Fréttir
-
25. maí 2022Málefni Úkraínu efst á baugi á fundi Eystrasaltsráðsins
Málefni Úkraínu voru ofarlega á baugi á fundi utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins í Kristiansand í dag. Í sameiginlegri yfirlýsingu sinni fordæmdu utanríkisráðherrarnir harðlega innrás Rússlands í Úk...
-
25. maí 2022Lánstími Ferðaábyrgðasjóðs verði 10 ár- Styður við viðspyrnu ferðaþjónustunnar
Menningar- og viðskiptaráðherra mælti fyrir breytingu á lögum um Ferðaábyrgðasjóð á Alþingi í gær. Ferðaábyrgðasjóður veitti ferðaskrifstofum lán til að endurgreiða neytendum greiðslur vegna pakkaferð...
-
25. maí 2022Efling Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styrkja Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs um 8 m.kr. á árinu til að bregðast við aukinni eftirspurn eftir þjónustu. Re...
-
24. maí 2022Sameiginleg yfirlýsing varnarmálaráðherra Norðurlandanna um eflingu norræna varnarsamstarfsins
Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna hafa gefið frá sér sameiginlega yfirlýsingu um mikilvægi norræns samstarfs í öryggis- og varnarmálum. Í yfirlýsingunni fagna Danmörk, Ísland og Noregur ákvörðunum F...
-
24. maí 2022Fyrsti fundur starfshóps um endurskoðun refsiábyrgðar heilbrigðisstarfsfólks
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra hefur skipað til að meta möguleika þess að afnema refsiábyrgð heilbrigðisstarfsfólks vegna atvika í heilbrigðisþjónustu sem rakin eru til einfalds gáleysis hélt si...
-
24. maí 2022Nýsköpunarkeppni grunnskóla 2022
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, afhenti verðlaun fyrir nýsköpun í Nýsköpunarkeppni grunnskóla á laugardag. Hilda Rún Hafsteinsdóttir og Thelma Sif Róbertsdóttir í 7. bekk Sandger...
-
24. maí 2022Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland tekinn í notkun
Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn við Matkrána í Hveragerði í gær. Er þetta fyrsti rampurinn af 1.000 sem stefnt er að því að koma upp víðs vegar um land á n...
-
24. maí 2022Aðfanga- og orkuöryggi í brennidepli á fundi EES-ráðsins
Mikilvægi lýðræðislegra og stöðugra markaða og aðfanga- og orkuöryggi voru á meðal umræðuefna á fundi EES-ráðsins sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti í Brussel í gær. ...
-
23. maí 2022Ráðherra mælti fyrir frumvarpi um kvikmyndaendurgreiðslur
„Mikill áhugi er á þessum áformum ríkisstjórnarinnar, bæði hér heima fyrir og ekki síður erlendis. Þannig bíða nokkur stór og áhugaverð erlend verkefni, sem reiðubúin eru að hefja tökur á þessu ári, e...
-
23. maí 2022Innrás í Úkraínu fordæmd í sameiginlegri yfirlýsingu 37 evrópskra samgönguráðherra
Innrás Rússa í Úkraínu er fordæmd í sameiginlegri yfirlýsingu 37 evrópskra samgönguráðherra, sem samþykkt var á ársfundi alþjóðasamtaka samgönguráðherra (International Transport Forum - IFT). Fundurin...
-
23. maí 2022Framfylgd þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni í góðum farvegi
Stýrihópur um framfylgd þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni fyrir árin 2021-2025 telur framgang áætlunarinnar í heildina litið í góðu...
-
23. maí 2022Utanríkisráðherra fundaði með Margrethe Vestager
Samkeppnismál, gróska í nýsköpun, stafræn umbreyting og samstarf Íslands og Evrópusambandsins (ESB) á grundvelli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES) voru á meðal þess sem Þórdís Kolbrún Reykf...
-
23. maí 2022Opinn viðtalstími ráðherra í Grósku
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra verður með opna viðtalstíma í Grósku miðvikudaginn 25. maí milli klukkan 9:30 og 11:30. Ráðherra verður staðsett í Mýrinni á ja...
-
23. maí 2022Eykur þjónustu og stuðning við aðstandendur fanga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Þjóðkirkjunni styrk að upphæð 10 milljónir króna til þess að geta boðið aðstandendum fanga upp á þjónustu, stuðning og ráðgjöf...
-
20. maí 2022Matvælaráðherra kynnir sér bláa nýsköpun
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hitti frumkvöðla og kynnti sér verkefni þeirra á sýningunni „Blá nýsköpun“ sem Íslenski sjávarklasinn hélt í húsakynnum sínum á Grandagarði. Þar kynntu rúmlega...
-
20. maí 2022Foreldraverðlaun Heimilis og skóla
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 27. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í gær. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Eliza Reid forsetafrú ávörp...
-
20. maí 2022Aðstoðarframkvæmdastjóri Microsoft Cloud les Arnald Indriðason
Forseti Íslands og íslensk sendinefnd funduðu með Scott Guthrie, aðstoðarframkvæmdastjóri Microsoft Cloud og AI Group, í höfuðstöðvum fyrir...
-
20. maí 2022Starfshópur skipaður gegn hatursorðræðu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp gegn hatursorðræðu (e. hate speech) til að bregðast við vísbendingum um vaxandi hatursorðræðu í íslensku samfélagi. Forsætisráðher...
-
20. maí 2022Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 40 milljónum í styrki til atvinnumála kvenna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 42 verkefni styrk samtals að fjárhæð 40.000.000 kr. Styrkjum til atvinnumála kvenn...
-
20. maí 2022Utanríkisráðherrar Evrópuráðsins funda í Tórínó
Mikilvægi þess að standa vörð um lýðræðisleg gildi, mannréttindi og réttarríkið bar hæst í ávarpi utanríkisráðherra á árlegum ráðherrafundi Evrópuráðsins sem fer fram í Tórínó á Ítalíu í dag. Utanríki...
-
20. maí 2022Nýjar áherslur í vitundarvakningu gegn kynferðisofbeldi
Starfshópur um forvarnir og vitundarvakningu gegn kynferðisbrotum og kynbundnu ofbeldi hefur skilað Jóni Gunnarssyni, dómsmálaráðherra fyrstu stöðuskýrslu sinni sem hefur að geyma tíu megintillögur o...
-
20. maí 2022Fyrstu hundrað dagar MVF: Ný tækifæri og sókn áfram veginn
„Á fyrstu hundrað dögunum höfum við lokið við níu af þeim þrettán aðgerðum sem við lögðum upp með. Nú tekur við stefnumótun til næstu hundrað daga og svo koll af kolli,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir...
-
20. maí 2022Úthlutun úr Þróunarsjóði samræmdar móttöku flóttafólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað tæplega 20 milljónum króna úr Þróunarsjóði samræmdar móttöku flóttafólks. Þau sveitarfélög sem eru með samning við ráðuneyt...
-
20. maí 2022Umsóknarfrestur um styrki til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum framlengdur til 3. júní 2022
Matvælaráðuneytið vekur athygli á að umsóknarfrestur vegna styrkja til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum í landbúnaði hefur verið framlengdur til 3. júní næstkomandi. Framleiðendur sem hafa byrj...
-
19. maí 2022Þróun gervigreindartækni nýtist tungumálum eins og íslensku
„Eitt af því sem liðsinnt getur framþróun tungumála eins og íslensku er ör þróun gervigreindar, þar felast mörg tækifæri sem flest eru ókönnuð enn,“ segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og við...
-
19. maí 2022Fyrsta skóflustungan tekin að bílastæða- og tæknihúsi Nýs Landspítala
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýju 19.000 fermetra bílastæða- og tæknihúsi Nýs Landspítala við Hingbraut. Í húsinu verða 500 bílastæði og 200 hjólastæði. N...
-
19. maí 2022Samstarf Neyðarlínunnar og farsímafyrirtækjanna stuðlar að auknu öryggi
Kynning á samstarfi Neyðarlínunnar og farsímafyrirtækjanna Nova, Vodafone og Símans fór fram í dag. Um er að ræða mikilvægt og tímabært verkefni þar sem viðeigandi aðilar hafa tekið höndum saman um tr...
-
19. maí 2022Mælt fyrir nýjum sóttvarnalögum á Alþingi
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti í vikunni fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga á Alþingi. Meginbreytingar frá gildandi löggjöf sem lagðar eru til í frumvarpinu varða stjórnsýslu sóttva...
-
19. maí 2022Mælt fyrir þingsályktun um stefnu í geðheilbrigðismálum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir tillögu til ályktunar Alþingis um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Tillagan tekur mið af ályktunum Alþingis um heilbrigðisstefnu o...
-
19. maí 2022Aðgerðir kynntar um meira öryggi og aukið framboð á húsnæðismarkaði
Starfshópur um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði sem skipaður var í febrúar sl. kynnti tillögur sínar á fundi Þjóðhagsráðs í morgun. Á grundvelli tillagnanna munu stjórnvöld nú þegar leggja áhersl...
-
19. maí 2022Fyrsti kjarasamningur vegna danshöfunda í Þjóðleikhúsinu undirritaður
Félag íslenskra listamanna í kvikmyndum og sviðslistum (FÍL) og íslenska ríkið hafa undirritað kjarasamning fyrir danshöfunda í Þjóðleikhúsinu. Um er að ræða tímamótasamning en þetta er í fyrst...
-
18. maí 2022Um skipun skólameistara Menntaskólans á Akureyri
Mennta- og barnamálaráðuneytinu hefur borist erindi frá Kennarafélagi Menntaskólans á Akureyri (MA) þar sem skorað er á ráðherra að hefja umsóknarferli við skipun skólameistara menntaskólans á ný með ...
-
18. maí 2022Mælt fyrir breytingum á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu leigjenda og brunavarnir í leiguhúsnæði
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingu á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu leigjenda og brunavarnir í leiguhúsnæði. Í frumvarpinu er l...
-
18. maí 2022Matvælaráðherra leggur fram tillögur vegna fæðuöryggis
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, lagði fyrir ríkisstjórn 17. maí, tillögur og greinargerð Landbúnaðarháskóla Íslands að fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Tillögurnar eru í 16 liðum og miða að þv...
-
18. maí 2022Alþjóðadagur kvenna í siglingum haldinn í fyrsta sinn
Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) hefur valið 18. maí til að vekja athygli á stöðu kvenna í siglingum, við sjósókn eða sjávarútvegi. Þetta er fyrsta árið sem það er gert en dagurinn verður framvegis ...
-
18. maí 2022Mælti fyrir frumvarpi þar sem stutt er betur við umönnunaraðila langveikra og fatlaðra barna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi að lögum um nýtt stuðningskerfi fyrir umönnunaraðila langveikra og fatlaðra barna á Alþingi. Í frumvarpinu er l...
-
18. maí 2022Fyrsta opinbera heimsókn íslensks forsætisráðherra til Grænlands síðan 1998
Áframhaldandi gott samstarf Íslands og Grænlands var efst á baugi í opinberri heimsókn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til Nuuk sem fram fór í gær og fyrradag. Heimsóknin var í boði Múte B. Ege...
-
18. maí 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 561/2022 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á kjöti úr dýrum af nautgripakyn...
-
18. maí 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1294/2021, er hér með auglýst eftir umsóknu...
-
17. maí 2022Forseti og ráðherra funda með stórfyrirtækjum um íslenskuna
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra eru stödd í Bandaríkjunum þar sem þau funda ásamt íslenskri sendinefnd með stórfyrirtækjum í tækniiðn...
-
17. maí 2022Forgangsverkefni háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins kynnt fyrir fullum sal í Grósku
Hátt í 500 manns fylgdust með kynningu háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra á nýju ráðuneyti í fullum sal í Grósku og í gegnum streymi í gær. Kynningin var liður í þéttskipaðri og spennandi dagsk...
-
17. maí 2022Samvinna hins opinbera við einkageirann mikilvægur hluti nýsköpunar
Samvinna milli hins opinbera og einkageirans er lykilatriði þegar kemur að nýskapandi lausnum. Þetta kom fram í ávarpi Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra á nýsköpunardegi hins opinber...
-
17. maí 2022Mælti fyrir þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun innflytjenda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun innflytjenda á Alþingi. Í tillögunni er lagt til að ráðist verið í viðamikla st...
-
17. maí 2022Ísland verður gestgjafi IDAHOT+ Forum 2023
Árlegur samráðsfundur IDAHOT+ Forum verður haldinn á Íslandi í maí 2023 í tengslum við formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Þetta verður í tíunda sinn sem efnt er til þessa samráðs sem sameinar evrópska...
-
17. maí 2022Þjónustuvefur sýslumanna kominn í loftið
Nýr þjónustuvefur sýslumannsembætta hefur verið tekinn í gagnið þar sem notendur geta fengið svör við helstu spurningum er varða verkefni sýslumanna. Þessi nýjung er hluti af stafrænni vegferð í opinb...
-
16. maí 2022Ísland tekur sérstaklega á móti fjölskyldum ungra afganskra flóttamanna - áhersla á einstæðar mæður
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um að fallast á útfærslu flóttamannanefndar þess efnis að Ísland taki sérstaklega á móti fjöl...
-
16. maí 2022Styrkir til doktorsrannsókna á samspili landnýtingar og loftslags auglýstir
Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Doktorsnemasjóð umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Styrkurinn verður veittur til rannsókna á samspili landnýtingar og loftlags. Rannís hefur ...
-
16. maí 2022Innleiðing nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu styrkt sérstaklega
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra greindi í dag frá þeirri ákvörðun sinni að styrkja sérstaklega innleiðingu nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu. Fyrsta skrefið væri að úthluta 60 m.kr. sem einung...
-
16. maí 2022Sameiginleg yfirlýsing forsætisráðherra Íslands, Danmerkur og Noregs
Forsætisráðherrar Íslands, Danmerkur og Noregs hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir ítreka stuðning við ákvörðun Finnlands og Svíþjóðar að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu, sem ...
-
16. maí 2022Nýsköpunardagur hins opinbera haldinn á morgun
Hvað er hægt að gera til að efla og styðja græna nýsköpun? Á morgun, þriðjudaginn 17. maí verður nýsköpunardagur hins opinbera haldinn þar sem fjöldi opinberra aðila kemur saman til að ræða nýskapandi...
-
16. maí 2022Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins funduðu í Berlín
Líklegar aðildarumsóknir Finnlands og Svíþjóðar, staðan í Úkraínu og undirbúningur fyrir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Madríd voru umfjöllunarefni á óformlegum fundi utanríkisráðherra Atlants...
-
13. maí 2022S&P Global Ratings staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs – horfur eru áfram stöðugar
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. Í fréttatilkynningu S&P kemur fram að efnahagsbati hafi haldið áfra...
-
13. maí 2022Stuðningur við samstarfsverkefni Norðanáttar – Hringrás nýsköpunar á Norðurlandi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, undirritaði í dag samstarfsyfirlýsingu um verkefni sem styður við nýsköpun með áherslu á loftslagsmál og hringrásarhagkerfið í tengsl...
-
13. maí 2022Endurnýjuðu samning um Film in Iceland: Kynna landið sem stórkostlegan tökustað
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, undirrituðu í dag samning um kynningu á endurgreiðslukerfi kvikmynda á Íslandi – Film in ...
-
13. maí 2022Samstarf um eflingu á sjóbjörgunargetu björgunarsveita á Flateyri og Húsavík
Dómsmálaráðuneytið leggur Slysavarnafélaginu Landsbjörg til 115 milljóna króna styrk til eflingar á sjóbjörgunargetu björgunarsveita á Flateyri og Húsavík. Styrknum verður skipt þannig að 76,5 m. kr....
-
13. maí 2022Stærri kvikmyndaverkefni fá 35% endurgreiðslu kostnaðar: Ráðherra leggur fram frumvarp á vorþingi
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra mun leggja fram frumvarp um breytingu á lögum um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Alþingi nú á vorþingi. „Breytingin felur það í sér að ...
-
13. maí 2022Tilkynnt um viðbótarframlag frá Íslandi á áheitaráðstefnu um Sýrland
Heildarframlög íslenskra stjórnvalda í þágu sýrlensku þjóðarinnar á þessu ári og fram til ársloka 2024 nema 550 milljónum króna. Tilkynnt var um 60 milljóna króna viðbótarframlag á áheitaráðstefnu í ...
-
13. maí 2022Staða öryggismála og varnarsamstarf í deiglu varnarmálaráðherra í Kirkenes
Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna funduðu í Noregi þann 11. maí á vettvangi norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO). Staða öryggismála í Norður-Evrópu og samvinna ríkjanna á vettvangi norræna samstarfs...
-
13. maí 2022Lýsti fullri samstöðu með íbúum Úkraínu á aðalfundi EBRD
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, ávarpaði í vikunni aðalfund Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) sem fram fór í Marrakesh. Þar lýsti hann fullri samstöðu Íslands með íbúum Ú...
-
13. maí 2022Land er lykillinn í baráttunni við loftslagsbreytingar
Ísland tekur þátt í fimmtánda þingi Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun sem haldið er 9.-20. maí í Abidjan á Fílabeinsströndinni. Salome Hallfreðsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu sjálf...
-
13. maí 2022Rekstrarsamningar undirritaðir við ÚTÓN og Tónverkamiðstöð
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri ÚTÓN (Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar) hafa undirritað samning um rekstrarstyrk til ÚTÓ...
-
12. maí 2022Utanríkisráðherrar Íslands og Indlands funduðu í tilefni af hálfrar aldar stjórnmálasambandi
Aukið tvíhliða samstarf Íslands og Indlands á fjölmörgum sviðum, m.a. í nýtingu endurnýjanlegrar orku, sjávarútvegi, menningu og menntun, og afleiðingar stríðsins í Úkraínu voru á meðal umræðuefna á f...
-
12. maí 2022Ráðherra kynnir nýtt háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti á Nýsköpunarviku
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynnir nýtt ráðuneyti í Grósku mánudaginn 16. maí klukkan 12:10. Gestir eru velkomnir í stóra salinn í Grósku þar sem kynningin ...
-
12. maí 2022Fjárframlag til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu í sumar
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarf fyrir börn og unglinga í viðkvæmri stöðu í sumar v...
-
12. maí 2022Ráðherra skipar starfshóp um stöðu og áskoranir þjóðgarða og friðlýstra svæða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna skýrslu um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum. Tilgreint er í ...
-
12. maí 2022Aukið alþjóðlegt samstarf gegn tölvuglæpum
Ísland hefur ásamt 21 öðru ríki undirritað aðra viðbótarbókun við samning Evrópuráðsins um tölvubrot um aukið samstarf og upplýsingagjöf fyrir rafræn sönnunargögn. Bókunin er til komin í ljósi aukinna...
-
12. maí 2022Tryggir félagslegan stuðning við bændur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Bændasamtökunum styrk sem ætlað er að nota til sértækra aðgerða til að tryggja þjónustu og stuðning við viðkvæma hópa í kjölfa...
-
12. maí 2022Stuðningur við sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta frá Úkraínu
Mennta- og barnamálaráðuneytið mun leggja fé til stuðnings sveitarfélögum þar sem börn á flótta frá Úkraínu og fjölskyldur þeirra eru með búsetu. Markmiðið er að brúa bilið fram að hausti með tímabund...
-
12. maí 2022Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga er í dag 12. maí
Hjúkrunarfræðingar um allan heim halda í dag upp á alþjóðadag hjúkrunarfræðinga til að varpa ljósi á framlag hjúkrunarfræðinga til samfélagsins og mikilvægi starfa þeirra. Dagurinn er fæðingardagur b...
-
12. maí 2022Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ
Heilbrigðisráðherra, formaður félags eldri borgara á Suðurnesjum og formaður ungmennaráðs Reykjanesbæjar tóku fyrstu skóflustunguna að nýju hjúkrunarheimili á Nesvöllum í Reykjanesbæ sl. föstudag. Á n...
-
12. maí 2022Réttindagæsla fatlaðs fólks á vakt á kjördag
Réttindagæsla fatlaðs fólks verður á vakt á kjördag og hægt er að hafa samband við hana í síma 554-8100, með tölvupósti á [email protected] eða í gegnum Facebook síðu Réttindagæslumanns fatlaðs...
-
12. maí 2022Ísland hækkar um fimm sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og er komið í topp tíu
Ísland hækkar um fimm sæti á milli ára á Regnbogakorti ILGA Europe. Ísland er nú komið í 9. sæti en var í 14. sæti í fyrra (2021). Evrópusamtök hinsegin fólks (ILGA-Europe) birta Regnbogakortið árlega...
-
11. maí 2022Akureyri styrkt sem höfuðstaður norðurslóða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að hækka árleg fjárframlög ráðuneytisins til CAFF og PAME um 50%. Um er að ræða skrifstofur...
-
11. maí 2022Brynja Dan Gunnarsdóttir leiðir starfshóp um forvarnir og viðbrögð við áföllum í lífi barna
Brynja Dan Gunnarsdóttir mun leiða starfshóp Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um forvarnir og viðbrögð við áföllum í lífi barna. Hlutverk starfshópsins er að kortleggja aðstæðu...
-
11. maí 2022Ráðherra fundaði með HBO, Netflix og Amazon
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með fulltrúum bandarískra kvikmyndaframleiðenda til að ræða tækifæri fyrir erlend framleiðslufyrirtæki þegar kemur að kvikmyndagerð ...
-
11. maí 2022Styrking lögregluembætta á landsbyggðinni
Dómsmálaráðherra hefur falið sjö lögregluembættum á landsbyggðinni að efla starfslið sitt og auglýsa stöður lögreglumanna. Lögregluumdæmin sem um ræðir eru Vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra, N...
-
11. maí 2022Hringrásarhagkerfi og nútímavæðing fiskveiða í Kenía
Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífs um þróunarsamvinnu hefur veitt fyrirtækinu Pólar toghlerar ehf. fjárstyrk til að ráðast í undirbúningsverkefni í Kenía við að innleiða hringrásarhagkerfi og ný vinnubr...
-
11. maí 2022Huld Magnúsdóttir skipuð í embætti forstjóra Tryggingastofnunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Huld Magnúsdóttur í embætti forstjóra Tryggingastofnunar frá og með 1. júní næstkomandi. Samkvæmt 1. mgr. 12. gr. laga nr. 10...
-
11. maí 2022Álit sendinefndar AGS: Jákvæðar efnahagshorfur en áfram óvissa
Íslenskt efnahagslíf hefur staðið vel af sér röð áfalla síðan 2019. Efnahagshorfur eru jákvæðar en háðar töluverðri óvissu. Vandlega samræmdar aðgerðir stjórnvalda eru nauðsynlegar til þess að festa e...
-
11. maí 2022Lilja hitti meðlimi Pussy Riot á æfingu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og...
-
10. maí 2022Brjóstamiðstöð Landspítala – þróun og nýsköpun í göngudeildarþjónustu
Einstaklingsmiðuð þjónusta, teymisvinna og nýsköpun eru lykilatriði í þjónustu brjóstamiðstöðvar Landspítala sem tók til starfa fyrir rúmu ári í nýuppgerðu húsnæði á Eiríksstöðum við Eiríksgötu 5 í R...
-
10. maí 2022Aðalsteinn Þorsteinsson skipaður skrifstofustjóri sveitarfélaga og byggðamála
Innviðaráðherra hefur skipað Aðalstein Þorsteinsson í embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála hjá innviðaráðuneytinu. Aðalsteinn var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum till...
-
10. maí 2022Kvikmyndaendurgreiðslur í Samráðsgátt: Stærri verkefni fái 35% endurgreiðslu kostnaðar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur sett drög að frumvarpi um breytingu á lögum um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar í Samráðsgátt stjórnvalda. Endurskoðun laganna er ...
-
10. maí 2022Fyrirtaka Íslands hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, áréttaði mikilvægi réttinda barna og aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að festa þau enn betur í sessi í ávarpi fyrir barnaréttarnefnd Sameinuðu þ...
-
10. maí 2022Eflir félagsstarf fatlaðs fólks í sumar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um sérstök sumarverkefni á vegum Styrktarfélagsins. Með samningnum leggur f...
-
09. maí 2022Samið um nýbyggingu fyrir 44 íbúa við hjúkrunarheimilið Hamra í Mosfellsbæ
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar undirrituðu í dag samning um stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra í Mosfellsbæ. Reist verður nýbygging áföst heim...
-
09. maí 2022Ráðherra ávarpaði UNESCO fund í Perlunni
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, opnaði fund evrópskra landsnefnda Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna – UNESCO sem haldinn er í fyrsta sinn hér á landi dagana 8....
-
09. maí 2022Eflir félagsstarf fullorðinna í sumar í samvinnu við sveitarfélögin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að veita 60 milljónir króna í verkefni til að efla félagsstarf fullorðinna á árinu 2022 í samvinnu við sveitarfélö...
-
07. maí 2022Listaverkið Himinglæva afhjúpað við tónlistarhúsið Hörpu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri afhjúpuðu útilistaverkið Himinglæva fyrir framan Hörpu í dag. Listaverkið er eftir Elínu Hansdóttur myndlistarkonu og er fag...
-
07. maí 2022Lilja fundaði með menningarmálaráðherrum Norðurlandanna
Petri Honkonen, rannsókna- og menningarmálaráðherra Finnlands, Ane Halsboe-Jørgensen, menningar- og kirkjumálaráðherra Danmerkur, Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Annika Hambrudd,...
-
07. maí 2022Tímamót í sögu Listaháskóla Íslands sem fær framtíðarhúsnæði í Tollhúsinu
Viljayfirlýsing um framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands (LHÍ) í Tollhúsinu við Tryggvagötu var undirrituð í dag. Um langt skeið hefur verið til umræðu að tryggja þurfi framtíðarhúsnæði fyrir LHÍ og h...
-
06. maí 2022Ráðherrar og ráðuneytisstjórar Norðurlandanna funda með framkvæmdastjóra OCHA
Ráðherrar og ráðuneytisstjórar Norðurlandanna funduðu í dag með Martin Griffiths, framkvæmdastjóra hjá samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA). Á fundinum var farið yfi...
-
06. maí 2022Undirbúningur að Sundabraut er hafinn
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun tillögu um að skipa verkefnisstjórn sem hafa mun umsjón með og fylgja eftir undirbúningi Sundabrautar, skipuð fulltrúum ...
-
06. maí 2022Þjóðarhöll rís í Laugardal
Sameiginleg fréttatilkynning forsætisráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar: Ríki og Reykjavíkurborg eru sammála um að ráðast í byggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum...
-
06. maí 2022Fleiri handrit koma til landsins og aukin áhersla á rannsóknir
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, upplýsti ríkisstjórn um vinnu tvíhliða starfshóps Danmerkur og Íslands um forn íslensk handrit. „Ég er mjög ánægð með gang vinnunnar og legg...
-
06. maí 2022Skipar starfshóp sem á að móta tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mun skipa starfshóp sem á að móta tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk. Á hópurinn a...
-
06. maí 2022Ríkisstjórnin samþykkir mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu
Ráðist verður í mótvægisaðgerðir til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins. Tillaga þess efnis frá forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra, fé...
-
06. maí 2022Græn nýsköpun í brennidepli á nýsköpunardegi hins opinbera
Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn 17. maí næstkomandi. Viðburðurinn fer fram árlega og er markmiðið að hvetja til aukinnar nýsköpunar hjá hinu opinbera. Þemað í ár er græn nýsköpun og er d...
-
06. maí 2022584 milljónir til ferðamannastaða hringinn í kringum landið: Sækjum íslenska áfangastaði heim í sumar!
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála, menningar- og viðskiptaráðherra hefur úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2022. Að þessu sinni er úthlutunin rúmlega 584 m...
-
05. maí 2022Einn milljarður króna í aðstoð til Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í framlagaráðstefnu til stuðnings Úkraínu sem fram fór í Varsjá í Póllandi. Á ráðstefnunni tilkynnti forsætisráðherra um verulega aukin framlög Ísla...
-
05. maí 2022Ákvörðun um kaup á stjórnsýsluhúsnæði Blönduósbæjar
Dómsmálaráðherra hefur, með vilyrði fjármálaráðherra, ákveðið að ganga til viðræðna við Blönduósbæ um kaup á stjórnsýsluhúsnæði bæjarins að Hnjúkabyggð 33 á Blönduósi. Með kaupum á fasteigninni verður...
-
05. maí 2022Opinn kynningarfundur NEFCO
Norræna umhverfisfjármögnunarfélagið NEFCO efnir til kynningar á starfsemi sjóðsins miðvikudaginn 11. maí kl. 9:00–10.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Nefco veitir meðal annars styrki og...
-
05. maí 2022Styrkir Neytendasamtökin til að bregðast við stafrænum brotum á neytendum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Neytendasamtökunum 13 milljón króna styrk með það að markmiði að efla starf samtakanna vegna stafrænna brota á neytendum. Í kj...
-
04. maí 2022Heimsókn matvælaráðherra á Keldur
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra heimsótti í gær tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum og fékk þar kynningu á starfseminni. Heilbrigði dýra skiptir gríðarlega miklu máli í allri ...
-
04. maí 2022Ráðherra undirritar samstarfstarfsyfirlýsingu við útivistarsamtök
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og útivistarsamtök hafa gert með sér endurnýjað samstarf um halda úti samstarfsvettvangi í því skyni að efla lýðræðislega umræðu um náttúru- og umhverfisvernd....
-
04. maí 2022Forsætisráðherra á leiðtogafundi Norðurlandanna og Indlands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna og Indlands sem fram fór í Kaupmannahöfn. Þetta er í annað sinn sem forsætisráðherrar ríkjanna hittast en fyrri fun...
-
04. maí 2022Erla Sigríður er nýr skólameistari Flensborgarskólans í Hafnarfirði
Erla Sigríður Ragnarsdóttir hefur verið skipuð skólameistari Flensborgarskólans í Hafnarfirði til fimm ára. Erla hefur lokið námi í fjölmiðla- og stjórnmálafræði hjá University of Wisconsin–Stevens P...
-
04. maí 2022Mikil uppbygging á íbúðamarkaði á Austfjörðum
Stórt skref var stigið í húsnæðismálum á Austfjörðum í gær þegar samkomulag var gert um uppbyggingu leiguíbúða í Fjarðabyggð annars vegar og hornsteinn lagður að nýrri götu í Fellabæ hins vegar. Sigur...
-
04. maí 2022Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum
Matvælaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbú...
-
03. maí 2022Umsækjendur um embætti rektors MR, skólameistara Kvennó og MA
Mennta- og barnamálaráðuneytinu barst 21 umsókn um embætti rektors Menntaskólans í Reykjavík, skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík og skólameistara Menntaskólans á Akureyri. Umsóknarfrestur rann út...
-
03. maí 2022Norrænar lausnir mikilvægar fyrir þróun loftslagsmála
Umhverfis- og loftslagsráðherrar Norðurlanda samþykktu á fundi sínum í Osló í dag tillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um að búa til markvissan farveg fyrir að deila sín á milli reynslu og þekkingu á sv...
-
03. maí 2022Ársfundur Byggðastofnunar 2022
Ársfundur Byggðastofnunar 2022 verður haldinn í félagsheimilinu Þinghamri á Varmalandi í Borgarfirði fimmtudaginn 5. maí. Þema fundarins verður ,,óstaðbundin störf". Fundurinn er öllum opinn og gert e...
-
03. maí 2022Samráðsfundur með forstjórum heilbrigðisstofnana
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hélt í liðinni viku reglubundinn samráðsfund með forstjórum heilbrigðisstofnana ásamt starfsfólki ráðuneytisins. Slíkir fundir eru haldnir ársfjórðungslega og e...
-
03. maí 2022Vegna frétta um greiðslur til ráðgjafa
Vegna frétta um greiðslur fjármála- og efnahagsráðuneytis til ráðgjafa skal tekið fram að samkvæmt lögum um opinber innkaup falla kaup opinberra aðila á -„fjármálaþjónustu í tengslum við útgáfu, sölu,...
-
03. maí 2022Daníel Svavarsson verður skrifstofustjóri í menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Daníel Svavarsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu verðmætasköpunar í menningar- og viðskiptaráðuneytinu frá 1. maí sl. Daníel hefur meistaragráðu í hagfræði og lauk doktorspr...
-
02. maí 2022Ráðherra undirritar samstarfssamning við Mannréttindaskrifstofu Íslands
Á föstudag var undirritaður samstarfssamningur milli utanríkisráðuneytisins og Mannréttindaskrifstofu Íslands. Samningurinn er sá sjötti sem ráðuneytið gerir við skrifstofuna og kveður á um samtals tó...
-
02. maí 2022Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa
Reglubundnir flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni standa nú fyrir dyrum. Eftirtaldir flutningar taka formlega gildi á næstunni samkvæmt ákvörðun utanríkisráðherra. Harald A...
-
02. maí 2022Þrjátíu ár frá upphafi stjórnmálasambands Íslands og Georgíu
Í ár eru þrjátíu ár frá því Ísland og Georgía tóku upp formlegt stjórnmálasamband. Af því tilefni átti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra um liðna helgi fund með sendinefnd frá uta...
-
02. maí 20225% samdráttur í losun á beinni ábyrgð Íslands milli 2019-2020
Losun gróðurhúsalofttegunda sem er á beinni ábyrgð Íslands dróst saman um 5% milli áranna 2019-2020 og var 13% minni en árið 2005, sem er viðmiðunarárið fyrir loftslagsskuldbindingar Íslands. Mestur v...
-
02. maí 2022Sameining Landgræðslu og Skógræktar í forathugun
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur látið hefja forathugun á sameiningu tveggja lykilstofnana í loftslagsmálum, Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Stofnanirnar vinna báðar að vistvernd o...
-
02. maí 2022Straumhvörf með breyttu regluverki um steypu
Straumhvörf verða í byggingariðnaði með fyrirhuguðum breytingum á steypukafla byggingarreglugerðar en með þeim er opnað fyrir grænar vistvænar lausnir og margvíslega möguleika til að draga verulega úr...
-
02. maí 2022Fyrirtæki ræða grænar lausnir á loftslagsmóti
Loftslagsmót, vettvangur fyrir fyrirtæki, stofnanir og aðra aðila í nýsköpun, fer fram þann 4. maí næstkomandi á Grand Hótel. Loftslagsmót er vettvangur fyrir aðila sem leita eftir, eða bjóða upp á r...
-
02. maí 2022Dómsmálaráðherra og Landhelgisgæsla kanna hafnaraðstöðu fyrir varðskip
Landhelgisgæslan hefur í vetur skoðað hugmyndir um hafnaraðstöðu fyrir varðskip Landhelgisgæslunnar utan Reykjavíkur. Í janúar á þessu ári fékk Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, Vilhjálm Árnason, þing...
-
02. maí 2022Styrkir veittir til fjögurra fjarvinnslustöðva
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, veitti nýverið fjóra styrki til fjarvinnslustöðva á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Styrkirnir nema samtals 35 milljónum kr. Þe...
-
30. apríl 2022Lilja afhjúpaði risastórt lestrarrúm á Borgarbókasafninu: Segðu mér sögu til heiðurs barnabókahöfundum
Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra afhjúpaði í dag innsetningu til heiðurs barnabókahöfundum og verkum þeirra. Með verkinu er ljósi beint að þeirri mikilvægu bókmenntagrein sem barnabókmenntir...
-
30. apríl 2022Lilja fundaði með sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í tilefni af árlegri heimsókn starfsmanna sjóðsins. Heimsóknin er í samræmi við fjórðu grein sto...
-
29. apríl 2022Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2022
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting ...
-
29. apríl 2022Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2022
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 127,0 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, kr. 114,0...
-
29. apríl 2022Listamannalaun fyrir ungt sviðslista- og tónlistarfólk samþykkt á Alþingi
„Þetta er mikill gleðidagur og það er sérstaklega gott að geta stutt vel við bakið á ungu listafólki eftir erfiða tíma,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra en Alþingi hefur samþyk...
-
29. apríl 2022Mælti fyrir frumvarpi um sorgarleyfi á Alþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti fyrir frumvarpi um sorgarleyfi á Alþingi í dag. Með frumvarpinu verður foreldrum á vinnumarkaði tryggt leyfi frá störfum auk þess se...
-
29. apríl 2022Samkomulag um garðyrkjunám og jarðeignir á Reykjum í Ölfusi
Í samkomulagi sem mennta- og barnamálaráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynntu í ríkisstjórn í morgun er rekstur starfsmenntanáms í garðyrkju og skyldum greinum tryggður. Þar með ge...
-
29. apríl 2022Formlegt aðsetur Vatnajökulsþjóðgarðs flutt til Hafnar í Hornafirði
Formlegt aðsetur og lögheimili Vatnajökulsþjóðgarðs verður flutt til Hafnar í Hornafirði næsta haust. Frá þessu greindi Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á ríkisstjórnarf...
-
29. apríl 2022Fagráð um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu verður sett á fót
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á fót fagráð um forgangsröðun í samræmi við ályktun Alþingis um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu. Fagráðinu er ætl...
-
29. apríl 2022Tryggir áfram þjónustu fyrir gerendur ofbeldis
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur framlengt samning við Heimilisfrið um sérhæfða sálfræðiþjónustu fyrir fólk sem beitt hefur maka sína ofbeldi. Mikil ásókn hefur veri...
-
28. apríl 2022Ráðstefna um netöryggi á átakatímum haldin í Grósku
Netöryggi og netvarnir lykilinnviða í breyttu öryggisumhverfi voru í brennidepli á ráðstefnu um netógnir á átakatímum sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir í Grósku í gær, í samvinnu við Evrópska öndveg...
-
28. apríl 2022Styrkir íslenskukennslu fyrir útlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað samtals 145,5 milljónum króna í styrki vegna íslenskukennslu fyrir útlendinga. Markmiðið með styrkjunum er að gefa öllum se...
-
28. apríl 2022Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál
Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál fór fram í Reykjavík þriðjudaginn 26. apríl. Í sameiginlegri yfirlýsingu Íslands og Bandaríkjanna í tilefni fundarins kemur meðal annars...
-
28. apríl 2022Endurskoðaðar áætlanir um útgjaldajöfnunarframlög og jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2022. Að till...
-
28. apríl 2022Morgunfundur: Straumhvörf með breyttu regluverki um steypu
Innviðaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun standa að morgunfundi á Nauthóli, 2. maí kl. 11-12, þar sem kynnt verða straumhvörf í byggingariðnaði með fyrirhuguðum breytingum á kafla um st...
-
28. apríl 2022Ísland undirritar yfirlýsingu um framtíð internetsins ásamt 58 öðrum ríkjum
Tilkynnt hefur verið að Ísland hefur gerst aðili að yfirlýsingu um framtíð internetsins sem er pólitísk skuldbinding samstarfsaðila um að efla og viðhalda interneti sem er opið, frjálst, alþjóðlegt o...
-
27. apríl 2022Utanríkisráðuneytið hlýtur gullvottun í jafnréttisúttekt UNDP
Ísland hefur hlotið gullvottun frá Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (United Nations Development Programme, UNDP) fyrir vinnu á sviði jafnréttismála og þróunarsamvinnu. Ísland er jafnframt fyrsta framl...
-
27. apríl 2022Ísland veitir 80 milljónum til Eþíópíu
Á framlagaráðstefnu sem fram fór í Genf í gær tilkynntu íslensk stjórnvöld að þau myndu veita 80 milljónum króna til mannúðaraðstoðar í Eþíópíu á þessu ári. Samhæfingarskrifstofa aðgerða Sameinuðu þjó...
-
27. apríl 2022Opið fyrir umsóknir um framhalds viðspyrnustyrki
Búið er að opna fyrir umsóknir um framhalds viðspyrnustyrki á vef Skattsins. Viðspyrnustyrkir eru ætlaðir rekstraraðilum, þ.m.t. einyrkjum, sem hafa orðið fyrir a.m.k. 40% tekjufalli vegna heimsfarald...
-
26. apríl 2022Aukinn stuðningur við UNICEF, UN Women og UNFPA
Þátttaka Íslands og stuðningur við starf Sameinuðu þjóðanna auk stríðsins í Úkraínu voru til umræðu á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með stjórnendum Sameinuðu ...
-
26. apríl 2022Svör við spurningum fjárlaganefndar Alþingis vegna sölu á hlutum í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent fjárlaganefnd Alþingis svör við spurningum sem fjárlaganefnd Alþingis beindi til ráðuneytisins fyrr í mánuðinum. Þann 7. apríl sl. barst ráðuneytinu og Banka...
-
26. apríl 2022Forsætisráðherra fundaði með lögmanni Færeyja
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði í dag með Bárði á Steig Nielsen, lögmanni Færeyja, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra: „Færeyingar og Íslendingar ei...
-
26. apríl 2022Dagný Jónsdóttir og Henný Hinz aðstoða ríkisstjórnina
Dagný Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar um samhæfingu mála. Þá mun Henný Hinz áfram gegna stöðu aðstoðarmanns ríkisstjórnarinnar á sviði vinnumarkaðs-, efnahags- og loftsla...
-
26. apríl 2022Vistheimili á Hjalteyri og vöggustofur í Reykjavík falli undir lög um sanngirnisbætur
Lög um sanngirnisbætur verða endurskoðuð með það að markmiði að mál sem tengjast vistheimilinu á Hjalteyri og vöggustofum á vegum Reykjavíkurborgar falli undir lögin. Tillaga þess efnis frá Katrínu Ja...
-
26. apríl 2022Lilja heimsótti sköpunarmiðstöð norrænna listamanna í Róm
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti norrænu sköpunarmiðstöðina Circolo Scandinavo í Róm. Heimsóknin var hluti af ferð ráðherra til Ítalíu þar sem hún tók þátt í viðburðum ...
-
26. apríl 2022Aukinn stuðningur og fjölgun atvinnutækifæra fyrir fólk með mismikla starfsgetu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Vinnumálastofnun 18,5 milljón króna styrk til að vinna markvisst að því að auka stuðning og fjölga starfstækifærum sem lið í a...
-
26. apríl 2022Undirritun samnings um Björgunarmiðstöð á milli Kleppssvæðisins og Holtagarða
Undirritaður hefur verið samningur um 30 þúsund fermetra lóð fyrir löggæslu- og viðbragðsaðila, svokallaða Björgunarmiðstöð, milli Kleppssvæðisins og Holtagarða. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Jón...
-
26. apríl 2022Matvælaráðherra bætir 1.500 tonnum af þorski við strandveiðipott
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða nú 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum á þessu tímabili, þar af 1.500 tonn sem skiluðu sér...
-
25. apríl 2022Viðræður hafnar um uppbyggingu á EGNOS-leiðsögutækni fyrir Ísland
Ísland gerðist aðili að EGNOS-áætlun Evrópusambandsins frá 1. janúar 2021 að telja. EGNOS-kerfið samevrópskt leiðsögukerfi og eykur notkunarmöguleika GPS gervihnattaleiðsögukerfisins. Markmið með þátt...
-
25. apríl 2022Viðurkenningar veittar á Degi umhverfisins
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti BYKO í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, fyrir framúrskara...
-
25. apríl 2022Lilja fundaði með menningarmálaráðherra Eistlands
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Tiit Terik, menningarmálaráðherra Eistlands, áttu fund í Feneyjum. Fundurinn var hluti af ferð ráðherra á alþjóðlegu listahátíðina Feneyjatvíær...
-
25. apríl 2022Ráðherra undirritar nýjan samning við Hnattræna jafnréttissjóðinn
Árlegt framlag Íslands til Hnattræna jafnréttissjóðsins (Global Equality Fund, GEF) verður tvöfaldað með nýjum samningi sem utanríkisráðherra undirritaði á föstudag. Sjóðurinn beinir stuðningi sínum a...
-
22. apríl 2022Ísland veitir 130 milljónum í efnahagslega neyðaraðstoð við Úkraínu
Íslensk stjórnvöld mun veita alls 130 milljónum króna í sérstakan sjóð Alþjóðabankans í efnahagslega neyðaraðstoð við Úkraínu, eða því sem nemur alls einni milljón Bandaríkjadala. Þórdís Kolbrún Reykf...
-
22. apríl 2022Segðu mér sögu: Vitundarvakning um mikilvægi barnabóka og barnabókahöfunda
Dagur bókarinnar verður haldinn hátíðlegur um allan heim þann 23. apríl. Á þessum fallega degi hefst Segðu mér sögu, vitundarvakning í samstarfi menningar- og viðskiptaráðuneytisins og Borgarbókasafn...
-
22. apríl 2022Eftirlit með öryggi vegamannvirkja aukið
Innviðaráðuneytið hefur undanfarið unnið að setningu reglna um sjálfstætt eftirlit með öryggi vegamannvirkja og drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 866/2011 um öryggisstjórnun vegamannvirkj...
-
22. apríl 2022Jóhanna aðstoðar Lilju
Jóhanna Hreiðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra. Hún hefur þegar hafið störf. Jóhanna hefur yfirgripsmikla reynslu úr a...
-
22. apríl 2022Óttarr Proppé leiðir stýrihópa um málefni barna á flótta og barna af erlendum uppruna
Óttarr Ólafur Proppé mun leiða stýrihóp mennta– og barnamálaráðuneytisins um málefni barna á flótta og undirbúa og leiða stýrihóp um málefni barna af erlendum uppruna. Verkefnin eru m.a. þáttur í...
-
22. apríl 2022Stýrihópur um málefni barna á flótta
Mennta – og barnamálaráðherra hefur ákveðið að stofna stýrihóp um málefni barna á flótta. Stýrihópurinn hefur það hlutverk að vakta stöðu barna sem hingað leita frá öðrum löndum eftir alþjóðlegri vern...
-
22. apríl 2022Leiðbeiningar til flóttafólks frá Úkraínu um skólagöngu barna
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar til forsjáraðila barna og ungmenna frá Úkraínu um hvernig hefja skuli skólagöngu þeirra hérlendis. Leiðbeiningarnar eru á úkraínsku og ensku...
-
22. apríl 2022Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra...
-
22. apríl 2022Intellecon og BBA//Fjeldco styrkt til að kanna nýtingu jarðvarma til að þurrka te í Kenía
Ráðgjafafyrirtækið Intellecon ehf. og lögfræðistofan BBA//Fjeldco hyggjast, með stuðningi Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífs um þróunarsamvinnu, kanna möguleikann á fjölnýtingu jarðvarma við þurrkun á te ...
-
22. apríl 2022Starfshópar um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur skipað tvo starfshópa um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu. Um er að ræða eftirfylgni með tillögum Húsnæðis- og mannvirkjast...
-
21. apríl 2022Öryggis- og varnarmál í brennidepli í Washington
Samstarf Íslands og Bandaríkjanna og áhrif innrásar Rússlands í Úkraínu á öryggis- og varnarmál í Evrópu voru til umræðu á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með háttset...
-
21. apríl 2022Lilja opnaði íslenska skálann í Feneyjum
Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, opnaði íslenska skálann á alþjóðlegu listahátíðinni Feneyjatvíæringnum í dag við hátíðlega athöfn. Tvíæringurinn hefur verið haldinn í Feneyjum annað h...
-
20. apríl 2022120 milljónum úthlutað til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 120 milljónum kr. til átta verkefna á vegum þriggja landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir la...
-
20. apríl 2022Frá samninganefnd ríkisins - Í tilefni af umræðu um kjaramál flugmanna hjá Landhelgisgæslu Íslands
Kjarasamningsviðræður samningarnefndar ríkisins (SNR) við Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) vegna flugmanna hjá Landhelgisgæslu Íslands (LHG) hafa staðið yfir um alllangt skeið, en gildandi kjara...
-
20. apríl 2022Áslaug Hulda aðstoðar tímabundið Áslaugu Örnu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ráðið Áslaugu Huldu Jónsdóttur sem aðstoðarmann í fjarveru Eydísar Örnu Líndal sem er í fæðingarorlofi. Áslaug Hulda er for...
-
19. apríl 2022Allt að 750 milljónir í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19
Allt að 750 m.kr. verður varið á þessu ári til sértækra aðgerða til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19. Þetta var ákveðið á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar fyrir páska. Stjórnvöl...
-
19. apríl 2022Opið fyrir umsóknir um Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Lóu – nýsköpunarstyrki, en markmiðið með þeim er að efla nýsköpun á landsbyggðunum sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni. Styrkjunum er ætlað að styðja...
-
19. apríl 2022Kennsla í tölvulæsi fyrir eldra fólk
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur undirritað samninga við átta fræðsluaðila um kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Um er að ræða sérsniðna kennslu sem hjálpar eldra...
-
19. apríl 2022Yfirlýsing vegna sölu á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka
Formenn stjórnarflokkanna eru sammála um eftirfarandi atriði í tengslum við sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka sem fram fór í mars. Við sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum er ger...
-
13. apríl 2022Ásdís Halla Bragadóttir er nýr ráðuneytisstjóri í háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Ásdísi Höllu Bragadóttur í embætti ráðuneytisstjóra í háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu. Alls bárus...
-
13. apríl 2022Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á föstudag
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 2022, sem fara fram hinn 14. maí næstkomandi, hefst föstudaginn 15. apríl. Erlendis er hægt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá sendiskr...
-
13. apríl 2022Úthlutun á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá 1. maí til 31. ágúst
Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. maí til 31. ágúst 2022 Miðvikudaginn 6. apríl sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúna...
-
13. apríl 2022Hækkun á grunnframfærslu námsmanna og námsmönnum erlendis bættur gengismunur vegna skólagjaldalána í nýjum úthlutunarreglum námsmanna
Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur birt nýjar úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023 í Stjórnartíðindum. Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að b...
-
13. apríl 2022Nýr samningur um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) hafa gert með sér nýjan samning um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu til næstu fimm ára. Samningurinn var formlega undirritað...
-
12. apríl 2022Fulltrúar bandaríska sjóhersins og Atlantshafsbandalagsins funduðu með utanríkisráðherra
Utanríkisráðherra fundaði í dag með Eugene Black aðmírál 6. flota bandaríska sjóhersins og Daniel W. Dwyer, yfirmanni herstjórnarmiðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Norfolk. Black er stjórnandi varna...
-
12. apríl 2022Styrkur til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs
Íþróttahreyfingin fær 500 m.kr. fjárframlag frá stjórnvöldum sem mótvægisaðgerð gegn tekjutapi af völdum heimsfaraldurs. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar á föstudag. Samkomutakmarkanir af völdu...
-
12. apríl 2022Ráðherra úthlutar 81,5 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði
Hinn 11. apríl fór fram athöfn í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík þar sem heilbrigðisráðherra úthlutaði styrkjum úr Lýðheilsusjóði, að fengnum tillögum stjórnar Lýðheilsusjóðs. Í ár var styrkjum úr ...
-
12. apríl 2022Drög að forgangslista vegna hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB
Í Samráðsgátt stjórnvalda hafa nú verið birt drög að forgangslista fyrir hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB vegna aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Frestur til að veita umsagni...
-
12. apríl 2022Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2022. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. F...
-
12. apríl 2022Fjölgun atvinnuleyfa til leigubifreiðaaksturs í samráð
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um leigubifreiðar nr. 397/2003 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Öllum gefst kostur á að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að koma að ...
-
12. apríl 2022Samráðsfundum um Matsferil lokið
Samráðsfundum Menntamálastofnunar og mennta- og barnamálaráðuneytisins um Matsferil er nú lokið. Matsferill er nýtt námsmatskerfi sem ætlað er að koma í stað samræmdra könnunarprófa sem ekki verða lög...
-
12. apríl 2022Hækkun fasteignaverðs greind í nýrri fjármálaáætlun
Mikil hækkun fasteignaverðs frá upphafi heimsfaraldurs kórónuveiru kom greiningaraðilum á óvart en fjallað er um hækkun á fasteignaverði í efnahagskafla nýútkominnar fjármálaáætlunar fyrir árin 2023-2...
-
12. apríl 2022Goodbye to Mr. Sigþór Hilmisson
The staff of the Embassy of Iceland in New Delhi said goodbye to Mr. Sigþór Hilmisson and thanked him for the outstanding work for the Embassy.
-
11. apríl 2022Varnaræfingin Norður-Víkingur 2022 í Hvalfirði
Varnaræfingin Norður-Víkingur 2022 náði hápunkti í dag með æfingu landgönguliða í Hvalfirði. Fjölmenni fylgdist með æfingunni, þar á meðal fulltrúar ríkisstjórnarinnar og yfirmenn í herafla Bandaríkja...
-
11. apríl 2022Utanríkisráðherra á fundi utanríkisráðherra ESB
Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs voru gestir á fundi utanríkisráðherra Evrópusambandsins (Foreign Affairs Council) í Lúxemborg í dag og áttu auk þess tvíhliða fund með Josep Borrell, utanríkismála...
-
11. apríl 2022Yfir hundrað milljónir í styrki til fjölbreyttra umhverfisverkefna
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur úthlutað um 111 milljónum króna til umhverfisverkefna og reksturs félagasamtaka sem starfa að umhverfismálum á grundvelli umsókna. Ráðuneytið hefur veitt...
-
11. apríl 2022Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki í samráðsgátt stjórnvalda
Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Öllum gefst kostur á að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að koma að athugasemdum rennur út 25. apríl...
-
11. apríl 2022Umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina framlengdur til 28. apríl 2022
Matvælaráðuneytið vekur athygli á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er framlengdur til 28. apríl 2022. Opnað verður fyrir umsóknir í Afurð (www.afurd.is), stafrænu stjórnsýslukerfi matvæl...
-
11. apríl 2022Skýrsla gefin út um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga um fjármál sveitarfélaga
Til samræmis við bráðabirgðaákvæði við sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 hefur starfshópur á vegum innviðaráðherra skilað skýrslu sinni um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga er fjalla um fjármá...
-
09. apríl 2022Skýrsla starfshóps um orkumál á Vestfjörðum
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt skýrslu starfshóps um stöðu orkumála á Vestfjörðum. Skýrslan hefur verið kynnt fyrir Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftsla...
-
08. apríl 2022Samningar um aukið fjármagn til hjúkrunarheimila og úrbætur til framtíðar
Fjármagn til hjúkrunarheimila verður aukið og þjónusta við íbúa bætt samkvæmt nýgerðum samningum Sjúkratrygginga Íslands um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila á vegum Sambands íslenskra sveitarféla...
-
08. apríl 2022Utanríkisráðherra fundar með ráðamönnum í Litháen
Öryggis og varnarmál, einkum í tengslum við innrás Rússlands í Úkraínu, og söguleg tengsl Íslands og Litháen, voru efst á baugi í vinnuferð Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í...
-
08. apríl 2022Samskipti við Bankasýslu ríkisins við útboð hluta í Íslandsbanka
Ráðuneytinu hafa borist upplýsingabeiðnir um fyrirkomulag og samskipti Bankasýslu ríkisins við ráðherra meðan útboð á hlutum í Íslandsbanka stóð yfir þann 22. mars sl. Meðfylgjandi eru þau bréf sem fó...
-
08. apríl 2022Bregst við dómi Hæstaréttar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri. Með breytingunni er afnumið ákvæði reglugerðarinnar sem mæ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN