Fréttir
-
28. desember 2022Skattabreytingar á árinu 2023
Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Hér verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna en nánari upplýsingar um einstakar breytingar má finna...
-
28. desember 2022Skipað í vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað fulltrúa í vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára í samræmi við lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Hlutverk vísindasiðanefndar er að met...
-
27. desember 2022Verkefni um sérhæfða þjónustu í geðhjúkrunarrýmum Áss og Fellsenda framlengt
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja um eitt ár tilraunaverkefni sem miðar að því að styrkja faglega geðheilbrigðisþjónustu við einstaklinga í geðrýmum á hjúkrunarheimil...
-
27. desember 2022Stuðningur við Okkar heim
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra undirrituðu um jólin styrktarsamning við góðgerðasamtökin Okkar heim. Markmiðið er að styðja við úrræði ...
-
23. desember 2022Stuðningur við Bergið fyrir ungt fólk í vanda
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra undirrituðu í gær styrktarsamning við Bergið – Headspace, stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk up...
-
23. desember 2022Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2022 – framlög til jöfnunar á útgjöldum hækkuð fyrir árið 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun á tekjujöfnunarframlagi, útgjaldajöfnunarframlagi og framlagi ve...
-
23. desember 2022Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1. ...
-
23. desember 2022Helgi Jensson skipaður lögreglustjóri á Vestfjörðum
Dómsmálaráðherra hefur skipað Helga Jensson í embætti lögreglustjóra á Vestfjörðum frá og með 1. janúar 2023. Helgi lauk meistaraprófi í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands árið 1989 og hlaut málf...
-
23. desember 2022Aukin áhersla á tölfræði í ferðaþjónustu
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðh...
-
23. desember 2022Hvað er byggt í hverju sveitarfélagi?
Breyting á reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga kveður á um að húsnæðisáætlanir sveitarfélaga verði samanburðarhæfar. Með því móti er vonast til þess að stuðningur hins opinbera við uppbygging...
-
23. desember 2022700 milljóna króna viðbótarframlag Jöfnunarsjóðs vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 15. desember um úthlutun á sérstöku 700 milljóna króna framlagi á árinu 2022 vegna þjó...
-
22. desember 2022Reglugerð um geymslu koldíoxíðs í jörðu
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir nýja reglugerð um geymslu koldíoxíðs sem nú hefur tekið gildi. Með reglugerðinni er tilskipun um geymslu koldíoxíðs í jörðu að fullu innleidd í ís...
-
22. desember 2022Stefán Geir skipaður í embætti dómanda við Endurupptökudóm
Dómsmálaráðherra hefur skipað Stefán Geir Þórisson lögmann í embætti dómanda við Endurupptökudóm frá og með 1. febrúar 2023 til og með 31. janúar 2028. Stefán Geir lauk embættisprófi frá lagadeild Hás...
-
22. desember 2022Jóna Guðný Eyjólfsdóttir skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu félags- og lífeyrismála
Jóna Guðný Eyjólfsdóttir hefur verið skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu félags- og lífeyrismála í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Hún er skipuð af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálará...
-
22. desember 2022Sigurður Kári skipaður skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Sigurð Kára Árnason í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu. Sigurður Kári lauk grunnnámi í lögfræði frá ...
-
22. desember 2022Áslaug Arna ræddi samnorræna stefnu um netöryggi við forsætisnefnd Norðurlandaráðs
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mætti á fund forsætisnefndar Norðurlandaráðs 15. desember sl. til að ræða samnorræna stefnu um netöryggi og norræna framkvæmdaá...
-
22. desember 2022Vegna umræðu um sauðfjársamning Bændasamtaka og ríkis
Vegna umræðu síðustu vikna um búvörusamninga um starfsskilyrði sauðfjárræktar vill matvælaráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. Í núgildandi sauðfjársamningi, sem gerður var árið 2016 var m.a...
-
22. desember 2022Samstarf utanríkisráðuneytisins og Fulbright stofnunarinnar um norðurslóðir endurnýjað
Samstarfssamningur utanríkisráðuneytisins og Menntastofnunar Íslands og Bandaríkjanna, Fulbright stofnunarinnar, um fræðastyrki í norðurslóðafræðum var endurnýjaður í utanríkisráðuneytinu í dag. Þórdí...
-
22. desember 2022Yfirlýsing forsætisráðherra vegna máls Erlu Bolladóttur
Samkomulag hefur náðst milli íslenska ríkisins og Erlu Bolladóttur vegna gæsluvarðhalds sem Erla sætti fyrir meinta aðild að hvarfi Geirfinns Einarssonar. Erla var sýknuð af þeim ákærum í Hæstarétti 1...
-
22. desember 2022Skattar á heimili lækka um sex milljarða króna á næsta ári
Vegna kerfisbreytinga í tekjuskattskerfinu á síðasta kjörtímabili hafa persónuafsláttur og þrepamörk tekjuskattskerfisins hækkað í takt við verðbólgu og 1% framleiðnivöxt frá árinu 2021. Vegna verðból...
-
22. desember 2022Breytingar á staðgreiðslu um áramót
Breytingar verða á tekjuskatti einstaklinga og útsvarsprósentum sveitarfélaga um áramótin í kjölfar þriðja samkomulags ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun lögbundinnar þjónustu sveit...
-
22. desember 2022Þrjú verkefni hljóta styrk úr Glókolli
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur tilkynnt um þau verkefni sem hljóta styrk úr Glókolli í haustúthlutun sjóðsins. Að þessu...
-
22. desember 2022Forsætisráðuneytið styrkir samtök sem styðja við þolendur ofbeldis
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að veita sex stofnunum og samtökum styrk nú í aðdraganda jóla. Þær stofnanir eða samtök sem um ræðir eru Bjarkarhlíð, Bjarmahlíð, Kvennaathvarfið, Ró...
-
21. desember 2022Aukin framlög í staðla og stöðlunarstarf
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, skrifaði í gær undir þjónustusamning við Staðlaráð Íslands um áframhaldandi framlag ráðuneytisins til staðla og stöðlunarstarfs. Hlutverk Sta...
-
21. desember 2022Tæpum 330 milljónum króna varið til tækjakaupa vegna bráðaþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að verja 215 milljónum kr. af fjárlögum næsta árs til að bæta tækjabúnað vegna bráðaþjónustu á heilsugæslustöðum um allt land. Úthlutunin kemur ti...
-
21. desember 2022Aukinn stuðningur til öryggismála og slysavarna ferðamanna
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra skrifaði í dag undir samning við Slysavarnarfélagið Landsbjörg og Samtök ferðaþjónustunnar um áframhaldandi stuðning til öryggismála og slysa...
-
21. desember 2022Gott að eldast – aðgerðaáætlun komin í samráðsgátt
Gott að eldast – drög að aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmiðið með áætluninni er að ná að flétta saman þeirri þjónustu sem snýr að eldra fól...
-
21. desember 2022Matvælaráðherra afhenti rúmar 47 milljónir til góðra verka í þágu kvenna
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra afhenti á Kjarvalsstöðum í gær rúmar 47 milljónir króna til Kvennaathvarfsins, Rótarinnar, Menntasjóðs/Mæðrastyrksnefndar, Menningar- og minningarsjóðs kvenna, Si...
-
21. desember 2022Áherslur í ríkisrekstri árið 2023 samþykktar í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti í dag tillögur fjármála- og efnahagsráðherra um áherslur í ríkisrekstri fyrir árið 2023. Helstu markmið eru bætt og skilvirkari þjónusta ríkisstofnana með aukinni sjálfsafgreið...
-
21. desember 2022Viðbragðsáætlun vegna ófærðar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað starfshóp til að semja drög að áætlun til að takast á við aðstæður eins og sköpuðust á Reykjanesbraut um helgina. Hópurinn á að skila niðurstöð...
-
21. desember 2022Áfrýjunarnefnd EUIPO fellst á allar kröfur Íslands
Áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópusambandsins hefur hafnað öllum kröfum bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods Ltd. varðandi notkun á orðmerkinu Iceland. Fyrirtækið getur ekki lengur hindrað að íslen...
-
21. desember 2022Átta verkefni fá styrk úr Fléttunni
Fulltrúum átta sprotafyrirtækja hefur verið boðið að ganga til samninga um styrki úr&nbs...
-
20. desember 2022Þróun starfa og launa hjá hinu opinbera
Starfsfólk heilbrigðis- og menntastofnana myndar um 85% fjölgunar stöðugilda hjá ríkinu frá mars 2019 fram í mars 2022. Fjölgunin var mest hjá Landspítala, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Háskóla ...
-
20. desember 2022Lokaávarp á norrænni ráðstefnu: Brýnt að meta menntun og reynslu innflytjenda og flóttafólks
Atvinnuþátttaka innflytjenda og flóttafólks getur ekki einskorðast við störf sem ekki krefjast sérþekkingar. Brýnt er að tryggja raunveruleg tækifæri á öllum sviðum þar sem innflytjendur og flóttafól...
-
20. desember 2022Dómnefnd skilar umsögn um umsækjanda um embætti dómanda við Endurupptökudóm
Þann 28. október 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar eitt embætti dómanda og eitt embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út 14. nóvember 2022...
-
20. desember 2022Undirritun samnings um Heimagistingarvakt
Þann 15. desember undirritaði menningar- og viðskiptaráðuneytið samning við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að framlengja átaksverkefni sem rekið hefur verið sl. ár undir yfirskriftinni...
-
20. desember 2022Efling samfélags á Vestfjörðum – ráðherra skipar starfshóp
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna tillögur um aðgerðir sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins og stuðlað geta ...
-
20. desember 2022Kría auglýsir eftir umsóknum um fjárfestingu
Kría – sprota- og nýsköpunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um fjárfestingu í sérhæfðum sjóðum sem hafa þann tilgang að fjárfesta í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum.
-
20. desember 2022Nýtt skipurit umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest nýtt skipurit umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins sem tekur gildi 1. janúar 2023. Breytingum í skipuriti er ætla...
-
20. desember 2022Samstarf um starfstöð í náttúrurannsóknum á Bakkafirði
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) hafa gert með sér samning sem hefur það að markmiði að koma á samstarfi um stofnun starfs...
-
20. desember 2022Kaupsamningur undirritaður fyrir Keldnaland
Keldnaland verður vel tengt framtíðarhverfi Ábatinn af landinu rennur til samgönguverkefna á höfuðborgarsvæðinu Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að...
-
20. desember 2022Jarðræktarstyrkir, landgreiðslur og tjónabætur greiddar út
Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki, landgreiðslur og tjónabætur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa á ræktunarlandi bænda vegna ársins 2022. Styrkir vegna jarðræktar nema alls 399.908....
-
19. desember 2022Forsætisráðherra á leiðtogafundi JEF-ríkjanna í Riga
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í fundi leiðtoga þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni (e. Joint Expeditonary Force, JEF) í Riga í Lettlandi. Þetta er í annað skiptið sem...
-
19. desember 2022Ingibjörg Halldórsdóttir skipuð í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað Ingibjörgu Halldórsdóttur í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs frá 1. janúar. Ingibjörg hefur verið settur fram...
-
17. desember 2022Samkomulag um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra hafa undirritað ásamt formanni og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga þriðja samkomulag ríkis og sveitar...
-
16. desember 2022Fjárlög 2023 samþykkt: innviðir styrktir og kaupmáttur varinn
Áframhaldandi styrking innviða og grunnþjónustu og áhersla á að verja kaupmátt og viðhalda raunvirði bóta almannatrygginga eru meginstef fjárlaga fyrir árið 2023 sem Alþingi samþykkti í dag. Lögi...
-
16. desember 2022Fjöldamörk afnumin vegna ívilnana fyrir raf- og vetnisbíla á næsta ári
Rafmagns- og vetnisbílar munu fá VSK-ívilnun á árinu 2023 upp að ákveðnu hámarki við innflutning eða skattskylda sölu óháð fjölda, samkvæmt frumvarpi sem Alþingi samþykkti í dag um breytingu á ýmsum l...
-
16. desember 2022Úthlutun listamannalauna 2023
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2023. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið ...
-
16. desember 2022Ný lög um leigubifreiðaakstur
Frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur var samþykkt á Alþingi í dag. Markmiðið með lögunum er að tryggja gott aðgengi að hagkvæmri, skilvirkri og öruggri leigubifreiðaþjónustu, neytendum og þjónustu...
-
16. desember 2022Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar úthlutar
Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar var stofnaður samkvæmt erfðaskrá Ingibjargar Einarsdóttur ekkju Jóns Sigurðssonar forseta, dagsett 12. desember 1879. Hann styrkir vel samin vísindaleg rit og heimilda...
-
16. desember 2022Ingibjörg Jóhannsdóttir skipuð safnstjóri Listasafns Íslands
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Ingibjörgu Jóhannsdóttur til að gegna embætti safnstjóra við Listasafn Íslands. Ingibjörg hefur undanfarin ár verið skólastjóri ...
-
16. desember 2022Sameining héraðsdómstóla lögð til í skýrslu starfshóps
Dómsmálaráðherra hefur hafið undirbúning að sameiningu átta héraðsdómstóla í einn héraðsdómstól. Forsenda sameiningarinnar að mati ráðherra er sú að héraðsdómstóllinn hafi áfram starfsstöðvar á lands...
-
16. desember 2022Lagafrumvarp samþykkt: Stefnt á ríflega 50% fjölgun NPA-samninga
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sem tengist þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Gert er ráð fyrir að allt að 50 ma...
-
16. desember 2022Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2022
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2022 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru: Afkoma ríkissjóðs á fyrst...
-
16. desember 202224.900 manns fá eingreiðslu fyrir jólin í dag
Alls munu 24.900 manns fá eingreiðslu í dag þegar Tryggingastofnun afgreiðir eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Alþingi samþykkti frumvarp þess efnis síðastliðinn miðvikudag og hefu...
-
16. desember 2022Bókin sem aldrei týnist – rafrænt ökunám
Stórum áfanga í stafvæðingu ökunáms er nú náð með virkjun stafrænnar ökunámsbókar Samgöngustofu. Með þessum áfanga gefst ökukennurum kostur á að staðfesta verklega ökutíma fyrir almenn ökuréttindi með...
-
16. desember 2022Til umsagnar: Þingsályktun um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum
Birt hafa verið til umsagnar drög að tillögu Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til næstu fimm ára. Aðgerðaáætlunin byggist á ályktun...
-
16. desember 2022Umræðan skerpir skilninginn
Umræða um málefni hinsegin fólks getur á köflum vafist fyrir ýmsum og mörg eru hrædd við að gera mistök eða ruglast í notkun hugtaka. Það getur leitt til þess að fólk forðist umræðuefnið. Sem er miður...
-
15. desember 2022Unnið að framtíðarfyrirkomulagi vegvísunar í heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skipuleggja fyrirkomulag vegvísunar í heilbrigðiskerfinu til framtíðar. Markmiðið er að tryggja almenningi greiðar og aðgengilegar upplýsing...
-
15. desember 2022Vilt þú stýra spennandi norrænu samstarfsverkefni?
Staða framkvæmdastjóra NORA, Norræna Atlantshafssamstarfsins, er laus til umsóknar og verður ráðið í hana frá 1. ágúst 2023. NORA heyrir undir Norrænu ráðherranefndina og hefur það að markmiði að sty...
-
15. desember 2022Brúum bilið: Verkefni til að auka þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi
Þrír ráðherrar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um verkefnið „Farsælt samfélag fyrir öll – brúum bilið“ en það miðar að því að efla íþróttaástundun fatlaðs fólks, ekki síst fatlaðra barna og un...
-
15. desember 2022Auglýst eftir umsóknum um styrki í þágu farsældar barna
Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld, þar á meðal menntun, vernd og réttindi barna, í þjónustu við börn og fjölsky...
-
15. desember 2022Umsækjendur um stöðu upplýsingafulltrúa MVF
Alls bárust 37 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa menningar- og viðskiptaráðuneytisins sem auglýst var þann 24.nóvember sl. en umsóknarfrestur rann út 12. desember sl. Umsækjendur eru: ...
-
15. desember 2022Umsækjendur um stöðu forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands
Alls bárust 15 umsóknir um embætti forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, en staðan var auglýst þann 28. nóvember sl. og umsóknarfrestur rann út þann 12.desember sl. Þriggja manna hæfnisnefnd skip...
-
15. desember 2022Opnað fyrir umsóknir í Matvælasjóð í febrúar
Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2023. Verður það í fjórða sinn sem sjóðurinn úthlutar og er heildarúthlutunarfé sjóðsins að þessu sinni 580,3 milljónir króna. Umsóknarfrestur verður til ...
-
15. desember 2022Kaupmáttur ráðstöfunartekna enn með mesta móti
Þrátt fyrir samdrátt undanfarna mánuði var kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann meiri á 3. ársfjórðungi þessa árs en nokkru sinni á árunum 2011-2020, ef undan er skilinn 2. ársfjórðungur 2020 þegar stuð...
-
15. desember 2022Tímabil endurhæfingarlífeyris lengt úr þremur árum í fimm
Alþingi samþykkti í gær frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Um mikilvæga breytingu er að ræða en samkvæmt ný...
-
15. desember 2022Vegna kjarasamningsviðræðna við flugmenn Landhelgisgæslunnar
Kjarasamningsviðræður samninganefndar ríkisins (SNR) við Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) vegna flugmanna hjá Landhelgisgæslu Íslands (LHG) hafa staðið yfir um alllangt skeið. Í þeim viðræðum h...
-
15. desember 2022Samræmd heilbrigðisþjónusta vegna kynferðisofbeldis
Starfshópur sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fól að móta samræmt verklag um þjónustu við þau sem leita til heilbrigðisstofnana vegna kynferðisofbeldis hefur skilað niðurstöðum sínum. Markmið...
-
15. desember 2022Stýrihópur um stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað stýrihóp um þróun og stefnumótun varðandi stafrænar lausnir og heilbrigðistækni í heilbrigðisþjónustu. Hópurinn verður samráðsvettvangur og ráðuneyt...
-
14. desember 2022Um 3.000 fleiri fjölskyldur fá barnabætur á næsta ári með einfaldara og öflugra kerfi
Fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur á næsta ári fjölgar um tæplega 3.000 með breytingum á barnabótakerfinu sem ríkisstjórnin kynnti í vikunni sem hluta af stuðningsaðgerðum í tengslum við kjarasamn...
-
14. desember 2022Nær tvöföldun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega: Fyrsta hækkun á frítekjumarkinu í 14 ár
Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um hækkun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega hefur verið samþykkt á Alþingi. Frítekjumarkið nær tvöfaldast og ...
-
14. desember 2022Ó borg, mín borg, …
Tölum Ísland upp, án þess að tala einstök svæði niður. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra, þegar starfshópur um mótun borgarstefnu kom saman til fyrst...
-
14. desember 2022Metfjöldi verkefna fá styrk úr Tækniþróunarsjóði
Fulltrúum sextíu verkefna sem sóttu um styrk úr Tækniþróunarsjóði á haustmisseri hefur verið boðið að ganga til samninga um styrki en haustúthlutun sjóðsins var kynnt á Hau...
-
14. desember 202220 milljónir króna til hjálparsamtaka sem veita mataraðstoð fyrir jólin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, úthlutar samtals 20 milljónum króna fyrir jól í styrki til hjálparsamtaka sem styðja við viðkvæma hópa víða um land, einkum með matar...
-
14. desember 2022Umbætur á húsnæðismarkaði – endurskoðun húsnæðisstuðnings og húsaleigulaga
Áhrifaríkasta leiðin til að auka húsnæðisöryggi leigjenda er að auka framboð á íbúðum til leigu. Meðan skortur er á íbúðum er hætta á að leigjendur veigri sér við að standa á rétti sínum og leita rét...
-
14. desember 2022Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs
Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs hefur verið birt. Um lögbundna úttekt er að ræða samkvæmt lögum um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða.&nbs...
-
14. desember 2022Hækkun fjárveitinga tryggir heimsóknir barna á Litla-Hrauni
Sérstakar fjárveitingar hafa fengist til þess að leysa vanda þeirra barna sem vilja heimsækja feður sína á Litla-Hrauni. Sérstök heimsóknaraðstaða ætluð börnum sem hefur aðeins verið opin á virkum dö...
-
14. desember 2022Um fólk á flótta og verndarumsóknir
Útlendingastofnun hefur birt sérstakar upplýsingar á vef sínum í tengslum við Jóladagatalið sem sýnt er í ríkissjónvarpinu í aðdraganda jóla. Á vef Útlendingastofnunar segir að Jóladagatal RÚV í ár f...
-
14. desember 2022Myndlistarstefna lögð fyrir Alþingi
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, mun leggja fram tillögu til þingsályktunar um myndlistarstefnu fyrir Alþingi á næstu dögum. Stefnan byggir á vinnu verkefnahóps með fulltrúum...
-
14. desember 2022Réttindi og þátttaka barna í málefnum þeirra
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði nýlega samning við alþjóðlegu samtökin Child Rights Connect. Samningurinn styður við réttindamiðaða nálgun í málefnum barna á Íslandi ...
-
14. desember 2022Vanskil heimila og fyrirtækja hjá stóru viðskiptabönkunum lægri en fyrir faraldurinn
Vanskil heimila og fyrirtækja hjá stóru viðskiptabönkunum þremur eru nú lægri en fyrir heimsfaraldurinn. Þetta kemur fram í tölum Seðlabanka Íslands. Þannig voru 0,7% lána heimila í vanskilum í septem...
-
13. desember 2022Guðlaug Rakel ráðin tímabundið í verkefni hjá heilbrigðisráðuneytinu
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir fráfarandi framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítala hefur verið ráðin til tímabundinna verkefna hjá heilbrigðisráðuneytinu. Verkefnin sem hún mun vinna að snúa m.a. að m...
-
13. desember 2022Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Kanada funduðu
Innrás Rússlands í Úkraínu og áframhaldandi stuðningur Norðurlandanna og Kanada við Úkraínu, samstarf á norðurslóðum og málefni Atlantshafsbandalagsins voru efst á baugi á fjarfundi ríkjanna í dag. Þó...
-
13. desember 2022Styrkir úr Tækniþróunarsjóði gæðastimpill fyrir íslensk þróunar- og nýsköpunarfyrirtæki
Áhrifamat Tækniþróunarsjóðs fyrir árin 2014-2018 var kynnt á haustfundi sjóðsins sem fram fór í Grósku í gær. Matið leiðir m.a. í ljós að í tilvikum 91% allra styrkþega leiddi styrkur frá Tækniþróunar...
-
13. desember 2022Stórbætt öryggi og betri upplýsingar til ferðamanna í Reynisfjöru
Uppsetningu viðvörunarkerfis í Reynisfjöru er nú lokið. Það er hluti af vinnu samráðshóps ferðamálaráðherra sem stofnaður var um öryggismál í Reynisfjöru í sumar. Í samráðshópnum voru fulltrúar lande...
-
13. desember 2022Viðbótarframlag til Úkraínu vegna vetrarkulda
Ísland leggur þrjár milljónir bandaríkjadala í alþjóðlega sjóði sem hafa það að markmiði að styðja Úkraínu við að takast á við yfirvofandi vetrarhörkur. Tilkynnt var um framlagið á ráðstefnu í París ...
-
13. desember 2022Hátíðardagskrá í tilefni 100 ára ártíðar Hannesar Hafstein
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð í dag til hátíðardagskrár í Safnahúsinu í tilefni af 100 ára ártíð Hannesar Hafstein, fyrsta innlenda ráðherra Íslands. Forsætisráðherra flutti ávarp í upphaf...
-
13. desember 2022Samningur um vernd menningarverðmæta í stríðsátökum
Ísland hefur nú staðfest Haag-samning UNESCO frá 1954 um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka. En gögnum þar að lútandi var skilað til höfuðstöðva UNESCO í París síðastliðinn mánudag. Unni...
-
13. desember 2022Forvarnir gegn einelti og ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Barnaheill. Samningurinn er liður í aðgerðum stjórnvalda til að sporna gegn ofbeldi í þágu farsældar barna. Markmi...
-
13. desember 2022Nýr kafli í fiskveiðisamningum Íslendinga og Færeyinga
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Árni Skaale sjávarútvegsráðherra Færeyja undirrituðu nýlega 46. og síðasta samninginn milli ríkjanna um gagnkvæm fiskveiðiréttindi. Frá árinu 1976 hafa verið ...
-
13. desember 2022Húsnæðisstuðningur ríkisins nemur samtals 19 milljörðum árið 2023
Húsnæðisstuðningur ríkisins mun samtals nema um 19 milljörðum króna á næsta ári. Húsnæðisbætur til leigjenda hækka verulega og eru áætlaðar 9,6 milljarðar króna og vaxtabætur eru áætlaðar 2,7 mi...
-
13. desember 2022Uppgjör vegna álagsgreiðslna á jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Matvælaráðuneytið hefur gengið frá uppgjöri vegna álagsgreiðslna (sprettgreiðslna) á jarðræktarstyrki og landgreiðslur. Álagsgreiðslurnar eru hluti af svokölluðum sprettgreiðslum stjórnvalda sem var k...
-
13. desember 2022Sálfræðiaðstoð vegna kynferðisofbeldis tryggð að lokinni skýrslutöku hjá lögreglunni
Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að starfa saman að því að tryggja brotaþolum kynferðisofbeldis viðeigandi stuðning hjá sálfræðingi að lokinni s...
-
13. desember 2022Auglýsing um breytingu á áfrýjunarfjárhæð
Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála, 91/1991, er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi a.m.k. 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver...
-
12. desember 2022Ernir til Eyja – flug tryggt fram á næsta ár
Innviðaráðuneytið, í samstarfi við Vestmannaeyjabæ, hefur samið við Flugfélagið Erni um flug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja til 1. apríl á næsta ári. Farnar verða þrjár ferðir í viku, fram og til ...
-
12. desember 2022Stuðningur stjórnvalda vegna kjarasamninga á almennum vinnumarkaði
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til aðgerða í tengslum við gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Eru aðgerðirnar til þess fallnar að styðja við markmið samninganna um að verja kaupmátt og l...
-
12. desember 2022Níu tonn af hlýju frá Íslandi til Úkraínu
Níu tonn af hlýju frá Íslandi voru um borð í kanadískri herflutningavél sem flaug frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Úkraínu í dag. Um að ræða vetrarútbúnað fyrir varnarsveitir Úkraínu og almenning s...
-
12. desember 2022Efni með tilgang: 12 milljónir króna til að vinna gegn félagslegri einangrun kvenna af erlendum uppruna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt 12 milljóna króna styrk til verkefnisins „Efni með tilgang“ sem er samstarfsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersi...
-
12. desember 2022Áhættuþættir fjármálastöðugleika kynntir á fundi fjármálastöðugleikaráðs
Fjármálastöðugleikaráð hélt fjórða fund ársins 2022 mánudaginn 12. desember. Seðlabankinn hélt kynningu á áhættuþáttum fjármálastöðugleika. Fram kom að alþjóðlegar efnahagshorfur hafi versnað og óviss...
-
12. desember 2022Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála birtir úttekt á starfsemi Hugarafls
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) birti í dag skýrslu vegna úttektar á starfsemi félagasamtakanna Hugarafls, sem hófst þann 20. apríl sl. Tilefni úttektarinnar er ákvörðun félags- og vinnu...
-
12. desember 2022Stöðug þróun í fjármögnunarumhverfi nýsköpunar
Umfangsmikil greiningarvinna á fjármögnunarumhverfi nýsköpunar á Íslandi hefur átt sér stað hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu á síðustu vikum. Virkt samtal við hagaðila á borð við nýskö...
-
10. desember 2022Áhersla á aðgerðir gegn refsileysi fyrir brot Rússa í Úkraínu
Í tilefni alþjóðlega mannréttindadagsins í dag 10. desember vekur utanríkisráðherra, í hlutverki sínu sem forseti ráðherranefndar Evrópuráðsins, sérstaka athygli á mikilvægi aðgerða gegn refsileysi fy...
-
09. desember 2022Evrópsku kvikmyndaverðlaunin haldin í Hörpu um helgina: Stærsti viðburður sinnar tegundar á Íslandi
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða haldin í Hörpu á laugardag. Þetta er einn stærsti viðburður af þessari tegund sem haldinn hefur verið á Íslandi og fyrsti svokallaði A-lista viðburðurinn sem haldinn...
-
09. desember 2022Kvikmyndasjóður fái 250 milljón króna viðbótarframlag 2023
Við 2. umræðu fjárlagafrumvarps má vænta þess að lagt verði til að 100 milljónir króna verði lagðar til Kvikmyndasjóðs auk þess sem menningar- og viðskiptaráðuneytið mun leggja fram 150 milljón króna ...
-
09. desember 2022Allir íslenskir háskólar áhugasamir um aukið samstarf
Allir íslensku háskólarnir sóttu um styrki í verkefnið Samstarf háskóla sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, setti á laggir í haust. Stefnt er að því að úthluta...
-
09. desember 2022Áratugur frá upphafi samstarfs um heimaræktaðar skólamáltíðir
Ísland var fyrst framlagsríkja til að taka höndum saman við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna, WFP, um næringaríkar heimaræktaðar skólamáltíðir fyrir grunnskólanemendur í Malaví. Fyrir réttum tíu árum ...
-
09. desember 2022Greinargerð um ættleiðingar frá Sri Lanka til Íslands árin 1984-1986
Upplýsingar um forsögu og ferlið við ættleiðingar Eftirfarandi greinargerð byggir á þeim gögnum sem hafa komið fram hjá ráðuneytinu fyrir 8. desember 2022 Þeim sem vilja hafa samband við ráðuneytið ...
-
09. desember 2022Dómsmálaráðherra á Schengen fundi
Ráðherrar dóms- og innanríkismála funduðu innan hins hefðbundna Schengen-ráðs þann 8. desember. Á fundinum var farið yfir heildarstöðuna á Schengen-svæðinu, þ.e. innra öryggi svæðisins og stöðuna á y...
-
09. desember 2022Tilkynnt um nýtt samstarfsverkefni í Malaví um sólarknúið rafmagn
Sendiráð Íslands í Lilongve og EnDev, verkefnastoð þýsku þróunarsamvinnustofnunarinnar GiZ, hafa undanfarin þrjú ár staðið að verkefni í Malaví um að veita skólum og heilsugæslustöðvum aðgang að sólar...
-
08. desember 2022Menntamálaráðherrar OECD funda um jafnræði til menntunar
Ásmundur Einar Daðason tók þátt í fundi menntamálaráðherra sem haldinn var í höfuðstöðvum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í París dagana 7. og 8. desember. Yfirskrift fundarins var Re-build...
-
08. desember 2022Minni tafir í Mosfellsbæ – Vesturlandsvegur vígður
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra vígði í dag formlega Vesturlandsveg í gegnum Mosfellsbæ. Vígðir voru tveir áfangar, tæpir 2 kílómetrar frá Skarhólabraut að Reykjavegi. Framkvæmdir á Vesturla...
-
08. desember 2022Ráðherra fjallaði um tækifærin í sameiningum og samrekstri
Mikilvægt er að skipuleggja opinbera þjónustu út frá þörfum nútímasamfélags og að stofnanir hafi burði til þess að sinna skyldum sínum. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnaha...
-
08. desember 2022Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022
Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022 hefur verið birt ásamt fylgiskjölum á vef nefndarinnar. Í skýrslunni er fjallað um þróun efnahagsmála og launa á samningstímabilinu frá apríl 2019 til júní 2022...
-
08. desember 2022Reglugerð um meðhöndlun úrgangs vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis í samráð
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um meðhöndlun úrgangs. Reglugerðin mun koma í stað núgildandi reglugerðar um meðhön...
-
08. desember 2022Ísland getur deilt þekkingu sinni á orkumálum
Ísland býr yfir mikilli þekkingu á sviði orkumála sem það getur deilt með ríkjum Evrópu. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í ávarpi á viðburði um orkum...
-
07. desember 2022Miðstöð fæðingarfistils í nafni Lilju Dóru opnuð í Malaví
Í dag var formlega tekin í notkun ný miðstöð og skurðstofa við héraðssjúkrahúsið í Mangochi í Malaví þar sem boðið er upp heildstæðan stuðning við konur og stúlkur sem þjást af fæðingarfistli og/eða ...
-
07. desember 202285% aukning í veltu kvikmyndagerðar
Velta íslensks kvikmyndaiðnaðar hefur aukist um 85% á síðustu fimm árum og nemur nú um 30 milljörðum króna á ársgrundvelli og vel á fjórða þúsund einstaklinga starfa við kvikmyndagerð. Fjármagn til en...
-
07. desember 2022Frumvarp um hækkun starfslokaaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í samráð
Heilbrigðisráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisstarfsmenn. Með frumvarpinu er lögð til undanþága frá almennri reglu um 70 ára hámarksaldur ríkissta...
-
07. desember 2022Græni dregillinn fundar í fyrsta skipti - stýrihópur um eflingu umhverfis- og loftslagsvænar nýfjárfestingar
Stýrihópur um eflingu umhverfis- og loftslagsvænar nýfjárfestingar eða Græni dregillinn, kom saman í fyrsta skipti í Grósku á mánudag. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra s...
-
07. desember 2022Mál nr. 498/2022 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 498/2022 Miðvikudaginn 7. desember 2022 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmadótt...
-
07. desember 2022Uppfærð matsskýrsla um ástand og horfur í þjóðaröryggismálum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi uppfærða matsskýrslu þjóðaröryggisráðs um ástand og horfur í þjóðaröryggismálum. Í skýrslunni er m.a. fjallað um hina alvarlegu stöðu sem...
-
07. desember 2022Ný reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir tekur gildi 1. janúar 2023
Heimilt verður að reka lyfjabúðir sem einungis starfrækja netverslun með lyf, lyfjabúðum verður heimilt að semja við þriðja aðila til að sinna afhendingu lyfja utan lyfjabúða og lán og sala lyfja á mi...
-
07. desember 2022Fræðsluefni um barneignarþjónustu fyrir verðandi foreldra af erlendum uppruna
Heilbrigðisráðherra hefur veitt Fæðingarheimili Reykjavíkur þriggja milljóna króna styrk til að útbúa fræðsluefni um barneignarferlið sem miðar að bættri þjónustu við verðandi foreldra af erlendum upp...
-
07. desember 2022Greining unnin á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis
Dómsmálaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra í samvinnu við heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að ráðast í greiningu á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis. Þetta er í samræmi við tillögu ...
-
07. desember 2022Byggðaþróunarverkefni í Nkhotakota héraði ýtt úr vör
Byggðaþróunarverkefni héraðsstjórnarr Nkhotakota héraðs og íslenskra stjórnvalda gegnum sendiráð Íslands í Lilongve var formlega ýtt úr vör á skólalóð grunnskóla í héraðinu í gær. ...
-
07. desember 2022Öryggi og heilbrigt umhverfi í íþróttum
Evrópuráðið stóð fyrir fundi sérfræðinga um öryggi og heilbrigt umhverfi í íþróttum í Strassborg í gær. Þátttaka ráðuneytisins er liður í formennsku Íslands í Evrópuráðinu og voru helstu áherslur stjó...
-
06. desember 2022Stöðumat KPMG á betri vinnutíma í dagvinnu
Starfsfólk stofnana er almennt ánægt með þær breytingar sem gerðar hafa verið með innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. Þetta kemur fram í stöðumati sem KPMG vann fyrir fjármála- og efnahagsráðuneyt...
-
06. desember 2022Huginn Freyr Þorsteinsson nýr formaður stjórnar Vinnumálastofnunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað í stjórn Vinnumálastofnunar. Nýr formaður er Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson. Huginn er einn eigenda og ráðgjafi hjá Aton.JL....
-
06. desember 2022Ríkisstjórnin styrkir sýningu um forsetatíð Vigdísar Finnbogadóttur
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að veita 15 milljónir kr. af ráðstöfunarfé ríkis...
-
06. desember 2022Íslensk nýsköpunarfyrirtæki á uppleið í Singapúr
Sendinefnd sem leidd var af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og heimsótti Singapúr í nóvember kynnti sér umhverfi
-
06. desember 2022Hildigunnur Birgisdóttir fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2024
Hildigunnur Birgisdóttir hefur verið valin fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist sem haldinn verður í sextugasta sinn árið 2024. Tvíæringurinn er einn mikilvægasti vettvangur samtímalistar ...
-
06. desember 2022Fimm af níu tilmælum GRECO varðandi æðstu handhafa framkvæmdavalds innleidd að fullu
Eftirfylgniskýrsla um aðgerðir Íslands vegna fimmtu úttektar GRECO, samtaka ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, hefur verið birt. Úttektin sem var samþykkt í mars 2018 náði annars vegar til æðst...
-
05. desember 2022Samstarfssamningur Íslands og Malaví endurnýjaður á tvíhliða fundi
Samstarfssamningur Íslands og Malaví var endurnýjaður í dag á tvíhliða fundi með utanríkisráðherrum ríkjanna í Lilongve, höfuðborg Malaví. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra átti ...
-
05. desember 2022Nærri 90 doktorar brautskráðir frá Háskóla Íslands á einu ári
Háskóli Íslands fagnaði þeim 86 doktorum sem brautskráðir hafa verið frá skólanum á síðustu 12 mánuðum á árlegri Hátíð brautskráðra doktora sem fram fór í Hátíðarsal HÍ á fullveldisdaginn. Þetta er næ...
-
05. desember 2022Forsætisráðherra bauð samráðsvettvangi um jafnréttismál til fundar
Brýnustu verkefni dagsins í dag í jafnréttismálum voru til umræðu á öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál í Hannesarholti í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð til fundarins en skv....
-
05. desember 2022Þjónusta vegna ofbeldis – óskað eftir tillögum og ábendingum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða laga- og reglugerðarumhverfi þjónustu vegna ofbeldis og koma með tillögur um hvernig best me...
-
05. desember 2022Gott að eldast – aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk
Mörg hundruð manns fylgdust með opnum kynningarfundi félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra sem fram fór í dag um drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um þjónustu við eldra fólk. Ráð...
-
05. desember 2022Tvísköttunarsamningum fjölgað til þess að tryggja samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja
Áritaður hefur verið samningur milli Íslands og Andorra til að komast hjá tvísköttun og nær samningurinn til tekjuskatta. Af hálfu Íslands áritaði Helga Jónsdóttir, skrifstofustjóri í fjármála- og ef...
-
05. desember 2022Kynningarfundur: Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – bein útsending kl. 11.00
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda í dag, mánudaginn 5. desember, opinn fund þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarendurskoðun þjónustu við el...
-
05. desember 2022Iceland Supports the Indian National Culinary Team
The Embassy of Iceland invited members of the Indian Federation of Culinary Association (IFCA) to a reception on 4th December 2022 to celebrate the signing of an agreement between the IFCA and Chef G...
-
04. desember 2022Helmingur barnanna á íslenska SOS-foreldra
Helmingur barna á SOS barnaheimilinu í Lilongve, höfuðborg Malaví, á íslenska SOS-foreldra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra heimsótti SOS-barnaþorpið í dag, á fyrsta degi vinnu...
-
03. desember 2022Utanríkisráðuneytið í fjólubláum ljóma á alþjóðadegi fatlaðs fólks
3. desember er alþjóðadagur fatlaðs fólks og því er utanríkisráðuneytið lýst upp í fjólubláum lit, sem er litur alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks. Fjólublái liturinn prýðir ráðuneytið næstu t...
-
03. desember 2022Hamingjuóskir á alþjóðadegi fatlaðs fólks
Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn hátíðlegur ár hvert þann 3. desember. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið óskar landsmönnum til hamingju með þennan mikilvæga dag sem er ætlað að stuðla að þekking...
-
02. desember 2022Heiðrún Tryggvadóttir skipuð skólameistari Menntaskólans á Ísafirði
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Heiðrúnu Tryggvadóttur í embætti skólameistara Menntaskólans á Ísafirði til fimm ára frá 1. janúar 2023. Heiðrún lauk B.A.-prófi í ís...
-
02. desember 20227,8 milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll 2023
„Ein af lykilforsendum fyrir velgengni Íslands eru greiðar samgöngur við umheiminn og öflugur alþjóðaflugvöllur,“ sagð...
-
02. desember 2022Mikilvægi norrænnar samvinnu um almannavarnir á ráðherrafundi Haga-samstarfsins í Reykjavík
Norrænir ráðherrar eða fulltrúar þeirra sem eru ábyrgir fyrir almannavörnum hittust á árlegum fundi Haga-samstarfsins í Reykjavík 2. desember. Haga-samstarfið er samstarf Norðurlandanna um almannavarn...
-
02. desember 2022Ræddu norrænt samstarf á formennskuári Íslands 2023
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sótti fyrr í vikunni fund í Osló milli fráfarandi og verðandi formennskuríkja í Norrænu ráðherranefndinni og Norðurlandaráði, ásamt fulltrúu...
-
01. desember 2022Sendiráð Íslands í Varsjá tekur til starfa
Nýtt sendiráð Íslands í Varsjá, höfuðborg Póllands, var opnað í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Arkadiusz Mularczyk, aðstoðarutanríkisráðherra Póllands sóttu hátíðarmótt...
-
01. desember 2022Sjálfbært Ísland tekur til starfa
Í dag var stofnfundur Sjálfbærniráðs í Safnahúsinu og á sama tíma var samstarfsvettvangnum Sjálfbæru Íslandi formlega hleypt af stokkunum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á stofnfund...
-
01. desember 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2023
Laugardaginn 19. nóvember síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1151/2022. Ekkert tilboð barst um innflutning á blómstrandi plöntum...
-
01. desember 2022Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2023
Laugardaginn 19. nóvember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1150/2022 fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 20...
-
01. desember 2022Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2023
Laugardaginn 19. nóvember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi samkvæmt reglugerð nr. 1170/2022 fyrir tímabilið 1. janúar til 31. ...
-
01. desember 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2023
Laugardaginn 19. nóvember 2022 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2023, samtals 13.000 kg., sbr. reglugerð nr. 1152/2022. F...
-
01. desember 2022Styrkveitingar til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðherra haustið 2022
Matvælaráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum matvælaráðherra. Ekki eru veittir styrkir til ríkisstofnana eða sveitarfélaga einstaklinga, rekstrarstyrkir, ferðastyrkir, styr...
-
01. desember 2022Alveg sjálfsagt – mikilvægi sjálfboðaliðans
Í tilefni af degi sjálfboðaliðans á mánudag stendur mennta- og barnamálaráðuneytið fyrir kynningarátakinu Alveg sjálfsagt og ráðstefnu um sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi til vitundarva...
-
01. desember 2022Utanríkisráðherrafundi ÖSE lokið
Afleiðingar innrásarinnar í Úkraínu voru meginefni utanríkisráðherrafundar Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem haldinn var í pólsku borginni Łódź. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanr...
-
01. desember 2022Anna María Urbancic skipuð skrifstofustjóri fjármála í matvælaráðuneyti
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að skipa Önnu Maríu Urbancic sem skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála í matvælaráðuneyti. Anna María lauk meistaranámi í viðskiptafræði með áhersl...
-
01. desember 202259 umsóknir bárust um styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni og -þjónustu
Alls bárust 59 umsóknir í Fléttuna, styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni og -þjónustu. Opnað var fyrir umsóknir í september og umsóknarfrestur rann út 31. október sl. Styrkjum úr Flét...
-
30. nóvember 2022Eydís Ásbjörnsdóttir er nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. Eydís lauk kennslufræði til k...
-
30. nóvember 2022Atlantshafsbandalagið áréttaði stuðning við Úkraínu
Stuðningur bandalagsríkja við Úkraínu vegna innrásar Rússlands var í brennidepli utanríkisráðherrafundar Atlantshafsbandalagsins sem lauk í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ...
-
30. nóvember 2022Samið við Klíníkina um aðgerðir vegna endómetríósu
Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Klíníkina um kaup á aðgerðum vegna endómetríósu. Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samninginn sem þar með hefur tekið gildi. Samningurinn kveður á um að þeir ...
-
30. nóvember 2022Hagvöxtur hvergi hærri en hér miðað við helstu samanburðarlönd
Hagvöxtur var 7,3% á 3.ársfjórðungi samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar sem birtar voru í morgun. Hagvöxturinn á ársfjórðungnum er talsvert meiri en í samanburðarríkjum Íslands en helstu drifkrafta...
-
30. nóvember 2022Vinnustofa um ný æskulýðslög
Æskulýðsráð boðar til vinnustofu með aðilum á vettvangi æskulýðsmála til þess að hefja vinnu við breytingar á æskulýðslögum nr. 70/2007 mánudaginn 12. desember kl. 11–14 á Hilton Reykjavík Nordic...
-
30. nóvember 2022Tillögur um kerfi framlengdrar framleiðendaábyrgðar
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur fengið afhenta skýrslu starfshóps um endurmat á kerfi framlengdrar framleiðendaábyrgðar hér á landi. Ráðherra skipaði starfshópi...
-
30. nóvember 2022Vitundarvakning gegn kynferðisofbeldi í aðdraganda jóla
Vitundarvakningu dómsmálaráðherra, Neyðarlínunnar, ríkislögreglustjóra og hinna ýmsu samstarfsaðila gegn ofbeldi verður fram haldið með áherslu á að vinna gegn ofbeldi og áreitni í aðdraganda hátíðann...
-
30. nóvember 2022Góðan daginn, faggi: Styrkur til sýninga í framhaldsskólum úti á landi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt leikfélaginu Stertabendu styrk að upphæð einni milljón króna til að sýna leikverkið Góðan daginn, faggi í framhaldsskólum á la...
-
30. nóvember 2022Nauðsynlegt að stöðva plastmengun í hafi
Ísland lýsir yfir ánægju með að viðræður um gerð nýs alþjóðasamnings um plast og plastmengun eru hafnar og hvetur til þess að samningurinn verði metnaðarfullur og að hann verði til þess að stöðva plas...
-
30. nóvember 2022Átak í friðlýsingum – Skýrsla Umhverfisstofnunar
Umhverfisstofnun hefur gefið út skýrslu á rafrænu formi um átak í friðlýsingum sem unnið var að á árunum 2018-2021. Í skýrslunni er farið yfir tilurð og tímalínu átaksins, auk þess sem sérstaklega er...
-
-
29. nóvember 2022Ríkisstjórnin styrkir Sögufélag á 120 ára afmæli félagsins
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra um að veita Sögufélagi 3,5 milljóna kr. styrk af ráðstöfunarfé sínu. Verður styrkurinn nýttur...
-
29. nóvember 2022Ísland tekur þátt í framhaldskönnun OECD um traust
Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að Ísland taki þátt í framhaldskönnun OECD um traust. Verða veittar allt að 4 milljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til verkefnisins. Ísl...
-
29. nóvember 2022Tvöföldun frítekjumarks öryrkja og stóraukin framlög vegna NPA, innflytjenda og flóttafólks
Ríkisstjórnin hefur lagt fram tillögur sínar að breytingum við aðra umræðu fjárlagafrumvarps ársins 2023 til fjárlaganefndar Alþingis. Breytingarnar gera ráð fyrir stórauknum framlögum til öryrkja, fa...
-
29. nóvember 2022Berglind Ásgeirsdóttir fylgir eftir stefnu ráðherra um alþjóðlega sérfræðinga
Berglind Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu til 6 mánaða og mun hún hafa starfsstöð í Reykjavík og á Akureyri. Bergli...
-
29. nóvember 2022Nýtt tónlistarfrumvarp samþykkt í ríkisstjórn
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra kynnti nýtt tónlistarfrumvarp fyrir ríkisstjórn sem samþykkti frumvarpið. Með frumvarpinu er lagt til að sett verði heildarlög um tónlis...
-
29. nóvember 2022Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæð...
-
29. nóvember 2022Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá viðbótargreiðslur í desember
Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar sl. föstudag að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbótargreiðslur í desember líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Greiðslurnar sem nema 10 þúsund krón...
-
28. nóvember 2022Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Kænugarði
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra heimsótti Kænugarð í Úkraníu í dag ásamt utanríkisráðherrum frá öðrum Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum. Í heimsókninni áttu ráðherrarnir fundi m...
-
28. nóvember 2022Roðagyllt utanríkisþjónusta í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi
Utanríkisráðuneytið og fjölmargar sendiskrifstofur Íslands erlendis hafa verið lýstar upp með roðagylltum lit í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Átakið hófst á alþjóðlegum baráttudegi ...
-
28. nóvember 2022Drög að lögum um rekstur og uppbyggingu flugvalla og flugleiðsöguþjónustu í samráðsgátt
Drög að frumvarpi að nýjum heildstæðum lögum um rekstur og uppbyggingu flugvalla og flugleiðsöguþjónustu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpið felur í sér innleiðingu varaflugvallargja...
-
28. nóvember 2022Stuðningur við börn sem verða fyrir eða beita ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samning til styrktar VERU, úrræðis Foreldrahúss fyrir börn í áhættuhegðun. Samningurinn snýr að stuðningi við börn sem eru þolen...
-
28. nóvember 2022Þrjátíu milljónum úthlutað til verslunar í dreifbýli
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036. Að þessu sinni var 30 mi...
-
28. nóvember 2022Stóraukin framlög til heilbrigðis-, löggæslu- og örorkumála lögð til við 2. umræðu fjárlaga
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram tillögur að breytingum við aðra umræðu fjárlagafrumvarps ársins 2023 í fjárlaganefnd Alþingis, þar sem gert er ráð fyrir auknum framlögum til nokkurra vei...
-
28. nóvember 2022Aukning lögð til á fjárveitingum til löggæslu, fangelsa og Landhelgisgæslu
Fjárlaganefnd hafa borist breytingatillögur við fjárlagafrumvarp frá fjármálaráðuneytinu þar sem lagðar eru til verulega auknar fjárheimildir, eða um 2,5 milljarðar, til verkefna á vegum dómsmá...
-
28. nóvember 2022Seinni úthlutun Æskulýðssjóðs 2022
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur samþykkt tillögu Æskulýðssjóðs um seinni úthlutun þessa árs. Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og -samtak...
-
28. nóvember 2022Styrkir verkefni í þágu trans-barna og hinsegin fólks
Heilbrigðisráðuneytið hefur hlotið 4.080.000 krónur úr Framkvæmdasjóði hinsegin málefna sem renna til tveggja afmarkaðra verkefna á Landspítala í þágu trans barna og hinsegin fólks. Annars vegar verð...
-
28. nóvember 2022Samningur um samræmda móttöku flóttafólks
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið undirritar um þessar mundir samninga við sveitarfélög um samræmda móttöku flóttafólks sem gildir til ársloka 2023. Samningurinn felur í sér fjárstuðning frá ríkinu sv...
-
25. nóvember 2022Stefnt á stofnun loftslagsbótasjóðs
Á loftslagsráðstefnunni COP27 sem haldin var í Sharm El-Sheikh í Egyptalandi dagana 6.-20. nóvember sl., var tekin ákvörðun um stofnun sérstaks loftslagsbótasjóðs. Eftir á þó að útfæra regluver...
-
25. nóvember 2022Fundir Evrópuráðsþingsins í Reykjavík
Mikilvægi samstöðu Evrópuríkja um lýðræði, mannréttindi og réttarríkið ásamt formennskuáherslum Íslands á réttindi barna og ungenna, jafnrétti og umhverfismál voru í brennidepli í ávarpi Þórdísar Kolb...
-
25. nóvember 2022Áslaug Arna kynnti sér árangursmiðaða stefnumörkun í Singapúr
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fundaði með fjórum ráðherrum í Singapúr í nýafstaðinni ferð sinni til landsins ásamt íslenskri send...
-
25. nóvember 2022Mikill áhugi á vinnustofu um aðlögun að loftslagsbreytingum
Mjög góð þátttaka var á fyrstu vinnustofu um aðlögun að loftslagsbreytingum, sem haldin var í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra...
-
25. nóvember 2022Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Árborg semja um móttöku allt að 100 flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirritu...
-
25. nóvember 2022Vegna tilkynningar lífeyrissjóða um málefni ÍL-sjóðs
Í tilkynningu til fjölmiðla frá lífeyrissjóðum vegna álitsgerðar lögfræðistofunnar Logos um málefni ÍL-sjóðs kemur fram „að ÍL-sjóður hafi orðið til þegar Íbúðalánasjóði var skipt upp með lögum árið 2...
-
25. nóvember 2022Styrkir til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins
Menningar- og viðskiptaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið með styrkveitingum til einkarekinna staðbundinna fjölmiðla utan höfuðbo...
-
25. nóvember 2022Tíu hjálparsamtök fá styrk í aðdraganda jóla
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að veita 7,5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til tíu hjálparsamtaka sem starfa hér á landi. Undan...
-
25. nóvember 2022Alveg sjálfsagt – ráðstefna um sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi
Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl. 12:00–15:45 á Hilton ...
-
25. nóvember 2022Tilnefning í Æskulýðsráð
Mennta- og barnamálaráðuneytið leitar eftir tilnefningum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka um fulltrúa í Æskulýðsráð fyrir tímabilið 2023–2024 sbr. reglugerð nr. 1088/2007. Tilnefna skal konu og ...
-
25. nóvember 2022Dr. Yvonne Höller handhafi Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs 2022
Dr. Yvonne Höller, prófessor við Háskólann á Akureyri, hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs í ár en verðlaunin voru afhent á Rannsóknaþingi sem fram fór í gær un...
-
25. nóvember 202214% fjölgun barna- og ungmennabóka milli ára
Til marks um grósku í íslenskri bókaútgáfu fjölgar barna- og ungmennabókum sem kynntar voru á árlegri barnabókamessa Félags íslenskra bókaútgefenda fyrir starfsfólk leikskóla og skólabókasafna um 14% ...
-
25. nóvember 2022Grænbók í málaflokki sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að grænbók um stöðumat og valkosti íslenskra sveitarfélaga til framtíðar hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Drögin eru liður í stefnumótun stjórnvalda í málaflokki sveitarfélaga en þetta ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN