Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Forsætisráðuneytið
Sýni 401-600 af 716 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 21. desember 2021 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tuttugu milljónir króna til endurbyggingar Miðgarðakirkju í Grímsey

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 20 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til endurbyggingar Miðgarðakirkju í Grímsey. Kirkjan sem brann til grunna 22. september sl...


  • 17. desember 2021 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Flóttafólk frá Afganistan komið í öruggt skjól

    22 einstaklingar frá Afganistan eru væntanlegir til landsins á þriðjudag en þeir lentu í morgun í Georgíu. Heildarfjöldi þeirra sem íslensk stjórnvöld hafa þá tekið á móti er 83. 40 einstaklingar sem ...


  • 17. desember 2021 Forsætisráðuneytið

    Auðunn Atlason verður alþjóðafulltrúi forsætisráðuneytisins

    Auðunn Atlason sendiherra mun taka við starfi alþjóðafulltrúa forsætisráðuneytisins frá og með 1. febrúar nk. Hlutverk alþjóðafulltrúa er að vera ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum og hafa yfi...


  • 17. desember 2021 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tæpum 5,8 milljónum króna í viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd. Undanfarin ár hafa umsækjendur um alþjóðlega vernd fengið grei...


  • 10. desember 2021 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla nefndar um úttekt á fastanefndum Seðlabankans

    Nefnd sem falið var að gera úttekt á reynslunni af starfi peningastefnunefndar, fjármálastöðugleikanefndar og fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands frá gildistöku nýrra laga um bankann frá ársby...


  • 09. desember 2021 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Bandaríkjaforseta um lýðræði

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Joe Biden Bandaríkjaforseta um lýðræði. Fundinn sátu um 100 þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum. Leiðtogafundurinn er hluti h...


  • 07. desember 2021 Forsætisráðuneytið

    Styrkir til hjálparsamtaka í aðdraganda jóla

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita samtals fimm milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til tíu hjálparsamtaka sem starfa hér á landi. Sú venja hefur skapast á undanförnum árum að r...


  • 01. desember 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína og þingmálaskrá birt

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti á Alþingi í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Í samræmi við þingsköp Alþingis hefur þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 152. löggjafarþ...


  • 30. nóvember 2021 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson samstarfsráðherra Norðurlanda

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að skipa Guðmund Inga Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, sem samstarfsráðherra Norðurlanda. Samstarfsráðherra ber ábyrgð á norrænu ríkisstjó...


  • 29. nóvember 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta

    Við birtingu forsetaúrskurða í Stjórnartíðindum í gær hliðruðust fyrir mistök tilteknir töluliðir 7. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Þetta hef...


  • 28. nóvember 2021 Forsætisráðuneytið

    Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur skipað

    Ríkisráð kom saman til tveggja funda á Bessastöðum í dag. Á fyrri fundinum veitti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur lausn frá störfum. Annað ráðuneyti Katr...


  • 28. nóvember 2021 Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundir á Bessastöðum sunnudaginn 28. nóvember

    Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands mun koma saman til tveggja funda í dag, sunnudaginn 28. nóvember. Fyrri fundurinn hefst kl. 15 en þar mun forseti Íslands veita núverandi ráðuneyti Katrínar Jakob...


  • 26. nóvember 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ræddi um velsæld á ráðstefnu OECD

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í gær þátt í rafrænni ráðstefnu á vegum OECD þar sem rætt var um endurreisn samfélaga eftir COVID. Ráðstefnan var haldin í tilefni árs afmælis WISE, sem er sam...


  • 16. nóvember 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Ríki vilja halda hitastigi undir 1,5 gráðum

    Á loftslagsráðstefnunni COP26 sem lauk í Glasgow um helgina, staðfestu aðildarríki loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna mikilvægi þess að halda hækkun hitastigs jarðar undir 1,5°C. Staðfestingin er mi...


  • 08. nóvember 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogaumræðum með Hillary Clinton

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogaumræðum á ráðstefnunni Global Challenges Summit sem haldin er á vegum Hillary Clinton og Swansea-háskóla. Global Challenges Summit er alþj...


  • 03. nóvember 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á leiðtogafundi forsætisráðherra Norðurlandanna á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn. Á leiðtogafundinum var rætt um hvaða lærdóma Norðurlönd...


  • 03. nóvember 2021 Forsætisráðuneytið

    Fundir forsætisráðherra á COP26

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fjölda tvíhliða funda með erlendum þjóðarleiðtogum á loftslagsráðstefnunni í Glasgow. Hún fundaði með Zuzönu Caputovu, forseta Slóvakíu,  Gitanas Naus...


  • 03. nóvember 2021 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiðanna

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherra fer með skipun ráðsins en óskað er eftir börnum sem eru tilbúin að sitja í ráðinu í tvö ár, frá o...


  • 02. nóvember 2021 Forsætisráðuneytið

    580 milljarðar í grænar fjárfestingar

    Þrettán íslenskir lífeyrissjóðir ætla að fjárfesta fyrir um 580 milljarða króna í verkefnum sem tengjast hreinni orku og öðrum umhverfisvænum lausnum fram til ársins 2030. Sjóðirnir skrifuðu undir v...


  • 02. nóvember 2021 Forsætisráðuneytið

    Markmið og aðgerðir Íslands á loftslagsráðstefnunni í Glasgow

    Skilaboð Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í ræðu sinni á loftslagsráðstefnunni í Glasgow voru skýr. Markmiðin frá París duga ekki til að hemja hlýnun jarðar. Gera þarf betur. Hún greindi frá...


  • 01. nóvember 2021 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin

    Tuttugasti og sjötti aðildaríkjafundur Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP26)stendur nú yfir í Glasgow. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður á morgun með erindi á leiðtogaráðstefnu Loftsl...


  • 25. október 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði alþjóðlega jarðhitaráðstefnu í Hörpu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í morgun ávarp við opnun alþjóðlegu jarðhitaráðstefnunnar World Geothermal Congress sem fram fer í Hörpu. Um er að ræða stærstu alþjóðlegu jarðhitaráðstefnu...


  • 19. október 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir uppsetningu á La Traviata

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita þremur milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til Menningarfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands vegna uppsetningar á óperunni La...


  • 14. október 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði Hringborð norðurslóða

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp við opnun þings Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, sem fram fer í Hörpu. Í ávarpi sínu lagði forsætisráðherra áherslu á mikilvægi alþjóðasam...


  • 05. október 2021 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Verkfærakista fyrir fyrirtæki um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

    Í dag gaf verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna út verkfærakistu um innleiðingu fyrirtækja á markmiðunum. Verkfærakistunni er ætlað að vera fyrirtækjum til leiðbeiningar um hve...


  • 24. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði Matvælaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á Matvælaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fór bæði rafrænt og í New York í gær. Ráðstefnan er haldin í tengslum við ráðherraviku allsherjarþings ...


  • 23. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Hermann Sæmundsson skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu stefnumála

    Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa Hermann Sæmundsson í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumála í forsætisráðuneytinu til fimm ára. Embættið var auglýst laust til umsóknar 5. ágúst sl. A...


  • 22. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Ríkið og Landsvirkjun semja um endurgjald vegna nýtingar á réttindum á Þjórsársvæði

    Fréttatilkynning frá forsætisráðuneytinu og Landsvirkjun Forsætisráðuneytið og Landsvirkjun hafa náð samningum um endurgjald vegna nýtingar Landsvirkjunar á vatns- og landsréttindum á Þjórsársvæði inn...


  • 21. september 2021 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Samið um starfsemi og fjármögnun Grænvangs til 2026

    Samkomulag um áframhaldandi starfsemi og fjármögnun Grænvangs til ársins 2026 var undirritað síðastliðinn föstudag. Grænvangur er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og græn...


  • 17. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Viljayfirlýsing um undirbúning viðburða í tilefni 50 ára afmælis gosloka

    Í dag undirrituðu þær Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, viljayfirlýsingu um samvinnu og undirbúning viðburða í tilefni þess að árið 2023 verða 50...


  • 14. september 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði

    Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...


  • 14. september 2021 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Ráðherrar undirrita viljayfirlýsingu um þróunarverkefni til að draga úr losun koldíoxíðs

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirrituðu í da...


  • 14. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Nefnd undirbýr rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks og fullorðinna með geðrænan vanda

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að undirbúa rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks og fullorðinna með geðrænan vanda. Er nefndin skipuð samkv...


  • 11. september 2021 Forsætisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Elif Shafak handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness 2021

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag rithöfundinum Elif Shafak alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Að afhendingu lokinni flutti Elif Shafak f...


  • 09. september 2021 Forsætisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2021

    Dr. Martin Ingi Sigurðsson, prófessor í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Háskóla Íslands, og dr. Erna Sif Arnardóttir, lektor við verkfræði- og tölvunarfræðideildir Háskólans í Reykjavík og forstöð...


  • 08. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Tímamótaverkefni í loftslagsmálum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði gesti við opnun á Orca, nýju loftsuguveri svissneska fyrirtækisins Climeworks á Hellisheiði í morgun. Um tímamótaverkefni er að ræða því loftsugurnar f...


  • 07. september 2021 Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Skýrsla gefin út um störf án staðsetningar

    Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis, forsætisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðune...


  • 07. september 2021 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Mælaborð um stöðu Íslands gagnvart heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna

    Í lok síðasta árs ákvað verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að meta stöðu Íslands gagnvart öllum 169 undirmarkmiðum heimsmarkmiðanna. Nú er þeirri stöðutöku lokið í formi mæl...


  • 03. september 2021 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Skrifað undir samning um kaup á 3 björgunarskipum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar, ...


  • 03. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Ákall kvenleiðtoga vegna stöðu kvenna og stúlkna í Afganistan

    Hópur kvenleiðtoga í heiminum hefur sent frá sér ákall til valdhafa í Afganistan um að tryggja og bæta réttindi kvenna og stúlkna í landinu. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Zuzana Čaputová, ...


  • 02. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Rætt um réttlát umskipti á fundi þjóðhagsráðs

    Þjóðhagsráð kom saman til fundar í dag til að ræða um réttlát umskipti í vegferðinni í átt að kolefnishlutlausu samfélagi. Var þetta síðasti fundur ráðsins á þessu kjörtímabili. Sérstakir gestir funda...


  • 01. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra styrkir Samtökin ’78 vegna húsnæðismála

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur ákveðið að veita Samtökunum ´78 fjögurra milljóna króna húsnæðisstyrk vegna vatnstjóns og mygluskemmda á húsnæði samtakanna. Vegna skemmdanna sendu samtöki...


  • 31. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Nefnd greinir áfallastjórnun stjórnvalda vegna COVID-19

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa þriggja manna nefnd sem vinna á úttekt á viðbrögðum stjórnvalda við COVID-19. Meginverkefni nefndarinnar verður að greina áfallastjórnun veg...


  • 29. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    ​Afmælisgjöf til menningarhússins Hofs

    Ríkisstjórn Íslands og Akureyrarbær tilkynntu í dag um sameiginlega gjöf til menningarhússins Hofs á Akureyri en haldið var upp á fyrsta áratug starfseminnar þar í dag. Afmælisgjöfin er nýr og vandað...


  • 27. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra undirritar viðbótarsamning við Stígamót

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðrún Gísladóttir, fyrir hönd Stígamóta, undirrituðu samstarfssamning í Stjórnarráðinu í dag. Samstarfssamningurinn er viðbót við eldri samning, frá 2....


  • 26. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Tilslakanir og aðferðafræði temprunar ákveðin á fundi ríkisstjórnar

    Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um  tilslakanir frá núgildandi reglum sem voru ræddar á fundi ríkisstjórnar í morgun. Lagt er til að þær taki gildi þann 28. ágúst eða...


  • 25. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumála

    Alls bárust 22 umsóknir um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumála í forsætisráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út 20. ágúst sl. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Þriggja manna hæfnisn...


  • 24. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir tillögur flóttamannanefndar

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og barnamálaráðherra, dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra um að fallast á tillögur flóttamannanefndar vegna þes...


  • 23. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ítarlegri greining á stöðu eldri borgara í Tekjusögunni

    Vefurinn tekjusagan.is hefur verið uppfærður með nýjum gögnum. Í vetur óskaði Félag eldri borgara eftir viðbótum við Tekjusöguna - gagnagrunni stjórnvalda um kjör landsmanna - til að sýna betur f...


  • 20. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ríkisstjórnin fundar með Ungmennaráði heimsmarkmiðanna

    Ríkisstjórnin átti í dag fund með Ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Á fundinum kynntu fulltrúar ungmennaráðsins fyrir ríkisstjórn tillögur sínar að framgangi heims...


  • 18. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tók við yfirlýsingu kvennasamtaka um að uppræta verði ofbeldi gegn konum og stúlkum

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag á móti yfirlýsingu um að uppræta verði kynbundið og kynferðislegt ofbeldi gegn konum og stúlkum. Yfirlýsingin var afhent forsætisráðherra með rafræ...


  • 18. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla um samræmda skiptingu stjórnsýslunnar

    Starfshópur um samræmda skiptingu stjórnsýslunnar hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Verkefni hópsins sem var skipaður síðastliðinn vetur var að fara yfir möguleika þess að samræma skiptingu...


  • 11. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin fundaði með sveitarstjórnarfólki á Suðurnesjum

    Sumarfundur ríkisstjórnarinnar var haldinn á Suðurnesjum í gær. Auk hefðbundins ríkisstjórnarfundar og vinnufundar hitti ríkisstjórnin fulltrúa fjögurra sveitarfélaga á svæðinu. Á fundinum þar sem vor...


  • 10. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Kynntu aðgerðir til að efla skapandi greinar

    Sett verður á fót sérstakt markaðsráð Skapandi Íslands, Listaháskólinn fer í nýtt húsnæði, stofnað verður rannsóknarsetur skapandi greina við Bifröst, Hagstofan mun birta menningarvísa og ritað hefur ...


  • 10. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    73% aðgerða lokið

    Tekist hefur að ljúka 138 aðgerðum af 189 í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu eða um ¾ af þeim aðgerðum sem lágu fyrir að ráðist yrði í á fyrsta fundi ríkisstjórnarinnar þann 1. des...


  • 09. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Sumarfundur ríkisstjórnarinnar á Suðurnesjum

    Ríkisstjórnarfundur verður haldinn í Salthúsinu í Grindavík á morgun, þriðjudaginn 10. ágúst kl. 10. Ríkisstjórnin mun einnig eiga þar fund með fulltrúum sveitarfélaga innan sambands sveitarfélaga á ...


  • 06. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Bólusettir farþegar með tengsl við Ísland fari í sýnatöku

    Bólusettir farþegar með tengsl við Ísland þurfa frá og með 16. ágúst að fara í sýnatöku innan 48 klukkustunda frá komu til landsins. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Einstaklinga...


  • 04. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum á morgun, fimmtudaginn 5. ágúst, kl. 11.00.


  • 27. júlí 2021 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Norræna félagið á Íslandi

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Norræna félaginu á Íslandi 5 milljóna króna styrk í tilefni 100 ára afmælis félagsins á næsta ári. Félagið hyggst setja á laggirnar tímabundinn ...


  • 27. júlí 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði ráðstefnu SÞ um matvælaframleiðslu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í gær ávarp á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um matvælaframleiðslu í heiminum. Ráðstefnan, sem fram fer í Róm og á netinu, er undirbúningur fyrir Matvælaráðst...


  • 06. júlí 2021 Forsætisráðuneytið

    Ísland tekur þátt í alþjóðlegri könnun OECD um traust

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra um þátttöku Íslands í alþjóðlegri könnun um traust á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. Markmið könnunarinnar, sem...


  • 05. júlí 2021 Forsætisráðuneytið, Stjórnarráðið, Dómsmálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Ársskýrslur ráðherra birtar

    Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllu...


  • 03. júlí 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði Oddahátíð

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tengdi saman sögu og tilurð kirkjustaðarins Odda sem hluta af menningarsögulegu og sameiginlegu minni Íslendinga við samfélagsmiðla nútímans í erindi sem hún flu...


  • 02. júlí 2021 Forsætisráðuneytið

    Ræddu mannréttindi í Belarús

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Sviatlönu Tsikhanouskaya, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Belarús í dag og ræddu þær stuðning Íslands við málstað umbótahreyfinga þar í landi. Íslan...


  • 02. júlí 2021 Forsætisráðuneytið

    Umboðsmaður barna afhendir forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir 2020

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Salvör Nordal, umboðsmaður barna, funduðu í Stjórnarráðinu í dag þar sem umboðsmaður barna kynnti forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2020....


  • 01. júlí 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með forseta Frakklands í París

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Emmanuel Macron, forseta Frakklands, en síðast fór slíkur fundur fram árið 1999. Á fundi sínum ræddu þau tvíhliða samskipti Íslands og Frakklan...


  • 30. júní 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherrar Íslands og Finnlands funduðu í París ​

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, en þær eru staddar í París á ráðstefnu á vegum franskra stjórnvalda um verkefnið Kynslóð jafnréttis. Á...


  • 29. júní 2021 Forsætisráðuneytið

    Alþingi kemur saman í næstu viku

    Alþingi samþykkti nýverið frumvarp til laga um breytinga á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra. Við þinglega meðferð málsins urðu þau mistök að ákvæði um l...


  • 25. júní 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Staða í bólusetningum með besta móti á Íslandi

    Bólusetningar gegn COVID-19 hófust hér á landi í lok desember sl. Bólusett var eftir forgangsröðun og gekk vel að bólusetja elstu aldurshópa, framlínuhópa og hópa með undirliggjandi sjúkdóma á fyrsta ...


  • 23. júní 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra hélt ávarp í tilefni af útgáfu loftlagsvegvísis atvinnulífsins

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt í dag ávarp í tilefni af útgáfu loftslagsvegvísis atvinnulífsins sem nú er gefinn út í fyrsta sinn. Vegvísirinn er unnin undir forystu Grænvangs, samstarfsve...


  • 17. júní 2021 Forsætisráðuneytið

    Sigur þekkingarleitar, verkvits og samstöðu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi hvað það merkir að vera þjóð og hvaða merkingu þjóðhátíðardagur Íslands hefur í samtímanum í ávarpi sínu á Austurvelli í morgun. Hún velti því upp að farald...


  • 17. júní 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sýning um forsetatíð og störf Vigdísar Finnbogadóttur verður opnuð í Loftskeytastöðinni

    110 ára afmæli Háskóla Íslands fagnað með viljayfirlýsingu stjórnvalda og Háskóla Íslands um sýninguna Vigdís Finnbogadóttir færði skólanum að gjöf fyrstu munina fyrir sýninguna Sýning sem h...


  • 15. júní 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Tímabundið leyfi frá störfum ​

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mun að læknisráði fara í tímabundið veikindaleyfi. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitastjórnarráðh...


  • 14. júní 2021 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins funduðu í Brussel

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti í dag leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í höfuðstöðvum bandalagsins í Brussel. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ...


  • 14. júní 2021 Forsætisráðuneytið

    Katrín ávarpaði ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um landgræðslumál

    Ráðherrafundur um landgræðslumál fer fram í dag á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í New York. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði fundinn á myndbandi ásamt stórum hópi annarra leiðtoga og ráðhe...


  • 13. júní 2021 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra og utanríkisráðherra á leiðtogafundi NATO

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sækir á morgun fund leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í Brussel. Þetta er fyrsti fundur forsætisráðherra erlendis í meira en ár. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- ...


  • 13. júní 2021 Forsætisráðuneytið

    Svanni úthlutar lánum til fjögurra frumkvöðlafyrirtækja

    Fjögur verkefni fengu lán frá Svanna - lánatryggingasjóði kvenna í vorúthlutun sjóðsins; Fæðingarheimili Reykjavíkur, Justikal, Eylíf og FÓLK. Forsvarskonur þessara ólíku og áhugaverðu fyrirtækja eru...


  • 10. júní 2021 Forsætisráðuneytið

    Þrír sérfræðingar gera úttekt á reynslunni af starfi nefnda Seðlabanka Íslands ​

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað nefnd þriggja óháðra sérfræðinga til að gera úttekt á reynslunni af starfi nefnda Seðlabanka Íslands. Mælt er fyrir um skipan nefndarinnar í lögum um ...


  • 02. júní 2021 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    500 milljóna viðbótarframlag til COVAX

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti í dag um 500 milljón króna viðbótarframlag Íslands til alþjóðlegs samstarfs um bættan aðgang að bóluefnum við COVID-19 (COVAX). Ísland hefur nú varið rúm...


  • 01. júní 2021 Forsætisráðuneytið

    Karlar kæra frekar

    268 mál komu til umfjöllunar úrskurðarnefndar um upplýsingamál á síðasta ári og voru langflest þeirra frá einstaklingum eða 162. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu forsætisráðherra til Alþin...


  • 28. maí 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    90 milljónum úthlutað úr Barnamenningarsjóði Íslands

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tilkynntu í Hörpu í dag um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands. Alls fengu 37 verkefni styrk og ne...


  • 28. maí 2021 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla um heildstæða löggjöf og stjórnsýslu varðandi jarðir, land og aðrar fasteignir lögð fram

    Stýrihópur um heildstæða löggjöf og stjórnsýslu varðandi jarðir, land og aðrar fasteignir sem forsætisráðherra skipaði í júní 2020 hefur skilað lokaskýrslu sinni og lagði ráðherra hana fram á fun...


  • 21. maí 2021 Forsætisráðuneytið

    Katrín flutti ávarp á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði í dag Landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga. Í ávarpi sínu ræddi forsætisráðherra heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og aukna áherslu á virka þátttöku sv...


  • 21. maí 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Reglugerð um landamæri framlengd til 15. júní

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 til 15. júní nk. Á þeim tíma er gert ráð fyrir að a.m.k. 60% þjóðarin...


  • 20. maí 2021 Forsætisráðuneytið

    Katrín fundaði með Lavrov

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands í Hörpu í dag. Lavrov er staddur á Íslandi vegna fundar Norðurskautsráðsins. Ráðherrarnir ræddu samskipti Í...


  • 20. maí 2021 Forsætisráðuneytið

    Katrín ávarpaði ársfund Iceland SIF

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði í morgun ársfund samtakanna Iceland SIF sem eru samtök fjárfesta um ábyrgar og sjálfbærar fjárfestingar. Í ávarpi sínu fór forsætisráðherra m.a. yfir áher...


  • 18. maí 2021 Forsætisráðuneytið

    Katrín og Blinken áttu fund

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Anthony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna sem er staddur á Íslandi í tilefni fundar Norðurskautsráðsins. Á fundinum ræddu Katrín og Blink...


  • 18. maí 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Varnargarðar fyrir ofan Nátthaga hækkaðir

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að verja allt að 20 milljónum króna til þess að hækka varnargarða fyrir ofan Nátthaga. Nú þegar hafa verið reistir tveir fjögurra metra háir varnargarðar...


  • 14. maí 2021 Forsætisráðuneytið

    Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í tengslum við kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og áreitni

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti samantekt á ríkisstjórnarfundi í morgun um þau lagafrumvörp, þingsályktanir og verkefni sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynf...


  • 13. maí 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Harpa fær nýjan flygil og Vindhörpu í 10 ára afmælisgjöf

    Í dag eru 10 ár liðin frá formlegri opnun Hörpu og af því tilefni hafa íslenska ríkið og Reykjavíkurborg fært Hörpu gjafir sem báðar endurspegla mikilvægt hlutverk hússins til framtíðar. Um er að ræð...


  • 11. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Samstarfsvettvangur um European Digital Innovation Hub á Íslandi

    Íslensk stjórnvöld vinna nú að undirbúningi á þátttöku Íslands í áætlun Evrópusambandsins um stafræna Evrópu (DIGITAL Europe). Áætlunin varir frá 2021 til 2027 og er gert ráð fyrir að aðild Íslands ve...


  • 07. maí 2021 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Verkfærakista fyrir sveitarfélög um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

    Verkfærakista um innleiðingu sveitarfélaga á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna var gefin út í dag, en henni er ætlað að vera þeim til leiðbeiningar um hvernig þau geta lagt sitt af mörkum til að vinna...


  • 04. maí 2021 Forsætisráðuneytið

    Tíu milljónir til undirbúnings stofnunar Ólafs Ragnars Grímssonar um norðurslóðir

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um stuðning við að setja á fót sjálfseignarstofnun Ólafs Ragnars Grímssonar um málefni norðurslóða í R...


  • 30. apríl 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Ný úrræði vegna Covid-19

    Á annan tug úrræða verða framlengd eða innleidd á næstu dögum til að mæta afleiðingum heimsfaraldurs Covid-19. Þeirra á meðal er sérstakur 30 þúsund króna barnabótaauki til þeirra sem fá tekjutengdar ...


  • 29. apríl 2021 Forsætisráðuneytið

    Ísland í brennidepli loftslagsráðstefnu FP

    Viðtal við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, var lokaviðburður tveggja daga alþjóðlegrar loftslagsráðstefnu hins virta stjórnmálatímarits Foreign Policy, Climate Summit, sem lauk í gær. Það va...


  • 28. apríl 2021 Forsætisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherrar heimsækja Carbfix á Hellisheiði ​

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra heimsóttu Carbfix&...


  • 28. apríl 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Námskeið í gervigreind fyrir alla

    Stjórnvöld, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands, hafa opnað 30 klukkustunda vefnámskeið um gervigreind sem er opið öllum almenningi. Markmið þess er að gera þekking...


  • 20. apríl 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    COVID-19: Aðgerðir á landamærum hertar tímabundið

    Stjórnvöld kynna í dag tímabundnar hertar aðgerðir á landamærunum til að sporna við útbreiðslu COVID-19 innanlands. Markmiðið er að skapa aðstæður sem gera kleift að aflétta sem mest takmörkunum innan...


  • 14. apríl 2021 Forsætisráðuneytið

    Ný lög um Vísinda- og nýsköpunarráð

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mælti í gær fyrir frumvarpi til nýrra laga um Vísinda- og nýsköpunarráð. Markmið þess er að styrkja langtímastefnumótun í vísinda- og nýsköpunarmálum með heildræ...


  • 10. apríl 2021 Forsætisráðuneytið

    Heilsa og velferð til umræðu á fundi Vísinda- og tækniráðs

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði í gær 42. fundi Vísinda- og tækniráðs en þar voru til umfjöllunar málefni tengd heilsu og velferð. Á fundinum hélt Eiríkur Steingrímsson, rannsóknarprófesso...


  • 09. apríl 2021 Forsætisráðuneytið

    Gervigreindarstefna fyrir Ísland

    Nefnd um ritun gervigreindarstefnu fyrir Ísland hefur skilað forsætisráðherra tillögum að stefnunni en þær voru kynntar á fundi ríkisstjórnar í morgun. Forsætisráðherra skipaði nefndina í október...


  • 08. apríl 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði ársfund Seðlabanka Íslands

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í gær ávarp á 60. ársfundi Seðlabanka Íslands. Í ávarpi sínu fór forsætisráðherra m.a. yfir þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa gripið til vegna heimsfaraldurs...


  • 25. mars 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra opnar alþjóðlega ráðstefnu um stafræna tækni og lýðræði

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði alþjóðlegu ráðstefnuna Democracy in a Digital Future í dag. Forsætisráðuneytið, í samvinnu við Rannsóknarsetrið EDDU við Háskóla Íslands, Alþingi ...


  • 24. mars 2021 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Vegna frétta um bann framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um útflutning á bóluefni

    Í ljósi fréttaflutnings í fjölmiðlum um að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafi ákveðið að banna útflutning á bóluefni gegn kórónuveirunni til Íslands, auk annarra landa, vilja forsætisráðuneytið o...


  • 23. mars 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Framlög til loftslagsaðgerða aukin um milljarð á ári

    Framlög til loftslagsmála verða aukin um 1 ma.kr. á ári á tímabilinu 2022-2031 samkvæmt áætlunum ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í fjármálaáætlun 2022-2026 sem fjármála- og efnahagsráðherra ...


  • 19. mars 2021 Forsætisráðuneytið

    Sif Gunnarsdóttir skipuð í embætti forsetaritara

    Embætti forsetaritara var auglýst laust til umsóknar 27. nóvember 2020 og bárust 60 umsóknir um embættið. Forsætisráðherra skipaði ráðgefandi hæfnisnefnd í janúar 2021 til að meta hæfni umsækjenda. Að...


  • 18. mars 2021 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ný stefna í almannavarna- og öryggismálum

    Fjórði fundur almannavarna- og öryggismálaráðs var haldinn 15. mars sl. Á fundinum var samþykkt ný stefna í almannavarna- og öryggismálum. Í stefnunni endurspeglast áherslur ríkisstjórnarinnar að stan...


  • 17. mars 2021 Forsætisráðuneytið

    Alþjóðaráðstefna um lýðræði og stafræna tækni

    Forsætisráðuneytið, í samvinnu við Rannsóknarsetrið EDDU við Háskóla Íslands, Alþingi og fjölmiðlanefnd, stendur fyrir alþjóðlegu ráðstefnunni Democracy in a Digital Future dagana 25. og 26. mars nk. ...


  • 12. mars 2021 Heilbrigðisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Skýrsla um árangursmat mismunandi aðgerða á landamærum

    Hópur vísindafólks við Háskóla Íslands, undir handleiðslu Thors Aspelund, hefur rannsakað áhrif mismunandi sóttvarnaaðgerða á landamærum. Verkefnið var unnið í framhaldi af styrk ríkisstjórnarinnar ti...


  • 12. mars 2021 Forsætisráðuneytið

    Mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði birtir á nýjum vef

    Hagstofa Íslands hefur opnað nýjan vef: Velsældarvísar: Miðlun mælikvarða um hagsæld og lífsgæði á Íslandi sem er ætlað að gefa heildarmynd af hagsæld og lífsgæðum landsmanna yfir tíma. Á vefsíðunni m...


  • 12. mars 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Undirbúa vernd mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að fela hópi ráðuneytisstjóra að leiða nauðsynlega vinnu við undirbúning verndar mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota á Reykjanesi. Huga þarf að hröðu...


  • 05. mars 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra heimsækir Reykjanesbæ og Grindavík

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Reykjanesbæ og Grindavik í dag. Forsætisráðherra byrjaði á því að skoða Stapaskóla og fékk kynningu á starfsemi hans hjá Gróu Axelsdóttur, skólastjóra. Þ...


  • 05. mars 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ánægja með þjónustu opinberra stofnana en tækifæri til umbóta

    Á heildina litið er almenningur nokkuð ánægður með þjónustu opinberra stofnana. Þetta sýna niðurstöður þriðja og síðasta áfanga þjónustukönnunar Gallup sem lauk í febrúar sl. Ríkisstjórnin vinnur...


  • 04. mars 2021 Forsætisráðuneytið

    Beðist afsökunar á villu í skýrslu þjóðaröryggisráðs

    Í skýrslu þjóðaröryggisráðs um mat á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum er fjallað um hryðjuverkaógn. Í skýrslunni segir: ,,Auk þess hafa Íslendingar, einir Norðurlandaþjóða, ekki tekið beinan þát...


  • 01. mars 2021 Forsætisráðuneytið

    Spurningar um gervigreindarstefnu fyrir Ísland í samráðsgátt

    Nefnd um ritun gervigreindarstefnu fyrir Ísland, sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipaði í október 2020, vinnur nú drög að stefnu Íslands um gervigreind. Lögð er áhersla á að lýðræðislegar re...


  • 26. febrúar 2021 Forsætisráðuneytið

    Upplýsingar úr málaskrám ráðuneyta birtar opinberlega

    Ráðuneyti í Stjórnarráði Íslands birta í dag í fyrsta sinn opinberlega upplýsingar úr málaskrám sínum. Skyldu til þessarar birtingar var komið á með breytingu á upplýsingalögum árið 2019 en umrætt ákv...


  • 26. febrúar 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir kaup á minnisvarða um Hans Jónatan og gerð afsteypu af styttu Nínu Sæmundsson

    Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að veita styrki annars vegar til kaupa á minnisvarða um Hans Jónatan og hins vegar til gerðar afsteypu af styttunni „Afrekshugur“ eftir Nínu Sæmundsson....


  • 26. febrúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir gerð heimildaþátta um COVID-19 og Eurovision-safn á Húsavík

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja gerð heimildaþátta um COVID-19 faraldurinn á Íslandi og uppbyggingu Eurovision-safns á Húsavík. Styrkurinn vegna heimildaþátta um COVID-19 faraldu...


  • 23. febrúar 2021 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Uppfærð loftslagsmarkmið send SÞ

    Uppfærð markmið Íslands í loftslagsmálum um aukinn samdrátt í losun, sem kynnt voru á leiðtogafundi um loftslagsmetnað í desember sl., hafa verið tilkynnt formlega til skrifstofu Loftslagssamnings Sam...


  • 19. febrúar 2021 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Vel gengur að fylgja eftir úrbótum á innviðum eftir fárviðrið í desember 2019

    Samfélagið betur í stakk búið að takast á við fárviðri Öll verkefnin uppfærð á innvidir2020.is Ríkisstjórnin samþykkti þann 28. febrúar 2020 aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða í kjölfar fá...


  • 17. febrúar 2021 Forsætisráðuneytið

    Tekjusagan uppfærð: Háskólamenntaðar konur með svipaðar tekjur og karlar með grunnmenntun

    Vefurinn tekjusagan.is hefur verið uppfærður með gögnum frá 2019. Tekjusagan sýnir þróun ráðstöfunartekna, eigna og skulda landsmanna á aðgengilegan hátt. Á vefnum er mögulegt að skoða um 700 þú...


  • 17. febrúar 2021 Forsætisráðuneytið

    Líkan um áhrif bólusetningar á áhættustig vegna COVID-19

    Hröð bólusetning elstu aldurshópanna dregur mjög úr fjölda þeirra sem veikjast lífshættulega af COVID-19. Hermilíkan sem þróað hefur verið á vegum forsætisráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis gerir það...


  • 16. febrúar 2021 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla um kosti og galla þess að fela dómstólum verkefni kærunefnda á stjórnsýslustigi

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar sl. föstudag  skýrslu um kosti og galla þess að leggja niður kærunefndir á stjórnsýslustigi og fela ráðuneytum eða dómstólum verk...


  • 13. febrúar 2021 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Ísland staðfestir samning Evrópuráðsins um aðgang að opinberum skjölum

    Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu, tilkynnti framkvæmdastjórn Evrópuráðsins þann 10. febrúar síðastliðinn að Ísland hafi nú staðfest samning um aðgang að opinberum...


  • 12. febrúar 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Uppbygging atvinnulífs á Seyðisfirði

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að gera samkomulag til þriggja ára við Múlaþing og Austurbrú, samstarfsvettvang stjórnsýslu á Austurlandi um uppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði. Verkefnin...


  • 08. febrúar 2021 Forsætisráðuneytið

    Áframhaldandi samstarf við Kvenréttindafélag Íslands og Samtökin ´78

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands, undirrituðu samstarfssamning í dag um ráðgjöf, fræðslu, námskeiðahald og upplýsingagjöf um jafnrétti kyn...


  • 05. febrúar 2021 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Undirbúningur hafinn að stofnun Norðurslóðaseturs á Íslandi

    Ríkisstjórnin hefur ákveðið að skipa nefnd um undirbúning að stofnun og byggingu Norðurslóðaseturs í Reykjavík sem yrði kennt við Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrum forseta Íslands. Áformin eru í samræmi vi...


  • 05. febrúar 2021 Forsætisráðuneytið

    Græn endurreisn rædd á Norðurslóðaráðstefnunni

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi afleiðingar Covid-19 og enduruppbyggingu í kjölfar faraldursins á norðurslóðum við forsætisráðherra Noregs, Svíþjóðar og Finnlands á Norðurslóðaráðstefnunn...


  • 29. janúar 2021 Forsætisráðuneytið

    Norræn samstarfsáætlun um jafnrétti, jafnræði og jöfn tækifæri LGBTI fólks á Norðurlöndum

    Fyrsta norræna samstarfsáætlun um málefni hinsegin fólks var samþykkt á fundi norrænna jafnréttisráðherra 5. nóvember sl. Áætlunin hefur verið þýdd á íslensku og ber titilinn Jafnrétti, jafnræði og jö...


  • 26. janúar 2021 Forsætisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    50 ár frá heimkomu handritanna

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um 8 milljónir króna vegna heimkomuafmælis handritanna. 50 ár eru senn liðin frá því fyrstu handritunu...


  • 21. janúar 2021 Forsætisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Stærsta úthlutun Rannsóknasjóðs frá upphafi

    Tilkynnt hefur verið um úthlutun styrkja Rannsóknasjóðs fyrir árið 2021. Alls hljóta 82 ný verkefni styrk sem er mesti fjöldi frá upphafi og jafnframt hefur heildarupphæð sem úthlutað er aldrei verið ...


  • 19. janúar 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Samkomulag og viljayfirlýsing um kaup á björgunarskipum

    Ríkið mun veita Landsbjörgu allt að 450 milljóna króna framlag til kaupa á þremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. Skrifað var undir samkomulag þess efnis í dag en þar að auki var undirrituð viljay...


  • 15. janúar 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Upplýsingasíða vegna Seyðisfjarðar

    Sett hefur verið upp sérstök upplýsingasíða á vefsvæðinu Ísland.is vegna hamfaranna sem urðu á Seyðisfirði í desember sl. Þar er að finna upplýsingar um verkefni á vegum stjórnvalda og ýmissa sto...


  • 15. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Skimunarskylda á landamærum

    Skimun á landamærum verður skylda frá og með deginum í dag en í ljósi alvarlegrar stöðu faraldursins víða um heim verður núverandi fyrirkomulag sóttvarna á landamærunum með tvöfaldri skimun og fimm da...


  • 15. janúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Fyrirkomulag sóttvarna á landamærum frá 1. maí

    Þann 1. maí nk. verða tekin varfærin skref til afléttingar sóttvarnaraðgerða á landamærum sem taka munu mið af ástandi faraldursins á brottfararstað komufarþega. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórna...


  • 15. janúar 2021 Forsætisráðuneytið

    Fréttaannáll forsætisráðuneytisins 2020

    Viðureignin við heimsfaraldur kórónuveiru var stærsta verkefni forsætisráðuneytisins á liðnu ári. Samhæfingarhlutverk ráðuneytisins í margþættu viðbragði stjórnvalda við faraldrinum varð viðameira en ...


  • 13. janúar 2021 Dómsmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Ráðstöfunarfé nýtt í björgunarbát fyrir Flateyri

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum tillögu dómsmálaráðherra um að nýta ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til að leigja bát fyrir björgunarsveitina á Flateyri út árið 2021. Í greinargerð og tillögum ...


  • 13. janúar 2021 Forsætisráðuneytið

    Staða jafnlaunavottunar í árslok 2020

    Í lok árs 2020 höfðu 274 fyrirtæki og stofnanir innleitt jafnlaunastaðalinn og fengið jafnlaunavottun. Er hér um að ræða 60% af þeim starfsmannafjölda sem áætlað er að ákvæði um jafnlaunavottun nái ti...


  • 07. janúar 2021 Forsætisráðuneytið

    Katrín ræddi við forsætisráðherra Litháens og forseta Eistlands

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fjarfund með Ingridu Šimonytė, nýjum forsætisráðherra Litháens, og símafund með Kersti Kaljulaid, forseta Eistlands. Katrín óskaði Šimonytė til hamingju...


  • 05. janúar 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Mikið starf fram undan á Seyðisfirði

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að greiða tvo þriðju af kostnaði við hreinsunarstarf á Seyðisfirði vegna hamfaranna í síðasta mánuði en hann hleypur á hundruðum milljón króna miðað við gróf...


  • 30. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum á morgun, fimmtudaginn 31. desember, kl. 11.00.  


  • 21. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni samþykkt á Alþingi

    Frumvörp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem tryggja eiga rétt fólks með kynhlutlausa skráningu og trans fólks auk barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni voru samþykkt fyrir helgi. Þær br...


  • 18. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Frumvörp til nýrra jafnréttislaga samþykkt á Alþingi

    Frumvörp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til nýrra jafnréttislaga voru samþykkt á Alþingi í gær. Frumvörpin eru tvö, annars vegar frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og h...


  • 17. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Nýr kynningarvefur Grænvangs

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði í dag nýjan kynningarvef Green by Iceland þar sem sérþekkingu Íslands á sviði endurnýjanlegrar orku og grænna lausna er miðlað til fyrirtækja og stjórn...


  • 16. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Lokauppgjör um sanngirnisbætur samþykkt

    Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn varð að lögum í dag. Með frumvarpinu er unnt að ljúka bót...


  • 12. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ný markmið kynnt á leiðtogafundi í dag

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnir í dag ný markmið Íslands í loftslagsmálum á sérstökum leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna en streymt verður frá fundinum sem hefst klukkan tvö. Eins og fram ...


  • 10. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Fyrsta matvælastefnan fyrir Ísland kynnt: Stefnan mörkuð til 2030

    „Ísland býr yfir einstökum tækifærum á sviði matvælaframleiðslu en áskoranir framundan eru líka stórar, ekki síst á sviði loftslagsmála og lýðheilsu. Því er mikilvægt að móta skýra framtíðarsýn,“ segi...


  • 10. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flytur erindi á málþingi um endurskoðun stjórnarskrár

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður meðal þátttakenda á rafrænu málþingi lagadeildar Háskólans á Akureyri sem fram fer í dag í tilefni útgáfu nýrrar bókar um endurskoðun stjórnarskrár. Erindi ...


  • 10. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Stelpur rokka og loftslagsverkfall hljóta Jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs 2020 ​

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs á Nauthóli í gær. Stelpur rokka! og Loftslagsverkfall ungs fólks hlutu viðurkenninguna í ár. Í rökstuðningi Jafnré...


  • 10. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum kynnt

    Uppfært markmið Íslands kveður á um 55% samdrátt í losun gróðarhúsalofttegunda fyrir 2030 í samfloti með Noregi og ESB Aðgerðir efldar í kolefnisbindingu og landnotkun til að ná markmiði Ísla...


  • 08. desember 2020 Atvinnuvegaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Verði ykkur að góðu: Kynning á Matvælastefnu fyrir Ísland til ársins 2030

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynna nýja Matvælastefnu fyrir Ísland til ársins 2030, fimmtudaginn 10.desember kl 11:30.  Ky...


  • 04. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Litakóðunarkerfi tekið upp vegna COVID-19

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis að COVID-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Vi...


  • 03. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Aukaþing SÞ um COVID-19

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpar í kvöld sérstakt aukaþing Sameinuðu þjóðanna um COVID-19. Þingið hefst í dag og stendur í tvo daga. Búast má við að ræða Katrínar, sem tekin var upp fyr...


  • 03. desember 2020 Forsætisráðuneytið

    Katrín ræddi við Morrison

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti símafund með Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, í gær. Þau ræddu framboð Ástralíu til stöðu framkvæmdastjóra OECD, áherslur stofnunarinnar m.a. í te...


  • 30. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Málþing um opið lýðræði

    Þann 4. desember næstkomandi kl. 13:00-16:00 fer fram opið málþing á vefnum á vegum Efnahags- og framafarastofnunar Evrópu (OECD), forsætisráðuneytisins og rannsóknarverkefnisins Lýðræðisleg stjórnars...


  • 27. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Fjölþætt viðbrögð við skýrslum rannsóknarnefnda Alþingis

    Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu, um ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008, orsakir falls sparisjóðanna og erfiðlei...


  • 27. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Innlend hjálparsamtök styrkt

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita samtals 5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til tíu innlendra hjálparsamtaka sem starfa hér á landi en sú venja hefur skapast á undanförnum árum...


  • 25. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpar ráðstefnu UNESCO á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt í dag ávarp við opnun ráðstefnu Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) sem haldin er í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn kynbundnu ofbeldi. Ráðs...


  • 21. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Desemberviðbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. Greiðslan nemur 10 þúsund krónum fyrir fullorðinn einstakling og 5 þ...


  • 21. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fræðsluátak um gervigreind

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að ráðist verði í fræðsluátak fyrir almenning um gervigreind. Er það í samræmi við aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni. M...


  • 20. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Viðspyrna fyrir Ísland: Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjölskyldur og félagslega viðkvæma hópa

    Ríkisstjórnin hefur ákveðið að greiða sérstakt viðbótarálag á grunnbætur atvinnuleysistrygginga á næsta ári sem koma á til móts við þann stóra hóp sem á næstu mánuðum fellur út af tekjutengdum at...


  • 20. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Óbreytt fyrirkomulag á landamærum til 1. febrúar

    Sóttvarnaráðstöfunum á landamærum Íslands verður fram haldið í óbreyttri mynd þar til 1. febrúar á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar í morgun. Þar var ennfremur tekin sú ákvörðun að f...


  • 19. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Kapphlaupið að kolefnishlutleysi

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í dag þátt í lokaumræðum ráðstefnunnar Race to Zero Dialogues en hún hefur staðið yfir undanfarna tíu daga og hefur það að meginmarkmiði að þrýsta á hra...


  • 18. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra meðal gesta á CARE verðlaunaafhendingunni

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er meðal þeirra sem fram koma á árlegri verðlaunaafhendingu bandarísku mannúðarsamtakanna CARE í kvöld en þau eru ein stærstu og elstu þróunar- og mannúðarsamtök...


  • 17. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Í fótspor Árna Magnússonar í Vesturheimi

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja uppbyggingu og hönnun nýs gagnagrunns fyrir stafrænar handritamyndir af íslenskum menningarminjum í Norður-Ameríku um fimm milljónir. Stofnun Árna...


  • 16. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    GRECO birtir eftirfylgniskýrslu um Ísland

    Samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu (GRECO), hafa í dag birt eftirfylgniskýrslu um aðgerðir Íslands í fimmtu úttekt samtakanna á aðildarríkjunum. Úttekt GRECO, sem var samþykkt þann 2...


  • 09. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Fjölmennasti ársfundur Heimsráðs kvenleiðtoga frá upphafi

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga (Council of Women World Leaders) í Hörpu í dag.  Sérstök umræða fór fram um aukið kynbundið ofbeldi vegna  heims...


  • 09. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra opnar Heimsþing kvenleiðtoga

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði Heimsþing kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Forsætisráðherra bauð kvenleiðtoga velkomna sem allar taka þátt rafrænt að þessu sinni. Að loknu opnunarávarpi tók for...


  • 05. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Ný stefna í málefnum hinsegin fólks samþykkt á fundi norrænna ráðherra jafnréttismála

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og ráðherra jafnréttismála, sat fjarfund norrænna jafnréttisráðherra í dag. Ráðherrarnir samþykktu stefnu í málefnum hinsegin fólks sem byggir á kortlagningu ...


  • 03. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ríkisstjórnin skilgreinir forgangsmál vegna hagsmunagæslu gagnvart ESB

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun lista yfir forgangsmál hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu 2020-21. Á listanum eru einkum mál sem eru í undirbúningi á vettvangi ESB og þar sem íslens...


  • 02. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

    Grænbók um framtíðarumhverfi kjarasamninga og vinnumarkaðsmála

    Nefnd um gerð grænbókar um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál er ætlað að skila tillögum sínum til forsætisráðherra í lok apríl á næsta ári svo unnt verði að taka hana til umfjöllunar fyrir þinglok. Í n...


  • 30. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla um upplýsingaóreiðu og COVID-19 birt á vef Stjórnarráðsins

    Skýrsla vinnuhóps þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu og COVID-19 sem settur var á laggirnar í apríl 2020 liggur nú fyrir. Skýrslan er aðgengileg hér. Í skýrslunni er fjallað um mikilvægi upplýsinga...


  • 28. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Norðurlöndin vilja grænan efnahagsbata

    Fjárfestingar eiga að hraða grænni umbreytingu og þjóna loftslagsmarkmiðum Parísarsáttmálans. Þetta er meðal þess sem forystufólk Norðurlandanna samþykkti í sameiginlegri yfirlýsingu á N8 fundi sínum ...


  • 27. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Fjarfundir í stað hefðbundins Norðurlandaráðsþings

    Norrænir þjóðarleiðtogar funduðu með forsætisnefnd Norðurlandaráðs í dag en þar kynnti Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, formennskuáætlun Finna fyrir starf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021. Þa...


  • 27. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Ráðherraumræður um heimsfaraldurinn með framkvæmdastjóra SÞ

    Leiðtogar Norðurlandanna og fulltrúar Norðurlandaráðs ræða um áhrif COVID-19 faraldursins á Norðurlönd, samstarf þeirra og alþjóðlegt samstarf á sameiginlegum fundi með Antónió Guterres, framkvæmdastj...


  • 22. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Mikill áhugi á Barnasáttmála

    Mikill áhugi er á meðal stofnana og ráðuneyta á að taka næstu skref í innleiðingu Barnasáttmálans, samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, samkvæmt nýrri könnun sem Salvör Nordal, umboð...


  • 17. október 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Svandís Svavarsdóttir tekur aftur til starfa

    Svandís Svavarsdóttir, sem fór í leyfi fyrir rétt rúmri viku, tekur aftur til starfa sem heilbrigðisráðherra í dag en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur gegnt störfum ...


  • 09. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Feneyjanefndin gefur álit á stjórnarskrárfrumvörpum

    Feneyjanefnd Evrópuráðsins hefur í dag birt álit sitt á fjórum frumvörpum til stjórnarskipunarlaga, sem óskað var eftir af Íslands hálfu í vor. Nefndin lýsir yfir ánægju með markmið breytinganna, ...


  • 09. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Stefna um gervigreind í mótun

    Stefnumörkun um gervigreind, sem miðar að því að hámarka samfélagslegan og efnahagslegan bata og lágmarka kostnað og áhættu er nú til vinnslu innan forsætisráðuneytisins. Katrín Jakobsdóttir, forsætis...


  • 09. október 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Áhrif sóttvarna á þróun COVID-19 faraldurs rannsökuð

    Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun að veita fimm milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á áhrifum sóttvarnaaðgerða á þróun COVID-19 faraldursins. Hópur vísinda...


  • 09. október 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimildarmynd um heimkomu handritanna

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til gerðar heimildarmyndar um heimkomu handritanna en í apríl næstkomandi verða 50 ár liðin fr...


  • 07. október 2020 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Gegnir störfum heilbrigðisráðherra

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gegnir störfum heilbrigðisráðherra í fjarveru Svandísar Svavarsdóttur, sem er í leyfi til 15. október.


  • 02. október 2020 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Opinbert hlutafélag stofnað um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu

    Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða...


  • 02. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Óbreytt landamæraskimun til 1. desember

    Ríkisstjórnin hefur ákveðið óbreytt fyrirkomulag skimana vegna COVID-19 á landamærum til 1. desember, nema að tilefni gefist til endurskoðunar fyrr. Byggist sú ákvörðun á stöðu faraldursins hér innanl...


  • 02. október 2020 Forsætisráðuneytið

    Stefnuræða forsætisráðherra og þingmálaskrá

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti í gær stefnuræðu ríkisstjórnarinnar við setningu 151. löggjafarþings. Samkvæmt þingsköpum Alþingis fylgir stefnuræðu forsætisráðherra yfirlit um þau mál s...


  • 30. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Menntanet sett á fót á Suðurnesjum

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til að komið yrði á fót menntaneti á Suðurnesjum í samstarfi við menntastofnanir á svæðinu til að efla náms- og starfsúrræði fyrir atvinnuleiten...


  • 30. september 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Heimurinn eftir COVID-19

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi áskoranir heimsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins, á rafrænu alþjóðlegu málþingi sem framtíðarnefnd Alþingis stóð fyrir í samstarfi við forsætisráðuneyt...


  • 29. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Frumvörp sem tryggja réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, lagði fram þrjú frumvörp í ríkisstjórn í morgun sem tryggja eiga rétt fólks með kynhlutlausa skráningu og trans fólks auk barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinke...


  • 29. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir

    Í kjölfar samtala við aðila vinnumarkaðarins á almennum vinnumarkaði síðustu daga kynnir ríkisstjórnin átta aðgerða pakka sem ætlað er að stuðla að félagslegum og efnahagslegum stöðugleika í tengslum ...


  • 28. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum í dag, mánudaginn 28. september, kl. 15.00.


  • 27. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Alþjóðlegt, rafrænt málþing um heiminn eftir COVID-19

    Forsætisráðherra og framtíðarnefnd boða til málþings um breytingar, áskoranir og tækifæri á ýmsum sviðum samfélagsins eftir COVID-19. Þekktir, alþjóðlegir fyrirlesarar taka þátt í málþinginu sem fer f...


  • 25. september 2020 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ísland tekur á móti sýrlenskum barnafjölskyldum frá Lesbos

    Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að Ísland taki á móti flóttafólki frá Lesbos á Grikklandi, með áherslu á sýrlenskar fjölskyldur í viðkvæmri stöðu. Fjölskyldurnar bjuggu áður í flóttamannabúðunum Mo...


  • 25. september 2020 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Fjármagni beint í sjálfbæra uppbyggingu

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, undirritaði í dag fyrir hönd ríkisstjórnarinnar viljayfirlýsingu ásamt meginhluta íslensks fjármálamarkaðar þar sem lýst er vilja til að nýta fjármagn til að við...


  • 25. september 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Valdheimildir rýmri eftir því sem hættan er meiri

    Þeim mun smitnæmari og hættulegri sem smitsjúkdómur er, því víðara svigrúm hafa stjórnvöld til að bregðast við til verndar lífi og heilsu manna. Þetta er meðal þess sem kemur fram í álitsgerð Dr. Páls...


  • 24. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Stjórnsýslulögin 25 ára – safn fræðilegra ritgerða birt á vefsvæði Stjórnarráðsins

    Árið 2019 var aldarfjórðungur liðinn frá því stjórnsýslulög nr. 37/1993 tóku gildi. Fólu lögin í sér mikla réttarbót fyrir almenning enda fyrsta heildstæða löggjöf hér á landi um málsmeðferð í stjórns...


  • 22. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Rafrænt allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði 75 ára afmælisfund Sameinuðu þjóðanna í gær með rafrænum hætt eins og allir þjóðarleiðtogar heims. Allsherjarþing SÞ stendur nú yfir en sérstakur hátíða...


  • 18. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Henný Hinz ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnar

    Henný Hinz hagfræðingur hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður ríkisstjórnar með aðsetur í forsætisráðuneytinu. Henný mun m.a. starfa að vinnumarkaðsmálum, þ.m.t. gerð grænbókar um vinnumarkaðsmál, auk þ...


  • 18. september 2020 Forsætisráðuneytið

    Frumvörp til nýrra jafnréttislaga kynnt í ríkisstjórn

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, lagði fram frumvörp til nýrra jafnréttislaga í ríkisstjórn í morgun. Frumvörpin eru tvö, annars vegar frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og...


  • 11. september 2020 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn 18. september

    Fyrsti alþjóðlegi jafnlaunadagurinn verður haldinn 18. september nk. Dagurinn er haldinn af alþjóðasamtökum um launajafnrétti (EPIC) sem Ísland á aðild að. Í tilefni jafnlaunadagsins 2020 er boðið til...


  • 06. september 2020 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið

    Norðurland fær Demantshring

    Demantshringurinn, ný 250 kílómetra ferðamannaleið sem tengir saman fjölda áfangastaða á Norðurlandi, var opnaður með formlegum hætti í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhan...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta