Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Niðurstöður könnunar á leiguíbúðum í eigu sveitarfélaganna
Varasjóður húsnæðismála sem starfar á vegum velferðarráðuneytisins hefur birt niðurstöður árlegrar könnunar sinnar áleiguíbúðum sveitarfélaganna árið 2016 . Sveitarfélögin í landinu eiga samtals 5.08...
-
Dómsmálaráðherra leggur tillögur um skipan dómara við Landsrétt fyrir Alþingi
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hefur afhent forseta Alþingis tillögu sína að skipun í embætti fimmtán dómara við Landsrétt. Um rökstuðning vísast til meðfylgjandi fylgiskjals ráðherra með br...
-
Forsætisráðherrar Norðurlandanna funda í Bergen
Á fyrri degi sumarfundar forsætisráðherra Norðurlandanna sem haldinn er í Bergen 29. og 30 maí, var norræn samvinna rædd svo og ýmis alþjóða- og öryggismál. Mikilvægi baráttunnar gegn hryðjuverkum og...
-
Samkomulag um efni tvísköttunarsamnings milli Íslands og Japans
Gengið var frá samkomulagi um efni tvísköttunarsamnings milli Íslands og Japans á fundi í Tókyó dagana 17. - 19. maí sl. Í samningsdrögunum er að finna ákvæði sem ætlað er að varpa ljósi á skattlagni...
-
Ársfjórðungsyfirlit ríkissjóðs janúar mars 2017
Ársfjórðungsyfirlit ríkissjóðs janúar mars 2017 liggur nú fyrir. Rekstraryfirlit fyrir A-hluta ríkissjóðs í heild sýnir jákvæðan tekjujöfnuð að upphæð 35,4 ma.kr. samanborið við 17,5 ma.kr. sem áætla...
-
Forsætisráðherrar Norðurlanda funda í Bergen 29. og 30. maí
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, sækir sumarfund forsætisráðherra Norðurlanda sem haldinn verður 29. og 30. maí í Bergen í boði Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. Á fundinum verða til umfjö...
-
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2017
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem að neðan greinir. Athygli er vakin á að meginreglan er...
-
Framlag Íslands mikils metið
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, fundaði í dag með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í tengslum við fund leiðtoga bandalagsins sem fram fór í Brussel. Á fundinum var ...
-
Aukin skilvirkni og aðrar innri aðgerðir ekki síður mikilvæg en aukning hlutafjár
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók í gær þátt í árlegum samráðsfundi ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Alþjóðabankanum með Jim Young Kim forseta bankans. Mikilvægi fjárh...
-
Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins funda í Brussel
Þróun öryggismála, efling sameiginlegra varna og baráttan gegn hryðjuverkum voru meðal umræðuefna á fundi leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag. „Atlantshafsbandalagið er meginstoðin í sam...
-
Forsætisráðherra sækir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Brussel
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sækir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem haldin er í Brussel 25. maí. Formleg dagskrá hefst síðdegis 25. maí og lýkur í kjölfar vinnukvöldverðar. Meg...
-
Áskorun um móttöku flóttafólks
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, tók í dag á móti áskorun frá stjórn ungliðahreyfingar Amnesty International og starsfólki Íslandsdeildar samtakanna með undirskriftum um 5.400...
-
Efld vöktun á ástandi Mývatns
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur falið Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn (RAMÝ) og Umhverfisstofnun að efla vöktun á innstreymi næringarefna í Mývatn og fleiri þáttum nú í sumar. Slíkt sé nauðsy...
-
35 milljónum úthlutað til atvinnumála kvenna
Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað nýlega og voru veittar samtals 35 milljónir króna í styrki til 35 verkefna. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra afhenti styrkina við a...
-
Heilbrigðisráðherra á þingi WHO í Genf
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ávarpaði í gær 70. þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) í Genf. Hann ræddi um áherslur íslenskra stjórnvalda í heilbrigðismálum, um eflingu heilsugæslu og ...
-
Tedros Adhanom Ghebreyesus kjörinn framkvæmdastjóri WHO
Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesus, fyrrverandi heilbrigðisráðherra Eþíópíu, var í gær kjörinn framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Ghebreyesus tekur við embættinu af Margaret Chan...
-
Formaður og varaformaður Þingvallanefndar skipaðir
Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Vilhjálm Árnason formann og Theodóru S. Þorsteinsdóttur varaformann Þingvallanefndar. Ráðherra skipar formann og varaformann úr hópi aðal...
-
Ráðherra skipar starfshóp um úrbætur í þrífösun rafmagns
Ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, hefur skipað starfshóp til að greina möguleika og gera tillögur um uppfærslur á raforkuflutningskerfi í dreifbýli, með áherslu á þrífösun rafmagns. Núverandi...
-
Norræn samvinna fer vaxandi á flestum sviðum
Evrópumál og Brexit, öryggismál og norræn samvinna voru á meðal dagskrárefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í Osló, sem lauk fyrr í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fundi...
-
Haukur Guðmundsson skipaður ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytis
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur skipað Hauk Guðmundsson héraðsdómslögmann ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis frá 1. júní næstkomandi. Embættið var auglýst 10. apríl og voru umsækjend...
-
Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí - desember 2017
15. maí síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2017. Eitt tilboð barst um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á vörulið (0602.9091) samtals 1.650 stk., á...
-
Málefni Handverks- og hússtjórnarskólans á Hallormsstað
Málefni Handverks- og hússtjórnarskólans á Hallormsstað hafa verið til athugunar í mennta- og menningarmálaráðuneyti um nokkurt skeið. Á fundi þann 5. janúar sl. tilkynntu forráðamenn skólans ráðuney...
-
Upplýsingar um tekjur lífeyrisþega í kjölfar lagabreytinga
Miklar breytingar á lögum um almannatryggingar sem tóku gildi um áramótin með einföldun bótakerfisins, sameiningu bótaflokka o.fl. hafa bætt kjör aldraðra. Sérstök hækkun bóta til aldraðra og öryrkja ...
-
Forsætisráðherra sendir samúðarkveðju vegna árásarinnar í Manchester
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hefur í dag fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands vottað fórnarlömbum og aðstandendum árásarinnar í Manchester samúð sína. Um leið fordæmir hann harðlega tilhæfulausa...
-
Skýrsla um fyrirkomulag lyfjamála á Norðurlöndunum
Fjallað er um fyrirkomulag lyfjamála á Norðurlöndunum og umsýslu með þessum málaflokki í nýrri skýrslu sem danska greiningarfyrirtækið KORA tók saman fyrir vinnuhóp Norrænu ráðherranefndarinnar um sam...
-
Allir þurfa að leggjast á árarnar og ræða jafnrétti
Rakarastofuráðstefna um jafnrétti og kynbundið ofbeldi stendur yfir í Norræna húsinu í dag og sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra í opnunarávarpi sínu að að jafnrétti væri allra hagur. „Þa...
-
Fundargerð velferðarvaktarinnar 23. maí 2017
Fundargerð 19. fundar Velferðarvaktarinnar haldinn 23. maí 2017 hjá Barnaheillum kl. 9.00-12.00. Dagskrá: 1. Kynning á skýrslu Barnaheilla „Ending Educational and child poverty in Euro...
-
Ráðstefna um vágestina veggjatítlur og myglusvepp
Fjármála- og efnahagsráðuneytið, í samstarfi við Háskóla Íslands, Mannvirkjastofnun, Nýsköpunarmiðstöð, Samtök fjármálafyrirtækja og Viðlagatryggingu Íslands, boða til ráðstefnu um veggjatítlur og myg...
-
Ræddu samskipti Íslands og Kína
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Zhao Hongzhu, stjórnarmanni í miðstjórn kínverska kommúnistaflokksins, sem staddur er hér á landi. Á fundi sínum ræddu þeir samskipti Ísla...
-
Jón Gunnarsson ávarpaði landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar
Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti ávarp við setningu x. landsþings Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Akureyri í lok síðustu viku. Bar hann þingfulltrúum kveðjur ríkisstjór...
-
Forstöðumannafundur með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Haldinn var í dag forstöðumannafundur dómsmálaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis með ráðherrunum. Er þetta fyrsti forstöðumannafundurinn eftir uppskiptingu innanríkisráðuuneytisins o...
-
Samantekt um frumbrot vegna peningaþvættis
Peningaþvættisskrifstofa Héraðssaksóknara hefur birt á vef sínum samantekt um frumbrot í tengslum við peningaþvætti. Í samantektinni er m.a. bent á að öll refsiverð brot samkvæmt íslenskum lögum geta ...
-
Þjóðaröryggisráð kemur saman í fyrsta sinn
Þjóðaröryggisráð kom saman í fyrsta sinn í dag en lög um þjóðaröryggisráð voru samþykkt á þingi í september á síðasta ári. Ráðinu er ætlað að framfylgja þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland eins og hún er...
-
Fundargerð 2. fundar Þjóðhagsráðs
Þjóðhagsráð kom saman til annars fundar 6. apríl sl. en hlutverk ráðsins er að greina stöðu efnahagsmála og ræða samhengi ríkisfjármála, peningastefnu og vinnumarkaðar í tengslum við helstu viðfangsef...
-
Aðildarríki Evrópuráðsins beiti sér fyrir vernd mannréttinda, lýðræðis og réttarríkis
Utanríkisráðherrafundur Evrópuráðsins var haldinn á Kýpur í dag. Á dagskrá voru mál sem eru ofarlega á baugi í Evrópu í dag, s.s. pópúlismi og baráttan gegn hryðjuverkum, málefni flóttamanna og stofna...
-
Utanríkisráðherra ræðir fríverslun og Brexit í Færeyjum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði í gær með Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja og Högna Hoydal sjávarútvegsráðherra í Þórshöfn en ráðherra tekur nú þátt í opinberri heimsókn for...
-
Ný stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað í stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra. Formaður stjórnar er Guðrún Alda Harðardóttir. Framkvæmdasjóður aldraðra starfar samkvæmt lögum um málefni aldraðra o...
-
Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra tók í gær þátt í formlegri opnun Blóðskimunarseturs, miðstöðvar rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar . Rannsóknin miðar að því að rannsaka áhrif skimunar fyrir fors...
-
„Missum ekki sjónar á aðstæðum þeirra sem veikast standa á vinnumarkaði“
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra leggur mikla áherslu á verkefni og aðgerðir sem gera sem flestum kleift að vera þátttakendur á vinnumarkaði, með eða án stuðnings. Um þetta fjal...
-
Drög að breytingu á reglugerð um upplýsingaþjónustu flugmála til umsagnar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um upplýsingaþjónustu flugmála. Umsagnir má senda ráðuneytinu á netfangið [email protected] til 25. maí næstkomand...
-
Samningur OECD gegn erlendum mútubrotum kynntur atvinnulífi og fagfélögum
Dómsmálaráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hafa í sameiningu vakið athygli samtaka í atvinnulífinu og fagfélaga á Samningi um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsm...
-
Ísland leiðandi ríki í sérfræðihópi OECD um kynjaða fjárlagagerð
Stofnfundur sérfræðihóps Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um kynjaða fjárlagagerð var haldinn í Reykjavík 18. og 19 maí sl. Að frumkvæði OECD var fundurinn haldinn á Íslandi vegna stöðu land...
-
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 19.maí 2017
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 2. tölublað 19. árgangs er komið út. Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 2.tbl. 19. árgangur 2017 Nýir stofnanasamningar Nú þegar líður að 1. Júní, sem ...
-
Kynjuð fjárlagagerð hefur sannað gildi sitt
Kynjuð fjárlagagerð hefur sannað gildi sitt sem mikilvægt tæki til að vinna að jafnrétti kynjanna. Þetta kom fram í máli Benedikts Jóhannessonar fjármála- og efnahagsráðherra á stofnfundi sérfræðihóps...
-
Breytingar á lögum um skipan ferðamála
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um skipan ferðamála, nr. 73/2005. Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um skipan ferðamála ...
-
Samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og stjórnar Bandalags íslenskra listamanna
Árlegur samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og stjórnar Bandalags íslenskra listamanna (BÍL) var haldinn þann 16. maí síðastliðinn. Tilgangur samráðsfundanna er að gefa ráðherra og starfsm...
-
Viðræður að hefjast um gerð tvísköttunarsamnings við Japan
Í vikunni hefjast viðræður um gerð tvísköttunarsamnings við Japan. Fyrsti formlegi fundur samninganefnda ríkjanna fer fram í Tókýó og hefst fundurinn þann 17. maí nk. Fyrir íslensku samninganefndinni ...
-
Samræming burðarlags fyrir rafræn viðskiptaskeyti
Hver eru næstu skref í samræmingu burðarlags fyrir rafræn viðskiptaskeyti? Þetta er spurning sem við hjá Icepro fáum ítrekað inn á borð til okkar. Nú hefur um árabil verið stöðug aukning í notkun rafr...
-
Rafræn viðskiptaskeyti: Samræming burðarlags
Hver eru næstu skref í samræmingu burðarlags fyrir rafræn viðskiptaskeyti? Þetta er spurning sem Icepro fær ítrekað inn á borð til sín. Nú hefur um árabil verið stöðug aukning í notkun rafrænna reikn...
-
Brexit rætt á fundi EES-ráðsins
Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra sat í dag fund EES-ráðsins í Brussel. Í tengslum við ráðsfundinn áttu ráðherrar EFTA-ríkjanna í EES, fund með Michel Barnier, aðalsamningamanni Evrópusamband...
-
Átaki gegn plastburðarpokum hleypt af stokkum
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hleypti í dag af stokkunum átaki Pokasjóðs „Tökum upp fjölnota“ sem miðar að því að draga úr notkun plastburðapoka á Íslandi ásamt fulltrúum aðildar...
-
Aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að setja fram tillögur um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería hér á landi hefur skilað Óttari Proppé heilbrigðisráðherra ...
-
Vegna útgáfu vegabréfa
Utanríkisráðuneytið vekur athygli á tilkynningu Þjóðskrár Íslands um verklag við útgáfu vegabréfa vegna ófyrirsjáanlegra seinkana á sendingu vegabréfabóka til landsins. Þjóðskrá óskar eftir því að ums...
-
Ísland og EFSA leggjast á eitt gegn sýklalyfjaónæmi
Í gær tók Matvælastofnun á móti sendinefnd Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA), með Dr. Bernhard Url forstjóra í broddi fylkingar. Tilefni heimsóknar EFSA til Íslands er að ræða sameiginlegar áhersl...
-
160 milljónir í átak í landvörslu í sumar
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra að ráðast í átak í landvörslu í sumar. Verður 160 milljónum veitt aukalega til landvörslu á stöðum í náttúru Íslands sem fjölsótti...
-
Sálfræðiþjónusta fyrir fyrrverandi vistmenn Kópavogshælis
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita þrjár milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að bjóða fyrrum vistmönnum Kópavogshælis og aðstandendum þeirra sálfræðiþjónustu og stuðning. Áæ...
-
Nýsköpunar- og frumkvöðlamenntun
Af hverju er nýsköpunar- og frumkvöðlamenntun nauðsynleg? Hafa Evrópuþjóðir fellt slíka menntun inn í námskrár? Hafa ríkin mótað sér stefnu um nýsköpunar- og frumkvöðlamenntun? Hafa kennarar fengið vi...
-
Samvinna og sjálfbærni á norðurslóðum
Utanríkisráðherrafundi Norðurskautsráðsins, sem fram fór í Fairbanks í Alaska, lauk í gærkvöld en á fundinum, sem markar lok formennsku Bandaríkjanna í ráðinu og upphaf formennsku Finnlands, ræddu uta...
-
Samráð hjá ESB um notkun fjarskiptatækni við stjórn umferðar
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur nú fyrir opnu samráði um þróun tilskipunar um skynvædd samgöngukerfi. Snúast slík kerfi um að beita upplýsinga- og fjarskiptatækni við söfnun gagna og miðlu...
-
Forstöðumannafundur með dómsmálaráðherra
Haldinn var í dag forstöðumannafundur dómsmálaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis með ráðherrunum. Er þetta fyrsti forstöðumannafundurinn eftir uppskiptingu innanríkisráðuuneytisins o...
-
Lyfjastofnun færði velferðarráðuneytinu lyfjaskáp
Velferðarráðuneytið fékk á dögunum lyfjaskáp að gjöf frá Lyfjastofnun. Gjöfin tengist átaki Lyfjastofnunar; Lyfjaskil – taktu til! sem velferðarráðuneytið styrkti sem eitt af gæðaverkefnum á...
-
Vegna umræðu í fjölmiðlum um málefni Keilis
Keilir hefur viðurkenningu til að kenna staðfesta bóknámsbraut til stúdentsprófs. Viðurkenningin gildir frá 14. jan. 2016 -14. janúar 2019. Keilir óskaði haustið 2015 eftir heimild til að hefja...
-
Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja birt í stjórnartíðindum
Reglugerð nr. 233/2017 um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja var birt í B-deild Stjórnartíðinda 22. mars sl. Með reglugerðinni tekur reglugerð (ESB) nr. 575/2013 um varfærniskröfur veg...
-
Brynhildur S. Björnsdóttir nýr stjórnarformaður Sjúkratrygginga Íslands
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað Brynhildi S. Björnsdóttur formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands. Fyrsti fundur nýs formanns með stjórn stofnunarinnar verður haldinn í dag. Brynhildur...
-
Upplýsingar um hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja
Hagstofa Íslands hefur birt upplýsingar um hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja árið 2016 og hlutfall kvenna í stöðu framkvæmdastjóra. Hlutfall hvors kyns í stjórnum fyrirtækja með fleiri e...
-
Kortavelta erlendra ferðamanna
Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum krónum jókst um tæp 28% í apríl 2017 miðað við sama mánuð árið áður. Á sama tíma var fjölgun ferðamanna um 62% og var þetta fimmti mánuðurinn í röð sem vöxtu...
-
Samið um tilraunaverkefni á sviði fjargeðheilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita styrki til tveggja tilraunaverkefna á sviði fjargeðheilbrigðisþjónustu. Markmið beggja verkefnanna er að auka aðgengi fólks að gagnreyndri sálfræðimeðferð v...
-
Markviss nýting upplýsingatækni
Upplýsingatækni er mikilvægt verkfæri til að auka skilvirkni og hagræðingu í opinberri stjórnsýslu á sama tíma og gagnsæi eykst og almenningur fær betri þjónustu. Til að ná fram ávinningi af notkun up...
-
Nefnd um framtíðarfyrirkomulag gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni
Gengið hefur verið frá skipan nefndar til að móta tillögur um hvernig tryggja megi sanngjarna gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni. Formaður nefndarinnar er Þorsteinn Pálsson sem skipaður er ...
-
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra heimsótti Þjóðskrá Íslands
Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, heimsótti Þjóðskrá Íslands í dag og kynnti sér starfsemi hennar. Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár, tók á móti ráðherra og fylgdarliði og f...
-
Frumbjörg fær fimm milljóna króna styrk til frumkvöðlastarfs
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra veitti í liðinni viku Frumbjörgu – Frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar 5 milljóna króna styrk til að styðja frum...
48 verkefni hlutu styrk úr Sprotasjóði skólaárið 2017-2018
Sprotasjóður er sameiginlegur fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Hlutverk hans er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi. Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði fyrir skólaárið 2017-2...
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum ýtt úr vör
Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum sem liggja skal fyrir í lok ársins. Markmið áætlunarinnar er að Ísland geti staðið v...
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum ýtt úr vör
Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum sem liggja skal fyrir í lok ársins. Markmið áætlunarinnar er að Ísland geti staðið v...
Jón Gunnarsson fundaði með samgönguráðherra Kanada
Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Marc Garneau, samgönguráðherra Kanada, ræddu ýmis sameiginleg mál ríkjanna á einkafundi þeirra í gær en báðir ráðherrarnir taka nú þátt í alþjó...
Skýrsla samstarfsráðherra um Norrænu ráðherranefndina 2016
Skýrsla Kristjáns Þórs Júlíussonar, samstarfsráðherra Norðurlanda um störf Norrænu ráðherranefndarinnar árið 2016 var kynnt á Alþingi í dag. Markmið skýrslunnar er að gera Alþingi grein fyrir því norr...
Rakarastofuviðburður í Norræna húsinu 23. maí
Íslensk stjórnvöld hafa skuldbundið sig til þess að auka hlut karla og drengja í öllu jafnréttisstarfi, jafnt á Íslandi sem á alþjóðlegum vettvangi. Á undanförnum misserum hafa íslensk stjórnvöld stað...
Jón Gunnarsson ávarpaði alþjóðlegan ráðherrafund um hafnarríkiseftirlit
Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tekur þátt í alþjóðlegum ráðherrafundi um hafnarríkiseftirlit, þ.e. eftirlit ríkja með erlendum skipum sem koma í höfn, að þau uppfylli kröfur alþ...
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2017
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 22. sinn í gær við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu. Ásta Magnúsdóttir ráðuneytisstjóri mennta- og menningarmálaráðuneytis ávarp...
Skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar
Skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar - IASC ( International Arctic Science Committee)var flutt til Akureyrar frá Þýskalandi í byrjun þessa árs og verður hún staðsett þar allt til 202...
Uppfærð framkvæmdaáætlun Íslands vegna þrávirkra lífrænna efna komin út
Ísland hefur skilað uppfærðri framkvæmdaáætlun vegna þrávirkra lífrænna efna til Stokkhólmssamningsins. Áttunda aðildaríkjaþing samningsins stendur nú yfir í Genf. Stokkhólmssamningurinn bannar not...
Nýtt greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu tók gildi 1. maí
Tekið hefur gildi nýtt greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. Markmið þess er að auka jafnræði, verja þá sem mesta heilbrigðisþjónustu þurfa fyrir háum útgjöldum, draga úr útgjöldum barnafjö...
Lögreglumenn og ákærendur fá þjálfun vegna hatursglæpa
Hópur lögreglumanna og ákærenda hér á landi fékk í síðustu viku þjálfun í að rannsaka hatursglæpi og sækja þá til saka sem grunaðir eru um slík brot. Þjálfunin snerist líka um að miðla þeirri þekkingu...
Samstaða norrænu umhverfisráðherranna í loftslagsmálum
Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra sat fund norrænu loftslags- og umhverfisráðherranna í Osló í dag. Loftslagsmál voru í brennidepli á fundinum og sendu ráðherrarnir frá sér sameiginleg...
Umhverfisráðherrar hvetja til sjálfbærrar nýtingar á plasti
Framvegis ber að framleiða, nýta og endurvinna plast í hringrásarkerfi sem skaðar hvorki heilsu manna eða umhverfið. Þannig hljómar framtíðarsýn nýrrar plastáætlunar norrænu umhverfisráðherranna sem ...
Umhverfisþing haldið 20. október
Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til X. Umhverfisþings í Hörpu í Reykjavík föstudaginn 20. október 2017. Umhverfisþing er haldið skv. ákvæðum náttúruverndarlaga, en þar segir að ráðherra skuli bo...
Drög að reglugerð um starfsemi slökkviliða í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um starfsemi slökkviliða. Um er að ræða nýja reglugerð sem kveður á um lágmarkskröfur um tækjakost, húsnæði og mannafla slök...
Kuðungurinn veittur og Varðliðar umhverfisins útnefndir
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir, veitti Endurvinnslunni í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á s...
Óskað eftir skapandi verkefnum fyrir ímynd Norðurlandanna
Norræna ráðherranefndin kallar eftir hugmyndum að skapandi verkefnum sem geta stutt við sameiginlega ímynd Norðurlandanna og vakið athygli umheimsins. Leitað er eftir verkefnum sem falla að stef...
Ný jafnréttisáætlun Stjórnarráðsins
Ráðuneytisstjórar hafa samþykkt nýja jafnréttisáætlun Stjórnarráðsins fyrir árin 2017-2020. Leiðarljós áætlunarinnar er að Stjórnarráðið sé eftirsóknarverður vinnustaður þar sem jafnrétti og jafnræði ...
Fundi evrópskra umhverfisráðherra á Möltu lokið
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, er nýkomin heim af fundi evrópskra umhverfisráðherra sem haldinn var á Möltu í vikunni. Á fundinum ræddu ráðherrarnir þau umhverfismál sem talin eru ...
Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála lausir til umsóknar
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði félagsmála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á fj...
Tólf umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis
Tólf umsóknir bárust um embætti ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis sem auglýst var laust til umsóknar 10. apríl síðastliðinn. Dómsmálaráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að meta hæfni umsæ...
Stofnun stýrihóps um mannréttindi undirbúin
Allsherjarúttekt SÞ á mannréttindamálum lokið Innanríkisráðuneytið undirbýr nú skipun stýrihóps Stjórnarráðsins um mannréttindi. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kynnti málið á ríkisstjórnarfu...
Stofnun stýrihóps um mannréttindiundirbúin
Innanríkisráðuneytið undirbýr nú skipun stýrihóps Stjórnarráðsins um mannréttindi. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kynnti málið á ríkisstjórnarfundi í gær. Þá upplýsti ráðherra einnig að lokið v...
Tók þátt í ráðherrafundi um tölvuvæðingu
Fundur ráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna sem hafa tölvu- og netvæðingu á sinni könnu fór fram í Osló í vikunni og tók Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þátt í fundinum.&n...
Þróun á stafrænum fjölmiðlamarkaði á Norðurlöndum
Á fundi ráðherra menningar- og fjölmiðlamála á Norðurlöndum var meðal annars rætt um þróun á fjölmiðlamarkaði, einkum breyttar aðstæður á auglýsingamarkaði og hvaða áhrif þær hafa á rekstrarskil...
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fundar með Aksel V. Johannesen lögmanni Færeyja
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, átti í dag fund með Aksel V. Johannesen, lögmanni Færeyja. Á fundi sínum fóru þeir yfir góð samskipti Íslands og Færeyja og ræddu m.a. um stjórnmálaástandið, stö...
Greinargerð fjármála- og efnahagsráðherra um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...
Nýr aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra
Ólafía B. Rafnsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármála- og efnahagsráðherra. Ólafía var formaður VR 2013-2017. Frá 2014-2017 var hún varaformaður Landssambands íslens...
Dagur umhverfisins er í dag
Dagur umhverfisins er haldinn hátíðlegur 25. apríl ár hvert. Dagurinn er tileinkaður Sveini Pálssyni sem fæddist þennan dag árið 1762. Sveinn er talinn meðal fyrstu Íslendinganna sem vöktu athygli á m...
Drög að breytingum á lögum vegna endurupptöku dómsmála
Drög að lagafrumvarpi til breytinga á lögum um dómstóla, lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Umsagnarfrestur til 26. maí og skulu umsagnir sen...
Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Ríkisendurskoðun telur að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins standi ekki að öllu leyti undir markmiði laga um heilbrigðisþjónustu um að vera fyrsti viðkomustaður sjúklinga. Ástæðurnar séu vankantar á s...
Samráðshópur um jöfnun launa milli almenns og opinbers vinnumarkaðar
Í samkomulagi um breytingar á skipan lífeyrismála opinberra starfsmanna sem undirritað var í september 2016 var sérstaklega fjallað um að vinna þurfi að því að jafna laun einstakra hópa milli almenns...
Vegna sölu ríkisins á jörðinni Vífilsstöðum
Ríkissjóður gerði á dögunum samning við Garðabæ um sölu á jörðinni Vífilsstöðum fyrir 560 m.kr. auk þess sem ríkissjóður á rétt á 60% hlutdeild í ábata af sölu byggingarréttar á svæðinu, sem fer umfra...
Tæpum 108 milljónum úthlutað til velferðarstyrkja í lok vetrar
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur úthlutað velferðarstyrkjum af safnliðum fjárlaga árið 2017. Styrk hlutu 54 félagasamtök til fjölbreyttra verkefna, alls tæpar 108 millj...
Samið um Dýrafjarðargöng
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, vegamálastjóri og forráðamenn verktakafyrirtækjanna Suðurverks og Metrostav frá Tékklandi skrifuðu í dag undir samning um gerð Dýrafjarðarganga en fyrirtækin áttu...
Bretar og Íslendingar samstíga í fríverslunarmálum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur í gær og í dag átt fundi í London með ráðherrum í ráðuneyti sem fer með úrsögn Breta úr ESB (DExEU), og breska utanríkisviðskiptaráðuneytinu (DIT) þar s...
Guðlaugur Þór fundar með Boris Johnson
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands í Lundúnum þar sem þeir ræddu útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og leiðir til að efla samskipt...
Endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir 2017
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir framlaga á árinu 2017.Samgöngu- og sveita...
Skýrsla starfshóps um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna
Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði þann 21. mars sl. starfshóp sem var annars vegar falið að kortleggja árlega fjárfestingargetu lífeyrissjóðanna og hins vegar að meta hvort æskilegt sé að breyta n...
Ábending varðandi sérstakan húsnæðisstuðning sveitarfélaga
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, beinir því til sveitarfélaga að taka tillit til leiðbeinandi reglna velferðarráðuneytisins um sérstakan húsnæðisstuðning um að meta skuli þörf...
Styrkir á sviði ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti styrkir félög, samtök, fyrirtæki eða einstaklinga, eftir því sem við á, til að styðja við áhugahópa og faglegt starf á sviði ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. Hafi...
Endurnýjun samnings um lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands og Tatjana Lationvic, formaður innflytjendaráðs ræddu ýmis málefni innflyt...
Umhverfissjóður sjókvíaeldis úthlutar 87 milljónum
Meginmarkmið með styrkjum úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis er að lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis. Að þessu sinni var úthlutað tíu styrkjum alls að upphæð 86,6 m.kr. Eftirtö...
Styrkir á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti styrkir félög, samtök, fyrirtæki eða einstaklinga, eftir því sem við á, til að styðja við áhugahópa og faglegt starf á á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar. Hafi um...
Fyrirkomulag strandveiða 2017
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2016/2017. Reglugerðin mun birtast í Stjórnartíðindum síðar í dag. Aukning verður á veiðiheimildu...
Reglugerðir um heilbrigðiskostnað fólks í nýju greiðsluþátttökukerfi
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð um greiðslur fólks fyrir heilbrigðisþjónustu í nýju greiðsluþátttökukerfi sem tekur gildi 1. maí næstkomandi, ásamt reglugerð um tilvísanir...
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð til umsagnar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð. Breytingar á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöl...
Telur 4.600 íbúðir vanta á markað svo jafnvægi náist
Íbúðalánasjóður hefur að beiðni Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, unnið greiningu á vöntun á húsnæðismarkaði á Íslandi. Fjölgun eigna hefur ekki haldist í hendur við man...
Reglugerð um tilvísanir fyrir börn
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð um tilvísanir fyrir börn. Tilvísunum er ætlað að draga úr heilbrigðisútgjöldum barnafjölskyldna, sjá til þess að heilbrigðisþjónusta sé ve...
Embætti ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis auglýst
Gefnir hafa verið út þrír forsetaúrskurðir um Stjórnarráð Íslands sem taka eiga gildi 1. maí næstkomandi. Sú breyting verður á skiptingu ráðuneyta að nýtt dómsmálaráðuneyti og nýtt samgöngu- og sveit...
Frumvarp um innleiðingu keðjuábyrgðar o.fl.
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem snýr að starfsemi erlendra þjónustuveitenda hér á landi , þar á meðal starfsmannaleiga. Markmið frumvarp...
Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs 2017
Um miðjan mars voru fjármagnshöft losuð því sem næst að fullu á einstaklinga og fyrirtæki. Töluverð óvissa er um áhrif þess á þjóðarbúskapinn en líklegt er að hann verði næmari fyrir breytingum á erle...
Tvær skýrslur um vöktun og rannsóknarinnviði
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út skýrslurnar Vöktun á Íslandi; kortlagning og framtíðarsýn og Uppbygging rannsóknarinnviða á Íslandi til framtíðar.Skýrslurnar voru unnar fyrir Vísinda...
Alþjóðlegur heilbrigðisdagur gegn þunglyndi
Í Fréttablaðinu í dag er eftirfarandi grein eftir Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra í tilefni alþjóðaheilbrigðisdagsins 7. apríl sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin helgar að þessu sinni þun...
Los Angeles Reykjavík Festival
Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra tekur þátt í viðmikilli íslenskri tónlistarhátíð í Los AngelesLos Angeles Philharmonic hljómsveitin (L.A. Phil) stendur að tónlistarhátíð ...
Skýrsla um varðveislu menningararfleifðará stafrænu formi
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu varðveislu íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi. Aðdragandi verkefnis var þingsályktun (nr. 36/143), samþykkt á Alþingi, ...
Ný ráðuneyti dómsmála og samgöngu- og sveitarstjórnarmála sett á fót.
Forseti Íslands hefur í dag staðfest tillögur forsætisráðherra um breytt skipulag Stjórnarráðs Íslands. Breytingarnar fela í sér að í stað innanríkisráðuneytis komi annars vegar dómsmálaráðuneyti og h...
Fræðslufundur ráðgjafahóps umboðsmanns barna
Fulltrúar úr ráðgjafahópi umboðsmanns barna heimsóttu velferðarráðuneytið í dag og fræddu ráðherrana og starfsfólk ráðuneytisins um efni Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og ræddu vítt og breytt um stö...
Börn í ábyrgðarhlutverkum gagnvart foreldrum sínum
Barns Beste er þverfaglegt tengsla- og þekkingarnet stjórnvalda og fagfólks sem heyrir undir norska heilbrigðisráðuneytið. Eitt af markmiðunum er að styrkja stöðu barna sem eru í ábyrgðarhlutverkum ga...
Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur vegna árásar í Stokkhólmi
Forsætisráðherra hefur í dag sent fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands Stefani Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar samúðarkveðjur og samstöðu, vegna árásar í Stokkhólmi fyrr í dag.
Ráðstafanir í lánsfjárstýringu ríkissjóðs skila umtalsverðum sparnaði í vaxtakostnaði
Eins og fram kom í tilkynningu ráðuneytisins 5.apríl sl. hefur ríkissjóður keypt til baka eigin skuldabréf að nafnvirði 876,9 milljónir Bandaríkjadala eða sem svarar til u.þ.b. 100 ma.kr. Þessi ráðst...
Þýskaland eitt helsta samstarfsríki Íslendinga
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði í dag með Sigmar Gabriel utanríkisráðherra Þýskalands í Berlín, þar sem þeir ræddu tvíhliðamál og þau málefni sem hæst ber á alþjóðavettvangi. Í gærk...
Þjóðhagsráð ræddi samspil opinberra fjármála við peningastefnu og kjaramál
Þjóðhagsráð kom til fundar í dag til að fjalla um stöðu efnahagsmála og samspil opinberra fjármála við peningastefnu og kjaramál. Í ráðinu eiga nú sæti forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsrá...
Skrifað undir nýtt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið
Nýtt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga árin 2018-2022 var undirritað í dag. Samkomulagið, sem undirritað var af fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og s...
Samkomulag ríkisins við Garðabæ um kaup á Vífilsstöðum
Fjármála- og efnhagsráðuneytið f.h. ríkissjóðs hefur náð samkomulagi um að Garðabær kaupi jörðina Vífilsstaði. Um er að ræða alls 202,4 ha sem er svæðið í kringum Vífilsstaðaspítala, svæði...
Bætt launatölfræði
Í tengslum við fund Þjóðhagsráðs, sem haldinn var í dag, vann Hallgrímur Snorrason, fyrrum hagstofustjóri, greinargerð um launatölfræði fyrir forsætisráðuneytið. Í greinargerðinni fjallar Hallgrímur u...
Heimsókn svæðisstjóra Flóttamannastofnunar SÞ
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í vikunni fund með Piu Prytz Phiri, svæðisstjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna ásamt Sigrúnu Ingibjörgu Gísladóttur, nýskipuðum...
Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar skipuð
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn 4. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar. Verkefnisstjórnin er ráðherra til ráðgjafar við undirbúning að gerð tillagna...
Aðhald, ábyrgð og efnahagsstjórn – 2. fundur Þjóðhagsráðs
Þjóðhagsráð kom til fundar í dag til að fjalla um stöðu efnahagsmála og samspil opinberra fjármála við peningastefnu og kjaramál. Í ráðinu eiga nú sæti forsætisráðherra, fjármála- og...
MATARAUÐUR ÍSLANDS
MATARAUÐUR ÍSLANDS er nýtt heiti á verkefni um matvælaframleiðslu, matarmenningu og matarferðaþjónustu og heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Verkefnið hét áður Matvælalandið Ísland en ...
Mikilvægt að eiga samstarf um leitar- og björgunarstarf á norðurslóðum
Frá ráðstefnu útgerða og viðbragðsaðila um siglingar farþegaskipa í norðurhöfum Landhelgisgæslan og Samtök skemmtiferðaskipa sem gera út á norðurslóðum standa nú saman að ráðstefnu og æfingu í Reykjav...
Ítrekaði stuðning og framlög Íslands til fórnarlamba stríðsins í Sýrlandi
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ítrekaði í dag stuðning Íslands við fórnarlömb stríðsátakanna í Sýrlandi og lagði áherslu á þá afstöðu Íslands að þeir sem ábyrgð bera á stríðsglæpum sem f...
Ræddu stöðu húsnæðis- samvinnufélaga og húsnæðismál í Eyjafirði
Fulltrúar húsnæðissamvinnufélagsins Búfestis á Akureyri áttu í dag fund með Þorsteini Víglundssyni, félags- og húsnæðismálaráðherra. Rætt var um stöðu húsnæðismála á starfssvæði félagsins, starfsumhve...
Frítekjumörk vegna húsnæðisbóta hækkuð afturvirkt
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um húsnæðisbætur sem hækkar þau viðmið tekna sem leigjendur geta haft áður en þær skerða rétt þeirra til hú...
Ríkissjóður kaupir eigin skuldabréf að nafnvirði 876,9 milljónir Bandaríkjadala
Ríkissjóður hefur keypt til baka eigin skuldabréf að nafnvirði 876,9 milljónir Bandaríkjadala í skuldabréfaflokknum “ICELAND 5.875%“ sem eru á gjalddaga 2022, (Reg S ISIN USX34650AA31 and 144A ISIN US...
Frumvarp um jafnlaunavottun lagt fram á Alþingi
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir einkar ánægjulegt að leggja fram þetta mikilvæga mál: „Ég bind miklar vonir við að jafnlaunavottun verði raunverulegt tæki til að sporn...
Fundargerð velferðarvaktarinnar 4. apríl 2017
Fundargerð 18. fundar Velferðarvaktarinnar haldinn 4. apríl 2017 í velferðarráðuneytinu kl. 9.00-12.00. Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Angelique Kelley frá Samtökum kvenna af erlendum uppruna,...
Frumvarp að nýjum heildarlögum um þjónustu við fatlað fólk
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp að nýjum heildarlögum sem fjalla um þjónustu við fatlað fólks með þörf fyrir mikinn stuðning. Ýmis nýmæli eru í frumvarpinu sem hef...
Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra tekur til starfa í dag
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hefur ráðið Pál Ásgeir Guðmundsson sem aðstoðarmann sinn. Páll Ásgeir er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og með B.A. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands. Á ár...
Frumvarp um jafna meðferð á vinnumarkaði
Frumvarp Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra um jafna meðferð á vinnumarkaði hefur verið lagt fram á Alþingi. Með því er skýrt kveðið á um að mismunun á vinnumarkaði, hvort ...
Nefnd um málefni flóttafólks
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað nefnd sem kortleggja á núverandi þjónustu við þá sem fengið hafa stöðu flóttafólks eftir hælismeðferð og gera tillögu að samræmdu m...
Frumvarp um rýmri fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög sem hefur það markmið að rýmka kosti þeirra til fjármögnunar og...
Ráðherra á ráðstefnu um ástandið í Sýrlandi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tekur á morgun þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um Sýrland sem fram fer í Brussel. Ráðstefnan, sem ber yfirskriftina „Stuðningur við framtíð Sýrlands og nágrannar...
Frumvarp um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp að heildarlöggjöf um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna. Með því er kveðið á um meginregluna um jafna meðferð á...
Frumvarp um jafnlaunavottun lagt fram á Alþingi
Frumvarp Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, sem kveður á um lögfestingu skyldu til jafnlaunavottunar meðal fyrirtækja með 25 eða fleiri starfsmenn hefur verið lagt fram á Alþi...
Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar
Markmið með styrkjum úr þróunarframlagi til hrossaræktar er að efla markaðssókn og ræktun íslenska hestsins. Styrkhæf eru hvers konar verkefni er lúta að: Kynbótum hrossa, fóðrun þeirra eða meðfe...
Málþing og umræður um utanríkisþjónustu til framtíðar
Utanríkisþjónusta til framtíðar, er yfirskrift málþings sem utanríkisráðuneytið og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands standa að á morgun, þriðjudaginn 4. apríl. Málþingið er hluti af vinnu sem nú ste...
Þjóðskjalasafn Íslands fagnar 135 ára afmæli
Í tilefni afmælisins efndi Þjóðskjalasafn til hátíðardagskrár þar sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson, héldu ávörp. Forseti Íslands ...
Um kaup á hlut Kaupskila í Arion banka
Þann 24. mars síðastliðinn sendi Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra bréf til Fjármálaeftirlitsins með ellefu spurningum sem tengdust nýjum eigendum að Arion banka. Í dag barst svar frá...
Atlantshafsbandalagið hornsteinn í samvinnu Evrópu og Norður-Ameríku
Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins funduðu í dag um sameiginlegan varnarviðbúnað, aðgerðir til að stuðla að stöðugleika, aukin framlög til varnarmála og stöðuna í Úkraínu. „Það var mikill sam...
Fjármálaáætlun 2018-2022
Fjármálaáætlun til fimm ára fyrir hið opinbera er lögð fram á Alþingi í dag. Á næstu árum verður sérstök áhersla á uppbyggingu innviða og eflingu velferðarkerfisins, m.a. með stórauknum útgjöldu...
Auglýsing um breytingu á úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018
Þann 31. mars 2017 staðfesti mennta- og menningarmálaráðherra breytingu á úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 2017-2018. Úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyr...
Norrænir velferðarvísar að íslenskri fyrirmynd
Tillaga Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra um að Norðurlöndin vinni áfram að þróun sameiginlegra norrænna velferðarvísa var samþykkt á fundi norrænna ráðherra félags- og heilbr...
Mikilvægt að viðhalda samtali
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í gærkvöldi fund með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ásamt utanríkisráðherrum Noregs og Danmerkur. Á fundi ráðherranna voru samskiptin við R...
Áhugi á auknu samstarfi í sjávarútvegi í Múrmansk
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, funduðu í dag með héraðsstjóra Múrmansk, Marínu Kovtun, en þar eru mikil umsvif í sjávarútvegi. Ráðherra fylgdi me...
Ársfundur Kennarasambands Íslands
Ársfundur Kennarasambands Íslands var haldinn 29. mars síðastliðinn undir yfirskriftinni „Fagleg forysta kennara og skólastjórnenda.“ Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, flutti ...
Forseti og utanríkisráðherra funduðu með Pútín
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, áttu í dag fund með Vladimír Pútín Rússlandsforseta, í Arkhangelsk, þar sem þeir taka þátt í ráðstefnu um málefni ...
Skaginn hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017
Fyrirtækið Skaginn hf. hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þórdísar Kolbr...
Evrópskur staðall um rafrænan reikning
Staðall um samræmdan rafrænan reikning fyrir alla Evrópu er orðinn að veruleika. Í mars 2014 gaf Evrópuþingið ásamt ráðinu út tilskipun um rafræna reikninga í opinberum innkaupum og fól Staðlasamtökum...
Norðurslóðir ekki lengur á hjara veraldar
Áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum og aukin alþjóðleg athygli á málefnum svæðisins voru meginefni ræðu sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hélt á ráðstefnu um samvinnu á norðurslóðum s...
Markaðsverkefnið „Horses of Iceland“ kynnt á stærstu hestasýningu í Evrópu
Markaðsverkefnið Horses of Iceland var áberandi á hestasýningunni Equitana sem haldin var í Essen í Þýskalandi um liðna helgi. Þetta er stærsta hestasýning í Evrópu og er áætlað að um 200.000 gestir h...
Tímabundið landamæraeftirlit til Ítalíu í maí
Ítalir hafa tilkynnt íslenskum stjórnvöldum að tímabundnu landamæraeftirliti verður komið á frá 10. maí til og með 30. maí 2017 á öllum ítölskum landamærastöðvum. Utanríkisráðuneytið minnir alla þá, ...
Fyrri úthlutun úr myndlistarsjóði 2017
Hlutverk Myndlistarsjóðs er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og stuðla þannig að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist. Myndlistarráð úthlutaði...
Heimsókn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur sent frá sér meðfylgjandi yfirlýsingu sem samin er eftir tveggja vikna vinnu nefndarinnar hér á landi þar sem hún hefur átt fundi með fulltrúum stjórnvalda, ...
Ráðherra til fundar við Pútín og Lavrov á norðurslóðaráðstefnu í Arkhangelsk
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpar alþjóðlega norðurslóðaráðstefnu í Arkhangelsk í Rússlandi á morgun og mun, í tengslum við ráðstefnuna, eiga fund með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra ...
Ráðherra styrkir félagasamtök sem starfa að heilbrigðismálum um 72 milljónir kr.
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ákveðið úthlutun velferðarstyrkja árið 2017, samtals um 72 milljónir króna. Styrkirnir renna til 28 verkefna á vegum íslenskra félagasamtaka sem starfa á sviði ...
Fríverslun rædd á fundi utanríkisráðherra Íslands og Færeyja
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti hádegisverðarfund með Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja á föstudag, 24. mars, en fundurinn var haldinn í tengslum við komu færeyskrar viðskiptas...
Iceland-málið kynnt á fundi í Alþjóðahugverkastofnuninni
Iceland-málið var í dag kynnt á fundi nefndar Alþjóðahugverkastofnunarinnar í Genf um vörumerki, hönnun og landfræðilegar tilvísanir, en fundinn sóttu fulltrúar 87 ríkja. Málið snýst um að í nóvember...
Síma- og netsambandslaust við velferðarráðuneytið
Vegna bilunar í ljósleiðara er síma- og netsambandslaust við velferðarráðuneytið í Skógarhlíð. Unnið er að viðgerð. Ef erindið er brýnt vinsamlega hringið í síma 545 8100.
Endurnýjuðu yfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess
Mennta- og menningarmálaráðherra, heilbrigðisráðherra, dómsmálaráðherra og félags- og jafnréttismálaráðherra skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Með...
Tók þátt í fundi norrænna fjármálaráðherra
Frá fundi norrænna fjármálaráðherra í Osló. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra ásamt Rasmus Degn deildarstjóra í fjármálaráðuneyti Danmerkur, Risto Artjoki ráðuneytisstjóra fjármálará...
Ráðherrar sameinast gegn ofbeldi
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, Sigríður Á Anderssen, dómsmálaráðherra og Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra undirrit...
Ávarp heilbrigðisráðherra á vorfundi heilbrigðisstofnana
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ræddi um stefnumótun og áherslur sínar í heilbrigðismálum á tveggja daga vorfundi Landssambands heilbrigðisstofnana sem hófst á Selfossi í gær. Skipulag heilbrigðisþj...
Framkvæmd Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun efld
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að skipuð verði verkefnastjórn sem haldi utan um greiningu, innleiðingu og kynningu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Að verkefnastjórni...
Breyting á reglugerð um hollustuhætti til kynningar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um hollustuhætti. Um er að ræða minniháttar breytingar, m.a. til að samræma ákvæði hennar við ákvæði reglugerðar ...
Ártúnsskóli fær grænfánann í fjórða sinn
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti á dögunum Ártúnsskóla í Reykjavík grænfána til staðfestingar á umhverfisstarfi skólans. Þetta er í fjórða sinn sem Ártúnsskóli flaggar grænf...
Varúðarráðstafanir til að fyrirbyggja að fuglaflensa berist í alifugla
Fuglaflensa af völdum alvarlegs afbrigðis fuglaflensuveiru af sermisgerðinni H5N8 hefur breiðst hratt út í Evrópu frá því í október á síðasta ári, bæði í villtum fuglum og alifuglum, m.a. á þeim slóðu...
Til umsagnar: Reglugerðarbreyting um sóttvarnarstöðvar fyrir alifugla
Í reglugerðinni er mælt fyrir um að leyfisveitingar til að reka sóttvarnarstöð skuli færðar til Matvælastofnunar. Matvælastofnun verður ennfremur veitt heimild til að afturkalla leyfi til reksturs sót...
Ný skrifstofa Vatnajökulsþjóðgarðs opnar í Fellabæ
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði á dögunum nýja skrifstofu Vatnajökulsþjóðgarðs í Fellabæ á Héraði. Í heimsókn sinni ræddi ráðherra við fulltrúa þjóðgarðsins en viðstödd...
Árétta gagnkvæmar skuldbindingar ríkjanna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ine Søreide Eriksen varnarmálaráðherra Noregs undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um öryggis- og varnarmál sem áréttar gagnkvæmar skuldbindingar rí...
Stóraukið samstarf Íslands og Noregs um hagsmunagæslu innan EES
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Frank Bakke-Jensen, EES og Evrópumálaráðherra Noregs undirrituðu í dag yfirlýsingu Íslands og Noregs um stóraukið samstarf ríkjanna í EES-samstarfinu. ...
Hádegisverðarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála
Innflytjendaráð boðar til hádegisverðarfundar um þróunarsjóð innflytjendamála, mánudaginn 27. mars næstkomandi, í Iðnó kl. 12.00 - 13.15. Markmið fundarins er að kynna áherslur sjóðsins í ár og hvetja...
Reglur um eignarhald í fjármálafyrirtækjum og kaup fjögurra aðila á hlutum í Arion banka hf.
Í ljósi þess að fjórir fjárfestar hafa gert kaupsamning við Kaupþing ehf. um kaup á hlutum í Arion banka hf. hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið tekið saman upplýsingar sem tengjast málinu, þar á me...
Starfshópur um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað hóp sem falið er að vinna stutta skýrslu um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna. Hópurinn er skipaður í samráði við Landssamtök lífeyrissjóða. Verk...
Fyrsti fundur ráðherra með með forsvarsmönnum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um húsnæðismál
Forsvarsmenn Reykjavíkurborgar, Kópavogs, Hafnarfjarðar, Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Seltjarnarness hittust á fundi með félags- og húsnæðismálaráðherra, aðstoðarmönnum hans og sérfræðingum velferðarr...
Framhald átaks til að stytta bið eftir völdum aðgerðum
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkratryggingum Íslands að semja við Landspítalann, Sjúkrahúsið á Akureyri og Heilbrigðisstofnun Vesturlands um að framkvæma valdar aðgerðir á ...
Ræða samvinnu innan EFTA og í öryggis- og varnarmálum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Monicu Mæland, utanríkisviðskipta- og iðnaðarráðherra Noregs en Guðlaugur Þór tekur þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands til Noregs ...
Fimmtíu milljónir árlega til Neyðarsjóðs SÞ
Utanríkisráðuneytið, fyrir hönd íslenskra stjórnvalda, mun greiða 50 milljónir króna árlega til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF) samkvæmt nýjum þriggja ára samningi sem skrifað var undir í New Y...