Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 2801-3000 af 27760 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Heilbrigðisráðuneytið

    Mikilvæg skref í jafnréttisbaráttu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um jafnréttismál í grein í Morgunblaðinu í dag. „Það er óskandi að áhrif #metoo-byltingarinnar verði til þess að það takist að uppræta kynferðislega á...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Hreindýrakvóti ársins 2018

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2018 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa. Um er að ræða f...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    58 tónlistarverkefni hlutu styrk úr Tónlistarsjóði

    Mennta- og menningarmálaráðherra samþykkti tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2018. Að þessu sinni voru veittir styrkir til 58 verkefna að heildarupphæð 47...


  • Innviðaráðuneytið

    Byggðastofnun og atvinnuþróunarfélög skrifuðu undir nýja samstarfssamninga

    Fulltrúar Byggðastofnunar og átta atvinnuþróunarfélaga um land allt skrifuðu í dag undir nýja samstarfssamninga til næstu fimm ára. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir að skipa þverpólitíska nefnd sem vinni að stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu

    Ríkisstjórnin ákvað í dag, að tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra, að skipa þverpólítíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu til að leiða vinnu um stofnun þjóðg...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra kynnir fyrirkomulag stjórnarskrárvinnu á kjörtímabilinu.

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti í dag formönnum þeirra flokka sem eiga fulltrúa á Alþingi tillögu að fyrirkomulagi stjórnarskrárvinnu á komandi kjörtímabili. Sú tillaga byggist á umræðum...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greinargerð um starfsemi Lindarhvols

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent Alþingi greinargerð með upplýsingum starfsemi Lindarhvols ehf. og framvindu vinnu við úrvinnslu þeirra stöðugleikaeigna sem ríkissjóður fékk í sinn hlut í te...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sigrar fatlaðs fólks

    Sigrar fatlaðs fólks Vitnisburður þjóða á 21. öldinni ræðst meðal annars af hvernig búið er að fötluðu fólki. Eitt af því sem gerir Ísland og hin Norðurlöndin að öflugum þjóðum er sá samfélagslegi sát...


  • Innviðaráðuneytið

    Sex drög að reglugerðum um flugmál til umsagnar

    Drög að sex reglugerðum er varða flugrekstur og flugmál eru nú til umsagnar hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 5. febrúar næstkoman...


  • Utanríkisráðuneytið

    Rúmlega 50 milljónir til mannúðarverkefna Rauða krossins vegna Sýrlands

    Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað 55,5 milljónum króna til þriggja verkefna Rauða krossins á Íslandi vegna átakanna í Sýrlandi. Um er að ræða verkefni í þágu sýrlenskra flóttamanna í  Líbanon o...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkja verður stöðu íslenskunnar

    Ingvar Gíslason fyrrum menntamálaráðherra í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens frá 1980 til 1983 heimsótti menntamálaráðuneytið á dögunum.  Það var margt á döfinni í menntamálaráðuneytinu kjörtímab...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Gunnar Atli Gunnarsson ráðinn aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ráðið Gunnar Atla Gunnarsson sem aðstoðarmann sinn. Hann hefur störf í ráðuneytinu í dag. Kristján Þór mun þar með hafa tvo aðstoðar...


  • Forsætisráðuneytið

    Skipun stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi

    Forsætisráðherra mun skipa stýrihóp um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi í kjölfar umfjöllunar í ráðherranefnd um jafnréttismál og ríkisstjórnar í morgun. Fulltrúi forsætisrá...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Unnið verði yfirmat á verðmæti lands sem ríkið keypti á Geysissvæðinu

    Ríkissjóður hefur farið fram á að unnið verði yfirmat á verðmæti lands á Geysissvæðinu sem ríkið keypti af sameigendum sínum í október 2016, en matið verður bindandi fyrir báða aðila kaupsamningsins. ...


  • Forsætisráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu komin út

    Skýrsla um umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi, ásamt greinargerð frá Hagfræðistofnun og álitsgerð frá Landslögum um samkeppnisleg áhrif af víðtæku eignarhaldi lífeyrissjóða í atvinnulífinu,...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018

    Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2018 var haldinn fimmtudaginn 18. janúar í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Á heildina litið er áhætta í fjármálakerfinu fremur lítil. Spenna ríkir á faste...


  • Forsætisráðuneytið

    Starfshópur um kjararáð með fulltrúum vinnumarkaðarins og ríkisins skipaður og skal vinna hratt að tillögum um úrbætur

    Ríkisstjórnin hefur, að höfðu samráði við heildarsamtök á vinnumarkaði, ákveðið að skipa starfshóp um kjararáð. Hópurinn skal bera saman fyrirkomulag um ákvörðun launa hjá kjörnum fulltrúum, dómurum o...


  • Utanríkisráðuneytið

    Gaf Íslendingasögurnar í sænskri þýðingu

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, afhenti Alice Bah Kuhnke, menningarmálaráðherra Svíþjóðar, til gjafar Íslendingasögurnar í sænskri þýðingu við hátíðlega athöfn í Uppsölum í dag. Í ræðu sin...


  • Innviðaráðuneytið

    Áform um setningu nýrra umferðarlaga

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið undirbýr nú heildarendurskoðun umferðarlaga. Frestur til að koma að ábendingum og umsögnum er til og með 2. febrúar næstkomandi og sendist á netfangið postur@srn...


  • Forsætisráðuneytið

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsækir Seðlabanka Íslands

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Seðlabanka Íslands í gær og ræddi við stjórnendur og annað starfsfólk. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, tók á móti Katrínu og kynnti umfangsmikla s...


  • Forsætisráðuneytið

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsækir umboðsmann barna

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti í gær embætti umboðsmanns barna og kynnti sér starfsemina og húsakynni. Umboðsmaður barna, Salvör Nordal, gerði grein fyrir stefnumótun og áherslum emb...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Arnar Þór Sævarsson verður aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra

    Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ráðið Arnar Þór Sævarsson, fráfarandi sveitarstjóra á Blönduósi aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Arnar Þór útskrifaðist úr lögfr...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Stefnt að opnun neyslurýma fyrir vímuefnaneytendur

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett af stað vinnu í velferðarráðuneytinu til að undirbúa opnun neyslurýma fyrir langt leidda vímuefnaneytendur. Neyslurými sem þessi eru þekkt úrræði ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Efling háskólasamfélagsins og tækniþróun

    Samfélög sem eru drifin  áfram af hugviti og nýsköpun verða leiðandi á meðal þjóða á komandi  árum. Þjóðir hafa fjárfest í sífellt auknum mæli  í menntun, rannsóknum og þróun til að au...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ræddi öryggisáskoranir á norðurslóðum hjá Alþjóðlegu friðarrannsóknarstofnuninni

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, gerði öryggisáskoranir á norðurslóðum að umtalsefni í ávarpi sem hann flutti í Alþjóðlegu friðarrannsóknarstofnuninni í Stokkhólmi (SIPRI) í dag. Ráðhe...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Landspítalinn er bakhjarl heilbrigðisþjónustunnar

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um hlutverk Landspítalans í grein í Fréttablaðinu í dag sem bakhjarl heilbrigðisþjónustu um land allt: „Gott samfélag þarf gott heilbrigðiskerfi og g...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Arftaki sjómannsins – frestur til að skila inn tillögum um listaverk á Sjávarútvegshúsið framlengdur til 1. febrúar

    Frestur til að senda inn tillögu í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins Skúlagötu 4 hefur verið framlengdur til kl. 16:00 fimmtudaginn 1. febrúar. Verkið skal hafa skírskot...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fyrsti fundur ráðherranefndar um jafnréttismál

    Fyrsti fundur ráðherranefndar um jafnréttismál var haldinn í forsætisráðuneytinu í morgun. Ráðherranefnd um jafnréttismál var skipuð af ríkisstjórninni á fundi hennar 5. desember s.l. í samræmi við ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ræddu tvíhliða samskipti, norræna samvinnu, Brexit og öryggismál

    Tvíhliða samskipti Íslands og Svíþjóðar, norræn samvinna, Brexit og öryggismál voru meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Margot Wallström, utanríkisráðherra Svíþjó...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að frumvarpi til laga um köfun í atvinnuskyni til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um köfun í atvinnuskyni. Unnt er að senda umsagnir um drögin til 30. janúar nk. og skulu þau send á netfangi...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fjögur nýsköpunarfyrirtæki hljóta viðurkenningar fyrir samstarf

    Í dag afhenti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra viðurkenningar til fjögurra fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem skarað hafa framúr við að efla samstarf við önnur fyrirtæki. Fyrirt...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með formanni landsstjórnar Grænlands

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fund með Kim Kielsen, formanni landsstjórnar Grænlands í dag. Á fundinum var rætt um góð samskipti Íslands og Grænlands, stöðu efnahagsmála og stjórnmála. ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra fundar með formanni grænlensku landsstjórnarinnar

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, átti fund í dag með Kim Kielsen, formanni grænlensku landsstjórnarinnar, en Kielsen fer einnig með umhverfismál í landsstjórninni. Á fundi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Áskoranir í menntamálum

    Áskoranir í menntamálum voru meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík ræddu á fundi sínum í liðinni viku. Ari Kristi...


  • Innviðaráðuneytið

    Umsagnarfrestur framlengdur um drög að frumvarpi til laga um lögheimili

    Umsagnarfestur um drög að frumvarpi til laga um lögheimili hefur verið framlengdur til mánudagsins 22. janúar næstkomandi. Senda skal umsagnir á netfangið [email protected] fyrir þann tíma. Markmið lagase...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstofnanir heimsóttar

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra heimsótti í liðinni viku Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, ræddi við stjórnendur og annað starfsfólk og kynnti sér starfsemi sto...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Óskað eftir umsögnum vegna heildarendurskoðunar jafnréttislaga nr. 10/2008

    Vegna heildarendurskoðunar á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er óskað eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf frá þeim sem láta sig efni laganna varða og telja ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

    Greint var frá fyrirhugaðri stofnun ungmennaráðs Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á ríkisstjórnarfundi í morgun. Forsætisráðuneytið mun óska eftir umsóknum í ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðan...


  • Forsætisráðuneytið

    Styrkur til sendiráða Íslands í Kaupmannahöfn og Berlín í tilefni 100 ára afmæli fullveldis Íslands

    Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í morgun að veita 10 millj. kr. framlag af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar vegna framkvæmdar afmælisdagskrár á vegum sendiráðanna í Kaupmannahöfn og Berlín. Megin áh...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Skoðar þörf á nýrri sýn og breyttum áherslum í málefnum barna

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, fundaði í liðinni viku með umboðsmanni barna og fulltrúum Barnaheilla til að fjalla um málefni barna í víðu samhengi. Ráðherra vill efna til ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Guðrún Ingvarsdóttir skipuð forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Guðrúnu Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. Guðrún er með M.Sc. próf í stjórnun og stefnumótun frá viðskiptafræð...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Sóley Ragnarsdóttir ráðin aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ráðið Sóleyju Ragnarsdóttur aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu.  Sóley útskrifaðist með meistarapróf í lögfræði frá Háskólan...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Undirritun tvísköttunarsamnings við Japan

    Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Japan var undirritaður í Reykjavík þann 15. janúar 2018. Samningurinn, sem nær til tekjuskatta, var undirritaður af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra fyr...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fjölgun sálfræðinga í almenna heilbrigðiskerfinu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um fjölgun sálfræðinga í almenna heilbrigðiskerfinu í blaðagrein í Morgunblaðinu í dag og eflingu geðheilbrigðisþjónustunnar. Hún segir skýrt ákall í ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Vel heppnuð kynning á þróunarsjóði innflytjendamála

    Um fjörutíu manns sóttu opinn fund innflytjendaráðs fyrir helgi þar sem fjallað var um ferli umsókna eftir styrkjum úr þróunarsjóði innflytjendamála, reglur sjóðsins og áherslur stjórnvalda við val á ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Einhuga um að vinna saman gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni

    Mennta- og menningarmálaráðherra boðaði til fundar í morgun með fulltrúum kvenna í íþróttahreyfingunni sem komið hafa fram undir merkjum #Églíka, forseta Íþróttasambands Íslands og framkvæmdastjóra U...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Viðburðaríkt ár framundan á sviði íslenskrar knattspyrnu

    Stóru málin á sviði íslenskra knattspyrnumála voru rædd á fundi Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, og Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. Á fundinum var komið víða við enda af nægu að...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fyrsta beina flugið milli Cardiff og Akureyrar

    Fyrst beina flugið frá Bretlandi til Ak­ur­eyr­ar á veg­um ferðaskrif­stof­unn­ar Super Break var í dag. Við upphaf ferðarinnar í Cardiff fylgdi Akureyringurinn og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu upplýsingafulltrúa í mennta- og menningarmálaráðuneyti

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsti hinn 16. desember sl. starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 5. janúar sl. Fimmtíu og átta umsóknir bárust en 9 ...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Auglýsing frá Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum

    Árið 2018 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum ferðastyrkir til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum verkefnum. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Í...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Leiðbeinandi reglur ESA um ríkisastoð aðgengilegar á íslensku

    Á dögunum var birt íslensk þýðing á leiðbeinandi reglum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) um hugtakið ríkisaðstoð eins og það er notað í 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins. Leiðbeinandi reglurnar hafa það h...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fjallað um lækkun tannlæknakostnaðar lífeyrisþega

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum lífeyrisþega. Hálfur milljarður króna er til ráðstöfunar í þ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fullt út úr dyrum á tímamótafundi um vinnuvernd

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, fulltrúar launafólks, atvinnurekenda o.fl. undirrituðu viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynfe...


  • Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing ríkis og Reykjavíkurborgar um skipan starfshóps með KSÍ um uppbyggingu Laugardalsvallar undirrituð í dag

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Guðni Bergsson, ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins

    Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Sveinn hefur starfað sem upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar frá árinu 2016 og var þar áður m.a. á fréttastofu Ríki...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kennsluþróun og rannsóknir í forgrunni

    Rektor Háskólans á Akureyri kynnti starfsemi og stefnu skólans fyrir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, á fundi þeirra í ráðuneytinu í dag. Háskólinn á Akureyri (HA) var stofnaður ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rafknúið hjól og augnstýribúnaður til Fjölbrautaskólans við Ármúla

    Nýlega fengu nemendur á sérnámsbraut Fjölbrautaskólans við Ármúla tvö ný tæki að gjöf og var þeim formlega veitt viðtaka í dag. Mennta- og menningarmálaráðherra var viðstödd athöfnina, kynnti sér star...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Umhverfis- og auðlindaráðherra á ferð um Vestfirði

    Þriggja daga ferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um Vestfirði hófst í dag. Í ferðinni hittir ráðherra m.a. fulltrúa sveitarstjórna, atvinnulífs, umhverfisverndarsamtak...


  • Innviðaráðuneytið

    Áform um lagasetningu vegna innleiðingar alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið undirbýr nú innleiðingu á alþjóðasamþykkt um vinnuskilyrði farmanna og áformar í því skyni að leggja frumvarp fyrir Alþingi svo unnt verði að fullgilda samþykkti...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Birgir Jakobsson verður aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ráðið Birgi Jakobsson aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Birgir tekur til starfa 1. apríl næstkomandi þegar hann lætur af embætti landlæknis. Bi...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Hækkun bóta almannatrygginga 1. janúar 2018

    Fjárhæðir bótaflokka almannatrygginga hækkuðu að jafnaði um 4,7% 1. janúar síðastliðinn. Tryggingastofnun ríkisins hefur birt yfirlit um breytingar á ellilífeyri, örorkulífeyri og endurhæfingarlífeyri...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Hildur Sverrisdóttir ráðin aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ráðið Hildi Sverrisdóttur sem aðstoðarmann sinn. Hún hefur störf undir lok þessa mánaðar. Þórdís Kolbrún mun þar ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Átta héraðsdómarar skipaðir

    Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, skipaði í dag átta héraðsdómara sem taldir voru hæfastir samkvæmt mati dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti á grundvelli dómst...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ný reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja. Með henni er lögð áhersla á rafrænt umhverfi lyfjaávísana. Meðal nýmæla er ákvæði um hertar re...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Áreitni á vinnustöðum, NEI TAKK

    Stjórn Vinnueftirlitsins, Vinnueftirlitið og velferðarráðuneytið standa fyrir fundi 11. janúar um eflingu forvarna gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Forsæti...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Endurskoðun á skipan dómara í Félagsdóm

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa nefnd til að endurskoða skipan dómara í Félagsdóm, m.a. varðandi val á þeim og hæfniskröfur, í kjölfar athugasemda GRE...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ráðherra heimsótti Barnaverndarstofu

    Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra heimsótti í gær Barnaverndarstofu og fékk kynningu á starfsemi hennar hjá Braga Guðbrandssyni forstjóra stofunnar og sérfræðingum hennar. Meðal...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkissjóður greiðir 19 milljarða króna inn á lífeyrisskuldbindingar

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið staðfesti í dag samkomulag við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR) um framsal eigna fyrir 19 milljarða króna, sem voru hluti af svonefndum stöðugleikaframlögum fall...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Kynningarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála 12. janúar

    Innflytjendaráð stendur fyrir opnum kynningarfundi 12. janúar sem ætlaður er þeim sem hyggjast sækja um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála sem auglýstir hafa verið lausir til umsóknar. Fundurinn ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um Embætti landlæknis

    Sex sóttu um Embætti landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar á liðnu ári. Umsóknarfrestur rann út 4. janúar síðastliðinn. Umsækjendur eru þessir: Alma D. Möller, framkvæmdastjóri aðgerðasv...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sundfólk framtíðarinnar

    Mikil stemning ríkti á Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðra sem fór fram um helgina. Mótið er fyrir iðkendur 17 ára og yngri en að þessu sinni tóku tæplega 70 keppendur þátt. Stigagjöf ræður úrslitu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntun í öndvegi

    Öflugt menntakerfi er forsenda framfara og leggur grunninn að áframhaldandi velsæld þjóðarinnar. Í sáttmála ríkisstjórnarinnar er boðað til stórsóknar í menntamálum þar sem skapandi og gagnrýnin hugsu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Listamenn heiðraðir með afhendingu Menningarviðurkenninga Ríkisútvarpsins

    Menningarviðurkenningar Ríkisútvarpsins voru veittar við hátíðlega athöfn þann 4. janúar síðastliðinn, auk þess sem val á orði ársins 2017 var tilkynnt. Menningarsjóðir á vegum RÚV hafa verið starfræ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heimsókn heilbrigðisráðherra á Landspítala

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti sér ýmsa þætti í starfsemi Landspítalans þegar hún heimsótti sjúkrahúsið í gær, auk þess sem hún átti fund með framkvæmdastjórn sjúkrahússins. „Það e...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarpsdrög um breytingu á skaðabótalögum til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá dómsmálaráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um breytingu á skaðabótalögum. Unnt er að koma að athugasemdum við frumvarpið eigi síðar en 26. janúar næstkomandi. Skaðabótalög...


  • Innviðaráðuneytið

    Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs á tekjutapi vegna fasteignaskatts, tekjujöfnunar og útgjaldajöfnunar 2017

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga vegna tekjutaps fasteignaskatts, tekjujöfnunarframlags og út...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra skipar starfshóp um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu

    Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar, þar sem segir meðal annars: „Ríkisstjórnin mun beita sér fyri...


  • Innviðaráðuneytið

    Vetrarþjónusta verður aukin á þjóðvegum

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið í samráði við Vegagerðina að auka vetrarþjónustu og hálkuvarnir á ákveðnum köflum á þjóðvegakerfinu í því skyni að bæta umferðaröryggi. Ráðherra og ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skýr heilbrigðisstefna með jöfnuð að leiðarljósi

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir eitt mikilvægasta verkefnið framundan að móta skýra og markvissa heilbrigðisstefnu sem verði hluti af samfélagssáttmála og snúist um jafnt aðgengi að h...


  • Innviðaráðuneytið

    Þórunn Egilsdóttir formaður samgönguráðs

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur skipað Þórunni Egilsdóttur alþingismann formann samgönguráðs. Í samgönguráði sitja einnig forstöðumenn Vegagerðarinnar, Samgöngus...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tilmæli um óbreyttan sveiflujöfnunarauka samþykkt

    Skipulagður fundur fjármálastöðugleikaráðs 19. desember sl. féll niður en ráðið samþykkti með rafrænum hætti tilmæli um óbreyttan sveiflujöfnunarauka og hefur beint þeim til Fjármálaeftirlitsins. &nbs...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Samningur við Neytendasamtökin um leigjendaaðstoð endurnýjaður

    Neytendasamtökin munu áfram sinna leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið sem undirritaður var í dag. Neytendasamtökin hafa sinnt þessari þjónustu fr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    31 sótti um dómaraembætti við Héraðsdóm Reykjavíkur

    Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Miðað er við að skipað verði í embættið f...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Svar dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara til setts dómsmálaráðherra

    Nefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur sent settum dómsmálaráðherra, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, svar við athugasemdum sem fram koma í bréfi ráðherra til nefndarinnar 29. desember sl., sjá bré...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Gjaldfrjálsar tannlækningar barna komnar að fullu til framkvæmda

    Öll börn með skráðan heimilistannlækni eiga nú rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum samkvæmt samningi þar að lútandi. Gjaldfrjálsar tannlækningar barna hafa verið innleiddar í áföngum og lauk inneiðing...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntun, menning og vísindi í kjölfar Brexit

    Breska þjóðin ákvað í þjóðaratkvæðagreiðslu á síðasta ári að ganga úr Evrópusambandinu og því mun framtíðarskipulag Evrópu taka breytingum. Til að tryggja vandaðan undirbúning af hálfu íslenskra stjór...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000

    Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. Kveðið er á um hækkanir fæðingarorlofsgreiðslna og fæðingarstyrks í reglugerð fé...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Eflum geðheilbrigðisþjónustuna

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar um áherslur sínar í geðheilbrigðismálum í grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær. Hún segir meginmarkmiðið sem hún muni hafa að leiðarljósi verði að ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómstólasýslan - ný sjálfstæð stjórnsýslustofnun

    Hinn 1. janúar 2018 tók til starfa ný og sjálfstæð stjórnsýslustofnun er ber heitið dómstólasýslan. Dómstólasýslan annast sameiginlega stjórnsýslu dómstólanna og gegnir víðtæku stjórnsýslulegu hlutver...


  • Forsætisráðuneytið

    Áramótaávarp 2017

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fór yfir farinn veg í áramótaávarpi sínu og minnti á að gott væri að nýta gamlárskvöld til þess að líta um öxl og horfa fram á veg, þakka fyrir það góða og setja...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundi á Bessastöðum lokið

    Ríkisráðsfundi á Bessastöðum 31. desember 2017 er lokið.  Á fundinum voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. 


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýárskveðja

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fiskveiðisamningur Íslands og Færeyja

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi allar heimildir færeyskra fiskiskipa til að stunda veiðar innan íslenskrar lögsögu á árinu 2018. Í því fellst að þær reglugerðir se...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Aðgerðir stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt

    Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er sérstaklega fjallað um að bregðast beri við vanda sauðfjárbænda til skemmri og lengri tíma. Alþingi hefur samþykkt tillögur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherr...


  • Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlög samþykkt á Alþingi

    Fjárlög fyrir árið 2018 voru samþykkt á Alþingi í gærkvöldi. Í nýsamþykktu fjárlagafrumvarpi koma fram áherslur nýrrar ríkisstjórnar á ýmis lykilverkefni sem kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum. ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Bréf setts dómsmálaráðherra til dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti átta héraðsdómara

    Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra vegna skipunar í átta embætti héraðsdómara, hefur sent dómnefnd um hæfni umsækjenda bréf í framhaldi af umsögn nefndarinnar. Ráðherra fékk umsögn henn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Menningarsjóður Gunnarsstofnunar efldur

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita um 16,5 m. kr. framlag af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu í aukið stofnframlag til Menningarsjóðs Gunnarsstofnunar sem var stofnaður árið 2013. ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn sinni um umsækjendur um átta embætti héraðsdómara

    Dómnefnd samkvæmt 4. gr. a laga nr. 15/1998 um dómstóla hefur skilað umsögn sinni um  umsækjendur um átta embætti héraðsdómara sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaðinu 1. septembe...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Landsréttur tekur til starfa 1. janúar 2018

    Landsréttur tekur til starfa  1. janúar 2018 og verður fyrst um sinn til húsa að Vesturvör 2 í Kópavogi. Tilkoma Landsréttar hefur í för með sér einar mestu breytingar sem orðið hafa á íslensku ...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um markaðsgreiningar í fjarskiptum til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá ráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 17. janúar 2018 á netfangið postur...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Helstu skattbreytingar 2018

    Ýmsar breytingar verða á skattkerfinu 1. janúar 2018 þótt þær séu færri nú en oft áður um áramót. Hér á eftir verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna, bæði þeirra sem snerta heimili og fyrir...


  • Forsætisráðuneytið

    Fjárframlag vegna bókagjafar til sænsku þjóðarinnar samþykkt á ríkisstjórnarfundi

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að styrkja bókagjöf til sænsku þjóðarinnar, í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands til Svíþjóðar í janúar 2018, me...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Foreldrar langveikra og alvarlega fatlaðra barna fá desemberuppbót

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót, að hámarki 5...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra endurnýjar samning við Norðurslóðanet Íslands

    Í dag undirrituðu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Eyjólfur Guðmundsson formaður stjórnar Norðurslóðanets Íslands og rektor Háskólans á Akureyri endurnýjaðan samstarfssamning til fjögurra ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Íþróttir skipa mikilvægan sess í íslensku þjóðlífi

    Íþróttir skipa mikilvægan sess í íslensku þjóðlífi Allt frá upphafi byggðar á Íslandi hefur íþróttaiðkun fylgt þjóðinni og verið mikilvæg bæði fyrir sýn Íslendinga á heilbrigði og hreysti en ekki síð...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fækkað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að endurskipa samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Upphaflega var lagt upp með að skipaður yrði sjö manna samráðshópur en í tíð tveggja síðustu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vinnuvernd og viðbrögð við kynferðislegri áreitni

    Vinnueftirlitið, aðilar er skipa stjórn þess og velferðarráðuneytið standa fyrir morgunverðarfundi 11. janúar nk. til að vekja athygli á mikilvægi þess að efla forvarnir á sviði vinnuverndar með áhers...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Kostnaðarþátttaka afnumin hjá 94% grunnskólabarna

    Velferðarvaktin fól Maskínu að gera könnun á kostnaðarþátttöku grunnskólabarna í skólagögnum, s.s. ritföngum og pappír, í júlí og ágúst sl.  Leiddi hún í ljós að sveitarfélög sem ráku skóla fyri...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Upplýsingar um biðtíma eftir hjúkrunarrými

    Biðtími fólks eftir búsetu á hjúkrunarheimili hefur lengst á undanförnum árum. Um 30% karla bíða að jafnaði lengur en 90 daga eftir hjúkrunarrými og um 40% kvenna þurfa að bíða 90 daga eða lengur. Emb...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Standard og Poor's staðfestir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs

    Í samræmi við birtingaráætlun sína staðfesti matsfyrirtækið S&P Global Ratings A/A-1 í dag, 22. desember 2017, lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs fyrir langtíma- og skammtímaskuldir í erlendum og innle...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Persónuafsláttur og skattleysismörk hækka um 1,9%

    Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Á grundvelli þess verð...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Viðhorfsvakning og áskorun kvenna í menntageiranum

    Á Íslandi, líkt og víða annars staðar í heiminum, á sér stað mikil vakning um hverskonar kynbundið ofbeldi og áreitni undir myllumerkinu #églíka. Konur í mörgum starfsstéttum samfélagsins hafa stigið ...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að lagafrumvarpi um lögheimili til umsagnar

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um lögheimili og aðsetur. Unnt er að senda umsagnir um drögin til 15. janúar nk. og skulu þau send á netfangið...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Aukin framlög til NPA og vegna sólarhringsmeðferðar fólks í öndunarvél

    Ákveðið hefur verið að auka framlag til notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar um 70 m.kr., umfram það sem áður var gert ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu. Er það í samræmi við eindreginn vilja félags-...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Framlög til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni aukin um 450 m.kr.

    Ákveðið hefur verið að auka framlög til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni sem nemur 450 milljónum króna umfram það sem áður var gert ráð fyrir í fyrir í fjárlagafrumvarpinu. Meiri hluti fjárlagane...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra brýnir stjórnendur í baráttu gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent stjórnendum allra stofnana sem heyra undir embætti hennar bréf þar sem hún brýnir þá til að fylgja fast eftir lögum um jafnrétti kynjanna. Í bréfin...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Framlög til örorkulífeyrisþega aukin um 166 milljónir

    Heimilisuppbót öryrkja verður hækkuð sérstaklega, umfram almenna hækkun bóta um áramótin og þeim sem búa einir tryggðar 300.000 kr. heildartekjur á mánuði. Tekjumark vegna uppbótar á lífeyri hækkar e...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Lausna leitað varðandi fráveitumál við Mývatn

    Ríkisstjórnin fól í dag fjármála- og efnahagsráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti að ganga til viðræðna við sveitarstjórn Skútustaðahrepps um fráveitumál við Mývatn. Fráveitumál við Mývatn h...


  • Forsætisráðuneytið

    Skipun nefndar um endurskoðun laga um fjármál stjórnmálasamtaka

    Skipun nefndar um endurskoðun laga um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Markmiðið með nefndinni er meðal annars að l...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Styrkir til rannsókna á húsnæðismálum auglýstir

    Meistara- og doktorsnemar við alla háskóla landsins sem vilja stunda rannsóknir á sviði húsnæðismála geta nú sótt um styrki til þess hjá Íbúðalánasjóði. Veittir verða allt að 15 styrkir á ári og getur...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mennta- og menningarmálaráðherra og sendiherra Póllands ræddu menntamál

    Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hitti Lech Mastalerz, sendiherra Póllands á Íslandi og Moniku Sienkiewicz, kennara í Tungumálaverinu og í Móðurmálsskólanum, á óformlegum fundi í...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðuneytið veitir 75 milljónir til mannúðaraðstoðar á þremur neyðarsvæðum

    Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) fær 30 milljónir til mannúðaraðstoðar í Jemen, Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) fær 30 milljónir til mannúðaraðstoðar í Lýðræðislega lýðveldinu Kongó ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til júní 2017

    Þriðjudaginn 13. desember 2016 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1. ...


  • Innviðaráðuneytið

    Umsagnarfrestur framlengdur

    Framlengdur hefur verið umsagnarfrestur um áform um lagasetningu er varðar samnýtingu jarðvegsframkvæmda til að greiða fyrir ljósleiðaralagningu. Er fresturinn nú til og með 15. janúar næstkomandi. Má...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fjárlagafrumvarpið: Aukin framlög til heilbrigðisstofnana um allt land

    Framlög til heilbrigðisstofnana í heilbrigðisumdæmum landsins verða aukin um 6,8% á næsta ári. Heildaraukningin nemur tæpum 1,5 milljarði króna.  Til samanburðar nemur hlutfallsleg aukning til L...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samið um leiðréttingu launa hjá ríkinu

    Samkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna sem eru í BSRB var undirritað í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í morgun. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Húsnæðismál Listaháskólans komin í farveg

    Í frumvarpi til fjárlaga 2018 er gert ráð fyrir að fjárveiting til Listaháskóla Íslands hækki um 72,6 m.kr., úr 1.088,9 m.kr. á árinu 2017 í 1.161,5 m.kr. á árinu 2018. Er hækkuninni m.a. ætlað efla r...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til nemakeppna í framhaldsskóla 2018

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki vegna þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum á árinu 2018. Markmið styrkjanna er að fjölga ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fjárlagafrumvarpið: Útgjöld til félagsmála hækka um 21,3 milljarða króna

    • Frítekjumark atvinnutekna aldraðra hækkar í 100.000 kr. á mánuði • Bætur almannatrygginga hækka um 4,7% 1. janúar • Framfærsluviðmið lífeyrisþega sem búa einir hækkar um rúm 7% Í frumvarpi til fjárl...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Talaðu við mig íslensku

    Talaðu við mig íslensku Greinin birtist þann 20. desember 2017 í Morgunblaðinu. Fjórða iðnbyltingin er ekki lengur handan við hornið, hún er þegar hafin. Birtingarmyndir hennar eru sjáanlegar á öllum ...


  • Innviðaráðuneytið

    Tvö aðstoða Sigurð Inga Jóhannsson

    Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ráðið tvo aðstoðarmenn. Þeir eru Ingveldur Sæmundsdóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson. Þau hafa bæði hafið störf. Ingveldur Sæmudsdót...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fjárlagafrumvarpið: Aukin framlög til heilbrigðismála

    Framlög til heilbrigðismála verða aukin um 21,5 milljarð króna samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Heilbrigðisráðherra leggur áherslu á jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu, o...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin fjallar um áætlun gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni

    Ríkisstjórnin fjallaði á fundi sínum í morgun um stefnu og áætlun félags- og jafnréttismálaráðherra gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri háttsem...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin mun verja 4,6 millj. kr. til viðbótargreiðslna til hælisleitenda

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að verja 4,6 millj. kr. af ráðstöfunarfé sínu til viðbótargreiðslna til hælisleitenda. Undanfarin ár hafa umsækjendur um alþjóðlega vernd fengið greiðsl...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Lok dómsmála um skipun dómara við Landsrétt

    Hæstiréttur hefur fallist á miskabótakröfur hæstaréttarlögmannanna Ástráðs Haraldssonar og Jóhannesar Rúnars Jóhannssonar að fjárhæð 700.000 krónur vegna skipunar dómara við Landsrétt. Hins vegar sýk...


  • Innviðaráðuneytið

    Fundaði með forstöðumönnun stofnana ráðuneytisins

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra átti óformlegar viðræður við forstöðumenn stofnana ráðuneytisins um það sem efst væri á baugi í starfseminni. Fundurinn var haldinn í da...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Framlög til Markaðsstofa landshluta hækka

    Alls munu Markaðsstofur landshluta í ferðamálum fá 91 m.kr. í sinn hlut á næsta ári, eða um 270 m.kr. til næstu þriggja ára. Rétt er að vekja athygli á þessu þar sem að í Fréttablaðinu í dag er fullyr...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar – desember 2018

    Þriðjudaginn 12. desember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum  frá Evrópubandalaginu samkvæmt reglugerð nr. 1006/2017 fyrir tímabilið janúar – desember ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjármögnun aðgerðaáætlunar um máltækni tryggð

    Fjórða iðnbyltingin er ekki lengur handan við hornið, hún er þegar hafin. Í ljósi þeirra miklu breytinga sem hún hefur í för með sér, þróunar stafrænnar tækni og áhrif hennar á allt okkar umhverfi er ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    489 umsóknir um náðanir árin 1997 til 2017

    Árin 1997 þar til í desember 2017 bárust dómsmálaráðuneytinu alls 489 umsóknir um náðanir. Fallist var á náðun í 79 tilvikum en 369 umsóknum var hafnað og 41 umsókn vísað frá. Tölfræðin var tekin sam...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Framsaga heilbrigðisráðherra um stefnuræðu forsætisráðherra

    Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Við sögðumst ætla að styrkja innviðina. Við töldum að innviðirnir væru orðnir svo veikir að veruleg hætta stafaði af. Þess vegna erum við hér. Við teljum svo mikilv...


  • Innviðaráðuneytið

    Mislæg gatnamót á Reykjanesbraut og Krýsuvíkurvegi í notkun

    Tekin hafa verið í notkun hin nýju mislægu gatnamót á Reykjanesbraut og Krýsuvíkurvegi sem unnið hefur verið að frá liðnu vori. Um 15-20 þúsund bílar fara um mannvirkið á degi hverjum og með mislægum...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2018

    Eitt tilboð barst um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á vörulið (0602.9091) samtals 2.000 stk. og náðu umsóknir ekki tilteknum stykkjafjölda sem í boði var eða 2.200 stk. Úthlutað var án útboðs....


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2018

    Þrjú tilboð bárust um innflutning á smurostum frá Noregi, (0406.3000) samtals 13.000 kg., á meðalverðinu 24 kr./kg.  Hæsta boð var 100 kr. en lægsta boð var 0. Tilboðum var tekið frá þremur fyrir...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2018

    Mánudaginn 11. desember 2017 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2018, samtals 13.000 kg, sbr. reglugerð nr. 1007/2017. &nbs...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vonarstjörnur veitingageirans

    Sveinspróf í matreiðslu- og framreiðslugreinum fóru fram í Menntaskólanum í Kópavogi í vikunni. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, var ein þeirra sem var viðstödd sveinsprófin og h...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skarphéðinn Berg Steinarsson skipaður ferðamálastjóri

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, hefur skipað Skarphéðinn Berg Steinarsson í embætti ferðamálastjóra til fimm ára frá 1. janúar n.k. Skarphéðinn Berg...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Umsóknarfrestur um embætti landlæknis framlengdur til 4. janúar

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest um Embætti landlæknis sem að óbreyttu hefði runnið út 20. desember, til 4. janúar næstkomandi.  Embættið var auglýst laust til umsók...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Náms- og starfsráðgjöf mikilvæg í framhaldsfræðslu

    Lokaráðstefna Evrópuverkefnisins „Ráðgjöf og leiðsögn fyrir fullorðna“ (Guidance and Orientation for Adult Learners ― GOAL) fór fram þann 14. desember síðastliðinn. Í verkefninu var unnið að því að u...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    3,8 milljarða aukning til framhalds- og háskóla

    Fjárveitingar til framhalds- og háskólanna í landinu hækka um 3,8 milljarða króna á næsta ári, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Hækkun til háskólanna nemur 2,8 mil...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármálastefna 2018-2022

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu að fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022. Meginmarkmið fjármálastefnunnar er að umtalsverður afgangur verði á afkomu opinbe...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Styrkir til rekstrar félagasamtaka á sviði umhverfismála lausir til umsóknar

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til umsóknar rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins&nb...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Hafþór Eide aðstoðar mennta- og menningarmálaráðherra

    Hafþór Eide Hafþórsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Hann hefur þegar hafið störf. Hafþór er 28 ára viðskiptafræðingur, með B.Sc próf frá Hás...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvörp um notendastýrða persónulega aðstoð samþykkt í ríkisstjórn

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, mun á næstu dögum leggja fyrir Alþingi frumvörp um lögfestingu notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) við fatlað fólk. Ríkisstjórnin sa...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Orri Páll og Sif aðstoðarmenn umhverfis- og auðlindaráðherra

    Orri Páll Jóhannsson og Sif Konráðsdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Þau hefja störf á næstu dögum. Orri Páll Jóhannsson er búfræðingu...


  • Utanríkisráðuneytið

    Styðja efnahagslega valdeflingu kvenna

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í gær fund með Arancha González framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptamiðstöðvarinnar þar sem undirritaður var samningur við stofnunina. Samkvæmt samningnum m...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018

    35 milljarða afgangur af rekstri ríkissjóðs Skuldir ríkissjóðs lækka um 50 milljarða Veruleg aukning til heilbrigðis-, mennta-, umhverfis- og samgöngumála Fjárlagafrumvarp fyrir árið 201...


  • Forsætisráðuneytið

    Nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar

    Lára Björg Björnsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. Lára Björg er með stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og BA-próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Undanfarin ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra styður átak kvenna í læknastétt

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra styður aðgerðir kvenna í læknastétt til að uppræta kynbundið áreiti, ofbeldi og mismunun í starfi. Ráðherra hvetur konur og karla í heilbrigðisstéttum til að...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkissjóður gefur út nýtt skuldabréf í evrum

    Ríkissjóður Íslands hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, sem jafngildir um 61,5 milljörðum króna. Skuldabréfin bera 0,5% fasta vexti og eru gefin út til 5 ára á ávöxtunarkr...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Uppbygging hjúkrunarrýma og aðrar umbætur í öldrunarþjónustu

    Stjórnvöld stefna á stórsókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma á næstu árum auk þess að efla heimahjúkrun og ýmsa aðra þjónustuþætti sem mikilvægir eru til að bæta þjónustu við aldraða. Svandís Svavarsdótti...


  • Utanríkisráðuneytið

    Jafnréttismálin sett á dagskrá í alþjóðaviðskiptum

    „Með því að setja sér skýr markmið um jafnrétti í viðskiptastefnu, geta ríki gert konum betur kleift að taka þátt í alþjóðaviðskiptum,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á blaðamannafund...


  • Dómsmálaráðuneytið

    GRECO ánægt með siðareglur þingmanna

    GRECO, Samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, lýsa í nýrri stöðuskýrslu ánægju með að Alþingi hafi nú sett sér siðareglur. Samtökin telja þó að styrkja þurfi hagsmunaskráningu þingmanna og ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Kostir rafrænna fylgiseðla með lyfjum til skoðunar

    Lyfjastofnun Evrópu er með til skoðunar hvernig nota megi rafrænar leiðir til að miðla upplýsingum um lyf til sjúklinga á öruggan hátt. Á norrænum vettvangi er rætt um að Norðurlandaþjóðirnar sækist s...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundað með utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands

    Guðlaugur Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Liam Fox, utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands, í Buenos Aires í Argentínu, þar sem nú stendur yfir ráðherrafundur Alþjóðaviðskiptastofnunarin...


  • Forsætisráðuneytið

    Leiðtogafundur í París: Forsætisráðherra segir frá markmiðum um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í leiðtogafundi í París í dag undir yfirskriftinni „One Planet Summit“. Fundurinn er haldinn í tilefni af því að í dag, 12. desember, eru tvö ár liði...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Vottorð um rekjanleika nauðsynleg í útflutningi á þorski til Bandaríkjanna frá áramótum

    Nýjar reglur bandarískra yfirvalda um rekjanleika sjávarafurða taka gildi um næstu áramót og verður þá gerð krafa um rekjanleikavottorð vegna tiltekinna sjávarafurða, m.a. þorsks. Þær fisktegundir sem...


  • Utanríkisráðuneytið

    Kjörin næst æðsti stjórnandi Feneyjanefndar

    Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hefur kjörin næst-æðsti stjórnandi Feneyjanefndar Evrópuráðsins (nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum). Á aðalfundi nefndarinnar nú í desember var Herdís kjörin...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samið verði um að draga úr ríkisstyrkjum til ósjálfbærra fiskveiða

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ítrekaði mikilvægi alþjóðaviðskiptakerfisins í ræðu Íslands á 11. ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í Buenos Aires í Argentínu í gær. Guðlaug...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Breyting á áfrýjunarfjárhæð

    Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á að samkvæmt breytingu á lögum um meðferð einkamála sem gerð var með lögum 49/2016 verður skilyrði áfrýjunar til Landsréttar, þegar um fjárkröfu er að ræða, að fjárh...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um loftlagsmál í París

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er komin til Parísar þar sem hún mun sækja leiðtogafund um loftlagsmál sem fram fer í dag. Leiðtogafundurinn One Planet Summit er haldinn í tilefni þess að tvö á...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ábendingar Geislavarna í kjölfar augnslyss af völdum leysibendils

    Geislavarnir ríkisins hafa birt á vef sínum upplýsingar um leysibenda og hættuna sem af þeim getur stafað, í kjölfar þess að ungur drengur hlaut alvarlegan augnskaða af völdum leysibendils.  Gei...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Vinnustofa um geðheilsu og vellíðan

    Embætti landlæknis stóð nýlega fyrir vinnustofu í samvinnu við velferðarráðuneytið þar sem fjallað var um ýmsar hliðar geðheilbrigðismála s.s. forvarnir, nærþjónustu, stefnumótun og löggjöf á þessu sv...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Sérnám í bæklunarlækningum á Íslandi

    Landspítalinn hefur hlotið viðurkenningu heilbrigðisyfirvalda til að annast sérnám í bæklunarlækningum á grundvelli reglugerðar nr. 467/2015 um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Athugasemd vegna yfirlýsingar Barnaverndarstofu 8. desember

    Velferðarráðuneytið telur mikilvægt að koma á framfæri eftirfarandi staðreyndum um samskipti þess og Barnaverndarstofu vegna alvarlegra athugasemda sem barnaverndarnefndir Reykjavíkur og Hafnarfjarðar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Listnám og skapandi greinar eru framtíðin

    ,,Aðgengi að menningu er mikilvægur þáttur þess að lifa í skapandi samfélagi. Þess vegna skiptir máli að allir landsmenn geti notið lista og menningar og tekið þátt í slíku starfi. Hlutverk stjórnvald...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fitch Ratings hækkar langtímalánshæfiseinkunn ríkissjóðs í „A“ - horfur sagðar stöðugar

    Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs á langtímaskuldbindingum í innlendum og erlendum gjaldmiðli í „A“ úr „A-“. Þá eru horfur fyrir einkunn...


  • Forsætisráðuneytið

    Siðareglur ráðherra og endurskoðun þeirra

    Ríkisstjórnin fjallaði á fundi sínum í morgun um siðareglur ráðherra. Nú eru í gildi siðareglur ráðherra nr. 190/2017 og hafa þær ekki tekið miklum efnislegum breytingum frá því þær voru fyrst gefnar ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Iðunn Garðarsdóttir aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ráðið Iðunni Garðarsdóttur aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu.   Iðunn er fædd í Reykjavík árið 1989. Hún er stúdent frá Menntaskólanum við H...


  • Forsætisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir viðgerð á Flateyjarbók

    Ríkistjórnin hefur ákveðið að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um 5 millj. kr. til að ráðast í brýna viðgerð á Flateyjarbók, einu merkasta handriti Íslendinga. Flateyjarbók er stærs...


  • Forsætisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir alþjóðlega fornsagnaþingið

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita 6 millj. kr. af ráðstöfunarfé sínu til styrktar alþjóðlega forsagnaþinginu sem haldið verður í Reykjavík og Reykholti, dagana 12.-17. ágúst 2018, á ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Til umsagnar: Reglugerðir um framkvæmd búvörusamninga

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið birtir hér til umsagnar fjórar reglugerðir er varða framkvæmd búvörusamninga. Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað Reglugerð um stuðning við garðy...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir góðgerðarsamtök

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita samtals fimm milljónir kr. af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til tíu góðgerðarsamtaka sem starfa hér á landi. Er það í samræmi við þá he...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samkomulag vegna síldveiða 2018

    Í gær lauk í Kaupmannahöfn fundi strandríkja um Norsk-Íslenska síld. Ekki náðist samkomulag um skiptingu heildarafla milli ríkja en aðilar komu sér saman um að miða sínar aflaheimildir við 435 þúsund...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjármunir til menntamála eru ekki útgjöld, heldur fjárfesting

    Í stjórnarsáttmálanum leggur ríkisstjórnin sérstaka áherslu á að efla list-, iðn-, verk- og starfsnám sem og aukna tækniþekkingu enda munu þessir þættir gera íslenskt samfélag samkeppnishæfara á alþjó...


  • Innviðaráðuneytið

    Úthlutun 450 milljóna króna til ljósleiðaraverkefna undirbúin

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórarráðherra, mun eftir að fjárlög liggja fyrir staðfesta samninga við sveitarfélög um lagningu ljósleiðara í kjölfar umsókna. Gert er ráð fyrir að sa...


  • Utanríkisráðuneytið

    Áhersla á virðingu fyrir alþjóðalögum og mannréttindum

    Málefni Úkraínu, bárattan gegn hryðjuverkum og öfgahyggju og takmörkun vígbúnaðar voru ofarlega á baugi á utanríkisráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem haldinn var í Vínarborg ...


  • Innviðaráðuneytið

    Áform um lagasetningu um samnýtingu jarðvegsframkvæmda til að greiða fyrir ljósleiðaralagningu

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið undirbýr nú innleiðingu á tilskipun Evrópusambandsins nr. 2014/61/EB og áformar í því skyni að leggja frumvarp fyrir Alþingi er varðar samnýtingu jarðvegsframkvæ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherra sótti þriðja fund ESB um internetið

    Fundur fór fram á umræðuvettvangi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um internetið (EU Internet Forum) í Brussel í gær, miðvikudaginn 6. desember. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sótti fund...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tuttugu og tveir sóttu um að stýra nýrri ráðuneytisstofnun

    Alls sóttu 22 um embætti stjórnanda nýrrar ráðuneytisstofnunar sem ætlað er að styrkja undirstöður heildstæðrar þjónustu ríkis og sveitarfélaga á sviði félagsþjónustu og barnaverndar. Frestur til að s...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samstarf Íslands og Noregs heldur áfram að eflast

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Ine Marie Eriksen Søreide, utanríkisráðherra Noregs, í tengslum við utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins. Ráðherrarnir ræddu um...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mennta- og menningarmálaráðherra skipaður í ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins og ráðherranefnd um jafnréttismál

    Hlutverk ráðherranefndar um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins er að samræma stefnu ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum og hafa eftirlit með framkvæmd efnahagsstefnunnar á einstökum sv...


  • Utanríkisráðuneytið

    Mikilvægt að standa vörð um stöðugleika

    Fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins lauk nú síðdegis í Brussel. Samskiptin við Rússland, baráttan gegn hryðjuverkum og staða mála í Norður Kóreu voru meðal helstu umræðuefna á fundinum. Þá...


  • Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Reglubundið samráð um alþjóða- og öryggismál

    Reglubundinn samráðsfundur háttsettra íslenskra og bandarískra embættismanna um alþjóðamál og öryggis- og varnarmál fór fram í Washington DC í gær, þriðjudag. Á fundinum var rætt um öryggismál Evrópu ...


  • Forsætisráðuneytið

    Skipan ráðherranefnda – ráðherranefnd um jafnréttismál sett á laggirnar að nýju

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að starfrækja fjórar ráðherranefndir; ráðherranefnd um ríkisfjármál, ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins, ráðherranefnd ...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja til umsagnar

    Til umsagnar eru nú drög að breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 13. desember næstkomandi og skulu þær sendar á netfangið [email protected]....


  • Forsætisráðuneytið

    Lísa Kristjánsdóttir og Bergþóra Benediktsdóttir hafa verið ráðnar aðstoðarmenn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra

    Lísa Kristjánsdóttir og Bergþóra Benediktsdóttir hafa verið ráðnar aðstoðarmenn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra Lísa Kristjánsdóttir hefur verið aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur, sem forman...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um einkaleyfi

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp til breytinga á lögum nr. 17/1991 um einkaleyfi. Hægt er að senda inn umsagnir um frumvarpið til og með 19. desember nk. á netfang...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands

    Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram föstudaginn 1. desember sl. Þar komu frjálsíþróttaiðkendur, þjálfarar, stjórnarfólk, aðstandendur og frjálsíþróttaunnendur saman og fögnuðu góðum ...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkti aukin framlög vegna flóða á Suðaustur- og Austurlandi

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag, á grundvelli tillögu samráðshóps ráðuneytisstjóra, að veita þeim stofnunum sem unnið hafa að vöktun og viðbúnaði í kjölfar úrkomuveðurs, vatnavaxta og flóð...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta