Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 7201-7400 af 8934 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 18. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Fundað um fríverslunarmál Íslands og Kína

    Fjórði fundur sameiginlegu nefndar Íslands og Kína á grundvelli fríverslunarsamnings landanna fór fram fyrr í dag. Nikulás Hannigan, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu og Chen Ning skrifstofustjó...


  • 18. desember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti í dag frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um fæðingar- og foreldraorlof. Helstu breytingar frá eldri lögum er lenging fæðingarorlofs út 10 mánuðum í 12 ...


  • 18. desember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála

    Félagsmálaráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála 2020-2021. Hlutverk sjóðsins er að efla rannsóknir og styðja þróunarverkefni á sviði málefna i...


  • 18. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    ESA samþykkir fjórar aðgerðir sem tengjast áhrifum Covid-19

    Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tók í vikunni fjórar ákvarðanir sem varða ráðstafanir íslenskra stjórnvalda í tengslum við áhrif Covid-19 en stofnunin lagði mat á hvort aðgerðirnar samrýmist ákvæðum EES-s...


  • 18. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2020

    Föstudaginn 18. desember hélt fjármálastöðugleikaráð sinn þriðja fund á árinu. Farið var yfir horfur í fjármálakerfinu og hagkerfinu almennt og gerði Seðlabankinn grein fyrir helstu áhættuþáttum. Sérs...


  • 18. desember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Rafrænum gæðahandbókum í sauðfjárrækt skilað frá næstu áramótum

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vekur athygli á að tekin hefur verið í notkun rafræn handbók í gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu. Handbókinni er ætlað að skjalfesta framleiðsluaðferðir og framleiðs...


  • 18. desember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Starfsemi Hugarafls tryggð með nýjum tveggja ára samningi

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og fulltrúar Vinnumálastofnunar undirrituðu í dag nýja samninga við Hugarafl. Samningarnir, að heildarupphæð 102 milljónir tryggja starfsemi Hugar...


  • 18. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stefnt að sölu eignarhluta í Íslandsbanka á vormánuðum

    Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um sölu á eignarhlutum í Íslandsbanka. Í því felst að ráðherra útbýr nú greinargerð sem lögð verður fyrir ...


  • 18. desember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    120 m.kr. aukaframlag til loðnuleitar

    Hafrannsóknastofnun mun fá 120 milljón króna aukaframlag samkvæmt breytingartillögum fyrir 3. umræðu fjárlaga næsta árs til rannsókna og leitar að loðnu. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landb...


  • 18. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Þrjú sóttu um lögreglustjóra á Vesturlandi

    Þrír umsækjendur voru um embætti lögreglustjóra á Vesturlandi, en umsóknarfrestur var til og með 14. desember. Þau sem sóttu um eru: Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir – aðstoðarsaksóknari Birgir...


  • 18. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Vegna umræðu um dreifingu bóluefna gegn COVID-19

    Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á eftirfarandi tilkynningu frá sóttvarnalækni frá í gær vegna umræðu um dreifingu bóluefna gegn COVID-19: ,,Að gefnu tilefni vill sóttvarnalæknir taka fram að á þe...


  • 18. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Frumvörp til nýrra jafnréttislaga samþykkt á Alþingi

    Frumvörp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til nýrra jafnréttislaga voru samþykkt á Alþingi í gær. Frumvörpin eru tvö, annars vegar frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og h...


  • 17. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Forgangsröðun við bólusetningu þegar fyrstu skammtar bóluefnis berast

    Sóttvarnalæknir hefur í samráði við heilbrigðisráðherra ákveðið hvaða hópar munu njóta forgangs við bólusetningu við COVID-19 þegar fyrstu skammtar bóluefnis berast til landsins. Þetta er í samræmi v...


  • 17. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Viðspyrnustyrkir lögfestir og stuðningslán framlengd

    Tvö frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra um stuðning vegna efnahagslegra áhrifa Covid-19 voru samþykkt á Alþingi í gær. Samþykkt voru lög um nýtt styrkjaúrræði, viðspyrnustyrki og gildistími stuðnin...


  • 17. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Nýr kynningarvefur Grænvangs

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði í dag nýjan kynningarvef Green by Iceland þar sem sérþekkingu Íslands á sviði endurnýjanlegrar orku og grænna lausna er miðlað til fyrirtækja og stjórn...


  • 17. desember 2020 Innviðaráðuneytið

    Norræn ráðstefna um sjálfbæra ferðaþjónustu í kjölfar heimsfaraldurs

    Staða ferðaþjónustu í kjölfar heimsfaraldurs verður viðfangsefni norrænnar vefráðstefnu sem haldin verður miðvikudaginn 3. febrúar. Ráðstefnan er öllum opin og haldin á vegum Nordregio, rannsókna...


  • 17. desember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Aukin jákvæðni og ferðavilji til Íslands​

    Samkvæmt greiningu Evrópska ferðamálaráðsins (ETC) er Ísland í hópi þeirra landa í Evrópu sem hafa orðið fyrir hvað mestum samdrætti í komum ferðamanna á árinu. Malta, Portúgal og Serbía eru...


  • 17. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Yfirlit um stöðu samninga um bóluefni

    Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit með upplýsingum um stöðu samninga um bóluefni vegna COVID 19 sem Íslandi bjóðast á grundvelli samninga Evrópusambandsins við lyfjaframleiðendur. Á yfirl...


  • 17. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla starfshóps OECD um mútubrot

    Skýrsla starfshóps OECD um mútubrot í alþjóðlegum viðskiptum (e. Working Group on Bribery) vegna fjórðu úttektar Íslands var formlega samþykkt á fundi hópsins þann 10. desember síðastliðinn. Úttekt st...


  • 17. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Aðgerðaáætlun um endurhæfingu til fimm ára

    Heilbrigðisráðherra hefur sett fram aðgerðaáætlun um endurhæfingu til ársins 2025. Grundvöllur áætlunarinnar er að endurhæfingarhugtakið og stig endurhæfingar verði skilgreind í reglugerð í samræmi v...


  • 17. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur óskað eftir því við Evrópusambandið að tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður. Úttekt sýnir að fors...


  • 16. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherra Tékklands

    Samskipti ríkjanna, norðurslóðarmál, samstarf á vettvangi Atlantshafsbandalagsins og EES-samningurinn voru helstu umræðuefnin á símafundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðher...


  • 16. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Samkomulag um uppsafnaðan halla Landspítala

    Heilbrigðisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um fjármál Landspítala sem miða að því að Landspítali þurfi ekki að vinna á uppsöfnuðum rekstrarhalla á árunum 20...


  • 16. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Lokauppgjör um sanngirnisbætur samþykkt

    Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn varð að lögum í dag. Með frumvarpinu er unnt að ljúka bót...


  • 16. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fólk og félagasamtök leggi lóð á vogarskálar mannréttinda

    Undirbúningur er hafinn að þriðju allsherjarúttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála. Allsherjarúttektin felur í sér heildarúttekt á stöðu mannréttindamála innan aðildarríkja Sameinuðu þjóða...


  • 16. desember 2020 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Orkuskipti 2020 – úthlutun styrkja úr Orkusjóði

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að fela Orkusjóði að veita 192 milljónum...


  • 16. desember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Strandríkin sammála um heildarafla í makríl

    Viðræður strandríkjanna Íslands, Bretlands, Evrópusambandsins, Færeyja, Grænlands og Noregs, um stjórn veiða úr stofni makríls í Norðaustur Atlantshafi, fóru fram dagana 26.-27. október og 25. nóvembe...


  • 16. desember 2020 Innviðaráðuneytið

    Samið um lágmarksflugsamgöngur til Vestmannaeyja fram á vor

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið mun semja við Icelandair um lágmarksflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja til 1. maí á næsta ári. Farnar verða að tvær ferðir í viku, fram og til baka. St...


  • 16. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Loftferðasamningur við Breta undirritaður

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd loftferðasamning milli Íslands og Bretlands. Flugsamgöngur hafa því verið tryggðar á milli ríkjanna...


  • 16. desember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ráðstöfunartekjur örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega aukast

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, þar sem dregið er úr áhrifum tekjutryggingar örorku- og endur­hæf­ing­ar­lífeyrisþega á útreikning sérstakrar u...


  • 16. desember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Matvælasjóður úthlutar í fyrsta sinn: 62 verkefni hljóta styrk

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti fyrstu úthlutun Matvælasjóðs í morgun en alls hljóta 62 verkefni styrk að fjárhæð allt að 480 milljónir að þessu sinni. Alls bárust...


  • 16. desember 2020 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra skipar starfshóp um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum sem hefur það hlutverk að vinna tillögu að stefnu stjórnvalda u...


  • 16. desember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Fyrsta úthlutun Matvælasjóðs: Beint streymi í dag kl 9:30

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gréta María Grétarsdóttir, formaður Matvælasjóðs, kynna fyrstu úthlutun sjóðsins í beinu streymi í dag, 16. desember 2020, kl. 09:30.&n...


  • 15. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Breytingar áformaðar á lögum um réttindi sjúklinga til að draga úr nauðung

    Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um réttindi sjúklinga. Markmið áformaðrar lagabreytingar er að draga úr nauðung í heilbrigðisþjónustu með ráðs...


  • 15. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Stafræn útgáfa búsforræðisvottorðs

    Dómsmálaráðuneytið vinnur að því ásamt Stafrænu Íslandi að efla rafræna þjónustu til hagræðis fyrir almenning. Í dag bætti Dómstólasýslan við eyðublaði einnar tegundar búsforræðisvottorða. Dómstólasýs...


  • 15. desember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Sólborg leiðir starfshóp um eflingu kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum

    Starfshópur um eflingu kynfræðslu í skólum hefur nú verið skipaður af mennta- og menningarmálaráðherra. Í kjölfar umræðu í samfélaginu og ábendinga frá nemendum boðaði ráðherra til fundar á dögunum me...


  • 15. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur um rekstur Öldrunarheimila Akureyrar framlengdur

    Undirritaður hefur verið samningur milli Akureyrarbæjar og Sjúkratrygginga Íslands um framlengingu á rekstri bæjarins á Öldrunarheimilum Akureyrar til loka apríl á næsta ári og hefur heilbrigðisráðhe...


  • 15. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Breytingar varðandi afhendingu bóluefnis frá Pfizer

    Áætlun Pfizer um afhendingu bóluefna hefur raskast og ljóst að færri skammtar koma til Íslands um áramót en samningar gerðu ráð fyrir. Miðað var við að Ísland fengi þá rúmlega 21.000 skammta en þeir ...


  • 15. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Sérnámi í ráðgjöf á sviði heilabilunar komið á fót á Akureyri

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Háskólanum á Akureyri sjö milljóna króna styrk til að koma á fót sérnámi fyrir ráðgjafa á sviði heilabilunar. Námið verður 60 ETCS einingar á mei...


  • 15. desember 2020 Innviðaráðuneytið

    Minni samdráttur í tekjum sveitarfélaga en í fyrri spám

    Starfshópur á vegum ríkis og sveitarfélaga áætlar að afkoma A hluta sveitarsjóða verði neikvæð sem nemur 17,7 milljörðum króna í ár. Það er um 2,2 milljörðum betri afkoma en starfshópurinn áætlaði í s...


  • 15. desember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Byggingavettvangurinn útfærir tillögur sínar um langtímaætlun um fyrirkomulag rannsókna, þróunar og nýsköpunar

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur gert samkomulag við Byggingavettvanginn um útfærslu á tillögum um langtímaáætlun um fyrirkomulag rannsókna, þróu...


  • 14. desember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Atvinnuleysisbætur hækka

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um hækkun fjárhæða atvinnuleysistrygginga og tekur reglugerðin gildi 1. janúar 2021. Óskertar grunnatvinnu...


  • 14. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór undirritaði nýjan rammasamning við UN Women

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Ms. Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdarstjóri UN Women, skrifuðu í dag undir nýjan rammasamning um stuðning Íslands við UN Women. Sam...


  • 14. desember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Verkefni Efnagreininga flytjast til Hafrannsóknastofnunar

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra hefur undirritað samkomulag við Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafastofnun hafs og vatna, um að flytja ver...


  • 12. desember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Listagjöf til þjóðarinnar á aðventunni

    Íbúum um allt land býðst að njóta listagjafar helgina 19.-20. desember nk. Listafólk í fremstu röð mun þá sækja fólk heim og flytja stutta listgjörninga, tónlist, ljóðlist, sirkusatriði eða dans sem g...


  • 12. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

    Ný markmið kynnt á leiðtogafundi í dag

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnir í dag ný markmið Íslands í loftslagsmálum á sérstökum leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna en streymt verður frá fundinum sem hefst klukkan tvö. Eins og fram ...


  • 11. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Geðheilbrigðisþing 2020: Framtíðarsýn til 2030

    Á fjórða þúsund manns fylgdust með geðheilbrigðisþingi í beinu streymi þann 9. desember síðastliðinn. Margri tóku virkan þátt í þinginu í gegnum forritið slido og komu á framfæri spurningum og hugle...


  • 11. desember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Fyrsta úthlutun Matvælasjóðs: Beint streymi 16. desember

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gréta María Grétarsdóttir, formaður Matvælasjóðs, kynna fyrstu úthlutun sjóðsins í beinu streymi þann 16. desember 2020 kl. 09:30. ...


  • 11. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    ​COVID 19: Samningur Íslands við Pfizer í höfn

    Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa undirritað samning við bóluefnaframleiðandann Pfizer. Samningurinn kveður á um 170.000 skammta til Íslands sem dugir fyrir 85.000 manns. Gert er ráð fyrir að Lyfjasto...


  • 11. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ísland meðal efstu ríkja í stafrænni opinberri þjónustu

    Ísland er í hópi fremstu ríkja heims þegar kemur að stafrænni opinberri þjónustu. Þetta er niðurstaðan í nýútgefnum mælikvarða Sameinuðu þjóðanna (SÞ), þar sem Ísland er í 12. sæti af 193 löndum og fæ...


  • 11. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID:19: Bóluefni frá Pfizer væntanlegt um áramót

    Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa undirritað samning við bóluefnaframleiðandann Pfizer. Gert er ráð fyrir að Lyfjastofnun Evrópu veiti lyfinu markaðsleyfi í síðasta lagi 29. desember. Samkvæmt dreifing...


  • 10. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra á hátíðarfundi á alþjóðamannréttindadeginum

    Mannréttindi og 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna voru til umfjöllunar á opnum fjarfundi sem haldinn var í tilefni af alþjóðamannréttindadeginum sem haldinn er hátíðlegur 10. desember ár hvert. Í ávarp...


  • 10. desember 2020 Innviðaráðuneytið

    Sigurður Ingi ávarpaði alþjóðlegan fund samgönguráðherra um áhrif Covid-19 á samgöngur

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti í dag ávarp á fundi á vegum alþjóðasamtaka samgönguráðherra (ITF). Viðfangsefnin að þessu sinni voru áhrif Covid-19 faraldursins ...


  • 10. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    ​Stórfjölgun hjúkrunarrýma á næsta ári

    Áformað er að auka framlög til hjúkrunarrýma um rúmlega 1,7 milljarða króna á fjárlögum næsta árs og verja stærstum hluta fjármagnsins til að fjölga hjúkrunarrýmum um allt að 90 á höfuðborgarsvæðinu ...


  • 10. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Fyrsta matvælastefnan fyrir Ísland kynnt: Stefnan mörkuð til 2030

    „Ísland býr yfir einstökum tækifærum á sviði matvælaframleiðslu en áskoranir framundan eru líka stórar, ekki síst á sviði loftslagsmála og lýðheilsu. Því er mikilvægt að móta skýra framtíðarsýn,“ segi...


  • 10. desember 2020 Innviðaráðuneytið

    Ráðherra úthlutar 76,5 milljónum krónum til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum að upphæð 76,5 milljónum króna til níu verkefna á vegum fimm landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir landsins ...


  • 10. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Þrjú sóttu um laust embætti dómara við Landsrétt

    Þann 20. nóvember 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 7. desember sl. Umsækjendur um embættið eru: 1. Jón Finnbjörnsso...


  • 10. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Vottorð vegna fyrri sýkingar af völdum COVID-19 tekin gild á landamærum

    Frá og með deginum í dag, 10. desember 2020 verður ekki bara tekið á móti vottorði um staðfesta COVID-19 sýkingu á Íslandi því einnig verða sambærileg erlend vottorð frá löndum innan EES/EFTA-sv...


  • 10. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Rök að baki sóttvarnaráðstöfunum – sund og líkamsrækt

    Smit tengd líkamsrækt og líkamsræktarstöðvum og afleidd smit vegna þeirra eru margalt fleiri en smit sem rekja má til sundlauga. Þetta sýna niðurstöður úr rakningargrunni sóttvarnalæknis. Um 35 ríki E...


  • 10. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flytur erindi á málþingi um endurskoðun stjórnarskrár

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður meðal þátttakenda á rafrænu málþingi lagadeildar Háskólans á Akureyri sem fram fer í dag í tilefni útgáfu nýrrar bókar um endurskoðun stjórnarskrár. Erindi ...


  • 10. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Stelpur rokka og loftslagsverkfall hljóta Jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs 2020 ​

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs á Nauthóli í gær. Stelpur rokka! og Loftslagsverkfall ungs fólks hlutu viðurkenninguna í ár. Í rökstuðningi Jafnré...


  • 10. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum kynnt

    Uppfært markmið Íslands kveður á um 55% samdrátt í losun gróðarhúsalofttegunda fyrir 2030 í samfloti með Noregi og ESB Aðgerðir efldar í kolefnisbindingu og landnotkun til að ná markmiði Ísla...


  • 09. desember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla lagastofnunar um samkeppnisreglur búvöruframleiðenda

    Lagastofnun Háskóla Íslands hefur skilað skýrslu um undanþágur frá samkeppnisreglum er varða samstarf milli búvöruframleiðenda í ljósi EES-/ESB réttar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landb...


  • 09. desember 2020 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um hálendisþjóðgarð

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um Hálendisþjóðgarð. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að þjóðlendur í sameign þjóðarinnar innan miðhál...


  • 09. desember 2020 Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Fjórða og fimmta græna skrefið í höfn

    Umhverfisstofnun hefur veitt dómsmálaráðuneytinu og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu viðurkenningu fyrir að hafa innleitt öll grænu skrefin fimm. Markmið verkefnisins Græn skref er að draga úr ...


  • 09. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ávarpaði ráðherrafund UNESCO um öryggi blaðamanna

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ávarpaði í dag ráðherrafund um öryggi blaðamanna og refsileysi glæpa gegn fjölmiðlafólki.  „Í óvissunni sem hefur orðið í kjölfar C...


  • 09. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skilvirkari og betri opinber þjónusta með stafrænu pósthólfi

    Skilvirkari og betri opinber þjónusta og aukið gagnsæi við meðferð mála eru meðal helstu markmiða með frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra um stafrænt pósthólf sem verið hefur til umsagnar í samráð...


  • 09. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Tilslakanir vegna íþróttastarfs

    Heimildir til að stunda íþróttastarf verða rýmri með nýrri reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tekur gildi 10. desember. Sérstaklega er kveðið á um íþróttastarf á vegum Íþrótta- og ólympíusamband...


  • 08. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stuðlað að aukinni fjárfestingu fyrirtækja og sérstök ívilnun veitt vegna grænna eigna

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að leggja fram frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um tekjuskatt, í því skyni að hvetja einkaaðila til fjárfe...


  • 08. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

    Ísland mun veita 90 milljónum króna til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF). Þetta tilkynnti Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, á framlagaráðstefnu sjóðsins í dag.  Sam...


  • 08. desember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Verði ykkur að góðu: Kynning á Matvælastefnu fyrir Ísland til ársins 2030

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynna nýja Matvælastefnu fyrir Ísland til ársins 2030, fimmtudaginn 10.desember kl 11:30.  Ky...


  • 08. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Dómi Héraðsdóms Reykjavíkur vegna ÍLS-veðbréfs áfrýjað til Landsréttar

    Í ljósi þeirra verulegu hagsmuna sem undir eru í kjölfar nýgengins dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020, um lögmæti uppgreiðslugjalds vegna ÍLS-veðbréfs, hafa stjórnvöld ákveðið að áfrýj...


  • 08. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Bráðabirgðafríverslunarsamningur við Bretland undirritaður

    Íslensk og bresk stjórnvöld undirrituðu í dag bráðabirgðafríverslunarsamning sem tryggir óbreytt tollkjör vegna vöruviðskipta við Bretland. Samningurinn mun taka gildi um áramót þegar aðlögunartí...


  • 08. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá 10. desember

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 10. desember næstkomandi. Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samk...


  • 08. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla um efnahagsmál Norðurlanda: Spá aukinni landsframleiðslu á næsta ári

    Horfur eru á að landsframleiðsla á Norðurlöndum dragist saman á bilinu 3,1%-7,6% á árinu 2020 vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar um ...


  • 07. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stefna um notkun skýjalausna til umsagnar í samráðsgátt

    Notkun skýjalausna er mikilvæg forsenda þess að styðja við stafræn umskipti, auka sjálfvirkni og hækka öryggisstig upplýsinga og upplýsingakerfa hins opinbera. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur bi...


  • 07. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stórauknir hvatar til að styðja við almannaheillastarfsemi

    Stefnt er að því að framlög einstaklinga og atvinnurekenda til almannaheillastarfsemi aukist verulega með nýju frumvarpi Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðherra mælti fyrir málin...


  • 07. desember 2020 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Litaflokkað viðvörunarkerfi fyrir skólastarf

    Markmið nýs litaflokkunarkerfis fyrir skólastarf er að auka fyrirsjáanleika og einfalda skipulag sóttvarnaráðstafana í skóla- og frístundastarfi hér á landi. Litakóðinn tekur mið af almennri litaflokk...


  • 05. desember 2020 Innviðaráðuneytið

    Opið samráð um evrópska tilskipun um losun gróðurhúsalofttegunda frá einkabílum og sendibílum

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um losun gróðurhúsalofttegunda frá einkabifreiðum og sendiferðabifreiðum. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 5....


  • 04. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Sjötti fundur norrænna þróunarsamvinnuráðherra á þessu ári

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók þátt í fjarfundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlanda sem haldinn var í dag. Grænar áherslur í alþjóðlegri þróunarsamvinnu og jafnt a...


  • 04. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2020

    Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2020 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vefsíðu Fjársýslu ríkisins. Rekstrarafkoman án afkomu hlutdeildarfélaga var neikvæð um 168...


  • 04. desember 2020 Innviðaráðuneytið

    Opið samráð um endurskoðun á evrópsku samgönguáætluninni

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun á samgönguáætlun Evrópusambandsins, (e. Roadmap on the revised guidelines for the Trans-European Transportation Network). Fres...


  • 04. desember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Loðnuleit rædd í ríkisstjórn

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir stöðu loðnuleitar. Vísaði ráðherra til þess að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið ...


  • 04. desember 2020 Innviðaráðuneytið

    Varaafl bætt á 68 fjarskiptastöðum um land allt

    Varaafl hefur verið bætt á 68 fjarskiptastöðum um land allt í fyrri áfanga við umfangsmiklar endurbætur á fjarskiptastöðum. Tilgangurinn er að efla rekstraröryggi í fjarskiptum eftir mikil óveðu...


  • 04. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Litakóðunarkerfi tekið upp vegna COVID-19

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis að COVID-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Vi...


  • 04. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Opið þing um framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum 9. desember

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra boðar til vefþings og samráðs um framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Ráðstefnan hefst kl. 9.00 með opnunarávarpi ráðherra. Síðan taka við stut...


  • 04. desember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Tölum við tækin á íslensku: Framvinda máltækniáætlunar stjórnvalda

    Máltækniáætlunin miðar að því að íslenska sé notuð á öllum sviðum tölvu- og upplýsingatækni sem varða daglegt líf alls almennings. Í því felst meðal annars að hugbúnaður í tækjum geti skilið og unni...


  • 03. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Ástandið í S-Kákasus, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu efst á baugi ÖSE-fundar

    Óvissa í öryggismálum í okkar heimshluta var viðfangsefni í ávarpi Martins Eyjólfssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu, á fjarfundi utanríkisráðherra aðildarríkja Öryggis- og samvinnust...


  • 03. desember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hvetja almenning til fjárfestinga í íslenskum fyrirtækjum

    Auknir möguleikar almennings til þátttöku á hlutabréfamarkaði eru eitt af meginmarkmiðum nýs frumvarps Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðherra mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í...


  • 03. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Aukaþing SÞ um COVID-19

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpar í kvöld sérstakt aukaþing Sameinuðu þjóðanna um COVID-19. Þingið hefst í dag og stendur í tvo daga. Búast má við að ræða Katrínar, sem tekin var upp fyr...


  • 03. desember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla ASÍ um verðþróun á dagvörumarkaði

    Framboð eða úrval á innlendum og innfluttum landbúnaða...


  • 03. desember 2020 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

    Unnið er að því að bæta aðgengi framhaldsskólanema að fjölbreyttri geðheilbrigðisþjónustu og í því skyni hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti samið við nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect um að veita...


  • 03. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Helstu staðreyndir um bóluefni hér á landi

    Uppfært Skrifað verður undir samning Íslands við framleiðanda bóluefnis Pfizer í næstu viku um kaup á bóluefni sem dugar fyrir 85.000 einstaklinga. Vonir standa til að Pfizer fái skilyrt markaðsleyfi...


  • 03. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Katrín ræddi við Morrison

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti símafund með Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, í gær. Þau ræddu framboð Ástralíu til stöðu framkvæmdastjóra OECD, áherslur stofnunarinnar m.a. í te...


  • 03. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar hafa undirritað samning um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis við Vestursíðu 9 á Akureyri. Áætlaður heil...


  • 03. desember 2020 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjölga náms- og starfstækifærum fyrir ungt fólk með fötlun

    Verkefnishópur um úrbætur í menntun, atvinnu og tómstundum fyrir nemendur sem lokið hafa námi á starfsbrautum framhaldsskóla hefur skilað skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra og þegar hefur ve...


  • 03. desember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Desemberuppbót til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót. Óskert desemberupp...


  • 03. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Evrópskt markaðsleyfi fyrir bóluefni gegn COVID-19 í sjónmáli

    Lyfjastofnun Evrópu hafa borist umsóknir um skilyrt markaðsleyfi fyrir tvö bóluefni við COVID-19. Þetta er annars vegar bóluefni þróað af BioNTech og Pfizer og hins vegar bóluefni sem Moderna Biotech ...


  • 03. desember 2020 Innviðaráðuneytið

    Tæpir sjö milljarðar í hafnaframkvæmdir og sjóvarnir á árunum 2020-2025

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti nýlega ávarp á ársþingi Hafnasambandsins, sem að þessu sinni var haldið rafrænt. Fjármagn til hafna og mikilvægra sjóvarna hefur ...


  • 02. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór tók þátt í utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins

    Hernaðaruppbygging Rússlands, málefni Kína og Afganistans og pólitísk samvinna bandalagsríkjanna voru á meðal umfjöllunarefna tveggja daga fjarfundar utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk...


  • 02. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Vel heppnaður kynningarfundur fyrir bandaríska og kanadíska fjárfesta

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, flutti opnunarávarp á kynningarfundi um fjárfestingar á Íslandi sem haldinn var fyrir bandaríska og kanadíska fjárfesta á mánudag undir...


  • 02. desember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Sýnileiki úrræða aukinn: Forvarnarverkefnið Eitt líf fer aftur af stað

    Markmið fræðsluverkefnisins „Eitt líf“ er að sporna við notkun ávana- og fíkniefna, sér í lagi meðal ungmenna. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði ráðgjafahóp helstu hagaðila sem styður við fagl...


  • 02. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Lok aðlögunartímabils vegna útgöngu Bretlands úr ESB - að hverju þarf að huga?

    Um áramót lýkur aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Það þýðir meðal annars að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) mun ekki gilda lengur um Bretland frá og me...


  • 02. desember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Myndband um hvers vegna erlendir sérfræðingar í hátækni- og hugverkaiðnaði velja Ísland sem atvinnusvæði

    Íslandsstofa og Samtök iðnaðarins hafa sameinast um gerð myndbands sem kynnir hvað Ísland hefur upp á að bjóða fyrir erlenda sérfræðinga sem vilja taka þátt í uppbyggingu hátækni- og hugverkaiðnaðar h...


  • 02. desember 2020 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skólameistara MS

    Umsóknafrestur um embætti skólameistara Menntaskólans við Sund rann út 22. nóvember sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust þrjár umsóknir um embættið. Umsækjendur eru: Ágústa Elín Ingþórsdóttir...


  • 02. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Stofnað verði landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu

    Hafinn er undirbúningur að gerð þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um stofnun landsráðs sem verður ráðgefandi vettvangur um mönnun heilbrigðisþjónustunnar og menntun heilbrigðisstétta. Markmið...


  • 02. desember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Ný kjörræðisskrifstofa Íslands opnuð í Prag

    Í gær, á fullveldisdegi Íslands, var ný kjörræðisskrifstofa Íslands í Prag opnuð í beinu vefstreymi. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunararsamvinnuráðherra, opnaði kjörræðisskrifstofuna form...


  • 02. desember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Miklar fjárfestingar í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum á árinu 2020

    Á árinu 2020 jukust fjárfestingar í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum talsvert og nema fjárfestingarnar alls 17 ma.kr. Þetta er hærri fjárhæð en fjárfest var fyrir allt árið 2019, þótt fjárfes...


  • 02. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Verkefni flutt til sýslumannsins í Vestmannaeyjum

    Dómsmálaráðuneytið hefur falið embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum það verkefni ráðuneytisins að gefa út yfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar stofnunar hjúskapar erlendis. Verkefnið felst í móttöku beið...


  • 01. desember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fjölbreyttar félagslegar aðgerðir vegna áhrifa af COVID-19

    Alls verður ráðist í félagslegar aðgerðir fyrir tæpar 900 milljónir króna til viðbótar við aðgerðir fyrir tæpa 5,7 milljarða króna sem voru boðaðar í vor, en úrræðunum er ætlað að veita mótvægi vegna ...


  • 01. desember 2020 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

    Miðhálendið verði þjóðgarður

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti frumvarp um Hálendisþjóðgarð á fundi með fréttamönnum í dag. Frumvarp um Hálendisþjóðgarð var lagt fram á Alþingi í gær, en í stjórn...


  • 01. desember 2020 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum, sem sett hafa verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Br...


  • 01. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Niðurstaða yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu

    Í dag var kveðinn upp dómur í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu. Í dómi yfirdeildar er í meginatriðum komist að sömu niðurstöðu og í dóm...


  • 01. desember 2020 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

    Blaðamannafundur um hálendisþjóðgarð

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, boðar til blaðamannafundar um frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs klukkan 16 í dag og verður fundurinn í beinu streymi á vef Stjórnarráð...


  • 01. desember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Undirbúningur að stofnun Tónlistarmiðstöðvar hafinn

    Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í dag, á degi íslenskrar tónlistar, sjö manna starfshóp til að undirbúa stofnun Tónlistarmiðstöðvar. Starfshópnum er ætlað að rýna umhverfi tónlistargeirans á ...


  • 01. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Gjaldfrjáls sýnataka á landamærum frá 1. desember

    Reglugerð heilbrigðisráðherra sem kveður á um að sýnataka á landamærum vegna COVID-19 skuli vera gjaldfrjáls tók gildi í dag og gildir til 31. janúar næstkomandi. Þetta er í samræmi við tillögu sóttv...


  • 01. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Frumvarp um bótarétt vegna bólusetningar

    Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um sjúklingatryggingu sem hefur að markmiði að styrkja réttarstöðu fólks vegna bólusetningar við COVID-19. Með frumvarpinu...


  • 01. desember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis...


  • 01. desember 2020 Innviðaráðuneytið

    Gjaldfrjáls landamæraskimun kynnt á fundi norrænna samgönguráðherra

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók síðdegis í gær þátt í fundi norrænna samgönguráðherra um heimsfaraldurinn og áhrif hans á samgöngur á Norðurlöndum.  Ráðherra s...


  • 01. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Lög um Endurupptökudóm taka gildi í dag.

    Með lögum nr. 47/2020, sem taka gildi í dag 1. desember, var gerð breyting á lögum um dómstóla og Endurupptökudómur settur á fót. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila ...


  • 30. nóvember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Yfirgripsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, stóð í dag fyrir opnum kynningarfundi þar sem frumvarp um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna var kynnt. Frumvarpið er afurð víðtæks og gó...


  • 30. nóvember 2020 Innviðaráðuneytið

    Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs hækka árið 2021

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlag sjóðsins vegna ársins 2021 um 850 m.kr. Áætlað framlag skv....


  • 30. nóvember 2020 Innviðaráðuneytið

    Frumvarp til laga um Fjarskiptastofu í samráðsgátt

    Drög að frumvarpi til laga um Fjarskiptastofu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er til og með 13. des...


  • 30. nóvember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Hvaða tækifæri felast í að fá erlenda sérfræðinga til Íslands?

    Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum rafrænum fundi miðvikudaginn 2. desember kl. 12.00 um tækifærin sem felast í að fá fleiri erlen...


  • 30. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Málþing um opið lýðræði

    Þann 4. desember næstkomandi kl. 13:00-16:00 fer fram opið málþing á vefnum á vegum Efnahags- og framafarastofnunar Evrópu (OECD), forsætisráðuneytisins og rannsóknarverkefnisins Lýðræðisleg stjórnars...


  • 30. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hersir ráðinn aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra

    Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur ráðið Hersi Aron Ólafsson sem aðstoðarmann sinn. Hersir er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og hefur lokið BA-og meistaraprófi í lögfræði frá ...


  • 30. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherra Slóveníu

    Tvíhliða samskipti, öryggis- og varnarmál, umhverfismál og skýrsla um stöðu jafnréttismála í utanríkisþjónustu voru helstu umræðuefnin á fjarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvi...


  • 30. nóvember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Breytingar í þágu barna – samþætting þjónustu

    Í dag, 30. nóvember, mun félags- og barnamálaráðherra halda kynningarfund um frumvarp um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Fundurinn, sem stendur frá kl. 13- 16, verður sýndur í beinu strey...


  • 29. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Ráðherra undirritar samning um sálrænan stuðning við bændur í Skagafirði

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, og fulltrúar sveitarfélaga í Skagafirði hafa undirritað sam...


  • 27. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Fjölþætt viðbrögð við skýrslum rannsóknarnefnda Alþingis

    Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu, um ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008, orsakir falls sparisjóðanna og erfiðlei...


  • 27. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Forgangsröðun vegna bólusetningar

    Heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerð um forgangsröðun við bólusetningu vegna COVID-19. Tilgangur reglugerðarinnar er að ákveða forgangsröðunina á grundvelli málefnalegra sjónarmiða og með eins...


  • 27. nóvember 2020

    Föstudagspósturinn 27. nóvember 2020

    Heil og sæl. Við heilsum ykkur frá Rauðarárstígnum í heldur hryssingslegu veðri og færum ykkur það helsta sem hefur átt sér stað í utanríkisþjónustunni síðustu daga. Þrátt fyrir að vetur konungur haf...


  • 27. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Innlend hjálparsamtök styrkt

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita samtals 5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til tíu innlendra hjálparsamtaka sem starfa hér á landi en sú venja hefur skapast á undanförnum árum...


  • 27. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Leggur til að gildistími ferðagjafar verði framlengdur

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur kynnt ríkisstjórn frumvarp um framlengingu á lögum um ferðagjöf, nr. 54/2020. Með breytingunni verður gildistími...


  • 27. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Náttúruminjasafn Íslands fær aðstöðu á Seltjarnarnesi

    Ríkissjóður hefur gengið frá samningi við Seltjarnarnesbæ um yfirtöku á húsnæðinu við Safnatröð og er verkefnið hluti af fjárfestingarátaki til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfara...


  • 27. nóvember 2020 Innviðaráðuneytið

    Fjallað um Covid-19 og Norðurlönd á opnum fjarfundi samstarfsráðherra

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í pallborðsumræðum á norrænum fjarfundi um Covid-19 og Norðurlönd, sem var liður í formennsku Danmerkur, Færeyja og Grænlands í ...


  • 27. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Lög á deilu flugvirkja

    Dómsmálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frumvarps sem lagt verður fyrir alþingi í dag sem bindur enda á verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands. Yfirlýsingin er svohljóðandi: "La...


  • 27. nóvember 2020 Innviðaráðuneytið

    Flugsamgöngur til Boston tryggðar út árið

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning við Icelandair um að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna út árið. Samningurinn gerir ráð fyrir að flogið verði minnst tvisvar í viku t...


  • 27. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Brandenburg valið úr hópi umsækjenda í hönnun og þróun einkennis Fyrirmyndaráfangastaða

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs auglýstu á dögunum eftir hönnuði eða hönnunarteymi til...


  • 27. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Bjargráðasjóði tryggðar 500 milljónir vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tryggt aukið fjármagn til Bjargráðasjóðs vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna síðasta vetur. Veitt verður 500 milljónum aukale...


  • 26. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Ungir íslenskir frumkvöðlar hrepptu öll verðlaunin

    Íslenskir frumkvöðlar voru sigursælir í nýsköpunarsamkeppni fyrir ungmenni á norðurslóðum en úrslit hennar voru kynnt í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, var á meðal...


  • 26. nóvember 2020 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um niðurdælingu koldíoxíðs á Íslandi

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi á Alþingi sem á að tryggja örugga föngun, flutning og niðurdælingu koldíoxíðs í jarðlög á Íslandi í því skyni að...


  • 26. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór tók þátt í varnarmálaráðherrafundi

    Öryggisástandið í Evrópu, áskoranir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og samskiptin við Bandaríkin og voru helstu umræðuefnin á fundi varnarmálaráðherra þátttökuríkja í samstöðuaðgerðum Atlantshafs...


  • 26. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Beint frá heilbrigðisþingi á www.heilbrigdisthing.is - 27. nóvember kl. 8.30

    Allir sem áhuga hafa geta fylgst með vefútsendingu frá heilbrigðisþingi 2020, föstudaginn 27. nóvember, með því að skrá sig til þátttöku á www.heilbrigdisthing.is. Þingið sem fjallar um mönnun, mennt...


  • 26. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Minnihlutavernd í veiðifélögum verði styrkt

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytingar á lögum um lax- og silungsveiði, nr. 61/2006, sem miðar einkum að því að styrkja minnih...


  • 26. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Slagkraftur opinberra innkaupa virkjaður til sóknar í nýsköpun

    Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra í samstarfi við Ríkiskaup efna til sóknar til aukinnar nýsköpunar með því að nýta slagkraft opinberra innkaupa. Það verður ge...


  • 26. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Viðmið um skipulag stærri heilsugæslustöðva

    Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með viðmið um skipulag stærri heilsugæslustöðva, húsnæði þeirra og starfsemi. Viðmiðin verða lögð til grundvallar við frumathuganir og húsrýmisáætlanir þessara stofna...


  • 26. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    ​Ákvörðun um skimun fyrir krabbameinum

    Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur landlæknis varðandi fyrirkomulag skimana fyrir krabbameini í brjóstum, leghálsi, ristli og endaþarmi. Tillögurnar eru í samræmi við álit skimunarráðs þessa ...


  • 26. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur fr...


  • 25. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt mælaborð um aðgerðir í jafnréttismálum

    Mælaborð um aðgerðir  í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020-2023 er komið út á vef Stjórnarráðsins,  sjá hér. Markmiðið með mælaborðinu er að fylgja eftir aðgerðum í framkvæmdaáætlun um ...


  • 25. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra svaraði fyrirspurnum í beinu vefstreymi

    Fríverslunarmál, norðurslóðir og sportveiðar voru á meðal umræðuefna í opnum fyrirspurnatíma á Facebook sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, gekkst fyrir í hádeginu í da...


  • 25. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Rafrænn viðskiptafundur Íslands og Eistlands á sviði stafrænnar stjórnsýslu

    Möguleikar á starfrænum lausnum í opinberri þjónustu og nýjungar íslenskra og eistneskra fyrirtækja, einkum á sviði heilbrigðismála og í tengslum við Covid-19, voru í brennidepli á opnum rafrænum viðs...


  • 25. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar ráðstefnu UNESCO á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt í dag ávarp við opnun ráðstefnu Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) sem haldin er í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn kynbundnu ofbeldi. Ráðs...


  • 25. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Frumvarp um breytingar á fjármagnstekjuskatti samþykkt í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (fjármagnstekjuskattur). Í stjórnarsáttmál...


  • 25. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla eftirlitsnefndar með framkvæmd viðbótar- og stuðningslána

    Eftirlitsnefnd með framkvæmd viðbótar- og stuðningslána sem skipuð var af fjármála- og efnahagsráðherra í vor hefur nú skilaði sinni fyrstu skýrslu. Eftirlitsnefndinni er ætlað að hafa almennt ef...


  • 25. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Bætt aðstaða við Sólheimajökul í þágu öryggis og stýringar

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, opnaði í dag nýjan stíg við Sólheimajökul sem leiðir gesti að útsýnissvæði þar sem hægt er að horfa til jökuls og lóns...


  • 25. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Upplýsingasíða um lögverndun starfsgreina og starfsheita

    Nýverið kom út skýrsla OECD um samkeppnismat á regluverki byggingariðnaðar og ferðaþjónustu. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hafði forgöngu um gerð skýrslunnar í þeirri viðleitni að bæta sk...


  • 25. nóvember 2020 Innviðaráðuneytið

    Framlög árið 2020 vegna þjónustu við fatlað fólk 16,8 milljarðar kr.

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endanlegt skiptihlutfall vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2020. Áður hafa verið gefnar...


  • 25. nóvember 2020 Innviðaráðuneytið

    Reglugerð um styrki vegna flutningskostnaðar olíuvara

    Drög að nýrri reglugerð um styrki vegna flutningskostnaðar olíuvara hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila ...


  • 25. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Endurnýjun þjónustusamnings við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur endurnýjað samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar sem er samstarfsver...


  • 25. nóvember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Desemberuppbót atvinnuleitenda 2020

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 86.853 krónur. Atvinnuleitendur með börn á f...


  • 25. nóvember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Streymisfundur í dag: Nýsköpunarvistkerfi atvinnulífsins – Klasastefna í  mótun

    Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notaðir eru til að bæta samkeppnishæfni og verðmætasköpun jafnt fyrirtækja, atvinnugreina, landsvæða og þjóða. Undanfarna mánuði hefur markvisst verið un...


  • 24. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

    30 milljónum króna varið til mannúðaraðstoðar í Afganistan

    Íslensk stjórnvöld ætla að leggja jafnvirði þrjátíu milljóna króna til mannúðaraðstoðar í Afganistan. Þetta var tilkynnt í ávarpi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, á tv...


  • 24. nóvember 2020 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

    Styrkir til verkefna og rekstrar lausir til umsóknar

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og rekstrarstyrkja til félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er ti...


  • 24. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla um útflutning á óunnum fiski

    Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skýrslu um álitaefni sem varða útflutning óunnins fisks og áhrifa á íslenskt atvinnulíf og s...


  • 24. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Annar innlausnarmarkaður ársins fyrir greiðslumark í sauðfé

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að haldinn verður auka innlausnarmarkaður með greiðslumark í sauðfé í desember 2020. Markaðurinn er haldinn að tillögu Landss...


  • 23. nóvember 2020 Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Samstarfsráðherrar samþykktu aðgerðaáætlun um framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar

    Í dag funduðu samstarfsráðherrar Norðurlanda á fjarfundi, sem var sá síðasti á árinu undir danskri formennsku.  Danir hafa gengt formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2020 og hafa lagt áher...


  • 23. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    4,1 milljarður í aukningu til reksturs Landspítala

    Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs verður aðhaldskrafa á allar heilbrigðisstofnanir landsins 0,5%. Hjá Landspítala nemur þessi krafa um 400 milljónum króna. Heildarframlög til reksturs spítalans ári...


  • 23. nóvember 2020 Innviðaráðuneytið

    Greinargerð um sóknaráætlanir landshluta 2015-2019

    Greinargerð  um sóknaráætlanir landshluta fyrir tímabilið 2015-2019 hefur verið gefin út. Í henni kemur m.a. fram að rúmum 5 milljörðum króna var varið til sóknaráætlana landshluta á tímabil...


  • 23. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýsköpunardagur hins opinbera: Áhrif Covid-19 á þjónustu – hvað má læra til framtíðar?

    Hvað getum við lært af Covid-19 þegar kemur að því að veita opinbera þjónustu og hvaða tækifæri hefur heimsfaraldurinn skapað til þess að bæta þjónustuna? Þetta er meginumræðuefni á Nýsköpunardegi hin...


  • 23. nóvember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Stafræn vinnuvélaskírteini tekin í gagnið

    Ný stafræn vinnuvélaskírteini voru tekin í gagnið í dag. Þau eru fyrir alla sem eru með íslensk ADR-eða vinnuvélaréttindi og eiga snjallsíma, en yfir 35.000 manns eru með gild vinnuvélaréttindi hér á ...


  • 21. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Desemberviðbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. Greiðslan nemur 10 þúsund krónum fyrir fullorðinn einstakling og 5 þ...


  • 21. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fræðsluátak um gervigreind

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að ráðist verði í fræðsluátak fyrir almenning um gervigreind. Er það í samræmi við aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni. M...


  • 20. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Haustfundi embættismannanefndar Norðurskautsráðsins lokið

    Loftslagsmál, grænar orkulausnir, málefni hafsins og heilbrigðismál voru á meðal fundarefna á þriggja daga haustfundi embættismannanefndar Norðurskautsráðsins (e. Senior Arctic Officials Plenary) sem...


  • 20. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Viðspyrna fyrir Ísland: Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjölskyldur og félagslega viðkvæma hópa

    Ríkisstjórnin hefur ákveðið að greiða sérstakt viðbótarálag á grunnbætur atvinnuleysistrygginga á næsta ári sem koma á til móts við þann stóra hóp sem á næstu mánuðum fellur út af tekjutengdum at...


  • 20. nóvember 2020 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tryggja aðgang iðnnema að vinnustaðanámi

    Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti ríkisstjórn í dag drög nýrrar reglugerðar um vinnustaðarnám og starfsþjálfun iðnnema í framhaldsskólum. Drögin hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. „Ma...


  • 20. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvarp til breytinga á sóttvarnalögum lagt fyrir Alþingi á næstunni

    Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að skýra ákvæði laga um opinberar sóttvarnaráðstafanir í ljósi fenginnar reynslu af COVID-19 heimsfaraldrinum hefur lokið störfum og skilað ráðherra drögum að f...


  • 20. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Aukið svigrúm til kennslu í tónlistarskólum

    (Uppfært) Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að draga úr takmörkun á skólastarfi í tónlistarskólum og auka þannig svigrúm til tónlistarkennslu. Tónlistarskólum verður heimilt að sinna einstaklingskenns...


  • 20. nóvember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Kría í Samráðsgátt stjórnvalda

    Reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð er nú í Samráðsgátt stjórnvalda, en hlutverk Kríu er að fjárfesta í sérhæfðum fjárfestingarsjóðum, svokölluðum vísisjóðum (e. venture capital funds) sem s...


  • 20. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Óbreytt fyrirkomulag á landamærum til 1. febrúar

    Sóttvarnaráðstöfunum á landamærum Íslands verður fram haldið í óbreyttri mynd þar til 1. febrúar á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar í morgun. Þar var ennfremur tekin sú ákvörðun að f...


  • 20. nóvember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Nýsköpunarvistkerfi atvinnulífsins – Klasastefna í  mótun

    Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notaðir eru til að bæta samkeppnishæfni og verðmætasköpun jafnt fyrirtækja...


  • 20. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Breytt fyrirkomulag krabbameinsskimana frá 1. janúar 2021

    Breytingar verða á skipulagi, stjórn og framkvæmd skimunar fyrir krabbameinum um næstu áramót. Landspítali í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri tekur þá að sér framkvæmd skimunar fyrir krabbameinum í...


  • 19. nóvember 2020 Innviðaráðuneytið

    Hækkun útgjaldajöfnunarframlaga og framlaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2020 um 1.550 m.kr. Áætlað útgjaldajö...


  • 19. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Kapphlaupið að kolefnishlutleysi

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í dag þátt í lokaumræðum ráðstefnunnar Race to Zero Dialogues en hún hefur staðið yfir undanfarna tíu daga og hefur það að meginmarkmiði að þrýsta á hra...


  • 19. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Vöktun áhrifa COVID-19 á lýðheilsu og geðheilbrigði landsmanna

    Svandís Svavarsdóttir hefur ákveðið að skipa tvo stýrihópa til að vakta óbein áhrif COVID-19, annars vegar á lýðheilsu og hins vegar á geðheilsu landsmanna. Þetta er gert í samræmi við tillögu landlæ...


  • 19. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Kórónaveira fannst ekki í minkum

    Í rannsóknum sýnataka úr minkum á íslenskum minkabúum greindist enginn með SARS-CoV-2 veiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Skimunum Matvælastofnunar á öllum minkabúum er nú lokið.  Upplýs...


  • 19. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Heimildir til hjálpartækjakaupa vegna tiltekinna ólæknandi sjúkdóma verða ævilangar

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að Sjúkratryggingum Íslands sé heimilt að ákveða að innkaupaheimildir gildi ótímabundið fyrir einstaklinga með ævilangt sjúkdómsástand, eins og t.d. fyrir einstaklin...


  • 19. nóvember 2020 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nefnd um stofnun þjóðaróperu tekur til starfa

    Ný sviðslistalög tóku gildi í júlí á þessu ári. Í þeim er kveðið á um að nefnd um stofnun þjóðaróperu taki til starfa. Markmiðið er að styðja sérstaklega við óperustarfsemi hér á landi ásamt því að ka...


  • 18. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Ísland styður verkefni UNESCO um frjálsa fjölmiðlun í þróunarlöndum

    Ísland hefur gerst aðili að alþjóðaverkefni Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, um frjálsa fjölmiðlun í þróunarlöndum, IPDC (e. International Programme for the Development of ...


  • 18. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

    Kórónuveirufaraldurinn efstur á baugi á EES-ráðsfundi

    Samstarf ríkja Evrópska efnahagssvæðisins á tímum kórónuveirufaraldursins var í brennidepli á fjarfundi EES-ráðsins í dag. Í almennum umræðum um alþjóðamál bar málefni Hvíta-Rússlands hæst. EES-ráðið...


  • 18. nóvember 2020 Innviðaráðuneytið

    Jöfnunarsjóður varinn með sértækum aðgerðum ríkisstjórnar

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í dag en vegna aðstæðna í samfélaginu var hann í fyrsta skipti haldinn rafrænt. Samhliða fundinum var ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2019 gefi...


  • 18. nóvember 2020 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

    Þorkell Lindberg skipaður í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Þorkel Lindberg Þórarinsson í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands til næstu fimm ára. Þorkell er með BS gráðu í líffræði og ...


  • 18. nóvember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Viðauki við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 - tillaga til kynningar

    Umhverfis- og auðlindaráðuneyti vekur athygli á því að tillaga Skipulagsstofnunar að viðauka við landsskipulagsstefnu 2015-2026 ásamt umhverfismati tillögunnar er nú í opinberu samráðsferli hjá stofnu...


  • 18. nóvember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2020

    Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra a...


  • 18. nóvember 2020 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Nordic Smart Government: Verðmætasköpun með stafrænum lausnum

    Fjarfundur 27. nóvember 2020 kl. 8:30 - 10:00 Fjárfesting í stafrænni þróun og nýsköpun er brýn á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar, faraldurs og samdráttar. Hvar liggja tækifærin? Verkefnishópur Nordic ...


  • 18. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra meðal gesta á CARE verðlaunaafhendingunni

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er meðal þeirra sem fram koma á árlegri verðlaunaafhendingu bandarísku mannúðarsamtakanna CARE í kvöld en þau eru ein stærstu og elstu þróunar- og mannúðarsamtök...


  • 18. nóvember 2020 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nemendasamsetning í framhaldsskólum: 31% nemenda í starfsnámi

    Teknar hafa verið saman lykiltölur um nemendasamsetningu í framhaldsskólum og innritun síðasta hausts. Þar kemur fram það þann 1. október sl. voru alls 22.644 nemendur skráðir í 34 framhaldsskóla hér ...


  • 18. nóvember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið

    Kaup og sala greiðslumarks í sauðfé

    Innlausnarmarkaður greiðslumarks í sauðfé og endurúthlutun þess til umsækjenda fór fram nú í nóvember.  Framkvæmdin er í samræmi við breytingar sem gerðar voru á sauðfjársamningi við endurskoðun ...


  • 18. nóvember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og ...


  • 18. nóvember 2020 Heilbrigðisráðuneytið

    Starfshópur um langvinna verki

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að afla upplýsinga um fjölda, aldur og kyn þeirra sem eiga við langvinna verki að stríða, kortleggja þær meðferðir sem standa til ...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á hjalp@utn.is

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta