Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 7401-7600 af 8916 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 27. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Ingveldi afhent skipunarbréf

    Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra um skipan Ingveldar Einarsdóttur í embætti hæstaréttardómara. Dómsmálaráðherra afhenti Ingveldi skipunarbréf s...


  • 27. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Ný reglugerð um sektir við brotum á umferðarlögum

    Ný reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna umferðarlagabrota tekur gildi 1. janúar 2020 til samræmis við ný umferðarlög nr. 77/2019 sem einnig taka gildi þann dag. Helstu breytingar vegna regluger...


  • 27. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Fjarvinnslustöðvar fá 24 milljónir króna í verkefnastyrki

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki vegna fjarvinnslustöðva sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 (aðgerð...


  • 27. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík

    Efnt hefur verið til samkeppni um hönnun á nýju 60 rýma hjúkrunarheimili á Húsavík sem leysa mun af hólmi dvalar- og hjúkrunarheimilið Hvamm. Heilbrigðisráðuneytið og sveitarfélögin Norðurþing, Skútu...


  • 23. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir framlaga úr Jöfnunarsjóði árið 2020

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga vegna sérþarfa fatlaðra grunnskólabarna, vegna nemenda með í...


  • 23. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2019

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun tekjujöfnunarframlags, útgjaldajöfnunarframlags og framlags vegna sér...


  • 23. desember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Mannvirkjastofnun og Íbúðalánasjóður sameinast í Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp félags- og barnamálaráðherra um að sameina Íbúðalánasjóð og Mannvirkjastofnun í nýja stofnun sem mun bera nafnið Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Markmið stjórnva...


  • 23. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tilraunaverkefni um sjúkraþyrlu í bígerð

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu og veita þannig bráðveikum og slö...


  • 23. desember 2019 Matvælaráðuneytið

    Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda

    Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um að hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs á mjólk og mjólkurafurðum sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreytingar munu taka gildi þ...


  • 23. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Gunnar Jakobsson skipaður varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika ​

    Forsætisráðherra hefur á grundvelli niðurstöðu lögbundinnar hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, sbr. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands, skipað ...


  • 23. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Viðbótarframlög vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2019

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarjóðs sveitarfélaga frá 20. desember síðastliðnum um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2019 vegna þjónustu ...


  • 23. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Forsendur framlaga nýjung í upplýsingagátt Jöfnunarsjóðs

    Nýjungar hafa verið kynntar í upplýsingagátt Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem veitir aðgang að tölfræðiupplýsingum um framlög sjóðsins. Helsta nýjungin felst í því að nú er hægt að skoða forsendur...


  • 23. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Landlækni heimilað að halda skrá um heilabilunarsjúkdóma

    Embætti landlæknis hefur verið veitt heimild með lögum til að setja á fót gagnagrunn um heilabilunarsjúkdóma. Þingmannafrumvarp þessa efnis var samþykkt á Alþingi nýverið. Ákvörðun Alþingis er í samr...


  • 23. desember 2019 Matvælaráðuneytið

    Tveggja vikna einangrun í stað fjögurra

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur birt, á samráðsgátt stjórnvalda, drög að nýrri reglugerð um innflutning á hundum og köttum. Í nýjum drögum er lagt til að einangrun dýranna verði stytt úr fj...


  • 23. desember 2019 Matvælaráðuneytið

    Einfaldara regluverk í nýjum lögum á sviði matvæla

    Einföldun regluverks á sviði matvæla er meginstefið í nýju lagafrumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem samþykkt var á Alþingi á dögunum. Með frumvarpinu voru sa...


  • 23. desember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Jákvæð viðhorf í garð innflytjenda

    Fremur jákvæð viðhorf í garð innflytjenda koma fram í könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmdi í haust. Könnunin...


  • 23. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

    82 milljarðar dala í baráttuna gegn sárafátækt

    Ríki heims hafa heitið Alþjóðaframfarastofnuninni jafnvirði tíu þúsund milljarða króna til að berjast gegn sárafátækt í heiminum. Framlaginu er ætlað til að styrkja grunnviði, auka hagvöxt og efla get...


  • 23. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Drög að frumvarpi til laga um lækningatæki til umsagnar

    Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til laga um lækningatæki. Meginmarkmiðið er að tryggja gæði og öryggi lækningatæka í þágu almennings og sjúklinga. Frumvarpið fjalla...


  • 22. desember 2019

    Afgreiðslutími sendiráðsins yfir hátíðarnar

    Starfsfólk sendiráðsins í Kampala óskar ykkur gleðilegrar jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Auk hefðbundinna frídaga yfir jólahátíðina verður se...


  • 20. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Bann við tilteknum plastvörum kynnt í samráðsgátt

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingum á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með frumvarpinu verður bannað að setja tilteknar, algengar einnota...


  • 20. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Lokun um hátíðarnar

    Afgreiðsla félagsmála- og heilbrigðisráðuneytisins í Skógarhlíð 6, verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag, þ.e. þriðjudagana 24. og 31. desember.


  • 20. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Breyting á lögum um meðhöndlun úrgangs til kynningar

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs. Með frumvarpinu eru innleiddar Evróputilskipanir sem ætlað er að skapa skilyrði f...


  • 20. desember 2019

    Martin sæmdur stórriddarakrossi þýska sambandslýðveldisins

    Martin Eyjólfsson, skrifstofustjóri alþjóða- og öryggisskrifstofu utanríkisráðuneytisins og fyrrverandi sendiherra Íslands í Berlín, var í gær sæmdur stórriddarakrossi þýska sambandslýðveldisins. Það ...


  • 20. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Lýsing vinnu við landsáætlun í skógrækt í samráðsgátt

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að lýsingu á þeim áherslum sem verða í forgrunni vinnu við gerð landsáætlunar í skógrækt. Lýsingin var unnin af verkefnisstj...


  • 20. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Reiknigrundvöllur við tryggingafræðilega athugun hjá lífeyrissjóðum

    Í 14. gr. reglugerðar um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 391/1998, er kveðið á um að við mat á dánar- og lífslíkum skuli notast við nýjustu dánar- og eftirlifendatöflu...


  • 20. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra boðar til jafnréttisþings í febrúar 2020

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur í samstarfi við Jafnréttisráð boðað til jafnréttisþings undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi. Þingið verður haldið í Hörpu þann 20. febrúar 2020...


  • 20. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Starf og hlutverk fjármálastöðugleikaráðs breytist með sameiningu SÍ og FME

    Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn fjórða fund á árinu 2019 þriðjudaginn 17. desember. Fundurinn var síðasti fundur fjármálastöðugleikaráðs í sinni núverandi mynd, en frá áramótum breytist reglulegt sta...


  • 20. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Sóknaráætlun Suðurnesja í samráðsgátt

    Drög að nýrri sóknaráætlun Suðurnesja fyrir tímabilið 2020-2024 hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Unnið var að mótun stefnunnar með víðtæku samráði við kjörna fulltrúa og a...


  • 20. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Kvenfélagasamband Íslands

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Kvenfélagasambands Íslands í tilefni af 90 ára afmæli þess árið 2020. Á afmælisárinu hygg...


  • 20. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Tveir dómarar settir og tvö embætti til setningar auglýst

    Hjörtur O. Aðalsteinsson, dómstjóri við Héraðsdóm Suðurlands, og Björg Thorarensen, prófessor við Háskóla Íslands, hafa verið sett tímabundið í embætti landsréttardómara frá 1. janúar 2020 til 30. jún...


  • 20. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Slysavarnarfélagið Landsbjörg

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Slysavarnafélaginu Landsbjörg 15 milljóna króna fjárstyrk af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu. Í því aftakaveðri sem gekk yfir landið 10. og 11. ...


  • 20. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Ingveldur Einarsdóttir skipuð hæstaréttardómari

    Dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur, landsréttardómara, sem dómara við Hæstarétt Íslands frá 1. janúar 2020. Við skipan Ingveldar í Hæstarétt losna...


  • 20. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Spurningar og svör um Hálendisþjóðgarð

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur tekið saman spurningar og svör um Hálendisþjóðgarð. Meðal spurninga sem er svarað: Hvað er Hálendisþjóðgarður?  Hvert er markmiðið með stofnun þj...


  • 20. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla AGS um Ísland: Skjót hagstjórnarviðbrögð styðja við gang hagkerfisins

    Sterkar stoðir hagkerfisins og skjót hagstjórnarviðbrögð hafa stutt gang íslenska hagkerfisins í kjölfar efnahagslegra áfalla. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um íslenskt ...


  • 19. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Milljörðum varið til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga

    Komugjöld í heilsugæslu verða felld niður í áföngum, niðurgreiðslur sjúkratrygginga fyrir tannlæknisþjónustu og lyf verða auknar og sömuleiðis vegna tiltekinna hjálpartækja og reglur um ferðakostnað v...


  • 19. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Breytingar á staðgreiðslu um áramót

    Nýlega samþykkti Alþingi umfangsmiklar breytingar á tekjuskatti einstaklinga. Eru þær breytingar afrakstur vinnu um heildarendarskoðun tekjuskattskerfisins til lækkunar á skattbyrði. Ábati breytingann...


  • 19. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

    Ragnhildur ávarpaði leiðtogafund UNHCR ​

    Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, flutti ávarp fyrir Íslands hönd á leiðtogafundi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNHCR, sem haldinn var í Genf fyrr í þ...


  • 19. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Byggðamálaráð ályktar um mikilvægi þess að treysta raforkukerfi landsins

    Í ljósi atburða síðustu daga þar sem stórir hlutar landsins voru án rafmagns og fjarskipta var eftirfarandi ályktun einróma var samþykkt í byggðamálaráði í gær, miðvikudaginn 18. desember.  „Bygg...


  • 19. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra skipar nefnd um vandaða starfshætti í vísindum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað nefnd um vandaða starfshætti í vísindum á grunni laga nr. 70/2019. Meginhlutverk nefndarinnar er að upplýsa stjórnvöld, almenning og vísindasamfélag...


  • 19. desember 2019 Innviðaráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Viljayfirlýsing um uppbyggingu á Akureyrarflugvelli

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekari uppbygging...


  • 18. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Frumvörp um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun kynnt í samráðsgátt

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt tvö frumvörp, um Hálendisþjóðgarð og um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða. Frumvarp um Hálendisþjóðgarð tekur til stofnunar þjóðgarðs á miðhálend...


  • 18. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Gunnar Jakobsson tilnefndur í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tilnefnt Gunnar Jakobsson í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika. Forsætisráðherra skipar í embættið. Forsætisráðherra auglýsti 3. október 2019  ef...


  • 18. desember 2019 Matvælaráðuneytið

    Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2020

    Miðvikudaginn 16. desember 2019 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2020, samtals 13.000 kg., sbr. reglugerð nr. 1075/2019. ...


  • 18. desember 2019 Matvælaráðuneytið

    Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2020

    Þriðjudaginn 17. desember 2019 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2020 sbr. reglugerð nr. 1076/2019. Tvö tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á vör...


  • 18. desember 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Frumvarp um úthlutun tollkvóta samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti í gær frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um úthlutun tollkvóta. Markmið frumvarpsins er að koma ávinningnum sem skapast með úthlutun tollkvóta...


  • 17. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir framkvæmdir á varðskipinu Óðni

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita fjórar milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til framkvæmda á varðskipinu Óðni til að undirbúa siglingu þess sjómannadagshelgina 6....


  • 17. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ísland áfram í efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins um kynjajafnrétti

    Ísland situr ellefta árið í röð í efsta sæti á kynjajafnréttislista Alþjóðaefnahagsráðsins, World Economic Forum. Samkvæmt nýútkominni skýrslu ráðsins mun það taka tæpa öld að ná f...


  • 17. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Rannsóknarnefnd almannavarna virkjuð

    Dómsmálaráðherra hyggst virkja rannsóknarnefnd almannavarna sem er sjálfstæð nefnd sem starfar í umboði Alþingis. Nefndinni er ætlað að rýna og meta framkvæmd almannavarnaraðgerða þannig að draga meg...


  • 17. desember 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Sviðlistafrumvarp samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti í dag ný lög um sviðslistir en með þeirri löggjöf er leitast við að skapa sambærilegan lagaramma um sviðslistir eins og fyrir bókmenntir, myndlist og tónlist, sem gefist hefur vel. ...


  • 17. desember 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Mælt fyrir fjölmiðlafrumvarpi á Alþingi

    Markmið fjölmiðlafrumvarpsins er að efla lýðræðishlutverk fjölmiðla með því að styðja við ritstjórnir fjölmiðla sem miðla fréttatengdu efni og umfjöllun um samfélagsleg málefni. Lilja Alfreðsdóttir me...


  • 17. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Silk Road fjármunir renna í sérstakan löggæslusjóð

    Alþingi hefur samþykkt að setja að setja sérstaka fjármuni vegna alþjóðlegrar samvinnu lögreglunnar í sérstakan löggæslusjóð. Ógn vegna skipulagðrar brotastarfsemi hefur aukist hér á landi sem og nau...


  • 17. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Íslenskir ríkisborgarar búsettir erlendis geta nú breytt skráningu á kyni og nafni

    Í dag var samþykkt á Alþingi breyting á lögum um kynrænt sjálfræði sem heimilar íslenskum ríkisborgurum búsettum erlendis að breyta skráningu á kyni og nafni. Með samþykkt laga um kynrænt sjálfræði fr...


  • 17. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Afgreiðsla mála hjá kærunefnd útboðsmála flyst til yfirskattanefndar

    Afgreiðsla mála hjá kærunefnd útboðsmála flyst 1. janúar 2020 úr fjármála- og efnahagsráðuneytinu til yfirskattanefndar. Hlutverk kærunefndar útboðsmála er að leysa með skjótum og óhlutdrægum hætti ú...


  • 17. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Skýrsla um framvindu byggðaáætlunar lögð fram á Alþingi

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fram skýrslu á Alþingi um framvindu stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018–2024, sem samþykkt var í júní 2018. Markmið byggðaáætlunar að...


  • 17. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bílar ríkisins verða umhverfisvænir

    Allir bílar ríkisins verða vistvænir, nema öryggis- eða notkunarkröfur krefjist annars, samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar. Ríkið rekur nú um 800 bifreiðar af öllum stærðum og gerðum. Ríkisstjórnin...


  • 17. desember 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Nýr göngustígur við Sólheimajökul

    Öruggur göngustígur sem leiðir gesti við Sólheimajökul að útsýnissvæði þar sem hægt er að horfa til jökuls og lóns er samstarfsverkefni atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og hagsmunaaðila á svæði...


  • 17. desember 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Kristján Þór undirritar reglugerð um viðbótartryggingar

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um viðbótartryggingar varðandi salmonellu vegna innflutnings á svína- og nautakjöti.   Þetta...


  • 16. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum samþykkt á Alþingi

    Tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020–2023 var samþykkt á Alþingi í dag. Í tillögunni er kveðið á um  24 verkef...


  • 16. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

    Ísland og UNESCO gera samkomulag um Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóri Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna UNESCO, undirrituðu í dag samkomulag um að Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu ...


  • 16. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Yfir hundrað sóttu kynningarfund um útboð á hönnun og þróun stafrænnar þjónustu

    Mikill áhugi var á kynningu útboðs um hönnun og þróun stafrænnar þjónustu hins opinbera sem fram fór í dag. Stafrænt Ísland, fyrir hönd fjármála- og efnahagsráðuneytisins, stóð fyrir kynningunni. Um ...


  • 16. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra veitir 18 milljóna króna fræðslustyrki í þágu fólks með heilabilun

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti í dag Alzheimersamtökunum 15 milljóna króna styrk til að hrinda í framkvæmd tveimur fræðsluverkefnum sem snúa að þjónustu við aldraða og fólki með heil...


  • 16. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Loftslagsráðstefnu SÞ lokið eftir langar viðræður

    Tuttugasta og fimmta aðildarríkjafundi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna lauk eftir hádegi í gær eftir langar og strangar samningaviðræður, hálfum öðrum sólarhring seinna en gert var ráð fyrir. Þ...


  • 16. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Upplifun almennings á þjónustu stofnana könnuð

    Á næstu vikum verður gerð þjónustukönnun til að meta upplifun almennings á þjónustu opinberra stofnana og tengist hún þeim markmiðum sem ríkisstjórnin kynnti í stjórnarsáttmála sínum. Er þetta í fyrst...


  • 16. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samkomulag um skipulag, þróun og hagnýtingu lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar

    Samkomulag, sem er nánari útfærsla viljayfirlýsingar um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar var undirritað í dag.  Bjarni Benediktsson, fjármála- ...


  • 16. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Framlög vegna akstursþjónustu fyrir fatlað fólk búsett í dreifbýli árið 2019

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar um áætlaða úthlutun framlaga vegna akstursþjónustu fyrir fatlað fólk búsett í dreifbýli að fjárhæð 14 m.kr. á árinu 2019, s...


  • 16. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Framlög Jöfnunarsjóðs til stuðnings við tónlistarnám skólaárið 2019-2020

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna nemenda sem þurfa að sækja tónlistarskóla utan síns sveitarfélags fy...


  • 16. desember 2019 Matvælaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skýrsla um jarðstrengi í flutningskerfi raforku

    Í þingsályktun 26/148, frá júní 2018, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, kemur fram að sérfróður aðili skuli fenginn til að gera sjálfstæða rannsókn á áhrifum mismunandi tæ...


  • 16. desember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra undirritar samning um formlegt samstarf stjórnvalda við ungmenni

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigurður Helgi Birgisson, verkefnisstjóri og starfandi framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga (LUF), hafa gert með sér samstarfssamning ...


  • 14. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hagstæð aldurssamsetning skýrir lægri útgjöld til heilbrigðismála

    Framlög til heilbrigðismála hafa hækkað verulega á Íslandi síðustu ár. Frá því að núverandi ríkisstjórn tók við hafa þau fengið meira vægi og vaxið um rúmlega 28% frá árinu 2017. Íslenska þjóðin er u...


  • 13. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Framlög Jöfnunarsjóðs vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2019

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endanlegt skiptihlutfall vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2019. Áður hafa verið g...


  • 13. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    ​ Mikilvægar breytingar í þágu sykursjúkra

    Fólki með insúlínháða sykursýki (sykursýki I) mun fljótlega standa til boða nýr búnaður sem gerir notendum kleift að fylgjast á einfaldan hátt með blóðsykri sínum og stuðlar þannig m.a. að markvissari...


  • 13. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Hæstarétt Íslands sem auglýst var laust til umsóknar 6. september síðastliðinn. Umsóknarfr...


  • 13. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Nefnd um menntun hjúkrunarfræðinga og fjölgun í stéttinni

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd til að fjalla um menntun hjúkrunarfræðinga og gera tillögur um aðgerðir sem leitt geta til þess að fleiri útskrifist með hjúkrunarfræðimenn...


  • 13. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir íslenska myndmálssögu

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita fjórar milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á íslenskri myndmálasögu og útgáfu hennar. Guðmundur Oddur Magnússon (G...


  • 13. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

    Mannréttindaráðið samþykkir tillögur Íslands um hagræðingu

    Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt tillögu Íslands og Rúanda um sérstakt átak til hagræðingar í starfi þess. Slíkar ákvarðanir ráðsins eru lagðar fram af forseta ráðsins en Ísland og Rú...


  • 13. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Átakshópur um úrbætur á innviðum í framhaldi af fárviðrinu 10. og 11. desember

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, í framhaldi af fárviðrinu sem gekk yfir landið 10. og 11. desember, skipan starfshóps fimm ráðuneyta sem falið er að meta hvaða aðgerðir séu færar til a...


  • 13. desember 2019 Matvælaráðuneytið

    Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til júní 2020

    Þriðjudaginn 3. desember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 978/2019 fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2020...


  • 12. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Sérstakur fundur þjóðaröryggisráðs um stöðu mála í framhaldi af ofsaveðri

    Í dag var haldinn sérstakur fundur þjóðaröryggisráðs vegna hinna fordæmalausu aðstæðna sem upp hafa komið í framhaldi af ofsaveðri undanfarna daga. Gestir fundarins voru Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir...


  • 12. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

    Jákvæður fundur um Hoyvíkursamninginn

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jenis av Rana, utanríkisráðherra Færeyja, ræddu framtíð Hoyvíkursamningsins, fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja, á fundi sínum í dag. Samningurinn fel...


  • 12. desember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Heildstæðar tillögur um betrun fanga – ríkisstjórnin samþykkir að þeim verði fylgt eftir

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skipaði í júní 2018 starfshóp um bættar félagslegar aðstæður einstaklinga sem lokið hafa afplánun refsingar í fangelsi. Ráðherra skipaði Þorlák „T...


  • 12. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Útboð um eflingu stafrænnar þjónustu fyrir allt að 18 teymi

    Stafrænt Ísland, fyrir hönd fjármála- og efnahagsráðuneytisins, hyggst standa fyrir útboði sem skila á rammasamningum fyrir allt að 18 teymi frá öflugum fyrirtækjum. Markmiðið er að teymin vinni með S...


  • 12. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Framlag íslenskra stjórnvalda til Alþjóðaráðs Rauða krossins kynnt

    Íslensk stjórnvöld og Rauði kross Íslands tilkynntu um sameiginlegar skuldbindingar sínar um aðgerðir og markmið í þágu Alþjóðaráðs Rauða krossins og Rauða hálfmánans til næstu fjögurra ára. Í þeim er...


  • 12. desember 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimsmynd unga fólksins í heimsins stærstu kennslustund

    Nemendur í 3. bekkjum Landakots- og Salaskóla heimsóttu ráðuneytið á dögunum og kynntu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra niðurstöður Heimsins stærstu kennslustundar, verkefnis sem þ...


  • 11. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

    Samkomulag um nýja loftferðasamninga á ráðstefnu ICAO

    Sendinefnd Íslands gerði nýja loftferðasamninga, uppfærði eldri loftferðasamninga og viljayfirlýsingar um flugsamgöngur milli Íslands og annarra landa á árlegri loftferðasamningaráðstefnu Alþjóðaflugm...


  • 11. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skatturinn tekur til starfa um áramót: Stofnunum fækkar

    Stofnunum á sviði skatta og tolla fækkar um eina um áramót, en Alþingi samþykkti í dag lög sem greiða fyrir sameiningu embætta ríkisskattstjóra og tollstjóra. Sameinuð stofnun mun heita Skatturinn og ...


  • 11. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Aðgerðaráætlun um heilbrigðisþjónustu fanga

    Dómsmála- og heilbrigðisráðherra hafa samþykkt aðgerðaráætlun um aðgerðir í heilbrigðismálum í fangelsum og úræðum vegna vímuefnavanda fanga. Aðgerðaráætlunin felur í sér viðamiklar breytingar er lút...


  • 11. desember 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Frumvarp til nýrra laga um fjarskipti birt í samráðsgátt

    Drög að frumvarpi til nýrra laga um fjarskipti og breytingar á lögum um Póst- og fjarskiptastofnun hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn e...


  • 11. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skattafrétt mest lesna frétt stjórnarráðsvefjarins frá upphafi

    Engin frétt á vef Stjórnarráðsins hefur verið lesin jafnoft og frétt um skattalækkun sem fjármála- og efnahagsráðuneytið birti í síðustu viku. Í fréttinni var sagt frá samþykkt frumvarps um lækkun te...


  • 11. desember 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Málþing um lýðræði í skólastarfi og menntun fyrir alla

    Norrænt málþing um menntun fyrir alla og lýðræði í skólastarfi fór fram í Reykjavík á dögunum þar sem meginviðfangsefnin var virk þátttaka ungmenna, jafnrétti og efling lýðræðisvitundar í menntakerfin...


  • 11. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla OECD um heilbrigðismál

    Hægt er að lesa ýmsar upplýsingar um heilsufar þjóða, helstu áhættuþætti, gæði og árangur heilbrigðiskerfa, heilbrigðisútgjöld, lyfjanotkun, mönnun heilbrigðiskerfisins og margt fleira í nýrri skýrslu...


  • 10. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

    Alþjóðamannréttindadagurinn haldinn hátíðlegur með málþingi

    Lina al-Hathloul, baráttukona fyrir mannréttindum í Sádí-Arabíu, var aðalræðumaður á málþingi sem haldið var í tilefni af alþjóðlega mannréttindadeginum, sem haldinn er hátíðlegur 10. desember ár hver...


  • 10. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra skrifar um geðheilbrigðisþjónustu við fanga

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar um tímamót í geðheilbrigðisþjónustu við fanga með stofnun sérstaks geðheilsuteymis í blaðagrein í Morgunblaðinu í dag. Sagt var frá ákvörðun um stofn...


  • 10. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    „Verðum að nálgast loftslagsvána með hugarfari þess sem vill og getur“ – umhverfis- og auðlindaráðherra ávarpaði Loftslagsráðstefnu SÞ

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Hann hvatti þjóðir heims til lausnamiðaðrar nálgunar í baráttunni ...


  • 10. desember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Mikilvægt skref í rafbílavæðingu – hleðslubúnaður í fjöleignarhúsum

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun á næstu dögum leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús sem lýtur að hleðslubúnaði fyrir rafbíla. Með fr...


  • 10. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Stefnumótun í sveitarstjórnarmálum vekur athygli í Strassborg

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hélt erindi um þá stefnu um styrkingu sveitarstjórnarstigsins sem liggur fyrir Alþingi á fundi stýrihóps Evrópuráðsins um lýðræði og sve...


  • 10. desember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Tímamót í yfirfærslu á þjónustu ríkisins við fatlað fólk til sveitarfélaga

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Aðalsteinn Sigfússon, félagsmálastjóri Kópavogs, undirrituðu í dag að viðstöddum Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Birki Jóni Jónss...


  • 10. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Samantekt um sjónarmið umsagnaraðila í samráði um staðartíma á Íslandi birt

    Á undanförnum árum hefur farið fram umræða hvort seinka eigi klukkunni og færa staðartíma nær sólartíma miðað við hnattræna legu Íslands. Tilgangurinn væri að bæta lýðheilsu með auknum meðalsvefntíma ...


  • 10. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Lokað kl. 14.00 vegna veðurs

    Afgreiðslu heilbrigðisráðuneytisins verður lokað kl. 14.00 í dag vegna afleitrar veðurspár og viðvörunar frá Veðurstofu Íslands. Gert er ráð fyrir venjubundnum opnunartíma á morgun frá kl. 8.30 –...


  • 09. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfis- og auðlindaráðherra ræðir súrnun sjávar á loftslagsráðstefnu SÞ

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra situr nú loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (Cop25) sem fram fer í Madrid á Spáni en svokölluð ráðherravika hófst þar í dag. Málefni haf...


  • 09. desember 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Milla ráðin aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra

    Milla Ósk Magnúsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Milla hefur síðastliðinn áratug starfað hjá Ríkisútvarpinu, síðustu ár sem fréttamaður en ...


  • 09. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Áform um frumvarp til laga um villt dýr kynnt í samráðsgátt

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt áform um heildarendurskoðun laga um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, m.a. með hliðsjón af þeirri þróun sem átt ...


  • 09. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Áform um breytingar á lögum um rammaáætlun kynnt í samráðsgátt

    Umhverfis- og auðlindaráðuneyti hefur kynnt í samráðsgátt áform um breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Áformin eru liður í að móta opinbera stefnu til framtíðar um vindorku hér á lan...


  • 06. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um sektir við brotum á umferðarlögum

    Ný umferðarlög nr. 77/2019 voru samþykkt á Alþingi í sumar og öðlast þau gildi 1. janúar 2020. Í lögunum er kveðið á um að sektir allt að 500.000 kr. skuli ákveðnar í reglugerð að fengnum tillögum rík...


  • 06. desember 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Steinunn Inga Óttarsdóttir skipuð skólameistari FVA

    Tilkynnt hefur verið að Steinunn Inga Óttarsdóttir verði skipuð skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Settur mennta- og menningarmálaráðherra í því máli, Svandís Svavarsdóttir, hefur s...


  • 06. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

    Brugðist við fjölgun umsókna um vegabréfsáritun til Íslands

    Á undanförnum misserum hefur verið unnið að fjölgun afgreiðslustaða Schengen-vegabréfsáritana til Íslands til að bregðast við mikilli fjölgun umsókna. Í dag var opnað fyrir afgreiðslu umsókna í Kuala...


  • 06. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Lög um heilbrigðisþjónustu endurspegli áherslur heilbrigðisstefnu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti í vikunni fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu. Áformaðar breytingar eru liður í því að hrinda í framkvæmd heilbrigðisstefnu ti...


  • 06. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Reglugerð um bann við notkun svartolíu í landhelgi Íslands

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir reglugerð um hertar kröfur varðandi eldsneyti í íslenskri landhelgi, sem í raun bannar notkun svartolíu innan hennar. B...


  • 06. desember 2019 Utanríkisráðuneytið

    Upptökuhalli EES-gerða ekki minni í sex ár

    Vel heppnuðum fundi EES-ráðsins í nýliðnum mánuði var fylgt eftir í Brussel í morgun þegar sameiginlega EES-nefndin kom saman til að ljúka upptöku síðustu gerðanna í EES-samninginn á þessu ári. Á þess...


  • 06. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Íslensku óperuna

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita fjórar milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að styrkja uppsetningu íslensku óperunnar Agnes í tilefni af 40 ára afmæli Íslensk...


  • 06. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um heimahjúkrun langveikra barna

    Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa samið við sjö hjúkrunarfræðinga í samstarfi við Landspítalann um að sinna heimahjúkrun langveikra barna á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn hefur verið undirritaður ...


  • 06. desember 2019 Matvælaráðuneytið

    Kristján Þór fundaði um heimaslátrun

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, átti fund með helstu hagsmunaaðilum um möguleika þess að rýmka gildandi reglur um slátrun og leita leiða til að auka verðmætasköpun bænda....


  • 05. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bjarni Benediktsson hlaut hvatningarverðlaun Samtóns

    Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hlaut í dag hvatningarverðlaun Samtóns, samtaka rétthafa íslenskrar tónlistar. Verðlaunin hlaut hann fyrir að vera fyrsti ráðherra heims sem viðurke...


  • 05. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Helstu nýmæli i frumvarpi um leigubifreiðaakstur

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í gærkvöldi á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um leigubifreiðaakstur. Um er að ræða heildarendurskoðun laga um leigubifreiðar sem...


  • 05. desember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Embætti ríkissáttasemjara laust til umsóknar

    Félagsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti ríkissáttasemjara laust til umsóknar. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálráðherra, mun skipa í embættið til fimm ára. Umsóknir verða metnar af ...


  • 05. desember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Desemberuppbót til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót. Óskert desemberup...


  • 05. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Svar dómsmálaráðuneytis til fjárlaganefndar

    Dómsmálaráðuneytið hefur svarað fyrirspurn fjárlaganefndar Alþingis vegna starfsloka ríkislögreglustjóra. Í svari ráðuneytisins kemur fram að ríkislögreglustjóri á að baki langan embættisferil og nýtu...


  • 05. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Brotið í blað í geðheilbrigðisþjónustu við fanga

    Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur verið falið að sinna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Stofnað verður sérhæft, þverfaglegt geðheilsuteymi fanga (GHTF) ...


  • 04. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Framlög aukin og framkvæmdum flýtt í samgönguáætlun

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, lagði í dag fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034. Um er að ræða uppfærða og endurskoðað...


  • 04. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Veruleg lækkun tekjuskatts

    Tekjuskattur lækkar verulega með nýsamþykktum lögum Alþingis um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda. Lækkunin verður í tveimur áföngum, 1. janúar 2020 og 1. janúar 2021. Ábatinn skilar sér til...


  • 04. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra ræddi afvopnunarmál, loftslagsbreytingar og kynferðislegt ofbeldi á fundi leiðtoga Atlantshafsbandalagsins

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sóttu afmælisfund leiðtoga Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Lundúnum í dag. Forsætisráðherra fjallaði þar um afv...


  • 04. desember 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Fundað með stjórn Bandalags íslenska listamanna

    Árlegur samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og stjórnar Bandalags íslenskra listamanna (BÍL) fór fram á dögunum og var aðalviðfangsefni fundarins starfs- og heiðurslaun listamanna og verkef...


  • 04. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Leiðbeiningar um verklag í samskiptum ráðuneyta og stofnana við ríkislögmann

    Forsætisráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar um verklag í samskiptum ráðuneyta og stofnana við embætti ríkislögmanns. Voru þær unnar í samráði við dómsmálaráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneyti...


  • 04. desember 2019 Matvælaráðuneytið

    Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi.

    Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 1075/2019 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning á smurostum frá Nor...


  • 04. desember 2019 Matvælaráðuneytið

    Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum.

    Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A, búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 1076/2019, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutningsmagn b...


  • 04. desember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Landsbyggðarverkefni félagsmálaráðherra stuðlar að húsnæðisuppbyggingu í Súðavíkurhreppi

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti sér í gær áformaða húsnæðisuppbyggingu í Súðavíkurhreppi en sveitarstjórn Súðavíkurhrepps tók á fundi sínum 21. nóvember síðastliðinn ákvö...


  • 04. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Guðrún Ögmundsdóttir skipuð skrifstofustjóri skrifstofu rekstrar og innri þjónustu

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Guðrúnu Ögmundsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu í fjármála- og efnahagsráðuneytinu til fimm ára, frá 2. desember 201...


  • 04. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna

    Alls bárust 17 umsóknir um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu en umsóknarfrestur rann út 29. nóvember síðastliðinn. Sérstök hæfnisnefnd, skipuð þrem...


  • 04. desember 2019 Matvælaráðuneytið

    Heimilt að fullnýta fisk og fiskeldisafurðir til lýsis og fiskimjöls framleiðslu

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð sem heimilar að nota megi allar fiskeldisafurðir og allan fisk við framleiðslu á fiskimjöli og lýs...


  • 03. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Mikilvægt að hlusta á ungt fólk í umræðum um loftslagsmál

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna, tók þátt í málþingi um loftslagsmál í gær með ungu fólki á norrænum loftslagsaðgerðadögum í Stokkhól...


  • 03. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra hélt erindi um velsældarhagkerfi hjá Chatham House

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti fyrirlestur um velsældarhagkerfi á vegum bresku hugveitunnar Chatham House í Lundúnum í dag. Í fyrirlestrinum fjallaði forsætisráðherra um samstarf Ísland...


  • 03. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skýrsla um Hálendisþjóðgarð afhent ráðherra

    Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands skilaði Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, í dag skýrslu sinni um þjóðgarð á miðhálendinu. Í nefndinni sátu fulltrúar allra þi...


  • 03. desember 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stóraukin áhersla á orðaforða og starfsþróun: aðgerðir í kjölfar PISA 2018

    Niðurstöður PISA könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. OECD) voru kynntar í dag en könnunin var vorið 2018 lögð fyrir 15 ára nemendur í 142 skólum. Alls tóku 79 ríki þátt að þessu sinni og ...


  • 03. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Lögregluráð stofnað

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra tilkynnti í dag um stofnun lögregluráðs.   Um er að ræða formlegan samráðsvettvang lögreglustjóra sem byggist á því markmiði að efla samráð og...


  • 03. desember 2019 Innviðaráðuneytið

    Vitundarvakning um aðlögun samgönguinnviða að loftslagsbreytingum

    Nýlega fór fram ráðstefna í Aþenu á vegum Efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna, UNECE, um aðlögun samgöngukerfa að loftslagsbreytingum undir yfirskriftinni: „Raising awareness on adaptation of transport...


  • 03. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja fund leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í London

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sækja fund leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í Lundúnum sem hefst í dag, þriðjudaginn 3. desember og stendur þar ti...


  • 02. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin

    Íslensk sendinefnd er nú komin til Madrid á Spáni þar sem 25. ráðstefna aðildarríkja Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP25) var sett í dag. Meginverkefni fundarins er að ljúka við regluverk um ...


  • 02. desember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla um aðdraganda þess að Ísland lenti á lista FATF

    Skýrsla dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um aðdraganda og ástæður þess að Ísland lenti á lista FATF yfir ríki sem eru samvinnufús, en aðgerðaáætlun um endurbætur er í farvegi, svo nef...


  • 02. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur um framtíðarskipan líknarþjónustu

    Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipaði til að gera tillögur að skipulagningu líknar- og lífslokameðferðar höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Suðurlandi og Vesturlandi hefur s...


  • 02. desember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjölbreytt þjónusta við aldraða

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar um þjónustu við aldraða og ýmis verkefni sem ráðist hefur verið í til að auka fjölbreytni þjónustunnar, meðal annars til að bæta möguleika fólks til a...


  • 29. nóvember 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Allir byggðakjarnar landsins með ljósleiðara eftir tengingu til Mjóafjarðar

    Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara til Mjóafjarðar er lokið og tengingar komnar í hús á svæðinu. Byggðin í Mjóafirði er seinasti byggðakjarninn sem tengdur er við ljósleiðarakerfi landsins. Allar by...


  • 29. nóvember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Styrkir til verkefna og rekstrar lausir til umsóknar

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og rekstrarstyrkja til félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna rekstrarstyrkja ...


  • 29. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra á norðurslóðaráðstefnu í Finnlandi

    Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra ávarpaði í dag alþjóðlega ráðstefnu um málefni norðurslóða sem haldin var í Helsinki. Utanríkisráðherra ræddi meðal annars alþjóðamál og tvíhliða samski...


  • 29. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Hjúkrunarrýmum á Akranesi fjölgað um fjögur

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Höfða á Akranesi varanlega rekstrarheimild fyrir fjórum hjúkrunarrýmum sem þar hafa verið rekin tímabundið sem biðrými fyrir Landspítal...


  • 29. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

    34. lota jafningarýnis mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

    Ísland tekur virkan þátt í jafningarýni mannréttindaráðsins en um mikilvægan vettvang er að ræða þar sem mannréttindaástand í öllum ríkjum heims eru rædd á tæplega 5 ára fresti. 34. lota jafningarýnin...


  • 28. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Löngu tímabær endurskoðun lyfjalaga

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til nýrra lyfjalaga. Gildandi lög voru sett fyrir aldarfjórðungi og hefur síðan þá verið breytt tæplega fimmtíu sinnum. Miklar bre...


  • 28. nóvember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Nýsköpunarráðherra kynnir Kríu frumkvöðlasjóð

    Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir kynnti í dag Kríu frumkvöðlasjóð, nýjan íslenskan hvatasjóð nýsköpunardrifins frumkvöðlastarfs. Kría verður hvatasjóður sem fjárfestir í vísisjóðum (Venture Capital) og m...


  • 28. nóvember 2019 Innviðaráðuneytið

    Ríki og borg undirrita samkomulag á grunni skýrslu um flugvallakosti á suðvesturhorninu

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur hafa undirritað samkomulag sem felur í sér að hrinda í framkvæmd verkefnum og nauðsynlegum rannsóknum í samræmi við tillögur í skýrslu ...


  • 28. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2019

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um tekjur og yfirlit yfir stöðu málefnasviða og málaflokka fyrir fyrstu níu mánuði ársins í samanburði við fjárheimildir. Byggt er á mánað...


  • 28. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bylting í aðgengi fólks að stafrænni þjónustu

    Með 350 milljóna viðbótarframlagi á næsta ári, sem samþykkt var í fjárlögum í gær, verður stafræn þjónusta hins opinbera stóraukin. Þetta er í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar um að stafræn samsk...


  • 28. nóvember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    500 milljónir til Loftslagssjóðs – opnað fyrir umsóknir

    Alls verður um 500 milljónum króna varið til Loftslagssjóðs á fimm árum og þar af verða 140 milljónir króna til ráðstöfunar í fyrstu úthlutun. Opnað var í dag fyrir umsóknir í Loftslagssjóð en stofnu...


  • 28. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlög fyrir 2020 samþykkt: Sterk staða ríkissjóðs og öflug opinber fjárfesting

    Slakað er á aðhaldi í ríkisfjármálum til að milda samdrátt í hagkerfinu Tekjuskattur einstaklinga lækkar – lækkunarferli flýtt Tryggingagjald lækkar  Öflug opinber fjárfesting ...


  • 28. nóvember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Desemberuppbót atvinnuleitenda 2019

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 83.916 krónur. Atvinnuleitendur með börn á framfær...


  • 28. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilsueflandi móttökur settar á fót um allt land

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 200 milljónum króna af fjárlögum næsta árs til að koma á fót heilsueflandi móttökum um allt land innan heilsugæslunnar. Framlagið k...


  • 27. nóvember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ríkið lánar fyrir útborgun

    „Fyrirhugað er að ríkið láni ákveðnum kaupendahópum fé fyrir hluta af útborguninni,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, sem boðar frumvarp um svonefnd hlutdeildarlán að breskr...


  • 27. nóvember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kynningarfundur um Loftslagssjóð

    Kynningarfundur um Loftslagssjóð fer fram í Norræna húsinu á morgun, fimmtudaginn 28. nóvember, og í kjölfarið verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn. Stofnun Loftslagsjóðs er ein af aðgerðum í aðgerða...


  • 27. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stuðlað að stafrænum sam- og viðskiptum yfir landamæri

    Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, stýrði í dag fundi norrænu ráðherranefndarinnar um stafræn málefni, sem haldinn var í Riga í Lettlandi. Fundinn sóttu ráðherrar og sendinefndir Norð...


  • 27. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Hámarksgeymslutími kynfruma lengdur

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að breyta reglugerð um tæknifrjóvgun þannig að hámarksgeymslutími kynfruma verði lengdur úr tíu árum í tuttugu. Breytingin er einkum til hagsbót...


  • 27. nóvember 2019

    Sýning í Brussel helguð starfi Uppbyggingarsjóðs EES

    Opnuð var í vikunni sérstök sýning helguð EES Uppbyggingarsjóðnum í húsakynnum utanríkisþjónustu ESB (EEAS). Samanstendur sýningin af veggspjöldum sem gefa eiga mynd af hinu margbreytilega starfi sjó...


  • 26. nóvember 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisbrot gegn börnum á netinu

    Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisbrot gegn börnum á netinu fer fram í Háskólanum í Reykjavík, V101, 5. og 6. desember næstkomandi. Fyrirlesarar hafa allir sérþekkingu á málaflokknum innan lögreglunnar,...


  • 26. nóvember 2019 Innviðaráðuneytið

    Póst- og fjarskiptastofnun falið að útnefna alþjónustuveitanda í pósti

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur ákveðið að fela Póst- og fjarskiptastofnun að útnefna alþjónustuveitanda í pósti frá og með 1. janúar nk. til að tryggja alþjónustu í pósti. Ný lög um póst...


  • 26. nóvember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra undirritar samning við Grófina-geðverndarmiðstöð á Akureyri

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Valdís Eyja Pálsdóttir, forstöðumaður Grófarinnar - geðverndarmiðstöðvar á Akureyri undirrituðu í dag samning um tólf milljóna króna framlag t...


  • 26. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Frumvarp fjármálaráðherra um ívilnanir vegna vistvænna samgangna samþykkt í ríkisstjórn

    Frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um ívilnanir vegna vistvænna ökutækja, rafmagnsreiðhjóla og annarra reiðhjóla var samþykkt í ríkisstjórn í dag. Umhverfissjónarmið voru höfð að leiðarljósi við ...


  • 26. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar Íslands og Rússlands ræddu norðurslóðir og viðskipti

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ræddu norðurslóðamál, tvíhliða samskipti og viðskipti á fundi sínum í Moskvu í dag. Þá voru öryggismál í Evróp...


  • 26. nóvember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra semur við Aflið á Akureyri

    Aflið á Akureyri, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, fær átján milljóna króna framlag til að standa straum af starfsemi sinni, samkvæmt samningi sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamá...


  • 25. nóvember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sigríður Halldórsdóttir ráðin aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra

    Sigríður Halldórsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Sigríður er með BA-próf í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á...


  • 25. nóvember 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Stefnumótun fyrir ferðaþjónustuna – vinnustofur um allt land

    Hafin er vinna við aðgerðabundna stefnumótun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi til ársins 2025. Verkefnið er sameiginlegt verkefni Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Sambands Sveitarfélaga, Samtaka ...


  • 25. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Bygging 60 rýma hjúkrunarheimilis í Árborg hafin

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri Árborgar tóku fyrstu skóflustunguna að nýju hjúkrunarheimili fyrir íbúa sveitarfélaga á Suðurlandi síðastliðinn föst...


  • 24. nóvember 2019 Innviðaráðuneytið

    Breyta heimavistinni á Þelamörk í íbúðarhúsnæði

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Snorri Finnlaugsson, sveitarstjóri í Hörgársveit, undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um aðkomu stjórnvalda að húsnæðisuppbyggingu í Hörgá...


  • 22. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fitch Ratings staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

    Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunnir eru óbreyttar; langtímaeinkunnir í innlendri og erlendri mynt standa í A og skammtímaeinkunnir eru óbreyttar í F1+. Horfur eru s...


  • 22. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Vel heppnað barnaþing í Hörpu

    Barnaþingi lauk í dag sem er hið fyrsta sinnar tegundar sem haldið er hér á landi. Ákveðið var á síðasta löggjafarþingi að breyta lögum um Umboðsmann barna þannig að barnaþing verði haldið annað hvert...


  • 22. nóvember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Breytingar á lögum um loftslagsmál í samráðsferli

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um loftslagsmál. Frumvarpinu er m.a. ætlað að heimila setningu reglna sem varða kröfur vegna skuldbindin...


  • 21. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

    Fólk og samfélög í brennidepli á Hveragerðisfundi Norðurskautsráðsins

    Fulltrúar ríkjanna átta og sex samtaka frumbyggja sem aðild eiga að Norðurskautsráðinu hittust í fyrsta skipti í formennskutíð Íslands, auk fulltrúa vinnuhópanna sex og yfir þrjátíu áheyrnaraðila, á f...


  • 21. nóvember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Frumvarp um lengingu fæðingarorlofs lagt fram á Alþingi

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof og var það lagt fram á Alþingi í dag. ...


  • 21. nóvember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra við hátíðarhöld vegna 30 ára afmælis Barnasáttmála SÞ í New York

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók þátt í hátíðahöldum í tilefni af þrjátíu ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. Hann...


  • 21. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Stuðnings- og ráðgjafarteymi langveikra barna með sjaldgæfa sjúkdóma tekið til starfa

    Stuðnings- og ráðgjafarteymi langveikra barna með sjaldgæfa sjúkdóma með miklar stuðningsþarfir hefur tekið til starfa á Landspítala. Teymið var sett á fót fyrir tilstilli 40 milljóna króna framlags h...


  • 21. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Endurnýjun sjúkrabílaflotans hafin – 25 nýir bílar keyptir

    Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um kaup á 25 nýjum sjúkrabílum liggur fyrir í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Þar með er endurnýjun sjúkrabílaflotans hafin í samræmi við samkomulag Sjúkratrygginga Ísland...


  • 21. nóvember 2019 Innviðaráðuneytið

    Nordregio Forum 2019

    Norræna rannsóknastofnunin um byggðaþróun (Nordregio), sem heyrir undir Norrænu ráðherranefndina, heldur árlega áhugaverðar ráðstefnur sem haldnar eru í því landi sem er með formennsku nefndarinnar hv...


  • 21. nóvember 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ný tækifæri fyrir íslenska myndlistarmenn, samstarf við Künstlerhaus Bethanien í Berlín

    Gert hefur verið samkomulag um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn við listastofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín, til næstu fimm ára. Dvölin veitir listamönnum sem þar dvelja aðgengi að...


  • 20. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

    Afvopnunarmál og ástandið í Sýrlandi efst á baugi utanríkisráðherrafundar

    Ástandið í Sýrlandi, afvopnunarmál og framlög til varnar- og öryggismála voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í höfuðstöðvunum í Brussel í dag. Guðlaugur Þór Þórðar...


  • 20. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Katrín Jakobsdóttir tók þátt í Heimsþingi kvenleiðtoga og í viðburði á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti lokaávarp á Reykjavík Global Forum – heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Í lokaávarpi sínu áréttaði forsætisráðherra mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu ti...


  • 20. nóvember 2019 Innviðaráðuneytið

    Ungt fólk vill taka þátt í stefnumótun um samgöngumál

    Málþing um börn og samgöngur var haldið mánudaginn 18. nóvember, á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í samvinnu við Samgöngustofu, Vegagerðina og Samband íslenskra sveitarfélaga. Málþing...


  • 20. nóvember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Nýr ríkissáttasemjari frá áramótum

    Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari mun flytjast í embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu frá og með 1. janúar næstkomandi með vísan til heimildar í 36. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi...


  • 20. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ráðuneytisstjóraskipti í forsætisráðuneytinu um næstu áramót

    Ráðuneytisstjóraskipti verða í forsætisráðuneytinu frá með 1. janúar nk. þegar Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri, tekur við nýju embætti í utanríkisþjónustunni. Ragnhildur mun undirbúa opnun...


  • 20. nóvember 2019 Matvælaráðuneytið

    Endurskoðun aflareglu fyrir þorsk

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað nefnd til að endurskoða aflareglu fyrir þorsk. Horft er til þess að aflareglan skili hámarksafla, uppfylli kröfur um varúðars...


  • 20. nóvember 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Gagnleg úttekt Ríkisendurskoðunar á rekstri Ríkisútvarpsins

    • Krafa um skýrari aðgreiningu í bókhaldi. • Skylt að stofna dótturfélag um samkeppnisrekstur. • Ráðherra beinir því til stjórnar að hratt verði brugðist við ábendingum. Að beiðni mennta- og menninga...


  • 20. nóvember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Áform kynnt um lagafrumvarp um þjóðgarð á miðhálendi Íslands

    Umhverfis- og auðlindaráðherra áformar að leggja fram frumvarp til laga um þjóðgarð á miðhálendi Íslands. Þverpólitísk nefnd um undirbúning að stofnun þjóðgarðsins hefur unnið að áherslum sem frumvarp...


  • 19. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið

    Innistæðutryggingar til umræðu á EES-ráðsfundi

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ítrekaði á fundi EES-ráðsins í dag að ekki kæmi til greina að Ísland tæki upp tilskipun um innistæðutrygginga nema að tryggt væri að þeim fylgdi ekki ríkisáby...


  • 19. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir viðbótargreiðslur í desember til umsækjenda um alþjóðlega vernd

    Undanfarin ár hafa umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi fengið greiðslu í desember til viðbótar við fastar framfærslugreiðslur. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita samtals r...


  • 19. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir hjálparsamtök í aðdraganda jóla.

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 5 milljónir kr. af ráðstöfunarfé sínu til hjálparsamtaka hér á landi í aðdraganda jóla. Um er ræða Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Mæðrastyrksne...


  • 19. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að auka traust á íslensku atvinnulífi

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til eftirfarandi aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi: 1. Auka gagnsæi í rekstri stærri óskráðra fyrirtækja Undirbúningur er ha...


  • 19. nóvember 2019 Innviðaráðuneytið

    Styðja við byggingu fimm leiguíbúða í Árnesi

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Kristófer Tómasson, sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps, undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um aðkomu stjórnvalda að húsnæðisuppbyggingu í...


  • 19. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Vel heppnað heilbrigðisþing að baki

    Fjölmennt var á heilbrigðisþingi um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu síðastliðinn föstudag og margir fylgdust með þinginu í beinni útsendingu á vefnum. Hægt er að nálgast uppt...


  • 19. nóvember 2019 Matvælaráðuneytið

    Breytingar á úthlutun tollkvóta til hagsbóta fyrir neytendur

    Neytendur eiga að njóta aukins vöruúrvals, lægra vöruverðs og aukinnar samkeppni á markaði með landbúnaðarvörur. Einföldun og skýrara regluverk er varðar úthlutun tollkvóta mun stuðla að þessu, segir ...


  • 18. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Alþjóðleg vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja: Ísland verði leiðandi í að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis

    Stefnt er á að Ísland verði í fararbroddi í aðgerðum, til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis, en í dag 18. nóvember 2019 hefst fimmta alþjóðlega vitundarvika Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar...


  • 18. nóvember 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Opnir kynningarfundir um Menntasjóð námsmanna

    Haldnir verða opnir kynningarfundir um nýtt stuðningskerfi fyrir námsmenn í vikunni. Frumvarp um Menntasjóð námsmanna, sem mennta- og menningarmálaráðherra mælti nýlega fyrir á Alþingi, felur í sér gr...


  • 18. nóvember 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Um skynsamlega notkun sýklalyfja

    Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) stendur fyrir alþjóðlegri vitundarviku um skynsamlega notkun sýklalyfja sem hófst í dag. Tilgangurinn er að minna almenning, stjórnvöld og heilbrigðisstarfsmenn á...


  • 18. nóvember 2019 Matvælaráðuneytið

    Ársfundur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins

    Ársfundur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins, sá 38. í röðinni, var haldinn í London 11.-14. nóvember. Ráðið fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna einstakra ríkja á Norðaustur-Atlantshafi. Aðild...


  • 18. nóvember 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Öll sveitarfélög á Íslandi verði barnvæn

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, undirrituðu í dag tímamótasamstarfssamning fyrir réttindi barna á Íslandi. Um ...


  • 16. nóvember 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2019

    Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru afhent á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember, í Gamla bíói í Reykjavík og hlaut þau að þessu sinni Jón G. Friðjónsson prófessor. Jón hefur kennt málvísindi og...


  • 15. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    S&P staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs

    Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. S&P reiknar með lítilsháttar samdrætti á yfirstandandi ári vegna sa...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum