Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Kristrún Frostadóttir er nýr formaður verðlagsnefndar búvara
Gengið hefur verið frá skipun verðlagsnefndar búvara og er Kristrún M Frostadóttir hagfræðingur formaður nefndarinnar. Verðlagsnefndin er skipuð 7 einstaklingum og skulu tveir fulltrúar vera tilnefndi...
-
Þórdís Kolbrún á ráðherrafundi OECD um ferðaþjónustu
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, situr ráðherrafund OECD um stefnumótun sem miðar að sjálfbærri ferðaþjónustu sem haldinn er í París dagana 2.-3. október. Á f...
-
Heilsa og líðan Íslendinga könnuð í fjórða sinn
Embætti landlæknis stendur nú fyrir viðamikilli rannsókn á heilsu og líðan landsmanna. Þetta er í fjórða sinn sem þessi rannsókn er gerð. Leitað verður til tíu þúsund Íslendinga á næstu dögum og þeir ...
-
Auglýsing landskjörstjórnar um mörk kjördæmanna í Reykjavík
28. september síðastliðinn ákvað landskjörstjórn mörk norður- og suðurkjördæma í Reykjavík, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis. Mörkin eru óbreytt frá síðustu alþingiskosni...
-
Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem hafa átt lögheimili erlendis í meira en átta ár
Alþingi hefur samþykkt ákvæði til bráðabirgða við lög um kosningar til Alþingis nr. 24/2000, sem veitir íslenskum ríkisborgurum sem átt hafa lögheimili erlendis í meira en átta ár heimild til þess a...
-
Þjóðskrá Íslands opnar fyrir aðgang að kjörskrárstofni
Þjóðskrá Íslands hefur opnað fyrir aðgang að kjörskrárstofni sem þýðir að kjósendur geta með einföldum hætti kannað hvar þeir eru skráðir á kjörskrá í komandi alþingiskosningum. Á vefjunum kosning.i...
-
Ársáætlanagerð stofnana og ráðuneyta einfölduð með nýju kerfi
40 stofnanir og ráðuneyti hefja í október notkun á nýju kerfi sem miðar að því að samræma og einfalda verklag við ársáætlanagerð. Á næsta ári munu flestar stofnanir vinna ársáætlanir sínar í nýja kerf...
-
Orkusjóður auglýsir fjárfestingastyrki til eflingar innlendrar eldsneytisframleiðslu.
Hlutverk Orkusjóðs er að stuðla að hagkvæmri nýtingu orkulinda landsins með styrkjum eða lánum, einkum til aðgerða er miða að því að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis. Styrkirnir eru einungis ætlaði...
-
Til umsagnar: Reglugerð um framleiðslu og útflutning á fiskiolíu
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýrri reglugerð sem fjallar um framleiðslu og útflutning á fiskiolíu til ríkja utan hins Evrópska efnahagssvæðis. Megintilgangur r...
-
Nefnd geri tillögur um jarðgangatengingu við Seyðisfjörð
Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra tók í dag þátt í aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi sem haldinn er á Breiðdalsvík. Ráðherra hafði um morguninn flogið ásamt vegamálastj...
-
Ísland leiðir hóp 39 ríkja í mannréttindarráði Sameinuðu þjóðanna
Ísland hefur tekið virkan þátt í umræðu á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf um þróun mála á Filippseyjum. Í febrúar sl. flutti Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ræðu í ma...
-
Afnám tolla og vörugjalda skilaði sér til neytenda
Í maí sl. óskaði forsætisráðuneytið eftir því við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að stofnunin tæki að sér að greina áhrif afnáms tolla og vörugjalda á verðlag. Skýrsla Hagfræðistofunar liggur nú fyri...
-
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki af safnliðum
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki af safnliðum á sviði lista og menningararfs og stofnstyrki til íþrótta- og æskulýðsmála. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudagi...
-
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið fær jafnlaunavottun
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur lokið innleiðingu jafnlaunastaðals og fengið jafnlaunavottun. Samhliða hefur ráðuneytið fengið heimild til að nota Jafnlaunamerkið, sem er tákn fyrir faggiltri ...
-
Atvinnuleyfum leigubifreiða á höfuðborgarsvæðinu fjölgað um 20
Breyting á reglugerð um leigubifreiðar tók gildi við birtingu í Stjórnartíðindum í gær og snýst hún um að fjölga atvinnuleyfum leigubifreiða um 20 á höfuðborgarsvæðinu. Fjöldi atvinnuleyfa á þessu sv...
-
Fundur með rússneskum flugmálayfirvöldum
Fulltrúar íslenskra stjórnvalda og rússneskra flugmálayfirvalda funduðu í gær um framkvæmd loftferðasamnings ríkjanna og ræddu um flugsamgöngur milli ríkjanna og önnur flugréttindi.
-
Breyting á hollustuháttareglugerð um tilslökun vegna gæludýra til kynningar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um hollustuhætti. Breytingar á reglugerðinni kveða á um að eigendum eða rekstraraðilum veitingastaða sé he...
-
Drög að reglugerð um vegi í náttúru Íslands í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um vegi í náttúru Íslands. Reglugerðin fjallar um gerð skrár um vegi, aðra en þjóðvegi, í náttúru Íslands þar sem umferð vél...
-
Fjármögnun, ákvarðanataka, öryggi og innanlandsflug meðal umræðuefna á samgönguþingi
Erindi um ýmsar hliðar samgöngumála voru flutt á samgönguþingi sem staðið hefur yfir í Hveragerði í dag. Á fyrsta hluta þingsins var fjallað um vinnu við samgönguáætlanir sem nú stendur yfir og rætt ...
-
Mikilvægt að finna fleiri leiðir til fjármögnunar samgönguframkvæmda
Samgönguþing stendur nú yfir á Hótel Örk í Hveragerði en á fyrsta hluta þess er farið yfir stöðu við vinnslu samgönguáætlana. Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti ávarp í upph...
-
Nýr samningur um þjónustu Hugarafls á sviði starfsendurhæfingar
Þjónusta Hugarafls á sviði starfsendurhæfingar, einkum fyrir ungt fólk með geðraskanir, verður aukin til muna með nýjum þjónustusamingi milli samtakanna og Vinnumálastofnunar sem undirritaður var í da...
-
Ferðamálaráð leggur til 20 aðgerðir til eflingar ferðaþjónustu. Ráðherra hefur þegar ákveðið að efla markaðsstofur landshlutanna
Ferðamálaráð leggur til 20 aðgerðir í svari við erindi ferðamálaráðherra frá því í sumar, þar sem ráðherra óskaði eftir tillögum um viðbrögð við þremur áskorunum í íslenskri ferðaþjónustu. Áskoranirn...
-
Kraftmikill fundur um áhættumat HAFRÓ
Hann var bæði fjölsóttur og kraftmikill fundurinn um ÁHÆTTUMAT HAFRÓ vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi sem haldinn var í ráðuneytinu í morgun. Sigurður Guðjónsson forstjóri Hafrannsóknastof...
-
Styrkir úr lýðheilsusjóði auglýstir til umsóknar
Óskað er eftir umsóknum um styrki úr lýðheilsusjóði til heilsueflingar og forvarna á sviði geðræktar, næringar, hreyfingar og tannverndar auk áfengis-, vímu- og tóbaksvarna. Umsóknarfrestur er ti...
-
Skýrsla um skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit. Skýrslan var unnin á starfstíma síðasta þings á grundvelli skýrslubeiðni þingmanna. Í ...
-
Mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaun í verkkeppni Viðskiptaráðs og háskólanna
100 ára afmæli Viðskiptaráðs Íslands var haldið hátíðlegt þann 21. september síðastliðinn og var mennta- og menningarmálaráðherra meðal þeirra sem ávörpuðu samkomuna. Í ávarpi sínu sagði ráðherra me...
-
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn 4. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 4. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn verður í sal H-I á annarri hæð hótelsins og hefst...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hafin vegna kosninga til Alþingis 28. október 2017
Kosning utan kjörfundar erlendis vegna kosninga til Alþingis 28. október 2017 er þegar hafin og fer fram skv. ákvæðum 59. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000 með síðari tíma breytingum. K...
-
Utanríkisráðherra ávarpar allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði í dag allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Í ræðu sinni gagnrýndi Guðlaugur Þór meðal annars eldflauga- og kjarnavopnatilraunir Norður-Kóreu...
-
Ávarpaði hjólaráðstefnu í lok samgönguviku
Samgönguviku sem hefur staðið yfir frá síðasta laugardegi lýkur í dag. Meðal dagskrárliða í dag var ráðstefnan Hjólum til framtíðar – ánægja og öryggi og flutti Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarst...
-
Morgunfundur um áhættumat HAFRÓ – miðvikudaginn 27. sept. kl. 9:00-10:15
Fiskeldismál hafa verið í brennidepli umræðunnar og miðvikudaginn 27. september mun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opinn morgunfund um Áhættumat HAFRÓ vegna mögulegrar erfðablöndunar frá l...
-
Auglýst eftir umsóknum um styrki frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Mánudaginn 25. september verður opnað fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2018. Umsóknarfrestur er til 25. október næstkomandi. Vakin er sérstök athygli á að í kjölf...
-
Vaxandi sýklalyfjanotkun fólks hér á landi
Sýklalyfjanotkun fólks hér á landi jókst um 5% árið 2016 frá fyrra ári samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnalæknis. Sýklalyfjaónæmi er enn fremur lágt á Íslandi en hefur þó aukist. Sýklalyfjanotkun í dýrum...
-
Dr. Sæmundur Sveinsson skipaður í stöðu rektors LBHÍ
Að fenginni tillögu háskólaráðs Landbúnaðarháskóla Íslands hefur Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra skipað dr. Sæmund Sveinsson í stöðu rektors til eins árs frá og með 1. október ...
-
Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs afhent
Dr. Anton Karl Ingason, lektor í íslenskri málfræði og máltækni við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs í ár. Kristján Þór Júlíusson, mennta- o...
-
Norræna fyrirtækjasetrið opnað í New York
Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra opnaði fyrir hönd Íslands Norræna fyrirtækjasetrið, eða Nordic Innovation House-New York, við hátíðlega athöfn í New York borg í gær. Setrið er ætlað smáum o...
-
Nýir ofanflóðagarðar vígðir í Neskaupsstað
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði formlega ný ofanflóðamannvirki á Tröllagiljasvæðinu í Neskaupsstað við hátíðlega athöfn í vikunni. Framkvæmdirnar voru unnar á árunum 2008 t...
-
WHO: Varað við sýklalyfjaþurrð á heimsvísu
Varað er við því í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) að heimurinn geti orðið uppiskroppa með sýklalyf þar sem allt of litlum fjármunum sé varið í rannsóknir og þróun á nýjum sýk...
-
Listabókstafir og heiti stjórnmálasamtaka
Dómsmálaráðuneytið heldur skrá um listabókstafi stjórnmálasamtaka sem buðu fram lista við síðustu alþingiskosningar. Hyggist stjórnmálasamtök sem hafa ekki skráðan listabókstaf bjóða fram lista við al...
-
Erlendir sendiherrar upplýstir um stöðu mála í íslenskum stjórnmálum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á sinn fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í stjórnmálum hér á landi. Á fundinu...
-
Skráning á samgönguþing stendur yfir
Skráning stendur nú yfir á samgönguþing sem haldið verður fimmtudaginn 28. september. Á þinginu verður meðal annars fjallað um framtíðarsýn í samgöngum, flug sem almenningssamgöngur, orkuskipti í sam...
-
Þátttaka í almennum bólusetningum óviðunandi að mati sóttvarnalæknis
Þátttaka barna við 12 mánaða aldur og fjögurra ára aldur í almennum bólusetningum var töluvert lakari árið 2016 en árið á undan samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnalæknis. Minnki þátttakan enn frekar telu...
-
Drög að reglugerð um skipulag vísindarannsókna á heilbrigðissviði til umsagnar
Velferðarráðuneytið birtir hér með til umsagnar drög að nýrri reglugerð um skipulag vísindarannsókna á heilbrigðissviði. Markmið reglugerðarinnar er að tryggja að skipulag og framkvæmd vísindaran...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst 20. september
Kjördagur fyrir kosningar til Alþingis hefur verið ákveðinn hinn 28. október 2017 og mun atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefjast hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni hefjast í dag, miðvikudaginn 2...
-
Alls barst 41 umsókn um 8 stöður héraðsdómara
Dómsmálaráðuneytinu hefur borist 41 umsókn um 8 stöður héraðsdómara sem auglýstar voru lausar til umsóknar 1. september sl. Umsóknarfrestur rann út 18. september. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að ví...
-
Góður árangur meðferðarátaks gegn lifrarbólgu C - Næstu skref
Um 600 einstaklingar hafa þegið lyfjameðferð vegna lifrarbólgu C hér á landi frá því að opinbert átak til þriggja ára gegn sjúkdómnum hófst í árbyrjun 2016. Þetta eru um 70-80% þeirra sem taldir eru s...
-
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, undirritaði styrktarsamning við Landssamtök íslenskra stúdenta
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra og Landssamtök íslenskra stúdenta undirrituðu í dag styrktarsamning til eins árs. Með samningnum vill mennta- og menningarmálaráðuneyti stuðla ...
-
Útskrift frá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna
Fjórtán nemar útskrifuðust frá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku eftir sex mánaða nám á Íslandi. Heildarfjöldi nemenda skólans frá upphafi er nú kominn yfir eitt hundrað en sk...
-
Greinargerð um starfsemi Lindarhvols
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent Alþingi greinargerð með upplýsingum starfsemi Lindarhvols ehf. og framvindu vinnu við úrvinnslu þeirra stöðugleikaeigna sem ríkissjóður fékk í sinn hlut í te...
-
Íslensk stjórnvöld hvött til að vinna áfram að lagabreytingum vegna mútubrota
Skrifstofa Sameinuðu þjóðanna um glæpi og fíkniefni (UNODC) hvetur íslensk stjórnvöld til að vinna áfram að lagabreytingum sem hafa verið í undirbúningi um að þyngja hámarksrefsingu fyrir mútuboð til...
-
Alþingiskosningar verða 28. október næstkomandi
Kosið verður til Alþingis laugardaginn 28. október næstkomandi. Þetta kemur fram í forsetabréfi um þingrof og almennar kosningar sem birt var á vef Stjórnartíðinda í gær. Í forsetabréfi um þingrof og...
-
Drög að reglugerð um tilkynningu atvika í almenningsflugi til umsagnar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir nú til umsagnar drög að reglugerð um tilkynningu atvika í almenningsflugi sem og greiningu á og eftirfylgni með þeim. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagn...
-
Ýmsar tillögur í skýrslu Byggðastofnunar um stöðu sauðfjárræktar haustið 2017
Byggðastofnun hefur skilað samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra greiningu á stöðu sauðfjárræktar og sauðfjárbænda sem hann óskaði eftir í sumar. Óskaði ráðherra eftir mati á stöðunni á svæðum þar sem...
-
Ráðstefna um heimilisofbeldi 4. október
Jafnréttisstofa boðar til ráðstefnu um heimilisofbeldi 4. október næstkomandi. Fjallað verður um reynslu af þverfaglegri samvinnu í heimilisofbeldismálum og um þá jaðarhópa sem eru í mestri hættu á að...
-
Samantekt gagna um uppreist æru frá 1995 lokið
Ráðuneytið hefur nú veitt þeim fjölmiðlum, sem þess hafa óskað, aðgang að gögnum í málum allra þeirra sem fengið hafa uppreist æru frá árinu 1995. Tekið hefur verið mið af úrskurði úrskurðarnefndar ...
-
Íslenska ríkið sýknað í máli um dómaraskipan
Íslenska ríkið var á föstudag sýknað af kröfum tveggja hæstaréttarlögmanna sem voru meðal umsækjenda um stöður dómara við Landsrétt. Stefnendur gerðu kröfu um skaðabætur og miskabætur í kjölfar þess a...
-
Fjölmiðlum send gögn
Í samræmi við úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál, frá 11. september sl. í máli nr. 704/2017, mun dómsmálaráðuneytið afhenda sambærileg gögn í málum þeirra sem fengið hafa uppreist æru fr...
-
Rætt um framtíðarstefnu í baráttu gegn eyðimerkurmyndun
Fulltrúar Íslands sitja nú 13. aðildarríkjaþing samnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD) sem haldið er í borginni Ordos í Innri Mongólíu í Kína. Þar er stefna í starfi samn...
-
Neyðaraðstoð vegna afleiðinga fellibylsins Irmu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita rúmum 10 milljónum króna til neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (Central Emergency Response Fund, CERF) vegna skelfilegra afleiðinga fellib...
-
Barnamenning og menningaruppeldi
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur staðið fyrir ráðstefnum um menningarmál undanfarin ár undir heitinu Menningarlandið og að þessu sinni var barnamenning og mikilvægi menningaruppeldis megin vi...
-
Viðurkenningar veittar í tengslum við Dag íslenskrar náttúru
Ævar Þór Benediktsson hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Sigþrúður Jónsdóttir fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti í dag. Verðlaunin voru veitt í tengslu...
-
Fyrsta sprenging í Dýrafjarðargöngum
Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sprengdi í dag fyrstu sprengingu í jarðgöngum milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Framkvæmdir eru komnar vel af stað og er gert ráð fyrir að göngin ...
-
Samgönguvika hefst á laugardag
„Förum lengra – samferða“ er yfirskrift Evrópskrar samgönguviku í ár, en hún hefst á laugardag 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana ...
-
Ársskýrsla og staðtölur Sjúkratrygginga Íslands
Réttindagreiðslur Sjúkratrygginga Íslands árið 2016 námu 41.118 milljónum kr. eða 4,9% af heildarútgjöldum ríkisins. Útgjöldin jukust um 3.123 milljónir frá árinu 2015. Þetta og fleira má lesa í nýútk...
-
Brugðist við athugasemdum varðandi lög um farþega- og farmflutninga á landi
Eftir gildistöku nýrra laga um farþegaflutninga og farmflutninga á landi 1. júní sl. hafa komið fram ábendingar frá Samgöngustofu og lögreglu um að kveða þyrfti skýrar á um tiltekin atriði í lögunum....
-
Engin sérmeðferð
Í tilefni af umfjöllun fjölmiðla um nýuppkveðinn úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál vill dómsmálaráðuneytið taka fram að samkvæmt áralangri stjórnsýsluvenju hefur uppreist æru verið veitt með ...
-
World Seafood ráðstefnan og ráðherrafundur
Dagana 11.-13. september fór fjölmenn alþjóðleg ráðstefna fram í Hörpu, World Seafood Congress. Ráðstefnan er haldin á tveggja ára fresti og fer næst fram í Penang-fylki í Malasíu. Aðalábyrgð á skipu...
-
Framlög til löggæslu- og landhelgismála hækkuð vegna aukins umfangs
Almanna- og réttaröryggi er það málefnasvið dómsmálaráðuneytis sem er mest að umfangi en fjárveitingar næsta árs verða 24,5 milljarðar króna samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Undir málasviðið falla löggæ...
-
Heilbrigðismál: Bætt aðgengi að þjónustu forgangsverkefni
Fjárlagafrumvarp næsta árs endurspeglar stefnu stjórnvalda í heilbrigðismálum með áherslu á uppbyggingu Nýs Landspítala, eflingu geðheilbrigðisþjónustu, bætt aðgengi að grunnþjónustunni og verkefni se...
-
Fréttatilkynning vegna fjárheimilda Ríkisútvarpsins 2018
Fjárheimild í fjárlagafrumvarpi 2018 til Ríkisútvarpsins er aukin um 198 m.kr. og það er í samræmi við áætlun um innheimtar tekjur af útvarpsgjaldi enda litið svo á að tekjur af útvarpsgjaldinu séu m...
-
Greiðslur í fæðingarorlofi hækka um næstu áramót
Fyrsta skrefið í áætlun um hækkun hámarksgreiðslna úr Fæðingarorlofssjóði verður tekið um áramótin samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2018. Hækkunin er í samræmi við áætlun í ríkisfjármálum sem miðast ...
-
Úttekt á opinberum vefjum í sjöunda sinn
Nú stendur yfir í sjöunda sinn úttekt á opinberum vefjum ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga. Úttektin er mikilvæg leið til að fylgjast með og stuðla að þróun opinberra vefja. Samhliða þessari úttek...
-
Verkefnið Ísland ljóstengt heldur áfram og netöryggi eflt
Fjárheimild til fjarskiptasjóðs verður alls 1.425 milljónir króna samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í dag. Eitt helsta markmiðið í fjarskiptum er landsátak í lagningu ljósleiðarakerfa utan ...
-
Gögn í máli Roberts Downey
Í samræmi við úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem birtur var á vef dómsmálaráðuneytisins fyrr í dag veitir ráðuneytið aðgang að eftirfarandi gögnum sem Robert Downey, áður Róbert Árni Hreið...
-
Aukin framlög til eflingar hafrannsókna
Aukin framlög til eflingar hafrannsókna eru markverðasta breyting á áherslum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vegna fjárlagafrumvarps árið 2018. Sjávarútvegur og fiskeldi Áætluð heildarútgjöld til...
-
Aukin framlög til eflingar ferðaþjónustu
Aukin framlög til eflingar ferðaþjónustu eru helstu áherslubreytingar sem liggja til grundvallar fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2018 af hálfu ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. Alls er gert ráð ...
-
Rúmlega 34 milljarðar króna í samgönguverkefni
Heildarframlag til samgöngumála verður 34,3 milljarðar króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs sem kynnt var í dag. Hækkar það um nálægt einum milljarði króna frá fjárlögum 2017. Við afgreiðslu fj...
-
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2018 munu útgjöld til umhverfismála nema 16,9 milljörðum króna.
Aðgerðaáætlun í loftslagsáætlun er í vinnslu og áætlað er að hún verði tilbúin til kynningar í upphafi árs 2018. Í áætluninni verða tímasettar og mælanlegar aðgerðir og þannig munu tekjur og gj...
-
Fjárlagafrumvarpið: Framlög til uppbyggingar leiguíbúða tvöfölduð
Framlög til uppbyggingar hagkvæmra leiguíbúða, svokallaðra leiguheimila, verða tvöfölduð á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Áformað er að verja 3,0 milljörðum króna til stofnframlaga í þessu sk...
-
Fjárlagafrumvarpið: Aukin áhersla á atvinnutengda starfsendurhæfingu
Tæpum 270 milljónum króna verður varið til aukinna verkefna á næsta ári sem eiga að styðja við atvinnuþátttöku fólks sem stendur höllum fæti á vinnumarkaði, líkt og fram kemur í fjárlagafrumvarpinu.&n...
-
Stærsta kennslustund heims
Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra hefur sent grunnskólum landsins svohljóðandi bréf: "Ákall til grunnskóla landsins um að taka þátt í stærstu kennslustund heims um Heimsmarkmið S...
-
Kynningarfundur og undirbúningsnámskeið vegna löggildingarprófa fyrir dómtúlka og skjalaþýðendur
Löggildingarpróf fyrir dómtúlka og skjalaþýðendur verða haldin 12. og 13. febrúar 2018, að undangengnu kynningar- og undirbúningsnámskeiði á vegum Þýðingarseturs Háskóla Íslands. Kynningarfundur ...
-
Fallist á kröfu um aðgang en með takmörkunum
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp úrskurð vegna kæru fréttamanns Ríkisútvarpsins á ákvörðun dómsmálaráðuneytis að synja beiðni hans um aðgang að gögnum samkvæmt upplýsingalögum nr...
-
Breytingar á reglugerðum um fjármál sveitarfélaga
Breytingar á tveimur reglugerðum um fjármál sveitarfélaga hafa tekið gildi: Annars vegar breyting á reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga og hins vegar breyting á reglu...
-
Stóraukið fé til uppbyggingar Nýs Landspítala og innviðir styrktir
Framlög til byggingar nýs Landspítala verða aukin um 1,5 milljarða króna á næsta ári umfram það sem ráðgert var í fjármálaáætlun ríkisins. Um 400 milljónir króna verða veittar til viðha...
-
Útgjöld til félagsmála hækka um 17,8 milljarða króna
Bætur almannatrygginga hækka um 4,7% 1. janúar Framfærsluviðmið lífeyrisþega sem búa einir hækkar um rúm 7% Í frumvarpi til fjárlaga ársins 2018 er gert ráð fyrir að bætur almannatrygginga o...
-
Aukið samstarf Norðurlandanna í samkeppnismálum
Forstjórar samkeppniseftirlitanna á Norðurlöndum undirrituðu í dag, fyrir hönd ríkisstjórna landanna, samning um samvinnu eftirlitanna í samkeppnismálum. Samningurinn kveður á um að Norðurlöndin munu ...
-
Fjárlagafrumvarp 2018
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018 er í dag lagt fram á Alþingi og er í samræmi við markmið fjármálaáætlunar fyrir árin 2018-2022, sem Alþingi samþykkti í júní. Fjárlagafrumvarpið fyrir 2018 er hið fimm...
-
Einfalt aðgengi að greiðsluupplýsingum á opnirreikningar.is
Aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins batnar með vefnum opnirreikningar.is sem hleypt hefur verið af stokkunum. Þar er hægt að skoða yfirlit yfir greidda reikninga úr bókhaldi ráðuneyta nálægt raunt...
-
Athugasemda óskað vegna endurskoðunar regluverks um eftirviðskipti
Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir athugasemdum haghafa um endurskoðun regluverks innan Evrópska efnahagssvæðisins um eftirviðskipti (post-trade). Endurskoðunin er hluti af stefnu Evrópusamba...
-
Ráðherra fundar með sveitarfélögum um þjóðgarð á miðhálendinu
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur síðustu mánuði fundað með þeim sveitarfélögum sem eiga land að miðhálendinu vegna þeirrar vinnu sem fer fram í ráðuneytinu þar sem kannaðar er...
-
Ræddu möguleika uppbyggingar í Finnafirði
Samráðshópur um Finnafjarðarverkefnið átti nýverið fund með fulltrúum COSCO Shipping Specialized Carriers Co. Ltd. í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Verkefnið snýst um að kanna hvort unnt ve...
-
Fellibylurinn Irma
Utanríkisráðuneytið og sendiráð Íslands í Washington fylgjast grannt með framvindu mála vegna fellibylsins Irmu sem nú gengur yfir Karíbahafið og stefnir á suðurströnd Bandaríkjanna. Yfirvöld á Flóríd...
-
Tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Dómnefnd hefur tilnefnt fjóra til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða föstudaginn 15. september í tengslum við Dag íslenskrar náttúru. Tilnefnd til verðlaunanna eru...
-
Forsætisráðherra fundaði með forseta Frakklands í París
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra fundaði 1. september sl. með Emmanuel Macron, forseta Frakklands, þar sem rædd voru meðal annars góð samskipti ríkjanna, efnahagsmál, jafnréttismál, loftslagsmál ...
-
Forsætisráðherra fundaði með forseta Frakklands í París
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra fundaði 1. september sl. með Emmanuel Macron, forseta Frakklands, þar sem rædd voru meðal annars góð samskipti ríkjanna, efnahagsmál, jafnréttismál, loftslagsmál ...
-
Skýrsla landlæknis um tíðni aðgerða í einkarekinni þjónustu
Embætti landlæknis hefur rannsakað tíðni tiltekinna aðgerða í einkarekinni heilbrigðisþjónustu undanfarin tíu ár og eru niðurstöður þeirrar könnunar birtar í nýrri skýrslu embættisins. Að mati e...
-
Ráðherra lýkur heimsóknum í stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti í gær Þjóðgarðinn á Þingvöllum og hefur hún þar með heimsótt allar stofnanir ráðuneytisins frá því hún tók við embætti fyrr á árinu. Fimmt...
-
Málþing um nýjar áskoranir í framhaldsfræðslu
Áherslur, leiðir og framkvæmd framhaldsfræðslu eru sífellt til skoðunar meðal þeirra sem tengjast framhaldsfræðslukerfinu, t.d. í Fræðslusjóði, í stjórn Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og mennta- og...
-
Jón Gunnarsson tók þátt í ráðstefnu um ný tækifæri á Grænlandi
Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra tók í gær þátt í ráðstefnu á Grænlandi um ný tækifæri í samskiptum ríkjanna. Ræddi hann við starfsbróður sinn um mál tengd samgöngum og var viðstad...
-
Skilgreining á tjónaökutæki gerð ítarlegri í reglugerð
Reglugerð um gerð og búnað ökutækja hefur verið breytt á þann veg að tjónaökutæki eru nú skilgreind með ítarlegri hætti en áður. Reglugerðin tók gildi 1. september síðastliðinn. Bætt hefur verið við ...
-
Skipað í stýrihóp Stjórnarráðsins um mannréttindi
Dómsmálaráðherra hefur skipað í stýrihóp Stjórnarráðsins um mannréttindi. Ráðherra kynnti í ríkisstjórn í apríl fyrirhugaða skipun stýrihóps um mannréttindi þar sem öll ráðuneyti eiga fulltrúa. Ragna...
-
Samstaða um sterkan kaupmátt
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag áherslur og skipulag ríkisins í komandi kjaraviðræðum við starfsmenn ríkisins. Ráðherra sagði markmið ríkisins vera að ná samstöðu um þa...
-
Undirbúningur hafinn að landsátakinu Ísland ljóstengt vegna 2018
Hafinn er undirbúningur fyrir næsta áfanga landsátaksins Ísland ljóstengt. Snýr hann bæði að fjármagni til einstakra byggða sem verður úthlutað í annað sinn og svonefndum samkeppnispotti sem verður ú...
-
Reglugerð um útlendinga breytt
Breyting á reglugerð um útlendinga, nr. 540/2017, tók gildi 30. ágúst sl. Breytingin felur m.a. í sér nánari útfærslu á meðferð forgangsmála hjá Útlendingastofnun. Þau varða umsóknir einstaklinga frá...
-
Dómsmálaráðherra heimsótti Europol og Eurojust
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti á dögunum höfuðstöðvar Europol í Haag í Hollandi. Ráðherra heimsótti þar einnig Eurojust sem er stofnun Evrópusambandsins á sviði ákærumála í sakamálum...
-
Mennta- og menningarmálaráðherra sótti leiki Íslands í Finnlandi
Mikil íþróttaveisla fór fram í Finnlandi um helgina þegar karlalandslið Íslands í körfuknattleik keppti á lokamóti EM (EuroBasket 2017) og karlalandsliðið í knattspyrnu spilaði gegn Finnlandi í undank...
-
Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur í 7. sinn
Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur að venju þann 16. september næstkomandi. Þetta er í sjöunda sinn sem íslenskri náttúru er fagnað á þessum degi. Hefð er fyrir því að stofnanir, fél...
-
Athugasemd frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti vegna umfjöllunar um lögmæti ívilnanasamnings
Í umfjöllun fjölmiðla um málefni kísilvers United Silicon hefur komið fram misskilningur þess efnis að ívilnanasamningur fyrirtækisins við ríkið hafi verið úrskurðaður ólöglegur af Eftirlitsstofnun EF...
-
Tillögur stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt
Í ljósi erfiðrar stöðu sauðfjárræktar á Íslandi leitaði forysta bænda til ráðherra í lok mars 2017 til að ræða mögulegar lausnir á vanda greinarinnar. Í upphafi óskuðu bændur m.a. eftir 200 m.kr. viðb...
-
Óformlegur fundur forsætisráðherra Íslands og Finnlands
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra átti í dag óformlegan fund með forsætisráðherra Finnlands, Juha Sipilä. Fundurinn fór fram í Hartwell Arena íþróttahöllinni í Helsinki að loknum leik Íslands og F...
-
Tók fyrstu skóflustungu að hjólastíg í Eyjafjarðarsveit
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hélt í morgun 500. fund sinn og með því að hefja framkvæmdir við hjólastíg sem tengir sveitarfélagið við Akureyri. Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra...
-
Ísland mælist efst á Positive Economy Index fyrir árið 2017
Ísland er í 1. sæti á lista yfir efnahagslegan árangur samkvæmt Positive Economy Index 2017, en niðurstöðurnar voru kynntar á ráðstefnunni Global Positive Forum í París í dag. Staðallinn mælir árangur...
-
Starfshópur skipaður um starfsumhverfi gagnavera
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipaði í dag, í samráði við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, starfshóp til að greina og meta starfsumhverfi gagnavera. Nánar tiltekið er hlutverk starf...
-
Utanríkisþjónusta til framtíðar
„Hagsmunagæsla verður að vera rauði þráðurinn í störfum utanríkisþjónustunnar bæði hér heima og erlendis. Hagsmunagæsla er í mörgum myndum en á hverjum degi skapar atvinnulífið og fyrirtækin í landinu...
-
Embætti átta héraðsdómara laus til umsóknar
Dómsmálaráðuneytið auglýsir laus til umsóknar embætti átta héraðsdómara. Umsóknarfrestur er til 18. september. Auglýsingin fer hér á eftir. Dómsmálaráðuneytið auglýsir laus til umsóknar embætti átta ...
-
Sameining og/eða aukið samstarf kynningarmiðstöðva listgreina
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur ákveðið að láta kanna til hlítar kosti og galla sameiningar og/eða nánara samstarfs kynningarmiðstöðva listgreina til að efla enn frekar starfsemi þeirra...
-
Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir lögfræðingi
Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir reynslumiklum lögfræðingi til starfa á skrifstofu réttinda einstaklinga. Umsóknarfrestur um starfið er til 18. september næstkomandi. Leitað er að einstaklingi sem g...
-
Úttekt á ábúðarjörðum í ríkiseigu
Gildi ábúðarjarða fyrir þjóðarhag virðist lítið og auðveldar ekki ungum bændum að hefja búskap á ríkisjörðum. Ríkið ætti að eiga áfram jarðir þar sem landbúnaður eða byggð eiga í vök að verjast eða a...
-
Staða ritara ráðherra auglýst
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir að ráða ritara ráðherra. Starfið er mjög fjölþætt og felst í almennum ritarastörfum ásamt sérhæfðari verkefnum. Leitað er að einstaklingi með háskól...
-
Starfshópur um Þjóðgarðastofnun skipaður
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að vinna að gerð lagafrumvarps um Þjóðgarðastofnun. Nýlega kynnti ráðherra áform um að koma á fót Þjóðgarðastofnun sem t...
-
Forsætisráðherra sækir ráðstefnuna Global Positive Forum í París
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, er kominn til Parísar þar sem hann mun í dag sækja ráðstefnuna Global Positive Forum. Þar verða kynntar niðurstöður „Positive Economy Index“ fyrir árið 2017, er v...
-
Ný skrifstofa alþjóðamála
Stefán Ásmundsson er skrifstofustjóri nýrrar skrifstofu alþjóðamála sem heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Stefán Ásmundsson hóf störf í sjávarútvegsráðuneytinu árið 1998 og gegndi emb...
-
Nýr ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur skipað Sturlu Sigurjónsson, sendiherra, í embætti ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu og tekur hann við starfinu á morgun, 1. september. Stefán Ha...
-
Samstarfssamningur við Færeyjar og Grænland undirritaður
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja og Erik Jensen, ráðherra sveitarstjórnarmála og innviða á Grænlandi. Á fundinum undirrituðu ráðh...
-
Ráðstefna flugmálastjórna Evrópu haldin í Reykjavík
Nú stendur yfir í Reykjavík ráðstefna flugmálastjórna Evrópu þar sem fjallað er um flugöryggismál og þróun á evrópsku og alþjóðlegu regluverki í flugi. Fundurinn stendur til laugardags. Jón Gunnarsso...
-
Ávarpaði ráðstefnu um stafræna tækniþróun í flutningageiranum
Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ávarpaði í dag ráðstefnu Samtaka verslunar og þjónustu um stafræna tækniþróun í flutningageiranum. Á ráðstefnunni voru flutt erindi um flutningatæk...
-
Teista friðuð fyrir skotveiðum
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur með reglugerð friðað teistu fyrir skotveiðum. Ákvörðun um friðun er tekin á grundvelli umsagna frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Umhverfisstofnunar. Teista er g...
-
Framlög Jöfnunarsjóðs til eflingar tónlistarnámi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitafélaga um úthlutun framlaga til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda skólaárið 2017...
-
Ríkissjóður afsalar íþróttamannvirkjum á Laugarvatni til Bláskógabyggðar
Ríkissjóður afsalaði í dag sveitarfélaginu Bláskógabyggð til fullrar eignar og umráða íþróttamannvirkjum á Laugarvatni sem voru í eigu ríkisins. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, un...
-
Ræddi stöðu mála á Kóreuskaganum við varautanríkisráðherra Kína
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Wang Chao, varautanríkisráðherra Kína, sem staddur var hér á landi. Ráðherrarnir ræddu málefni Norður-Kóreu og kom utanríkisráðherra á f...
-
Uppgjör ríkissjóðs á fyrri hluta árs 2017
Uppgjör ríkissjóðs á fyrri helmingi ársins 2017 liggur nú fyrir. Tekjur tímabilsins án fjármunatekna námu 358,7 ma.kr. sem er 3,5 ma.kr. undir áætlun. Tekjuskattur einstaklinga var 8,7 ma.kr...
-
Fundur vestnorrænna heilbrigðisráðherra í Nuuk
Heilbrigðisráðherrar Færeyja, Grænlands og Íslands hittust í Nuuk á Grænlandi dagana 29. og 30. ágúst á reglubundnum fundi heilbrigðisherra þessara landa. Ráðherrarnir ræddu almennt um stöðu og breyti...
-
Móttaka kvótaflóttafólks árið 2018
Íslensk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um móttöku fimmtíu flóttamanna árið 2018. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu þessa efnis á fundi sínum í gær. Ákvörðunin byggist á tillögum Flóttamannastofnunar Sam...
-
Drög til umsagnar að tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku.
Á heimasíðu ráðuneytisins hafa verið lögð fram til kynningar og umsagnar drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku. Eru drögin í samræmi við ákvæð...
-
Breyting á reglugerð um ökuskírteini til umsagnar
Drög að breytingu á reglugerð um ökuskírteini er nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Frestur til að senda umsagnir um drögin er til 11. september og skulu þær sendar á netfangið [email protected]. Breytinga...
-
Óskað tilnefninga til jafnréttisviðurkenningar
Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2017. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök,...
-
Samgönguþing verður haldið 28. september
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og samgönguráð boða til samgönguþings fimmtudaginn 28. september á Hótel Örk í Hveragerði. Þar verða kynntar áherslur í samgönguáætlun næstu ára og fjallað um ý...
-
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 4. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 4. október næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Fundurinn hefst klukkan 16 og verður með svipuðu sniði og áður. Til fundarins verð...
-
Mat Alþjóða dýraheilbrigðisstofnunarinnar á dýralæknaþjónustu á Íslandi
Staða dýralæknaþjónustu á Íslandi er um flest góð að mati Alþjóða dýraheilbrigðisstofnunarinnar OIE en stofnunin framkvæmdi mat á fyrirkomulagi og virkni þjónustunnar haustið 2015 að beiðni íslenskra...
-
Kynning á áformum um breytingar á lögum um Íslandstofu
Starfshópur sem utanríkisráðherra skipaði til að skrifa frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 38/2010 um Íslandsstofu, hefur unnið drög að frumvarpinu. Verkefni starfshópsins var að endurskoða ...
-
Skipun starfshóps um gerð bókmenningarstefnu
Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um gerð bókmenningarstefnu þar sem íslensk bókaútgáfa og aðstæður hennar verða skoðaðar. Tryggja þarf að áfram komi út f...
-
Lesfimi metin í fyrsta skipti í grunnskólum með nýju mælitæki
Fyrstu niðurstöður lesfimiprófa voru kynnt á fundi með fjölmiðlum í morgun, 28. ágúst. Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra, Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitar...
-
Starfshópur endurskoðar rekstur flugvalla innanlands
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir rekstur innanlandsflugvalla landsins. Markmiðið er að ná fram hagkvæmari rekstri á innanlandsflugi og skilvirkari r...
-
Umræða um Brexit fyrirferðamikil á fundi NB8 ríkjanna
Umræða um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit, var fyrirferðarmikil á á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Osló í dag og lagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisr...
-
Skýrsla um varnarlínur vegna sauðfjársjúkdóma
Ekki eru lagðar til grundvallarbreytingar á varnarlínum vegna sauðfjársjúkdóma í skýrslu starfshóps sem falið var að kanna þessi mál. Starfshópurinn mælir með því að varnarlínur í Suðvestur-, Norðvest...
-
Verkefnið Göngum í skólann hefst 6. september
Verkefninu Göngum í skólann verður hleypt af stokkunum í 11. sinn miðvikudaginn 6. september nk. og lýkur svo formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 4. október. Markmið verkef...
-
Breiðum samstarfsvettvangi komið á til þess að stuðla að farsælli framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar
Fjölmenni var á málþinginu „Menntun fyrir alla á Íslandi“ sem mennta- og menningarmálaráðuneytið stóð fyrir 24. ágúst síðastliðinn og fjallaði um framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar. Á málþing...
-
Starfshópur um endurskoðun laga vegna opinbers eftirlits með fjármálastarfsemi
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að endurskoða lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi&nb...
-
Húsfyllir á fundi samgönguráðherra um samgöngumál á Austurlandi
Húsfyllir var á opnum fundi Jóns Gunnarssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á Reyðarfirði á mánudagskvöld en þar voru samgöngumál fjórðungsins í forgrunni. Hátt í eitt hundrað manns sóttu fundi...
-
Menningarlandið 2017 - ráðstefna um barnamenningu
Menningarlandið 2017 - ráðstefna um barnamenningu verður haldin í menningarhúsinu Bergi, Dalvík 13. - 14. september næstkomandi. Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur staðið fyrir ráðstefnu um menn...
-
Sátt um ábyrgt fiskeldi þar sem sjálfbær þróun og vernd lífríkis er höfð að leiðarljósi
Forsenda fyrir því að sátt náist um framtíðaruppbyggingu öflugs og ábyrgs fiskeldis á Íslandi er að sjálfbær þróun og vernd lífríkis séu höfð að leiðarljósi. Þetta er kjarninn í samkomulagi Landssamba...
-
Biophilia menntaverkefnið kynnt kennurum á fimm námskeiðum víðs vegar um landið
Námskeið fyrir kennara um aðferðafræði Biophiliu menntaverkefnisins og þær fjölbreyttu leiðir sem nýta má í skólastarfi var haldið á Ísafirði 15. ágúst síðastliðinn. Þegar hafa verin haldin námskei...
-
Umhverfismál á norðurslóðum í brennidepli nýrrar skýrslu
Hnattræn hlýnun hefur einna mest áhrif á norðurslóðum en Norðurheimskautssvæðið hlýnar nú tvöfalt hraðar en önnur svæði jarðar að jafnaði. Ríki Evrópu eiga sinn þátt í þessari hröðu hlýnun en álfan g...
-
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á ferð um Austurland
Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, er nú á ferð um Austurland þar sem hann á fundi með sveitarstjórnarfólki í landsfjórðungnum. Einnig kynnir ráðherra sér samgönguframkvæmdir og he...
-
Fyrirkomulag þjónustu við fólk með heyrnar- og talmein til skoðunar
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir fyrirkomulag þjónustu við fólk með heyrnarskerðingu og talmein, skoða hvort og hvernig megi bæta hana og gera tillögu að ski...
-
Niðurstöður könnunar á kostnaðarþátttöku vegna skólagagna
Meirihluti sveitarfélaga útvegar börnum skólagögn endurgjaldslaust Ríflega tvöfalt fleiri sveitarfélög ætla að útvega grunnskólabörnum skólagögn s.s. ritföng og pappír án endurgjalds á nýhöfnu skólaá...
-
Norðfjarðarflugvöllur í gagnið á ný með bundnu slitlagi
Norðfjarðarflugvöllur var í dag tekinn formlega í notkun á ný með bundnu slitlagi sem lagt var á völlinn. Ríki og sveitarfélagið lögðu saman fjármagn til verksins sem alls kostaði 158 milljónir króna...
-
Forsætisráðherra sendir samúðarkveðju vegna árása í Barcelona
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, hefur í dag sent Mariano Rajoy forsætisráðherra Spánar og spænsku þjóðinni samúðarkveðju vegna árása í Barcelona í gær, fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands. Um leið ...
-
Embætti skrifstofustjóra Landsréttar auglýst
Landsréttur hefur auglýst laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra Landsréttar. Umsóknarfrestur um embættið er til 8. september næstkomandi. Hér fer á eftir auglýsing Landsréttar Landsréttur auglýs...
-
Rætt um tækifæri aukinnar samvinnu heilbrigðisstofnana
Heilbrigðisráðherra og forstöðumenn heilbrigðistofnana áttu fund í velferðarráðuneytinu í gær til að ræða um tækifæri og leiðir til að auka samvinnu milli stofnana og til að styrkja teymisvinnu innan...
-
Áfengiskaupafríðindi æðstu stofnana ríkisins afnumin
Ríkisstjórnin samþykkti í dag tillögu fjármála- og efnahagsráðherra um að ívilnun með niðurfellingu áfengisgjalds gagnvart æðstu stofnunum ríkisins verði afnumin frá og með 1. október næstkomandi. Lög...
-
Úttekt vegna Vaðlaheiðarganga
Í apríl síðastliðnum var samþykkt í ríkisstjórn að leggja til við Alþingi að verja allt að 4,7 ma.kr. til þess að ljúka við gerð Vaðlaheiðarganganna. Auk umframkostnaðar hafa talsverðar tafir orðið á ...
-
Áform um Þjóðgarðastofnun kynnt í ríkisstjórn
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í dag í ríkisstjórn áform um að koma á fót Þjóðgarðastofnun sem tæki við verkefnum Vatnajökulsþjóðgarðs, Þjóðgarðsins á Þingvöllum, Þjóðgarðs...
-
Sérfræðingur á sviði fjármála og rekstrar
Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða sérfræðing á sviði fjármála og rekstrar á skrifstofu stefnumörkunar og fjárlaga. Umsóknarfrestur er til 4. september næstkomandi. Í auglýsingu kemur fram að lei...
-
Til umsagnar: Reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja
Velferðarráðuneytið birtir hér með til umsagnar drög að nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja sem ætlað er að fella úr gildi reglugerðir nr. 421/2017 og nr. 442/2017...
-
Stoðir Hugarafls verði styrktar með samningi
Stefnt er að gerð langtímasamnings um aukin framlög til Hugarafls til að styrkja starf samtakanna í þágu fólks með geðraskanir. Þetta var niðurstaða fundar sem félags- og jafnréttismálaráðherra og fo...
-
Ný stjórn Bankasýslu ríkisins
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nýja stjórn Bankasýslu ríkisins. Kveðið er á um helstu verkefni og markmið stofnunarinnar í lögum um Bankasýslu ríkisins auk þess sem gert er ráð fyrir að st...
-
Drög að breytingum á lögum um íslenskan ríkisborgararétt og barnalögum til umsagnar
Drög að breytingum á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100/1952, og barnalögum, nr. 76/2003, eru nú til umsagnar á vef ráðuneytisins. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 25. ágúst...
-
Guðrún Ingvarsdóttir stýrir innleiðingu aðgerðaáætlunar í húsnæðismálum
Velferðarráðuneytið hefur fengið Guðrúnu Ingvarsdóttur til að stýra innleiðingu aðgerðaáætlunar stjórnvalda í húsnæðismálum samkvæmt sérstökum húsnæðissáttmála sem kynntur var nýlega. Guðrún hefur v...
-
Jón Gunnarsson á fundi norrænna sveitarstjórnarráðherra
Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tekur nú þátt í fundi norrænna sveitarstjórnarráðherra í Rönne á Borgundarhólmi í Danmörku. Tvö umræðuefni eru á dagskrá fundarins: Mismunandi lei...
-
Tveir nýir skrifstofustjórar í dómsmálaráðuneytinu
Embætti tveggja skrifstofustjóra hjá dómsmálaráðuneytinu voru auglýst 16. júní sl. og bárust alls 33 umsóknir. Þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Niðurstaða valnefndar sem dómsmálaráðherr...
-
Til umsagnar drög að breytingu á lögum um fjarskipti er varða alþjónustu
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til umsagnar drög að breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, að því er varðar alþjónustu á sviði fjarskipta. Unnt er að senda umsagnir um drögin til...
-
Samráð framkvæmdastjórnar ESB um samevrópska flutninganetið
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hóf þann 1. ágúst síðastliðinn almennt samráð um framkvæmd og útfærslu samevrópska flutninganetsins (Trans-European Transport Network (TEN-T). Samráðið stendur til 9...
-
Drög að breytingum á lögum um mannvirki til umsagnar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum nr. 160/2010 um mannvirki. Breytingarnar byggja á tillögum starfshóps sem var skipaður í tengslum við ge...
-
Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar
Skráningarfrestur fyrir þá sem vilja sækja námskeið og taka próf í leigumiðlun rennur út 27. ágúst næstkomandi. Samkvæmt húsaleigulögum mega þeir einir reka miðlun um leiguhúsnæði sem lokið hafa slíku...
-
Kannaður áhugi á að bjóða í þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd
Birt hefur verið á evrópska efnahagssvæðinu forauglýsing um samning um aðstoð og þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Áhugasömum aðilum er boðið að láta áhuga sinn í ljós og er veittur frest...
-
Umsókn um styrk úr starfsmenntunarsjóði embættismanna ríkisins
Umsókn um styrk úr starfsmenntunarsjóði embættismanna ríkisins á vef sjóðsins
-
Nýtt lagafrumvarp um uppreist æru í smíðum
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi síðastliðinn föstudag hvernig háttað er stjórnsýsluframkvæmd ráðuneytisins varðandi umsóknir um uppreist æru. Kynnti ráðherra einnig ...
-
Styrkir til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks
Velferðarráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar styrki til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks. Styrkirnir eru veittir í samræmi við framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks þar s...
-
Ný verkáætlun um máltækni fyrir íslensku 2018-2022
Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag nýja verkáætlun um máltækni fyrir íslensku á árunum 2018-2022. Markmið hennar er að íslensku verði að finna í öllum tækjabúnaði og ...
-
Umsækjendur um stöður skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla og rektors Menntaskólans í Reykjavík
Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla rann út þriðjudaginn 8. ágúst sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust umsóknir frá fjórum umsækjendum um stöðuna, tveimur konum...
-
Nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra
Karl Frímannsson hefur verið ráðinn tímabundið sem aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra, í fjarveru Ingu Hrefnu Sveinbjarnardóttur sem er í fæðingarorlofi. Karl hefur viðamikla reynslu bæði ...
-
Forsætisráðherra fundar með sendinefnd Yamal-Nenets
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fundaði fyrr í vikunni með sendinefnd frá rússneska sjálfstjórnarhéraðinu Yamal-Nenets sem stödd er hér á landi. Á fundinum var rætt um uppbyggingu og meginstoðir ...
-
Málþing um framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi
Skráning er hafin á málþing um framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi en það verður haldið í Háskóla Íslands, Stakkahlíð, fimmtudaginn 24. ágúst næstkomandi kl. 10-16. Árið 2015-2...
-
Drög að breytingum á reglugerð um öryggis- og verndarbúnað í ökutækjum til umsagnar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið birtir til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum. Umsagnir má senda á netfangið [email protected] fyrir22. ág...
-
NATA auglýsir styrki til ferðaþjónustuverkefna á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Styrkirnir eru af tvennum toga; annars vegar til þróunar í ferðaþjónustu og hins...
-
Samráð um tilskipun um öryggi ökutækja og gangandi vegfarenda
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur nú fyrir opnu samráði um endurskoðun á tilskipunum um öryggi ökutækja og öryggi gangandi vegfarenda. Samráðið stendur til 22. október 2017. Markmiðið með v...
-
Auknar aflaheimildir til strandveiða
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur í dag ákveðið að auka við aflaheimildir til strandveiða um 560 tonn og verða strandveiðiheimildir því 9.760 tonn á þessari ver...
-
Framlengdur umsagnarfrestur um reglugerðardrög um fjármál sveitarfélaga
Framlengdur hefur verið frestur til að veita umsögn um drög að tveimur reglugerðum er varða fjármál sveitarfélaga. Er hann framlengdur til og með 18. ágúst næstkomandi og skulu umsagnir berast á netf...
-
Samráð ESB um rafrænar upplýsingar varðandi heilsugæslu
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hóf nýverið almennt samráð um orðsendingu sína um breytingar á heilsugæslu og umönnun sem snerta rafræn samskipti og aðgang að rafrænum heilsufarsskrám. Samráðið st...
-
Rætt um Brexit og fiskveiðistjórnunarkerfið á Íslandi
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra fundaði í gær 1. ágúst, með Michael Gove ráðherra umhverfis,- matvælaframleiðslu- og byggðamála í Bretlandi en sjávarútvegsmál heyra undir ráðuneyti hans. Á fundi...
-
Þorgerður Katrín og Michael Gove sammála um mikilvægi frjálsra milliríkjaviðskipta
Þogerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hitti í morgun Michael Gove, umhverfisráðherra í bresku ríkisstjórninni, en undir ráðuneyti hans heyra sjávarútvegs- og landbúnarm...
-
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið heimilar undanþágu fyrir ferjuna Akranes
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Samgöngustofu að veita ekki undanþágu fyrir siglingar ferjunnar Akraness á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar. Lagt er fyrir...
-
Ræddu fríverslun og söguleg samskipti Íslands og Bretlands
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fundaði í dag með Michael Gove, ráðherra umhverfismála, matvælaframleiðslu og byggðamála í Bretlandi en sjávarútvegsmál heyra undir ráðuneyti hans. Gove er ...
-
Hæstiréttur eyðir óvissu um skipan Landsréttar
Með úrskurði héraðsdóms 12. júní síðastliðinn var vísað frá dómi ógildingarkröfu Ástráðs Haraldssonar og Jóhannesar Rúnars Jóhannssonar um að ógilt verði sú ákvörðun dómsmálaráðherra að leggja ekki t...
-
Yfirlýsing félags- og jafnréttismálaráðherra vegna ummæla formanns Hugarafls
Í tilefni af ummælum Málfríðar Hrundar Einarsdóttur, formanns Hugarafls, sem birtust í Morgunblaðinu í dag hefur félags- og jafnréttismálaráðherra sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Nauðsynlegt er...
-
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra heimsótti World Scout Moot í dag
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra heimsótti World Scout Moot í dag, skoðaði sig um og spjallaði við þátttakendur. „Það er til fyrirmyndar að sjá ungt fólk frá ólíkum heimshlutum og allskonar menning...
-
Jón Gunnarsson heimsótti sveitarstjórnarfulltrúa
Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur undanfarna daga verið á ferð um landið og hitt sveitarstjórnarmenn. Á þessum óformlegu fundum eru rædd sveitarstjórnar- og byggðamál, svo o...
-
Dómsmálaráðherra heimsótti lögregluna á Suðurnesjum og Isavia
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti bæði lögregluna á Suðurnesjum og Isavia ohf. í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á dögunum. Við komu í flugstöðina tóku Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustj...