Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Fangelsið á Hólmsheiði tekið formlega í notkun
„Það er langþráður áfangi að geta nú tekið þetta hús í notkun,“ sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra við formlega athöfn í nýju fangelsi á Hólmsheiði í dag. Nýja fangelsið verður með 56 fangarýmum og ...
-
Ný hugverkastefna fyrir Ísland
Í dag kynnti Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hugverkastefnu undir heitinu „Hugverkaréttindi sem verðmæti og viðskiptatæki“. Hugverkastefnan Hugverk...
-
Styrkir veittir úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar fyrir árið 2016
Úthlutað hefur verið úr sjóði þróunarfjárframlags til hrossaræktar fyrir árið 2016. Markmið styrkveitinganna er að efla markaðssókn og ræktun íslenska hestsins. Lögð er megin áhersla á að styrkja átak...
-
Samningar við LBHÍ vegna sóknaráætlunar í loftslagsmálum undirritaðir
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ), skrifuðu í dag undir tvo samninga um verkefni sem LBHÍ sinnir varðandi verkefni í s...
-
Þingsályktunartillaga um fjölskyldustefnu lögð fram á Alþingi
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um fjölskyldustefnu fyrir árin 2017 – 2021, með áherslu á börn og barnafjölskyldur . Meginmar...
-
Skrifað undir árangursstjórnunarsamning ráðuneytis og Samgöngustofu
Innanríkisráðherra og forstjóri Samgöngustofu undirrituðu í dag árangursstjórnunarsamning milli innanríkisráðuneytisins og SGS. Með samningnum er kveðið á um gagnkvæmar skyldur aðila um áherslur í upp...
-
Ráðherra ræðir mannréttindi og flóttafólk við mannréttindafulltúa Evrópuráðsins
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra tók í dag á móti Nils Muiznieks, mannréttindafulltrúa Evrópuráðsins, sem er ein helsta og elsta mannréttindastofnun Evrópu. Á fundinum ræddu þau m.a. málefni flót...
-
Drög að reglugerðarbreytingu um ökuskírteini til umsagnar
Innanríkisráðuneytið birtir hér með til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um ökuskírteini. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 23. júní næstkomandi og skulu umsagnir berast...
-
Hæstiréttur staðfestir dóm héraðsdóms um lokun flugbrautar
Hæstiréttur kvað í dag upp dóm í máli Reykjavíkurborgar gegn íslenska ríkinu vegna norðaustur/suðvestur flugbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli þar sem staðfestur er dómur héraðsdóms Reykjavíkur frá 2...
-
Hafrannsóknastofnun leggur til aukningu á þorskafla á næsta fiskveiðiári
Hafrannsóknastofnun kynnti í dag skýrslu um ástand helstu nytjastofna og veiðiráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2016/2017. Þar kemur m.a. fram að hrygningarstofn þorsks hefur ekki mælst stærri í 40 ár og al...
-
Ríkisstjórnin samþykkir skipan gerðardóms vegna kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun að skipa gerðardóm til að útkljá kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Isavia hafi aðilar ekki náð samningum 24. júní næstkomandi. Alþingi hefur ve...
-
Breytt fyrirkomulag á húsnæðisstuðningi við leigjendur
Ríki og sveitarfélög hafa gert með sér samkomulag um breytta verka- og kostnaðarskiptingu vegna húsnæðisstuðnings við leigjendur. Samkomulagið tekur gildi þann 1. janúar 2017 samhliða gildistöku nýs h...
-
Ný könnun á félagslegum leiguíbúðum sveitarfélaganna
Varasjóður húsnæðismála hefur um árabil kannað ýmsa þætti sem snúa að leiguíbúðum í eigu sveitarfélaganna, s.s. uppbyggingu, framboð, eftirspurn o.fl. Nú liggur fyrir skýrsla með niðurstöðum könnunar ...
-
Þjóðhagsráð kemur saman
Fulltrúar ríkisstjórnar Íslands, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Samtaka atvinnulífsins og Seðlabanka Íslands komu saman í morgun á fyrsta fundi Þjóðhagsráðs. Stofnun Þjóðhagsráðs er í samræmi við y...
-
Hvar á ég að kjósa?
Kjósendur geta nú kannað hér á vefnum hvort og þá hvar þeir eru á kjörskrá við forsetakosningarnar 25. júní næstkomandi. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag....
-
Mat lagt á gæði aðlögunar innflytjenda og flóttafólks
Ákveðið hefur verið að ráðst í heildstæða greiningu og mat á gæðum aðlögunar innflytjenda og flóttfólks að íslensku samfélagi. Ríkisstjórnin hefur samþykkt sameiginlega tillögu félags- og húsnæðismála...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar flyst í Perluna 9. júní
Þar verður opið alla daga milli kl. 10 og 22. Þó verður lokað föstudaginn 17. júní. Á kjördag, laugardaginn 25. júní, verður opið milli kl. 10 og 17 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan höfuð...
-
Nýr sjóður til að efla íslenska tónlist
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað í stjórn nýstofnaðs hljóðritasjóðs sem ætlað er að stuðla að nýsköpun í íslenskri tónlist og efla hljóðritagerð.Hljóðritasjóður er nýr sjóður sem stofnaðu...
-
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leiðir viðskiptasendinefnd til Georgíu
Í kvöld lýkur tveggja daga heimsókn Ragnheiðar Elínar Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, til Tbilisi í Georgíu, þar sem ráðherra hefur farið fyrir viðskiptasendinefnd íslenskra fyrirtækja og f...
-
Skýrsla til SÞ um stöðu mannréttindamála á Íslandi undirbúin
Innanríkisráðuneytið stóð fyrir fundi um stöðu mannréttindamála á Íslandi í Reykjavík í dag og var aðal efni fundarins umfjöllun um skýrslu um stöðuna sem skila á til Sameinuðu þjóðanna í haust. Skýrs...
-
Glerárdalur friðlýstur sem fólkvangur
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í gær friðlýsingu hluta Glerárdals á Akureyri. Um er að ræða 7.440 hektara svæði sem eftir friðlýsinguna er skilgreint sem fólkvangur. G...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-apríl 2016
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - apríl 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði veruleg...
-
Skipuð skrifstofustjóri lögfræðisviðs
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Lilju Sturludóttur til að gegna embætti skrifstofustjóra lögfræðisviðs. Lilja lauk kandídatsprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1996 og meistaraprófi ...
-
Frumvarp um námslán og námsstyrki
Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp um námslán og námsstyrki.Frumvarp um heildarendurskoðun laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna hefur verið lagt fyrir Alþingi. Markmið...
-
Heiðursviðurkenning veitt á Sjómannadegi
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra veitti Þorvaldi Gunnlaugssyni sjómanni, heiðursviðurkenningu vegna góðrar umgengni um hafið, fyrirmyndarstarf í úrgangsmálum og framsækna hugsun varð...
-
Mörk kjördæmanna í Reykjavík þau sömu og við síðustu alþingiskosningar
Landskjörstjórn hefur ákveðið að fylgt skuli við kjörið auglýsingu nr. 282/2013, sem fjallar um mörk kjördæmanna tveggja í Reykjavík við alþingiskosningarnar 27. apríl 2013. Fyrirmæli hennar gild...
-
Samningur um hafnríkisaðgerðir til að uppræta ólöglegar veiðar öðlast gildi
Hinn 5. júní 2016 öðlaðist gildi samningur Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna um hafnríkisaðgerðir til að fyrirbyggja, hindra og uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veið...
-
Læsissáttmáli
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Heimili og skóli – landssamtök foreldra innsigluðu með samningi í janúar sl. samkomulag um læsissáttmála fyrir foreldra. Með innleiðingu hans er höfðað til samtak...
-
Ný útlendingalög samþykkt á Alþingi
Ný lög um útlendinga voru samþykkt á Alþingi í gær en Ólöf Nordal innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpinu 20. apríl síðastliðinn. Fram fór viðamikil endurskoðun fyrri laga sem voru frá árinu 2002 o...
-
Lög um nýtt greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu
Samþykkt var á Alþingi í gær frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra um nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna heilbrigðisþjónustu. Lögin koma til framkvæmda 1. febrúar 2017. Alþingi lýsir v...
-
Lög um nýja Skógrækt samþykkt samhljóða
Alþingi samþykkti í gær lög um nýja skógræktarstofnun, Skógræktina. Með lögunum eru fimm landshlutaverkefni í skógrækt og Skógrækt ríkisins sameinuð í eina stofnun. Einhugur var um málið á Alþingi o...
-
Dr. Margrét Helga Ögmundsdóttir hlaut Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs
Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fram fór á Grand Hótel í morgun.Rannsóknaþing Rannís var haldið á Grand Hótel í morgun. Illugi Gun...
-
Samráðshópur um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins skilar ráðherra tillögum
Samráðshópur um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins sem innanríkisráðherra skipaði í mars 2016 hefur skilað ráðherra fyrstu tillögum um aðgerðir á þessu sviði. Hópnum var falið að kortl...
-
Hugmyndasamkeppni um vistvænni skip
Ein mikilvægasta áskorunin í sjávarútvegi og annarri haftengdri starfsemi er að gera skip og skipasiglingar umhverfisvænni. Til að stuðla að því efna Íslenski sjávarklasinn, atvinnuvega- og nýsköpunar...
-
Ráðstafanir til að sporna gegn neikvæðum áhrifum innstreymis erlends gjaldeyris
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mælti nú síðdegis fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingar á lögum um gjaldeyrismál, lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og...
-
Réttur sjúklinga til að sækja heilbrigðisþjónustu yfir landamæri
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um rétt sjúklinga til að sækja sér heilbrigðisþjónustu til annarra aðildarríkja EES-samningsins og fá endurgreiddan útlagðan kostnað sem...
-
Eva Magnúsdóttir ráðin aðstoðarmaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Eva Magnúsdóttir, stjórnendaráðgjafi og framkvæmdastjóri, hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra og hefur hún störf í dag. Eva er með fjöl...
-
Frétt frá Menningarsjóði Íslands og Finnlands
Úthlutun framlaga og styrkja fyrir seinni hluta ársins 2016 og fyrri hluta ársins 2017.Stjórn menningarjóðs Íslands og Finnlands kom saman 17. maí 2016 í Reykjavík og tók ákvörðun um úthlutun styrkja ...
-
Skýrsla um kostnað og endurheimtur ríkissjóðs af falli bankanna
Að beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins hafa dr. Ásgeir Jónsson og dr. Hersir Sigurgeirsson unnið skýrslu þar sem lagt er mat á hreinan kostnað ríkissjóðs af falli viðskiptabankanna haustið 2008 ...
-
Húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra samþykkt á Alþingi
Frumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um almennar íbúðir, húsnæðisbætur og húsaleigulög voru samþykkt á Alþingi í dag. Áður var Alþingi búið að samþykkja frumvarp ráðherrans ...
-
Úthlutun Nýræktarstyrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta
Þrír höfundar hljóta Nýræktarstyrkina í ár fyrir verk sín: Einsamræður eftir Birtu Þórhallsdóttur, Smáglæpir eftir Björn Halldórsson og Afhending eftir Vilhjálm Bergmann Bragason.Fimmtudaginn 2. júní ...
-
Ný löggjöf um heimagistingu tekur gildi 1. janúar
Með nýrri löggjöf um heimagistingu verður einstaklingum heimilt að leigja út heimili sitt og aðra fasteign sem hann/hún hefur til persónulegra nota í allt að 90 daga á ári án þess þurfa að sækja um re...
-
Uppskeruhátíð Biophilia menntaverkefnisins í Reykjavík
Fimmtudaginn 2. júní fór uppskeruhátíð Biophilia menntaverkefnisins fram í Ráðhúsi Reykjavíkur. Börn sýndu fjölbreytt sköpunarverk á opnunarathöfninni en sýning á verkunum verður opin fyrir gesti og g...
-
Fimm kennarar hlutu viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf
Menntavísindasvið Háskóla Íslands veitti fimm kennurum viðurkenningar fyrir framúrskarandi störf við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands í gær.Verðlaunin eru afrakstur kynningarátakisins „Hafðu áhrif“ ...
-
Skipun fjármálaráðs
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað fjármálaráð í samræmi við lög um opinber fjármál sem tóku gildi um áramót. Ráðið er sjálfstætt og er því ætlað að leggja mat á hvort fjármálastefna og fjármá...
-
Nýir tímar - kynningarrit um grunnskólamál
Í ritinu er meðal annars gerð grein fyrir nýju einkunnakerfi, þjóðarsáttmála um læsi og samræmdum könnunarprófum.Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur látið útbúa kynningarrit sem útskýrir helstu b...
-
Opinn fundur um stöðu mannréttinda á Íslandi
Fjallað verður um undirbúning skýrslu um stöðu mannréttindamála á Íslandi á opnum fundi á vegum innanríkisráðuneytisins næstkomandi þriðjudag, 7. júní. Fundurinn fer fram í Iðnó í Reykjavík á milli kl...
-
Skrifað undir þjónustusamning við Isavia
Innanríkisráðherra og forstjóri Isavia skrifuðu nýverið undir þjónustusamning ráðuneytisins og Isavia. Kveður hann á um fjárveitingar og verkefni Isavia á þessu ári sem snúast einkum um rekstur og þjó...
-
Fjárfesting til framtíðar –hlutverk rannsókna og nýsköpunar
Rannsóknaþing 2016 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs verður haldið 2. júní kl. 8:30 - 10:45 á Grand Hótel ReykjavíkRannís skipuleggur Rannsóknaþing í samstarfi við Vísinda- og t...
-
Nýr skólameistari Borgarholtsskóla
Ólöf Nordal innanríkisráðherra og settur mennta- og menningarmálaráðherra við skipan skólameistara Borgarholtsskóla, hefur skipað Ársæl Guðmundsson skólameistara skólans.Staðan var auglýst í janúar 20...
-
Góðar forsendur til að rækta nýja vaxtarbrodda í íslensku atvinnulífi
Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti í dag erindi á fundi VÍB og Viðskiptaráðs Íslands um samkeppnishæfni Íslands árið 2016 og sagði hún meðal annars að hér væru góðar forsendur til að rækta nýja vax...
-
Kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð EES 2014-2021 fimmtudaginn 9. júní
Fimmtudaginn 9. júní n.k. stendur utanríkisráðuneytið í samstarfi við RANNÍS fyrir kynningarfundi um Uppbyggingarsjóð EES 2014-2021. Fundurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík kl. 8.30-12:30. E...
-
Aðgerðaáætlun fyrir Vestfirði
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að skipa nefnd undir forystu forsætisráðuneytisins sem vinni aðgerðaáætlun fyrir Vestfirði. Nefndin starfi í nánu samstarf...
-
Hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa hæst á Íslandi
Heildarhlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa á Íslandi árið 2014 var 71% og er Ísland það Evrópuland þar sem hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa er hæst. Noregur fylgir fast á eftir með 69% hlutdeild en...
-
Starfshópur fjallar um meðferð og þjónustu við börn með ADHD
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir umgjörð varðandi þjónustu, meðferð og stuðning við börn með ofvirkni og athyglisbrest (ADHD) og skyldar raskanir. Hóp...
-
Úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og ýmsir hagsmunaaðilar skólasamfélagsins standa fyrir úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum í samstarfi ...
-
Samstarf stjórnvalda, HR og MIT um að skapa ný störf og efla hagvöxt með nýsköpun
Háskólinn í Reykjavík og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið munu næstu tvö árin taka þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni með MIT-háskólanum í Bandaríkjunum sem miðar að því að skapa ný störf og efla ha...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á hjúkrunarheimilum og sjúkrahúsum á höfuðborgarsvæðinu
Hjúkrunarheimilið Sóltún, Reykjavík Mánudaginn 6. júní, kl. 13:00-14:30 Skjól við Kleppsveg, Reykjavík Mánudaginn 6. júní, kl. 13:00-15:30. Skógarbær við Árskóga, Reykjavík Þriðjudaginn 7. júní...
-
Niðurstöður könnunar á mannafla- og fræðsluþörf í ferðaþjónustunni
Á þessu ári vinna að jafnaði 22 þúsund manns í ferðaþjónustu á Íslandi en það er ríflega 10% starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði. Líklegt er að um 40% nýrra starfsmanna í ferðaþjónustu árin 2016 og ...
-
Um breytt eignarhald Thorsil ehf.
Þann 30. maí 2014 gerði iðnaðar- og viðskiptaráðherra, f.h. ríkisstjórnar Íslands, fjárfestingarsamning við einkahlutafélagið Thorsil. Markmið félagsins er að eiga og reka kísilver í Helguvík á Reykja...
-
Drög að reglugerð um tiltekin loftmengunarefni í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir drög að nýrri reglugerð sem fjallar m.a. um viðmiðunarmörk nokkurra loftmengunarefna og upplýsingar til almennings. Megintilgangur þessarar reglugerðar er að i...
-
Opið samráð um áherslur Uppbyggingarsjóðs EES 2014-2021
Í dag hefst opið samráð um áherslur Uppbyggingarsjóðs EES fyrir nýtt starfstímabil, 2014-2021. Allt frá gildistöku EES-samningsins hafa EFTA-ríkin innan EES, Noregur, Ísland og Liechtenstein, skuldbun...
-
Aukin hagræðing og sveigjanleiki með notkun skýjalausna hjá ríkinu
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur látið gera skýrslu um helstu eiginleika og útfærslur skýjalausna, með það að markmiði að ná fram hagræðingu og auknum sveigjanleika í rekstri tengdum upplýsingatæ...
-
Samningur um lögfræðiráðgjöf við innflytjendur
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, undirrituðu í gær endurnýjaðan samning um að Mannréttindaskrifstofan an...
-
Fimmtán nemendur útskrifaðir úr Jafnréttisskólanum
„Aukið jafnrétti og valdefling kvenna eru meðal grundvallarþátta við að skapa hagsæld og réttlátt samfélag. Niðurstöður rannsókna Alþjóðabankans sýna að fátækt er meiri meðal þjóða þar sem kynjajafnré...
-
Stofnun millidómstigs samþykkt á Alþingi
Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. Eru það annars vegar lög um dómstóla og hins vegar breyting á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála. Með br...
-
Kynnt reglugerðarbreyting til að innleiða ESB-gerðir um reiki í farsímanetum
Settar hafa verið reglur um reiki undanfarin ár innan ríkja Evrópusambandsins í því skyni að stilla reikigjöldum í hóf og til að gæta hagsmuna neytenda. Hafa gjöldin lækkað verulega frá setningu fyrst...
-
Frambjóðendur til kjörs forseta Íslands 2016
Andri Snær Magnason, Karfavogi 16, Reykjavík Ástþór Magnússon, Bretlandi, dvalarstaður Vogasel 1, Reykjavík Davíð Oddsson, Fáfnisnesi 12, Reykjavík Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Framnesvegi...
-
Íslandsbanki hlaut Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2016
Íslandsbanki hlaut í morgun Hvatningarverðlaun jafnréttismála og afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra Birnu Einarsdóttir bankastjóra viðurkenninguna. Markmiðið með Hv...
-
Nýr stjórnarformaður Sjúkratrygginga Íslands
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Hákon Stefánsson formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands (SÍ). Hákon tekur við af Birni Zoëga sem hefur sagt sig sig frá stjórnarformennskunni ...
-
Framlög úr ríkissjóði til framhaldsskóla í greiðsluvanda
Sjö framhaldsskólar sem átt hafa í greiðsluerfiðleikum hafa fengið greidd framlög sem ætlað er að mæta vandanum. Framlögin taka mið af rekstraráætlun skólanna og eru greidd út þrátt fyrir uppsafnaða s...
-
Viðhorfs- og aðstöðumunur íbúðaeigenda og leigjenda
Tvær viðamiklar kannanir á húsnæðismálum sem varpa ljósi á stöðu leigjenda og íbúðaeigenda sýna mikla þörf fyrir aukið framboð leiguhúsnæðis hér á landi. Niðurstöðurnar sýna einnig viðhorfs- og aðstöð...
-
Frambjóðendur til kjörs forseta Íslands 2016
Innanríkisráðuneytið hefur í dag gefið út auglýsingu um hverjir séu í framboði til kjörs forseta Íslands 25. júní næstkomandi í samræmi við lög um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, með síð...
-
Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda
Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda til fjögurra ára, ásamt skýrslu um stöðu og þróun í málefnum innflytjenda á helst...
-
Kvennaathvarfið og Reykjavíkurborg hlutu jafnréttisviðurkenningu
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhenti í gær jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs. Að þessu sinni voru það tveir aðilar sem hlutu viðurkenninguna eins og fram kemur í eftirfara...
-
Frumvarp um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum vegna eignarhalds í lágskattaríkjum
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um aðgerðir stjórnvalda til að sporna við skattsvikum vegna eignarhalds í lágskattaríkjum. Frumvarpið felur í sér ýmsar breyti...
-
Losun fjármagnshafta rædd á fundi EES-ráðsins í Brussel
Einfaldara regluverk og losun fjármagnshafta, var meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra tók upp á EES-ráðsfundi sem haldinn var í Brussel í morgun. Fundinn sátu einnig utanríkisráðherra...
-
Fundað með þýskum þingmönnum
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, átti í gær fund með þingmönnum úr þýsk-norrænum vinahópi á þýska sambandsþinginu, Bundestag. Vinahópurinn var staddur hér á landi í vinnuheimsókn ti...
-
Svör við algengum spurningum vegna laga um meðferð aflandskrónueigna
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman svör við algengum spurningnum vegna laga um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum. Lögin voru samþykkt á Alþingi 22. maí s...
-
Vilja fá íslenska lögreglumenn til Frakklands vegna Evrópumótsins
Frönsk stjórnvöld hafa óskað eftir því við íslensk stjórnvöld að sendir verði átta íslenskir lögreglumenn til starfa í Frakklandi í tengslum við Evrópumótið í knattspyrnu sem þar fer fram dagana 10. j...
-
Starfshópur um vindorkuver skipaður
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp sem fara mun yfir regluverk varðandi starfsemi vindorkuvera og framkvæmdir vegna þeirra. Greining starfshópsins mun einnig ná til löggjafar á mále...
-
Heilbrigðisráðherra ræddi sjálfbæra þróun á þingi WHO
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ávarpaði í morgun 69. þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Ráðherra fjallaði um ýmsar áskoranir í heilbrigðismálum sem varða heimsmarkmið Samein...
-
Heildarútgjöld ríkissjóðs innan fjárheimilda á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016
Heildarútgjöld ríkissjóðs á fyrsta ársfjórðungi 2016 voru innan fjárheimilda að því er fram kemur í ársfjórðungsuppgjöri sem sýnir stöðu fjármála á fyrsta ársfjórðungi hjá einstökum ríkisaðilum í A-hl...
-
Stuðningi Íslands við niðurstöður leiðtogafundar heitið
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hét í dag stuðningi Íslands við meginniðurstöður leiðtogafundar um mannúðarmál, sem haldinn er í Istanbúl í Tyrklandi. Í ávarpi á þessum fyrsta leiðtogafundi sinn...
-
Tillaga um móttöku flóttafólks samþykkt á fundi ríkisstjórnar
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu félags- og húsnæðismálaráðherra um móttöku flóttafólks síðar á þessu ári. Tillagan er í samræmi við niðurstöðu flóttamannanefndar um að líkt og s...
-
Morgunverðarfundur um húsnæðismál 25. maí
Velferðarráðuneytið stendur fyrir morgunverðarfundi um húsnæðismál 25. maí næstkomandi. Á fundinum mun félags- og húsnæðismálaráðherra kynna niðurstöður nýrrar könnunar á viðhorfum leigjenda og húseig...
-
Þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar hófst í Genf í dag
Árlegt þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), hið 69. frá upphafi, hófst í Genf í Sviss í dag. Um 3000 fulltrúar frá öllum aðildarríkjunum sækja þingið sem stendur til 28. maí. Unnt er að ...
-
Nýsköpunarkeppni grunnskóla 2016
Nýsköpunarkeppni grunnskóla (NKG) er hugmyndasamkeppni fyrir nemendur í 5. 6. og 7 bekk í grunnskóla en hún var nú haldin í 24. sinn. Í ár bárust rúmlega 1700 hugmyndir í keppnina en dómnefnd valdi h...
-
Guðrún Ragnarsdóttir er nýr formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur skipað Guðrúnu Ragnarsdóttur formann stjórnar Samkeppniseftirlitins í stað Auðar Finnbogadóttur sem nýlega baðst lausnar.Guðrún hefur setið í stjórn Samkeppniseftir...
-
Aukið eftirlit Tryggingastofnunar með bótagreiðslum
Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka ábendingar sem stofnunin beindi til velferðarráðuneytisins og Tryggingastofnunar ríkisins varðandi eftirlit með bótagreiðslum árið 2013. Brugðist hafi ...
-
Efnahagslegur fjölbreytileiki mikilvægur
Gunnar Bragi Sveinsson ráðherra byggðamála opnaði í gær ráðstefnuna „Nordic Ruralities: Crisis and Resilence“. Um þrjú hundruð sérfræðingar á sviði byggðamála frá 27 löndum kynna rannsóknir sínar á rá...
-
Drög til umsagnar að breytingum á reglugerðum um leigubifreiðar og fólksflutninga á landi
Innanríkisráðuneytið birtir hér með til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um fólksflutninga á landi annars vegar og á reglugerð um leigubifreiðar hins vegar. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir...
-
Lög um mat á umhverfisáhrifum til skoðunar
Starfshópur vegna endurskoðunar laga um mat á umhverfisáhrifum hefur hafið störf, en honum er ætlað að gera tillögur að lagabreytingum sem nauðsynlegar eru til að innleiða ákvæði tilskipunar ESB sem...
-
Tilkynning um nýtt lögheimili – síðustu forvöð föstudaginn 3. júní
Óheimilt er að breyta skráningu í kjörskrá ef tilkynning um nýtt lögheimili hefur ekki borist Þjóðskrá Íslands fyrir viðmiðunardag. Síðustu forvöð að tilkynna um nýtt lögheimili til Þjóðskrár eru...
-
Utanríkisráðherra sækir leiðtogafund um mannúðarmál í Istanbúl
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra verður fulltrúi Íslands á fyrsta leiðtogafundi sögunnar um mannúðarmál sem haldinn verður í Istanbúl í Tyrklandi á morgun. Alls sækja ráðstefnuna um sex þúsund fu...
-
Tíu skiluðu framboðum til kjörs forseta Íslands 25. júní 2016
Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri stýrði fundinum og fór hún yfir næstu skref og var fundarmönnum einnig gefinn kostur á að kynna sér gögn sem lágu frammi. Ráðuneytisstjóri tilkynnti hver he...
-
Tíu skiluðu framboðum til kjörs forseta Íslands 25. júní 2016
Fundur var haldinn í dag í innanríkisráðuneytinu þar sem tilkynnt var hvaða framboð til embættis forseta Íslands hefðu borist ráðuneytinu fyrir lok framboðsfrests á miðnætti 20. maí 2016. Forsetaefnum...
-
Aðgerðir ríkja til að draga úr mengandi útblæstri vegna samgangna munu skipta sköpum
Samgönguráðherrar ríkja innan International Transport Forum, alþjóðsamtaka um samgöngumál, lýstu yfir á ráðstefnu sem lauk í Leipzig í Þýskalandi í gær að aðgengilegar, greiðar og efnahagslega sjálfbæ...
-
Markvissar aðgerðir gegn mansali nauðsynlegar
Mansal er samfélagsmein sem gæti ef það festir rætur haft í för með sér breytingar á samfélaginu og jafnvel haft áhrif á grundvallarmannréttindi. Því er nauðsynlegt að virkja sem flesta með fræðslu og...
-
Grunnur lagður að næstu skrefum til losunar hafta á einstaklinga og fyrirtæki
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra sem markar næstu skref til losunar fjármagnshafta á Íslandi. Bjarni Benediktsson mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi nú...
-
Aðildarríkin samstíga - fundi lokið í Brussel
Breyttar öryggishorfur í Evrópu og staða mála á austur- og suðurjaðri Atlantshafsbandalagsins, NATO, voru meðal helstu umræðuefna á utanríkisráðherrafundi bandalagsins sem lauk fyrir stundu. Lilj...
-
Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra NATO
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra fundaði með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í gærkvöldi, milli dagskrárliða á utanríkisráðherrafundi sem nú stendur yfir í Brussel. Þau...
-
Næsti áfangi í losun fjármagnshafta
Fréttatilkynning á ensku Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mælti nú síðdegis fyrir frumvarpi á Alþingi sem markar næstu skref við losun fjármagnshafta á Íslandi. Frumvarpið er liður í...
-
Landmælingar Íslands 60 ára
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag 60 ára afmælisráðstefnu Landmælinga Íslands, sem haldin var á Akranesi. Yfirskrift ráðstefnunnar var Kortin vísa veginn. Umfjölluna...
-
Stjórn Flugþróunarsjóðs skipuð
Undir lok síðasta árs samþykkti ríkisstjórn Íslands að hefja undirbúning að stofnun Flugþróunarsjóðs með það að markmiði að koma á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík. Samþykktin b...
-
Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs árið 2016
Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2016 var haldinn miðvikudaginn 18. maí í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Á fundi ráðsins var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármálakerfinu og greinarge...
-
Matvælalandið Ísland býr yfir miklum möguleikum
Á ráðstefnunni „Matur er mikils virði“ sem haldin var í Hörpu í dag var sjónum beint framtíðinni og leiðum til að auka verðmæti þeirra ríkulegu matarauðlinda sem Íslendingar búa yfir. Flutti Gunnar Br...
-
Norræn ráðstefna um alþjóðlegar aðgerðir í skattamálum
Norræna skattrannsóknarráðið heldur í dag og á morgun ráðstefnu um alþjóðlegar aðgerðir til þess að draga úr möguleikum til að rýra skattstofna með því að flytja hagnað til lágskattaríkja. Dagskrá ráð...
-
135 milljónir í rannsóknir í ferðaþjónustu
Markhópagreining, vöktun á ástandi ferðamannastaða og samfélagsleg áhrif ferðaþjónustu eru á meðal þeirra þátta sem rannsakaðir verða á næstu mánuðum. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur staðfest til...
-
Skrifað undir samning um árangursstjórnun við sýslumannsembættið á Vesturlandi
Ólöf Nordal innanríkisráðherra og Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður á Vesturlandi, skrifuðu í dag undir árangursstjórnunarsamning ráðuneytisins og sýslumannsembættisins. Í samningnum er kveðið á um gagnk...
-
Málþing um mansal – ábyrgð og framtíðarsýn samfélags og stjórnvalda
Málþing um mansal verður haldið í Iðnó á morgun, föstudaginn 20. maí, á vegum innanríkisráðuneytisins og utanríkisráðuneytisins í samvinnu við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Málþingið stendur yfir f...
-
Svartfjallaland verður 29. aðildarríki Atlantshafsbandalagsins
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra undirritaði í dag ásamt öðrum utanríkisráðherrum aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins, viðauka við stofnsáttmála þess vegna inngöngu Svartfjallalands. „Þetta er ...
-
Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 20. maí
Framboðum til forsetakjörs skal skila til innanríkisráðuneytisins föstudaginn 20. maí 2016, eigi síðar en fyrir miðnætti.Framboðum skal fylgja samþykki forsetaefnis, nægilegur fjöldi meðmælenda og vot...
-
Tengsl mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu rædd á fundi með forseta Alþjóðabankans
Tengsl mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu og málefni óstöðugra ríkja voru meðal umræðuefna á árlegum samráðsfundi ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Alþjóðabankanum sem fram fór í K...
-
Til umsagnar: Reglugerð um lítil matvælafyrirtæki og hefðbundin matvæli
Markmiðið með nýrri reglugerð um lítil matvælafyrirtæki og hefðbundin matvæli er að auðvelda sláturhúsum, fiskmörkuðum og litlum matvælafyrirtækjum að uppfylla kröfur í hollustuhátta- og eftirlitsregl...
-
Úthlutun styrkja úr Uppbyggingarsjóði Sóknaráætlunar Norðurlands eystra
Þann 18. maí úthlutaði Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra 70,1 millj. kr. til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Eyþings. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, afh...
-
Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 20. maí
Framboðum skal fylgja samþykki forsetaefnis, nægilegur fjöldi meðmælenda og vottorð viðkomandi yfirkjörstjórna um að meðmælendur séu kosningarbærir.
-
Listframhaldsskóli á sviði tónlistar
Auglýst eftir aðilum til þátttöku í auglýstu ferli um rekstur listframhaldsskóla á sviði tónlistar. Ríkiskaup, fyrir hönd mennta- og menningarmálaráðuneytis, auglýsir eftir hæfum aðilum til þátttöku í...
-
Til umsagnar: Hugverkastefna 2016-2022
Mikilvægustu og verðmætustu eignir fyrirtækja eru oftar en ekki hugverk þeirra og óáþreifanlegar eignir svo sem eins og vörumerki, einkaleyfi, hönnunarskráningar, viðskiptaleyndarmál eða „know-how“. ...
-
Fundargerð velferðarvaktarinnar 17. maí 2016
Drög að fundargerð 13. fundar Velferðarvaktarinnar haldinn 17. maí 2016 hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga kl. 9.00-12.00. Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Ellý Alda Þorsteinsdóttir frá Reykjav...
-
Tillaga að framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lögð fyrir Alþingi
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum tilfjögurra ára . Þetta er í sjötta sinn sem slík áætlun...
-
Mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á búvörulögum, búnaðarlögum og tollalögum
Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra mælti í dag fyrir breytingum á búvörulögum, búnaðarlögum og tollalögum en þessar breytingar eru forsenda nýgerðra búvörusamninga. Í fra...
-
Niðurstöður útboðs vegna farmiðakaupa Stjórnarráðsins
Stjórnarráðið hefur undanfarið unnið markvisst að endurskipulagningu innkaupa á flugmiðum. Aukið hagræði við innkaupin næst með miðlægum farmiðainnkaupum hjá Rekstrarfélagi stjórnarráðsins, sem nú eru...
-
Heimsókn Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra og annarra leiðtoga Norðurlanda í Washington DC heldur áfram
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, bauð leiðtogum Norðurlandanna og sendinefndum til hádegisverðar í gær, að loknum fundi leiðtoganna með Barack Obama sem haldinn var um morguninn. All...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-mars 2016
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - mars 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði verulega...
-
Leiðtogafundur Bandaríkjanna og Norðurlandanna í Washington DC
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra sátu í dag leiðtogafund Norðurlandanna og Bandaríkjanna í Hvíta húsinu í boði Baracks Obama forseta Bandaríkjann...
-
Vefur um störf Lindarhvols ehf.
Félagið Lindarhvoll ehf. hefur opnað vef þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um starfsemi félagsins. Félagið hefur það hlutverk að annast umsýslu með og fullnusta þær eignir sem lagðar ...
-
Breytt reglugerð um viðvarandi lofthæfi og fleira birt í Stjórnartíðindum
Ráðuneytið hefur sent til birtingar í Stjórnartíðindum reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 926/2015 um viðvarandi hæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fy...
-
Staða og réttindi hinsegin fólks í Evrópu
Evrópusamtökin ILGA sem eru alþjóðleg samtök hinsegin fólks, birtu í vikunni Regnbogakort Evrópu2016 sem sýnir á myndrænan hátt lagalega stöðu og réttindi hinsegin fólks í álfunni. Af 49 þjóðum er M...
-
Innanríkisráðherra flutti erindi á málþingi Lögmannafélags Íslands
Skyldur lögmanna gagnvart samfélaginu var yfirskrift málþings sem Lögmannafélag Íslands stóð fyrir í gær í tengslum við aðalfund félagsins. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ávarpaði málþingið ...
-
Ályktanir til stjórnvalda um málefni aldraðra
Elín Jóhannsdóttir formaður samstarfsnefndar um málefni aldraðra afhenti í vikunni Eygló Harðardóttur, félag- og húsnæðismálaráðherra, tvær ályktanir nefndarinnar sem snúa annars vegar að bættri uppl...
-
Opnaði formlega nýjan vef dómstólaráðs
Ólöf Nordal innanríkisráðherra opnaði í dag formlega við athöfn í Safnahúsinu nýjan vef dómstólaráðs sem hefur verið endurnýjaður. Á vefnum er að finna upplýsingar um starf dómstólaráðs, héraðsdómstól...
-
Norðurlöndin öflug heild og fyrirmynd varðandi jafnrétti og velferð
Sameiginleg gildi og aukin samvinna á alþjóðavettvangi voru meginstef fundar Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra með John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og utanríkisráðherrum hinna Norðurla...
-
„Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð“
Tuttugu ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar Í tilefni af tuttugu ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar efndu Íslensk málnefnd og Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn til málþings í Norræ...
-
Samningalota TiSA 10.– 15. apríl 2016
Samningalota í TiSA-viðræðunum var haldin í Genf dagana 10. – 15. apríl 2016. Af Íslands hálfu tóku Martin Eyjólfsson, Þórður Jónsson og Bergþór Magnússon þátt í lotunni.Í lotunni var m.a. fjallað um ...
-
Samstarfshópur um ástand Mývatns
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra hefur skipað samstarfshóp sem ætlað er að taka saman lykilupplýsingar um ástand mála í Mývatni. Mývatn er ein af okkar dýrmætustu náttúruperlum og h...
-
Forsætisráðherra sækir leiðtogafund Bandaríkjanna og Norðurlanda í Washington DC
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra sækir leiðtogafund Norðurlandanna og Bandaríkjanna, sem haldinn verður í Hvíta húsinu í Washington 13. maí 2016. Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mu...
-
Frumvarp til nýrra laga um Grænlandssjóð til samráðs
Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskar eftir umsögnum við drög að frumvarpi til nýrra laga um Grænlandssjóð. Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskar eftir umsögnum við drög að frumvarpi til nýrra l...
-
Norrænir utanríkisráðherrar skrifa um samvinnu við Bandaríkin
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna birtu í gærkvöldi grein í Huffington Post þar sem þeir fara yfir nokkur meginstef í samskiptum ríkjanna og Bandaríkjanna. Á morgun, föstudag, verður leiðtogafundur fo...
-
Bláa Lónið veitir psoriasissjúklingum meðferð án greiðsluþátttöku
Sjúkratryggingar Íslands og Bláa Lónið hf. hafa gert með sér samning sem felur í sér að hér eftir mun Bláa lónið veita íslenskum psoriasissjúklingum meðferð þeim að kostnaðarlausu og án opinberrar gre...
-
Tækifæri til betri heilbrigðisþjónustu
Skýrari verkaskipting í heilbrigðiskerfinu og aukin samvinna og samráð milli stofnana eru mikilvægir liðir í því að bæta heilbrigðisþjónustuna. Heilbrigðisráðherra gerði þetta meðal annars að umfjöllu...
-
Ísland undirritar samkomulag um aukið gagnsæi í alþjóðlegum skattamálum
Ísland er í hópi sex ríkja sem í dag undirrituðu í Kína samkomulag á vegum Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) um aukið gagnsæi í starfsemi alþjóðlegra fyrirtækjasamsteypa, m.a. með því að he...
-
Kerfislægur vandi má ekki bitna á börnunum sem þurfa þjónustu
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, telur að styrkja megi starfsemi Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins og bæta þjónustu hennar með stofnun landshlutateyma. Ráðherra ræddi m.a. u...
-
Mikil eftirspurn eftir vinnuafli fagnaðarefni en krefst aðgæslu
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, gerði fjölbreytt verkefni Vinnumálastofnunar og ríka kröfu um sveigjanleika í starfsemi hennar að umfjöllunarefni á ársfundi stofnunarinnar í dag...
-
Dómur Hæstaréttar vegna Suðurnesjalínu 2.
Meirihluti Hæstaréttar felldi í dag úr gildi ákvarðanir sem heimiluðu Landsneti að taka land eignarnámi á fimm jörðum á Reykjanesi vegna byggingar Suðurnesjalínu 2. Hæstiréttur klofnaði í niðurstöð...
-
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2016
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra afhenti Móðurmáli, samtökum um tvítyngi, Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2016 Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, voru afh...
-
Utanríkisráðherra ávarpar öryggisráð SÞ
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra ávarpaði í dag öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, en haldinn var opinn fundur í ráðinu um öfgahyggju og hryðjuverk. Í máli sínu lagði ráðherra áherslu á samvinnu og h...
-
32 milljónir króna í styrki til atvinnumála kvenna
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra úthlutaði nýlega 32 milljónum króna í styrki til atvinnumála kvenna. Alls hlutu 33 verkefni styrk í samræmi við niðurstöðu ráðgjafarnefndar sem mat ...
-
Drög að reglugerð tengdri réttindum farþega á sjó til umsagnar
Innanríkisráðuneytið birtir hér með til umsagnar drög að reglugerð um innleiðingu viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins um réttindi farþega sem ferðast á sjó. Unnt er að senda ráðuneytinu um...
-
Nýsköpun og þróun mikilvæg fyrir útflutning
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra ræddi um mikilvægi íslenska hugverkaiðnaðarins fyrir útflutning frá Íslandi í ræðu sinni á ráðstefnu Íslensk-ameríska verslunarráðsins um nýsköpun og framtaksfjár...
-
Styrkveitingar til myndlistar
Myndlistarráð hefur tilkynnt hvaða verkefni fá styrk í fyrri úthlutun úr myndlistarsjóði á yfirstandandi ári Myndlistarráð hefur úthlutað 15 millj.kr. til 39 verkefna í fyrri úthlutun úr myndlistarsjó...
-
Starfshópur um breytt greiðslufyrirkomulag á hjúkrunarheimilum
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað starfshóp til að útfæra og koma á tilraunaverkefni í samvinnu við eitt eða fleiri hjúkrunarheimili um nýtt fyrirkomulag greiðsluþáttt...
-
Auglýsing um liti íslenska fánans
Gefin hefur verið út ný auglýsing um liti íslenska fánans. Tilefni útgáfunnar er að fastsetja reglur um prent- og skjáliti íslenska fánans en í eldri auglýsingu eru einungis textíl-litir fánans ákvarð...
-
Aukið samstarf milli Íslands og Grænlands
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Vittus Qujaukitsoq, utanríkisráðherra Grænlands, voru sammála um að efla enn samstarf landanna, á símafundi, sem þau áttu 6. maí sl. Ráðherrarnir ræddu um sams...
-
Skákmaraþon fyrir sýrlensk börn
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra átti fyrstu skákina við við Hrafn Jökulsson sem dagana 6. og 7. maí mun tefla skákmaraþon í Ráðhúsi Reykjavíkur, frá kl. 9-24 báða dagana, og safna ...
-
Breyting á reglugerð um öryggi farþegaskipa til umsagnar
Innanríkisráðuneytið birtir nú til umsagnar drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 666/2001 um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til ...
-
Menningarmálaráðherrarnir vilja efla aðlögun innflytjenda og tjáningarfrelsi
Hlutverk menningar í aðlögun flóttamanna og innflytjenda var meginviðfangsefni fundar menningarmálaráðherra Norðurlanda í Helsinki 2. maí. Þeir samþykktu jafnframt yfirlýsingu um tjáningarfrelsi.Mikil...
-
Ragnheiður Elín á ársfundi alþjóðasamtaka þingkvenna
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sótti í vikunni ársfund alþjóðasamtaka þingkvenna, Women in Parliaments (WIP), í Amman í Jórdaníu. Á fundinum tók ráðherra þátt í pallborði þa...
-
Matvælalandið Ísland - Ráðstefna 19. maí
Nýir straumar og markaðssetning matvæla verða viðfangsefni ráðstefnu sem Matvælalandið Ísland stendur fyrir í Hörpu fimmtudaginn 19. maí. Aðalfyrirlesari á ráðstefnunni verður Birthe Linddal sérfræði...
-
Auglýsingar yfirkjörstjórna um móttöku meðmælendalista og útgáfu vottorða
Nánari upplýsingar um skil frambjóðenda á meðmælendalistum og vottorð yfirkjörstjórna er að finna í meðfylgjandi auglýsingum. Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi ...
-
Samtal stjórnmála og aðila vinnumarkaðarins um nýtt vinnumarkaðslíkan
Forsætisráðherra boðaði leiðtoga stjórnmálaflokka sem fulltrúa eiga á Alþingi og forsvarsmenn ASÍ, BSRB, SA og Sambands íslenskra sveitarfélaga á fund í morgun í Ráðherrabústaðnum til að ræða samspil ...
-
Jafnréttissjóður Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki
Í velferðarráðuneytinu er starfræktur Jafnréttissjóður Íslands sem stofnaður var á grundvelli þingsályktunar nr. 13/144 sem samþykkt var á Alþingi í tilefni af 100 ára kosningaréttarafmæli íslenskra k...
-
Ábyrgð og skyldur í framhaldsskólum
Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í framhaldsskólum hefur verið gefin út Reglugerðin um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í framhaldsskólum er nr. 326/2016 var birt í Stjó...
-
Fyrsti fundur í nýrri þróunarsamvinnunefnd
Ný þróunarsamvinnunefnd fundaði í fyrsta sinn í utanríkisráðuneytinu í dag. Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra bauð nefndina velkomna til starfa og sagðist vonast eftir góðu samstarfi. Kraftur var...
-
Hrannar Pétursson ráðinn aðstoðarmaður ráðherra
Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hann hóf störf í dag, 4. maí. Hrannar er 42 ára og með fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu. Hann starfaði hjá Vodafone frá 2007 ...
-
Rafræn skráning meðmælendalista á Ísland.is
Um er að ræða nýjung sem má segja að jafngildi og komi í stað skráningar á excel-skjal sem notað hefur verið hingað til. Tilgangurinn með þessu viðmóti er að gefa frambjóðendum og yfirkjörstjórnum kos...
-
Efling umhverfismála í brennidepli
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, upplýsti í ávarpi sínu á ársfundi Umhverfisstofnunar sl. föstudag að gert væri ráð fyrir byggingu gestastofu Þjóðgarðsins á Snæfellsnesi á He...
-
Auðlesið efni um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar
Fulltrúar félagsins lögðu til drög að efni sem síðan var unnið úr af starfsmönnum ráðuneytisins. Vefsíða með auðlesnu efni
-
Öryggismál og samskiptin við Bandaríkin í forgrunni á fundi norrænna utanríkisráðherra
Samskipti Norðurlandanna og Bandaríkjanna, öryggismál í Evrópu, flóttamannamál og málefni norðurslóða voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk nú fyrir stundu í Borgå í ...
-
Sveigjanleiki aukinn í byggingarreglugerð
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð sem hefur það að markmiði að lækka byggingarkostnað vegna íbúðarhúsnæðis. Breytingarnar lúta einna helst að...
-
Ríkisstjórnin samþykkir siðareglur ráðherra
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun siðareglur ráðherra í samræmi við lög um Stjórnarráð Íslands. Siðareglurnar byggjast á siðareglum sem settar voru árið 2011. Þó hafa verið gerðar á þeim ...
-
Jöfnuður tekna aldrei meiri á Íslandi
Ekkert Evrópuríki býr við jafnmikinn tekjujöfnuð og Ísland. Jöfnuður tekna hefur aldrei verið meiri á Íslandi en á árinu 2014. Aukið svigrúm til velferðarmála. Nýjar tölur frá Eurostat, ...
-
Rekstrarfélag Stjórnstöðvar ferðamála stofnað
Íslenska ríkið og Samtök ferðaþjónustunnar hafa í dag stofnað formlega sérstakt sameignarfélag utan um rekstur Stjórnstöðvar ferðamála. Nafn þess er Rekstrarfélag Stjórnstöðvar ferðamála og er það í ...
-
Drög að reglugerð um réttindi til að falla frá samningi til umsagnar
Innanríkisráðuneytið birtir nú til umsagnar drög að reglugerð um upplýsingar um nýtingu réttar til að falla frá samningi og byggður er á nýjum lögum um neytendasamninga. Unnt er að senda ráðuneytinu u...
-
-
Vinna hafin við skoðun á mögulegri tilnefningu Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur í samvinnu við Illuga Gunnarsson, mennta-og menningarmálaráðherra, sett af stað undirbúning vinnu við að skilgreina, afmarka og afla nauðsynl...
-
Staða og horfur í menntastefnu Íslands
OECD hefur gefið út rit um menntastefnu á Íslandi í ritröð sem heitir Education Policy Outlook, sem er ætlað að greina stefnu og umbætur yfirvalda í menntamálum í öllum aðildarríkum OECD.Greiningin by...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar má hefjast í dag 30. apríl
Heimilt er að greiða atkvæði utan kjörfundar vegna kjörs forseta Íslands frá og með deginum í dag, 30. apríl, bæði innan lands og utan. Atkvæðagreiðslan fer fram á vegum sýslumanna um land allt en uta...
-
Starfshópur vegna skattaundanskota og skattaskjóla
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu fjármála- og efnahagsráðherra, að skipaður verði sérstakur starfshópur til að gera tillögur að breytingum á lögum, reglugerðum eða verklags...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar má hefjast 30. apríl
Á höfuðborgarsvæðinu fer atkvæðagreiðslan í fyrstu fram á skrifstofum embættis sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu að Skógarhlíð 6, Reykjavík, og Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, alla virka daga á skrifsto...
-
Drög að reglugerð um flugvernd til umsagnar
Drög að reglugerð um flugvernd eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Þeir sem óska geta sent ráðuneytinu umsagnir til og með 13. maí næstkomandi og skulu þær sendar á netfangið [email protected]....
-
Fjármálastefna og fjármálaáætlun fyrir hið opinbera lagðar fram í fyrsta sinn
Fjármálastefna og fjármálaáætlun fyrir hið opinbera til fimm ára, sem lagðar voru fram á Alþingi í dag, fela í sér að hægt verði á næstu árum að búa enn frekar í haginn fyrir komandi kynslóðir með því...
-
Alþingi samþykkir stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum
Tillaga Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára var samþykkt á Alþingi í dag. Stefnan felur í sér framtíðarsýn og skilgreind ...
-
Árni Bragason skipaður í embætti landgræðslustjóra
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað Árna Bragason í embætti landgræðslustjóra til næstu fimm ára. Árni hefur frá árinu 2010 starfað sem forstjóri Norrænu erfðaauðlindasto...
-
Samningur um rekstur sjúkrahótels í Ármúla framlengdur
Lokun sjúkrahótelsins í Ármúla í Reykjavík hefur verið frestað til 31. maí samkvæmt samkomulagi Sjúkratrygginga Íslands og Heilsumiðstöðvarinnar. Með þessu skapast aukið svigrúm til að finna þessari ...
-
Ráðherra vígir ofurtölvu á Veðurstofu Íslands
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær gesti við vígslu ofurtölvu sem Veðurstofa Íslands og danska veðurstofan (DMI) reka sameiginlega í húsnæði Veðurstofunnar við Bústað...
-
Starfshópur vegna skattaundanskota og skattaskjóla
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu fjármála- og efnahagsráðherra, að skipaður verði sérstakur starfshópur til að gera tillögur að breytingum á lögum, reglugerðum eða verklags...
-
Leyfður heildarafli á rækju við Snæfellsnes 820 tonn
Nýlegur rannsóknarleiðangur Hafrannsóknastofnunar sýnir sterka stöðu rækjustofnsins við Snæfellsnes og mældist stofnvísitalan yfir meðallagi. Í ljósi þessa hefur heildarafli á rækju ákveðinn 820 tonn ...
-
Umbótaverkefni Útlendingastofnunar og Flóttamannastofnunar skila árangri
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og Útlendingastofnun kynntu í vikunni niðurstöður og árangur umbótaverkefnis stofnananna sem hófst árið 2013. Markmið verkefnisins voru meðal annars að auka skilv...
-
Mannréttindi alþjóðleg og altæk
Mikilvægi virðingar fyrir mannréttindum og þáttur þeirra í utanríkisstefnu Íslands var umfjöllunarefni Lilju Alfreðsdóttur, utanríkisráðherra, á alþjóðlegum hringborðsumræðum um mannréttindamál, sem ...
-
Útgáfa á merkilegum skjölum
Út er komið fyrsta bindið af sex af skjölum Landsnefndarinnar fyrri frá árunum 1770-1771. Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður afhenti Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra og Mette K...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar erlendis vegna forsetakosninga má hefjast 30. apríl nk.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna forsetakosninga 25. júní 2016 má hefjast 30. apríl og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg, Nuu...
-
Samræmdur vitnisburður við lok grunnskóla vorið 2016
Menntamálastofnun hefur sent frá sér tilkynningu um samræmdan vitnisburð og nýtt einkunnakerfi Tilkynning Menntamálastofnunar: Í vor útskrifast nemendur úr grunnskólum landsins eftir nýju einkunnakerf...
-
Gunnar Bragi fundaði með sjávarútvegsráðherrum Kanada og Noregs
Samstarf á sviði sjávarútvegs og mikilvægi góðrar umgengni og sjálfbærrar nýtingar á fiskistofnum voru meginatriðin á fundum Gunnars Braga Sveinssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra með Per Sand...
-
Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Filippseyja undirritaður
Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja var í dag undirritaður í Bern í Sviss. Martin Eyjólfsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart EFTA, undirritaði samninginn fyrir Íslands hönd. ...
-
Gunnar Bragi ræddi málefni landbúnaðar og sjávarútvegs við framkvæmdastjóra Evrópusambandsins
Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra átti í dag fundi með þeim Phil Hogan, framkvæmdastjóra landbúnaðarmála og Karmenu Vella, framkvæmdastjóra sjávarútvegsmála hjá Evrópusamband...
-
Aukið mikilvægi jarðhita í orkubúskap heimsins
Aukið mikilvægi jarðhita í orkubúskap heimsins og framlag Íslands til sjálfbærrar orkunýtingar var meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, gerði að umtalsefni í opnunarerindi sínu á al...
-
Úthutun úr safnasjóði 2016
Styrkjum var úthlutað til 93 verkefna, samtals að fjárhæð108,4 millj. kr. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað úr safnasjóði 2016, alls 108,4 millj. kr. Af þeir...
-
Samráðsfundur um menningarmál
Árlegur samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og Bandalags íslenskra listamanna var haldinn í gær Samkvæmt venju var farið yfir helstu málefni sem varða starfsvettvang listamanna í félögum in...
-
Lindarhvoll ehf. tekur til starfa
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur, á grundvelli breytinga sem Alþingi gerði í mars sl. á lögum um Seðlabanka Íslands, sett á stofn félagið Lindarhvol ehf. og skipað því stjórn. Í stjórnina voru ski...