Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Menningar- og viðs...
Sýni 401-600 af 829 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 13. maí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Endurnýjuðu samning um Film in Iceland: Kynna landið sem stórkostlegan tökustað

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, undirrituðu í dag samning um kynningu á endurgreiðslukerfi kvikmynda á Íslandi – Film in ...


  • 13. maí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Stærri kvikmyndaverkefni fá 35% endurgreiðslu kostnaðar: Ráðherra leggur fram frumvarp á vorþingi

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra mun leggja fram frumvarp um breytingu á lögum um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Alþingi nú á vorþingi. „Breytingin felur það í sér að ...


  • 13. maí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Rekstrarsamningar undirritaðir við ÚTÓN og Tónverkamiðstöð

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri ÚTÓN (Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar) hafa undirritað samning um rekstrarstyrk til ÚTÓ...


  • 11. maí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ráðherra fundaði með HBO, Netflix og Amazon

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með fulltrúum bandarískra kvikmyndaframleiðenda til að ræða tækifæri fyrir erlend framleiðslufyrirtæki þegar kemur að kvikmyndagerð ...


  • 11. maí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja hitti meðlimi Pussy Riot á æfingu

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og...


  • 10. maí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Kvikmyndaendurgreiðslur í Samráðsgátt: Stærri verkefni fái 35% endurgreiðslu kostnaðar

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur sett drög að frumvarpi um breytingu á lögum um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar í Samráðsgátt stjórnvalda. Endurskoðun laganna er ...


  • 09. maí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ráðherra ávarpaði UNESCO fund í Perlunni

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, opnaði fund evrópskra landsnefnda Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna – UNESCO sem haldinn er í fyrsta sinn hér á landi dagana  8....


  • 07. maí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja fundaði með menningarmálaráðherrum Norðurlandanna

    Petri Honkonen, rannsókna- og menningarmálaráðherra Finnlands, Ane Halsboe-Jørgensen, menningar- og kirkjumálaráðherra Danmerkur, Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Annika Hambrudd,...


  • 06. maí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Fleiri handrit koma til landsins og aukin áhersla á rannsóknir

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, upplýsti ríkisstjórn um vinnu tvíhliða starfshóps Danmerkur og Íslands um forn íslensk handrit. „Ég er mjög ánægð með gang vinnunnar og legg...


  • 06. maí 2022 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu

    Ráðist verður í mótvægisaðgerðir til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins. Tillaga þess efnis frá forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra, fé...


  • 06. maí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    584 milljónir til ferðamannastaða hringinn í kringum landið: Sækjum íslenska áfangastaði heim í sumar! 

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála, menningar- og viðskiptaráðherra hefur úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2022. Að þessu sinni er úthlutunin rúmlega 584 m...


  • 03. maí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Daníel Svavarsson verður skrifstofustjóri í menningar- og viðskiptaráðuneytinu

    Daníel Svavarsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu verðmætasköpunar í menningar- og viðskiptaráðuneytinu frá 1. maí sl.   Daníel hefur meistaragráðu í hagfræði og lauk doktorspr...


  • 30. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja afhjúpaði risastórt lestrarrúm á Borgarbókasafninu: Segðu mér sögu til heiðurs barnabókahöfundum

    Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra afhjúpaði í dag innsetningu til heiðurs barnabókahöfundum og verkum þeirra. Með verkinu er ljósi beint að þeirri mikilvægu bókmenntagrein sem barnabókmenntir...


  • 30. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja fundaði með sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

    Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í tilefni af árlegri heimsókn starfsmanna sjóðsins. Heimsóknin er í samræmi við fjórðu grein sto...


  • 29. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Listamannalaun fyrir ungt sviðslista- og tónlistarfólk samþykkt á Alþingi

      „Þetta er mikill gleðidagur og það er sérstaklega gott að geta stutt vel við bakið á ungu listafólki eftir erfiða tíma,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra en Alþingi hefur samþyk...


  • 26. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja heimsótti sköpunarmiðstöð norrænna listamanna í Róm

    Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti norrænu sköpunarmiðstöðina Circolo Scandinavo í Róm. Heimsóknin var hluti af ferð ráðherra til Ítalíu þar sem hún tók þátt í viðburðum ...


  • 25. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja fundaði með menningarmálaráðherra Eistlands

    Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Tiit Terik, menningarmálaráðherra Eistlands, áttu fund í Feneyjum. Fundurinn var hluti af ferð ráðherra á alþjóðlegu listahátíðina Feneyjatvíær...


  • 22. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Segðu mér sögu: Vitundarvakning um mikilvægi barnabóka og barnabókahöfunda

    Dagur bókarinnar verður haldinn hátíðlegur um allan heim þann 23. apríl. Á þessum fallega degi hefst Segðu mér sögu, vitundarvakning í samstarfi menningar- og viðskiptaráðuneytisins og Borgarbókasafn...


  • 22. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Jóhanna aðstoðar Lilju

    Jóhanna Hreiðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra. Hún hefur þegar hafið störf. Jóhanna hefur yfirgripsmikla reynslu úr a...


  • 21. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja opnaði íslenska skálann í Feneyjum

    Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, opnaði íslenska skálann á alþjóðlegu listahátíðinni Feneyjatvíæringnum í dag við hátíðlega athöfn. Tvíæringurinn hefur verið haldinn í Feneyjum annað h...


  • 13. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Úthlutun á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá 1. maí til 31. ágúst

    Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. maí til 31. ágúst 2022   Miðvikudaginn 6. apríl sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúna...


  • 08. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    „Getum lært margt af Dönum á sviði hönnunar og skapandi greina“

    Hönnun og hugvit sem útflutningsvara og hlutverk hennar í ímyndarsköpun og verðmætasköpun var meðal þess sem Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra kynnti sér í Kaupmannahöfn í vikun...


  • 07. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja fundar með iðnaðar- og viðskiptaráðherra Noregs

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði í dag með Jan Christian Vestre, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Noregs. Fundurinn var hluti af ferð ráðherra til Danmerkur og Noregs ti...


  • 07. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Á elleftu milljón safnaðist í Hörpu í tengslum við Samstöðutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Úkraínu

    Að minnsta kosti 10.750.000 krónur söfnuðust í tengslum við Samstöðutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með úkraínsku þjóðinni sem haldir voru í Hörpu þann 24. mars sl. Fjármunirnir renna til neyðar...


  • 06. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Auglýst eftir framkvæmdaaðila rannsóknar á innlendri ferðaþjónustu á Norðurlöndunum

    Norræna ráðherranefndin óskar eftir tilboðum framkvæmd rannsóknar á innlendri ferðaþjónustu á Norðurlöndunum undir heitinu „Exploring domestic tourism in the Nordics.“ Rannsóknin miðar að því að veit...


  • 05. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Breytingar á gjaldskrá Matvælastofnunar

    Þrjár gjaldskrár Matvælastofnunar hafa verið hækkaðar um 5%. Hækkunin er í samræmi við laun- og verðlagsforsendur fjárlaga fyrir árið 2022 en gjaldskrárnar hafa tekið óverulegum breytingum síðastliðin...


  • 04. apríl 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Tollkvóti vegna innfluttra landbúnaðarvara frá ESB framlengdur

    Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru vegna stríðsins í Úkraínu hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra framlengt tímabil til ráðstöfunar tollkvóta vegna innfluttra landbúnaðarvara frá ríkjum Evróp...


  • 30. mars 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Bryndís stýrir undirbúningi Tónlistarmiðstöðvar

    Bryndís Jónatansdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri undirbúnings og stofnunar nýrrar Tónlistarmiðstöðvar. Stofnun Tónlistarmiðstöðvar verður að veruleika strax á næsta ári, en henni er ætlað er að...


  • 29. mars 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Fjármálaáætlun: Tónlistarmiðstöð tekur til starfa í upphafi árs 2023

    Stofnun Tónlistarmiðstöðvar verður að veruleika strax á næsta ári, en henni er ætlað er að verða einn af hornsteinum íslensks tónlistarlífs og tónlistariðnaðar. Í nýrri fjármálaáætlun koma fram áhers...


  • 27. mars 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ytri staða þjóðarbúsins sterkari vegna ferðaþjónustunnar

    Ástand og horfur í ferðaþjónustunni voru til umræðu í sérstöku pallborði á ársfundi Samtaka ferðaþjónustunnar þar sem Lilja Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra, Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa Lónsins og ...


  • 26. mars 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Mælti fyrir breytingu á listamannalaunum: Framfaraskref fyrir ungt og listskapandi fólk

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi um tímabundna fjölgun starfslauna til handa sviðslistafólki og tónlistarflytjendum. Nánar tiltekið er um að ræða, b...


  • 24. mars 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Gerum allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja öryggi og ánægjulega upplifun ferðafólks

    „Samhliða auknum fjölda ferðamanna undanfarin ár og fjölgun alvarlegra slysa sem tengjast ferðaþjónustu, er áríðandi að beina athygli okkar að öryggi þeirra sem ferðast um landið okkar allt árið um kr...


  • 22. mars 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Kvikmyndaiðnaðurinn samkeppnishæfur: Vinna hafin við endurskoðun laga um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra hefur sett af stað vinnu við breytingar á lögum nr. 43/1999, um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. Verið er að setja ...


  • 18. mars 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Samstöðutónleikar Sinfó fyrir Úkraínu

    Sinfóníuhljómsveit Íslands mun halda samstöðutónleika með Úkraínu fimmtudaginn 24. mars 2022.  Tónleikarnir eru samstarfsverkefni ríkisstjórnarinnar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Ríkis...


  • 17. mars 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Efnahagsráðgjafi viðskiptaráðherra

    Jón Þ. Sigurgeirsson kemur til starfa í menningar- og viðskiptaráðuneyti frá og með 17. mars. Meðal helstu verkefna Jóns verða að veita ráðherra ráðgjöf í viðskipta- og efnahagsmálum ásamt því að sinn...


  • 14. mars 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ráðherra heimsótti Bláskógabyggð

    „Gullni hringurinn er ekki aðeins dagsferð fyrir ferðamenn, hér er hægt að dvelja lengi og njóta alls hins besta sem Bláskógabyggð og nær sveitir hafa upp á að bjóða,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, ferð...


  • 10. mars 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Norðurlöndin verði samþættasta svæði heims

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði í dag með Paula Lehtomäki, framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar sem stödd er hér á landi. Norræna ráðherranefndin er samstar...


  • 03. mars 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Flugvellirnir Egilsstöðum og Akureyri styrktir fyrir aukið millilandaflug

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra hefur ákveðið að veita fjármuni í að efla kynningu á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum sem alþjóðaflugvöllum. Undirritaði hún samninga við Markaðsstofu...


  • 03. mars 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Reykjavík 2022

    Samkomulag við Evrópsku kvikmynda akademíuna um Evrópsku kvikmyndaverðlaunin var undirritað í Höfða í dag.  Vegna heimsfaraldurs var Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2020 frestað en hátíðin verður...


  • 01. mars 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lab Loka fær hæsta styrk úr Sviðslistasjóði

    Hæsti styrkur Sviðslistasjóðs rennur að þessu sinni til Lab Loka, alls 12 milljónir kr, en í sýningunni taka þátt 20 leikarar, söngvarar og hljóðfæraleikarar á aldrinum 70-90 ára. Sviðslistasjóður he...


  • 22. febrúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Reglugerðarbreytingar til stuðnings ferðaþjónustunni

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra hefur undirritað tvær reglugerðir sem koma til móts við erfiða lausafjárstöðu fyrirtækja í ferðaþjónustu vegna afleiðinga COVID-19 faraldursin...


  • 18. febrúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Stutt við samstarfsvettvang sveitarfélaga og atvinnulífs um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa undirritað samning um stofnun samstarfsvettvangs sveitarfélaga...


  • 10. febrúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Svar við fyrirspurn umboðsmanns Alþingis

    Með bréfi dags. 1. febrúar sl. óskaði umboðsmaður Alþingis eftir skýringum á því á hvaða lagagrundvelli ákvörðun ráðherra um að skipa Skúla Eggert Þórðarson, fyrrum ríkisendurskoðanda, í embætti ráðun...


  • 10. febrúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Stuðningur við bændur vegna hækkunar áburðaverðs greiddur um næstu mánaðamót

    Matvælaráðuneytið hefur tekið ákvörðun um ráðstöfun 700 m. kr. framlags í fjárlögum 2022 til að koma til móts við aukinn kostnað vegna áburðarkaupa. Gert er ráð fyrir að verja 650 m. kr. í beinan stuð...


  • 09. febrúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum

    Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Íslands og Finnlands. Sjóðurinn veitir árlega styrki til einstaklinga, samtaka, félaga og stofnana vegna verkefna sem geta orðið til að efla samskipti Ís...


  • 04. febrúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    550 milljónir í markaðsverkefni fyrir ferðaþjónustuna: Styrkir ímynd og eykur eftirspurn til Íslands

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra, og Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, hafa undirritað samning um framhald „Ísland saman í sókn“ sem er markaðsverkefni fyrir íslenska ...


  • 01. febrúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    „Ferðamenn eyði 700 milljörðum á Íslandi árið 2030“

    Bætum samkeppnishæfni Íslands Fjölga störfum í menningu og skapandi greinum Endurreisum ferðaþjónustuna „Með samþættingu málefnasviða nýs menningar- og viðskiptaráðuneytis eru skapaðar f...


  • 01. febrúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Streymisfundur í dag: Kynning á nýju menningar- og viðskiptaráðuneyti

    Frá Sinfó til Samkeppniseftirlitisins Nú er tími tækifæranna Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, menningar- og viðskiptaráðherra, býður til kynningarfundar um nýtt menningar- og viðskiptaráðuneyti þ...


  • 28. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    500 gestir í hverju hólfi á sitjandi viðburðum

    „Það er að rofa til, við göngum af stað í afléttingarnar með skipulögðum hætti og nú geta viðburðir farið aftur af stað með 500 gestum í sóttvarnarhólfi. Þetta skiptir sköpum fyrir íslenskt menningarl...


  • 27. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Skúli Eggert Þórðarson verður ráðuneytisstjóri nýs menningar- og viðskiptaráðuneytis

    Skúli Eggert Þórðarson verður skipaður ráðuneytisstjóri nýs menningar- og viðskiptaráðuneytis og hefur störf þann 1. febrúar nk. Það er Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, menningar- og viðskiptaráð...


  • 27. janúar 2022 Utanríkisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Menningarátakið Nordic Bridges hefst í dag

    Norræna menningarátakið Nordic Bridges hefst í dag í Kanada. Þar er kastljósinu beint að norrænni menningu og listum. Á árinu 2022 munu samstarfsaðilar vítt og breitt um Kanada bjóða upp á spennandi l...


  • 27. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ávarpa fyrst á íslensku

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra, fundaði með Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair og fleiri stjórnendum félagsins. Þau ræddu meðal annars ferðavilja, endurskipulagningu Icela...


  • 25. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    450 milljónir í viðspyrnuaðgerðir til tónlistar og sviðslista

    Gripið til öflugra viðspyrnuaðgerða til að efla slagkraft tónlistar og sviðslista eftir erfiða tíma Fólki undir 35 ára aldri eyrnamerkt listamannalaun í fyrsta sinn Tónlistarsókn á erlend...


  • 21. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Þurfum að rannsaka handritin og kynna börnin okkar fyrir þeim

    „Handritin eru mikilvægur hluti menningararfleifðar okkar sem nauðsynlegt er að viðhalda og miðla - og þar eru tækifæri til að gera betur. Við þurfum að rannsaka handritin og kynna börnin okkar fyrir ...


  • 20. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja Dögg ávarpaði höfundarréttarráð

    „Það er mikið gleðiefni að geta fundað nú með hagsmunaaðilum á sviði höfundaréttar,“ sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, á fundi Höfundarréttarráðs fyrr í dag. Höfundaréttarráð er ...


  • 20. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ferðastyrkir til sænsks-íslensks samstarfs

    Nú eru til umsóknar ferðastyrkir til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum samstarfsverkefnum. Markmið Sænsk-íslenska samstarfssjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Íslands...


  • 19. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Samningur um Heimagistingarvakt framlengdur

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur undirritað samning við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um framlengingu verkefnis sem rekið hefur verið frá árinu...


  • 15. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Úthlutun listamannalauna árið 2022

    Markmið listamannalauna er að efla listsköpun í landinu og hefur verið lögð áhersla á að þau hækki í samræmi við launa og verðlagshækkun. Að þessu sinni hækkuðu listamannalaun hækkuðu því um 4,6% í út...


  • 13. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja við danska ríkisútvarpið: „Vil fá fleiri handrit til Íslands“

    Það er nauðsynlegt að Íslendingar fái til sín fleiri handrit frá Danmörku, hinn íslenska fjársjóð, sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, í viðtali við danska ríkisútvarpið, en þar ræ...


  • 12. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Hljóðbókasafnið fær hæsta styrk úr Bókasafnasjóði

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, úthlutaði í dag 20 milljónum króna í 11 styrki úr Bókasafnasjóði. Þetta er fyrsta úthlutun sjóðsins en styrkveitingar eru allar í þágu íslenskra bókasa...


  • 12. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Endurreisn ferðaþjónustunnar lykill að endurreisn efnahagslífsins og bættra lífskjara

    „Það sem er efst í huga mér, og eflaust okkar allra, við þessi áramót er endurreisn ferðaþjónustunnar eftir þann mikla samdrátt sem hefur átt sér stað í kjölfar COVID-19 faraldursins. Endurreisn ferð...


  • 07. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Efling rannsókna á sviði verslunar og þjónustu

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra og Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV), hafa undirritað þjónustusamning til tveggj...


  • 06. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Neytendasamtökin gegna mikilvægu hlutverki

    Neytendasamtökin hafa mikilvægu hlutverki að gegna til að gæta hagsmuna neytenda á Íslandi og upplýsa neytendur um rétt sinn. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherr...


  • 05. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Einstakt listaverkasafn afhent Listasafni Íslands

    Listasafn Íslands fær afhent einstakt listaverkasafn hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar sem kenndur var við Síld og fisk. „Það er þýðingarmikið að fá þetta stóra og glæsil...


  • 04. janúar 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Staða íslenskrar ferðaþjónustu þokkaleg í árslok 2021: Viðspyrnuaðgerðir nema 31 ma. kr. og hafa skipt sköpum

    Heimsfaraldurinn COVID-19 hefur enn mikil áhrif á íslenska ferðaþjónustu og hefur KPMG unnið fjárhagsgreiningu á áætlaðri stöðu íslenskrar ferðaþjónustu í árslok 2021. Greiningin er unnin í samstarfi ...


  • 30. desember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Listasjóðir hækka árið 2022 - menning vex!

    Framlög til verkefnasjóða og styrkja á sviði menningar, að meðtöldum launasjóðum listamanna, munu nema um 3,2 milljörðum króna á fjárlögum næsta árs. Til samanburðar námu framlög til þeirra um 1,9 mi...


  • 22. desember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Tillögur ráðgjafa um þróun ferðamannastaða: Mikilvægast að hlúa að sérstöðu þeirra

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur nú birt niðurstöður og tillögur franskra ráðgjafa sem heimsóttu Jökulsárlón, Gullfoss, Geysi og Þingvelli í haust í tengslum við Vörðu, verkefni um heil...


  • 22. desember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Hafþór Eide aðstoðar ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra

    Hafþór Eide Hafþórsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra. Hann hefur þegar hafið störf. Hafþór er viðskiptafræðingur, með B.Sc próf ...


  • 21. desember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja Dögg skipar verkefnastjórn um úrbætur í öryggismálum ferðaþjónustunnar

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að skipa verkefnastjórn til að móta tillögur um úrbætur í öryggismálum tengdri ferðaþjónustunni. Fyrirhugað er a...


  • 20. desember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    32 söfn fá styrk úr safnasjóði

    Alls fá 32 söfn styrkveitingu úr safnasjóði í auka úthlutun sjóðsins í ár að heildarupphæð 17.390.000 kr. Tuttugu og þrjú verkefni fá styrk til stafrænna kynningarmála og 35 styrkir fara til símenntun...


  • 15. desember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja Dögg heimsótti Neytendastofu

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Neytendastofu í Borgartúni, en ráðherra hefur undanfarið kynnt sér starfsemi stofnanna sem heyra undir málefnasvið...


  • 14. desember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Súðbyrðingar á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf

    Smíði og notkun súðbyrðinga, hefðbundinna norrænna trébáta, er komin á skrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) yfir óáþreifanlegan menningararf. Norðurlöndin stóðu saman að tilnefningu...


  • 14. desember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Svandís heimsótti MAST á Selfossi

    Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heimsótti Matvælastofnun á Selfossi þar sem hún hitti starfsfólk og Hrönn Ólínu Jörundsdóttur, forstjóra MAST. Matvælastofnun er undirstof...


  • 13. desember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Farsæld byggð á hugviti og sköpunarkrafti

    Lilja Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, ávarpaði ráðherrafund Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) um hlutverk og mikilvægi menningarstefna í dag. „Á þessum tím...


  • 09. desember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja Dögg heimsótti Ferðamálastofu

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, heimsótti í vikunni starfsstöð Ferðamálastofu í Reykjavík. Ráðherra fundaði þar með Skarphéðni Berg Steinarssyni ferðamálastj...


  • 09. desember 2021 Utanríkisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ísland gerist aðili að Marakess-sáttmálanum

    Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands gagnvart alþjóðastofnunum í Genf, afhenti í dag aðildaskjal Íslands að Marakess-sáttmálanum fyrir hönd íslenska ríkisins. Aðildin tekur formlega gildi 9. mars n...


  • 01. desember 2021 Matvælaráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Record in Iceland hlaut Útflutningsverðlaun á degi íslenskrar tónlistar

    Fyrsti desember er dagur íslenskrar tónlistar og samkvæmt hefð veitti Samtónn viðurkenningar tileinkaðar deginum. Record in Iceland hlaut Útflutningsverðlaun Dags íslenskrar tónlistar og Icelandair fy...


  • 29. nóvember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir tók við af Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur

    Ráðherraskipti urðu í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu þegar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra tók við embætti af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, f...


  • 25. nóvember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Vegna ákvörðunar Persónuverndar um Ferðagjöf

    Vegna ákvörðunar Persónuverndar varðandi Ferðagjöf vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: Markmið Ferðagjafar var að hvetja til ferðalaga innanlands og styðja þannig...


  • 24. nóvember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Útgefnum bókatitlum heldur áfram að fjölga

    Útgefnum bókum heldur áfram að fjölga samkvæmt fjölda skráðra titla í Bókatíðindum ársins 2021. Um er að ræða umtalsverða fjölgun frá því í fyrra en skýrist hún meðal annars af aukinni útgáfu á hljóð-...


  • 17. nóvember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Samið um rekstur og listrænt starf Listasafns Sigurjóns Ólafssonar

    Gengið hefur verið frá samningi við Rekstrarfélagið Grímu ehf. um rekstur og listræn störf á vegum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi. Félagið er í eigu fjölskyldu listamannsins sem mun anna...


  • 17. nóvember 2021 Utanríkisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ísland kjörið í framkvæmdastjórn UNESCO

    Ísland var kosið í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) í dag með yfirgnæfandi stuðningi á aðalráðstefnu stofnunarinnar sem nú stendur yfir í París. ...


  • 16. nóvember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2021

    Arnaldur Indriðason rithöfundur hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Verðlaunin eru veitt árlega, á degi íslenskrar tungu, þeim einstaklingi sem hefur með sérstökum hætti unnið íslenskri tung...


  • 16. nóvember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Hátíðardagskrá á degi íslenskrar tungu

    Verðlaunaafhending á degi íslenskrar tungu fer fram við hátíðlega athöfn í Þjóðminjasafni Íslands. Útsendingin hefst kl. 15. Markmið dags íslenskrar tungu er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu ...


  • 15. nóvember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir styrkumsóknum

    Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2022. Opnað verður fyrir umsóknir mánudaginn 15. nóvember og er umsóknarfrestur til kl. 13 þriðjudaginn 7. desember. Auglý...


  • 12. nóvember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Styrkir til staðbundinna fjölmiðla 2021

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til einkarekinna staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið styrkjanna er að efla starfsemi fjölmiðlanna sem gegna mikilvægu ...


  • 10. nóvember 2021 Utanríkisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Framboðsáherslur Íslands kynntar á aðalráðstefnu UNESCO

    Fulltrúar Íslands kynntu áherslur sínar vegna framboðs til framkvæmdastjórnar UNESCO á aðalráðstefnu stofnunarinnar sem nú stendur yfir. Íslendingar hafa aukið starf sitt og framlög til þróunarsamvinn...


  • 10. nóvember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Styrkir til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands

    Norsk stjórnvöld leggja árlega fram fjármagn til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands. Þau sem starfa á sviði ...


  • 09. nóvember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Drög að stefnu um rafíþróttir/rafleiki í opið samráð

    Drög að fyrstu íslensku rafíþrótta- eða rafleikjastefnunni eru nú til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, skipaði starfshóp sem falið var að móta...


  • 03. nóvember 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Aukið fé til norræns menningarsamstarfs

    Menningarmálaráðherrar Norðurlandanna funduðu á Norðurlandaráðsþingi í Kaupmannahöfn í dag. Á fundinum voru samþykktar auknar fjárveitingar til norræns menningarsamstarfs en fyrirhugaður niðurskurður ...


  • 27. október 2021 Utanríkisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Samningur um sjónvarpsútsendingar yfir landamæri undirritaður af Íslands hálfu

    Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg, hefur undirritað Evrópusamning um sjónvarpsútsendingar yfir landamæri fyrir hönd íslenskra stjórnvalda. Markmið samnin...


  • 08. október 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Frumgerðir, Rúststeinar, hampur og íslenskt brimbretti meðal styrkþega Hönnunarsjóðs

    Endurnýting, nýsköpun og þróun efniviðar er rauður þráður verkefna styrkþega í seinni úthlutun Hönnunarsjóðs 2021, en hún fór fram í Grósku þar sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála...


  • 04. október 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Aðgerðir til álagsstýringar á ferðamannastöðum: Bætt stýring stuðlar að jákvæðri upplifun gesta og heimamanna

    VSÓ ráðgjöf hefur skilað atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skýrslu um álagsstýringu á ferðamannastöðum sem unnin var að beiðni ráðuneytisins. Skýrslunni var ætlað að koma með tillögur að aðgerðum ...


  • 30. september 2021 Utanríkisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Samið um þátttöku EFTA-ríkjanna í samstarfsáætlunum ESB

    Tilkynnt hefur verið um áframhaldandi aðild EFTA-ríkjanna að samstarfsáætlunum Evrópusambandsins, árin 2021-2027. Samstarfsáætlununum er meðal annars ætlað að styrkja rannsóknir og nýsköpun, veita f...


  • 24. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ráðherra leggur fram aðgerðaáætlun gegn matarsóun

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt  fram fyrstu heildstæðu aðgerðaáætlun gegn matarsóun á Íslandi og þeim umhverfisáhrifum sem af henni hljótast. Minni m...


  • 23. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Aðgerðaáætlun um listir og menningu

    Menningarsókn – aðgerðaáætlun um listir og menningu í 18 liðum – hefur verið gefin út, en með henni eru lagðar línur í menningarmálum til ársins 2030. Áætlunin er í samræmi við gildandi menningarstefn...


  • 22. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Tillögur um þjóðarleikvang fyrir frjálsíþróttir

    Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir frjálsíþróttir hefur skilað tillögum sínum og greinargerð til mennta- og menningarmálaráðuneytis. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starf...


  • 21. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Drög að myndlistarstefnu í opið samráð

    Drög að myndlistarstefnu eru nú til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda en með henni er vörðuð metnaðarfull braut til næsta áratugar. Drögin eru afrakstur vinnu verkefnahóps sem Lilja Alfreðsdótt...


  • 21. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Norræn matargerð og framtíð í sjálfbærri matarferðaþjónustu: Ráðstefna 30. september

    Þann 30. september heldur Nordic Food in Tourism norræna ráðstefnu á Hótel Valaskjálf þar sem kynntur verður afrakstur þriggja ára vinnu við kortlagningu stöðu norrænnar matargerðar og framtíðar í sjá...


  • 17. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Móttaka til heiðurs keppendum í Tókýó

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra héldu á dögunum móttöku til heiðurs íslensku keppendunum sem tóku þátt á Ólympíuleikum og Ól...


  • 16. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Pure North Recycling hlýtur Bláskelina 2021

    Endurvinnslufyrirtækið Pure North Recycling hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. Guðmundur Ingi Guð...


  • 15. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Endurskoðun á eftirlitskerfi með matvælum, mengunarvörnum og hollustuháttum

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið hafa undanfarið haft til skoðunar  eftirlitskerfi hins opinbera með matvælum, hollustuháttum og mengunarvör...


  • 11. september 2021 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Elif Shafak handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness 2021

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag rithöfundinum Elif Shafak alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Að afhendingu lokinni flutti Elif Shafak f...


  • 03. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Finndu menningu fyrir alla, um land allt

    Nú má nálgast yfirlit yfir öll menningarhús, sýningar, söfn og setur sem miðla list og menningu til barna og ungmenna á einum stað á vefnum. Á vef verkefnisins List fyrir alla er að finna ítarlegar ...


  • 02. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Sameiginleg yfirlýsing um samkeppnismál

    Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og stjórnarformaður Samkeppniseftirlitsins, hafa undirritað uppfærða sameiginlega yfirlýsingu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Samkeppniseftirlits...


  • 02. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Einföldun regluverks: Nákvæm forskriftarákvæði og kröfur til opinberra gæðaúttekta í gistiþjónustu felld brott

    Reglugerð sem breytir reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 1277/2016, hefur tekið gildi. Reglugerðin byggir á umbótartillögum Efnahags og framfarastofnunarinnar, OECD (Organis...


  • 31. ágúst 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ráðherra frestar gjalddaga fyrstu afborgana úr Ferðaábyrgðasjóði

    Hlutverk Ferðaábyrgðasjóðs er að veita ferðaskrifstofum lán til að endurgreiða ferðamönnum greiðslur vegna ferða sem var aflýst eða þær afpantaðar á tímabilinu 12. mars til og með 31. júlí 2...


  • 12. ágúst 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Styrkveitingar haustið 2021

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.&nbs...


  • 11. ágúst 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Kvikmyndanám á háskólastigi

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur falið Listaháskóla Íslands að annast kvikmyndanám á háskólastigi frá og með haustinu 2022. Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Fríða B...


  • 12. júlí 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ferðatryggingasjóður: Umsókn um aðild til 1. ágúst

    Lög um Ferðatryggingasjóð hafa nú tekið gildi og reglugerð um sjóðinn hefur jafnframt verið gefin út. Með Ferðatryggingasjóði er komið á fót nýju tryggingakerfi fyrir pakkaferðir í stað eldra tryggin...


  • 03. júlí 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Bann við algengum einnota plastvörum tekur gildi

    Bann við að setja tilteknar, algengar einnota vörur úr plasti á markað tekur gildi í dag. Meðal vara sem bannað er að setja á markað eru einnota bómullarpinnar úr plasti, plasthnífapör og -diskar, so...


  • 30. júní 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Aðferðir við mat á sjálfbærni ferðaþjónustu á Norðurlöndunum

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið leiddi verkefnið „Monitoring Sustainability in Nordic Tourism“ sem var  unnið í samstarfi allra Norðurlandanna með styrk frá Norrænu ráðherranefndinni. Í ver...


  • 29. júní 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Úthlutanir Menningarsjóðs Íslands og Finnlands 2021

    Tilkynnt hefur verið um úthlutanir styrkja og framlaga úr Menningarsjóði Íslands og Finnlands fyrir seinni helming ársins 2021 og fyrri hluta ársins 2022. Hlutverk sjóðsins er að styrkja árlega félög...


  • 25. júní 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Mikilvægt að starfsreglur alþjóðlegra tæknifyrirtækja vegna upplýsingaóreiðu gildi einnig hér á landi

    Unnið er að því að starfsreglur alþjóðlegra tæknifyrirtækja á borð við Google, Facebook, Twitter, Microsoft og TikTok, og alþjóðlegra auglýsenda og auglýsingastofa, taki einnig til starfsemi á Íslandi...


  • 25. júní 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Stefnumörkun um varðveislu menningararfs og safnastarf

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur að tveimur stefnum um menningararf og safnamál. Minjastofnun Íslands vann tillögu að menningararfsstefnu sem kallast Menningararfurinn - stefna...


  • 22. júní 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Starfshópur um leiðsögumenn skilar skýrslu til ráðherra

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipaði sl. haust starfshóp um menntun og starfsþjálfun leiðsögumanna. Starfshópnum var ætlað að skoða hvort og þá hver...


  • 18. júní 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Arfleifð og boðskap Vigdísar Finnbogadóttur miðlað til komandi kynslóða

    Sýningu helgaðri forsetatíð og fjölbreyttum störfum Vigdísar Finnbogadóttur verður tryggt rekstrarframlag úr ríkissjóði á næsta ári, ráðgert er að um 40 milljónir kr. renni þá til starfseminnar. Ríkis...


  • 16. júní 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lagabreytingar sem skerpa og styrkja heimildir til vinnslu persónuupplýsinga

    Alþingi samþykkti á dögunum lagabreytingar sem miða að því sem mæta auknum kröfum sem gerðar eru til vinnslu persónuupplýsinga. Lagabreytingarnar snerta meðal annars leik-, grunn-, framhalds- og háskó...


  • 21. maí 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Tillögur nefndar um stofnun þjóðaróperu unnar áfram

    Skýrsla nefndar sem skipuð var til þess að gera tillögur að stofnun þjóðaróperu hefur skilað tillögum sínum til ráðherra. Ekki var full samstaða í nefndinni og því inniheldur skýrslan tillögur beggja,...


  • 20. maí 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Þórdís Kolbrún opnaði Hönnunarmars

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnaði Hönnunarmars formlega í gær, en hátíðin stendur til 23 maí. Á dagskrá Hönnunarmars eru yfir 90 sýningar og yfir ...


  • 17. maí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Vegrún, nýtt merkingakerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði kynnt

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti á Djúpalónssandi á föstudag Vegrúnu, nýtt merkingarkerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði. Vegrún er afur...


  • 12. maí 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Menningarsamningur við Akureyrarbæ undirritaður

    Menningarsamningur mennta- og menningarmálaráðuneytis og Akureyrarbæjar var undirritaður í dag. Meginmarkmið samningsins eru að efla hlutverk bæjarins í lista- og menningarlífi á Íslandi og stuðl...


  • 09. maí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ferðamála- og umhverfisráðherrar beina rúmum 70 milljónum til innviða og landvörslu við gosstöðvarnar

    Rúmum 70 milljónum króna verður varið til innviðauppbyggingar og landvörslu við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall samkvæmt tillögum ferðamálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra, sem fjallað hefu...


  • 07. maí 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    53,7 milljónir í bætt aðgengi fyrir alla að ferðamannastöðum

     Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, hefur ákveðið að veita viðbótarstyrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til verkefna tengdum bættu aðgengi á ferðamannastöðum með áhers...


  • 30. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ný Ferðagjöf stjórnvalda

    Fyrirhugað er að gefa út nýja Ferðagjöf stjórnvalda í sumar og verður fjárhæðin sú sama og árið 2020, þ.e. 5.000 kr. fyrir einstaklinga fædda 2003 eða fyrr. Enn verður hægt að nota ónýttar Ferðagjafir...


  • 21. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Þórdís Kolbrún kynnir Vörðu: Heildstæð nálgun áfangastaðastjórnunar

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag nýja heildstæða nálgun áfangastaðastjórnunar: Vörðu. Fyrstu áfangastaðirnir sem hefja ferli til að verða ...


  • 21. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Þórdís Kolbrún kynnir uppbyggingu á Fyrirmyndaráfangastöðum kl 14

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, kynnir uppbyggingu Fyrirmyndaáfangastaða í beinu streymi í dag, miðvikudaginn 21. apríl, kl. 14:00 (vinsamlegast athugið breyttan tíma). Ráðher...


  • 21. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Framtíðarheimavöllur handritanna

    Í dag eru liðin 50 ár frá heimkomu fyrstu handritanna frá Danmörku, Flateyjarbókar og Konungsbókar eddukvæða. Sá viðburður markaði tímamót í Íslandssögunni og var táknrænn lokapunktur handritamálsins,...


  • 19. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Þórdís Kolbrún skipar starfshóp um uppbyggingu eldgosasvæðisins í Geldingadölum

    Á föstudag kynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ríkisstjórn áform um að settur yrði á fót starfshópur helstu hagaðila sem falið verði að koma með ti...


  • 19. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Verndun tungumála heimsins: Ísland í stýrihóp UNESCO vegna áratugs frumbyggjamála

    Tungumál sem fáir tala, líkt og íslenska, eiga undir vök að verjast. Flest tungumál heimsins eru notuð af fáum og mörg þeirra flokkast sem mál í útrýmingarhættu, hvort sem þau eru opinber mál þjóðríkj...


  • 15. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Katti Frederiksen hlýtur Vigdísarverðlaunin 2021

    Grænlenska málvísindakonan, ljóðskáldið og baráttukonan Katti Frederiksen, núverandi mennta- og menningarmálaráðherra Grænlands, hlaut í dag alþjóðleg menningarverðlaun sem kennd eru við Vigdísi Finnb...


  • 14. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ný nefnd um málefni heimsminja

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja nefnd um málefni heimsminja. Hlutverk nefndarinnar er að vera vettvangur samráðs um heimsminjar hér á landi og vera ráðuneytinu til ráðgjafar við fr...


  • 13. apríl 2021 Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Félagasamtök á Íslandi hvött til að taka þátt í norrænu samstarfsneti

    Norræna ráðherranefndin hyggst koma á fót norrænu samstarfsneti borgaralegra samtaka með það að markmiði að efla samstarfið þvert á Norðurlönd og þvert á hin ýmsu fagsvið. Öllum borgaralegum samtökum ...


  • 13. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Mikilvægt lýðheilsumál: Íþróttastarf fer aftur af stað

    Tilslakanir verða gerðar í sóttvarnarráðstöfunum frá og með næsta fimmtudegi, 15. apríl og þá meðal annars opnað fyrir íþróttaiðkun og starfsemi líkamsræktarstöðva og sundstaða – að uppfylltum ákveðn...


  • 07. apríl 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Margrét Hólm nýr formaður Matvælasjóðs

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Margréti Hólm Valsdóttur nýjan formann Matvælasjóðs. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu o...


  • 07. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Stofna áfangastaðastofu á Norðurlandi

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Samtök sveitarfélaga á Nor...


  • 06. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Vegna umfjöllunar um úthlutun tollkvóta

    Í tilefni af umfjöllun um erindi Félags atvinnurekenda til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um nýlegan dóm Landsréttar um úthlutun tollkvóta vill ráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri.  ...


  • 29. mars 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Þrír samningar um stofnun áfangastaðastofa undirritaðir í mars

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur það sem af er marsmánuði undirritað þrjá samninga um stofnun áfangastaðastofa. Um er að ræða áfangastaðastofur ...


  • 26. mars 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Framkvæmdir fjármagnaðar vegna ferðamanna við gosstöðvar á Reykjanesi

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða leggi allt að 10 milljónir kr til að bæta aðgengi fyrir þá sem ...


  • 24. mars 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Takmarkanir á íþrótta- og menningarstarfi til og með 15. apríl

    Reglur sem takmarka íþrótta-, æskulýðs- og menningarstarf taka gildi á miðnætti, samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Ákvörðunin er tekin vegna sterkra vísbendinga um aukið COVID-19 samfélagssmit af...


  • 18. mars 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ráðherra undirritaði samning um greiningu á svæðinu við Stuðlagil

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Gauti Jóhannesson, varaformaður Austurbrúar, hafa undirritað samning um að Austurbrú vinni að greiningu á svæðinu v...


  • 17. mars 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Rúmlega 350 milljónir kr. í menningartengda tekjufallsstyrki

    Þegar hafa verið greiddar út 356,8 milljónir kr. í tekjufallsstyrki til rekstraraðila í menningargeiranum og skapandi menningargreinum. Greiðsla styrkjanna hófst í janúar og en markmið þeirra er að st...


  • 16. mars 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Þórdís Kolbrún opnar vefinn: Jafnvægisás.is

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnaði í dag Jafnvægisás ferðamála á vefsíðunni www.jafnvægisás.is. Jafnvægisásinn er samstarfsverkefni atvinnuveg...


  • 12. mars 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Höfundar fá greitt vegna útlána Hljóðbókasafns Íslands

    Reglum úthlutunarnefndar Bókasafnasjóðs höfunda hefur nú verið breytt í þá veru að höfundar hljóðbóka sem lánað er gegnum Hljóðbókasafn Íslands fá nú einnig greitt úr sjóðnum. Lilja Alfreðsdóttir me...


  • 12. mars 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Íþrótta- og æskulýðsstarf komist á skrið á ný

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að skiptingu á 300 milljóna kr. stuðningi til íþróttafélaga sem starfrækja skipulagt íþr...


  • 09. mars 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Rúmum 1,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerðu í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbygg...


  • 09. mars 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Kynningarfundur í dag: Ráðherrar kynna úthlutun ársins úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og Landsáætlun um uppbyggingu innviða

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra munu kynna úthlutun ársins 2021 úr Framkvæmdasjóði ferða...


  • 04. mars 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Framúrskarandi árangur íslenskrar kvikmyndagerðar

    Markmið Skapandi Evrópu (e. Creative Europe) er að efla listsköpun og koma samstarfi milli listastofnana og listamanna í Evrópu. Sem kvikmynda- og menningaráætlun Evrópusambandsins styður hún fjölbrey...


  • 03. mars 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Visit Iceland – upplýsingamiðlun til ferðamanna stórefld

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag samning við  Íslandsstofu og Ferðamálastofu  um heildstæða landkynningar- og upplýsingaþjón...


  • 02. mars 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Frumvarp og reglugerð um Ferðatryggingasjóð í Samráðsgátt

    Ferðamálaráðherra hefur birt frumvarp til laga um Ferðatryggingasjóð og reglugerð sem sett verður til nánari útfærslu fyrir sjóðinn í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er lagt til að komi...


  • 01. mars 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Opinn fundur um leiðbeiningar um flokkun landbúnaðarlands

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, býður til opins fundar um leiðbeiningar um flokkun landbúnaðarlands, með tilliti til ræktunnar, miðvikudaginn 3. mars kl. 15:00. Fundurinn...


  • 25. febrúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Hvatning til ungs fólks með lesblindu

    Ný íslensk heimildamynd um lesblindu verður frumsýnd á RÚV í kvöld kl. 20. Markmið hennar er að stuðla að aukinni umræðu um lesblindu, þau úrræði og leiðir sem standa til boða og mikilvægi þrautseigj...


  • 19. febrúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Hlutverk Ríkisútvarpsins og tillögur að breytingum

      Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur falið þremur fulltrúum ríkisstjórnarflokkanna að rýna lög um Ríkisútvarpið ohf. og gera tillögur að breytingum sem líklegar eru til...


  • 17. febrúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ráðherra leggur fram aðgerðaáætlun orkustefnu

    Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um langtímaorkustefnu og aðgerðaáætlun sem ætlað er að framfylgja markmiðum hennar. ...


  • 12. febrúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Samstarf um áfangastaðastofu á Suðurlandi: Stuðlar að heildstæðari uppbyggingu ferðaþjónustunnar á svæðinu

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa undirritað samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði samtakan...


  • 12. febrúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Stuðningur við starf æskulýðsfélaga vegna COVID-19

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað 50 milljónum kr. til æskulýðsfélaga sem standa fyrir skipulögðu starfi fyrir börn og ungmenni. Styrkir eru veittir vegna tekjutaps þar sem hætt hefur ve...


  • 12. febrúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Byggðasafn Árnesinga stækkar: 25 milljóna kr. styrkur

    Unnið er að stækkun húsakynna fyrir Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka og á dögunum skrifaði Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarráðherra undir samning við safnið um 25 milljóna kr. styrk vegna...


  • 11. febrúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi skilað

    Innlend matvælaframleiðsla stendur fyrir stórum hluta fæðuframboðs á Íslandi og þá sérstaklega próteini. Garðyrkjan sér fyrir um 43% af framboði grænmetis, búfjárrækt um 90% af kjöti, 96% af eggjum og...


  • 10. febrúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    36 milljónir kr. til uppbyggingar á sviði menningarmála

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað árlegum styrkjum af safnliðum mennta- og menningarmálaráðuneytis til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Úthlutað var anna...


  • 08. febrúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Kristján Þór kynnir skýrslu um fæðuöryggi Íslands

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, býður til opins fundar um skýrslu Landbúnaðarháskóla Íslands um fæðuöryggi á Ís...


  • 02. febrúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Þjóðarleikvangur fyrir frjálsar íþróttir: Starfshópur tekur til starfa

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að gera tillögur um fyrirkomulag þjóðarleikvangs fyrir frjálsar íþróttir. Starfshópnum er ætlað að afla upplýsinga um þa...


  • 28. janúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Mikilvægi vísindasamstarfs við Dani

    Skipuð hefur verið verkefnisstjórn sem vinna á að því að efla vísindasamstarf Íslands og Danmerkur. Kveikja þess var tillaga forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra um átak til að efla og...


  • 27. janúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Breyting á greiðslufyrirkomulagi styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna áhrifa COVID-19

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að veita tímabundna breytingu á greiðslufyrirkomulagi styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Brey...


  • 26. janúar 2021 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    50 ár frá heimkomu handritanna

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um 8 milljónir króna vegna heimkomuafmælis handritanna. 50 ár eru senn liðin frá því fyrstu handritunu...


  • 26. janúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ráðherra frestar fyrstu gjalddögum Ferðaábyrgðasjóðs

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ákvað sl. föstudag að fresta fyrstu gjalddögum Ferðaábyrgðasjóðs til að koma til móts við íslenska ferðaþjónustu v...


  • 18. janúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Skýrsla um stöðu og þróun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða: 5,5 milljarðar á tíu árum í framkvæmdir

    Frá stofnun Framkvæmdasjóðs ferðamanna árið 2011 hefur 5,5 milljörðum króna verið úthlutað til stórra og smárra verkefna um land allt. Verkefnin snúa að náttúruvernd og öryggi, uppbyggingu ferðamannas...


  • 08. janúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ráðherra heimsækir Seyðisfjörð: Stórtjón vegna aurflóða

    Aurflóðin sem féllu á Seyðisfjörð í desember sl. ollu gríðarlegu tjóni á híbýlum fólks og sögulegum byggingum í bænum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Seyðisfjörð í gær ...


  • 28. desember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Nýr þjónustusamningur við Ríkisútvarpið

    Aukin áhersla á fræðsluhlutverk Ríkisútvarpsins og rækt við íslenska tungu er meðal lykilatriða í nýjum þjónustusamningi mennta- og menningarmálaráðherra við Ríkisútvarpið ohf., sem undirritaður var ...


  • 23. desember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Stefna mótuð um rafíþróttir

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á landi. Til rafíþrótta teljast meðal annars skipulagðar kepp...


  • 22. desember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Verðlaun úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“

    Úthlutun verðlauna úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“ fyrir árið 2020 er lokið. Að þessu sinni eru veitt verðlaun fyrir 19 rit og eitt í smíðum, samtals 10,6 m.kr. Verðlaunin hljóta eftirfarandi: Fy...


  • 21. desember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Undirrituðu samstarfssamning um stofnun fyrstu áfangastaðastofunnar

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa undirritað samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði samta...


  • 17. desember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Aukin jákvæðni og ferðavilji til Íslands​

    Samkvæmt greiningu Evrópska ferðamálaráðsins (ETC) er Ísland í hópi þeirra landa í Evrópu sem hafa orðið fyrir hvað mestum samdrætti í komum ferðamanna á árinu. Malta, Portúgal og Serbía eru...


  • 15. desember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Sólborg leiðir starfshóp um eflingu kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum

    Starfshópur um eflingu kynfræðslu í skólum hefur nú verið skipaður af mennta- og menningarmálaráðherra. Í kjölfar umræðu í samfélaginu og ábendinga frá nemendum boðaði ráðherra til fundar á dögunum me...


  • 14. desember 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Verkefni Efnagreininga flytjast til Hafrannsóknastofnunar

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra hefur undirritað samkomulag við Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafastofnun hafs og vatna, um að flytja ver...


  • 12. desember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Listagjöf til þjóðarinnar á aðventunni

    Íbúum um allt land býðst að njóta listagjafar helgina 19.-20. desember nk. Listafólk í fremstu röð mun þá sækja fólk heim og flytja stutta listgjörninga, tónlist, ljóðlist, sirkusatriði eða dans sem g...


  • 10. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Fyrsta matvælastefnan fyrir Ísland kynnt: Stefnan mörkuð til 2030

    „Ísland býr yfir einstökum tækifærum á sviði matvælaframleiðslu en áskoranir framundan eru líka stórar, ekki síst á sviði loftslagsmála og lýðheilsu. Því er mikilvægt að móta skýra framtíðarsýn,“ segi...


  • 04. desember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Tölum við tækin á íslensku: Framvinda máltækniáætlunar stjórnvalda

    Máltækniáætlunin miðar að því að íslenska sé notuð á öllum sviðum tölvu- og upplýsingatækni sem varða daglegt líf alls almennings. Í því felst meðal annars að hugbúnaður í tækjum geti skilið og unni...


  • 03. desember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Skýrsla ASÍ um verðþróun á dagvörumarkaði

    Framboð eða úrval á innlendum og innfluttum landbúnaða...


  • 02. desember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Sýnileiki úrræða aukinn: Forvarnarverkefnið Eitt líf fer aftur af stað

    Markmið fræðsluverkefnisins „Eitt líf“ er að sporna við notkun ávana- og fíkniefna, sér í lagi meðal ungmenna. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði ráðgjafahóp helstu hagaðila sem styður við fagl...


  • 01. desember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Undirbúningur að stofnun Tónlistarmiðstöðvar hafinn

    Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í dag, á degi íslenskrar tónlistar, sjö manna starfshóp til að undirbúa stofnun Tónlistarmiðstöðvar. Starfshópnum er ætlað að rýna umhverfi tónlistargeirans á ...


  • 27. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Leggur til að gildistími ferðagjafar verði framlengdur

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur kynnt ríkisstjórn frumvarp um framlengingu á lögum um ferðagjöf, nr. 54/2020. Með breytingunni verður gildistími...


  • 27. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Náttúruminjasafn Íslands fær aðstöðu á Seltjarnarnesi

    Ríkissjóður hefur gengið frá samningi við Seltjarnarnesbæ um yfirtöku á húsnæðinu við Safnatröð og er verkefnið hluti af fjárfestingarátaki til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfara...


  • 27. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Brandenburg valið úr hópi umsækjenda í hönnun og þróun einkennis Fyrirmyndaráfangastaða

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs auglýstu á dögunum eftir hönnuði eða hönnunarteymi til...


  • 25. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Bætt aðstaða við Sólheimajökul í þágu öryggis og stýringar

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, opnaði í dag nýjan stíg við Sólheimajökul sem leiðir gesti að útsýnissvæði þar sem hægt er að horfa til jökuls og lóns...


  • 25. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Upplýsingasíða um lögverndun starfsgreina og starfsheita

    Nýverið kom út skýrsla OECD um samkeppnismat á regluverki byggingariðnaðar og ferðaþjónustu. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hafði forgöngu um gerð skýrslunnar í þeirri viðleitni að bæta sk...


  • 25. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Endurnýjun þjónustusamnings við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur endurnýjað samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar sem er samstarfsver...


  • 18. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Nordic Smart Government: Verðmætasköpun með stafrænum lausnum

    Fjarfundur 27. nóvember 2020 kl. 8:30 - 10:00 Fjárfesting í stafrænni þróun og nýsköpun er brýn á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar, faraldurs og samdráttar. Hvar liggja tækifærin? Verkefnishópur Nordic ...


  • 17. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    250 ára afmæli Bertels Thorvaldsen

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti efnir, í samstarfi við Listasafn Íslands, til hátíðardagskrár og málþings í tilefni afmælis myndhöggvarans Bertels Thorvaldsen þann 19. nóvember nk. Hátíðardagskrá he...


  • 17. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Frumvarp um einföldun regluverks í Samráðsgátt stjórnvalda

    Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar regluverks er að finna í Samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpið er annar liður í aðgerðaráætlun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um...


  • 16. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2020

    Rithöfundurinn Gerður Kristný hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Þau eru árlega veitt einstaklingi sem hefur með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða riti, með skáldskap, fr...


  • 16. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Dagur íslenskrar tungu: Verðlaunahátíð í streymi kl. 16

    Degi íslenskrar tungu er fagnað með fjölbreyttum hætti um land í dag, þann 16. nóvember. Hátíðarhöld og verðlaunaafhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar verða með óhefðbundnum hætti þetta árið vegn...


  • 13. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Dagur íslenskrar tungu – rafræn hátíðarhöld 2020

    Degi íslenskrar tungu verður fagnað með fjölbreyttum hætti um land allt nk. mánudag, þann 16. nóvember. Hátíðarhöld og verðlaunaafhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar verða þó með óhefðbundnum hæt...


  • 13. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með tilliti til raforkukostnaðar

    Þýska fyrirtækið Fraunhofer hefur að beiðni atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins gert úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með tilliti til raforkukostnaðar. Meginniðurstaðan er að raforkukos...


  • 11. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Styrkveitingar haustið 2020

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. ...


  • 10. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Samkeppnismat OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði: 438 tillögur til úrbóta

    „Stjórnvöld verða sífellt að vera vakandi gagnvart þróun regluverksins og huga að því hvaða áhrif regluverkið hefur á skilyrði fyrir virkri samkeppni í atvinnulífinu. Íslensk ferðaþjónusta og bygginga...


  • 10. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Mikilvæg skref stigin vegna þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu, að tillögu mennta- og menningarmálaráðherra og fjármála- og efnahag...


  • 10. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Opinn streymisfundur: Kynning á samkeppnismati OECD um ferðaþjónustu og byggingariðnað á Íslandi

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður til opins streymisfundar um niðurstöður samkeppnismats OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði, þr...


  • 09. nóvember 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Leitað að hönnuðum til að þróa einkenni fyrir nýtt kerfi áfangastaðastjórnunar

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs leita að hönnuði eða hönnunarteymi til að vinna ...


  • 31. október 2020 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Íþrótta- og æskulýðsstarf: Umfangsmiklar stuðningsaðgerðir í bígerð

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, og Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, þess efnis að ráðist ver...


  • 28. október 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Sviðsmyndagreining um ferðaþjónustu

    Ferðamálastofa, KPMG og Stjórnstöð ferðamála kynntu í morgun sviðsmyndagreiningu um mögulega þróun ferðaþjónustunnar á næstu misserum. Í greiningunni er varpað ljósi á mikilvægi þess að stuðla að því ...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum