Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 4601-4800 af 27772 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Dómsmálaráðuneytið

    Tölvubrotadeild lögreglu verði efld

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun áform um að efla tölvubrotadeild lögreglunnar með því að fjölga stöðugildum og bæta tæknimenntun lögreglumanna sem sinna tölvuglæpum...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Listamannalaun 2017

    Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2017 í samræmi við  ákvæði laga nr. 57/2009.Umsóknarfrestur er til og með 30. september, kl. 17:00.- launasjóður hönnu...


  • Forsætisráðuneytið

    Kaup á fyrstu fasteign auðvelduð

    Fasteignakaup verða auðveldari og afborganir léttari fyrir nýja kaupendur á fasteignamarkaði verði tillögur ríkisstjórnarinnar í frumvarpi til laga um stuðning við kaup á fyrstu íbúð samþykktar. Sigur...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kaup á fyrstu fasteign auðvelduð

    Fasteignakaup verða auðveldari og afborganir léttari fyrir nýja kaupendur á fasteignamarkaði verði tillögur ríkisstjórnarinnar í frumvarpi til laga um stuðning við kaup á fyrstu íbúð samþykktar. Sigur...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skóflustunga tekin að þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók fyrstu skóflustunguna að nýrri þjóðgarðsmiðstöð fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul í gær á Hellissandi. Þá setti ráðherra málþing um framtíð Þjóðg...


  • Innviðaráðuneytið

    Samráð um endurskoðun á tilskipun um losun úrgangs í hafið

    Þann 13. júlí síðastliðinn hófst á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins opið samráð um endurskoðun á tilskipun 2000/59/EB um aðstöðu í höfnum til að taka á móti úrgangi og farmleifum úr skipum. ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ofanflóðavarnargarður vígður á Bíldudal

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði formlega snjóflóðamannvirki við Búðargil á Bíldudal í gær.  Þar með er lokið fyrsta áfanga ofanflóðavarna á Bíldudal. Hættusvæði vegna ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra opnar sýningu á Brjánslæk um Surtarbrandsgil

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í dag sýningu um náttúruvættið Surtarbrandsgil í gamla prestsbústaðnum á Brjánslæk. Surtarbrandsgil var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975 ...


  • Innviðaráðuneytið

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs verður haldinn 21. september

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 21. september næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Fundurinn hefst klukkan 16 og verður með svipuðu sniði og áður.Boð á fundinn ve...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp um breytingar á fæðingar- og foreldraorlofi til umsagnar

    Félags- og húsnæðismálaráðherra leggur hér með fram til umsagnar drög að frumvarpi til breytinga á lögum um fæðingar- og foreldraorlof sem áformað er að leggja fyrir komandi þing. Umsagnarfrestur renn...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Sérnám í lyflækningum á Íslandi fær mikilvæga vottun

    Konunglega breska lyflæknafélagið (Royal College of Physicians í Bretlandi) hefur vottað sérnám í lyflækningum á Íslandi. Þessi áfangi er liður í eflingu lyflækningasviðs Landspítala sem ráðist var í ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ný heilsugæslustöð í Mývatnssveit tekin í notkun

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra opnaði formlega í gær nýja heilsugæslustöð í Reykjahlíð í Mývatnssveit. Við stöðina verður sinnt allri grunnheilsugæslu í sveitarfélaginu sem telur um 400 íb...


  • Utanríkisráðuneytið

    Farþegar til Kanada þurfa rafræna ferðaheimild

    Kanadísk stjórnvöld hafa upplýst utanríkisráðuneytið um að frá og með 29. september 2016 verði allir þeir sem fljúga til Kanada að hafa rafræna ferðaheimild, svokallaða eTA. Þetta á einnig við um þá s...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra verndari herferðar Women in Parliaments Global Forum

    Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, hefur fallist á að gerast verndari herferðar Women in Parliaments Global Forum – WIP Leadership Campaign, en hugmyndina að herferðinni má rekja til HeForShe...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Viljayfirlýsing við Dartmouth háskólann í Bandaríkjunum um rannsóknir á sviði sjávarlíftækni

    Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands viljayfirlýsingu um samstarf við Dartmouth háskólann í Massachusetts um rannsóknir á sviði sjávarl...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Aukin þjónusta við atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

    Þá bættu embættin við nokkrum kjörstöðum í umdæmum sínum og fengu einnig í fyrsta sinn til liðs við sig sveitarfélög víða um land til að annast utankjörfundaratkvæðagreiðslu. Sýna tölur að aukin þjónu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Aukin þjónusta við atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

    Aukið var verulega við þjónustu við þá sem kjósa vildu utan kjörfundar hér á landi í aðdraganda forsetakosninganna 25. júní síðastliðinn. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fór fram hjá sýslumannsembættu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir janúar - júní 2016

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - júní 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði verulega...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Um úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017

    Á fiskveiðiárinu 2016/2017 mun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra úthluta aflamarki til stuðnings byggðarlögum samkvæmt reglugerð 640/2016.  Aflamarkið kemur af frádregnu 5,3% af heildarafla hv...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Óskar Jósefsson ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála

    „Þetta er mjög áhugavert starf að takast á við og mörg spennandi verkefni sem bíða. Innleiðing Vegvísis er komin vel af stað og mikilvægt að halda áfram að vinna að enn frekari samhæfingu og samþættin...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Breytingar á lögum um grunnskóla

    Með lögunum er meðal annars settur rammi um starfsemi sjálfstætt starfandi grunnskóla og um starfsemi frístundaheimila fyrir börn í yngri árgöngum grunnskóla.Alþingi samþykkti í júní sl. frumvarp um b...


  • Forsætisráðuneytið

    Almenningur boðinn velkominn á Austurvöll

    Athöfn vegna embættistöku forseta Íslands fer fram í Dómkirkjunni og Alþingishúsinu mánudaginn 1. ágúst og hefst dagskrá kl. 15.30. Ríkisútvarpið verður með beina útvarpssendingu frá athöfninni í...


  • Utanríkisráðuneytið

    ESB opnar tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir tilteknar sjávarafurðir frá Íslandi

    Hinn 1. ágúst nk. mun Evrópusambandið (ESB) opna tiltekna tollfjálsa innflutningskvóta fyrir fersk og kæld karfaflök, frosinn leturhumar, heilfrysta síld og niðursoðna þorsklifur, samkvæmt viðbótarbók...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    EFTA dómstóllinn átelur drátt á endurheimt ríkisaðstoðar

    EFTA dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu í dag að íslenska ríkið hafi ekki endurheimt innan tilskilins tímafrests ríkisaðstoð við fimm fyrirtæki sem Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) taldi að gengju gegn...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    ESA samþykkir ívilnanasamning við Silicor Material

    Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur samþykkt ívilnanasamning íslenska ríkisins við Silicor Materials vegna byggingar á sólarkísilverksmiðju á Grundartanga.  Ívilnanasamningurinn er metinn á um 4,6...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum 28. júlí 2016

    Frá ríkisráðsritaraRíkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum í dag 28. júlí kl. 11.00.


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundi á Bessastöðum 28. júlí 2016 er lokið

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráðsfundi á Bessastöðum 28. júlí 2016 er lokið. Á fundinum voru m.a. endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar.


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Bylting fyrir afreksíþróttir

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Lárus Blöndal forseti ÍSÍ undirrituðu í dag að viðstöddum Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðh...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Sáttameðferð til þess fallin að leysa mikinn hluta ágreiningsmála

    Innanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu um árangur af meðferð sáttameðferðar en með breytingum á barnalögum árið 2012 (lög nr. 61/2012 og nr. 144/2012) var lögfest það nýmæli að foreldrar eru sky...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ertu með tillögu í Byggðaáætlun 2017-2023

    Markviss vinna við nýja byggðaáætlun sem mun gilda fyrir árin 2017-2023 hefur staðið yfir undanfarna mánuði og hefur mikil áhersla verið lögð á samráð og samtal við sveitarfélög og einstaklinga um all...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Breytt aðferðafræði matsfyrirtækisins Fitch færir lánshæfismat langtímaskuldbindinga í innlendum gjaldmiðli til samræmis við lánshæfismat erlendra skuldbindinga til langs tíma

    Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hélt í vikunni matsfundi innan fyrirtækisins þar sem endurskoðað var lánshæfismat á langtímaskuldbindingum í innlendum gjaldmiðli fyrir lönd þar sem mismunur er á langt...


  • Utanríkisráðuneytið

    Staða mála í Tyrklandi grafalvarleg

    Íslensk stjórnvöld hafa fylgst grannt með þróun mála í Tyrklandi síðustu daga og segir Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra stöðu mála vera grafalvarlega. "Þróunin hefur verið mjög hröð og ófyrirsjáa...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fundar með starfshópi sem metur umfang fjármagnstilfærslna og eignaumsýslu á aflandssvæðum

    Bandaríski hagfræðingurinn dr. James S. Henry hefur verið fenginn hingað til lands til þess að funda með starfshópi á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, sem vinnur að því að meta umfang fjármag...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Stefnumótun, skipulagsbreytingar og undirbúningur nýrra stofnana meðal helstu verkefna 2015

    Viðamiklar skipulagsbreytingar, vinna í stefnumótun, undirbúningur stofnunar millidómstigs og margs konar tölfræði um starfsemi innanríkisráðuneytisins er meðal efnis í fyrsta ársriti ráðuneytisins se...


  • Utanríkisráðuneytið

    Vegna stöðu mála í Tyrklandi

    Tyrknesk stjórnvöld lýstu í gær yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu í kjölfar valdaránstilraunarinnar síðastliðinn föstudag. Eftir reglulegt samráð borgaraþjónustu Norðurlandanna vill utanríki...


  • Innviðaráðuneytið

    Opið samráð um innri vörumarkað á Evrópska efnahagssvæðinu og ESB

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um markaðseftirlit á grundvelli reglugerðar ESB nr. 765/2008 og um aðgerðir til að efla fullnustu og eftirfylgni við reglugerðina innan Evróp...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fyrri ferðaviðvörun til Tyrklands afturkölluð

    Eftir regulegan samráðsfund Norðurlandanna um borgaraþjónustu hefur utanríkisráðuneytið ákveðið að afturkalla fyrri ferðaviðvörun til Tyrklands þar sem varað var við ónauðsynlegum ferðum til landsins....


  • Utanríkisráðuneytið

    Ferðaviðvörun til Tyrklands áfram í gildi

    Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hefur fylgst grannt með gangi mála í Tyrklandi í nótt og það sem af er degi. Ljóst er að nokkur fjöldi Íslendinga er í landinu, langflestir á sumarleyfissvæði vi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra um stöðu mála í Tyrklandi

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisáðherra segir að valdaránstilrauninni í Tyrklandi virðist hafa verið hrundið. „Lýðræðislega kjörin stjórnvöld halda völdum og mikilvægt er að stöðugleiki komist á sem...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ferðaviðvörun vegna Tyrklands

    Utanríkisráðuneytið ræður öllum Íslendingum frá því að ferðast til Tyrklands nema af ítrustu nauðsyn. Íslendingar sem staddir eru í landinu eru beðnir um að sýna varkárni og fylgjast með fregnum af ás...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Stjórn Flugþróunarsjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki

    Markmiðið með Flugþróunarsjóði er að styðja við uppbyggingu nýrra flugleiða til Íslands þannig að koma megi á reglulegu millilandaflugi um alþjóðaflugvellina Akureyri og Egilsstaði Með því er stuðlað...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fitch staðfestir BBB+ lánshæfiseinkunn Íslands með stöðugum horfum

    Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendum gjaldmiðli sem BBB+ og A- í innlendum gjaldmiðli. Einkunnir fyrir s...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samúðarkveðja send til utanríkisráðherra Frakklands

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra sendi í dag samúðarkveðju til Jean-Marc Ayrault, utanríkisráðherra Frakklands, vegna hinnar mannskæðu árásar í Nice í gærkvöldi. "Það var skelfilegt að fá fregn...


  • Utanríkisráðuneytið

    Varðandi hryðjuverkaárásina í Nice

    Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins hafa ekki borist neinar upplýsingar sem gefa til kynna að Íslendingar hafi orðið fyrir árásinni mannskæðu í Nice. Borgin er fjölfarin ferðamannastaður og hafa þe...


  • Utanríkisráðuneytið

    Vegna fregna af valdaráni í Tyrklandi

    Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hefur verið virkjuð vegna fregna af valdaráninu í Tyrklandi og beinir þeim tilmælum til íslenskra ferðamanna í Tyrklandi og Íslendinga búsettum í landinu að láta...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Drög að frumvarpi til nýrra laga um kjararáð til umsagnar

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið drög að lagafrumvarpi um kjararáð og eru þau birt hér til umsagnar. Meginefni frumvarpsins Með frumvarpinu er stefnt að breyttu fyrirkomulagi launaákvarðana...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Endurheimt votlendis í landi Bessastaða hluti aðgerða í sóknaráætlun í loftslagsmálum

    Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Árni Bragason, landgræðslustjóri, undirrituðu í dag samstarfssamning um endurheimt votlendis við B...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland heldur áfram að laga innleiðingarhallann

    Innleiðingarhalli Íslands er nú 1,8% samkvæmt nýju frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), samanborið við 2,1% þegar matið var síðast birt í október á síðasta ári. Nýjasta frammistöðumat ESA va...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest BBB+/A-2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum

    Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest BBB+/A-2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. Standard & Poor's reiknar með kröftugum hagvexti næstu árin, knún...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur vegna árásar í Nice

    Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra, hefur sent Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, samúðarkveðjur frá ríkisstjórninni og íslensku þjóðinni vegna árásanna í Nice í gær. „Þessir skelfilegu...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Auglýsing um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski á fiskveiðiárinu 2016/2017.

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra auglýsir eftir umsóknum um úthlutun aflaheimilda til áframeldis á þorski, sbr. reglugerð nr. 736/2009, um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla um launaþróun frá 2006-2015

    Þriðja skýrsla SALEK hópsins, heildarsamtak vinnumarkaðarins, Í kjölfar kjarasamninga, er komin út. Í skýrslunni er fjallað um launaþróunina frá 2006 til 2015. Skýrsla SALEK: Í kjölfar kjarasamni...


  • Innviðaráðuneytið

    Viðbótarframlag vegna þjónustu við fatlað fólk

    Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarjóðs sveitarfélaga frá 24. júní síðastliðnum um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2016 vegna þjónustu við fatlað fólk. Nemur...


  • Innviðaráðuneytið

    Viðbótarframlag vegna þjónustu við fatlað fólk

    Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarjóðs sveitarfélaga frá 24. júní síðastliðnum um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2016 vegna þjónustu við fatlað fólk. Nemur...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Húshitunarkostnaður í Vestmannaeyjum jafnaður – áætluð lækkun 10%

    Ragnheiður Elín Árnadóttir og Júlíus Jónsson, forstjóri HS veitna, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu vegna uppsetningu varmadælu í Vestmannaeyjum. Verkefnið snýst um að tengja varmadælu við veit...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fundað um ferskvatn og loftslagsbreytingar

    Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á vatnsbúskap voru í brennidepli á fundi evrópskra umhverfisráðherra í Bratislava í Slóvakíu 11.-12. júlí. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra sótti ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Staða Íslands í mansalsmálum samkvæmt skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins

    Út er komin árleg skýrsla bandaríska utanríkisráðuneytisins um mansal. Í henni er fjallað um ástand mála í ríkjum heimsins og aðgerðir stjórnvalda til að takast á við mansal. Ríki eru flokku...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umsagnir óskast um reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi. Um er að ræða endurskoðun á samnefndri reglugerð nr. 35/1994. Gert er ráð fy...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sæstrengur til Evrópu – skýrsla verkefnisstjórnar

    Í júní 2013 skilaði starfshópur skýrslu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra um skoðun á raforkusæstreng á milli Íslands og Evrópu. Um haustið það ár var sú skýrsla lögð fram á Alþingi til almennrar umræ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framlengdur frestur til umsagna um frumvarp um námslán og námsstyrki

    Frumvarp til laga um námslán og námstyrki var lagt fram á Alþingi sem þingskjal 1373.Auglýst var eftir umsögnum um frumvarpið þann 6. júní sl., með umsagnarfresti til 1. júlí sl.  Frestur til að ...


  • Forsætisráðuneytið

    Samstaða á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins

    Viðbúnaður og varnir í Evrópu, samskiptin við Rússland og áskoranir úr suðri voru meðal umræðuefna á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Varsjá í dag. Fundinn sóttu fyrir Íslands hönd Sigurður Ing...


  • Utanríkisráðuneytið

    Brexit til umræðu á tvíhliða fundum í Varsjá

    Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit, var meðal umræðuefna á tvíhliða fundum sem Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra átti með starfsbræðrum sínum frá Bretlandi, Slóvakíu og Hollandi í Vars...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp um sjálfstæða mannréttindastofnun

    Innanríkisráðuneytið hefur unnið drög að lagafrumvarpi um sjálfstæða mannréttindastofnun og eru þau birt hér til umsagnar. Í þeim er kveðið á um að komið verði á fót stofnun sem uppfyllir þær kröfur s...


  • Forsætisráðuneytið

    Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í Varsjá

    Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins (NATO) var settur í Varsjá í Póllandi í dag að viðstöddum Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra og Lilju Dögg Alfreðsdóttur utanríkisráðherra. Viðbúnaður og...


  • Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í Varsjá

    Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins (NATO) var settur í Varsjá í Póllandi í dag að viðstöddum Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra og Lilju Dögg Alfreðsdóttur utanríkisráðherra. Viðbúnaður og...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Heimsókn hr. Marek Gróbarczyk sjávarútvegsráðherra Póllands

    Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fundaði í gær með Marek Gróbarczyk ráðherra sjávarútvegsmála Póllands. Ræddu þeir meðal annars samstarf ríkjanna á sviði sjávarútvegs. Þá ræ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Vinna við uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum hafin

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað verkefnisstjórn, sem gera á tillögur um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum um land allt. Skipan verkefnisstjórnarinnar er í samræmi...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Bætt verklag við frávísanir og brottvísanir umsækjenda um alþjóðlega vernd

    Samkvæmt útlendingalögum annast lögregla framkvæmd ákvarðana um frávísanir og brottvísanir útlendinga sem ekki hafa rétt til dvalar hérlendis. Undanfarna mánuði hafa ríkislögreglustjóri, Útlendingasto...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fundargerð fyrsta fundar Þjóðhagsráðs

    Þjóðhagsráð kom saman til fyrsta fundar 8. júní sl, en hlutverk þess er að greina stöðu efnahagsmála og ræða samhengi ríkisfjármála, peningastefnu og vinnumarkaðar í tengslum við helstu viðfangsefni h...


  • Forsætisráðuneytið

    Stjórnarskrárnefnd skilar tillögum til forsætisráðherra

    Stjórnarskrárnefnd hefur afhent forsætisráðherra frumvörp til stjórnarskipunarlaga um þrjú eftirtalin efni:1) Þjóðareign á náttúruauðlindum 2) Umhverfis- og náttúruvernd 3) Þj...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ný viðhorfskönnun: Þjónusta við fatlað fólk

    Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur lokið könnun fyrir velferðarráðuneytið á ólaunaðri þátttöku aðstandenda fullorðins fatlaðs fólk í umönnun þess, viðhorfum aðstandendanna til þjónustu við fa...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs árið 2016

    Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2016 var haldinn þriðjudaginn 5. júlí í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Á fundi ráðsins var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármálakerfinu og greinarge...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundargerð fyrsta fundar Þjóðhagsráðs

    Þjóðhagsráð kom saman til fyrsta fundar 8. júní sl. en hlutverk ráðsins er að greina stöðu efnahagsmála og ræða samhengi ríkisfjármála, peningastefnu og vinnumarkaðar í tengslum við helstu viðfangsefn...


  • Forsætisráðuneytið

    Stjórnarskrárnefnd skilar tillögum til forsætisráðherra

    Stjórnarskrárnefnd hefur afhent forsætisráðherra frumvörp til stjórnarskipunarlaga um þrjú eftirtalin efni:1) Þjóðareign á náttúruauðlindum 2) Umhverfis- og náttúruvernd 3) Þj...


  • Forsætisráðuneytið

    Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í Varsjá

    Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem haldin er í Varsjá 8. og 9. júlí. Meginþemu fundarins eru ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs janúar-maí 2016

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - maí 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði veru...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr skólameistari Menntaskólans á Egilsstöðum

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Árna Ólason skólameistara Menntaskólans á Egilsstöðum til fimm ára, frá 1. ágúst 2016.Árni hefur kennsluréttindi frá íþróttakennaraskóla Íslands og Cand M...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Kröfur um starfsnám lækna á kandídatsárinu formgerðar

    Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar starfsreglur fyrir mats- og hæfisnefnd um starfsnám til að öðlast almennt lækningaleyfi og um sérnám í læknisfræði. Nefndin hefur staðfest marklýsingu fyrir ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Aukin atvinnutækifæri og fjölbreyttari störf fyrir fólk með fötlun

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur veitt Vinnumálastofnun sjö milljóna króna framlag í verkefni sem hefur þann tilgang að fjölga starfstækifærum fyrir fólk með fötlun og auka fj...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kærunefnd útlendingamála efld vegna vaxandi fjölda hælisleitenda

    Frá og með 1. júlí var fulltrúum í kærunefnd útlendingamála fjölgað í kjölfar breytingar á lögum um útlendinga sem Alþingi samþykkti í maí. Nefndarmenn eru nú sjö en voru þrír áður og varaformaður nef...


  • Forsætisráðuneytið

    Hátíð í dag í tilefni af heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu

    Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kemur heim til Íslands í dag, mánudaginn 4. júlí, eftir frækilegan árangur í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Af því tilefni er boðið til fagnaðarfundar íslensku þ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Hátíð í dag í tilefni af heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu

    Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kemur heim til Íslands í dag, mánudaginn 4. júlí, eftir frækilegan árangur í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Af því tilefni er boðið til fagnaðarfundar íslensku þ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lögreglunám á háskólastigi

    Ríkiskaup, fyrir hönd mennta- og menningarmálaráðuneytis, óska eftir hæfum aðilum til þátttöku í auglýstu ferli um lögreglunám á háskólastigi. Ekki er um formlegt útboð að ræða, heldur opinn og gegnsæ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Frumvarpsdrög varðandi málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga til umsagnar

    Í febrúar 2014 skipaði félags- og húsnæðismálaráðherra starfshóp til þess að endurskoða lög um málefni fatlaðs fólks og lög um félagsþjónustu sveitarfélaga. Tilefni endurskoðunarinnar er meðal annars ...


  • Innviðaráðuneytið

    Samráð um vökva í handfarangri flugfarþega

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um vökva sem farþegar geta haft með sér í handfarangri á flugvöllum ESB. Samráðinu sem stendur til 31. ágúst 2016 er ætlað að afla upplýsinga...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samráð vegna ákvörðunar Breta forgangsmál EFTA- formennsku Íslands

    Í dag tók Ísland við formennsku í EFTA og jafnframt í tveimur lykilstofnunum EES-samstarfsins í Brussel og mun stýra þeirra starfi til ársloka. Í EFTA leggur Ísland höfuðáherslu á samband aðildarríkj...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um Friðland að fjallabaki

    Starfshópur sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði hefur skilað skýrslu sinni um Friðland að Fjallabaki. Í skýrslunni eru ýmsar tillögur um hvernig megi styrkja innviði friðlandsins, efla stjórnun...


  • Utanríkisráðuneytið

    Breytingar á starfsstöðvum í utanríkisþjónustunni

    Starfsfólk utanríkisþjónustunnar er flest flutningsskylt. Með reglulegu millibili flyst það á milli starfsstöðva erlendis og ráðuneytisins. Hinn 1. ágúst verða eftirtaldar breytingar á starfsstöð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland tekur við formennsku í Eystrasaltsráðinu

    Ísland tekur í dag við formennsku í Eystrasaltsráðinu og gegnir henni til eins árs. Er það í annað sinn sem Ísland gegnir formennsku í ráðinu. Í Eystrasaltsráðinu fer fram efnislegt og faglegt samstar...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Heimild til að flytja aflaheimild í makríl milli ára eykst um 10%

    "Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur samþykkt beiðni útgerða um að hverju skipi verði heimilt að flytja allt að 20% af úthlutuðum aflaheimildum í makríl frá árinu 2016 ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Undirritun tvísköttunarsamnings við Austurríki

    Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Austurríkis til að koma í veg fyrir tvísköttun og nær samningurinn til tekju- og eignaskatta. Undirritunin fór fram í Vín í Austurríki og undirritað...


  • Utanríkisráðuneytið

    Undirritun tvísköttunarsamnings við Austurríki

    Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Austurríkis til að koma í veg fyrir tvísköttun og nær samningurinn til tekju- og eignaskatta. Undirritunin fór fram í Vín í Austurríki og undirritað...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Norrænir jafnréttisvísar

    Á vef Norrænu ráðherranefndarinnar, www.norden.org, eru aðgengilegar margvíslegar tölfræðiupplýsingar sem varpa ljósi á líf og aðstæður fólks á Norðurlöndunum og gera mögulegan samanburð milli landa. ...


  • Innviðaráðuneytið

    Sveitarfélög minnt á tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar

    Innanríkisráðuneytið hefur skrifað sveitarfélögum landsins til að minna á að enn stendur yfir tilraunaverkefni varðandi rafrænar íbúakosningar um einstök málefni sveitarfélaga en heimild til þeirra er...


  • Forsætisráðuneytið

    Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, fundar með forsætisráðherra Svartfjallalands

    Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, átti í dag fund með Milo Đukanović, forsætisráðherra Svartfjallalands, sem sækir Ísland heim í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá því að stofnað var til...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ákvörðun veiðigjaldsnefndar um veiðigjald fiskveiðiárið 2016/2017.

      Veiðigjaldsnefnd hefur ákvarðað veiðigjald helstu nytjastofna á Íslandsmiðum fyrir næsta fiskveiðiár. Veiðigjaldsnefnd er skipuð samkvæmt lögum 74/2012  fólki sem hefur þekkingu á sviði ha...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að skýrslu um stöðu mannréttindamála á Íslandi kynnt

    Drög að skýrslu um stöðu mannréttindamála á Íslandi hafa nú verið sett á vef ráðuneytisins til kynningar og athugasemda. Skýrslan verður hluti af úttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála í a...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Álagning opinberra gjalda á einstaklinga 2016

    Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga sem færist nú fram um einn mánuð samkvæmt breytingu sem var lögfest í lok síðasta árs.  Álagningin 2016 tekur mið af tekjum ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Lífhagkerfisstefna 2016

    Á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur farið fram vinna við setningu stefnu um eflingu lífhagkerfisins á Íslandi. Meðfylgjandi eru drög að stefnunni sem birt eru hér með til kynningar. Mar...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Gestastofa í þjóðgarðinum Snæfellsjökli að Malarrifi opnuð

    Margmenni var við opnun gestastofu að Malarrifi í gær, sama dag og Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull hélt upp á 15 ára afmæli sitt. Enduropnuð var sýning um náttúru og sögu þjóðgarðsins í húsnæði þjóðgarðs...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Aðkoma almennings að eftirliti með ávinningi og áhættu lyfja

    Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur ákveðið að opna sérfræðinganefndarfundi um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja fyrir almenningi. Þátttaka í opnum fundum stendur öllum til boða og verða fundirnir au...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tillögur að aðgerðum til að draga úr notkun plastpoka kynntar fyrir ráðherra

    Starfshópur hefur skilað Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, tillögum að aðgerðum til að draga úr notkun plastpoka hér á landi. Ráðherra skipaði starfshópinn í lok janúar síðastliðin...


  • Utanríkisráðuneytið

    Sameiginleg yfirlýsing Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Robert O. Work, varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um samstarf á sviði varnarmála. Yfirlýsingin er viðbót við sam...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samúðarkveðja til Tyrkja vegna árásar í Istanbúl

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra sendi í dag samúðarkveðju til Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, vegna  hryðjuverkaárásarinnar á flugvöllinn í Istanbúl í gærkvöldi, en hún kosta...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Evrópumót kvennalandsliða í golfi

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita 1,5 milljón króna af ráðstöfunarfé sínu til Golfsambands Íslands vegna Evrópumóts kvennalandsliða í golfi. Evrópumót kvennalandsliða í golfi fer fra...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nemendum fækkar á framhalds- og háskólastigi

    Rúmlega einn af hverjum þremur nemendum á framhaldsskólastigi í starfsnámiHagstofa Íslands hefur birt upplýsingar um fjölda nemenda í skólum ofan grunnskóla. Þar kemur meðal annars fram að nemendum he...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækkar um 2,5%

    Verðlagsnefnd búvara hefur tekið samhljóða ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækki um 2,5% þann 1. júlí 2016. Breytingin er einkum til komin vegna hækkunar launa. Hins vegar lækka...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Undirritun tvísköttunarsamnings við Liechtenstein

    Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Liechtenstein um afnám tvísköttunar og koma í veg fyrir skattsvik og skattundanskot. Nær samningurinn til tekju- og eignaskatta. Undirritunin fór fr...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samningar tókust um loðnuvertíðina 2016/17

    Samingafundur um loðnu var haldinn í Álasundi 22.-24. júní 2016 milli Íslands, Grænlands og Noregs. Meginefni fundarins var að ná samningi um vertíðina 2016/17.Samningar um 2016/17 tókust og eru nær þ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Undirritun tvísköttununarsamnings við Liechtenstein

    Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Liechtenstein um afnám tvísköttunar og koma í veg fyrir skattsvik og skattundanskot. Nær samningurinn til tekju- og eignaskatta. Undirritunin fór fr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Um 20 þúsund heimsóttu kosning.is á kjördag

    Kosningavefur innanríkisráðuneytisins, kosning.is, var mikið heimsóttur í aðdraganda forsetakosninganna og á kjördag, 25. júní. Alls komu ríflega 40.000 gestir inn á vefinn síðustu vikuna fyrir kosnin...


  • Utanríkisráðuneytið

    Aukin tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki með fríverslunarsamningi við Georgíu

    Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og lýðveldisins Georgíu. Undirritunin fór fram á ráðherrafundi EFTA sem haldinn er ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Náið samráð EFTA-ríkja vegna ákvörðunar Breta

    EFTA-ríkin munu eiga með sér náið samráð til að viðhalda nánum efnahags- og viðskiptatengslum við Bretland, samkvæmt ákvörðun ráðherrafundar EFTA sem haldinn er í Bern í Sviss. Lilja Alfreðsdóttir, ut...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Um 20 þúsund heimsóttu kosning.is á kjördag

    Flestir sem heimsóttu vefinn síðustu daga skoðuðu upplýsingar um kjörskrá, kjörstaði og atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Kjósendur gátu kannað hvar þeir voru á kjörskrá í forsetakosningunum og birtar ...


  • Forsætisráðuneytið

    Nefnd um samfélags- og atvinnuþróun á Vestfjörðum

    Á fundi ríkisstjórnarinnar 31. maí 2016 var samþykkt að skipa nefnd til að vinna aðgerðaráætlun á sviði samfélags- og atvinnuþróunar fyrir Vestfirði. Vinnan er undir forystu forsætisráðuneytisins en m...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Rúmlega 245 þúsund manns á kjörskrá við forsetakosningarnar í dag

    Forsetakosningarnar standa nú yfir og verða kjörstaðir yfirleitt opnir til klukkan 22 í kvöld nema á einstaka stað þar sem kosningum er jafnvel lokið. Alls eru 245.004 á kjörskrá, 122.870 konur og 122...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Sendinefnd frá Suður-Kóreu fylgist með forsetakosningunum

    Sendinefnd frá stjórnvöldum í Suður-Kóreu dvelst um þessar mundir hér á landi og fylgist með undirbúningi og framkvæmd forsetakosninganna. Sendinefndin (National Election Commission) fylgdist með þjóð...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Margvísleg þjónusta á kjördag

    Kjör forseta Íslands fer fram í dag, 25. júní 2016. Í innanríkisráðuneytinu verða veittar upplýsingar er varða framkvæmd kosninganna meðan kjörfundur stendur yfir eða til klukkan 22 í kvöld þegar kjör...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Upplýsingar um kjörstaði

    Innanríkisráðuneytið hefur safnað saman upplýsingum um kjörstaði og tengt í slíkar upplýsingar á vefsíðum sveitarfélaga eftir því sem þær hafa borist. Þá er rétt að benda á að þegar farið er inn á kjö...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Staða list- og verkgreina á unglingastigi grunnskóla

    Með aðalnámskrá grunnskóla frá 2013 er gert ráð fyrir að nemendur fái vitnisburð fyrir öll greinasvið við lok grunnskóla í bókstöfumMeð aðalnámskrá grunnskóla frá 2013 er gert ráð fyrir að nemendur fá...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Leyfilegur heildarafli fiskveiðiárið 2016-17. Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fylgt líkt og undanfarin ár.

    Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tekið ákvörðun um heildarafla tiltekinna fisktegunda fyrir næsta fiskveiðiár, 2016/2017 eftir samráð í ríkisstjórn. Ráðherra fylgir ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Viðbrögð við ákvörðun Breta um úrsögn úr ESB

    Ríkisstjórn Íslands ræddi á fundi sínum í morgun þá ákvörðun Breta að ganga úr Evrópusambandinu.Bretland er eitt mikilvægasta viðskiptaland Íslands og grundvallast samskiptin á EES-samningnum. Löndin ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Þjónusta á kjördag

    Símanúmerin eru 545 8280 og 545 8290. Upplýsingar fyrir fjölmiðla veitir Jóhannes Tómasson í síma 896 7416. Þjóðskrá Íslands Þjóðskrá Íslands verður með símavakt á kjördag klukkan 10-22 og er núme...


  • Forsætisráðuneytið

    Viðbrögð við ákvörðun Breta um úrsögn úr ESB

    Ríkisstjórn Íslands ræddi á fundi sínum í morgun þá ákvörðun Breta að ganga úr Evrópusambandinu. Bretland er eitt mikilvægasta viðskiptaland Íslands og grundvallast samskiptin á EES-samningnum. Löndin...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvarp til breytinga á lögum um almannatryggingar til umsagnar

    Félags- og húsnæðismálaráðherra birtir hér með til umsagnar drög að frumvarpi til breytinga á lögum um almannatryggingar. Frumvarpið er liður í heildarendurskoðun laga um almannatryggingar sem unnið h...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkissjóður Íslands kaupir eigin bréf í flokki RIKH 18 1009

    Ríkissjóður Íslands keypti í dag til baka bréf í óverðtryggða ríkisbréfaflokknum RIKH 18 1009 að nafnverði 30 ma.kr. á verðinu 100,29.  Gjalddagi flokksins er í október 2018. Flokkurinn var uppha...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármála- og efnahagsráðherra frummælandi á ráðstefnu Euromoney

    Fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson, var meðal frummælenda á árlegri skuldabréfaráðstefnu á vegum Euromoney í London á miðvikudaginn. Ráðstefnan hefur verið haldin í 25 ár og leiðir sam...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglugerð um stofnun og starf fagráða Menntamálastofnunar

    Fagráð skulu vera stofnuninni til ráðgjafar og aðstoðar svo hún geti sem best sinnt lögbundnu hlutverki sínuMennta- og menningarmálaráðherra hefur sett reglugerð um stofnun og starf fagráða Menntamála...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Egill Sæbjörnsson verður fulltrúi Íslands á 57. Feneyjartvíæringnum árið 2017

    Egill Sæbjörnsson er myndlistamaður, gjörningalistamaður, tónlistamaður og tónskáld. Sýning hans verður unnin í samstarfi við Stefanie Böttcher sýningarstjóra.Í fréttatilkynningu frá Kynningarmiðstöð ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Leyfi til stofnunar og starfrækslu lífsýnasafns samkvæmt lögum

    Heilbrigðisráðherra hefur veitt fyrirtækinu Arctic Therapeutics ehf. leyfi til stofnunar og starfrækslu lífsýnasafns og safns heilbrigðisupplýsinga. Þetta er fyrsta leyfið sem veitt er frá því að heil...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Opinber heimsókn hr. Zhi Shuping gæðamálaráðherra Kína

    Á fundi sínum í gær undirrituðu Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Zhi Shuping ráðherra gæðamála í Kína samning þar sem fram kemur að tilteknar fiskafurðir og lifandi hross...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samstarfssamningur ríkisskattstjóra, skattrannsóknarstjóra ríkisins og tollstjóra um eflt samstarf í skatta- og innheimtumálum

    Samstarf stofnana fjármála- og efnahagsráðuneytisins sem fara með skatta- og innheimtumál verður eflt og aukið með nýjum samstarfssamningi sem búið er að undirrita. Ríkisskattstjóri, skattrannsóknarst...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á kjördag

    Þeir sem kjósa utan kjörfundar á kjördag annars staðar en í Reykjavík verða sjálfir að sjá til þess að atkvæði þeirra komist í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem þeir eru á kjörskrá. Utankj...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Punktar varðandi aflaráðgjöf og ákvörðun um heildarafla fyrir fiskveiðiárið 2016-2017

    Þann 8. júní 2016, kynnti Hafrannsóknastofnun ráðgjöf sína um heildarafla nytjastofna á fiskveiðiárinu 2016-2017. Í kjölfarið átti ráðherra samráðsfundi með fulltrúum frá Samtökum fyrirtækja í sjávarú...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Nærri 180 milljónum króna varið til að auka öryggi ferðamanna

    Ríkisstjórnin samþykkti á dögunum tillögu um ráðstöfun fjár í verkefni á sviði innanríkisráðuneytisins til að auka öryggi ferðamanna og annarra vegfarenda. Samtals verður 178 milljónum króna varið á á...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra ræðir efnahagsmál og Brexit hjá OECD

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra heimsótti í morgun Efnahags- og framfarastofnunina, OECD, í París og átti fund með aðstoðarframkvæmdastjóranum, Mari Kiviniemi. Þær ræddu greiningu stofnunarinnar...


  • Utanríkisráðuneytið

    Enn hægt að kjósa erlendis en kjósendur sjálfir ábyrgir fyrir að koma atkvæði heim

    Utanríkisráðuneytið vill benda Íslendingum erlendis á að utankjörstaðatkvæðagreiðsla er enn möguleg. Mikilvægt er að hafa í huga að kjósendur erlendis verða sjálfir að koma atkvæði sínu heim. Utankjör...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Leiðbeiningarmyndband um atkvæðagreiðslu á kjördag

    Leiðbeiningarmyndband Nánar um atkvæðagreiðslu á kjördag Hvar á ég að kjósa? Uppfletting í kjörskrá


  • Dómsmálaráðuneytið

    Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag

    Reykjavíkurkjördæmi suður Hagaskóli, bæði meðan kosning fer fram og við talningu atkvæða. Símanúmer: 411-4920. Reykjavíkurkjördæmi norður Ráðhús Reykjavíkur, bæði meðan kosning fer fram og við tal...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Perlunni

    Á kjördag, laugardaginn 25. júní, verður opið í Perlunni milli kl. 10 og 17 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan höfuðborgarsvæðisins.


  • Innviðaráðuneytið

    Digitalt Danmark - stafræn stjórnsýsla Dana

    Í febrúar árið 2006 tóku Íslendingar höndum saman við Dani og aðrar Norðurlandaþjóðir um samvinnu á sviði rafrænna viðskipta. Þetta er því ellefta árið sem við vinnum ásamt frændþjóðunum að eflingu ís...


  • Innviðaráðuneytið

    Digitalt Danmark - stafræn stjórnsýsla Dana

    Digitalt Danmark - stafræn stjórnsýsla Dana Í febrúar árið 2006 tóku Íslendingar höndum saman við Dani og aðrar Norðurlandaþjóðir um samvinnu við stöðlun rafrænna viðskipta. Þetta er því ellefta ári...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september næstkomandi. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun ...


  • Forsætisráðuneytið

    Heimsókn forsætisráðherra í franska þingið - Áfram Ísland!

    Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, átti í dag fund í franska þinghúsinu með Íslandsvinafélagi franskra þingmanna. Fyrir þeim hópi þingmanna fer Lionel Tardy. Fyrir fund voru húsakynni þingsin...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Launamunur kynjanna meðal ríkisstarfsmanna ekki aukist milli ára

    Óleiðréttur kynbundinn launamunur félagsmanna aðildarfélaga BHM sem starfa hjá ríkinu var óbreyttur milli áranna 2014 og 2015, eða 8,5%, að því er rauntölur úr launakerfi ríkisins sýna. Rauntölurnar e...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Framkvæmdastjórn AGS ræddi stöðu og horfur í íslenskum efnahagsmálum

    Hinn 20. júní síðastliðinn fór fram reglubundin umræða í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um stöðu og horfur í íslensku efnahagslífi samkvæmt fjórðu grein stofnsáttmála AGS (e. Article...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samið um að innleiða framleiðslutengda fjármögnun Landspítala

    Samningur um innleiðingu framleiðslutengdrar fjármögnunar Landspítala sem byggist á alþjóðlega DRG flokkunarkerfinu var undirritaður í dag. Markmiðið er að tryggja árangursríka heilbrigðisþjónustu og ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Hreyfiseðlar nýttir í meðferðarskyni um allt land

    Innleiðingu hreyfiseðla um allt land er lokið. Hreyfiseðlum er nú ávísað í meðferðarskyni á öllum opinberum heilbrigðisstofnunum, sjúkrahúsum, stofnunum utan spítala, þ.e. á Reykjalundi og Heilsustofn...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fjármögnun Landspítala tengd umfangi veittrar þjónustu

    Samningur um innleiðingu framleiðslutengdrar fjármögnunar Landspítala sem byggist á alþjóðlega DRG flokkunarkerfinu1 var undirritaður í dag. Markmiðið er að tryggja árangursríka heilbrigðisþjónustu og...


  • Innviðaráðuneytið

    Samráð Evrópusambandsins um samevrópskt loftrými

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hóf nýverið opið samráð um hvernig reglur ESB um samevrópskt loftrými hafa virkað (Single European Sky, SES). Samráðinu lýkur þann 4. september 2016. Með samráðinu á...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæði greidd utan kjörfundar erlendis sendist sýslumönnum eða kjörstjórnum

    Hér er tengill til uppflettingar í kjörskrá.  Eftir að kjósandi hefur greitt atkvæði hjá kjörstjóra er kjörseðilsumslag og fylgibréf sett í forprentað sendiumslag ætlað sýslumanni/kjörstjóra og ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fjöldi kjósenda

    Við forsetakjör 30. júní 2012 voru 235.743 kjósendur á kjörskrá. Fjölgunin nemur því 9.261 eða 3,9%. Tölulegar upplýsingar í kjörskrárstofni endurspegla ekki endanlega kjörskrá en þar munar þó sárali...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Innritun nýnema í framhaldsskóla á haustönn 2016 er lokið

    Alls bárust umsóknir frá 4.139 nemendum. 90 % nemenda fengu skólavist í þeim skóla sem þeir völdu sem fyrsta val og 9% nemenda í þeim sem þeir völdu númer tvö.Eitt prósent nemenda fengu ekki skólavist...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    „Hnappurinn“ einfaldar ársreikningaskil yfir 80% fyrirtækja

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, skrifaði í dag undir samning við Ríkisskattstjóra um útfærslu og framkvæmd á vinnu við að koma á rafrænum skilum ársreikninga fyrir örfyrirtæ...


  • Innviðaráðuneytið

    Samráð um vega- og flutningamál

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hóf þann 15. júní 2016 opið samráð um endurskoðun á tveimur ESB reglugerðum sem ásamt þeirri þriðju mynda svokallaðan road pakka sem snýst einkum um vöru- og fólksfl...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní

    Afhending styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands fór fram við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær. Tæplega 100 milljónir króna voru til úthlutunar og voru styrkir veittir til verkefna og rannsókna sem miða að þ...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra sækir þriðja leik Íslands á EM í knattspyrnu í París

    Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra sækirþriðja leik Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu karla sem nú fer fram í Frakklandi. Leikurinn verður á Stade de France á miðvikudaginn. Forsætisráðherr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fundur vísindamálaráðherra Eystrasaltsráðsins

    Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra sótti fund vísindamálaráðherra Eystrasaltsráðsins í Kraká í Póllandi 16. júní síðast liðinn, en Ísland tekur við formennsku í ráðinu 1. júlí 20...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samstarfshópur um málefni Mývatns skilar skýrslu til ráðherra

    Samstarfshópur um málefni Mývatns hefur skilað skýrslu með ábendingum og samantekt á upplýsingum um ástand vatnsins og mögulegar aðgerðir til að draga úr neikvæðum áhrifum og efla rannsóknir og vöktu...


  • Utanríkisráðuneytið

    Stjórnvöld ræða jafnrétti, kosningar og hatursglæpi við fulltrúa ÖSE

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra átti í morgun fund með Michael Georg Link, framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, ODIHR. Link er staddur hér á landi í stuttri heimsókn til að r...


  • Forsætisráðuneytið

    Margt sem auðgar íslenskt mannlíf

    „17. júní komum við saman og gleðjumst með fjölskyldu og vinum, hefjum fánann á loft og minnumst þess sem sameinar okkur sem þjóð, sem saman fetar veginn í gleði og sorg, leik og starfi. Margir hafa k...


  • Utanríkisráðuneytið

    Yfir 70 erlendir sendiherrar tóku þátt í 17. júní hátíðarhöldum

    Alls tóku 72 sendiherrar erlendra ríkja þátt í 17. júní hátíðahöldunum að þessu sinni í Reykjavík. Þátttaka þessara fulltrúa erlendra ríkja er löngu orðin órjúfanlegur hluti hátíðahaldanna og er mikil...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkissjóður greiðir upp skuldabréf fyrir 62 milljarða króna

    Ríkissjóður Íslands hefur í dag greitt upp skuldabréf sem gefin voru út árið 2011 og voru á gjalddaga í dag. Eftirstöðvar skuldabréfanna námu 503 milljónum Bandaríkjadala eða um 62 milljörðum króna. B...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tæpum 60 milljónum úthlutað til mannúðarverkefna vegna Sýrlands

    Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað tæpum 60 milljónum króna til íslenskra borgarasamtaka til að bregðast við flóttamannavandanum sem skapast hefur vegna átakanna í Sýrlandi. Styrkirnir eru að mestu l...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisreikningur 2015

    Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2015 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Helstu niðurstöður eru að tekjujöfnuður ársins var jákvæður um 20,0 ma.kr. sem er í samræmi við áætlanir. ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar

    Í reglum frá árinu 1881 um Gjöf Jóns Sigurðssonar er kveðið á um að fé úr sjóðnum megi veita, ,,1. til verðlauna fyrir vel samin vísindaleg rit, 2. til að styrkja útgáfur slíkra rita annars kostar og ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    235 umsóknir um vernd frá áramótum – 56 í maí

    Fram kemur í frétt Útlendingastofnunar að í maí síðastliðnum hafi 56 einstaklingar frá 17 löndum sótt um vernd hérlendis. Heildarfjöldi umsækjenda á fyrstu fimm mánuðum ársins er þar með orðinn 235 en...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að reglum um lögræðissviptingar, lögráðamenn og ráðsmenn til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið birtir hér með til umsagnar drög að reglum um skrá um lögræðissvipta menn, lögráðamenn og ráðsmenn. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin á netfangð [email protected] til ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tvö íslensk smáforrit tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

    Tvö íslensk smáforrit eru tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Annars vegar er um að ræða smáforritið e1 sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva og hins vegar Stræt...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Samráð um breytingar á mannanafnalöggjöf

    Innanríkisráðuneytið hefur unnið drög að frumvarpi sem felur í sér verulegar breytingar á gildandi lögum um mannanöfn. Drögin eru nú birt á vef ráðuneytisins og er tilgangurinn fyrst og fremst að hvet...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Breyting á byggingarreglugerð og ný reglugerð um birtingar staðla í umsögn

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á byggingarreglugerð og nýrri reglugerð um birtingu tilvísana til staðla um byggingarvörur. Breytingin á byggingarreglugerð ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mennta- og menningarmálaráðherra kynnir íslenska menningu í Frakklandi

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra opnaði í gær handverkssýningu á ráðhústorgi Saint-Étienne, ásamt Gaël Perdriau borgarstjóra borgarinnar og Paolo Vistas borgarstjóra portúgölsku borg...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar innanlands

    Nýjustu upplýsingar um kjörstaði og afgreiðslutíma er að finna á vefsíðu sýslumanna. Þá er í sumum auglýsingum sýslumanna upplýsingar um utankjörstaðaatkvæðagreiðslu á sjúkrahúsum, dvalarheimilum aldr...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Möguleikar á sviði jarðvarmanýtingar í Evrópu

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, tók í dag þátt í ráðstefnu í Brussel á vegum framkvæmdastjórnar ESB og Jarðvarmaráðs Evrópu (European Geothermal Energy Council) um leiðir ti...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Batnandi tannheilsa barna

    Árlegt hlutfall barna hér á landi sem búa við það góða tannheilsu að ekki þarf að gera við neina tönn hefur hækkað úr rúmum 56% árið 2001 í 72,4% árið 2015. Ef fjölda tannviðgerða ár hvert er deilt ni...


  • Forsætisráðuneytið

    Svar við fyrirspurn Jafnréttisstofu um Þjóðhagsráð

    Forsætisráðuneytið hefur svarað fyrirspurn Jafnréttisstofu þar sem þess er farið á leit að ráðuneytið geri grein fyrir því hvernig staðið var að tilnefningum og skipan í Þjóðhagsráð og hvort og hverni...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Undirritun samnings um rannsókn á stöðu flóttafólks og innflytjenda

    Samningur velferðarráðuneytis og innanríkisráðuneytis við Háskóla Íslands um gerð heildstæðrar greiningar og mats á gæðum aðlögunar innflytjenda og flóttafólks að íslensku samfélagi var undirritaður í...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir verkefni í tengslum við lítil eyþróunarríki

    Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra, að veita 10. milljónum kr. af ráðstöfunarfé ríkistjórnarinnar ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Áfangaskýrsla um veikindi hrossa á Kúludalsá

    Í upphafi árs 2013 fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra tveimur sérfræðingum að gera rannsókn á veikindum hrossa á Kúludalsá við Hvalfjörð. Rannsóknin beindist að því að kanna hvort flúormengun frá ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ráðherra ávarpar ráðstefnu í Brussel um jarðvarma.

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, sækir á morgun og ávarpar ráðstefnu á vegum European Geothermal Energy Council í Brussel. Ráðstefnan er hluti af orkuviku ESB sem nú stendur...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Samningur um rannsókn á stöðu flóttafólks og innflytjenda

    Í dag var undirritaður samningur innanríkisráðuneytisins og velferðarráðuneytisins við Háskóla Íslands um gerð heildstæðrar greiningar og mats á gæðum aðlögunar innflytjenda og flóttafólks að íslensku...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nefnd skoði grundvöll fyrir miðhálendisþjóðgarði

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að setja á fót nefnd sem falið verður að kanna forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs innan svokallaðrar miðhálendislínu. Nefndin á að draga saman helstu sjónar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Endurskoðaðar verklagsreglur fagráðs eineltismála í grunnskólum

    Breytingar  voru gerðar í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélag Íslands og byggja m.a. á reynslu af störfum fagráðsins.Nýlega voru birtar á vef Stjórnartíðinda endurskoð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir verkefni í tengslum við lítil eyþróunarríki

    Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra, að veita 10 milljónum kr. af ráðstöfunarfé ríkistjórnarinnar t...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjármálalæsi er kennt í flestum skólum landsins

    Niðurstöður könnunar um stöðu kennslu í fjármálafræðslu í grunn- og framhaldsskólum liggja fyrirÍ júní 2011 var skipaður stýrihópur um 3 ára tilraunaverkefni til að efla fjármálafræðslu í grunn- og fr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra afhendir styrki úr Jafnréttissjóði Íslands við athöfn í Iðnó sunnudaginn 19. júní kl. 16:00. Tæplega 100 milljónir króna eru til úthlutunar. Við s...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Svæðisbundið samráð um aðgerðir gegn ofbeldi

    Um þrjátíu manns komu saman á Akureyri  í gær til að ræða kosti og möguleika svæðisbundins samstarfs til að vinna gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Stýrihópur þriggja ráðuneyta um landssamráð geg...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vinna við fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

    Innan Stjórnarráðsins hefur verið unnið að því að undirbúa fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks samkvæmt þingsályktun Alþingis þar að lútandi. Innanríkisráðuneytið hefur ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Styrkveitingar úr þróunarsjóði innflytjendamála

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur úthlutað 9,5 milljónir króna í styrki úr þróunarsjóði innflytjenda. Hlutverk sjóðsins er að styðja og styrkja nýsköpunarverkefni sem tengjas...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Nýsamþykkt lög er lúta að rafföngum og brunaöryggi vöru

    Alþingi samþykkti á síðustu starfsdögum sínum breytingar á lögum um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga sem og breytingar á lögum um brunavarnir. Lagabreytingarnar eru tilkomnar vegna innle...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    21. ráðstefna sjávarútvegsáðherra Norður-Atlantshafsins í St. Pétursborg 8-11. júní 2016

    Gunnar Bragi, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sat 21. ráðstefnu sjávarútvegsáðherra Norður-Atlantshafsins í St. Pétursborg 8-11. júní. Þau ríki sem funda eru Rússland, Kanada, Noregur, Færeyjar, ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nýir svæðisbundnir lýðheilsuvísar hafa mikið notagildi

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir nýbirta lýðheilsuvísa Embættis landlæknis mikilvægt tæki með fjölþætt notagildi í þágu almennings, fagfólks og stjórnvalda. Horft er til þess m.a. að h...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Landkynning í Frakklandi í tengslum við EM

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti og fleiri standa að menningarviðburðum og landkynningu í tengslum við Evrópumeistaramótið í knattspyrnu karla. Í dag verður Rencontre Literaire Islandaise í París.Men...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2016

    Lokað hefur verið fyrir umsóknir um framhaldsskólavist á haustönn 2016. Alls sóttu 4139 nemendur um skólavist. Taflan hér að neðan sýnir fjölda umsókna í fyrsta og annað val eftir skólum. Röðun skóla...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla um nýja Evrópulöggjöf um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFID II/MiFIR)

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman skýrslu um nýja Evrópulöggjöf um markaði fyrir fjármálagerninga, svokallað MiFID II/MiFIR regluverk. Skýrslan er til upplýsinga fyrir haghafa, þ.e. ne...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Auglýsing um kjörskrár vegna forsetakosninga

    Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstjórnar eða á öðrum hentugum stað sem sveitarstjórn auglýsir sérstaklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrifstofutíma til kjördags. Athygli ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samningar við LBHÍ vegna sóknaráætlunar í loftslagsmálum undirritaðir

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ), skrifuðu í dag undir tvo samninga um verkefni sem LBHÍ sinnir varðandi verkefni í s...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ný hugverkastefna fyrir Ísland

    Í dag kynnti Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hugverkastefnu undir heitinu „Hugverkaréttindi sem verðmæti og viðskiptatæki“.    Hugverkastefnan   Hugverk...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Jákvæðar tekjuhorfur hjá hinu opinbera í nýrri þjóðhagsspá

    Ný þjóðhagsspá Hagstofunnar hefur jákvæð áhrif á tekjuáætlun ríkissjóðs og hins opinbera í heild. Spár stofnunarinnar eru notaðar sem forsendur fjárlagagerðar og nýja spáin er bjartsýnni um framvindu ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fangelsið á Hólmsheiði tekið formlega í notkun

    „Það er langþráður áfangi að geta nú tekið þetta hús í notkun,“ sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra við formlega athöfn í nýju fangelsi á Hólmsheiði í dag. Nýja fangelsið verður með 56 fangarýmum og ...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta