Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 6801-7000 af 27768 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Nýr aðstoðarmaður innanríkisráðherra

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Þórdís Kolbrún hóf störf í dag. Þórdís Kolbrún lauk ML prófi frá Háskólanum í Reykjavík 2012. Hún hefur verið ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Neyðarvistun vegna mansals verður í Kvennaathvarfinu

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, undirrituðu í dag samning sem tryggir örugga neyðarvistun í Kvennaathva...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur um breytingar á bifreiðamálum hreyfihamlaðs fólks

    Starfshópur sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipaði hefur skilað skýrslu með tillögum um margvíslegar breytingar á fyrirkomulagi stuðnings hins opinbera við hreyfihamlaða vegn...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Tekjuviðmiðvegna frekari uppbótar á lífeyri hækkar um 12,5%

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun tillögu Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um að hækka tekjuviðmið vegna frekari uppbótar á lífeyri um 12,5% frá 1. janúar næstkomandi. Við...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Reglugerð og fyrirmæli um öryggi sjúkraskráa til umsagnar

    Velferðarráðuneytið leggur hér með fram til umsagnar drög að reglugerð um sjúkraskrár og drög að fyrirmælum Embættis landlæknis um öryggi sjúkraskráa. Frestur til að skila ráðuneytinu umsögnum er til ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tölulegar upplýsingar um launagreiðslur til lækna

    Leitað hefur verið eftir því við fjármála- og efnahagsráðuneytið að það birti tölulegar upplýsingar um laun lækna sem starfa hjá ríkinu. Af því tilefni hefur ráðuneytið annars vegar tekið saman gögn u...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Persónuafsláttur hækkar um 0,8%, tekjumiðunarmörk um 6,6% og tryggingargjald lækkar um 0,1%

    Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Á grundvelli þess verðu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Breytingar á virðisaukaskatti, almennu vörugjaldi og barnabótum um næstu áramót

    Nýverið var frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um ýmsar stefnumarkandi skattkerfisbreytingar samþykkt sem lög frá Alþingi. Með samþykkt laganna er tekið mikilvægt skref í heildarendurskoðun á lögu...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum um heilsufar

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að undirbúa setningu reglugerðar með stoð í lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, þar sem fjallað verði um hvenær og hver...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Aukin aðstoð við fórnarlömb ofbeldis

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að veita geðsviði Landspítala framlag til að fjármagna nýja stöðu sálfræðings sem veita á þolendum ofbeldis aðstoð og meðferð, svo se...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Undirrituðu samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi

    Félags- og húsnæðismálaráðherra, innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Í yfirlýsingunni segir að r...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherrar innsigla víðtækt samstarf gegn ofbeldi

    Efnt verður til víðtæks samráðs á landsvísu milli félagsþjónustu, barnaverndaryfirvalda, mennta- og heilbrigðiskerfis, lögreglu og ákæruvalds til að efla aðgerðir gegn ofbeldi í íslensku samfélagi. Þr...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    „Ísland - allt árið“ heldur áfram næstu tvö ár. Ríkið leggur fram allt að 200 milljónir á næsta ári.

    Í dag skrifuðu aðstandendur markaðs-verkefnisins Ísland - allt árið undir nýjan samning sem gildir út árið 2016. Stjórnvöld munu leggja til allt að 200 milljónir á ári gegn jafn háu mótframlagi f...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að gjaldskrá fyrir Samgöngustofu til kynningar

    Innanríkisráðuneytið birtir til kynningar drög að gjaldskrá fyrir Samgöngustofu. Unnt er að gera athugasemdir við gjaldskrárdrögin til og með 5. janúar 2015 og skulu umsagnir sendar á netfangið postur...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um gerð og búnað ökutækja til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um gerð og búnað ökutækja. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til og með 5. janúar næstkomandi.Breytingin varðar reglug...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ráðherrar innsigla víðtækt samstarf gegn ofbeldi

    Efnt verður til víðtæks samráðs á landsvísu milli félagsþjónustu, barnaverndaryfirvalda, mennta- og heilbrigðiskerfis, lögreglu og ákæruvalds til að efla aðgerðir gegn ofbeldi í íslensku samfélagi.Þrj...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Verkefni á vegum Ungmennaráðs Seltjarnarness vekur athygli

    Í ársskýrslu ungmennaáætlunar Evrópusambandsins „Youth in Action 2013“  er m.a. sagt frá verkefni ungmennaráðs Seltjarnarness „Af hverju ungmennaráð?“ sem Evrópa unga fólksins styrkti árið 2013. ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Vinatengsl Íslands og Frakklands   

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, áttu fund  í París í dag. Þar  ræddu ráðherrarnir tengsl ríkjanna á sviði menningarmála. viðskipta o...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    MST fjölkerfameðferð verður veitt um allt land.

    Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur veitt Barnaverndarstofu aukið fjármagn sem gerir henni kleift að veita svokallaða MST fjölkerfameðferð um allt land. Úrræðið er ætlað fjölskyldum 12–18 ára barna ...


  • Innviðaráðuneytið

    Framlag til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts

    Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlags til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts fyrir árið 2014, skv. reglugerð ...


  • Innviðaráðuneytið

    Framlag til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts 

    Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlags til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts fyrir árið 2014, skv. reglugerð ...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um gagnatengingaþjónustu í samevrópska loftrýminu til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um  gagnatengingaþjónustu í samevrópska loftrýminu. Unnt er að senda athugasemdir og ábendingar um drögin á netfangið [email protected]...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra á ráðherrafundi þróunarsamvinnunefndar OECD

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók þátt í tveggja daga ráðherrafundi þróunarsamvinnunefndar OECD í París sem lauk í dag. Tilgangur nefndarinnar er að tryggja samræmd vinnubrögð ríkja í þróun...


  • Innviðaráðuneytið

    Haldið verði áfram undirbúningi að smíði Vestmannaeyjaferju

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að haldið verði áfram undirbúningi að smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju. Innanríkisráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti verður falið í samráði við Vegag...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breyttri reglugerð um áhöfn í almenningsflugi til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 180/2014 um áhöfn í almenningsflugi. Unnt er að senda athugasemdir og ábendingar um drögin á netfangið post...


  • Forsætisráðuneytið

    Ávarp forsætisráðherra á málþingi um lýðheilsumál

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti ávarp á málþing um lýðheilsumál í Safnahúsinu við Hverfisgötu í dag. Þar benti hann á að góð heilsa er eitt af því mikilvægasta í lífi hvers mann...


  • Forsætisráðuneytið

    Málþing um lýðheilsu

    Haldið verður málþing í Safnahúsinu við Hverfisgötu þann 16. desember 2014, kl. 14:30–16:30 undir yfirskriftinni „Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur. Hvar standa Íslendingar í samanburði þjóða?“ Að má...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ákvörðun í Lima um skref að nýju loftslagssamkomulagi

    Ákvörðun var tekin á fundi Loftslagssamnings S.þ. í Lima aðfararnótt sunnudags um upplegg að nýju framtíðarsamkomulagi í loftslagsmálum.Samkvæmt ákvörðuninni eiga ríki að setja sér markmið um minnkun ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ákvörðun í Lima um skref að nýju loftslagssamkomulagi

    Ákvörðun var tekin á fundi Loftslagssamnings S.þ. í Lima aðfararnótt sunnudags um upplegg að nýju framtíðarsamkomulagi í loftslagsmálum. Samkvæmt ákvörðuninni eiga ríki að setja sér markmið um minnkun...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Málþing: Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur

    Haldið verður málþing í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu þann 16. desember 2014, kl. 14:30–16:30 undir yfirskriftinni „Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur. Hvar standa Íslendingar í samanburði þ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Náttúrupassinn skeggræddur á Selfossi. Skoðanamunurinn vel brúanlegur!

    Það voru líflegar umræður um kosti og galla náttúrupassa á opnum fundi í Tryggvaskála á Selfossi á fimmtudaginn. Vissulega voru skoðanir skiptar - en það er þó ekki lengra en svo á milli manna að skoð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Vegna skýrslu leyniþjónustunefndar Bandaríkjaþings

    Vegna skýrslu leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings þar sem fjallað er um yfirheyrsluaðferðir bandarísku leyniþjónustunnar yfir grunuðum hryðjuverkamönnum, vill utanríkisráðuneytið taka ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ný reglugerð um merkingar matvæla tryggir öflugri neytendavernd

    Reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda var undirrituð í dag. Með henni er ætlunin að tryggja öflugri neytendavernd í tengslum við matvælaupplýsingar. Reglugerðin, sem innleiðir regluge...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Sextán lögreglumenn útskrifast úr Lögregluskólanum

    Sextán lögreglumenn voru útskrifaðir úr Lögregluskóla ríkisins í dag. Ellefu konur eru í hópnum og er hlutfall kvenna í lögreglu nú kringum 13%. Nýju lögregluþjónarnir hafa flestir þegar fengið störf ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Svar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis til umboðsmanns Alþingis vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu

    Í kjölfar kvörtunar starfsmanna Fiskistofu til umboðsmanns Alþingis vegna fyrirhugaðs flutnings stofnunarinnar til Akureyrar sendi umboðsmaður bréf til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins þar sem ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ísland lýsir stuðningi við framtíðarsamkomulag í loftslagsmálum

    Ísland styður gerð hnattræns framtíðarsamkomulags í loftslagsmálum og er bjartsýnt á að tekin verði góð skref í átt til þess á 20. aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, sem nú fer f...


  • Innviðaráðuneytið

    Færri ökumenn og farþegar slasast í umferðinni en fleiri hjólreiðamenn

    Banaslysum og alvarlegum slysum ökumanna og farþega bifreiða fækkaði árin 2011-2013 en á sama tíma fjölgaði alvarlegum slysum meðal hjóreiðamanna. Árið 2011 slösuðust 24 hjólreiðamenn, 36 árið eftir o...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ragnheiður Elín heldur opna fundi um náttúrupassa - Selfoss í dag kl. 17

    „Af hverju náttúrupassi?“ er yfirskrift á opnum fundum sem Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun halda víðs vegar um landið á næstunni. Fyrsti fundurinn er í dag, fimmtudaginn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rúmlega fjórðungur nemenda nýtur stuðnings

    Í frétt frá Hagstofunni segir einnig að grunnskólanemendum sem læra erlend tungumál fjölgi ár frá áriRúmlega fjórðungur nemenda nýtur stuðnings Skólaárið 2013-2014 fengu 12.203 nemendur grunnskólans ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Velferðarvakt skiptir máli

    Fyrstu niðurstöður mats á störfum Velferðarvaktarinnar árin 2009-2014 benda til þess að Velferðarvaktin hafi gegnt mikilvægu hlutverki í kjölfar efnahagshrunsins og stuðlað að úrbótum í þágu ýmissa hó...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Rauði krossinn á Íslandi fagnar 90 ára afmæli á alþjóðlega mannréttindadeginum

    Rauði krossinn á Íslandi fagnar í dag 90 ára afmæli sínu á alþjóðlega mannréttindadeginum en samtökin voru stofnuð 10. desember 1924. Innanríkisráðuneytið óskar Rauða krossinum á Íslandi til hamingju ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    ESA opnar formlega rannsókn á raforkusamningi vegna kísilvers PCC að Bakka

    Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tilkynnti í dag að stofnunin hafi hafið formlega rannsókn á því hvort raforkusamningur á milli Landsvirkjunar og þýska fyrirtækisins PCC, um afhendingu á raforku til fyrirh...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að reglugerð um ökuskírteini til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð ökuskírteini. Frestur til að senda umsagnir er til og með 17. desember og skulu þær berast á netfangið postur@i...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Dregið verði úr hormónaraskandi efnum í umhverfinu

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur fyrir hönd umhverfisráðherra á Norðurlöndum, sent framkvæmdastjórum umhverfis-, heilsu- og neytendamála hjá Evrópusambandinu hvatningu u...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Framtíðarstefna mótuð í fæðingarorlofsmálum

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem móta á tillögu að framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum hér á landi. Starfshópnum er ætlað að huga sérstaklega að því h...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Náttúrupassa er ætlað að standa undir uppbyggingu ferðamannastaða og verndun íslenskrar náttúru

    Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 28. nóvember 2014, frumvarp til laga um náttúrupassa. Markmið frumvarpsins er að afla nægjanlegs fjár...


  • Utanríkisráðuneytið

    Norðmenn gjalda gjöf við gjöf

    Eitt merkasta framlag Íslendings til söguþekkingar á Norðurlöndum er nú í fyrsta skipti komið út á norrænni tungu. Bókaforlagið Sagabok hefur gefið út á norsku Noregssögu Þormóðs Torfasonar, sem skrif...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Þjónustusamningur um leigjendaaðstoð endurnýjaður

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna undirrituðu í gær  samning sem felur í sér áframhaldandi þjónustu samtakanna við leigjendur...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    KristínHaraldsdóttir ráðin aðstoðarmaður innanríkisráðherra

    Ólöf Nordal hefur ráðið Kristínu Haraldsdóttur, sérfræðing við lagadeild Háskólans í Reykjavík, sem lögfræðilegan aðstoðarmann sinn. Kristín hóf störf í ráðuneytinu í dag. Kristín Haraldsdóttir lauk ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aukin útgjöld til skólamála í Evrópu

    Í nýrri skýrslu Eurydice kemur fram að í u.þ.b. 65% þeirra ríkja, sem könnunin nær til, hafa útgjöld til skóla- og menntamála aukist milli áranna 2013 og 2014.Í skýrslu Eurydice eru útgjöld í 29 ríkju...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningalota 1-5. desember 2014

    Níunda samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskipum var haldin í Genf dagana 1-5. desember 2014. Til umfjöllunar í lotunni voru textadrög um för þjónustuveitenda, fjármálaþjónustu, upplýsinga- og ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Uppbygging innviða á iðnaðarsvæðinu í Helguvík

    Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun kynnti Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra áform um uppbyggingu innviða á iðnaðarsvæðinu í Helguvík en þar er fyrirhuguð veruleg nýfjárfesting ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Hvatt til friðar í Úkraínu á ráðherrafundi ÖSE

    Átökin í Úkraínu voru meginumfjöllunarefni utanríkisráðherrafundar Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, sem fram fór í Basel í Sviss í gær og í dag. Hörð gagnrýni kom fram á viðvarandi stuð...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - október 2014

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu 10 mánuði ársins 2014 liggur nú fyrir en í aðalatriðum gefur það upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Nokkur munur...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mikilvæg skref í afnámi fjármagnshafta

    Íslensk stjórnvöld munu ekki  samþykkja beiðnir slitastjórnar Landsbankans (LBI hf.) um undanþágur frá fjármagnshöftum sem hún óskaði eftir í bréfi hinn 12. júní sl. Ekki er fallist á að skuldabr...


  • Forsætisráðuneytið

    Nýr innanríkisráðherra í heimsókn

    Ólöf Nordal, nýskipaður innanríkisráðherra, átti fund með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í dag að afloknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum þar sem skipun Ólafar var staðfe...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að stefnu um net- og upplýsingaöryggi til umsagnar

    Starfshópur um stefnumótun í net- og upplýsingaöryggi var settur á fót á vegum innanríkisráðuneytisins í júní 2013. Aðalverkefni hópsins var að móta stefnu stjórnvalda í þessum málaflokki og vernd upp...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð sett um lögregluumdæmi lögreglustjóra

    Dómsmálaráðherra hefur skrifað undir reglugerð um lögregluumdæmi lögreglustjóra. Með reglugerðinni eru ákveðin mörk hinna 9 lögregluumdæma landsins og um leið hvar aðalstöð lögreglustjóra skuli vera i...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Nýr innanríkisráðherra tekur við embætti

    Nýr innanríkisráðherra, Ólöf Nordal, tók við ráðherraembætti á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag. Hanna Birna Kristjánsdóttir, fráfarandi innanríkisráðherra, óskaði eftir lausn frá embætti 21. nóvemb...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum 4. desember 2014

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum fimmtudaginn 4. desember 2014, kl. 13:00.


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Desemberuppbót til atvinnuleitenda

    Vinnumálastofnun mun greiða út desemberuppbót til atvinnuleitenda 5. desember næstkomandi í samræmi við reglugerð sem félags- og húsnæðismálaráðherra hefur gefið út. Full desemberuppbót er 53.647 krón...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur ríkja sem taka þátt í aðgerðum gegn ISIS

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríksiráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. Öll aðildarríki...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Forsendur til að skilyrða fjárhagsaðstoð færðar í lög

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Samkvæmt frumvarpinu fá sveitarfélögin skýrari heimild til...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Vinna hafin við frumvarp að lögum um skógrækt

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja vinnu við heildarendurskoðun laga um skógrækt, sem eru frá árinu 1955. Gert er ráð fyrir að við gerð frumvarpsins verði m.a. byggt á vinnu nefnd...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Áhrif fjármálakreppu á heilbrigðiskerfi Evrópulanda

    Ný skýrsla OECD; Health at a Glance: Europe 2014, sem birt var í dag, sýnir að fjármálakreppa liðinna ára hefur reynt verulega á heilbrigðiskerfi margra þjóða og aukið ójöfnuð. Helstu áskoranir stjórn...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Múrbrjótar veittir á alþjóðadegi fatlaðs fólks

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhenti í dag verðlaunin; Múrbrjótinn, fyrir hönd Landssamtakanna Þroskahjálpar í tilefni af alþjóðlegum degi fatlaðs fólks. Verðlaunin eru veitt þ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna upplýsinga úr skattaskjólum

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur undanfarið skoðað hvort þörf sé á að treysta og skýra betur valdheimildir skattyfirvalda og annarra stjórnvalda til að sporna gegn skattundanskoti og skattsvikum....


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    „Ég sá inn í framtíðina og hún er björt“ - Ragnheiður Elín heimsækir nýsköpunar- og sprotafyrirtæki

    Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra gerði víðreist sl. fimmtudag þegar hún ásamt fulltrúm ráðuneytisins heimsótti 19 nýsköpunar- og sprotafyrirtæki. „Það er ómetanlegt fyrir mig s...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Vinna hafin við skoðun á samlegð stofnana

    Fyrsti fundur hjá stýrihópi vegna skoðunar, svonefndrar frumathugunar, á samlegð nokkurra stofnana umhverfis- og auðlindaráðuneytisins var haldinn í ráðuneytinu á dögunum. Stofnanirnar sem um ræðir ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    FATCA samningur áritaður við bandarísk stjórnvöld

    Íslensk stjórnvöld hafa áritað FATCA (e. Foreign Accounts Tax Compliance Act) samning við bandarísk stjórnvöld.  Samkvæmt FATCA lögunum ber öllum erlendum fjármálastofnunum að senda árlega uppl...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    "Ísland - allt árið", auglýst eftir samstarfsaðilum 

    Ísland – allt árið er markaðsverkefni sem hefur þann tilgang að festa ferðaþjónustu í sessi sem heilsársatvinnugrein og auka arðsemi af greininni.  Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að veita á ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ný íþróttanefnd skipuð

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað í íþróttanefnd til næstu fjögurra ára Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað í íþróttanefnd til næstu fjögurra ára en skipunartími síðustu nefndar...


  • Utanríkisráðuneytið

    Formennska Danmerkur í Norrænu ráðherranefndinni

    Frá og með 1. janúar taka Danir við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Danir munu í formennskutíð sinni leggja áherslu á vöxt, sjálfbært skipulag og nýtingu, m.a. þegar kemur að borgarskipulagi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræða viðbrögð við breyttum öryggishorfum

    Í dag funda utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins um eftirfylgni leiðtogafundarins sem haldinn var í Wales í september sl. Ráðherrarnir ræddu viðbrögð við breyttum öryggishorfum í Evrópu vegna að...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Bara að fara? FaraBara.is!

    Nýr upplýsingavefur um nám erlendis, FaraBara.is, var formlega opnaður af Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra í kjölfar fyrsta alþjóðadags Erasmus + menntaáætlunar EvrópusambandsinsFar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Staðfestar námsbrautarlýsingar framhaldsskóla

    Staðfesting felur í sér að lýsing á uppbyggingu námsbrauta, tengslum við atvinnulíf, önnur skólastig, uppbyggingu náms á hæfniþrep o.fl. sé í samræmi við aðalnámskrá framhaldsskólaMennta- og menningar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Hátíð brautskráðra doktora

    Illugi Gunnarsson ávarpaði nýdoktora á hátíð í Háskóla Íslands. 79 doktorar vörðu doktorsritgerðir sínar við HÍ síðastliðið ár og hafa þeir aldrei verið fleiriHátíð brautskráðra doktora var haldin í H...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntunarstig þjóðarinnar hækkar

    Þeim fækkar hlutfallslega sem eingöngu hafa lokið grunnmenntun samkvæmt rannsókn Hagstofunnar Árið 2013 höfðu 45.400 manns á aldrinum 25-64 ára eingöngu lokið grunnmenntun, þ.e. styttra námi en framh...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir vegna námsupplýsingakerfis

    Ráðstafað verður um 30 millj.kr. til að aðstoða grunnskóla við að uppfæra námsupplýsingakerfi Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur ákveðið að ráðstafa um 30 millj.kr. til að styrkja sveitarfélög o...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis – auglýsing nr. 3/2014

    Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna  á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins sem hér segir: Flokkur og staðir ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Aukið fé til uppbyggingar Landspítala skiptir sköpum

    Hægt verður að bjóða út fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýs Landspítala, gatna- og lóðaframkvæmdir við sjúkrahótelið og byggingu þess, gangi eftir áform stjórnvalda um stóraukið fé í fjárlögum næsta á...


  • Forsætisráðuneytið

    Bætt samræming og upplýsingagjöf, endurskoðun skipulags og aukið vægi siðareglna

    Ríkisstjórnin hyggst ráðast í úrbætur á skipulagi og starfi Stjórnarráðsins. Unnið verður að því  að bæta upplýsingagjöf til fjölmiðla og almennings. Sveigjanleiki við skipulag Stjórnarráðsins o...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Breyting á dagpeningum vegna ferðalaga ríkisstarfsmanna erlendis

    Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið breytingu á dagpeningum til greiðslu gisti- og ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins. Kostnaður vegna gistingar hækkar en sá hluti da...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Náttúrupassa er ætlað að standa undir uppbyggingu ferðamannastaða og verndun íslenskrar náttúru

    Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 28. nóvember sl., frumvarp til laga um náttúrupassa. Markmið frumvarpsins er að afla nægjanlegs fjármagns...


  • Forsætisráðuneytið

    Utanríkisráðherra Kanada í heimsókn

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti nú síðdegis fund með John Baird, utanríkisráðherra Kanada, sem staddur er hér á landi í boði utanríkisráðherra. Á fundinum ræddu ráðherrarnir sögu-...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að stefnu um net- og upplýsingaöryggi til umsagnar

    Starfshópur um stefnumótun í net- og upplýsingaöryggi var settur á fót á vegum innanríkisráðuneytisins í júní 2013. Aðalverkefni hópsins var að móta stefnu stjórnvalda í þessum málaflokki og vernd upp...


  • Forsætisráðuneytið

    Jólastyrkur til góðgerðarsamtaka

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að veita samtals 8. millj. kr. styrk í tilefni jóla til tíu góðgerðasamtaka sem starfa hér á landi.  Lagt er til að veitt verða af ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar Íslands og Kanada funda

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og John Baird, utanríkisráðherra Kanada, sem staddur er  heimsókn á Íslandi, funduðu í Ráðherrabústaðnum í dag. Á fundinum ræddu ráðherrarnir ýmis mál, m....


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Vinna hafin við frumvarp að lögum um landgræðslu

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja vinnu við frumvarp að nýjum lögum um landgræðslu. Núgildandi lög voru staðfest 24. apríl 1965. Margt hefur breyst í okkar samfélagi síðan og hef...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Grænum skrefum í ríkisrekstri hleypt af stokkunum

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Landmælingar Íslands og Skipulagsstofnun eru fyrstu ríkisstofnanirnar til að aðlaga starfsemi sína Grænum skrefum í ríkisrekstri. Tíu aðrar stofnanir hafa skráð sig t...


  • Innviðaráðuneytið

    Fjallað um net- og upplýsingaöryggi og rafræna þjónustu á ráðstefnu UT dagsins

    Gegnsæ stjórnsýsla, net- og upplýsingaöryggi, rafrænar undirskriftasafnanir og árangur í fjarskiptum var meðal umfjöllunarefna á ráðstefnu UT dagsins, Byggjum, tengjum og tökum þátt, sem var í Reykjav...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stefnum saman til framtíðar

    Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, opnaði í vikunni ráðstefnuna Íslenskar æskulýðsrannsóknir, Stefnum saman til framtíðar Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, opnaði...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing frá Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum

    Árið 2015 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum ferðastyrkir til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum verkefnum. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Í...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Úttekt Ríkisendurskoðunar á framkvæmd alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar frá skipum

    Ríkisendurskoðun hefur gert úttekt á framkvæmd alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar frá skipum, sem eru á könnu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Umhverfisstofnunar. Ríkisendurskoðun setu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ráðstöfunartekjur hækka og vísitala neysluverðs lækkar- aukin framlög til heilbrigðis- og menntamála

    Í kjölfar batnandi afkomu og bjartari þjóðhagsspár hefur myndast nokkurt svigrúm fyrir sérstök áherslumál ríkisstjórnarinnar. Því eru lagðar til nokkrar breytingar á fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2015 ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna fréttar Rúv um breytingar á virðisaukaskatti

    Í hádegisfréttum Rúv í dag var fjallað um fyrirhugaðar breytingar á virðisaukaskatti. Í tilefni fréttaflutningsins áréttar fjármála- og efnahagsráðuneytið að engin handvömm átti sér stað í ráðuneytinu...


  • Innviðaráðuneytið

    Ný framtíðarsýn í málaflokkum Þjóðskrár Íslands og Útlendingastofnunar - Upplýsingatæknimiðstöð?

    Starfshópur á vegum innanríkisráðuneytisins er nú að hefja vinnu við að móta nýja framtíðarsýn í málaflokkum Þjóðskrár Íslands og Útlendingastofnunar. Stefnt er að því að hópurinn skili áfangaskýrslu ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Tölfræði um félagsleg velferðarmál á Norðurlöndunum

    Fjallað er um umfang, útgjöld og fjármögnun félagslegra velferðarmála hjá öllum Norðurlandaþjóðunum á tímabilinu 2012-2013 í nýjasta riti NOSOSKO-nefndarinnar sem er nýkomið út. Í ritinu eru margvísle...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir að leggja fram á Alþingi lagafrumvarp um breytingar á lögum almannavarnir og fleira

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun lagafrumvarp um breytingar á almannavarnalögum í því skyni að mæla skýrar fyrir um skyldur ráðuneyta, stofnana og fyrirtækja sem sjá um rekstur mikilvægr...


  • Innviðaráðuneytið

    Dagur upplýsingatækninnar haldinn 27. nóvember 

    Dagur upplýsingatækninnar 2014 verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík fimmtudaginn 27. nóvember. Fyrir hádegi fer fram fræðslufundur um öryggi opinberra vefja og eftir hádegi verður ráðstefna með y...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisþjónusta á Norðurlöndunum í tölum, máli og myndum

    Norræna heilbrigðistölfræðinefndin (NOMESKO) hefur gefið út ritið Helsestatistik for de nordiske lande 2014, þar sem dregnar eru saman viðamiklar upplýsingar um heilbrigðisþjónustu á Norðurlöndunum og...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Birgir Jakobsson skipaður landlæknir

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Birgi Jakobsson í embætti landlæknis til fimm ára, frá 1. janúar 2015. Birgir hefur um langt skeið sinnt stjórnunarstörfum við ýmis sjúkrahús í ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Rannsókn á skipulagi norræns vinnumarkaðar

    Efla þarf norrænt samstarf um málefni vinnumarkaðarins að mati vinnumarkaðsráðherra Norðurlandanna. Á fundi sínum í Kaupmannahöfn síðastliðinn fimmtudag ákváðu þeir að láta gera rannsókn á skipulagi n...


  • Innviðaráðuneytið

    Ísland gerir átta nýja loftferðasamninga

    Verulegur árangur náðist í opnun nýrra markaða fyrir íslenska flugrekendur á ráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar um loftferðasamninga sem haldinn var í Indónesíu í síðustu viku. Markmið hennar er ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka á sviði umhverfismála

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til umsóknar rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins o...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ný skýrsla um brotthvarf úr skólum í Evrópu

    Eurydice og Cedefop stofnanirnar hafa birt skýrslu sem varpar ljósi á brotthvarf úr námi í Evrópu Þessi sameiginlega skýrsla Eurydice og Cedefop varpar ljósi á brotthvarf nemenda úr skólum og úr star...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland gerir átta nýja loftferðasamninga

    Verulegur árangur náðist í opnun nýrra markaða fyrir íslenska flugrekendur á ráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar um loftferðasamninga sem lauk á Balí, Indónesíu, á föstudag, en markmið hennar er a...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Níu umsækjendur um stöðu forstjóra Lyfjastofnunar

    Nefnd sem heilbrigðisráðherra hefur skipað mun á næstunni fara yfir umsóknir þeirra níu umsækjenda sem sóttu um stöðu forstjóra Lyfjastofnunar og meta hæfni þeirra. Skipað verður  í embættið frá ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins birt

    Eftirfarandi er sameiginleg fréttatilkynning frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, Fjármálaeftirliti og Seðlabanka Íslands vegna ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins sem birt var í dag: Í dag birti EFTA-...


  • Utanríkisráðuneytið

    Óskað heilla 

    Í vikunni bárust fréttir af því að skipaður hefði verið nýr utanríkisráðherra Eistlands, Keit Pentus-Rosimannus. Hún tekur við embætti af Urmas Paet sem sagði af sér í byrjun nóvember. Þá lýsti hann þ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr formaður þjóðleikhúsráðs

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Magnús Ragnarsson formann þjóðleikhúsráðs Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Magnús Ragnarsson formann þjóðleikhúsráðs, sbr. ákvæði 7. gr. lei...


  • Utanríkisráðuneytið

    Seinkun á innleiðingu fríverslunarsamnings EFTA við aðildarríki Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa

    Þann 1. júlí sl. tók gildi fríverslunarsamningur EFTA við aðildarríki Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa, GCC, sem samanstendur af Sádi-Arabíu, Sameinuðu Arabísku furstadæmunum, Barein, Óman,...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tillögur um stefnu og verkefni fyrir börn og ungt fólk

    Ráðuneytinu hafa verið afhentar tillögur um aðgerðaáætlun í barnamenningarmálum og stefnu í æskulýðsmálum Ráðuneytið hefur nú til athugunar stefnumótun í æskulýðsmálum og aðgerðaáætlun um barnamenning...


  • Innviðaráðuneytið

    Niðurstaða um fjarstýrð mannlaus loftför

    Nú liggja fyrir niðurstöður samráðs framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um opnun markaða og stefnumótun um fjarstýrð mannlaus loftför eða dróna til nota í borgaralegum tilgangi. Frestur til að koma a...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Yfirlýsing frá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur

    Hér fer á eftir yfirlýsing frá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Eftir umtalsverða umhugsun hef ég nú tilkynnt formanni Sjálfstæðisflokksins að ég vilji hætta sem ráðherra og sækist ekki...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til grunnnáms í listdansi

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki til dansskóla sem kenna listdans samkvæmt aðalnámskrá fyrir listdansskóla. Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir efti...


  • Utanríkisráðuneytið

    Norræn næring - vefsíða

     Norræna ráðherranefndin kynnti, í tengslum við ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um næringu (ICN2), nýjan vef www.nordicnutrition.org. Á vefsíðunni má finna ýmsa sérfræðiþekkingu um næringu frá Danmö...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nálægðin við Vestur-Noreg

    Íslandsdagar, sem haldnir voru að frumkvæði heimamanna í Björgvin fyrr á þessu ári,  voru kærkomið tækifæri til að rifja upp hin sterku bönd sem tengt hafa Íslendinga og ættingja þeirra á vestu...


  • Innviðaráðuneytið

    Tillögur um breytta flokkun vega í frumvarpi um breytingar vegalögum

    Lagafrumvarp um breytta flokkun vega er nú til meðferðar hjá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis en Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpinu fyrir skemmstu. Breytingarna...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Leiðbeiningar um uppbyggingu ljósleiðaraneta

    Í byggðaáætlun 2014-2017 er lögð áhersla á að unnar verði og kynntar heildstæðar upplýsingar fyrir opinbera aðila að taka mið af í tengslum við uppbyggingu ljósleiðara og annarra fjarskiptainnviða. Fr...


  • Innviðaráðuneytið

    Endurskoðun á reikniverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

    Á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 8. október síðstliðnum voru kynntar tillögur að nýju reikniverki fyrir framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Tillögurnar byggjast á skýrslu starfshóps sem vann að...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundað um framkvæmd EES-samningsins

    EES-ráðið kom saman til fundar í Brussel í dag. Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Brussel, sat fundinn fyrir hönd Íslands í fjarveru utanríkisráðherra. Auk hennar sátu fundinn Vidar Helgesen...


  • Innviðaráðuneytið

    Endurskoðun á reikniverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

    Á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 8. október síðastliðnum voru kynntar tillögur að nýju reikniverki fyrir framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Tillögurnar byggjast á skýrslu starfshóps sem vann a...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Viljayfirlýsing milli Íslands og Nikaragúa um hagnýtingu endurnýjanlegra orkugjafa

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í gær viljayfirlýsingu af hálfu Íslands um að efla samstarf við Nikaragúa á sviði hagnýtingar endurnýtanlegra orkugjafa. Viljayfi...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Rúmlega 60 ára starfsemi Norræna lýðheilsuháskólans að ljúka

    Starfsemi Norræna lýðheilsuháskólans í Gautaborg lýkur um komandi áramót eftir sextíu og eins árs feril. Skólinn sem heyrir undir Norrænu ráðherranefndina hefur frá upphafi sinnt æðri menntun og ranns...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Undirritun alþjóðasamnings um hagræðingu úrslita kappleikja í íþróttum

    Tilgangur samningsins er að koma í veg fyrir og upplýsa mál sem lúta að hagræðingu úrslita íþróttakappleikja og stuðla að því refsað sé fyrir brot af því tagiÍþróttanefnd Evrópuráðsins* hefur í tvö ár...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Frumathugun á samlegð stofnana á sviði rannsókna og vöktunar

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur sett af stað vinnu við frumathugun á sameiningu nokkurra stofnana ráðuneytisins eða samþættingu verkefna sem undir þær heyra. Stofnanirn...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Niðurstöður könnunar á leiguíbúðum sveitarfélaga

    Niðurstöður liggja fyrir úr árlegri könnun Varasjóðs húsnæðismála um leiguíbúðir í eigu sveitarfélaga um land allt. Í árslok 2013 voru leiguíbúðir sveitarfélaga rúmlega 4.900 og hafði fjölgað um 1,2% ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Jöfnun á flutningi og dreifingu á raforku til húshitunar

    Á fundi ríkisstjórnar í fyrri viku var samþykkt tillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra þess efnis að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að á fjárlögum fyrir árið 2015 verði 91,5 m.kr. bætt við niðurgrei...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Biophiliu kennsluverkefnið hafið 

    Dagana 13. – 14. nóvember 2014 hittust fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum hér á landi til að ræða um Biophiliu aðferðafræðina, tengja hana við fjölbreyttar kennsluaðferðir og hefja samstarf milli land...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tveir nýir lögreglustjórar skipaðir

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra hefur skipað tvo nýja lögreglustjóra: Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum og Karl Inga Vilbergsson í embætti lögreglustjóra á...


  • Forsætisráðuneytið

    Ungmenni hitta ríkisstjórnina

    Þann 20. nóvember næstkomandi verður 25 ára afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna haldinn hátíðlegur. Af því tilefni hittu sex ungmenni, fulltrúar ungmennaráða Barnaheilla og UNICEF og fulltrú...


  • Forsætisráðuneytið

    Stefnuráð samþykkt í ríkisstjórn

    Í dag samþykkti ríkisstjórnin að tillögu forsætisráðherra að fela forsætisráðuneytinu að undirbúa stofnun stefnuráðs innan Stjórnarráðs Íslands. Stefnuráðið hefur það hlutverk að vera samhæfingar- og ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvarp um staðgöngumæðrun til umsagnar

    Drög að frumvarpi til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni eru hér með birt til umsagnar. Frumvarpið er samið af starfshópi sem velferðarráðherra skipaði til verksins haustið 2012 í samræmi við á...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Surtseyjarsýning opnuð í Eldheimum í Vestmannaeyjum

    Sigurður Ingi Jóhannson, umhverfis- og auðlindarráðherra, opnaði á föstudag sérstaka sýningu um Surtsey í Eldheimum í Vestmannaeyjum. Við sama tilefni undirritaði forstjóri Umhverfisstofnunar nýja ver...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ræðir áhuga Brasilíu á fríverslun á fundi EFTA-ráðherra

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í ráðherrafundi EFTA-ríkjanna í Genf. Staða fríverslunarviðræðna EFTA var meginefni fundarins og ræddu ráðherrarnir um möguleika á viðræðu...


  • Innviðaráðuneytið

    Strengjum þess heit sem samfélag að fækka umferðarslysum

    „Strengjum þess heit sem samfélag að fækka umferðarslysum,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, m.a. í ávarpi sínu við athöfn sem haldin var við bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi í dag, á...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2014

    Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í tilefni af degi íslenskrar tungu 2014 voru afhent í Iðnó 15. nóvember.Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í tilefni af degi íslenskrar tungu 2014 voru afhent í Iðnó 15. n...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tvísköttunarsamningur við Kýpur

    Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Kýpur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu og nær samningurinn til tekjuskatta. Undirritunin fór fram í se...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ragnheiður Elín fer fyrir sendinefnd orku- og verkfræðifyrirtækja til Nicaragua

    Dagana 16. til 20. nóvember mun Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra leiða sendinefnd fyrirtækja á sviði orkumála og verkfræði til Managua í Nicaragua.  Tilgangur ferðarinnar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ari Matthíasson skipaður þjóðleikhússtjóri

    Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í dag Ara Matthíasson sem þjóðleikhússtjóra til fimm ára, frá 1. janúar 2015. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Ara Matthíasson í embætti þjóðleikh...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur með varaforseta ráðgjafarþings Kína

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti nú síðdegis fund með Du Qinglin, varaforseta kínverska ráðgjafarþingsins, en varaforseti þingsins er staddur hér á landi í boði forseta Alþingis. Á f...


  • Innviðaráðuneytið

    Staðfesting á UBL - móti rafrænna viðskipta

    Mótið sem Evrópubúar eru farnir að byggja rafræn viðskipti á, kemur frá Bandaríkjunum. Mót þetta nefnist UBL (Universal Business Language) sem er gjaldfrjálst safn staðlaðra rafræn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tilnefning í Æskulýðsráð

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti leitar hér með eftir tilnefningum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka um fulltrúa í Æskulýðsráð fyrir tímabilið 2015 og 2016 sbr. reglugerð nr. 1088/2007 um skipan full...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að lagafrumvarpi um framtíðarskipan ákæruvalds til umsagnar

    Drög að frumvarpi til laga um framtíðarskipan ákæruvalds eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir um frumvarpið á netfangið [email protected] til og með 21. nóvember næstko...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tvísköttunarsamningur við Kýpur

    Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Kýpur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu og nær samningurinn til tekjuskatta. Undirritunin fór fram í se...


  • Utanríkisráðuneytið

    Upphaf Biophiliu kennsluverkefnisins

    Biophilia kennsluverkefnið er eitt af formennskuverkefnum Íslands í Norrænu ráðherranefndinni á yfirstandandi ári. Biophilia er viðamikið kennsluverkefni sem byggir á víðtækri þátttöku fræðimanna, ví...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Norræna ráðherranefndin vill efla nýsköpun og bæta starfsumhverfi sprotafyrirtækja

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, stýrði fundi Norrænu ráðherranefndarinnar um atvinnumál í gær. Á fundinum voru ræddar sameiginlegar áherslur Norðurlandanna og má þar nefna f...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýtt jafnlaunamerki einstakt og lýsandi

    Sæþór Örn Ásmundsson bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um jafnlaunamerki sem efnt var til af aðgerðahópi stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins og Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Alls bárust 156 tillö...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt jafnlaunamerki einstakt og lýsandi

    Sæþór Örn Ásmundsson bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um jafnlaunamerki sem efnt var til af aðgerðahópi stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins og Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Alls bárust 156 tillö...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    25 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið hvetur leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla til að halda upp á afmæli sáttmálans og jafnframt vekja sérstaka athygli barna og ungmenna á sáttmálanum og gildi hans...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norrænu samstarfi um Biophiliu kennsluverkefnið formlega hleypt af stokkunum 

    Biophiliu kennsluverkefniðer eitt af formennskuverkefnum Íslands í Norrænu ráðherranefndinni á yfirstandandi ári undir stjórn mennta- og menningarmálaráðuneytisins.Fimmtudaginn 13. nóvember verður Bio...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Norrænn ráðherrafundur og ráðstefna um byggðamál

    Ráðherrafundur Norrænu byggðamálaráðherrana var haldinn í gær í Keflavík. Meðal þess sem hæst bar á fundinum var að samþykkt var tillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra byggðamála þess efnis að se...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Einn umsækjandi um setningu í embætti dómara við Hæstarétt

    Embætti dómara við Hæstarétt Íslands var nýlega auglýst laust til setningar frá 1. janúar 2015 til 15. september 2017. Umsóknarfrestur var til 13. október sl. og barst ein umsókn um embættið, frá Ingv...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Aukið samstarf milli veðurstofa Íslands og Danmerkur

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Rasmus Helveg Petersen, loftslags- og orkumálaráðherra Danmerkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf landanna tveggja á sviði r...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dr. Hjörtur Bragi Sverrisson skipaður formaður kærunefndar útlendingamála

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur skipað dr. Hjört Braga Sverrisson, framkvæmdastjóra mannréttindadeildar ÖSE í Kosovo, formann kærunefndar útlendingamála. Alls bárust sextán umsókn...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Mikill ávinningur af gæðavottun Geislavarna ríkisins

    Forstjóri Geislavarna ríkisins segir gæðahandbók og vottað gæðakerfi sem stofnunin hefur unnið eftir frá árinu 2008 hafa skilað stofnuninni margvíslegum ávinningi og verulegri og varanlegri hagræ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Styrkir til frjálsra félagasamtaka vegna ebólu og annarra verkefna

    Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað styrkjum sem frjáls félagasamtök geta sótt um til utanríkisráðuneytisins vegna þróunarsamvinnu-, neyðar- og mannúðarverkefna.Verkefnin sæta faglegu mati í samræmi vi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra heimsækir höfuðstöðvar háskóla SÞ

    Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, heimsótti í dag höfuðstöðvar háskóla Sameinuðu þjóðanna sem staðsettar eru í Tókýó.  Á fundi utanríkisráðherra með rektor skólans, David Malone,  ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Á undan Haraldarlofi kom Hákonslof 

    Komið hefur í ljós að íslenskur sendierindrekii færði Noregskonungi kveðju í bundnu máli árið 1952.  Þáverandi sendherra, Bjarni Ásgeirsson, sendi þá Hákoni VII kveðjubrag á afmælisdegi konungs, ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 4., 7. og 10. bekk haustið 2015

    Tilgangur samræmdra könnunarprófa í grunnskólum er m.a. að athuga að hvaða marki hæfniviðmiðum aðalnámskrár í viðkomandi námsgrein eða námsþáttum hafi verið náð Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008 segi...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samráð við haghafa vegna endurheimtar votlendis

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur boðað hagsmuna- og fagaðila til samráðs um mótun aðgerðaáætlunar varðandi endurheimt votlendis. Aðgerðaáætlunin er liður í stefnu íslenskra stjórnvalda í loftsla...


  • Utanríkisráðuneytið

    Áhersla á mikilvægi nýfjárfestinga og nýsköpunar

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra setti í dag ráðstefnu í Tókýó um nýsköpun og fjárfestingar en ráðstefnan var skipulögð af  íslenska verslunararáðinu  í Japan, sendiráði Íslands í Tó...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Dagur íslenskrar tungu 2014

    Verðlaun Jónasar Hallgrímsson verða afhent laugardaginn 15. nóvember í Iðnó í sérstakri hátíðardagskrá í tilefni af degi íslenskrar tungu Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, v...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tilskipun um evrópsk samstarfsráð leidd í lög

    Alþingi samþykkti 23. október sl. breytingu á lögum til innleiðingar á tilskipun Evrópuráðsins um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum sem starfa í löndum Evrópska efnahagssvæðisins og hafa a.m.k. 1.000...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fríverslunarviðræður EFTA og Víetnam halda áfram

    Í síðustu viku fór fram í Genf 10. samningalota í fríverslunarviðræðum EFTA-ríkjanna og Víetnam. Viðræður EFTA og Víetnam hófust árið 2012 og er þar m.a. fjallað um vöruviðskipti, upprunareglur og við...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fræðslufundur um símenntun og starfsþróun kennara og skólastjórnenda

    Í tengslum við stefnumótunarvinnu Fagráðs um símenntun og starfsþróun kennara er efnt  til opins fundar til að kynna starf fagráðsins og helstu verkefni þess Fundurinn verður haldinn fimmtudagin...


  • Forsætisráðuneytið

    69 þúsund umsóknir  um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána

    Forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra, ásamt verkefnisstjórn um höfuðstólsleiðréttingu, kynntu í dag niðurstöður skuldaleiðréttingarinnar á fundi í Hörpu.  Aðgerðin vegur þyngst fyri...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bætt eiginfjár- og skuldastaða 56 þúsund heimila

    Forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra, ásamt verkefnisstjórn um höfuðstólsleiðréttingu, kynntu í dag niðurstöður skuldaleiðréttingarinnar á fundi í Hörpu.  Aðgerðin vegur þyngst fyri...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Alþjóðleg ráðstefna um, byggðamál, svæðisbundna nýsköpun og norræna lífhagkerfið

    12. og 13. nóvember verður haldin ráðstefna í Hljómahöllinni í Keflavík þar sem fjallað verður um það hvernig norræna lífhagkerfið getur stutt við nýsköpun í dreifbýli. Ráðstefnan er haldinn samhliða ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kynjahlutfall í nefndum jafnast hjá velferðarráðuneytinu

    Konur voru 51% fulltrúa í nefndum og ráðum á vegum velferðarráðuneytisins árið 2013 og karlar 49%. Kynjahlutfall í nefndum og ráðum ráðuneytanna er hvergi jafnara en í velferðarráðuneytinu og það er e...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ríkir sameiginlegir hagsmunir

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með japönskum starfsbróður sínum, Fumio Kishida, í Tókýó en ráðherra heimsækir Japan dagana 10.-13. nóvember. Ræddu ráðherrarnir áratugalöng fa...


  • Innviðaráðuneytið

    Yfirlýsing fjármálaráðuneytis um rafræna reikninga

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út yfirlýsingu um rafræna reikninga. Þessa dagana auglýsir ráðuneytið í blöðum til að kynna efnið betur. Sjá eftirfarandi: Fréttatilkynning fjármálar...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Barnafátækt í Evrópu næstminnst á Íslandi árið 2012

    Hlutfall barna á aldrinum 0–17 ára sem búa á heimilum undir lágtekjumörkum var 10% á Íslandi árið 2012 og þar með næstlægst í Evrópu á eftir Noregi. Á sama tíma var hlutfallið í löndum Evrópusambandin...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra og borgarstjóri tóku fyrstu skóflustungu að stækkun flugstjórnarmiðstöðvar

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tóku fyrstu skóflustungu að stækkun flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík 7. nóvember síðastliðinn. Starfsemin, sem...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sjö norrænir ráðherrar funda í Keflavík 12. nóvember

    Norræna ráðherranefndin um atvinnu-, orku- og byggðamál (MR-NER) fundar í Hljómahöllinni í Keflavík miðvikudaginn 12. nóvember.  Í tengslum við fundinn verður haldin tveggja daga ráðstefna þar s...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu til sex ára

    Samningar hafa tekist milli Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn tekur gildi 1. janúar næstkomandi og gildir til...


  • Forsætisráðuneytið

    Northern Future Forum haldið á Íslandi árið 2015

    Northern Future Forum fundi forsætisráðherra Bretlands, Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna lauk í Helsinki í dag. Að þessu sinni var sjónum einkum beint að nýsköpun og samkeppnishæfni í menntamálum...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Aðgerðir gegn einelti verði liður í vinnuverndarstefnu

    Efla þarf rannsóknir á einelti á vinnustöðum og styrkja stjórnendur til að vinna gegn einelti og takast á við eineltismál ef upp koma á vinnustað. Þetta kom meðal annars fram á vel sóttum morgunv...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra keypti neyðarkall af Lilju Steinunni í Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík

    Árleg söfnun Landsbjargar  hófst í gær með sölu nýs neyðarkalls björgunarsveita.  Fulltrúi Landsbjargar kom við í ráðuneytinu í dag og að sjálfsögðu styrkti ráðuneytið þessa mikilvægu starfs...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Teikning af Ingunni Arnórsdóttur afhent ráðherra

    Í gær komu þeir Einar S. Einarsson og Páll G. Jónsson færandi hendi á skrifstofu ráðherra.  Þeir afhentu Illuga Gunnarsyni forláta teikningu  af Ingunni Arnórsdóttur fyrstu menntakonu Ísland...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Viðurkenning veitt á degi gegn einelti

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra veitti í dag Magnúsi Stefánssyni og Páli Óskari Hjálmtýssyni viðurkenningu vegna jákvæðra skilaboða gegn einelti til samfélagsins. Illugi Gunnar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Dagur gegn einelti

    Dagurinn verður að þessu sinni haldinn hátíðlegur föstudaginn 7. nóvember til að skólar geti nýtt virkan skóladag til að huga að þessu mikilvæga málefni. Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni g...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framlag til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands

    Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands. Umsóknarfrestur um styrki...


  • Innviðaráðuneytið

    Árlegur minningardagur um þá sem látist hafa í umferðarslysum

    Sunnudaginn 16. nóvember verður minnst þeirra sem látist hafa í umferðarslysum á Íslandi. Efnt verður í fjórða sinn til þessarar athafnar en efnt er til hliðstæðrar athafnar víða um heim að tilhlutan ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðstefnur um hlutastörf, jafnlaunamál og jafnrétti á vinnumarkaði 12. og 13. nóvember

    Niðurstöður úr norræna rannsóknarverkefninu; Hlutastörf, kyn og dreifing tekna, verða kynntar á norrænni ráðstefnu um jafnrétti á vinnumarkaði 12. nóvember. Erlendir og hérlendir fyrirlesarar fjalla u...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðstefnur um hlutastörf, jafnlaunamál og jafnrétti á vinnumarkaði 12. og 13. nóvember

    Niðurstöður úr norræna rannsóknarverkefninu; Hlutastörf, kyn og dreifing tekna, verða kynntar á norrænni ráðstefnu um jafnrétti á vinnumarkaði 12. nóvember. Erlendir og hérlendir fyrirlesarar fjalla u...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Morgunverðarfundur – Dagur gegn einelti

    Þann 8. nóvember, verður dagur gegn einelti haldinn hátíðlegur í fjórða sinn. Markmiðið með deginum er að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tilefni dagsins efnir fél...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tekur þátt í  Northern Future Forum

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun taka þátt í Northern Future Forum, sem haldið verður í Finnlandi dagana 6.-7. nóvember. Þetta er í fjórða skipti á jafnmörgum árum sem boðað er til fu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Norrænir ráðherrar jafnréttismála kalla eftir þátttöku karla í baráttunni fyrir auknu jafnrétti

    Á vettvangi norræns samstarfs hefur verið lögð áhersla á aukna þátttöku og ábyrgð karla og drengja í baráttunni fyrir auknu jafnrétti. Norræna ráðherranefndin um jafnréttismál hefur því ákveðið að ski...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2014

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu þrjá ársfjórðunga ársins 2014 liggur nú fyrir en í aðalatriðum gefur það upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Allir grunnskólar fá sérkennslugögn fyrir einhverf börn

    Styrktarfélag barna með einhverfu keypti gögnin fyrir fé sem það safnaði Styrktarfélag barna með einhverfu afhenti sérkennslugögn að andvirði 4.350.000 kr. í dag í Alþingishúsinu. Einar K. Guðfinnsso...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningaviðræður EFTA og Malasíu 25-28. nóvember

    Þriðja lota samningaviðræðna fríverslunarsamtaka Evrópu - EFTA við Malasíu, fer fram dagana 25-28. nóvember í Genf. Stefnt er að því að samningurinn muni ná til vöru- og þjónustuviðskipta ásamt ákvæðu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Frestur til að tilnefna nýsköpunarverkefni í opinberri þjónustu og stjórnsýslu framlengdur

    Nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verða haldin í fjórða sinn 23. janúar 2015. Á síðustu þremur árum hafa um 140 verkefni verið tilnefnd til nýsköpunarverðlaunanna, en frestur ti...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ræða sjávarútvegsráðherra á stofnfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi

    Stofnfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) var haldinn sl. föstudag en þá sameinuðust Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og Samtök fiskvinnslustöðva. Jens Garðar Helgason var kosinn for...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úttekt á stöðu kynja og þátttöku í félagslífi framhaldsskólanema

    Gefin hefur verið út skýrsla með helstu niðurstöðum úttektarinnar sem meistaranemar í kynjafræði við Háskóla Íslands gerðu veturinn 2013 - 2014 Úttekt á stöðu kynja og þátttöku í félagslífi framhalds...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðstefna Nordregio

    Ráðstefnan fer fram í Keflavík dagana 12.-13. nóvember. Á ráðstefnunnni verður fjallað um möguleika í uppbyggingu lífhagkerfis, með áherslu á strjálbýlar og dreifðar byggðir einkum á Norðurslóðum. Fja...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir að veittar verði allt að 687 m. kr. til lykilstofnana vegna eldsumbrota

    Á fundi ríkisstjórnarinnar í dag voru rædd viðbrögð og aðgerðir vegna eldgossins og jarðhræringanna norðan Vatnajökuls og ríkisstjórnin samþykkti að veittar yrðu 329 milljónir til lykilstofnana vegna ...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um flugvernd til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá ráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 985/2011. Breytingarnar varða meðal annars flugverndarþjálfun, bakgrunnsathuganir, skimun farþega og fleira. Umsagnar...


  • Innviðaráðuneytið

    Breyting á reglugerð um skoðanir ferja til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 743/2001, um skoðanir ekjuferja og háhraðafarþegafara í millilandasiglingum, með síðari breytingum. Unnt er...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta