Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Katrín tekur við lyklavöldum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í dag með táknrænum hætti við lyklavöldum í forsætisráðuneytinu úr hendi Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra og fráfarandi forsætisráðherra....
-
Svanhildur og Páll Ásgeir aðstoðarmenn fjármála- og efnahagsráðherra
Svanhildur Hólm Valsdóttir og Páll Ásgeir Guðmundsson hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Svanhildur hefur verið aðstoðarmaður Bjarna frá árinu 2012. ...
-
Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Norðurlanda
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að skipa Sigurð Inga Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í embætti samstarfsráðherra Norðurlanda. Samstarfsráðherra ber ábyrgð á norrænu ríkis...
-
Nýr samningur um stjórnun fiskveiða og vísindasamstarf í Norður-Íshafi
Samkomulag hefur náðst á milli Bandaríkjanna, Danmerkur f.h. Færeyja og Grænlands, Íslands, Japan, Kanada, Kína, Noregs, Rússlands, Suður-Kóreu og Evrópusambandsins um drög að samningi sem kemur í veg...
-
Stjórnmálakonur og þjóðarleiðtogar frá um hundrað þjóðum funduðu í Reykjavík
Um fjögur hundruð stjórnmálakonur og þjóðarleiðartogar frá um hundrað löndum sóttu ársfund Women Political Leaders (WPL) í Hörpu dagana 28.-30. nóvember 2017. Ársfundurinn var haldinn í samstarfi samt...
-
Dómarar og ákærendur setja sér siðareglur
Dómarar og ákærendur hér á landi hafa sett sér siðareglur þar sem lögð er áhersla á að styrkja enn frekar fagleg vinnubrögð og sjálfstæði þeirra. Reglurnar eru einnig í samræmi við tilmæli alþjóðlegr...
-
Guðlaugur Þór utanríkisráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson er utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur sem tók við á ríkisráðsfundi í gær. „Það er tilhlökkunarefni að fá að framfylgja stefnu nýrrar ríkisstjór...
-
Ásmundur Einar Daðason nýr félags- og jafnréttismálaráðherra
Nýr ráðherra félags- og jafnréttismála, Ásmundur Einar Daðason, tók við lyklum að skrifstofu sinni úr hendi Þorsteins Víglundssonar forvera síns í velferðarráðuneytinu í dag. Ásmundur Einar segir aug...
-
Svandís Svavarsdóttir nýr heilbrigðisráðherra
Svandís Svavarsdóttir kom til starfa í velferðarráðuneytinu í dag sem ráðherra heilbrigðismála í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Svandís tekur við embættinu af Óttari Proppé. Svandís tók við...
-
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra
Bjarni Benediktsson tók við lyklum að fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr höndum fráfarandi ráðherra, Benedikts Jóhannessonar, í dag. Bjarni tók við embætti fjármála- og efnahagsráðherra á fundi ríkis...
-
Lilja Alfreðsdóttir tekur við embætti mennta- og menningarmálaráðherra
Lilja Alfreðsdóttir kom til starfa í mennta- og menningarmálaráðuneytinu í dag og tekur við embætti af Kristjáni Þór Júlíussyni, sem hefur gegnt embættinu frá 11. janúar 2017 en hann verður nú sjávarú...
-
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Kristján Þór Júlíusson tók í gær við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og afhenti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fráfarandi ráðherra, honum lyklavöldin nú í morgun. Kristján Þór er annar ...
-
Sigurður Ingi Jóhannsson er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson tók í gær við embætti samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að loknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum og afhenti Jón Gunnarsson, fráfarandi ráðherra, honum lyklavöldin í morgun. ...
-
Guðmundur Ingi tekinn við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, tók við lyklum að umhverfis- og auðlindaráðuneytinu úr höndum fráfarandi ráðherra, Bjartar Ólafsdóttur, í dag. Guðmundur tók við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra á ...
-
Sigríður Á. Andersen er dómsmálaráðherra
Sigríður Á. Andersen gegnir áfram embætti dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem tók við á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Sigríður gegndi embætti dómsmálaráðherra í ríkisstjórn...
-
Reykjavíkurborg og Stjórnarráðið fengu viðurkenningu fyrir bestu vefi ríkisstofnunar og sveitarfélags
Reykjavíkurborg og Stjórnarráðið fengu viðurkenningu fyrir bestu vefi ríkisstofnunar og sveitarfélags á degi upplýsingartækninnar sem fram fór í dag í Reykjavík. Fjallað var um fjölmargar hliðar vef- ...
-
Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur
Ríkisráð Íslands kom saman til tveggja funda á Bessastöðum í dag. Á fyrri fundinum endurstaðfesti forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tillögur sem staðfestar höfðu verið utan ríkisráðs, þ. á m. ti...
-
Tillögur Velferðarvaktarinnar gegn brotthvarfi nemenda úr framhaldsskólum
Á fundi Velferðarvaktarinnar í dag, 29. nóvember 2017, voru samþykktar 14 tillögur til stjórnvalda um aðgerðir til að auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi og hefur bréf með tillögunum ve...
-
Ríkisráðsfundir á Bessastöðum í dag
Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum í dag. Hefst fyrri fundurinn kl. 13:30 þar sem ráðuneyti Bjarna Benediktssonar lýkur störfum. Seinni fundurinn hefst kl. 15:00 ...
-
Ísland getur gert betur í jafnréttismálum
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, ávarpaði í morgun heimsþing alþjóðasamtakanna WPL, Women Political Leaders Global Forum. Forsætisráðherra sagði m.a. í ávarpi sínu að ríki, samfélög og efnahagsk...
-
Friðunarsvæði hvala í Faxaflóa stækkað
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur með reglugerðarbreytingu (1035/2017) stækkað friðunarsvæði hvala í Faxaflóa og eru nú hvalveiðar bannaðar innan þess svæðis sem nær frá Skógarnesi að Garðska...
-
Málþing um námsgögn
Menntamálastofnun stendur fyrir málþingi um námsgögn föstudaginn 1. desember nk. á Icelandair Hótel Reykjavík Natura kl. 13:00 - 16:30. Á málþinginu verður fjallað um námsgögn, tengsl þeirra við ken...
-
„Þjónusta við aldraða þarf að vera samfelld og byggjast á samvinnu“
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ræddi um öldrunarmál og eflingu öldrunarþjónustu í víðu samhengi þegar hann ávarpaði ráðstefnu Sjómannadagsráðs um Lífsgæði aldraðra 21. nóvember síðastliðinn. ...
-
Umfang kynferðislegrar áreitni, ofbeldis og eineltis á vinnumarkaði verði metið
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd til að meta umfang kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni eða ofbeldis, auk eineltis á vinnumarkaði. Nefndin er skipuð til að bre...
-
Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn ofbeldi og þörf gerenda fyrir aðstoð greind
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur óskað eftir tilnefningum í starfshóp sem falið verður að kortleggja og skilgreina þörf gerenda í ofbeldismálum fyrir meðferð og einnig þeirra sem taldir eru í ...
-
Ársskýrsla formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu 2016-2017
Ársskýrsla formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu 2016-2017 sem lauk í júlí síðastliðnum hefur litið dagsins ljós, en hápunktur hennar var fundur utanríkisráðherra ráðsins í Hörpu þann 20. júní sl. Rá...
-
Opinn fundur um stöðu mannréttinda á Íslandi 30. nóvember
Stýrihópur stjórnarráðsins um mannréttindi stendur fyrir opnum fundi í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur, fimmtudaginn 30. nóvember næstkomandi frá klukkan 14:00-16:00. Á fundinum verða niðurstöður...
-
Ísland heiðursgestur á jólamarkaðnum í Strassborg
Ísland er heiðurgestur á jólmarkaðnum í Strassborg í ár en hann er einn stærsti og elsti markaður sinnar tegundar í Evrópu, sóttur af yfir tveimur milljónum gesta ár hvert. Við opnunina nú um helgina ...
-
Ný skýrsla um hagsmuni Íslands vegna Brexit
Útganga Bretlands úr ESB mun hafa víðtæk áhrif á Evrópusamstarf til framtíðar og snertir hagsmuni Íslands með beinum hætti. Náin tengsl eru á milli Íslands og Bretlands sem byggja í dag að miklu leyti...
-
Viðbótarframlög vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2017
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarjóðs sveitarfélaga frá 17. nóvember síðastliðnum um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2017 vegna þjónustu...
-
Málefni Brexit rædd á ráðherrafundi EFTA
Mikilvægi þess að tryggja hagsmuni EFTA-ríkjanna við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) var þungamiðja umræðna á ráðherrafundi EFTA sem haldinn var í Genf í dag auk þess sem staða mála í fríversl...
-
Námskeið fyrir flóttafólk í Jórdaníu
Íslensk sendinefnd fór í síðustu viku til Jórdaníu og hélt þar námskeið í samstarfi við Alþjóðlegu fólksflutningastofnunina (IOM) fyrir um 50 manna hóp flóttafólks frá Sýrlandi og Írak sem statt er í ...
-
Niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs H. Haarde gegn ríkinu
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur kveðið upp dóm í máli Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu en dómurinn var einnig birtur á vef dómstólsins. Geir lagði fram kæru á hendur íslenska ríkinu árið 2012 fy...
-
Almenn framlög vegna þjónustu við fatlað fólk 2018
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 17. nóvember síðastliðnum um áætlaða úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað ...
-
Niðurstaða opnunar styrkbeiðna fyrir Ísland ljóstengt 2018
Fjarskiptasjóður úthlutar styrkjum til sveitarfélaga til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli utan markaðssvæða. Umsóknar- og úthlutunarferli vegna fyrirhugaðra framkvæmda sveitarfélaga 2018 er lan...
-
UT-dagurinn haldinn 30. nóvember
Dagur upplýsingatækninnar 2017 verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík fimmtudaginn 30. nóvember. Fyrir hádegi fer fram vinnustofa um nýjungar í vefmálum ríkis og sveitarfélaga. Fjallað verður um ve...
-
Breytingar á starfsstöðvum í utanríkisþjónustunni
Starfsfólk utanríkisþjónustunnar er flest flutningsskylt. Með reglulegu millibili flyst það á milli starfsstöðva erlendis og ráðuneytisins. Frá 1. nóvember til 1. febrúar nk. eru eftirtaldar breytinga...
-
Starfshópur um seinkun klukkunnar
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna hér á landi til samræmis við gang sólar. Miðað við s...
-
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leiðir faglega þróun
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um heilsugæslustöðvar sem felur í sér að Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er falið að leiða faglega þróun innan heilsugæslu á landsvísu. Liður ...
-
Ríkur samhljómur á samráðsfundi Íslands og Bretlands
Embættismenn frá utanríkisráðuneytinu áttu í gær árlegan tvíhliða samráðsfund með háttsettum embættismönnum úr breska utanríkisráðuneytinu, ráðuneyti útgöngumála, utanríkisviðskiptaráðuneytinu, varnar...
-
Fyrsta skóflustunga að hjúkrunarheimili við Sléttuveg
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og Guðmundur Hallvarðsson, fyrrum formaður Sjómannadagsráðs, tóku í dag fyrstu skóflustunguna að nýju 99 rýma hjúkruna...
-
Hreint loft til framtíðar – áætlun um loftgæði fyrir Ísland
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrstu almennu áætlunina um loftgæði fyrir Ísland og ber hún heitið Hreint loft til framtíðar. Áætlunin gildir fyrir árin 2018 – 2029 og er me...
-
Fyrstu Réttindaskólar á Íslandi hlutu viðurkenningu UNICEF
Í tilefni af alþjóðlegum degi barna og afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna hlutu fyrstu Réttindaskólar UNICEF á Íslandi viðurkenningu nýverið en UNICEF hlaut styrk frá Menntamálaráðuneytinu til a...
-
Staðlar um áhrif þungra ökutækja til umsagnar
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti þann 20. nóvember síðastliðinn áhrifamat á tillögu sinni um staðla um losun koltvíoxíðs frá þungum ökutækjum. Hægt er að koma að athugasemdum og sjónarmiðum ti...
-
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins
Uppgjör ríkissjóðs fyrir janúar-september 2017 liggur nú fyrir. Tekjujöfnuður tímabilsins er 39,6 ma.kr. sem er 25,7 ma.kr umfram áætlun tímabilsins. Ef tekið er tillit til frávika vegna fj...
-
Umtalsverð aukning við úthlutun almenns og sértæks byggðakvóta
Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er 5,3% af heildarafla í hverri fisktegund dregið af leyfilegum heildarafla og varið til ýmissa tímabundinna ráðstafana til þess að auka byggðafestu. Þorgerður Katrí...
-
Unnið að upptöku nýrrar persónuverndarreglugerðar ESB og innleiðingu í landsrétt
Fyrir dyrum standa umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (ESB). Breytingarnar leiða af reglugerð (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstakli...
-
Norðrið dregur sífellt fleiri að
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gerði þróun mála á norðurslóðum að umtalsefni í ræðu sinni á Hringborði norðurslóða, sem hófst í Edinborg, Skotlandi, í dag. Fór Guðlaugur Þór yfir þær breyt...
-
Lokaskýrsla Norrænu velferðarvaktarinnar
Út er komin lokaskýrsla Norrænu velferðarvaktarinnar. Um er að ræða skýrslu í TemaNord ritröðinni, en hún er helguð árangri af starfi vinnuhópa eða verkefna á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Norræ...
-
Mínútu þögn í minningu þeirra sem látist hafa í umferðarslysum
Minningarathöfn um þá sem hafa látist í umferðarslysum á Íslandi var haldin í Reykjavík í dag. Um leið var viðbragðsaðilum, lögreglu, Landhelgisgæslu, björgunarsveitum og heilbrigðisstéttum þakkað fyr...
-
Málefni hafsins rædd á loftslagsfundi í Bonn
Árlegu aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, hinu 23. í röðinni, lýkur í Bonn í Þýskalandi í dag. Málefni hafsins hafa fengið sérstaka athygli á þinginu fyrir forgöngu Fiji, sem fer...
-
Styrkir til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands. Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að...
-
Degi íslenskrar tungu fagnað víða um land
Degi íslenskrar tungu var fagnað víða um land þann 16. nóvember síðastliðinn. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, lagði land undir fót og heimsótti skóla og mennta- og menningars...
-
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar hóf starfsemi 7. maí 2018. Stofnunin annast fyrst og fremst verkefni á sviði stjórnsýslu og eftirlits með félagsþjónustu sem veitt er af hálfu ...
-
Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) 2016
Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins, sá 36. í röðinni, var haldinn í London 13.–17. nóvember. Ráðið fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna einstakra ríkja á Norðaustur-Atlantshafi. Aðil...
-
Embætti héraðsdómara laust til umsóknar
Auglýst hefur verið laust til umsóknar embætti dómara með fast sæti við héraðsdóm Reykjavíkur. Umsóknarfrestur er til og með 11. desember næstkomandi. Auglýsingin fer hér á eftir. Dómsmálaráðuneytið a...
-
Arftaki sjómannsins - samkeppni um listaverk á gafl sjávarútvegshússins
Það eru margir sem sjá á eftir veggmyndinni af sjómanninum sem nýverið prýddi gafl sjávarútvegshússins. Frá því að mála þurfti yfir myndina af sjómanninum hefur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í ...
-
Vigdís Grímsdóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2017
Vigdís Grímsdóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2017. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra veitti verðlaunin við hátíðlega athöfn í menningarhúsin...
-
Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun
Laugardagurinn 18. nóvember næstkomandi er árlegur Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun í samræmi við ákvörðun Evrópuráðsins. Meðfylgjandi eru tilvísanir á ýmis konar fræðsluefni ...
-
Ísland í efsta sæti meðal þjóða heims í þróun upplýsingasamfélagsins
Ísland er komið í efsta sæti meðal þjóða heims á lista Alþjóðafjarskiptasambandsins um stöðuna í upplýsingatækni og fjarskiptum. Á síðasta ári var Ísland í öðru sæti listans en hefur nú skotist upp f...
-
Eftirfylgni með stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017–2021
Alþingi samþykkti 31. maí 2017 þingsályktunartillögu félags- og jafnréttismálaráðherra um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017–2021. Framkvæmdaáætlunin tekur við af fyrri þingsályk...
-
Mósambík áhersluland í þróunarsamvinnu í stað tvíhliða samstarfsríkis
Þróunarsamvinna Íslands við Mósambík mun taka breytingum um næstu áramót þegar Mósambík breytist úr tvíhliða samstarfslandi í áhersluland, en önnur áherslulönd Íslands eru Palestína og Afganistan. Sen...
-
Námskeið vegna vottunar jafnlaunakerfa
Endurmenntun Háskóla Íslands í samstarfi við velferðarráðuneytið stendur fyrir þriggja daga námskeiði um vottun jafnlaunakerfa í desember. Skráning er hafin. Meginmarkmið námskeiðsins er að útte...
-
Evrópsk starfsmenntavika 20. - 24. nóvember 2017
Mennta- og menningarmálaráðuneytið vill vekja athygli á Evrópsku starfsmenntavikunni sem er ætlað að kynna og efla starfsnám á sem fjölbreyttastan hátt. Vikan var haldin í Brussel í fyrsta sinn í nó...
-
Minningarathöfn um þá sem látist hafa í umferðinni
Sunnudaginn 19. nóvember verður minnst þeirra sem látist hafa í umferðarslysum. Athöfn verður haldin við þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi í Reykjavík og hefst hún klukkan 11. Hliðstæð ...
-
Tekið verði tillit til EFTA-ríkjanna í samningaviðræðum ESB og Breta
Brexit var í kastljósinu þegar EES-ráðið fundaði í Brussel í dag, ekki síst út frá nauðsyn þess að tekið verði tillit til EFTA-ríkjanna í samningaviðræðum Evrópusambandsins og Breta. Guðlaugur Þór Þór...
-
Hátíðardagskrá dags íslenskrar tungu
Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður fagnað í 22. sinn þann 16. nóvember næstkomandi. Mennta- og menningarmálaráðherra afhendir Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar við hátíðl...
-
Niðurstaða A hluta umsóknarferlis fyrir Ísland ljóstengt á næsta ári
Umsóknarferli fjarskiptasjóðs vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2018 sem nú stendur yfir skiptist í A og B hluta. A hlutinn er nokkurs konar forval og er þeim hluta lokið en B hlutinn eru skil á ei...
-
Dómur EFTA-dómstólsins um innflutningseftirlit með hrárri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk
Með dómi sem kveðinn var upp í dag, komst EFTA-dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að íslenskar reglur er varða innflutning á hrárri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk samrýmist ekki ákvæðum EES-samnin...
-
Skýrsla OECD; Health at a Glance 2017, er komin út
Árleg skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um stöðu heilbrigðismála í aðildarríkjum stofnunarinnar, Health at a Glance 2017 er komin út. Í skýrslunni koma fram margvíslegar upplýsingar u...
-
Norðfjarðargöng formlega opnuð
Norðfjarðargöng, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, voru formlega opnuð í gær við hátíðlega athöfn en talið er að yfir þúsund manns hafi verið viðstödd. Fjarðabyggð efndi til margs konar viðburða í sv...
-
Síðari úthlutun Hljóðritasjóðs 2017
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun úr sjóðnum 2017. Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla íslenska hljóðritagerð í tónlist með fjárhagslegu...
-
Desemberuppbót til atvinnuleitenda
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur sett reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins. Óskert desemberuppbót er 65.162 kr....
-
Hækkun útgjaldajöfnunarframlaga Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um hækkun útgjaldajöfnunarframlaga sjóðsins á árinu 2017 um 500 m.kr. Áætlað útgjaldajöfnunarf...
-
Samningur um birtingu Jafnlaunastaðals
Velferðarráðuneytið og Staðlaráð Íslands hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggir almennan aðgang að Jafnlaunastaðlinum ÍST 85. Með samningnum er brugðist við áliti allsherjar- og menntamálanefn...
-
Breytingar á reglugerðum um sundstaði og baðstaði í náttúrunni
Gefnar hafa verið út breytingar á reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum og reglugerð um baðstaði í náttúrunni. Breytingar á reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum varða m.a. kröfur...
-
Reglur um frumkvæðismál vegna stjórnsýslu sveitarfélaga endurskoðaðar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út nýjar og endurskoðaðar verklagsreglur um meðferð svonefndra frumkvæðismála skv. 112. gr. sveitarstjórnarlaga. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherr...
-
30 ára afmæli Erasmus+ áætlunarinnar haldið hátíðlegt
Erasmus+ mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB fagnar 30 ára afmæli í ár. Af því tilefni fór fram hátíðardagskrá í Hörpu þar sem veittar voru gæðaviðurkenningar Erasmus+ í sex flokkum, auk sérstakra...
-
Drög að breytingum á reglugerð um radíóáhugamenn til umsagnar
Til umsagnar eru hjá ráðuneytinu drög að breytingum á reglugerð um radíóáhugamenn. Er lagt til að uppbyggingu kallmerkja radíóáhugamanna verði breytt. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin ...
-
Hátt í 5000 nemendur í 6. bekk fá afhentar nýjar Microbit smátölvur
Mennta- og menningarmálaráðherra og framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins afhentu fyrstu Microbit smátölvurnar til nemenda í 6. bekk Hólabrekkuskóla og Austurbæjarskóla fyrr í dag en tölvurnar eru notað...
-
Lokaskýrsla um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands afhent ráðherra
Nefnd um forsendur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra lokaskýrslu sinni. Skýrslunni er ætlað að vera grundvöllur fyrir áframhaldandi umræðu og ákvarð...
-
Vináttuverkefni Barnaheilla hlaut hvatningarverðlaun Dags gegn einelti 2017
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, veitti verkefninu Vináttu á vegum Barnaheilla hvatningarverðlaun Dags gegn einelti 2017. Kolbrún Baldursdóttir formaður og Erna Reynisdóttir f...
-
Ný heimasíða og myndband um Matarauð Íslands
Af hverju fóru Íslendingar að nota mjólkursúr til að geyma matinn sinn? Hver eru matarsérkenni Vesturlands? Var kræklingasúpa margreynt ráð við svefnleysi fyrr á öldum? Hver er sérstaða íslensks hráef...
-
Rannsókn á lífskjörum og fátækt barna
Velferðarvaktin hefur falið EDDU öndvegissetri að gera rannsókn á lífskjörum og fátækt barna á Íslandi. Niðurstöðurnar verða sambærilegar niðurstöðum lífskjararannsókna Evrópusambandins (EU Survey of ...
-
23 sækja um starf ferðamálastjóra
Alls bárust 23 umsóknir um starf ferðamálastjóra en umsóknarfrestur rann út 31. október sl. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipar í embætti ferðamálastjóra að fengnu áliti hæfnisnefndar se...
-
Ísland ljóstengt 2018 - spurningar og svör vegna umsókna í A-hluta
Fjarskiptasjóður auglýsti nýverið umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt sem er landsátak stjórnvalda í uppbyggingu ljósleiðarakerfa utan markaðssvæða í dreifbýli. Fyrirspurnarfrestur vegna...
-
Tilkynningaskyldur plöntusjúkdómur í tómatarækt
Matvælastofnun hefur verið upplýst um tilkynningaskyldan plöntusjúkdóm sem greinst hefur í tómatarækt hérlendis. Sjúkdómurinn nefnist Potato spindle tuber viroid, spóluhnýðissýking, og er um veirung a...
-
Jafnrétti kynjanna í heiminum: Ísland í fyrsta sæti 9. árið í röð
Hvergi í heiminum mælist meiri jöfnuður milli kynjanna en á Íslandi samkvæmt mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins árið 2017 og trónir Ísland í efsta sæti 9. árið í röð. Í kynningu á niðurstöðunum er sérst...
-
Drög að reglugerð um fullnustu refsinga til umsagnar
Drög að reglugerð um fullnustu refsinga er nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Umsagnarfrestur er til 20. nóvember og skulu umsagnir sendar á netfangið. Í 98. gr. laga um fullnustu refsinga nr. 15/2016 ...
-
Heimsmarkmið, öryggismál, Brexit og samskiptin vestur um haf rædd í Helsinki
Öryggismál, Brexit og samskiptin vestur um haf voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem haldinn var í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki í dag. Sturla Sigurjónsson,...
-
Drög að frumvarpi um hættumat eldgosa og flóða til umsagnar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til umsagnar drög að breytingum á lögum nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Breytingarnar fela í sér að framlengd er tímabundin heimild ofan...
-
Samningur undirritaður um menningarsamstarf Íslands, Færeyja og Grænlands
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, Rigmor Dam menntamálaráðherra Færeyja og Doris J. Jensen menntamálaráðherra Grænlands undirrituðu í dag, 1. nóvember 2017, samstarfssamning mi...
-
Staðgengill forsætisráðherra tekur þátt í störfum Norðurlandaráðsþings og ráðherrafundum
Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra, samstarfsráðherra Norðurlanda og staðgengill forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs, tók í gær og í dag þátt í störfum Norðurlandaráðsþings í...
-
Sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði vegna tekna af skatti á fjármálafyrirtæki
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga er byggjast á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Breytingin ...
-
Samningar Íslands og ESB um viðskipti með landbúnaðarafurðir taka gildi 1. maí 2018
Samningar Íslands og Evrópusambandsins um viðbótarfríðindi í viðskiptum með landbúnaðarvörur annars vegar og um viðurkenningu og vernd landfræðilegra merkinga á landbúnaðarafurðum og matvælum hins ve...
-
Áætluð tekjujöfnunarframlög 2017
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2017. Ráðherra hefur samþykkt tillöguna á grun...
-
Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2016
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2016. Álögð gjöld eru samtals 186,1 ma.kr. samanborið við 172,4 ma.kr. á síðasta ári og nemur hækkunin því um 13...
-
Lokaskýrsla Evrópumiðstöðvar um menntun fyrir alla á íslensku
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út íslenska þýðingu á skýrslu um niðurstöður úttektar á menntun án aðgreiningar á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi á Íslandi sem fram fór frá nóvembe...
-
Mikill stuðningur við Norrænt samstarf meðal Norðurlandabúa
Kristján Þór Júlíusson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sat í dag fund samstarfsráðherranna sem haldinn var í Helsinki í tengslum við þing Norðurlandsráðs. Á fundi samstarfsráðherranna var m.a. rætt u...
-
Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2018
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2018. Framlög til jöfnunar á tekjutapi ve...
-
Staðgengill forsætisráðherra sækir Norðurlandaráðsþing í Helsinki
Norðurlandaráðsþing verður sett á morgun, þriðjudaginn 31. október, í Helsinki. Þar sem forsætisráðherra á ekki heimangengt, mun Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra, sem jafnframt...
-
Tvær stöður lögfræðinga/sérfræðinga á skrifstofu almanna- og réttaröryggis
Dómsmálaráðuneytið auglýsir tvær stöður lögfræðinga eða sérfræðinga til starfa á skrifstofu almanna- og réttaröryggis. Umsóknarfrestur er til 12. nóvember næstkomandi. Nánari upplýsingar má sjá hér á...
-
Þjónusta á kjördag
Í dómsmálaráðuneytinu verða veittar upplýsingar vegna alþingiskosninganna í dag, laugardaginn 28. október, meðan kjörfundur stendur yfir eða frá klukkan 9 til klukkan 22 í kvöld. Símanúmer eru ...
-
Úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur úthlutað um 170 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til verkefna sem ætlað er að bætta aðbúnað aldraðra og auka öryggi og gæði öldrunarþjónustu. Ráðher...
-
Verndarsvæði í byggð
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur nýlega samþykkt að ákveðin svæði innan sveitarfélaga njóti sérstakrar verndar og verði svokölluð verndarsvæði í byggð í samræmi við lög nr. 87/2015. Miðsvæði Djú...
-
Samið við Hafnarfjörð um kaup á Suðurgötu 14
Fjármála- og efnahagsráðherra undirritaði í gær fyrir hönd ríkissjóðs kaupsamning við Hafnarfjarðarbæ um Suðurgötu 14 í Hafnarfirði, þar sem ríkisskattstjóri var áður með starfsemi. Um er að ræða tæpl...
-
Tillögur til breytinga á starfsemi faggiltra skoðunarstofa skipa
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið birtir nú til kynningar drög að breytingu á reglugerð um starfshætti faggiltra skoðunarstofa skipa og búnaðar, nr. 94/2004, með síðari breytingum. Unnt er að se...
-
Samráð um staðla fyrir skynvædd samgöngukerfi
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur nú fyrir opnu samráði um staðla fyrir samvinnu skynvæddra samgöngukerfa eða public consultation on specifications for Cooperative Intelligent Transport Syst...
-
Stafræna Fab Lab smiðjan á Akranesi stórefld
Fab Lab smiðjan á Akranesi hefur nú verið flutt í nýtt húsnæði og tækjabúnaður endurnýjaður að hluta. Samningur um stuðning ríkisins við Fab Lab smiðjuna var undirritaður í gær af Þórdísi Kolbrúnu R. ...
-
Samið um samstarf vegna neyðartilvika erlendis
Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, og Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri undirrituðu í dag samning um samstarf þegar upp koma neyðartilvik erlendis sem varða íslenska ...
-
Svör við þingfyrirspurnum
Utanríkisráðuneytið hefur birt svör við fimm fyrirspurnum þingmanna til Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra, sem ekki náðist að svara fyrir lok 146. löggjafarþings og er svörin því ekki að fi...
-
Viðaukar gerðir við þrjá sóknaráætlunarsamninga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert viðaukasamninga við sóknaráætlanir þriggja landshlutasamtaka sveitarfélaga, á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Markmiðið er að styrkja ...
-
Degi íslenskrar tungu fagnað í 22. sinn þann 16. nóvember næstkomandi
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sent öllum skólum og undirstofnunum ráðuneytisins bréf með hvatningu um að nota 16. nóvember, eða dagana þar í kring, til að hafa íslenskuna alveg sérstaklega ...
-
Heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu efld með 250 m.kr. fjárframlagi
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 250 milljónum króna af safnlið heilsugæslustöðva til að efla heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu. Markmiðið er að auka öryggi fólks sem býr heima og draga ú...
-
Ríkið og Reykjavíkurborg semja um lóðir fyrir 270 íbúðir
Borgarráð hefur staðfest samningsniðurstöðu fjármála- og efnahagsráðuneytis og Reykjavíkurborgar um tvær lóðir sem ríkið hyggst afsala til borgarinnar. Um er að ræða fyrstu lóðirnar sem skipulagðar ve...
-
Nýtt áhættumat verður unnið um innflutning hunda og katta
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun láta semja nýtt áhættumat fyrir íslensk stjórnvöld vegna innflutnings hunda og katta. Sérstaklega verða möguleikar á breytingum vegna leiðsöguhunda skoðaðir. ...
-
Reglugerð um heimild vegna hunda og katta á veitingastöðum
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um hollustuhætti um heimild til að koma með hunda og ketti á veitingastaði sem tekur gildi 28. október 2017. Regluger...
-
Ráðstefna réttindavaktar : Að skilja vilja og vilja skilja
Hvernig er hægt að styðja fólk sem notar óhefðbundnar tjáskiptaleiðir til að fara með sjálfræði sitt? Um þetta fjallar ráðstefna réttindavaktar velferðarráðuneytisins 24. nóvember. Aðalfyrirlesari er ...
-
Ísland framarlega í fríverslun
Viðskiptastefna Íslands hefur, hvað varðar álagningu tolla og vörugjalda, þróast mjög í frjálsræðisátt á síðustu árum, eins og fram kemur í stöðuskýrslu utanríkisráðuneytisins um fríverslun. Þá kemur ...
-
Styrkur til verkefnis Pieta gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samning við Pieta Ísland um 24 milljóna króna rekstrarstyrk frá velferðarráðuneytinu til tveggja ára. Aðalmarkmið Pieta Ísla...
-
Ríkissjóður kaupir eigin skuldabréf að nafnvirði 31 milljón Bandaríkjadala
Ríkissjóður hefur keypt til baka eigin skuldabréf að nafnvirði 31 milljón Bandaríkjadala í skuldabréfaflokknum “ICELAND 5.875%“ sem eru á gjalddaga 2022, (Reg S ISIN USX34650AA31 and 144A ISIN U...
-
Samið um Vínlandssetur í Dalabyggð
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið undirrituðu í dag viðaukasamning við samning um sóknaráætlun Vesturlands við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. Markmiði...
-
Högni S. Kristjánsson í stjórn ESA
Ný stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, var skipuð í dag og tekur hún við um næstu áramót. Högni S. Kristjánsson, sem verið hefur fastafulltrúi Íslands í Genf, verður fulltrúi Íslands í stjórninni frá...
-
Greinargerð fjármála- og efnahagsráðherra um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...
-
Bætt verði við ferðum í vetraráætlun Baldurs
Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur beint þeim tilmælum til Vegagerðarinnar að ferðum Breiðafjarðarferjunnar Baldurs verði fjölgað í vetur í samræmi við óskir heimamanna á sunna...
-
Minnisblað Bankasýslu ríkisins um arðgreiðslugetu viðskiptabankanna þriggja
Bankasýsla ríkisins hefur að beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins tekið saman meðfylgjandi minnisblað um arðgreiðslugetu viðskiptabankanna þriggja, sem ríkissjóður á eignarhluti í, árin 2018-2020...
-
Ráðherra afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, afhenti við formlega athöfn í gær jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. Í þetta sinn hlutu tveir aðila...
-
Niðurstöður hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í Árborg
Úrslit samkeppni um hönnun nýs hjúkrunarheimilis í Árborg voru kynntar formlega við athöfn á Selfossi í dag. Við sama tækifæri undirrituðu heilbrigðisráðherra og framkvæmdastjóri Árborgar samkomulag u...
-
Reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi og hefur hún nú þegar tekið gildi. Markmið reglugerðarinnar er að tryggja fullnægjandi m...
-
Jafnvægisvog: Nýtt mælitæki á sviði jafnréttismála
FKA mun leiða verkefnið og þróa vogina í samstarfi við stjórnvöld og hagsmunaaðila í íslensku atvinnulífi. Meginmarkmið verkefnisins er meðal annars að: • Samræma og safna saman tölulegar upplýsingar ...
-
Rekstur sjúkrahótels á lóð Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Landspítala ábyrgð á rekstri nýs 70 rýma sjúkrahótels á lóð spítalans við Hringbraut. Ábyrgð Landspítalans á rekstri sjúkrahótels grundvallast á 20. gr. laga...
-
Norræn samvinna um lyfjamál
Efnt hefur verið til samstarfs fjögurra norrænna þjóða um lyfjamál. Samráðshópurinn (Nordisk Lægemiddel Forum, NLF) var stofnaður árið 2015 að frumkvæði AMGROS, en það er dönsk stofnun rekin af héraðs...
-
Stjórnvöld veita 15 milljónum til Róhingja í flóttamannabúðum í Bangladess
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 15 milljónum króna til aðstoðar Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna við Róhingja múslima, sem búa við afar erfiðar aðstæður í flótt...
-
Heimild til flutnings á hergögnum um íslenskt yfirráðasvæði ekki veitt
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu barst hinn 20. október síðastliðinn erindi frá Samgöngustofu varðandi heimild til flutnings á hergögnum um íslenskt yfirráðasvæði. Sneri erindið að beiðni erle...
-
Upptökur frá Umhverfisþingi aðgengilegar
Góður rómur var gerður að X. Umhverfisþingi sem haldið var í Hörpu sl. föstudag en þar voru loftslagsmál í brennidepli. Nálgast má upptökur frá þinginu á dagskrársíðu þess. Björt Ólafsdóttir, umhverf...
-
Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2017
Umhverfis og auðlindaráðuneytið minnir á að rjúpnaveiðitímabilið hefst föstudaginn 27. október og munu veiðidagar rjúpu í ár verða tólf talsins, sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 27. október ...
-
Styrkir til verkefna lausir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og er umsóknarfrestur til kl. 16:00 23. nóvember 2017. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á&n...
-
Hefja á endurskoðun regluverks um leigubifreiðaakstur
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp til að endurskoða regluverk um leigubifreiðaakstur. Hópurinn skili ráðherra rökstuddum tillögum eigi síðar en um miðjan janúar 2018. Í hópn...
-
Boðið upp á doktorsnám við Háskólann á Akureyri
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, undirritaði þann 20. október sl. heimild Háskólans á Akureyri til að bjóða upp á doktorsnám í hjúkrunarfræði, líftækni, sjávarútvegs- og fiske...
-
Sviðsmynd um aðgerðir til að draga úr losun kynnt á Umhverfisþingi
Áætla má að Ísland þurfi að minnka árlegan útblástur gróðurhúsalofttegunda um allt að milljón tonn koldíoxíðs fyrir 2030. Hægt væri að ná um helmingi þessa samdráttar með aðgerðum í samgöngum. Þetta ...
-
Losun frá Íslandi verður að líkindum yfir heimildum Kýótó-bókunarinnar
Umhverfisstofnun hefur skilað til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins greiningu á stöðu Íslands gagnvart skuldbindingum sínum á öðru tímabili Kýótó-bókunarinnar (2013-2020), sem ráðuneytið óskaði eft...
-
Allar upplýsingar um ferðaþjónustuna á einni vefsíðu
Mælaborð ferðaþjónustunnar er ný vefsíða þar sem tölulegar upplýsingar um atvinnugreinina eru birtar með myndrænum hætti. Þetta er í fyrsta skipti sem þessar upplýsingar eru aðgengilegar á einum og sa...
-
X. Umhverfisþing hafið
X. Umhverfisþing hófst í Silfurbergi, Hörpu kl. 9 í morgun. Að þessu sinni eru loftslagsmál í brennidepli þingsins. Þingið hófst með ávarpi Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, ...
-
Afhenti sveitarstjórn Skútustaðahrepps bréf um umbætur í fráveitumálum
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra afhenti í dag sveitarstjórn Skútustaðahrepps bréf fjármála- og efnahagsráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra um umbætur í fráveitumálum sveitar...
-
X. Umhverfisþing sett á morgun
Skráningu er nú lokið á Umhverfisþing sem haldið verður í Hörpu á morgun, föstudaginn 20. október. Að þessu sinni eru loftslagsmál í brennidepli. Þetta er í tíunda sinn sem umhverfis- og auðlindaráð...
-
Mönnun, menntun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga
Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða nýliðun hjúkrunarfræðinga til að bregðast við skorti á hjúkrunarfræðingum innan íslensks heilbrigðiskerfis. Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt stofnun...
-
Aðgerðaáætlun um meðferð kynferðisbrota til umsagnar
Samráðshópur um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins hefur skilað lokadrögum að aðgerðaráætlun til dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen. Drögin eru nú aðgengileg á vef dómsmálaráðuney...
-
Umsagnir óskast um drög að reglugerð um störf örnefnanefndar
Mennta- og menningarmálaráðuneyti óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um störf örnefnanefndar. Frestur til að gera athugasemdir eða senda inn umsagnir um drögin er til og með 8. nóvember 20...
-
Ísland og Írland leiða samstarf um afvopnunarmál
Ísland og Írland munu gegna saman formennsku í Eftirlitskerfinu með flugskeytatækni (e. Missile Technology Control Regime - MTCR) 2017-2018 en samstarfið snýst um að takmarka útbreiðslu á eldflaugatæ...
-
Skýrsla starfshóps um endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna
Þann 23. maí 2016 var skipaður starfshópur um endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna, með það að markmiði að búa til ein heildarlög um heilbrigði dýra, sem hefði þann tilgang að bæta almen...
-
Tvíhliða fundir forsætisráðherra í tengslum við Hringborð norðurslóða
Í tengslum við Hringborð norðurslóða 13.-15. október sl., átti Bjarni Benediktsson forsætisráðherra nokkra tvíhliða fundi. Hann átti fund með Lisu Murkowski öldungardeildarþingmanni frá Alaska þar sem...
-
Félags- og jafnréttismálaráðherra styrkir þjónustu við þolendur ofbeldis
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur veitt Landspítalanum og Sjúkrahúsinu á Akureyri samtals 15 milljónir króna til að fjármagna stöður sálfræðinga sem sinna þjónustu við þ...
-
Áætlun um uppbyggingu hjúkrunarrýma til ársins 2022
Fyrir liggur ný áætlun heilbrigðisráðherra um byggingu 155 hjúkrunarrýma til ársins 2022 til viðbótar þeim 313 rýmum sem þegar eru á framkvæmdastigi samkvæmt eldri framkvæmdaáætlun. Alls munu því verð...
-
Mennta- og menningarmálaráðuneyti og UMFÍ gera samning til þriggja ára
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Haukur Valtýsson, formaður Ungmennafélags Íslands (UMFÍ), skrifuðu undir samning um fjárframlag til UMFÍ til næstu þriggja ára á 50. þingi ...
-
Auglýst eftir aðstoðarmönnum dómara í Landsrétti
Landsréttur auglýsir lausar til umsóknar stöður fimm löglærðra aðstoðarmanna dómara við Landsrétt. Umsóknarfrestur er til 30. október næstkomandi. Auglýsing Landsréttar fer hér á eftir: Landsréttur a...
-
Fræðslufundur um stefnumótun, áætlanagerð og árangursmælingar ríkisstofnana
Með lögum um opinber fjármál er lögð aukin áhersla á stefnumótun og áætlanagerð í ríkisfjármálum til lengri tíma. Þetta kallar á breytt vinnubrögð bæði ráðuneyta og stofnana. Fjallað var um stefnumótu...
-
Færri umsækjendur um alþjóðlega vernd
Í september sóttu 104 einstaklingar um alþjóðlega vernd hér á landi og hefur fjöldi mánaðarlegra umsókna um vernd ekki verið lægri frá því í maí á þessu ári. Umsækjendur um vernd eru um 40% færri en ...
-
Herða ber refsingar við ítrekuðum umferðarlagabrotum
Samgönguþingi unga fólksins lauk á fjórða tímanum í dag en á síðari hluta þingsins störfuðu umræðuhópar og síðan var samþykkt ályktun þingsins sem beint er til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. F...
-
Umferðarlagabrot, almenningssamgöngur og bílprófsaldur meðal umræðuefna á samgönguþingi unga fólksins
Á sjötta tug ungmenna frá flestum framhaldsskólum landsins situr nú samgönguþing unga fólksins í Reykjavík. Fjallað er um ýmsar hliðar samgöngumála og umferðar í erindum og umræðuhópum. Í lok þingsin...
-
Tryggja verði sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, í sátt við við umhverfið
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á tryggja sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, í sátt við við umhverfið á svæðinu, í ávarpi á Hringborði norðurslóða. Ut...
-
Málefni norðurslóða og loftslagsmál rædd á fundum utanríkisráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fjölda funda í tengslum við Hringborð norðurslóða sem sett var í morgun í Hörpu, en um 2.000 þátttakendur frá yfir 50 ríkjum taka þátt í þinginu að...
-
Forsætisráðherra ávarpar Hringborð norðurslóða
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, var í dag viðstaddur opnun Hringborðs norðurslóða (Arctic Circle Assembly). Í ávarpi forsætisráðherra þakkaði hann formanni og stofnanda Hringborðs norðurslóða,...
-
Framlög úr ríkissjóði til stjórnmálasamtaka 2017
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2017. Um framlögin gilda lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðe...
-
Áfangaskýrsla um rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi
Sjávarútvegsráðherra og formaður Atvinnuveganefndar ákváðu í sumarbyrjun að gerð skyldi úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi. Þar skyldi m.a. horft sérstaklega til þess hvaða áhrif styrkin...
-
Stjórnmálasamband tekið upp við Cook-eyjar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Henry Puna, forsætisráðherra Cook-eyja, undirrituðu í dag yfirlýsingu um stjórnmálasamband landanna í Reykjavík. Puna kom hingað til lands til að taka þát...
-
Forsætisráðherra fundar með Ségolène Royal sendiherra Frakklands í málefnum norður- og suðurpóls
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, átti fund í dag með Ségolène Royal sendiherra Frakklands í málefnum norður- og suðurpóls. Á fundinum var rætt um góð samskipti og samstarf Frakklands og Íslands, ...
-
Umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2018 hafið
Fjarskiptasjóður auglýsir nú umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt sem er landsátak stjórnvalda í uppbyggingu ljósleiðarakerfa utan markaðssvæða í dreifbýli. Fyrsta úthlutun átti sér stað...
-
Framlagning kjörskráa
Kjörskrár vegna kosninga til Alþingis, sem haldnar verða laugardaginn 28. október 2017, skulu lagðar fram eigi síðar en 18. október 2017. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstj...
-
Könnun á viðhorfum fólks til innflytjenda
Nýleg könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins var kynnt á samráðsfundi sem innflytjendaráð efndi til um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda í liðinni viku. Ti...
-
Fjölmenn rakarastofuráðstefna í Kaupmannahöfn
Ísland, í samstarfi við Norrænu ráðherranefndina og UN Women, stóð að fjölmennri rakarastofuráðstefnu í Kaupmannahöfn í dag og opnaði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ráðstefnuna sem fór fram...
-
Undirrituðu yfirlýsingu um rafræna stjórnsýslu
Fulltrúar ríkja innan Evróusambandsins og ríkja innan Evrópska efnahagssvæðisins undirrituðu yfirlýsingu um rafræna stjórnsýslu í Tallinn í síðustu viku. Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri sam...
-
Skráning hafin á Umhverfisþing 2017
Skráning er hafin á X. Umhverfisþing sem haldið verður föstudaginn 20. október 2017 í Silfurbergi í Hörpu í Reykjavík. Að þessu sinni verða loftslagsmál í brennidepli þingsins. Á þinginu verða flutt...
-
Sveitarfélög fá byggðastyrki til lagningar ljósleiðara
Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið að verja samtals 100 milljónum króna af fjárveitingu byggðaáætlunar árið 2018 til að gera strjálbýlum sveitarfélögum hægara um vik v...
-
Guðlaugur fundar með sendiherra Rússlands um heimsmeistaramótið 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, átti í dag fund með Antoni Vasiliev, sendiherra Rússlands, til að ræða undirbúning heimsmeistaramóts FIFA í knattspyrnu, sem hefst í Rússlandi 14. júní 2018 ...
-
Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017
Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2017 var haldinn mánudaginn 9. október í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Á heildina litið er áhætta í fjármálakerfinu fremur lítil. Spenna ríkir á fastei...
-
Velferðarráðuneytið hlýtur jafnlaunavottun
Velferðarráðuneytið hefur hlotið vottun um að það starfræki launakerfi sem stenst kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Ráðherrar velferðarráðuneytisins tóku í dag við skírteini þessu til staðfesti...
-
Markviss vinna við stefnumótun og lagasetningu um skipan ferðamála
Ríkisendurskoðun hefur birt á vef sínum skýrslu til Alþingis um stjórnsýslu ferðamála. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru þær að endurskoða þurfi lög og marka stefnu um skipan ferðamála, endurskoða þu...
-
Efling nýsköpunar í tengslum við stofnun stöðugleikasjóðs
Þann 9. febrúar sl. skipaði forsætisráðherra sérfræðingahóp um stofnun stöðugleikasjóðs sem haldi utan um arð af orkuauðlindum í eigu ríkissjóðs, tryggi komandi kynslóðum hlutdeild í ávinningi a...
-
Tuttugu og sex sækja um tvær stöður saksóknara
Tuttugu og sex umsækjendur sóttu um um tvær stöður saksóknara við embætti ríkissaksóknara sem auglýstar voru fyrir nokkru. Umsóknarfrestur rann út 2. október síðastliðinn. Miðað er við að dómsmálaráð...
-
Góður árangur og mikil námsgæði niðurstaða úttektar á skólum Háskóla Sameinuðu þjóðanna
Fjórir skólar Háskóla Sameinuðu þjóðanna hér á landi hafa náð góðum árangri og sýnt fram á mikil námsgæði, samkvæmt nýrri óháðri úttekt á árangri skólanna. Um er að ræða fyrstu óháðu úttektina sem fra...
-
Margrét María Sigurðardóttir skipuð forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sj...
-
Fulltrúar GRECO í vettvangsferð á Íslandi vegna úttektar
GRECO, samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, beina nú sjónum sínum að því hvernig aðildarríkjum gengur að ýta undir heilindi og efla gagnsæi meðal þeirra sem fara með framkvæmdarvald í æðs...
-
Katrín Björg Ríkarðsdóttir skipuð framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu
Þorsteinn Viglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Katrínu Björgu Ríkarðsdóttur framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu til næstu fimm ára. Ákvörðun um skipun hennar er í samræmi við mat ...
-
Friðlýsing vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum undirrituð
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í dag auglýsingu um friðlýsingu vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum. Undanfarin ár hefur verið unnið að stækkun friðlandsins í Þjó...
-
Elísabet Siemsen skipuð í embætti rektors Menntaskólans í Reykjavík
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað Elísabetu Siemsen í stöðu rektors MR til fimm ára frá og með 1. nóvember 2017. Níu umsóknir bárust um embættið en umsóknarfrestu...
-
Ólafur H. Sigurjónsson áfram í starfi skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur orðið við áskorun skólanefndar og starfsfólks Fjölbrautaskólans við Ármúla þar sem óskað var eindregið eftir því að ráðningu nýs skólame...
-
Nýjum listabókstaf úthlutað
Dómsmálaráðuneytið hefur úthlutað listabókstaf fyrir stjórnmálasamtök sem ekki buðu fram lista við síðustu almennar alþingiskosningar 2016, sbr. auglýsingu nr. 857/2017, M-listi: Miðflokkurinn. ...
-
Íslenskt viðskiptaumhverfi í fremstu röð
Í dag lauk reglubundinni endurskoðun viðskiptastefnu Íslands á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í Genf. Fyrir endurskoðunina, þá fimmtu sem Ísland gengst undir, hafði WTO unnið umfangsmi...
-
Þorgerður Katrín ræddi verndun hafsins á „Our Ocean“ ráðstefnunni
Ákall og brýning um að þjóðir heims verði að vernda hafið fyrir mengun og ofveiði og alvarleg áhrif loftslagsbreytinga á eyríki sem m.a. koma fram í súrnun hafsins var kjarninn í ræðu Þorgerðar Katrín...
-
Tillögur um breytingar á jöfnunarframlögum Jöfnunarsjóðs
Nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í september 2016 til að leggja fram tillögur um fyrirkomulag nýrra aðferða hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga við jöfnun á útgjaldaþörf og tekjumöguleikum sveitarfél...
-
Drög að meginþáttum eigandastefnu ríkisins fyrir jarðir, land, lóðir og auðlindir birt til umsagnar
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið drög að meginþáttum eigandastefnu ríkisins fyrir jarðir, land, lóðir og auðlindir. Drögin taka m.a. mið af nýlegri úttekt Hagfræðistofnunar á ábúðarjörðum ...
-
Hæfnissetur ferðaþjónustunnar stóreflt
Ráðherra ferðamála, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, undirritaði í dag þjónustusamning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) um að hýsa verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar. Atvinnuvega- og nýsköpuna...
-
Flutti erindi á fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fjármálaráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga stendur í dag og á morgun í Reykjavík þar sem fjallað er meðal annars um afkomu sveitarfélaga, stöðu og framtíð sveitarfélaga, sameiningar og fleira...
-
Drög að reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu
Í nýlegum lögum um opinber innkaup er kveðið á um að fjármála- og efnahagsráðherra skuli setja reglugerð þar sem mælt er fyrir um gerð sérleyfissamninga til samræmis við skuldbindingar íslenska ríkis...
-
Frá ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fór fram í dag. Sóttu hann fulltrúar sveitarstjórna landsins, fulltrúar Jöfnunarsjóðs og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins auk gesta. Kynnt var skýrsla s...
-
Drög að frumvarpi til nýrra laga um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár
Fjármála- og efnahagsráðuneytið birtir til umsagnar drög að frumvarpi til nýrra laga um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár. Frumvarpið felur í sér innleiðingu í íslenskan rétt...
-
Samstarfssamningur við Kvenréttindafélag Íslands
Velferðarráðuneytið og Kvenréttindafélag Íslands hafa gert með sér samning um að félagið sinni fræðslu og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi í samræmi við lög um ja...
-
Innanlandsflug nauðsynlegur hlekkur í samgöngukerfinu
Innanlandsflug sem almenningssamgöngur var yfirskrift málþings um innanlandsflug sem nokkur samtök sveitarfélaga, atvinnuþróunarfélög, Byggðastofnun, Austurbrú, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið ...
-
Þjónustusamningur um starfsendurhæfingu fólks utan vinnumarkaðar
Formlegur samningur um þjónustu VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs við einstaklinga sem standa utan vinnumarkaðar var undirritaður í velferðarráðuneytinu fyrir skömmu. Samningurinn byggist á ýtarlegri kr...
-
Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra
Utanríkisráðuneytið auglýsti hinn 19. ágúst sl. embætti skrifstofustjóra rekstrar- og þjónustuskrifstofu á aðalskrifstofu ráðuneytisins laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 13. september sl. S...