Fréttir
-
18. febrúar 2022Kolefnislosun frá íslenskum byggingum metin í fyrsta sinn
Mat á kolefnislosun frá íslenskum byggingariðnaði er efni nýrrar skýrslu, sem er liður í aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Skýrslan er liður í aðgerð C3, loftslagsáhrifum byggingaiðnaðarin...
-
17. febrúar 2022Starfshópur um umbætur á húsnæðismarkaði skipaður
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði. Verkefni hópsins er m.a. að fjalla um leiðir til að auka framboð á húsnæði til að mæta uppsafnaðri og fyrirsjá...
-
16. febrúar 2022Efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumarkaði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur styrkt nýtt verkefni hjá Ási styrktarfélagi sem miðar að því að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumarkaði. Styrkuri...
-
14. febrúar 2022Jöfnunarsjóður veitir framlög til að samþætta þjónustu sveitarfélaga í þágu barna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur í samráði við Ásmund Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritað reglugerð um framlög á vegum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að mæta kostn...
-
09. febrúar 2022Tryggja fjármagn í bráðaviðgerðir á Norræna húsinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norræns samstarfs, tók í gær þátt í fyrsta fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna á árinu fyrir hönd Íslands. Norski samstarfsráðherrann stýrði fundinum,...
-
01. febrúar 2022Sigríður Lillý hættir sem forstjóri Tryggingastofnunar
Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar (TR), hefur óskað eftir því að láta af störfum sem forstjóri stofnunarinnar og mun hætta þann 6. febrúar næstkomandi. Sigríður Lillý hefur st...
-
21. janúar 2022Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála tekur til starfa
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála tók til starfa 1. janúar 2022 þegar lög nr. 88/2021 um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála tóku gildi. Stofnunin tekur við verkefnum Gæða- og eftirlitsstofn...
-
19. janúar 2022Guðrún Ágústa og Ólafur aðstoða félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ráðið Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur og Ólaf Elínarson sem aðstoðarmenn sína. Guðrún Ágústa var framkvæmdastjóri Alþýðusambands Í...
-
14. janúar 2022Ísland tekur á móti fólki í viðkvæmri stöðu frá Afganistan
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að taka á móti 35-70 manns frá Afganistan, til viðbótar við þann hóp sem tekið var á móti í haust, vegna ástandsins sem ríkir í landinu í kjölfar ...
-
07. janúar 2022Embætti forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála laust til umsóknar
Félagsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála sem tók til starfa 1. janúar 2022. Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála hefur...
-
05. janúar 2022Reglugerðarbreyting eykur möguleika örorkulífeyrisþega til að styðja börn sín til náms óháð námshlutfalli
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri. Í breytingunni felst að nú er heimilt að greiða heimil...
-
30. desember 2021Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2022
Félagsmálaráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2022 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Tekju- og eignamörk hækka um ...
-
28. desember 2021Styrkur til Hjálparstarfs kirkjunnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað styrk upp á 10 milljónir króna til Hjálparstarfs kirkjunnar en markmiðið með styrknum er að efla félagslega ráðgjöf v...
-
28. desember 2021Hvatt til skráningar í bakvarðasveit
Félagsmálaráðuneytið hvetur fólk til að skrá sig á lista bakvarðasveitar velferðarþjónustunnar. Velferðarþjónustan sinnir þjónustu við viðkvæma hópa og mikilvægt er að hún falli ekki niður þrátt ...
-
27. desember 2021Félagsmálaráðuneytið tekur fleiri Græn skref
Félagsmálaráðuneytið hefur staðist úttekt á fimmta skrefi í verkefninu Grænum skrefum, en ráðuneytið hefur unnið að innleiðingu þess undanfarin þrjú ár. Hefur ráðuneytið því innleitt öll fimm skref ve...
-
23. desember 2021Eingreiðsla til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega greidd út
Tryggingastofnun ríkisins hefur greitt 24.406 örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegum eingreiðslu sem nemur allt að 53.100 krónum. Í ljósi þeirra sérstöku aðstæðna sem nú ríkja vegna Covid-19 heimsfaral...
-
22. desember 202120 milljónum króna úthlutað til hjálparsamtaka sem veita mataraðstoð fyrir jólin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, úthlutar samtals 20 milljónum króna fyrir jól í styrki til hjálparsamtaka sem styðja við viðkvæma hópa í samfélaginu um land allt, ein...
-
21. desember 2021Mikil ásókn í styrki til mannvirkjarannsókna
Fjörutíu aðilar sóttu um ríflega 454 milljón króna styrki í Ask, nýstofnaðan mannvirkjarannssóknarsjóð, í fyrsta umsóknarferli sjóðsins. Umsóknarfrestur rann út 9. desember sl. en til úthlutunar eru 9...
-
17. desember 2021Flóttafólk frá Afganistan komið í öruggt skjól
22 einstaklingar frá Afganistan eru væntanlegir til landsins á þriðjudag en þeir lentu í morgun í Georgíu. Heildarfjöldi þeirra sem íslensk stjórnvöld hafa þá tekið á móti er 83. 40 einstaklingar sem ...
-
17. desember 2021Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tæpum 5,8 milljónum króna í viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd. Undanfarin ár hafa umsækjendur um alþjóðlega vernd fengið grei...
-
13. desember 2021Desemberuppbót til maka- og umönnunarbótaþega
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um desemberuppbót til maka- og umönnunarbótaþega. Óskert desemberuppbót er 50.267 krónur. Samkvæmt regluger...
-
10. desember 2021Desemberuppbót til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót. Óskert...
-
08. desember 2021Úttekt á starfsemi Hugarafls
Félagsmálaráðuneytið hefur óskað eftir því við Vinnumálastofnun að stofnunin annist úttekt á starfsemi Hugarafls, en fyrrverandi félagsmenn komu í haust ábendingum og kvörtunum er lúta að starfsemi sa...
-
08. desember 2021Desemberuppbót atvinnuleitenda 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 92.229 krónur. Atvinnuleitendur ...
-
01. desember 2021Óskað eftir tilboðum í kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk
Ríkiskaup hafa fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins óskað eftir tilboðum í kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk. Um er að ræða sérsniðaða kennslu sem hjálpar eldra fólki um allt land að nýta sér þjónust...
-
30. nóvember 2021Guðmundur Ingi Guðbrandsson samstarfsráðherra Norðurlanda
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að skipa Guðmund Inga Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, sem samstarfsráðherra Norðurlanda. Samstarfsráðherra ber ábyrgð á norrænu ríkisstjó...
-
29. nóvember 2021Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, tekur við embætti
Guðmundur Ingi Guðbrandsson tók við embætti félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra í dag þegar hann tók formlega við lyklum að ráðuneytinu úr höndum Ásmundar Einars Daðasonar, fráfarandi félags- og barna...
-
25. nóvember 2021Smíða samræmdan gagnagrunn í barnavernd
Félagsmálaráðuneytið hefur samið við hugbúnaðarfyrirtækin Fugla og Prógramm vegna smíði nýs miðlægs gagnagrunns fyrir upplýsingar sem varða hag barna. Þá munu fyrirtækin einnig þróa kerfi þar sem svei...
-
25. nóvember 2021Norrænir vinnumálaráðherrar hittust til að ræða netvangsstörf og andlega heilsu á vinnumarkaði
Vinnumálaráðherrar Norðurlandanna hittust á formlegum ráðherrafundi í Helsinki 23. nóvember síðastliðinn. Sérstakur gestur á fundinum var Guy Ryder, forstjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, auk þess ...
-
18. nóvember 2021Þekkingarbrú fyrir börn og ungmenni
Þekkingarmiðstöð fyrir börn og ungmenni um líf og samfélag á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum hefur verið opnað í Kaupmannahöfn. Tranhuset er staðsett í Kristjánshöfn og er rekið í samvinnu við Norður...
-
12. nóvember 2021Frestur félagasamtaka til að sækja um styrki til verkefna á sviði velferðarmála framlengdur
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins. Félagasamtök sem hljóta styrki á fjárlögum eða eru með samninga við r...
-
12. nóvember 2021Mikilvægur hvati fyrir nýsköpun og þróun í mannvirkjagerð
Askur er nýr styrktarsjóður fyrir rannsóknir í mannvirkjagerð Sjóðurinn mun ýta undir nýsköpun og þróun innan byggingargeirans Opnað var í fyrsta sinn fyrir umsóknir í vikunni Umsókna...
-
10. nóvember 2021Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar
Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar verður haldin á Grand hóteli föstudaginn 19. nóvember næstkomandi í tilefni þess að stofnunin fagnar 40 ára afmæli á árinu. Ráð...
-
09. nóvember 2021Viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs undirrituð
Viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs var undirrituð í gær í tilefni þess að aldarfjórðungur er nú liðinn frá því að rekstur grunnskólans fluttist alfarið frá ríki til sveita...
-
05. nóvember 2021Ný mannvirkjaskrá markar tímamót í upplýsingagjöf um húsnæðismarkað
Ný mannvirkjaskrá var tekin formlega í gagnið hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) í hádeginu í dag. Í nýrri mannvirkjaskrá eru nákvæmar og áreiðanlegar rauntímaupplýsingar um mannvirki á Ísl...
-
05. nóvember 2021Hvatt til skráningar í bakvarðasveit
Félagsmálaráðuneytið hvetur fólk til að skrá sig á lista bakvarðasveitar velferðarþjónustunnar. Velferðarþjónustan sinnir þjónustu við viðkvæma hópa og mikilvægt að hún falli ekki niður þrátt fyr...
-
01. nóvember 2021Starf lögfræðings hjá Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar laust til umsóknar
Félagsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings hjá Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar. Helstu verkefni verða þátttaka í undirbúningi stofnunar Gæða- og e...
-
26. október 2021Ný skýrsla frá Kjaratölfræðinefnd kynnt á fimmtudag
Fimmtudaginn 28. október 2021, kl. 10.00 -10:40, verður kynnt haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Í skýrslunni er fjallað um k...
-
20. október 2021Málþingið Mataraðstoð – ný framtíðarsýn?
Þriðjudaginn 26. október stendur Velferðarvaktin fyrir málþinginu Mataraðstoð – ný framtíðarsýn? Málþingið fer fram í Háteig, 4. hæð, Grand hóteli, kl. 9.30-11.45 og er opið öllum. Þátttaka er gjaldfr...
-
19. október 2021Drög að breytingum á reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags. Markmið breytinganna er að mæla fyrir um nýti...
-
08. október 2021Félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins. Félagasamtök sem hljóta styrki á fjárlögum eða eru með samninga við r...
-
24. september 2021Ný embætti forstjóra Barna- fjölskyldustofu og forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála laus til umsóknar
Forstjóri Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála Félagsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála sem tekur til starfa 1. janúar 2022. Fé...
-
23. september 2021Samvinna um rannsóknir á velferð og viðhorfum barna og ungmenna
Upplýsingum um velferð og viðhorf barna og ungmenna verður safnað með markvissum hætti og þau gerð aðgengileg svo þau nýtist betur við stefnumótun og eftirlit, erlendan samanburð og til að efla vísind...
-
23. september 2021Aukin lýðræðisleg þátttaka ungmenna: Samvinna við Samfés
Markmið nýs samnings tveggja ráðuneyta við Samfés er aukið samstarf um verkefni sem tengjast lýðræðislegri þátttöku ungmenna í ákvarðanatöku á landsvísu. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálará...
-
23. september 2021Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð
Norræna vefráðstefnan Nordic Climate Forum for Construction 2021 er skipulögð af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, í samstarfi við systurstofnanir HMS á Norðurlöndunum og Norrænu ráðherranefndina. ...
-
22. september 2021Framlengir samning við SÁÁ um sálfræðiþjónustu fyrir börn
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur framlengt samning við SÁÁ um eitt ár, en samningurinn gerir samtökunum kleift að veita börnum sem búa við fíknisjúkdóm aðstandenda aðgang að...
-
22. september 2021Félagsmálaráðuneytið og HÍ gera samning um eflingu kennslu og rannsókna vegna samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu í dag samstarfssamning um að Háskólinn setji á laggirnar tvær tímabun...
-
22. september 2021Nýr námskeiðsvefur um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)
Nýr námskeiðsvefur um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) er kominn í loftið og munu allir þeir sem starfa við NPA geta tekið grunn- og framhaldsnámskeið um NPA á vefnum. Þetta þýði...
-
21. september 2021Félags- og barnamálaráðherra framlengir reynsluverkefninu Ráðgjafastofu innflytjendamála um sex mánuði
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að framlengja starfsemi Ráðgjafastofu innflytjendamála um sex mánuði. Stofan opnaði í febrúar á þessu ári en um var að ræða reynsluv...
-
21. september 2021Skrifað undir samning um Jafningjasetur Reykjadals
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skrifaði í gær undir samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um Jafningjasetur Reykjadals. Markmiðið með Jafningjasetri Reykjadals er að efl...
-
16. september 2021Bygging flugskýlis fyrir Landhelgisgæsluna hefst í vetur
Bygging nýs flugskýlis fyrir Landhelgisgæslu Íslands hefst í vetur. Með nýju flugskýli verður bylting í aðbúnaði flugdeildar Landhelgisgæslunnar. Hið nýja flugskýli verður 2822 fermetrar að stærð og e...
-
16. september 2021Setja á laggirnar styrktarsjóð fyrir Íþróttasamband fatlaðra til að greiða aðgang einstaklinga að íþróttum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett á laggirnar styrktarsjóð til þriggja ára fyrir Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF) vegna verkefnis sem ætlað er að auka aðgengi fatlaðra að t...
-
15. september 2021Skýrsla stýrihóps um málefni fanga afhent ráðherrum
Þorlákur „Tolli“ Morthens, myndlistarmaður og formaður stýrihóps um málefni fanga, afhenti Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, n...
-
12. september 2021Styrkir forvarnir gegn sjálfsvígum með þriggja ára samning við Píeta samtökin
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur gert samning við Píeta samtökin til þriggja ára í þeim tilgangi að styrkja forvarnir gegn sjálfsvígum. Samningurinn er til þriggja ára og fá...
-
09. september 2021Gerir langtímasamning við Grófina á sviði geðræktar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur gert langtímasamning við Grófina á Akureyri, sem vinnur að fræðslu og forvörnum á sviði geðraskana, í þeim tilgangi að styðja við og efla st...
-
03. september 2021Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar flytur í nýtt húsnæði
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar hefur flutt starfsemi sína. Stofnunin er nú til húsa að Suðurlandsbraut 24. Móttaka er á 5. hæð og er sameiginleg móttöku Umhverfisstofnunar. T...
-
02. september 2021Ársskýrsla innflytjendaráðs fyrir árið 2020 komin út
Ársskýrsla innflytjendaráðs fyrir árið 2020 er komin út. Skýrslan er samantekt á starfsemi ráðsins á árinu 2020 og sneru helstu verkefni að þróunarsjóði innflytjendamála og gerð nýrrar framkvæmdaáætlu...
-
27. ágúst 2021Sérstakir frístundastyrkir út árið og sótt um gegnum Sportabler
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur framlengt sérstaka frístundastyrki fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í ski...
-
26. ágúst 2021Drög að nýrri reglugerð um umhverfismat í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um mat á umhverfisáhrifum. Með nýjum heildarlögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana...
-
25. ágúst 2021Setja af stað tilraunaverkefni um meðferð við áföllum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur gert samning fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins við Rótina og Hlaðgerðarkot vegna tilraunaverkefnis um áfallameðferð. Rótin og Hlaðgerðarkot...
-
24. ágúst 2021Ríkisstjórnin samþykkir tillögur flóttamannanefndar
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og barnamálaráðherra, dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra um að fallast á tillögur flóttamannanefndar vegna þes...
-
10. ágúst 2021Atvinnuleysi heldur áfram að lækka hratt - mældist 6,1% í júlí
Atvinnuleysi mældist 6,1% í júlí en var 7,4% í júní. og nemur lækkunin á milli mánaða 1,3 prósentustigum, en á milli maí og júní lækkaði almennt skráð atvinnuleysi um 1,7%, Atvinnuleysi heldur því áfr...
-
23. júlí 2021Hvatt til skráningar í bakvarðasveit
Félagsmálaráðuneytið hvetur fólk til að skrá sig á lista bakvarðasveitar velferðarþjónustunnar. Velferðarþjónustan sinnir þjónustu við viðkvæma hópa og mikilvægt að hún falli ekki niður þrátt fyrir þa...
-
21. júlí 2021Lækka leigu hundruða leigjenda með nýju láni frá HMS
Íbúðafélagið Bjarg hyggst lækka leigu stórs hóps leigjenda sinna frá og með 1. september næstkomandi. Lækkunin nemur allt að 35.000 kr. á mánuði og því er um verulega búbót að ræða fyrir þá sem leigja...
-
14. júlí 2021Félags- og barnamálaráðherra kynnti breytingar í þágu barna á alþjóðlegum viðburði UNICEF og Sameinuðu Þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hélt erindi á fundi UNICEF og Sameinuðu Þjóðanna um mikilvægi fjárfestingar í velferðarþjónustu og snemmtækum stuðningi við börnum. Í erindi sínu ...
-
07. júlí 2021Atvinnuleysi mælist 7,3% í júní – 1,8% lækkun milli mánaða
Skráð atvinnuleysi mældist samkvæmt bráðabirgðatölum 7,3% í júní en var 9,1% í maí. Nemur lækkunin á milli mánaða því 1,8 prósentustigi, en á milli apríl og maí lækkaði almennt skráð atvinnuleysi um 1...
-
05. júlí 2021Ársskýrslur ráðherra birtar
Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllu...
-
30. júní 2021Nýr gagnagrunnur um íslensk mannvirki mun bæta þjónustu og lækka kostnað
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og félagsmálaráðuneytið hafa ákveðið að hefja uppbyggingu nýrrar mannvirkjaskrár, gagnagrunns um íslensk mannvirki. Markmiðið er að tryggja samfélaginu á hverjum...
-
30. júní 2021Styrkir nýtt úrræði fyrir einstaklinga sem hafa beitt eða telja sig líklega til að beita kynferðisofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur veitt tveggja milljóna króna styrk til verkefnisins Taktu skrefið, sem er nýtt úrræði fyrir einstaklinga sem hafa beitt eða telja sig líkleg...
-
29. júní 2021Framlengir tilraunverkefni um sérhæfða skilnaðarráðgjöf
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að framlengja tilraunaverkefnið Samvinna eftir skilnað (SES) til júní 2022. SES er annars vegar rafrænn fræðsluvettvangur fyrir fore...
-
28. júní 2021Endurnýjar samning við Neytendasamtökin um leigjendaaðstoð
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, undirrituðu í dag samning um áframhaldandi stuðning félagsmálaráðuneytisins við Leigjendaaðstoð Ne...
-
24. júní 2021Nýr vefur með gagnvirkri framsetningu tölfræðiupplýsinga á sviði félags- og heilbrigðismála
Nýr vefur með gagnvirkri framsetningu tölfræðiupplýsinga á sviði félags- og heilbrigðismála hefur verið settur í loftið á vegum NOSOSKO og NOMESKO, en það eru norrænar nefndir sem starfa að félags- og...
-
23. júní 2021Ný norræna skýrsla um mat á gagnreyndum aðferðum í þjónustu við börn og foreldra
Komin er út ný skýrsla á vegum verkefnisins Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndunum. Markmið verkefnisins er að efla geðheilsu og vellíðan verðandi foreldra á meðgöngu, efla foreldrafærni og ...
-
15. júní 2021Ný heildarlög um umhverfismat framkvæmda og áætlana
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, til nýrra heildarlaga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Með lögunum færist málsmeðferð vegna umhver...
-
15. júní 2021Ísland tekur sæti sem varafulltrúi í stjórnarnefnd Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Íslensk stjórnvöld fengu í dag kosningu sem varafulltrúi í stjórnarnefnd Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) til næstu þriggja ára, eða fyrir kjörtímabilið 2021-2024. Þetta er í fyrsta sinn sem fullt...
-
13. júní 2021Pólitískt skipaðar barnaverndarnefndir lagðar niður - víðtækar breytingar á barnaverndarlögum samþykktar
Alþingi samþykkti seint í gærkvöldi frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingu á barnaverndarlögum. Málið er liður í endurskoðun laga um þjónustu í þágu barna. Um e...
-
11. júní 2021Breytingar í þágu barna - yfirgripsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur samþykktar
Alþingi samþykkti í dag fjögur frumvörp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, sem tengjast málefnum barna. Um er að ræða frumvarp um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, fru...
-
10. júní 2021Mesta lækkun atvinnuleysis milli mánaða í 27 ár
Atvinnulausum fækkaði um tæplega 2,400 milli mánaða á landsvísu og hefur ekki fækkað meira frá aldamótum, en fjöldatölur Vinnumálastofnunar ná ekki lengra. Atvinnuleysi mældist 9,1% í maí og lækkaði ú...
-
08. júní 2021Styrkir tómstundastarf barna í viðkvæmri stöðu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samning við Hjálpræðisherinn þess efnis að boðið verði upp á tómstundastarf í sumar fyrir börn í viðkvæmri stöðu. Þá undirritaði...
-
07. júní 2021Opnað fyrir umsóknir um styrki til umbóta- og nýsköpunarverkefna sem stuðla að betri þjónustu við fatlað fólk
Félags- og barnamálaráðherra hefur ákveðið að fara af stað með verkefni sem miðar að því að safna og miðla upplýsingum, auka þekkingu og reynslu á tæknilausnum og þjónustu sem dregið gætu úr þeim áhri...
-
04. júní 2021Vinnumálaráðherrar Norðurlandanna funda um framtíð vinnumarkaðarins
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, sat í vikunni fund með vinnumálaráðherrum Norðurlandanna og aðilum vinnumarkaðarins þar sem græn umskipti, áskoranir framundan og framtíð vinnumar...
-
03. júní 2021Kynntu ítarlegar aðgerðir fyrir gerendur ofbeldis
Viðamiklar aðgerðir fyrir gerendur í ofbeldismálum voru kynntar í dag á opnum fundi ríkislögreglustjóra. Þær fela m.a. í sér hvatningarsamtöl forvarnateyma með geranda/sakborningi, þróun fræðsluefnis ...
-
03. júní 2021Áframhaldandi aðstoð við heimilislausa af erlendum uppruna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skrifuðu í dag undir samning ásamt Regínu Ásvaldsdóttur sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Do...
-
31. maí 2021500 í sumardvöl hjá Reykjadal
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um sumarverkefni Reykjadals. Með samningnum leggur félagsmálaráðuneytið alls til 10...
-
28. maí 2021Kópavogur hlýtur viðurkenningu Barnvænna sveitarfélaga UNICEF
Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, veittu í gær Kópavogi viðurkenningu Barnvænna sveitarfélaga og þökkuðu sveitarfélaginu...
-
27. maí 2021Úthluta 40 milljónum króna í styrki til atvinnumála kvenna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, úthlutaði í dag styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 44 verkefni styrki samtals að fjárhæð 40.000.000 kr. Styrkjunum var úthlutað við formlega...
-
26. maí 2021Nýskapandi ráðuneyti á Nýsköpunarviku
Fimm ráðuneyti bjóða til stefnumóts um nýsköpun, sjóðina sem þau búa yfir og frumkvöðlar geta sótt í og auðvitað verkfærin til þess að efla og styrkja nýsköpunarumhverfið. Fundurinn verður haldinn í G...
-
26. maí 2021Endurnýjar samning við Heimilisfrið
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur endurnýjað samning við Heimilisfrið um sérhæfða sálfræðiþjónustu fyrir konur og karla sem beitt hafa maka sína ofbeldi. Vegna áhrifa af Covi...
-
26. maí 2021Rúmum 380 milljónum króna úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað framlögum úr Framkvæmdasjóði aldraðra til endurbóta og viðhaldsverkefna á hjúkrunarheimilum víðsvegar um landið. Stærsta úthlutunin, rúmar 117...
-
25. maí 2021Almannatryggingar á Norðurlöndunum - áskoranir eftir Covid 19
Norræna almannatryggingamótið verður haldið dagana 26. – 27. maí undir yfirskriftinni Almannatryggingar á Norðurlöndunum – áskoranir eftir Covid 19. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðher...
-
21. maí 2021Framtíð vinnumarkaðarins á Norðurlöndunum
Lokaskýrsla fjögurra ára samnorræns rannsóknarverkefnis um framtíð vinnumarkaðarins, sem ber heitið The Future of Work in the Nordic countries: Opportunities and Challenges for the Nordic Life Models,...
-
21. maí 2021Frumvörp um sorgarleyfi og umönnunargreiðslur í samráðsgátt stjórnvalda
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að tveimur frumvörpum í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almenningur getur komið á framfæri ábendingum og tillögum. Annars ve...
-
20. maí 2021Hafa stytt biðlista eftir sálfræðiþjónustu barna verulega
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í október 2020, samning við SÁÁ með það að markmiði að veita börnum sem búa við fíknisjúkdóm aðstandenda aðgang að sálfræðiþjónustu sa...
-
17. maí 2021Stórauka þátttöku í gleraugnakostnaði barna og fullorðinna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um úthlutun sjónglerja og snertilinsa en með reglugerðinni er verið að stórauka þátttöku ríkisins í gleraugnakostnaði f...
-
17. maí 2021Nýr samræmdur gagnagrunnur í barnavernd
Ríkiskaup hafa fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins óskað eftir tilboðum í vinnu við smíði nýs miðlægs gagnagrunns fyrir upplýsingar sem varða hag barna ásamt kerfi þar sem sveitarfélög geta haft yfirsý...
-
14. maí 2021Aðstoð hjálparsamtaka á Norðurlöndum
Í janúar skilaði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands skýrslu um ákveðna þætti í starfsemi hjálparsamtaka á Íslandi undir heitinu Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka -Hvaða hó...
-
12. maí 2021Aukinn stuðningur við frístundir 12-16 ára barna og unglinga sem eru í viðkvæmri stöðu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarfsemi barna og unglinga í viðkvæmri stöðu í sumar. 9...
-
12. maí 2021Fjölbreytt félagsstarf fullorðinna í samstarfi við sveitarfélög
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett af stað 80 milljóna króna átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í sumar í samvinnu við sveitarfélög landsins. Markmiðið með...
-
11. maí 20212.500 sumarstörfum fyrir námsmenn úthlutað
Alls hefur 2.500 tímabundnum sumarstörfum fyrir námsmenn verið úthlutað hjá Vinnumálastofnun, en störfin eru hluti af Hefjum störf átakinu sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, set...
-
07. maí 2021Stórátaki um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk ýtt úr vör
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, ýttu í dag úr vör stórátaki um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk í samv...
-
07. maí 2021Þróunarverkefni um mælaborð á líðan og velferð aldraðra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Akureyrarbæ um þróun og innleiðingu á mælaborði á líðan og velferð aldraðra og er markmiðið með verkefninu að stuðla ...
-
06. maí 2021Félags- og barnamálaráðherra veitir styrki til frjálsra félagasamtaka
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur úthlutað styrkjum af safnliðum fjárlaga til frjálsra félagasamtaka en styrkirnir eru veittir árlega og er ætlað að styðja við verkefni á svi...
-
03. maí 2021Félags- og barnamálaráðherra leggur fram stefnu og aðgerðaáætlun um framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um stefnu og aðgerðaáætlun um Barnvænt Ísland, markvissa framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðann...
-
30. apríl 2021Húsfundir húsfélaga samkvæmt fjöleignarhúsalögum, nr. 26/1994, á tímum COVID-19
Félagsmálaráðuneytið hefur í tvígang, 7. apríl og 14. október 2020, lagt til við húsfélög að aðalfundum þeirra verði frestað um ákveðinn tíma þar sem mörg húsfélög hafa ekki getað haldið aðalfundi sín...
-
30. apríl 2021Ný úrræði vegna Covid-19
Á annan tug úrræða verða framlengd eða innleidd á næstu dögum til að mæta afleiðingum heimsfaraldurs Covid-19. Þeirra á meðal er sérstakur 30 þúsund króna barnabótaauki til þeirra sem fá tekjutengdar ...
-
28. apríl 2021Fara í viðamiklar aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi
Viðamiklar aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi gegn börnum og ungmennum voru kynntar í dag á fundi hjá ríkislögreglustjóra. Úrbætur innan lögreglunnar, ákæruvaldsins og dómskerfisins, fræðsla og forvarnir ...
-
28. apríl 2021Kynningarfundur fyrir frjáls félagasamtök um Hefjum störf
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Vinnumálastofnun boða til kynningarfundar næstkomandi fimmtudag 29. apríl kl. 15-16 um átakið Hefjum störf með fulltrúum ýmissa frjálsra...
-
28. apríl 2021Ný skýrsla frá Kjaratölfræðinefnd
Föstudaginn 30. apríl 2021, kl. 10.00 -10:40, verður kynnt vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Í skýrslunni er fjallað um kjaras...
-
16. apríl 2021Mælt fyrir heildarlögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til nýrra heildarlaga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Með frumvarpinu er lögð til sameining á lög...
-
16. apríl 202127 verkefni fá styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála
Þróunarsjóður innflytjendamála styrkir alls 27 verkefni og er sérstök áhersla lögð á verkefni tengd börnum og ungmennum, atvinnu og virkniúrræðum ásamt rannsóknar- og þróunarverkefnum sem tengjast áhr...
-
14. apríl 2021Áhersla á loftslag, landslag og lýðheilsu í þingsályktunartillögu ráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir þingsályktunartillögu um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026. Þingsályktunartillagan snýr að viðauka vi...
-
09. apríl 2021Sókn fyrir námsmenn: Sumarnám og sumarstörf 2021
Fjölbreytt sumarnám og sumarstörf verða í boði fyrir ungt fólk og atvinnuleitendur í sumar, sem lið í aðgerðum stjórnvalda til þess að stuðla að virkni og framtíðarsókn fyrir íslenskt atvinnulíf. 2....
-
08. apríl 2021Ávörpuðu ungmennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, flutti í dag ávarp á ungmennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, (ECOSOC Youth Forum) sem í ár er haldin í tíunda sinn. Ráðherra deildi ræðutíma s...
-
08. apríl 2021Níu af hverjum tíu öldruðum telja andlega heilsu sína góða
Í niðurstöðum könnunarinnar Hagir og líðan aldraðra á Íslandi árið 2020 sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir félagsmálaráðuneytið, velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Landssamband eldri...
-
07. apríl 2021Áhrif COVID-19 á norrænan vinnumarkað – Samanburður á viðbrögðum og áhrifum í löndunum.
Um mitt ár 2020 ákvað norræna ráðherranefndin um vinnumál að láta gera úttekt á áhrifum COVID-19 heimsfaraldurs á vinnumarkaðina á Norðurlöndunum og bera saman viðbrögð norrænu ríkisstjórnanna til þes...
-
30. mars 2021Frumvarp um breytingar á barnaverndarlögum samþykkt í ríkisstjórn
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum á fundi ríkisstjórnarinnar í dag og var það samþykkt. Frumvarpið er liður í endurskoðun ...
-
30. mars 2021Opinn kynningarfundur á niðurstöðum um hagi og líðan aldraðra á Íslandi 2020
Félagsmálaráðuneytið, velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Landssamband eldri borgara fengu Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands til að gera fyrir sig könnun á högum og líðan aldraðra á Íslandi 2020. Ra...
-
29. mars 2021Drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021-2024 í samráðsgátt
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021- 2024 í samráðsgátt stjórnvalda þa...
-
26. mars 2021Kynnti tillögur að úrbótum í brunavörnum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun tillögur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) að úrbótum í brunavörnum í íbúðum og öðru húsnæði þar s...
-
26. mars 2021Barnið verður hjartað í kerfinu – breytingar á verkefnum Greiningar- og ráðgjafastöðvar ríkisins
Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálráðherra, mælti nýverið á Alþingi fyrir frumvarpi um breytingar á verkefnum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins vegna aukinnar samvinnu og samþættingar þ...
-
24. mars 2021Hvatt til skráningar í bakvarðasveit velferðarþjónustunnar
Félagsmálaráðuneytið hvetur fólk til að skrá sig á lista bakvarðasveitar velferðarþjónustunnar sem félagsmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga halda utan um. Velferðarþjónustan sinnir þjón...
-
18. mars 2021Kvennaathvarfið fær styrk til að styðja konur í öruggt húsnæði
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa veitt Kvennaathvarfinu styrk til verkefnis sem felst í því að styðja konur í að komast í ...
-
17. mars 2021Styrkur til fræðslu trúnaðarmanna um heimilisofbeldi og mansal
Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og Félagsmálaskóli alþýðu hafa hlotið 4 milljón króna styrk frá félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra til að vinna fræðslumyndbönd sem verða liður ...
-
15. mars 2021Hefjum störf – umfangsmiklar vinnumarkaðsaðgerðir fyrir atvinnuleitendur og atvinnulífið
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur með undirritun sérstakrar reglugerðar sett af stað sérstakt atvinnuátak undir yfirskriftinni „Hefjum störf“. Aðgerðirnar kynnti hann á opnum...
-
10. mars 2021Fjórðungur sveitarfélaga á Íslandi tekur þátt í verkefninu Barnvæn sveitarfélög
Fjórðungur sveitarfélaga á Íslandi vinna nú markvisst að því að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í allt sitt starf með stuðningi UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytisins. Þessum áfanga var...
-
05. mars 2021Áhersla á loftslag, landslag og lýðheilsu í nýrri tillögu Skipulagsstofnunar
Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, afhenti í dag Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, tillögu stofnunarinnar að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015–202...
-
04. mars 2021125 milljónir króna til örvunar á félagsstarfi og heilsueflingar fullorðinna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett af stað átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í samvinnu við sveitarfélögin, ásamt aðgerðum til heilsueflingar eldri borgar...
-
26. febrúar 2021Umsóknarfrestur sérstakra íþrótta- og tómstundastyrkja framlengdur til 15. apríl
Vegna Covid-19 faraldursins hefur félags- og barnamálaráðherra sett af stað sérstakt verkefni þar sem börn tekjulægri heimila eiga rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundarstyrk á skólaárinu 2020-2021. ...
-
24. febrúar 2021Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu til að draga úr líkum á ofbeldisbrotum þeirra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa samþykkt tillögur aðgerðateymis gegn ofbeldi um varanlegan stuðning við börn í viðkvæmri ...
-
19. febrúar 2021Starfsemi Laugalands skoðuð
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, að Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar verði falin umsjá þess að kanna hvor...
-
16. febrúar 2021Félagsmálaráðuneytið gerir samning við Reykjavíkurborg um þjónustu við flóttafólk
Félagsmálaráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa undirritað samning um samræmda þjónustu við einstaklinga sem fengið hafa alþjóðlega vernd og þá sem fengið hafa dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Með samning...
-
12. febrúar 2021Byggjum grænni framtíð – Opinn kynningarfundur á Teams 18. febrúar kl. 9:00-10:15
Athygli er vakin á opnum kynningarfundi um spennandi samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð. Verkefnið heitir Byggjum grænni framtíð og á rætur sína...
-
11. febrúar 2021Reykjanesbær fyrsta sveitarfélagið sem gerir samning við félagsmálaráðuneytið um samræmda móttöku við flóttafólk
Félagsmálaráðuneytið og Reykjanesbær hafa undirritað samning um samræmda þjónustu við flóttafólk en með samningnum mun sveitarfélagið veita öllu flóttafólki sambærilega þjónustu. Reykjanesbær er fyrst...
-
11. febrúar 2021Ráðgjafarstofa sett á laggirnar til að tryggja betri þjónustu við innflytjendur
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, opnaði í dag Ráðgjafarstofu innflytjendamála. Markmiðið með stofnun Ráðgjafarstofunnar er að tryggja betri og markvissari ráðgjöf til innflytjenda...
-
10. febrúar 2021Pólitískt skipaðar barnaverndarnefndir lagðar niður - frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að frumvarpi um breytingar á barnaverndarlögum í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almenningur getur komið á framfæri ábe...
-
04. febrúar 2021Undirrita samstarfssamning við Rafíþróttasamtök Íslands
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Rafíþróttasamtök Íslands um þróun og framkvæmd á þjálfaranámskeiði í rafíþróttum fyrir atvinnuleitendur. Markmiðið me...
-
02. febrúar 2021Heildarlög um umhverfismat framkvæmda og áætlana í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt frumvarp um heildarlög um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Frumvarpið er byggt á tillögu sta...
-
29. janúar 2021Mosfellsbær tólfta sveitarfélagið til að taka þátt í verkefninu Barnvæn sveitarfélög með UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytinu
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi og Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, undirrituðu í dag samstarfssamning um ve...
-
26. janúar 2021Félags- og barnamálaráðherra skipar Nichole Leigh Mosty í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað Nichole Leigh Mosty í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs. Nichole er skipuð til fimm ára og tekur til starfa 1. mars næstkoman...
-
25. janúar 2021Sigrún Sjöfn hefur umsjón með sérstökum íþrótta- og tómstundarstyrkjum
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur verið ráðin sem verktaki tímabundið til sjö mánaða í stöðu verkefnastjóra til þess að hafa umsjón með sérstökum íþrótta- og tómstundarstyrkjum, sem börn af efnaminni he...
-
25. janúar 2021Elfa Svanhildur skipuð í embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað Elfu Svanhildi Hermannsdóttur í embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþæ...
-
25. janúar 2021Fjarfundur um skipulag og hönnun grænna svæða á Norðurlöndum
Í tilefni af útgáfu bókar á vegum Nordregio sem nefnist Green Visions: Greenspace Planning and Design in Nordic Cites verður haldið rafrænt útgáfuboð með fyrirlestrum þriðjudaginn 26. janúar nk. ...
-
22. janúar 2021Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 45 milljónir og hafa aldrei verið hærri – opið fyrir umsóknir til 1. feb
Ákveðið hefur verið að hækka verulega framlög til þróunarsjóðinn innflytjendamála á þessi ári og verður úthlutað 45 m.kr. úr sjóðnum í ár. Opið er fyrir umsóknir um styrki úr sjóðnum til 1. febrúar. Þ...
-
20. janúar 2021Aðgerðarteymi gegn ofbeldi leggur til aðgerðir vegna ofbeldis gegn fólki með fötlun
Aðgerðateymi gegn ofbeldi, sem skipað var í maí af Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, hefur skilað ráðherrunum tillögum um aðge...
-
19. janúar 2021Aukin þjónusta við börn – Átak í styttingu á biðlistum
Þjónusta Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins (GRR) verður aukin til muna en Alþingi samþykkt um áramót tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, að veita 80 milljónum króna...
-
18. janúar 2021Kynningarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála
Innflytjendaráð stendur fyrir kynningarfundi föstudaginn 22. janúar, kl. 11-12, fyrir þá sem hyggjast sækja um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála sem auglýstir hafa verið. Farið verður yfir...
-
15. janúar 2021Skýrsla um fyrirkomulag úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað skýrslunni Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka- Hvaða hópar leita aðstoðar?, sem unnin var fyrir félagsmálaráðuneytið og Velf...
-
15. janúar 2021Þroskahjálp gefur út myndbönd um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna
Landssamtökin Þroskahjálp hafa gefið út þrjú myndbönd á 5 tungumálum um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna. Myndböndin eru liður í aukinni þjónustu samtakanna við fatlað fólk af erlendum uppr...
-
12. janúar 2021Skrifa undir samstarfssamning vegna frekari rannsókna á sviði fæðingarorlofs
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Stefán Hrafn Jónsson, forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands og Unnur Sverrisdóttir, forstjóri ...
-
12. janúar 2021Tækifæri fyrir alla: Frábært skólastarf í Fellahverfi
Skólafólk og nemendur í Fellahverfi í Breiðholti munu vinna saman að því að efla íslenskukunnáttu og styrkja sjálfsmynd barna í Fellahverfi. Um er að ræða samstarfsverkefni til þriggja ára sem miðar a...
-
11. janúar 2021Hlutabótaleiðin framlengd til 31. maí 2021
Réttur til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starfsemi vinnuveitenda, hlutabótaleiðin, hefur verið framlengdur og gildir nú til og með 31. maí...
-
23. desember 202020 milljónum króna úthlutað til hjálparsamtaka fyrir jólin
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun fyrir jólin úthluta samtals 20 milljónum króna í styrki til hjálparsamtaka sem styðja við viðkvæma hópa í samfélaginu um land allt, einkum með...
-
22. desember 2020Fyrstu 1000 dagar barnsins - ný norræn stöðugreining
Árið 2019 fór af stað nýtt umfangsmikið samnorrænt verkefni, Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndum. Félags- og barnamálaráðherra og heilbrigðisráðherra tóku frumkvæði að verkefninu, í tilefni form...
-
22. desember 2020Ráðherra undirritar fjórar reglugerðarbreytingar á sviði húsnæðismála
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað fjórar reglugerðarbreytingar á sviði húsnæðismála. Um er að ræða: Hækkun frítekjumarka húsnæðisbóta Hækkun tekju- ...
-
22. desember 2020Afstaða fær styrk til að styðja betur við börn, ungmenni og maka frelsissviptra einstaklinga
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur veitt Afstöðu, félagi fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, þriggja milljóna króna styrk í þeim tilgangi að styðja við...
-
21. desember 2020Íþrótta- og æskulýðsstarfi komið í gegnum COVID-19
Ráðist verður í aðgerðir til þess að styðja við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga sem raskast hefur verulega vegna afleiðinga sóttvarnaráðstafana COVID-19. Þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþrót...
-
18. desember 2020Frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um fæðingar- og foreldraorlof. Helstu breytingar frá eldri lögum er lenging fæðingarorlofs út 10 mánuðum í 12 ...
-
18. desember 2020Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Félagsmálaráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála 2020-2021. Hlutverk sjóðsins er að efla rannsóknir og styðja þróunarverkefni á sviði málefna i...
-
18. desember 2020Starfsemi Hugarafls tryggð með nýjum tveggja ára samningi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og fulltrúar Vinnumálastofnunar undirrituðu í dag nýja samninga við Hugarafl. Samningarnir, að heildarupphæð 102 milljónir tryggja starfsemi Hugar...
-
16. desember 2020Ráðstöfunartekjur örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega aukast
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, þar sem dregið er úr áhrifum tekjutryggingar örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega á útreikning sérstakrar u...
-
14. desember 2020Atvinnuleysisbætur hækka
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um hækkun fjárhæða atvinnuleysistrygginga og tekur reglugerðin gildi 1. janúar 2021. Óskertar grunnatvinnu...
-
03. desember 2020Desemberuppbót til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót. Óskert desemberupp...
-
01. desember 2020Fjölbreyttar félagslegar aðgerðir vegna áhrifa af COVID-19
Alls verður ráðist í félagslegar aðgerðir fyrir tæpar 900 milljónir króna til viðbótar við aðgerðir fyrir tæpa 5,7 milljarða króna sem voru boðaðar í vor, en úrræðunum er ætlað að veita mótvægi vegna ...
-
30. nóvember 2020Yfirgripsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, stóð í dag fyrir opnum kynningarfundi þar sem frumvarp um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna var kynnt. Frumvarpið er afurð víðtæks og gó...
-
30. nóvember 2020Breytingar í þágu barna – samþætting þjónustu
Í dag, 30. nóvember, mun félags- og barnamálaráðherra halda kynningarfund um frumvarp um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Fundurinn, sem stendur frá kl. 13- 16, verður sýndur í beinu strey...
-
27. nóvember 2020Innlend hjálparsamtök styrkt
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita samtals 5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til tíu innlendra hjálparsamtaka sem starfa hér á landi en sú venja hefur skapast á undanförnum árum...
-
25. nóvember 2020Desemberuppbót atvinnuleitenda 2020
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 86.853 krónur. Atvinnuleitendur með börn á f...
-
23. nóvember 2020Stafræn vinnuvélaskírteini tekin í gagnið
Ný stafræn vinnuvélaskírteini voru tekin í gagnið í dag. Þau eru fyrir alla sem eru með íslensk ADR-eða vinnuvélaréttindi og eiga snjallsíma, en yfir 35.000 manns eru með gild vinnuvélaréttindi hér á ...
-
20. nóvember 2020Viðspyrna fyrir Ísland: Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjölskyldur og félagslega viðkvæma hópa
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að greiða sérstakt viðbótarálag á grunnbætur atvinnuleysistrygginga á næsta ári sem koma á til móts við þann stóra hóp sem á næstu mánuðum fellur út af tekjutengdum at...
-
18. nóvember 2020Viðauki við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 - tillaga til kynningar
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti vekur athygli á því að tillaga Skipulagsstofnunar að viðauka við landsskipulagsstefnu 2015-2026 ásamt umhverfismati tillögunnar er nú í opinberu samráðsferli hjá stofnu...
-
18. nóvember 2020Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og ...
-
17. nóvember 2020Frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof samþykkt í ríkisstjórn
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof fyrir ríkisstjórn i morgun og var það samþykkt. Ráðherra setti drög að fumvarpinu í samráðsgát...
-
17. nóvember 2020Bati góðgerðarfélag fær styrk til að aðstoða einstaklinga sem lokið hafa afplánun
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur gengið frá samningi við félagasamtökin Bata þar sem þau fá styrk upp á 25 milljónir króna í þeim tilgangi að byggja upp áfangaheimili ...
-
11. nóvember 2020Ríkisstjórnin styður við byggingu nýs Kvennaathvarfs
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skrifaði í dag undir samning við Samtök um kvennaathvarf. Í samningnum leggur ríkisstjórn Íslands til 100 milljónir króna sem ætlað er að styðja v...
-
09. nóvember 2020Reglugerð um hlutdeildarlán tekur gildi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um hlutdeildarlán, sem ætlað er að hjálpa fyrstu kaupendum og þeim sem ekki hafa átt fasteign sl. fimm ár og eru undir ...
-
06. nóvember 2020Tryggja þolendum ofbeldis aðstoð
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, skrifuðu í vikunni, ásamt fulltrúum frá embætti la...
-
05. nóvember 2020Samið um rekstur sérhæfðrar COVID-19 hjúkrunardeildar
Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Hlíðarskjól ehf. um opnun 10 rýma hjúkrunardeildar fyrir aldraða hjúkrunarsjúklinga sem smitast hafa af COVID-19. Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samninginn....
-
05. nóvember 2020Minnt á umsóknarfrest um styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins. Félagasamtök sem hljóta styrki á fjárlögum eða eru með samninga við r...
-
03. nóvember 2020Ráðherrar úthluta styrkjum til aðgerða gegn ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa úthlutað styrkjum til 17 verkefna sem lið í því að auka þjónustu við viðkvæma hópa sem ve...
-
02. nóvember 2020Hlutabótaleið framlengd um allt að sex mánuði til viðbótar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett af stað vinnu við að framlengja rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í st...
-
31. október 2020Íþrótta- og æskulýðsstarf: Umfangsmiklar stuðningsaðgerðir í bígerð
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, og Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, þess efnis að ráðist ver...
-
19. október 2020Samningur við SÁÁ gerir sálfræðiþjónustu samtakanna fyrir börn mögulega
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við SÁÁ með það að markmiði að veita börnum sem búa við fíknisjúkdóm aðstandenda aðgang að sálfræðiþjónustu samtakanna. S...
-
19. október 2020Áform um endurskoðun laga um málefni aldraðra til umsagnar
Birt hafa verið í samráðsgátt áform heilbrigðisráðherra um endurskoðun laga um málefni aldraðra. Markmið fyrirhugaðra breytinga er að samræma mat á þörf aldraðra fyrir hjúkrunarrými, koma á einum sam...
-
15. október 2020SEGÐU FRÁ - Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis
Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur var formlega tekin í notkun í dag. Í henni felst að vef 112, 112.is, er breytt til að verða allsherjar upplýsingat...
-
14. október 2020Frekari frestun aðalfunda húsfélaga samkvæmt fjöleignarhúsalögum, nr. 26/1994, vegna Covid-19
Félagsmálaráðuneytið leggur til að aðalfundum húsfélaga verði frestað frekar um allt að sex mánuði sökum samkomutakmarkana sem eru í gildi hér á landi til 19. október hið minnsta vegna Covid-19 farald...
-
14. október 2020Aðgerðarteymi gegn ofbeldi skilar annarri áfangaskýrslunni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...
-
09. október 2020Félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins. Félagasamtök sem hljóta styrki á fjárlögum eða eru með samninga við r...
-
08. október 2020Styrkur til Barnahúss eflir starfsemi og styttir biðlista
Barnahús, sem sinnir málefnum barna sem sætt hafa kynferðislegu eða líkamlegu ofbeldi, hefur fengið styrk að upphæð 35 milljónir króna sem nýtist til styttingar biðlista ásamt því að efla starfsemina ...
-
07. október 2020Samið um byggingu hjúkrunarheimilis í Hveragerði
Húsnæði hjúkrunarheimilisins Áss í Hveragerði verður stækkað með nýrri byggingu með 22 hjúkrunarrýmum til að bæta aðstöðu heimilisfólks í Ási og útrýma tvíbýlum. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðhe...
-
07. október 2020Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings
Félagsmálaráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið í leiðbeiningum til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings. Tekju- og eignamörk hækka um 3,5% á milli ára og eru nýju tekjumörki...
-
06. október 2020Drög að reglugerð um hlutdeildarlán birt í samráðsgátt stjórnvalda
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að reglugerð um hlutdeildarlán í samráðsgátt stjórnvalda og óskar eftir umsögnum frá almenningi og hagaðilum um reglugerðina....
-
06. október 2020Fjölbreyttar aðgerðir til að vega á móti einmanaleika og félagslegri einangrun aldraðra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og félagsmálaráðuneytið hafa undanfarið styrkt fjölmörg verkefni sem miða að því að vinna gegn félagslegri einangrun og einmanaleika aldraðra. Ein...
-
02. október 2020Garðabær bætist í ört stækkandi hóp sveitarfélaga sem taka þátt í verkefninu Barnvæn sveitarfélög
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar undirrituðu í gær, 1. október, samstarfssamning...
-
30. september 2020Heimurinn eftir COVID-19
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi áskoranir heimsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins, á rafrænu alþjóðlegu málþingi sem framtíðarnefnd Alþingis stóð fyrir í samstarfi við forsætisráðuneyt...
-
25. september 2020Ísland tekur á móti sýrlenskum barnafjölskyldum frá Lesbos
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að Ísland taki á móti flóttafólki frá Lesbos á Grikklandi, með áherslu á sýrlenskar fjölskyldur í viðkvæmri stöðu. Fjölskyldurnar bjuggu áður í flóttamannabúðunum Mo...
-
24. september 2020Áhersla á stöðu og þjónustu við innflytjendur í fimmtu skýrslu uppbyggingarteymis félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
Teymi uppbyggingar félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 heimsfaraldurs, sem í sitja fulltrúar félagsmálaráðuneytisins, samgöngu- og sveitarstjórarráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, ...
-
23. september 2020Heildarendurskoðun á lögum um fæðingar- og foreldraorlof - frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að frumvarpi um ný heildarlög um fæðingar- og foreldraorlof í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almenningur getur komið á...
-
21. september 2020Óskað eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum á skrá í bakvarðasveit velferðarþjónustunnar (in English and Polish)
Vegna aðstæðna i samfélaginu vill félagsmálaráðuneytið árétta að bakvarðasveit velferðarþjónustu er ennþá virk. Við upphaf fyrstu bylgju heimsfaraldurs hvatti félagsmálaráðuneytið fólk til að skrá sig...
-
18. september 2020Fyrstu Svansvottuðu endurbæturnar á Norðurlöndunum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti í dag Andra Þór Arinbjarnarsyni, framkvæmdastjóra Reita, leyfi fyrir fyrstu Svansvottuðu endurbætur á húsnæði á Norðurlöndunum. Um ...
-
18. september 2020Uppbygging á Austurlandi í kjölfar reglugerðarbreytingar ráðherra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti Seyðisfjörð og Borgarfjörð Eystri í vikunni og kynnti sér uppbyggingu í húsnæðismálum á svæðinu. Á báðum stöðum eru í farvatninu verkefn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN