Fréttir
-
23. janúar 2023Stöðuskýrsla um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess
Stöðuskýrsla hefur verið birt um framfylgd þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Aðgerðaáætlunin var unnin í samstarfi fjögurra ráðuneyta undir fo...
-
20. janúar 2023Starfshópur vinnur að því að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk
Starfshópur um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk hefur hafið störf og gert er ráð fyrir að hann skili tillögum í vor. Hópurinn hittist í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu nú í morgun o...
-
20. janúar 2023Samstarf við OECD um tvö verkefni sem tengjast áherslum í stjórnarsáttmála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur samið við Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) um aðkomu stofnunarinnar að tveimur verkefnum sem tengjast áherslum í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Anna...
-
19. janúar 2023Stuðningur við heyrnarlaust flóttafólk, fötluð börn af erlendum uppruna og hinsegin flóttafólk
Stutt verður sérstaklega við heyrnarlaust flóttafólk sem leitað hefur skjóls á Íslandi, fötluð börn af erlendum uppruna og hinsegin flóttafólk. Þetta er efni þriggja samninga sem Guðmundur Ingi Guðbr...
-
19. janúar 2023Rauði krossinn tekur að sér fræðslu til þjónustu- og viðbragðsaðila um menningarnæmi og fjölmenningu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Silja Bára Ómarsdóttir, formaður Rauða krossins á Íslandi, hafa undirritað samning um fræðslu um menningarnæmi og fjölmenningu fyrir þ...
-
18. janúar 2023Könnun á stöðu umgengnisforeldra
Nú stendur yfir rannsókn á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Velferðarvaktarinnar á stöðu barnafjölskyldna sem deila ekki lögheimili saman, en sá hópur hefur lítið verið skoðaður hér á lan...
-
17. janúar 2023Hafnarfjörður tekur á móti allt að 450 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirrituðu í dag samning um s...
-
17. janúar 2023Hækkun viðmiðunarfjárhæða tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur gefið út uppfærðar viðmiðunarfjárhæðir tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða fyrir árið 2023. Um er að ræða tekju- og eignamörk leigjenda ...
-
13. janúar 2023Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og sveitarfélagið Hornafjörður semja um móttöku flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Erla Björg Sigurðardóttir, félagsmálastjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undir...
-
12. janúar 2023Friður eitt helsta áhersluefnið í formennsku Íslands
Formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023 var ýtt úr vör á upphafsviðburði í Norræna húsinu í dag en hún hófst formlega á nýju ári. Yfirskrift formennskunnar er „Norðurlönd - afl til friðar“...
-
10. janúar 2023Reykjanesbær tekur á móti 350 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, hafa undirritað samni...
-
06. janúar 2023Akureyrarbær tekur á móti 350 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs og Ásthildur Sturludóttur, bæjarstjóri á Akureyri, undirrituðu í dag samning um samr...
-
05. janúar 2023Tímamótasamkomulag ríkis og borgar um húsnæðisuppbyggingu
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samkomulag um aukið framboð á íbúðarhúsnæði í Reykjavík á tímabilinu 2023-2032 og fjármögnun á uppbyggin...
-
05. janúar 2023Bætt aðgengi blindra og sjónskertra að almenningssamgöngum
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og innviðaráðherra undirrituðu í dag, fimmtudaginn 5. janúar samninga við Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra, vegna samstarfsverkefnis félagsins og Strætó um...
-
05. janúar 2023Ráðstefna um uppbyggingu innviða á Íslandi
Uppbygging innviða er viðvarandi verkefni á Íslandi. Ljóst er að verkefnin eru fjölbreytt og að mörgu er að hyggja. Ráðstefna um uppbyggingu innviða verður haldin á Grand hóteli 2. febrúar á vegum La...
-
30. desember 2022Árangur af framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017-2021
Lokagreinargerð liggur nú fyrir um árangur af stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021. Alls er 80% aðgerðanna nú lokið eða þær komnar í farveg, það er 32 af 40. ...
-
23. desember 2022Hvað er byggt í hverju sveitarfélagi?
Breyting á reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga kveður á um að húsnæðisáætlanir sveitarfélaga verði samanburðarhæfar. Með því móti er vonast til þess að stuðningur hins opinbera við uppbygging...
-
22. desember 2022Jóna Guðný Eyjólfsdóttir skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu félags- og lífeyrismála
Jóna Guðný Eyjólfsdóttir hefur verið skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu félags- og lífeyrismála í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Hún er skipuð af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálará...
-
21. desember 2022Gott að eldast – aðgerðaáætlun komin í samráðsgátt
Gott að eldast – drög að aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmiðið með áætluninni er að ná að flétta saman þeirri þjónustu sem snýr að eldra fól...
-
20. desember 2022Lokaávarp á norrænni ráðstefnu: Brýnt að meta menntun og reynslu innflytjenda og flóttafólks
Atvinnuþátttaka innflytjenda og flóttafólks getur ekki einskorðast við störf sem ekki krefjast sérþekkingar. Brýnt er að tryggja raunveruleg tækifæri á öllum sviðum þar sem innflytjendur og flóttafól...
-
17. desember 2022Samkomulag um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra hafa undirritað ásamt formanni og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga þriðja samkomulag ríkis og sveitar...
-
16. desember 2022Lagafrumvarp samþykkt: Stefnt á ríflega 50% fjölgun NPA-samninga
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sem tengist þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Gert er ráð fyrir að allt að 50 ma...
-
16. desember 202224.900 manns fá eingreiðslu fyrir jólin í dag
Alls munu 24.900 manns fá eingreiðslu í dag þegar Tryggingastofnun afgreiðir eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Alþingi samþykkti frumvarp þess efnis síðastliðinn miðvikudag og hefu...
-
15. desember 2022Brúum bilið: Verkefni til að auka þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi
Þrír ráðherrar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um verkefnið „Farsælt samfélag fyrir öll – brúum bilið“ en það miðar að því að efla íþróttaástundun fatlaðs fólks, ekki síst fatlaðra barna og un...
-
15. desember 2022Tímabil endurhæfingarlífeyris lengt úr þremur árum í fimm
Alþingi samþykkti í gær frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Um mikilvæga breytingu er að ræða en samkvæmt ný...
-
14. desember 2022Nær tvöföldun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega: Fyrsta hækkun á frítekjumarkinu í 14 ár
Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um hækkun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega hefur verið samþykkt á Alþingi. Frítekjumarkið nær tvöfaldast og ...
-
14. desember 202220 milljónir króna til hjálparsamtaka sem veita mataraðstoð fyrir jólin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, úthlutar samtals 20 milljónum króna fyrir jól í styrki til hjálparsamtaka sem styðja við viðkvæma hópa víða um land, einkum með matar...
-
14. desember 2022Umbætur á húsnæðismarkaði – endurskoðun húsnæðisstuðnings og húsaleigulaga
Áhrifaríkasta leiðin til að auka húsnæðisöryggi leigjenda er að auka framboð á íbúðum til leigu. Meðan skortur er á íbúðum er hætta á að leigjendur veigri sér við að standa á rétti sínum og leita rét...
-
14. desember 2022Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs
Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs hefur verið birt. Um lögbundna úttekt er að ræða samkvæmt lögum um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða.&nbs...
-
13. desember 2022Húsnæðisstuðningur ríkisins nemur samtals 19 milljörðum árið 2023
Húsnæðisstuðningur ríkisins mun samtals nema um 19 milljörðum króna á næsta ári. Húsnæðisbætur til leigjenda hækka verulega og eru áætlaðar 9,6 milljarðar króna og vaxtabætur eru áætlaðar 2,7 mi...
-
12. desember 2022Efni með tilgang: 12 milljónir króna til að vinna gegn félagslegri einangrun kvenna af erlendum uppruna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt 12 milljóna króna styrk til verkefnisins „Efni með tilgang“ sem er samstarfsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersi...
-
12. desember 2022Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála birtir úttekt á starfsemi Hugarafls
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) birti í dag skýrslu vegna úttektar á starfsemi félagasamtakanna Hugarafls, sem hófst þann 20. apríl sl. Tilefni úttektarinnar er ákvörðun félags- og vinnu...
-
08. desember 2022Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022
Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022 hefur verið birt ásamt fylgiskjölum á vef nefndarinnar. Í skýrslunni er fjallað um þróun efnahagsmála og launa á samningstímabilinu frá apríl 2019 til júní 2022...
-
06. desember 2022Huginn Freyr Þorsteinsson nýr formaður stjórnar Vinnumálastofnunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað í stjórn Vinnumálastofnunar. Nýr formaður er Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson. Huginn er einn eigenda og ráðgjafi hjá Aton.JL....
-
05. desember 2022Þjónusta vegna ofbeldis – óskað eftir tillögum og ábendingum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða laga- og reglugerðarumhverfi þjónustu vegna ofbeldis og koma með tillögur um hvernig best me...
-
05. desember 2022Gott að eldast – aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk
Mörg hundruð manns fylgdust með opnum kynningarfundi félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra sem fram fór í dag um drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um þjónustu við eldra fólk. Ráð...
-
05. desember 2022Kynningarfundur: Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – bein útsending kl. 11.00
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda í dag, mánudaginn 5. desember, opinn fund þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarendurskoðun þjónustu við el...
-
03. desember 2022Hamingjuóskir á alþjóðadegi fatlaðs fólks
Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn hátíðlegur ár hvert þann 3. desember. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið óskar landsmönnum til hamingju með þennan mikilvæga dag sem er ætlað að stuðla að þekking...
-
02. desember 2022Ræddu norrænt samstarf á formennskuári Íslands 2023
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sótti fyrr í vikunni fund í Osló milli fráfarandi og verðandi formennskuríkja í Norrænu ráðherranefndinni og Norðurlandaráði, ásamt fulltrúu...
-
30. nóvember 2022Góðan daginn, faggi: Styrkur til sýninga í framhaldsskólum úti á landi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt leikfélaginu Stertabendu styrk að upphæð einni milljón króna til að sýna leikverkið Góðan daginn, faggi í framhaldsskólum á la...
-
29. nóvember 2022Tvöföldun frítekjumarks öryrkja og stóraukin framlög vegna NPA, innflytjenda og flóttafólks
Ríkisstjórnin hefur lagt fram tillögur sínar að breytingum við aðra umræðu fjárlagafrumvarps ársins 2023 til fjárlaganefndar Alþingis. Breytingarnar gera ráð fyrir stórauknum framlögum til öryrkja, fa...
-
29. nóvember 2022Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá viðbótargreiðslur í desember
Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar sl. föstudag að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbótargreiðslur í desember líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Greiðslurnar sem nema 10 þúsund krón...
-
28. nóvember 2022Samningur um samræmda móttöku flóttafólks
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið undirritar um þessar mundir samninga við sveitarfélög um samræmda móttöku flóttafólks sem gildir til ársloka 2023. Samningurinn felur í sér fjárstuðning frá ríkinu sv...
-
25. nóvember 2022Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Árborg semja um móttöku allt að 100 flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirritu...
-
23. nóvember 2022Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – kynningarfundur 5. desember
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda opinn kynningarfund 5. desember kl. 11–13 á hótel Hilton Nordica, þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarend...
-
23. nóvember 2022Fundur norrænna félags- og vinnumarkaðsráðherra: Græn umskipti og heilbrigður og aðgengilegur vinnumarkaður
Græn umskipti verða að eiga sér stað hratt og vel en koma verður í veg fyrir að þær breytingar sem felast í tækni, nýjum kynslóðum, nýjum viðhorfum og sjálfvirknivæðingu stuðli að auknum ójöfnuði. Þv...
-
22. nóvember 2022Styrkir O.N. sviðlistahóp vegna táknmálstúlkunar fyrir leiksýninguna Eyju
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt O.N. sviðslistahópi styrk til að standa straum af kostnaði við táknmálstúlkun vegna leiksýningarinnar Eyju sem fer fram bæði ...
-
21. nóvember 2022Fyrsta skrefið tekið í átt að nýju greiðslu- og þjónustukerfi vegna starfsgetumissis
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Lagt er til að fólki verði gert kleift að fá g...
-
21. nóvember 2022Ráðherra kynnti áherslur við endurskoðun landsskipulagsstefnu á Skipulagsdeginum
Skipulagsdagurinn, árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga, var haldin í lok síðustu viku. Þar var Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, með opnunarávarp í fyrsta s...
-
19. nóvember 2022Reykjavíkurborg og ríki semja um móttöku 1500 flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku ...
-
17. nóvember 2022Sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs
Fyrirhugað er að sameina Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur þannig að öll þjónusta sem snýr að innflytjendum, flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd verði á hendi einnar stofnunar hér á la...
-
17. nóvember 2022Stafrænum hindrunum rutt úr vegi: Persónulegir talsmenn geta nú aðstoðað fatlað fólk við að nálgast stafræn erindi
Mikilvægt skref hefur verið tekið við að ryðja úr vegi stafrænum hindrunum hjá fötluðu fólki hér á landi. Persónulegir talsmenn fatlaðs fólks geta nú komið fram fyrir hönd umbjóðenda sinna á Mínum síð...
-
17. nóvember 2022Ný vegferð í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi: Formleg vinna hefst við gerð landsáætlunar
„Við skulum hefja nýja vegferð í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra á fjölmennri ráðstefnu sem fram fór í gær og fjallaði um gerð ...
-
16. nóvember 2022Dagur íslenskrar tungu: Íslensk-pólsk veforðabók í augsýn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 15 milljóna króna styrk til að vinna að gerð íslensk-pólskrar veforðabókar. Sárle...
-
15. nóvember 2022Karen Ellemann verður nýr framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar
Karen Ellemann hefur átt sæti á danska þinginu frá árinu 2007 og gegnt ýmsum ráðherraembættum í ríkisstjórn Danmerkur. Hún tekur við störfum framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar 1. janúar 202...
-
15. nóvember 2022Breyting á reglugerð um útlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga, nr. 540/2017. Þann 1. júlí sl. fluttist þjónusta við umsækjendur um a...
-
14. nóvember 2022Sigurður Ingi tók þátt í setningu á árlegu eldvarnaátaki slökkviliðsmanna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók þátt í setningu eldvarnaátaks á vegum Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í Sjálandsskóla í Garðabæ í morgun. Við þetta tækifæri fengu bör...
-
14. nóvember 2022Ráðherranefnd um íslenska tungu sett á laggirnar
Ráðherranefnd um íslenska tungu hefur verið skipuð samkvæmt tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Ráðherra greinir frá skipun nefndarinnar í ávarpi sínu á málþinginu Íslenskan er okkar ...
-
11. nóvember 2022Desemberuppbót til atvinnuleitenda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 94.119 krónur. Atvinnuleitendur með...
-
09. nóvember 2022Kynningarfundur vegna styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála
Föstudaginn 11. nóvember n.k. mun innflytjendaráð standa fyrir opnum kynningarfundi um þróunarsjóð innflytjenda og umsóknarferlið, áherslur ársins og reglur sjóðsins. Fundurinn stendur frá kl. 13:00-1...
-
08. nóvember 2022Helmingi fleiri umsóknir bárust í Ask - mannvirkjarannsóknasjóð
Ríflega helmingi fleiri umsóknir bárust til Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs í ár en í fyrra. Alls var sótt um styrki til 62 verkefna á sviði nýsköpunar og rannsókna sem er gífurleg aukning frá fyrra á...
-
08. nóvember 2022Leitin að peningunum skilaði árangri – og heldur áfram
Verkefninu Leitin að peningunum verður haldið áfram en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags og vinnumarkaðsráðherra, og Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, hafa undirritað samning um á...
-
08. nóvember 2022Fyrsti Landssamráðsfundur gegn ofbeldi
Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn miðvikudaginn 9. nóvember á Grand hótel. Viðburðinum verður streymt á landssamradsfundur.is þar sem dagskrá er ...
-
07. nóvember 2022Ný tækifæri fyrir fólk með stutta skólagöngu
Fullur salur af fólki var á Hilton Reykjavík Nordica nú í morgun þar sem fram fór vinnustofa með þjóðfundarformi um stefnumótun í framhaldsfræðslu. Framhaldsfræðslu er ætlað að veita fólki með stutta...
-
02. nóvember 2022Norðurlönd – afl til friðar
Norðurlöndin eiga að vera afl til friðar og friður er undirstaða mannréttinda, félagslegs réttlætis og umhverfis- og náttúruverndar. Þetta hefur verið meginstefið í máli Guðmundar Inga Guðbrandssonar...
-
01. nóvember 2022Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarverkefni og efla rannsóknir á sviði málefn...
-
01. nóvember 2022Forsætisráðherra kynnti formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti í dag formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023. Forsætisráðherra gerði þingi Norðurlandaráðs grein fyrir formennskunni á þingi ráðsins sem ...
-
28. október 2022Þátttaka flóttakvenna mikilvæg á vinnumarkaði
Tæplega 3.400 umsóknir um alþjóðlega vernd hafa borist það sem af er ári hér á landi og meirihluti þeirra er frá fólki frá Úkraínu. Um 61% þeirra sem flúið hafa vegna stríðsátakanna í Úkraínu og komi...
-
27. október 2022Mikilvægi fjölbreytts atvinnulífs og samvinna við Félagsvísindasvið – opnunarávarp Þjóðarspegils
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, flutti opnunarávarp á Þjóðarspeglinum, ráðstefnu í félagsvísindum, sem hófst nú í eftirmiðdag. Ráðherra benti á að atvinnulíf og þát...
-
25. október 2022HMS eflir starfsemi sína á landsbyggðinni og flytur fimm störf til Akureyrar
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hyggst efla starfsemi sína enn frekar á landsbyggðinni með því færa verkefni á sviði brunabótamats á starfsstöð HMS á Akureyri. Fimm opinber sérfræðistörf, þar af ...
-
24. október 2022Sveitarfélög geti gert kröfu um að hagkvæmar íbúðir verði allt að 25% af byggingarmagni
Drög að frumvarpi um breytingar á skipulagslögum hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er ti...
-
21. október 2022Guðmundur Ingi vígir Batahús fyrir konur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vígði í gær nýtt úrræði, Batahús, fyrir konur sem lokið hafa afplánun. Um er að ræða áfangaheimili og stuðningsúrræði fyrir konur sem veri...
-
18. október 2022Kynningarfundur með ráðherra vegna breyttra reglna um styrki til félagasamtaka
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til kynningarfundar þar sem farið verður yfir breyttar reglur um styrkúthlutun vegna verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnas...
-
14. október 2022Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins. Vakin er athygli á breyttum reglum...
-
14. október 2022Rætt um flóttafólk frá Úkraínu og hækkandi orkuverð á ráðherrafundi í Tékklandi
Móttökumiðstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi hefur reynst afar vel en þar má finna undir einu þaki alla helstu nauðsynlegu þjónustu sem þörf er á strax við komuna til landsins. Mi...
-
14. október 2022Gerður Gestsdóttir nýr formaður flóttamannanefndar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Gerði Gestsdóttur sem formann flóttamannanefndar. Gerður er mannfræðingur og sérfræðingur í málefnum innflytjenda og flóttaf...
-
13. október 2022Húsaleigulög: Mælt fyrir skráningu leigusamninga og bættum brunavörnum í leiguhúsnæði
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um breytingu á húsaleigulögum til að bæta skráningu upplýsinga um leigumarkaðinn og brunavarnir í leiguhúsnæð...
-
13. október 2022Leitað lausna vegna fjármögnunar á þjónustu við fatlað fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ávarpaði í dag fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ráðherra fagnaði því að fjármögnun þjónustu við fatlað fólk í nútíð og ...
-
13. október 2022Norræn skýrsla um samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu í dreifðum byggðum
Vakin er athygli á nýrri skýrslu Norrænu velferðarmiðstöðvarinnar um samþættingu heilbrigðis- og félagsþjónustu í dreifðum byggðum. Í skýrslunni er fjallað um fimm dæmi slíkrar samþættingar í tilteknu...
-
12. október 2022Ísland býður erlenda sérfræðinga velkomna
Greiður aðgangur að sérhæfðri þekkingu er ein mikilvægasta forsenda þess að áform um vöxt fyrirtækja í hugverkaiðnaði og sprotafyrirtækja verði að veruleika. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemu...
-
07. október 2022FSRE aflar húsnæðis fyrir 1.600 manns á flótta
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) hefur undanfarna mánuði útvegað húsnæði fyrir um 1.600 manns á flótta og hafa flestir þeirra komið frá Úkraínu. Síðustu mánuði hefur fjöldi flóttafólks á Íslandi ma...
-
06. október 2022Viljayfirlýsing um fagháskólanám í leikskólafræðum undirrituð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, undirrit...
-
06. október 2022Verkefnastjórn skipuð um gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað verkefnastjórn um gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Landsáætlunin e...
-
04. október 2022Rauði krossinn opnar fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Rauði krossinn á Íslandi hefur að beiðni stjórnvalda opnað fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Er það gert vegna mikillar fjölgunar á komu flóttafólks til landsins, meðal annars ...
-
03. október 2022Styrkir þáttaröðina Með okkar augum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt tveggja milljóna króna styrk til sjónvarpsþáttanna Með okkar augum sem sýndir hafa verið á RÚV undanfarin ár. Ráðuneytið hefu...
-
03. október 2022Vörðum leiðina saman: Opnir samráðsfundir í öllum landshlutum
Innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, býður íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Tilgangur sam...
-
29. september 2022Veitir Sorgarmiðstöðinni 5 milljóna króna styrk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Sorgarmiðstöðinni styrk að upphæð fimm milljónum króna. Styrkurinn er veittur til almennrar starfsemi Sorgarmiðstöðvarinnar s...
-
29. september 2022Auglýst eftir umsóknum í mannvirkjarannsóknarsjóðinn Ask
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði fyrir árið 2022. Umsóknarform og allar nánari upplýsingar eru á vefsíðu Asksins en styrkir úr sjóðn...
-
26. september 2022Lagt til að tímabil endurhæfingarlífeyris verði allt að fimm ár
Drög að frumvarpi um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris hafa verið sett í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpið er fyrsta skrefið í umbyltingu á greiðslu- og þjónustukerfi almannatryggin...
-
23. september 2022Eldra fólk hefur virði – vinnustofa um framtíð þjónustu við eldra fólk á Íslandi
Vinnustofa um framtíð þjónustu við eldra fólk á Íslandi fór fram á Hilton í gær. Vinnustofan var hluti af umfangsmikilli vinnu sem nú á sér stað á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og heilbrigð...
-
22. september 2022Finnsk sendinefnd kynnir sér mikla atvinnuþátttöku á Íslandi
Finnsk sendinefnd var stödd hér á landi á dögunum til að kynna sér þær aðferðir sem Ísland hefur beitt í gegnum tíðina til að viðhalda mikilli atvinnuþátttöku. Um var að ræða starfsmenn í ráðuneyti vi...
-
22. september 2022Finnsk sendinefnd kynnir sér mikla atvinnuþátttöku á Íslandi
Finnsk sendinefnd var stödd hér á landi á dögunum til að kynna sér þær aðferðir sem Ísland hefur beitt í gegnum tíðina til að viðhalda mikilli atvinnuþátttöku. Um var að ræða starfsmenn í ráðuneyti vi...
-
22. september 2022Mælt fyrir breytingum á skipulagslögum til að treysta betur raforkuinnviði
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingu á skipulagslögum (nr. 123/2010) og ákvæðum þeirra sem snúa að uppbyggingu innviða. Breytingar í frumvarpin...
-
21. september 2022Stórt skref stigið með skipun Endurhæfingarráðs
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hafa skipað Endurhæfingarráð – samstarfsvettvang um endurhæfingu þvert á velferðarkerfi ráðun...
-
19. september 2022Ráðherra flytur erindi í tilefni jafnlaunadagsins – viðburður á vegum Íslands og OECD
Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn var á sunnudag en Ísland átti frumkvæði að því að koma honum á laggirnar hjá Sameinuðu þjóðunum fyrir þremur árum. Í tilefni dagsins mun Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félag...
-
16. september 2022Starfshópur vinni tillögur til að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk
Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að auka náms- og s...
-
16. september 2022Félags- og vinnumarkaðsráðherra styrkir Átak, félag fólks með þroskahömlun
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Átaki − félagi fólks með þroskahömlun styrk að upphæð 2,5 milljónum króna. Styrkurinn er veittur til almennrar starfsemi félag...
-
14. september 2022Greinargerð um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála birti í dag greinargerð um starfsemi meðferðarheimilisins í Varpholti og á Laugalandi á árunum 1997–2007. Helstu niðurstöður voru kynntar fyrir mennta- og barna...
-
13. september 2022Samningar um aukið framboð á húsnæði í undirbúningi
Sameiginlegt átak ríkis og sveitarfélaga um stóraukið framboð íbúða á næstu árum hófst formlega í dag þegar haldinn var upphafsfundur um framkvæmd rammasamnings sem undirritaður var í júlí sl. Rammasa...
-
07. september 2022Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur flust til Vinnumálastofnunar
Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur flust frá Útlendingastofnun til Vinnumálastofnunar. Breytingarnar tóku gildi 1. júlí sl. Við færsluna fluttust 13 starfsmenn frá Útlendingastofnun ...
-
06. september 2022Veitir styrk vegna samfélagslegrar nýsköpunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Kristín Soffía Jónsdóttir framkvæmdastjóri Klaks, hafa undirritað samning um styrk til Snjallræðis vegna samfélagslegrar nýsköpunar. S...
-
05. september 2022Samtalið hafið um aðlögun sveitarfélaga að breyttum heimi
Loftslagsbreytingar munu hafa áhrif á íslenskt samfélag og lífríki bæði með beinum og afleiddum hætti og byggja þarf upp þekkingu á því hver möguleg áhrif loftslagsbreytinga gætu orðið á byggðir land...
-
05. september 2022Aðlögun að breyttum heimi - beint streymi
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og innviðaráðuneytið, standa ásamt Veðurstofu Íslands, Byggðastofnun, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg að fræðsluviðburðinum „Aðlögun að br...
-
01. september 2022Svigrúm til að vinna úr sorg
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ávarpaði í gær ráðstefnu Sorgarmiðstöðvarinnar um skyndilegan missi. Ráðherra benti á að lengi vel hafi þótt mikill persónulegur styrklei...
-
01. september 2022Ólafur Árnason settur forstjóri Skipulagsstofnunar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur sett Ólaf Árnason, forstöðumann nýsköpunar og þróunar hjá Skipulagsstofnun, í embætti forstjóra stofnunarinnar frá 1. september til 31. desember 20...
-
01. september 2022Rætt um aðlögun að loftslagsbreytingum í sveitarfélögum
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og innviðaráðuneytið, standa ásamt Veðurstofu Íslands, Byggðastofnun, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg að fræðsluviðburðinum „Aðlögun að bre...
-
30. ágúst 2022Félags- og vinnumarkaðsráðherra styrkir Miðstöð um auðlesið mál
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Landsamtökunum Þroskahjálp fjárstyrk til þess að styrkja og efla enn frekar Miðstöð um auðlesið mál, audlesid.is, en hún var s...
-
29. ágúst 2022Paola Cardenas nýr formaður innflytjendaráðs
Paola Cardenas er nýr formaður innflytjendaráðs. Hún er skipuð af Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Paola er sálfræðingur, fjölskyldufræðingur og doktorsnemi í sálfræði vi...
-
26. ágúst 2022Heildstæð stefna mótuð í málefnum innflytjenda og flóttafólks
Skipaður verður stýrihópur um mótun heildstæðrar stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks hér á landi. Tillaga félags- og vinnumarkaðsráðherra þess efnis var samþykkt í ráðherranefnd um málefni i...
-
25. ágúst 2022Veitir styrk til stuðnings og fræðslu fyrir fólk á landsvísu með þroskahömlun og skyldar fatlanir
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Landsamtökunum Þroskahjálp 12 milljóna króna styrk til verkefnisins Sæti við borðið. Verkefnið miðar að því að auka þátttöku f...
-
24. ágúst 2022Ráðist í endurskoðun á mats- og greiðslukerfi hjúkrunarheimila
Heilbrigðisráðherra hefur skipað vinnuhóp til að endurskoða greiðslukerfi til rekstrar hjúkrunarheimila. Skipun hópsins er í samræmi við viljayfirlýsingu ráðherra í tengslum við samninga Sjúkratryggi...
-
23. ágúst 2022Aukin þjónusta við persónulega talsmenn fatlaðs fólks – námskeið sett á netið
Fólk sem gerist persónulegir talsmenn fatlaðs fólks getur nú sótt námskeið á netinu þegar því hentar. Hingað til hafa staðnámskeið verið haldin tvisvar sinnum á ári og eru nú um 170 manns sem bíða ef...
-
19. ágúst 2022Heilbrigðisráðherra heimsækir heilbrigðisstofnanir
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra heimsótti í vikunni Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU), fundaði með framkvæmdastjórninni, kynnti sér starfsemi stofnunarinnar og skoðaði nýja hjúkrunarheimilið ...
-
09. ágúst 2022Fjölgun atvinnutækifæra ungs fatlaðs fólks
Mennta- og barnamálaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa ákveðið að veita Þroskahjálp viðbótarstyrk til samhæfingar upplýsinga um námsframboð og atvinnutækifæri. Styrkurinn er liður í ...
-
22. júlí 2022Tilboð í byggingu hjúkrunarheimilis á Höfn samþykkt
Tilboði Húsheildar ehf í byggingu 30 rýma hjúkrunarheimilis á Höfn í Hornafirði hefur verið samþykkt af heilbrigðisráðuneytinu fjármála- og efnahagsráðuneytinu og Sveitarfélaginu Hornafirði. Um er að ...
-
12. júlí 202235 þúsund nýjar íbúðir skapa langþráð jafnvægi á húsnæðismarkaði
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kynnti í dag markmið um aukið framboð af húsnæði á næstu árum. Í máli hans kom fram að byggja þarf um 35 þúsund íbúðir um land allt á næstu tíu árum. Fram ti...
-
11. júlí 2022Ný skýrsla kjaratölfræðinefndar er komin út
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022 er komin út. Í skýrslunni er fjallað um þróun efnahagsmála og launa á yfirstandandi kjarasamningstímabili. Meðal helstu niðurstaðna skýrslunnar eru að: Hagvöx...
-
07. júlí 2022Starfshópur um afkomuöryggi, atvinnuþátttöku og húsnæðismál eldra fólks
Í sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og er lögð áhersla á að gera eldra fólki kleift að vera virkir þátttakendur á vin...
-
06. júlí 2022Húsnæðisstuðningur tekinn til skoðunar og húsaleigulög endurskoðuð
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað tvo starfshópa til að vinna að skilgreindum verkefnum í takti við skýrslu starfshóps þjóðhagsráðs um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaðinn sem...
-
06. júlí 2022Félags- og vinnumarkaðsráðherra styrkir Pepp til tveggja verkefna
Þann 4. júlí sl. opnaði Pepp Ísland, grasrót fólks í fátækt sem starfar innan EAPN (The European Anti-Poverty Network) Fjölskyldu- og fjölmenningarsetur í Arnarbakka í Breiðholti. Við opnunina v...
-
04. júlí 2022Samhæfingarnefnd um velferð og virkni á vinnumarkaði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að skipa samhæfingarnefnd um velferð og virkni á vinnumarkaði. Leiðarljós nefndarinnar er að blása til sóknar á íslenskum vi...
-
01. júlí 2022Landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra að unnið verði að gerð landsáætlu...
-
01. júlí 2022Húsnæðis- og mannvirkjastofnun tekur við rekstri fasteignaskrár í dag
Rekstur fasteignaskrár færist formlega til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í dag, 1. júlí, frá Þjóðskrá Íslands. Markmiðið er að einfalda og efla þjónustu við almenning, sveitarfélög og aðra hagaðila...
-
28. júní 2022Samstarfsráðherrar Norðurlanda funduðu í Noregi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda og félags- og vinnumarkaðsráðherra, sótti fund samstarfsráðherra Norðurlanda sem haldinn var í Halden í Noregi, við landamæri Noregs og Svíþj...
-
27. júní 2022Norðurlönd taka sér stöðu með hinsegin fólki og mótmæla hvers konar ofbeldi
Samstarfsráðherrar Norðurlanda lögðu í dag blóm á þann stað sem voðaglæpur var framinn í höfuðborg Noregs á laugardagskvöld. Í því sambandi lýstu ráðherrarnir yfir eftirfarandi: Ósló hefur orðið vettv...
-
24. júní 2022Skipa stýrihóp til að vinna að endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu
Ríkisstjórn Íslands hefur skipað stýrihóp fjögurra ráðuneyta; forsætisráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis, undir stjórn félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, og er hlutve...
-
24. júní 2022Skipa verkefnastjórn vegna heildarendurskoðunar á þjónustu við eldra fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hafa skipað verkefnastjórn sem hefur það hlutverk að leiða vinnu við heildarendurskoðun á þjón...
-
23. júní 2022Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir næstu sjö mánuði ársins 2022
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir næstu sjö mánuði ársins 2022 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjend...
-
21. júní 2022Undirrituðu viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands ísle...
-
21. júní 2022Opinn fundur HMS um framlög stjórnvalda til uppbyggingar á 3000 leiguíbúðum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, ávarpaði opinn fund Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um fyrri úthlutun stofnframlaga árið 2022 sem fór fram 20. júní. HMS sér um að úthluta framlögum fyrir h...
-
20. júní 2022Sóltún Heilsusetur opnar 1. september – Nýmæli í öldrunarþjónustu
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Sóltún öldrunarþjónusta ehf. hafa gert með sér samning sem kveður á um nýja tegund sérhæfðrar þjónustu við aldraða. Þjónustan verður veitt í endurgerðu húsnæði gamla S...
-
20. júní 2022Átta frumvörp félags- og vinnumarkaðsráðherra urðu að lögum á vorþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lagði fram alls 11 þingmál á liðnu þingi og hlutu níu þeirra afgreiðslu. Þar af urðu átta frumvörp að lögum og ein þingsályktunartillaga v...
-
16. júní 2022Öryggi og heilbrigt vinnuumhverfi í öndvegi á 110. Alþjóðavinnumálaþinginu
Alþjóðavinnumálaþingið var haldið í 110. skipti í Genf dagana 30. maí til 12. júní. Á þingið mættu yfir 4000 fulltrúar launafólks og atvinnurekenda frá 178 aðildarlöndum Alþjóðavinnumálastofnunarinnar...
-
16. júní 2022Ísland tekur þátt í 15. ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um framkvæmd samnings um réttindi fatlaðs fólks
Þór G. Þórarinsson, sérfræðingur í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, flutti fyrir hönd Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, rafrænt ávarp á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um...
-
14. júní 2022Öryggi og heilbrigði á vinnustöðum verður grundvallarregla innan Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Á Alþjóðavinnumálaþinginu, sem haldið var í 110. skipti í Genf dagana 30. maí - 12. júní sl., var ákveðið að bæta öryggi og heilbrigði á vinnustöðum við grundvallarreglur Alþjóðavinnumálastofnunarinna...
-
13. júní 2022Skýrsla starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs á viðkvæma hópa
Starfshópur sem ríkisstjórnin fól að vinna tillögur um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru á viðkvæma hópa hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra. Í skýrslu ...
-
10. júní 2022Ávarpaði árlegt þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálaráðherra, sótti í gær árlegt þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar sem fram fór í Genf. Ráðherra ávarpaði þingið og talaði hann í ræðu sinni um mikilvægi...
-
10. júní 2022Kynnti sér áhugaverð verkefni í Frakklandi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnti sér ýmis áhugaverð verkefni á málefnasviðum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins í Frakklandi í vikunni í framhaldi af ráðher...
-
09. júní 2022Byggingariðnaðurinn setur sér markmið um að draga úr losun um 43% fyrir 2030
Byggingariðnaðurinn, í samvinnu við stjórnvöld, hefur sett sér þau markmið að dregið verði úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi um 43% fyrir árið 2030, miðað við núverandi losun. Markmiðin eru ...
-
07. júní 2022Fundaði með vinnumarkaðsráðherrum OECD
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tók þátt í ráðherrafundi OECD ríkjanna um vinnumarkaðsmál í París í dag. Umræðuefnið var vinnumarkaðurinn eftir kórónuveirufaraldurinn þar...
-
02. júní 2022Opnað fyrir stafrænar umsóknir um fæðingarorlof
Opnað hefur verið fyrir nýja stafræna umsókn um fæðingarorlof og geta verðandi foreldrar sem eru í launuðu starfi sótt um fæðingarorlof á einfaldan, stafrænan og notendavænan hátt. Mikil eftirspu...
-
01. júní 2022Hólmfríður Bjarnadóttir skipuð skrifstofustjóri húsnæðis- og skipulagsmála
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur skipað Hólmfríði Bjarnadóttur í embætti skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála hjá innviðaráðuneytinu. Hólmfríður var valin úr hópi margra hæ...
-
27. maí 2022Hugvitið nýtt til að draga úr kolefnislosun byggingariðnaðar
Nokkrir styrkhafar úr úthlutun Asks – mannvirkjarannsóknarsjóðs kynntu nýsköpunarverkefni sín innan mannvirkjageirans hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) 19. maí sl. Kynningarfundurinn var liður ...
-
23. maí 2022Eykur þjónustu og stuðning við aðstandendur fanga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Þjóðkirkjunni styrk að upphæð 10 milljónir króna til þess að geta boðið aðstandendum fanga upp á þjónustu, stuðning og ráðgjöf...
-
20. maí 2022Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 40 milljónum í styrki til atvinnumála kvenna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 42 verkefni styrk samtals að fjárhæð 40.000.000 kr. Styrkjum til atvinnumála kvenn...
-
20. maí 2022Úthlutun úr Þróunarsjóði samræmdar móttöku flóttafólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað tæplega 20 milljónum króna úr Þróunarsjóði samræmdar móttöku flóttafólks. Þau sveitarfélög sem eru með samning við ráðuneyt...
-
19. maí 2022Aðgerðir kynntar um meira öryggi og aukið framboð á húsnæðismarkaði
Starfshópur um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði sem skipaður var í febrúar sl. kynnti tillögur sínar á fundi Þjóðhagsráðs í morgun. Á grundvelli tillagnanna munu stjórnvöld nú þegar leggja áhersl...
-
18. maí 2022Mælt fyrir breytingum á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu leigjenda og brunavarnir í leiguhúsnæði
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingu á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu leigjenda og brunavarnir í leiguhúsnæði. Í frumvarpinu er l...
-
18. maí 2022Mælti fyrir frumvarpi þar sem stutt er betur við umönnunaraðila langveikra og fatlaðra barna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi að lögum um nýtt stuðningskerfi fyrir umönnunaraðila langveikra og fatlaðra barna á Alþingi. Í frumvarpinu er l...
-
17. maí 2022Mælti fyrir þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun innflytjenda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun innflytjenda á Alþingi. Í tillögunni er lagt til að ráðist verið í viðamikla st...
-
16. maí 2022Ísland tekur sérstaklega á móti fjölskyldum ungra afganskra flóttamanna - áhersla á einstæðar mæður
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um að fallast á útfærslu flóttamannanefndar þess efnis að Ísland taki sérstaklega á móti fjöl...
-
12. maí 2022Tryggir félagslegan stuðning við bændur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Bændasamtökunum styrk sem ætlað er að nota til sértækra aðgerða til að tryggja þjónustu og stuðning við viðkvæma hópa í kjölfa...
-
12. maí 2022Réttindagæsla fatlaðs fólks á vakt á kjördag
Réttindagæsla fatlaðs fólks verður á vakt á kjördag og hægt er að hafa samband við hana í síma 554-8100, með tölvupósti á [email protected] eða í gegnum Facebook síðu Réttindagæslumanns fatlaðs...
-
11. maí 2022Huld Magnúsdóttir skipuð í embætti forstjóra Tryggingastofnunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Huld Magnúsdóttur í embætti forstjóra Tryggingastofnunar frá og með 1. júní næstkomandi. Samkvæmt 1. mgr. 12. gr. laga nr. 10...
-
10. maí 2022Eflir félagsstarf fatlaðs fólks í sumar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um sérstök sumarverkefni á vegum Styrktarfélagsins. Með samningnum leggur f...
-
09. maí 2022Eflir félagsstarf fullorðinna í sumar í samvinnu við sveitarfélögin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að veita 60 milljónir króna í verkefni til að efla félagsstarf fullorðinna á árinu 2022 í samvinnu við sveitarfélö...
-
06. maí 2022Skipar starfshóp sem á að móta tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mun skipa starfshóp sem á að móta tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk. Á hópurinn a...
-
06. maí 2022Ríkisstjórnin samþykkir mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu
Ráðist verður í mótvægisaðgerðir til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins. Tillaga þess efnis frá forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra, fé...
-
05. maí 2022Styrkir Neytendasamtökin til að bregðast við stafrænum brotum á neytendum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Neytendasamtökunum 13 milljón króna styrk með það að markmiði að efla starf samtakanna vegna stafrænna brota á neytendum. Í kj...
-
04. maí 2022Mikil uppbygging á íbúðamarkaði á Austfjörðum
Stórt skref var stigið í húsnæðismálum á Austfjörðum í gær þegar samkomulag var gert um uppbyggingu leiguíbúða í Fjarðabyggð annars vegar og hornsteinn lagður að nýrri götu í Fellabæ hins vegar. Sigur...
-
02. maí 2022Straumhvörf með breyttu regluverki um steypu
Straumhvörf verða í byggingariðnaði með fyrirhuguðum breytingum á steypukafla byggingarreglugerðar en með þeim er opnað fyrir grænar vistvænar lausnir og margvíslega möguleika til að draga verulega úr...
-
29. apríl 2022Mælti fyrir frumvarpi um sorgarleyfi á Alþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti fyrir frumvarpi um sorgarleyfi á Alþingi í dag. Með frumvarpinu verður foreldrum á vinnumarkaði tryggt leyfi frá störfum auk þess se...
-
29. apríl 2022Tryggir áfram þjónustu fyrir gerendur ofbeldis
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur framlengt samning við Heimilisfrið um sérhæfða sálfræðiþjónustu fyrir fólk sem beitt hefur maka sína ofbeldi. Mikil ásókn hefur veri...
-
28. apríl 2022Styrkir íslenskukennslu fyrir útlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað samtals 145,5 milljónum króna í styrki vegna íslenskukennslu fyrir útlendinga. Markmiðið með styrkjunum er að gefa öllum se...
-
28. apríl 2022Morgunfundur: Straumhvörf með breyttu regluverki um steypu
Innviðaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun standa að morgunfundi á Nauthóli, 2. maí kl. 11-12, þar sem kynnt verða straumhvörf í byggingariðnaði með fyrirhuguðum breytingum á kafla um st...
-
26. apríl 2022Aukinn stuðningur og fjölgun atvinnutækifæra fyrir fólk með mismikla starfsgetu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Vinnumálastofnun 18,5 milljón króna styrk til að vinna markvisst að því að auka stuðning og fjölga starfstækifærum sem lið í a...
-
22. apríl 2022Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra...
-
22. apríl 2022Starfshópar um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur skipað tvo starfshópa um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu. Um er að ræða eftirfylgni með tillögum Húsnæðis- og mannvirkjast...
-
19. apríl 2022Allt að 750 milljónir í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19
Allt að 750 m.kr. verður varið á þessu ári til sértækra aðgerða til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19. Þetta var ákveðið á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar fyrir páska. Stjórnvöl...
-
19. apríl 2022Kennsla í tölvulæsi fyrir eldra fólk
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur undirritað samninga við átta fræðsluaðila um kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Um er að ræða sérsniðna kennslu sem hjálpar eldra...
-
08. apríl 2022Bregst við dómi Hæstaréttar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri. Með breytingunni er afnumið ákvæði reglugerðarinnar sem mæ...
-
08. apríl 2022Félags- og vinnumarkaðsáðherra veitir styrki til frjálsra félagasamtaka
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki af safnliðum fjárlaga til frjálsra félagasamtaka en styrkirnir eru veittir árlega og er ætlað að styðja við verkefni á...
-
08. apríl 2022Viltu taka þátt í að einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera?
Innviðaráðuneytið og stofnanir þess óska eftir tillögum um hvernig megi einfalda regluverk og bæta þjónustu á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. Allir eiga kost á því að taka þátt í netkönnuninni t...
-
05. apríl 2022Streymi: Farsælt samfélag fyrir alla – ráðstefna um tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl kl. 9-15:30 undir yfirskriftinni Farsælt s...
-
04. apríl 2022Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá alla helstu þjónustu á einum stað
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, opnaði formlega í dag móttökumiðstöð á Egilsgötu 3 í Reykjavík, þar sem Domus Medica var áður til húsa, en þar fá umsækjendur um alþjóðleg...
-
04. apríl 2022Breytingar á lagaákvæðum vegna tilfærslu fasteignaskrár frá Þjóðskrá til HMS í samráðsgátt
Í samráðsgátt stjórnvalda hafa nú verið birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum vegna tilfærslu fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis-og mannvirkjastof...
-
01. apríl 2022Nýr framkvæmdastjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Gilbert F. Houngbo frá Togo var kosinn framkvæmdastjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) á 344. fundi stjórnarnefndar stofnunarinnar, sem samanstendur af fulltrúum ríkja, fulltrúum atvinnurekenda ...
-
30. mars 2022Frumvarp um sorgarleyfi samþykkt í ríkisstjórn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnti frumvarp um sorgarleyfi fyrir ríkisstjórn í gær og var það sent þingflokkum til afgreiðslu. Með frumvarpinu verður foreldrum á vinn...
-
30. mars 2022Ríkisstjórnin samþykkir frumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra um umönnunargreiðslur vegna langveikra eða fatlaðra barna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnti frumvarp um greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna fyrir ríkisstjórn í gær og var frumvarpið sent þingflokkum til ...
-
28. mars 2022Félagsmálaráðherrar Norðurlandanna funda um stöðu ungs fólks í óvirkni
Á föstudag lauk fundi félagsmála- og heilbrigðisráðherra Norðurlandanna þar sem meðal annars var fjallað um stöðu ungs fólks á aldrinum 15-29 ára sem ekki er í námi, vinnu eða starfsþjálfun og þarfnas...
-
23. mars 2022Skýrsla um stöðu Norðurlanda eftir heimsfaraldurinn
Skýrsla Nordregio um stöðu Norðurlanda (State of the Nordic Region 2022) var birt í dag á degi Norðurlandanna. Í ár er kastljósinu einkum beint að heimsfaraldrinum og áhrifum hans. Í skýrslunni eru fr...
-
22. mars 2022Sérstök móttaka viðkvæmra hópa flóttafólks frá Úkraínu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um að fela flóttamannanefnd að útfæra tillögur um sérstaka móttöku viðkvæmr...
-
22. mars 2022Ný stjórn Tryggingastofnunar skipuð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað í stjórn Tryggingastofnunar ríkisins. Nýr formaður stjórnar er Ólafur Þór Gunnarsson. Aðrir stjórnarmeðlimir eru Ásta Möller,...
-
18. mars 2022Herdís Gunnarsdóttir skipuð forstjóri Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að skipa Herdísi Gunnarsdóttur í starf forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála. Gæða- og eftirlitsstofnun velfer...
-
17. mars 202295 milljónir í styrki til nýsköpunar og rannsókna á sviði mannvirkjagerðar
Styrkir voru í fyrsta sinn veittir úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði við athöfn í dag í Veröld – húsi Vigdísar. Alls var 95 milljónum króna veitt til 23 nýsköpunar- eða rannsóknarverkefna á sviði man...
-
16. mars 2022Málþing um brotthvarf úr skólum: Áhrif menntunar foreldra hefur mest áhrif
Í gær stóð Velferðarvaktin fyrir fjölmennu málþingi Brotthvarf úr skólum - birtingarmynd ójafnra tækifæra? í samvinnu við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið á Gra...
-
16. mars 2022Góður upplýsingafundur vegna flóttafólks frá Úkraínu
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið fundaði í morgun með fulltrúum sveitar- og bæjarstjórna, ásamt félagsmálastjórum víðsvegar um landið vegna skipulags á komu flóttafólks frá Úkraínu. Aðalefni fundarin...
-
15. mars 2022Farsælt samfélag fyrir alla – ráðstefna um tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl kl. 9-15:30 undir yfirskriftinni Farsælt samfél...
-
11. mars 2022Vinna hefst við endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fékk samþykki ríkisstjórnar í morgun til að skipa stýrihóp ráðuneyta sem mun hafa það hlutverk að hafa yfirsýn yfir endurskoðun á örorkulí...
-
10. mars 2022Vill að réttindi fatlaðs fólks til þátttöku í kosningum verði tryggð
Guðmundur Ingi Guðbrandson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur sent bréf til Landskjörstjórnar þar sem hann vekur athygli kjörstjórnar á mikilvægi þess að huga að því hvernig réttindi fatlaðs fólk...
-
09. mars 2022Opna vefsíðu þar sem hægt er að skrá leiguhúsnæði vegna komu flóttafólks frá Úkraínu
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Fjölmenningarsetur hafa opnað vefsíðu þar sem hægt er að skrá leiguhúsnæði vegna komu flóttafólks frá Úkraínu. Ef þú átt hús, íbúð eða annað viðeigandi húsnæð...
-
08. mars 2022Fyrstu 1000 dagar barnsins – niðurstöður norræns samstarfsverkefnis
Nú liggja fyrir lokaniðurstöður norræna samstarfsverkefnisins; Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndunum sem Ísland efndi til í tengslum við formennskuár sitt í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019. ...
-
07. mars 2022Upplýsingar vegna neyðar- og mannúðarhjálpar vegna Úkraínu
Mikill velvilji er í samfélaginu vegna ástandsins í Úkraínu og nágrannalöndum þess sem hafa tekið á móti fólki á flótta. Á sérstöku vefsvæði á island.is er að finna upplýsingar um hvernig einstaklinga...
-
07. mars 2022Skipar sérstakt aðgerðarteymi vegna komu flóttafólks frá Úkraínu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mun skipa sérstakt aðgerðarteymi vegna komu einstaklinga á flótta frá Úkraínu og mun teymið fara með yfirstjórn aðgerða og vinna að skipul...
-
03. mars 2022Norræna ráðherranefndin stöðvar samstarf sitt við Rússland
Norrænu samstarfsráðherrarnir fordæma harðlega tilhæfulausa og óverjandi innrás Rússlands í Úkraínu sem stríðir gegn þjóðarrétti. Hernaðaraðgerðir Rússlands eru árás á öryggi í Evrópu. Norrænu löndin ...
-
01. mars 2022Málþing: Brotthvarf úr skólum - birtingarmynd ójafnra tækifæra?
Velferðarvaktin stendur fyrir málþingi í samvinnu við félags- og vinnamarkaðsráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið á Grand Hótel 15. mars kl. 14-16 undir yfirskriftinni Brotthvarf úr skólum - b...
-
01. mars 2022Styrkir tilraunaverkefni sem ætlað er að auka virkni ungs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Vinnumálastofnun 25 milljón króna styrk vegna tilraunaverkefnisins Vegvísir sem ætlað er að bæta þjónustu við ungt fólk í viðk...
-
25. febrúar 2022Fundar með flóttamannanefnd vegna ástandsins í Úkraínu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fundaði í dag með flóttamannanefnd vegna ástandsins í Úkraínu. Aðalefni fundarins var að ræða stöðu þeirra einstaklinga sem hafa neyðst ti...
-
24. febrúar 2022Þjónusta samræmd og efld með flutningi fasteignaskrár til HMS
Verkefni tengd fasteignaskrá og fasteignamati verða flutt frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Markmiðið er að einfalda og efla þjónustu við fólk og fyrirtæki á sviði húsnæðismál...
-
24. febrúar 2022Styrkir Þroskahjálp vegna mótunar náms- og atvinnutækifæra fyrir ungt fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur styrkt Þroskahjálp um þrjár milljónir króna vegna verkefnisins Ungt fólk og framtíðin. Þroskahjálp hefur undanfarið ár unnið að ver...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN