Fréttir
-
18. júní 2021Aukin þekking á borgaraþjónustu og jákvæðni í garð alþjóðasamvinnu
Tvöfalt fleiri segjast þekkja vel til borgaraþjónustu utanríkisþjónustunnar nú en á fyrstu stigum heimsfaraldursins og allur þorri fólks segist mundu leita til hennar ef það lenti í vanda erlendis. Þe...
-
16. júní 2021Utanríkisráðherra ávarpaði alþjóðamálaráðstefnu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lagði áherslu á alþjóðasamvinnu og þau lýðræðislegu gildi sem alþjóðakerfið byggist á í opnunarávarpi á ráðstefnunni Alþjóðasamvinna á kro...
-
16. júní 2021Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á Tidewater-fundi
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, sat í dag fjarfund þróunarmálaráðherra aðildarríkja þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD DAC). Margþættar ás...
-
15. júní 2021Ísland tekur sæti sem varafulltrúi í stjórnarnefnd Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Íslensk stjórnvöld fengu í dag kosningu sem varafulltrúi í stjórnarnefnd Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) til næstu þriggja ára, eða fyrir kjörtímabilið 2021-2024. Þetta er í fyrsta sinn sem fullt...
-
14. júní 2021Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins funduðu í Brussel
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti í dag leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í höfuðstöðvum bandalagsins í Brussel. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ...
-
13. júní 2021Forsætisráðherra og utanríkisráðherra á leiðtogafundi NATO
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sækir á morgun fund leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í Brussel. Þetta er fyrsti fundur forsætisráðherra erlendis í meira en ár. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- ...
-
10. júní 2021Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á fundi útflutnings- og markaðsráðs
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ræddi nýgerðan fríverslunarsamning við Bretland og undirstrikaði mikilvægi þess að auka útflutningstekjur á fundi útflutnings- og markaðsr...
-
09. júní 2021Varnarmálaráðherrar Norðurhópsins ræddu öryggis- og varnarmál
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók þátt í fjarfundi Norðurhópsins í dag. Hernaðaruppbygging Rússlands var til umfjöllunar á fundinum ásamt skilvirkum herflutningum á fri...
-
07. júní 202130 milljónir til stríðshrjáðra kvenna og barna í Eþíópíu
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að verja 30 milljónum króna til að bregðast við ákalli Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) vegna mannskæðra átaka í Tigray-héraði í Eþíópíu. Átökin hafa nú sta...
-
04. júní 2021Nýr fríverslunarsamningur við Bretland í höfn
Ísland hefur lokið við gerð nýs fríverslunarsamnings við Bretland. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir að um tímamótasamning sé að ræða sem marki þáttaskil í samskiptum...
-
03. júní 2021Ráðherra ávarpaði fund allsherjarþingsins gegn spillingu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, flutti í dag ávarp á sérstökum fundi í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu. Yfirlýst markmið fundarins er að skapa ve...
-
02. júní 2021Aðför að mannréttindum til umræðu á NB8-fundi
Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja ræddu öryggisáskoranir í Evrópu og aðför að mannréttindum og frelsi í álfunni á fjarfundi í dag. Auk þess var samstarf ríkjanna á vettvangi Sameinuðu...
-
02. júní 2021Samstarfssamningar við alþjóðlegu viðskiptaráðin undirritaðir
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra undirritaði í dag samstarfssamninga við alþjóðlegu viðskiptaráðin á Íslandi á sviði utanríkisviðskipta á markaðssvæðum viðskiptaráðanna. M...
-
02. júní 2021500 milljóna viðbótarframlag til COVAX
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti í dag um 500 milljón króna viðbótarframlag Íslands til alþjóðlegs samstarfs um bættan aðgang að bóluefnum við COVID-19 (COVAX). Ísland hefur nú varið rúm...
-
01. júní 2021Mikilvægi svæðisbundinnar samvinnu áréttað á fundi Eystrasaltsráðsins
Mikilvægi svæðisbundinnar samvinnu og lýðræðislegra gilda var meginstefið í ávarpi Íslands á fjarfundi utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins í dag. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðune...
-
01. júní 2021Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu tillögur Stoltenbergs
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók þátt í fjarfundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í dag. Sterkari Atlantshafstengsl og aukið pólitískt samstarf ...
-
01. júní 2021Jafnréttismál í brennidepli á fundi með forseta Alþjóðabankans
Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, tók í dag þátt í fjarfundi með David Malpass forseta Alþjóðabankans, ásamt ráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Ríkin átta mynda saman...
-
31. maí 2021EFTA-ráðherrarnir funduðu um viðspyrnu vegna COVID-19
Viðspyrna vegna heimsfaraldursins var efst á baugi á fjarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á ráðherrafundi Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) sem fram fór í dag.&nbs...
-
31. maí 2021Rafrænn viðskiptafundur Íslands og Slóvakíu um heilbrigðistækni og lífvísindi
Samstarf Íslands og Slóvakíu á sviði heilbrigðistækni og lífvísinda var efst á baugi á rafrænum viðskiptafundi landanna sem haldið var í dag. Fjögur fyrirtæki frá hvoru ríki kynntu þar starfsemi sína....
-
28. maí 2021Guðlaugur Þór stýrði fundi EES-ráðsins
Samvinna ríkja á Evrópska efnahagssvæðinu í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn og afleiðingar hans voru í brennidepli á fjarfundi EES-ráðsins í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsam...
-
27. maí 2021Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á vefráðstefnu um loftslagsmál
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í gær þátt í vefráðstefnu um loftslagsmál. Ráðstefnan var haldin á vegum norrænu sendiráðanna í London, Norrænu ráðherranefndarinnar o...
-
27. maí 2021Rafrænn viðskiptafundur Íslands og Eistlands á sviði fjártækni
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Eva-Maria Liimets utanríkisráðherra Eistlands opnuðu rafrænan viðskiptafund Eistlands og Íslands sem haldinn var í gær að frumkvæði sen...
-
26. maí 2021Nýskapandi ráðuneyti á Nýsköpunarviku
Fimm ráðuneyti bjóða til stefnumóts um nýsköpun, sjóðina sem þau búa yfir og frumkvöðlar geta sótt í og auðvitað verkfærin til þess að efla og styrkja nýsköpunarumhverfið. Fundurinn verður haldinn í G...
-
26. maí 2021Guðlaugur Þór fundaði með framkvæmdastjóra UNESCO
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í gær þátt í samráðsfundi UNESCO á milli norrænu þróunarmálaráðherranna og framkvæmdastjóra UNESCO, Audrey Azouley. Norðurlön...
-
24. maí 2021Hönnunarmars á Norðurlöndunum
Hvernig mótast hönnuðir af því umhverfi sem þeir koma úr og hvernig geta hönnuðir með bakgrunn sem er ólíkur bakgrunni meginþorra samborgara sinna mótað umhverfið til að knýja fram breytt viðhorf? Þes...
-
21. maí 2021Fundað með Murkowski, Broberg og Bárði af Steig
Í tengslum við ráðherrafund Norðurskautsráðsins átti Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tvíhliðafundi með grænlenskum og færeyskum ráðamönnum auk þess sem hann hitti bandar...
-
21. maí 2021Guðlaugur Þór lagði áherslu á mikilvægi alþjóðasamstarfs á ráðherrafundi Evrópuráðsins
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ávarpaði í dag ráðherrafund Evrópuráðsins. Fundurinn er að þessu sinni haldinn í Hamborg en Þjóðverjar hafa leitt starf ráðsins síðastli...
-
20. maí 2021Guðlaugur Þór ræddi mannréttindi í Rússlandi á fundi sínum með Lavrov
Viðskiptamál, tvíhliða samskipti, alþjóðamál og mannréttindi voru helstu umræðuefnin á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússland...
-
20. maí 2021Fyrsta stefnuáætlun Norðurskautsráðsins samþykkt á ráðherrafundi í Reykjavík
Norðurskautsríkin áréttuðu skuldbindingu ráðsins um að viðhalda friði, hagsæld og sjálfbærni á norðurslóðum á ráðherrafundi Norðurskautsráðsins í dag - fyrsta fundi ráðsins þar sem fundarmenn hittust ...
-
19. maí 2021Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherrum Kanada, Finnlands og Svíþjóðar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra átti í dag tvíhliða fundi með utanríkisráðherrum Kanada, Finnlands og Svíþjóðar sem komnir eru hingað til lands í tilefni af ráðherrafundi...
-
18. maí 2021Einhugur á fundi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Íslands
Viðskiptamál, öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða, alþjóðamál og mannréttindi voru helstu umræðuefnin á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Antony Blinken u...
-
17. maí 2021Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins í Reykjavík
Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins verður haldinn í Reykjavík síðar í þessari viku og er von á utanríkisráðherrum allra aðildarríkjanna hingað til lands af því tilefni. Fundurinn markar lok tveggja ár...
-
14. maí 2021Ný skýrsla um stöðu kynjajafnréttis á norðurslóðum
Ný skýrsla um stöðu kynjajafnréttis á norðurslóðum (e. Pan-Arctic Report: Gender Equality in the Arctic) kom út í dag í tengslum við ráðherrafund Norðurskautsráðsins sem haldinn verður í Reykjavík í n...
-
14. maí 2021Norðurljós: Skýrsla um efnahagstækifæri á norðurslóðum komin út
Starfshópur um efnahagstækifæri á norðurslóðum hefur afhent utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skýrsluna Norðurljós, sem hefur að geyma tillögur um hvernig Ísland geti sem best staðið að því að ver...
-
11. maí 2021Árangursrík þátttaka í ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna
Ísland tók þátt í ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna 2005-2015 og hefur innri rýni ráðuneytisins á þeirri þátttöku nú verið gefin út, auk samantektar. Markmiðið var m.a. að afla lærdóms sem hægt væri a...
-
10. maí 2021Ráðherra undirritar nýjan rammasamning við UNICEF
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Henrietta Fore, framkvæmdarstjóri UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, skrifuðu í dag undir nýjan rammasamning um stuðning Ísland...
-
08. maí 2021Ísland gefur öndunarvélar til Indlands
Í ljósi alvarlegrar stöðu kórónuveirufaraldursins á Indlandi hafa þarlend stjórnvöld þegið boð íslenskra stjórnvalda um að senda 17 öndunarvélar til Indlands. Öndunarvélarnar eru gjöf frá Landspítala ...
-
07. maí 2021Verkfærakista fyrir sveitarfélög um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Verkfærakista um innleiðingu sveitarfélaga á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna var gefin út í dag, en henni er ætlað að vera þeim til leiðbeiningar um hvernig þau geta lagt sitt af mörkum til að vinna...
-
06. maí 2021Skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra kynnt á Alþingi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti í dag Alþingi skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál. Skýrslan gefur greinargott yfirlit yfir stöðu utanríkismála Íslands og hels...
-
06. maí 2021Skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um EES-samninginn kynnt á Alþingi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti í dag Alþingi aðra árlega skýrslu sína um framkvæmd EES-samningsins. Umfjöllun um EES-samstarfið með sérstakri skýrslu til Alþingis...
-
05. maí 2021Sjötíu ár frá undirritun varnarsamningsins við Bandaríkin
Sjötíu ár eru í dag liðin frá undirritun varnarsamningsins milli Íslands og Bandaríkjanna. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir varnarsamstarfið við Bandaríkin hafa reyn...
-
03. maí 2021Utanríkisráðherrar Norðurlanda ræddu væntanlegan ráðherrafund Norðurskautsráðsins
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi með öðrum utanríkisráðherrum Norðurlandanna. Á fundinum gerði Guðlaugur Þór meðal annars grein fyrir undirbún...
-
03. maí 2021Smitskömmun í garð Pólverja til umræðu á fundi með pólska sendiherranum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra undirstrikaði að smitskömmun í garð Pólverja á Íslandi væri ólíðandi á fundi með sendiherra Póllands á Íslandi, Gerard Pokruszyński, fyrir...
-
29. apríl 2021Samstarfsráðherrar Norðurlanda samþykktu að vinna úttekt á áhrifum heimsfaraldursins
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í fjarfundi norrænna samstarfsráðherra. Allir samstarfsráðherrar Norðurlandanna fimm tóku þátt í fundinum, auk samstarfsráðherra...
-
29. apríl 2021Ráðherrafundur samstarfsvettvangs um öryggis- og varnarmál
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í gær þátt í fjarfundi varnarmálaráðherra í sameiginlegu viðbragðssveitinni (Joint Expeditionary Force, JEF), samstarfsvettvangi líkt ...
-
28. apríl 2021Víðtækt samstarf Íslandsstofu og Business Sweden
Íslandsstofa og systurstofa hennar í Svíþjóð, Business Sweden, hafa gert með sér samkomulag sem tryggir íslenskum fyrirtækjum aðgang að alþjóðlegu neti viðskiptafulltrúa Business Sweden. Guðlaugur Þór...
-
28. apríl 2021Guðlaugur Þór ræddi við Antony Blinken
Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins, tvíhliða samskipti og samstarf á alþjóðavettvangi voru til umræðu á símafundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Antony Blinken, uta...
-
28. apríl 2021Mikilvægt að draga úr loftmengun á norðurslóðum
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, flutti í dag opnunarávarp í rafrænu útgáfuhófi vegna skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um efnahagslega kosti góðra...
-
26. apríl 2021Ráðherra sat fyrir svörum á viðburði Harvard og Wilson Center um norðurslóðir
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti í gær ávarp og sat fyrir svörum á vefviðburði um sjálfbæra framtíð á norðurslóðum sem haldinn var í samvinnu við Arctic Initiative ...
-
21. apríl 2021Ráðherra ávarpaði fund áheyrnaraðila Norðurskautsráðsins
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, áréttaði gildi laga og réttar á norðurslóðum og vægi Norðurskautsráðsins í samstarfi um svæðið á ráðstefnu áheyrnaraðila ráðsins sem fram...
-
21. apríl 2021Guðlaugur Þór ræddi loftslagsmál á fundi með John Kerry
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í sérstökum hringborðsumræðum um loftslagsmál í tengslum við leiðtogafund forseta Bandaríkjanna, Joe Biden, með stærstu r...
-
20. apríl 2021Ísland aðili að samstarfsvettvangi um öryggis- og varnarmál
Ísland gerðist í dag aðili að samstarfsvettvangi líkt þenkjandi ríkja í Norður-Evrópu um öryggis- og varnarmál sem Bretar leiða undir merkjum sameiginlegrar viðbragðssveitar (e. Joint Expeditiona...
-
16. apríl 2021Grænni og betri uppbygging að loknum heimsfaraldri
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra áréttaði hlutverk einkageirans í atvinnuuppbyggingu á fundi norrænna og afrískra ráðherra í dag. Hann lagði jafnframt áherslu á hlutverk s...
-
14. apríl 2021Lok aðgerða Atlantshafsbandalagsins í Afganistan ákveðin á ráðherrafundi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag þátt í fjarfundi utanríkis- og varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins. Á fundinum var tekin ákvörðun um að binda enda á aðge...
-
14. apríl 2021Guðlaugur Þór ávarpaði ráðstefnu þingmannanefndar norðurslóða
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra gerði grein fyrir formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu síðastliðin tvö ár og sat fyrir svörum á tveggja daga ráðstefnu á vegum norska þ...
-
13. apríl 2021Félagasamtök á Íslandi hvött til að taka þátt í norrænu samstarfsneti
Norræna ráðherranefndin hyggst koma á fót norrænu samstarfsneti borgaralegra samtaka með það að markmiði að efla samstarfið þvert á Norðurlönd og þvert á hin ýmsu fagsvið. Öllum borgaralegum samtökum ...
-
07. apríl 2021Guðlaugur Þór áréttaði mikilvægi einkageirans á fundi Alþjóðabankans
Framþróun einkageirans og græn uppbygging í þróunarlöndum voru helsta umfjöllunarefnið á ráðherrafundi kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum sem fram fór í dag. Guðlaugur Þór Þ...
-
01. apríl 2021Greinargerð skilað til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna
Íslensk stjórnvöld hafa skilað endurskoðaðri greinargerð Íslands til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra kveðst vongóður um að landgrunnsnefndin fall...
-
31. mars 2021Ráðherra kallar eftir alþjóðlegu samtali um aðgerðir í jafnréttismálum
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók þátt alþjóðlegri jafnréttisráðstefnu í tengslum við átaksverkefnið Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum) í gær sem haldi...
-
30. mars 2021Ísland leggur fram mannúðaraðstoð vegna Sýrlands
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tilkynnti um tæplega 700 milljóna króna heildarframlag Íslands á áheitaráðstefnu um Sýrland í dag. Framlagið er til fjögurra ára og skip...
-
30. mars 2021Guðlaugur Þór ávarpaði alþjóðlega jarðhitaráðstefnu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lagði áherslu á mikilvægi þekkingar og reynslu Íslendinga í jarðhitamálum í ávarpi sínu á heimsráðstefnu Alþjóðajarðhitasambandsins (...
-
26. mars 2021Guðlaugur Þór beitti sér gegn reglugerð ESB um hömlur á bóluefnisútflutningi
Viðbrögð við nýrri reglugerð Evrópusambandsins um útflutningshömlur á bóluefni voru ofarlega á baugi fjarfundar utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í dag sem Guðlaugur Þór Þórðarso...
-
25. mars 2021Ályktun um stöðu mannréttinda í Íran samþykkt í mannréttindaráðinu
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á þriðjudag ályktun um ástand mannréttinda í Íran sem ríkjahópur undir forystu Íslands lagði fram. Ályktunin, sem lögð er fram árlega, tryggir áframhaldand...
-
24. mars 2021Vegna frétta um bann framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um útflutning á bóluefni
Í ljósi fréttaflutnings í fjölmiðlum um að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafi ákveðið að banna útflutning á bóluefni gegn kórónuveirunni til Íslands, auk annarra landa, vilja forsætisráðuneytið o...
-
24. mars 2021Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins funduðu í Brussel
Tillögur um eflingu á starfi Atlantshafsbandalagsins voru efst á baugi á tveggja daga fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í dag. Fundurinn fór fram í Brussel og er það í fyrsta si...
-
24. mars 2021Sameiginleg yfirlýsing 19 ríkja vegna mannréttindabrota í Belarús
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, greindi í dag frá stuðningi Íslands við stofnun alþjóðlegs vettvangs félagasamtaka sem hefur það hlutverk að afla og varðveita sönnunarg...
-
23. mars 2021Dagur Norðurlanda - upptökur frá málþingum
Degi Norðurlanda er fagnað 23. mars ár hvert. Af því tilefni stóð Norræna ráðherranefndin í dag fyrir fimm málþingum á vefnum um þau fimm málefni sem formennskulandið Finnland leggur áherslu á. Það er...
-
23. mars 2021Framlög til loftslagsaðgerða aukin um milljarð á ári
Framlög til loftslagsmála verða aukin um 1 ma.kr. á ári á tímabilinu 2022-2031 samkvæmt áætlunum ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í fjármálaáætlun 2022-2026 sem fjármála- og efnahagsráðherra ...
-
22. mars 2021Harmar ákvörðun Tyrklands um að segja sig frá Istanbúl-samningi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra harmar ákvörðun tyrkneska stjórnvalda í síðustu viku að segja sig frá samningi Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn ko...
-
19. mars 2021Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók við tillögum að endurskoðaðri norðurslóðastefnu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag við tillögum nefndar þingmanna úr öllum flokkum sem hann hafði falið að endurskoða stefnu Íslands í málefnum norðurslóða. Á grun...
-
19. mars 2021Síðasti fundur embættismannanefndar Norðurskautsráðsins undir íslenskri formennsku
Síðasti fundur embættismannanefndar Norðurskautsráðsins undir íslenskri formennsku var haldinn á Hilton Nordica í Reykjavík dagana 16. til 18. mars, en Rússland tekur formlega við keflinu á ráðherrafu...
-
18. mars 2021Þátttaka í ákvarðanatöku og á opinberum vettvangi meginþema CSW-fundar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra áréttaði mikilvægi jafnar þátttöku kynjanna í stjórnmálum og atvinnulífi í hringborðsumræðum á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem ...
-
18. mars 2021Ráðherra tók þátt í alþjóðlegum fundi um heimsmarkmið sex
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í alþjóðlegum ráðherrafundi á vegum Sameinuðu þjóðanna um framgang og árangur við að ná heimsmarkmiði sex, sem snýst um a...
-
18. mars 2021Rafrænn viðskiptafundur Íslands og Tékklands á sviði nýsköpunar og grænna lausna
Íslenskar og tékkneskar tækninýjungar á sviði umhverfis- og loftslagsmála voru kynntar á rafrænum viðskiptafundi sem fór fram í morgun á milli Íslands og Tékklands. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis-...
-
11. mars 2021Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherrum Norðurlanda og Bretlands
Öryggis- og alþjóðamál voru ofarlega á baugi á fjarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra og utanríkisráðherra Norðurlanda (N5), með Dominic Raab utanríkisráðherra Bretla...
-
10. mars 2021Sjálfbær orkuskipti í þágu heimsmarkmiðanna
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í alþjóðlegum fjarfundi um sjálfbæra orku og heimsmarkmiðin á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Með fundinum var átaki til að...
-
10. mars 2021Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum
Í gær var síðasti dagur alþjóðlegrar ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum, sem haldin var á vegum ríkisstjórnar Íslands og Norrænu ráðherranefndarinnar. Við upphaf ráðstefnunnar tilkynnti Guðlaugur...
-
08. mars 2021Sameiginleg yfirlýsing utanríkisráðherra Norðurlandanna á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna sendu í dag frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir árétta skuldbindingar sínar gagnvart jafnrétti kynjanna. Yfirlýsingin er gefin út í tilefni af alþjóðlegum b...
-
05. mars 2021Fyrsti norræni utanríkisráðherrafundur ársins
Alþjóðamál, öryggis- og varnarmál og COVID-19 voru efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda sem fram fór í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir samband r...
-
04. mars 2021Utanríkisráðherra fundaði með yfirmanni herstjórnar Atlantshafsbandalagsins í Norfolk
Öryggis- og varnarmál á Norður-Atlantshafi voru aðalumræðuefnið á fundi Guðlaugs Þór Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Andrew Lewis, aðmíráls og yfirmanns herstjórnar Atlantshafsban...
-
03. mars 2021Heimstorg Íslandsstofu opnað í dag
Heimstorg Íslandsstofu var formlega opnað í dag en það er ný upplýsinga- og samskiptagátt fyrirtækja sem leita viðskiptatækifæra í þróunarlöndum og víðar. Verkefnið var kynnt í beinni útsendingu frá H...
-
02. mars 2021Árlegt samráð við Bandaríkin um öryggis- og varnarmál
Árlegt samráð við Bandaríkin um öryggis- og varnarmál fór fram í dag. Tvíhliða samstarf ríkjanna, samvinna á vettvangi Atlantshafsbandalagsins, öryggispólitísk málefni, norðurslóðir, loftslags-, mannr...
-
26. febrúar 2021Nýr styrktarflokkur til að hvetja fyrirtæki til þátttöku í þróunarsamvinnu
Í dag verður opnað fyrir umsóknir um Þróunarfræ, sem mun veita fyrirtækjum og einstaklingum forkönnunarstyrki til verkefna á sviði þróunarsamvinnu, einkum með tilliti til nýsköpunar á tímum COVID-19. ...
-
26. febrúar 2021Guðlaugur Þór opnaði fund Útflutnings- og markaðsráðs
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra opnaði fund Útflutnings- og markaðsráðs í gær sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica. Í ávarpi sínu undirstrikaði ráðherra mikilvægi und...
-
25. febrúar 2021Fundað um fríverslunarviðræður við Bretland
Staða og horfur í fríverslunarviðræðum Bretlands og Íslands, Noregs og Liechtenstein voru efst á baugi á fjarfundi ráðherra utanríkisviðskipta þessara ríkja í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- o...
-
25. febrúar 2021Ráðstefna um plastmengun á norðurslóðum
Ríkisstjórn Íslands og Norræna ráðherranefndin standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum dagana 2.-9. mars næstkomandi. Megin tilgangur ráðstefnunnar er að varpa ljósi á fyrirli...
-
24. febrúar 2021Utanríkisráðherra ítrekar mikilvægi fjölþjóðlegrar samvinnu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi ríkjabandalags um fjölþjóðasamvinnu (Alliance for Multilateralism) í tengslum við fundi mannréttindaráðs Same...
-
24. febrúar 2021Tillaga um útboð á ljósleiðaraþráðum Atlantshafsbandalagsins
Starfshópur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra leggur til að hafinn verði formlegur undirbúningur útboðs á tveimur af þremur ljósleiðaraþráðum Atlantshafsbandalagsins á Íslandi í þágu samkeppni á f...
-
23. febrúar 2021Guðlaugur Þór ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra varaði við því að heimsfaraldurinn væri notaður sem átylla til að skerða frelsi og borgaraleg réttindi í ávarpi sínu í mannréttindarráði S...
-
22. febrúar 2021Ráðherra fagnar áhuga Grænlendinga á aukinni samvinnu
Tvíhliða samskipti Íslands og Grænlands og niðurstöður skoðanakönnunar sem gefa til kynna að 90% Grænlendinga styðji aukna samvinnu við Ísland voru á meðal umræðuefna í opnunarávarpi Guðlaugs Þórs Þór...
-
18. febrúar 2021Guðlaugur Þór tók þátt í fjarfundi varnarmálaráðherra
Fælingar- og varnarviðbúnaður Atlantshafsbandalagsins, styrking pólitískrar samvinnu og samheldni bandalagsríkjanna auk málefna Afganistans og Íraks voru meðal umræðuefna á tveggja daga fjarfundi varn...
-
15. febrúar 2021Ólögmætum fangelsunum á erlendum ríkisborgurum andæft
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi á vegum kanadískra stjórnvalda um ólögmæta fangelsisvistun á erlendum ríkisborgurum í pólitískum tilgangi. Ma...
-
13. febrúar 2021Ísland staðfestir samning Evrópuráðsins um aðgang að opinberum skjölum
Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu, tilkynnti framkvæmdastjórn Evrópuráðsins þann 10. febrúar síðastliðinn að Ísland hafi nú staðfest samning um aðgang að opinberum...
-
12. febrúar 2021Ráðherra á viðburði um samskipti Íslands og Bandaríkjanna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag þátt í sérstökum viðburði um samskipti Íslands og Bandaríkjanna sem samtökin Meridian International Center í Washington DC stóðu...
-
11. febrúar 2021Þrjátíu ár frá viðurkenningu Íslands á sjálfstæði Litáens
Í dag eru þrjátíu ár liðin frá því að Ísland viðurkenndi fyrst ríkja sjálfstæði Litáens eftir lok kalda stríðsins. Af því tilefni færði Inga Minelgaité, kjörræðismaður Litáens á Íslandi, Guðlaugi Þór ...
-
11. febrúar 2021Utanríkisráðherrar Norðurlandanna ræddu loftslagmál á árlegri málstofu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í gær þátt í málstofu um loftslagsmál, Hanalys 2021, með öðrum utanríkisráðherrum Norðurlandanna. Finnland skipulagði málstofuna en Fi...
-
08. febrúar 2021Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) taka við rekstri Jarðhitaskólans
Í dag var undirritaður nýr þjónustusamningur GRÓ – þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu og Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR) um rekstur Jarðhitaskólans, en Jarðhitaskólinn er einn fjögurra skóla GRÓ. ...
-
06. febrúar 2021Guðlaugur Þór ræddi við utanríkisráðherra Pakistans
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ræddi nú síðdegis við Makhdoom Shah Mahmood Qureshi, utanríkisráðherra Pakistans, vegna leitarinnar að fjallgöngumanninum John Snorra Sigu...
-
05. febrúar 2021Undirbúningur hafinn að stofnun Norðurslóðaseturs á Íslandi
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að skipa nefnd um undirbúning að stofnun og byggingu Norðurslóðaseturs í Reykjavík sem yrði kennt við Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrum forseta Íslands. Áformin eru í samræmi vi...
-
03. febrúar 2021Guðlaugur Þór ávarpaði Arctic Frontiers-norðurslóðaráðstefnuna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lagði áherslu á mikilvægi sjálfbærni þegar hann flutti opnunarávarp og tók þátt pallborðsumræðum á ráðstefnunni Arctic Frontiers sem fram ...
-
03. febrúar 2021Lýsir yfir djúpstæðum vonbrigðum vegna dóms yfir Navalní
Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lýsir yfir miklum vonbrigðum vegna dóms yfir rússneska stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní og skorar á rússnesk stjórnvöld að láta hann ...
-
02. febrúar 2021Fjölsóttur fundur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra með erlendum sendiherrum
Hátt í eitt hundrað fulltrúar erlendra ríkja með fyrirsvar gagnvart Íslandi tóku þátt í fjarfundi sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra stóð fyrir í dag. Nýútkomnar skýrslu...
-
02. febrúar 2021Ráðherrar ræddu tvísköttunarsamning Íslands og Ástralíu
Viðræður um tvísköttunarsamning við Ástrala og gerð fýsileikakannanar vegna fríverslunarsamnings á milli EFTA og Ástralíu voru efst á baugi á símafundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunar...
-
01. febrúar 2021Þrjátíu ára sendiherraafmæli Sigríðar Snævarr
Þrjátíu ár eru í dag síðan Sigríður Snævarr varð sendiherra Íslands í Stokkhólmi og varð þar með fyrst íslenskra kvenna til að taka við sendiherraembætti. Sigríður á að baki langan og gæfuríkan feril...
-
25. janúar 2021Íslensk fyrirtæki á útboðsþingi Sameinuðu þjóðanna
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, áréttaði mikilvægi alþjóðasamvinnu á tímum heimsfaraldurs á tveggja daga rafrænu útboðsþingi Sameinuðu þjóðanna sem hófst í morgun. Sjö ...
-
21. janúar 2021Skýrsla Grænlandsnefndar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra komin út
Grænlandsnefnd utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur skilað af sér ítarlegri skýrslu með tillögum um aukið samstarf Grænlands og Íslands á nýjum norðurslóðum. Ráðherra kynnti utanríkisráðherra G...
-
20. janúar 2021Guðlaugur Þór á ráðherrafundi um samspil matvæla, orku og loftslagsbreytinga
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í sameiginlegum ráðherrafundi Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðastofnunarinnar um endurnýjanlega orku (International Renewable...
-
19. janúar 2021Vinnustofa um tækifæri og áskoranir hjá Uppbyggingarsjóði EES
Um 100 manns víðs vegar að af landinu, úr atvinnulífi og stjórnsýslu, tóku þátt í stafrænni vinnustofu um tækifæri og áskoranir fyrir sveitarfélög og atvinnulíf hjá Uppbyggingarsjóði EES. Alþjóðamála...
-
17. janúar 2021Guðlaugur Þór lýsir yfir áhyggjum vegna handtöku Navalní
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur lýst yfir áhyggjum af handtöku rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní sem sneri aftur til Moskvu í dag eftir að hafa dvalið...
-
15. janúar 2021Skimunarskylda á landamærum
Skimun á landamærum verður skylda frá og með deginum í dag en í ljósi alvarlegrar stöðu faraldursins víða um heim verður núverandi fyrirkomulag sóttvarna á landamærunum með tvöfaldri skimun og fimm da...
-
15. janúar 2021Fyrirkomulag sóttvarna á landamærum frá 1. maí
Þann 1. maí nk. verða tekin varfærin skref til afléttingar sóttvarnaraðgerða á landamærum sem taka munu mið af ástandi faraldursins á brottfararstað komufarþega. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórna...
-
12. janúar 2021Utanríkisráðherrar EFTA ríkjanna innan EES funduðu með Michel Barnier
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra stýrði utanríkisráðherrafundi EFTA-ríkjanna innan EES í dag þar sem fundað var með Michel Barnier, aðalsamningamanni ESB gagnvart Bretland...
-
08. janúar 2021Ísland aðili að áskorun um fjölmiðlafrelsi í Úganda
Ísland hefur gerst aðili að tveimur yfirlýsingum þar sem skorað er á stjórnvöld í Úganda, mikilvægu samstarfsríki Íslands á sviði þróunarsamvinnu, að tryggja öryggi blaðamanna þar í aðdraganda kosning...
-
06. janúar 2021Yfirgripsmikil skýrsla um utanríkisviðskipti Íslands komin út
Skýrsla utanríkisráðuneytisins Áfram gakk! Utanríkisviðskiptastefna Íslands er komin út. Skýrslan er afar yfirgripsmikil og tekur til allra hliða utanríkisviðskipta. Fjallað er um áhrif heimsfara...
-
30. desember 2020Viðbótarframlag vegna neyðarinnar í Jemen
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að veita Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) 40 milljón króna viðbótarframlag til neyðar- og matvælaaðstoðar í Jemen. Neyðarástand ríkir í Jemen, þar sem stríðsátö...
-
30. desember 2020Miðlun persónuupplýsinga til Bretlands áfram heimil án hindrana eftir Brexit
Ísland, Evrópusambandið og Bretland hafa komist að samkomulagi um tímabundið óbreytt fyrirkomulag um miðlun persónuupplýsinga til Bretlands. Samkomulagið mun taka gildi um áramót en auglýsing þess efn...
-
29. desember 2020Breytingar þegar aðlögunartímabilinu lýkur um áramótin
Grundvallarbreyting verður á sambandi Íslands og Bretlands nú um áramótin þegar aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu lýkur. Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra áréttaði í bl...
-
22. desember 2020Ráðherrarnir ræddu loftferðasamning Íslands og Bretlands
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, átti í dag fjarfund með Robert Courts, ráðherra flug- og siglingamála og almannaöryggis í bresku ríkisstjórninni. Tilefni fundarins var ...
-
21. desember 2020Góður samhljómur á utanríkisráðherrafundi Norðurlanda og Kanada
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Kanada. Samskipti Kanada og Norðurlandanna og mikilvægi tengslanna yfir Atla...
-
18. desember 2020Guðlaugur Þór Þórðarson tók þátt í fundi NB8-ríkjanna
Þróun mála á alþjóðavettvangi og í Evrópu og aukið mikilvægi tengslanna yfir Atlantshafið var efst á baugi á fjarfundi utanríkisráðherra NB8-ríkjanna í dag. Á fundinum ræddu ráðherrarnir mikilvægi sam...
-
18. desember 2020Fundað um fríverslunarmál Íslands og Kína
Fjórði fundur sameiginlegu nefndar Íslands og Kína á grundvelli fríverslunarsamnings landanna fór fram fyrr í dag. Nikulás Hannigan, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu og Chen Ning skrifstofustjó...
-
17. desember 2020Tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur óskað eftir því við Evrópusambandið að tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður. Úttekt sýnir að fors...
-
16. desember 2020Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherra Tékklands
Samskipti ríkjanna, norðurslóðarmál, samstarf á vettvangi Atlantshafsbandalagsins og EES-samningurinn voru helstu umræðuefnin á símafundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðher...
-
16. desember 2020Loftferðasamningur við Breta undirritaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd loftferðasamning milli Íslands og Bretlands. Flugsamgöngur hafa því verið tryggðar á milli ríkjanna...
-
14. desember 2020Guðlaugur Þór undirritaði nýjan rammasamning við UN Women
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Ms. Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdarstjóri UN Women, skrifuðu í dag undir nýjan rammasamning um stuðning Íslands við UN Women. Sam...
-
12. desember 2020Ný markmið kynnt á leiðtogafundi í dag
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnir í dag ný markmið Íslands í loftslagsmálum á sérstökum leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna en streymt verður frá fundinum sem hefst klukkan tvö. Eins og fram ...
-
10. desember 2020Ráðherra á hátíðarfundi á alþjóðamannréttindadeginum
Mannréttindi og 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna voru til umfjöllunar á opnum fjarfundi sem haldinn var í tilefni af alþjóðamannréttindadeginum sem haldinn er hátíðlegur 10. desember ár hvert. Í ávarp...
-
10. desember 2020Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum kynnt
Uppfært markmið Íslands kveður á um 55% samdrátt í losun gróðarhúsalofttegunda fyrir 2030 í samfloti með Noregi og ESB Aðgerðir efldar í kolefnisbindingu og landnotkun til að ná markmiði Ísla...
-
09. desember 2020Utanríkisráðherra ávarpaði ráðherrafund UNESCO um öryggi blaðamanna
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ávarpaði í dag ráðherrafund um öryggi blaðamanna og refsileysi glæpa gegn fjölmiðlafólki. „Í óvissunni sem hefur orðið í kjölfar C...
-
08. desember 2020Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna
Ísland mun veita 90 milljónum króna til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF). Þetta tilkynnti Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, á framlagaráðstefnu sjóðsins í dag. Sam...
-
08. desember 2020Bráðabirgðafríverslunarsamningur við Bretland undirritaður
Íslensk og bresk stjórnvöld undirrituðu í dag bráðabirgðafríverslunarsamning sem tryggir óbreytt tollkjör vegna vöruviðskipta við Bretland. Samningurinn mun taka gildi um áramót þegar aðlögunartí...
-
04. desember 2020Sjötti fundur norrænna þróunarsamvinnuráðherra á þessu ári
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók þátt í fjarfundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlanda sem haldinn var í dag. Grænar áherslur í alþjóðlegri þróunarsamvinnu og jafnt a...
-
03. desember 2020Ástandið í S-Kákasus, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu efst á baugi ÖSE-fundar
Óvissa í öryggismálum í okkar heimshluta var viðfangsefni í ávarpi Martins Eyjólfssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu, á fjarfundi utanríkisráðherra aðildarríkja Öryggis- og samvinnust...
-
02. desember 2020Guðlaugur Þór tók þátt í utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins
Hernaðaruppbygging Rússlands, málefni Kína og Afganistans og pólitísk samvinna bandalagsríkjanna voru á meðal umfjöllunarefna tveggja daga fjarfundar utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk...
-
02. desember 2020Vel heppnaður kynningarfundur fyrir bandaríska og kanadíska fjárfesta
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, flutti opnunarávarp á kynningarfundi um fjárfestingar á Íslandi sem haldinn var fyrir bandaríska og kanadíska fjárfesta á mánudag undir...
-
02. desember 2020Lok aðlögunartímabils vegna útgöngu Bretlands úr ESB - að hverju þarf að huga?
Um áramót lýkur aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Það þýðir meðal annars að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) mun ekki gilda lengur um Bretland frá og me...
-
02. desember 2020Ný kjörræðisskrifstofa Íslands opnuð í Prag
Í gær, á fullveldisdegi Íslands, var ný kjörræðisskrifstofa Íslands í Prag opnuð í beinu vefstreymi. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunararsamvinnuráðherra, opnaði kjörræðisskrifstofuna form...
-
30. nóvember 2020Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherra Slóveníu
Tvíhliða samskipti, öryggis- og varnarmál, umhverfismál og skýrsla um stöðu jafnréttismála í utanríkisþjónustu voru helstu umræðuefnin á fjarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvi...
-
26. nóvember 2020Ungir íslenskir frumkvöðlar hrepptu öll verðlaunin
Íslenskir frumkvöðlar voru sigursælir í nýsköpunarsamkeppni fyrir ungmenni á norðurslóðum en úrslit hennar voru kynnt í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, var á meðal...
-
26. nóvember 2020Guðlaugur Þór tók þátt í varnarmálaráðherrafundi
Öryggisástandið í Evrópu, áskoranir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og samskiptin við Bandaríkin og voru helstu umræðuefnin á fundi varnarmálaráðherra þátttökuríkja í samstöðuaðgerðum Atlantshafs...
-
25. nóvember 2020Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra svaraði fyrirspurnum í beinu vefstreymi
Fríverslunarmál, norðurslóðir og sportveiðar voru á meðal umræðuefna í opnum fyrirspurnatíma á Facebook sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, gekkst fyrir í hádeginu í da...
-
25. nóvember 2020Rafrænn viðskiptafundur Íslands og Eistlands á sviði stafrænnar stjórnsýslu
Möguleikar á starfrænum lausnum í opinberri þjónustu og nýjungar íslenskra og eistneskra fyrirtækja, einkum á sviði heilbrigðismála og í tengslum við Covid-19, voru í brennidepli á opnum rafrænum viðs...
-
24. nóvember 202030 milljónum króna varið til mannúðaraðstoðar í Afganistan
Íslensk stjórnvöld ætla að leggja jafnvirði þrjátíu milljóna króna til mannúðaraðstoðar í Afganistan. Þetta var tilkynnt í ávarpi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, á tv...
-
23. nóvember 2020Samstarfsráðherrar samþykktu aðgerðaáætlun um framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar
Í dag funduðu samstarfsráðherrar Norðurlanda á fjarfundi, sem var sá síðasti á árinu undir danskri formennsku. Danir hafa gengt formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2020 og hafa lagt áher...
-
20. nóvember 2020Haustfundi embættismannanefndar Norðurskautsráðsins lokið
Loftslagsmál, grænar orkulausnir, málefni hafsins og heilbrigðismál voru á meðal fundarefna á þriggja daga haustfundi embættismannanefndar Norðurskautsráðsins (e. Senior Arctic Officials Plenary) sem...
-
18. nóvember 2020Ísland styður verkefni UNESCO um frjálsa fjölmiðlun í þróunarlöndum
Ísland hefur gerst aðili að alþjóðaverkefni Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, um frjálsa fjölmiðlun í þróunarlöndum, IPDC (e. International Programme for the Development of ...
-
18. nóvember 2020Kórónuveirufaraldurinn efstur á baugi á EES-ráðsfundi
Samstarf ríkja Evrópska efnahagssvæðisins á tímum kórónuveirufaraldursins var í brennidepli á fjarfundi EES-ráðsins í dag. Í almennum umræðum um alþjóðamál bar málefni Hvíta-Rússlands hæst. EES-ráðið...
-
17. nóvember 2020Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á Heimsþingi kvenleiðtoga
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók þátt í Heimsþingi kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum – Women leaders, sem haldið var í síðustu viku. Ráðherra flutti opnunarávarp á ...
-
16. nóvember 2020Fjölmiðlafrelsi og trúfrelsi í brennidepli á ráðherrafundum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ávarpaði tvo ráðherrafundi um mannréttindamiðuð málefni í dag, annars vegar fund á vegum ríkjabandalags um fjölmiðlafrelsi, hins vegar fun...
-
13. nóvember 2020Fjölsóttur fundur um viðskiptamál og stuðning við atvinnulíf í heimsfaraldri
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hélt fjölsóttan fjarfund um viðskiptamál og stuðning við atvinnulífið í gær. Fundurinn var haldinn í samvinnu við Íslandsstofu og Samtök a...
-
13. nóvember 2020Skýrsla um norrænt samstarf um utanríkis- og öryggismál komin út á íslensku
Skýrsla Björns Bjarnasonar um norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála er nú komin út í íslenskri þýðingu. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hafði frumkvæði af þ...
-
10. nóvember 2020Opinn fundur utanríkisráðherra um viðskiptamál og stuðning við atvinnulíf í heimsfaraldri
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra efnir til opins fjarfundar um viðskiptamál og stuðning við atvinnulíf, í samvinnu við Íslandsstofu og Samtök atvinnulífsins, fimmtudaginn ...
-
09. nóvember 2020Guðlaugur Þór ávarpaði sameiginlega þingmannanefnd Íslands og Evrópuþingsins
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag þátt í reglulegum fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópuþingsins. Formaður þingmannanefndar Íslands, Sigríður A...
-
06. nóvember 2020Vestnorrænu löndin skilgreini sameiginlegt grænt svæði
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í ársfundi Vestnorræna ráðsins og flutti ræðu fyrir hönd samstarfsráðherra landanna þriggja, Íslands, Færeyja og Grænlands. Sigu...
-
05. nóvember 2020Þrír fundir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um varnar- og öryggismálasamstarf
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, sat í dag fund varnarmálaráðherra NORDEFCO, varnarmálaráðherrafund Norðurlandanna og Eystrasaltsríkja (NB8), og varnarmálaráðherrafund No...
-
05. nóvember 2020Guðlaugur Þór ræddi viðskipta- og efnahagsmál á símafundi með Pompeo
Viðskipta- og efnahagsmál voru aðalumræðuefnið á fjarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í dag. Lýsti Guðlaugu...
-
04. nóvember 2020Guðlaugur Þór ávarpaði ráðherrafund Evrópuráðsins
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lét í ljós áhyggjur af kynbundnu ofbeldi og takmörkunum á frelsi blaðamanna og ræddi jafnfram stöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í ávarpi s...
-
03. nóvember 2020Ríkisstjórnin skilgreinir forgangsmál vegna hagsmunagæslu gagnvart ESB
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun lista yfir forgangsmál hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu 2020-21. Á listanum eru einkum mál sem eru í undirbúningi á vettvangi ESB og þar sem íslens...
-
03. nóvember 2020Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra fordæmdi árásirnar í Vínarborg
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur fordæmt skotárásirnar sem framdar voru í Vínarborg í gærkvöld og lýst yfir samstöðu með íbúum Austurríkis. Borgaraþjónusta...
-
28. október 2020Þrír norrænir fundir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra í dag
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ræddi viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum, málefni þróunarsamvinnu og öryggis- og varnarmál á þremur norrænum ráðherrafundum sem fram fó...
-
27. október 2020Stefnumótun, sjálfbærni og samgöngur meðal efnis á norrænum fundum samstarfsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tekur þátt í fjölmörgum fundum í óhefðbundinni þingviku Norðurlandaráðs í vikunni, sem að þessu sinni fer eingöngu fram á fjarfundum vegna kóró...
-
27. október 2020Efnahagssamráð Íslands og Bandaríkjanna fest í sessi
Efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins og vegabréfsáritanir fyrir íslenska atvinnurekendur og fjárfesta voru á meðal umræðuefna á efnahagssamráðsfundi Íslands og Bandaríkjanna sem fram fór ...
-
27. október 2020Fríverslun og heimsfaraldur efst á baugi á EFTA-fundi
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, segir aðildina að EFTA og EES sjaldan hafa skipt meira máli en nú þegar heimkreppa stendur yfir, en í ár er hálf öld síðan Ísland gekk í...
-
23. október 2020Guðlaugur Þór ræddi Hoyvíkursamninginn við Jenis av Rana
Framkvæmd Hoyvíkursamningsins og efnahagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins voru efst á baugi á fundi þeirra Guðlaugs Þór Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Jenis av Rana, utanríkis...
-
23. október 2020Vöruviðskipti við Bretland tryggð
Ísland, Noregur, Liechtenstein og Bretland hafa sammælst um að bráðabirgðasamningur um vöruviðskipti taki gildi hafi fríverslunarsamningur ekki verið undirritaður fyrir áramót svo óbreytt viðskiptakjö...
-
20. október 202080 milljónir króna í mannúðaraðstoð vegna neyðar á Sahel-svæðinu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tilkynnti í dag um 80 milljóna króna framlag til mannúðaraðstoðar í Búrkína Fasó, Malí og Níger. Ríkin þrjú eru á svonefndu Mið-Sahelsvæ...
-
16. október 2020Íslenskir friðargæsluliðar í öllum Eystrasaltsríkjunum
Fulltrúar Íslensku friðargæslunnar eru nú við störf hjá fjölþjóðaliði Atlantshafsbandalagsins í öllum þremur Eystrasaltsríkjunum. Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir aukna þátttöku Íslands í s...
-
15. október 2020Þjónustuborð atvinnulífsins og viðskiptavaktin hefja göngu sína
Í dag undirrituðu Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, Hildur Árnadóttir, stjórnarformaður Íslandsstofu, og Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, samkomulag uta...
-
14. október 2020Ísland í gestgjafahlutverki á haustfundi Global Equality Fund
Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, ávarpaði í dag árlegan haustfund Hnattræna jafnréttissjóðsins þar sem mannréttindi hinsegin fólks voru til umræðu. Ísland var í gestgjafahlu...
-
13. október 2020Heimsfaraldurinn og græn framtíð rædd á ráðherrafundi Alþjóðabankans
„Það verður ekki litið fram hjá mikilvægi einkageirans við að vernda störf og skapa ný þegar þjóðir vinna sig út úr faraldrinum, og Alþjóðabankinn hefur þar miklu hlutverki að gegna,“ sagði Guðlaugur ...
-
07. október 2020Ályktun Íslands um Filippseyjar samþykkt
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun Íslands um stuðning mannréttindaskrifstofu SÞ við Filippseyjar. Ályktunin leggur grunninn að uppbyggingu mannréttinda í landinu með stuðningi ...
-
06. október 2020Íslendingar í Bretlandi hvattir til að tryggja rétt sinn til búsetu fyrir áramót
Mikilvægt er að íslenskir ríkisborgarar sem búa í Bretlandi og hyggjast dveljast þar áfram eftir 31. desember 2020 sæki um ,,settled“ eða ,,pre-settled status“ fyrir lok þessa árs. Umsóknarfrestur er ...
-
02. október 2020Utanríkisráðherra skipar starfshóp um ljósleiðaramálefni
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur skipað fimm manna starfshóp um ljósleiðaramálefni, útboð ljósleiðaraþráða Atlantshafsbandalagsins og tengd málefni. Starfshópurinn...
-
01. október 2020ESA birtir frammistöðumat
Röskun á störfum þingsins og stjórnarráðsins vegna heimsfaraldurs er á meðal skýringa á að óinnleiddum tilskipunum og reglugerðum ESB hefur fjölgað hér á landi að undanförnu. Staða innleiðinga á tilsk...
-
30. september 2020Þrettán þúsund hafa sótt bókmenntavefviðburð
Sendiskrifstofur Íslands í enskumælandi ríkjum stóðu í síðustu viku fyrir sameiginlegum bókmenntaviðburði, Beyond the Sagas, sem streymt var beint á vef frá fjórum mismunandi stöðum í heiminum. Þrettá...
-
29. september 2020Utanríkisráðherra ávarpaði 75. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
Mikilvægi fjölþjóðasamvinnu var meginstefið í ræðu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag. Sameinuðu þjóðirnar fagna 75 ára af...
-
26. september 2020Ályktun um mannréttindi á Filippseyjum lögð fram í mannréttindaráðinu
Ísland hefur lagt fram ályktun í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um samstarf stjórnvalda á Filippseyjum við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna um úrbætur í mannréttindamálum þar í ...
-
25. september 2020Utanríkisráðherra áréttaði gildi fjölþjóðlegrar samvinnu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi bandalags ríkja til eflingar fjölþjóðakerfisins í tengslum við 75. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem nú s...
-
24. september 202075. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hafið
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ávarpaði í gær fund um málefni hinsegin fólks sem haldinn var í tengslum við 75. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í N...
-
23. september 2020Vestnorrænt samstarf aldrei mikilvægara
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, flutti ávarp á hádegisfundi um mikilvægi vestnorrænnar samvinnu í Norræna húsinu sem haldinn var í dag í tilefni af vestnorræna deginum. Ráðher...
-
22. september 2020COVID-19: Ísland og Noregur fjármagna kaup á tveimur milljónum skammta af bóluefni
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í samkomulagi sem Norðmenn hafa gert um þátttöku í samstarfi ríkja um að tryggja öllum þjóðum aðgang að bóluefni við COVID-19 (COVAX). Noregur og Ísland le...
-
21. september 2020Niðurstaða útboðs vegna hönnunar og framkvæmda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli
Verktakafyrirtækið ÍAV varð hlutskarpast í útboði bandaríska varnarmálaráðuneytisins á hönnun og framkvæmdum vegna flughlaða og tengdra verkefna á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Útboðið var aug...
-
18. september 2020Alþjóðlegur jafnlaunadagur haldinn í fyrsta sinn
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hvatti alþjóðasamfélagið til að leita leiða og úrræða sem stuðla að jafnrétti kynjanna í grein á vef alþjóðasamtakanna Women Political Lea...
-
17. september 2020Skýrsla Björns kynnt á utanríkisráðherrafundi Norðurlanda
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók þátt í fundi norrænna utanríkisráðherra á Borgundarhólmi í dag þar sem Björn Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, kynnti ...
-
17. september 2020Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í fjarfundi kvenleiðtoga, aðgerðasinna og fulltrúa ungmennasamtaka um mikilvægi fjölbreyttrar forystu í stjórnmálum og atvinnulífi í dag. Fundurinn&n...
-
15. september 2020Utanríkisráðherra fundar í Lundúnum vegna framtíðarviðræðna við Bretland
Viðræður Íslands og Bretlands um framtíðarsamskipti ríkjanna voru í brennidepli á fundum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra með breskum ráðherrum og þingmönnum í dag og í ...
-
14. september 202040 milljónir til neyðaraðstoðar á Lesbos og í Líbanon
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld veiti tuttugu milljónum króna til neyðaraðstoðar vegna eldsvoða í búðum hælisleitenda á grísku eynni L...
-
11. september 2020Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn 18. september
Fyrsti alþjóðlegi jafnlaunadagurinn verður haldinn 18. september nk. Dagurinn er haldinn af alþjóðasamtökum um launajafnrétti (EPIC) sem Ísland á aðild að. Í tilefni jafnlaunadagsins 2020 er boðið til...
-
11. september 2020Mannréttindi og lýðræði á tímum COVID-19
Mikilvægi þess að standa vörð um mannréttindi og lýðræði hefur aldrei verið meira en einmitt núna þegar teikn eru á lofti um að COVID-19-heimsfaraldurinn hafi stuðlað að afar neikvæðri þróun í þeim ef...
-
09. september 2020Utanríkisráðherrafundi NB8-ríkjanna í Tallinn lokið
Ástandið í Hvíta-Rússlandi var í brennidepli á tveggja daga fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Tallinn í Eistlandi sem lauk fyrr í dag. Í yfirlýsingu fundarins var tilræði...
-
04. september 2020Guðlaugur Þór ræddi ástandið í Hvíta-Rússlandi á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, flutti sameiginlegt ávarp Norðurlandanna á sérstökum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um málefni Hvíta-Rússlands sem fram fór...
-
26. ágúst 2020Fundur um áhrif og viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum í Afríku
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlanda með ráðherrum sjö Afríkuríkja, yfirmönnum sex stofnana Sameinuðu þjóðanna...
-
25. ágúst 2020Ráðuneytisstjóraskipti í utanríkisráðuneytinu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið breytingar á yfirstjórn utanríkisráðuneytisins og flutninga á forstöðumönnum sendiskrifstofa. Þær fela ekki í sér skipun n...
-
24. ágúst 2020Utanríkisráðherra fundar með ráðherra bandaríska flughersins
Öryggis- og varnarmál á norðurslóðum voru helsta umræðuefnið á fjarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Barböru M. Barrett, ráðherra bandaríska flughersins í morg...
-
18. ágúst 2020Breyttar reglur um sóttkví, einangrun og sýnatöku á landamærum
Farþegar sem koma til Íslands frá og með 19. ágúst geta valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með 5 daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða slepp...
-
16. ágúst 2020Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn 100 ára í dag!
Elsta sendiráð Íslands erlendis, sendiráðið í Kaupmannahöfn, er 100 ára í dag! Frá stofnun sendiráðs Íslands í Danmörku 16. ágúst 1920 hafa 20 sendiherrar veitt sendiráðinu forstöðu. Sá fyrsti var Sve...
-
14. ágúst 2020Utanríkisráðherrafundur NB8-ríkja um Hvíta-Rússland
Ástandið í Hvíta-Rússlandi var til umræðu á sérstökum utanríkisráðherrafundi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem haldinn var í dag. Samstaða var um að senda yrði stjórnvöldum í Minsk skýr skilaboð um ...
-
11. ágúst 2020Utanríkisráðherrar NB8-ríkjanna lýsa áhyggjum af Hvíta-Rússlandi
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna lýsa yfir miklum áhyggjum af ástandinu í Hvíta-Rússlandi í sameiginlegri yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér í dag. Skorað er á stjórnvöld í Mi...
-
10. ágúst 202020 milljónir króna til matvælaðstoðar í Líbanon
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld veiti tuttugu milljónum króna til matvælaaðstoðar í Líbanon vegna hamfarasprenginganna í Beirút í ný...
-
06. ágúst 2020Utanríkisráðherra sendir líbanska utanríkisráðherranum samúðarkveðju
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur sent Charbel Wehbe, utanríkisráðherra Líbanons, samúðarkveðjur vegna sprenginganna í Beirút. Ríkisstjórn Íslands mun styðja neyðar...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN