Fréttir
-
13. desember 2023Menningar- og viðskiptaráðherra endurnýjar samning við Neytendasamtökin
Þann 12. desember 2023 endurnýjaði menningar- og viðskiptaráðherra þjónustusamning menningar- og viðskiptaráðuneytisins við Neytendasamtökin fyrir árið 2024. Með samningnum styður ráðuneytið við fræðs...
-
07. desember 2023Ný skýrsla um nærandi ferðaþjónustu á Norðurlöndum
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur frá árinu 2022, leitt verkefnið „Nærandi ferðaþjónusta á Norðurlöndum“ sem Íslenski ferðaklasinn vinnur fyrir hönd ráðuneytisins. Út er komin ný skýrsla um verk...
-
06. desember 2023Nýtt frumvarp um lagareldi kynnt í samráðsgátt
Lagt hefur verið fram í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp Svandísar Svavarsdóttir matvælaráðherra um lagareldi. Frumvarpið er afrakstur umfangsmikillar stefnumótunarvinnu sem hófst í byrjun árs 2022. ...
-
06. desember 2023Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir í febrúar
Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2024 vegna fjórðu úthlutunar sjóðsins. Umsóknarfrestur er til miðnættis 29. febrúar 2024. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framle...
-
05. desember 2023Stuðningi beint til fjölskyldubúa í rekstrarerfiðleikum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir , fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, lögðu fyrir ríkisstjórn í morgun tillögur að ...
-
04. desember 2023Andmælaréttur vegna verndar afurðaheita
Birtur hefur verið uppfærður listi yfir þau afurðaheiti matvæla sem njóta verndar landfræðilegra merkinga. Auglýst er eftir andmælum gegn vernd þeirra matvæla sem talin eru upp á listanum sem er gerð...
-
30. nóvember 2023Lífræn framleiðsla skapar ný tækifæri og eykur verðmætasköpun
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í morgun drög að fyrstu áætlun um eflingu lífrænnar ræktunar sem unnin hefur verið á vegum stjórnvalda. Aðgerðaáætlunin var unnin í samræmi við stjórn...
-
29. nóvember 2023Sæðingar niðurgreiddar til að innleiða verndandi arfgerðir gegn riðu
Samkvæmt tillögum sérfræðingahóps sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði 16. maí sl. munu sæðingar árið 2023 á vegum sauðfjársæðingastöðvanna á Suðurlandi og Vesturlandi verða niðurgreidda...
-
28. nóvember 2023Streymt frá kynningarfundi um eflingu lífrænnar matvælaframleiðslu
Streymt verður frá kynningarfundi um eflingu lífrænnar matvælaframleiðslu sem fer fram fimmtudaginn 30. nóvember í Vox-salnum á Hilton Nordica kl. 10.00. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun þar ...
-
27. nóvember 2023Greinargerð um vistkerfisnálgun afhent matvælaráðherra
BIODICE, samstarfsvettvangur um líffræðilega fjölbreytni, afhenti í dag Svandísi Svavarsdóttir matvælaráðherra greinargerð frá málþingi um vistkerfisnálgun sem haldið var 21. september sl. Matvæl...
-
24. nóvember 2023Sjávarútvegsstefna og frumvarp til laga um sjávarútveg í samráðsgátt
Birt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda drög að sjávarútvegsstefnu áamt drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg. Drög að sjávarútvegsstefnu innihalda framtíðarsýn íslensks sjávarútvegs til 2040....
-
23. nóvember 2023Fjölmenni á alþjóðlegri ráðstefnu Íslands um plastmengun á norðurslóðum
Utanríkisráðuneytið, í samvinnu við matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku og loftlagsráðuneytið, stendur fyrir tveggja daga alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum, með áherslu á plastmeng...
-
21. nóvember 2023Verndarsvæði og rafrænt eftirlitskerfi m.a. til umfjöllunar á ársfundi Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins
Á ársfundi Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) sem haldinn var í London dagana 14.-17. nóvember, voru tekin til umfjöllunar sameiginleg hagsmunamál aðildarríkja ráðsins. Ríkin eru: Bretla...
-
21. nóvember 2023Styrkveitingar til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðherra haustið 2023
Matvælaráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum matvælaráðherra. Ekki eru veittir styrkir til ríkisstofnana eða sveitarfélaga, einstaklinga, rekstrarstyrkir, ferðastyrkir, sty...
-
21. nóvember 2023Niðurstöður innlausnarmarkaðar fyrir greiðslumark sauðfjár
Innlausnarmarkaður ársins 2023 með greiðslumark í sauðfé var haldinn þann 15.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 136 umsóknir um kaup og 29 umsóknir um sölu. Tilboð voru send með rafrænum hætti í geg...
-
20. nóvember 2023Hlaðvarp og myndband frá Matvælaþingi
Fjöldi góðra gesta heimsótti Matvælaþing sem haldið var sl. miðvikudag í Hörpu. Mikil þátttaka var einnig á þinginu í gegnum streymi þar sem margir sendu inn fyrirspurnir til fyrirlesara. Hlaðvarpsþát...
-
14. nóvember 2023Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1178/2023, er hér með auglýst eftir umsóknu...
-
14. nóvember 2023Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi
Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostu...
-
14. nóvember 2023Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1176/2023 um úthlutun á tollkvótum vegna innflu...
-
14. nóvember 2023Auglýsing um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi
Auglýsing um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi. Með vísan til sérstaks samnings milli Íslands, Noregs, Liechtenstein og Bretlands um viðski...
-
14. nóvember 2023Breyting á reglugerð um fiskeldi vegna eftirlits og lúsatalninga
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingum á reglugerð um fiskeldi. Breytingarnar eru gerðar að höfðu samráði við Matvælastofnun og Hafrannsókna...
-
11. nóvember 2023Viðbragðsáætlun stjórnvalda og ferðaþjónustunnar virkjuð
Í ljósi þróunar jarðhræringa á Reykjanesi hefur viðbragðsáætlun stjórnvalda og ferðaþjónustunnar verið virkjuð. Markmið hennar er að tryggja skipulögð og samhæfð viðbrögð allra aðila á neyðartímum. ...
-
09. nóvember 2023Umsóknir vegna geitfjárræktar
Auglýst er eftir umsóknum vegna álags á fiðu og framleiðslu geitamjólkur. Álag á fiðu Samkvæmt 24. gr. reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr. 430/2021 er greitt álag á fiðu sem unnin er af...
-
08. nóvember 2023Áhugaverðir fyrirlesarar á Matvælaþingi 15. nóvember
Þær Ladeja Godina Košir, framkvæmdastjóri Circular Change samtakanna og Anne Pøhl Enevoldsen, deildarstjóri sjálfbærs matarræðis og heilsu hjá danska matvæla- og dýraeftirlitinu eru á meðal...
-
08. nóvember 2023Skýrslu um aðgerðir gegn riðuveiki skilað til matvælaráðherra
Sérfræðingahópur sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði 16. maí sl. hefur skilað skýrslu sem ber heitið „Aðgerðir gegn riðuveiki - ný nálgun með verndandi arfgerðum“. Í skýrslunni er að fin...
-
07. nóvember 2023Aukaúthlutun styrks til rannsókna- og þróunarverkefna í nautgriparækt
Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í nautgriparækt, samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning í landbúnaði. Um er að ræða aukaúthlutun. A...
-
06. nóvember 2023Farið yfir umsóknir úr Glókolli á tveggja mánaða fresti
Glókollur eru styrkir sem háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitir til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðuneytisins. Styrkirnir eru þannig ætlaðir til verkefna...
-
03. nóvember 2023Greiðslumark mjólkur samþykkt fyrir 2024
Framkvæmdanefnd búvörusamninga hefur samþykkt að greiðslumark mjólkur á árinu 2024 verði 151,5 milljónir lítra. Það nemur 1,7% aukningu frá yfirstandandi ári, eða 2,5 milljónum lítra. Hækkun greiðslu...
-
02. nóvember 2023Breyting á reglugerð um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um útrýmingu á riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurðar. Breytingin kveður á um að yfirdýralæknir geti framvegis lag...
-
02. nóvember 2023Fyrstu drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 til umsagnar í samráðsgátt
Haustið 2022 hófst vinna við uppfærslu á stefnuramma ferðaþjónustunnar til 2030 sem lauk í byrjun árs 2023. Framtíðarsýn íslenskrar ferðaþjónustu er að vera leiðandi í sjálfbærri þróun á grunni efnaha...
-
01. nóvember 2023Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 47 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 26. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum Afurð sem er ...
-
01. nóvember 2023Frumvarp til laga um framleiðendafélög afgreitt úr ríkisstjórn
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði fyrir ríkisstjórn í gær frumvarp til laga um framleiðendafélög og var samþykkt að leggja málið fram sem stjórnarfrumvarp. Frumvarpinu er ætlað að styrkja s...
-
27. október 2023Opnað fyrir skil á haustskýrslum
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2023 í Bústofni. Í samræmi við 10. gr. laga um búfjárhald nr. 38/2013, er öllum umráðamönnum búfjár skylt að skila árlega raf...
-
25. október 2023Einföldun á reglugerð vegna dragnótaveiða kynnt í samráðsgátt
Að höfðu samráði við Útvegsmannafélag Þorlákshafnar (ÚÞ) og að fenginni umsögn Hafrannsóknastofnunar hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sett í samráðsferli breytingu á reglugerð vegna dragnót...
-
24. október 2023Nýja hafrannsóknaskipið Þórunn Þórðardóttir sjósett 15. desember
Nýtt hafrannsóknaskip verður sjósett í skipasmíðastöðinni Astilleros Armón í Vigo á Spáni 15. desember nk. Við sjósetningu mun skipið formlega hljóta nafnið Þórunn Þórðardóttir og fær það einkennissta...
-
20. október 2023Ráðuneytisstjórahópur skipaður vegna fjárhagsstöðu bænda
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra þriggja ráðuneyta; matvælaráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og innviðaráðuneytisins. Hópurinn mun leggj...
-
18. október 2023Innanlandsvog kindakjöts 2024
Matvælaráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog kindakjöts. Hlutverk vogarinnar er að skilgreina þarfir og eftirspurn innanlandsmarkaðar eftir kindakjöti, m.a. með það að markmiði að álagsgreiðslur veg...
-
18. október 2023Hringrásarhagkerfið í brennidepli á Matvælaþingi 2023
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra boðar til Matvælaþings 2023 sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu 15. nóvember nk. Hringrásarhagkerfið, í samhengi við nýsamþykkta matvælastefnu til ársins...
-
17. október 2023Samstarfssamningur um loftslagsvænan landbúnað undirritaður
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra undirritaði í dag ásamt Karvel L. Karvelssyni framkvæmdastjóra Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins, Birki Snæ Fannarssyni, settum Landgræðslustjóra og Þresti Eystei...
-
13. október 2023Breyting kynnt á reglugerð um framleiðslu og markaðssetningu smáframleiðenda
Að höfðu samráði við Samtök smáframleiðenda matvæla og félag heimavinnsluaðila, Beint frá býli, hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingum á re...
-
12. október 2023Opið fyrir umsóknir um styrki vegna ágangs álfta og gæsa
Matvælaráðuneytið vekur athygli á umsóknum um styrki vegna ágangs álfta og gæsa. Tjónmati er skilað rafrænt í Afurð, eigi síðar en 20. október næstkomandi. Greiddur er stuðningur vegna skemmda sem h...
-
06. október 2023Ráðstefna um sjálfbærni í fiskeldi haldin 11. október
Matís stendur fyrir ráðstefnu um sjálfbærni í fiskeldi á Grand Hótel í Reykjavík frá 8.30 til 16.00, miðvikudaginn 11. október. Á ráðstefnunni er sérstök áhersla lögð á nýtingu hliðarstrauma og sjálfb...
-
05. október 2023Frumvarp til styrkingar stöðu framleiðenda búvara
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur birt frumvarp um framleiðendafélög á samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að fyrirtækjum sem eru í eigu eða undir meirihlutastjórn frumframleiðenda verð...
-
04. október 2023Metnaðarfull framtíðarsýn í lagareldi kynnt
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í morgun drög að nýrri stefnumótun lagareldis. Markmið stefnumótunarinnar ná til ársins 2040 og aðgerðaáætlun til ársins 2028. Fundurinn var opinn og í str...
-
03. október 2023Streymt frá kynningarfundi um stefnumótun í lagareldi
Streymt verður frá kynningarfundi um stefnumótun í lagareldi sem fram fer miðvikudaginn 4. október á Hilton Nordica kl. 10.30. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun þar kynna drög að nýrri st...
-
03. október 2023Hringborðsumræður Íslands og Kanada um sjálfbæra ferðaþjónustu
Sérfræðingar frá Íslandi og Kanada ræða og svara spurningum um sjálfbæra ferðaþjónustu og stjórnun áfangastaða á vefhringborðsumræðum, miðvikudaginn 11. október næstkomandi frá kl. 15:30-16:30. Fyri...
-
02. október 2023Kynningarfundur á stefnumótun í lagareldi haldinn 4. október
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun kynna drög að nýrri stefnumótun lagareldis sem unnin hefur verið á vegum matvælaráðuneytisins. Kynningin verður haldin í Club Vox sal á 1. hæð Hilton Reykjaví...
-
29. september 2023Hækkun lágmarksverðs mjólkur
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs á ógerilsneyddri mjólk í lausu máli. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1. október 20...
-
27. september 2023Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark í sauðfé
Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark sauðfjár verður haldinn í nóvember. Innlausnarverð er núvirt andvirði beingreiðslna næstu tveggja almanaksára, kr. 10.531,- pr. ærgildi. Það greiðslumark sem ...
-
27. september 2023Tilboðsmarkaður með greiðslumark í mjólk haldinn 1. nóvember 2023
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. nóvember næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum u...
-
22. september 2023Efling hafrannsókna og burðarþolsmats fjarðakerfa
Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir auknu framlagi til hafrannsókna hjá Hafrannsóknastofnun (Hafró) sem nemur 180 milljónum króna. Markmið aukningarinnar er að skapa sjávarútvegi ski...
-
20. september 2023Streymt frá málþingi Biodice um vistkerfisnálgun í náttúru Íslands
Streymt verður frá málþingi matvælaráðuneytisins og BIODICE um vistkerfisnálgun í náttúru Íslands. Þingið fer fram 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30. Þar verður vistkerfis...
-
19. september 2023Málþing um vistkerfisnálgun í umgengni við og nýtingu náttúru Íslands
Matvælaráðuneytið og BIODICE standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30. Á málþinginu verður vistkerfisnálgun sett í ...
-
18. september 2023Stuðningur aukinn við kornrækt
Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir aukningu upp á 198 milljónir króna til stuðnings innlendrar framleiðslu á korni til fóðurs og manneldis. Áætlað er að verja um tveimur milljö...
-
15. september 2023Breytt skilyrði fyrir blóðmerahaldi
Í kjölfar samskipta milli eftirlitssstofnunar EFTA (ESA) og matvælaráðuneytisins mun reglugerð sem gilt hefur síðan 2022 um blóðmerahald verða felld úr gildi og starfsemin felld undir undir reglugerð...
-
15. september 2023Auknu fjármagni veitt til riðuvarna
Nýbirt frumvarp til fjárlaga gerir ráð fyrir aukinni fjárveitingu upp á 110 milljónir króna til innleiðingar verndandi arfgerða gegn riðuveiki. Gert er ráð fyrir að aukningin mæti kostnaði við ar...
-
14. september 2023Aukið eftirlit og rannsóknir í sjókvíaeldi
Nýbirt fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir aukinni fjárveitingu upp á 126 milljónir króna vegna eftirlits í sjókvíaeldi en umfang starfseminnar hefur vaxið hratt síðustu ár. Aukningin mu...
-
11. september 2023Ráðstefna um umhverfisáhrif sjávarafurða og orkuskipti í fiskveiðum
Miðvikudaginn 13. september nk. mun Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setja ráðstefnu á vegum Matís um umhverfisáhrif sjávarafurða og orkuskipti í fiskveiðum. Á ráðstefnunni ...
-
11. september 2023Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og e...
-
11. september 2023Málþing um vistkerfisnálgun haldið 21. september
Matvælaráðuneytið og Biodice munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9 til 12.30 Markmið málþingsins er að vekja athygli á hugtak...
-
07. september 2023Auglýst eftir styrkjum úr Hvata til verkefna á málefnasviðum ráðherra
Menningar- og viðskiptaráðuneytið veitir Hvata - styrki til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Ráðuneytið auglýsir nú bæði eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar ársins 2023 og ...
-
01. september 2023Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.september. Matvælaráðuneytinu bárust 28 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 24. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum AFURÐ sem er...
-
31. ágúst 2023Hert skilyrði og aukið eftirlit forsenda áframhaldandi veiða á langreyðum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun í dag setja nýja reglugerð sem ætlað er að bæta umgjörð veiða á langreyðum. Með reglugerðinni er brugðist við niðurstöðum eftirlitsskýrslu Matvælastofnunar u...
-
29. ágúst 2023Skýrsla starfshóps um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna
Í dag kom út skýrsla starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna. Hópurinn var skipaður haustið 2022 og hafði það hlutverk að kanna og greina arðsemi og gjaldt...
-
29. ágúst 2023Niðurstöður Auðlindarinnar okkar kynntar
Lokaniðurstöður starfshópa Auðlindarinnar okkar voru kynntar nú í hádeginu og var kynningunni streymt. Skýrslan Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur var gefin út á sama tíma. Vinnan sem unni...
-
28. ágúst 2023Upplýsingasíða um vinnu við ferðaþjónustustefnu til 2030
Sjö starfshópar vinna nú tillögur að aðgerðum í aðgerðaáætlun fyrir ferðaþjónustustefnu til 2030. Ný upplýsingasíða er nú aðgengileg á vef ráðuneytisins þar sem hægt er að kynna sér starf hópanna...
-
28. ágúst 2023Skýrsla um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðar á langreyðum komin út
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði í júní sl. hefur skilað af sér skýrslu til matvælaráðuneytisins um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðar á langreyðum. Í star...
-
28. ágúst 2023Streymt frá kynningu á niðurstöðum Auðlindarinnar okkar
Lokaniðurstöður starfshópa verkefnisins Auðlindin okkar verða kynntar á morgun, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 12.15. Verður streymt frá kynningunni og skýrslan Auðlindin okkar – sjálfbær sjáva...
-
25. ágúst 2023Samningar undirritaðir við Grænland um loðnu og gullkarfa
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði í morgun fyrir ríkisstjórn minnisblöð um undirritun samninga milli Íslands og Grænlands um skiptingu loðnu og gullkarfa. Samkvæmt samningni um loðnu eykst ...
-
23. ágúst 2023Fræða ferðaþjónustuna um forvarnir og viðbrögð við áreitni og ofbeldi
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur birt fræðsluefni fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu um forvarnir og viðbrögð á vefnum hæfni.is. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar var stofnað árið 2017 og...
-
22. ágúst 2023Skýrsla um efnahagsleg áhrif hvalveiða komin út
Ráðgjafafyrirtækið Intellecon hefur skilað inn skýrslu til matvælaráðuneytisins um efnahagsleg áhrifa hvalveiða í Íslandi. Ráðuneytið óskaði eftir skýrslunni í byrjun árs. Þar er áhersla lögð á ...
-
18. ágúst 2023Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Opið er fyrir rafrænar umsóknir í Afurð fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur fyrir árið 2023. Umsóknum skal skilað fyrir miðnætti, mánudaginn 2. október nk. Til að geta sent inn umsókn í Afurð...
-
15. ágúst 2023Styrkjum úthlutað úr Hvata í fyrsta skipti
Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu 19 verkefni styrk að þessu sinni, alls að upphæð 19.880.000 kr. Hæstu s...
-
10. ágúst 2023Opið fyrir umsóknir vegna þróunarverkefna búgreina
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er til 2. október 2023. Auglýst er eftir umsóknum tvisvar á ári og er þetta síðari úthlutun ársins. Opnað hefur verið fyrir umsóknir ...
-
09. ágúst 2023Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt...
-
14. júlí 2023Opnaði nýja vefsíðu safetravel.is
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra opnaði nýja og uppfærða vefsíðu Safetravel.is. Safetravel verkefnið hefur skipt sköpum í því að stuðla að auknu öryggi ferðamanna með skilvirk...
-
07. júlí 2023Gagnsæi tryggt með birtingu gagna
Matvælaráðuneytið hefur tekið saman yfirlit vegna breytinga á reglugerð um hvalveiðar sem gerðar voru 20. júní sl. Þetta er gert til hægðarauka fyrir þau sem vilja kynna sér gögn málsins. Júní - ágúst...
-
05. júlí 2023Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garðávöxtum til manneldis á Afurð.is. Umsóknum skal skilað eigi síðar en á miðnæt...
-
05. júlí 2023Tilboðsmarkaður 1. september 2023 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. september næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um...
-
04. júlí 2023Matvælastofnun og Fiskistofa sýknuð af öllum kröfum starfsmanna Hvals hf
Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað Matvælastofnun (MAST) og Fiskistofu vegna málsókna sem tveir starfsmenn Hvals hf höfðuðu á hendur stofnununum. Málin voru höfðuð vegna vegna eftirlits við hval...
-
30. júní 2023Endurbætur á áningarstaðnum Vilborgarkeldu á Gullna hringnum
Undirbúningur er hafinn við hönnun á bættum áningarstað á Gullna hringnum. Staðurinn sem varð fyrir valinu er Vilborgarkelda. Líkt og sagt var frá í apríl var ákveðið að bæta við einu myndastoppi eða ...
-
30. júní 2023Hvalveiðar þurfa að vera í samræmi við lög
Matvælaráðuneytið hefur skilað minnisblaði til atvinnuveganefndar Alþingis í framhaldi opins fundar matvælaráðherra með nefndinni sem haldinn var 23. júní sl. Á fundinum gerði ráðherra grein fyri...
-
30. júní 2023Við þurfum að gera meira með minna
„Mikilvægt er að forgangsraða matvælaframleiðslu framtíðarinnar og íhuga hvernig við getum fætt sem flesta með lágmarksauðlindum á sjálfbæran hátt. Við þurfum einfaldlega að gera meira með minna“. Þet...
-
29. júní 2023Ísland kjörið í framkvæmdastjórn alþjóðahaffræðinefndarinnar
Ísland hlaut í gær kjör til setu í alþjóðahaffræðinefnd Menningarmálastofnunar Sameinuðu Þjóðanna (Intergovernmental Oceanographic Commission of UNESCO) fyrir tímabilið 2023-2025. Kosningarnar f...
-
23. júní 2023Starfshópur um strok eldislaxa leggur til aukið eftirlit og hertar kröfur
Starfshópur um strok eldislaxa sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði í október sl. hefur skilað tillögum sínum í skýrslu. Tillögurnar eru 24 talsins og er ætlað að draga úr líkum á stroki ...
-
22. júní 2023Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs á ógerilsneyddri mjólk í lausu máli. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1. júlí 2023:...
-
22. júní 2023Hvalveiðar minnka getu sjávar til kolefnisbindingar
Skíðishvalir, þ.m.t. langreyðar, éta lítið af fiskstofnum og eru áhrif þeirra á íslenskan sjávarútveg því óveruleg. Hvalir hafa einnig mótandi áhrif á náttúrulegt umhverfi sitt, styrkja vistferla og s...
-
20. júní 2023Veiðar á langreyðum stöðvaðar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið ákvörðun um að stöðva tímabundið veiðar á langreyðum fram til 31. ágúst nk. Eftirlitsskýrsla Matvælastofnunar um velferð hvala við veiðar á langreyðum...
-
20. júní 2023Fyrirframgreiðslur til eflingar kornræktar greiddar út
Samkvæmt tillögum um eflingu kornræktar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í mars sl. hafa verið greiddar út fyrirframgreiðslur til umsækjenda um jarðræktarstyrki. Samtals fá 48 bú ...
-
16. júní 2023Matvælaráðuneytið semur við Landbúnaðarháskólann
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (Lbhí) hafa undirritað samning um þjónustu á sviði rannsókna, þróunarvinnu og sérhæfðrar ráðg...
-
02. júní 2023Vinna við aðgerðaáætlun ferðaþjónustunnar hafin
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra hefur skipað sjö starfshópa sem falið er að vinna tillögur að aðgerðaáætlun fyrir ferðamálastefnu til 2030. Gert er ráð fyrir að stefnan og aðgerðaáætlunin v...
-
02. júní 2023Lokaniðurstöður Auðlindarinnar okkar kynntar í ágúst
Seinni hluta ágúst þessa árs verða niðurstöður starfshópa verkefnisins Auðlindin okkar kynntar. Í framhaldinu verða undirbúnar lagabreytingar sem áætlað er að verði lagðar fram á vorþingi 2024....
-
01. júní 2023Möguleiki á fyrirframgreiðslu vegna kornræktar – frestur til 15. júní
Opnað verður fyrir umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur 1. júní 2023. Umsækjendur um jarðræktarstyrki til kornræktar, sem stofna jarðræktarumsókn og skrá upplýsingar um sáningu á korni í síð...
-
31. maí 2023Matvælaráðherra úthlutar 577 milljónum úr Matvælasjóði
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað um 577 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 53 verkefni styrk en 177 umsóknir bárust til sjóðsins. „Ég hef séð kraftinn sem býr í fra...
-
26. maí 2023Hefja beint áætlunarflug á milli Akureyrar og London
Breska flugfélagið EasyJet mun hefja áætlunarflug til Akureyrar í vetur og fljúga þaðan til London tvisvar í viku. EasyJet er eitt stærsta flugfélag Evrópu svo ljóst er að þetta er mjög jákvætt fyrir ...
-
24. maí 2023Talað tæpitungulaust um auðlindina
Gerð hefur verið samantekt á ábendingum almennings, sérfræðinga og hagaðila sem leitað var til við undirbúning sjávarútvegsstefnu í verkefninu Auðlindin okkar. Samantektin ber heitið Tæpitungulaust &...
-
23. maí 2023Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2023
Föstudaginn 12. maí sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1150/2022 fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desembe...
-
23. maí 2023Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2023 til 30. júní 2024
Föstudaginn 12. maí 2023 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum á grundvelli reglugerðar ...
-
23. maí 2023Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2023-2024
Föstudaginn 12. maí 2023 rann út tilboðsfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum ex0406.xxxx fyrir tímabilið 1...
-
23. maí 2023Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið 1. júlí – 31. desember 2023
Föstudaginn 12. maí 2023 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1151/2022. Útboðsverð tollkvóta ræðst af lægsta samþykkta tilboði í hverjum vöru...
-
15. maí 2023Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum
Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbún...
-
12. maí 2023Mikilvægt að slípa demantinn
Áhugaverðar umræður sköpuðust um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar á samnefndri ráðstefnu sem haldin var af menningar- og viðskiptaráðuneytinu í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar og Ferðam...
-
11. maí 2023Rúmlega 93 milljónum úthlutað til þróunarverkefna búgreina
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað rúmum 93 milljónum króna til 27 þróunarverkefna í landbúnaði. Um er að ræða tólf verkefni í sauðfjárrækt, níu í nautgriparækt og sex í garðyrkju. Ú...
-
11. maí 2023Úthlutun úr Fiskeldissjóði 2023
Stjórn Fiskeldisjóðs hefur úthlutað styrkjum til tólf verkefna í sjö sveitarfélögum, samtals að fjárhæð 247,7 milljónir króna. Alls bárust 25 umsóknir frá átta sveitarfélögum, ein var dregin til baka ...
-
08. maí 2023Veiðar á stórhvelum samræmast ekki markmiðum laga um velferð dýra skv. niðurstöðu Matvælastofnunar
Sumarið 2022 setti matvælaráðherra reglugerð sem veitti Matvælastofnun heimild til að viðhafa reglubundið eftirlit við hvalveiðar. Tilgangur eftirlitsins var að stuðla bættri velferð dýra við hvalveið...
-
03. maí 2023Matvælaráðherra fundaði með sjávarútvegsráðherra Noregs
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra átti nýverið tvíhliða fund i með Björnar Skjæran sjávarútvegsráðherra Noregs. Á fundinum var meðal annars rætt samvinnu ríkjanna í sjávarútvegi, ástand fiskvei...
-
28. apríl 2023Sextíu tillögur rýndar í samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu
Samráðsnefnd verkefnisins Auðlindin okkar hefur nú rýnt þær 60 bráðabirgðatillögur sem starfshópar verkefnisins, Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri skiluðu í janúar sl. Nefndin fundaði þrisvar s...
-
28. apríl 2023Fyrsti hluti skýrslu um gagnaauðlind sjávarútvegsins afhentur
Ráðgjafafyrirtækið Intellecta hefur skilað skýrslu til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um fyrsta áfanga verkefnis um markvissari og skilvirkari öflun og úrvinnslu gagna í sjávarútvegi. Me...
-
28. apríl 2023Breytt nálgun við útrýmingu riðu
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur fallist á tillögu yfirdýralæknis um breytta aðferðafræði við útrýmingu riðuveiki. Tillagan hefur verið kynnt í ríkisstjórn, en hún felst í því að markvisst...
-
28. apríl 2023Leggja til úrbætur vegna myndastoppa ferðamanna á Gullna hringnum
Einu myndastoppi eða áningarstað verður bætt við á Gullna hringnum á næstunni í samráð við Gullna hringborðið sem er nýr samráðsvettvangur svæðisins sem tók til starfa í vetur. Stöðum verður forgangsr...
-
28. apríl 2023Matvælaráðherra heimsækir Seafood Expo Global í Barcelona
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra heimsótti stærstu sjávarútvegssýningu í heimi, Seafood Expo Global í Barcelona, sem haldin var dagana 25.–27. apríl. Ráðherra heimsótti þar m.a. íslensk fyrirtæk...
-
26. apríl 2023Strandveiðar hefjast 2. maí
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum á þessu veiðitímabili. Hlutfall strandveiða af leyfilegum...
-
21. apríl 2023Matvælaráðherra tók við bók um jarðveg og íslenska náttúru
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra fékk nýverið afhenta bók Ólafs Gests Arnalds úr hendi höfundar og Fífu Jónsdóttur sem sá um teikningar, listræna samsetningu og umbrot bókarinnar sem ber titilinn...
-
17. apríl 2023Viðhorf Íslendinga til sjávarútvegsmála kannað
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað könnun til matvælaráðuneytisins um viðhorf Íslendinga til sjávarútvegsmála. Spurningakönnunin var liður í stefnumótunarverkefninu Auðlindin okkar o...
-
14. apríl 2023550 milljónir til ferðamannastaða hringinn í kringum landið
Frá heimsókn ráðherra í Vík í Mýrdal í dag. 28 verkefni hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherr...
-
14. apríl 2023Stýrihópur skipaður um verndun hafsvæða innan íslenskar lögsögu
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað starfshóp sem ætlað er að skilgreina áherslur um verndun hafsvæða innan íslenskrar lögsögu til samræmis við markmið alþjóðasamninga. Hópurinn mun rý...
-
13. apríl 2023Samkomulag undirritað um kynbótaverkefni á byggi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra undirritaði í morgun samkomulag við Landbúnaðarháskóla Íslands um framkvæmd kynbótaverkefnis á byggi til ræktunar á Íslandi. Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor u...
-
12. apríl 2023Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1150/2022 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...
-
12. apríl 2023Auglýsing um WTO-tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993 og með vísan til reglugerðar nr. 562/2022 og breytingarreglugerðar nr. 337/2023, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á nauta-,...
-
12. apríl 2023Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1151/2022, er hér með auglýst eftir umsóknu...
-
12. apríl 2023Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.
Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss. Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 338/2023 er hér með auglý...
-
05. apríl 2023Höfuðborgarsvæðið í sókn
Frá stofnun Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins. Stofnuð hefur verið Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins með aðkomu sveitarfélaga á svæðinu, atvinnulífsins og stjórnvalda. Markaðsstofan verður vettvangur ...
-
04. apríl 2023Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1...
-
03. apríl 2023Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 3.apríl. Matvælaráðuneytinu bárust 73 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 29. Tilboð...
-
31. mars 2023Áhersla lögð á fæðuöryggi, aukna verðmætasköpun og eflingu grunnrannsókna lífríkis í fjármálaáætlun
Í nýútkominni fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er lögð áhersla á að styrkja verðmætaskapandi greinar á málefnasviðum matvælaráðuneytisins. Fæðuöryggi og loftslagsmál ásamt aukinni og fjölbreyttari la...
-
31. mars 2023Landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd eru uppistaða nýrrar landbúnaðarstefnu ásamt tækni og nýsköpun
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mælti fyrir þingsályktunartillögu um landbúnaðarstefnu á Alþingi í gær. Stefnan er mörkuð til ársins 2040 og byggir á skjalinu Ræktum Ísland ásamt áherslum matvæl...
-
31. mars 2023Pappírslaus fasteignakaup yrðu loksins að veruleika
Í dag lagði menningar- og viðskiptaráðherra fram fyrir ríkisstjórn nýtt frumvarp til laga um rafrænar skuldaviðurkenningar. Verði frumvarpið óbreytt að lögum, geta fasteignakaup og bifreiðakaup í fyrs...
-
30. mars 2023Erpsstaðir fengu Landbúnaðarverðlaunin 2023
Landbúnaðarverðlaun matvælaráðuneytisins voru afhent á Búnaðarþingi í dag af Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra. Verðlaunin hlutu þau Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson ...
-
30. mars 2023„Orðsporið er fjöregg landbúnaðarins“
Búnaðarþing 2023 var sett í morgun. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra flutti ávarp við það tilefni þar sem farið var yfir þau atriði sem sett hafa svip sinn á nýliðið landbúnaðarár og fór jafnfram...
-
30. mars 2023Talaði fyrir mikilvægi alþjóðaflugs fyrir Ísland í Brussel
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Stina Soewarta, fulltrúi Evrópusambandsins á sviði samkeppnismála og stafrænnar umbreyting Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptar...
-
29. mars 2023Matvælastefna til 2040 lögð fram á Alþingi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu um matvælastefnu fyrir Ísland. Stefnan er mörkuð til ársins 2040 og er ætlað að vera leiðarstef í ákvarðanatöku til a...
-
27. mars 2023Sjávarútvegurinn er hreyfiafl í að takast á við áskoranir 21. aldarinnar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ávarpaði aðalfund Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi 24. mars sl. Í ávarpi sínu kom matvælaráðaherra m.a. inn á hversu margvíslegar umræður um fiskveiðistjórnunar...
-
23. mars 2023Afhentu styrk til Neytendasamtakanna á 70 ára afmælinu
Neytendasamtökin fagna 70 ára afmæli í dag 23. mars. Í tilefni af þessum tímamótum fengu samtökin þriggja milljón króna fjárstyrk frá ríkisstjórninni. Fengu þau einnig styrk frá VR Lilja Dögg Al...
-
17. mars 2023Atvinnulífið þurfi á nánu samstarfi við vísindasamfélagið að halda
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á ráðstefnunni í dag. Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands stóð í vikunni fyrir ráðstefnu í viðskiptafræði. Ráðstefnan hafði yfirskriftina Viðsk...
-
16. mars 2023Ísland hyggst endurvekja aðild sína að NASCO
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra greindi í dag frá þeirri ætlun stjórnvalda að endurvekja aðild Íslands í dag að Laxaverndunarstofnuninni (NASCO). Matvælaráðherra greindi frá þessu á ráðstefnunni...
-
16. mars 2023Fleiri karlkyns háskólanemar forsenda vaxtatækifæra Íslands
Á Íslandi vantar níu þúsund sérfræðinga á næstu fimm árum ef vaxtaspár hugverkaiðnaðarins eiga að ná fram að ganga. Í ávarpi sínu á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins sem fram fór í liðinni viku benti h...
-
15. mars 2023Ráðstefna um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar
Menningar- og viðskiptaráðuneytið í samstarfi við Ferðamálastofu og Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir ráðstefnu um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar miðvikudaginn 22. mars kl. 13:00-16:00 ...
-
15. mars 2023Fjölmennt á opnum kynningarfundi á nýrri skýrslu um eflingu kornræktar
Fjölmennt var á opnum fundi sem var haldinn á vegum matvælaráðuneytsins á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Þar var kynnt ný skýrsla sem hópur sérfræðinga frá Landbúnaðarháskóla Íslands vann að beiðni S...
-
15. mars 2023Streymt frá kynningu á skýrslu um eflingu kornræktar
Skýrsla sem unnin var af Landbúnaðarháskóla Íslands um eflingu kornræktar verður kynnt á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica kl. 11, miðvikudaginn 15. mars. Lögð er fram aðgerðaáætlunin í 30 ...
-
13. mars 2023Skýrsla um eflingu kornræktar kynnt á opnum fundi 15. mars
Opinn kynningarfundur um skýrslu um eflingu kornræktar verður haldinn á Hilton Nordica hótelinu í Reykjavík miðvikudaginn 15. mars kl. 11. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun setja fundinn. Miki...
-
09. mars 2023Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt í samræmi við reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt nr. 144/2022, V. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæmda á...
-
09. mars 2023Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í nautgriparækt í samræmi við reglugerð um stuðning við nautgriparækt nr. 348/2022, VIII. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæ...
-
07. mars 2023Aukin áhersla lögð á verndun og sjálfbæra nýtingu hafsvæða í íslenskri lögsögu
Úthafsáttmáli Sameinuðu þjóðanna um verndun og sjálfbæra nýtingu alþjóðlegra hafsvæða markar tímamót og samræmist þeim markmiðum sem íslensk stjórnvöld hafa sett sér um verndun viðkvæmra hafsvæða og b...
-
07. mars 2023Tilboðsmarkaður 3. apríl 2023 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 3. apríl næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um ka...
-
06. mars 2023Átak í eftirliti með grásleppuveiðum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur beint tilmælum til Fiskistofu um að átak verði gert í eftirliti með grásleppuveiðum á komandi vertíð en veiðar á grásleppu hefjast eftir um mánuð. Í átakinu...
-
03. mars 2023Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi í Samráðsgátt
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025 hefur verið birt í Samráðsgátt
-
02. mars 2023Löggjöf um heilbrigðisþjónustu dýra endurskoðuð
Samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra mun matvælaráðuneytið ráðast í heildarendurskoðun löggjafar um heilbrigðisþjónustu dýra. Endurskoða þarf núverandi löggjöf í ljósi breyttra a...
-
01. mars 2023Ný reglugerð um verndun viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur staðfest reglugerð um verndarráðstafanir vegna viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa. Í reglugerðinni eru skilgreind þrjú ný svæði þar sem botnveiðar ve...
-
28. febrúar 2023Húsfyllir á opnum kynningarfundi á nýrri skýrslu um lagareldi
Húsfyllir var á opnum fundi sem var haldinn á vegum matvælaráðuneytsins á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Þar var kynnt ný skýrsla sem alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Boston Consulting Group vann að bei...
-
28. febrúar 2023Streymt frá kynningu Boston Consulting Group á skýrslu um lagareldi
Helstu niðurstöður skýrslu alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi verður kynnt í dag kl. 13.30 á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica. Jaf...
-
27. febrúar 2023Öflugra nám í vísinda- og tæknigreinum með Samstarfi háskóla
Fjölgun nemenda í STEAM greinum (vísinda- og tæknigreinum, verkfræði, listgreinum og stærðfræði) er forsenda þess að Ísland geti mætt tækifærum fjórðu iðnbyltingarinnar og ...
-
24. febrúar 2023Aukning á aflamarki í loðnu
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið ákvörðun um að undirrita reglugerð mánudaginn 27. febrúar n.k. þar sem endanlegt útgefið aflamark í loðnu er ákveðið í samræmi við ráðgjöf Hafrannsókn...
-
24. febrúar 2023Skýrsla um lagareldi á Íslandi kynnt á opnum fundi 28. febrúar
Matvælaráðuneytið samdi síðastliðið sumar við alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Boston Consulting Group um gerð skýrslu um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi. Lagareldi er yfirheiti yfir sjókvía-, land...
-
24. febrúar 2023Tillögum til eflingar lífrænni framleiðslu skilað til matvælaráðherra
Í september 2022 undirritaði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Environice hefur nú...
-
23. febrúar 2023Niðurstöður um aukaúthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á pottaplöntum fyrir tímabilið janúar – júní 2023
Fimmtudaginn 9. febrúar síðastliðinn rann út umsóknarfrestur aukaúthlutunar tollkvóta á pottaplöntum vegna fyrri hluta ársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1151/2022. Tollkvótinn var fyrst auglýstur 24. ok...
-
14. febrúar 2023Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum
Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874/2019 um Umh...
-
10. febrúar 2023Matvælaráðherra tók á móti köku ársins
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tók á móti sigurvegara árlegrar keppni Landssambands bakarameistara um köku ársins 2023. Guðrún Erla Guðjónsdóttir í Mosfellsbakaríi er höfundur vinningskökunnar....
-
10. febrúar 2023Frumvarp til laga um opinbert eftirlit Matvælastofnunnar lagt fram
Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum sem varða opinbert eftirlit Matvælastofnunnar. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að breyta gjaldtökuh...
-
10. febrúar 2023Neytendur munu geta fylgst með daglegu matvöruverði á einum stað
Samningur um sérstaka Matvörugátt þar sem neytendur geta fylgst með verði á helstu neysluvörum stærstu matvöruverslana landsins var undirritaður í dag í Ráðherrabústaðnum. Gáttin er hluti af aðgerðum ...
-
10. febrúar 2023Matvælaráðherra mælti fyrir frumvarpi um tegundatilfærslu í deilistofnum botnfisks
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mælti fyrir frumvarpi á Alþingi í gær um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, sem sett er fram til að koma í veg fyrir ofveiði á gullkarfa og grálúðu. Án aðger...
-
10. febrúar 2023Auglýsing um aukaúthlutun tollkvóta vegna innflutnings á pottablómum
Útboð tollkvóta á blómum fyrir fyrri hluta ársins 2023 var auglýst 24. október 2022. Ekkert tilboð barst um tollkvóta pottablóma. Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og...
-
09. febrúar 2023Matvælaráðherra samþykkir tillögur starfshóps um smitvarnir í sjókvíaeldi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði starfshóp um smitvarnir í sjókvíaeldi í júní sl. Hópurinn hefur nú skilað tillögum sem ráðherra hefur samþykkt. Hlutverk hópsins var meta núverandi regluv...
-
09. febrúar 2023Óskað eftir tilnefningum fyrir landbúnaðarverðlaun matvælaráðuneytisins
Matvælaráðherra veitir landbúnaðarverðlaun árlega í tengslum við Búnaðarþing. Úthlutunarnefnd á vegum matvælaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um bændabýli, önnur landbúnaðarfyrirtæki eða félög ...
-
09. febrúar 2023Opið fyrir umsóknir fyrir þróunarverkefni búgreina
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er til 15. mars 2023. Auglýst er eftir umsóknum tvisvar á ári. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afurð, stafrænu stjórnsýslukerf...
-
08. febrúar 2023Fjörugur opinn fundur Auðlindarinnar okkar í Reykjavík
Fimmti og síðasti opni fundur verkefnisins Auðlindin okkar var haldinn 8. febrúar á Grand hótel í Reykjavík. Fundaröðin hófst í október sl. með fundi á Ísafirði sem var fylgt eftir með sambærilegum fu...
-
08. febrúar 2023Metfjöldi á Mannamótum ferðaþjónustunnar
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti Mannamót, ferðakaupstefnu Markaðsstofa landshlutanna, sem haldið var í Kórnum í Kópavogi á dögunum. Viðburðurinn er sá stærsti sem haldi...
-
01. febrúar 2023Menningar- og viðskiptaráðuneytið eins árs
Menningar- og viðskiptaráðuneytið fagnar eins árs afmæli í dag 1. febrúar 2023. Ráðuneytið var formlega sett á laggirnar í febrúar 2022, en það fer meðal annars með málaflokka ferðaþjónustu, fjölmiðla...
-
31. janúar 2023Lilja heimsótti Mid-Atlantic ferðakaupstefnuna
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Mid-Atlantic ferðakaupstefnu Icelandair ásamt Elizu Reid forsetafrú, í fylgd Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair. Um 700 kaupend...
-
27. janúar 2023Matvælaráðherra setur af stað átaksverkefni vegna brottkasts
Að beiðni Fiskistofu hefur Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, samþykkt styrk til að gera kerfisbundið mat á brottkasti á Íslandsmiðum. Hlutverk Fiskistofu er meðal annars að gæta að ábyrgri nýtin...
-
27. janúar 2023Arnar Már Ólafsson skipaður ferðamálastjóri
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Arnar Má Ólafsson til að gegna embætti ferðamálastjóra. Arnar Már hefur áratuga rekstrar- og stjórnunarreynslu í ferðaþjónustu ...
-
25. janúar 2023Frumvarp um undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga í landbúnaði
Á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar frá síðastliðnu hausti var sett inn frumvarp til laga um breytingar á búvörulögum. Frumvarpinu var ætlað að styðja við endurskipulagningu og hagræðingu í slátrun og k...
-
17. janúar 2023Bráðabirgðatillögur kynntar í stefnumótun um sjávarútveg
Starfshópar í verkefninu Auðlindin okkar hafa skilað bráðabirgðatillögum til matvælaráðuneytisins. Svandís Sv...
-
13. janúar 2023Fiskeldissjóður auglýsir eftir umsóknum
Fiskeldissjóði er ætlað að veita sveitarfélögum styrki til uppbyggingar innviða, þar sem fiskeldi í sjókvíum er stundað, og styrkja þar með samfélög og stoðir atvinnulífs á þeim svæðum. Til úthlutunar...
-
12. janúar 2023Annáll matvælaráðuneytisins 2022
Matvælaráðuneytið (MAR) var stofnað 1. febrúar 2022 í kjölfar breytinga á Stjórnarráðinu við myndun nýrrar ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Helstu málefnasvið ráðuneytisins eru sjávarútvegur, land...
-
09. janúar 2023Kynnti sér starfsemi ISAVIA á Keflavíkurflugvelli
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Flugstöð Leifs Eiríkssonar og kynnti sér starfsemi flugvallarins. Flugstöðin opnaði árið 1987 og var þá 23 þúsund fermetrar að stærð og um...
-
06. janúar 2023Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu 2023
Málefni háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins eiga erindi um land allt og mun ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsetja skrifstofu sína víðs vegar um landið á kjörtímabilinu. Á hverri...
-
05. janúar 2023Fréttaannáll háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis 2022
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hóf störf 1. febrúar 2022. Árið var viðburðaríkt í starfsemi nýs ráðuneytis en hlutverk þess er að leysa úr læðingi þá krafta sem...
-
03. janúar 2023Stuðningsgreiðslur til svína- alifugla- og eggjabænda
Matvælaráðuneytið mun á grundvelli tillagna spretthóps um stuðning við matvælaframleiðslu greiða samtals 450 milljónir króna til búgreina sem ekki njóta framleiðslustuðnings samkvæmt búvörusamningum, ...
-
03. janúar 2023Úthlutun byggðakvóta 2022-2023
Á fiskveiðiárinu 2022-2023 er almennum byggðakvóta úthlutað til 51 byggðalags í 29 sveitarfélögum. Heildarúthlutun eykst um 262 tonn milli ára og verða því breytingar á magni úthlutaðra þorskígildisto...
-
23. desember 2022Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1. ...
-
23. desember 2022Aukin áhersla á tölfræði í ferðaþjónustu
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðh...
-
22. desember 2022Vegna umræðu um sauðfjársamning Bændasamtaka og ríkis
Vegna umræðu síðustu vikna um búvörusamninga um starfsskilyrði sauðfjárræktar vill matvælaráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. Í núgildandi sauðfjársamningi, sem gerður var árið 2016 var m.a...
-
21. desember 2022Aukinn stuðningur til öryggismála og slysavarna ferðamanna
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra skrifaði í dag undir samning við Slysavarnarfélagið Landsbjörg og Samtök ferðaþjónustunnar um áframhaldandi stuðning til öryggismála og slysa...
-
21. desember 2022Matvælaráðherra afhenti rúmar 47 milljónir til góðra verka í þágu kvenna
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra afhenti á Kjarvalsstöðum í gær rúmar 47 milljónir króna til Kvennaathvarfsins, Rótarinnar, Menntasjóðs/Mæðrastyrksnefndar, Menningar- og minningarsjóðs kvenna, Si...
-
20. desember 2022Jarðræktarstyrkir, landgreiðslur og tjónabætur greiddar út
Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki, landgreiðslur og tjónabætur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa á ræktunarlandi bænda vegna ársins 2022. Styrkir vegna jarðræktar nema alls 399.908....
-
15. desember 2022Umsækjendur um stöðu upplýsingafulltrúa MVF
Alls bárust 37 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa menningar- og viðskiptaráðuneytisins sem auglýst var þann 24.nóvember sl. en umsóknarfrestur rann út 12. desember sl. Umsækjendur eru: ...
-
15. desember 2022Opnað fyrir umsóknir í Matvælasjóð í febrúar
Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2023. Verður það í fjórða sinn sem sjóðurinn úthlutar og er heildarúthlutunarfé sjóðsins að þessu sinni 580,3 milljónir króna. Umsóknarfrestur verður til ...
-
13. desember 2022Nýr kafli í fiskveiðisamningum Íslendinga og Færeyinga
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Árni Skaale sjávarútvegsráðherra Færeyja undirrituðu nýlega 46. og síðasta samninginn milli ríkjanna um gagnkvæm fiskveiðiréttindi. Frá árinu 1976 hafa verið ...
-
13. desember 2022Uppgjör vegna álagsgreiðslna á jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Matvælaráðuneytið hefur gengið frá uppgjöri vegna álagsgreiðslna (sprettgreiðslna) á jarðræktarstyrki og landgreiðslur. Álagsgreiðslurnar eru hluti af svokölluðum sprettgreiðslum stjórnvalda sem var k...
-
06. desember 2022Íslensk nýsköpunarfyrirtæki á uppleið í Singapúr
Sendinefnd sem leidd var af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og heimsótti Singapúr í nóvember kynnti sér umhverfi
-
02. desember 20227,8 milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll 2023
„Ein af lykilforsendum fyrir velgengni Íslands eru greiðar samgöngur við umheiminn og öflugur alþjóðaflugvöllur,“ sagð...
-
01. desember 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2023
Laugardaginn 19. nóvember síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1151/2022. Ekkert tilboð barst um innflutning á blómstrandi plöntum...
-
01. desember 2022Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2023
Laugardaginn 19. nóvember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1150/2022 fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 20...
-
01. desember 2022Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2023
Laugardaginn 19. nóvember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi samkvæmt reglugerð nr. 1170/2022 fyrir tímabilið 1. janúar til 31. ...
-
01. desember 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2023
Laugardaginn 19. nóvember 2022 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2023, samtals 13.000 kg., sbr. reglugerð nr. 1152/2022. F...
-
01. desember 2022Styrkveitingar til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðherra haustið 2022
Matvælaráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum matvælaráðherra. Ekki eru veittir styrkir til ríkisstofnana eða sveitarfélaga einstaklinga, rekstrarstyrkir, ferðastyrkir, styr...
-
01. desember 2022Anna María Urbancic skipuð skrifstofustjóri fjármála í matvælaráðuneyti
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að skipa Önnu Maríu Urbancic sem skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála í matvælaráðuneyti. Anna María lauk meistaranámi í viðskiptafræði með áhersl...
-
25. nóvember 2022Stefnt á stofnun loftslagsbótasjóðs
Á loftslagsráðstefnunni COP27 sem haldin var í Sharm El-Sheikh í Egyptalandi dagana 6.-20. nóvember sl., var tekin ákvörðun um stofnun sérstaks loftslagsbótasjóðs. Eftir á þó að útfæra regluver...
-
25. nóvember 2022Styrkir til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins
Menningar- og viðskiptaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið með styrkveitingum til einkarekinna staðbundinna fjölmiðla utan höfuðbo...
-
25. nóvember 202214% fjölgun barna- og ungmennabóka milli ára
Til marks um grósku í íslenskri bókaútgáfu fjölgar barna- og ungmennabókum sem kynntar voru á árlegri barnabókamessa Félags íslenskra bókaútgefenda fyrir starfsfólk leikskóla og skólabókasafna um 14% ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN