Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Dómsmálaráðuneytið
Sýni 601-780 af 780 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 12. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting á áfrýjunarfjárhæð 2021

     Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála 152. gr. er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver á...


  • 11. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Tómas skipaður varaformaður kærunefndar útlendingamála

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Tómas Hrafn Sveinsson varaformann kærunefndar útlendingamála. Tómas Hrafn var valinn úr hópi tíu umsækjanda. Tómas Hrafn útskrifaðist með cand. jur. frá lagadeild Háskóla...


  • 05. janúar 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Mikið starf fram undan á Seyðisfirði

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að greiða tvo þriðju af kostnaði við hreinsunarstarf á Seyðisfirði vegna hamfaranna í síðasta mánuði en hann hleypur á hundruðum milljón króna miðað við gróf...


  • 30. desember 2020 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Miðlun persónuupplýsinga til Bretlands áfram heimil án hindrana eftir Brexit

    Ísland, Evrópusambandið og Bretland hafa komist að samkomulagi um tímabundið óbreytt fyrirkomulag um miðlun persónuupplýsinga til Bretlands. Samkomulagið mun taka gildi um áramót en auglýsing þess efn...


  • 28. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um fjögur embætti héraðsdómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skila umsögn sinni um umsækjendur í fjögur embætti héraðsdómara, sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaði þann 25. september 2020. Um ...


  • 22. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sigríður og Birna skipaðir sýslumenn

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Kristinsdóttur í embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu og Birnu Ágústsdóttur í embætti sýslumanns á Norðurlandi vestra  frá 1. janúar næstkomandi. Si...


  • 18. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Þrjú sóttu um lögreglustjóra á Vesturlandi

    Þrír umsækjendur voru um embætti lögreglustjóra á Vesturlandi, en umsóknarfrestur var til og með 14. desember. Þau sem sóttu um eru: Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir – aðstoðarsaksóknari Birgir...


  • 17. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla starfshóps OECD um mútubrot

    Skýrsla starfshóps OECD um mútubrot í alþjóðlegum viðskiptum (e. Working Group on Bribery) vegna fjórðu úttektar Íslands var formlega samþykkt á fundi hópsins þann 10. desember síðastliðinn. Úttekt st...


  • 16. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Lokauppgjör um sanngirnisbætur samþykkt

    Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn varð að lögum í dag. Með frumvarpinu er unnt að ljúka bót...


  • 16. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fólk og félagasamtök leggi lóð á vogarskálar mannréttinda

    Undirbúningur er hafinn að þriðju allsherjarúttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála. Allsherjarúttektin felur í sér heildarúttekt á stöðu mannréttindamála innan aðildarríkja Sameinuðu þjóða...


  • 15. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Stafræn útgáfa búsforræðisvottorðs

    Dómsmálaráðuneytið vinnur að því ásamt Stafrænu Íslandi að efla rafræna þjónustu til hagræðis fyrir almenning. Í dag bætti Dómstólasýslan við eyðublaði einnar tegundar búsforræðisvottorða. Dómstólasýs...


  • 10. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Þrjú sóttu um laust embætti dómara við Landsrétt

    Þann 20. nóvember 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 7. desember sl. Umsækjendur um embættið eru: 1. Jón Finnbjörnsso...


  • 09. desember 2020 Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Fjórða og fimmta græna skrefið í höfn

    Umhverfisstofnun hefur veitt dómsmálaráðuneytinu og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu viðurkenningu fyrir að hafa innleitt öll grænu skrefin fimm. Markmið verkefnisins Græn skref er að draga úr ...


  • 04. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Litakóðunarkerfi tekið upp vegna COVID-19

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis að COVID-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Vi...


  • 02. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Verkefni flutt til sýslumannsins í Vestmannaeyjum

    Dómsmálaráðuneytið hefur falið embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum það verkefni ráðuneytisins að gefa út yfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar stofnunar hjúskapar erlendis. Verkefnið felst í móttöku beið...


  • 01. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Niðurstaða yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu

    Í dag var kveðinn upp dómur í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu. Í dómi yfirdeildar er í meginatriðum komist að sömu niðurstöðu og í dóm...


  • 01. desember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Lög um Endurupptökudóm taka gildi í dag.

    Með lögum nr. 47/2020, sem taka gildi í dag 1. desember, var gerð breyting á lögum um dómstóla og Endurupptökudómur settur á fót. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila ...


  • 27. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Lög á deilu flugvirkja

    Dómsmálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frumvarps sem lagt verður fyrir alþingi í dag sem bindur enda á verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands. Yfirlýsingin er svohljóðandi: "La...


  • 25. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt mælaborð um aðgerðir í jafnréttismálum

    Mælaborð um aðgerðir  í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020-2023 er komið út á vef Stjórnarráðsins,  sjá hér. Markmiðið með mælaborðinu er að fylgja eftir aðgerðum í framkvæmdaáætlun um ...


  • 21. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Desemberviðbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. Greiðslan nemur 10 þúsund krónum fyrir fullorðinn einstakling og 5 þ...


  • 17. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen skipaðar í embætti dómara við Hæstarétt Íslands

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen verði skipaðar dómarar við Hæstarétt Íslands frá 23. nóvember 2020. Ása Ólafsdóttir lauk embætt...


  • 16. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðuneytið fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

    Dómsmálaráðuneytið og Jafnvægisvogin hafa skrifað undir viljayfirlýsingu/samstarfsyfirlýsingu um að dómsmálaráðuneytið muni næstu fimm ár vinna að markmiðum Jafnvægisvogarinnar sem eru meðal annars að...


  • 16. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Eftirfylgnisskýrsla GRECO og staða varðandi löggæslu

    Samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu (GRECO) hafa sent dómsmálaráðuneytinu og forsætisráðuneytinu eftirfylgnisskýrslu um aðgerðir Íslands í fimmtu úttekt samtakanna á aðildarríkjunum. Útte...


  • 11. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skipað í tvö embætti lögreglustjóra

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Úlfar Lúðvíksson í embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum og Grím Hergeirsson í embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum að undangengnu mati hæfisnefndar. Þeir eru skipaðir ...


  • 06. nóvember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Tryggja þolendum ofbeldis aðstoð

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, skrifuðu í vikunni, ásamt fulltrúum frá embætti la...


  • 06. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Aukið framboð rafrænnar þjónustu hjá sýslumönnum

    Enn fjölgar kostum rafrænnar þjónustu við almenning hjá sýslumannsembættum. Nú er hægt að sækja ýmis málsgögn vegna fjölskyldumála gegnum island.is. Sýslumannsembættin hafa ráðist í fjölbreyttar aðger...


  • 05. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Upplýsingasíða um ferðatakmarkanir

    Opnuð hefur verið vefsíða á vegum landamæradeildar lögreglunnar þar sem finna má allar nauðsynlegar upplýsingar um gildandi takmarkanir á ferðalögum þriðja-ríkis borgara til Íslands vegna COVID-19. Ei...


  • 05. nóvember 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í tvö embætti dómara við Hæstarétt Íslands, sem auglýst voru laus til umsóknar 10. júlí 2020. Umsóknar...


  • 03. nóvember 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherrar úthluta styrkjum til aðgerða gegn ofbeldi

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa úthlutað styrkjum til 17 verkefna sem lið í því að auka þjónustu við viðkvæma hópa sem ve...


  • 27. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Erlendir sérfræðingar geti unnið í fjarvinnu á Íslandi

    Ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hafa lagt fram minnisblað fyrir ríkisstjórn um aðgerðir til þess að gera erlendum ríkisborgurum sem eru ut...


  • 23. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland af "gráum" lista FATF

    Á aðalfundi FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, í dag var sú ákvörðun tekin að nafn Íslands yrði fjarlægt af lista samtakanna yfir ríki...


  • 21. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á barnalögum endurspegla fjölbreytileika

    Dómsmálaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi um breytingar á barnalögum sem snúa að því að í barnalög verði bætt nýjum ákvæðum sem mæla fyrir um foreldrastöðu trans fólks og einstaklinga með hlutlausa...


  • 16. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Bætt umgjörð lögbanns gegn fjölmiðlum

    Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um kyrrsetningu og lögbann með það að markmiði að styrkja tjáningarfrelsi með því að bæta umgjörð lögbannsmála á hendur fjölmiðlum. Fr...


  • 15. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skipt búseta barna á Alþingi

    Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingar á barnalögum þar sem lagt er  til að foreldrar, sem fara sameiginlega með forsjá barns án þess að búa saman geti samið um skipta búsetu b...


  • 15. október 2020 Dómsmálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    SEGÐU FRÁ - Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis

    Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur var formlega tekin í notkun í dag.  Í henni felst að vef 112, 112.is, er breytt til að verða allsherjar upplýsingat...


  • 14. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Umsáturseinelti í almenn hegningarlög

    Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingar á almennum hegningarlögum sem taka eiga á umsáturseinelti. Um er að ræða háttsemi sem felst í að sitja um aðra manneskju og valda þ...


  • 14. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    ​26 sækja um fjögur embætti héraðsdómara

    Hinn 25. september 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar fjögur embætti héraðsdómara og rann umsóknarfrestur út þann 12. október sl. Þau embætti sem um ræðir eru: ...


  • 14. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð um skotelda á samráðsgátt

    Drög að breytingum á reglugerð um meðferð skotelda hefur verið sett inn á Samráðsgátt stjórnvalda, þar sem kostur gefst á að koma með ábendingar um efni hennar.  Hinn 14. janúar sl., skilaði sta...


  • 14. október 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðarteymi gegn ofbeldi skilar annarri áfangaskýrslunni

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...


  • 13. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir nýjum lögum um mannanöfn á Alþingi

    Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um mannanöfn á Alþingi. Um er að ræða heildarlög sem ætlað er að koma í stað gildandi laga. Frumvarpið kveður á um víðtækar breytingar á löggjöf um mannanö...


  • 08. október 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Styrkur til Barnahúss eflir starfsemi og styttir biðlista

    Barnahús, sem sinnir málefnum barna sem sætt hafa kynferðislegu eða líkamlegu ofbeldi, hefur fengið styrk að upphæð 35 milljónir króna sem nýtist til styttingar biðlista ásamt því að efla starfsemina ...


  • 07. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjármálaáætlun 2021-2025: Áhersluatriði dómsmálaráðuneytisins

    Efling löggæslu, rafræn þjónusta og hagkvæmari rekstur viðbragðsaðila eru meðal helstu áherslumála dómsmálaráðuneytisins í fjármálaáætlun 2021-2025. Fjárframlög til lögreglunnar eru rúmir 17 milljarða...


  • 07. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sautján sóttu um embætti dómenda við Endurupptökudóm

    Þann 1. desember n.k. tekur Endurupptökudómur til starfa. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem hefur það hlutverk að skera úr um hvort heimila skuli endurupptöku dómsmála sem dæmd hafa verið í héraði,...


  • 05. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um tvö embætti sýslumanna

    Alls bárust sjö umsóknir um embætti Sýslumannsins á höfðuborgarsvæðinu og fimm umsóknir um embætti Sýslumannsins á Norðurlandi vestra sem auglýst voru laus til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með...


  • 01. október 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar afmælisfund fjórðu ráðstefnu SÞ um málefni kvenna

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpar 25 ára afmælisfund fjórðu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna í dag. Á ráðstefnunni, sem haldin var í Peking í september 1995 var samþykk...


  • 22. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins

    Dómsmálaráðuneytið hefur birt endurnýjað og bætt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins. Þar er leitast við að tryggja auðvelt aðgengi að upplýsingum um mannréttindi og alþjóðlegar skuldbindi...


  • 18. september 2020 Dómsmálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Samningur um velferð barna undirritaður í Vestmannaeyjum

    Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra undirrituðu  í gær samning um að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hög...


  • 17. september 2020 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í fjarfundi kvenleiðtoga, aðgerðasinna og fulltrúa ungmennasamtaka um mikilvægi fjölbreyttrar forystu í stjórnmálum og atvinnulífi í dag. Fundurinn&n...


  • 15. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um tvö embætti lögreglustjóra

    Umsóknarfrestur um tvö embætti lögreglustjóra rann út 14. september. Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru fimm talsins, en sjö sóttu um embætti Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum....


  • 15. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Jón Höskuldsson og Ragnheiður Bragadóttir skipuð dómarar við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Jón Höskuldssonar í embætti dómara við Landsrétt frá 25. september 2020. Jafnframt hefur dómsmálaráðherra ákveðið að gera t...


  • 07. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Styrking löggæslu á Norðurlandi eystra og efling fangelsiskerfisins

    Fangelsismálastofnun var tilkynnt með bréfi hinn 1. júlí sl. að dómsmálaráðherra hafi fallist á tillögu stofnunarinnar um lokun fangelsisins á Akureyri. Í kjölfarið var ríkislögreglustjóra falið að l...


  • 07. september 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 19. júní 2020. Umsóknarfrestur var t...


  • 03. september 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær styrk til að taka betur utan um börn og unglinga í viðkvæmri stöðu

    Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið 15 milljóna króna styrk sem ætlað er að hjálpa embættinu að sinna auknum forvörnum og stuðningi við börn í viðkvæmri stöðu til að draga úr líkum á ofbeldisb...


  • 27. ágúst 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt neyðarathvarf fyrir konur opnað á Akureyri

    Nýtt neyðarathvarf fyrir konur var opnað í dag á Akureyri en það verður starfrækt í tilraunaskyni til 30. apríl 2021. Samtök um kvennaathvarf og Bjarmahlíð - þjónustumiðstöð við þolendur ofbeldis stan...


  • 27. ágúst 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skráning útlendinga sem ekki komast til síns heima vegna Covid-19

    Dómsmálaráðherra hefur birt nýja reglugerð sem tekur á dvöl þeirra útlendinga sem ekki hafa komist til síns heima frá 20 mars. sl. vegna ferðatakmarkana, sóttkvíar eða einangrunar. Samkvæmt ákvæð...


  • 19. ágúst 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Að lifa með veirunni - dagskrá samráðsfundar 20. ágúst

    - Útsendingarsíða: Beint streymi Heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið efnir til samráðsfundar í formi vinnustofu fimmtudaginn 20. ágúst um áframhaldandi aðgerðir vegna...


  • 19. ágúst 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum

    Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur tekið við starfi sérfræðings í málefnum landamæra í dómsmálaráðuneytinu um næstu mánaðamót. Flutningur Ólafs er á grundvelli ákvæðis 36. g...


  • 18. ágúst 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum stýrir tilraunaverkefni um að efla og þróa samvinnu á velferð og högum barna

    Sýslumanninum í Vestmannaeyjum hefur verið falið að stýra tilraunaverkefni sem felur í sé að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hö...


  • 14. ágúst 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Allir komufarþegar fari í tvöfalda skimun og 5-6 daga sóttkví

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi í dag að eigi síðar en frá og með miðvikudeginum 19. ágúst næstkomandi verði allir komufarþegar skimaðir tvisvar við komuna til Íslands. Fyrri sýnataka verður á landamærum,...


  • 13. ágúst 2020 Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Höfðaborgarsamningur um alþjóðleg tryggingarréttindi loftfara fullgiltur

    Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara hafa verið fullgilt af Íslands hálfu. Mun samningurinn og bókunin um búnað loftfara taka formle...


  • 07. ágúst 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Heimild til dvalar vegna Covid-19

    Dómsmálaráðherra birti í dag nýja reglugerð sem tekur á dvöl þeirra útlendinga sem ekki hafa komist til síns heima frá 20. mars sl. vegna heimsfaraldurs Covid-19. Reglugerðina má sjá á vef S...


  • 04. ágúst 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Halldóra og Ingi skipuð í embætti héraðsdómara

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Halldóru Þorsteinsdóttur lektor í embætti dómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness frá 1. ágúst 2020. Ingi Tryggvason lögmaður hefur jafnframt verið skipaður...


  • 29. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Átta sóttu um tvö laus embætti dómara við Hæstarétt Íslands

    Þann 10. júlí sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti dómara við Hæstarétt Íslands og rann umsóknarfrestur út þann 27. júlí 2020. Umsækjendur um embættin eru:  Aðals...


  • 23. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um tvö laus embætti dómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness, sem auglýst voru laus til umsóknar 24...


  • 17. júlí 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Auglýsa eftir umsóknum um styrki til verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi

    Félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra auglýsa eftir umsóknum um styrki til félaga, samtaka og opinberra aðila vegna verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi.  Verkefnunum verður ætla...


  • 16. júlí 2020 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Uppfærður listi yfir ríki - íbúum tólf ríkja utan EES og Schengen heimilt að heimsækja Ísland

    Aðildarríki ESB hafa uppfært lista þar sem afnumdar eru ferðatakmarkanir gagnvart íbúum tiltekinna ríkja. Tvö lönd féllu út af fyrri lista sem eru Serbía og Svartfjallaland. Listinn er uppfærður ...


  • 15. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Til áréttingar um framkvæmd landamæraeftirlits vegna ferðatakmarkana

    Ferðatakmarkanir voru fyrst teknar upp á grundvelli bráðabirgðaákvæðis við reglugerð um för yfir landamæri nr. 866/2017 þann 20. mars sl. og eru þær enn í gildi með orðnum breytingum. Um gildandi regl...


  • 13. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Íbúum fjórtán ríkja utan EES og Schengen heimilt að heimsækja Ísland

    Uppfært 16. júlí 2020: Listi yfir ríki utan EES og Schengen hvers íbúum er heimilt að heimsækja Ísland var uppfærður 16. júlí 2020. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að framlengja ferðatakmarkanir ESB og...


  • 08. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Rafrænt sakavottorð aðgengilegt á Ísland.is

    Frá og með deginum í dag er hægt að sækja sakavottorð með rafrænum hætti á Ísland.is. Um er að ræða svokallað einkavottorð sem staðfestir að ekkert brot er í sakaskrá viðkomandi einstaklings. „Að saka...


  • 08. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sjö sóttu um tvö laus embætti dómara við Landsrétt

    Þann 19. júní 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 6. júlí sl. Umsækjendur um embættin eru:  Ástráður Haraldsso...


  • 07. júlí 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðateymi um ofbeldi skilar fyrstu áfangaskýrslunni

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...


  • 06. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fangelsinu á Akureyri verður lokað

    Ein tillaga starfshóps dómsmálaráðherra til aðgerða sem stytta eiga boðunarlista til afplánunar refsinga var að taka tillögur Fangelsismálastofnunar ríkisins um betri nýtingu fjármagns til málaflokks...


  • 03. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra frá og með 13. júlí næstkomandi. Hæfnisnefnd sem skipuð var til að fara yfir og meta hæfni ums...


  • 02. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherrar Íslands og Noregs ræddu við norræna forstjóra

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, funduðu sameiginlega með samtökum norrænna forstjóra, Nordic CEO´s for Sustainable Future, á fjarfundi í dag þar sem fy...


  • 01. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ísland meðal forysturíkja átaksverkefnis UN Women

    Ísland verður á meðal forysturíkja átaksverkefnisins Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum) á vegum stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women....


  • 01. júlí 2020 Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Stafræn ökuskírteini komin á Ísland.is

    Frá og með deginum í dag er hægt að sækja um og fá stafræn ökuskírteini í símann. Hægt er að nálgast þau á upplýsingaveitunni Ísland.is með því að nota rafræn skilríki. Stafræna ökuskírteinið gen...


  • 30. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvörp um peningaþvætti og þjóðkirkju samþykkt

    Alþingi hefur samþykkt tvö frumvörp dómsmálaráðherra sem orðin eru að lögum. Annars vegar er frumvarp um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráningu raunverulegra eigenda. Hins ...


  • 30. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðum Íslands lokið með fullnægjandi hætti

    FATF, aðgerðarhópur um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur birt uppfærða yfirlýsingu um stöðu Íslands á heimasíðu sinni. Yfirlýsingin birtist í kjölfar júnífunda FATF þar sem sta...


  • 30. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Óbreyttar reglur á landamærum þar til ný reglugerð tekur gildi

    Í dag samþykktu aðildarríki ESB afnám tímabundinna ferðatakmarkana inn á Schengen-svæðið gagnvart íbúum 15 ríkja. Listi yfir þessi lönd verður endurskoðaður á vegum ESB á minnst 14 daga fresti. ...


  • 29. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Kynnti aðgerðir til að stytta boðunarlista

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra kynnti í dag aðgerðir til að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Starfshópur skipaður af ráðherra hefur skilað skýrslu þar sem finna má tillögu...


  • 27. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Aðstaða fyrir fólk í sóttkví til að kjósa

    Ákveðið hefur verið að aðstaða fyrir þá sem eru í sóttkví vegna Covid 19 og vilja greiða atkvæði í forsetakosningunum í dag verði opnuð í Hlíðarsmára 1 í Kópavogi á bílaplani sunnan megin við húsið. S...


  • 26. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Heimildir til endurskipulagningar orðnar að lögum

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar. Um er að ræða lög sem auðvelda eiga fyrirtækjum að endurskipuleggja rekstur sinn og þa...


  • 26. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra stýrði norrænum ráðherrafundi vegna Covid-19

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, stýrði í morgun fundi norrænna ráðherra dóms- og innanríkismála. Efni fundarins voru aðgerðir og viðbrögð vegna Covid-19 faraldursins. Fundinn sátu ful...


  • 24. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland lokið aðgerðum með fullnægjandi hætti

    Á allsherjarfundi FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, í dag var staðfest sú niðurstaða sérfræðingahópsins sem hefur séð um eftirfylgni ...


  • 19. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fimmtán sóttu um embætti héraðsdómara

    Þann 29. maí sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara sem mun hafa fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og rann umsóknarfrestur út þann 15. júní 2020. Miðað er við að ski...


  • 16. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Arnfríður Einarsdóttir skipuð dómari við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Arnfríðar Einarsdóttur í embætti dómara við Landsrétt frá 1. júlí 2020. Arnfríður var skipuð dómari við Héraðsdóm Reykjanes...


  • 16. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 17. apríl 2020. Umsóknarfrestur var...


  • 15. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra gestur lögregluráðs

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, var gestur lögregluráðs á fundi þess í dag. Dómsmálaráðherra ræddi m.a. um mögulegar breytingar á lögreglulögum og um eflingu eftirlits með störfum lög...


  • 12. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Nýjar reglur um ferðamenn taka gildi 15. júní 2020

    Frá og með 15. júní næstkomandi gefst ferðamönnum kostur á að fara í skimun við komuna til landsins í stað þess að fara í 14 daga sóttkví, eins og krafa hefur verið um hingað til.  Nánar tilteki...


  • 08. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjórtán sóttu um embætti héraðsdómara

    Þann 24. apríl sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara sem mun hafa fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og rann umsóknarfrestur út þann 11. maí 2020. Miðað er við að sk...


  • 08. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Breytingar á reglum um komur ferðamanna til Íslands

    Breytingar verða á reglum um komur ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní næstkomandi. Er það í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Farið verður af stað með ýtrustu aðgát til þess að stofna ekki...


  • 02. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Rýmri reglur um komur ferðamanna

    Samkvæmt hagrænu mati sem unnið var að beiðni forsætisráðherra og kynnt var í ríkisstjórn í morgun yrðu efnahagslegar afleiðingar þess að viðhalda óbreyttu ástandi ferðatakmarkana gríðarlegar og rétt ...


  • 31. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Samkomulag um Svanna – lánatryggingasjóð kvenna undirritað til næstu fjögurra ára

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi starf ...


  • 29. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    FATF endurskoðaði ákvörðun um frestun júnífundar

    Fyrirhuguð frestun júnífundar FATF um málefni Íslands var endurskoðuð í kjölfar mótmæla dómsmálaráðherra. FATF (alþjóðlegur fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðj...


  • 27. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fimm sóttu um stöðu lögreglustjóra á Norðurlandi eystra

    Fimm umsóknir bárust um stöðu lögreglustjóra á Norðurlandi eystra sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. Hæfnisnefnd mun í framhaldinu meta umsækjendur. ...


  • 27. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra heimsótti Stígamót

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Stígamót í dag. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum, tók á móti forsætisráðherra og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, skrifstofustj...


  • 27. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Frambjóðendur til kjörs forseta Íslands 2020

    Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út auglýsingu um hverjir séu í framboði til kjörs forseta Íslands 27. júní næstkomandi í samræmi við lög um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, með síðari brey...


  • 26. maí 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla um sýnatöku fyrir COVID-19 á landamærum

    Verkefnisstjórn sem heilbrigðisráðherra skipaði til að undirbúa framkvæmd vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins, líkt og stjórnvöld áforma, skilaði skýrslu með ni...


  • 22. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Birting skýrslu Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu

    Skýrsla Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu hefur verið birt ásamt svörum íslenska ríksins við henni. Í nóvember 2019 gaf Evrópunefnd um varni...


  • 22. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra í heimsókn í Kvennaathvarfið

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Kvennaathvarfið í dag og fékk kynningu á starfsemi þess. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, tók á móti forsætisráðherra og St...


  • 20. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dvalarleyfi framlengt um mánuð

    Dómsmálaráðherra hefur sett nýtt reglugerðarákvæði í reglugerð nr. 540/2017 um útlendinga sem tekur á dvöl þeirra sem ekki komast út landi af ástæðum sem skapast vegna Covid-19.Um er að ræða framlengi...


  • 19. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Tilkynning vegna skila á framboðum til forsetakjörs

    Samkvæmt 4. gr. laga um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, skal skila framboðum til forsetakjörs sem fram á að fara 27. júní 2020 í hendur dómsmálaráðuneytinu eigi síðar en kl. 24.00 föstud...


  • 15. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjárhagsleg endurskipulagning atvinnufyrirtækja og aðgerðir gegn kennitöluflakki

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvörp dómsmálaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og félags- og barnamálaráðherra. Frumvörpin eru hluti af framhaldsaðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum vegna h...


  • 15. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Frumvörp um framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðning við fyrirtæki samþykkt í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra. Frumvörpin eru hluti af framhaldsaðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum vegna h...


  • 15. maí 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Verkefnisstjórn falinn undirbúningur að sýnatöku hjá komufarþegum

    Verkefnisstjórn sem heilbrigðisráðherra skipar mun stýra undirbúningi og framkvæmd við sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins, í samræmi við ákvörðun stjórnvalda. Heilbr...


  • 14. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Tilkynning um upphaf atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna kosninga til forseta Íslands, hinn 27. júní 2020

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til forseta Íslands, sem fram fara hinn 27. júní 2020, getur hafist mánudaginn 25. maí 2020. Atkvæðagreiðslan fer fram hjá öllum sýslumönnum landsins, í ...


  • 14. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu

    Ísland hækkar um fjögur sæti á milli ára á Regnbogakortinu, úttekt á stöðu og réttindum hinsegin fólks í Evrópu. Ísland er nú komið í 14. sæti en var í 18. sæti í fyrra (2019). Evrópusamtök hinsegin ...


  • 12. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Sýnataka á Keflavíkurflugvelli

    Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Reynist það neikvætt þurfi þeir ekki að...


  • 12. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sigurður Tómas skipaður dómari við Hæstarétt Íslands

    Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir, settur dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um að Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, verði skipaður dómari við Hæstar...


  • 12. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Áhrif COVID-19 á jafnrétti kynjanna á Norðurlöndunum ​

    Rætt var um viðbrögð Norðurlandanna í tengslum við COVID – 19 og jafnrétti kynjanna á fundi norrænna ráðherra jafnréttismála sem haldinn var í morgun. Fjallað var um ólík áhrif faraldursins á konur og...


  • 11. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Landamærabifreið afhent lögreglu

    Dómsmálaráðherra afhenti Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nýja bifreið sem sérhönnuð er til landamæraeftirlits. Bíllinn er afurð verkefnis sem Ríkislögreglustjóri og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu só...


  • 08. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fimm sóttu um embætti dómara við Landsrétt

    Þann 17. apríl 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 4. maí sl. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd u...


  • 06. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Markmiðið að styrkja tjáningarfrelsið

    Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um kyrrsetningu, lögbann o.fl., með það að markmiði að styrkja tjáningarfrelsi með því að bæta umgjörð lögbannsmála á hendur f...


  • 06. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Tilkynning um hvenær yfirkjörstjórnir taka á móti meðmælum væntanlegra frambjóðenda í forsetakosningum 27. júní 2020

    Yfirkjörstjórnir hafa tilkynnt ráðuneytinu um að þær komi saman til fundar á eftirtöldum stöðum til að veita viðtöku meðmælendalistum til embættis forseta Íslands og jafnframt fara yfir rafræna skráni...


  • 06. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Hæstarétt Íslands sem auglýst var laust til umsóknar 28. febrúar síðastliðinn. Umsóknarfre...


  • 05. maí 2020 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Aukinn kraftur í aðgerðir og vitundarvakningu gegn ofbeldi

    Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra hafa skipað aðgerðateymi til að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðgerða gegn ofbeldi. Á tímum...


  • 30. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Halla Bergþóra skipuð lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. Hún var valin úr hópi þriggja umsækjenda til að gegna starf...


  • 30. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvörpum um skipta búsetu barna, peningaþvætti og þjóðkirkjuna

    Dómsmálaráðherra mælti í dag á Alþingi fyrir þremur frumvörpum sem lúta að skiptri búsetu barna, vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og þjóðkirkjunnar. Um frumvörpin má lesa nánar í fr...


  • 29. apríl 2020 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Skýrsla um öryggi 5G-kerfa á Íslandi og ákvæði þar að lútandi í nýju lagafrumvarpi

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði 29. janúar sl. starfshóp með fulltrúum utanríkisráðuneytis, dómsmálaráðuneytis auk samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis til að meta þörf á regluverki veg...


  • 29. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting vegna Covid-19 getur haft áhrif á um 225 umsækjendur um alþjóðlega vernd

    Dómsmálaráðherra tók þátt í óformlegum fundi ráðherra dómsmála og innanríkismála innan Evrópu þann 28.  apríl, þar sem umræðuefnið var áhrif COVID-19 á innanríkismál og útlendingamál, núverandi á...


  • 29. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 27. júní

    Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar, m.a. vegna samkomubanns sem framlengt var til og með 3. maí nk., og í samræmi við ráðleggingar almannavarnadeild ríkislög...


  • 28. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Einföldun reglna um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja

    Í samræmi við tillögur ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag vinnur dómsmálaráðuneytið að tillögum til að einfalda tímabundið reglur um fjárhagslega endurskipulagningun fyrirtækja. Byggt verður á...


  • 28. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki

    Fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til að tryggja réttindi launafól...


  • 22. apríl 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Breyttar reglur um sóttkví og upptaka landamæraeftirlits á innri landamærum

    Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis breytt gildandi reglum um sóttkví. Með nýjum reglum verður öllum sem koma til landsins skylt að fara í sóttkví í 14 daga frá komu. Samhl...


  • 21. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Kvenleiðtogar funda um áhrif COVID-19 á jafnréttismál

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í gær þátt í fjarfundi kvenleiðtoga um áhrif COVID-19 á jafnréttismál og stöðu kvenna. Að fundinum stóðu Stofnun Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og vald...


  • 17. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Rafræn skráning meðmælenda fyrir forsetakosningar opnuð

    Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar,meðal annars,vegna samkomubanns sem framlengt hefur verið til og með 3. maí nk., er frá og með 17. apríl 2020 boðið upp á ...


  • 16. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Framlenging á ferðatakmörkunum

    Ráðherra hefur tilkynnt að ferðatakmarkanir sem tóku gildi þann 20. mars sl. verði framlengdar til 15. maí nk. Umfang takmarkananna er óbreytt og verður því útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-bo...


  • 14. apríl 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí

    Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra kynntu á blaðamannafundi í dag næstu skref stjórnvalda vegna Covid-19. Heilbrigðisráðherra gerði þar grein fyrir ákvörðun sinni um tilslakan...


  • 08. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Unnið að rafrænni skráningu meðmælendalista vegna forsetakosninga 2020

    Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar, m.a. vegna samkomubanns sem framlengt hefur verið til og með 3. maí nk., vinnur dómsmálaráðuneytið að því að unnt verði a...


  • 07. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Aukning í rafrænni þjónustu sýslumanna

    Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að hjá sýslumönnum hefur undanfarið átt sér stað mikil vinna við að bæta þjónustu embættanna, m.a. með auknu framboði rafrænna eyðublaða. Í ljósi aðstæðna var ák...


  • 03. apríl 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Réttur til dvalar lengdur vegna Covid-19

    Dómsmálaráðherra birti í dag nýja reglugerð sem tekur á dvöl þeirra útlendinga sem ekki hafa komist til síns heima frá 20. mars sl. vegna ferðatakmarkana, sóttkvíar eða einangrunar. Í ofangreindum til...


  • 03. apríl 2020 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Forúrskurður Evrópudómstólsins í samræmi við málflutning íslenskra stjórnvalda

    Evrópudómstóllinn í Lúxemborg kvað í gær upp forúrskurð í máli sem er til meðferðar hjá Hæstarétti Króatíu og varðar íslenskan ríkisborgara og framsalsbeiðni rússneskra stjórnvalda á hendur honum. Mað...


  • 31. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breytt mat Útlendingastofnunar vegna COVID-19

    Ljóst er að útbreiðsla Covid-19 veirunnar hefur mikil áhrif á málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á landi. Á undanförnum vikum hafa flest Evrópuríki sett á ferðatakmarkanir og mörg hver lokað t...


  • 31. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjórar umsóknir um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu

    Fjórar umsóknir bárust um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út 30. mars. Eftirtaldir sóttu um stöðuna. Halla Bergþóra  Björns...


  • 31. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ásmundur Helgason skipaður dómari við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Ásmundar Helgasonar í embætti dómara við Landsrétt frá 17. apríl 2020. Ásmundur var skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavík...


  • 30. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Viðtöl og fyrirtökur gegnum fjarskipti heimiluð

    Dómsmálaráðherra hefur undirritað breytingar á tveimur reglugerðum, annars vegar um stjórnsýslumeðferð hjúskaparmála nr. 230/1992 og hins vegar um stjórnsýslumeðferð skv. barnalögum nr. 231/1992. Brey...


  • 27. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Bakvarðasveit lögreglu í undirbúningi

    Ríkislögreglustjóri vinnur að því að koma á fót bakvarðasveit í ljósi Covid-19 farsóttarinnar. Ríkislögreglustjóri kynnti þessi áform á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Á vef lögreglunnar ...


  • 27. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Margrét María skipuð lögreglustjóri á Austurlandi

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Margréti Maríu Sigurðardóttur í embætti lögreglustjórans á Austurlandi frá 1. apríl næstkomandi. Hún var valin úr hópi þriggja hæfustu umsækjendanna til að gegn...


  • 27. mars 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Sektir fyrir brot gegn sóttvarnalögum vegna COVID-19

    Vegna ákvörðunar heilbrigðisráðherra um opinberar sóttvarnaráðstafanir í samræmi við sóttvarnalög nr. 19/1997, sem eru viðbrögð við COVID-19 heimsfaraldrinum, hefur ríkissaksóknari sent öllum lögreglu...


  • 26. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Arndís Soffía skipuð sýslumaður í Vestmannaeyjum

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Arndísi Soffíu Sigurðardóttur sýslumann í Vestmannaeyjum frá 1. apríl næstkomandi. Hún var metin hæfust umsækjenda til að gegna starfinu. Arndís Soffía er lögf...


  • 25. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 3. janúar 2020. Umsóknarfrestur var...


  • 20. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð um takmarkanir fyrir ferðamenn utan Schengen

    Ráðherra kynnti í morgun í ríkisstjórn drög að reglugerð sem fyrirhugað er að gefa út í dag. Með henni verður útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-borgarar, óheimilt að koma til landsins nema þeir...


  • 17. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fimm sóttu um Hæstarétt

    Þann 28. febrúar sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Hæstarétt Íslands og rann umsóknarfrestur út þann 16. mars 2020. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir ...


  • 13. mars 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Takmarkanir á samkomu- og skólahaldi til að hægja á útbreiðslu Covid – 19

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur að tillögu sóttvarnalæknis ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur í fjórar vikur frá miðnætti 15. mars næstkomandi. Með tak...


  • 12. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra frá og með 16. mars næstkomandi. Hæfnisnefnd sem skipuð var til að fara yfir og meta hæfni umsókna um embætti r...


  • 10. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur um styttingu boðunarlista

    Dómsmálaráðherra hefur skipað starfhóp sem ætlað er að móta tillögur til úrbóta sem eiga að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Þrátt fyrir mikla uppbyggingu og viðbót með tilkomu fangelsisi...


  • 10. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Innleiðing rafrænna eyðublaða hjá sýslumönnum

    Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið unnið með verkefnastofunni um stafrænt Ísland, sýslumönnum og forriturum að því markmiði að bæta þjónustu sýslumanna með auknu framboði rafrænna eyðublaða. Rafrænu ...


  • 06. mars 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Viðbragðsáætlun almannavarna: Heimsfaraldur – Landsáætlun

    Ríkislögreglustjórinn og sóttvarnalæknir hafa gefið út viðbragðsáætlun sem ætlað er að segja fyrir um skipulag og stjórn aðgerða vegna hvers kyns heimsfaraldurs. Áætlunin styðst við lög um almannavar...


  • 06. mars 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Dregið verði úr flugeldamengun

    Skýrsla starfshóps dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra um hvernig draga megi úr neikvæðum áhrifum mengunar frá flugeldum er komin út. Í tillögum starfshópsins kemu...


  • 02. mars 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Verkefni færð til Vestmannaeyja

    Dómsmálaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra undirrituðu í dag samkomulag um að færa verkefni við rafræna útgáfu á reglugerðarsafni frá höfðuðborgarsvæðinu til embættis Sýslumannsins í Ve...


  • 02. mars 2020 Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Samkomulag um að efla rafræna birtingu reglugerða

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra undirrituðu í dag samning um verkefni sem lýtur að rafrænni birtingu reglugerða. Verkefnið felst í því að uppfæra allar gildandi reglugerðir og...


  • 28. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is

    Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru...


  • 25. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mat FATF og skráning raunverulegra eigenda

    Vinnuhópur á vegum FATF telur framgang verkefna sem lúta að því að koma Íslandi af svokölluðum gráum lista FATF í samræmi við þær yfirlýsingar sem gefnar voru við síðustu athugun í október síðastliðnu...


  • 21. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjölmennt jafnréttisþing um samspil jafnréttismála og umhverfismála

    Fjölmennt jafnréttisþing var haldið í Hörpu fimmtudaginn 20. febrúar. Yfir 300 gestir tóku þátt í þinginu, auk þess sem streymt var frá viðburðinum. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, setti þingið...


  • 21. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ása Ólafsdóttir og Sandra Baldvinsdóttir í Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásu Ólafsdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Söndru Baldvinsdóttur, héraðsdómara, í embætti dómara við Landsrétt vegna leyfa tveggja skipaðra dó...


  • 21. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Íslensk stjórnvöld óska eftir að leiða átaksverkefni UN Women

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að íslensk stjórnvöld óski formlega eftir að vera meðal forysturíkja átaksverkefnis Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN ...


  • 19. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Yfirlýsing frá dómsmálaráðherra

    Síðustu ár hefur Ísland tekist á við nýja stöðu í málefnum útlendinga, sérstaklega hvað varðar umsóknir um alþjóðlega vernd. Þær eru nú rúmlega þrjátíu sinnum fleiri en fyrir tíu árum og rúmlega tvöfa...


  • 19. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019 birt í aðdraganda jafnréttisþings

    Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019 hefur verið birt á vef Stjórnarráðsins. Jafnréttisþing fer fram í Hörpu á morgun, 20. febrúar. Í skýrslunni kemur meðal annars fra...


  • 18. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Hvernig metum við áhrif laga? Aðferðafræði, verkaskipting og áskoranir

    Forsætisráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir málþinginu Hvernig metum við áhrif laga? Aðferðafræði, verkaskipting og áskoranir 18. febrú...


  • 17. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um setningu tveggja embætta dómara við Landsrétt sem auglýst voru laus til umsóknar 20. desember 2019. Umsóknarf...


  • 17. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra undirritar Sáttmála Alheimssamtaka heyrnarlausra um rétt allra til táknmáls og veitir félagi heyrnarlausra styrk

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag Sáttmála Alheimssamtaka heyrnarlausra um rétt allra til táknmáls. Félag heyrnarlausra undirrituðu sáttmálann hinn 11. febrúar sl...


  • 13. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting á áfengislögum í samráðsgátt

    Frumvarp sem lýtur að því að heimila innlendum netverslunum að selja áfengi til jafns við erlendar netverslanir hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er heimilað að starfrækja ve...


  • 10. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Kynferðisleg friðhelgi til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi

    Tillögur forsætisráðherra um vernd kynferðislegrar friðhelgi voru til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi á föstudag.  Stýrihópi forsætisráðherra um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðisle...


  • 06. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ákall til aðgerða gegn ofbeldi í nánum samböndum

    Dómsmálaráðherra sat fund OECD í París dagana 5.- 6. febrúar sl. þar sem 18 ríki samþykktu ákall til aðgerða gegn ofbeldi í nánum samböndum. Ráðherra sat í pallborði á fundinum og greindi þar me...


  • 05. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Málflutningur fyrir yfirdeild Mannréttindadómstólsins

    Í dag fór fram málflutningur fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu. Í málinu er deilt um þá niðurstöðu Hæstaréttar Íslands að kærandi ...


  • 02. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á málsmeðferðartíma

    Samkvæmt 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga er heimilt að veita útlendingi dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða að tilteknum skilyrðum uppfylltum, hafi hann sótt um alþjóðlega vernd og ekki fen...


  • 31. janúar 2020 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði fyrr í vikunni þriggja manna starfshóp um öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag. Í starfshópnum eiga sæta fulltrúar frá samgöngu...


  • 30. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fyrsti fundur lögregluráðs

    Fyrsti fundur lögregluráðs sem tók til starfa um áramótin var haldinn í dag og hefur það því formlega tekið til starfa. Um er að ræða formlegan samráðsvettvang lögreglustjóra sem byggist á því markm...


  • 29. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Ökuskírteini í símann

    Í vor verður hægt að fá ökuskírteini í síma. Fjölmargir nota nú símann sem greiðslukort, flugmiða og fleira. Stafræn ökuskírteini verða til hagsbóta fyrir fólk enda síminn oftast með í för og líkur á ...


  • 24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vinnuhópur um tillögur nefndar um saksókn skattalagabrota

     Nefnd um rannsókn og saksókn skattalagabrota, sem skipuð var sl. vor hefur skilað frá sér skýrslu.. Nefndinni var falið að greina þær kröfur sem leiða af dómum mannréttindadómstóls Evrópu í teng...


  • 24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um endurupptökudóm

    Til stendur að setja á fót endurupptökudóm og hefur dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, mælt fyrir frumvarpi þess efnis á Alþingi. Frumvarpið er um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um...


  • 24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla nefndar um varnir gegn pyndingum birt

    Nefnd Evrópuráðsins um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (CPT-nefndin) heimsótti Ísland í maí 2019 í reglulegri úttekt hennar í samræmi við ákvæði samnings Evróp...


  • 24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Fjórir sóttu um embætti dómara við Landsrétt

    Þann 3. janúar 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 20. janúar sl. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefn...


  • 23. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Birting Landsáætlunar um samþætta Landamærastjórn

    Dómsmálaráðherra hefur gefið út Landsáætlun um samþætta landamærastjórn 2019 til 2023. Landsáætlunin felur í sér stefnu sem er ætlað að afmarka umfang og skilgreina verkefni þeirra stjórnvalda sem kom...


  • 23. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Hæfnisnefndir skipaðar

    Dómsmálaráðherra hefur skipað hæfnisnefndir vegna stöðu Ríkislögreglustjóra, Lögreglustjórans á Austurlandi og Sýslumannsins í Vestmannaeyjum. Eftirtaldir voru skipaðir í hæfnisnefnd vegna skipunar í...


  • 22. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Jafnréttisþing haldið í Hörpu 20.02.2020

    Jafnréttisþing verður haldið í Hörpu fimmtudaginn 20. febrúar 2020 undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi: Kyn, loftslag og framtíðin. Á þinginu verður fjallað um samspil jafnréttis- og umhve...


  • 17. janúar 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm verða endurskoðuð

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að ráðast í endurskoðun á lögum um ráðherraábyrgð annars vegar og lögum um Landsdóm hins vegar. Tillagan var lögð fram af Katrínu Jakobsdóttur forsætisrá...


  • 13. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Sjö sóttu um embætti ríkislögreglustjóra

    Sjö umsóknir bárust um embætti ríkislögreglustjóra sem auglýst var laus til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 10. janúar og sóttu eftirtaldir um embættið: Arnar Ágústsson   1. stýrimaðu...


  • 09. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Átta sóttu um setningu í embætti dómara við Landsrétt

    Þann 20. desember 2019 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til setningar tvö embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 6. janúar sl. Sett verður í embættin hið fyrsta eftir að dómnefnd...


  • 02. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

    Hægt að nota kreditkort hjá sýslumönnum

    Frá og með nýliðnum áramótum er hægt að greiða fyrir ýmis gögn og þjónustu sem sýslumenn veita með kreditkortum. Fram til þessa hefur einungis verið hægt að greiða fyrir slíka þjónustu með reiðufé eða...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta