Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 4401-4600 af 27769 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Sameiginleg yfirlýsing undirrituð á ráðherrafundi í Washington

    Markmið fundarins var að efla samstarf ríkja um rannsóknir og vöktun á Norðurheimsskautinu.Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ásamt fulltrúum 22 annarra ríkja, Evrópusambandsins og íbú...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Jafnvægi í rekstri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sótti ársfund Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem haldinn var í Hofi á Akureyri í gær. Ráðherra segir ánægjulegt að sjá hve vel hafi tekist til með sameinin...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ráðherrafundur Hvíta hússins um vísindi á Norðurslóðum

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra situr í dag ráðherrafund Hvíta hússins um vísindi á Norðurslóðum í boði ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Markmið fundarins er að efla samstarf ríkja um r...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samúðarkveðjur vegna fráfalls Shimon Peres

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur sent ísraelskum stjórnvöldum samúðarskeyti vegna fráfalls Shimon Peres, fyrrverandi forseta Ísrael, sem lést í nótt. „Shimon Peres var framúrskarandi stjórn...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Opnað fyrir aðgang að kjörskrárstofni

    Kjósendur eru á kjörskrá í því sveitarfélagi þar sem þeir áttu skráð lögheimili fimm vikum fyrir kjördag, 24. september síðastliðinn. Flutningur lögheimilis eftir þann tíma breytir ekki skráningu á kj...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Tvíhliða samningur Íslands og Bandaríkjanna um almannatryggingar

    Tekist hefur tvíhliða samningur um almannatryggingar milli Íslands og Bandaríkjanna. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Robert Cushman Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Umsagnarfrestur um drög að heilbrigðisstefnu framlengdur

    Frestur til að skila umsögnum um drög að tillögu til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2022 hefur verið framlengdur til miðnættis 2. október. Heilbrigðisstefnu til ársins 2022 er ætlað a...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Þjóðskrá Íslands opnar fyrir aðgang að kjörskrárstofni

    Þjóðskrá Íslands hefur opnað fyrir aðgang að kjörskrárstofni sem þýðir að kjósendur geta með einföldum hætti kannað hvar þeir eru skráðir á kjörskrá í komandi þingkosningum. Á vefnum kosning.is er i...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: reglugerð varðandi viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna

    Velferðarráðuneytið birtir hér með til umsagnar drög að reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum eða Sviss til starfa hér á landi. Umsagnarfr...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ríkisendurskoðun ítrekar athugasemdir varðandi sjúkraflug

    Móta þarf framtíðarstefnu í sjúkraflutningum og vanda betur til útboða sjúkraflugs. Þetta kemur fram nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar um sjúkraflug á Íslandi þar sem stofnunin ítrekar fyrri...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tekin verði upp fyrirframgreiðsla námsstyrkja

    Allsherjar- og menntamálanefnd hefur nú lokið afgreiðslu á 794. máli um námslán og námsstyrki til annarar umræðu. Í meðförum nefndarinnar hefur helst verið lögð til sú breyting að námsaðstoð verður fy...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samráð um drög að reglugerð um heimildir fjölmiðlaveitna til útsendinga á stuttum myndskeiðum frá viðburðum sem vekja mikinn áhuga meðal almennings

    Markmiðið með setningu reglugerðarinnar er að innleiða að fullu ákvæði 15. gr. tilskipunar 2010/13/EB um hljóð- og myndmiðla. Í 2. tölulið þess frumvarps sem varð að fjölmiðlalögum nr. 38/2011 var mæl...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norræn sérkennsluráðstefna á Íslandi

    Ráðstefnan Frá hömlun til hæfni var haldin í Reykjavík 9. og 10. september síðastliðinn á vegum norrænu sérkennarasamtakanna NFSPMarkmið ráðstefnunnar var að skoða eflandi leiðir í starfi og skip...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kosningavakning: lýðræðis- og kosningavitund ungmenna

    Verkefninu Kosningavakning: #égkýs var ýtt úr vör í dag, en markmið þess er að efla lýðræðisvitund og hvetja ungt fólk til að kjósa eftir upplýstri ákvörðun. Samband íslenskra framhaldsskólanemenda (S...


  • Utanríkisráðuneytið

    Endurreisn sjálfstæðis Eystrasaltsríkjanna minnst

    Utanríkisráðherrar Eystrasaltsríkjanna og Íslands minntust þess við athöfn í Höfða í dag að 25 ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis Eystrasaltsríkjanna en Ísland var fyrst ríkja til að viðurkenna s...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Styrkja verkefni til að hvetja til aukinnar kosningaþátttöku ungs fólks

    Innanríkisráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga styrkja verkefnið Skuggakosningar sem Landssamband æskulýðsfélaga og Samband íslenskra framhaldsskólanema stan...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningur undirritaður um stofnun listframhaldsskóla á sviði tónlistar

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Björn Th. Árnason fyrir hönd Tónlistarskóla FÍH og Kjartan Óskarsson fyrir hönd Tónlistarskólans í Reykjavík undirrituðu í dag samning um stofnun li...


  • Utanríkisráðuneytið

    Skrifað undir rammasamning við UNICEF í New York

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Anthony Lake framkvæmdastjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, formfestu samstarf íslenskra stjórnvalda og UNICEF með undirritun rammasamnings í höfuðstöðvum U...


  • Utanríkisráðuneytið

    Mikilvægi menntunar og baráttunnar fyrir bættu stjórnarfari og virðingu fyrir réttarríkinu

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerði menntun og baráttuna fyrir bættu stjórnarfari og virðingu fyrir réttarríkinu að meginefni ræðu sinnar á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í dag....


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hljóðdemparar leyfðir á stærri veiðiriffla með breytingu á reglugerð

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um skotvopn, skotfæri og fleira og er breytingin þess efnis að leyfðir verða svonefndir hljóðdemparar á stærri veiðiriffla. Með no...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Árétting frá innanríkisráðuneytinu

    Vegna umræðu um afstöðu innanríkisráðuneytisins til tillagna nefndar um dómarastörf um birtingu upplýsinga um aukastörf dómara og eignarhluti dómara í félögum vill ráðuneytið árétta að ekki var lagst ...


  • Innviðaráðuneytið

    Elín Pálsdóttir sæmd heiðursmerki Sambands íslenskra sveitarfélaga

    Samband íslenskra sveitarfélaga heiðraði í gær Elínu Pálsdóttur, fráfarandi forstöðumann Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, fyrir langt og farsælt starf hennar að sveitarstjórnarmálum. Var henni veitt heiðu...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra á aðalfundi Læknafélags Íslands

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fjallað um áherslur sínar og framgang þeirra verkefna sem hann setti í forgang þegar hann tók við embætti heilbrigðisráðherra árið 2013, á aðalfundi Læknafél...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Rafræn skráning meðmælendalista

    Hér er um nýjung að ræða sem gagnast jafnt framboðum sem yfirkjörstjórnum. Kerfið var notað við skráningu meðmælenda fyrir forsetakosningarnar síðastliðið sumar og mæltist afar vel fyrir. Sjá nánar,...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vefsvæði fyrir alþingiskosningarnar 29. október opnað á kosning.is

    Á vefnum kosning.is eru birtar fréttir og upplýsingar er varða undirbúning og framkvæmd alþingiskosninganna 29. október næstkomandi.Þar eru meðal annars upplýsingar um helstu dagsetningar í aðdraganda...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti í vikunni þingsályktunartillögu félags- og húsnæðismálaráðherra um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda til fjögurra ára. Þetta er fyrsta lögbundna framkvæmdaáætlunin í þessum m...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Listabókstafir og heiti stjórnmálasamtaka

    Tilkynningin skal undirrituð af að minnsta kosti 300 kjósendum. Hún skal dagsett og skal tilgreina nafn kjósanda, kennitölu hans og heimili. Heiti nýrra stjórnmálasamtaka má ekki vera þannig að ætla m...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Leiðrétting á rangfærslum um lyfjamál

    Hvorki velferðarráðuneytið né aðrir aðilar hér á landi veita fyrirtækjum einkaleyfi fyrir sölu á lyfjum, líkt og lækningaforstjóri SÁÁ heldur ranglega fram í frétt í Fréttablaðinu í dag í umfjöllun u...


  • Utanríkisráðuneytið

    Endurnýjanlegir orkugjafar og tengslin styrkt

    Möguleikinn á frekari nýtingu jarðvarma til húshitunar og raforkuvinnslu var umræðuefnið á fundi sem Ísland, Kenýa og IRENA, alþjóðastofnun um endurnýjanlega orkugjafa, stóðu fyrir í höfuðstöðvum Same...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samráð um drög að frumvarpi til laga um breytingu á höfundalögum – eintakagerð til einkanota

    Markmið frumvarpsins er meðal annars að bæta réttarstöðu höfunda vegna tjóns sem hlýst af eintakagerð til einkanota af verkum þeirra og hún verði sambærileg við það sem gerist í nágrannalöndunum. Men...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samstarfssamningur sem miðar að útrýmingu hungurs

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Ertharin Cousin, framkvæmdastjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP), undirrituðu í dag samning um framlög Íslands til verkefna WFP sem miða að því að ná...


  • Innviðaráðuneytið

    Málþing um verkefnastjórnsýslu

    Innanríkisráðuneytið stóð í dag fyrir málþingi undir heitinu: Markviss notkun fjármuna til samgönguframkvæmda í samvinnu við Háskólann í Reykjavík. Þar fjölluðu  sérfræðingar um verkefnastjórnsýs...


  • Innviðaráðuneytið

    Framlög og gjöld Jöfnunarsjóðs rúmur 41 milljarður króna árið 2015

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fór fram í dag í Reykjavík og hófst með ávarpi Ólafar Nordal innanríkisráðherra. Þá var flutt skýrsla um starfsemi sjóðsins á síðasta ári og reikningar kynntir. Þ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Framboðum skal skilað til hlutaðeigandi yfirkjörstjórnar

    Yfirkjörstjórnir taka á móti framboðum, hver í sínu kjördæmi, sem berast skulu eigi síðar en kl. 12 á hádegi, föstudaginn 14. október 2016. Hverjum framboðslista skal fylgja til yfirkjörstjórnar skrif...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ráðgjöf fyrir flóttafólk í atvinnuleit

    Vinnumálastofnun hóf í byrjun árs að bjóða upp á markvissa þjónustu og ráðgjöf við flóttafólk í atvinnuleit. Er það gert vegna verulegrar fjölgunar flóttafólks sem fengið hefur stöðu sína viðurk...


  • Innviðaráðuneytið

    Skýrsla um verkefnastjórnsýslu komin út

    Skýrslan Verkefnastjórnsýsla: Markviss notkun fjármuna til samgönguframkvæmda er komin út en hún fjallar um ýmsar hliðar verkefnastjórnsýslu og hvernig hugmyndafræði hennar nýtist við framkvæmdir. Ský...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Íslendingur kjörinn formaður stýrinefndar Evrópuráðsins um lyf og lyfjafræðilega þjónustu

    Einar Magnússon, lyfjamálastjóri í velferðarráðuneytinu, var í gær kjörinn formaður stýrinefndar Evrópuráðsins um lyf og lyfjafræðilega þjónustu (Committee on Pharmaceuticals and Pharmaceutical Care)....


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Greining á þeim hópum sem búa við sára fátækt á Íslandi

    Félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í gær á fundi ríkisstjórnarinnar greiningarskýrslu sem Hagstofa Íslands vann að beiðni Velferðarvaktarinnar og fjallar um þá sem búa við sára fátækt á Íslandi....


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu

    Velferðarráðuneytið auglýsir styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu árið 2016. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á verkefni sem eru til þess fallin að auka samfellu og samhæfingu í meðfe...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Samningurinn um réttindi fatlaðs fólks fullgiltur af hálfu Íslands

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir ákvörðun Alþingis sem samþykkti einróma í gær að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks vera langþráðan áfanga og mi...


  • Forsætisráðuneytið

    Alþjóðleg ráðstefna um stjórnarskrárendurskoðun

    Dagana 23.-24. september næstkomandi fer fram á Akureyri alþjóðleg og þverfagleg ráðstefna um stjórnarskrárendurskoðun. Ráðstefnan er haldin í samstarfi forsætisráðuneytis, stjórnarskrárnefndar og Hás...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst 22. september

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna alþingiskosninga 29. október 2016 hefst á morgun, 22. september, og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Alþingiskosningar verða 29. október næstkomandi

    Sjá nánar á vef Stjórnartíðinda


  • Utanríkisráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir lista yfir forgangsmál fyrir hagsmunagæslu Íslands í EES-samstarfinu

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra og utanríkisráðherra, forgangslista fyrir hagsmunagæslu í EES-samstarfinu. Þar eru skilgreind helstu hagsmunamál Íslands á meðal þeirra má...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Íslenskum ríkisborgurum sem hafa verið búsettir erlendis lengur en átta ár gert kleift að kjósa

    Umsókn íslensks ríkisborgara um að vera tekinn á kjörskrá á grundvelli þessarar heimildar þarf að hafa borist Þjóðskrá Íslands í síðasta lagi fimmtudaginn 29. september 2016. Umsóknareyðublöð er að fi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ræðir mannréttindamál við tyrkneska ráðamenn

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra átti í gær fund með Mevlüt Çavuşoğlu, utanríkisráðherra Tyrklands, í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem hófst formlega í New York í dag. Á fundinu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur hafist miðvikudaginn 21. september

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram á eftirfarandi stöðum: Hjá sýslumönnum um allt land, á aðalskrifstofum eða í útibúum þeirra. Þá getur sýslumaður einnig ákveðið að atkvæðagreiðsla á aðsetri ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fullgilding samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks samþykkt samhljóða á Alþingi

    Alþingi samþykkti í dag samhljóða þingsályktunartillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Þá ályktaði Alþingi jafnframt að val...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Störfum fjölgar og áfram dregur úr atvinnuleysi

    Vinnumálastofnun áætlar að skráð atvinnuleysi í september verði um 1,8–2,1% á landsvísu. Atvinnuleysi á Suðurnesjum mælist nú lægra en á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem rekja má t...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir lista yfir forgangsmál fyrir hagsmunagæslu Íslands í EES-samstarfinu

      Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra og utanríkisráðherra, forgangslista fyrir hagsmunagæslu í EES-samstarfinu. Þar eru skilgreind helstu hagsmunamál Íslands á meðal þe...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samræmt og sveigjanlegra lífeyriskerfi til framtíðar

    Samkomulag hefur tekist um nýtt samræmt lífeyriskerfi þar sem allt launafólk nýtur sambærilegra lífeyrisréttinda hvort sem það starfar á opinberum eða almennum vinnumarkaði. Launakjör á opinberum og ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Alþingi samþykkir fullgildingu Parísarsamningsins

    Alþingi samþykkti í dag að heimila fullgildingu Parísarsamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál með öllum greiddum atkvæðum. Þar með verður Ísland meðal fyrstu 55 ríkjanna sem þurfa að fullgilda sa...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla

    Orkusjóður mun veita styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla á Íslandi.   Þetta er í samræmi við sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar sem var sett fram í tengslum við 21. fund aðildarríkja lo...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ný hjúkrunarrými í Boðaþingi

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, og Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs, undirrituðu síðastliðinn föstudag samkomulag u...


  • Utanríkisráðuneytið

    Norðurskautsráðið: Samvinna og friður

    Norðurskautsráðið var stofnað í Ottawa 19. september 1996 í því skyni að efla samvinnu, samhæfingu og samskipti um málefni norðurslóða milli norðurskautsríkjanna, með virkri þátttöku frumbyggjasamtak...


  • Utanríkisráðuneytið

    Alþingi samþykkir fullgildingu Parísarsamningsins

    Alþingi samþykkti í dag að heimila fullgildingu Parísarsamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál með öllum greiddum atkvæðum. Þar með verður Ísland meðal fyrstu 55 ríkjanna sem þurfa að fullgilda sa...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra fundar með Ban Ki-moon

    Jafnréttismál, staða flóttamanna og umhverfismál voru meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna ræddu á fundi sínum í höfuðstöðvum SÞ se...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Íslenski jafnlaunastaðallinn gæti orðið öðrum þjóðum fyrirmynd

    Yfirmaður jafnréttismála hjá Alþjóðavinnumálastofnuninni (ILO) segir íslenska jafnlaunastaðalinn áhugaverða nýjung sem geti orðið öðrum þjóðum fyrirmynd. Fjallað er um málið í nýjasta tölublaði Arbets...


  • Utanríkisráðuneytið

    Mikill áhugi á reynslu Íslands

    Aðgerðir Íslands í kjölfar fjármálaáfallsins 2008 og efnahagsárangurinn sem náðst hefur á undanförnum árum var inntakið í fyrirlestri sem Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, hélt fyrir bandaríska ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Íslenskum ríkisborgurum sem hafa verið búsettir erlendis lengur en átta ár gert kleift að kjósa

    Innanríkisráðuneytið vill vekja athygli á að með breytingu á lögum um kosningar til Alþingis hefur íslenskum ríkisborgurum, sem búsettir hafa verið erlendis lengur en átta ár og sem sóttu ekki um að v...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ræðismenn leggja Íslendingum lið með ómetanlegu sjálfboðaliðastarfi

    Sendiráð Íslands í Bandaríkjunum og Kanada auk fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum efndu til ræðismannafundar 16. - 17. september í Washington fyrir ræðismenn Íslands í Bandaríkjunum, Kanada o...


  • Utanríkisráðuneytið

    Íslenskum ríkisborgurum sem hafa verið búsettir erlendis lengur en átta ár gert kleift að kjósa

    Innanríkisráðuneytið vill vekja athygli á að með breytingu á lögum um kosningar til Alþingis hefur íslenskum ríkisborgurum, sem búsettir hafa verið erlendis lengur en átta ár og sem sóttu ekki um að v...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru, útvarpsþættinum Samfélaginu sem er á dagskrá Rásar 1 á RÚV hljóðvarpi, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðl...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Samið um samstarf um aðstoð við sjálfviljuga heimför umsækjenda um vernd

    Útlendingastofnun og Alþjóða fólksflutningastofnunin (International Organization for Migration, IOM) hafa samið um tilraunaverkefni sem snýst um aðstoð við sjálfviljuga heimför umsækjenda um vernd á Í...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingum á lögum um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa til umsagnar

    Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu athugasemdir til og með 30. september næst...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samvinna Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í 25 ár

    Mánudaginn 26. september minnumst við þess að árið 1991 endurheimtu Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen, sjálfstæði sitt í þeirri lýðræðisbylgju sem þá fór um Evrópu með málþingi í N...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tæplega 80 milljónir til þróunarsamvinnuverkefna á vegum íslenskra borgarasamtaka

    Utanríkisráðuneytið veitti í þessum mánuði fimm styrki til þróunarsamvinnuverkefna á vegum íslenskra borgarasamtaka. Alls nema styrkirnir tæplega 80 milljónum króna en hæstu styrkirnir fóru til Rauða ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti safnstjóra Listasafns Íslands

    Embætti safnstjóra Listasafns Íslands er laust til umsóknar. Safnstjóri stjórnar starfsemi og rekstri safnsins og mótar listræna stefnu þess. Hann ræður aðra starfsmenn safnsins og er í fyrirsvari fyr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr fjölþjóðlegur samstarfsvettvangur í menntamálum

    Tveggja daga stofnfundi Atlantic Rim Collaboratory lauk í Reykjavík í gær. Ráðherrar menntamála, fulltrúar kennarasamtaka, menntamálastofnana, sveitarfélaga, embættismenn og sérfræðingar frá Finnlandi...


  • Innviðaráðuneytið

    Málþing í næstu viku um markvissa notkun fjármuna til samgönguframkvæmda

    Innanríkisráðuneytið stendur í næstu viku í samvinnu við Háskólann í Reykjavík fyrir málþingi undir heitinu: Markviss notkun fjármuna til samgönguframkvæmda. Þar munu nokkrir sérfræðingar fjalla um ve...


  • Utanríkisráðuneytið

    Landgræðsluskólinn útskrifar ellefu sérfræðinga

    Í gær útskrifuðust ellefu sérfræðingar úr sex mánaða námi við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, fimm konur og sex karlar. Nemendurnir komu að þessu sinni frá Gana, Kirgistan, Lesótó, Malaví...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    List fyrir alla

    List fyrir alla er nýtt barnamenningarverkefni á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis sem nú hefur göngu sína. List fyrir alla er nýtt barnamenningarverkefni á vegum mennta- og menningarmálaráðune...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samgönguvika sett á morgun

    „Snjallar samgöngur – betri hagur“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún verður sett á morgun 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Árleg skýrsla OECD um menntatölfræði "Education at a Glance 2016" komin út

    Ljósi varpað á menntunarstig þjóðarinar, útgjöld til menntamála og margt fleiraOECD hefur birt árlegt rit um menntatölfræði Education at a Glance fyrir árið 2016. Í því er alþjóðlegur samanburður á þe...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    ESA telur íslenska löggjöf um innflutning á vörum úr eggjum og mjólk brjóta í bága við EES samninginn

     Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) birti í gær rökstutt álit sitt þess efnis að gildandi lög á Íslandi, sem leyfisbinda og setja tilgreind skilyrði fyrir innflutningi á vörum úr eggjum og mjólk, séu ek...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Gunnar Bragi sækir ráðstefnuna „Our Ocean“ í Washington

    Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sækir þriðju „Our Ocean“ ráðstefnuna sem haldin verður 15. og 16. september í Washington. Ráðstefnan er haldin að frumkvæði Johns Kerrys, ut...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Alþingi samþykkir breytingar á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð

    Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð. Breytingarnar eru í samræmi við ákvæði til bráðabirgða í lögum um þjóðgarðinn frá 2007, þar sem kveðið var á um endurskoðun stjórnfyri...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samningur um eflingu náms í Fisktækni á landsbyggðinni

    Í síðastliðinni viku var samstarfssamningur milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Fisktækniskóla Íslands um áframhaldandi stuðning við eflingu og uppbyggingu náms í fisktækni undirritaður. ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Alþingi samþykkir lög um timbur og timburvöru

    Alþingi hefur samþykkt ný lög um timbur og timburvöru. Tilgangur laganna er að koma í veg fyrir markaðssetningu á ólöglega höggnum við og vörum úr slíkum viði. Eftirspurn eftir timbri og timburvörum h...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Þingsályktunartillaga um fullgildingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögð fyrir Alþingi

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti stöðu fullgildingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á ríkisstjórnarfundi síðastliðinn föstudag. Samþykkti ríkisstjórnin að lögð yrði fram þi...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Árangursstjórnunarsamningur gerður við sýslumann á Norðurlandi eystra

    Embætti sýslumannsins á Norðurlandi eystra og innanríkisráðuneytið hafa gert með sér árangursstjórnunarsamning þar sem kveðið er á um gagnkvæmar skyldur ráðuneytisins og sýslumanns. Samningurinn er ti...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstefna til ársins 2022 lögð fram til umsagnar

    Heilbrigðisráðherra leggur hér með fram, til kynningar og umsagnar, drög að tillögu til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2022 . Markmið stefnunnar er að treysta heilbrigðisþjónustuna, ef...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Reglugerð um gæði eldsneytis í kynningu

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um gæði eldsneytis. Markmið reglugerðarinnar er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á vistferli og hugsanlegum skaðlegum ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Kynnti sér skaðaminnkandi úrræði fyrir fíkniefnaneytendur í Kaupmannahöfn

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimsótti í dag Mændendens Hjem í Kaupmannahöfn sem er athvarf fyrir heimilislausa og kynnti sér skaðaminnkandi úrræði fyrir fíkniefnaneytendur, meðal annars...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Alls hafa 384 einstaklingar sótt um vernd á árinu

    Alls höfðu 384 einstaklingar sótt um vernd á Íslandi til loka ágústmánaðar en á sama tíma á síðasta ári höfðu 156 umsóknir borist. Það sem af er september hefur umsækjendum ekki fækkað en alls voru þe...


  • Utanríkisráðuneytið

    Mælt fyrir fullgildingu samnings um réttindi fatlaðs fólks

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mælti í dag fyrir þingsályktunartillögu um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Samningurinn var undirritaður af hálfu Íslands 30. ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra mælir fyrir tillögu til þingsályktunar um rammaáætlun

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti í dag á Alþingi fyrir tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, sem í daglegu tali er nefnd rammaáætlun. Ráðhe...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Dagur íslenskrar náttúru nálgast

    Undirbúningur vegna Dags íslenskrar náttúru, sem haldinn er hátíðlegur 16. september ár hvert, stendur nú sem hæst. Upplýsingar um viðburði, verkefni og uppákomur sem efnt er til í tilefni dagsins má...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjölþjóðleg ráðstefna um menntamál

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra efnir til fjölþjóðlegrar ráðstefnu um menntamál í Reykjavík 14. og 15. september næstkomandi. Ráðstefnan er skipulögð í samstarfi við alþjóðlegan hóp...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skrifuðu undir árangursstjórnunarsamning

    Embætti sýslumannsins á Vestfjörðum og innanríkisráðuneytið hafa gert með sér árangursstjórnunarsamning þar sem kveðið er á um gagnkvæmar skyldur ráðuneytisins og sýslumanns. Samningurinn er til fimm ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra stýrir 66. fundi Evrópudeildar WHO

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra var í morgun kjörinn forseti 66. fundar Evrópudeildar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 12.–15. september. Þetta er í ...


  • Forsætisráðuneytið

    Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fundar með Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur

    Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra er í opinberri heimsókn í Danmörku. Hann fundaði í dag með Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, þar sem þeir ræddu meðal annars góð samskipti la...


  • Forsætisráðuneytið

    Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fer í opinbera heimsókn til Danmerkur

    Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra heldur af stað í dag í opinbera heimsókn til Danmerkur í boði Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur. Forsætisráðherra mun eiga fundi með forsætisráð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Jafnrétti og endurnýjanleg orka rædd á fundi með forseta Innviðafjárfestingabanka Asíu

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra átti í gær fund með Jin Liqun, bankastjóra Innviðafjárfestingabanka Asíu (AIIB), sem formlega tók til starfa í janúar 2016. Ísland hefur verið aðili að bankanum f...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sýningin „Saman gegn sóun“ opnuð í Perlunni

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra opnaði sýninguna „Saman gegn sóun“ í Perlunni í dag. Á sýningunni kynna fyrirtæki og opinberir aðilar nýjar leiðir í umhverfismálum á fjölbreyttan h...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Boðað til Barnaverndarþings 7. október

    Öryggi barna, ný hugsun, ný nálgun er yfirskrift Barnaverndarþings 2016. Innleiðing lögreglu á áhættumati fyrir ofbeldi í nánum samböndum, reynsla af vinnulagi í heimilisofbeldismálum, ný vinnubrögð ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bankastjóri Innviðafjárfestingarbanka Asíu sækir Ísland heim

    Bankastjóri Innviðfjárfestingarbanka Asíu (Asian Infrastructure Investment Bank, AIIB), Jin Liqun, er staddur í heimsókn á Íslandi og mun meðan á dvölinni stendur hitta fulltrúa stjórnvalda og atvinn...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2016

    Umhverfis- og auðlindaráðherra Sigrún Magnúsdóttir hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í ár verði með sama sniði og verið hefur undanfarin þrjú ár. Munu því veiðidagar rjúpu í ár verða tólf tal...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Samráðsnefnd um breytt fyrirkomulag húsnæðisstuðnings við leigjendur o.fl.

    Skipuð hefur verið samráðsnefnd um húsnæðismál vegna endurskoðunar verka- og kostnaðarskiptingar milli ríkis og sveitarfélaga varðandi húsnæðisstuðning við leigjendur og leiðbeinandi reglur velferðarr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kynning á fjórum frumvörpum um tjáningar- og upplýsingafrelsi

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kynnt í ríkisstjórn drög að fjórum lagafrumvörpum sem unnin voru á vegum stýrihóps sem falið var að vinna að framgangi þingsályktunar um að Ísland skapi sér afge...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna yfirlýsingar um ábyrgð ríkissjóðs á innstæðum

    Ríkisstjórn Íslands hefur eftir samráð við Fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands ákveðið að ekki sé tilefni til þess að hafa í gildi yfirlýsingu um ábyrgð ríkissjóðs á innstæðum. Yfirlýsing um að r...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka kynntar

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, undirrituðu í dag samning sem hefur það að markmiði að draga úr notkun léttra b...


  • Innviðaráðuneytið

    Stefnumótun og framtíðarsýn meðal umfjöllunarefna á þingi Fjórðungssambands Vestfirðinga

    Sóknaráætlun, stefnumótun Fjórðungssambands Vestfirðinga, framtíðarsýn um stoðkerfi atvinnu- og byggðaþróunar og svæðisskipulag eru meðal umfjöllunarefna á haustþingi Fjórðungssambandsins sem nú stend...


  • Forsætisráðuneytið

    Starfshópur um eflingu byggðar og atvinnulífs á svæðinu frá Markarfljóti að Öræfum

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að settur verði á fót starfshópur sem fái það verkefni að móta framtíðarsýn fyrir svæðið frá Markarfljóti að Öræfum og gera tillögur sem eru til þe...


  • Utanríkisráðuneytið

    Aðild Íslands að Norðurskautsráðinu gegnir lykilhlutverki

    Málefni norðurslóða eru eitt af forgangsmálum í utanríkisstefnu Íslendinga og aðildin að Norðurskautsráðinu gegnir þar lykilhlutverki, sagði Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra á málþingi í Norræna ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Styrkir til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks

    Velferðarráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar styrki til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks. Styrkirnir eru veittir í samræmi við framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks þar sem gert er ráð fyr...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um breytingu á almanna-tryggingalöggjöfinni

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi sem felur í sér endurskoðun almannatryggingalöggjafarinnar. Markmiðið er m.a. að einfalda bótakerfið, bæta samspil þess ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum samþykkt á Alþingi

    Alþingi hefur samþykkt tillögu Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016-2019. Framkvæmdaáætlunin er lögð fyrir Al...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ráðherra kynnti Mælaborð húsnæðismarkaðar

    Mælaborð húsnæðismarkaðar er nýtt verkfæri sem sækir upplýsingar um húsnæðismál í ýmsa gagnagrunna og birtir á myndrænan hátt staðreyndir um húsnæðismarkaðinn á Íslandi. Eygló Harðardóttir, félags- og...


  • Utanríkisráðuneytið

    Hagsmunir Íslands á norðurslóðum

    Mat á hagsmunum Íslands vegna norðurslóða var kynnt á fundi í háskólanum á Akureyri í dag, 8. september. Markmiðið með útgáfu hagsmunamatsins er að kortleggja helstu hagsmuni Íslands í margslungnu umh...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um rekstrarhagkvæmni og stöðu Landspítala

    Nú liggur fyrir niðurstaða greiningar ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey & Company á rekstrarhagkvæmni og stöðu Landspítalans sem unnin var í samræmi við tillögu fjárlaganefndar Alþingis. Skýrslan va...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Endurskoðuð tekju- og eignamörk vegna lánveitinga til leiguíbúða

    Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur gefið út reglugerð sem felur í sér endurskoðuð tekju- og eignamörk vegna lánveitinga Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka vegna byggingar eða...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Grænt bókhald birt á vef

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur frá árinu 2011 haldið sk. grænt bókhald þar sem fram koma upplýsingar um hvernig innkaupum á margvíslegri rekstrarvöru og þjónustu er háttað, aðallega í formi tö...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tímamótasamkomulag um rekstur hjúkrunarheimila

    Samkomulag hefur tekist um mikilvægar forsendur sem varða þjónustu og rekstur hjúkrunarheimila sem rekin eru á daggjöldum. Rammasamningur til þriggja ára verður gerður á þessum grundvelli sem meðal an...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Tvær nýjar skýrslur um forgangsmál í ferðaþjónustu

    „Menntun og hæfni“ og „Sviðsmynda- og áhættugreining“ eru tvö af þeim forgagnsverkefnum sem skilgreind eru í Vegvísi í ferðaþjónustu. Nú liggja fyrir niðurstöður þessara verkefna og voru þær kynntar á...


  • Utanríkisráðuneytið

    Hagsmunamat Íslands á norðurslóðum og staða Norðurskautsráðsins

    Norðurskautsráðið er 20 ára um þessar mundir og að því tilefni er efnt til tveggja viðburða í þessari viku um norðurslóðamál á Akureyri og í Reykjavík.  Fyrst er að telja skýrslu ráðherranefndar ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur með utanríkisráðherra Bangladesh

    Loftslagsmál, efnahagsmál, samvinna á sviði sjávarútvegs og orkunýtingar og mannréttindamál, þ.m.t. réttindi kvenna, voru meðal dagskrárefna á fundi Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra og Abdul Hass...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fullgilding Parísarsamningsins rædd á Alþingi

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mælti í dag fyrir þingsályktunartillögu um fullgildingu Parísarsamnings Sameinuðu þjóðanna. Samningurinn, sem samþykktur var í desember síðastliðinn og undirritað...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tillögur að umbótum á skattkerfinu

    Verkefnisstjórn um breytingar og umbætur á skattkerfinu hefur skilað skýrslu til Samráðsvettvangs um aukna hagsæld um hvernig hægt sé að einfalda skattkerfið og gera það skilvirkara. Um er að ræða 27 ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur um byggingu hjúkrunarheimilis í Árborg

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, undirrituðu í dag samkomulag um byggingu 50 rýma hjúkrunarheimilis í Sveitarfélaginu Árbor...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra ávarpar aðalfund Skógræktarfélags Íslands

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði á dögunum aðalfund Skógræktarfélags Íslands sem haldinn var á Djúpavogi. Þá heimsótti hún fyrirtækið Skógarorku sem rekur viðarkyndistöð á...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir janúar-júlí 2016

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - júlí 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði verulega...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Mótun stefnu í þjónustu við aldraða til næstu ára

    Samstarfsnefnd um málefni aldraðra hefur skilað félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum um þau atriði sem nefndin telur að ráðherra skuli setja í forgang við mótun og framkvæmd stefnu í málefnu...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ný Fab Lab smiðja á Suðurnesjum er vítamínsprauta fyrir nýsköpun og tækni

    Með tilkomu nýrrar Fab Lab smiðju munu opnast endalausir möguleikar í tækni og nýsköpun fyrir skóla, atvinnulíf og almenning á Suðurnesjum. Smiðjan er samstarfsverkefni atvinnuvega- og nýsköpunarráðun...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Forgangsmál í ferðaþjónustu - morgunfundur á miðvikudaginn

    Stjórnstöð ferðamála býður til opins kynningarfundar, miðvikudaginn 7. sept. kl. 8.00 á Grand Hótel Reykjavík. Kynntar verða niðurstöður tveggja forgangsverkefna í Vegvísi í ferðaþjónustu á sviði menn...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Stækkun og endurbætur á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli

    Nýlega var tekin fyrsta skóflustunga að byggingu nýrrar álmu við hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli, auk þess sem ráðist verður í endurbætur á eldra húsnæði heimilisins. Framkvæmdasjóður aldrað...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Markmiðið er að efla íslenskan tónlistariðnað

    Tónlistarmenn munu fá endurgreiddan 25% af kostnaði vegna hljóðritunar á tónlist sinni á Íslandi verði frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um tímabundnar endurgreiðsl...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið hefur nú til umsagnar drög að breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 166/2016, með síðari breytingu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 12. se...


  • Utanríkisráðuneytið

    Öryggismál, mannréttindi, flóttamannamál og Brexit rædd í Potsdam

    Flóttamannamál, mannréttindi og staða öryggismála í Evrópu voru meðal umræðuefna á óformlegum fundi utanríkisráðherra ÖSE-ríkja í Potsdam í Þýskalandi sem lauk í gærkvöldi. Lilja Alfreðsdóttir utanrík...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um slysavarnir í höfnum til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið hefur nú til umsagnar drög að reglugerð um slysavarnir í höfnum. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 18. september næstkomandi á netfangið [email protected]...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lestur er ævilöng iðja

    Læsissáttmáli Heimilis og skóla var kynntur við hátíðlega athöfn í Vallarskóla á SelfossiVið athöfnina í Vallarskóla á Selfossi  í gær, 1. september, flutti Illugi Gunnarsson, mennta- og menninga...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skógræktin og Héraðsprent heimsótt

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti höfuðstöðvar Skógræktarinnar á Austurlandi í dag. Þá afhenti hún Héraðsprenti á Egilsstöðum staðfestingu á því að fyrirtækið er nú komið ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Moody's hækkar ríkissjóð í A-flokk

    Lánshæfismatsfyrirtækið Moody‘s Investor Service tilkynnti fyrr í dag að ákveðið hefði verið að hækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um tvö þrep, úr Baa2 í A3, með stöðugum horfum. Svo mikil hækkun í ein...


  • Utanríkisráðuneytið

    Lög um þjóðaröryggisráð samþykkt á Alþingi

    Frumvarp til laga um þjóðaröryggisráð, sem Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra lagði fyrir Alþingi á vordögum, var í dag samþykkt mótatkvæðalaust og afgreitt sem lög frá Alþingi. Í þjóðaröryggisráði...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Þingsályktun um rammaáætlun lögð fyrir Alþingi

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur að höfðu samráði við Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ákveðið að leggja fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar u...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Nýtt skipurit innanríkisráðuneytisins í gildi í dag

    Nýtt skipurit innanríkisráðuneytisins tekur gildi í dag, 1. september 2016, og eru skrifstofur ráðuneytisins nú sjö. Skipulagi og nöfnum skrifstofanna hefur verið breytt og málaflokkar og verkefni fær...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu forstjóra hjúkrunarheimilisins Sólvangs

    Sex sóttu um stöðu forstjóra hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði sem velferðarráðuneytið auglýst laust til umsóknar 12. ágúst sl. Umsækjendur um starfið eru eftirtaldir: Dóra Ingibjörg Valga...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Yfirlit um verkefni 2016 og 2017 komið út

    Innanríkisráðuneytið hefur gefið út yfirlit yfir helstu verkefni ráðuneytisins árin 2016 og 2017 á hinum ýmsu málefnasviðum sem heyra undir ráðuneytið. Má þar nefna verkefni er varða réttindi einstakl...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Parísarsamningurinn fyrir Alþingi

    Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra mun á næstunni leggja þingsályktunartillögu um fullgildingu Parísarsamningsins í loftslagsmálum fyrir Alþingi. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherr...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skipaður skrifstofustjóri skrifstofu opinberra fjármála

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Björn Þór Hermannsson til að gegna embætti skrifstofustjóra skrifstofu opinberra fjármála, frá 1. september næstkomandi. Björn Þór lauk B.Sc. prófi í hagfræð...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Aðgerðaáætlun um notkun varnarefna komin út

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út aðgerðaáætlun um notkun varnarefna til ársins 2031. Áætluninni er ætlað að ýta undir þróun nýrra varna í plöntuvernd og innleiða aðferðir sem ekki bygg...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Frumvarp um breytingu á lögum um húsnæðismál lagt fram á Alþingi

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem snýr að hlutverki Íbúðalánasjóðs á húsnæðismarkaði til framtíðar. Aukin áhersla er lögð á stefnumótun og áætl...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að lagabreytingum vegna stofnunar millidómstigs til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið óskar umsagna við frumvarp til breytinga á ýmsum lögum vegna stofnunar millidómstigs. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til og með 6. september 2016.Þann 26. maí...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tollareglur verða endurskoðaðar

    Vinnureglur tollayfirvalda í Nígeríu hafa komið illa við íslenska fiskútflytjendur, þar sem tollurinn hefur undanfarin misseri miðast við gamalt viðmiðunarverð sem hefur verið allt að 40% hærra en mar...


  • Utanríkisráðuneytið

    Parísarsamningurinn fyrir Alþingi

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun á næstunni leggja þingsályktunartillögu um fullgildingu Parísarsamningsins í loftslagsmálum fyrir Alþingi. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um leiðir til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu í íslensku samfélagi

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu með tillögum um endurskoðun stefnu í vímuefnamálum til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu í íslensku samfélagi. ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningalota TiSA 8.– 18. júlí 2016

    Samningalota í TiSA-viðræðunum var haldin í Genf 8.-18. júlí 2016. Af Íslands hálfu tóku Martin Eyjólfsson, Þórður Jónsson og Bergþór Magnússon þátt í lotunni.  Rætt var um annars vegar tilboð sa...


  • Utanríkisráðuneytið

    Aukið samstarf milli Íslands og Nígeríu

    Formlegur samstarfsvettvangur vegna viðskipta milli Íslands og Nígeríu er í burðarliðnum, eftir að utanríkisráðherra Nígeríu lýsti stuðningi við tillögu Lilju Alfreðsdóttur þess efnis á fundi þeirra í...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Niðurstöður strandveiða 2016

    Við breytingar á úthlutunum aflaheimilda milli svæða fyrir árið 2016 var tilgangurinn m.a. að ná meiri jöfnuði á meðalveiði á bát. Á strandveiðivertíðinni sem nú er nýlokið náðist það markmið að ná ja...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra leggur til formlegar viðræður um framtíð Reykjavíkurflugvallar

    Innanríkisráðherra hefur í dag sent Reykjavíkurborg bréf þar sem lagt er til að ríki og Reykjavíkurborg hefji hið fyrsta formlegar viðræður um framtíð Reykjavíkurflugvallar í samráði við önnur sveitar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýjar ritreglur

    Nýlega var birt auglýsing um íslenskar ritreglur, sem gilda um stafsetn­ingar­kennslu í skólum og útgefið efni á vegum hins opinbera.Í auglýsingu um setningu íslenskra ritreglna kemur fram að mennta- ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Rýmkun undanþágu frá útgáfu lýsinga

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 836/2013 um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum. Inntak bre...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Heildarútgjöld ríkissjóðs innan fjárheimilda á fyrri hluta ársins

    Heildarútgjöld ríkissjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins voru innan fjárheimilda að því er fram kemur í ársfjórðungsuppgjöri sem sýnir stöðu fjármála innan ársins hjá einstökum ríkisaðilum í A-hluta ríki...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

    Sex sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar 6. ágúst síðastliðinn. Einn umsækjenda dró umsókn sína til baka. Heilbrigðisstof...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greinargerð um starfsemi Lindarhvols

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent Alþingi greinargerð með upplýsingum starfsemi Lindarhvols ehf. og framvindu vinnu við úrvinnslu þeirra stöðugleikaeigna sem ríkissjóður fékk í sinn hlut í te...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar

    Minnt er á að umsóknir í sjóðinn skulu berast fyrir 1. september nk Ítarlegri auglýsingu og upplýsingar er að finna hér: Reykjavík, 26. ágúst 2016Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nefnd sem skoðar forsendur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs tekin til starfa

    Nefnd, sem umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað og falið hefur verið að kanna forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs innan svokallaðrar miðhálendislínu, hefur tekið til starfa. Nefndin á að draga s...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sala á landi ríkisins í Skerjafirði í samræmi við samkomulag

      Sala og afsal á landi í eigu ríkisins við Reykjavíkurflugvöll fyrr í mánuðinum er í samræmi við samkomulag frá í mars 2013 sem þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra gerði við Reykjavíkurborg....


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra á fundi NB8 ríkjanna

    25 ára samstarf Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna, staða öryggis- og varnarmála, málefni flóttamanna og mannréttindi í Tyrklandi voru meðal þess sem rætt var á fundi utanríksráðherra landanna sem ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Verkefnisstjórn rammaáætlunar skilar ráðherra tillögum sínum

    Verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar skilaði í dag umhverfis- og auðlindaráðherra tillögum sínum að flokkun virkjunarkosta. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir afhendingu til...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Síðasta útskrift úr Lögregluskóla ríkisins

    Í dag voru síðustu nemendurnir útskrifaðir úr Lögregluskóla ríkisins sem nú verður lagður niður og lögreglunámið fært á háskólastig. Sextán lögreglumenn voru útskrifaðir, 5 konur og 11 karlar. Háskóla...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Styttist í Fund fólksins – lýðræðishátíð um samfélagsmál

    Um 70 aðilar; félagasamtök, stjórnmálaflokkar, stofnanir og fyrirtæki, hafa skráð sig til þátttöku á Fundi fólksins sem haldinn verður í Reykjavík 2. og 3. september nk. Hátíðin er vettvangur til að...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur vegna jarðskjálftans á Ítalíu

    Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra hefur sent Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, samúðarkveðjur frá ríkisstjórninni og íslensku þjóðinni vegna gríðarmikillar eyðileggingar og mannfalls af ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra sendir samúðarkveðjur til ítölsku þjóðarinnar

    Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, sendi í morgun samúðarkveðjur til Paolo Gentiloni, utanríkisráðherra Ítalíu, og ítölsku þjóðarinnar allrar vegna þess mikla mannfalls og þeirrar gríðarlegu eyði...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra leggur fram frumvarp til stjórnarskipunarlaga

    Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra lagði í dag fram á Alþingi frumvarp til stjórnarskipunarlaga . Frumvarpið er lagt fram sem þingmannafrumvarp. Það er efnislega samhljóða tillögum þverpólitísk...


  • Innviðaráðuneytið

    Rætt um samstarf opinberra aðila og einkaaðila um innviðaframkvæmdir

    Samstarf opinberra aðila og einkaaðila um innviðaframkvæmdir var til umræðu á morgunverðarfundi Deloitte og Samtaka iðnaðarins í gær þar sem flutt voru nokkur erindi um efnið. Ólöf Nordal innanríkisrá...


  • Fundargerð velferðarvaktarinnar 23. ágúst 2016

    Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Ellý Alda Þorsteinsdóttir frá Reykjavíkurborg, Angelique Kelley frá Samtökum kvenna af erlendum uppruna, Lovísa Arnardóttir frá Unicef, Vildís Bergþórsdóttir frá ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna.

    Starfsfhópur fjármála- og efnahagsráðherra, sem skipaður var í mars, skilaði um miðjan apríl skýrslu til ráðherra. Starfsfhópnum var annars vegar falið að kortleggja árlega fjárfestingargetu lífeyri...


  • Innviðaráðuneytið

    Samráð hjá ESB vegna kynjajafnréttis í samgöngum

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um jafnrétti kynja í samgöngum. Samráðinu á að ljúka í lok október 2016. Samráðinu er beint að þremur hópum: Í fyrsta lagi til aðildarríkjan...


  • Utanríkisráðuneytið

    Áhugi á beinu áætlunarflugi milli Íslands og Japan

    Vinna við gerð tvísköttunarsamnings, samstarf á sviði auðlinda- og orkumála og áhuginn á gerð loftferðasamnings var meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, ræddi í dag við hóp japanskra...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Samið um kennslu- og rannsóknastarfsemi á sviði lögreglufræða

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri vegna kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða.Ákveðið var að fela Ríkiskaupum að annast augl...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með varautanríkisráðherra Rússlands

    Efnahagsmál, tvíhliða samskipti Íslands og Rússlands, svæðisbundin málefni og alþjóðamál voru til umfjöllunar á fundi Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra og Vladímír Títov varautanríkisráðherra Rúss...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um rekstur og þjónustu sjúkra- og sjúklingahótels við Hringbraut

    Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að fjalla um rekstur nýs sjúkrahótels við Hringbraut og leiðir til að efla þjónustu við þá sem þarfnast þjónustu sjúkrahótels hefur skilað ráðherra greinargerð ...


  • Innviðaráðuneytið

    Samráð ESB um útleigu á vöruflutningabílum

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hóf nýlega opið samráð um endurskoðun tilskipunar um notkun vöruflutninga bifreiða sem leigðar hafa verið af bílaleigum til flutninga á vörum á vegum. Samráðið stend...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland styður aðild Færeyja að EFTA

    Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, lýsti yfir eindregnum stuðningi við aðild Færeyja að EFTA - fríverslunarsamtökum Evrópu - á fundi með Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja í dag. Færeyinga...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að breytingu að reglugerð um skotvopn til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið birtir nú til umsagnar drög að breytingu á reglugerð nr. 787/1998 um skotvopn, skotfæri o.fl. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 29. ágúst nk. og skulu ums...


  • Utanríkisráðuneytið

    Aukin samvinna með Færeyjum og Grænlandi

    Utanríkisráðherrar Íslands, Færeyja og Grænlands undirrituðu í dag yfirlýsingu um að kannaðir verði kostir þess að gera þríhliða fríverslunarsamning milli landanna. Skipaður verður vinnuhópur með full...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðuneytið og Fjarðabyggð sameinast um framkvæmdir á Norðfjarðarflugvelli

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra og Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, skrifuðu í dag undir samning um að sameinast um framkvæmdir á Norðfjarðarflugvelli. Fjarðabyggð leggur til 76 mi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Íslenskir hagsmunir verði tryggðir við Brexit

    Ríkisstjórnin ákvað í morgun, að tillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra, að skipa ráðherranefnd um Brexit. Nefndin mun hafa yfirumsjón með vinnu hérlendra stjórnvalda vegna boðaðrar útgöngu Bre...


  • Forsætisráðuneytið

    Kortlagning hagsmuna Íslands á norðurslóðum

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, skýrslu sem unnið hefur verið að um nokkurt skeið og ber heitið „Hagsmunir Íslands á norðurslóðum – Tækifæri og áskoranir“....


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    100 milljónir króna sparast í kjölfar fimm sameiginlegra útboða

    Á vormánuðum stóð verkefnisstjórn um bætt innkaup að fimm sameiginlegum örútboðum innan núverandi rammasamningskerfis m.a. á tölvum, tölvuskjám, pappír o.fl. Alls tóku 55 stofnanir þátt í útboðunum og...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Gunnar Bragi fundar með sjávarútvegsráðherra Noregs

    Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Per Sandberg sjávarútvegsráðherra Noregs funduðu á þriðjudaginn í Þrándheimi. Ræddu ráðherrarnir meðal annars stöðu sjávarútvegs í ríkju...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fjölmiðlaviðurkenning Jafnréttisráðs 2016

    Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til fjölmiðlaviðurkenningar Jafnréttisráðs. Í ár mun Jafnréttisráð, ásamt ráðherra jafnréttismála, veita sérstaka fjölmiðlaviðurkenningu aðilum sem hafa skarað ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra á saltfiskhátíð í Portúgal

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er um þessar mundir stödd á saltfiskhátíð í Ilhavo í Portúgal en hátíðin er sú stærsta sinnar tegundar þar í landi. Löng hefð er fyrir saltfi...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Kynning á styrkjaflokkum og umsóknarferli Tækniþróunarsjóðs

    Tækniþróunarsjóður stendur fyrir kynningum á breyttum styrkjaflokkum og umsóknarferli. Umsóknarfrestur er til 15. september 2016, kl. 16:00.   Reykjavík, Setur skapandi greina við Hlemm...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðuneytið sneri við úrskurði sýslumanns

    Innanríkisráðuneytið hefur sent sýslumönnum landsins bréf þar sem fram kemur að það hafi ástæðu til að ætla að nokkurs misræmis gæti í því hvers konar gagna sýslumenn krefjist við könnun hjónavígslusk...


  • Innviðaráðuneytið

    Viðmiðunarfjárhæðir vegna aðstoðar við sameiningar sveitarfélaga hækkaðar

    Breytt hefur verið vinnureglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna úthlutunar fjárhagslegrar aðstoðar Jöfnunarsjóðs til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga. Hafa viðmiðunarfjárhæðir verið hækkaðar ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Gengið til samninga um rekstur Listframhaldsskóla

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Tónlistarskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla FÍH um stofnun nýs listframhaldsskóla á sviði tónlistar.Í skólanum mun nemendum se...


  • Innviðaráðuneytið

    Samstarf um rafrænan reikning í Evrópu

    Rafrænir reikningar eiga að vera staðlaðir um alla Evrópu frá nóvember 2018. Staðlasamtök Evrópu (CEN) vinna að samræmingu rafrænna reikninga samkvæmt tilskipun 2014/55/EU. Staðallinn verður tilbúinn ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Greiðslur til hjúkrunarheimila

    Tekið hafa gildi breytingar sem Sjúkratryggingar Íslands hafa ákveðið á gjaldskrá fyrir þjónustu dvalar- og hjúkrunarheimila sem ekki eru á föstum fjárlögum og eru án samnings um verð. Breytt gjaldskr...


  • Innviðaráðuneytið

    Sveitarstjórnarráðherrar fjölluðu um lýðræðisþróun og samráð við íbúa

    Lýðræðisþróun í sveitarfélögum, samráð við íbúa og hvernig sveitarfélög geta sem best sinnt verkefnum sínum voru meðal helstu umfjöllunarefna á fundi sveitarstjórnarráðherra Norðurlanda í Reykjavík í ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra á stærstu saltfiskhátíð í Portúgal

    Portúgalir eru sú þjóð í heiminum sem borðar mest af saltfiski og föstudaginn 19. ágúst verður sérstakur Íslandsdagur á saltfiskhátíðinni í borginni Ilhavo. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðs...


  • Innviðaráðuneytið

    Samráð ESB vegna mengunar frá bílaumferð

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur nú fyrir samráði á tveimur sviðum vegna reglugerða um mengun frá bílaumferð. Annað samráðið fjallar um hvernig eigi að setja evrópskar reglur um að fylgjast ...


  • Innviðaráðuneytið

    Norrænir sveitarstjórnarráðherrar þinga í Reykjavík

    Fundur sveitarstjórnarráðherra frá Norðurlöndum fer fram í Reykjavík á morgun og er Ólöf Nordal innanríkisráðherra gestgjafi fundarmanna. Fundur embættismanna landanna fer fram í dag.Ráðherrafundurinn...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um talnagetraunir til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið hefur nú til umsagnar drög að breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár með síðari breytingum. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 26. á...


  • Innviðaráðuneytið

    Viðmiðunarfjárhæðir vegna aðstoðar við sameiningar sveitarfélaga hækkaðar

    Breytt hefur verið vinnureglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna úthlutunar fjárhagslegrar aðstoðar Jöfnunarsjóðs til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga. Hafa  viðmiðunarfjárhæðir verið hæk...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Aukið frelsi - losun fjármagnshafta

    Frelsi einstaklinga og fyrirtækja til fjármagnshreyfinga til og frá landinu og til gjaldeyrisviðskipta eykst verulega samkvæmt frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra sem lagt verður fram á Alþingi á ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samþætting verkefna Samkeppniseftirlitsins, Póst- og fjarskiptastofnunar og Fjölmiðlanefndar

    Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar segir að ríkisstjórnin muni auka skilvirkni stjórnsýslunnar m.a. með breytingum á skipulagi, samræmingu á stoðþjónustu, sameiningu stofnana og tilflutningi á mil...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tölvubrotadeild lögreglu verði efld

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun áform um að efla tölvubrotadeild lögreglunnar með því að fjölga stöðugildum og bæta tæknimenntun lögreglumanna sem sinna tölvuglæpum...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um styrki til atvinnuleikhópa

     Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2017. Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára. Umsóknarfrest...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta