hefst á morgun
„Dagurinn í dag er dagur góðra frétta og sennilega betri frétta en við höfum lengi heyrt“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra við móttöku fyrstu 10.000 skammtanna af bóluefni Pfizer ...
-
28. desember 2020Ráðherra gerði samning um verkefnin Gróður í borg og bæ og Kolefnisbindingu 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gert samninga við Samband garðyrkjubænda um breytingar á starfsskilyrðum framleiðenda garðyrkjuafurða. Samningarnir snúa að loftslag...
-
23. desember 2020Gleðilega hátíð
Afgreiðsla mennta- og menningarmálaráðuneytisins um jól og áramót 2020 verður opin sem hér segir: 23. desember, Þorláksmessa: Opið. 24. desember, aðfangadagur: Lokað. 25. desember; jóladagur: Lokað. ...
-
23. desember 2020Stefna mótuð um rafíþróttir
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á landi. Til rafíþrótta teljast meðal annars skipulagðar kepp...
-
23. desember 202020 milljónum króna úthlutað til hjálparsamtaka fyrir jólin
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun fyrir jólin úthluta samtals 20 milljónum króna í styrki til hjálparsamtaka sem styðja við viðkvæma hópa í samfélaginu um land allt, einkum með...
-
23. desember 2020Drög að breytingum á reglum vegna styrkveitinga til eflingar hringrásarhagkerfisins með grænni nýsköpun
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglum vegna styrkveitinga til grænnar nýsköpunar. Markmiðið með styrkveitingunum er m.a. að bæta úrgangsstjórnun á Íslandi, efla tæki...
-
23. desember 2020Framlög Jöfnunarsjóðs vegna NPA-þjónustu nema 555 milljónir kr. árið 2020
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) á árinu 2020, sbr. 5. g...
-
22. desember 2020Greinargerð um ráðgerða sölumeðferð á hlutum ríkisins í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur útbúið greinargerð um ráðgerða sölumeðferð á hlutum ríkisins í Íslandsbanka í samræmi við ákvæði laga. Greinagerðin og fylgigögn hafa verið send fjárlaganefnd og ef...
-
22. desember 2020Ráðherrarnir ræddu loftferðasamning Íslands og Bretlands
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, átti í dag fjarfund með Robert Courts, ráðherra flug- og siglingamála og almannaöryggis í bresku ríkisstjórninni. Tilefni fundarins var ...
-
22. desember 2020Hjúkrunardeild fyrir heimilislaust fólk sett á fót á næsta ári
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á fót 12 rýma sérhæfða hjúkrunardeild ætlaða heimilislausu fólki sem þarfnast hjúkrunar og umönnunar og glímir við langvarandi neysluvandamál, oft samhliða g...
-
22. desember 2020Breytingar á staðgreiðslu um áramót
Um áramótin mun síðari áfangi breytinga á tekjuskatti einstaklinga taka gildi. Þessi seinni áfangi felur í sér lækkun á grunnþrepi tekjuskatts um 3,60 prósentustig og hækkun á miðþrepi tekjuskatts um ...
-
22. desember 2020Fyrstu 1000 dagar barnsins - ný norræn stöðugreining
Árið 2019 fór af stað nýtt umfangsmikið samnorrænt verkefni, Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndum. Félags- og barnamálaráðherra og heilbrigðisráðherra tóku frumkvæði að verkefninu, í tilefni form...
-
22. desember 2020Byggðastofnun kortleggur húsnæði fyrir störf án staðsetningar
Byggðastofnun hefur tekið saman upplýsingar um mögulegt húsnæði fyrir störf án staðsetningar. Upplýsingum var safnað saman með aðstoð landshlutasamtaka sveitarfélaga og hafa verið settar fram á sérstö...
-
22. desember 2020Verðlaun úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“
Úthlutun verðlauna úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“ fyrir árið 2020 er lokið. Að þessu sinni eru veitt verðlaun fyrir 19 rit og eitt í smíðum, samtals 10,6 m.kr. Verðlaunin hljóta eftirfarandi: Fy...
-
22. desember 2020COVID 19: Undirritun samnings við Janssen um bóluefni fyrir 235.000 manns
Samningur Íslands um bóluefni frá lyfjaframleiðandanum Janssen var undirritaður í dag. Þetta er þriðji samningur íslenskra heilbrigðisyfirvalda um kaup á bóluefnum við COVID 19. Samningurinn við Janss...
-
22. desember 2020Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl., er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta...
-
22. desember 2020Auglýsing um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi
Með vísan til sérstaks samnings milli Íslands, Bretlands og Noregs um viðskipti með landbúnaðarvörur, á grundvelli 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993 og 12. gr. tollalaga nr. 88/2005 og til reglugerðar ...
-
22. desember 2020Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta ...
-
22. desember 2020Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbú...
-
22. desember 2020Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs fyrir 2020 - 400 milljóna kr. hækkun útgjaldajöfnunarframlaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun tekjujöfnunarframlags, útgjaldajöfnunarframlags, framlags vegna tekju...
-
22. desember 2020Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð sem friðlands. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Borgarbyggð. Borgarvogur er eitt af mikilvæg...
-
22. desember 2020Ráðherra undirritar fjórar reglugerðarbreytingar á sviði húsnæðismála
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað fjórar reglugerðarbreytingar á sviði húsnæðismála. Um er að ræða: Hækkun frítekjumarka húsnæðisbóta Hækkun tekju- ...
-
22. desember 2020Afstaða fær styrk til að styðja betur við börn, ungmenni og maka frelsissviptra einstaklinga
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur veitt Afstöðu, félagi fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, þriggja milljóna króna styrk í þeim tilgangi að styðja við...
-
22. desember 2020Kaup og sala greiðslumarks í sauðfé
Auka innlausnarmarkaður greiðslumarks í sauðfé og úthlutun þess til umsækjenda fór fram nú í desember. Markaðurinn var haldinn að tillögu landssamtaka sauðfjárbænda um að auka greiðslumark á mar...
-
22. desember 2020Jarðræktarstyrkir, landgreiðslur og bætur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa fyrir uppskeruárið 2020
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur greitt alls 832.077.203 kr kr. til bænda í jarðræktarstyrki, landgreiðslur og vegna tjóns af völdum álfta og gæsa á ræktunarlandi bænda. Alls bárust 1.5...
-
22. desember 2020Sigríður og Birna skipaðir sýslumenn
Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Kristinsdóttur í embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu og Birnu Ágústsdóttur í embætti sýslumanns á Norðurlandi vestra frá 1. janúar næstkomandi. Si...
-
22. desember 2020Ráðherra fer yfir uppbyggingu varna með heimamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum ráðuneytisins fundaði í gær með sveitarstjóra Múlaþings og forseta sveitarstjórnar vegna aurskriðanna sem féllu á Seyðisfir...
-
21. desember 2020Framhaldsskólar geta hafið staðnám
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um skólastarf sem taka mun gildi frá og með 1. janúar og gilda til 28. febrúar nk. Reglugerðin tekur mið af minnisblaði sóttvarnalæknis en þar kemur f...
-
21. desember 2020COVID 19: Skólastarf frá áramótum samkvæmt nýrri reglugerð
Takmarkanir á skólahaldi verða rýmkaðar frá gildandi reglum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar leiða meðal annars til þess að mögulegt ...
-
21. desember 2020Góður samhljómur á utanríkisráðherrafundi Norðurlanda og Kanada
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Kanada. Samskipti Kanada og Norðurlandanna og mikilvægi tengslanna yfir Atla...
-
21. desember 2020Skýrsla um framvindu byggðaáætlunar lögð fram á Alþingi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fram skýrslu á Alþingi um framvindu stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018–2024, sem samþykkt var í júní 2018. Markmið byggðaáætlunar að...
-
21. desember 2020Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða
Alls eru 26 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 21. nóvember síðastliðinn. Umsækjendur...
-
21. desember 2020Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1304/2020 um úthlutunina, er hér með augl...
-
21. desember 2020Íþrótta- og æskulýðsstarfi komið í gegnum COVID-19
Ráðist verður í aðgerðir til þess að styðja við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga sem raskast hefur verulega vegna afleiðinga sóttvarnaráðstafana COVID-19. Þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþrót...
-
21. desember 2020COVID 19: Fáum hlutfallslega sama magn bóluefna og önnur ríki í Evrópusamstarfi
Þátttaka Íslands í samstarfi Evrópuþjóða um kaup á bóluefnum í gegnum samninga framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins tryggir Íslandi hlutfallslega sama magn bóluefna og öllum öðrum þjóðum sem taka þátt...
-
21. desember 2020Samningur um stóraukna heimahjúkrun í Reykjavík
Sjúkratryggingar Íslands og Reykjavíkurborg hafa gert með sér nýjan samning um heimahjúkrun í Reykjavík til fjögurra ára. Árlegur kostnaður við samninginn nemur um 2 milljörðum króna. Nýlega var gerðu...
-
21. desember 2020Undirrituðu samstarfssamning um stofnun fyrstu áfangastaðastofunnar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa undirritað samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði samta...
-
21. desember 2020Réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni samþykkt á Alþingi
Frumvörp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem tryggja eiga rétt fólks með kynhlutlausa skráningu og trans fólks auk barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni voru samþykkt fyrir helgi. Þær br...
-
20. desember 2020Þegar búið að tryggja bóluefni fyrir 87% þjóðarinnar
Íslensk stjórnvöld hafa þegar tryggt bóluefni sem dugir fyrir 87% þjóðarinnar í gegnum samstarf Evrópuþjóða með samningum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Samningar sem Ísland hefur þegar lokið v...
-
18. desember 2020Guðlaugur Þór Þórðarson tók þátt í fundi NB8-ríkjanna
Þróun mála á alþjóðavettvangi og í Evrópu og aukið mikilvægi tengslanna yfir Atlantshafið var efst á baugi á fjarfundi utanríkisráðherra NB8-ríkjanna í dag. Á fundinum ræddu ráðherrarnir mikilvægi sam...
-
18. desember 2020Fundað um fríverslunarmál Íslands og Kína
Fjórði fundur sameiginlegu nefndar Íslands og Kína á grundvelli fríverslunarsamnings landanna fór fram fyrr í dag. Nikulás Hannigan, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu og Chen Ning skrifstofustjó...
-
18. desember 2020Frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um fæðingar- og foreldraorlof. Helstu breytingar frá eldri lögum er lenging fæðingarorlofs út 10 mánuðum í 12 ...
-
18. desember 2020Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Félagsmálaráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála 2020-2021. Hlutverk sjóðsins er að efla rannsóknir og styðja þróunarverkefni á sviði málefna i...
-
18. desember 2020ESA samþykkir fjórar aðgerðir sem tengjast áhrifum Covid-19
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tók í vikunni fjórar ákvarðanir sem varða ráðstafanir íslenskra stjórnvalda í tengslum við áhrif Covid-19 en stofnunin lagði mat á hvort aðgerðirnar samrýmist ákvæðum EES-s...
-
18. desember 2020Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2020
Föstudaginn 18. desember hélt fjármálastöðugleikaráð sinn þriðja fund á árinu. Farið var yfir horfur í fjármálakerfinu og hagkerfinu almennt og gerði Seðlabankinn grein fyrir helstu áhættuþáttum. Sérs...
-
18. desember 2020Rafrænum gæðahandbókum í sauðfjárrækt skilað frá næstu áramótum
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vekur athygli á að tekin hefur verið í notkun rafræn handbók í gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu. Handbókinni er ætlað að skjalfesta framleiðsluaðferðir og framleiðs...
-
18. desember 2020Starfsemi Hugarafls tryggð með nýjum tveggja ára samningi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og fulltrúar Vinnumálastofnunar undirrituðu í dag nýja samninga við Hugarafl. Samningarnir, að heildarupphæð 102 milljónir tryggja starfsemi Hugar...
-
18. desember 2020Stefnt að sölu eignarhluta í Íslandsbanka á vormánuðum
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um sölu á eignarhlutum í Íslandsbanka. Í því felst að ráðherra útbýr nú greinargerð sem lögð verður fyrir ...
-
18. desember 2020120 m.kr. aukaframlag til loðnuleitar
Hafrannsóknastofnun mun fá 120 milljón króna aukaframlag samkvæmt breytingartillögum fyrir 3. umræðu fjárlaga næsta árs til rannsókna og leitar að loðnu. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landb...
-
18. desember 2020Þrjú sóttu um lögreglustjóra á Vesturlandi
Þrír umsækjendur voru um embætti lögreglustjóra á Vesturlandi, en umsóknarfrestur var til og með 14. desember. Þau sem sóttu um eru: Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir – aðstoðarsaksóknari Birgir...
-
18. desember 2020COVID 19: Vegna umræðu um dreifingu bóluefna gegn COVID-19
Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á eftirfarandi tilkynningu frá sóttvarnalækni frá í gær vegna umræðu um dreifingu bóluefna gegn COVID-19: ,,Að gefnu tilefni vill sóttvarnalæknir taka fram að á þe...
-
18. desember 2020Frumvörp til nýrra jafnréttislaga samþykkt á Alþingi
Frumvörp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til nýrra jafnréttislaga voru samþykkt á Alþingi í gær. Frumvörpin eru tvö, annars vegar frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og h...
-
17. desember 2020COVID 19: Forgangsröðun við bólusetningu þegar fyrstu skammtar bóluefnis berast
Sóttvarnalæknir hefur í samráði við heilbrigðisráðherra ákveðið hvaða hópar munu njóta forgangs við bólusetningu við COVID-19 þegar fyrstu skammtar bóluefnis berast til landsins. Þetta er í samræmi v...
-
17. desember 2020Viðspyrnustyrkir lögfestir og stuðningslán framlengd
Tvö frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra um stuðning vegna efnahagslegra áhrifa Covid-19 voru samþykkt á Alþingi í gær. Samþykkt voru lög um nýtt styrkjaúrræði, viðspyrnustyrki og gildistími stuðnin...
-
17. desember 2020Nýr kynningarvefur Grænvangs
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði í dag nýjan kynningarvef Green by Iceland þar sem sérþekkingu Íslands á sviði endurnýjanlegrar orku og grænna lausna er miðlað til fyrirtækja og stjórn...
-
17. desember 2020Norræn ráðstefna um sjálfbæra ferðaþjónustu í kjölfar heimsfaraldurs
Staða ferðaþjónustu í kjölfar heimsfaraldurs verður viðfangsefni norrænnar vefráðstefnu sem haldin verður miðvikudaginn 3. febrúar. Ráðstefnan er öllum opin og haldin á vegum Nordregio, rannsókna...
-
17. desember 2020Aukin jákvæðni og ferðavilji til Íslands
Samkvæmt greiningu Evrópska ferðamálaráðsins (ETC) er Ísland í hópi þeirra landa í Evrópu sem hafa orðið fyrir hvað mestum samdrætti í komum ferðamanna á árinu. Malta, Portúgal og Serbía eru...
-
17. desember 2020COVID 19: Yfirlit um stöðu samninga um bóluefni
Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit með upplýsingum um stöðu samninga um bóluefni vegna COVID 19 sem Íslandi bjóðast á grundvelli samninga Evrópusambandsins við lyfjaframleiðendur. Á yfirl...
-
17. desember 2020Skýrsla starfshóps OECD um mútubrot
Skýrsla starfshóps OECD um mútubrot í alþjóðlegum viðskiptum (e. Working Group on Bribery) vegna fjórðu úttektar Íslands var formlega samþykkt á fundi hópsins þann 10. desember síðastliðinn. Úttekt st...
-
17. desember 2020Aðgerðaáætlun um endurhæfingu til fimm ára
Heilbrigðisráðherra hefur sett fram aðgerðaáætlun um endurhæfingu til ársins 2025. Grundvöllur áætlunarinnar er að endurhæfingarhugtakið og stig endurhæfingar verði skilgreind í reglugerð í samræmi v...
-
17. desember 2020Tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur óskað eftir því við Evrópusambandið að tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður. Úttekt sýnir að fors...
-
16. desember 2020Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherra Tékklands
Samskipti ríkjanna, norðurslóðarmál, samstarf á vettvangi Atlantshafsbandalagsins og EES-samningurinn voru helstu umræðuefnin á símafundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðher...
-
16. desember 2020Samkomulag um uppsafnaðan halla Landspítala
Heilbrigðisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um fjármál Landspítala sem miða að því að Landspítali þurfi ekki að vinna á uppsöfnuðum rekstrarhalla á árunum 20...
-
16. desember 2020Lokauppgjör um sanngirnisbætur samþykkt
Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn varð að lögum í dag. Með frumvarpinu er unnt að ljúka bót...
-
16. desember 2020Fólk og félagasamtök leggi lóð á vogarskálar mannréttinda
Undirbúningur er hafinn að þriðju allsherjarúttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála. Allsherjarúttektin felur í sér heildarúttekt á stöðu mannréttindamála innan aðildarríkja Sameinuðu þjóða...
-
16. desember 2020Orkuskipti 2020 – úthlutun styrkja úr Orkusjóði
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að fela Orkusjóði að veita 192 milljónum...
-
16. desember 2020Strandríkin sammála um heildarafla í makríl
Viðræður strandríkjanna Íslands, Bretlands, Evrópusambandsins, Færeyja, Grænlands og Noregs, um stjórn veiða úr stofni makríls í Norðaustur Atlantshafi, fóru fram dagana 26.-27. október og 25. nóvembe...
-
16. desember 2020Samið um lágmarksflugsamgöngur til Vestmannaeyja fram á vor
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið mun semja við Icelandair um lágmarksflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja til 1. maí á næsta ári. Farnar verða að tvær ferðir í viku, fram og til baka. St...
-
16. desember 2020Loftferðasamningur við Breta undirritaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd loftferðasamning milli Íslands og Bretlands. Flugsamgöngur hafa því verið tryggðar á milli ríkjanna...
-
16. desember 2020Ráðstöfunartekjur örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega aukast
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, þar sem dregið er úr áhrifum tekjutryggingar örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega á útreikning sérstakrar u...
-
16. desember 2020Matvælasjóður úthlutar í fyrsta sinn: 62 verkefni hljóta styrk
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti fyrstu úthlutun Matvælasjóðs í morgun en alls hljóta 62 verkefni styrk að fjárhæð allt að 480 milljónir að þessu sinni. Alls bárust...
-
16. desember 2020Ráðherra skipar starfshóp um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum sem hefur það hlutverk að vinna tillögu að stefnu stjórnvalda u...
-
16. desember 2020Fyrsta úthlutun Matvælasjóðs: Beint streymi í dag kl 9:30
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gréta María Grétarsdóttir, formaður Matvælasjóðs, kynna fyrstu úthlutun sjóðsins í beinu streymi í dag, 16. desember 2020, kl. 09:30.&n...
-
15. desember 2020Breytingar áformaðar á lögum um réttindi sjúklinga til að draga úr nauðung
Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um réttindi sjúklinga. Markmið áformaðrar lagabreytingar er að draga úr nauðung í heilbrigðisþjónustu með ráðs...
-
15. desember 2020Stafræn útgáfa búsforræðisvottorðs
Dómsmálaráðuneytið vinnur að því ásamt Stafrænu Íslandi að efla rafræna þjónustu til hagræðis fyrir almenning. Í dag bætti Dómstólasýslan við eyðublaði einnar tegundar búsforræðisvottorða. Dómstólasýs...
-
15. desember 2020Sólborg leiðir starfshóp um eflingu kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum
Starfshópur um eflingu kynfræðslu í skólum hefur nú verið skipaður af mennta- og menningarmálaráðherra. Í kjölfar umræðu í samfélaginu og ábendinga frá nemendum boðaði ráðherra til fundar á dögunum me...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN