Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 2001-2200 af 27768 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ársskýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra

    Ársskýrslur ráðherra eru nú birtar í fyrsta skipti í samræmi við lög um opinber fjármál. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu þar sem gera skal grein fyrir útgjöldum mál...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Eflum íslenskt mál til framtíðar: straumhvörf fyrir rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla á Íslandi

    Um 400 milljónum króna verður varið til þess að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hér á landi. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag aðgerðir sem að því snúa en ...


  • Forsætisráðuneytið

    Ársskýrsla forsætisráðherra

    Ársskýrsla forsætisráðherra birtist nú í fyrsta skipti samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál. Lögin kveða á um að hverjum ráðherra beri að birta ársskýrslu þar sem gerð er grein fyrir...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ársskýrsla dómsmálaráðherra

    Ársskýrslur ráðherra eru nú birtar í fyrsta skipti samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu þar sem gera skal grein f...


  • Þórarinn Eldjárn kynnir skáldsöguna Baróninn í París

    Verið velkomin á kynningu á sagnfræðilegu skáldsögunni Baróninn eftir Þórarin Eldjárn er haldin verður í norræna bókasafninu í París þriðjudaginn 18. september nk. kl. 18:15.  Höfundur mun þar re...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum frestað

    Heilbrigðisráðherra hefur fallist á ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Ríkiskaupa um að fresta opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum um fjóra mánuði. Miðað við þetta ætti að vera unnt að taka n...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tilnefningar til Fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru

    Dómnefnd hefur tilnefnt þrjá til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða mánudaginn 17. september í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. Tilnefnd til verðlaunanna eru í s...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fjárlagafrumvarpið: Aukin hagsmunagæsla vegna EES

    Aukin hagsmunagæsla vegna EES-samstarfsins, formennska Íslands í Norðurskautsráðinu og norrænu ráðherranefndinni og aukin framlög til þróunarsamvinnu eru á meðal helstu áherslna á málefnasviði utanrík...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Hækkun á framlögum til umhverfismála um 1,5 milljarð frá fyrra ári

    Framlög til umhverfismála hækka á næsta ári um 1,5 milljarða króna fyrir utan launa- og verðlagsbætur samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í dag. Í frumvarpinu er gert ráð fyri...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fjárlagafrumvarpið: Helstu áherslur á sviði félags- og jafnréttismála

    Bætt kjör öryrkja, hækkun greiðslna til foreldra í fæðingarorlofi, aukinn stuðningur við börn og barnafjölskyldur, áhersla á uppbyggingu félagslegs húsnæðis og aukinn stuðningur við atvinnuleitendur ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    ​Fjárlagafrumvarpið: Helstu áherslur á sviði heilbrigðismála

    Greiðara aðgengi að heilsugæslu, lækkun greiðsluþátttöku sjúklinga, framkvæmdir við nýjan Landspítala, öflugri göngudeildarþjónusta, styrking heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, uppbygging hjúkrunar...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Aukning til almanna- og réttaröryggis

    Lagt er til að fjárveitingar til löggæslu verði auknar um 1.376 milljónir króna og veitt verði 1.900 milljónum til kaupa á þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Þetta kemur fram í frumvarpi til fjárlaga s...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fyrsta fundarlota Íslands í mannréttindaráðinu hafin

    Í gær urðu söguleg tímamót þegar Ísland sótti í fyrsta skipti fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna frá því Ísland tók sæti í ráðinu í sumar. Í dag flutti fastafulltrúi Íslands í Genf ræðu&nb...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Hlutfall háskólamenntaðra aldrei hærra á Íslandi – ný skýrsla um menntatölfræði

    Árleg skýrsla OECD um menntatölfræði, Education at a Glance 2018 er komin út. Í skýrslunni er að finna margvíslegar upplýsingar um stöðu íslenska skólakerfisins, menntunarstig þjóðarinnar, fjármögnun ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlagafrumvarp 2019

    29 ma.kr. afgangur af rekstri ríkissjóðs Minni álögur á launafólk – persónuafsláttur hækkar Barnabætur verða hækkaðar Heilbrigðismál í forgangi – framlög aukin um verulega ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fundaði með fjármálaráðherra Noregs

    Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, funduðu í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í dag, en Siv er stödd í óformlegri heimsókn hér á landi. Á fund...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    25 milljóna króna framlag í aðgerðaáætlun gegn sjálfsvígum

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita 25 milljóna króna framlag til að hrinda í framkvæmd verkefnum sem lögð eru til í aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi. Ráðh...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Sameiginlegt norrænt útboð á lyfjum kynnt í Kaupmannahöfn

    Fyrirhugað sameiginlegt lyfjaútboð Danmerkur, Íslands og Noregs verður kynnt í Kaupmannahöfn 28. september næstkomandi. Frá þessu er sagt á vef Landspítalans. Möguleikar á sameiginlegum lyfjainnkaupum...


  • Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Blásið til sóknar í loftslagsmálum

    • Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt af sjö ráðherrum • 34 aðgerðir • Megináhersla á orkuskipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu • 6,8 milljarðar í verkefni í loftslagsmálum á 5 árum Sjö ráð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Viðskiptasamningar undirritaðir í Kína

    Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra skrifaði í dag undir samkomulag við kínversk stjórnvöld um aukið samstarf á sviði jarðvarma og rafrænna viðskipta. Þá var hindrunum á lambakjötsútflutningi ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tilraunaverkefni um nýmæli í öldrunarþjónustu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á ósk Öldrunarheimila Akureyrar um gerð samnings til að hrinda í framkvæmd nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu. Með breyttu þjónus...


  • Innviðaráðuneytið

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 10. október

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 10. október næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Fundurinn hefst klukkan 16 og verður með svipuðu sniði og áður. Þetta er í tólft...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Söguboltinn rúllar til sigurvegara sumarsins

    Ungir lesendur eiga von á verðlaunum sínum fyrir þátttöku í Söguboltaleiknum, lestrarátaki sem skipulagt var í samstarfi við Menntamálastofnun, KSÍ og íslenska karlalandsliðið í fótbolta. Dregnir hafa...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Samstarf í þágu barna

    Dómsmálaráðherra hefur ásamt ráðherrum félags- og jafnréttismála, mennta- og menningarmála, samgöngu- og sveitarstjórnarmála ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga undirritað viljayfirlýsingu um aukið...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Íslenska áfram kennd við Kaupmannahafnarháskóla

    Íslenska verður áfram kennd við Kaupmannahafnarháskóla en áformað var að leggja niður valnámskeið í norrænum fræðum, þar með talið í íslensku, forníslensku og færeysku, vegna niðurskurðar við hugvísin...


  • Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Forsætisráðherra tilkynnir tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti um tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018 á Lýsu, rokkhátíð samtalsins á Akureyri í dag, föstudaginn 7. september 2018. Tilnefninga...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ráðherrar og sveitarfélög lýsa yfir samstarfi á sviði barnaverndar

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur boðað endurskoðun á barnaverndarlögum, félagslegri umgjörð í málefnum barna og þjónustu við börn á landsvísu. Markmið endurskoðunarinna...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Viljayfirlýsing um aukið samstarf í þágu barna

    Ráðherrar félags- og jafnréttismála, heilbrigðismála, mennta- og menningarmála, dómsmála, samgöngu- og sveitarstjórnarmála og Samband íslenskra sveitarfélaga lýsa yfir vilja til þess að auka samstarf ...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum í dag, föstudaginn 7. september kl. 16.00.


  • Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherra og varaforseta Kína

    Aukin viðskipti Íslands og Kína, jarðhitasamstarf, loftslagsmál, norðurslóðamál og mannréttindi voru helstu umræðuefnin á fundum sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti með varaforseta og u...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Óskað eftir ábendingum vegna heildarendurskoðunar laga um mat á umhverfisáhrifum

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja heildarendurskoðun á lögum um mat á umhverfisáhrifum. Þann 14. ágúst sl. var haldinn upphafsfundur vegna endurskoðunar laganna en til hans var bo...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fjögurra milljóna króna styrkur til Barnahúss á 20 ára afmæli þess

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, tilkynnti í dag um fjögurra milljóna króna styrk til Barnahúss sem hann, dómsmálaráðherra og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hafa ákveð...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    María Heimisdóttir tekur við embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Maríu Heimisdóttur forstjóra Sjúkratrygginga Íslands til næstu fimm ára. Hún tekur við embættinu þegar Steingrímur Ari Arason, núverand...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur um eflingu trausts skilar skýrslu

    Aðgerðir er varða aukið gagnsæi stjórnsýslunnar, hagsmunaskráning, samskipti við hagsmunaaðila, starfsval eftir opinber störf og vernd uppljóstrara eru á meðal tillagna starfshóps um eflingu trausts á...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Stjórnarráðið innleiðir Græn skref í ríkisrekstri

    Öll ráðuneyti og Rekstrarfélag Stjórnarráðsins hafa nú hafist handa við innleiðingu grænna skrefa í ríkisrekstri. Nokkur ráðuneyti eru þegar komin áleiðis með Grænu skrefin á meðan önnur eru að hefja ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fyrirmynd að svæðisbundnu samstarfi ríkja

    Ýmis sameiginleg hagsmunamál vestnorrænu ríkjanna voru til umræðu á fundum sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti  með Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja, og Vivian Motzfeldt, ...


  • Fáni fyrir nýja þjóð

    6.-13. september 2018 Galerie Joseph 123 rue de Turenne 75003 Paris Árið 1914 kallaði fánanefnd eftir tillögum frá almenningi að íslenskum þjóðfána. Ein tillaganna er núverandi þjóðfáni Íslands. A...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tannheilsa og aðgengi að tannlæknaþjónustu

    Með endurskoðun á greiðsluþátttöku aldraðra vegna tannlæknaþjónustu og nýjum rammasamningi hefur verið lagður hornsteinn sem jafnar aðgengi eldra fólks að nauðsynlegri tannlæknaþjónustu og stuðlar að ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Unga fólkið hefur rödd og áhrif

    Vellíðan, réttindi og menntunarmöguleikar ungs fólk bar helst á óformlegum fundi ungmennaráðs Samfés og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í liðinni viku. Líflegar umræður voru á fun...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Náttúruminjasafnið sýnir í Perlunni

    Náttúruminjasafn Íslands fær til afnota 350 fm hæð í Perlunni og mun setja þar upp nýja sýningu, Vatnið í náttúru Íslands. Sýningin verður opnuð 1. desember nk. og verður opnunin liður í hátíðahöldum ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Aukin aðkoma þyrlna að sjúkraflugi

    Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fól að skoða möguleika á aukinni aðkomu þyrlna að sjúkraflugi skilaði ráðherra skýrslu með tillögum sínum í dag. Hópurinn skoðaði tvær le...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fundaröð um mótun menntastefnu hafin

    Fundaröð um mótun menntastefnu Íslands til ársins 2030 hófst í Árborg í dag og fór fyrsti fundurinn fram í Grunnskólanum á Stokkseyri að viðstöddum Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samkomulag um vinnudvöl ungs fólks í Japan og á Íslandi tekur gildi

    Í dag tekur gildi samkomulag um gagnkvæm tímabundin atvinnuréttindi ungs fólks á milli Japans og Íslands. Samkomulagið var undirritað í maí síðastliðnum á vinnufundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríki...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tilkynningar um markaðssetningu rafrettna og áfyllinga sem innihalda nikótín

    Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um tilkynningar til Neytendastofu um markaðssetningu rafrettna og áfyllinga fyrir rafrettur sem innihalda nikótín tekur gildi á morgun, 1. september. Markmiðið er að t...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun á heildsöluverði mjólkurvara

    Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum sem nefndin verðleggur, hækki um 4,86% þann 1. september nk., nema smjör sem hækkar um 15%. Vegin hækkun heildsö...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Athygli vakin á námskeiðum um jafnlaunavottun

    Snemmskráning er hafin á námskeið Endurmenntunar Háskóla Íslands um jafnlaunavottun sem haldin verða á haustmisseri. Þetta eru fimm sjálfstæð námskeið, byggð á námsskrá velferðarráðuneytisins, en vegn...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Framlög til tannlækninga aldraðra og öryrkja aukin um rúm 140%

    Nýr samningur um tannlæknaþjónustu við aldraða og öryrkja tekur gildi á morgun. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir samninginn fela í sér mikilvæga kjarabót og einnig réttarbót fyrir aldra...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kynningarfundum nefndar um stofnun miðhálendisþjóðgarðs lokið

    Góð aðsókn var að kynningarfundum nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu þar sem kynnt var starf nefndarinnar framundan. Góðar og líflegar umræður voru um verkefnið en á fundunum gafst gestum tæk...


  • Utanríkisráðuneytið

    Styrkir til mannúðarverkefna í Sýrlandi

    Utanríkisráðuneytið kallar eftir umsóknum um styrki til mannúðarverkefna borgarasamtaka til að bregðast við neyðarástandi vegna átakanna í Sýrlandi. Verkefnum er ætlað að falla annað hvort að neyðará...


  • Innviðaráðuneytið

    Opnað fyrir umsóknir um framlög úr stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða, sbr. aðgerð C.1 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra skipar starfshóp um EES-skýrslu

    Utanríkisráðherra hefur skipað starfshóp sem vinna á skýrslu um aðild Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Hópurinn er skipaður þremur einstaklingum sem hafa víðtæka þekkingu og fjö...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra skrifar: „Verkefnum fjölgar – úr vörn í sókn“

    Þetta er yfirskrift blaðagreinar Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag þar sem hún fjallar um mikilvæg verkefni á sviði heilbrigðisþjónustu, stefnumótun fyrir heilbrigðiskerfið og forgang...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Vestnorrænir heilbrigðisráðherrar funduðu í Reykjavík

    Árlegur fundur heilbrigðisráðherra Íslands, Færeyja og Grænlands var haldinn í Reykjavík 28. og 29. ágúst. Svandís Svavarsdóttir stýrði fundinum þar sem ráðherrarnir gerðu hver um sig grein fyri...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra styrkir LÝSU; lýðræðishátíð Almannaheilla

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur gert samkomulag við Almannaheill – samtök þriðja geirans, um fjögurra milljóna króna styrkveitingu til samtakanna.  Meginmarkmið s...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sigurður Skúli Bergsson settur tollstjóri

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Sigurð Skúla Bergsson, aðstoðartollstjóra, tímabundið í embætti tollstjóra frá 1. október næstkomandi, þar til skipað hefur verið í stöðuna. Sigurður Skúli lau...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið með vottað umhverfisstjórnunarkerfi

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur lokið fimmta og síðasta skrefi grænna skrefa í ríkisrekstri og hlotið vottun umhverfisstjórnunarkerfis ráðuneytisins samkvæmt ISO-14001 staðli. Ráðuneytið er fyr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samráðsgátt: þróunarsamvinnustefna 2019-2023

    Utanríkisráðuneytið kynnir drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019-2023 á samráðsgátt um opið samráð stjórnvalda.  Stefnan er unnin í samræmi ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntamálaráðherrar funda í Osló

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Noreg ásamt fulltrúum frá Kennarasambandi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fulltrúum menntavísindasviðs Háskóla Íslands og ke...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Kristján Þór leggur áherslu á sjálfbæra nýtingu og vernd hafsvæða á ráðstefnu sjávarútvegsráðherra Norður-Atlantshafsins

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sat 23. ráðstefnu sjávarútvegsáðherra Norður-Atlantshafsins í Þórshöfn í Færeyjum 27.-28. ágúst. Þau ríki sem funda eru Ísland, Færeyjar, ...


  • Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing forsætisráðherra í tilefni af athugasemdum ASÍ 28.08.2018

    Alþýðusamband Íslands talar um það að ég hafi farið með rangt mál í Kastljósi gærkvöldsins þegar ég benti á að meðaltalslaunaþróun þeirra sem heyra undir kjararáð verði sambærileg við aðra hópa frá ár...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tók við armbandinu #égábaraeittlíf í minningu Einars Darra

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti fjölskyldu Einars Darra Óskarssonar í dag í forsætisráðuneytinu. Einar Darri var 18 ára þegar hann varð bráðkvaddur á heimili sínu vegna lyfjaeitrunar...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Vinna hafin við mótun matvælastefnu fyrir Ísland

    Á Íslandi eru um margt kjöraðstæður til að framleiða matvörur af miklum gæðum - þökk sé hreinu vatni, jarðvegi og lofti, ríkulegu lífríki í hafinu, umhverfisvænum orkugjöfum og dýrmætri matarhefð. Mik...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samkeppnismat á ferðaþjónustu og byggingariðnaði í samstarfi við OECD

    Á næstu misserum munu íslensk stjórnvöld í samstarfi við Efnahags- og framfarastofnunina OECD framkvæma samkeppnismat á tilteknum sviðum atvinnulífsins, þ.e. ferðaþjónustu og byggingarinaði. Tilgangur...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Punktur settur aftan við „Átak til atvinnusköpunar“

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að binda enda á átaksverkefni á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem nefnist „Átak til atvi...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fjölskylda Einars Darra kynnti heilbrigðisráðherra forvarnarverkefnið #égábaraeittlíf

    Fjölskylda Einars Darra Óskarssonar afhenti í dag heilbrigðisráðherra armbönd, eða kærleiksgjöf, frá minningarsjóði Einars Darra sem lést aðeins 18 ára gamall í maí síðastliðnum eftir neyslu róandi ly...


  • Forsætisráðuneytið

    Ný skýrsla um stöðu efnahagsmála í aðdraganda kjarasamninga

    Við gerð kjarasamninga þarf að taka tillit til fleiri þátta sem geta bætt lífskjör en fjölda króna í launaumslagi. Mörg tækifæri til staðar til að bæta lífskjör án þess að skerða samkeppnishæ...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Máltækniverkefni á áætlun

    Samið hefur verið við sjálfseignarstofnunina Almannaróm um rekstur miðstöðvar máltækniáætlunar fyrir íslensku, að undangengnu útboði. Miðstöðin mun hafa yfirumsjón með framkvæmd og samhæfingu máltækni...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Námsefni í lestri fyrir elstu bekki leikskóla

    Menntamálastofnun og Lions-hreyfingin standa sameiginlega að dreifingu námsefnapakka til allra nemenda í elstu bekkjum leikskóla á Íslandi með það að markmiði að efla hæfni þeirra í lestri. Lilja Alfr...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Reglugerð varðandi tilkynningar um markaðssetningu rafrettna til umsagnar

    Drög að reglugerð heilbrigðisráðherra um tilkynningar til Neytendastofu um markaðssetningu rafrettna og áfyllinga fyrir rafrettur hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Í 14. gr. lag...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Heildarútgjöld til löggæslumála

    Meðfylgjandi súlurit sýnir þróun heildarútgjalda til löggæslumála samkvæmt ríkisreikningi til 2017. Tölur frá 2017 og 2018 eru samkvæmt fjárlögum og 2019 er samkvæmt fjárlagafrumvarpi. Allar tölur eru...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Íslenskar ritreglur skýrðar – leiðbeiningar um greinarmerkjasetningu

    Íslensk málnefnd semur íslenskar ritreglur sem meðal annars gilda í skólakerfinu. Nýjar ritreglur um greinarmerkjasetningu sem gilda um stafsetningarkennslu í skólum og útgefnu efni á vegum hins opinb...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Aðgerðir gegn misnotkun lyfja

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um aðgerðir til að sporna við misnotkun lyfja sem valdið geta ávana og fíkn, í blaðagrein sem birtist í dag. Hún segir heilbrigðisyfirvöld verða að ge...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Úttekt á smásölu lyfja á Íslandi

    Velferðarráðuneytið hefur samið við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um gerð ítarlegrar úttektar á smásölu lyfja hér á landi. Skoðað verður hvernig markaðurinn hefur þróast frá því að verslun með lyf v...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Öryggi iðkenda í fyrirrúmi

    Starfshópur mennta- og menningarmálaráðherra, sem skipaður var í kjölfar #églíka-yfirlýsinga íþróttakvenna, hefur skilað ráðherra tillögum um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í í...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Drög að reglugerð um skömmtun lyfja til umsagnar

    Drög að endurskoðaðri reglugerð heilbrigðisráðherra um skömmtun lyfja hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til 10. september næstkomandi. Reglugerðardrögin ...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að frumvarpi um framlengingu og víkkun gildissviðs laga um svæðisbundna flutningsjöfnun til umsagnar

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi þar sem lagt er til að gildistími laga um svæðisbundna flutningsjöfnun verði framlengdur til ársloka 2025. Skilyrði fl...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis

    Starfshópur sem unnið hefur að endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra. Hópurinn var skipaður í febrúar 2016 og var falið að að rannsak...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundir stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins

    Fundagögn birt Verkefnum lokið eða í vinnslu Virkt samráð um mikilvæg viðfangsefni Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur og aðilar vinnumarkaðarins hafa fundað um ýmis viðfangsefni sem lúta ...


  • Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Elíza Gígja spennt að sjá Úganda með augum unglingsins

    Elíza Gígja Ómarsdóttir fimmtán ára reykvísk stúlka hefur verið valin til að taka þátt í gerð heimildarmyndar um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem utanríkisráðuneytið fyrir hönd íslenskra stjórnvald...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra

    Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Jón Pétur hefur starfað að skólamálum um árabil, nú síðast sem skólastjóri Réttarholtsskóla. Aða...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Mikilvægi Evrópusamvinnu fyrir rannsóknir og nýsköpun

    Vinna er hafin við níundu rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe, og birti framkvæmdastjórn ESB drög að henni í byrjun júní. Áætlunin mun gilda á árunum 2021-2027 og er ætlað að efla ranns...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Viðvaranir Embættis landlæknis vegna misnotkunar lyfja

    Vegna frétta undanfarið um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum hefur Embætti landlæknis tekið saman upplýsingar um alvarleg áhrif og afleiðingar misnotkunar. Fjallað er um bráðar og óafturkræfar af...


  • Utanríkisráðuneytið

    Norski utanríkisráðherrann í vinnuheimsókn

    Tvíhliða samskipti Íslands og Noregs, samvinna Norðurlandanna, málefni norðurslóða og mál tengd EES-samstarfinu voru meðal dagskrárefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Ine Eriks...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum hafin

    Húsfyllir var á upphafsfundi umhverfis- og auðlindaráðherra vegna endurskoðunar laga um mat á umhverfisáhrifum. Fundurinn var haldinn á Grand hóteli í gær með þjóðfundarsniði. Til fundarins var boði...


  • Innviðaráðuneytið

    Norrænir sveitarstjórnarráðherrar funda í Finnlandi

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, situr nú fund norrænna sveitarstjórnarráðherra í bænum Porvoo í Finnlandi. Meðal umræðuefna er stefnumörkun landanna og umbætur á sveita...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfis- og auðlindaráðherra heldur kynningarfundi um drög að frumvarpi um nýja stofnun fyrir verndarsvæði á Íslandi

    Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til funda með sveitarfélögum, umhverfisverndarsamtökum, ferðamálasamtökum og útivistarsamtökum þar sem kynnt verða drög að frumvarpi um nýja stofnun sem ætlað er a...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Fjölmenni á alþjóðlegu fornsagnaþingi

    Alþjóðlegt fornsagnaþing stendur nú yfir á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands. Þingið var sett við hátíðlega athöfn í Háskólabíói í gær að viðstöddu fjölmenni en um...


  • Innviðaráðuneytið

    Skýrari staða og hlutverk landshlutasamtaka sveitarfélaga

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að meta stöðu landshlutasamtaka sveitarfélaga með það að markmiði að skýra hlutverk þeirra og stöðu gagnvart sveitarf...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar gesti Gleðigöngunnar

    Katrín Jakobsdottir, forsætisráðherra, ávarpaði gesti í Hljómskálagarðinum í dag að lokinni Gleðigöngunni, hápunkti Hinsegindaganna. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra: „Ég fagna mannréttindum ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mótun menntastefnu Íslands til ársins 2030 – fundaröð í haust

    Vinna er hafin við að móta nýja menntastefnu Íslands til ársins 2030. Menntastefna sú mun ávarpa og setja í forgang þær áskoranir sem íslenskt samfélag stendur frammi fyrir í mennta- og velferðarmálum...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fulltrúar kínverska kommúnistaflokksins funduðu með fjármála- og efnahagsráðherra

    Fulltrúar kínverska kommúnistaflokksins, CPC, heimsóttu Ísland á dögunum og óskuðu eftir fundi með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra. Á fundinum kynntu fulltrúar CPC hugmyndir flokks...


  • Utanríkisráðuneytið

    Vegna ferðalaga til Indónesíu

    Nokkuð hefur verið um að fólk hafi haft samband við borgarþjónustu utanríkisráðuneytisins að undanförnu vegna jarðskjálftanna í Indónesíu, meðal annars til að athuga hvort óhætt sé að ferðast til Balí...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Aukið samstarf Íslands og Japan á sviði mennta- og vísindamála

    Aukin samvinna á sviði mennta- og vísindamála og málefni norðurslóða voru aðalefni fundar Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og hr. Toshiei Mizuochi, ráðherra mennta- og vísindamála ...


  • Forsætisráðuneytið

    Heimsókn forsætisráðherra á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum

    Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, og eiginmaður hennar, Gunnar Sigvaldason, voru heiðursgestir á Íslendingahátíðum sem haldnar voru í Gimli í Manitoba og í Mountain í Norður-Dakóta 4. og 6. ágúst...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hækkun viðmiðunarfjárhæða gjafsóknar

    Þann 1. ágúst sl. tók gildi reglugerð dómsmálaráðherra um breytingu á reglugerð um skilyrði gjafsóknar og starfshætti gjafsóknarnefndar nr. 45/2008. Breytingin felur í sér hækkun viðmiðunarfjárhæða g...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherrahjónin heimsækja Íslendingaslóðir

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og eiginmaður hennar, Gunnar Sigvaldason, heimsækja Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum 2.-7. ágúst nk. Ráðherrahjónin verða heiðursgestir á Íslendingah...


  • Innviðaráðuneytið

    Nýr aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

    Sigtryggur Magnason er nýr aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Sigtryggur hefur starfað við stefnumótun og hugmyndavinnu hjá Hvíta húsinu og þar áður sem Cr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

    Dómsmálaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög nýjum heildarlögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Frumvarpið hefur verið birt í Samráðsgátt og skal umsögnum skilað þar...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglum um úthlutun styrkja og framlaga sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir drög að reglum um úthlutun styrkja og framlaga og óskar eftir umsögnum um þær í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða nýjar reglur um úthlutun ráðh...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kristín Þórðardóttir skipuð sýslumaður

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Kristínu Þórðardóttur til að vera sýslumaður á Suðurlandi frá 1. ágúst nk. Kristín er fædd hinn 6. september 1979. Hún lauk lögfræðiprófi frá lagadeild Háskóla Íslands í ...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir á Sturluhátíð

    Katrín Jakobsdóttir ávarpaði Sturluhátíð í gær. Í ræðu sinni fjallaði hún um hliðstæður milli Sturlungaaldar og samtímans með tilliti til nýrra miðla og áhrifa þeirra á stjórnmálin. Þá fjallaði hún ei...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Kvennafrí 2018 um fimm milljónir kr.

    Þann 24. október 1975 lögðu þúsundir kvenna um land allt niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna undir yfirskriftinni kvennafrí og síðan hafa konur fjórum sinnum til viðbótar gen...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir skákfélagið Hrókinn í tilefni af 20 ára afmæli félagsins á þessu ári

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita skákfélaginu Hróknum þriggja milljóna kr. styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar í tilefni af 20 ára afmæli félagsins árið 2018 og verkefnum ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Endurskoðun sauðfjársamnings flýtt

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verða skipaðar samninganefndir á vegu...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Drög að frumvarpi um nýja stofnun verndarsvæða til umsagnar

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp um nýja stofnun sem ætlað er að hafa með höndum umsýslu allra þjóðgarða á Íslandi og annarra friðlýstra svæða auk almennrar náttúruver...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2018

    Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2018. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. Fr...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Moody’s breytir horfum fyrir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands í jákvæðar úr stöðugum

    Matsfyrirtækið Moody’s Investors Service breytti í kvöld horfum fyrir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands í jákvæðar úr stöðugum og staðfesti lánshæfiseinkunnina A3 fyrir langtímaskuldbindingar. Ly...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra sótti fund Schengen ríkja í Austurríki.

    Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sótti óformlegan fund dóms- og innanríkisráðherra Schengen ríkjanna sem haldinn var í Innsbruck, Austurríki, fimmtudaginn 12. júlí 2018 en Austurríki tók við for...


  • Innviðaráðuneytið

    Byggðin við Bakkaflóa

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað nefnd um málefni byggðarinnar við Bakkaflóa. Verkefni nefndarinnar er að yfirfara tillögur starfshóps á vegum heimamanna og fleiri aðila um málefni b...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland undanþegið verndartollum ESB

    EFTA-ríkin innan EES, þar með talið Ísland, eru undanþegin tímabundnum verndartollum ESB á stálvörum sem tilkynnt var um í dag. Undanþágan, sem veitt er á grundvelli EES-samningsins, skapar fordæmi og...


  • Forsætisráðuneytið

    Tillögur um Barnamenningarsjóð Íslands og nýtt hafrannsóknarskip samþykktar á hátíðarfundi Alþingis á Þingvöllum

    Tillögur formanna stjórnmálaflokka, annars vegar um stofnun Barnamenningarsjóðs Íslands sem ætlað er að tryggja þátttöku allra barna í sköpun og menningu og hins vegar um að efla haf- og fiskirannsókn...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skipaður

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað samráðsvettvang um aðgerðaáætlun í plastmálefnum. Samráðsvettvangurinn hefur það hlutverk að koma með tillögur um hvernig drag...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þakklæti á 100 ára fullveldisafmæli og áskoranir framtíðarinnar

    Þakklæti á 100 ára fullveldisafmæli og áskoranir framtíðarinnar Haldið er upp á það í dag að 100 ár eru frá því að samningnum um fullveldi Íslands var lokið með undirritun sambandslaganna sem tóku gi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Áhersla á jafnrétti og landgræðslu á ráðherrafundi um Heimsmarkmiðin

    Ísland tekur virkan þátt í ráðherrafundi um Heimsmarkmiðin sem fer fram í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York dagana 16.-18. júlí. María Erla Marelsdóttir, sendiherra Heimsmarkmiðanna og skrifs...


  • Innviðaráðuneytið

    Víðtækt samráð um ný umferðarlög

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið leggur áherslu á víðtækt samráð um ný  umferðarlög. Í febrúar síðastliðnum óskaði ráðuneytið eftir athugasemdum almennings við drög að frumvarpi til nýrra ...


  • Innviðaráðuneytið

    Kynning á fyrsta áfanga þjónustukorts

    Ríkisstjórnin samþykkti í dag að tryggja öflun, samræmingu og áreiðanleika gagna sem þarf við áframhaldandi þróun þjónustukorts. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti fy...


  • Forsætisráðuneytið

    Sumarfundur ríkisstjórnarinnar haldinn að Langaholti í Snæfellsbæ mánudaginn 16. júlí.

    Ríkisstjórnarfundur verður haldinn að Langaholti í Snæfellsbæ í dag, mánudaginn 16. júlí. Að loknum ríkisstjórnarfundi mun ríkisstjórnin funda með fulltrúum sveitarstjórna á Vesturlandi. Á þeim fundi ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ný persónuverndarlög taka gildi 15. júlí

    Alþingi samþykkti hinn 13. júní sl. ný lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Hin nýju lög taka gildi 15. júlí 2018 en á sama tíma falla gildandi lög nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna

    Ísland var í dag kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna með 172 af 178 greiddum atkvæðum í kosningum sem fóru fram í allsherjarþingi SÞ í New York. Ísland hefur því tekið sæti í ráðinu sem Bandar...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fjallað verði um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í Landsskipulagsstefnu

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur falið Skipulagsstofnun að hefja vinnu við gerð landsskipulagsstefnu sem feli í sér viðbætur við Landsskipulagsstefnu 2015-2026. Gert er ráð fyrir að Landsskipulags...


  • Utanríkisráðuneytið

    Árangursríkum leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins lokið

    Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins lauk nú síðdegis en Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra sóttu fundinn. Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsin...


  • Forsætisráðuneytið

    Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Brussel lokið

    Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Brussel lauk í dag en Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sóttu fundinn fyrir hönd Íslands. Charles Michel, fo...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra sótti leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sótti leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag. Á fundinum var meðal annars rætt um framlög til varnarmála, fjölþátta ógnir, netöryggi, stöðu mála í ...


  • Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Brussel

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Brussel sem hefst á morgun, miðvikudaginn 11. júlí og stendur fram á ...


  • Innviðaráðuneytið

    Markmið nýrra köfunarlaga að stuðla að auknu öryggi

    Með nýjum lögum um köfun, sem gilda bæði um atvinnuköfun og áhugaköfun, er regluverk köfunar hér á landi gert skýrara. Markmið laganna er að stuðla að auknu öryggi við köfun. Lögin, sem Alþingi samþyk...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Drög að viðauka við „Saman gegn sóun“ til umsagnar

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að viðauka við úrgangsforvarnarstefnuna Saman gegn sóun. Umhverfis- og auðlindaráðherra gaf út stefnu Íslands um úrgangsforvarnir á árinu ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Innleiðingarhallinn ekki verið minni í átta ár

    Mjög hefur dregið úr innleiðingarhalla Íslands á tilskipunum Evrópusambandsins. Samkvæmt nýbirtu frammistöðumati ESA nemur hann hann einu prósenti en fyrir fimm árum var hann 3,2 prósent.  Eftirl...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ný breyting á byggingarreglugerð hefur tekið gildi

    Reglugerðin felur m.a. í sér breytingu er varðar orkuskipti í samgöngum. Með henni er lögð sú skylda á hönnuði við hönnun mannvirkja þegar um er að ræða íbúðarhúsnæði að gera ráð fyrir tengibúnaði veg...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Samstarfsverkefni með MIT um bætt umhverfi nýsköpunardrifinnar frumkvöðlastarfsemi

    Frá árinu 2016 hefur verið í gangi samstarfsverkefni með Massachusetts Institute of Technology (MIT) sem miðar að því að bæta umhverfi nýsköpunardrifinnar frumkvöðlastarfsemi á Íslandi. Formleg útskri...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    32 þúsund tonnum ráðstafað til sérstakra aðgerða í fiskveiðistjórnunarkerfinu

    Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er 5,3% af heildarafla í hverri fisktegund dregið af leyfilegum heildarafla til að mæta áföllum, til stuðnings byggðalögum, til línuívilnunar, til strandveiða, til r...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Nýsköpun á réttri leið

    Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir var í viðtali við Fréttablaðið um nýsköpun í dag þar sem hún segir m.a. að íslensk fyrirtæki séu á réttri leið í nýsköpunargreinum og að ráðuneytið sé að hefja vinnu við...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Lagafrumvarp um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi til umsagnar

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi. Frumvarpsdrögin eru á Samráðsgátt stjórnvalda og er frestur til að sk...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um gildisdagsetningar í virðisaukaskatti

    Starfshópur sem skipaður var til að fara yfir gildisdagsetningar í virðisaukaskatti hefur lokið störfum og skilað skýrslu til ráðherra.   Starfshópurinn var skipaður í janúar 2017 af þávera...


  • Innviðaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál til umsagnar

    Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál er nú í umsagnarferli í samráðsgáttinni. Hún er liður í samráði um stöðumat, lykilviðfangsefni og áherslur á þessu málefnasviði. Opið er fyrir in...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna fréttar um gagnrýni á útreikninga fjármálaráðuneytisins á kjörum ljósmæðra

    Vegna fréttar sem birtist á Vísi í gær undir yfirskriftinni „Ljósmóðir gagnrýnir útreikninga fjármálaráðuneytisins…“ vill fjármála- og efnahagsráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri:  1) Útreik...


  • Innviðaráðuneytið

    Framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að áætluðu uppgjöri framlaga til sveitarfélaga á árinu 2018 til jöfnunar á tekjutapi vegna fast...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Styrkir Söguhring kvenna um fimm milljónir króna

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra undirritaði í dag samkomulag sem felur í sér fimm milljóna króna styrk velferðarráðuneytisins til Söguhrings kvenna, sem er samstarfsverkefni ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    26 sóttu um starf skrifstofustjóra á skrifstofu landbúnaðar og matvæla

    Alls bárust 26 umsóknir um starf skrifstofustjóra á skrifstofu landbúnaðar og matvæla í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu en skrifstofan er ein þriggja fagskrifstofa sem heyra undir sjávarútvegs- ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Drög að aðgerðaáætlun um Árósasamninginn til umsagnar

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að aðgerðaráætlun um Árósasamninginn. Árósasamningurinn var fullgiltur á Íslandi 2011 en samningurinn leggur þær skyldur á aðildarríkin a...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fagleg samræða um þjónustu sérgreinalækna

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra stóð fyrir fundi í velferðarráðuneytinu í gær þar sem efnt var til samræðu um þjónustu sérgreinalækna og faglegt fyrirkomulag hennar með stefnumótun til framt...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um kjör ljósmæðra

    Í tilefni fjölmiðlaumfjöllunar undanfarna daga um kjör ljósmæðra vill fjármála- og efnahagsráðuneytið vekja athygli á eftirfarandi upplýsingum: 1. Á árinu 2017 störfuðu að meðaltali 252 ljósmæður...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Friðrik Már formaður verðlagsnefndar búvara

    Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað verðlagsnefnd búvara og er Friðrik Már Baldursson, prófessor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, formaður nefndarin...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að frumvarpi til breytinga á lögum vegna afnáms á uppreist æru hafa verið birt á Samráðsgátt

    Dómsmálaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum vegna afnáms á uppreist æru. Frumvarpið hefur verið birt í Samráðsgátt og skal umsögnum skilað þar eigi síðar ...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að lagafrumvarpi vegna gildistöku nýrrar persónuverndarlöggjafar til umsagnar

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna gildistöku nýrra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Með hlið...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi bætist í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar

    Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi hefur verið valin til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu. Stofnunin verður fimmti vinnu...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherrarnir ræddu öryggismál

    Tvíhliða samskipti Íslands og Danmerkur, öryggismál og leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í næstu viku voru meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Anders Samuels...


  • Innviðaráðuneytið

    Umhverfismat samgönguáætlunar 2019-2033 til kynningar

    Samgönguráð auglýsir nú umhverfismat tillögu að samgönguáætlun 2019-2033 til kynningar, í samræmi við lög nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Frestur til að gera athugasemdir við...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samkomulag um loðnukvóta

    Samkomulag hefur tekist milli Íslands, Grænlands og Noregs um nýjan samning um hlutdeild í loðnukvóta á milli landanna en samningaviðræður hafa staðið yfir frá 2016. Nýr samningur var áritaður í síðus...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Söguboltinn rúllar áfram

    Sumarið er tími samverunnar, útivistar og leikja en það er líka mikilvægt að minna unga fólkið á að lesa. Rannsóknir sýna að ef barn les ekkert yfir sumartímann getur orðið allt að þriggja mánaða aft...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra skipar nefnd um þróun mælikvarða um hagsæld og lífsgæði

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað nefnd um þróun mælikvarða um hagsæld og lífsgæði í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Verkefni nefndarinnar er að koma með tillögu a...


  • Innviðaráðuneytið

    Bergþóra Þorkelsdóttir skipuð forstjóri Vegagerðarinnar

    Bergþóra Þorkelsdóttir var í dag skipuð forstjóri Vegagerðarinnar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Bergþóra hefur víðtæka rekstrar- og stjórnunarreynslu og þekkingu á íslensku atvinnulífi. Hún hefur v...


  • Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Samstaða um að Ísland taki sæti í mannréttindaráði SÞ

    Samstaða hefur náðst í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum að Ísland gefi kost á sér til að taka það sæti sem losnaði í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna við úrsögn Bandaríkjanna úr ráðinu ...


  • Utanríkisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Bragi kjörinn í barnaréttarnefnd SÞ

    Bragi Guðbrandsson var í dag kjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára. Atkvæðagreiðslan fór fram á fundi aðildarríkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem haldinn...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Hönnunarstefna 2019-2027 – drög lögð fram til umsagnar

    „Hönnunarstefna 2019-2027 - Hönnun í öllum geirum“ hefur verið lögð fram til umsagnar á samráðsgátt stjórnvalda og er öllum frjálst að senda inn athugasemdir til 31. ágúst. Hönnunarstefna á ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Bréf Mannréttindadómstóls Evrópu til íslenskra stjórnvalda

    Mannréttindadómstóll Evrópu hefur sent íslenskum stjórnvöldum bréf þar sem tilkynnt er um kæru sem dómstólnum hefur borist vegna hæstaréttardóms í máli nr. 10/2018 sem féll í maí síðastliðnum. Jafnfra...


  • Innviðaráðuneytið

    Fjölmargar réttarbætur í nýjum lögum um lögheimili og aðsetur​

    Markmið nýrra laga um lögheimili og aðsetur, sem samþykkt voru á Alþingi 11. júní sl., er að stuðla að réttri skráningu lögheimilis og aðseturs á hverjum tíma og tryggja réttaröryggi í meðferð ágreini...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

    Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn þriðja fund á árinu 2018 þriðjudaginn 26. júní. Á fundinum kom fram að áhætta í fjármálakerfinu væri enn innan hóflegra marka og farið væri að slakna á spennu í þjóða...


  • Innviðaráðuneytið

    Ný lög ramma inn starfsemi Þjóðskrár Íslands

    Ný heildarlög um Þjóðskrá Íslands voru samþykkt á Alþingi 7. júní síðastliðinn. Lögin, sem ramma inn starfsemi stofnunarinnar, taka gildi 1. september næstkomandi.  Helsta réttarbót laganna um Þ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla bandarískra stjórnvalda um mansal

    Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur undanfarin ár birt árlega skýrslu sína um mansal. Í skýrslunni er fjallað um stöðu mansalsmála í ríkjum heimsins og aðgerðir stjórnvalda einstakra ríkja til að spy...


  • Innviðaráðuneytið

    Norrænir ráðherrar byggðamála á fundi í Haparanda

    Samstarf Norðurlandanna á vettvangi byggðamála, flutningur opinberra starfa út á landsbyggðina og áhersluverkefni næsta árs þegar Ísland tekur við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni voru í sviðslj...


  • Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Karlalandsliðið í fótbolta boðið velkomið heim

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hittu landsliðshópinn sem kom heim frá heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi í höfuðstöðvum KSÍ í ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Breyting á reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald

    Ekki er lengur gerð krafa um að allir gististaðir utan heimagistingar skuli vera starfræktir í atvinnuhúsnæði en krafan þótti of takmarkandi út frá ráðstöfunarrétti fasteigna í eigu einstaklinga og lö...


  • Innviðaráðuneytið

    Ólíkar leiðir til fjármögnunar samgönguinnviða ræddar á ráðstefnu í Helsinki

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sótti í gær norræna ráðstefnu í Helsinki um ólíkar leiðir til fjármögnunar samgönguinnviða á Norðurlöndunum. Finnski samgöngu- og fjars...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Endurnýjaður kynningarvefur stjórnvalda um sjávarútveg

    Ábyrg og sjálfbær nýting auðlinda hafsins er hornsteinn stefnu íslenskra stjórnvalda í sjávarútvegsmálum. Vefurinn fisheries.is er upplýsingavefur stjórnvalda á ensku um íslenskan sjávarútveg og ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samningur undirritaður um eflingu heimagistingarvaktar

    Eftirlit með heimagistingu verður mun virkara og sýnilegra með styrkingu á heimagistingarvakt Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu en Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra ferðamála og Þórólfur ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór fundaði með Ann Linde

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Ann Linde, utanríkisviðskipta- og Evrópumálaráðherra Svíþjóðar, en hún er stödd hér á landi í vinnuheimsókn. Fyrr í dag opnuðu ráðherrar...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð um stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum tekur gildi

    Ný reglugerð um um stjórnvaldssektir fyrir brot á ákvæðum efnalaga, nr. 61/2013, hefur tekið gildi. Reglugerðin nær til eiturefna, tiltekinna varnarefna, ósoneyðandi efna, plöntuverndarvara, sæfivara...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí - desember 2018

    Föstudaginn 22. júní síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2018. Fjögur tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á vörulið (0602.9091) samta...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Smáríkjafundur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hófst í Reykjavík í morgun

    Áhrif loftslagsbreytinga og margvísleg ógn sem af þeim stafar er í forgrunni á fundi smáríkja um heilbrigðismál sem nú stendur yfir í Reykjavík og haldinn er á vegum WHO. Fundinn sækja heilbrigðisráðh...


  • Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Þátttaka Íslands í ráðstefnu Efnahags- og framfarastofnunarinnar um jafnréttismál

    Dagana 19.-21. júní fór fram önnur ráðstefna Efnahags- og framafarastofnunarinnar (e. Organisation for Economic Cooperation and Development - OECD) um jafnréttismál í samstarfi við austurrísk stjórnvö...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Mannafla- og færnispár á íslenskum vinnumarkaði

    Ný greining sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands  hefur gert á íslenskum vinnumarkaði var kynnt Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra á fundi í gær, samhliða afhendingu s...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherrafundi EFTA á Sauðárkróki lokið

    Fríverslunarsamningur við Ekvador og uppfærður fríverslunarsamningur við Tyrkland voru undirritaðir á ráðherrafundi Fríverslunarsamtaka Evrópu sem haldinn var á Sauðárkróki í dag. Guðlaugur Þór Þórða...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skipun í ráðgjafarnefnd Landspítala

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Landspítalanum ráðgjafarnefnd til næstu fjögurra ára, í samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu. Formaður nefndarinnar er Kristín Ingólfsdóttir, f...


  • Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór fundaði með efnahagsmálaráðherra Tyrklands

    Mannréttindi og mál Hauks Hilmarssonar voru á meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Nihat Zeybekci, efnahagsmálaráðherra Tyrklands, ræddu á fundi í Skagafirði í morgun. Guðlaug...


  • Innviðaráðuneytið

    Ný lög marka nýja hugsun í opinberri stefnumótun

    Tekið hafa gildi ný lög um breytingar á ýmsum lögum til samræmingar á áætlunum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála. Með þessum breytingum eru vinnubrögð og aðferðafræði aðlö...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntakerfi Eistlands í fremstu röð

    Eistland og Ísland standa frammi fyrir áþekkum áskorunum í menntamálum. Þetta kom fram á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Mailis Reps mennta- og vísindamálaráðherra Eistla...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Gylfi Ólafsson skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Gylfa Ólafsson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Ákvörðun ráðherra er í samræmi við niðurstöðu lögskipaðrar nefndar sem metur ...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að lagafrumvarpi um netöryggismál til umsagnar

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sett drög að lagafrumvarpi um netöryggismál til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Meginmarkmið frumvarpsins er að auka öryggi net- og upplýsingakerfa og ...


  • Innviðaráðuneytið

    Áskoranir í samgöngumálum í kastljósinu á samgönguþingi

    Hátt á annað hundrað manns sátu samgönguþing 2018 sem fram fór í dag. Fjallað var um helstu áherslur í samgönguáætlun 2019-2033 sem lögð verður fyrir Alþingi í haust, áskoranir í samgöngumálum, framkv...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Loftslagsráð kemur saman í fyrsta sinn

    Loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær, en því er ætlað að vera stjórnvöldum til aðhalds með markvissri ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Þar á meðal eru ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nefnd um aukna skilvirkni í skattframkvæmd, álagningu og innheimtu opinberra gjalda

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nefnd um aukna skilvirkni í skattframkvæmd, álagningu og innheimtu opinberra gjalda. Verkefnum nefndarinnar er skipt í tvo hluta: Fjalla um verkaskip...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra skipar í embætti aðstoðarseðlabankastjóra

    Forsætisráðherra hefur samkvæmt 1. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Íslands ákveðið að skipa Rannveigu Sigurðardóttur í embætti aðstoðarseðlabankastjóra til fimm ára frá og með 1. júlí 2018. Alls sót...


  • Innviðaráðuneytið

    Ný stefna mótuð um fjarskipti, póstmál, netöryggismál og málefni Þjóðskrár Íslands

    Ein sameiginleg stefna fyrir fjarskipti, póstmál, netöryggismál og málefni Þjóðskrár Íslands er nú í undirbúningi í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Af því tilefni bauð ráðuneytið til stefnumó...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð um veiðar á sæbjúgum til umsagnar: Opnað fyrir möguleika á tilraunaveiðiðleyfum á nýjum svæðum

    Meginbreytingin samkvæmt drögum að nýrri reglugerð um sæbjúgnaveiðar er að opnað verður fyrir möguleika á að veita tilraunaveiðileyfi á nýjum svæðum. Drög að reglugerð um sæbjúgnaveiðar - fyrirhu...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Íþróttamál á Íslandi vekja athygli Eista

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fylgir forseta Íslands, hr. Guðna Th. Jóhannessyni og frú Elizu Reid, forsetafrú, í opinberri heimsókn þeirra til Eistlands. Ráðherra hóf ferð sína...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hlutur kynjanna í nefndum ráðuneytanna aldrei jafnari

    Hlutur kynjanna í nefndum ráðuneytanna hefur aldrei verið jafnari, hvort heldur litið er til allra starfandi nefnda eða nýskipana á starfsárinu 2017. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrsl...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgönguþing hefst kl. 13 í dag – útsending á vefnum

    Á annað hundrað manns eru skráðir til þátttöku á samgönguþingi sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og samgönguráð boða til á Hótel Sögu kl. 13-16.30 í dag. Hægt verður að fylgjast með streymi f...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Óskað eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir umsögnum á samráðsgátt stjórnvalda um drög að lagafrumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Ríkisstjórnin ákvað í janúar ...


  • Innviðaráðuneytið

    Ungt fólk, ferðaþjónusta og hafið til umræðu á fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna

    Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni, sem hefst um næstu áramót, var til umræðu á fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna sem fram fór í Lundi í Svíþjóð í dag.  Sigurður Ingi Jóhannsson,...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra opnar EURAM ráðstefnu og heimsækir Háskóla Íslands

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, opnaði ráðstefnu EURAM (European Academy of Management) í Háskólabíó í dag. Um 1700 erlendir fræðimenn taka þátt í ráðstefnunni sem er sú stærsta á sviði viðskip...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Innritunum í verk- og starfsnám fjölgar um 33%

    Nemendum sem innritast á verk- eða starfsnámsbrautir framhaldsskóla fjölgar umtalsvert, eða hlutfallslega um 33% frá síðasta ári. Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun var mest ásókn í nám í rafi...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Markmiðin með nýju greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu hafa náðst

    Nýtt greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu hefur aukið jöfnuð eins og að var stefnt. / Þak sem sett var á hámarksgreiðslur sjúklinga hefur varið þá sem veikastir eru fyrir miklum útgjöldum. / Útgj...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Starfshópur um bættar félagslegar aðstæður fanga að lokinni afplánun

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað starfshóp sem fjalla á um leiðir til að bæta félagslegar aðstæður einstaklinga sem lokið hafa afplánun refsingar í fangelsi. Hlut...


  • Innviðaráðuneytið

    Frumvarp til laga um leigubifreiðar – áform um lagasetningu til umsagnar

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur tekið ákvörðun um að í ráðuneytinu skuli hefja undirbúning að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar með hliðsjón af tillögum starfshóps. Ráðgert er að l...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Tæpum 100 milljónum króna úthlutað úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní

    Í dag var styrkjum úr Jafnréttissjóði Íslands úthlutað við hátíðlega athöfn á Hótel Borg. Að þessu sinni hlutu 28 umsækjendur styrk til verkefna og rannsókna sem er ætlað að efla kynjajafnrétti í ísle...


  • Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Breytt skipan velferðarráðuneytis í undirbúningi

    Forsætisráðherra, að höfðu samráði við félags- og jafnréttismálaráðherra og heilbrigðisráðherra, hyggst hefja undirbúning að breyttri skipan velferðarráðuneytis. Forsætisráðuneytið mun því í samráði ...


  • Forsætisráðuneytið

    Ráðherranefnd um jafnréttismál fundar á kvenréttindadeginum 19. júní

    Ráðherranefnd um jafnréttismál kom saman til fundar í forsætisráðuneytinu í dag á kvenréttindadeginum. Á fundi nefndarinnar var kynnt úthlutun úr Jafnréttissjóði, sem fram fór fyrr um daginn. Vinna ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra leiddi umræður um viðskiptamál á fundi með Visegradríkjum

    Staða mála gagnvart Rússlandi, öryggis- og varnarmál, samskiptin við Bandaríkin og þróun mála í Evrópu voru á meðal dagskrárefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna, Eystrasaltsríkja og Visegradr...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ráðherra fylgir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún alfarið ráðgjöf Hafr...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta