Fréttir
-
12. september 2024Hnúfubak bjargað úr veiðarfærum í Steingrímsfirði
Björgunarsveitir frá Drangnesi og Hólmavík losuðu i gær hnúfubak sem hafði fest sig í veiðarfærum í Steingrímsfirði. Tilkynning um hvalinn barst eftir hádegi til Matvælastofnunar og var hann þá talin...
-
12. september 2024Aukin áhersla lögð á dýravelferð í skipulagi matvælaráðuneytis
Í samræmi við áherslur matvælaráðherra, Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, verður aukin áhersla lögð á dýravelferð á málefnasviði matvælaráðuneytisins. Því fylgjandi verður gerð breyting á skipulagi ráð...
-
10. september 2024Matvælaráðherra leggur fram tillögur um breytingar á lögum um sjávarútveg
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun leggja fram tillögur á komandi þingi að breytingum á lögum varðandi sjávarútveg. Breytingarnar byggja m.a. á þeim tillögum sem starfshópar verkefnisins ...
-
10. september 2024Aðgerðaáætlun matvælastefnu Íslands gefin út
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun matvælastefnu Íslands. Matvælastefna til ársins 2040 var samþykkt á Alþingi í júní 2023 og er ætlað að vera leiðbeinandi við ák...
-
09. september 2024Opið er fyrir umsóknir í Afurð fyrir almenna jarðræktarstyrki og landgreiðslur fyrir árið 2024
Umsóknum skal skilað fyrir miðnætti, þriðjudaginn 1. október nk. Til að geta sent inn umsókn í Afurð þarf að liggja fyrir skýrsla um ræktun ársins 2024 í skýrsluhaldskerfinu Jörð. Athygli er vaki...
-
09. september 2024Ný reglugerð um öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra hefur undirritað reglugerð um öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni. Hin nýja reglugerð markar skýrari ramma fyrir leyfisveitingar til öflunar sjávargróðurs í...
-
05. september 2024Styrkir til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðherra haustið 2024
Matvælaráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum matvælaráðherra. Styrkhæf verkefni eru þau sem samræmast gildandi stefnu, markmiði og áherslum matvælaráðherra. Við úthlutun er...
-
04. september 2024Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 2. september. Matvælaráðuneytinu bárust 46 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 27. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum Afurð sem e...
-
27. ágúst 2024Matvælaráðherra heimsækir landsbyggðina
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun heimsækja Patreksfjörð, Raufarhöfn og Þórshöfn dagana 2.-7. september. Heimsóknirnar eru gerðar með það að markmiði að íbúar byggðarlagana geti hitt r...
-
27. ágúst 2024Aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu gefin út
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er sú fyrsta á vegum stjórnvalda og var unnin í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisst...
-
23. ágúst 2024Innanlandsvog kindakjöts 2025
Matvælaráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog í samræmi við 5. gr. reglugerðar um stuðning við sauðfjárrækt nr. 144/2022. Hlutverk reglugerðarinnar er að skilgreina þarfir og eftirspurn innanlandsm...
-
20. ágúst 2024Skýrslu um verndun hafsins skilað til matvælaráðherra
Stýrihópur sem settur var á laggirnar til að skilgreina áherslur Íslands um vernd hafsvæða í íslenskri lögsögu hefur skilað lokaskýrslu til Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Áhers...
-
09. ágúst 2024Umsækjendur um starf yfirdýralæknis
Þann 4. júlí síðastliðinn var auglýst laust til umsóknar embætti yfirdýralæknis. Alls bárust fjórar umsóknir um starfið og rann umsóknarfrestur út þann 29. júlí. Matvælaráðherra skipar í embættið ti...
-
09. ágúst 2024Aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæmi staðfest
Eitt af mikilvægustu verkefnum samtímans er að varðveita virkni sýklalyfja fyrir komandi kynslóðir. Til þess þarf að ráðast í víðtækar aðgerðir og setja metnaðarfull markmið í baráttunni við útbreiðsl...
-
09. ágúst 2024Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garðávöxtum til manneldis. Sótt er um á Afurð.is. Umsóknum skal sk...
-
08. ágúst 2024Tilboðsmarkaður 2. september 2024 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 2. september næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum u...
-
08. ágúst 2024Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt ...
-
06. ágúst 2024Matvælaráðherra opnar vef um líforkuver á Dysnesi í Eyjafirði
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra opnaði í dag í Hofi á Akureyri vefinn Líforka.is. Vefurinn er á vegum þróunarfélagsins Líforkuver sem var stofnað til að koma á fót líforkuveri á Dysnesi í ...
-
08. júlí 2024Landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu undirrituð
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra, Hrönn Ólína Jörundsdóttir forstjóri Matvælastofnunar og Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, undirrituðu í dag landsáætlun um útrýmingu á sa...
-
27. júní 2024Aflaheimildir til strandveiða auknar um 2.000 tonn
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð sem heimilar aukna aflaheimild upp á 2.000 tonn af þorski á yfirstandandi strandveiðitímabili. Heildarráðstöfun í þor...
-
24. júní 2024Efla þarf nám í lagareldi og styrkja eftirlitsstofnanir
Í skýrslunni „Lagareldi, mannauður og menntun“ sem Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri (SHA) vann fyrir matvælaráðuneytið kemur m.a. fram að efla þurfi nám í lagareldi og samhæfa það öflugu ...
-
20. júní 2024Fjárfestingastuðningi í kornrækt úthlutað í fyrsta sinn
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað fjárfestingastuðningi í kornrækt 2024. Stuðningurinn er veittur til fjárfestinga í kornþurrkun, korngeymslum og tilheyrandi tækjabúnaði og er...
-
20. júní 2024Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Sjávarútvegs-, landbúnaðar-, matvæla- og skógræktarráðherrar Norðurlanda undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu varðandi norrænt samstarf á sviði fæðuöryggis. Í yfirlýsingunni fjalla ráðherrarnir um m...
-
14. júní 2024Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Ítarlegri kortlagning aðgerða og ávinnings en áður
150 aðgerðir en í fyrri útgáfu voru þær 50 Loftslagsaðgerðir kortlagðar og metnar ítarlegar en áður hefur verið gert Grundvallarbreyting í nálgun stjórnvalda á verkefnið hvað varðar samta...
-
14. júní 2024Kynning á uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptar...
-
11. júní 2024Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum í aukaúthlutun
Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna og verkefna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874...
-
11. júní 2024Leyfi til veiða á langreyðum gefið út
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur veitt Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Leyfið gildir fyrir veiðitímabilið 2024 og verður leyfilegt veiðimagn 99 dýr á svæðinu Grænland/Vest...
-
11. júní 2024Bjarki og Pálína aðstoða matvælaráðherra
Þau Bjarki Hjörleifsson og Pálína Axelsdóttir Njarðvík hafa verið ráðin sem aðstoðarmenn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Bjarki er fæddur 1989 og ólst upp í Stykkishólmi. Hann vann sem...
-
07. júní 2024Viðbragðshópur vegna áhrifa kuldatíðar á landbúnað tekur til starfa
Settur hefur verið á laggirnar viðbragðshópur á vegum stjórnvalda vegna erfiðleika sem skapast hafa í landbúnaði vegna kuldatíðar undanfarið. Þar sitja fulltrúar matvæla- og innviðaráðuneyta, Bændasam...
-
05. júní 2024Matvælaráðherra úthlutar rúmlega 491 milljónum úr Matvælasjóði
Bjarkey Gunnarsdóttir Olsen matvælaráðherra hefur úthlutað um 491 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 46 verkefni styrk en 198 umsóknir bárust til sjóðsins. „Matvælasjóður spilar lykilhlutve...
-
04. júní 2024Land og skógur tók á móti matvælaráðherra
Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar, tók ásamt sérfræðingum stofnunarinnar á móti Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur í Gunnarsholti nýverið á ferð ráðherra um Suðurland. Í heimsókn sinni fékk r...
-
04. júní 2024Matvælaráðherra heimsótti Matvælastofnun
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti Matvælastofnun (MAST) á ferð sinni um Suðurland nýverið. Í heimsókninni fékk ráðherra kynningu á starfsemi MAST og fundaði því samhliða með forstj...
-
03. júní 2024Hlýnun sjávar áhyggjuefni samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðahaffræðinefndarinnar
Hitastig sjávar hefur aldrei mælst hærra á heimsvísu en á síðasta ári og hraði hækkunar sjávarborðs hefur tvöfaldast síðustu tvo áratugi. Þetta er á meðal helstu niðurstaðna í nýrri skýrslu (State of ...
-
03. júní 2024Mikilvægi sjómanna í virðiskeðju sjávarútvegsins og fyrir þjóðarbúið
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra gerði réttindabaráttu sjómanna að umtalsefni sínu á sjómannadaginn. „Frá því sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur hafa lög verið sett á kjaradeilu...
-
03. júní 2024Matvælaráðherra heimsótti kúabændur á Suðurlandi
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti nýverið kúabúið á Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. Við það tækifæri hitti ráðherra stjórn félags kúabænda á Suðurlandi sem er skipuð þremur konum, þ...
-
31. maí 2024Opnað fyrir umsóknir um fyrirframgreiðslur jarðræktarstyrkja til kornræktar
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um fyrirframgreiðslur jarðræktarstyrkja til kornræktar. Kornræktendur sem stofna umsókn í Afurð fyrir 15. júní 2024, geta sótt um fyrirframgreiðslu v...
-
31. maí 2024Elín Björg Ragnarsdóttir skipuð í embætti fiskistofustjóra
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað Elínu Björgu Ragnarsdóttur sem fiskistofustjóra frá 1. júní nk. Elín Björg var ráðin að fengnum tillögum ráðgefandi hæfnisnefndar. Embættið ...
-
31. maí 2024Nýsköpun fær ekki þrifist án markviss stuðnings frá stjórnvöldum
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra flutti opnunarávarp á málþingi Matís um framtíð matvælaframleiðslu sem haldið var í Hörpu í dag undir yfirskriftinni „Hvað verður í matinn?“ Í ávarp...
-
31. maí 2024Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarvörum sem taka gildi 1. júlí 2024
Nýverið lauk úthlutunarferli tollkvóta á landbúnaðarvörum sem taka allir gildi 1. júlí nk. og gilda ýmist í 6 eða 12 mánuði. Í nær öllum tilvikum var umfram eftirspurn eftir tollkvótum og var þeim því...
-
24. maí 2024Fjárfestingastuðningur í sauðfjár- og nautgriparækt
Matvælaráðuneytið hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í sauðfjár- og nautgriparækt og vegna framkvæmda á árinu 2024. Í nautgriparækt bárust 138 umsóknir, þar af eru 62 vegna nýframkvæ...
-
23. maí 2024Ný gjaldskrá Matvælastofnunar tekur gildi
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja gjaldskrá Matvælastofnunar (MAST). Við gerð gjaldskrárinnar var haft að leiðarljósi að ná auknu gegnsæi og skýrleika við gjald...
-
21. maí 2024Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu undirrituð
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sem taka mun gildi 1. september nk. Drög að reglugerðinni voru kynnt í samráðsgátt í janúar sl....
-
17. maí 2024Frekari stuðningsaðgerðir fyrir Grindavík kynntar
Ríkisstjórnin kynnti í dag tillögur um frekari stuðning við heimili og fyrirtæki í Grindavík. Tillögurnar felast í stuðningslánum með ríkisábyrgð til grindvískra fyrirtækja, viðspyrnustyrkjum, framhal...
-
16. maí 2024Matvælaráðherra afhenti viðurkenningar fyrir nýsköpun innan bláa hagkerfisins
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra afhenti viðurkenningar Sjávarklasans til fjögurra einstaklinga sem hafa eflt nýsköpun innan bláa hagkerfisins og stuðlað að aukinni samvinnu. Viðurkennin...
-
15. maí 2024Samningur um landgræðsluskóga endurnýjaður til enda árs 2029
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra, Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar, undirrituðu í dag, 15. maí, samning um framkvæmd ...
-
14. maí 2024Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum
Matvælaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðara...
-
08. maí 2024Drög að landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu sett í samráðsgátt
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt drög að landsáætlun um riðuveikilaust Ísland. Áætlunin er unnin af starfshópi sem var skipaður í janúar 2024. Áætlunin ger...
-
08. maí 2024Streymt frá kynningu á frumvarpi til laga um lagareldi
Streymt verður frá opnum kynningarfundi þar sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi. Fundurinn verður haldinn í sal Club Vox á 1. hæð Hilton Reykjavík ...
-
07. maí 2024Aflaregla sumargotssíldar uppfærð
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur uppfært aflareglu fyrir sumargotssíld. Veiðihlutfall sumargotssíldar verður nú 19% en var áður 15%. Ákvörðunin er tekin Í kjölfar samráðs við hagsmu...
-
06. maí 2024Kynningarfundur á frumvarpi til laga um lagareldi
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi sem haldinn verður í sal Club Vox á 1. hæð Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 8. maí, kl. 11.00....
-
02. maí 2024Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1178/2023, er hér með auglýst eftir umsókn...
-
02. maí 2024Bjarkey heimsótti Seafood Expo Global í Barcelona
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti nýverið Seafood Expo Global í Barcelona. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum og setti nýtt aðsóknarmet í ár, rúmlega 35.000 gestir m...
-
29. apríl 2024Heimilt að endurnýta eyrnamerki í sauðfé til 1. nóvember 2025
Matvælaráðuneytið hefur upplýst eftirlitsstofnun EFTA (ESA) um að það hyggist fresta gildistöku breytingareglugerðar um merkingu búfjár. Ljóst þykir að bændur þurfi meiri tíma til aðlögunar og verður ...
-
24. apríl 2024Úthlutun úr fiskeldissjóði fyrir árið 2024
Stjórn fiskeldisjóðs hefur úthlutað 437,2 milljónum króna til sextán verkefna í sjö sveitarfélögum. Alls bárust 29 umsóknir frá átta sveitarfélögum, samtals að fjárhæð rúmlega 1,5 milljarður krón...
-
22. apríl 2024Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1176/2023 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...
-
22. apríl 2024Auglýsing um WTO-tollkvóta fyrir landbúnaðarvörur
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993 og með vísan til reglugerðar nr. 477/2024 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum fyrir tímabilið 1. júlí 2024...
-
22. apríl 2024Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993 og reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir in...
-
18. apríl 2024Fjárfestingastuðningur í kornrækt árið 2024
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í kornrækt. Stuðningur er veittur til fjárfestinga í kornþurrkunarstöðvum vegna nýframkvæmda, stækkunar og endurbóta á stöðvum sem...
-
15. apríl 2024Flutningur ráðuneytisstjóra milli forsætis- og matvælaráðuneytis
Samkomulag hefur náðst milli forsætis- og matvælaráðherra og ráðuneytisstjóra í þeim ráðuneytum um flutning hlutaðeigandi ráðuneytisstjóra milli ráðuneyta. Bryndís Hlöðversdóttir, ráðuneytisstjóri í...
-
10. apríl 2024Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir tekur við embætti matvælaráðherra
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir hefur tekið sæti sem matvælaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Bjarkey tók við lyklavöldum í matvælaráðuneytinu í dag af Svandísi Svavarsdóttur sem tók við embæt...
-
02. apríl 2024Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn 2. apríl sl. Matvælaráðuneytinu bárust 57 gild tilboð um kaup, sölutilboð voru 30. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum Afurð sem er greiðslu...
-
25. mars 2024Nýr vefur Loftslagsvæns landbúnaðar
Á nýjum vef um verkefnið „Loftslagsvænn landbúnaður“er nú hægt að kynna sér sjálfbærni, loftslags- og umhverfismál landbúnaðar á Íslandi auk upplýsinga um þau bú sem taka þátt í verkefninu. ...
-
20. mars 2024Ísland aftur orðið meðlimur Laxaverndunarstofnunarinnar (NASCO)
Samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra, sem tekin var í mars árið 2023, er Ísland aftur orðið meðlimur Laxaverndunarstofnunarinnar, NASCO. Önnur aðildarríki eru Bandaríkin, Bretland...
-
15. mars 2024Stærstur hluti sæðingastyrkja nýtist til sæðinga með verndandi arfgerð gegn riðuveiki.
Um 86% sæðingastyrkja vegna sæðinga á vegum sauðfjársæðingastöðva árið 2023 renna til sæðinga með hrútum sem bera verndandi arfgerð gegn riðuveiki (ARR). Sú arfgerð uppgötvaðist í fyrsta skipti í ísle...
-
15. mars 2024Haghafar geta sótt um áheyrnaraðild á hafráðstefnuna í Nice 2025
Einkaaðilar, félagasamtök, fræðimenn og aðrir hagaðilar geta nú sótt um áheyrnaraðild að hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður í Nice í Frakklandi dagana 9. til 13. júní á næsta ári. Ráð...
-
14. mars 2024Bændur á Stóru-Mörk hlutu landbúnaðarverðlaunin 2024
Landbúnaðarverðlaunin fyrir árið 2024 voru afhent á Búnaðarþingi í dag af Katrínu Jakobsdóttur sem starfar um þessar mundir sem matvælaráðherra. Aðalbjörg Ásgeirsdóttir og Eyvindur Ágústsson að Stóru-...
-
12. mars 2024Skýrsla um stuðningskerfi íslensks landbúnaðar, markmið og leiðir
Stuðningskerfi íslensks landbúnaðar auk markmiða og leiða er umfjöllunarefni nýútkominnar skýrslu Landbúnaðarháskóla Íslands (Lbhí). Skýrslan er unnin að beiðni matvælaráðuneytisins og er hluti samsta...
-
11. mars 2024Skýrsla um mat á kolefnisspori matvælaframleiðslu á Íslandi
Út er komin skýrsla sem unnin var fyrir matvælaráðuneytið þar sem lagðar eru fram tillögur um aðferðir stjórnvalda við mat á kolefnisspori vegna matvælaframleiðslu á Íslandi. Skýrslan er u...
-
07. mars 2024Opið fyrir umsóknir í verkefninu „Sjálfbær fiskveiði í heilbrigðu hafi“
„Sjálfbær fiskveiði í heilbrigðu hafi“ er samstarfsverkefni Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Færeyja, Íslands, Litháen og Noregs. Tilgangur verkefnisins er að stuðla að sjálfbærum fiskveiðum með hliðs...
-
01. mars 2024Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum
Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna og verkefna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874...
-
29. febrúar 2024Aðgerðaáætlun landbúnaðarstefnu sett í samráð
Katrín Jakobsdóttir, sem gegnir embætti matvælaráðherra nú um stundir, hefur sett aðgerðaáætlun landbúnaðarstefnu í samráðsgátt . Áætlunin nær til fimm ára og eru þar settar fram aðgerðir sem mið...
-
29. febrúar 2024Aðgerðaáætlun matvælastefnu sett í samráð
Katrín Jakobsdóttir, sem gegnir embætti matvælaráðherra nú um stundir, hefur sett í samráðsgátt aðgerðaáætlun matvælastefnu til ársins 2040. Áætlunin nær til fimm ára og byggir á sex meginviðfang...
-
28. febrúar 2024Óskað eftir tilnefningum fyrir landbúnaðarverðlaun matvælaráðuneytisins 2024
Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna sem matvælaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing. Öllum er frjálst að senda inn tilnefningar um bændabýli eða önnur landbúnaðarfyrirtæ...
-
22. febrúar 2024Ný aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra til að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Þverfaglegur starfshópur skipaður af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra í samvinnu við matvæla- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, leggur til að ráðist verði í víðtæ...
-
21. febrúar 2024Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í nautgriparækt í samræmi við reglugerð um stuðning við nautgriparækt nr. 348/2022, VIII. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæ...
-
21. febrúar 2024Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt í samræmi við reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt nr. 144/2022, V. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæmda á...
-
19. febrúar 2024Annað starfsár matvælaráðuneytis
Árið 2023 var annað starfsár matvælaráðuneytisins, en ráðuneytið tók til starfa 1. febrúar árið 2022. Undir matvælaráðuneyti heyra málefni lagareldis, landbúnaðar, landgræðslu, sjávarútvegs, og skógræ...
-
16. febrúar 2024Tilboðsmarkaður 1. apríl 2024 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um ka...
-
16. febrúar 2024Ráðuneyti láta vinna tillögu að útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa
Matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, í samstarfi við Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE), hafa sett af stað vinnu við útfærslu fyrir samræmt sö...
-
08. febrúar 2024Umsækjendur um starf fiskistofustjóra
Þann 12. janúar síðastliðinn var auglýst laust til umsóknar starf fiskistofustjóra. Sjö umsækjendur voru um starfið og rann umsóknarfrestur út þann 1. febrúar. Matvælaráðherra skipar í embættið að u...
-
07. febrúar 2024Skýrsla um blóðhag fylfullra hryssna
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum hefur skilað skýrslu vegna rannsóknar á blóðhag fylfullra hryssna sem nýttar eru til blóðsöfnunar til matvælaráðuneytisins. Skýrslan hefur verið se...
-
06. febrúar 2024Starfshópur myndaður um lagaumgjörð hvalveiða
Þorgeir Örlygsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, verður formaður starfshóps sem verður falið að rýna lagaumgjörð hvalveiða, þ.m.t. alþjóðlegar skuldbindingar ríkisins, valdheimildir og skyldur stjó...
-
31. janúar 2024Fiskeldissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024
Fiskeldissjóður starfar á grundvelli 7. gr. laga nr. 89/2019 um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð. Sjóðnum er ætlað að veita sveitarfélögum styrki til uppbyggingar innviða, þar sem fi...
-
31. janúar 2024Opið fyrir umsóknir fyrir þróunarverkefni búgreina.
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er til 15. mars 2024. Auglýst er eftir umsóknum tvisvar á ári. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afurð, stafrænu stjórnsýsl...
-
30. janúar 2024Drög að reglugerð um fjárfestingastuðning í kornrækt sett í samráð
Katrín Jakobsdóttir, sem gegnir embætti matvælaráðherra um þessar mundir, hefur lagt fram í samráðsgátt drög að reglugerð um fjárfestingastuðning í kornrækt. Stuðningnum er ætlað að efla uppbyggingu ...
-
25. janúar 2024Ráðist í kynbætur á byggi, hveiti og höfrum
Matvælaráðuneytið hefur undirritað samkomulag við Landbúnaðarháskóla Íslands (Lbhí) um framkvæmd verkefnis vegna kynbóta á byggi, hveiti og höfrum til ræktunar á Íslandi. Verkefnið er fyrsta sinnar t...
-
23. janúar 2024Matvælaráðherra í veikindaleyfi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra er farin í tímabundið veikindaleyfi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun gegna störfum matvælaráðherra á meðan veikindaleyfinu stendur.
-
18. janúar 2024Drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu birt í samráðsgátt
Matvælaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu. Samkvæmt lögum um landgræðslu ber ráðherra að setja reglugerð með það að markmiði að tryggja sj...
-
17. janúar 2024Endurskoðun búvörusamninga lokið
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Þórdís Kolbrún Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðaherra undirrituðu í dag fyrir hönd stjórnvalda samkomulag um endurskoðun búvörusamninga við Bændasamtök Ísl...
-
12. janúar 2024Þórunn Þórðardóttir sjósett í Vigo á Spáni
Þórunn Þórðardóttir HF-300, nýtt hafrannsóknaskip Íslendinga verður sjósett í skipasmíðastöðinni Astilleros Armón í Vigo á Spáni kl. 14.30 að íslenskum tíma í dag, 12. janúar 2024. Þórunn Þórðardóttir...
-
10. janúar 2024Umsagnarfrestur vegna frumvarps um lagareldi framlengdur til 12. janúar 2024
Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um frumvarp Svandísar Svavarsdóttir matvælaráðherra um lagareldi hefur verið framlengdur til og með 12. janúar 2024. Í frumvarpinu eru lögð til ný heil...
-
09. janúar 2024Almennir jarðræktarstyrkir, landgreiðslur og tjónabætur vegna ágangs álfta og gæsa greiddar
Matvælaráðuneytið greiddi skömmu fyrir áramót jarðræktarstyrki, landgreiðslur og tjónabætur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa á ræktunarlandi bænda vegna ársins 2023 í samræmi við reglugerð um almen...
-
09. janúar 2024Jarðræktarstyrkir greiddir vegna útiræktaðs grænmetis
Matvælaráðuneytið afgreiddi skömmu fyrir áramót jarðræktarstyrki í garðyrkju í samræmi við ákvæði reglugerðar um stuðning við garðyrkju nr. 1273/2020, með síðari breytingum. Heildargreiðsla vegna úti...
-
09. janúar 2024Viðbótargreiðslur til kúabænda
Matvælaráðuneytið hefur greitt út viðbótargreiðslur til 484 kúabænda. Samtals voru greiddar út 500 m. kr. Greitt var í samræmi við innvegið magn mjólkur fyrstu ellefu mánuði ársins 2023. Skilyrði fyr...
-
09. janúar 2024Reglugerð um frestun hvalveiða í samræmi við ráðleggingar matvælaráðuneytis
Sökum framkominna fullyrðinga og umræðu í fjölmiðlum tengdri áliti umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar Hvals hf. um frestun upphafs hvalveiða vill matvælaráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: &nbs...
-
05. janúar 2024Umboðsmaður Alþingis skilar áliti vegna frestunar hvalveiða
Umboðsmaður Alþingis hefur lokið athugun sinni vegna kvörtunar Hvals hf. um frestun upphafs hvalveiða síðastliðið sumar og látið í ljós álit sitt vegna málsins. Í álitinu kemur m.a. fram að reglugerð ...
-
04. janúar 2024Land og skógur hefur starfsemi
Um áramótin tók til starfa ný stofnun matvælaráðuneytisins, Land og skógur, sem fer með málefni landgræðslu og skógræktar á landsvísu. Ágúst Sigurðsson var skipaður forstöðumaður í september 2023 og h...
-
03. janúar 2024Áfangaskýrslu skilað um verndun hafsvæða
Stýrihópur um verndun hafsvæða innan íslenskrar lögsögu sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði í mars sl. hefur skilað áfangaskýrslu til ráðherra. Á meðal verkefna hópsins er að rýna s...
-
27. desember 2023Hækkun lágmarksverðs mjólkur
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þ...
-
21. desember 2023Viðbótarstuðningsgreiðslur greiddar til bænda
Matvælaráðuneytið mun í dag greiða út viðbótarstuðningsgreiðslur til bænda á grundvelli tillagna ráðuneytisstjórahóps þriggja ráðuneyta; matvælaráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis og innviðará...
-
20. desember 2023Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2024
Þriðjudaginn 5. desember síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1176/2023 fyrir tímabilið 1. janúar til 30....
-
20. desember 2023Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2024
Mánudaginn 4. desember síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi samkvæmt reglugerð nr. 1175/2023 fyrir tímabilið 1. janúar til 31. de...
-
20. desember 2023Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2024
Mánudaginn 4. desember síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2024, sbr. reglugerð nr. 1178/2023. Þrjú tilboð bárust um innflutning á blómstrandi plöntum með...
-
20. desember 2023Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2024
Mánudaginn 4. desember 2023 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2024, sbr. reglugerð nr. 1177/2023. Tvö tilboð bárust um inn...
-
18. desember 2023Breytingar á reglugerð um almennan stuðning við landbúnað - kornrækt
Matvælaráðuneytið vekur athygli á að breytingar sem gerðar voru á reglugerð nr. 430/2021 um almennan stuðning við landbúnað síðastliðið sumar taka gildi nú um áramótin. Breytingin felst í því að nú ve...
-
14. desember 2023Umsagnarfrestur í samráðsgátt vegna sjávarútvegsstefnu og frumvarps til laga um sjávarútveg framlengdur til 10. janúar 2024
Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um viðkomandi drög að sjávarútvegsstefnu ásamt drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg hefur verið framlengdur til og með 10. janúar 2024. Drög að...
-
14. desember 2023Umsagnarfrestur vegna frumvarps um lagareldi framlengdur til 10. janúar 2024
Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um frumvarp Svandísar Svavarsdóttir matvælaráðherra um lagareldi hefur verið framlengdur til og með 10. janúar 2024. Í frumvarpinu eru lögð til ný hei...
-
06. desember 2023Nýtt frumvarp um lagareldi kynnt í samráðsgátt
Lagt hefur verið fram í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp Svandísar Svavarsdóttir matvælaráðherra um lagareldi. Frumvarpið er afrakstur umfangsmikillar stefnumótunarvinnu sem hófst í byrjun árs 2022. ...
-
06. desember 2023Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir í febrúar
Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2024 vegna fjórðu úthlutunar sjóðsins. Umsóknarfrestur er til miðnættis 29. febrúar 2024. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framle...
-
05. desember 2023Stuðningi beint til fjölskyldubúa í rekstrarerfiðleikum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir , fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, lögðu fyrir ríkisstjórn í morgun tillögur að ...
-
04. desember 2023Andmælaréttur vegna verndar afurðaheita
Birtur hefur verið uppfærður listi yfir þau afurðaheiti matvæla sem njóta verndar landfræðilegra merkinga. Auglýst er eftir andmælum gegn vernd þeirra matvæla sem talin eru upp á listanum sem er gerð...
-
30. nóvember 2023Lífræn framleiðsla skapar ný tækifæri og eykur verðmætasköpun
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í morgun drög að fyrstu áætlun um eflingu lífrænnar ræktunar sem unnin hefur verið á vegum stjórnvalda. Aðgerðaáætlunin var unnin í samræmi við stjórn...
-
29. nóvember 2023Sæðingar niðurgreiddar til að innleiða verndandi arfgerðir gegn riðu
Samkvæmt tillögum sérfræðingahóps sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði 16. maí sl. munu sæðingar árið 2023 á vegum sauðfjársæðingastöðvanna á Suðurlandi og Vesturlandi verða niðurgreidda...
-
28. nóvember 2023Streymt frá kynningarfundi um eflingu lífrænnar matvælaframleiðslu
Streymt verður frá kynningarfundi um eflingu lífrænnar matvælaframleiðslu sem fer fram fimmtudaginn 30. nóvember í Vox-salnum á Hilton Nordica kl. 10.00. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun þar ...
-
27. nóvember 2023Greinargerð um vistkerfisnálgun afhent matvælaráðherra
BIODICE, samstarfsvettvangur um líffræðilega fjölbreytni, afhenti í dag Svandísi Svavarsdóttir matvælaráðherra greinargerð frá málþingi um vistkerfisnálgun sem haldið var 21. september sl. Matvæl...
-
24. nóvember 2023Sjávarútvegsstefna og frumvarp til laga um sjávarútveg í samráðsgátt
Birt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda drög að sjávarútvegsstefnu áamt drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg. Drög að sjávarútvegsstefnu innihalda framtíðarsýn íslensks sjávarútvegs til 2040....
-
23. nóvember 2023Fjölmenni á alþjóðlegri ráðstefnu Íslands um plastmengun á norðurslóðum
Utanríkisráðuneytið, í samvinnu við matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku og loftlagsráðuneytið, stendur fyrir tveggja daga alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum, með áherslu á plastmeng...
-
21. nóvember 2023Verndarsvæði og rafrænt eftirlitskerfi m.a. til umfjöllunar á ársfundi Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins
Á ársfundi Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) sem haldinn var í London dagana 14.-17. nóvember, voru tekin til umfjöllunar sameiginleg hagsmunamál aðildarríkja ráðsins. Ríkin eru: Bretla...
-
21. nóvember 2023Styrkveitingar til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðherra haustið 2023
Matvælaráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum matvælaráðherra. Ekki eru veittir styrkir til ríkisstofnana eða sveitarfélaga, einstaklinga, rekstrarstyrkir, ferðastyrkir, sty...
-
21. nóvember 2023Niðurstöður innlausnarmarkaðar fyrir greiðslumark sauðfjár
Innlausnarmarkaður ársins 2023 með greiðslumark í sauðfé var haldinn þann 15.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 136 umsóknir um kaup og 29 umsóknir um sölu. Tilboð voru send með rafrænum hætti í geg...
-
20. nóvember 2023Hlaðvarp og myndband frá Matvælaþingi
Fjöldi góðra gesta heimsótti Matvælaþing sem haldið var sl. miðvikudag í Hörpu. Mikil þátttaka var einnig á þinginu í gegnum streymi þar sem margir sendu inn fyrirspurnir til fyrirlesara. Hlaðvarpsþát...
-
16. nóvember 2023Þörf á að endurhugsa fæðukerfin
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hélt opnunarerindi á fjölsóttu Matvælaþingi í Silfurbergi í Hörpu í gær. Meginviðfangsefni þingsins í ár var hringrásarhagkerfið. Í erindi ráðherra kom fram að ei...
-
14. nóvember 2023Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1178/2023, er hér með auglýst eftir umsóknu...
-
14. nóvember 2023Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi
Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostu...
-
14. nóvember 2023Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1176/2023 um úthlutun á tollkvótum vegna innflu...
-
14. nóvember 2023Auglýsing um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi
Auglýsing um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi. Með vísan til sérstaks samnings milli Íslands, Noregs, Liechtenstein og Bretlands um viðski...
-
14. nóvember 2023Matvælaþing 2023 hefst á morgun
Matvælaþing 2023 hefst á morgun Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra opnar Matvælaþing 2023 í Hörpu á morgun, 15. nóvember. Hringrásarhagkerfið, í samhengi við nýsamþykkta matvælastefnu til ársins 20...
-
14. nóvember 2023Breyting á reglugerð um fiskeldi vegna eftirlits og lúsatalninga
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingum á reglugerð um fiskeldi. Breytingarnar eru gerðar að höfðu samráði við Matvælastofnun og Hafrannsókna...
-
09. nóvember 2023Umsóknir vegna geitfjárræktar
Auglýst er eftir umsóknum vegna álags á fiðu og framleiðslu geitamjólkur. Álag á fiðu Samkvæmt 24. gr. reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr. 430/2021 er greitt álag á fiðu sem unnin er af...
-
08. nóvember 2023Áhugaverðir fyrirlesarar á Matvælaþingi 15. nóvember
Þær Ladeja Godina Košir, framkvæmdastjóri Circular Change samtakanna og Anne Pøhl Enevoldsen, deildarstjóri sjálfbærs matarræðis og heilsu hjá danska matvæla- og dýraeftirlitinu eru á meðal...
-
08. nóvember 2023Skýrslu um aðgerðir gegn riðuveiki skilað til matvælaráðherra
Sérfræðingahópur sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði 16. maí sl. hefur skilað skýrslu sem ber heitið „Aðgerðir gegn riðuveiki - ný nálgun með verndandi arfgerðum“. Í skýrslunni er að fin...
-
07. nóvember 2023Aukaúthlutun styrks til rannsókna- og þróunarverkefna í nautgriparækt
Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í nautgriparækt, samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning í landbúnaði. Um er að ræða aukaúthlutun. A...
-
03. nóvember 2023Greiðslumark mjólkur samþykkt fyrir 2024
Framkvæmdanefnd búvörusamninga hefur samþykkt að greiðslumark mjólkur á árinu 2024 verði 151,5 milljónir lítra. Það nemur 1,7% aukningu frá yfirstandandi ári, eða 2,5 milljónum lítra. Hækkun greiðslu...
-
02. nóvember 2023Breyting á reglugerð um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um útrýmingu á riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurðar. Breytingin kveður á um að yfirdýralæknir geti framvegis lag...
-
01. nóvember 2023Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 47 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 26. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum Afurð sem er ...
-
01. nóvember 2023Frumvarp til laga um framleiðendafélög afgreitt úr ríkisstjórn
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði fyrir ríkisstjórn í gær frumvarp til laga um framleiðendafélög og var samþykkt að leggja málið fram sem stjórnarfrumvarp. Frumvarpinu er ætlað að styrkja s...
-
27. október 2023Opnað fyrir skil á haustskýrslum
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2023 í Bústofni. Í samræmi við 10. gr. laga um búfjárhald nr. 38/2013, er öllum umráðamönnum búfjár skylt að skila árlega raf...
-
25. október 2023Einföldun á reglugerð vegna dragnótaveiða kynnt í samráðsgátt
Að höfðu samráði við Útvegsmannafélag Þorlákshafnar (ÚÞ) og að fenginni umsögn Hafrannsóknastofnunar hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sett í samráðsferli breytingu á reglugerð vegna dragnót...
-
24. október 2023Nýja hafrannsóknaskipið Þórunn Þórðardóttir sjósett 15. desember
Nýtt hafrannsóknaskip verður sjósett í skipasmíðastöðinni Astilleros Armón í Vigo á Spáni 15. desember nk. Við sjósetningu mun skipið formlega hljóta nafnið Þórunn Þórðardóttir og fær það einkennissta...
-
20. október 2023Ráðuneytisstjórahópur skipaður vegna fjárhagsstöðu bænda
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra þriggja ráðuneyta; matvælaráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og innviðaráðuneytisins. Hópurinn mun leggj...
-
18. október 2023Innanlandsvog kindakjöts 2024
Matvælaráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog kindakjöts. Hlutverk vogarinnar er að skilgreina þarfir og eftirspurn innanlandsmarkaðar eftir kindakjöti, m.a. með það að markmiði að álagsgreiðslur veg...
-
18. október 2023Hringrásarhagkerfið í brennidepli á Matvælaþingi 2023
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra boðar til Matvælaþings 2023 sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu 15. nóvember nk. Hringrásarhagkerfið, í samhengi við nýsamþykkta matvælastefnu til ársins...
-
17. október 2023Samstarfssamningur um loftslagsvænan landbúnað undirritaður
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra undirritaði í dag ásamt Karvel L. Karvelssyni framkvæmdastjóra Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins, Birki Snæ Fannarssyni, settum Landgræðslustjóra og Þresti Eystei...
-
13. október 2023Breyting kynnt á reglugerð um framleiðslu og markaðssetningu smáframleiðenda
Að höfðu samráði við Samtök smáframleiðenda matvæla og félag heimavinnsluaðila, Beint frá býli, hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingum á re...
-
12. október 2023Opið fyrir umsóknir um styrki vegna ágangs álfta og gæsa
Matvælaráðuneytið vekur athygli á umsóknum um styrki vegna ágangs álfta og gæsa. Tjónmati er skilað rafrænt í Afurð, eigi síðar en 20. október næstkomandi. Greiddur er stuðningur vegna skemmda sem h...
-
06. október 2023Ráðstefna um sjálfbærni í fiskeldi haldin 11. október
Matís stendur fyrir ráðstefnu um sjálfbærni í fiskeldi á Grand Hótel í Reykjavík frá 8.30 til 16.00, miðvikudaginn 11. október. Á ráðstefnunni er sérstök áhersla lögð á nýtingu hliðarstrauma og sjálfb...
-
05. október 2023Frumvarp til styrkingar stöðu framleiðenda búvara
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur birt frumvarp um framleiðendafélög á samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að fyrirtækjum sem eru í eigu eða undir meirihlutastjórn frumframleiðenda verð...
-
04. október 2023Metnaðarfull framtíðarsýn í lagareldi kynnt
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í morgun drög að nýrri stefnumótun lagareldis. Markmið stefnumótunarinnar ná til ársins 2040 og aðgerðaáætlun til ársins 2028. Fundurinn var opinn og í str...
-
03. október 2023Streymt frá kynningarfundi um stefnumótun í lagareldi
Streymt verður frá kynningarfundi um stefnumótun í lagareldi sem fram fer miðvikudaginn 4. október á Hilton Nordica kl. 10.30. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun þar kynna drög að nýrri st...
-
02. október 2023Kynningarfundur á stefnumótun í lagareldi haldinn 4. október
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun kynna drög að nýrri stefnumótun lagareldis sem unnin hefur verið á vegum matvælaráðuneytisins. Kynningin verður haldin í Club Vox sal á 1. hæð Hilton Reykjaví...
-
29. september 2023Hækkun lágmarksverðs mjólkur
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs á ógerilsneyddri mjólk í lausu máli. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1. október 20...
-
27. september 2023Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark í sauðfé
Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark sauðfjár verður haldinn í nóvember. Innlausnarverð er núvirt andvirði beingreiðslna næstu tveggja almanaksára, kr. 10.531,- pr. ærgildi. Það greiðslumark sem ...
-
27. september 2023Tilboðsmarkaður með greiðslumark í mjólk haldinn 1. nóvember 2023
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. nóvember næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum u...
-
26. september 2023Tillögur kynntar um nýtingu lífbrjótanlegra efna
Samantekt um nýtingu lífbrjótanlegra efna í landbúnaði og landgræðslu ásamt tillögum að markmiðum og aðgerðum hefur verið skilað til matvælaráðuneytisins. Samantektin er unnin af ráðgjafarfyrirtækin...
-
22. september 2023Verndun líffræðilegrar fjölbreytni ein stærsta áskorun samtímans
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti í gær málþing Biodice samstarfsvettvangsins um vistkerfisnálgun í náttúru Íslands. Í máli ráðherra kom fram að vistkerfisnálgun væri eitt þeirra...
-
22. september 2023Efling hafrannsókna og burðarþolsmats fjarðakerfa
Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir auknu framlagi til hafrannsókna hjá Hafrannsóknastofnun (Hafró) sem nemur 180 milljónum króna. Markmið aukningarinnar er að skapa sjávarútvegi ski...
-
20. september 2023Streymt frá málþingi Biodice um vistkerfisnálgun í náttúru Íslands
Streymt verður frá málþingi matvælaráðuneytisins og BIODICE um vistkerfisnálgun í náttúru Íslands. Þingið fer fram 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30. Þar verður vistkerfis...
-
19. september 2023Málþing um vistkerfisnálgun í umgengni við og nýtingu náttúru Íslands
Matvælaráðuneytið og BIODICE standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30. Á málþinginu verður vistkerfisnálgun sett í ...
-
18. september 2023Stuðningur aukinn við kornrækt
Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir aukningu upp á 198 milljónir króna til stuðnings innlendrar framleiðslu á korni til fóðurs og manneldis. Áætlað er að verja um tveimur milljö...
-
15. september 2023Breytt skilyrði fyrir blóðmerahaldi
Í kjölfar samskipta milli eftirlitssstofnunar EFTA (ESA) og matvælaráðuneytisins mun reglugerð sem gilt hefur síðan 2022 um blóðmerahald verða felld úr gildi og starfsemin felld undir undir reglugerð...
-
15. september 2023Ágúst Sigurðsson skipaður forstöðumaður Lands og skógar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að skipa Ágúst Sigurðsson sem forstöðumann Lands og skógar, nýrrar stofnunar sem verður til við sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Ágú...
-
15. september 2023Auknu fjármagni veitt til riðuvarna
Nýbirt frumvarp til fjárlaga gerir ráð fyrir aukinni fjárveitingu upp á 110 milljónir króna til innleiðingar verndandi arfgerða gegn riðuveiki. Gert er ráð fyrir að aukningin mæti kostnaði við ar...
-
14. september 2023Aukið eftirlit og rannsóknir í sjókvíaeldi
Nýbirt fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir aukinni fjárveitingu upp á 126 milljónir króna vegna eftirlits í sjókvíaeldi en umfang starfseminnar hefur vaxið hratt síðustu ár. Aukningin mu...
-
11. september 2023Ráðstefna um umhverfisáhrif sjávarafurða og orkuskipti í fiskveiðum
Miðvikudaginn 13. september nk. mun Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setja ráðstefnu á vegum Matís um umhverfisáhrif sjávarafurða og orkuskipti í fiskveiðum. Á ráðstefnunni ...
-
11. september 2023Málþing um vistkerfisnálgun haldið 21. september
Matvælaráðuneytið og Biodice munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9 til 12.30 Markmið málþingsins er að vekja athygli á hugtak...
-
01. september 2023Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.september. Matvælaráðuneytinu bárust 28 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 24. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum AFURÐ sem er...
-
31. ágúst 2023Hert skilyrði og aukið eftirlit forsenda áframhaldandi veiða á langreyðum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun í dag setja nýja reglugerð sem ætlað er að bæta umgjörð veiða á langreyðum. Með reglugerðinni er brugðist við niðurstöðum eftirlitsskýrslu Matvælastofnunar u...
-
29. ágúst 2023Niðurstöður Auðlindarinnar okkar kynntar
Lokaniðurstöður starfshópa Auðlindarinnar okkar voru kynntar nú í hádeginu og var kynningunni streymt. Skýrslan Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur var gefin út á sama tíma. Vinnan sem unni...
-
28. ágúst 2023Skýrsla um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðar á langreyðum komin út
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði í júní sl. hefur skilað af sér skýrslu til matvælaráðuneytisins um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðar á langreyðum. Í star...
-
28. ágúst 2023Streymt frá kynningu á niðurstöðum Auðlindarinnar okkar
Lokaniðurstöður starfshópa verkefnisins Auðlindin okkar verða kynntar á morgun, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 12.15. Verður streymt frá kynningunni og skýrslan Auðlindin okkar – sjálfbær sjáva...
-
25. ágúst 2023Samningar undirritaðir við Grænland um loðnu og gullkarfa
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði í morgun fyrir ríkisstjórn minnisblöð um undirritun samninga milli Íslands og Grænlands um skiptingu loðnu og gullkarfa. Samkvæmt samningni um loðnu eykst ...
-
22. ágúst 2023Skýrsla um efnahagsleg áhrif hvalveiða komin út
Ráðgjafafyrirtækið Intellecon hefur skilað inn skýrslu til matvælaráðuneytisins um efnahagsleg áhrifa hvalveiða í Íslandi. Ráðuneytið óskaði eftir skýrslunni í byrjun árs. Þar er áhersla lögð á ...
-
18. ágúst 2023Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Opið er fyrir rafrænar umsóknir í Afurð fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur fyrir árið 2023. Umsóknum skal skilað fyrir miðnætti, mánudaginn 2. október nk. Til að geta sent inn umsókn í Afurð...
-
10. ágúst 2023Opið fyrir umsóknir vegna þróunarverkefna búgreina
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er til 2. október 2023. Auglýst er eftir umsóknum tvisvar á ári og er þetta síðari úthlutun ársins. Opnað hefur verið fyrir umsóknir ...
-
09. ágúst 2023Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt...
-
13. júlí 2023Umsækjendur um starf forstöðumanns Lands og skógar
Þann 16. júní síðastliðinn var auglýst starf forstöðumanns nýrrar sameinaðrar stofnunar landgræðslu og skógræktar, Land og skógur. Níu einstaklingar sóttu um starf forstöðumanns Lands og skógar. Matv...
-
07. júlí 2023Gagnsæi tryggt með birtingu gagna
Matvælaráðuneytið hefur tekið saman yfirlit vegna breytinga á reglugerð um hvalveiðar sem gerðar voru 20. júní sl. Þetta er gert til hægðarauka fyrir þau sem vilja kynna sér gögn málsins. Júní - ágúst...
-
05. júlí 2023Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garðávöxtum til manneldis á Afurð.is. Umsóknum skal skilað eigi síðar en á miðnæt...
-
05. júlí 2023Tilboðsmarkaður 1. september 2023 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. september næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um...
-
04. júlí 2023Matvælastofnun og Fiskistofa sýknuð af öllum kröfum starfsmanna Hvals hf
Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað Matvælastofnun (MAST) og Fiskistofu vegna málsókna sem tveir starfsmenn Hvals hf höfðuðu á hendur stofnununum. Málin voru höfðuð vegna vegna eftirlits við hval...
-
30. júní 2023Hvalveiðar þurfa að vera í samræmi við lög
Matvælaráðuneytið hefur skilað minnisblaði til atvinnuveganefndar Alþingis í framhaldi opins fundar matvælaráðherra með nefndinni sem haldinn var 23. júní sl. Á fundinum gerði ráðherra grein fyri...
-
30. júní 2023Við þurfum að gera meira með minna
„Mikilvægt er að forgangsraða matvælaframleiðslu framtíðarinnar og íhuga hvernig við getum fætt sem flesta með lágmarksauðlindum á sjálfbæran hátt. Við þurfum einfaldlega að gera meira með minna“. Þet...
-
29. júní 2023Ísland kjörið í framkvæmdastjórn alþjóðahaffræðinefndarinnar
Ísland hlaut í gær kjör til setu í alþjóðahaffræðinefnd Menningarmálastofnunar Sameinuðu Þjóðanna (Intergovernmental Oceanographic Commission of UNESCO) fyrir tímabilið 2023-2025. Kosningarnar f...
-
23. júní 2023Starfshópur um strok eldislaxa leggur til aukið eftirlit og hertar kröfur
Starfshópur um strok eldislaxa sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði í október sl. hefur skilað tillögum sínum í skýrslu. Tillögurnar eru 24 talsins og er ætlað að draga úr líkum á stroki ...
-
22. júní 2023Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs á ógerilsneyddri mjólk í lausu máli. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1. júlí 2023:...
-
22. júní 2023Hvalveiðar minnka getu sjávar til kolefnisbindingar
Skíðishvalir, þ.m.t. langreyðar, éta lítið af fiskstofnum og eru áhrif þeirra á íslenskan sjávarútveg því óveruleg. Hvalir hafa einnig mótandi áhrif á náttúrulegt umhverfi sitt, styrkja vistferla og s...
-
20. júní 2023Veiðar á langreyðum stöðvaðar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið ákvörðun um að stöðva tímabundið veiðar á langreyðum fram til 31. ágúst nk. Eftirlitsskýrsla Matvælastofnunar um velferð hvala við veiðar á langreyðum...
-
20. júní 2023Fyrirframgreiðslur til eflingar kornræktar greiddar út
Samkvæmt tillögum um eflingu kornræktar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í mars sl. hafa verið greiddar út fyrirframgreiðslur til umsækjenda um jarðræktarstyrki. Samtals fá 48 bú ...
-
16. júní 2023Matvælaráðuneytið semur við Landbúnaðarháskólann
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (Lbhí) hafa undirritað samning um þjónustu á sviði rannsókna, þróunarvinnu og sérhæfðrar ráðg...
-
16. júní 2023Tíu þingmál matvælaráðherra samþykkt á Alþingi
Í vetur voru samþykkt á Alþingi átta frumvörp Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra. Enn fremur samþykkti þingið tillögur matvælaráðherra til þingsályktunar um matvælastefnu og landbúnaðarstef...
-
02. júní 2023Lokaniðurstöður Auðlindarinnar okkar kynntar í ágúst
Seinni hluta ágúst þessa árs verða niðurstöður starfshópa verkefnisins Auðlindin okkar kynntar. Í framhaldinu verða undirbúnar lagabreytingar sem áætlað er að verði lagðar fram á vorþingi 2024....
-
01. júní 2023Möguleiki á fyrirframgreiðslu vegna kornræktar – frestur til 15. júní
Opnað verður fyrir umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur 1. júní 2023. Umsækjendur um jarðræktarstyrki til kornræktar, sem stofna jarðræktarumsókn og skrá upplýsingar um sáningu á korni í síð...
-
31. maí 2023Matvælaráðherra úthlutar 577 milljónum úr Matvælasjóði
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað um 577 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 53 verkefni styrk en 177 umsóknir bárust til sjóðsins. „Ég hef séð kraftinn sem býr í fra...
-
24. maí 2023Talað tæpitungulaust um auðlindina
Gerð hefur verið samantekt á ábendingum almennings, sérfræðinga og hagaðila sem leitað var til við undirbúning sjávarútvegsstefnu í verkefninu Auðlindin okkar. Samantektin ber heitið Tæpitungulaust &...
-
23. maí 2023Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2023
Föstudaginn 12. maí sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1150/2022 fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desembe...
-
23. maí 2023Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2023 til 30. júní 2024
Föstudaginn 12. maí 2023 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum á grundvelli reglugerðar ...
-
23. maí 2023Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2023-2024
Föstudaginn 12. maí 2023 rann út tilboðsfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum ex0406.xxxx fyrir tímabilið 1...
-
23. maí 2023Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið 1. júlí – 31. desember 2023
Föstudaginn 12. maí 2023 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1151/2022. Útboðsverð tollkvóta ræðst af lægsta samþykkta tilboði í hverjum vöru...
-
15. maí 2023Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum
Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbún...
-
11. maí 2023Rúmlega 93 milljónum úthlutað til þróunarverkefna búgreina
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað rúmum 93 milljónum króna til 27 þróunarverkefna í landbúnaði. Um er að ræða tólf verkefni í sauðfjárrækt, níu í nautgriparækt og sex í garðyrkju. Ú...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN