Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Dómsmálaráðuneytið
Sýni 401-600 af 780 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 10. maí 2022 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Fyrirtaka Íslands hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, áréttaði mikilvægi réttinda barna og aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að festa þau enn betur í sessi í ávarpi fyrir barnaréttarnefnd Sameinuðu þ...


  • 05. maí 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Ákvörðun um kaup á stjórnsýsluhúsnæði Blönduósbæjar

    Dómsmálaráðherra hefur, með vilyrði fjármálaráðherra, ákveðið að ganga til viðræðna við Blönduósbæ um kaup á stjórnsýsluhúsnæði bæjarins að Hnjúkabyggð 33 á Blönduósi. Með kaupum á fasteigninni verður...


  • 02. maí 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra og Landhelgisgæsla kanna hafnaraðstöðu fyrir varðskip

    Landhelgisgæslan hefur í vetur skoðað hugmyndir um hafnaraðstöðu fyrir varðskip Landhelgisgæslunnar utan Reykjavíkur. Í janúar á þessu ári fékk Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, Vilhjálm Árnason, þing...


  • 26. apríl 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Vistheimili á Hjalteyri og vöggustofur í Reykjavík falli undir lög um sanngirnisbætur

    Lög um sanngirnisbætur verða endurskoðuð með það að markmiði að mál sem tengjast vistheimilinu á Hjalteyri og vöggustofum á vegum Reykjavíkurborgar falli undir lögin. Tillaga þess efnis frá Katrínu Ja...


  • 26. apríl 2022 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Undirritun samnings um Björgunarmiðstöð á milli Kleppssvæðisins og Holtagarða

    Undirritaður hefur verið samningur um 30 þúsund fermetra lóð fyrir löggæslu- og viðbragðsaðila, svokallaða Björgunarmiðstöð, milli Kleppssvæðisins og Holtagarða. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Jón...


  • 22. apríl 2022 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra...


  • 04. apríl 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Endurskoðun útlendingalaga

    Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga. Markmið lagabreytinganna er fyrst og fremst að greiða götu þeirra útlendinga sem eig...


  • 01. apríl 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Átta umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt

    Þann 11. mars 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Umsóknarfrestur rann út þann 28. mars síðastliðinn. Umsækjendur um embættið eru: Arnaldur Hjartarso...


  • 31. mars 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra á ferð um Norðurland og Austurland

    Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra mun í vikunni heimsækja og kynna sér starfsemi nokkurra stofnana sem heyra undir dómsmálaráðuneyti á Austurlandi og Norðurlandi. Fyrst mun ráðherra heimsækja héraðsdó...


  • 21. mars 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Stafrænt umsóknarkerfi fyrir gjafsóknir

    Tekið hefur verið í notkun stafrænt umsóknarkerfi fyrir umsóknir um gjafsókn. Á vef Stafræns Íslands má nú finna rafræna gátt fyrir umsóknir um gjafsókn ásamt frekari leiðbeiningum og upplýsingum...


  • 17. mars 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Samnorræn skuldbinding um loftslagsbreytingar og jafnrétti kynja

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, undirritaði fyrir hönd Íslands samnorræna skuldbindingu um loftslagsbreytingar og jafnrétti kynja á fundi norrænu jafnréttisráðherranna se...


  • 17. mars 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Vilji stjórnmálasamtök þiggja opinbera styrki þurfa þau að skrá sig

    (Athugið! Í fyrstu útgáfu þessarar fréttar var missagt að stjórnmálasamtökum væri skylt að skrá sig á stjórnmálasamtakaskrá hyggist þau bjóða fram í kosningum nú í vor. Hið rétta er að stjórnmálasamt...


  • 16. mars 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Ræddi jafnrétti kynja, málefni hinsegin fólks og grænan vinnumarkað við norræna jafnréttisráðherra

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tók í dag þátt í pallborðsumræðum með norrænum jafnréttisráðherrum um jafnrétti kynja, málefni hinsegin fólks og nauðsynleg umskipti yfir ...


  • 16. mars 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Heimsþing kvenleiðtoga á Íslandi til 2025

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, og Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í Stjórnarráðsh...


  • 15. mars 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra flytur ávarp á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp í aðalumræðum á 66. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York í kvöld að íslenskum tíma. Þema fundarins er jafnrétti og valdefling kvenna og s...


  • 15. mars 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Þekkir þú vísbendingar um mansal?

    Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út upplýsingaefni um vísbendingar um mansal á þremur tungumálum. Efnið gagnast ekki síst þeim sem starfa í þeim atvinnugreinum þar sem líkurnar eru miklar að beri á mans...


  • 15. mars 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Stafrænar og skilvirkar stjórnsýslustöðvar sýslumanns í heimabyggð

    Dómsmálaráðherra hefur hleypt af stokkunum gagngerri endurskoðun á skipulagi sýslumannsembætta landsins meðal annars til að fylgja eftir skýrslu um framtíðarsýn í starfsemi sýslumanna sem ráðuneytið g...


  • 14. mars 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Málþing forsætisráðuneytisins í samstarfi við UN Women á Íslandi vegna 66. Kvennanefndarfundar SÞ

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í dag í rafrænum hliðarviðburði forsætisráðuneytisins í samstarfi við UN Women á Íslandi í tengslum við 66. Kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna (CSW66). ...


  • 07. mars 2022 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Upplýsingar vegna neyðar- og mannúðarhjálpar vegna Úkraínu

    Mikill velvilji er í samfélaginu vegna ástandsins í Úkraínu og nágrannalöndum þess sem hafa tekið á móti fólki á flótta. Á sérstöku vefsvæði á island.is er að finna upplýsingar um hvernig einstaklinga...


  • 04. mars 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra heimilar tímabundna vernd vegna fjöldaflótta

    Að undangengnu samráði, innan lands sem utan, hefur dómsmálaráðherra ákveðið að virkja 44. gr. útlendingalaga nr. 80/2016 þegar í stað, vegna fjöldaflótta í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu. Þess...


  • 03. mars 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Auglýst eftir talsmönnum umsækjenda um alþjóðlega vernd

    Útlendingastofnun, í samstarfi við Dómsmálaráðuneyti og Ríkiskaup, hefur nú birt auglýsingu þar sem óskað er eftir umsóknum frá lögfræðingum sem óska eftir að taka að sér hlutverk talsmanna umsækjenda...


  • 01. mars 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Skera upp herör gegn kynferðisofbeldi á djamminu

    Dómsmálaráðuneytið, ríkislögreglustjóri (RLS) og Neyðarlínan hafa hrundið af stað vitundarvakningu gegn kynferðisofbeldi og í fyrsta hluta hennar er sjónum beint að skemmtanalífinu. Jón Gunnarsson, dó...


  • 27. febrúar 2022 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Áframhaldandi samstöðuaðgerðir

    Íslensk stjórnvöld ákváðu í dag að loka íslenskri lofthelgi fyrir umferð rússneskra loftfara og afnema einfaldari meðferð vegabréfsáritana fyrir rússneska stjórnarerindreka, viðskiptafólk, þingmenn, d...


  • 27. febrúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra á fundi evrópskra ráðherra vegna stöðunnar í Úkraínu

    Ráðherrar dóms- og innanríkismála á ESB og Schengen-svæðinu hittust á fundi í dag, sunnudag, í Brussel til að ræða viðbrögð við innrás Rússlands í Úkraínu. Ráðherrar ræddu mannúðaraðstoð, flóttamannam...


  • 24. febrúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Úkraína þegar farin af lista yfir örugg ríki

    Í tilefni af umræðum um lista yfir örugg ríki er rétt að taka eftirfarandi fram. Útlendingastofnun ber lögum samkvæmt ábyrgð á lista öruggra upprunaríkja og því var það þeirra ákvörðun að taka landi...


  • 22. febrúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Samningar við Neyðarlínuna undirritaðir

    Dómsmálaráðuneytið og Neyðarlínan hafa skrifað undir þjónustusamninga til fimm ára um samræmda neyðarsvörun og rekstur Tetra öryggis- og hópfjarskiptaþjónustu fyrir Ísland. Markmið með Tetra öryggis- ...


  • 21. febrúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Teitur Björn Einarsson ráðinn aðstoðarmaður dómsmálaráðherra

    Teitur Björn Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, dómsmálaráðherra. Teitur lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2006 og öðlaðist málflutningsréttindi fyri...


  • 18. febrúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Sjö sóttu um tvær stöður aðstoðarlögreglustjóra

    Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsti nýverið laus til umsóknar tvö embætti aðstoðarlögreglustjóra. Annars vegar var auglýst eftir aðstoðarlögreglustjóra á ákærusviði. Það svið annast ákærume...


  • 16. febrúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Ástríður Jóhannesdóttir skipuð framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar

    Landskjörstjórn hefur skipað Ástríði Jóhannesdóttur, lögfræðing, í embætti framkvæmdastjóra Landskjörstjórnar. Ástríður lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1998 og meistaraprófi frá ...


  • 11. febrúar 2022 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Önnur eftirfylgniskýrsla um uppbyggingu innviða

    Önnur eftirfylgniskýrsla um stöðu verkefna í aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða hefur verið birt. Aðgerðaáætlunin var samþykkt af ríkisstjórninni í lok febrúar 2020 en hún var sett fram í kjölf...


  • 10. febrúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Stafræn sakavottorð fyrir alla

    Allir landsmenn geta nú sótt sér stafrænt sakavottorð á vef sýslumanna á island.is/syslumenn. Með rafrænum skilríkjum geta landsmenn sótt stafrænt sakavottorð óháð stöðu í sakaskrá. Áður var þessi þjó...


  • 04. febrúar 2022 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Tilnefningar Íslands við Mannréttindadómstól Evrópu

    Forsætisráðuneytið hefur sent tilnefningar Íslands um dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu til ráðgjafarnefndar á vegum Evrópuráðsins. Í samræmi við viðmiðunarreglur Evrópuráðsins um val á þeim s...


  • 04. febrúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Jafnlaunavottun eykur jafnrétti innan vinnustaða

    Innleiðing jafnlaunastaðalsins hefur aukið gagnsæi launaákvarðana og þar með traust starfsfólks til málefnalegrar launasetningar. Þetta gefa þær kannanir til kynna sem gerðar hafa verið á jafnlaunasta...


  • 28. janúar 2022 Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Samstillt Játak til að auka fjölbreytni í sveitarstjórnum

    Hvatningarátakinu Játak hefur verið ýtt úr vör. Markmiðið að auka fjölbreytni í framboði til sveitarstjórnarkosninga í vor og framvegis. Kynningarefni er gefið út og birt með áberandi hætti jafnt á ís...


  • 27. janúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Ríkislögreglustjóri leiðir starfshóp innanríkisráðherra um kynferðisbrot og kynbundið ofbeldi

    Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra hefur falið Sigríði Björk Guðjónsdóttur, ríkislögreglustjóra að leiða starfshóp um forvarnir og vitundarvakningu gegn kynferðisbrotum og kynbundnu ofbeldi og áreiti....


  • 27. janúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Landskjörstjórn skipuð

    Innanríkisráðherra hefur skipað nýja landskjörstjórn frá og með 1. janúar 2022. Landskjörstjórn er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga og annast framkvæmd kosningala...


  • 27. janúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur skoðar atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

    Innanríkisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að taka til skoðunar atkvæðagreiðslu utan kjörfundar á grundvelli ákvæðis til bráðabirgða VII í nýjum kosningalögum nr. 112/2021. Skal starfshóp...


  • 25. janúar 2022 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Þriðja allsherjarúttekt á stöðu mannréttindamála á Íslandi

    Þriðja allsherjarúttekt á stöðu mannréttindamála (e; Universal Periodic Review eða UPR) á Íslandi fór fram á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í Sviss í dag. Fyrsta úttektin á stöðu...


  • 21. janúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður

    Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2022...


  • 20. janúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Samtökin ´78 fá styrk til að styðja betur við fjölbreyttan hóp hinsegin fólks

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Samtökunum ´78 styrk að upphæð 10 milljónir króna í þeim tilgangi að efla stuðning samtakanna við hinsegin eldra fólk og h...


  • 20. janúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Þrjár umsóknir bárust um stöðu íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu

    Þrjár umsóknir bárust um embætti íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu en umsóknarfrestur rann út 14. janúar sl. Umsækjendur um embættið eru Jónas Þór Guðmundsson hæstaréttarlögmaður, Oddný M...


  • 14. janúar 2022 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ísland tekur á móti fólki í viðkvæmri stöðu frá Afganistan

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að taka á móti 35-70 manns frá Afganistan, til viðbótar við þann hóp sem tekið var á móti í haust, vegna ástandsins sem ríkir í landinu í kjölfar ...


  • 05. janúar 2022 Dómsmálaráðuneytið

    Önnur útgáfa af Handbók um barnalög á rafrænu formi

    Út er komin önnur útgáfa af Handbók um barnalög eftir Hrefnu Friðriksdóttur. Sem fyrr er markmiðið fyrst og fremst að bæta úr brýnni þörf á aðgengilegu, heildstæðu efni um túlkun barnalagann...


  • 04. janúar 2022 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Vinnudvöl ungs fólks í Bretlandi nú heimil

    Ungir Íslendingar geta nú sótt um dvalarleyfi vegna vinnudvalar ungs fólks í Bretlandi (Youth Mobility Scheme Visa). Ísland er fyrsta og eina ríkið á öllu EES-svæðinu sem hefur gert samkomulag þe...


  • 04. janúar 2022 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Sóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 28. febrúar

    Á fundi ríkisstjórnar í morgun var ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna COVID-19 til 28. febrúar nk. Þá var ákveðið að tillaga um fyrirkomulag á landamær...


  • 30. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar

    Alls sóttu 22 um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar sem auglýst var laust til umsóknar 3. desember 2021 en umsóknarfrestur rann út 20. desember sl. Þrír umsækjendur hafa dregið umsóknir sínar ...


  • 22. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Staða íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu

    Kjörtímabil íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu rennur út hinn 31. október 2022. Evrópuráðið hefur því farið þess á leit að tilnefnd verði af Íslands hálfu þrjú dómaraefni en skv. 22. gr. m...


  • 21. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Einar Karl og Nanna skipuð í embætti héraðsdómara

    Innanríkisráðherra hefur skipað Einar Karl Hallvarðsson, ríkislögmann í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Suðurlands frá 28. febrúar 2022 og Nönnu Magnadóttur, formann úrskurðarn...


  • 20. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni skilar umsögn um umsækjendur um tvö embætti héraðsdómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í tvö embætti héraðsdómara, sem auglýst voru laus til umsóknar þann 15. október 2021. Annars vegar er ...


  • 17. desember 2021 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Flóttafólk frá Afganistan komið í öruggt skjól

    22 einstaklingar frá Afganistan eru væntanlegir til landsins á þriðjudag en þeir lentu í morgun í Georgíu. Heildarfjöldi þeirra sem íslensk stjórnvöld hafa þá tekið á móti er 83. 40 einstaklingar sem ...


  • 17. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðuneytið styrkir Stígamót

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, talskona Stígamóta, undirrituðu samstarfssamning í Stjórnarráðinu í dag. Samkvæmt samningnum greiðir forsætisráðuneytið Stíga...


  • 17. desember 2021 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tæpum 5,8 milljónum króna í viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd. Undanfarin ár hafa umsækjendur um alþjóðlega vernd fengið grei...


  • 15. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Auglýsing um breytingu á áfrýjunarfjárhæð

    Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála, 91/1991, er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi a.m.k. 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver...


  • 15. desember 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Forstjóri nýrrar Barna- og fjölskyldustofu

    Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað Ólöfu Ástu Farestveit í embætti forstjóra nýrrar Barna- og fjölskyldustofu. Barna- og fjölskyldustofa mun taka við verkefnum Barnavern...


  • 14. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland tekur við formennsku í Haga-samstarfinu

    Á norrænum ráðherrafundi þann 14. desember tók Jón Gunnarsson, ráðherra, við formennsku fyrir Íslands hönd í svonefndu Haga-samstarfi. Haga-samstarfið er samstarf Norðurlandanna um almannavarnir sem s...


  • 14. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Möguleiki fyrir foreldra að semja um skipta búsetu barns eftir áramót

    Breytingar á barnalögum um skipta búsetu barns, sem taka gildi í byrjun árs 2022, gera ráð fyrir að foreldrar geti samið um skipta búsetu barns við tilteknar aðstæður. Forsendur þess að semja um ski...


  • 13. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Svala Ísfeld kjörin í eftirlitsnefnd Evrópuráðsins gegn mansali (GRETA)

    Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, hefur fyrst Íslendinga verið kjörin til setu í GRETA, eftirlitsnefnd Evrópuráðsins með samningi um aðgerðir gegn mansali. Ísland h...


  • 13. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði tekur til starfa

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu, sem formann aðgerðahóps stjórn­valda og aðila vinn...


  • 13. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna lagt fram á Alþingi

    Frumvarpi til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna var dreift á Alþingi sl. föstudag. Ákvæði laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, nr. 85/201...


  • 10. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra opnaði málþing um mannréttindi á tímum loftslagsbreytinga

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti opnunarávarp á málþingi um mannréttindi og réttlæti á tímum loftslagsbreytinga. Alþjóðamálastofnun, Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og utanríkisráðune...


  • 07. desember 2021 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    María Rún kjörin til setu í GREVIO

    María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra og aðjúnkt við Háskólann á Akureyri, hefur fyrst Íslendinga verið kjörin til setu í GREVIO, eftirlitsnefnd Evrópuráðsins með Istanbúl-samni...


  • 07. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur skipaður til að skoða heimilið á Hjalteyri

    Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp undir forystu Vigdísar Häsler Sveinsdóttur, lögfræðings, til að afla nauðsynlegra gagna og upplýsinga um starfsemi heimilisins ...


  • 02. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Brynjar Níelsson ráðinn aðstoðarmaður innanríkisráðherra

    Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins á nýliðnu kjörtímabili, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, innanríkisráðherra. Brynjar lauk embættispróf í lögfræði HÍ 1986 og öðlaðis...


  • 01. desember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Hreinn Loftsson ráðinn aðstoðarmaður innanríkisráðherra

    Hreinn Loftsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, innanríkisráðherra. Hreinn lauk laganámi frá Háskóla Íslands árið 1983, var við framhaldsnám í Oxford 1984-85 og öðlaðist rétti...


  • 30. nóvember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Jón Gunnarsson tekur við lyklavöldum af Áslaugu Örnu

    Jón Gunnarsson tók við lyklavöldum í dómsmálaráðuneytinu í morgun af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, sem hefur gegnt embætti dómsmálaráðherra í rúm tvö ár. Jón verður innanríkisráðherra í nýrri ríkiss...


  • 25. nóvember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð um sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns í Samráðsgátt

    Dómsmálaráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að nýrri reglugerð um ráðgjöf, sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga nr. 76/2003 í Samráðsgátt stjórnvalda. Drög að regluger...


  • 25. nóvember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Níunda skýrsla Íslands um Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna

    Ísland skilaði á dögunum níundu skýrslu sinni um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum. Samningurinn er frá 1979 og hefur Ísland verið aðili að honum frá 1985...


  • 11. nóvember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Stórbætt framsetning á reglugerðum

    Framsetning á reglugerðum hefur tekið stórstígum framförum með nýjum vef reglugerðasafnsins á island.is/reglugerdir. Reglugerðir hafa verið aðgengilegar á rafrænu formi um nokkurt skeið en nú hefur ve...


  • 10. nóvember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga (Council of Women World Leaders) í Hörpu í dag. Fundurinn fór fram með fjarfundarbúnaði og var hann vel sóttur af núverand...


  • 09. nóvember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra tók þátt í opnun Heimsþings kvenleiðtoga

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í pallborðsumræðum við opnun Heimsþings kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum – Women Leaders, í Hörpu í morgun. Þingið er haldið í fjórða sinn og fer fr...


  • 08. nóvember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Freyja kemur til Siglufjarðar

    Varðskipið Freyja lagðist að bryggju á Siglufirði laugardaginn 6. nóvember eftir fimm daga siglingu frá Rotterdam. Fjölmargir lögðu leið sína á Hafnarbryggjuna á Siglufirði til að berja skipið augum þ...


  • 05. nóvember 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Tíu sækja um tvö embætti héraðsdómara

    Þann 15. október 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara, annars vegar embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, sem skipað verður í frá ...


  • 25. október 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Hjálparlið almannavarna – nýr samningur

    Ríkislögreglustjóri, formaður Rauða krossins á Íslandi og formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa undirritað endurnýjað „Samkomulag um hjálparlið almannavarna“. Samkomulagið er gert á grundvel...


  • 20. október 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt mælaborð um stöðu aðgerða í forvarnaráætlun gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni

    Nýtt mælaborð aðgerða í samþykktri forvarnaráætlun meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi fyrir árin 2021 – 2025 var kynnt í dag í forsætisráðuneytinu. Markmiðið með mælaborði...


  • 14. október 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar ráðstefnu Jafnvægisvogar FKA

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði í dag stafræna ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar FKA. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) og markmið hennar er að 2027 ...


  • 14. október 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fimmta skýrslan um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi

    Íslenska ríkið hefur skilað fimmtu reglulegu skýrslu sinni um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi frá 1966 til nefndar Sameinuðu þjóðanna sem starf...


  • 13. október 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Styrkveitingar Jafnréttissjóðs Íslands frá 2016 til 2020

    Eitt hundrað milljónum króna af fjárlögum hefur verið varið ár hvert í Jafnréttissjóð Íslands á tímabilinu 2016 til 2020 og voru alls 132 verkefni styrkt á tímabilinu. Tryggt hefur verið fjármagn til ...


  • 07. október 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Sanngirnisbætur vegna vistunar á stofnunum hins opinbera

    Þeir sem urðu fyrir varanlegum skaða á stofnunum fyrir fötluð börn á vegum hins opinbera fyrir 1. febrúar 1993 og sættu illri meðferð eða ofbeldi geta átt rétt á sanngirnisbótum. Sanngirnisbætur eru ...


  • 04. október 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fyrsta rafræna þinglýsing veðskuldabréfs

    Veðskuldabréfi hefur í fyrsta sinn verið þinglýst rafrænt hér á Íslandi, í sjálfvirku ferli. Undir merkjum verkefnisins Stafræn þjónusta sýslumanna hafa sýslumenn, dómsmálaráðuneytið, Þjóðskrá, Stafr...


  • 27. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Vernd, Rauði krossinn og Afstaða fá styrk frá Alþingi vegna fanga

    Alþingi ákvað síðasta vetur að veita sérstakt framlag til þess að efla stuðning við aðlögun fanga út í samfélagið að lokinni afplánun í fangelsi. Dómsmálaráðuneytið óskaði í því skyni eftir tillögum u...


  • 27. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðaáætlun gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka til 2023 samþykkt

    Stjórnvöld hafa nú gefið út endurskoðaða áætlun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka fyrir árin 2021 til 2023. Aðgerðaáætlunin var unnin af stýrihóp sem dómsmálaráðherra skipar t...


  • 24. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra skipar aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað aðgerðahóp stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði. Hópurinn er skipaður vegna skýrslu sem starfshópur u...


  • 23. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    María og Sigríður Rut skipaðar í embætti héraðsdómara

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Maríu Thejll í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness frá 1. október 2021 og Sigríði Rut Júlíusdóttur í embætti dómara með fyrsta starfsvettvan...


  • 21. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Biðtími styttur í sáttameðferð

    Dómsmálaráðuneytið hefur unnið að því að stytta biðtíma mála hjá fjölskyldusviði Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu og þá ekki síst í málum sem bíða sáttameðferðar. Ráðuneytið hefur leitast við að sty...


  • 21. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um tvö embætti héraðsdómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í tvö embætti dómara sem munu hafa fyrstu starfstöðvar við Héraðsdóm Reykjavíkur annars vegar og Hérað...


  • 20. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag

    Frá yfirkjörstjórnum í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður, Norðvesturkjördæmi, Norðausturkjördæmi, Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi. Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag er eftirfarandi: Reykjavík...


  • 17. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Endurbætur og uppbygging á Litla-Hrauni hafin

    Nauðsynlegar endurbætur og uppbygging á Litla-Hrauni er nú hafin. Lengi hefur legið fyrir að húsnæði og aðstaða á Litla-Hrauni, stærsta fangelsi landsins, er ófullnægjandi á alla mælikvarða. Ríkisstjó...


  • 16. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn haldinn í annað sinn

    Í tilefni af alþjóðlega jafnlaunadeginum sem nú er haldinn í annað sinn munu forsætisráðuneytið og Reykjavíkurborg sameina krafta sína á rafrænum morgunfundi milli kl. 08:30 og 09:30 í fyrramálið, fös...


  • 15. september 2021 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla stýrihóps um málefni fanga afhent ráðherrum

    Þorlákur „Tolli“ Morthens, myndlistarmaður og formaður stýrihóps um málefni fanga, afhenti Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, n...


  • 15. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt miðlægt vefsvæði um jafnréttismál á vef Stjórnarráðsins

    Forsætisráðuneytið hefur sett í loftið nýtt og uppfært miðlægt vefsvæði um jafnréttismál á vef Stjórnarráðsins. Ísland trónir efst á listum yfir árangur í kynjajafnréttismálum og hafa ýmsar aðger...


  • 14. september 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði

    Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...


  • 07. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um endurmat á störfum kvenna í Samráðsgátt

    Skýrsla starfshóps Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um endurmat á störfum kvenna hefur verið lögð fram til opin samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda. Hópurinn var skipaður 1. desember 2020 í kjöl...


  • 07. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Kynbundinn launamunur fer minnkandi samkvæmt nýrri rannsókn

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti nýja rannsókn á launamun kynjanna á ríkisstjórnarfundi í morgun. Í rannsókninni sem Hagstofa Íslands framkvæmdi fyrir forsætisráðuneytið kemur fram ...


  • 06. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra afhendir yfirlýsingu um kynbundið ofbeldi á fundi norrænna ráðherra jafnréttismála

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sat rafrænan fund norrænna ráðherra jafnréttismála í dag. Forsætisráðherra afhenti yfirlýsingu frá ráðstefnunni Reykjavik Dialogue sem haldin var á Íslandi ...


  • 06. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Stafrænn samningur um breytt lögheimili barns og meðlag

    Foreldrar geta nú gert með sér stafrænan samning um breytt lögheimili barns og um leið breytta tilhögun meðlags. Öll afgreiðsla málsins er stafræn og foreldrarnir undirrita samninginn um breytta högun...


  • 03. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Starfsmenn kjörstjórna geta sannreynt stafræn ökuskírteini

    Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis skal kjósandi, sem greiða vill atkvæði utan kjörfundar, gera kjörstjóra grein fyrir sér, svo sem með því að framvísa kennivottorði eða nafnskírteini, eða á ann...


  • 03. september 2021 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Skrifað undir samning um kaup á 3 björgunarskipum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar, ...


  • 03. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður

    Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 20...


  • 02. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Yfirkjörstjórnir veita viðtöku framboðstilkynningum

    Frá yfirkjörstjórnum í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður, Norðvesturkjördæmi, Norðausturkjördæmi, Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi. Til stjórnmálasamtaka sem ætla að bjóða fram í kosningunum til ...


  • 01. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting á lista öruggra ríkja hefur ekki verið staðfest

    Frá því í júní 2020 hafa Schengen-ríkin stuðst við lista yfir svokölluð örugg ríki þegar kemur að ferðatakmörkunum vegna Covid-19 inn á Schengen-svæðið. Þriðja ríkis borgarar sem koma frá og hafa búse...


  • 01. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Samantekt um sögu Jafnréttisráðs 1976-2020 komin út

    Tekin hefur verið saman saga Jafnréttisráðs frá stofnun þess 1976 fram til árloka 2020 þegar ráðið  var lagt niður með nýjum jafnréttislögum nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjan...


  • 31. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Áframhaldandi samstarf um heimsþing kvenleiðtoga á Íslandi

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í Stjórn...


  • 27. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Þorsteinn Gunnarsson nýr formaður Kærunefndar útlendingamála

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Þorstein Gunnarsson formann Kærunefndar útlendingamála, frá og með 1. september 2021. Embættið var auglýst í maí 2021 og sóttu sjö manns um stöðuna. Þorsteinn útskrifaði...


  • 27. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Mörk kjördæmanna í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021

    Landskjörstjórn hefur tilkynnt hvar draga skuli mörk Reykjavíkurkjördæma suður og norður fyrir alþingiskosningar 25. september 2021. Mörk Reykjavíkurkjördæma suður og norður skulu dregin um miðlínu e...


  • 24. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir tillögur flóttamannanefndar

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og barnamálaráðherra, dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra um að fallast á tillögur flóttamannanefndar vegna þes...


  • 19. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Framboðsfrestur er ekki liðinn þótt utankjörfundaratkvæðagreiðsla sé hafin

    Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að framboðsfrestur til Alþingis er til 12 á hádegi 10. september. Fyrir þann tíma liggur ekki fyrir hvaða stjórnmálasamtök bjóða fram lista í komandi kosningum ...


  • 17. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði World Pride Í Kaupmannahöfn

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði fund World Pride með norrænum jafnréttisráðherrum í Kaupmannahöfn í gær. Á fundinum var sjónum beint að velferð unga fólksins í hinsegin samfélaginu ...


  • 16. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra opnar ráðstefnu gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag opnunarávarp á Reykjavík Dialogue í Hörpu, viðburði sem helgaður er baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi. Annars vegar er um að ræða alþ...


  • 13. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Kosningavefurinn kosning.is opnaður

    Kosningavefurinn kosning.is er upplýsingavefur fyrir framkvæmd alþingiskosninga 25. sept. 2021. Á kosningavefnum er að finna upplýsingar um framkvæmd kosninganna, framboð og kjósendur. Vakin er sérstö...


  • 13. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Björn Þorvaldsson skipaður í embætti héraðsdómara

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Björn Þorvaldsson, saksóknara, í embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstólasýslun...


  • 13. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Kosning utan kjörfundar getur hafist föstudaginn 13. ágúst

    Kosningar til Alþings fara fram 25. september 2021 og getur kosning utan kjörfundar hafist föstudaginn 13. ágúst 2021. Innanlands fer kosning utan kjörfundar fram hjá sýslumönnum um allt land, á aðal...


  • 12. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Kosið verður til Alþingis laugardaginn 25. september 2021

    Kosið verður til Alþingis laugardaginn 25. september 2021. Þetta kemur fram í forsetabréfi um þingrof og almennar kosningar sem birt var á vef Stjórnartíðinda fimmtudaginn 12. ágúst. Í forsetabréfi um...


  • 12. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ráðstefna og heimsfundur kvennasamtaka í Hörpu 16.-18. ágúst

    Reykjavík Dialogue hefst í Hörpu 16. ágúst nk. og stendur til 18. ágúst. Viðburðurinn er helgaður baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi. Annars vegar er um að ræða alþjóðlega ráðstefnu fr...


  • 10. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Rafræn söfnun meðmæla með framboðslistum

    Opnað hefur verið fyrir rafræna söfnun meðmæla með framboðslistum og umsóknum um listabókstafi stjórnmálasamtaka á Ísland.is. Rafræn söfnun meðmæla er nýr valkostur fyrir stjórnmálasamtök en jafnframt...


  • 06. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Bólusettir farþegar með tengsl við Ísland fari í sýnatöku

    Bólusettir farþegar með tengsl við Ísland þurfa frá og með 16. ágúst að fara í sýnatöku innan 48 klukkustunda frá komu til landsins. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Einstaklinga...


  • 06. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fjalar Sigurðarson ráðinn upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins

    Fjalar Sigurðarson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins. Hann tekur við starfinu af Hafliða Helgasyni sem gegndi starfinu frá árinu 2018. Fjalar Sigurðarson lauk BA prófi frá HÍ...


  • 05. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Níu sóttu um tvö embætti héraðsdómara

    Þann 9. júlí 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara, annars vegar embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og hins vegar embætti dómara...


  • 19. júlí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Birgir Jónasson skipaður lögreglustjóri á Norðurlandi vestra

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Birgir lauk meistaraprófi í lögfræði árið 2010 og MBA gráðu árið 2017. Þá lauk hann prófi frá L...


  • 19. júlí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdóm...


  • 07. júlí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

    Alþingi hefur samþykkt nýja þýðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Fyrri þýðing samningsins var ekki talin í nógu góðu samræmi við frumtexta hans og þá hugmyndafræði sem han...


  • 05. júlí 2021 Forsætisráðuneytið, Stjórnarráðið, Dómsmálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Ársskýrslur ráðherra birtar

    Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllu...


  • 03. júlí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra ​undirritar þrjá samninga í tengslum við átaksverkefnið Kynslóð jafnréttis

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta, Þorbjörg Inga Jónsdóttir, f.h. stjórnar Bjarmahlíðar, og Elín G. Einarsdóttir, f.h. stjórnar Bjarkarhlíðar, u...


  • 01. júlí 2021 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra kynnir skuldbindingar Íslands í Kynslóð jafnréttis

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti skuldbindingar íslenskra stjórnvalda í átaksverkefni UN Women Kynslóð jafnréttis á ráðstefnu franskra stjórnvalda í París í dag. Íslensk stjórnvöld veita að...


  • 30. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra á opnun Kynslóðar jafnréttis

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður viðstödd opnunarviðburð ráðstefnu franskra stjórnvalda um átaksverkefnið Kynslóð jafnréttis (Generation Equality Forum), í París Frakklandi í dag. Ísland er...


  • 24. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra undirritar samstarfsamning við FKA

    Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa endurnýjað samning um þróun og kynningu Jafnvægisvogarinnar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formað...


  • 22. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra heimsótti Vestmannaeyjar

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Vestmannaeyjar í dag. Hún heimsótti m.a. þekkingarsetur Vestmannaeyja, þar sem hún kynnti sér margháttaða starfsemi ýmissa stofnana og fyrirtækja, og S...


  • 18. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra veitir styrki úr Jafnréttissjóði Íslands

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, veitti styrki úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Alls hlutu átta verkefni og rannsóknir styrki. Forsætisráðherra flutti ávarp við ath...


  • 16. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Mansal – aukin vernd þolenda, liðkað fyrir málsókn á hendur gerendum og ný upplýsingagátt

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á ákvæði almennra hegningarlaga um mansal. Í lögunum felst meðal annars að treysta enn frekar vernd þolenda mansals, ekki síst kvenna og ...


  • 14. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti formanns Kærunefndar útlendingamála

    Alls eru 7 umsækjendur um embætti formanns Kærunefndar útlendingamála, en ráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 8. maí síðastliðinn. Umsækjendur eru: Anna Tryggvadóttir, yfirlögfræðingu...


  • 11. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Nýr samráðsvettvangur um jafnréttismál

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði til fyrsta fundar nýs samráðsvettvangs um jafnrétti kynjanna í Hannesarholti í dag. Fulltrúum frá aðilum vinnumarkaðarins, fræðasamfélaginu og samtökum sem ...


  • 10. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Hlynur Jónsson skipaður dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Hlyn Jónsson, lögmann, í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra frá og með 10. júní 2021.  Hlynur Jónsson lauk embættis...


  • 04. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra, sem auglýst var laust t...


  • 01. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fjármögnun kostnaðarauka vegna styttingar vinnutíma lögreglumanna

    Að undanförnu hefur verið unnið að því að meta kostnað lögregluliðanna af styttingu vinnutíma vaktavinnufólks. Almennt er stofnunum ríkisins ætlað að mæta kostnaðarauka vegna styttingar vinnuvikunnar ...


  • 01. júní 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins

    Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021 en umsóknarfrestur rann út 25. maí sl. Umsækjendur eru: Arnaldur Sigurðarson , Frístun...


  • 27. maí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Sjö sóttu um embætti héraðsdómara.

    Þann 7. maí 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti héraðsdómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstól...


  • 21. maí 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð um landamæri framlengd til 15. júní

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 til 15. júní nk. Á þeim tíma er gert ráð fyrir að a.m.k. 60% þjóðarin...


  • 19. maí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Úrskurður ME í máli Valdísar Fjölnisdóttur o.fl. gegn Íslandi

    Í gær, 18. maí 2021, kvað Mannréttindadómstóll Evrópu upp dóm í máli Valdísar Fjölnisdóttur o.fl. gegn Íslandi. Niðurstaða dómstólsins var sú að íslenska ríkið hafi ekki brotið gegn 8. gr. Mannréttind...


  • 18. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Nýr vefur sýslumanna á Ísland.is

    Dómsmálaráðherra opnaði í dag nýjan vef sýslumanna á Ísland.is ásamt Kristínu Þórðardóttur formanns Sýslumannaráðs og Andra Heiðari Kristinssyni framkvæmdastjóra Stafræns Íslands. Nýr vefur marka...


  • 11. maí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Uppbygging og endurnýjun fangelsisins á Litla Hrauni

    Dómsmálaráðherra lagði fram tillögu um endurnýjun og uppbyggingu fangelsisins á Litla-Hrauni á ríkisstjórnarfundi í morgun. Ríkisstjórnin samþykkti að leita leiða til að tryggja fjármögnun aðgerða í f...


  • 30. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Auglýsing um þátttöku í samráðsvettvangi um jafnrétti kynja – Jafnréttisráð

    Í 24. grein laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna er gert ráð fyrir að ráðuneyti sem fer með jafnréttismál kalli saman samráðsvettvang um jafnrétti kynjanna, Jafnréttisráð og gefi a...


  • 28. apríl 2021 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Fara í viðamiklar aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi

    Viðamiklar aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi gegn börnum og ungmennum voru kynntar í dag á fundi hjá ríkislögreglustjóra. Úrbætur innan lögreglunnar, ákæruvaldsins og dómskerfisins, fræðsla og forvarnir ...


  • 28. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur um happdrætti og fjárhættuspil

      Dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að kanna mögulegar réttarbætur á sviði happdrættismála. Er hópnum ætlað að gera tillögur til ráðherra um breytingar á lögum og reg...


  • 26. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Bann við ónauðsynlegum ferðum frá há-áhættusvæðum

    Dómsmálaráðherra hefur gefið út reglugerð um bann við ónauðsynlegum ferðalögum frá tilgreindum áhættusvæðum, vegna Covid-19 faraldursins. Reglugerðin tekur gildi á morgun 27. apríl og gildir út maí. T...


  • 26. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland aðili að samningum um ríkisfangslausa einstaklinga

    Samningar Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi öðlast gildi gagnvart Íslandi í dag. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur með bréfi til dómsmálaráðherra fagnað því sérstaklega að Ísland sé orð...


  • 21. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Átta sóttu um lögreglustjóraembættið á Norðurlandi vestra

      Átta umsóknir bárust um embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra sem auglýst var laust til umsóknar 27. mars síðastliðinn. Umsækjendur um embættið eru: Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir –...


  • 20. apríl 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    COVID-19: Aðgerðir á landamærum hertar tímabundið

    Stjórnvöld kynna í dag tímabundnar hertar aðgerðir á landamærunum til að sporna við útbreiðslu COVID-19 innanlands. Markmiðið er að skapa aðstæður sem gera kleift að aflétta sem mest takmörkunum innan...


  • 15. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp um skipta búsetu barna samþykkt á Alþingi

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á barnalögum sem kveða á um skipta búsetu barna. Með samþykkt frumvarpsins er lögfest ákvæði um heimild foreldra sem ekki búa saman en f...


  • 15. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fimm sóttu stöðu héraðsdómara

    Þann 26. mars 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá héraðsdómi Norðurlands eystra og rann umsóknarfrestur út þann 12. apríl sl.  U...


  • 14. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir fjórum frumvörpum um refsingar, kosningar, hatursorðræðu og bætta réttarstöðu brotaþola

    Dómsmálaráðherra mælti fyrir fjórum frumvörpum á Alþingi í gær. Um er að ræða frumvörp sem heimila rafræn meðmæli fyrir Alþingiskosningar á Covidtímum, afnám undanþáguheimilda fyrir hjúskap yngri en 1...


  • 31. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Stafræn réttarvörslugátt hlaut Íslensku vefverðlaunin

    Stafræn réttarvörslugátt, sem er verkefni sem er leitt af dómsmálaráðuneytinu og snýst um að útbúa stafrænan farveg fyrir örugga og hraða miðlun gagna og upplýsinga á milli aðila í réttarvörslukerfinu...


  • 31. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland í efsta sæti Alþjóðaefnahagsráðsins um kynjajafnrétti tólfta árið í röð

    Ísland mælist í efsta sæti á kynjajafnréttislista Alþjóðaefnahagsráðsins, (e; World Economic Forum) tólfta árið í röð. Skýrslan: Global Gender Gap Report kemur nú út í fimmtánda skiptið og tekur til 1...


  • 26. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Úttekt á gæðum lögreglunáms við Háskólann á Akureyri

    Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar sinnar á lögreglunámi við Háskólann á Akureyri. Lögreglunámi var komið á fót við skólann haustið 2016 og er úttektin unnin samkvæmt samning...


  • 26. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð sett um embætti ríkislögreglustjóra í fyrsta sinn

    Dómsmálaráðuneytið hefur birt reglugerð um embætti ríkislögreglustjóra en þetta er í fyrsta skipti síðan embættið var stofnað árið 1997 að reglugerð er sett um starfsemi þess. Í stjórnsýsluúttekt Ríki...


  • 25. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Hliðarviðburður stjórnvalda á 65. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

    Hliðarviðburðurinn: Áherslur stjórnvalda á Íslandi í Covid-faraldrinum og útrýming kynbundins ofbeldis fór fram í dag. Viðburðurinn sem var rafrænn var haldinn af íslenskum stjórnvöldum í tengslum við...


  • 25. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Frestun á gildistöku reglugerðar um för yfir landamæri

    Gildistöku reglugerðar um för yfir landamæri sem taka átti gildi 26. mars hefur verið frestað til 6. apríl næstkomandi. Ákvörðun um frestun er til þess að svigrúm gefist til að rýna framkvæmd á v...


  • 23. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Réttarvörslugátt tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna

    Í flokki vefkerfa er stafræn réttarvörslugátt tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna.  Stafræn réttarvörslugátt er verkefni sem er leitt af Dómsmálaráðuneytinu og snýst um að útbúa stafrænan farve...


  • 23. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Gunnar Örn skipaður lögreglustjóri á Vesturlandi

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Gunnar Örn Jónsson, lögreglustjóra á Norðurlandi vestra í embætti lögreglustjórans á Vesturlandi frá 7. apríl næstkomandi. Gunnar Örn var frá árinu 2015 yfirmaður ákærusv...


  • 19. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Reglur um vottorð utan Schengen taka gildi 26. mars

    Dómsmálaráðuneytið hefur birt breytingar á reglugerð um för yfir landamæri. Gildistaka breytinganna er 26. mars næstkomandi. Reglugerðin kveður á um takmarkanir ónauðsynlegra ferðalaga yfir landamæri ...


  • 18. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra á 65. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á árlegum fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW65), sem stendur yfir dagana 15. til 26. mars. Fundurinn og viðburðir honum tengdir fa...


  • 18. mars 2021 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ný stefna í almannavarna- og öryggismálum

    Fjórði fundur almannavarna- og öryggismálaráðs var haldinn 15. mars sl. Á fundinum var samþykkt ný stefna í almannavarna- og öryggismálum. Í stefnunni endurspeglast áherslur ríkisstjórnarinnar að stan...


  • 17. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Styttri málsmeðferð og breyting á atvinnuréttindum

    Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga á Alþingi í dag. Á meðal þeirra álitaefna sem frumvarpinu er ætlað að taka á eru atrið...


  • 17. mars 2021 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Styrkur til fræðslu trúnaðarmanna um heimilisofbeldi og mansal

    Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og Félagsmálaskóli alþýðu hafa hlotið 4 milljón króna styrk frá félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra til að vinna fræðslumyndbönd sem verða liður ...


  • 16. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Vægi samfélagsþjónustu aukið

    Dómsmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar um fullnustu refsinga. Með fumvarpinu eru lagðar til tímabundnar breytingar á ákvæðum laganna um samfélagsþjónustu og reynslulausn í því skyn...


  • 16. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fullnægjandi bólusetningarvottorð utan Schengen verða gild

    Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var samþykkt tillaga dómsmálaráðherra um breytingu á ákvæðum reglugerðar um för yfir landamæri nr. 866/2017. Almennt bann við tilefnislausum ferðum 3. ríkis borgar...


  • 12. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tekið tillit til kynjasjónarmiða við ákvarðanatöku

    Kynjasjónarmið á flestum þeim málefnasviðum sem fjármálaáætlun tekur til hafa verið kortlögð í stöðuskýrslu sem kynnt var á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. Á fundinum var samþykkt að nýta niðurstöður ...


  • 12. mars 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Undirbúa vernd mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að fela hópi ráðuneytisstjóra að leiða nauðsynlega vinnu við undirbúning verndar mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota á Reykjanesi. Huga þarf að hröðu...


  • 11. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir verkefnið „Römpum upp Reykjavík“

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 3 milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu til að styðja við stofnun Aðgengissjóðs Reykjavíkur. Sjóðnum er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, ver...


  • 09. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ný framtíðarsýn fyrir sýslumenn

    Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út skýrsluna Sýslumenn: Framtíðarsýn; umbætur á þjónustu og rekstri. Með skýrslunni er mótuð framtíðarsýn fyrir sýslumannsembættin, sem felur í sér að þar verði veitt fr...


  • 08. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra tók þátt í viðburði UN Women í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í viðburði á vegum UN Women í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Viðburðurinn var rafrænn og bar yfirskriftina: „Kvenleiðtogar: Jafnréttisbaráttan...


  • 08. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra hringdi bjöllu fyrir jafnrétti

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hringdi í morgun bjöllu Kauphallarinnar fyrir jafnrétti á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Kauphallir í yfir 90 löndum í samstarfi við UN Women taka þátt í þessum v...


  • 05. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir tillögu dómsmálaráðherra um kaup á nýlegu skipi í stað varðskipsins Týs

    Nýlega kom í ljós alvarleg bilun í vél varðskipsins Týs. Landhelgisgæslan á ekki nauðsynlega varahluti, smíði þeirra er tímafrek og ekki yrði um varanlega viðgerð að ræða. Reynt var að fá varahluti úr...


  • 05. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á hegningarlögum í samráðsgátt

    Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum er varða barnaníðsefni, atriði sem hafa áhrif á refsihæð, hatursorðæðu og mismunun sökum fötlunar eru komin í Samráðsgátt stjórnvalda. Hægt ver...


  • 05. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra ræðir jafnréttismál við forsætisráðherra Kanada, Noregs og borgarstjóra London á SHE 2021

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í opnunarviðburði alþjóðlegu jafnréttisráðstefnunnar SHE 2021, sem haldin er í Noregi. Þema ráðstefnunnar í ár er „Jafnrétti skiptir máli“ (e; „Equality...


  • 03. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Hægt að sækja um meistarabréf stafrænt

    Iðnaðarmenn sem öðlast meistararéttindi geta nú sótt um meistarabréf sín rafrænt eftir að opnað var  fyrir stafrænar umsóknir um meistarabréf í löggiltum iðngreinum á vefnum Ísland.is. Slóð á ums...


  • 02. mars 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi sem tekur á mansali

    Dómsmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar á mansalsákvæðum almennra hegningarlaga. Í frumvarpinu er lagt til að mansalsákvæði almennra hegningarlaga verði rýmkað með það fyrir augum a...


  • 26. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Símon Sigvaldason skipaður dómari við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Símonar Sigvaldasonar, dómstjóra Héraðsdóms Reykjavíkur, í embætti dómara við Landsrétt frá 1. mars 2021. Símon lauk embætt...


  • 24. febrúar 2021 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu til að draga úr líkum á ofbeldisbrotum þeirra

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa samþykkt tillögur aðgerðateymis gegn ofbeldi um varanlegan stuðning við börn í viðkvæmri ...


  • 22. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 20. nóvember 2020. Umsóknarfrestur v...


  • 19. febrúar 2021 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Vel gengur að fylgja eftir úrbótum á innviðum eftir fárviðrið í desember 2019

    Samfélagið betur í stakk búið að takast á við fárviðri Öll verkefnin uppfærð á innvidir2020.is Ríkisstjórnin samþykkti þann 28. febrúar 2020 aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða í kjölfar fá...


  • 19. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Hönnunarsprettur í Réttarvörslugátt

    Síðustu daga fór fram svokallaður hönnunarsprettur fyrir ákærur í sakamálum sem er hluti verkefnisins Réttarvörslugátt. Stafræn réttarvörslugátt er verkefni sem er leitt af Dómsmálaráðuneytinu og snýs...


  • 18. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum í samráðsgátt

    Drög að frumvarpi til laga um breytingu á hjúskaparlögum nr. 31/1993 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsögn til og með 1. mars nk. Í frumvarpinu eru lagðar til breytin...


  • 17. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp um kynferðislega friðhelgi orðið að lögum

    Frumvarp dósmálaráðherra um breytingar á almennum hegningarlögum sem varða kynferðislega friðhelgi var samþykkt á Alþingi í dag. Tilefni lagasetningarinnar er aukið stafrænt kynferðisofbeldi í íslens...


  • 17. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um smásölu smærri brugghúsa

    Dómsmálaráðherra mælti fyrir breytingu á áfengislögum á Alþingi í gær. Breytingar á lögunum fela í sér að smærri brugghúsum verði gert kleift að selja áfent öl í smálsölu á framleiðslustað að tilteknu...


  • 15. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Ákvæði um umsáturseinelti orðið að lögum

    Alþingi hefur samþykkt breytingar á almennum hegningarlögum um umsáturseinelti. Við lögin hefur því bæst við eftirfarandi grein: „Hver sem endurtekið hótar, eltir, fylgist með, setur sig í samband við...


  • 11. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla Íslands til Sameinuðu þjóðanna vegna samnings um réttindi fatlaðs fólks

    Ísland hefur birt fyrstu skýrslu Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Henni er ætlað að veita heildstæða mynd af þeim ráðstöfunum sem gerðar hafa verið til að efna skuldbin...


  • 10. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra undirritar samning við Landsbjörgu

    Dómsmálaráðherra undirritaði í morgun samning milli dómsmálaráðuneytisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um rekstur björgunarskipa og skipulagningu, samhæfingu og þjálfun á sviði björgunar, leita...


  • 05. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Sjálfstæð innlend mannréttindastofnun í bígerð

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að skipa starfshóp til að útfæra hugmyndir um sjálfstæða innlenda mannréttindastofnun, sem uppfyllir Parísarviðmið Sameinuðu þjóðanna um slíkar stofnanir á Í...


  • 05. febrúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fyrsta rafræna þinglýsingin

    Í gær var fyrsta rafræna þinglýsingin framkvæmd og fólst hún í sjálfvirkri aflýsingu veðskjals í  gegnum tölvukerfi banka. Frá því að lög um rafrænar þinglýsingar voru samþykkt í árslok 2018 hef...


  • 29. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Dómarar skipaðir í Endurupptökudóm

    Með lögum nr. 47/2020, sem tóku gildi þann 1. desember sl., var Endurupptökudómi komið á fót, en Endurupptökudómur er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila eigi endurupptöku dómsmála sem dæm...


  • 29. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Vel heppnaður samráðsfundur um stöðu mannréttindamála

    Stýrihópur Stjórnarráðsins um mannréttindi hélt rafrænan samráðsfund með hagsmunaaðilum 27. janúar 2021 til þess að kynna ferlið við allsherjarúttektir Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttindamála (UP...


  • 22. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    ​Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skila umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm, sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaði þann 18. september ...


  • 21. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Norður- og Eystrasaltslöndin fá Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að greina hættu á peningaþvætti

    Norður- og Eystrasaltslöndin hafa að eigin frumkvæði farið fram á það við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að hann greini helstu ógnir og veikleika varðandi peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á svæðinu m...


  • 21. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Samráðsfundur um stöðu mannréttindamála

    Rafrænn samráðsfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. janúar kl. 14:00 vegna þriðju allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála hér á landi. Næsta úttekt á stöðu mannréttindamála ...


  • 20. janúar 2021 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðarteymi gegn ofbeldi leggur til aðgerðir vegna ofbeldis gegn fólki með fötlun

    Aðgerðateymi gegn ofbeldi, sem skipað var í maí af Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, hefur skilað ráðherrunum tillögum um aðge...


  • 19. janúar 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Samkomulag og viljayfirlýsing um kaup á björgunarskipum

    Ríkið mun veita Landsbjörgu allt að 450 milljóna króna framlag til kaupa á þremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. Skrifað var undir samkomulag þess efnis í dag en þar að auki var undirrituð viljay...


  • 19. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Heimsfundur kvennasamtaka sem berjast gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu í ágúst 2021

    Alþjóðleg kvennasamtök sem berjast gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni munu halda heimsfund í Hörpu 16.-18. ágúst næstkomandi undir yfirskriftinni Reykjavík Dialogue, renewing activism ...


  • 15. janúar 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Upplýsingasíða vegna Seyðisfjarðar

    Sett hefur verið upp sérstök upplýsingasíða á vefsvæðinu Ísland.is vegna hamfaranna sem urðu á Seyðisfirði í desember sl. Þar er að finna upplýsingar um verkefni á vegum stjórnvalda og ýmissa sto...


  • 13. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Ráðstöfunarfé nýtt í björgunarbát fyrir Flateyri

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum tillögu dómsmálaráðherra um að nýta ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til að leigja bát fyrir björgunarsveitina á Flateyri út árið 2021. Í greinargerð og tillögum ...


  • 13. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Skipun í embætti fjögurra héraðsdómara

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Björn L. Bergsson og Jóhannes Rúnar Jóhannsson í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá 14. janúar 2021. Þá hefur dómsmálaráðherra skipað...


  • 12. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Samtökin ´78 styrkt um 20 milljónir króna

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, undirrituðu í dag samning um 20 milljóna króna fjárframlag til Samtakanna ´78. Framlagið felur í sér einsskipt...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta