Fréttir
-
24. nóvember 2022Ályktun Íslands og Þýskalands um ástand mannréttinda í Íran samþykkt
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun Íslands og Þýskalands um að stofnuð verði sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd sem safna á upplýsingum og gögnum sem nýst geta til að draga þá t...
-
24. nóvember 2022Forsætisráðherra hélt opnunarerindi á málþingi um mannréttindi
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag opnunarerindi á málþinginu Mannréttindavarsla á viðsjárverðum tímum: Hlutverk Evrópuráðsins til framtíðar sem fram fór í Hátíðarsal Háskóla Íslands. A...
-
24. nóvember 2022Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðið bannar löndun á karfa af Reykjaneshrygg
Á 40. ársfundi Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) sem haldinn var í London dagana 15.-18. nóvember, samþykktu aðildarríki ráðsins að banna löndun, umskipun eða aðra þjónustu við skip sem...
-
24. nóvember 2022Fundaði með viðskiptaráðherra Suður-Kóreu
Aukin viðskipti og efnahagsleg samvinna milli Íslands og Suður Kóreu var á meðal umræðuefna Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra með Ahn Duk-geun viðskiptaráðherra Suður-Kóreu í Seúl. S...
-
24. nóvember 2022Opinberir aðilar og nýsköpunar- og sprotafyrirtæki hittast á nýsköpunarmóti
Nýsköpunarmót Ríkiskaupa verður haldið þriðjudaginn 29. nóvember næstkomandi í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra opnar viðburðinn en þar verður k...
-
24. nóvember 2022Betra aðgengi að gögnum á ensku og skjótari afgreiðsla opinberra aðila forgangsmál fyrir alþjóðlega sérfræðinga á Íslandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, stóð í vikunni fyrir fjölsóttri vinnustofu þar sem rætt var um stöðu alþjóðlegra sérfræðinga á Ísla...
-
24. nóvember 2022Spornað við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis: Þórólfur Guðnason formaður starfshóps um verkefnið
Heilbrigðisráðherra hefur skipað þverfaglegan starfshóp til að móta framtíðarsýn og áætlun um aðgerðir til að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería. Þórólfur Guðnason, fyrrverandi sóttvarna...
-
24. nóvember 2022Engar einfaldar lausnir í boði vegna áskorana í landbúnaðarframleiðslu heimsins
Á Matvælaþingi sem haldið var í Silfurbergi í Hörpu í gær flutti Olga Trofimtseva, fyrrum matvælaráðherra Úkraínu, erindi um framtíðarhorfur og áskoranir í matvælaframleiðslu í landbúnaði á heimsvísu....
-
24. nóvember 2022Fundað um öryggismál í Norður-Evrópu
Varnarmálaráðherrar Norðurlanda og Norðurhópsins komu saman í Osló í gær og í fyrradag á tveimur aðskildum fundum þar sem öryggismál í norðurhluta álfunnar voru í brennidepli. Á fundi norrænu varnarm...
-
23. nóvember 2022Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – kynningarfundur 5. desember
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda opinn kynningarfund 5. desember kl. 11–13 á hótel Hilton Nordica, þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarend...
-
23. nóvember 2022Dómsmálaráðuneytið stöðvaði ættleiðingar frá Sri Lanka árið 1986
Í ljósi umfjöllunar síðustu daga um ættleiðingar frá Sri Lanka til Íslands á 9. áratugnum vill ráðuneytið koma á framfæri upplýsingum til þess að varpa ljósi á forsögu málsins. Þættirnir „Leitin að up...
-
23. nóvember 2022Þórdís Kolbrún stýrði fundi EES-ráðsins
Samstarf ríkja Evrópska efnahagssvæðisins á sviði orkuskipta og orkuöryggis í Evrópu var efst á baugi á fundi EES-ráðsins í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum ...
-
23. nóvember 2022Úthlutun nýliðunarstuðnings
Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2022 í samræmi við reglugerð 430/2021 um almennan stuðning við landbúnað. Markmiðið með stuðningnum er að aðstoða nýli...
-
23. nóvember 2022Niðurstöður innlausnarmarkaðar fyrir greiðslumark sauðfjár
Innlausnarmarkaður ársins 2022 með greiðslumark í sauðfé var haldinn þann 15.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 226 umsóknir um kaup og 22 umsóknir um sölu. Tilboð voru send með rafrænum hætti í g...
-
23. nóvember 2022Stjórnvöld í samstarf við Samtökin '78 vegna hinsegin barna og ungmenna
Forsætisráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa undirritað samstarfssamninga við Samtökin '78. Markmið samninganna sem eru samtals að fjárhæð 9 milljónir króna er að veita fræðslu og stuðnin...
-
23. nóvember 2022Opið samráð um evrópska reglugerð um strangari losunarviðmið fyrir bifreiðar
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tillögu að reglugerð um Euro 7, um strangari losunarviðmið fyrir bifreiðar. Tillagan er hluti af umhverfisáætlun Evrópusambandsins; e. Eur...
-
23. nóvember 2022Fundur norrænna félags- og vinnumarkaðsráðherra: Græn umskipti og heilbrigður og aðgengilegur vinnumarkaður
Græn umskipti verða að eiga sér stað hratt og vel en koma verður í veg fyrir að þær breytingar sem felast í tækni, nýjum kynslóðum, nýjum viðhorfum og sjálfvirknivæðingu stuðli að auknum ójöfnuði. Þv...
-
22. nóvember 2022Skotar og Íslendingar takast á við svipaðar áskoranir í landbúnaði
Pete Ritchie frá samtökunum Nourish Scotland flutti erindi á Matvælaþingi sem hófst í morgun. Í erindinu kom fram að Skotar glíma við svipuð vandamál í landbúnaði og Íslendingar. Til að mynda er mi...
-
22. nóvember 2022Forsætisráðherra tók á móti forsætisráðherra Finnlands
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag á móti Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, sem er í vinnuheimsókn á Íslandi. Ráðherrarnir áttu fyrst tvíhliða fund og ræddu svo um áskoranir og tæki...
-
22. nóvember 2022Tækifæri fólgin í alþjóðlegu samstarfi við háskóla í Singapúr
Íslensk sendinefnd heimsótti Singapúr í nóvember með það að markmiði að kynna sér háskól...
-
22. nóvember 2022Lilja leiðir viðskiptasendinefnd til Suður Kóreu
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra fer fyrir íslenskri viðskiptasendinefnd til Suður Kóreu þar sem sérstök áhersla er lögð á menningu og skapandi greinar. Tilefni ferðarinnar er að í ...
-
22. nóvember 2022Innleiðingu allra tilskipana í frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA lokið
Eftirlitsstofnun EFTA birtir yfirleitt tvisvar á ári upplýsingar um fjölda gerða sem hafa verið teknar upp í EES-samninginn en Ísland, Noregur eða Liechtenstein hafa ekki innleitt í landsrétt. Í nýj...
-
22. nóvember 2022Frumvarp um bílaleigur og kröfur til leyfishafa vegna íslenskra aðstæðna í Samráðsgátt
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur sett í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingu á lögum um leigu skráningarskyldra ökutækja, nr. 65/2015. Er frumvarpið ...
-
22. nóvember 2022Styrkir O.N. sviðlistahóp vegna táknmálstúlkunar fyrir leiksýninguna Eyju
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt O.N. sviðslistahópi styrk til að standa straum af kostnaði við táknmálstúlkun vegna leiksýningarinnar Eyju sem fer fram bæði ...
-
22. nóvember 2022Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, setti Matvælaþing 2022 í morgun
Fullur salur er í Silfurbergi í Hörpu þar sem samankomnir eru fulltrúar allra þeirra greina sem koma að framleiðslu, vinnslu og dreifingu matvæla á Íslandi. Einnig er finna...
-
21. nóvember 2022Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu í desember: Evrópskur kvikmyndamánuður í fullum gangi
Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna verða haldin hér á landi í Hörpu, 10. desember næstkomandi. Mikill heiður fylgir því að fá að halda hátíðina en annað hvert ár er hún haldin í Berlín en þess á milli í ...
-
21. nóvember 2022Krafa um endurmenntun vegna verðbréfaréttinda (áður próf í verðbréfaviðskiptum)
Prófnefnd verðbréfaréttinda vekur athygli á því að þeim sem öðlast hafa verðbréfaréttindi er skylt að sækja árlega endurmenntun sem tryggir að þeir viðhaldi fræðilegri þekkingu, faglegri hæfni og gild...
-
21. nóvember 2022Matvælaráðherra fundaði með formanni Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, fundaði fyrir hönd Íslands með Hoesung Lee, formanni Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál (IPCC) á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu...
-
21. nóvember 2022Markið sett hærra og stefnt að 1.500 römpum
Rampur númer 300 í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn í Mjóddinni í dag. Upphaflega stóð til að vígja ramp númer 250 á þessum degi en sökum góðs gengis er verkefnið nú sex má...
-
21. nóvember 2022Matvælaþing hefst á morgun
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, opnar Matvælaþing í Silfurbergi í Hörpu á morgun 22. nóvember. Þingið er nú haldið í fyrsta sinn og munu þar koma saman undir einu þaki fulltrúar a...
-
21. nóvember 2022Fyrsta skrefið tekið í átt að nýju greiðslu- og þjónustukerfi vegna starfsgetumissis
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Lagt er til að fólki verði gert kleift að fá g...
-
21. nóvember 2022Sendiráð Íslands í Varsjá tekur til starfa 1. desember
Sendiráð Íslands í Varsjá í Póllandi tekur til starfa 1. desember næstkomandi. Fyrirsvar vegna Úkraínu, Rúmeníu og Búlgaríu verður við það tækifæri fært til hinnar nýju sendiskrifstofu. Hannes Heimiss...
-
21. nóvember 2022Ráðherra kynnti áherslur við endurskoðun landsskipulagsstefnu á Skipulagsdeginum
Skipulagsdagurinn, árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga, var haldin í lok síðustu viku. Þar var Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, með opnunarávarp í fyrsta s...
-
19. nóvember 2022Reykjavíkurborg og ríki semja um móttöku 1500 flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku ...
-
18. nóvember 2022Meginmarkmið ríkissjóðs í samningaumleitunum við uppgjör á skuldum ÍL-sjóðs
Fjármála - og efnahagsráðherra kynnti stöðu úrvinnslu og uppgjörs eigna og skulda ÍL-sjóðs hinn 20. október sl., og lagði fram skýrslu um stöðu sjóðsins á Alþingi. Við framhald málsins hafa meginmarkm...
-
18. nóvember 2022Minningarathöfn við þyrlupallinn í Fossvogi og fleiri haldnar víða um land
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 20. nóvember. Í ár verður sérstök áhersla lögð á öryggi óvarinna vegfarenda og einnig munu nokkrir einstakling...
-
18. nóvember 2022Íslenskir læknanemar í Slóvakíu
Heilbrigðisráðherra fylgdi forseta Íslands í opinberri heimsókn til Slóvakíu í lok októberþar sem þeir kynntu sér meðal annars starfsemi Jessenius-læknadeildar Komeniusarháskólans í borginni Martin. ...
-
18. nóvember 2022Til umsagnar: Áform um lagabreytingu sem snýr að varðveislu fósturvísa
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda áform heilbrigðisráðherra um lagasetningu til breytinga á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfruma og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna....
-
18. nóvember 2022Skilvirkari gagnaöflun og vinnsla lykilatriði fyrir sjávarútveginn
Matvælaráðuneytið og Intellecta hafa gert með sér samning um markvissari og skilvirkari öflun og úrvinnslu gagna í sjávarútvegi. Þetta var kynnt á fjórða fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu sem...
-
18. nóvember 2022 Stuðningur efldur við umhverfis- og loftslagsvæn nýfjárfestingaverkefni
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað stýrihóp um eflingu umhverfis- og loftslagsvænna nýfjárfestinga. Verkefnið hefur hlotið heitið „Græni dregillinn“ og er æ...
-
18. nóvember 2022Upplýsingastefna stjórnvalda samþykkt
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur samþykkt tillögu starfshóps um gerð upplýsingastefnu stjórnvalda að samnefndri stefnu. Þá verður settur á fót starfshópur um mótun aðgerðaáætlunar Stjórnarrá...
-
18. nóvember 2022Fjölbreytt íslensk nýsköpunarfyrirtæki njóta góðs af skattahvötum
Auk þekktra og rótgróinna nýsköpunarfyrirtækja sem fá stuðning í formi skattfrádráttar vegna rannsókna- og þróunarverkefna eru ýmis ung nýsköpunarfyrirtæki áberandi á
-
18. nóvember 2022Ein umsókn barst um embætti dómanda við Endurupptökudóm
Þann 28. október 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar eitt embætti dómanda og eitt embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út þann 14. nóvember og barst ráðuneytin...
-
18. nóvember 2022Frumvarp til breytinga á lögum um Orkuveitu Reykjavíkur til kynningar í samráðsgátt
Umhverfis, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um Orkuveitu Reykjavíkur. Markmið með frumvarpsdrögunum er...
-
18. nóvember 2022Forsætisráðherra Finnlands í vinnuheimsókn til Íslands
Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, er væntanleg í vinnuheimsókn til Íslands á þriðjudaginn 22. nóvember nk. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun taka á móti forsætisráðherra Finnlands í Norr...
-
17. nóvember 2022Sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs
Fyrirhugað er að sameina Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur þannig að öll þjónusta sem snýr að innflytjendum, flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd verði á hendi einnar stofnunar hér á la...
-
17. nóvember 2022Þjóðargjöf í viku íslenskunnar: 550 eintök af heildarútgáfu Íslendingasagnanna
„Það er mér heiður og ánægja að taka við þessari merku þjóðargjöf,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra sem í dag tók við 550 eintökum af heildarútgáfu Íslendingasagnanna s...
-
17. nóvember 2022Utanríkisráðherra fundar með utanríkisráðherra Króatíu
Ársásarstríð Rússlands í Úkraínu, staða mála á Vestur-Balkanskaga og Evrópumál voru helstu umfjöllunarefni fundar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Gordan Grlić-Radman utan...
-
17. nóvember 2022Ísland og Síle leiða alþjóðlegt átak til verndar freðhvolfinu
Á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna COP27 sem haldið er í Sharm El Sheikh í Egyptalandi, undirrituðu ráðherrar 13 ríkja yfirlýsingu til að ýta úr vö...
-
17. nóvember 2022Stafrænum hindrunum rutt úr vegi: Persónulegir talsmenn geta nú aðstoðað fatlað fólk við að nálgast stafræn erindi
Mikilvægt skref hefur verið tekið við að ryðja úr vegi stafrænum hindrunum hjá fötluðu fólki hér á landi. Persónulegir talsmenn fatlaðs fólks geta nú komið fram fyrir hönd umbjóðenda sinna á Mínum síð...
-
17. nóvember 2022Ný vegferð í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi: Formleg vinna hefst við gerð landsáætlunar
„Við skulum hefja nýja vegferð í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra á fjölmennri ráðstefnu sem fram fór í gær og fjallaði um gerð ...
-
17. nóvember 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1150/2022 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...
-
16. nóvember 2022Matvælaráðherra kynnir drög að matvælastefnu
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, kynnti í febrúar áherslur og verklag við gerð matvælastefnu í Samráðsgátt stjórnvalda. Síðan hefur vinnuhópur á vegum ráðuneytisins unnið að útfærslu stefnunnar...
-
16. nóvember 2022Góð mæting í Hofi á fundi Auðlindarinnar okkar
Fjölbreyttur hópur fundarfólks tók þátt í umræðum á fjórða og síðasta fundi fundaraðarinnar Auðlindin okkar sem haldinn var 15. nóvember í Hofi á Akureyri. Fundargestir höfðu margt að ræða en þar vo...
-
16. nóvember 2022Nýr starfshópur um sveitarstjórnaráætlun hefur störf
Nýr starfshópur um stefnumótandi áætlun ríkisins um málefni sveitarfélaga hélt sinn fyrsta fund í innviðaráðuneytinu í gær. Hópnum er ætlað að skila tillögu til innviðaráðherra um stefnu stjórnvalda g...
-
16. nóvember 2022Barnvænt Ísland: Málþing um lokaathugasemdir Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna til íslenskra stjórnvalda
Mennta- og barnamálaráðuneytið, forsætisráðuneytið og Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa fyrir málþingi um lokaniðurstöður úttektar Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna á innleiðingu Bar...
-
16. nóvember 2022Matvælaráðherra kynnir drög að verndun hafsvæða fyrir botnveiðum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram reglugerðardrög í samráðsgátt um verndun svæða fyrir botnveiðum. Drögin eru byggð á skýrslu sem Hafrannsóknastofnun skilaði til ráðuney...
-
16. nóvember 2022Ráðstefna um farsæla skólagöngu allra barna – upptaka og áframhaldandi samráð
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur birt upptöku af öllum erindum og pallborðsumræðum á ráðstefnu um farsæla skólagöngu allra barna sem haldin var á mánudag, 14. nóvember 2022. Ráðstefnan v...
-
16. nóvember 2022Dagur íslenskrar tungu: Íslensk-pólsk veforðabók í augsýn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 15 milljóna króna styrk til að vinna að gerð íslensk-pólskrar veforðabókar. Sárle...
-
16. nóvember 2022Dúndur diskó Bragi Valdimar fékk verðlaun Jónasar
Bragi Valdimar Skúlason, tónlistarmaður og textasmiður, hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Verðlaunin eru veitt árlega, á degi íslenskrar tungu, þeim einstaklingi sem hefur með sérstökum hæt...
-
16. nóvember 2022Áhersla á loftslagstengda þróunarsamvinnu og jafnréttismál á COP27
Ísland var formlega tekið inn í samstarfshóp ríkja um fjármögnun aðlögunaraðgerða vegna afleiðinga loftslagbreytinga í þróunarríkjum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, í vikunni. Samstarf...
-
16. nóvember 2022Á fjórða hundrað sóttu vel heppnað heilbrigðisþing um lýðheilsu
Húsfyllir var á heilbrigðisþingi um lýðheilsu á hótel Hilton Nordica 10. nóvember síðastliðinn og töldu gestir á fjórða hundrað manns. Þeir sem ekki komust að gátu fylgst með beinu streymi frá þingin...
-
16. nóvember 2022Alþjóðleg klasaráðstefna á Íslandi
Ísland hefur formlega tekið við kefli gestgjafa alþjóðlegrar klasaráðstefnu sem ha...
-
16. nóvember 2022Nýtt meistaranám í geðhjúkrun skapar margvísleg tækifæri
Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, geðþjónusta Landspítala og Sjúkrahúsið á Akureyri, bjóða nú í fyrsta sinn upp á sameiginlegt tveggja ára klínískt meistaranám í geðhjúkrun hér á landi og er nám...
-
15. nóvember 2022Matvælaráðherra flutti yfirlýsingu Íslands á COP27
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, flutti í dag yfirlýsingu Íslands á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP27. Þingið er haldið í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Ráðherra sag...
-
15. nóvember 2022Umsækjendur um stöðu ferðamálastjóra
Alls bárust 14 umsóknir um embætti ferðamálastjóra, en staðan var auglýst þann 21. október sl. og umsóknarfrestur rann út þann 10. nóvember sl. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Þriggja manna...
-
15. nóvember 2022Grevio-skýrsla um varnir og baráttu gegn heimilisofbeldi og ofbeldi sem beinist að konum
Ísland kemur vel út í nýrri skýrslu GREVIO, eftirlitsnefndar Evrópuráðsins með Istanbúl-samningnum sem felur í sér aðgerðir og baráttu gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum. Ísland fullgil...
-
15. nóvember 2022Karen Ellemann verður nýr framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar
Karen Ellemann hefur átt sæti á danska þinginu frá árinu 2007 og gegnt ýmsum ráðherraembættum í ríkisstjórn Danmerkur. Hún tekur við störfum framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar 1. janúar 202...
-
15. nóvember 2022Bjarni með erindi um hindranir við lýðræðislega þátttöku kvenna á ráðstefnu OECD
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heldur erindi um hindranir við lýðræðislega þátttöku kvenna á ráðstefnu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, sem fram fer í Lúxemborg 17. nóve...
-
15. nóvember 2022Breyting á reglugerð um útlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga, nr. 540/2017. Þann 1. júlí sl. fluttist þjónusta við umsækjendur um a...
-
-
14. nóvember 2022Sigurður Ingi tók þátt í setningu á árlegu eldvarnaátaki slökkviliðsmanna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók þátt í setningu eldvarnaátaks á vegum Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í Sjálandsskóla í Garðabæ í morgun. Við þetta tækifæri fengu bör...
-
14. nóvember 2022Sérfræðingur á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starfs sérfræðings á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu. Auglýsingin hefur verið birt á starfatorg.is. Verksvið skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónust...
-
14. nóvember 2022Breytingar á freðhvolfinu ein sýnilegustu merki hlýnunar jarðar
Takist að halda hlýnun jarðar innan við 1,5 gráðu þá aukast líkur á að koma megi í veg fyrir óafturkræfa bráðnun Grænlandsjökuls og íshellna á Suðurskautslandinu. Þetta kom fram í ávarpi Guðlaugs Þór...
-
14. nóvember 2022Ráðherranefnd um íslenska tungu sett á laggirnar
Ráðherranefnd um íslenska tungu hefur verið skipuð samkvæmt tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Ráðherra greinir frá skipun nefndarinnar í ávarpi sínu á málþinginu Íslenskan er okkar ...
-
12. nóvember 2022Farið fram á aukafund í mannréttindaráðinu vegna Írans
Ísland og Þýskaland óskuðu í gær eftir að haldinn verði aukafundur mannréttindráðs Sameinuðu þjóðanna til að fjalla um ástand mannréttindamála í Íran. Fundinn skal halda svo fljótt sem hægt er og að t...
-
11. nóvember 2022Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2021
Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2021. Álögð gjöld nema samtals 218,3 mö.kr. og hækka um 38 ma.kr. á milli ára, en breytingar einstakra skatta...
-
11. nóvember 2022Desemberuppbót til atvinnuleitenda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 94.119 krónur. Atvinnuleitendur með...
-
11. nóvember 2022Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn 20. nóvember
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 20. nóvember. Í ár verður sérstök áhersla lögð á öryggi óvarinna vegfarenda. Minningarathafnir verða hal...
-
11. nóvember 2022Styrkjum úthlutað til doktorsrannsókna á samspili landnýtingar og loftslags
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur tilkynnt um úthlutanir úr doktorsnemasjóði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Þetta er í annað sinn sem úthl...
-
11. nóvember 2022Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastýru UN Women
Samstarf Íslands og UN Women, jafnréttisáherslur Íslands í formennsku í Evrópuráðinu og staða kvenna í Íran og Afganistan voru helstu umfjöllunarefnin á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfad...
-
11. nóvember 2022Varnarmálaráðherrar JEF ræða öryggisáskoranir
Varnamálaráðherrar sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF) funduðu í Edinborg dagana 9. – 10. nóvember. Ráðherrarnir ræddu öryggisástandið í Evrópu, stuðning rí...
-
11. nóvember 2022Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Öll hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er...
-
10. nóvember 2022Guðmundur Þórðarson ráðinn í stöðu samningamanns
Guðmundur Þórðarson hefur verið ráðinn í stöðu samningamanns í fiskveiðisamningum á skrifstofu sjávarútvegs í matvælaráðuneytinu. Guðmundur hefur yfirgripsmikla reynslu af íslenskum og alþjóðlegum sjá...
-
10. nóvember 2022Fjármögnun lykilþáttur í vinnu að kynjajafnrétti
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra átti í dag fund með Sima Bahous, framkvæmdastýru UN Women sem er stödd hér á landi vegna Heimsþings kvenleiðtoga. Ráðherra og framkvæmdastýra ræddu s...
-
10. nóvember 2022Áslaug Arna á stærstu tækniráðstefnu kvenna í Asíu
Stærsta ráðstefna kvenna í tækni um alla Asíu, She Loves Tech ráðstefnan, fór fram í Singapúr í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðn...
-
10. nóvember 2022Snarpar umræður í Vestmannaeyjum á fundi Auðlindarinnar okkar
Líflegar umræður og skoðanaskipti áttu sér stað á vel sóttum þriðja fundi fundaraðarinnar Auðlindin okkar sem haldinn var 8. nóvember í Akóges-salnum í Vestmannaeyjum. Umhverfis- og loftlagsmál, hafr...
-
10. nóvember 2022Rannsóknaráætlun í ferðaþjónustu 2023-2025
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að rannsóknaráætlun í ferðaþjónustu fyrir 2023-2025. Áætlunin er unnin af Ferðamálastofu með aðkomu ráðgefandi nefndar um ga...
-
10. nóvember 2022Lilja hitti þingkonu og sendiherra Georgíu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra átti fund með Eliso Bolkvadze þingkonu og formanni menningarnefndar georgíska þingsins og Nata Menabde sendiherra Georgíu gagnvart Íslandi. Þær...
-
09. nóvember 2022Forsætisráðherra stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði í dag ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga í Hörpu. Fundurinn var haldinn í tengslum við Heimsþing kvenleiðtoga sem er nú haldið í fimmta sinn á Íslandi. Í ...
-
09. nóvember 2022Húsfyllir á heilbrigðisþingi um lýðheilsu á morgun – hægt að fylgjast með í beinu streymi
Mikill áhugi er á heilbrigðisþingi um lýðheilsu sem fram fer á hótel Nordica í Reykjavík á morgun. Rúmlega 300 manns hafa skráð sig á þingið og ekki sæti fyrir fleiri. Hægt er að fylgjast með þinginu...
-
09. nóvember 2022Fræðslufundur fyrir sveitarstjórnarfólk um hinsegin málefni
Innviðaráðuneytið býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufundar um hinsegin málefni. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna en markmiðið er auka þekkingu sveitarstjórnarfólks á ré...
-
09. nóvember 2022Ísland tekur við formennsku í Evrópuráðinu
Ísland tók formlega við formennsku í Evrópuráðinu af Írum á fundi ráðherraráðsins í Strassborg í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum sem nýr forseti ráðherranef...
-
09. nóvember 2022Farsæl skólaganga allra barna – dagskrá ráðstefnu og breytt staðsetning
Mennta- og barnamálaráðuneytið minnir á ráðstefnuna Farsæl skólaganga allra barna: Hvernig byggjum við upp heildstæða skólaþjónustu til framtíðar? mánudaginn 14. nóvember kl. 9:00–15:00. Ráðstefnan he...
-
09. nóvember 2022Kynningarfundur vegna styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála
Föstudaginn 11. nóvember n.k. mun innflytjendaráð standa fyrir opnum kynningarfundi um þróunarsjóð innflytjenda og umsóknarferlið, áherslur ársins og reglur sjóðsins. Fundurinn stendur frá kl. 13:00-1...
-
09. nóvember 2022Náttúruperlur Íslands - Starfshópur um friðlýst svæði skilar niðurstöðum til ráðherra
Hlutverk, verkefni og verklag þeirra stofnana sem reka þjóðgarða og önnur friðlýst svæði á Íslandi er ólíkt, verkaskipting stundum óljós og þörf er á að samræma stjórnsýslu og stjórnskipulag. Þá er m...
-
09. nóvember 2022Forvarnaraðgerðir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreiti komnar vel af stað
Um 65% aðgerða sem tilteknar eru í þingsályktun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Þingsályktunin va...
-
09. nóvember 2022Afkoma ríkissjóðs fyrir 2022 áætluð 60 milljörðum betri en gert var ráð fyrir
Hagvöxtur verður óvíða meiri meðal OECD ríkja en á Íslandi í ár. Hraður viðsnúningur er að verða á afkomu ríkissjóðs á þessu ári og er gert ráð fyrir að afkoman sem hlutfall af vergri landsframleiðslu...
-
09. nóvember 2022Samræmt verklag í heilbrigðisþjónustu við móttöku þolenda heimilisofbeldis
Unnið er að því að innleiða samræmt verklag og bæta þjónustu heilbrigðiskerfisins við þolendur heimilisofbeldis. Verið er að forrita og setja upp í sjúkraskrá rafrænt skráningarform sem styður við ver...
-
09. nóvember 2022Kynning á skýrslu um stöðu og áskoranir friðlýstra svæða - beint streymi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði síðastliðið vor þriggja manna starfshóp sem fékk það hlutverk að vinna skýrslu sem varpa á ljósi á stöðu friðlýstra svæ...
-
09. nóvember 2022The President of Nepal visits Iceland
The President of Nepal, Mrs. Bidya Devi Bhandari, visits Iceland to attend the Reykjavik Global Forum of Women Leaders (WPL) in Reykjavik on 8 to 10 November 2022.The forum is co- hosted by Women Poli...
-
08. nóvember 2022Dagur gegn einelti – hvatningarverðlaun
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Eliza Reid forsetafrú Íslands afhentu í dag hvatningarverðlaun dags gegn einelti við hátíðlega athöfn í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ. Verðlauni...
-
08. nóvember 2022Sigurður Ingi fundaði með samgönguráðherrum Norðurlanda
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, átti fundi í gær og í dag með norrænum samgönguráðherrum í Fredrikstad í Noregi. Norðmenn voru gestgjafar að þessu sinni en þeir gegna formennsku í Norrænu r...
-
08. nóvember 2022Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og sjöundi aðildaríkjafundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) stendur nú yfir í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Matvælaráðherra, Svandí...
-
08. nóvember 2022Helmingi fleiri umsóknir bárust í Ask - mannvirkjarannsóknasjóð
Ríflega helmingi fleiri umsóknir bárust til Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs í ár en í fyrra. Alls var sótt um styrki til 62 verkefna á sviði nýsköpunar og rannsókna sem er gífurleg aukning frá fyrra á...
-
08. nóvember 2022Bráðaþjónusta efld um allt land með bættum tækjabúnaði
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita heilbrigðisstofnunum utan höfuðborgarsvæðisins 113,5 milljónir króna til kaupa á tækjabúnaði sem styrkir bráðaþjónustu um allt land. Ákvörðunin er byggð á t...
-
08. nóvember 2022Kynntu sér Oodi bókasafnið í Helsinki
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsóttu Oodi, eða Óður nýlegt almenningsbókasafn í Helsinki. Heimsóknin var hluti af ferð ráðherra á 74. ...
-
08. nóvember 2022Ráðherra afhent skýrsla um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og öðrum friðlýstum svæðum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur fengið afhenta skýrslu starfshóps um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og öðrum friðlýstum svæðum. Ráðherra skipaði starfshópinn s...
-
08. nóvember 2022Leitin að peningunum skilaði árangri – og heldur áfram
Verkefninu Leitin að peningunum verður haldið áfram en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags og vinnumarkaðsráðherra, og Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, hafa undirritað samning um á...
-
08. nóvember 2022Fyrsti Landssamráðsfundur gegn ofbeldi
Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn miðvikudaginn 9. nóvember á Grand hótel. Viðburðinum verður streymt á landssamradsfundur.is þar sem dagskrá er ...
-
08. nóvember 2022Aðgerðir til að fjölga nemum í starfsnámi
Nemum í starfsnámi verður fjölgað með níu aðgerðum stjórnvalda. Aðgerðirnar byggja á tillögum starfshóps um innritun í starfsnám á haustönn 2022 sem Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálará...
-
07. nóvember 2022Heimsókn forsætisráðherra til Strassborgar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag aðalræðuna á World Forum for Democracy sem fram fer í Strassborg. Forsætisráðherra er í vinnuheimsókn í borginni og sat m.a. ráðherrafund í morgu...
-
07. nóvember 2022Ný tækifæri fyrir fólk með stutta skólagöngu
Fullur salur af fólki var á Hilton Reykjavík Nordica nú í morgun þar sem fram fór vinnustofa með þjóðfundarformi um stefnumótun í framhaldsfræðslu. Framhaldsfræðslu er ætlað að veita fólki með stutta...
-
07. nóvember 2022Íslensk sendinefnd í hugvitsdrifnu Singapúr
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra leiðir nú sendinefnd til Singapúr sem samanstendur af hinum ýmsu aðilum úr stjórnsýslunni, háskóla- o...
-
07. nóvember 2022Leiðtogafundur Evrópuráðsins haldinn á Íslandi
Fjórði leiðtogafundur í sögu Evrópuráðsins verður haldinn á Íslandi 16.-17.maí 2023. Forsætisráðherra Íslands og utanríkisráðherra Írlands tilkynntu í morgun formlega ákvörðun Evrópuráðsins um að efna...
-
04. nóvember 2022Í tilefni af aðgerðum lögreglu 3. nóvember
Í tilefni af aðgerðum lögreglu aðfaranótt 3. nóvember sl. þegar 15 fullorðnir einstaklingar voru fluttir frá Íslandi til Grikklands vill ráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. Líkt og fram kom í yfi...
-
04. nóvember 2022Notendaráð heilbrigðisþjónustu skipað í fyrsta sinn
Heilbrigðisráðherra hefur skipað notendaráð heilbrigðisþjónustu. Ráðið er skipað samkvæmt tilnefningum sjúklingasamtaka og er tilgangur þess að tryggja að sjónarmið notenda séu höfð til hliðsjónar vi...
-
04. nóvember 2022Samstarf háskóla: Opið fyrir umsóknir
Líkt og greint hefur verið frá mun háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra úthluta tveimur milljörðum króna til aukins samstarfs háskóla. Nú er búið að opna fyrir umsóknir um styrki og ætlunin er að ...
-
04. nóvember 2022Opnað fyrir skil á haustskýrslum
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2022 í Bústofni. Í samræmi við 10. gr. laga um búfjárhald nr. 38/2013, er öllum umráðamönnum búfjár skylt að skila árlega raf...
-
04. nóvember 2022Íslensku menntaverðlaunin 2022
Íslensku menntaverðlaunin voru nýlega afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaunahafar 2022 eru leikskólinn Rauðhóll í Reykjavík, Elísabet Ragnarsdóttir leikskólakennari, þróunarverkefnið Átt...
-
04. nóvember 2022Stýrihópur um byggðamál heimsótti Norðurland eystra
Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál fundar árlega með landshlutasamtökum sveitarfélaga um framgang sóknaráætlana í hverjum landshluta. Á hverju ári heimsækir hópurinn tvo landshluta, en heldur fja...
-
03. nóvember 2022Atvik á sjó framvegis skráð í eitt miðlægt kerfi
Samgöngustofa og Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) hafa tekið í notkun miðlægt skráningarkerfi, sem ber heitið ATVIK – sjómenn. Framvegis verða því hægt að skrá öll atvik á sjó á einn stað með rafr...
-
03. nóvember 2022Líflegar umræður um Auðlindina okkar á Eskifirði
Líflegar umræður sköpuðust á öðrum fundi fundaraðarinnar „Auðlindin okkar“ sem haldinn var 1. nóvember í Valhöll á Eskifirði. Fjöldi manns fylgdist með fundinum í streymi á netinu og var góð þátttaka ...
-
03. nóvember 2022Matvælaráðherra sækir loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun fyrir hönd íslenskra stjórnvalda sækja tuttugasta og sjöunda aðildarríkjafund Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) sem stendur yfir 6.-18. nóvember í ...
-
03. nóvember 2022Breyting á reglugerð um siglingaleiðir fyrir Reykjanes
Tekið hefur gildi breyting á reglugerð um afmörkun siglingaleiða, svæði sem ber að forðast og tilkynningaskyldu skipa fyrir Suðvesturlandi (nr. 524/2008) sem heimilar stærri skipum að sigla svonefnda ...
-
03. nóvember 2022Nýtt skipurit Landspítala tekur gildi 1. janúar 2023
Breytingar verða á stjórnskipulagi Landspítala með nýju skipuriti sem tekur gildi um næstu áramót. Megináherslan í nýju stjórnskipulagi er að styrkja klíníska starfsemi spítalans með því að færa auki...
-
03. nóvember 2022Farsæl skólaganga allra barna: Hvernig byggjum við upp heildstæða skólaþjónustu til framtíðar?
Mennta- og barnamálaráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu um framtíð skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 14. nóvember kl. 9:00–16:00 á Hilton Reykjavík Nordica. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamál...
-
02. nóvember 2022Norðurlönd – afl til friðar
Norðurlöndin eiga að vera afl til friðar og friður er undirstaða mannréttinda, félagslegs réttlætis og umhverfis- og náttúruverndar. Þetta hefur verið meginstefið í máli Guðmundar Inga Guðbrandssonar...
-
02. nóvember 2022Breytingar á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga kynntar í samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingar á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en fre...
-
02. nóvember 2022Sterk menning er það sem heldur okkur saman
Lilja Alfreðsdóttir sótti 74. þing Norðurlandaráðs í Helsinki þar sem hún fundaði með norrænum menningarmálaráðherrum. Á fundinum kynnti Lilja formennskuáherslur Íslands á sviði menningarmála en Íslan...
-
02. nóvember 2022Berglind tekur sæti í stjórn Matvælasjóðs
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað Berglindi Häsler í stjórn Matvælasjóðs. Berglind tekur við af Karli Frímannssyni sem setið hefur í stjórn sjóðsins frá stofnun hans árið 2020. Ber...
-
02. nóvember 2022Ársskýrsla um verkefnið Brothættar byggðir
Byggðastofnun hefur gefið út ársskýrslu um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir fyrir starfsárið 2021. Skýrslan veitir gefur yfirlit yfir framvindu verkefna í þeim sex byggðarlögum sem voru ...
-
02. nóvember 2022Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 64 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 19. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum AFURÐ sem er greið...
-
02. nóvember 2022Aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggi kynnt
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, kynnti í gær fyrstu aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í netöryggi. Aðgerðaáætlunin byggir á Netöryggisstefnu Íslands fyr...
-
01. nóvember 2022Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarverkefni og efla rannsóknir á sviði málefn...
-
01. nóvember 2022Forsætisráðherra kynnti formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti í dag formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023. Forsætisráðherra gerði þingi Norðurlandaráðs grein fyrir formennskunni á þingi ráðsins sem ...
-
01. nóvember 2022Átta íslenskir listamenn og verkefni tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs
50 verk og verkefni frá átta löndum eru tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs fyrir árið 2022. Tilkynnt verður um verðlaunahafa á verðlaunahátíð í Helsingfors í 1. nóvember í tengslum við þing ...
-
01. nóvember 2022Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogaumræðum á þingi Norðurlandaráðs
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var viðstödd setningu Norðurlandaráðsþings í Helsinki í dag. Þar tók hún þátt í leiðtogaumræðum þar sem umræðuefnið var framtíð norræns samstarfs og hlutverk ...
-
31. október 2022Nýr samningur um sálfræðiþjónustu
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert nýjan rammasamning um sálfræðiþjónustu sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Samningurinn hefur verið uppfærður með það að leiðarljósi að auka aðgengi að sálfræðiþjónus...
-
31. október 2022Ráðherra fundaði með Leiðsögn
„Leiðsögumenn gegna afar mikilvægu hlutverki í íslenskri ferðaþjónustu. Góðir og vel menntaðir leiðsögumenn gera ferðalagið ekki bara betra og skemmtilegra, heldur stuðla að öryggi ferðamanna, aukinni...
-
31. október 2022Reglugerð um tengiliði og málstjóra samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um tengiliði og málstjóra þjónustu í þágu farsældar barna á grundvelli laga um samþættingu þjónustu í þágu farsæld...
-
29. október 2022Innleiðing hringrásarhagkerfis — starfshópur skipaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að setja fram tillögur sem varða innleiðingu á hringrásarhagkerfi. Stjórnvöld leggja áher...
-
28. október 2022Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Loftslagssjóði
Loftslagssjóður auglýsir til umsóknar styrki til nýsköpunar og kynningar- og fræðslu á loftslagsmálum. Rannís hefur umsjón með sjóðnum, sem heyrir undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Þe...
-
28. október 2022Rannsóknasjóður ómissandi í íslensku vísindasamfélagi
Gefið hefur verið út áhrifamat á Rannsóknasjóði sem nær til úthlutana úr sjóðnum á árunum 2011-2015. Verkefnisstjóri áhrifamatsins var Katrín Frímannsdóttir en Gæðaráð ísle...
-
28. október 2022Heilbrigðisráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Auglýst er eftir umsóknum frá íslenskum félagasamtökum um styrki vegna verkefna á sviði heilbrigðismála. Í ár leggur heilbrigðisráðherra áherslu á að styrkja verkefni sem stuðla að jöfnu aðgengi. Úthl...
-
28. október 2022Ísland fær viðurkenningu fyrir að stuðla að jafnrétti í almannatryggingum
Alþjóðlegu almannatryggingasamtökin (ISSA) hafa veitt ríkisstjórn Íslands viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í almannatryggingum fyrir að móta almannatryggingakerfi sem stuðlar að og hvetur ti...
-
28. október 2022Ríkisstjórnin styrkir gerð minnisvarða um síldarstúlkur á Siglufirði
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 15 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja gerð minnisvarða um þátt síldarstúlkna í íslensku atvinnu- og efnahagslífi á síðustu öld. Ráðgert er að min...
-
28. október 2022Þátttaka flóttakvenna mikilvæg á vinnumarkaði
Tæplega 3.400 umsóknir um alþjóðlega vernd hafa borist það sem af er ári hér á landi og meirihluti þeirra er frá fólki frá Úkraínu. Um 61% þeirra sem flúið hafa vegna stríðsátakanna í Úkraínu og komi...
-
28. október 2022Íslenskir hjálparstarfsmenn til aðstoðar í Pakistan
Tveir íslenskir hjálparstarfsmenn, Ólafur Loftsson og Orri Gunnarson, taka nú þátt í vatnshreinsiverkefni í Pakistan á vegum almannavarna Norðurlanda en kröftugar rigningar undanfarna mánuði hafa vald...
-
27. október 2022Villa í svari við fyrirspurn um erfðablöndun
Þann 25. október sl. svaraði matvælaráðherra fyrirspurn varðandi laxeldi frá þingmanninum Brynju Dan Gunnarsdóttur. Síðasti liður fyrirspurnarinnar af fjórum sneri að erfðablöndun milli eldislaxa sem...
-
27. október 2022Hrafnhildur Arnkelsdóttir skipuð í embætti hagstofustjóra
Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa Hrafnhildi Arnkelsdóttur í embætti hagstofustjóra frá og með 1. nóvember nk. Embættið var auglýst laust til umsóknar 13. ágúst sl. og bárust alls 14 umsóknir e...
-
27. október 2022Mikilvægi fjölbreytts atvinnulífs og samvinna við Félagsvísindasvið – opnunarávarp Þjóðarspegils
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, flutti opnunarávarp á Þjóðarspeglinum, ráðstefnu í félagsvísindum, sem hófst nú í eftirmiðdag. Ráðherra benti á að atvinnulíf og þát...
-
27. október 2022Fyrsti hópur brautskráður úr nýrri námsleið í hjúkrunarfræði
Söguleg útskriftarathöfn fór fram í Háskóla Íslands í liðinni viku þar sem fyrstu nemendur sem ljúka námi af nýrri tveggja ára námsleið í hjúkrunarfræði fyrir fólk með anna...
-
27. október 2022Starfshópur skipaður um mótun borgarstefnu
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað starfshóp til að móta borgarstefnu. Markmiðið er að efla stærstu þéttbýlissvæði landsins, Reykjavík og Akureyri, og styrkja samkeppnishæfni þeir...
-
27. október 2022Opnað fyrir umsóknir um styrk til sveitarfélaga vegna barna á flótta
Mennta- og barnamálaráðuneytið leggur fé til stuðnings sveitarfélaga þar sem börn á flótta eru búsett. Styrkurinn nær til allra barna sem fengið hafa alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi af mannúðarástæðu...
-
27. október 2022Starfsemi Loftslagsráðs efld og framkvæmdastjóri ráðinn
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að efla starfsemi Loftslagráðs með því að leggja til aukið fjármagn í fjárlagafrumvarpi 2023 til ráðsins. Jafnframt verður stofnað sérstakt opinbe...
-
27. október 2022Ráðherrafundur Evrópuráðsins um íþróttir
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, er staddur í Tyrklandi þar sem hann tekur þátt í 17. fundi ráðherra íþróttamála í Evrópu. Fundurinn er haldinn á vegum EPAS - Enlarged Partial Agr...
-
26. október 2022Samtöl við stærstu kröfuhafa ÍL-sjóðs skipulögð
Unnið er að því þessa dagana af hálfu milligönguaðila ráðuneytisins að skipuleggja samtöl við stærstu kröfuhafa ÍL-sjóðs og kalla eftir hugmyndum um hvernig mótaðilar vilja haga viðræðum, t.a.m. hvort...
-
26. október 2022Líflegar umræður um aðgerðir gegn hatursorðræðu
Líflegar umræður voru á opnum samráðsfundi forsætisráðherra um aðgerðir gegn hatursorðræðu sem fram fór í Hörpu í gær en þátttakendur voru um 100 talsins. Fundurinn er liður í vinnu starfshóps um aðge...
-
26. október 2022Fullt út úr dyrum á jafnréttisþingi 2022 um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setti jafnréttisþing 2022 og afhenti félagasamtökunum Hennar rödd, jafnréttisviðurkenningu í Hörpu í dag en tilgangur félagsins er að stuðla að vitundarvakningu og...
-
26. október 2022Málefnaleg umræða um sjávarútveg á Ísafirði
Góð mæting var á fund sem haldinn var í gær í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á vegum verkefnisins Auðlindarinnar okkar. Einnig fylgdist fjöldi manns með fundinum í streymi á netinu og var góð þátttaka í ...
-
26. október 202237,2% þjóðarframleiðslu Íslands frá hugverkadrifnum atvinnugreinum
Ný skýrsla um hugverkadrifnar atvinnugreinar í Evrópu (e. IPR-intensive industries) sýnir að slíkar atvinnugreinar standa undir 37,2% þjóðarframl...
-
26. október 2022Auglýsing um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi
Með vísan til sérstaks samnings milli Íslands, Noregs, Liechtenstein og Bretlands um viðskipti með landbúnaðarvörur, á grundvelli 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993 og 12. gr. tollalaga nr. 88/2005 og t...
-
26. október 2022Kaup á lyfinu Paxlovid til meðhöndlunar Covid-sjúklinga
Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa samið um kaup á lyfinu Paxlovid til meðhöndlunar einstaklinga sem eru smitaðir af SARS-CoV-2 veirunni og í hættu á að veikjast alvarlega af völdum hennar. Á hin...
-
25. október 2022Kvenkyns utanríkisráðherrar funduðu um stöðu kvenna og mannréttinda í Íran
Alvarleg mannréttindabrot í Íran, ekki síst gegn konum og börnum, voru í brennidepli á fjarfundi sextán kvenkyns utanríkisráðherra sem fram fór á dögunum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríki...
-
25. október 2022Utanríkisráðherra fundar á vettvangi OECD og með Evrópumálaráðherra Frakklands
Græn umskipti og jafnréttismál voru helstu umfjöllunarefnin á ráðherrafundi þróunarseturs Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD Development Centre) í París gær. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadótti...
-
25. október 2022HMS eflir starfsemi sína á landsbyggðinni og flytur fimm störf til Akureyrar
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hyggst efla starfsemi sína enn frekar á landsbyggðinni með því færa verkefni á sviði brunabótamats á starfsstöð HMS á Akureyri. Fimm opinber sérfræðistörf, þar af ...
-
25. október 2022Álag á jarðræktarstyrki og landgreiðslur greiddar út
Greiddar voru í dag rúmar 465 milljónir til umsækjenda vegna álags á jarðræktarstyrki og landgreiðslna. Greiðslurnar eru samkvæmt tillögum spretthóps sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á ...
-
25. október 2022Matvælaráðherra kallar eftir upplýsingum um eftirlit með fiskeldi
Í ljósi atvika hefur matvælaráðherra óskað eftir upplýsingum frá Matvælastofnun um fyrirkomulag eftirlits með rekstrarleyfishöfum fiskeldis frá þ...
-
25. október 2022Styrkveitingar Orkusjóðs hækkaðar um 200 milljónir og hafa aldrei verið hærri
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að bæta 200 milljónum króna við þá fjárhæð sem Orkusjóður hefur til úthlutunar á þessu ári. Ráðherra greindi frá þessu í ...
-
25. október 2022Matvælaþing haldið í Hörpu 22. nóvember
Skráning á þingið. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra boðar til matvælaþings sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu 22. nóvember nk. Á þinginu mun matvælaráðherra kynna drög að nýrri matvælastefn...
-
25. október 2022Matvælaráðherra kallar eftir upplýsingum frá Matvælastofnun
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur kallað eftir upplýsingum frá Matvælastofnun um framkvæmd eftirlits og verkferla vegna velferðar dýra þegar grunur leikur á að umráðamenn séu ekki að uppfyll...
-
25. október 2022Vinnu lokið við öryggisflokkun gagna ríkisins
Vinnu við öryggisflokkun gagna ríkisins (e. data security classification) er nú lokið í kjölfar opins samráðs. Fimm athugasemdir bárust og var unnið úr þeim eftir að samráðsferli lauk þann 19. ágúst s...
-
25. október 2022Mælt með ferðamannabólusetningum við barnaveiki og mænusótt
Sóttvarnalæknir mælir með bólusetningu gegn barnaveiki og mænusótt fyrir öll ferðalög út fyrir landsteinana, fyrir 24 ára og eldri sem ekki hafa fengið slíkar bólusetningar á síðastliðnum 10 árum. Ást...
-
25. október 2022Skýrsla nefndar um áfallastjórnun stjórnvalda í Covid-19
Nefnd sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni og var hún rædd á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Nef...
-
25. október 2022Byggjum upp skólaþjónustu til framtíðar – taktu þátt!
Í síðustu viku var tilkynnt um viðamiklar breytingar á menntakerfinu og áform um ný heildarlög um skólaþjónustu. Í þeirri vinnu gegnir samráð við hlutaðeigandi lykilhlutverki til að koma sem best...
-
24. október 2022Bandaríkin fresta breytingum á innflutningsreglum um meðafla sjávarspendýra
Haf- og loftslagstofnun Bandaríkjanna (NOAA) hefur framlengt frest vegna innleiðingu reglna um vernd sjávarspendýra við fiskveiðar og fiskeldi til 31. desember 2023. Reglurnar gilda um innflutning til...
-
24. október 2022Sveitarfélög geti gert kröfu um að hagkvæmar íbúðir verði allt að 25% af byggingarmagni
Drög að frumvarpi um breytingar á skipulagslögum hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er ti...
-
24. október 2022Lokað vegna útfarar
Skrifstofa menningar- og viðskiptaráðuneytisins verður lokuð eftir hádegi þriðjudaginn 25. október vegna útfarar Karitasar H. Gunnarsdóttur fv. skrifstofustjóra.
-
24. október 2022Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir 2022 hækkuð um 400 milljónir
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2022 um 400 milljónir króna. Áætlað útgjaldajöfnunarframla...
-
24. október 2022Ísland meðal tuttugu mest nýskapandi ríkja heims
Ísland situr í tuttugasta sæti lista Alþjóðahugverkastofunnar (WIPO) yfir mest nýskapandi ríki heims. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu WIPO um alþjóðlega nýsköpunarvísitölu...
-
21. október 2022Örugg netnotkun barna
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur veitt Heimili og skóla viðbótarstuðning til SAFT-verkefnisins. Markmið SAFT er að verja börn og ungmenni gegn hatursorðræðu, ólöglegu og meiðandi efni á netinu og ...
-
21. október 2022Engin einbreið brú lengur austur fyrir Kirkjubæjarklaustur
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í dag þátt í vígslu nýrrar brúar yfir Jökulsá á Sólheimasandi. Með tilkomu brúarinnar fækkar einbreiðum brúm enn frekar og hér eftir verður engin einbrei...
-
21. október 2022Yfir 93% Íslendinga telja mannréttindi mikilvæg
Í tengslum við vinnu við kortlagningu á stöðu mannréttinda á Íslandi lét forsætisráðuneytið Maskínu gera skoðanakönnun um þekkingu og viðhorf almennings til mannréttinda. Af niðurstöðum könnunarinnar ...
-
21. október 2022Framkvæmdastjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna heimsækir Ísland
David Beasley, framkvæmdastjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP), er staddur hér á landi og fundaði með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í hádeginu. Alvarleg staða mann...
-
21. október 2022Starfsemi Innheimtustofnunar sveitarfélaga verði flutt til ríkisins
Áformað er að flytja starfsemi Innheimtustofnunar sveitarfélaga til ríkisins. Meginmarkmiðið er að einfalda verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga en hlutverk stofnunarinnar er að innheimta meðlög. Til...
-
21. október 2022Greiðslumark mjólkur samþykkt fyrir 2023
Framkvæmdanefnd búvörusamninga hefur samþykkt að greiðslumark mjólkur á árinu 2023 verði 149 milljónir lítra. Það nemur 1,7% aukningu frá yfirstandandi ári, eða 2,5 milljónum lítra. Hækkun greiðslumar...
-
21. október 2022Fyrsti hópur hjúkrunarfræðinga útskrifast af nýrri námsleið
Í dag voru brautskráðir frá Háskóla Íslands 14 hjúkrunarfræðingar af nýrri námsleið fyrir fólk sem áður hefur lokið háskólagráðu í öðru fagi en hjúkrun. Námsleiðin er skipulögð sem sex missera nám í a...
-
21. október 2022Guðmundur Ingi vígir Batahús fyrir konur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vígði í gær nýtt úrræði, Batahús, fyrir konur sem lokið hafa afplánun. Um er að ræða áfangaheimili og stuðningsúrræði fyrir konur sem veri...
-
21. október 2022Landsáætlun um aðlögun að loftslagsbreytingum - skipun stýrihóps
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað stýrihóp sem hefur það hlutverk að vinna tillögu að efnisþáttum og skipulagi fyrir gerð landsáætlunar um aðlögun að lofts...
-
21. október 2022Fjallaskáli framtíðarinnar hlýtur hæsta styrk í síðari úthlutun Hönnunarsjóðs 2022
Hönnunarsjóður úthlutaði þann 20. október 20 styrkjum til ólíkra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs og 10 ferðastyrki. Að þessu sinni var 17.5 milljón úthlutað en alls bárust 97 umsóknir um 218 ...
-
21. október 2022Til umsóknar: Styrkir til verkefna sem miða að því að vinna gegn fíknisjúkdómum
Auglýst er eftir umsóknum frá frjálsum félagasamtökum um styrki til afmarkaðra verkefna sem hafa það að markmiði að vinna gegn fíknisjúkdómum. Styrkupphæð til hvers verkefnis getur verið allt að 10 m...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi nr. 1152/2022, er hér með auglýst eftir umsóknum...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1150/2022 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1151/2022, er hér með auglýst eftir umsóknu...
-
21. október 2022Auglýst eftir umsóknum í Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóð
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn er fjármagnaður af matvælaráðuneyti og heilbrigðisráðuneyti, og renna samtals 30 milljónir kr. í sjóðinn árlega. Tilgan...
-
21. október 2022Ríkisstjórnin styrkir Landsbjörg til að efla slysavarnir ferðamanna
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Slysavarnarfélaginu Landsbjörg fimm milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu vegna endurgerðar á vefnum safetravel.is. Landsbjörg hefur rekið ...
-
21. október 2022Auðlindin okkar heldur fundaröð á landsbyggðinni
Samræðufundir á landsbyggðinni eru hluti verkefnisins Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti ...
-
21. október 2022Málstofa um áfallastjórnun stjórnvalda vegna Covid-19
Skýrsla nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum verður kynnt í málstofu þriðjudaginn 25. október nk. en skýrslan verður birt opinberlega sama d...
-
21. október 2022Víðtækari bólusetning gegn HPV veirunni til að auka vörn gegn krabbameini
Heilbrigðisráðherra áformar að almenn bólusetning gegn HPV veiru (e. Human Papilloma Virus) verði boðin öllum börnum óháð kyni og að jafnframt verði innleitt nýtt breiðvirkara bóluefni sem veitir víð...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN