Fréttir
-
12. júlí 2022Fjölgun endurhæfingarrýma á Eir
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Eir hjúkrunarheimili hafa gert með sér samkomulag um breytingu á núgildandi samningi um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimilisins að Hlíðarhúsum 7 í Reykjavík. B...
-
05. júlí 2022Starfshópur um útgáfu vottorða
Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að semja drög að reglugerð um útgáfu vottorða, faglegra yfirlýsinga og skýrslna, ásamt því að gera tillögur um breytingar á verklagi sem s...
-
04. júlí 2022Auglýst eftir rekstraraðila fyrir nýja heilsugæslustöð í Reykjanesbæ
Sjúkratryggingar Íslands, fyrir hönd heilbrigðisráðuneytisins, hefur auglýst eftir rekstraraðila til að reka nýja heilsugæslustöð í Reykjanesbæ. Um er að ræða heilsugæslustöð í 1.050 m2 húsnæði a...
-
30. júní 2022Samtakamáttur hjá viðbragðsteymi bráðaþjónustu
Viðbragðsteymi bráðaþjónustu í landinu fer vel af stað. Megináherslan hefur verið á að bæta stöðuna á bráðamóttöku Landspítala en samhliða því hefur ýmsum mikilvægum verkefnum til skamms og leng...
-
30. júní 2022Bóluefni gegn apabólu væntanlegt í lok júlí
Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa með þátttöku í Evrópusamstarfinu HERA tryggt sér birgðir af bóluefninu Jynneos gegn apabólu. Ísland fær samtals 1.400 skammta og er efnið væntanlegt til landsins í lok...
-
30. júní 2022Naloxone nefúði verði aðgengilegur um allt land og notendum að kostnaðarlausu
Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við Landspítala vinnur að því að gera lyfið Naloxone í nefúðaformi aðgengilegt um allt land, þannig að tilteknir aðilar hafi það til reiðu þegar á þarf að halda. Lyfið...
-
30. júní 2022Breytt þjónusta á Vífilsstöðum – skammtímainnlagnir og endurhæfingarþjónusta
Ákveðið hefur verið að byggja upp á Vífilsstöðum þjónustu fyrir aldraða með áherslu á skammtímainnlagnir og endurhæfingu. Nýrri þjónustu er ætlað að veita markvissari stuðning fyrir aldraða sem búa s...
-
28. júní 2022Eining um stjórn Landspítala - grein eftir heilbrigðisráðherra
Heilbrigðisráðherra mun á næstunni skipa Landspítala stjórn í samræmi við nýsamþykkt lög frá Alþingi. Í lögum hefur verið tryggð aðkoma fagráðs og starfsfólks að stjórninni. Einnig hefur 7 manna note...
-
28. júní 2022Ferðamenn fá sjálfvirk skilaboð um hvert skuli leita þarfnist þeir heilbrigðisþjónustu
Frá og með deginum í dag fá allir komufarþegar á Keflavíkurflugvelli sjálfvirk SMS skilaboð á ensku með upplýsingum um hvert þeir skuli leita þurfi þeir á heilbrigðisþjónustu að halda. Markmiðið er að...
-
24. júní 2022Skipa stýrihóp til að vinna að endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu
Ríkisstjórn Íslands hefur skipað stýrihóp fjögurra ráðuneyta; forsætisráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis, undir stjórn félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, og er hlutve...
-
24. júní 2022Tillögur starfshóps um framtíðarskipulag myndgreiningarþjónustu
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði í febrúar sl. til að gera tillögur um framtíðarskipulag læknisfræðilegrar myndgreiningarþjónustu hefur skilað honum skýrslu þar sem núverandi staða er grei...
-
22. júní 2022Þingsályktun um framtíðarsýn fyrir heilbrigðisþjónustu við aldraða
Tillaga heilbrigðisráðherra til þingsályktunar sem felur í sér framtíðarsýn fyrir heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi 15. júní síðastliðinn. Þingsályktunin verður gr...
-
20. júní 2022Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030
Þingsályktun heilbrigðisráðherra um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi þann 15. júní með öllum greiddum atkvæðum. Stefnan tekur mið af ályktunum Alþingis um heilbrigð...
-
16. júní 2022Frumvarp um nikótínvörur orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum nr. 87/2018 sem felur í sér að nikótínvörur eru felldar undir lög um rafrettur þannig að í meginatriðum gilda þar með sömu reg...
-
15. júní 2022Jón Magnús leiðir viðbragðsteymi um bráðaþjónustu í landinu
Jón Magnús Kristjánsson hefur verið ráðinn í tímabundið verkefni til að leiða viðbragðstreymi heilbrigðisráðuneytisins um bráðaþjónustu í landinu vegna alvarlegrar stöðu innan hennar. Jón Magnús er s...
-
13. júní 2022Skýrsla starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs á viðkvæma hópa
Starfshópur sem ríkisstjórnin fól að vinna tillögur um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru á viðkvæma hópa hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra. Í skýrslu ...
-
13. júní 2022Frumvarp um skipan stjórnar yfir Landspítala orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu sem kveður á um skipan stjórnar yfir Landspítala og skipan notendaráðs. Markmið l...
-
10. júní 2022Viðbrögð vegna álags á bráðamóttöku Landspítala
Heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, Sjúkratryggingar Íslands, Landspítali, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, sjálfstætt starfandi heilsugæslustöðvar, heilbrigðisstofnanir allra heilbrigðisumdæm...
-
10. júní 2022Guðrún Ása Björnsdóttir læknir nýr aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Guðrúnu Ásu Björnsdóttur lækni sem aðstoðarmann sinn. Guðrún Ása er með BS-gráðu í lífefnafræði frá Háskóla Íslands, MB ChB-gráðu í læknisfræði frá ...
-
10. júní 2022Frumvarp sem kveður á um skimunarskrá landlæknis orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu þar sem kveðið er á um rekstur embættis landlæknis á skimunarskrá sem nú er á ábyrgð Heilsugæslu höf...
-
10. júní 2022Apabóla skilgreind sem tilkynningarskyldur sjúkdómur
Heilbrigðisráðherra hefur með reglugerð skilgreint apabólu sem tilkynningarskyldan sjúkdóm. Grunur er um tvö tilfelli apabólu hér á landi en beðið er staðfestingar á þeirri greiningu. Sóttvarnalæknir ...
-
10. júní 2022Tilraunaverkefni sem miðar að öruggari lyfjameðferð sjúklinga
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Reykjanesapóteki þriggja milljóna króna styrk til að ráðast í tilraunaverkefni sem miðar að því að auka öryggi lyfjameðferðar og bæta meðferðarheldni sjúkli...
-
09. júní 2022Tækifæri í auknu norrænu samstarfi um þróun, nýsköpun og framleiðslu bóluefna
Niðurstöður norrænnar greiningarvinnu benda til þess að ýmis tækifæri geti falist í auknu samstarfi Norðurlanda á sviði nýsköpunar, þróunar og framleiðslu á bóluefnum. Ráðist var í verkefnið að frumkv...
-
31. maí 2022Alþjóðlegur baráttudagur gegn tóbaksnotkun 31. maí
Árlegur alþjóðlegur baráttudagur gegn tóbaksnotkun, 31. maí, er í ár helgaður tóbaki sem ógn við umhverfi okkar. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin beinir athyglinni að neikvæðum umhverfisáhrifum tó...
-
31. maí 2022Styrkir til kaupa á heyrnartækjum hækka 1. júní
Styrkir vegna kaupa á heyrnartækjum hækka um 10.000 kr. frá og með 1. júní samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Styrkupphæðin verður þar með 60.000 kr. fyrir kaup á einu heyrnartæki en 120.000 kr. ...
-
27. maí 2022Útskriftarnemum HÍ í tilteknum heilbrigðisgreinum gert kleift að fá starfsleyfi fyrr en ella
Háskóli Íslands hefur fallist á ósk heilbrigðisráðuneytisins um að flýta útgáfu brautskráningarskírteina þeirra nemenda í læknis- hjúkrunar- og lyfjafræði sem útskrifast í vor. Þetta er gert svo unnt ...
-
24. maí 2022Fyrsti fundur starfshóps um endurskoðun refsiábyrgðar heilbrigðisstarfsfólks
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra hefur skipað til að meta möguleika þess að afnema refsiábyrgð heilbrigðisstarfsfólks vegna atvika í heilbrigðisþjónustu sem rakin eru til einfalds gáleysis hélt si...
-
19. maí 2022Fyrsta skóflustungan tekin að bílastæða- og tæknihúsi Nýs Landspítala
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýju 19.000 fermetra bílastæða- og tæknihúsi Nýs Landspítala við Hingbraut. Í húsinu verða 500 bílastæði og 200 hjólastæði. N...
-
19. maí 2022Mælt fyrir nýjum sóttvarnalögum á Alþingi
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti í vikunni fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga á Alþingi. Meginbreytingar frá gildandi löggjöf sem lagðar eru til í frumvarpinu varða stjórnsýslu sóttva...
-
19. maí 2022Mælt fyrir þingsályktun um stefnu í geðheilbrigðismálum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir tillögu til ályktunar Alþingis um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Tillagan tekur mið af ályktunum Alþingis um heilbrigðisstefnu o...
-
12. maí 2022Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga er í dag 12. maí
Hjúkrunarfræðingar um allan heim halda í dag upp á alþjóðadag hjúkrunarfræðinga til að varpa ljósi á framlag hjúkrunarfræðinga til samfélagsins og mikilvægi starfa þeirra. Dagurinn er fæðingardagur b...
-
12. maí 2022Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ
Heilbrigðisráðherra, formaður félags eldri borgara á Suðurnesjum og formaður ungmennaráðs Reykjanesbæjar tóku fyrstu skóflustunguna að nýju hjúkrunarheimili á Nesvöllum í Reykjanesbæ sl. föstudag. Á n...
-
10. maí 2022Brjóstamiðstöð Landspítala – þróun og nýsköpun í göngudeildarþjónustu
Einstaklingsmiðuð þjónusta, teymisvinna og nýsköpun eru lykilatriði í þjónustu brjóstamiðstöðvar Landspítala sem tók til starfa fyrir rúmu ári í nýuppgerðu húsnæði á Eiríksstöðum við Eiríksgötu 5 í R...
-
10. maí 2022Fyrirtaka Íslands hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, áréttaði mikilvægi réttinda barna og aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að festa þau enn betur í sessi í ávarpi fyrir barnaréttarnefnd Sameinuðu þ...
-
09. maí 2022Samið um nýbyggingu fyrir 44 íbúa við hjúkrunarheimilið Hamra í Mosfellsbæ
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar undirrituðu í dag samning um stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra í Mosfellsbæ. Reist verður nýbygging áföst heim...
-
03. maí 2022Samráðsfundur með forstjórum heilbrigðisstofnana
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hélt í liðinni viku reglubundinn samráðsfund með forstjórum heilbrigðisstofnana ásamt starfsfólki ráðuneytisins. Slíkir fundir eru haldnir ársfjórðungslega og e...
-
29. apríl 2022Fagráð um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu verður sett á fót
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á fót fagráð um forgangsröðun í samræmi við ályktun Alþingis um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu. Fagráðinu er ætl...
-
22. apríl 2022Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra...
-
19. apríl 2022Allt að 750 milljónir í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19
Allt að 750 m.kr. verður varið á þessu ári til sértækra aðgerða til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19. Þetta var ákveðið á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar fyrir páska. Stjórnvöl...
-
13. apríl 2022Nýr samningur um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) hafa gert með sér nýjan samning um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu til næstu fimm ára. Samningurinn var formlega undirritað...
-
12. apríl 2022Ráðherra úthlutar 81,5 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði
Hinn 11. apríl fór fram athöfn í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík þar sem heilbrigðisráðherra úthlutaði styrkjum úr Lýðheilsusjóði, að fengnum tillögum stjórnar Lýðheilsusjóðs. Í ár var styrkjum úr ...
-
12. apríl 2022Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2022. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. F...
-
08. apríl 2022Samningar um aukið fjármagn til hjúkrunarheimila og úrbætur til framtíðar
Fjármagn til hjúkrunarheimila verður aukið og þjónusta við íbúa bætt samkvæmt nýgerðum samningum Sjúkratrygginga Íslands um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila á vegum Sambands íslenskra sveitarféla...
-
08. apríl 2022Heilbrigðisráðherra heimsækir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Heilbrigðisráðherra var í gær viðstaddur opnun nýrrar röntgendeildar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Röntgendeildin er fyrsti áfangi tengdur endurbótum á nýrri aðstöðu bráðamóttöku stofnunarinnar. Mi...
-
07. apríl 2022Alþjóðaheilbrigðisdagurinn tileinkaður loftslagsbreytingum og lýðheilsu
Hinn 7. apríl ár hvert heldur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) stofndag sinn hátíðlegan með því að vekja athygli á tilteknu málefni sem er þýðingarmikið á alþjóðavísu fyrir heilsu einstaklinga og alm...
-
04. apríl 2022Sigurjón Jónsson verður aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Sigurjón Jónsson tímabundið sem aðstoðarmann sinn í fjarveru Millu Óskar Magnúsdóttur sem er í fæðingarorlofi. Sigurjón er með BSc próf í markaðsfræð...
-
04. apríl 2022Vel heppnuð vinnustofa um þjónustutengda fjármögnun
Stjórnendur og sérfræðingar stofnana og ráðuneyta sem koma að innleiðingu þjónustutengdrar fjármögnunar heilbrigðisþjónustu (DRG), sátu í liðinni viku tveggja daga vinnustofu sem heilbrigðisráðuneyti...
-
04. apríl 2022Þróun Covid-19 faraldursins frá afléttingu sóttvarnaráðstafana 25. febrúar sl.
Covid-19 faraldurinn hér á landi er á hröðu undanhaldi eftir að öllum takmörkunum vegna hans var aflétt 25. febrúar síðastliðinn. Á þeim tíma var gert ráð fyrir að víðtækt samfélagslegt ónæmi gegn fa...
-
01. apríl 2022Styrkir til gæða- og nýsköpunarverkefna lausir til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðisþjónustu. Veittir verða styrkir til afmarkaðra verkefna og tæknilausna sem stuðlað geta að umbótum...
-
28. mars 2022Yfirlýsing norrænna heilbrigðisráðherra um viðbúnað gegn heilbrigðisvá
Heilbrigðisráðherra Norðurlandanna vilja efla norrænt samstarf til að styrkja heilbrigðisviðbúnað og viðnámsþol Norðurlandaþjóðanna og Evrópu í heild. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra sótti fun...
-
28. mars 2022Stækkun hjúkrunarheimilisins Eyrar á Ísafirði – framkvæmdir hefjast í haust
Hjúkrunarrýmum á Ísafirði fjölgar um tíu með viðbyggingu við hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði. Samningur heilbrigðisráðuneytisins og Ísafjarðarbæjar um framkvæmdina hefur verið undirritaður. Framkvæm...
-
25. mars 2022Málþing um upplýst samþykki í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði 1. apríl
Vakin er athygli á málþingi Vísindasiðanefndar í Veröld, húsi Vigdísar þann 1. apríl kl. 12:30 – 15:30. Á fundinum verður fjallað um upplýst samþykki í vísindarannsóknum frá ýmsum hliðum, hvað það er ...
-
23. mars 2022Breytingar varðandi sýnatöku til greiningar á COVID-19 frá og með 1. apríl
Þann 1. apríl nk. fellur úr gildi reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna sýnatöku til greiningar á COVID-19. Reglugerðin tók fyrst gildi 16. september sl. og fól í sér að einkaaðilar sem önnuðust ...
-
23. mars 2022Nikótínvörur felldar undir lög um rafrettur samkvæmt frumvarpi heilbrigðisráðherra
Gert er ráð fyrir að sömu reglur muni í meginatriðum gilda um nikótínvörur og nú gilda um rafrettur samkvæmt frumvarpi heilbrigðisráðherra sem hann mælti fyrir á Alþingi í gær. Meginmarkmiðið er að tr...
-
23. mars 2022Frumvarp heilbrigðisráðherra um stjórn Landspítala komið til umfjöllunar Alþingis
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu sem kveður á um skipan stjórnar Landspítala og er það nú komið til umfjöllunar velferðar...
-
22. mars 2022Uppfærð viðmið um skipulag hjúkrunarheimila
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest uppfærð lágmarksviðmið um byggingu og starfsemi hjúkrunarheimila. Þetta er þriðja útgáfa viðmiðanna sem síðast voru gefin út árið 2014. Markmiðið með endurskoðun þei...
-
18. mars 2022Greining á framtíðarþróun þjónustu Landspítala til ársins 2040
Heilbrigðisráðuneytið birtir skýrslu með greiningu á framtíðarþjónustu Landspítala til ársins 2040. Frá því að bygging nýs Landspítala hófst fyrir rúmum áratug hafa orðið margvíslegar breytingar í umh...
-
17. mars 2022Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra átti í vikunni fund með Kirsten Fencker heilbrigðisráðherra Grænlands í Íslandsheimsókn hennar í vikunni. Helstu áskoranir heilbrigðiskerfanna, samningar milli ...
-
17. mars 2022Hlutföll kynja í nefndum heilbrigðisráðuneytis
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við jafnréttislög. Samkvæmt lögunum á kynjahlutfall að vera sem jafna...
-
15. mars 2022Frumvarpi um beitingu nauðungar vísað í samráðshóp
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að verða við kalli Alþingis um aukið samráð við áformaðar breytingar á lögum um réttindi sjúklinga varðandi beitingu nauðungar. Að ósk hans hefur frumvarpið því veri...
-
15. mars 2022Farsælt samfélag fyrir alla – ráðstefna um tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl kl. 9-15:30 undir yfirskriftinni Farsælt samfél...
-
15. mars 2022Réttarstaða heilbrigðisstarfsfólks vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu til skoðunar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að taka til skoðunar réttarstöðu heilbrigðisstarfsfólks í tengslum við tilkynningar og rannsókn alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu. Markmiðið er að bæta umgjörð...
-
11. mars 2022Unnið að bættri þjónustu við einstaklinga með endómetríósu
Landspítali hefur að ósk heilbrigðisráðherra tekið saman upplýsingar um fjölda aðgerða vegna greiningar og meðferðar á endómetríósu (legslímuflakki) sem kalla ekki á sjúkrahúslegu og spítalinn telur ...
-
11. mars 2022Heilbrigðisráðuneytið leitar að verkefnastjóra og lögfræðingi til starfa
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar tímabundið starf verkefnastjóra í 18 mánuði á skrifstofu ráðuneytisstjóra, vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2022-2023. Einnig er l...
-
10. mars 2022Til umsagnar: Drög að stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030
Birt hafa verið til umsagnar drög að þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Umsagnarfrestur er til 22. mars. Heilbrigðisráðherra hefur skipað samráð...
-
09. mars 2022COVID-19: Heilbrigðiskerfið undir miklu álagi – fólk hvatt til að gæta að smitvörnum
Þótt öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum hafi verið aflétt hér á landi 25. febrúar síðastliðinn er faraldur Covid-19 ekki genginn yfir. Fjöldi smita greinist dag hvern og heilbrigðiskerfið er undir mikl...
-
08. mars 2022Fjaraugnlækningar á Vestfjörðum og efling fjarheilbrigðisþjónustu á Suðurlandi
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 20 milljóna króna framlag til að tryggja íbúum Vestfjarða greiðan aðgang að augnlækningum með uppbyggingu ...
-
08. mars 2022Fyrstu 1000 dagar barnsins – niðurstöður norræns samstarfsverkefnis
Nú liggja fyrir lokaniðurstöður norræna samstarfsverkefnisins; Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndunum sem Ísland efndi til í tengslum við formennskuár sitt í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019. ...
-
08. mars 2022Um 75 milljónir króna í styrki til félagasamtaka sem vinna að heilbrigðismálum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 75 milljónum króna í styrki til frjálsra félagasamtaka sem vinna að heilbrigðismálum. Styrkir sem þessir eru veittir ár hvert af safnliðum f...
-
02. mars 2022Lyfjakostnaður lækkaður hjá lífeyrisþegum, börnum og ungmennum
Hámarksgreiðsla aldraðra, örorkulífeyrisþega, barna og ungmenna í fyrsta þrepi greiðsluþátttökukerfis lyfja lækkar um rúm 20%, úr 14.000 kr. í 11.000 kr., samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra...
-
01. mars 2022Breyttar reglur um styrki vegna hjálpartækja fyrir íbúa á hjúkrunarheimilum
Sjúkratryggingar Íslands greiða nú styrki vegna tiltekinna hjálpartækja til íbúa hjúkrunarheimila sem áður hefur verið á hendi hjúkrunarheimilanna sjálfra að útvega og greiða fyrir. Þetta á t.d. við ...
-
23. febrúar 2022COVID-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamær...
-
15. febrúar 2022Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um sjúkraskrár – umsýsluumboð til þriðja aðila
Lagt er til að sérfræðilæknar geti veitt þriðja aðila umsýsluumboð fyrir hönd einstaklings sem er ófær um að nýta sér rafræna þjónustu heilbrigðiskerfisins eða veita öðrum umboð fyrir sína hönd. Umbo...
-
11. febrúar 2022Geðheilsuteymi fanga fest í sessi með varanlegri fjármögnun
Í ljósi góðrar reynslu af þjónustu geðheilsuteymis fanga hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að tryggja rekstur þess til frambúðar með föstu fjármagni. Teymið var sett á fót sem nýsköpunarverkefni á sv...
-
11. febrúar 2022COVID-19: Afnám sóttkvíar, fjöldatakmörk í 200 manns, 1.000 manna viðburðir heimilaðir o.fl.
Hátt í 10.000 manns losna undan sóttkví í dag þegar reglur um sóttkví falla brott með reglugerð. Á miðnætti tekur svo gildi reglugerð um samkomutakmarkanir sem felur í sér tilslakanir, líkt og nánar e...
-
09. febrúar 2022Þörf fyrir fólk í bakvarðasveitina vegna aukins álags á heilbrigðisstofnunum
Heilbrigðisráðuneytið minnir enn á bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þörf er á fleira heilbrigðisstarfsfólki á skrá sem hefur aðstæður til að veita liðsinni til að mæta vaxandi álagi á heilbrigð...
-
09. febrúar 2022Norðurlöndin ráðast í greiningu á sameiginlegri getu til að þróa og framleiða bóluefni
Norðurlandaþjóðirnar hafa ákveðið að ráðast í greiningu á sameiginlegri getu sinni til að rannsaka, þróa og framleiða bóluefni og fýsileika norræns samstarfs til nýsköpunar á þessu sviði. Ráðist er í...
-
08. febrúar 2022Ný heildarlöggjöf um dýralyf samþykkt á Alþingi
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra að nýrri heildarlöggjöf um dýralyf. Lögin fela í sér innleiðingu á reglugerðum Evrópusambandsins í íslenskan rétt í kjölfar heildarendurskoðunar sam...
-
08. febrúar 2022Aukið aðgengi að Naloxon sem er lífsbjargandi lyf við ofskammti ópíóíða
Aðgengi að lyfinu Naloxon í nefúðaformi hefur verið aukið og er nú til reiðu í sjúkraflutningbílum og hjá Frú Ragnheiði. Lyfið er notað þegar þörf er á tafarlausri neyðarmeðferð vegna ofneyslu ópíóða ...
-
04. febrúar 2022Aukið fjármagn til Sjúkrahússins á Akureyri vegna mikilvægra framkvæmda
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkrahúsinu á Akureyri auknar fjárheimildir, alls 307 milljónir króna, til brýnna framkvæmda sem mikilvægt er að ljúka sem fyrst. Annars vegar er um að ræða...
-
04. febrúar 2022COVID-19: Einangrun stytt úr sjö dögum í fimm
Einangrun vegna Covid-sýkingar verður stytt úr sjö dögum í fimm með reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi mánudaginn 7. febrúar. Sem fyrr verður þó heimilt að framlengja einangrun ef þörf kref...
-
02. febrúar 2022COVID-19: Nálægðartakmörk á sitjandi viðburðum felld brott
Frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um 1 metra nálægðarmörk á sitjandi viðburðum. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið þetta að höfðu samráði við sóttvarnalækni. Reglug...
-
02. febrúar 2022Tannverndarvika 2022
Nú stendur yfir árleg tannverndarvika sem embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir. Í tilefni af tannverndarvikunni hefur nýtt mælaborð tannheilsu verið birt á vef embættis...
-
01. febrúar 2022Runólfur Pálsson verður forstjóri Landspítala
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Runólf Pálsson í embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára. Ákvörðun ráðherra er tekin að undangengnu mati lögskipaðrar hæfnisnefnd...
-
01. febrúar 2022Til umsagnar: Frumvarp að nýjum sóttvarnalögum
Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra heildarlaga um sóttvarnir. Lagðar eru til ýmsar breytingar á stjórnsýslu málaflokksins og lagt til að aðkoma og eftirlitsh...
-
28. janúar 2022COVID-19: Umtalsverðar tilslakanir innanlandstakmarkana frá og með 29. janúar
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns, nándarregla verður 1 metri, krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur um tvær klukkustundir. Heim...
-
25. janúar 2022COVID-19: Slakað á reglum um sóttkví
Einstaklingum sem eru útsettir fyrir COVID-19 smiti utan heimilis eða dvalarstaðar síns verður ekki lengur skylt að fara í sóttkví en þurfa þess í stað að viðhafa smitgát. Sóttkví verður áfram beitt g...
-
24. janúar 2022Gildistími bólusetningarvottorða á landamærum Íslands
Bólusetningarvottorð vegna Covid-19 eru sérstaklega mikilvæg fyrir þá einstaklinga sem ferðast til annarra landa. Fram að þessu hefur á landamærum Íslands, og annarra landa innan Evrópska efnahagssvæð...
-
20. janúar 2022COVID-19: Sjúkratryggingar hafa samið um allt að 30 manna liðsauka til að styrkja mönnun á Landspítala
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samning við Lækningu í Lágmúla um að styrkja tímabundið mönnun á Landspítala vegna Covid-19. Þetta er þriðji samningurinn sem gerður er í þessu skyni en áður hafði v...
-
20. janúar 2022Til umsagnar: Reglugerð um kostnaðarvigtir og einingaverð (DRG)
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð heilbrigðisráðherra um kostnaðarvigtir og einingaverð vegna samninga um þjónustutengda fjármögnun heilbrigðisþjónustu. Reglugerðin tengist nýlegum samni...
-
19. janúar 2022COVID-19: Krafa um sýnatöku í tengslum við smitgát afnumin og útivera í einangrun heimiluð
Einstaklingum sem sæta smitgát í kjölfar smitrakningar verður ekki lengur skylt að fara í hraðpróf við upphaf og lok smitgátar frá og með morgundeginum en þurfa að fara gætilega í 7 daga og í PCR próf...
-
19. janúar 2022Samningur um þjónustu talmeinafræðinga – ákvæði um tveggja ára starfsreynslu fellt brott
Sjúkratryggingar Íslands hafa framlengt samning um þjónustu sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga um sex mánuði og fellt brott kröfu um tveggja ára starfsreynslu líkt og talmeinafræðingar hafa lagt á ...
-
18. janúar 2022Til umsagnar: breyting á lögum nr. 87/2018 (nikótínvörur)
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum nr. 87/2018 um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur. Með frumvarpinu er ætlun...
-
17. janúar 2022Til umsagnar: Áformuð lagabreyting – stjórn yfir Landspítala
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu sem kveður á um skipan sjö manna stjórn Landspítala. Frumvarpið er liður í innlei...
-
17. janúar 2022Viljayfirlýsing um að reisa hjúkrunarheimili í Kópavogi fyrir 120 íbúa
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs hafa undirritað viljayfirlýsingu um byggingu hjúkrunarheimilis í Kópavogi fyrir 120 íbúa. Stefnt er að því að framkvæ...
-
14. janúar 2022COVID-19: Almennar samkomutakmarkanir hertar á miðnætti
Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, heimild til aukins fjölda fólks á viðburðum með hraðprófum fellur brott, hámarksfjöldi í verslunum verður 200 manns og skemmtistöðum, krám og spilakössum v...
-
14. janúar 2022Ríkisstjórnin ræddi stöðu og horfur í faraldrinum
Ríkisstjórnin ræddi á fundi sínum í dag um stöðu og horfur í COVID-19 faraldrinum. Markmið stjórnvalda er sem fyrr að standa vörð um líf og heilsu landsmanna en lágmarka efnahagsleg og samfélagsleg áh...
-
14. janúar 2022COVID-19: Aðgerðir til að efla stöðu Landspítalans
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tryggja Landspítala svigrúm sem gerir kleift að greiða starfsfólki sérstaklega fyrir viðbótarvinnuframlag næstu fjórar vikurnar. Talið er að þannig megi betur tryggja mö...
-
13. janúar 2022Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu í heilbrigðisþjónustu við aldraða
Drög að tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til 7. feb...
-
13. janúar 2022Nýtt hjúkrunarheimili í Árborg opnar í mars
Nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi fyrir 60 íbúa verður afhent tilbúið til notkunar í byrjun mars. Heimilið er samstarfsverkefni ríkis og Sveitarfélagsins Árborgar og kemur m.a. í stað tveggja hjúkruna...
-
11. janúar 2022COVID-19: Gildandi takmarkanir innanlands framlengdar til 2. febrúar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreyttar gildandi takmarkanir á samkomum innanlands til og með 2. febrúar næstkomandi. Ákvörðun ráðherra byggist á tillögum sóttvarnalæknis sem telur ...
-
10. janúar 2022COVID-19: Bólusetning 5 til 11 ára skólabarna
Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að foreldrum barna 5-11 ára verði boðið að láta bólusetja börn sín gegn Covid-19. Bólusetning barna í þessum aldurshópi hefst á höfuðborgarsvæðinu í dag. Bólusett verður ...
-
08. janúar 2022COVID-19: Tilkynning varðandi útskrift að lokinni einangrun
Athygli er vakin á því að þeir sem lokið hafa sjö daga einangrun eftir staðfest smit af völdum Covid-19 geta nú og mega útskrifa sig sjálfir, að því tilskildu að þeir finni ekki fyrir sjúkdómseinkennu...
-
07. janúar 2022COVID-19: Breyttar reglur um sóttkví
Heilbrigðisráðherra hefur breytt reglum um sóttkví í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar byggja á faglegu mati og góðri bólusetningarstöðu þjóðarinnar. „Við þurfum að halda samfélagin...
-
06. janúar 2022Gjaldskrárbreytingar um áramót – óbreytt komugjöld í heilsugæslu
Engar hækkanir verða á komugjöldum í heilsugæslu um áramótin. Almenn komugjöld lækkuðu 1. janúar 2021 úr 700 krónum í 500 krónur. Þessi gjöld eru óbreytt og sem fyrr greiða börn, öryrkjar og aldraðir...
-
06. janúar 2022Tæplega 400 milljónum varið til að lækka greiðsluþátttöku vegna tannlæknaþjónustu
Greiðsluþátttaka lífeyrisþega vegna tannlæknaþjónustu lækkaði 1. janúar síðastliðinn og sömuleiðis greiðsluþátttaka almennings vegna nauðsynlegra tannlækninga af völdum meðfæddra galla, slysa og sjúk...
-
06. janúar 2022Styrkir veittir vegna hjálpartækja fyrir fötluð börn með tvö heimili
Sjúkratryggingum Íslands hafa verið veittar auknar heimildir til styrkja vegna kaupa á hjálpartækjum fyrir fötluð börn með tvö heimili. Markmiðið er að gera heimilin jafnsett þannig að börnin eigi hjá...
-
04. janúar 2022Sóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 28. febrúar
Á fundi ríkisstjórnar í morgun var ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna COVID-19 til 28. febrúar nk. Þá var ákveðið að tillaga um fyrirkomulag á landamær...
-
30. desember 2021COVID-19: Einangrun stytt í 7 daga - reglur um styttri tíma
Í samráði við sóttvarnalækni hefur heilbrigðisráðherra gert breytingu á reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19, nr. 1240/2021. Með reglugerðarbr...
-
29. desember 2021Fjárlög 2022: Framlög til hjúkrunarheimila aukin um 2,2 milljarða króna
Rekstrargrunnur hjúkrunarheimila verður styrktur varanlega um 1,0 milljarð króna með fjárlögum næsta árs sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Að auki er í fjárlögunum gert ráð fyrir 1,2 milljarða króna...
-
29. desember 2021Ákvörðun sóttvarnalæknis um einangrun staðfest fyrir dómi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest ákvörðun sóttvarnalæknis um einangrun fimm einstaklinga vegna smita af völdum Covid. Samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis er þetta í þriðja sinn sem láti...
-
28. desember 2021COVID-19: Heilbrigðisstofnanir taka á móti 30 sjúklingum til að létta álagi af LSH
Stefnt er að því að flytja hátt í 30 sjúklinga frá Landspítala á aðrar heilbrigðisstofnanir víðsvegar um landið til að bregðast við erfiðum aðstæðum á spítalanum vegna Covid. Skortur er á legurýmum a...
-
22. desember 2021COVID-19: Undanþágur til veitingamanna 23. desember
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita veitingastöðum undanþágu frá fjöldatakmörkun nýrrar reglugerðar um takmarkanir á samkomum þann 23. desember. Veitingastöðum verður því heimilt að taka á mót...
-
21. desember 2021Bráðvantar fleira heilbrigðisstarfsfólk í bakvarðasveitina
Heilbrigðisráðuneytið sendir hér með út ákall til heilbrigðismenntaðs fólks sem er reiðubúið að skrá sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Í ljósi mikillar fjölgunar Covid-smita í samfélaginu ...
-
21. desember 2021Samið við GL Iceland um Covid-flutninga á höfuðborgarsvæðinu
Fyrirtækið Gray Line mun annast flutninga Covid-smitaðra á höfuðborgarsvæðinu sem ekki þurfa á flutningi að halda í sjúkrabíl. Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samning um þessa þjónustu við fyrirtæ...
-
21. desember 2021COVID-19: Undanþágur frá sóttvarnaráðstöfunum fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki halda gildi
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá reglum um sóttvarnaaðgerðir fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Ráðherra hefur ákveði...
-
21. desember 2021COVID-19: Innanlandstakmarkanir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita
Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Veitinga- og skemmtistöðum, krám og öðrum stöðum með vínveitingaleyfi ber að loka kl. 21 á kvöl...
-
16. desember 2021Undirritun samnings um þjónustutengda fjármögnun Sjúkrahússins á Akureyri
Klínísk starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri verður frá 1. janúar næstkomandi fjármögnuð í samræmi við umfang veittrar þjónustu þar sem byggt er á DRG; alþjóðlegu flokkunarkerfi sjúkdóma. Hil...
-
14. desember 2021Mælt fyrir frumvarpi að heildstæðri löggjöf um dýralyf
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um heildarlöggjöf um dýralyf. Frumvarpið felur í sér innleiðingu á reglugerðum Evrópusambandsins í íslenskan rétt í kjölfa...
-
14. desember 2021Skilyrði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga afnumið
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkratryggingum Íslands að fella brott ákvæði úr rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga um t...
-
13. desember 2021Heilbrigðisráðherra fær Björn Zoëga til ráðgjafar
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ráðið Björn Zoëga, forstjóra Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð, sem ráðgjafa í tímabundið hlutastarf meðfram störfum sínum sem forstjóri. Björn hefur þeg...
-
12. desember 2021Myndbönd án orða um aðgengi að heilsugæslu og mæðravernd
Heilbrigðisráðuneytið hefur framleitt myndbönd án orða um aðgengi að heilsugæslu og mæðravernd. Myndböndin eru ætluð sem leiðarvísir sem hentar öllum, óháð tungumáli.
-
08. desember 2021Milla Ósk Magnúsdóttir ráðin aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Milla Ósk Magnúsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra og er þegar tekin til starfa í heilbrigðisráðuneytinu. Milla Ósk var áður aðstoðarmaður mennta- og menn...
-
07. desember 2021COVID-19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir næstu tvær vikur
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Almennar fjöldatakmarkanir verða því áfram 50 manns en með möguleika á hraðprófs...
-
07. desember 2021COVID-19: Hjúkrunardeild fyrir covid-sjúklinga opnuð tímabundið á Eir
Í dag verður opnuð á hjúkrunarheimilinu Eir sérstök hjúkrunareining fyrir covid-sjúklinga. Deildin er einkum hugsuð sem sérstakt úrræði fyrir íbúa á hjúkrunarheimilum sem veikjast af völdum Covid-19 o...
-
03. desember 2021Landspítali fær fjármagn til að útvista tilteknum aðgerðum og stytta þannig biðlista
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Landspítala 60 milljónir króna sem gerir spítalanum kleift að útvista vel á annað hundrað valdra aðgerða og stytta með því biðlista. Um e...
-
03. desember 2021Kaup á nýju lyfi gegn alvarlegum veikindum af völdum Covid-19
Heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið kaup á nýju lyfi sem heitir Sotrovimab frá GlaxoSmithKline og þykir gefa góða raun til að draga úr hættu á alvarlegum veikindum fólks vegna Covid-19 við vissar aðstæð...
-
03. desember 2021Áform til kynningar um frumvarp til nýrra sóttvarnalaga
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt áform um setningu nýrra sóttvarnalaga og frummat á áhrifum lagasetningar. Áætlað er að heilbrigðisráðherra mæli fyrir frumvarpinu á vorþingi. Áformin og fru...
-
02. desember 2021COVID-19: Ný tölfræði um gagnsemi bólusetningar
Birtar hafa verið á vefnum Covid.is nýjar tölfræðiupplýsingar sem sýna annars vegar samanburð á fjórtán daga nýgengi smita eftir aldurshópum og bóluefnastöðu og hins vegar nýgengi innlagna á sjúkrahú...
-
01. desember 2021COVID-19: Hraðpróf fyrir viðburði og aðgengi að þeim
Til að koma betur til móts við fólk sem vill sækja viðburði hefur Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins lengt opnunartíma fyrir hraðpróf til kl. 17.00 á laugardögum. Miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga e...
-
29. nóvember 2021Willum Þór Þórsson tekinn við heilbrigðisráðuneytinu af Svandísi Svavarsdóttur
Ráðherraskipti urðu í heilbrigðisráðuneytinu í morgun þegar Willum Þór Þórsson tók við embætti heilbrigðisráðherra af Svandísi Svavarsdóttur. Willum segir það mikla áskorun að taka við þeim stóru...
-
27. nóvember 2021COVID-19: Hertar sóttvarnaaðgerðir á landamærum vegna nýja kórónaveiruafbrigðisins Ómíkron
Öllum sem koma til landsins og hafa dvalið meira en sólarhring síðastliðna 14 daga á skilgreindum hááhættusvæðum verður skylt að fara í PCR-próf við komuna til landsins og síðan í sóttkví sem lýkur m...
-
26. nóvember 2021Tillögur frá landsráði um endurskoðun verkaskiptingar heilbrigðisstétta o.fl.
Landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu hefur skilað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tillögum sem lúta að endurskoðun verkaskiptingar heilbrigðisstétta. Tillögurnar fela í sér ...
-
25. nóvember 2021Bætt matstæki fyrir börn og ungmenni stuðla að markvissari greiningum
Unnið er að því í samvinnu heilbrigðisráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis að uppfæra sérhæfð matstæki sem sálfræðingar og geðlæknar nýta þegar grunur leikur á að einstaklingar glími við þ...
-
24. nóvember 2021Niðurstöður vinnustofu um rétta geðheilbrigðisþjónustu á réttum stað
Heilbrigðisráðherra fól forstjóra Landspítala síðastliðið vor að halda vinnustofu um þjónustuferla undir formerkjunum „rétt geðheilbrigðisþjónusta á réttum stað“ með fulltrúum notenda og fulltrúum al...
-
23. nóvember 2021Sjúkrahúsið á Akureyri fær 290 milljónir króna til tækjakaupa
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta Sjúkrahúsinu á Akureyri 290 milljónum króna af safnliðum fjárlaga til kaupa á tveimur sneiðmyndatækjum. Stærstum hluta fjárins verðu...
-
17. nóvember 2021Leiðrétting á ítrekuðum rangfærslum um hjúkrunarrými
Ítrekað hefur komið fram í umræðum og yfirlýsingum fólks um fjölgun hjúkrunarrýma að heilbrigðisráðuneytið hafi afþakkað liðsinni aðila sem boðið hafi fram hjúkrunarrými, bæði húsnæði og rekstur, af ...
-
12. nóvember 2021COVID-19: Undanþágur frá sóttvarnaráðstöfunum fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá reglum um sóttvarnaaðgerðir fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra h...
-
12. nóvember 2021COVID-19: Hertar aðgerðir, 50 manna fjöldatakmarkanir – stórátak í örvunarbólusetningum
Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis ákveðið að herða til muna sóttvarnaaðgerðir til að sporna við hraðri útbreiðslu Covid-19. Aðgerðirnar taka gildi á miðnætti. Almennar f...
-
12. nóvember 2021COVID-19: Upplýsingar um hvar hægt er að fara í hraðpróf
Heilbrigðisstofnanir um allt land bjóða upp á hraðpróf vegna Covid-19. Í Reykjavík er hægt að fara í sýnatöku á vegum heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut. Auk þess veita einkaaðilar þessa þjónustu í R...
-
11. nóvember 2021Heilbrigðisstofnunum úthlutað 350 milljónum króna til tækjakaupa og tæknilausna
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta af safnliðum fjárlaga 270 milljónum króna til tækjakaupa á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni og 80 milljónum króna til tæknilausn...
-
11. nóvember 2021Frestur félagasamtaka til að sækja um styrki til verkefna á sviði heilbrigðismála framlengdur
Ákveðið hefur verið að framlengja til 19. nóvember frest félagasamtaka til að sækja um styrki til verkefna á sviði heilbrigðismála. Styrkirnir eru veittir af safnliðum fjárlaga ár hvert, til verkefna ...
-
09. nóvember 2021Skilyrði um 12 mánaða starfsnám sálfræðinga fyrir útgáfu starfsleyfis frestað
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta til 1. júlí 2023 gildistöku reglugerðarákvæðis sem kveður á um að 12 mánaða verkleg þjálfun að loknu framhaldsnámi sálfræðinga (cand.spych) sé skilyrði fyr...
-
09. nóvember 2021Fjórtán sóttu um embætti forstjóra Landspítala
Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Landspítala rann út á miðnætti. Umsækjendur eru 14 og eru nöfn þeirra birt hér að neðan í stafrófsröð. Björn Óli Ö Hauksson, verkfræðingur Elísa Jóhannsd...
-
05. nóvember 2021COVID-19: Brýn þörf fyrir fleira fólk í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar
Vegna örrar fjölgunar Covid-19 smita með auknu álagi á heilbrigðiskerfið bráðvantar fleira heilbrigðisstarfsfólk á skrá í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Óskað er eftir liðsinni heilbrigðissta...
-
05. nóvember 2021COVID-19: Bólusetningarátak; örvunarskammtar og óbólusettir
Um 160.000 manns um land allt verða boðaðir í örvunarbólusetningu fyrir áramót. Á höfuðborgarsvæðinu verður bólusett í Laugardalshöllinni á tímabilinu 15. nóvember til 8. desember á mánudögum, þriðjud...
-
05. nóvember 2021COVID-19: Innanlandsaðgerðir hertar vegna mikillar fjölgunar smita
Skylt verður að bera grímu þegar ekki er unnt að virða 1 metra nálægðarreglu, fjöldatakmarkanir verða 500 manns, veitingastöðum með vínveitingaleyfi verður skylt að loka tveimur tímum fyrr en nú. Með ...
-
04. nóvember 2021COVID-19: Sóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 15. janúar 2022
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna Covid-19, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Reglugerðin gildir til 15. janúar 2022. Á...
-
03. nóvember 2021Fjármögnun og framboð á námsstöðum í sér- og framhaldsnámi heilbrigðisstétta
Landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu vinnur nú að því að kortleggja hve margar náms- og sérnámsstöður eru fyrir hendi á heilbrigðisstofnunum, greint eftir heilbrigðisstéttum. Heilbrigði...
-
02. nóvember 2021Efri árin – upplýsingar um þjónustu á Island.is
Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á margvíslegum upplýsingum, m.a. um heilbrigðisþjónustu og þjónustu við fólk á efri árum á vefnum Island.is. Þar eru aðgengilegar á einum stað upplýsingar um þjónu...
-
28. október 2021Lyfjalöggjöf Evrópusambandsins til endurskoðunar í opnu samráðsferli
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur efnt til opins samráðs um endurskoðun á lyfjalöggjöf sambandsins. Frestur til að koma á framfæri athugasemdum og sjónarmiðum varðandi löggjöfina er til 21. de...
-
28. október 2021COVID-19: Sóttkví og einangrun – reglur um styttri tíma
Sóttvarnalæknir hefur lokið endurskoðun á reglum um sóttkví og einangrun vegna Covid-19 og er niðurstaðan sú að stytta megi einangrun smitaðra og sóttkví þeirra sem hafa verið útsettir fyrir Covid, á...
-
27. október 2021COVID-19: Bakvarðasveit heilbrigðisþjónustu virkjuð – heilbrigðisstarfsfólk óskast á skrá
Vegna fjölgunar COVID-19 smita hefur verið ákveðið að virkja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þetta er nauðsynlegt viðbragð til að mæta mönnunarvanda sem skapast getur vegna veikinda eða tímabu...
-
25. október 2021COVID-19: Staða bólusetninga, horfur og næstu skref
Smitum af völdum Covid-19 hér á landi hefur fjölgað nokkuð undanfarið og þróun í ýmsum ríkjum Evrópu þar sem fjölgun smita er enn hraðari og sjúkrahúsinnlögnum fjölgar ört, kallar á stöðumat hér...
-
21. október 2021Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur framla...
-
19. október 2021COVID-19: Verulegar afléttingar innanlandstakmarkana strax og að fullu 18. nóvember
Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri. Þe...
-
18. október 2021Álagi létt af Landspítala – fjölgun legurýma og 30 ný rými á Landakoti
Ný 16 rýma endurhæfingardeild verður opnuð á við Landspítala á Landakoti í byrjun nóvember og í byrjun febrúar fjölgar þeim um 14 til viðbótar. Þá verða níu líknarrými opnuð á Landakoti í lok október....
-
18. október 2021Framlengdur umsóknarfrestur um embætti forstjóra Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest um embætti forstjóra Landspítala til 8. nóvember næstkomandi. Í upphaflegri auglýsingu um embættið var veittur tveggja vikna lögbun...
-
15. október 2021Auglýst eftir umsóknum í Lýðheilsusjóð
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr lýðheilsusjóði fyrir árið 2022. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember næstkomandi. Lýðheilsusjóður er starfræktur í samræmi við lög um landlækni og lýðheil...
-
15. október 2021Embætti forstjóra Landspítala laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Landspítala. Landspítali er aðalsjúkrahús landsins og háskólasjúkrahús. Á spítalanum er veitt sérhæfð sjúkrahúsþjónusta, m.a. á gön...
-
08. október 2021Alþjóðlegur dagur líknarþjónustu, 9. október 2021
Alþjóðlegur dagur líknarþjónustu er á morgun, 9. október. Tilgangur hans er að vekja athygli á mikilvægi líknarþjónustu og hvers vegna þurfi að tryggja að allir hafi aðgang að henni sama hvar þeir bú...
-
05. október 2021COVID-19: Takmarkanir innanlands framlengdar til 20. október
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19. Reglugerð heilbrigðisráðherra þess efnis hefur verið sen...
-
05. október 2021Forstjóri Landspítala lætur af störfum
Heilbrigðisráðherra hefur orðið við ósk Páls Matthíassonar forstjóra Landspítala um að hann láti af starfi sínu. Páll lætur af embætti frá og með 11. október næstkomandi. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, ...
-
04. október 2021Mælaborð með vísum um gæði og umfang heilsugæsluþjónustu á höfuðborgarsvæðinu
Heilbrigðisráðuneytið hefur birt mælaborð sem veitir margvíslegar upplýsingar um gæði og umfang heilsugæsluþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Mælaborðið endurspeglar þá vísa sem lagðir eru til grundvallar...
-
04. október 2021Skanni C-19 - Smáforrit fyrir viðburðahaldara
Embætti landlæknis hefur gefið út smáforritið Skanna C-19 sem er sérstaklega ætlað til að auðvelda þeim sem standa fyrir fjölmennum viðburðum að sannprófa gildi vottorða um neikvæða niðurstöðu úr ski...
-
04. október 2021Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála lausir til umsóknar
Auglýst er eftir umsóknum um styrki af safnliðum fjárlaga frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna á sviði heilbrigðismála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á fjárlögum eða ...
-
30. september 2021Sýklalyfjanotkun fólks hefur dregist saman um 30% á fjórum árum
Heildarnotkun sýklalyfja í heilbrigðiskerfinu hefur dregist saman um 30% á fjórum árum þegar tekið er mið af heildarsölu sýklalyfja hér á landi, mæld í daglegum lyfjaskömmtum á hverja 1.000 íbúa (DID...
-
28. september 2021COVID-19: Breyttar reglur um takmarkanir á landamærunum 1. október
Felld verður niður krafa um að einstaklingar með tengsl við Ísland þurfi að framvísa vottorði um neikvætt Covid próf við komu til landsins. Farþegar í tengiflugi sem ekki fara út fyrir landamærastöð v...
-
24. september 2021Heilbrigðistæknilausnir til að efla þjónustu í heimahúsi
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita 100 milljónir króna til að styðja við notkun heilbrigðistæknilausna í þjónustu við fólk í heimahúsi. Markmiðið er að veita meiri og betri þjónustu heim og au...
-
24. september 2021Unnið gegn einmanaleika, kvíða og þunglyndi aldraðra
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að útvíkka geðheilbrigðisþjónustu við aldrað fólk í heimahúsum og bjóða sérstaklega upp á stuðning geðheilbrigðisþjónustu heilsugæslunnar til m.a. að vinna gegn einma...
-
24. september 2021Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins tekur að sér ADHD greiningar og meðferð fullorðinna
Heilbrigðisráðherra hefur falið Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að annast á landsvísu greiningar ADHD hjá fullorðnum. Heilsugæslan hefur um langt skeið sinnt þessari þjónustu við börn en einnig er f...
-
23. september 2021Tímamót: Fjármögnun Landspítala þjónustutengd frá næstu áramótum
Klínísk starfsemi Landspítala verður frá 1. janúar næstkomandi fjármögnuð í samræmi við umfang veittrar þjónustu þar sem byggt er á DRG; alþjóðlegu flokkunarkerfi sjúkdóma. „Þessi breyting er bylting...
-
23. september 2021Píeta samtökin hljóta 25 milljóna króna styrk til að efla starfsemi sína
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Píeta samtökunum 25 milljónir króna í styrk til að efla þjónustu sína við einstaklinga í sjálfsvígshættu sem þurfa á stuðningi og meðferð að halda...
-
23. september 2021Þroska- og hegðunarstöðinni veitt aukið fé til að stytta bið barna eftir greiningu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 75 milljónum króna í tímabundið átaksverkefni til að stytta biðlista og þar með bið þeirra barna sem bíða eftir greiningum hjá Þros...
-
22. september 2021Sérhæfð þjónusta í geðhjúkrunarrýmum Áss og Fellsenda verður efld
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að styrkja geðheilbrigðisþjónustu fyrir einstaklinga sem dvelja í geðhjúkrunarrýmum á Ási, dvalar- og hjúkrunarheimili í Hveragerði og Hjúkrunarheimilinu Fellsenda í...
-
22. september 2021Nýr samningur við ljósmæður og aðgerðaáætlun um barneignaþjónustu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýgerðan rammasamning Sjúkratrygginga Íslands við ljósmæður vegna fæðinga og umönnunar sængurkvenna í heimahúsum. Helsta nýmæli samningsins fe...
-
21. september 2021Stórt framfaraskref stigið með rafrænum sjúkraflutningaskýrslum
Þróun rafrænna sjúkraflutningaskýrslna er að ljúka, prófunarferli að hefjast og stefnt að því að innleiðing þeirra hefjist í byrjun næsta árs. Þessi tækni markar tímamót. Hún eykur öryggi sjúklin...
-
21. september 2021Aðgerðaáætlun um sjúkraflutninga og bráðaþjónustu til ársins 2025
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt aðgerðaáætlun til fimm ára um sjúkraflutninga og bráðaþjónustu sem hefur að markmiði að efla og styrkja þessa þjónustu á landsvísu og auka gæði...
-
20. september 2021Átaksverkefni um aukna geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn við Sjúkrahúsið á Akureyri
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 13 milljónum króna til að efla tímabundið þjónustu barna- og unglingageðteymis Sjúkrahússins á Akureyri. Heilbrigðisráðherra hefur áður ráðstafað 102 mil...
-
17. september 2021Samningur við Frú Ragnheiði um skaðaminnkandi þjónustu
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert 20 milljóna samning við Rauða krossinn á Íslandi um skaðaminnkandi þjónustu fyrir einstaklinga í vímuefnavanda árið 2021. Fjármagnið rennur til skaðaminnkunarverkefn...
-
17. september 2021COVID-19: Aukið aðgengi að hraðprófum með kostnaðarþátttöku ríkisins
Ráðherra hefur ákveðið með reglugerð að sjúkratryggingar taki þátt í kostnaði við töku hraðprófa hjá einkaaðilum, frá og með 20. september. Markmiðið er að auka aðgengi almennings að hraðprófum þar se...
-
16. september 2021Markviss uppbygging geðheilbrigðismála
Hlutverk heilsugæslunnar hvað varðar geðheilbrigðisþjónustu um land allt hefur verið styrkt með aukinni sálfræðiþjónustu, geðheilsuteymum og þverfaglegri teymisvinnu á undanförnum árum. Til þess að br...
-
14. september 2021Fjölbreytni lífs í nútíð og framtíð – málþing um líffræðilega fjölbreytni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið standa sameiginlega að málþingi um líffræðilega fjölbreytni í samsta...
-
14. september 2021COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 15. september
Heilbrigðisráðherra kynnti nýjar tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum á fundi ríkisstjórnar í morgun, en þær eru í samræmi við tillögur sóttvarnarlæknis. Reglugerð þessa efnis tekur gildi 15. september...
-
10. september 2021Möguleiki á sveigjanlegri dagdvöl og dagþjálfun í Fjallabyggð
Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja við Fjallabyggð um möguleika á sveigjanlegri dagdvöl og dagþjálfun fyrir einstaklinga með heilabilun og aðra sem þarfnast endurhæfinga...
-
10. september 2021Hraðpróf vegna viðburða
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur nú opnað fyrir hraðpróf vegna viðburða á Suðurlandsbraut 34. Hægt er að skrá sig í slík hraðpróf í gegnum Heilsuveru eða vefsíðuna hradprof.covid.is. ...
-
10. september 2021Mikilvægt að takmarka útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Á árinu 2019 undirrituðu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, yfirlýsingu um sameiginlegt átak ...
-
09. september 2021Óheimilt verði að mismuna blóðgjöfum
Heilbrigðisráðherra hefur sett drög að breytingu á reglugerð um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs og viðauka IV við sömu reglugerð í Samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Breytingin hefur...
-
09. september 2021Bráðabirgðaákvæði vegna endurgreiðslu kostnaðar
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að setja bráðabirgðaákvæði inn í reglugerð um greiðsluþátttöku til kostnaðar vegna nauðsynlegra tannlækninga og tannréttinga. Samkvæmt reglug...
-
09. september 2021Fyrstu áfangaskýrslur um óbein áhrif COVID-19
Fyrstu áfangaskýrslur tveggja stýrihópa, sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipaði í nóvember 2020 til að vakta óbein áhrif COVID-19, eru nú komnar út. Stýrihópunum er ætlað að kanna annar...
-
08. september 2021Viljayfirlýsing um byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Vík í Mýrdal
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, og Einar Freyr Elínarson, starfandi sveitarstjóri í Vík í Mýrdal, staðfestu í dag sameiginlega viljayfirlýsingu um byggingu nýs hjúkrunarheimilis sem leysa ...
-
06. september 2021Hraðpróf vegna smitgátar og stærri viðburða
Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á frétt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um fyrirkomulag við gerð hraðprófana vegna smitgátar og stærri viðburða. Sjá frétt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæð...
-
03. september 2021Fyrsta skóflustungan að nýju rannsóknahúsi
Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, tók í dag fyrstu skóflustungu að nýju rannsóknahúsi ásamt Páli Matthíassyni, forstjóra Landspítala, Unni Brá Konráðsdóttur, formanni stýrihóps Landspítala, ...
-
03. september 2021Árétting um sóttvarnarreglur við komu til landsins
Af fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga mætti ráða að farþegar á leið til landsins þurfi ekki að sýna fram á neikvæða niðurstöðu úr Covid-prófi við komuna. Til að fyrirbyggja misskilning skal áréttað að...
-
01. september 2021Stefna um stafræna heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með stefnu sína um stafræna heilbrigðisþjónustu til ársins 2030. Með stefnunni er lagður grunnur að framtíðaráætlunum ráðuneytisins við þróun og notkun á stafrænni tæk...
-
01. september 2021Aðgerðir til að bæta mönnun á gjörgæsludeildum spítalanna
Landspítala verður veitt aukið fjármagn til að fjölga stöðugildum gjörgæslu- og svæfingalækna um tvö og bæta við einu stöðugildi sérnámslæknis á gjörgæsludeild. Bætt verður við fjármagni sem gerir kle...
-
31. ágúst 2021OECD: Hlutfall lækna og hjúkrunarfræðinga hvergi hærra nema í Noregi og Sviss
Ísland er í þriðja sæti í nýrri samantekt OECD sem sýnir hlutfall lækna og hjúkrunarfræðinga á hverja 1.000 íbúa í 32 ríkjum. Læknar eru hér 3.89 á hverja 1.000 íbúa og hjúkrunarfræðingar 15.73. Hæst ...
-
31. ágúst 2021Sjúkraþjálfarar án samnings: Afnám kröfu um tveggja ára starfsreynslu vegna endurgreiðslu
Heilbrigðisráðherra hefur framlengt til 31. október gildistíma reglugerðar um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands. Jafnframt er f...
-
31. ágúst 2021Liðskiptasetur sett á fót á Akranesi – hægt verður að gera um 430 aðgerðir á ári
Liðskiptaaðgerðum verður fjölgað umtalsvert með opnun liðskiptaseturs, þ.e. skurðstofu þar sem eingöngu er sinnt liðskiptaaðgerðum, við Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi (HVE). Gert er ráð fyr...
-
31. ágúst 2021Breytt verkaskipting heilbrigðisstétta með áherslu á störf sjúkraliða til umfjöllunar í landsráði
Heilbrigðisráðherra hefur falið landsráði um mönnun og menntun að fjalla um verkaskiptingu heilbrigðisstétta með áherslu á fela sjúkraliðum aukin verkefni og nýta þannig betur færni þeirra í verkefnu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN