Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 8601-8800 af 8970 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 29. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sterkara framhaldsskólastig

    Framlög til framhaldsskóla hér á landi nema um 35 milljörðum kr. á ári. Framlög til framhaldsskóla hafa hækkað umtalsvert undanfarin ár en sú hækkun mun halda sér samkvæmt fjármálaáætlun fyrir árin 20...


  • 29. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Kristján Þór fundaði með framkvæmdastjóra ESB á sviði heilbrigðis og matvæla

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, átti í gær fund með Vytenis Andriukaitis, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins á sviði heilbrigðis og matvæla. Megintilgangur fundarins var ...


  • 28. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Rússneskar herflugvélar í loftrýmiseftirlitssvæðinu

    Tvær ítalskar orrustuþotur, sem eru á Íslandi við loftrýmisgæslu, voru í gærkvöld sendar á loft til að auðkenna tvær óþekktar flugvélar sem komnar voru inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandala...


  • 28. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Norrænt samstarf til bjargar slösuðum í kjölfar stórbruna

    Norðurlandaþjóðirnar hafa skipulagt formlegt samstarf sín á milli með viðbragðsáætlun sem unnt er að virkja ef margir slasast af völdum bruna. Samstarfið getur skipt sköpum við björgun mannslífa ef ma...


  • 28. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Loftslagsbreytingar: þróun lausna og bætt nýting auðlinda komið í samráðsgátt til umsagnar

    Framtíðarnefnd forsætisráðherra hefur sett fram spurningar í samráðsgátt stjórnvalda um þróun lausna við loftslagsvandanum. Þar mun almenningi og hagsmunaaðilum gefast kostur á að setja fram sjón...


  • 28. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands vegna lokunar WOW air

    Ríkisstjórn Íslands lýsir yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air hf. til að tryggja rekstur félagsins skiluðu ekki árangri. Viðbúnaðarhópur stjórnvalda fylgist grannt með því að heimflutningur farþe...


  • 28. mars 2019

    Jafnréttisákvæði í fríverslunarsamningum – Ísland stendur fyrir málþingi í WTO ásamt UNCTAD og Botsvana

    Hvernig geta fríverslunarsamningar eflt stöðu jafnréttismála og stuðlað að því að tryggja jöfn tækifæri fyrir konur og karla á sviði alþjóðaviðskipta? Þessi spurning var í brennidepli á málþingi í Alþ...


  • 28. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Wow air hætt starfsemi - tilkynning frá Samgöngustofu

    Samgöngustofa hefur gefið út tilkynningu á vef sínum með leiðbeiningum til farþega Wow air eftir að tilkynnt var í morgun að félagið hafi hætt starfsemi og öll flug verði felld niður. Tilkynning...


  • 28. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Frumvörp forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um Seðlabanka Íslands samþykkt í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fyrir Alþingi frumvarp forsætisráðherra um Seðlabanka Íslands og frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar Seðlabanka Í...


  • 28. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Ásta Valdimarsdóttir verður ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til f...


  • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Fjármálaáætlun og megináherslurnar í heilbrigðismálum

    Stórauknum fjármunum verður varið til að lækka greiðslubyrði sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu, styrkja geðheilbrigðisþjónustuna um allt land og efla heilbrigðisþjónustu við aldraða samkvæmt fjármál...


  • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Framtíð Norðurlandaþjóða byggist á velferð barna og ungmenna

    Norrænt samstarf á sviði velferðarmála var í brennidepli þegar norrænir ráðherrar félags- og heilbrigðismála hittust á árlegum fundi sínum í dag sem að þessu sinni var haldinn í Reykjavík. Sem fyrr ko...


  • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Úthlutun 77 milljóna króna til verkefna á sviði heilbrigðismála

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði í liðinni viku 77 milljónum króna til frjálsra félagasamtaka sem vinna að margvíslegum verkefnum á sviði heilbrigðismála. Að þessu sinni var áhersla...


  • 27. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Íbúðalánasjóði skipt upp

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um að Íbúðalánasjóði verði skipt upp. Í því felst að sá hluti sem snýr að ...


  • 27. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Óháð félagasamtök lýsa yfir ánægju með framgöngu Íslands

    Fertugustu fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk sl. föstudag. Þetta var í annað sinn sem Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum auk...


  • 27. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menningarsamstarf Íslands og Lettlands

    Dace Melbärde, menningarmálaráðherra Lettlands er stödd hér á landi og fundaði í dag með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Ráðherrarnir ræddu samstarf og tengsl landanna og þá mögu...


  • 27. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Miklir möguleikar í norrænu samstarfi um ferðamál

    Norðurlönd hafa til mikils að vinna með því að starfa saman á sviði ferðamála. Meðal annars getur borgað sig að eiga samstarf á sviði nýsköpunar, stafrænnar þróunar og markaðsmála. Þetta kemur fram í ...


  • 27. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Leiðbeiningar fyrir handhafa breskra ökuskírteina

    Eftirfarandi mun gilda fyrir handhafa breskra ökuskírteina sem heimsækja Ísland eða eru búsettir á Íslandi ef af útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verður. Þeir sem heimsækja Ísland Ferðamenn munu...


  • 27. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Áframhaldandi uppbygging um allt land til verndar náttúrunni

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun til uppbyggingar innviða og...


  • 27. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fullt hús á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigði barna

    Á fimmta hundrað manns sækja norræna ráðstefnu um geðheilbrigði barna sem haldin verður á Grand hótel á morgun. Fjöldi manns er á biðlista. Streymt verður frá ráðstefnunni og vitað er að margir munu f...


  • 27. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Verkefnisstjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni

    Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn til að koma með tillögur um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni. Sérstakur samráðshópur skipaður fulltrúum ...


  • 26. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu seðlabankastjóra

    Forsætisráðuneytinu hafa borist 16 umsóknir um embætti seðlabankastjóra sem auglýst var laust til umsóknar 20. febrúar sl. en umsóknarfrestur rann út á miðnætti 25. mars sl. Sérstök hæfnisnefnd ver...


  • 26. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Samkomulag Íslands og Bretlands á sviði öryggismála undirritað

    Á fundi sínum í Lundúnum í dag undirrituðu Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, samkomulag milli Íslands og Bretlands um að efla tvíhliða samst...


  • 26. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Frumvörp um að upplýsingalög nái til allra þátta ríkisvalds og vandaða starfshætti í vísindum afgreidd í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin afgreiddi tvö frumvörp frá forsætisráðherra sem gert er ráð fyrir að verði lögð fram á Alþingi fyrir mánaðamótin á fundi sínum í morgun. Annars vegar er um að ræða afrakstur af vinnu ...


  • 26. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Íslensk tunga og barnamenning í öndvegi: framlög til menningarmála

    Meginmarkmið stjórnvalda á sviði menningar og lista er að jafna og bæta tækifæri til nýsköpunar í menningar- og listastarfsemi. Sérstök áhersla er lögð á mikilvægi barnamenningar og á málefni íslenskr...


  • 26. mars 2019 Utanríkisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir að Ísland fullgildi Landslagssamning Evrópu

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn föstudag að Ísland fullgildi Landslagssamning Evrópu. Samningnum er ætlað að stuðla að verndun, stýringu og skipulagi landslags ásamt því að koma á f...


  • 26. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ráðherra veitti verðlaun fyrir hugbúnað sem vaktar svefnvenjur

    Norrænt heilsuhakkaþon var haldið í HR um helgina sem leið. Þar kepptust teymi frá fjölmörgum löndum við að vinna úr gögnum um heilsu, heilsufar og félagslega stöðu með það að markmiði að þróa tæknil...


  • 26. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Námskeiði um menningarnæmi og – færni fyrir starfsfólk ríkis og sveitarfélaga streymt

    Námskeiði um menningarnæmi og -færni fyrir starfsfólk ríkis og sveitarfélaga verður streymt frá Háskólanum á Akureyri á morgun, miðvikudag. Það verður haldið í hátíðarsal Háskólans á Akureyri og hefs...


  • 26. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Tryggingastofnun flytur í Hlíðasmára

    Tryggingastofnun  flytur frá Laugavegi í Hlíðasmára 11 í Kópavogi. Vegna fluninganna verður lokað fimmtudaginn 28. mars og föstudaginn 29. mars. Opnað verður á nýjum stað mánudaginn 1. apríl með ...


  • 25. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðuneytið hlýtur jafnlaunavottun

    Utanríkisráðuneytið hefur hlotið jafnlaunavottun frá Vottun hf. sem er staðfesting þess að jafnlaunakerfi ráðuneytisins samræmist kröfum jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Guðlaugur Þór Þórðarsson utanr...


  • 25. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Nauðsynlegt að taka á skyndilánum

    Umboðsmaður skuldara og Samtök fjármálafyrirtækja stóðu fyrir opinni ráðstefnu um ungt fólk og lánamarkaðinn í morgun. Þar var lögð megináhersla á fólk á aldrinum 18 til 29 ára sem hefur verið að tak...


  • 25. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Útboðum lokið vegna framkvæmda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli

    Útboðum vegna fyrirhugaðra framkvæmda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli er lokið og er búist við að þær hefjist á næstunni. Um er að ræða fyrstu framkvæmdir á vegum bandarískra stjórnvalda á Ísla...


  • 23. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýtt stuðningskerfi fyrir námsmenn í undirbúningi

    Vinnu við nýtt frumvarp um stuðning við námsmenn miðar vel og er ráðgert að drög þess verði kynnt í Samráðsgátt stjórnvalda í júní. Um er að ræða áherslubreytingu frá núverandi kerfi en markmið nýs st...


  • 23. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fæðingar- og foreldraorlof lengt í 12 mánuði samhliða heildarendurskoðun laga

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hyggst setja af stað vinnu við heildarendurskoðun laga um fæðingar- og foreldraorlof í samráði við hagsmunaaðila. Þetta kynnti hann á ríkisstjórn...


  • 23. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármálaáætlun 2020-2024: Aukinn viðnámsþróttur hagkerfisins

    Fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024 endurspeglar sterka stöðu og festu í stjórn opinberra fjármála í hægari takti hagkerfisins. Áætlunin vegur þungt í því mikilvæga verkefni opinberra fjármála, penin...


  • 23. mars 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Framlög til háskólanna fara yfir 40 milljarða kr.

    Vel menntað fólk leggur grunninn að nútímalegu þekkingarsamfélagi þar sem rannsóknir og þekkingarstarfsemi eru grundvöllur verðmætasköpunar og fjölbreytts atvinnulífs. Framlög til háskólanna halda áfr...


  • 23. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Tillögur um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar

    Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur skilað skilabréfi til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samningi um stafsskilyrði nautgriparæktar. Tillögur samráðshópsins


  • 22. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Megum ekki gleyma sögunni

    Andras Hamori deildi minningum sínum um helförina á vel sóttum hádegisverðarfundi í Iðnó í dag. Andras er gyðingur af ungverskum uppruna og upplifði í síðari heimsstyrjöldinni ólýsanlegan hrylling he...


  • 22. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Skýrsla um aðgerðir til að endurvekja traust og trúnað í barnavernd

    Skýrsla um aðgerðir til þess að endurvekja traust og trúnað í málaflokki barnaverndar á Íslandi liggur nú fyrir. Samskipti og samstarf Barnaverndarstofu og starfsmanna barnaverndarnefnda voru til sko...


  • 22. mars 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Samið við 23 sveitarfélög um styrki til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli

    Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Páll Jóhann Pálsson, formaður fjarskiptasjóðs, og forsvarsmenn sveitarfélaga, skrifuðu í dag undir samninga um samvinnustyrki frá fjarsk...


  • 22. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrari heimildir til kvörtunar vegna heilbrigðisþjónustu og einfaldari málsmeðferð

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti á fundi sínum í ríkisstjórn í morgun frumvarp sitt til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um réttindi sjúklinga. Markmið breytingann...


  • 22. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á afmælisfundi EES-samningsins í Brussel

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fund með leiðtogaráði Evrópusambandsins ásamt forsætisráðherrum Noregs og Liechtensteins í Brussel í morgun í tilefni 25 ára afmælis EES-samningsins. Fyr...


  • 22. mars 2019 Utanríkisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir að leggja þriðja orkupakkann fyrir Alþingi

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu utanríkisráðherra um að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2017 um breyt...


  • 22. mars 2019 Utanríkisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sameiginlegur skilningur um gildi þriðja orkupakkans gagnvart Íslandi

    Guðlaugur Þórðarson ráðherra og Miguel Arias Canete framkvæmdastjóri orkumála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ræddu hinn 20. mars 2019 þriðja orkupakka ESB, með hliðsjón af einstökum aðstæðum á Í...


  • 22. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Skipað í samráðshóp um betri merkingar matvæla

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað í samráðshóp um betri merkingar matvæla. Í síðasta mánuði var undirritað samkomulag milli sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherr...


  • 22. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Dr. Silja Bára Ómarsdóttir nýr formaður Jafnréttisráðs

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað Dr. Silju Báru Ómarsdóttur, dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem formann Jafnréttisráðs. Hún tekur við af Árelíu Eydísi Guðmundsdótt...


  • 21. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Tilkynning vegna viðræðna Icelandair og Wow air

    Vegna tilkynningar Icelandair til Kauphallar Íslands um viðræður Icelandair og Wow air vill ríkisstjórnin taka fram: Stjórnvöld hafa síðasta árið fylgst með erfiðleikum í alþjóðlegum flugrekstri og ...


  • 21. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Úthlutun styrkja til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti í dag rúmar tvær milljónir króna í styrki til fimm gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu. Verkefnin eru á ólíkum sviðum en hafa hvert og eitt skýran tilg...


  • 21. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Til umsagnar: Drög að innkaupastefnu matvæla fyrir opinbera aðila

    Í febrúar 2018 var skipaður starfshópur til að móta drög að innkaupastefnu opinberra aðila á sviði matvæla og hafa þau nú verið lögð fram á Samráðsgátt stjórnvalda. Samráðsgátt: Drög að innkaupas...


  • 21. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Ræða Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur á fundi um samkeppnismat OECD

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur samið við OECD um að framkvæma samkeppnismat á regluverki ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Verkefnið verður unnið í nánu samstarfi við Samkeppniseftirlit...


  • 21. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Starfshópur um málefni nemenda með annað móðurmál en íslensku

    Starfshópur um heildarstefnumörkun fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku hefur tekið til starfa á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins og hitti Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarm...


  • 21. mars 2019 Matvælaráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ferðaþjónustan svarar kallinu á íslensku

    Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú kynnt framtak undir yfirskriftinni „Orðin okkar á íslensku“ sem miðar að því að auka fræðslu til erlends starfsfólks um íslenskt mál. ...


  • 20. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Ráðherrafundur OECD: Uppbygging samgöngukerfisins og endurgreiðslur á flugi

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hélt í dag erindi um fjárfestingar í innviðum á ráðherrafundi OECD um stefnumörkun í byggðaþróun. Yfirskrift umræðunnar var „Smart spen...


  • 20. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Þingsályktunartillaga um fullgildingu Norður-Íshafssamningsins

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu utanríkisráðherra um að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um fullgildingu samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhl...


  • 20. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heimild fyrir rekstri neyslurýma verði leidd í lög

    Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra sem kveður á um lagaheimild til að stofna og reka neyslurými hefur verið lagt fram á Alþingi. Markmiðið með rekstri neyslurýma er að draga úr skaðl...


  • 20. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Tæknin mikilvægt tæki til að auka lífsgæði

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tekur þátt í ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunar (OECD) um stefnumörkun í byggðaþróun sem stendur nú yfir í Aþenu. Fjallaði ráð...


  • 20. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Leiðir til að efla skólasókn

    Niðurstöður könnunar Velferðarvaktarinnar um skólasókn í grunnskólum verður tekin til umfjöllunar í stýrihóp Stjórnarráðsins í málefnum barna. Könnunin bendir til þess að um þúsund grunnskólanemendur ...


  • 19. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Um 90 milljónum króna úthlutað til lýðheilsuverkefna

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði í dag tæpum 90 milljónum króna úr lýðheilsusjóði til fjölbreyttra verkefna og rannsókna um allt land. Alls hlutu styrki 172 verkefni á sviði geðrækt...


  • 19. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn

    Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) voru kynntar á ríkisstjórnarfundi í morgun. Starfsemi og áherslusvi...


  • 19. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Endurskoðun aðalnámsskrár: spurningakönnun til allra grunnskóla

    Hafin er vinna við endurskoðun á aðalnámskrá grunnskóla á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Nú í mars var send út könnun á alla grunnskóla landsins þar sem spurt er um innleiðingu núverandi...


  • 18. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Viðræðum er lokið um fríverslunarsamning við Bretland til bráðabirgða

    Ísland, Noregur og Bretland hafa lokið samningaviðræðum um bráðabirgðafríverslunarsamning vegna vöruviðskipta ef Bretland gengur úr ESB án útgöngusamnings. Með samningnum halda núverandi tollkjör í gr...


  • 18. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Betra regluverk fyrir atvinnulífið – opinn fundur um samkeppnismat OECD

    Fimmtudaginn 21. mars kl. 15.00 býður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra til opins fundar í Grand hótel þar sem samkeppnismati OECD verður formlega hleypt af stokkunum. Meðal ræðumanna ve...


  • 18. mars 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

    Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2019. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina. Umsóknum skal fylgja: Greinargóð lýs...


  • 18. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Fiskveiðisamkomulag Íslands og Færeyja

    Kristján Þór Júlíusson og Högni Hoydal sjávarútvegsráðherrar Íslands og Færeyja hafa náð samkomulagi um fiskveiðisamning á milli Íslands og Færeyja. Samningurinn felur í sér endurnýjun á samningi frá ...


  • 18. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Markviss einföldun regluverks – betri eftirlitsreglur

    Einföldun afgreiðsluferla vegna leyfisveitinga og bætt þjónusta við leyfisumsækjendur verður sett í forgang við heildarendurskoðun á opinberum eftirlitsreglum sem heyra undir atvinnuvega- og nýsköpuna...


  • 15. mars 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ályktað um lausnir við áskorunum í umhverfismálum, sjálfbæra neyslu og plast í hafi á Umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna

    Umhverfisráðherrar heimsins ályktuðu m.a. um sjálfbæra neyslu og framleiðslu, úrgangsstjórnun og sjálfbæra nýtingu lands á Umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna í dag. Einnig voru fjölmargar ályktanir um...


  • 15. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Hádegisverðafundur - Minningar barns um helförina

    Hádegisverðafundur - Minningar barns um helförina Iðnó, 22. mars kl. 11:30-13:00 Félags- og barnamálaráðherra og Mobilities and Transnational Iceland boða til hádegisverðarfundar með Andras ...


  • 15. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Ungmennaráð heimsmarkmiðanna fundar með ríkisstjórninni

    Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði með ríkisstjórninni í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í morgun og afhentu aðgerðaáætlun með þeim verkefnum sem ráðið telur mikilvæg við innl...


  • 15. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra sendir forsætisráðherra Nýja-Sjálands samúðarkveðju

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sendi Jacindu Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, samúðarkveðju frá ríkisstjórninni og íslensku þjóðinni vegna hryðjuverkanna í Christchurch á Nýja-Sjál...


  • 15. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Góður fundur Guðlaugs Þórs og Maas

    Öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi voru meðal helstu umræðuefna á tvíhliða fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Heiko Maas, utanríkisráðherra ...


  • 15. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kynjamunur á mörgum sviðum samfélagsrekstrarins: Grunnskýrsla um kynjaða fjárlagagerð gefin út í fyrsta sinn

    Grunnskýrsla um kynjaða fjárlagagerð sýnir að þó Ísland hafi náð langt í jafnréttismálum er mikið verk framundan fyrir stjórnvöld við að tengja kynjasjónarmið við ákvarðanatöku. Sem dæmi um niðurstöðu...


  • 15. mars 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Ellefu dómarar Landsréttar dæma áfram

    Forseti Landsréttar hefur sent frá sér tilkynningu í tilefni af dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. Tilkynningin er svohljóðandi: Í tilefni af dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Andr...


  • 15. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Íslendingar í Christchurch láti vita af sér

    Vegna hryðjuverkanna í Christchurch á Nýja-Sjálandi í morgun hvetur borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins Íslendinga sem staddir eru í borginni til að hafa samband ef þeir þurfa á aðstoð að halda. Að...


  • 15. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lýðskólafrumvarp í opið samráð

    Unnið er að gerð frumvarps um lýðskóla á Íslandi á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis en hér á landi hefur til þessa ekki verið nein löggjöf um slíka starfsemi. Frumvarpsdrögin eru nú til u...


  • 14. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Kvikmyndastefna í mótun

    Verkefnahópur hefur verið skipaður á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins til þess að vinna að gerð kvikmyndastefnu sem gilda á frá 2020-2030. Verður það í fyrsta sinn sem stjórnvöld móta heild...


  • 14. mars 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    „Ósjálfbær neysla okkar hefur alvarleg áhrif á umhverfi og loftslag“ – ráðherra ávarpaði Umhverfisþing SÞ

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Neysla, sóun, náttúruvernd og barátta gegn plastmengun var meðal þess s...


  • 14. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Óskað eftir víðtækri aðkomu að stefnumótun í málefnum barna

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kallar eftir samráði um stefnumótum í málefnum barna. Ásmundur hefur boðað heildarendurskoðun barnaverndarlaga og endurskoðun á félagslegri umgjör...


  • 14. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Námskeið um menningarnæmi og -færni

    Námskeið um menningarnæmi og -færni fyrir starfsfólk ríkis og sveitarfélaga verður haldið dagana 25. til 28. mars í Reykjavík, á Akureyri og á Reyðarfirði. Námskeiðinu verður einnig streymt frá Háskó...


  • 14. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með fyrrverandi forseta Írlands og Mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fund með Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands og Mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna, í tengslum við fund kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem nú...


  • 14. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Fullt út úr dyrum á málþingi um áhættumat erfðablöndunar

    Um 130 manns sóttu málþing um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stóð fyri...


  • 14. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Vestnorrænir heilbrigðisráðherrar funduðu í Færeyjum

    Lyfjamál og mönnun heilbrigðisþjónustunnar voru þau málefni sem hæst bar á árlegum tveggja daga fundi heilbrigðisráðherra Íslands, Færeyja og Grænlands sem lauk í Færeyjum í gær. Ráðherrarnir ræddu me...


  • 14. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Staða forstjóra Samgöngustofu laus til umsóknar

    Staða forstjóra Samgöngustofu hefur verið auglýst laust til umsóknar. Leitað er að framsýnum leiðtoga með brennandi áhuga á þróun og framtíð samgöngumála á Íslandi, metnað til að veita framúrskarandi ...


  • 13. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum fimmtudaginn 14. mars kl. 16.00.


  • 13. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Nýr opinn EES-gagnagrunnur kynntur á morgunfundi með ASÍ og SA

    Utanríkisráðuneytið, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands stóðu í morgun fyrir fundi um stöðu EES-samningsins, ávinning og áskoranir honum tengdar. Á fundinum var einnig kynntur nýr opinn EE...


  • 13. mars 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra stígur til hliðar

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að stíga til hliðar. Ráðherrann vill freista þess að skapa frið um þá vinnu og mögulegu ákvarðanir sem þarf að taka á næstu vikum í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evr...


  • 13. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Drög að handbók um NPA birt í samráðsgátt

    Drög að handbók um framkvæmd notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til 27. mars. Félagsmálaráðuneytið vill með útgáfu hennar miðl...


  • 13. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Ráðherra kynnti sér starfsemi Póst- og fjarskiptastofnunar

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, heimsótti Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) í byrjun vikunnar. Ráðherra heilsaði upp á allt starfsfólk og fékk kynningu á mikilvægu sta...


  • 13. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Bein útsending á fimmtudagsmorgun frá málþingi um áhættumat erfðablöndunar

    Horfa á beina útsendingu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til málþings um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Ísla...


  • 13. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Leiðarljós og áherslur ráðherra við gerð áætlunar í málefnum sveitarfélaga

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur kynnt áherslur sínar fyrir vinnu við gerð stefnumótandi áætlunar ríkisins í málefnum sveitarfélaga. Starfshópur sem ráðherra skip...


  • 13. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Kenía

    Þann 12. mars afhenti Unnur Orradóttir Ramette, Uhuru Muigai Kenyatta, forseta Kenía, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í landinu með aðsetur í Kampala. Eftir athöfnina ræddu þau samskipti land...


  • 12. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar 63. fund kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði 63. fund kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í dag. Fundurinn var settur í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í gær og stendur til 22. mars. Þ...


  • 12. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Áfram íslenska – staða og framtíð íslenskukennslu í skólum landsins

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið skipuleggur ráðstefnu um íslenskukennslu í skólum landsins í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Kennarasamband Íslands og Samband íslenskra sveitarf...


  • 12. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Velferðarvaktin kynnti niðurstöður könnunar um skólasókn

    Niðurstaða könnunar um skólasókn og skólaforðun, sem Velferðarvaktin fól rannsóknarfyrirtækinu Maskínu að gera, var tekin fyrir á fundi Velferðarvaktarinnar í morgun.  Á fundinum voru einnig kynn...


  • 12. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Höfundagreiðslur verði skattlagðar sem eigna- eða fjármagnstekjur

    Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur hafa verið birt í samráðsgátt til umsagnar. Með frumvarpinu er lagt til að höfundagreiðs...


  • 12. mars 2019

    Fundur Velferðarvaktarinnar 12. mars 2019

    30. fundur Velferðarvaktarinnar Haldinn í félagsmálaráðuneytinu 12. mars 2019 kl. 9.00-12.00. Viðstaddir: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Þórdís Viborg frá ÖBÍ, Salbjörg Bjarnadóttir frá Embætti landlæ...


  • 12. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fund með António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í tengslum við kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York í Ban...


  • 11. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Ræddu fríverslun með sjávarafurðir

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Ceciliu Malmström, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins (ESB) á sviði viðskipta. Megintilgangur fundarins var að ræða mögulega fríverslun me...


  • 11. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Aukið húsnæðisöryggi þeirra sem hafa fengið íbúðarhúsnæði á leigu starfs síns vegna í samráð

    Félagsmálaráðuneytið hefur birt drög að frumvarpi félags- og barnamálaráðherra um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, í samráðsgátt til umsagnar. Umsagnarfrestur er til og með 24. mars. nk. Frumv...


  • 11. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra flytur 50 milljónir til Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

    Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að gera breytingar á forgangsröðun í fjárlögum yfirstandandi árs og voru í því skyni fluttar 50 milljónir króna til að styrkja starfs...


  • 11. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    ​Staðreyndir um mislinga á heimsvísu

    Dauðsföllum af völdum mislinga á heimsvísu fækkaði um 80% milli áranna 2000 og 2017 vegna aukinnar áherslu á bólusetningu. Áætlað er að bólusetning fyrir mislingum hafi komið í veg fyrir 21,1 mil...


  • 11. mars 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna sett í dag

    Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna hófst í Naíróbí í Kenía í dag. Á þinginu eru rædd ýmis brýn úrlausnarefni sem fyrir liggja í umhverfismálum á heimsvísu og í þetta sinn verða sjálfbær neysla og framle...


  • 11. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra skrifar um bætt skipulag krabbameinsskimana

    „Með markvissum skimunum er hægt að ná enn betri árangri í baráttunni gegn krabbameini" segir í blaðagrein Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag. Ráðherra fjallar þar um áformaðar breyting...


  • 11. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Ráðherra heimsótti Mannvirkjastofnun

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti Mannvirkjastofnun síðastliðinn föstudag, en stofnunin var flutt frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu yfir til félagsmálaráðuneytisins u...


  • 11. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Aðgengi að opinberum útboðum einfaldað með rafrænu útboðskerfi

    Ríkiskaup hafa innleitt rafrænt útboðskerfi með það að markmiði að einfalda aðgengi að opinberum útboðum og draga úr umsýslukostnaði. Í nýja kerfinu eru auglýsingar og útboðsgögn öllum aðgengileg endu...


  • 11. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Norrænir ráðherrar jafnréttismála beita sér fyrir auknum árangri í jafnréttismálum á heimsvísu

    Ráðherrar jafnréttismála á Norðurlöndunum undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um að leggja áherslu á árangur í jafnréttismálum við innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Ráðherrarnir afhent...


  • 09. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Nýr þjóðskjalavörður tekur við

    Dr. Hrefna Róbertsdóttir hefur verið skipuð í embætti þjóðskjalavarðar. Þjóðskjalasafn Íslands geymir stærsta safn frumheimilda um sögu og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá ...


  • 09. mars 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Mikilvægt tungumálasamstarf: stuðningur við dönskukennslu

    Samstarfssamningur íslenskra og danskra stjórnvalda um dönskukennslu hér á landi var endurnýjaður í gær á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Merete Riisager menntamálaráðher...


  • 08. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Viðnámsþróttur hagkerfisins hefur styrkst en viðamiklar áskoranir framundan

    Staða og horfur efnahagsmála voru til umfjöllunar í fyrirlestri Lilju D. Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í heimsókn hennar í Danska seðlabankann í dag. Fyrirlesturinn var hluti af Danme...


  • 08. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Nýr upplýsingafulltrúi félagsmálaráðuneytisins

    Vera Einarsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi félagsmálaráðuneytisins. Vera er félagsráðgjafi að mennt en hefur lengst af starfað sem blaðamaður og ritstjóri. Hún hóf störf sem blaðamaður á ...


  • 08. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra úthlutar styrkjum til félagasamtaka fyrir 190 m.kr.

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, veitti í dag styrki af safnliðum fjárlaga til 38 félagasamtaka. Veittir voru styrkir til 47 verkefna og nam heildarfjárhæð styrkja alls 190 milljó...


  • 08. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Vísinda- og tækniráð lætur vinna úttekt um nýsköpunarstyrki eftir landshlutum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mælti fyrir tillögu um úttekt á opinberu fjármagni til rannsókna, þróunar og nýsköpunar eftir landshlutum, á fundi Vísinda- og tækniráðs. Ráðið kom saman í 36. ...


  • 08. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Yfirlýsing vegna rekstrar og endurnýjunar sjúkrabíla

    Sjúkratryggingar Íslands hafa að ósk heilbrigðisráðuneytisins fengið opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum frestað fram í ágúst. Ástæðan eru samningaviðræður milli ráðuneytisins og Rauða krossins á Í...


  • 08. mars 2019

    #Wiki4Women - átak UNESCO og Wikimedia Foundation á alþjóðlegum baráttudegi kvenna

    Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna, tekur Ísland þátt í að styrkja ákall UNESCO og Wikimedia Foundation um að stuðla að aukinni umfjöllun um konur á upplýsingasíðum Wikimedia. Á Wikipedia er...


  • 08. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Ræða Þórdísar Kolbrúnar á Iðnþingi

    Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ræddi m.a. mikilvægi nýsköpunar í ræðu sinni á Iðnþingi. Þar sagði hún að nýsköpunarstefna fyrir Ísland væri eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar, vegna þess að ...


  • 08. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

    Ríkisstjórnin mun veita Sinfóníuhljómsveit Norðurlands 5 milljónir króna styrk í tilefni af 25 ára afmæli hljómsveitarinnar. Af því tilefni stendur til að opna formlega kvikmyndatónlistarverkefnið S...


  • 08. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Höfði friðarsetur fær styrk vegna námskeiðs í samningatækni

    Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi að veita Höfða friðarsetri styrk upp á 3 milljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til þess að halda námskeið í samningatækni og átakafræði með Harvard hásk...


  • 07. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Drög að frumvörpum til laga um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins birt til umsagnar

    Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneyti hafa birt drög að frumvarpi forsætisráðherra til laga um Seðlabanka Íslands og drög að frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra til laga um breyting...


  • 07. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Góður árangur Íslands í frammistöðumati ESA

    Samkvæmt nýbirtu frammistöðumati Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) jafna íslensk stjórnvöld sinn besta árangur frá upphafi mælinga. Þetta er 43. frammistöðumat ESA sem gefið er út tvisvar á hverju ári. Í þv...


  • 07. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Nefnd um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis kynnir síðari áfanga starfsins

    Nefnd forsætisráðherra um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis kynnti afrakstur vinnu sinnar í síðari áfanga nefndarstarfsins á blaðamannafundi í dag í Þjóðminjasafnin...


  • 07. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Ísland í fararbroddi ríkja í gagnrýni á Sádi Arabíu í mannréttindamálum

    Ísland leiddi í dag hóp ríkja í gagnrýni á stöðu mannréttindamála í Sádi Arabíu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf. Er það í fyrsta skipti sem Sádi Arabía sætir slíkri samstilltri gagnrýni í...


  • 07. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Framlagningu frumvarps til lyfjalaga frestað til hausts

    Þörf er á lengra samráðsferli og frekari gögnum svo unnt sé að ljúka vinnu við frumvarp til nýrra lyfjalaga sem heilbrigðisráðherra áformaði að leggja fram á Alþingi í vor. Ráðherra hefur því ákveðið ...


  • 06. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Dómsmálaráðuneytið hlýtur jafnlaunavottun

    Dómsmálaráðuneytið hefur hlotið jafnlaunavottun og heimild Jafnréttistofu til að nota jafnlaunamerkið. Í því felst að staðfest er að dómsmálaráðuneytið hafi fengið vottun á jafnlaunakerfi sínu samkvæm...


  • 06. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr hvatningarsjóður fyrir kennaranema

    Markmið með nýjum hvatningarsjóði kennaranema er að efla umræðu og vitund um mikilvægi kennaranáms. Kvika banki hefur frumkvæði að stofnun sjóðsins og vill með því stuðla að jákvæðum langtímaáhrifum á...


  • 06. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Svör félaga í ríkiseigu við fyrirspurn ráðherra um launaákvarðanir og starfskjör

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið sendi 12. febrúar síðastliðinn bréf til stjórna fyrirtækja í ríkiseigu og Bankasýslu ríkisins þar sem óskað var upplýsinga um hvernig brugðist hafi verið við tilmælum s...


  • 05. mars 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjölgum kennurum: aðgerðir í menntamálum

    Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er boðuð stórsókn í menntamálum þar sem lögð er rík áhersla á að efla menntun í landinu með hagsmuni nemenda og þjóðarinnar allrar að leiðarljósi. Fram kemur að m...


  • 05. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur að breyttu skipulagi skimana fyrir krabbameinum til framtíðar

    Embætti landlæknis og skimunarráð hafa skilað heilbrigðisráðherra tillögum að breyttu skipulagi á stjórnun, staðsetningu og framkvæmd skimana fyrir krabbameinum. Landlæknir telur framtíðarlausn á...


  • 05. mars 2019 Matvælaráðuneytið

    Frumvarp um fiskeldi lagt fram á Alþingi

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingar á ýmsum lögum sem tengjast fiskeldi. Frumvarpið byggir á sáttmála ríkisstjórnarinnar og v...


  • 05. mars 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ræða ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra á ársfundi Landsvirkjunar

    Nýting og sóun á raforku, samkeppni, eignarhald, markaðsbúskapur og „markaðspakkar“, þjóðareign og vindorka voru á meðal þeirra orkutengdu málefna sem að Þór­dís Kol­brún Gylfadótt­ir, ferðamála-, iðn...


  • 05. mars 2019

    Sendiherra heimsækir Nagoya og Yamaguchi

    „Think about diversity in Aichi-Nagoya“ Sendiherra Íslands í Japan Elín Flygenring var aðalræðumaður á jafnréttisþingi Aichi-Nagoya Network and International Exchange Forum, sem haldið var 20.febrúa...


  • 04. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bindingarhlutfall vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris úr 20% í 0%

    Breytingar á lögum um gjaldeyrismál og lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, sem Alþingi samþykkti nýverið taka gildi 5. mars. Vegna breytinganna áformar Seðlabankinn að se...


  • 04. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    Malpass fundaði með ráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja

    Jafnréttismál, mannréttindi og loftslagsmál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra, auk ráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í kjördæmi Alþjóðabankans með Davi...


  • 04. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hlýtur jafnlaunavottun

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur hlotið jafnlaunavottun frá Vottun hf. sem er staðfesting þess að jafnlaunakerfi ráðuneytisins samræmist kröfum jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Meginmarkm...


  • 04. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Norrænt samstarf: Mikilvæg ráðstefna um geðheilbrigði barna 28. mars

    Geðrækt, forvarnir og snemmtæk íhlutun er viðfangsefni stórrar norrænnar ráðstefnu um geðheilbrigði barna í Reykjavík 28. mars. Ráðstefnan er haldin að frumkvæði Íslands sem leiðir samstarf á vettvang...


  • 04. mars 2019 Utanríkisráðuneytið

    EES og atvinnulífið – Hvernig höfum við áhrif saman?

    Miðvikudaginn 13. mars efnir utanríkisráðuneytið til morgunfundar um samstarf í málefnum Evrópska efnahagssvæðisins ásamt Alþýðusambandi Íslands og Samtökum atvinnulífsins. Fundurinn er haldinn á Gran...


  • 01. mars 2019 Innviðaráðuneytið

    Ráðherra heimsótti Samgöngustofu

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, heimsótti í gær Samgöngustofu í höfuðstöðvum hennar í Reykjavík. Starfsfólk og stjórnendur tóku vel á móti ráðherra og kynntu starfsemi...


  • 01. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Breytt verklag með aukna áherslu á börn

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um að stefnt verði að aukinni þátttöku barna og ungmenna í stefnumótun stjórnvalda sem og t...


  • 01. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Skoðunarhandbók um markaðseftirlit með lækningatækjum gefin út í fyrsta sinn

    Skoðunarhandbókin er ætluð sem leiðarvísir fyrir eftirlitsmenn sem sinna markaðseftirliti með lækningatækjum, en hún gefur einnig þeim sem eftirlitið tekur til kost á að glöggva sig á vinnulagi og við...


  • 01. mars 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Áherslur í heilbrigðismálum og tiltekin forgangsverkefni

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur á grunni heilbrigðisstefnu til ársins 2030 ákveðið að setja nú þegar tiltekin verkefni í forgang þar sem þörf fyrir skýrar ákvarðanir og markvissar aðg...


  • 01. mars 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkissjóður kaupir 38% hlut í Farice ehf.

    Íslenska ríkið hefur samið við Arion banka um kaup á um 38% hlut bankans í félaginu. Eftir kaupin á ríkissjóður um 65% hlutafjár Farice en Landsvirkjun 33% og er félagið því alfarið í eigu ríkisins. ...


  • 01. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla nefndar um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna komin út

    Skýrsla nefndar forsætisráðherra um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna var kynnt á málþingi á Grand Hótel í morgun. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru: Ný tegund sjálfvirknivæðingar leiðir til uppbr...


  • 01. mars 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samningur um almannatryggingar milli Íslands og Bandaríkja Norður- Ameríku

    Í dag gengur í gildi tvíhliða samningur um almannatryggingar milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku sem undirritaður var árið 2016 svo og samkomulag um framkvæmd samningsins. Helstu atriði samning...


  • 28. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Gildistaka laga um rafrettur 1. mars 2019

    Ný lög um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur öðlast gildi á morgun, 1. mars. Í lögunum er kveðið á um innflutning, markaðssetningu, notkun og öryggi þessa varnings og ráðstafanir til að sporna vi...


  • 28. febrúar 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Endurskoðun á ákvæðum um almannarétt í náttúruverndarlögum í samráð

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum við drög að breytingu á lögum um náttúruvernd. Breytingin varðar m.a. ákvæði um almannarétt auk þess sem gerðar eru breytingar á ákvæðum er varða...


  • 28. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Stuðningsteymi á Landspítala fyrir langveik börn í burðarliðnum

    Landspítalinn auglýsir á næstunni eftir fagfólki til starfa í nýju ráðgjafar- og stuðningsteymi fyrir langveik börn og fjölskyldur þeirra. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ákvað á síðasta ári...


  • 28. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bréf til Bankasýslunnar vegna launaákvarðana og starfskjarastefnu bankanna

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur í dag sent meðfylgjandi bréf til Bankasýslu ríkisins, sem varðar ákvörðun launa og starfskjarastefnu bankanna. Bréf fjármála- og efnahagsráðherra til Bankasýslu rík...


  • 28. febrúar 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á meðal 20 áhrifamestu kvenna í heimi

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur verið valin í hóp 20 kvenna sem þykja hafa skarað fram úr vegna jafnréttisbaráttu þeirra af ástralska viðskiptatímaritinu CEO Magazine.  Á meðal þei...


  • 28. febrúar 2019 Matvælaráðuneytið

    Kristján Þór fundaði í Reykjavík í hádeginu og heldur fund á Norðurlandi í kvöld

    Þessa dagana heldur Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opna fundi um frumvarp varðandi innflutning á m.a. ófrystu kjöti sem er til umsagnar á samráðsgátt stjórnvalda. Salurinn...


  • 28. febrúar 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Skýrsla um um lífskjör og fátækt barna á Íslandi 2004-2016

    Í dag var kynnt rannsóknarskýrsla um lífskjör og fátækt barna á Íslandi árin 2004 til 2016. Skýrslan var unnin af Kolbeini Stefánssyni félagsfræðingi. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru þær að á hei...


  • 28. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Vegna ákvörðunar SÁÁ um tímabundna lokun göngudeildarþjónustu á Akureyri

    Samningviðræður standa yfir milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um rekstur göngudeildarþjónustu á Akureyri. Fjárframlag af hálfu ríkisins til starfseminnar er tryggt í fjárlögum þessa árs. Það kemur ...


  • 28. febrúar 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Evrópsku kvikmyndaverðlaunin á Íslandi 2020

    Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna verður haldin í Hörpu í desember árið 2020. Stofnað var til verðlaunanna árið 1988 en megintilgangur þeirra er að efla og vekja athygli á evrópskri kvikmy...


  • 27. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting á lögum um útlendinga í samráðsgátt

    Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um útlendinga hafa verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsögn um frumvarpið til og með 3. mars næstkomandi.  Frumvarpið felur í sér ...


  • 27. febrúar 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ræddu samstarf í upplýsingatæknimálum í Eistlandi

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, funduðu í dag með Jüri Ratas, forsætisráðherra Eistlands og Rene Tammist, upplýsingatækniráðherra landsins...


  • 27. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Trúnaðarbréf afhent víða um heim

    Sendiherrar í íslensku utanríkisþjónustunni hafa undanfarinn mánuð afhent trúnaðarbréf sín í nokkrum ríkjum hér og þar á jarðarkringlunni. Unnur Orradóttir Ramette afhenti Yoweri Museveni, forseta Úg...


  • 27. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Fundur um eflingu nýsköpunar hjá hinu opinbera: Nýsköpunarstefna Íslands lögð fram í vor

    Á vormánuðum verður lögð fram nýsköpunarstefna Íslands, sem unnin er í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Fjármála- og efnahagsráðuneytið, í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðun...


  • 27. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Úganda

    Unnur Orradóttir Ramette afhenti Yoweri Museveni, forseta Úganda, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í landinu þann 22. febrúar sl.  Eftir athöfnina ræddu þau samskipti landanna á sviði þró...


  • 26. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna umræðu um niðurstöðu tíundagreiningar á þróun ráðstöfunartekna

    Vegna umræðu um niðurstöðu tíundagreiningar á þróun ráðstöfunartekna vill fjármála- og efnahagsráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. Greining á þróun ráðstöfunartekna frá 2000 til 2017 sem birtist...


  • 26. febrúar 2019 Forsætisráðuneytið

    Greinargerð bankaráðs Seðlabanka Íslands um mál Samherja hf.

    Þann 12. nóvember sl. óskaði forsætisráðherra eftir greinargerð bankaráðs Seðlabanka Íslands um mál Samherja hf. í kjölfar dóms Hæstaréttar í máli nr. 463/2017. Í dómnum var staðfest niðurstaða Héraðs...


  • 26. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Aukin framlög Íslands til bágstaddra í Jemen

    Guðlaugur Þór utanríkisráðherra tók í morgun þátt í sérstakri framlagaráðstefnu um Jemen sem Sameinuðu þjóðirnar og ríkisstjórnir Svíþjóðar og Sviss stóðu fyrir. Þar hét hann 30 milljóna króna viðbóta...


  • 26. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Um 790 hjúkrunarrými á framkvæmdaáætlun til ársins 2023

    Alls eru 790 hjúkrunarrými á framkvæmdaáætlun til ársins 2023, þar af er fjölgun um rúmlega 580 rými og endurbætur á yfir 200 rýmum. Ítarlega er fjallað um uppbyggingu á þessu sviði og hvernig þessi m...


  • 26. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisþjónusta: Málsmeðferð í kvörtunarmálum verði einfölduð

    Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra sem hefur að markmiði að einfalda og skýra málsmeðferð innan Embættis landlæknis í kvörtunarmálum hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagna...


  • 26. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra í heilbrigðisráðuneytinu

    Fimmtán umsækjendur eru um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu sem auglýst var laust til umsóknar 8. febrúar síðastliðinn. Heilbrigðisráðherra mun skipa ...


  • 26. febrúar 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Endurnýjun samstarfssamnings um Landgræðsluskóga

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Skógræktarfélag Íslands, Landgræðslan og Skógræktin hafa endurnýjað samning um rekstur og framkvæmd Landgræðsluskóga til næstu fimm ára. Landgræðsluskógar hafa verið...


  • 26. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisborgararéttur í samráðsgátt

    Drög að breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt hafa verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsögn um frumvarpið til og með 3. mars nk. Markmiðið með frumvarpinu er að auk...


  • 26. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á barnalögum í samráðsferli

    Dómsmálaráðuneytið kynnir til samráðs drög að frumvarpi til breytinga á barnalögum nr. 76/2003 auk breytinga á ýmsum lögum. Þær breytingar sem lagðar eru til á barnalögum snúa annars vegar að því að l...


  • 26. febrúar 2019

    Fundur utanríkisráðherra Íslands og Spánar

    Kristján Andri Stefánsson sendiherra tók í morgun þátt í fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Josep Borell utanríkisráðherra Spánar sem fram fór til hliðar við fund mannréttindaráðs SÞ...


  • 26. febrúar 2019 Matvælaráðuneytið

    250 manns á fundi með landbúnaðarráðherra í Þingborg

    Um 250 manns sóttu opinn fund Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í félagsheimilinu Þingborg í Hraungerðishreppi í gærkvöldi. Tilefni fundarins var frumvarp sem birt hefu...


  • 25. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfa hjá einstaklingum

    Skýrsla sérfræðingahóps um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfa hjá einstaklingum var kynnt í dag á blaðamannafundi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Í skýrslunni má finna umfangsmikla greiningu á ...


  • 25. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Markús Ingólfur Eiríksson verður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Markús Ingólf Eiríksson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja að undangengnu mati lögskipaðrar nefndar sem metur hæfni umsækjenda u...


  • 25. febrúar 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Aukið við rannsóknir á sviði verslunar

    Framlag til Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV) hækkar úr fjórum milljónum í sex milljónir króna samkvæmt samningi sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ...


  • 25. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra gagnrýndi mannréttindabrjóta í mannréttindaráði

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var í dag viðstaddur opnun fertugustu fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf og flutti þar ræðu Íslands. Er þetta í þriðja skipti sem Guðlaugur...


  • 25. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Starfsáætlun Embættis landlæknis til ársins 2020

    Athygli er vakin á starfsáætlun Embættis landlæknis til ársins 2020 sem birt hefur verið á vef embættisins. Í starfsáætluninni kemur fram hverjar verða helstu áherslur í störfum embættisins og hvaða a...


  • 25. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór tók upp mál Jóns Þrastar

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hitti í morgun utanríkisráðherra Írlands, Simon Coveney, á fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf og tók upp við hann mál Jóns Þrastar Jónssonar, se...


  • 23. febrúar 2019 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Menning barna í öndvegi: Barnamenningarsjóður og nýr sjóður fyrir barna- og ungmennabækur

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir í tvo nýja styrktarsjóði sem tengjast íslenskri barnamenningu, Barnamenningarsjóð Íslands og sjóð til útgáfu barna- og ungmennabóka. Barnamenningarsjóður Íslands var...


  • 22. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Drög að frumvarpi varðandi neyslurými til umsagnar

    Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni hefur verið birt til umsagnar. Markmiðið með frumvarpinu er að veita heimild til að stofna og reka neyslurými að uppfy...


  • 22. febrúar 2019 Innviðaráðuneytið

    Ferðumst saman - morgunverðarfundur um almenningssamgöngur milli byggða

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið býður til morgunverðarfundar um almenningssamgöngur milli byggða landsins fimmtudaginn 28. febrúar. Á fundinum verður fjallað um nýja stefnumótun um almenningssa...


  • 22. febrúar 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Bætum starfsumhverfi í menntakerfinu: kennarafrumvarp í opið samráð

    Frumvarpsdrög nýrra laga um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leik-, grunn- og framhaldsskóla eru nú aðgengileg í Samráðsgátt stjórnvalda. Með kennarafrumvarpinu er ráðgert að ...


  • 22. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra skipar í útflutnings- og markaðsráð

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur skipað 31 fulltrúa til setu í útflutnings- og markaðsráði til næstu fjögurra ára. Tíu þeirra eru án tilnefningar en 21 samkvæmt tilnefningum sjávarútveg...


  • 22. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Drög að frumvarpi til nýrra lyfjalaga birt til umsagnar

    Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga. Umsagnarfrestur er til 3. mars næstkomandi. Gildandi lyfjalög eru frá árinu 1994. Frá þeim tíma ve...


  • 22. febrúar 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

    Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári eru verkefni sem stuðla að sjálfbærri neysl...


  • 22. febrúar 2019

    Kynning á formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu frá maí 2019

    Ísland tekur í maí 2019 við formennsku í Norðurskautsráðinu af Finnlandi. Einar Gunnarsson sendiherra, sem viðtakandi formaður embættismannanefndar ráðsins, kynnti í dag formennskuáætlun Íslands í hád...


  • 22. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Samkomulag um byggingu hjúkrunarheimilis á Húsavík

    Heilbrigðisráðuneytið og sveitarfélögin Norðurþing, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur og Þingeyjarsveit munu standa saman að byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík sem áætlað að verði tekið í no...


  • 22. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Ísland fullgildir bókun við samning um bann við pyntingum

    Ísland hefur fullgilt valfrjálsa bókun við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyntingum, og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi refsingu (OPCAT). Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fékk full...


  • 22. febrúar 2019 Innviðaráðuneytið

    Ráðherra kynnti sér starfsemi Þjóðskrár Íslands

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, heimsótti í gær starfsstöð Þjóðskrár Íslands í Reykjavík. Ráðherra heilsaði þar upp á starfsfólk í öllum deildum og fékk kynningu á mar...


  • 22. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samstarf um miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, hafa ákveðið að fjármagna rekstur nýrrar þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Sambærileg...


  • 22. febrúar 2019 Matvælaráðuneytið

    Leiðrétting á forsíðufrétt Morgunblaðsins

    Í fréttum undanfarna daga hefur verið fullyrt að í tengslum við frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um innflutning á m.a. ófrystu kjöti sé fyrirhugað að heimila dreifingu á ógerilsneyddum mj...


  • 21. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Úthlutun 630 milljóna króna til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landvísu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. Fénu verður varið til að fjöl...


  • 21. febrúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Faglegt álit um blóðgjafir samkynhneigðra karlmanna

    Ráðgjafanefnd um fagleg málefni blóðbankaþjónustu hefur skilað heilbrigðisráðherra faglegu áliti sínu um það hvort slaka beri á reglum sem gilda hér á landi um blóðgjafir samkynhneigðra karlmanna. Hei...


  • 21. febrúar 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2018

    Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta Kuðunginn fyr...


  • 21. febrúar 2019 Forsætisráðuneytið

    Fulltrúar Amnesty International afhenda forsætisráðherra skýrslu

    Fulltrúar Íslandsdeildar Amnesty International afhentu forsætisráðuneytinu niðurstöðu skýrslu samtakanna: „No Shame in Diversity: The Right to Health for People with Variations of Sex Characteristics...


  • 21. febrúar 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Grænfánaskólar eflast og aukin áhersla lögð á fræðslu um loftslagsbreytingar

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, hafa undirritað þriggja ára...


  • 20. febrúar 2019 Matvælaráðuneytið

    Aðgerðaráætlun í tengslum við frumvarp um innflutning landbúnaðarafurða frá EES-svæðinu

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli og lögum um dýrasjúkdóma. Í frumvarpinu er kveðið á um afnám núverandi leyfi...


  • 20. febrúar 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum í kynningu

    Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum sem óbyggð víðerni. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Árneshrepp. Jörðin Drangar er yfir 100 ferkílóm...


  • 19. febrúar 2019 Matvælaráðuneytið

    Ákvörðun um hvalveiðar

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur í dag undirritað reglugerð sem heimilar áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu árin 2019–2023. Nær ákvörðunin til veiða á fimm á...


  • 19. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skattbyrði minnkuð á lágtekjufólk

    Skattbyrði lágtekjufólks lækkar um 2 prósentustig verði fyrirætlanir stjórnvalda um breytingar á skattkerfinu samþykktar. Breytingarnar eru í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá því í febrú...


  • 19. febrúar 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lyfjaeftirlit eflt

    Lyfjaeftirlit Íslands er sjálfstæð stofnun sem komið var á laggirnar sl. vor og tók hún þá við eftirlitshlutverki Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Stjórnvöldum ber samkvæmt íþróttalögum að sinna l...


  • 19. febrúar 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Umsóknir um embætti skrifstofustjóra

    Alls barst 31 umsókn um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Um er að ræða skrifstofu barna- og fjölskyldumála, sk...


  • 19. febrúar 2019 Matvælaráðuneytið

    Skýrsla um endurskoðun á starfsumhverfi smálánafyrirtækja

    Starfshópur um endurskoðun á starfsumhverfi smálánafyrirtækja hefur skilað skýrslu og tillögum að aðgerðum til Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, en hún fól...


  • 19. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla dómsmálaráðherra um Schengen-samstarfið

    Dómsmálaráðherra lagði fram skýrslu um Schengen-samstarfið á Alþingi í gær. Þar er fjallað um Schengen-samstarfið almennt, málaflokka þess og helstu verkefnin framundan. Ísland hefur tekið fullan þátt...


  • 19. febrúar 2019 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla um framkvæmd barnasáttmálans

    Í samræmi við 44. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (barnasáttmálann) hefur íslenska ríkið tekið saman þessa skýrslu um framkvæmd barnasáttmálans og tveggja valfrjálsra bókana við ...


  • 18. febrúar 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Fallist á sjónarmið Minjastofnunar Íslands um verndun Víkurgarðs

    Í ljósi þess að fallist hefur verið á sjónarmið Minjastofnunar Íslands og fyrir liggur yfirlýsing Lindarvatns, framkvæmdaaðila á Landssímareitnum í miðbæ Reykjavíkur, hefur stofnunin nú dregið til bak...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum