Fréttir
-
13. apríl 2021Mikilvægt lýðheilsumál: Íþróttastarf fer aftur af stað
Tilslakanir verða gerðar í sóttvarnarráðstöfunum frá og með næsta fimmtudegi, 15. apríl og þá meðal annars opnað fyrir íþróttaiðkun og starfsemi líkamsræktarstöðva og sundstaða – að uppfylltum ákveðn...
-
13. apríl 2021Guðlaug Einarsdóttir skipuð skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Guðlaugu Einarsdóttur skrifstofustjóra á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu. Guðlaug var valin úr hópi 12 umsækjenda u...
-
13. apríl 2021Beinn stuðningur ríkisfjármála vegna Covid-19 töluvert meiri en í samanburði AGS
Vegna fréttaflutnings um samanburð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á umfangi stuðningsaðgerða ólíkra ríkja telur fjármála- og efnahagsráðuneytið rétt að vekja athygli á því að beinn stuðningur ríkisins vegn...
-
13. apríl 2021Kynjahlutföll í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum heilbrigðisráðuneytis
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við jafnréttislög. Samkvæmt lögunum á kynjahlutfall að vera sem jafna...
-
13. apríl 2021Léttum lífið - Viðburður um opinbera þjónustu til framtíðar
Hvernig á opinber þjónusta að vera til framtíðar? Miðvikudaginn 14. apríl stendur fjármála- og efnahagsráðuneytið fyrir opnum viðburði þar sem fjallað verður um hvernig bæta megi opinbera þjónustu og ...
-
13. apríl 2021COVID-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmö...
-
13. apríl 2021Ísland tekur þátt í LIFE-áætlun Evrópusambandsins
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í LIFE-áætlun Evrópusambandsins (ESB). LIFE er ein af samstarfsáætlunum ESB sem hefur fjármagnað verkefni á sviði loftslags- og umhverfismá...
-
12. apríl 2021Nýr samningur við HL-stöðina um endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning milli Sjúkratrygginga Íslands og HL-stöðvarinnar í Reykjavík um endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga. Samningurinn er gerður í framhaldi af eldri samning...
-
10. apríl 2021Heilsa og velferð til umræðu á fundi Vísinda- og tækniráðs
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði í gær 42. fundi Vísinda- og tækniráðs en þar voru til umfjöllunar málefni tengd heilsu og velferð. Á fundinum hélt Eiríkur Steingrímsson, rannsóknarprófesso...
-
09. apríl 2021COVID 19: Um 2,4% fullorðinna bólusett á einum degi
Í gær 8. apríl voru um 6.630 einstaklingar bólusettir við COVID-19, þar af 2330 með bóluefni Pfizer/BioNTech og 4301 með bóluefni Oxford/AstraZeneca. Þetta er stærsti bólusetningardagur á Íslandi veg...
-
09. apríl 2021COVID 19: Ísland þátttakandi í innleiðingu samræmdra vottorða á Evrópska efnahagssvæðinu
Hafin er vinna sem miðar að því að taka inn í samninginn um Evrópska efnahagssvæðið tillögu að reglugerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um samræmt vottorðakerfi vegna COVID-19, svokölluð græn v...
-
09. apríl 2021Til umsagnar: Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands
Samningur Læknafélags Reykjavíkur, fyrir hönd sjálfstætt starfandi sérgreinalækna, sem gerður var í lok árs 2013 rann út í lok árs 2018. Síðan þá hafa samningar ekki náðst milli aðila. Í lögum um sjú...
-
09. apríl 2021Fyrirhuguð samningsgerð við Fisktækniskóla Íslands
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hyggst gera samning um fisktækninám og annað nám tengt því við Fisktækniskóla Íslands, með fyrirvara um staðfestingu fjármála- og efnahagsráðherra. Fisktækniskólin...
-
09. apríl 2021Frumvarp um alþjóðlega skipaskrá í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til nýrra laga um íslenska alþjóðlega skipaskrá hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila inn umsö...
-
09. apríl 2021Léttum lífið - Spörum sporin og aukum hagkvæmni
Hvernig bætum við opinbera þjónustu og léttum líf almennings á sama tíma og við spörum skattgreiðendum pening? Hvaða hlutverk leika fjárfesting og áhersla á stafræna tækni í þessum efnum? Hvernig á op...
-
09. apríl 2021Gervigreindarstefna fyrir Ísland
Nefnd um ritun gervigreindarstefnu fyrir Ísland hefur skilað forsætisráðherra tillögum að stefnunni en þær voru kynntar á fundi ríkisstjórnar í morgun. Forsætisráðherra skipaði nefndina í október...
-
09. apríl 2021Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna búgreina
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna í garðyrkju, samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 1273/2020 um stuðning við garðyrkju, þr...
-
09. apríl 2021Sókn fyrir námsmenn: Sumarnám og sumarstörf 2021
Fjölbreytt sumarnám og sumarstörf verða í boði fyrir ungt fólk og atvinnuleitendur í sumar, sem lið í aðgerðum stjórnvalda til þess að stuðla að virkni og framtíðarsókn fyrir íslenskt atvinnulíf. 2....
-
08. apríl 2021COVID-19: Aðgerðir á landamærum - breytt skilyrði um dvöl í sóttkví
Skýrari kröfur verða gerðar um skilyrði fyrir heimasóttkví varðandi húsnæði og umgengnisreglur. Þeir sem ekki geta verið í heimasóttkví sem uppfyllir sett skilyrði þurfa að fara í sóttvarnahús en ekk...
-
08. apríl 2021Ávörpuðu ungmennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, flutti í dag ávarp á ungmennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, (ECOSOC Youth Forum) sem í ár er haldin í tíunda sinn. Ráðherra deildi ræðutíma s...
-
08. apríl 2021Forsætisráðherra ávarpaði ársfund Seðlabanka Íslands
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í gær ávarp á 60. ársfundi Seðlabanka Íslands. Í ávarpi sínu fór forsætisráðherra m.a. yfir þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa gripið til vegna heimsfaraldurs...
-
08. apríl 2021Níu af hverjum tíu öldruðum telja andlega heilsu sína góða
Í niðurstöðum könnunarinnar Hagir og líðan aldraðra á Íslandi árið 2020 sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir félagsmálaráðuneytið, velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Landssamband eldri...
-
08. apríl 2021Kristján Þór opnaði Mælaborð landbúnaðarins
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnaði Mælaborð landbúnaðarins á opnum streymisfundi í dag. Mælaborðið er aðgengilegt á vefnum www.mælaborðl...
-
08. apríl 202111 milljarðar greiddir í tekjufalls- og viðspyrnustyrki
Um ellefu milljarðar króna hafa nú verið greiddir í tekjufalls- og viðspyrnustyrki en þeim er ætlað að aðstoða rekstraraðila, þ.m.t. einyrkja, sem hafa orðið fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kór...
-
08. apríl 2021Opinn streymisfundur um Mælaborð landbúnaðarins
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnir Mælaborð landbúnaðarins á opnum streymisfundi fimmtudaginn 8. apríl kl. 13. Stofnun mælaborðsins er ...
-
07. apríl 2021Guðlaugur Þór áréttaði mikilvægi einkageirans á fundi Alþjóðabankans
Framþróun einkageirans og græn uppbygging í þróunarlöndum voru helsta umfjöllunarefnið á ráðherrafundi kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum sem fram fór í dag. Guðlaugur Þór Þ...
-
07. apríl 2021Margrét Hólm nýr formaður Matvælasjóðs
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Margréti Hólm Valsdóttur nýjan formann Matvælasjóðs. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu o...
-
07. apríl 2021Áhrif COVID-19 á norrænan vinnumarkað – Samanburður á viðbrögðum og áhrifum í löndunum.
Um mitt ár 2020 ákvað norræna ráðherranefndin um vinnumál að láta gera úttekt á áhrifum COVID-19 heimsfaraldurs á vinnumarkaðina á Norðurlöndunum og bera saman viðbrögð norrænu ríkisstjórnanna til þes...
-
07. apríl 2021Sóttvarnalæknir ítrekar ráðleggingar gegn nauðsynjalausum ferðalögum
Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á tilkynningu sóttvarnalæknis þar sem hann ítrekar ráðleggingar gegn nauðsynjalausum ferðalögum íbúa Íslands til áhættusvæða vegna COVID-19. Tilkynningin er eftirfa...
-
07. apríl 2021Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 188 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 6. apríl 2021. Greiðslumark er tiltekið magn mjólkur mælt í lítrum sem ve...
-
07. apríl 2021Stefna um heilbrigðisþjónustu við aldraða í mótun – verður umfjöllunarefni heilbrigðisþings 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Halldóri S. Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Öldrunarheimila Akureyrar, að vinna drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030....
-
07. apríl 2021Stofna áfangastaðastofu á Norðurlandi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Samtök sveitarfélaga á Nor...
-
06. apríl 2021Vegna umfjöllunar um úthlutun tollkvóta
Í tilefni af umfjöllun um erindi Félags atvinnurekenda til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um nýlegan dóm Landsréttar um úthlutun tollkvóta vill ráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. ...
-
06. apríl 2021COVID-19: Staðfestar áætlanir um afhendingu bóluefna í apríl
Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit þar sem birtar eru staðfestar áætlanir framleiðenda um vikulega afhendingu bóluefna gegn COVID-19 í apríl, auk upplýsinga um fjölda bóluefnaskammta sem ...
-
06. apríl 2021Sprotasjóður styrkir 42 verkefni
Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Á dögunum var úthlutað úr sjóðnum og hl...
-
06. apríl 2021COVID-19 Staða bólusetninga við lok fyrsta ársfjórðungs
Fyrsta sending af bóluefni við Covid 19 barst til landsins 28. desember á síðasta ári og hófst bólusetning daginn eftir. Nú þegar fyrsta ársfjórðungi 2021 er lokið hafa þegar 49.300 einstaklingar ver...
-
05. apríl 2021Í ljósi úrskurða Héraðsdóms Reykjavíkur um kröfu sóttvarnalæknis um skyldu til að dvelja í sóttkví í sóttvarnarhúsi vilja sóttvarnalæknir og heilbrigðisráðuneyti koma eftirfarandi á framfæri:
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurði þar sem fram kemur að ákvæði 5. gr. reglugerðar 355/2021 um að skylda farþega sem koma frá hááættusvæðum í sóttkví á sóttkvíarhótel skorti lagastoð. ...
-
01. apríl 2021Greinargerð skilað til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna
Íslensk stjórnvöld hafa skilað endurskoðaðri greinargerð Íslands til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra kveðst vongóður um að landgrunnsnefndin fall...
-
01. apríl 2021Ánægja með aðgerðir stjórnvalda og batnandi fjárhagsstaða fyrirtækja
Mikil ánægja mælist með efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna Covid-19 og meirihluti fyrirtækja telur sig standa fjárhagslega vel til að takast á við tímabundin áföll næstu mánuði. Mun fleiri fyrirtæki ...
-
31. mars 2021Ráðherra kallar eftir alþjóðlegu samtali um aðgerðir í jafnréttismálum
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók þátt alþjóðlegri jafnréttisráðstefnu í tengslum við átaksverkefnið Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum) í gær sem haldi...
-
31. mars 2021Unnið er að hækkun framfærslu námsmanna
Unnið er að því að bæta hag námsmanna og færa kjör þeirra nær neysluviðmiðum. Meðal markmiða Menntasjóðs námsmanna, sem nú hefur starfað í tæpt ár, er að auka jafnrétti til náms og bæta fjárhagsstöðu ...
-
31. mars 2021Samkomulag um yfirfærslu Hulduhlíðar og Uppsala til Heilbrigðisstofnunar Austurlands
Öllu starfsfólki dvalar- og hjúkrunarheimilanna Hulduhlíðar á Eskifirði og Uppsala á Fáskrúðsfirði verða boðin áframhaldandi störf og á sömu kjörum þegar Heilbrigðisstofnun Austurlands tekur við rekst...
-
31. mars 2021Þorsteinn Sigurðsson nýr forstjóri Hafrannsóknastofnunar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Þorstein Sigurðsson í embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar – rannsóknar- og ráðgjafastofnunar hafs og vatna. Þorsteinn S...
-
31. mars 2021COVID-19: Spánn tekinn af lista yfir lönd sem skilgreind eru sem áhættusvæði
Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fjarlægja meginland Spánar af landalista sóttvarnalæknis þar sem tilgreint er hvaða lönd eru skilgreind áhættusvæði vegna mikils nýgengis COVID-19 smita. Þetta ...
-
31. mars 2021Breytingar á ýmsum lögum um málefni sveitarfélaga í tilefni af Covid-19
Alþingi samþykkti á föstudaginn var frumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um breytingar á ýmsum lögum um málefni sveitarfélaga í tilefni af Covid-19 faraldrinum. Með lögunum er m.a. trygg...
-
31. mars 2021COVID-19: Skólastarf eftir páska
Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Meðfylgjandi reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi ...
-
31. mars 2021Stafræn réttarvörslugátt hlaut Íslensku vefverðlaunin
Stafræn réttarvörslugátt, sem er verkefni sem er leitt af dómsmálaráðuneytinu og snýst um að útbúa stafrænan farveg fyrir örugga og hraða miðlun gagna og upplýsinga á milli aðila í réttarvörslukerfinu...
-
31. mars 2021Endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga árið 2021
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2021. Að tillögu ne...
-
31. mars 2021Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbú...
-
31. mars 2021Ísland í efsta sæti Alþjóðaefnahagsráðsins um kynjajafnrétti tólfta árið í röð
Ísland mælist í efsta sæti á kynjajafnréttislista Alþjóðaefnahagsráðsins, (e; World Economic Forum) tólfta árið í röð. Skýrslan: Global Gender Gap Report kemur nú út í fimmtánda skiptið og tekur til 1...
-
30. mars 2021Samkomulag um yfirfærslu Hraunbúða til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Öllu starfsfólki dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hraunbúða í Vestmannaeyjum verða boðin áframhaldandi störf og á sömu kjörum þegar Heilbrigðisstofnun Suðurlands tekur við rekstri heimilisins 1. maí n...
-
30. mars 2021Umsóknafrestur vegna styrkja til fráveituframkvæmda framlengdur
Frestur fyrir sveitarfélög til að skila inn umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda hefur verið framlengdur til 15. apríl. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á eyðublaðavef Stjórnarráðsins. Ski...
-
30. mars 2021Könnun á líðan stúdenta á tímum COVID-19
Niðurstöður skoðanakönnunar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti lét gera fyrr í vetur í samvinnu við Landssamband íslenskra stúdenta (LÍS) sýna að meirihluti stúdenta, rúmlega 54%, meti andlega heil...
-
30. mars 2021Frumvarp um breytingar á barnaverndarlögum samþykkt í ríkisstjórn
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum á fundi ríkisstjórnarinnar í dag og var það samþykkt. Frumvarpið er liður í endurskoðun ...
-
30. mars 2021Ísland leggur fram mannúðaraðstoð vegna Sýrlands
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tilkynnti um tæplega 700 milljóna króna heildarframlag Íslands á áheitaráðstefnu um Sýrland í dag. Framlagið er til fjögurra ára og skip...
-
30. mars 2021Guðlaugur Þór ávarpaði alþjóðlega jarðhitaráðstefnu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lagði áherslu á mikilvægi þekkingar og reynslu Íslendinga í jarðhitamálum í ávarpi sínu á heimsráðstefnu Alþjóðajarðhitasambandsins (...
-
30. mars 2021Samkomulag undirritað við Strandabyggð um endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í dag samkomulag við sveitarstjórn Strandabyggðar um að hefja endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins til að unnt verði...
-
30. mars 2021Opinn kynningarfundur á niðurstöðum um hagi og líðan aldraðra á Íslandi 2020
Félagsmálaráðuneytið, velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Landssamband eldri borgara fengu Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands til að gera fyrir sig könnun á högum og líðan aldraðra á Íslandi 2020. Ra...
-
30. mars 2021COVID-19: Breyttar reglur á landamærum um sýnatöku og sóttkví 1. apríl
ATH! Reglugerð þessa efnis fellur úr gildi frá og með 9. apríl með nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri vegna COVID-19. Þar með breytast reglurnar og m...
-
29. mars 2021Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreytingar munu taka gildi þann ...
-
29. mars 2021Þrír samningar um stofnun áfangastaðastofa undirritaðir í mars
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur það sem af er marsmánuði undirritað þrjá samninga um stofnun áfangastaðastofa. Um er að ræða áfangastaðastofur ...
-
29. mars 2021Drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021-2024 í samráðsgátt
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021- 2024 í samráðsgátt stjórnvalda þa...
-
29. mars 2021Uppfærður viðauki við úrgangsforvarnir birtur
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt uppfærslu á viðauka við stefnuna Saman gegn sóun – almenn stefna um úrgangsforvarnir 2016–2027. Í stefnunni er fjallað um níu áhersluflokka; matvæli, plast...
-
26. mars 2021Guðlaugur Þór beitti sér gegn reglugerð ESB um hömlur á bóluefnisútflutningi
Viðbrögð við nýrri reglugerð Evrópusambandsins um útflutningshömlur á bóluefni voru ofarlega á baugi fjarfundar utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í dag sem Guðlaugur Þór Þórðarso...
-
26. mars 2021Fitch Ratings staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með neikvæðum horfum
Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Langtímaeinkunnir í innlendri og erlendri mynt eru óbreyttar og standa í A. Horfur eru neikvæðar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfisein...
-
26. mars 2021Auglýst eftir skrifstofustjóra á skrifstofu stafrænna samskipta
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur auglýst til umsóknar stöðu skristofustjóra á skrifstofu stafrænna samskipta hjá ráðuneytinu. Leitað er að stjórnanda sem hefur brennandi áhuga, þekkingu og...
-
26. mars 2021COVID-19 Bólusetningardagatalið uppfært
Bóluefnadagatal heilbrigðisráðuneytisins og sóttvarnalæknis hefur verið uppfært í samræmi við nýjustu upplýsingar um afhendingu bóluefna gegn COVID-19. Gert er ráð fyrir að á öðrum ársfjórðungi, þ.e....
-
26. mars 2021COVID-19 Aukin framleiðslugeta og hraðari afhending bóluefna í Evrópu
Eins og áður hefur komið fram hafa framleiðendur bóluefna leitast við að auka framleiðslugetu sína. Meðal annars hefur verið unnið að fjölgun framleiðslustaða. Nú hafa AstraZeneca, Pfizer og Moderna f...
-
26. mars 2021Framkvæmdir fjármagnaðar vegna ferðamanna við gosstöðvar á Reykjanesi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða leggi allt að 10 milljónir kr til að bæta aðgengi fyrir þá sem ...
-
26. mars 2021Úttekt á gæðum lögreglunáms við Háskólann á Akureyri
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar sinnar á lögreglunámi við Háskólann á Akureyri. Lögreglunámi var komið á fót við skólann haustið 2016 og er úttektin unnin samkvæmt samning...
-
26. mars 2021Kynnti tillögur að úrbótum í brunavörnum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun tillögur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) að úrbótum í brunavörnum í íbúðum og öðru húsnæði þar s...
-
26. mars 2021Fjarskiptaöryggi Íslands stóraukið með fjármögnun nýs sæstrengs
Fjármögnun á nýjum fjarskiptasæstreng milli Íslands og Írlands hefur verið tryggð með aðkomu ríkisins. Ráðgert er að taka strenginn í notkun fyrir árslok 2022, en honum er ætlað að stórauka öryggi í f...
-
26. mars 2021Menntastefna samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í vikunni þingsályktun um menntastefnu fyrir Ísland til ársins 2030. „Stefna þessi er afrakstur yfirgripsmikillar vinnu, samráðs við skólasamfélagið og leiðsagnar sérfræðinga hér he...
-
26. mars 2021Barnið verður hjartað í kerfinu – breytingar á verkefnum Greiningar- og ráðgjafastöðvar ríkisins
Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálráðherra, mælti nýverið á Alþingi fyrir frumvarpi um breytingar á verkefnum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins vegna aukinnar samvinnu og samþættingar þ...
-
26. mars 2021Reglugerð sett um embætti ríkislögreglustjóra í fyrsta sinn
Dómsmálaráðuneytið hefur birt reglugerð um embætti ríkislögreglustjóra en þetta er í fyrsta skipti síðan embættið var stofnað árið 1997 að reglugerð er sett um starfsemi þess. Í stjórnsýsluúttekt Ríki...
-
25. mars 2021Hliðarviðburður stjórnvalda á 65. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Hliðarviðburðurinn: Áherslur stjórnvalda á Íslandi í Covid-faraldrinum og útrýming kynbundins ofbeldis fór fram í dag. Viðburðurinn sem var rafrænn var haldinn af íslenskum stjórnvöldum í tengslum við...
-
25. mars 2021Forsætisráðherra opnar alþjóðlega ráðstefnu um stafræna tækni og lýðræði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði alþjóðlegu ráðstefnuna Democracy in a Digital Future í dag. Forsætisráðuneytið, í samvinnu við Rannsóknarsetrið EDDU við Háskóla Íslands, Alþingi ...
-
25. mars 2021Aðgerðaáætlun um líknarþjónustu um allt land
Heilbrigðisráðherra hefur sett fram aðgerðaáætlun til fimm ára um líknarþjónustu. Áætlunin byggist á greiningu sem gerð hefur verið á þörf fyrir líknar- og lífslokameðferð og tillögum um bætta þjónus...
-
25. mars 2021COVID-19: Heimild fyrir 100 viðskiptavinum í lyfja- og matvöruverslunum
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um breytingu á reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar, sem veitir lyfja- og matvöruverslunum heimild til að taka á móti að hámarki 100 viðskiptavinu...
-
25. mars 2021Frestun á gildistöku reglugerðar um för yfir landamæri
Gildistöku reglugerðar um för yfir landamæri sem taka átti gildi 26. mars hefur verið frestað til 6. apríl næstkomandi. Ákvörðun um frestun er til þess að svigrúm gefist til að rýna framkvæmd á v...
-
25. mars 2021COVID-19: Undanþágur fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki halda gildi sínu
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá samkomutakmörkunum fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið a...
-
25. mars 2021Breyting á reglugerð um verndun vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns. Breytingin heimilar að skólp frá hús...
-
25. mars 2021Ályktun um stöðu mannréttinda í Íran samþykkt í mannréttindaráðinu
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á þriðjudag ályktun um ástand mannréttinda í Íran sem ríkjahópur undir forystu Íslands lagði fram. Ályktunin, sem lögð er fram árlega, tryggir áframhaldand...
-
24. mars 2021Vegna frétta um bann framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um útflutning á bóluefni
Í ljósi fréttaflutnings í fjölmiðlum um að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafi ákveðið að banna útflutning á bóluefni gegn kórónuveirunni til Íslands, auk annarra landa, vilja forsætisráðuneytið o...
-
24. mars 2021COVID-19: Ákvörðun ESB um útflutning bóluefna raskar ekki afhendingu þeirra til Íslands
Íslensk stjórnvöld hafa gengið úr skugga um að ákvörðun Evrópusambandsins um að banna útflutning bóluefna gegn Covid-19 frá ríkjum sambandsins til landa utan þess mun ekki raska afhendingu bóluefna ti...
-
24. mars 2021Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins funduðu í Brussel
Tillögur um eflingu á starfi Atlantshafsbandalagsins voru efst á baugi á tveggja daga fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í dag. Fundurinn fór fram í Brussel og er það í fyrsta si...
-
24. mars 2021Hvatt til skráningar í bakvarðasveit velferðarþjónustunnar
Félagsmálaráðuneytið hvetur fólk til að skrá sig á lista bakvarðasveitar velferðarþjónustunnar sem félagsmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga halda utan um. Velferðarþjónustan sinnir þjón...
-
24. mars 2021Bakvarðarsveit heilbrigðisþjónustunnar endurvakin
Ákveðið hefur verið að endurvekja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustu. Óskað er eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks sem er reiðubúið að koma tímabundið til starfa með skömmum fyrirvara, hvort heldur í...
-
24. mars 2021Breytingar á skólastarfi til og með 31. mars
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að grípa til sóttvarnaraðgerða sem takmarka grunn-, framhalds- og háskólastarf frá og með fimmtudeginum 25. mars til og með 31. mars. Ákvörðunin er tekin vegna ster...
-
24. mars 2021COVID-19: Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti - fjöldatakmörk 10 manns
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin. Grunn-, framhalds...
-
24. mars 2021Takmarkanir á íþrótta- og menningarstarfi til og með 15. apríl
Reglur sem takmarka íþrótta-, æskulýðs- og menningarstarf taka gildi á miðnætti, samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Ákvörðunin er tekin vegna sterkra vísbendinga um aukið COVID-19 samfélagssmit af...
-
24. mars 2021Meira svigrúm heimilað við endurgreiðslur stuðningslána
Lánastofnunum verður heimilt að hliðra endurgreiðslutíma stuðningslána í allt að 12 mánuði til viðbótar við þann frest sem áður var gefinn. Þetta kemur fram reglugerð sem fjármála- og efnahagsráðherra...
-
24. mars 2021Sameiginleg yfirlýsing 19 ríkja vegna mannréttindabrota í Belarús
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, greindi í dag frá stuðningi Íslands við stofnun alþjóðlegs vettvangs félagasamtaka sem hefur það hlutverk að afla og varðveita sönnunarg...
-
24. mars 2021Loftslagssjóður úthlutar 170 milljónum króna til 24 verkefna
Loftslagssjóður hefur úthlutað 170 milljónum króna til 24 verkefna. Alls hlutu 12 nýsköpunarverkefni og 12 kynningar- og fræðsluverkefni styrk að þessu sinni. Hlutverk Loftslagssjóðs er að styðja við ...
-
24. mars 202110-12 þúsund bílferðir sparast árlega með stafrænum skilavottorðum ökutækja
Undanfarið hefur fjöldi stafrænna umsókna og ferla bæst við vefinn Ísland.is, upplýsinga- og þjónustuveitu opinberra aðila á Íslandi. Nýlega urðu skilavottorð vegna úr sér genginna ökutækja stafræn&nb...
-
23. mars 2021Fjallað um mikilvægi innviða, öryggi og ávinning samhliða fjölgun smáfarartækja
Smáfarartækjum fjölgað mikið í umferðinni á síðustu árum, samhliða aukinni áherslu á fjölbreytta ferðamáta og aðgerðum til að efla þá. Á veffundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og umf...
-
23. mars 2021Fjárfestingastuðningur í svínarækt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um fjárfestingastuðning í svínarækt. Um umsóknir og úthlutun stuðningsins gilda ákvæði VII. kafla reglugerðar um almennan stuðn...
-
23. mars 2021Ný reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur sett reglugerð með nýjum og breyttum ákvæðum um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Meginmarkmið nýrrar reglugerðar er að veita aukin...
-
23. mars 2021Réttarvörslugátt tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna
Í flokki vefkerfa er stafræn réttarvörslugátt tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna. Stafræn réttarvörslugátt er verkefni sem er leitt af Dómsmálaráðuneytinu og snýst um að útbúa stafrænan farve...
-
23. mars 2021Ráðherra stækkar friðlýst svæði við Varmárósa
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir stækkun á friðlandinu við Varmárósa í Mosfellsbæ. Varmárósar voru fyrst friðlýstir árið 1980 og friðlýsingin svo endur...
-
23. mars 2021Dagur Norðurlanda - upptökur frá málþingum
Degi Norðurlanda er fagnað 23. mars ár hvert. Af því tilefni stóð Norræna ráðherranefndin í dag fyrir fimm málþingum á vefnum um þau fimm málefni sem formennskulandið Finnland leggur áherslu á. Það er...
-
23. mars 2021COVID-19: Sóttvarnaráðstafanir á landamærum hertar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að herða sóttvarnaráðstafanir á landamærum í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Meginreglan verður að börn fædd 2005 eða síðar fari í sýnatöku á landamærum og sæt...
-
23. mars 2021Gunnar Örn skipaður lögreglustjóri á Vesturlandi
Dómsmálaráðherra hefur skipað Gunnar Örn Jónsson, lögreglustjóra á Norðurlandi vestra í embætti lögreglustjórans á Vesturlandi frá 7. apríl næstkomandi. Gunnar Örn var frá árinu 2015 yfirmaður ákærusv...
-
23. mars 2021Taktu þátt í rafrænu Loftslagsmóti 2021
Loftslagsmót er vettvangur fyrir fyrirtæki sem leitast eftir eða bjóða upp á ráðgjöf og lausnir, á sviði umhverfis- og loftslagsmála. Hér er átt við hverskyns lausnir sem styðja við loftslagsvænni rek...
-
23. mars 2021Sigurborg stýrir verkefni um endurskoðun reglna og stjórnsýslu um dýrasjúkdóma
Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir, hefur verið ráðin tímabundið til starfa í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Hún mun taka að sér endurskoðun á regluverki og stjórnsýslu um dýr...
-
23. mars 2021Tvö umfangsmikil frumvörp um viðskipti með fjármálagerninga
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi tvö umfangsmikil lagafrumvörp sem varða viðskipti með fjármálagerninga. Þetta eru frumvarp um aðgerðir gegn markaðssvikum og frumvarp um markaði...
-
23. mars 2021Framlög til loftslagsaðgerða aukin um milljarð á ári
Framlög til loftslagsmála verða aukin um 1 ma.kr. á ári á tímabilinu 2022-2031 samkvæmt áætlunum ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í fjármálaáætlun 2022-2026 sem fjármála- og efnahagsráðherra ...
-
22. mars 2021Fjármálaáætlun 2022-2026: Réttar ráðstafanir skiluðu árangri og björtum horfum
Aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hafa skilað miklum árangri og útlitið fram undan er bjartara en gert var ráð fyrir í fyrra. Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust árið 2020 og reynd...
-
22. mars 2021Öryggi smáfarartækja í umferðinni - morgunveffundur 23. mars
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og umferðaröryggisráð standa fyrir opnum veffundi þriðjudaginn 23. mars kl. 8:30-9:45 um fjölbreytta ferðamáta og öryggi léttra bifhjóla, rafhlaupahjó...
-
22. mars 2021Harmar ákvörðun Tyrklands um að segja sig frá Istanbúl-samningi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra harmar ákvörðun tyrkneska stjórnvalda í síðustu viku að segja sig frá samningi Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn ko...
-
22. mars 2021Mótun landbúnaðarstefnu stærsta hagsmunamál íslensks landbúnaðar
Vinna við mótun landbúnaðarstefnu fyrir Ísland sem nú stendur yfir er stærsta hagsmunamál íslensks landbúnaðar nú um stundir. Í þeirri vinnu verður teiknuð upp framtíðarsýn. Tækifæri til að stilla sam...
-
22. mars 2021Þórdís Kolbrún undirritaði samevrópska ráðherrayfirlýsingu um nýsköpun og sprotafyrirtæki
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samevrópska ráðherrayfirlýsingu um Evrópusambandið sem öflugt samfélag frumkvöðla og sprotafyrirtækja...
-
19. mars 2021Polskojęzyczny doradca do spraw komunikacji w Ministerstwie Zdrowia
Ministerstwo Zdrowia zatrudniło Annę Karen Svövudóttir na okres 6 miesięcy, na 40% etatu, na stanowisko doradcy ds. komunikacji z polskojęzyczną społecznością. Do jej zadań należy poprawienie i uspraw...
-
19. mars 2021Samskiptaráðgjafi pólskumælandi til starfa í heilbrigðisráðuneytinu
Heilbrigðisráðuneytið hefur ráðið Önnu Karenu Svövudóttur til 6 mánaða í 40% starf samskiptaráðgjafa pólskumælandi. Verkefni hennar snúa að því að efla og bæta upplýsingagjöf við pólskumælandi íbúa l...
-
19. mars 2021Drög nýrrar menningarstefnu í opið samráð
Ný menningarstefna lýsir, á breiðum grundvelli, aðkomu ríkisins að málefnum lista og menningararfs. Hún mun nýtast stjórnvöldum og Alþingi við umræðu og stefnumótun auk þess að vera leiðarljós þeirra ...
-
19. mars 2021Reglur um vottorð utan Schengen taka gildi 26. mars
Dómsmálaráðuneytið hefur birt breytingar á reglugerð um för yfir landamæri. Gildistaka breytinganna er 26. mars næstkomandi. Reglugerðin kveður á um takmarkanir ónauðsynlegra ferðalaga yfir landamæri ...
-
19. mars 2021Undirritaði samevrópska ráðherrayfirlýsingu um stafræna tækni
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra undirritaði í dag viljayfirlýsingu ráðherra Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna um tæknimál. Yfirlýsingin felur í sér vilja ríkjanna til að leggja áher...
-
19. mars 2021Sif Gunnarsdóttir skipuð í embætti forsetaritara
Embætti forsetaritara var auglýst laust til umsóknar 27. nóvember 2020 og bárust 60 umsóknir um embættið. Forsætisráðherra skipaði ráðgefandi hæfnisnefnd í janúar 2021 til að meta hæfni umsækjenda. Að...
-
19. mars 2021Netöryggiskeppni Íslands haldin um helgina
Netöryggiskeppni Íslands hófst með forkeppni á netinu í febrúar og nú er komið að landskeppninni sem haldin verður nú um helgina, 20.-21. mars. Í keppninni takast ungmenni á aldrinum 16-25 ára á ...
-
19. mars 2021Geysir og Kerlingarfjöll friðlýst gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Geysis og Kerlingarfjalla gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun)....
-
19. mars 2021Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók við tillögum að endurskoðaðri norðurslóðastefnu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag við tillögum nefndar þingmanna úr öllum flokkum sem hann hafði falið að endurskoða stefnu Íslands í málefnum norðurslóða. Á grun...
-
19. mars 2021Síðasti fundur embættismannanefndar Norðurskautsráðsins undir íslenskri formennsku
Síðasti fundur embættismannanefndar Norðurskautsráðsins undir íslenskri formennsku var haldinn á Hilton Nordica í Reykjavík dagana 16. til 18. mars, en Rússland tekur formlega við keflinu á ráðherrafu...
-
19. mars 2021Sigurður Ingi undirritaði samevrópska ráðherrayfirlýsingu um gagnaflutninga
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur undirritað samevrópska ráðherrayfirlýsingu um mikilvægi öflugra gagnatenginga innan Evrópu og til annarra heimsálfa (e. The Europe...
-
19. mars 2021Varðandi álit reikningsskila- og upplýsinganefndar
Í október 2020 gaf reikningsskila- og upplýsinganefnd sveitarfélaga út álit nr. 1/2020. Í álitinu var leitast við að svara erindi sem beint var til nefndarinnar um reikningsskil samstæðu Reykjavíkurb...
-
19. mars 2021Hlutur heimilanna í kostnaði við heilbrigðisþjónustu fer lækkandi
Greiðsluhlutfall íslenskra heimila af heilbrigðisútgjöldum hefur lækkað úr 18,3% árið 2013 niður í 15,6% árið 2019. Á kjörtímabilinu hefur 700 milljónum nú þegar verið varið í lækkun greiðsluþátttöku...
-
19. mars 2021Fréttaannáll heilbrigðisráðuneytisins árið 2020
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með fréttaannál ársins 2020. Störf ráðuneytisins mörkuðust mjög af heimsfaraldri COVID-19. Engu að síður var unnið að mörgum öðrum verkefnum og ýmsir mikilvægir áfanga...
-
18. mars 2021Þátttaka í ákvarðanatöku og á opinberum vettvangi meginþema CSW-fundar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra áréttaði mikilvægi jafnar þátttöku kynjanna í stjórnmálum og atvinnulífi í hringborðsumræðum á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem ...
-
18. mars 2021Ráðherra tók þátt í alþjóðlegum fundi um heimsmarkmið sex
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í alþjóðlegum ráðherrafundi á vegum Sameinuðu þjóðanna um framgang og árangur við að ná heimsmarkmiði sex, sem snýst um a...
-
18. mars 2021Ráðherra undirritaði samning um greiningu á svæðinu við Stuðlagil
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Gauti Jóhannesson, varaformaður Austurbrúar, hafa undirritað samning um að Austurbrú vinni að greiningu á svæðinu v...
-
18. mars 2021Kvennaathvarfið fær styrk til að styðja konur í öruggt húsnæði
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa veitt Kvennaathvarfinu styrk til verkefnis sem felst í því að styðja konur í að komast í ...
-
18. mars 2021Forsætisráðherra á 65. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á árlegum fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW65), sem stendur yfir dagana 15. til 26. mars. Fundurinn og viðburðir honum tengdir fa...
-
18. mars 2021Rafrænn viðskiptafundur Íslands og Tékklands á sviði nýsköpunar og grænna lausna
Íslenskar og tékkneskar tækninýjungar á sviði umhverfis- og loftslagsmála voru kynntar á rafrænum viðskiptafundi sem fór fram í morgun á milli Íslands og Tékklands. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis-...
-
18. mars 2021Opnað á umsóknir um styrki til að efla hringrásarhagkerfið
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum lögaðila, þ.m.t. sveitarfélaga, um styrki til verkefna sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. Markmið með styrkveitingunum er að:...
-
18. mars 2021Ný stefna í almannavarna- og öryggismálum
Fjórði fundur almannavarna- og öryggismálaráðs var haldinn 15. mars sl. Á fundinum var samþykkt ný stefna í almannavarna- og öryggismálum. Í stefnunni endurspeglast áherslur ríkisstjórnarinnar að stan...
-
17. mars 2021Styttri málsmeðferð og breyting á atvinnuréttindum
Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga á Alþingi í dag. Á meðal þeirra álitaefna sem frumvarpinu er ætlað að taka á eru atrið...
-
17. mars 2021Alþjóðaráðstefna um lýðræði og stafræna tækni
Forsætisráðuneytið, í samvinnu við Rannsóknarsetrið EDDU við Háskóla Íslands, Alþingi og fjölmiðlanefnd, stendur fyrir alþjóðlegu ráðstefnunni Democracy in a Digital Future dagana 25. og 26. mars nk. ...
-
17. mars 2021Ráðherra stýrði lokafundi Stjórnstöðvar ferðamála
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra stýrði lokafundi Stjórnstöðvar ferðamála þann 16. mars 2021, en Stjórnstöðin hefur verið starfrækt frá árinu 2015. Stj...
-
17. mars 2021Hátt í sex hundruð umsóknir um viðspyrnustyrki afgreiddar
Greiddar hafa verið 734 milljónir króna í viðspyrnustyrki en hátt í sex hundruð umsóknir um styrkina bárust á fyrstu tveimur vikunum eftir að Skatturinn opnaði fyrir þær. Viðspyrnustyrkjum er ætlað a...
-
17. mars 2021Styrkur til fræðslu trúnaðarmanna um heimilisofbeldi og mansal
Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og Félagsmálaskóli alþýðu hafa hlotið 4 milljón króna styrk frá félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra til að vinna fræðslumyndbönd sem verða liður ...
-
17. mars 2021Smíðum framtíðina: Stafrænar smiðjur stórefldar
Stafrænar smiðjur (e. Fab-Lab) hringinn í kringum landið fá stóraukinn fjárstuðning með samkomulagi sem ráðherrar ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, mennta- og menningarmál...
-
17. mars 2021Helga Sigríður skipuð í embætti rektors Menntaskólans við Sund
Helga Sigríður Þórsdóttir hefur verið skipuð rektor Menntaskólans við Sund. Hún hefur gegnt starfi konrektors MS frá árinu 2017 en áður starfaði hún sem deildastjóri og aðstoðardeildarstjóri við leiks...
-
17. mars 2021Rúmlega 350 milljónir kr. í menningartengda tekjufallsstyrki
Þegar hafa verið greiddar út 356,8 milljónir kr. í tekjufallsstyrki til rekstraraðila í menningargeiranum og skapandi menningargreinum. Greiðsla styrkjanna hófst í janúar og en markmið þeirra er að st...
-
16. mars 2021Mælt fyrir nýjum heildarlögum um loftferðir
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftferðir. Markmið nýju laganna er að stuðla að og tryggja öruggar, greiðar og ski...
-
16. mars 2021Breyting á lögum um sjúklingatryggingu
Frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu hefur verið samþykkt á Alþingi. Með lagabreytingunni hafa skilyrði laganna um tryggingavernd verið útvíkkuð. Tryggingaverndin n...
-
16. mars 2021Vægi samfélagsþjónustu aukið
Dómsmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar um fullnustu refsinga. Með fumvarpinu eru lagðar til tímabundnar breytingar á ákvæðum laganna um samfélagsþjónustu og reynslulausn í því skyn...
-
16. mars 2021Fullnægjandi bólusetningarvottorð utan Schengen verða gild
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var samþykkt tillaga dómsmálaráðherra um breytingu á ákvæðum reglugerðar um för yfir landamæri nr. 866/2017. Almennt bann við tilefnislausum ferðum 3. ríkis borgar...
-
16. mars 2021COVID-19: Breytingar á sóttvarnaráðstöfunum innanlands 18. mars
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 18. mars og byggja í meginatriðum á tillögum sóttvarnalæknis. Þær fela fyrst og fremst í sér auknar kröfur um skránin...
-
16. mars 2021COVID-19: Vottorð um bólusetningu eða fyrri sýkingu tekin gild á landamærum óháð uppruna
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis, að vottorð um bólusetningu gegn COVID-19 og vottorð um fyrri covid sýkingu verði tekin gild á landamærum Íslands, hvort sem þ...
-
16. mars 2021Þórdís Kolbrún opnar vefinn: Jafnvægisás.is
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnaði í dag Jafnvægisás ferðamála á vefsíðunni www.jafnvægisás.is. Jafnvægisásinn er samstarfsverkefni atvinnuveg...
-
15. mars 2021Traust til heilbrigðiskerfisins ekki mælst meira í 20 ár
Ný könnun Gallup sýnir að 77% landsmanna bera mikið traust til heilbrigðiskerfisins og hefur það ekki mælst meira í þau 20 ár sem mælingarnar taka til. Í samanburði við aðrar stofnanir og embætti...
-
15. mars 2021Hefjum störf – umfangsmiklar vinnumarkaðsaðgerðir fyrir atvinnuleitendur og atvinnulífið
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur með undirritun sérstakrar reglugerðar sett af stað sérstakt atvinnuátak undir yfirskriftinni „Hefjum störf“. Aðgerðirnar kynnti hann á opnum...
-
12. mars 2021Tekið tillit til kynjasjónarmiða við ákvarðanatöku
Kynjasjónarmið á flestum þeim málefnasviðum sem fjármálaáætlun tekur til hafa verið kortlögð í stöðuskýrslu sem kynnt var á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. Á fundinum var samþykkt að nýta niðurstöður ...
-
12. mars 2021Skýrsla um árangursmat mismunandi aðgerða á landamærum
Hópur vísindafólks við Háskóla Íslands, undir handleiðslu Thors Aspelund, hefur rannsakað áhrif mismunandi sóttvarnaaðgerða á landamærum. Verkefnið var unnið í framhaldi af styrk ríkisstjórnarinnar ti...
-
12. mars 2021Samið við Norðmenn um samvinnu á sviði netöryggismála
Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, undirritaði í gær samning um aðild ráðuneytisins að samvinnusetri um netöryggi (Centre for Cyber and Information Se...
-
12. mars 2021Höfundar fá greitt vegna útlána Hljóðbókasafns Íslands
Reglum úthlutunarnefndar Bókasafnasjóðs höfunda hefur nú verið breytt í þá veru að höfundar hljóðbóka sem lánað er gegnum Hljóðbókasafn Íslands fá nú einnig greitt úr sjóðnum. Lilja Alfreðsdóttir me...
-
12. mars 2021Úttekt á gæðum náms við Háskólann á Bifröst
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar á gæðum náms við Háskólann á Bifröst. Úttektin er liður í skipulegu eftirliti ráðsins með gæðum íslenskra háskóla með áherslu á nemendur, n...
-
12. mars 2021Íþrótta- og æskulýðsstarf komist á skrið á ný
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að skiptingu á 300 milljóna kr. stuðningi til íþróttafélaga sem starfrækja skipulagt íþr...
-
12. mars 2021COVID-19 Tafir á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca – bólusetningardagatal uppfært
Tafir verða á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca til allra landa í samstarfi Evrópuþjóða um kaup á bólefni. Áætlað hafði verið að afhenda Evrópuþjóðunum 150 milljónir skammta á öðrum ársfjórðungi e...
-
12. mars 2021Ísland ljóstengt: Þrettán sveitarfélögum stendur til boða samtals 180 milljónir í styrki
Fjarskiptasjóður hefur lokið yfirferð á styrkumsóknum í B-hluta Ísland ljóstengt 2021 og vegna ljósleiðarastofnstrengja. Þrettán sveitarfélögum stendur til boða samtals 180 milljónir króna. Tilboð fja...
-
12. mars 2021Mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði birtir á nýjum vef
Hagstofa Íslands hefur opnað nýjan vef: Velsældarvísar: Miðlun mælikvarða um hagsæld og lífsgæði á Íslandi sem er ætlað að gefa heildarmynd af hagsæld og lífsgæðum landsmanna yfir tíma. Á vefsíðunni m...
-
12. mars 2021Undirbúa vernd mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að fela hópi ráðuneytisstjóra að leiða nauðsynlega vinnu við undirbúning verndar mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota á Reykjanesi. Huga þarf að hröðu...
-
12. mars 2021Fjárfesting ríkisins jókst á síðasta ári og gert ráð fyrir áframhaldandi vexti
Útgjöld ríkisins vegna fjárfestinga jukust um 5,8% milli ára árið 2020 samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar. Ef leiðrétt er fyrir meðhöndlun Vestmannaeyjaferju í uppgjöri er aukning fjárfestingar mun ...
-
12. mars 2021Stórbætt kjör eldri borgara á Íslandi
Kjör eldri borgara hafa batnað verulega á síðustu árum. Á það við hvort sem litið er til tekna, kaupmáttar eða eigna- og skuldastöðu og hafa kjarabætur hópsins á ýmsum sviðum verið talsvert meiri en a...
-
12. mars 2021Klasastefna fyrir Ísland: Mikilvæg stoð fyrir samkeppnishæfni og verðmætasköpun
„Klasasamstarf gengur út á að skapa tengslanet og samstarf fyrirtækja í viðskiptalífinu sem byggir á mannauði, tækni, fjármagni og þekkingu og ekki síst að skapa umhverfi til nýsköpunar og þróunar. Kl...
-
12. mars 2021970 milljónir til sauðfjár- og nautgripabænda til að mæta áhrifum COVID-19
Kristján Þór Júlíusson,sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lokið við útfærslu á ráðstöfun fjármuna til sauðfjár- og nautgripabænda til að mæta áhrifum COVID-19 á íslenskan landb...
-
12. mars 2021Kynning á Klasastefnu fyrir Ísland: Í dag klukkan 10
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, býður til kynningarfundar (í streymi) um nýja Klasastefnu fyrir Ísland, í dag föstudaginn 12. mars kl 10:00. Dag...
-
11. mars 2021Samræmdum könnunarprófum aflýst
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að aflýsa hefðbundnum samræmdum prófum í ensku og stærðfræði, sem ráðgert var að leggja rafrænt fyrir nemendur í 9. bekk í næstu viku...
-
11. mars 2021Athugasemd við yfirlýsingu tveggja bæjarstjóra um hjúkrunarheimili
Bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Vestmannaeyjabæjar sendu í dag frá sér yfirlýsingu varðandi rekstur hjúkrunarheimila í bæjarfélögunum. Í tilkynningunni koma fram rangfærslur sem heilbrigðisráðuneytið l...
-
11. mars 2021Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherrum Norðurlanda og Bretlands
Öryggis- og alþjóðamál voru ofarlega á baugi á fjarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra og utanríkisráðherra Norðurlanda (N5), með Dominic Raab utanríkisráðherra Bretla...
-
11. mars 2021Ríkisstjórnin styrkir verkefnið „Römpum upp Reykjavík“
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 3 milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu til að styðja við stofnun Aðgengissjóðs Reykjavíkur. Sjóðnum er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, ver...
-
11. mars 2021Samkomulag undirritað um 215 milljóna stuðning við atvinnulíf á Seyðisfirði
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í dag samkomulag við Múlaþing um þriggja ára verkefni til að byggja upp atvinnulíf á Seyðisfirði, sem stendur frammi fyrir m...
-
11. mars 2021Plastmengun á norðurslóðum er viðvörun til heimsbyggðarinnar
Plastmengun á norðurslóðum sýnir að vandinn varðandi plast í hafi er umfangsmikill og hnattrænn í eðli sínu og krefst viðbragða alþjóðasamfélagsins. Þetta kom fram í máli Guðmundar Inga Guðbrandssona...
-
11. mars 2021560 sóttu um viðspyrnustyrki fyrstu vikuna
Alls sóttu 560 rekstraraðilar um viðspyrnustyrki í fyrstu vikunni eftir að opnað var fyrir umsóknir hjá Skattinum. Nú þegar hafa verið greiddar 194 milljónir króna í slíkan styrk til 154 rekstraraðila...
-
10. mars 2021Sjálfbær orkuskipti í þágu heimsmarkmiðanna
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í alþjóðlegum fjarfundi um sjálfbæra orku og heimsmarkmiðin á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Með fundinum var átaki til að...
-
10. mars 2021Almenningur, hagaðilar og fræðasamfélag taki þátt í að móta leiðina að kolefnishlutleysi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur falið Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands að hefja samráð vegna viðamikils verkefnis stjórnvalda um að ná kolefnishlutleysi á Íslandi 2040. Verkefnið ber heiti...
-
10. mars 2021Fjórðungur sveitarfélaga á Íslandi tekur þátt í verkefninu Barnvæn sveitarfélög
Fjórðungur sveitarfélaga á Íslandi vinna nú markvisst að því að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í allt sitt starf með stuðningi UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytisins. Þessum áfanga var...
-
10. mars 2021Tillaga að nýrri evrópskri reglugerð um reiki á farsímanetum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti í febrúar sl. til umsagnar, í opnu samráði, tillögu að endurnýjaðri reglugerð (e. recast) um reiki á farsímanetum innan sambandsins. Gert er ráð fyrir að ný re...
-
10. mars 2021Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum
Í gær var síðasti dagur alþjóðlegrar ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum, sem haldin var á vegum ríkisstjórnar Íslands og Norrænu ráðherranefndarinnar. Við upphaf ráðstefnunnar tilkynnti Guðlaugur...
-
09. mars 2021Nýsköpun í öldrunarþjónustu verður til á gamla Sólvangi
Heilbrigðisráðuneytið og Hafnarfjarðarbær hafa gert með sér samning sem felur í sér endurgerð húsnæðis gamla Sólvangs þar sem komið verður á fót nýrri tegund sérhæfðrar þjónustu fyrir aldraða. Svandí...
-
09. mars 2021Alþjóðlegt hakkaþon fyrir ungt fólk á Norður-Atlantshafsvæðinu
„Think Rural, Think Digital, Think Ahead!“: Sjö landa hakkaþon NORA 2021 verður haldið 19.-21. mars Nú á tímum lokana, ferðatakmarkana og heimavinnu er kannski erfitt að hugsa fram á við og stefn...
-
09. mars 2021Rúmum 1,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerðu í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbygg...
-
09. mars 2021Ný framtíðarsýn fyrir sýslumenn
Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út skýrsluna Sýslumenn: Framtíðarsýn; umbætur á þjónustu og rekstri. Með skýrslunni er mótuð framtíðarsýn fyrir sýslumannsembættin, sem felur í sér að þar verði veitt fr...
-
09. mars 2021Kynningarfundur í dag: Ráðherrar kynna úthlutun ársins úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og Landsáætlun um uppbyggingu innviða
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra munu kynna úthlutun ársins 2021 úr Framkvæmdasjóði ferða...
-
08. mars 2021Forsætisráðherra tók þátt í viðburði UN Women í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í viðburði á vegum UN Women í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Viðburðurinn var rafrænn og bar yfirskriftina: „Kvenleiðtogar: Jafnréttisbaráttan...
-
08. mars 2021Sameiginleg yfirlýsing utanríkisráðherra Norðurlandanna á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna sendu í dag frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir árétta skuldbindingar sínar gagnvart jafnrétti kynjanna. Yfirlýsingin er gefin út í tilefni af alþjóðlegum b...
-
08. mars 2021Vefráðstefna um tengsl jafnréttis og byggðaþróunar
Norræna upplýsingasetrið um kynjafræði (NIKK) og Norræna rannsóknarstofnunin um byggðaþróun (Nordregio), standa fyrir opinni vefráðstefnu fimmtudaginn 25. mars kl. 12:00-13:45 um tengslin milli j...
-
08. mars 2021Forsætisráðherra hringdi bjöllu fyrir jafnrétti
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hringdi í morgun bjöllu Kauphallarinnar fyrir jafnrétti á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Kauphallir í yfir 90 löndum í samstarfi við UN Women taka þátt í þessum v...
-
06. mars 2021Menntamiðja 2.0
Nýr vefur Menntamiðju var opnaður í vikunni, að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Menntamiðja verður virkur vettvangur fyrir samstarf aðila menntakerfisins um þróunarsta...
-
05. mars 2021Forsætisráðherra heimsækir Reykjanesbæ og Grindavík
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Reykjanesbæ og Grindavik í dag. Forsætisráðherra byrjaði á því að skoða Stapaskóla og fékk kynningu á starfsemi hans hjá Gróu Axelsdóttur, skólastjóra. Þ...
-
05. mars 2021Reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna til kynningar í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna. Reglugerðin tekur við af reglugerð um meðferð...
-
05. mars 2021Ánægja með þjónustu opinberra stofnana en tækifæri til umbóta
Á heildina litið er almenningur nokkuð ánægður með þjónustu opinberra stofnana. Þetta sýna niðurstöður þriðja og síðasta áfanga þjónustukönnunar Gallup sem lauk í febrúar sl. Ríkisstjórnin vinnur...
-
05. mars 2021Fyrsti norræni utanríkisráðherrafundur ársins
Alþjóðamál, öryggis- og varnarmál og COVID-19 voru efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda sem fram fór í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir samband r...
-
05. mars 2021Morgunfundur um öryggi smáfarartækja í umferðinni
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og umferðaröryggisráð standa fyrir opnum veffundi þriðjudaginn 23. mars kl. 8:30-9:45 um fjölbreytta ferðamáta og öryggi léttra bifhjóla, rafhlaupahjóla og annar...
-
05. mars 2021Áhersla á loftslag, landslag og lýðheilsu í nýrri tillögu Skipulagsstofnunar
Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, afhenti í dag Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, tillögu stofnunarinnar að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015–202...
-
05. mars 2021Ríkisstjórnin samþykkir tillögu dómsmálaráðherra um kaup á nýlegu skipi í stað varðskipsins Týs
Nýlega kom í ljós alvarleg bilun í vél varðskipsins Týs. Landhelgisgæslan á ekki nauðsynlega varahluti, smíði þeirra er tímafrek og ekki yrði um varanlega viðgerð að ræða. Reynt var að fá varahluti úr...
-
05. mars 2021Breytingar á hegningarlögum í samráðsgátt
Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum er varða barnaníðsefni, atriði sem hafa áhrif á refsihæð, hatursorðæðu og mismunun sökum fötlunar eru komin í Samráðsgátt stjórnvalda. Hægt ver...
-
05. mars 2021Forsætisráðherra ræðir jafnréttismál við forsætisráðherra Kanada, Noregs og borgarstjóra London á SHE 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í opnunarviðburði alþjóðlegu jafnréttisráðstefnunnar SHE 2021, sem haldin er í Noregi. Þema ráðstefnunnar í ár er „Jafnrétti skiptir máli“ (e; „Equality...
-
05. mars 2021Kallar eftir „einföldunarbyltingu“
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kallaði eftir „einföldunarbyltingu“ í ræðu sinni á Iðnþingi í gær. Sagðist ráðherra sammála Samtökum iðnaðarins u...
-
04. mars 2021Beðist afsökunar á villu í skýrslu þjóðaröryggisráðs
Í skýrslu þjóðaröryggisráðs um mat á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum er fjallað um hryðjuverkaógn. Í skýrslunni segir: ,,Auk þess hafa Íslendingar, einir Norðurlandaþjóða, ekki tekið beinan þát...
-
04. mars 2021125 milljónir króna til örvunar á félagsstarfi og heilsueflingar fullorðinna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett af stað átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í samvinnu við sveitarfélögin, ásamt aðgerðum til heilsueflingar eldri borgar...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN