Fréttir
-
03. janúar 2024Hækkun viðmiðunarfjárhæða tekju- og eignamarka leigjenda almennra íbúða
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur gefið út uppfærðar viðmiðunarfjárhæðir tekju- og eignamarka vegna almennra íbúða skv. reglugerð nr. 183/2020 fyrir árið 2024. Um er að ræða tekju- og ...
-
03. janúar 2024Breyting á reglugerð um húsnæðisbætur
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1200/2016, um húsnæðisbætur. Um er að ræða frítekjumörk þeirra einstaklinga sem þiggja húsnæðisbætur v...
-
03. janúar 2024Breyting á reglugerð um meðferð krafna Íbúðalánasjóðs sem glatað hafa veðtryggingu
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 359/2010 um meðferð krafna Íbúðalánasjóðs sem glatað hafa veðtryggingu. Um er að ræða uppfærðar viðmið...
-
03. janúar 2024Bifreiðastyrkir til fólks með hreyfihömlun hækkaðir í fyrsta sinn í 8 ár og sérstök áhersla lögð á orkuskipti
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð sem felur í sér fyrstu hækkun í átta ár á uppbótum og styrkjum til bifreiðakaupa fyrir hreyfihamlað fólk. Einn...
-
03. janúar 2024Breytingar á byggingarreglugerð
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur gefið út reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012, með það að markmiði að einfalda ferli við uppbyggingu smádreifistöðva sem meðal anna...
-
28. desember 2023Hækkun viðmiðunarfjárhæða tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur gefið út uppfærðar viðmiðunarfjárhæðir tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða fyrir árið 2024. Um er að ræða tekju- og eignamörk leigjenda ...
-
21. desember 2023Opnað fyrir umsóknir á íbúðum fyrir Grindvíkinga
Undanfarna daga hefur Leigufélagið Bríet staðfest kaup á íbúðum sem ætlaðar eru fyrir Grindvíkinga í takt við viljayfirlýsingu sem undirrituð var við stjórnvöld vegna hamfaranna á Reykjanesi. Unnið he...
-
21. desember 2023Styrkur til Taktu skrefið vegna þjónustu við fólk sem hefur áhyggjur af kynferðislegri hegðun sinni eða hefur beitt kynferðisofbeldi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Taktu skrefið 8 milljóna króna styrk. Um er að ræða sérhæfða þjónustu við fólk sem hefur áhyggjur af kynferðislegri hegðun si...
-
20. desember 2023Ríflega 26.000 manns fengu eingreiðslu fyrir jólin
Ríflega 26.000 manns fengu í gær eingreiðslu fyrir jólin þegar Tryggingastofnun afgreiddi eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Alþingi samþykkti frumvarp þess efnis síðastliðinn laug...
-
19. desember 2023Bjartur lífsstíll fyrir eldra fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa styrkt verkefnið Bjartur lífsstíll um 30 milljónir króna. Bjartur lífsstíll...
-
19. desember 2023Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá viðbótargreiðslur í desember
Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá viðbótargreiðslur í desember líkt og verið hefur undanfarin ár. Greiðslurnar nema 10 þúsund krónum fyrir hvern fullorðinn einstakling og 5 þúsund krónum fyrir börn ...
-
15. desember 2023Samkomulag undirritað milli ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Ríki og sveitarfélög undirrituðu í dag samkomulag um breytingu á fjárhagsramma þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk. Samkomulagið felur í sér að útsvarsprósenta sveitarfélaga hækkar um 0,23% með sa...
-
15. desember 2023Styrkir Framtíðarsetur Íslands vegna ráðstefnu um framtíð lýðræðis
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Framtíðarsetri Íslands styrk að upphæð einni milljón króna til að halda alþjóðlega ráðstefnu um þróun lýðræðis á Norðurlöndun...
-
14. desember 2023Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023
Í nýrri skýrslu Kjaratölfræðinefndar sem birt var í morgun er fjallað er um þróun efnahagsmála og launa í yfirstandandi kjarasamningalotu sem og uppgjör vegna síðustu kjarasamningalotu árin 2019 ...
-
14. desember 2023Styrkir Norræna félagið vegna norrænna ungmennaskipta
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Norræna félaginu styrk til þriggja ára að heildarupphæð 21 milljón króna. Styrkurinn er veittur vegna tveggja verkefna hjá fél...
-
13. desember 2023Stuðningur við Neytendasamtökin um leigjendaaðstoð endurnýjaður
Neytendasamtökin munu áfram veita leigjendum og leigusölum ráðgjöf og þjónustu með stuðningi stjórnvalda en samningur þess efnis við innviðaráðuneytið var endurnýjaður í dag. Það voru þeir Sigurður In...
-
12. desember 2023Mælti fyrir frumvarpi sem auðveldar greiðsluaðlögun einstaklinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson mælti í dag fyrir frumvarpi á Alþingi sem auðveldar greiðsluaðlögun einstaklinga. Það er úrræði fyrir þau sem glíma við verulega fjárhagserfiðleika. Um er að ræða breyting...
-
11. desember 2023Gott að eldast: Upplýsinga- og ráðgjafaþjónusta opnuð fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess
Upplýsinga- og ráðgjafaþjónusta fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess hefur verið opnuð hjá Alzheimersamtökunum. Þjónustan er liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum eldra fólks: Gott a...
-
08. desember 2023Andleg vellíðan er lykill að inngildingu innflytjenda
Tengsl geðheilbrigðis og inngildingar innflytjenda var umfjöllunarefni fjölmennrar þverfaglegrar ráðstefnu sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Norræna velferðarmiðstöðin og Norræna ráðherranefndin...
-
05. desember 2023Þróunarsjóður innflytjendamála: Umsóknarfrestur til 15. desember
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og innflytjendaráð minna á auglýsingu um umsóknir um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Umsóknarfrestur er til og með 15. desember nk. See English version:...
-
01. desember 2023Réttlát, græn umskipti á norrænum vinnumarkaði rædd í Hörpu
Græn umskipti á vinnumarkaði voru til umfjöllunar í fjölmennu þríhliða samtali sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stóð fyrir í Hörpu í dag. Ráðstefnan bar yfirskriftina Green Transition on the Nord...
-
01. desember 202323 milljónir króna til hjálparsamtaka sem veita aðstoð fyrir jólin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitir samtals 23 milljónum króna fyrir jól í styrki til hjálparsamtaka um land allt sem styðja við viðkvæma hópa, svo sem með mataraðstoð...
-
30. nóvember 2023Unnið að nýrri norrænni framkvæmdaáætlun með áherslu á réttlát, græn umskipti
Norræna ráðherranefndin hefur allt þetta ár undir formennsku Íslands undirbúið nýja framkvæmdaáætlun fyrir 2025-2030 í samræmi við framtíðarsýnina um að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta ...
-
29. nóvember 2023Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnir aðgerðir
Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu verður lögð fram sem þingsályktunartillaga á Alþingi á næstu dögum. Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnti í dag tillögur sínar að alls 19 aðgerðum ...
-
29. nóvember 2023Flóttafólk frá Afganistan komið til landsins
Átján einstaklingar frá Afganistan eru nú komnir til Íslands í boði íslenskra stjórnvalda en um er að ræða aðstandendur ungra Afgana sem búa hér á landi. Fólkið kemur hingað til lands á grundvelli sér...
-
29. nóvember 2023Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu ásamt fimm ára aðgerðaáætlun lögð fram á Alþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, lagði í gær fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028. Sigurð...
-
28. nóvember 2023Alþingi samþykkti einróma frumvarp um stuðning vegna launa fólks sem starfar í Grindavíkurbæ
Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um stuðning vegna launa fólks sem starfar í Grindavíkurbæ var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi í gær. Í kjö...
-
28. nóvember 2023Sjáumst á Ísafirði á morgun!
English below / Język polski poniżej / Vilt þú hafa áhrif á mótun stefnu í málefnum innflytjenda? Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið býður til samtals í Edinborgarhúsinu á Ísafirði miðvikudaginn 2...
-
28. nóvember 2023Ákall til aðgerða á leiðtogafundi barna og ungmenna
Það var mikill kraftur og spenna í Norðurljósum í Hörpu um helgina þegar um 170 börn og ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Aðgerðaáætlun var samþykkt ei...
-
27. nóvember 2023Grænbók um málefni innflytjenda komin út á pólsku og ensku
English below / Język polski poniżej / Stöðumat og valkostagreining (grænbók) í málefnum innflytjenda og flóttafólks er nú komin út bæði á pólsku og ensku, til viðbótar við íslensku útgáfuna. Þetta er...
-
25. nóvember 2023Samtal um málefni innflytjenda: Sjáumst á Akureyri á mánudag!
English below / Język polski poniżej / Vilt þú hafa áhrif á mótun stefnu í málefnum innflytjenda? Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið býður til samtals í Hofi á Akureyri mánudaginn 27. nóvember kl. 17:0...
-
24. nóvember 2023Tillaga til þingsályktunar um húsnæðisstefnu ásamt fimm ára aðgerðaáætlun lögð fram á Alþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um húsnæðisstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028. Sigurður Ingi:...
-
24. nóvember 2023Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna
Núna er komið að okkur! Fulltrúar barna og ungmenna frá öllum Norðurlöndunum á aldrinum 13–25 ára eru komnir saman í Hörpu á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Þar ræða þeir saman og láta skoða...
-
21. nóvember 2023Stuðningur við Bergið
Bergið headspace fær styrk frá stjórnvöldum til að veita ungu fólki stuðning og ráðgjöf með áherslu á snemmtæka íhlutun til að stuðla að aukinni virkni og vellíðan. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og ...
-
20. nóvember 2023Samtal um stefnu í málefnum innflytjenda
English below / Język polski poniżej / Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið vinnur nú í fyrsta sinn að stefnu og framtíðarsýn í málefnum innflytjenda. Markmiðið er að fólk sem sest að hér á landi hafi tæ...
-
20. nóvember 2023Tímamótasamningur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Vík
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, og Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, hafa undirritað samkomulag um aukið fram...
-
17. nóvember 2023Stuðningur vegna launa fólks sem starfar í Grindavík
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum nú í morgun frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um tímabundinn stuðning vegna launa fólks sem starfar í Grindavík. ...
-
17. nóvember 2023Skipun starfshóps um möguleika á hraðri uppbyggingu húsnæðis vegna afleiðinga náttúruhamfara við Grindavík
Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að greina og kynna lausnir fyrir húsnæði fyrir Grindvíkinga, með áherslu á uppbyggingu nýrra húsnæðiseininga, vegna afleiðinga náttúruham...
-
16. nóvember 2023Styrkur á Degi íslenskrar tungu: Íslensk-pólsk veforðabók
Vinna við íslensk-pólska veforðabók stendur sem hæst hjá Árnastofnun og hafa 26.000 orð þegar verið þýdd úr íslensku á pólsku. Í tilefni af Degi íslenskrar tungu hefur Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fél...
-
16. nóvember 2023Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarverkefni og efla rannsóknir á sviði málefn...
-
15. nóvember 2023Fyrsta grænbók í málefnum innflytjenda og flóttafólks
Stöðumat og valkostagreining (grænbók) í málefnum innflytjenda og flóttafólks hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þetta er í fyrsta sinn sem slík grænbók hefur verið unnin í málaflokknum. Hún...
-
15. nóvember 2023Reynslunni ríkari - vel heppnað málþing um skólamál
Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið héldu málþing um skólamál, „Reynslunni ríkari“, þann 30. október 2023. Á málþing...
-
13. nóvember 2023Rannsóknir og úttektir vegna stefnumótunar um framhaldsfræðslu
Mat innflytjenda á eigin færni í íslensku og staða fullorðinna innflytjenda í framhaldsfræðslu er meðal efnis í þeim fimm úttektum og rannsóknum sem gerðar hafa verið vegna yfirstandandi stefnumótuna...
-
12. nóvember 2023Grænbók: Íslenska, English, Polski
Stöðumat og valkostagreining (grænbók) í málefnum innflytjenda og flóttafólks hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Grænbókin er birt á þremur tungumálum: Íslensku, ensku og pólsku. Green Paper ...
-
10. nóvember 2023Fyrsta landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Fyrsta landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks hefur nú verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Áætlunin felur í sér 57 aðgerðir til að koma í framkvæmd ákvæðum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fat...
-
10. nóvember 2023Atvinnuleitendur fá 100.000 króna desemberuppbót
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 99.389 krónur. Atvinnuleitendur með ...
-
09. nóvember 2023Fjölmennt málþing Velferðarvaktarinnar um stöðu tekjuminni hópa á húsnæðismarkaði
Velferðarvaktin stóð fyrir fjölmennu málþingi í dag sem bar yfirskriftina Tjaldað til einnar nætur? Þar var fjallað um...
-
09. nóvember 2023Bein útsending: Málþing Velferðarvaktarinnar um stöðu tekjuminni hópa á húsnæðismarkaði
Bein útsending er frá málþingi Velferðarvaktarinnar sem nú stendur yfir og fjallar um stöðu tekjuminni hópa á húsnæðismarkaði. Málþingið fer fram á Hótel Reykjavík Natura og stendur frá...
-
06. nóvember 2023Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum
Birt hefur verið í samráðsgátt frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (tímabundnar uppbyggingarheimildir). Í frumvarpinu er lagt til að í þeim tilvikum þegar framkvæmdir við up...
-
03. nóvember 2023Tjaldað til einnar nætur? Opið málþing Velferðarvaktar um stöðu tekjuminni hópa á húsnæðismarkaði
Velferðarvaktin stendur fyrir opnu málþingi um stöðu tekjuminni hópa á húsnæðismarkaði og fer það fram fimmtudaginn 9. nóvember á Hótel Reykjavík Natura kl. 13.00-16.00. Margir tekjuminni hópar s...
-
01. nóvember 2023Sat fyrir svörum á þingi Norðurlandaráðs í Ósló
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda og félags- og vinnumarkaðsráðherra, sat fyrir svörum í dag á þingi Norðurlandaráðs sem nú stendur yfir í Ósló. Ísland fer með formennsku í No...
-
27. október 2023Frestur til að sækja um styrki til félagasamtaka framlengdur
Frestur til að sækja um styrki til verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnasvið félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins hefur verið framlengdur til fimmtudagsins 2. nóvember kl. 13:00. Félags-...
-
26. október 2023Þriðja úttektarskýrsla GRETA um stöðu mansalsmála á Íslandi
GRETA, eftirlitsnefnd Evrópuráðsins með samningi um aðgerðir gegn mansali, hefur birt þriðju úttektarskýrslu sína um Ísland. Í skýrslunni kemur fram að frá síðustu úttekt GRETA-nefndarinnar um aðgerð...
-
25. október 2023Skipulagsdagurinn 2023
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra flutti opnunarávarp á Skipulagsdeginum, árlegu málþingi Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um skipulagsmál, sem fram fór í Grósku fimmtuda...
-
20. október 2023Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum til eflingar á brunavörnum og öryggi fólks sem hefur fasta búsetu í atvinnuhúsnæði
Birt hefur verið í samráðsgátt frumvarp til breytingar á lögum um lögheimili og aðsetur, lögum um mannvirki og lögum um brunavarnir. Sett var af stað umfangsmikið samráð af hálfu stjórnvalda í k...
-
19. október 2023Veitir Foreldrahúsi styrk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Foreldrahúsi styrk að upphæð þremur milljónum króna. Foreldrahús býður upp á ráðgjöf fyrir foreldra, fjölskylduráðgjöf og for...
-
18. október 2023Óskað eftir umsóknum um styrki í nýjan vinnuverndarsjóð
Vinnuverndarsjóður er nýtt samstarfsverkefni félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Vinnueftirlitsins. Markmið hans er að efla rannsóknir á sviði vinnuverndar og stuðla að bættri vinnuvernd á íslensk...
-
16. október 2023Styrkir Bata góðgerðarfélag
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Bata góðgerðarfélagi 23 milljóna króna styrk. Bati rekur áfangaheimili og stuðningsúrræði fyrir einstaklinga sem hafa verið í...
-
12. október 2023Frestur til að sækja um styrki til félagasamtaka rennur út eftir helgi
Frestur til að sækja um styrki til verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnasvið félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins rennur út mánudaginn 16. okt. kl. 13:00. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið au...
-
12. október 2023Aðstoð fyrir fjölskyldur fanga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Bjargráði 12 milljóna króna styrk. Bjargráð er þjónusta fyrir fjölskyldur og aðstandendur sem eru í þeim sporum að einhve...
-
11. október 2023Friðarráðstefna í Hörpu: „Alþjóðleg samstaða og samvinna lykilatriði“
Norræn samstaða um frið er umfjöllunarefni fjölmennrar friðarráðstefnu sem nú stendur yfir í Hörpu og er send út í beinu streymi. Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands heldur ráðstefn...
-
10. október 2023Foreldrar sem deila ekki lögheimili með barni sínu upplifa mismunun
Á opnum morgunverðarfundi Velferðarvaktarinnar í gær kom fram að samkvæmt nýrri rannsókn upplifði stór hluti þátttakenda, eða 59%, mismunun vegna þess að þeir áttu barn sem ekki deildu með þeim löghe...
-
10. október 2023Gott að eldast: Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög taka þátt í þróunarverkefnum
Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög munu taka þátt í þróunarverkefnum sem ganga út á að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið...
-
06. október 2023Niðurstöður könnunar á einangrun og einmanaleika eldra fólks eftir uppruna
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur látið framkvæma könnun á einangrun og einmanaleika eldra fólks af íslenskum og erlendum uppruna. Könnunin tengist framkvæmd aðgerðaáætlunarinnar Gott að eldast&...
-
05. október 2023Opið fyrir umsóknir í Ask mannvirkjarannsóknasjóð
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði fyrir árið 2023. Umsóknarform og allar nánari upplýsingar eru á
-
04. október 2023Friðarráðstefna í Reykjavík: Norræn samstaða um frið
Framtíðarsýn Norðurlanda í friðarmálum er umfjöllunarefni friðarráðstefnu sem fram fer 10.-11. október nk. í Hörpu.Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands heldur ráðstefnuna í samstarfi...
-
03. október 2023Tímamótasamningur um starfsendurhæfingu ungs fólks
Undirritaður hefur verið þríhliða samningur milli Sjúkratrygginga Íslands, VIRK starfsendurhæfingarsjóðs og Janusar endurhæfingar ehf. um samþætta og þverfaglega heilbrigðis- og starfsendurhæfingarþjó...
-
03. október 2023Viðmið um hámarksbyggingarkostnað almennra íbúða vegna stofnframlaga hækkuð
Viðmið um hámarksbyggingarkostnað almennra íbúða vegna stofnframlaga hafa verið hækkuð með breytingu á reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga (nr. 183/2020). Opnað hefur verið fyrir umsóknir...
-
02. október 2023Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga birt í samráðsgátt stjórnvalda
Drög að frumvarpi sem auðvelda á greiðsluaðlögun einstaklinga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga nr. 101/2010. Greiðsluaðlögun ...
-
28. september 2023Áskoranir og verkefni fram undan í norrænni samvinnu rædd í Kaupmannahöfn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í ráðstefnu í Kaupmannahöfn um verkefni og áherslur í norrænni samvinnu á vettvangi Norræn...
-
27. september 2023Norrænir ráðherrar samþykkja yfirlýsingu um sjálfbærni í mannvirkjamálum
Norrænir ráðherrar húsnæðis- og mannvirkjamála komu saman á fundi í Reykjavík í vikunni. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, var gestgjafi og stýrði fundinum sem haldinn er árlega undir merkjum...
-
27. september 2023Samkomulag gert við Rauða krossinn um neyðaraðstoð og reglur skýrðar um aðstoð við fólk sem fengið hefur endanlega synjun um vernd
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur gert samkomulag við Rauða krossinn á Íslandi um tímabundið verkefni sem felur í sér neyðaraðstoð við útlendinga sem fengið hafa endanlega synjun á umsókn sinni ...
-
26. september 2023Eldri borgarar á Norðurlöndum funda um loftslagsmál í Reykjavík - streymi
Eldra fólk og loftslagmál – báðum til gagns, er yfirskrift vinnustofu sem haldin verður á Nauthóli 27. – 28. september. Málstofan er á vegum samnefnds verkefnis sem er liður í formennskuáætl...
-
23. september 2023Morgunverðarfundur Velferðarvaktarinnar um stöðu og aðstæður foreldra sem ekki deila lögheimili með barni
Velferðarvaktin stendur fyrir morgunverðarfundi á Hótel Reykjavík Natura mánudaginn 9. október kl. 9.00-10.30 um stöðu og aðstæður foreldra sem ekki deila lögheimili með barni. Kynntar verða helstu ni...
-
22. september 2023Ráðherra á viðburði um loftslagsmál og vinnumarkað
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sótti í dag viðburð í Santiago de Compostela á Spáni þar sem fjallað var um það hvernig stjórnvöld og aðilar á vinnumarkaði geta mætt græn...
-
21. september 2023Gott að eldast: Mikill áhugi á þróunarverkefnum fyrir eldra fólk í heimahúsum
Tæplega 20 umsóknir bárust um þátttöku í þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýs...
-
21. september 2023Úttektarskýrsla ECRI: Jákvæðri þróun á Íslandi fagnað en ákveðin atriði þó talin áhyggjuefni
Sjötta úttektarskýrsla Evrópunefndarinnar gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi (European Commission against Racism and Intolerance, ECRI) hefur verið birt. ECRI er sjálfstæður eftirlitsaðili á vegu...
-
20. september 2023Loftslagsbreytingar, húsnæðismál og orkuskipti meðal viðfangsefna í drögum að nýrri landsskipulagsstefnu
Drög að hvítbók um skipulagsmál hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lögð fram endurskoðuð landsskipulagsstefna til fimmtán ára ásamt aðgerðaáætlun til fimm ára. Hægt er að senda inn umsa...
-
20. september 2023Kynning á niðurstöðum könnunar á félagslegri einangrun og einmanaleika eldra fólks eftir uppruna
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir kynningarfundi um niðurstöður könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á líðan eldra fólks af íslenskum og erlendum uppruna en í henni var sérst...
-
18. september 2023Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 60 milljónum króna í styrki til að takast á við ofbeldi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna sem miða að því að tryggja þolendum og gerendum ofbeldis um land allt aðgengi að stuðningi og ráðgjöf. Ve...
-
15. september 2023Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins. Sjá reglur um úthlutun...
-
14. september 2023Fjárlög 2024: Verulegur stuðningur við byggingu nýrra íbúða fyrir tekju- og eignaminni er áherslumál innviðaráðherra
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna. Verulegur stuðningur við byggingu nýrra íbúða fyrir tekju- og eign...
-
11. september 2023Sameiginlegar norrænar áskoranir ræddar á fundi félags- og heilbrigðisráðherra Norðurlanda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, stýrði í dag fundi félags- og heilbrigðisráðherra Norðurlandanna sem haldinn var að frumkvæði Íslands. Ísland fer nú með formennsku í Nor...
-
08. september 2023Reynslunni ríkari – málþing um skólamál
Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið boða til málþings um skólamál 30. október kl. 9:30–15:30 á Hilton Reykjavík...
-
04. september 2023Umsagnarfrestur um drög að húsnæðisstefnu framlengdur til 11. september
Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um drög að húsnæðisstefnu stjórnvalda (hvítbók um húsnæðismál) hefur verið framlengdur til og með 11. september nk. Hvítbókin er hluti af stefnumótunar...
-
04. september 2023Vel heppnuð hringferð vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks
Fjöldi fólks sótti fundi sem haldnir voru vítt og breitt um landið í tengslum við gerð landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Boðað var til opinna samráðsfunda á níu stöðum, auk þess sem rafrænn fun...
-
31. ágúst 2023Arnhildur Pálmadóttir hlaut viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð
Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær en þetta er ...
-
30. ágúst 2023Húsnæðisþing: Markmiðið að skapa réttlátari húsnæðismarkað
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti opnunarræðu á fjölmennu húsnæðisþingi sem haldið var í morgun á vegum innviðaráðuneytisins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) undir yfirskrifti...
-
29. ágúst 2023Bein útsending: Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lýkur í dag, 29. ágúst, með rafrænum fundi í beinni útsendingu og hefst hann kl. 17:00. Á opnum samráðsfundum sem haldni...
-
25. ágúst 2023Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Bjarkarhlíð styrk að upphæð 15 milljónum króna. Bjarkarhlíð er þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis 18 ára og eldri. Þar ge...
-
25. ágúst 2023Ólafur Árnason skipaður forstjóri Skipulagsstofnunar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Ólaf Árnason í embætti forstjóra Skipulagsstofnunar frá 1. september nk. Fjórir umsækjendur voru um embættið en hæfnisnefnd var ráðherra til ráð...
-
24. ágúst 2023Heimili handa hálfri milljón - Húsnæðisþing 30. ágúst
Innviðaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun boða til húsnæðisþings miðvikudaginn 30. ágúst (9:00-12:30) á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskriftin í ár er „Heimili handa hálfri milljón – Öf...
-
23. ágúst 2023Staða fatlaðs fólks kemur okkur öllum við: Rafrænn fundur með ráðherra
Hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lýkur þann 29. ágúst nk. en á opnum samráðsfundum sem haldnir hafa verið vítt og breitt um landið hafa málefni fatlaðs fólks v...
-
23. ágúst 2023Gott að eldast: Frestur til þátttöku í þróunarverkefni framlengdur til 14. september
Frestur til að sækja um þátttöku í þróunarverkefni um samþætta heimaþjónustu hefur verið framlengdur til og með 14. september nk. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýs...
-
15. ágúst 2023Sauðárkrókur: Opinn samráðsfundur á föstudag um málefni fatlaðs fólks
Skagafjörður er næsti viðkomustaður í hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opinn samráðsfundur fer fram á Gránu Bist...
-
13. ágúst 2023Höfn næsti viðkomustaður: Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Hornafjörður er næsti viðkomustaður í hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opinn samráðsfundur fer fram í Nýheimum þe...
-
31. júlí 2023Samstarfsráðherra hélt opnunarávarp á Pride í Færeyjum
Heimsókn samstarfsráðherra Norðurlandanna, Guðmundar Inga Guðbrandssonar, til Færeyja í síðustu viku var viðburðarík. Megintilgangur heimsóknarinnar var þátttaka í gleðigöngunni í Þórshöfn (Føroyar Pr...
-
27. júlí 2023Grænbók um skipulagsmál í samráðsgátt
Grænbók um skipulagsmál hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Grænbókin er liður í endurskoðun á landsskipulagsstefnu 2015-2026. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 24....
-
19. júlí 2023Drög að húsnæðisstefnu (hvítbók um húsnæðismál) birt í samráðsgátt
Hvítbók um húsnæðismál er hluti af stefnumótunarferli stjórnvalda en með henni eru sett fram drög að húsnæðisstefnu til fimmtán ára ásamt fimm ára aðgerðaáætlun sem byggja m.a. á stöðumati grænbókar u...
-
19. júlí 2023Tillögur að breytingum kynntar til að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda
Starfshópur innviðaráðherra, skipaður fulltrúum stjórnvalda og aðilum vinnumarkaðarins, hefur skilað tillögum að víðtækum breytingum á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjen...
-
14. júlí 2023Ástráður Haraldsson hefur verið skipaður ríkissáttasemjari
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Ástráð Haraldsson í embætti ríkissáttasemjara til fimm ára frá og með 18. júlí 2023. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið...
-
10. júlí 2023Umsækjendur um embætti forstjóra Skipulagsstofnunar
Fjórir einstaklingar sækjast eftir embætti forstjóra Skipulagsstofnunar sem auglýst var nýlega. Innviðaráðherra skipar í embættið að undangengnu mati hæfnisnefndar. Þriggja manna nefnd verður sk...
-
30. júní 2023Styrkir til verkefna til stuðnings við þolendur og gerendur ofbeldis
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem miða að því að tryggja þolendum og gerendum ofbeldis aðgengi að stuðningi og ráðgjöf. Styrkirnir eru liður í aðgerð...
-
30. júní 2023Samningur um réttindi á sviði almannatrygginga undirritaður við Bretland
Ísland, Liechtenstein og Noregur skrifuðu í dag undir samning við Bretland um samræmingu almannatrygginga. Samningurinn er gerður þar sem reglur EES-samningsins gilda ekki lengur um Bretland og kveður...
-
30. júní 2023Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2023
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2023 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Uppfærslan teng...
-
29. júní 2023Aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ á vegum Vinnumálastofnunar
Vinnumálastofnun og Reykjanesbær hafa unnið aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í sveitarfélaginu á vegum Vinnumálastofnunar. Þetta kemur fram í frétt á vef Vinnumálas...
-
28. júní 2023Næsta skref tekið
Vefurinn Næsta skref mun halda áfram starfsemi. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðh...
-
27. júní 2023Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023 hefur verið birt ásamt fylgiskjölum á vef nefndarinnar. Í skýrslunni er fjallað um þróun efnahagsmála og launa á tímabilinu mars 2019 til janúar 2023. Kjarat...
-
27. júní 2023Opinn fundur í Reykjavík í dag: Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Hringferð ráðherra vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks stendur sem hæst og síðdegis í dag fer fram opinn samráðsfundur á höfuðborgarsvæðinu. Fundurinn verður haldinn á Grand hótel&...
-
26. júní 2023Selfoss: Næsti viðkomustaður í hringferð ráðherra vegna landsáætlunar
Selfoss er næsti viðkomustaðir í hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opinn samráðsfundur fer fram á Hótel Selfossi í...
-
23. júní 2023Skýrsla starfshóps um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu
Starfshópur innviðaráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu. Lagt er til að ráðist verði í víðtækt átak við fræðslu og mat á brunavörnum ...
-
23. júní 2023Kópavogur tekur á móti flóttafólki
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, hafa undirritað samning um samræmda móttöku flóttafólks. Samkvæmt honum mun Kópavogur tak...
-
22. júní 2023Gott að eldast: Upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu komið á fót fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess
Komið verður á fót upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess. Áætlað er að opnað verði fyrir þjónustuna strax í haust. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vin...
-
22. júní 2023Ísafjarðarbær tekur á móti allt að 40 flóttamönnum
Ísafjarðarbær tekur á móti allt að 40 flóttamönnum samkvæmt samningi sem undirritaður hefur verið af Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra...
-
21. júní 2023Sex sóttu um embætti ríkissáttasemjara
Sex sóttu um embætti ríkissáttasemjara sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsti laust til umsóknar í byrjun júní sl. Umsækjendur um embættið eru eftirtaldir: Aldís Guðný Sigurðardóttir,&n...
-
21. júní 2023Ísafjörður og Egilsstaðir: Opnir samráðsfundir í hringferð ráðherra um málefni fatlaðs fólks
Ísafjörður og Egilsstaðir eru næstu viðkomustaðir í hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opnir samráðsfundur fa...
-
20. júní 2023Stórfelld uppbygging hagkvæmra íbúða fyrir tekju- og eignaminni – 2.800 íbúðir á næstu þremur árum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kynnti stórfellda uppbyggingu hagkvæmra íbúða fyrir tekju- og eignaminni á fundi hjá HMS í hádeginu. Ráðherra upplýsti að samtals væri stefnt að því að byggj...
-
20. júní 2023Ný skýrsla OECD um íslenskt efnahagslíf: Íslenska hagkerfið sýnir styrk en auka þarf aðhald fjármálastefnunnar
Staða efnahagsmála á Íslandi er góð og efnahagslegar afleiðingar heimsfaraldursins hafa að mestu gengið til baka. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ís...
-
15. júní 2023Greining á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis lögð fram
Unnin hefur verið greining á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis í samræmi við ákvörðun dómsmálaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra í samvinnu við heilbrigðisráðherra. Markmið verkefni...
-
15. júní 2023Akureyri: Næsti viðkomustaður í hringferð ráðherra vegna landsáætlunar
Akureyri er næsti viðkomustaður í hringferð vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opinn samráðsfundur fer fram í Hömrum í Hofi mánudaginn 19. júní kl. 17:00. Guðmundur Ingi Guðbrand...
-
14. júní 2023Íslenskur ráðherra í fyrsta sinn á fundi aðildarríkja samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks
„Íslensk stjórnvöld hafa sett málefni fatlaðs fólks á oddinn,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, í ávarpi Íslands á aðildarríkjafundi Sameinuðu þjóðanna um stöðu mále...
-
13. júní 2023Ráðherra á fundi aðildarríkja samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks í New York
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, situr nú aðildarríkjafund Sameinuðu þjóðanna um stöðu málefna fatlaðs fólks, COSP-16, sem fram fer í New York. Fundurinn var settur í morg...
-
12. júní 2023Níu frumvörp félags- og vinnumarkaðsráðherra urðu að lögum í þinginu
Níu frumvörp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, urðu að lögum á liðnu þingi, auk þess sem Alþingi samþykkti tillögu ráðherra til þingsályktunar. Fjögur frumvörp urðu að lö...
-
08. júní 2023Samþætt þjónusta í heimahúsum: Auglýst eftir þróunarverkefnum
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýsa eftir samstarfi við sveitarfélög og heilbrigðisstofnanir sem vilja vinna að þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjó...
-
08. júní 2023Embætti ríkissáttasemjara laust til umsóknar
Embætti ríkissáttasemjara er laust til umsóknar. Skipað er í embættið á grundvelli laga nr. 80/1938, um stéttarfélög og vinnudeilur, og er skrifstofa embættisins í Reykjavík. Samkvæmt framangrei...
-
06. júní 2023Aðgerðir í málefnum íslenskrar tungu kynntar í Samráðsgátt
Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu er nú til kynningar og umsagnar í Samráðsgátt. Alls er um að ræða 18 aðgerðir sem mótaðar eru í samstarfi fimm ráðuneyta, en markmið þeirra er að forgangsraða...
-
02. júní 2023Þjónusta vegna ofbeldis: Starfshópur skilar tillögum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, skipaði í vetur starfshóp sem falið var að skoða laga- og reglugerðarumhverfi þjónustu vegna ofbeldis og koma með tillögur um hvernig bes...
-
02. júní 2023Sumarfundur samstarfsráðherra Norðurlanda stendur yfir í Reykholti
Sumarfundur samstarfsráðherra Norðurlanda fer nú fram í Reykholti í Borgarfirði. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, stýrir fundi enda Ísland...
-
01. júní 2023Samstarfsráðherrar Íslands og Álandseyja undirrita viljayfirlýsingu um samstarf á sviði sjálfbærrar þróunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, og Annette Holmberg-Jansson, samstarfsráðherra Norðurlanda á Álandseyjum, hafa undirritað viljayfirlýsingu um aukið samstarf varðandi sjálfb...
-
01. júní 2023Bein útsending frá Hörpu: Samsköpun um betri framtíð í þjónustu við fatlað fólk
Norræn ráðstefna stendur nú yfir í Björtuloftum í Hörpu þar sem fjallað er um þær áskoranir sem fatlað fólk stendur frammi fyrir þegar horft er til framtíðar. Bein útsending er frá ráðstefnunni sem b...
-
31. maí 2023Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara
Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara að eigin ósk frá 1. júní nk. en hann hefur gegnt embættinu frá 1. apríl 2020. Ákveðið hefur verið að embætti ríkissáttasemjara verði á næstu dö...
-
30. maí 2023Norræn ráðstefna í Hörpu: Samsköpun um betri framtíð í þjónustu við fatlað fólk
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir norrænni ráðstefnunni í Hörpu fimmtudaginn 1. júní nk. þar sem fjallað verður um þær áskoranir sem fatlað fólk stendur frammi fyrir þegar horft er til ...
-
26. maí 2023Innviðaráðherra opnaði Skipulagsgátt á formlegan hátt
Skipulagsgátt var opnuð með formlegum hætti í gær þegar Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, opnaði fyrir athugasemdir um umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir nýja Ölfusárbrú í Flóahreppi og klippti ...
-
26. maí 2023Þörf sé á öflugri ráðgjöf og leiðsögn um úrræði, lausnir og leiðir fyrir eldra fólk
Starfshópur um hagsmunafulltrúa eldra fólks sem skipaður var í fyrra vor hefur lokið störfum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, skipaði hópinn og í honum áttu sæti fulltrú...
-
25. maí 2023Gott að eldast: Eldra fólk er virði en ekki byrði
Eldra fólk leggur mikið til samfélagsins og mikilvægt er að stuðla að auknu heilbrigði þessa hóps. Þetta sýnir kostnaðar- og ábatagreining sem KPMG hefur unnið fyrir stjórnvöld vegna heildarendurskoðu...
-
24. maí 2023Borgarnes: Næsti viðkomustaður í hringferð vegna landsáætlunar
Næsti viðkomustaður í hringferð vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks verður í Borgarnesi í dag, 24. maí, á B59, kl. 17:00. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður þ...
-
23. maí 2023Staða umgengnisforeldra og barnafjölskyldna
Á fundi Velferðarvaktarinnar í dag voru kynntar niðurstöður rannsóknar á stöðu barnafjölskyldna sem deila ekki lögheimili saman. Velferðarvaktin og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stóðu að rannsókn...
-
23. maí 2023Tæplega 2.000 umsækjendur um alþjóðlega vernd í húsnæði á vegum Vinnumálastofnunar
Tæplega 2.000 umsækjendur um alþjóðlega vernd dvelja nú í búsetuúrræðum á vegum Vinnumálastofnunar en stofnunin þjónustar umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi. Þegar stofnunin tók við þjónustun...
-
19. maí 2023Staða fatlaðs fólks kemur okkur öllum við – þín skoðun skiptir máli
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opinna samráðsfunda um landið. Á fundunum verður fjallað um helstu áherslur í þjónustu við fatlað fólk í nútíð og framtíð og hve...
-
15. maí 2023Ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi
Umfangsmikil ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi verður haldin dagana 25.-26. maí n.k. Markmið ráðstefnunnar er að efla stefnumótun og bæta þjónustu við þolendur kynbundin...
-
12. maí 2023Raddir innflytjenda á Íslandi
Raddir innflytjenda voru til umræðu á norrænni ráðstefnu sem fram fór í Reykjavík í gær og haldin var í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðstefnan tengist verkefninu „Raddi...
-
11. maí 2023Sveitarfélög geti skilyrt að hlutdeild hagkvæmra íbúða verði allt að 25% í deiliskipulagi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingar á skipulagslögum. Með nýju ákvæði fá sveitarfélög heimild til að skilyrða að hlutdeild hagkvæmra íbúða ve...
-
10. maí 2023Félags- og vinnumarkaðsráðherrar ESB og EFTA funduðu í Stokkhólmi
Áskoranir á vinnumarkaði og félagsleg vernd voru meðal fundarefna á óformlegum fundi félags- og vinnumarkaðsráðherra ESB sem haldinn var í Stokkhólmi fyrir skemmstu. Íslandi og öðrum EFTA-ríkjum var b...
-
09. maí 2023Friður, sjálfbærni og fundahöld á Álandseyjum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, heimsótti Álandseyjar í lok síðustu viku. Annette Holmberg-Jansson, samstarfsráðherra Álandseyja og félag...
-
09. maí 2023Fólk með dvalarleyfi af mannúðarástæðum má nú strax hefja störf
Breytingar sem gerðar hafa verið á lögum um atvinnuréttindi útlendinga auðvelda fólki sem fengið hefur dvalarleyfi af mannúðarástæðum að komast út á vinnumarkaðinn. Það sama gildir um þau sem fengið ...
-
02. maí 2023Stórefla stuðning við ungt fólk í viðkvæmri stöðu til að fyrirbyggja brotthvarf af vinnumarkaði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Páll Ásgeir Guðmundsson, forstöðumaður efnahags- og samkeppnishæfnisviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinn...
-
28. apríl 2023Mælt fyrir tímabundnum undanþágum vegna búsetuúrræða umsækjenda um alþjóðlega vernd
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi. Tilgangurinn er að geta brugðist þegar ...
-
27. apríl 2023Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð hafa samið um verkefni í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024
Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð hafa samið um verkefni í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs samþykkti samninginn í mars og í gær samþykktu norrænu samstarfsráðherr...
-
24. apríl 2023Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum
Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum samkvæmt samningi sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, undirrituðu í dag. Þett...
-
19. apríl 2023Styrkir Fjólu, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur styrkt Fjólu, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Styrkurinn nemur 1,3 milljónum króna. Félagið var stofnað árið 19...
-
18. apríl 2023Endanleg útgáfa grænbókar um húsnæðismál birt að loknu opnu samráði
Endanleg útgáfa grænbókar um húsnæðismál hefur verið gefin út að loknu opnu samráði. Grænbókin eru liður í stefnumótun stjórnvalda en þetta er í fyrsta skipti sem unnið er að formlegri stefnu á l...
-
17. apríl 2023Akranes tekur á móti allt að 80 flóttamönnum
Akraneskaupstaður tekur á móti allt að 80 flóttamönnum samkvæmt samningi sem undirritaður hefur verið milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og bæjaryfirvalda. Þetta er tíundi samningurinn sem gerðu...
-
14. apríl 2023Starfshópur leggur til breytingar á regluverki til að gera úrbætur á brunavörnum
Starfshópur sem innviðaráðherra skipaði um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu hefur skilað tillögum um mögulegar lagabreytingar til að tryggja sem best rétta skráningu fólks í h...
-
04. apríl 2023Hermann Sæmundsson skipaður ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Hermann Sæmundsson, stjórnmálafræðing og skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu, í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins. Hermann tekur ...
-
29. mars 2023Fjármögnun tryggð til heildarendurskoðunar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfinu
Í fjármálaáætlun sem kynnt var fyrr í dag er tryggð fjármögnun til að ráðast í viðamiklar breytingar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfinu. Fjármögnunin er hluti af heildarendurskoðun alls kerfisi...
-
28. mars 2023Viljayfirlýsing undirrituð um þróun á lausnum á rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um þróun á lausnum að rafrænu aðgen...
-
24. mars 2023Tímabundnar undanþágur verði veittar vegna búsetuúrræða fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Mikil þörf er fyrirsjáanleg fyrir tímabundin búsetuúrræði handa umsækjendum um alþjóðlega vernd hér á landi. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að senda þingflokkum stjórnarflokkanna drög ...
-
24. mars 2023Breytingar gerðar á reglugerð um stofnframlög og almennar íbúðir
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest breytingar á reglugerð sem fjallar um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir (nr. 183/2020) sam...
-
22. mars 2023Fatlað fólk fái greiðari aðgang að stafrænum lausnum
Lykilatriði er að allir hafi aðgang að stafrænum lausnum eigi Norðurlöndin að ná þeirri framtíðarsýn að vera sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Sérstaklega þarf að tryggja að fatlað fó...
-
20. mars 2023Vestmannaeyjabær tekur á móti 30 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, hafa undirritað samning um samræmda móttöku flóttafólks í Vestmannaeyjum. Samningur...
-
20. mars 2023Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2023
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2023 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Tekju- og eign...
-
-
16. mars 2023Beint streymi: Hvað geta Norðurlöndin lært af aðgerðunum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins?
Norræn ráðstefna stendur nú yfir á Grand Hótel um það hvað Norðurlöndin geta lært af þeim aðgerðum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins. Ráðstefnan stendur til kl. 16:00 í dag og e...
-
14. mars 2023Tekur þátt í þemaþingi Norðurlandaráðs í Hörpu
Þemaþing Norðurlandaráðs stendur nú yfir í Hörpu undir yfirskriftinni: „Orka og öryggi“. Guðmundur Ingi Guðbrandsson tekur þátt bæði sem félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlan...
-
13. mars 2023Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 200 milljónir króna í styrki til frjálsra félagasamtaka
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 41 styrkir og nam heildarfjárhæðin ríflega 200 milljónum ...
-
13. mars 2023Hvað geta Norðurlöndin lært af þeim aðgerðum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins?
Í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni verður blásið til norrænnar ráðstefnu á Grand Hótel um heimsfaraldur og vinnumarkað. Ráðstefnan fer fram nú á fimmtudag, 16. mars, kl. 9:00...
-
09. mars 2023Úttektir á íslenskukennslu fyrir útlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að styðja við þrjár rannsóknir og úttektir á íslenskukennslu fyrir útlendinga, auk þess að láta framkvæma kerfisbundna grein...
-
08. mars 2023Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES
Komið verður á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES. Forsætisráðherra, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra kynntu tillögur þess efnis...
-
06. mars 2023Stuðningur við Neytendasamtökin um leigjendaaðstoð endurnýjaður
Neytendasamtökin munu áfram veita leigjendum og leigusölum ráðgjöf og þjónustu með stuðningi stjórnvalda en samningur þess efnis við innviðaráðuneytið var endurnýjaður í dag. Það voru Ragnhildur Hjalt...
-
02. mars 2023Ráðherra staðfestir fyrsta skipulag sem tekur til fjarða og flóa við strendur landsins
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, staðfesti í dag tillögur svæðisráða að Strandsvæðisskipulagi Austfjarða og Strandsvæðisskipulagi Vestfjarða. Þetta eru tímamót í skipulagssögu landsins þar u...
-
02. mars 2023Fjórir umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins
Alls bárust fjórar umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins, sem auglýst var í janúar sl. Umsóknarfrestur rann út 31. janúar sl. en Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skipar í...
-
02. mars 2023Styrkir Norræna félagið vegna Nordjobb
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Norræna félaginu fimm milljóna króna styrk vegna Nordjobb. Nordjobb er samnorrænt verkefni sem stuðlar að þátttöku norrænna u...
-
28. febrúar 202319 verkefni fá styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála – aukin samfélagsleg þátttaka flóttafólks og innflytjenda í forgrunni
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tilkynnti í dag hver hljóta styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála. Alls fengu 19 verkefni og rannsóknir samtals ríflega 40 milljónir kró...
-
27. febrúar 2023Norræn ráðstefna á Íslandi um heimsfaraldur og vinnumarkað
Þann 16. mars nk. standa félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Vinnumálastofnun fyrir norrænni ráðstefnu á Grand Hótel í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Á ráðstefnunni verðu...
-
27. febrúar 2023Höfuðborin stækkunartæki gjörbreyta möguleikum sjónskertra
Ný tegund sjónhjálpartækja gjörbreytir möguleikum og aðstæðum sjónskertra hér á landi. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu hef...
-
24. febrúar 2023Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á íslenskan vinnumarkað
Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á vinnumarkað hér á landi. Yfir 800 flóttamenn frá Úkraínu hafa fengið atvinnuleyfi hér á landi frá innrás Rússlands í Úkraínu þann...
-
22. febrúar 202395 milljónir í styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar
39 nýsköpunar- eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrki samtals að fjárhæð 95 m.kr. úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, há...
-
22. febrúar 2023Breytingar á lögum um dvalarleyfi útlendinga og vegabréfsáritanir
Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram drög að frumvarpi til breytinga á útlendingalögum um dvalarleyfi útlendinga í Samráðsgátt. Frumvarpinu er ætlað að stuðla að gagnsærri og stöðugri framkvæmd laganna ...
-
21. febrúar 2023Stöðuskýrsla Velferðarvaktar 2021-2022
Velferðarvaktin hefur gefið út stöðuskýrslu sem nær yfir störf vaktarinnar árin 2021-2022. Á síðustu árum hefur vaktin reglulega skilað stöðuskýrslum til félags- og vinnumarkaðsráðherra skv. skip...
-
20. febrúar 2023Forvarnaverkefni sett af stað til að vekja athygli á mikilvægi vinnuverndar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hafa undirritað samning um forvarnarverkefni sem ætlað er að hvetja til ...
-
17. febrúar 2023Styður verkefni til að draga úr félagslegri einangrun viðkvæmra hópa
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt styrki til verkefna sem miða að því að draga úr félagslegri einangrun viðkvæmra hópa. Verkefnin eru starfrækt á höfuðborgarsv...
-
16. febrúar 2023Vel heppnað samráðsþing um landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Um 300 manns sóttu samráðsþing í Hörpu um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Fjöldi fólks tók til máls og vinnuhópar við gerð landsáætlunar ...
-
16. febrúar 2023Beint streymi: Samráðsþing um landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Fjölmennt samráðsþing stendur nú yfir í Hörpu og fjallar um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Að þinginu standa félags- og vinnumarkaðsráðun...
-
15. febrúar 2023Sigurður Ingi tók fyrstu skóflustungu að nýjum íbúðabyggingum í Neskaupstað
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í dag fyrstu skóflustungu að tveimur húsbyggingum í Neskaupstað en þar verða samtals 16 íbúðir. Byggingarnar eru fjármagnaðar með stofnframlögum frá ríki...
-
14. febrúar 2023Ástráður Haraldsson settur ríkissáttasemjari í vinnudeilu Eflingar og SA
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur sett Ástráð Haraldsson, héraðsdómara, sem ríkissáttasemjara í yfirstandandi vinnudeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Stjórn d...
-
14. febrúar 2023Metskráning á samráðsþing um landsáætlun sem fram fer á fimmtudag
Mikill fjöldi fólks hefur skráð sig til leiks á samráðsþing um landsáætlun sem fram fer í Hörpu nú á fimmtudag, 16. febrúar. Þingið fjallar um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjó...
-
13. febrúar 2023Mikil ánægja með verkefni sem miðar að því að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt verkefninu Project SEARCH áframhaldandi stuðning en markmið þess er að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumar...
-
13. febrúar 2023Rannsóknasjóði verður komið á fót til að styrkja rannsóknir á sviði vinnuverndar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hafa undirritað samning um tilraunaverkefni um stofnun sérstaks ran...
-
10. febrúar 2023Fyrsta grænbók um húsnæðis- og mannvirkjamál í samráðsgátt
Drög að grænbók um húsnæðis- og mannvirkjamál hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Drögin eru liður í stefnumótun stjórnvalda en þetta er í fyrsta skipti sem unnið er að formlegri stefnu á lands...
-
09. febrúar 2023Heyrnarhjálp fær styrk vegna málþings um stöðu fólks með heyrnarskerðingu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Heyrnarhjálp, félagi heyrnarskertra á Íslandi, styrk til að standa fyrir málþingi um stöðu fólks með heyrnarskerðingu eftir C...
-
08. febrúar 2023Niðurstöður rannsóknar á einkennum íslensks vinnumarkaðar
Niðurstöður rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á stöðu fólks á íslenskum vinnumarkaði og ástæður brotthvarfs af vinnumarkaði hafa verið birtar. Einkenni starfa, vinnuumhverfi og ás...
-
08. febrúar 2023Samráðsþing: Landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Samráðsþing fer fram í Hörpu þann 16. febrúar nk. um landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið ásamt forsætisráðuneytinu, Sambandi íslenskr...
-
08. febrúar 2023Heilsuefling fyrir fólk með þroskahömlun og skyldar fatlanir
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Landssamtökunum Þroskahjálp styrk til að ráðast í fræðsluátak um heilbrigðan lífsstíl, venjur og vellíðan. Styrkurinn nemur 20...
-
06. febrúar 2023Fundaði með leiðtogum Norðurlandaráðs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, fundaði í dag í Kaupmannahöfn með forseta Norðurlandaráðs, varaforseta og framkvæmdastjóra. Fundarefnið ...
-
06. febrúar 2023Rótin fær hálfa milljón króna í styrk vegna alþjóðlegrar ráðstefnu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðráðherra, hefur veitt Rótinni, félagi um velferð og vellíðan kvenna, styrk að upphæð tæplega hálfri milljón króna vegna alþjóðlegrar ráðstefnu sem f...
-
03. febrúar 2023Múlaþing tekur á móti allt að 40 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku flóttafólks í Múlaþingi. Samkvæmt samningnum t...
-
31. janúar 2023Stýrði fundi samstarfsráðherra Norðurlanda – Ísland með formennsku
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, stýrði í dag fundi norrænu samstarfsráðherranna en hann fór fram í Kaupmannahöfn. Um var að ræða fyrsta ...
-
27. janúar 2023Samstarfshópur um framhaldsfræðslu hefur störf
Samstarfshópur um heildarendurskoðun framhaldsfræðslu hefur hafið störf. Formaður hans er Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, og hittist hópurinn á fyrsta fundi...
-
26. janúar 2023Styrkir verkefni til að draga úr ofbeldi og takast á við afleiðingar þess
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur styrkt þrjú verkefni sem miða ýmist að því að draga úr ofbeldi á Íslandi eða takast á við afleiðingar þess. Um er að ræða sérhæfða ...
-
24. janúar 2023Stýrihópur vinnur að mótun heildstæðrar stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks
Stýrihópur um mótun heildstæðrar stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks hefur hafið störf. Áshildur Linnet, sérfræðingur í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, er formaður hópsins og hittist han...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN