18. september 2024 | Enduruppbygging Úkraínu og nýsköpun í þróunarsamvinnu í brennidepli á fundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlandanna |
13. september 2024 | Varautanríkisráðherra Bandaríkjanna á Íslandi |
10. september 2024 | Dómsmálaráðuneyti leggur til að tímabundin vernd Úkraínubúa verði framlengd |
16. ágúst 2024 | Íslendingar jákvæðir í garð alþjóðastarfs |
17. júlí 2024 | Sumarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna lokið í Genf |
11. júlí 2024 | Samstaða innan Atlantshafsbandalagsins um áframhaldandi öflugan stuðning við Úkraínu |
21. júní 2024 | Málefni Mið-Austurlanda efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda í Stokkhólmi |
19. júní 2024 | Varnarmálaráðherrar samþykkja aukinn stuðning við Úkraínu |
16. júní 2024 | Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi um frið í Úkraínu |
11. júní 2024 | Ísland fjármagnar orkubúnað til Úkraínu í samstarfi við UNDP |
07. júní 2024 | Norðurlönd og Eystrasaltsríkin sameinuð í öflugum stuðningi við Úkraínu |
07. júní 2024 | Aðalfundur Þróunarbanka Evrópuráðsins haldinn á Íslandi |
04. júní 2024 | Utanríkisráðuneytið fjármagnar sendingu stoðtækja Össurar til Úkraínu |
31. maí 2024 | Stuðningur við Úkraínu efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins |
31. maí 2024 | Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Úkraínuforseta |
31. maí 2024 | Leiðtogafundur Norðurlandanna með Úkraínuforseta |
29. maí 2024 | Áskoranir í alþjóðamálum og 30 ára afmæli EES-samningsins í brennidepli í Brussel |
17. maí 2024 | 75 ára afmæli Evrópuráðsins fagnað á ráðherrafundi í Strassborg |
14. maí 2024 | Utanríkisráðherra ávarpaði málþing í tilefni af 75 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins |
03. maí 2024 | Aukin samvinna Íslands og Bandaríkjanna í öryggis- og varnarmálum |
30. apríl 2024 | Langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf undirrituð |
29. apríl 2024 | Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu samþykkt á Alþingi |
24. apríl 2024 | Sjálfstæð þjóð með sterka rödd á alþjóðavettvangi |
22. apríl 2024 | Varnarmálaráðherrar funda í NATO-Úkraínuráðinu |
19. apríl 2024 | Stuðningur við Úkraínu efst á dagskrá á fundi með varautanríkisráðherra Bandaríkjanna |
19. apríl 2024 | Utanríkisráðherra á ársfundum Alþjóðabankans |
15. apríl 2024 | Utanríkisráðherra undirstrikaði staðfastan stuðning Íslands á fundi með forsætisráðherra Úkraínu |
10. apríl 2024 | Stuðningur við Úkraínu efst á baugi á utanríkisráðherrafundi NB8-ríkjanna |
05. apríl 2024 | Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna endurnýjar ályktun um stöðu mannréttinda í Íran |
04. apríl 2024 | Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins fögnuðu 75 ára afmæli bandalagsins |
03. apríl 2024 | Endurreisn réttlætis fyrir Úkraínu |
25. mars 2024 | Aukinn stuðningur við varnir Úkraínu |
19. mars 2024 | Ráðherra kynnir þingsályktunartillögu um langtímastuðning við Úkraínu |
15. mars 2024 | Ísland styður þjálfun úkraínskra sjóliðsforingjaefna |
28. febrúar 2024 | Utanríkisráðherra ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna |
26. febrúar 2024 | Ísland tók þátt í Raisina Dialogue í fyrsta sinn |
24. febrúar 2024 | Langtímastuðningur Íslands við Úkraínu |
22. febrúar 2024 | Dómsmálaráðherra framlengir beitingu 44. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016 |
15. febrúar 2024 | Varnarmálaráðherrar NATO ræddu aukinn varnarviðbúnað og stuðning við Úkraínu |
15. febrúar 2024 | Ísland leiðir ríkjahóp um sprengjuleit og -eyðingu ásamt Litáen |
13. febrúar 2024 | Málefni Úkraínu og Mið-Austurlanda í brennidepli á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna |
23. desember 2023 | Ísland tekur þátt í ríkjahópum sem styðja varnargetu Úkraínu |
13. desember 2023 | Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs og málefni Úkraínu til umræðu á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna |
13. desember 2023 | Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með forseta Úkraínu |
13. desember 2023 | Forseti Úkraínu gestur á leiðtogafundi Norðurlandanna |
24. nóvember 2023 | Varnarmálaráðherrar ræddu þróun öryggismála á fundi í Stokkhólmi |
24. nóvember 2023 | Færanlega neyðarsjúkrahúsið komið í notkun í Úkraínu |
16. nóvember 2023 | Róbert Spanó kosinn í stjórn tjónaskrár fyrir Úkraínu |
04. október 2023 | Ráðherra sótti ráðstefnu um öryggismál í Varsjá |
29. september 2023 | Ráðherra heimsótti nýtt færanlegt neyðarsjúkrahús fyrir Úkraínu |
26. september 2023 | Markmið ÖSE er að vernda frið |
22. september 2023 | Utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna |
19. september 2023 | Mikill stuðningur Íslendinga við alþjóðasamstarf |
14. september 2023 | Staða hinsegin fólks í Úganda og stuðningur við Úkraínu til umræðu á fundi með þróunarmálaráðherra Noregs |
07. september 2023 | Utanríkisráðherra segir breytt landslag kalla á aukið samstarf NB8-ríkjanna á alþjóðavettvangi |
23. ágúst 2023 | Stuðningur við Úkraínu í brennidepli á fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlanda |
01. ágúst 2023 | Aukin viðvera Íslands í Kænugarði |
05. júlí 2023 | Ísland kaupir búnað til sprengjuleitar fyrir Úkraínu |
23. júní 2023 | Enduruppbygging í Úkraínu í brennidepli í London |
22. júní 2023 | Hannes Heimisson afhendir forseta Úkraínu trúnaðarbréf |
21. júní 2023 | Norrænt varnarsamstarf styrkist |
16. júní 2023 | Varnarmálaráðherrar ræddu aukinn varnarviðbúnað Atlantshafsbandalagsins |
13. júní 2023 | Utanríkisráðherrar Norðurlanda funduðu á Ísafirði |
01. júní 2023 | Utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins lokið |
31. maí 2023 | Þjálfun úkraínskra hermanna í bráðameðferð á stríðssvæðum |
30. maí 2023 | Ríkisstjórnin styrkir verkefni um menningarsamstarf við Úkraínu |
26. maí 2023 | Utanríkisráðherra í heimsókn í Vilníus |
24. maí 2023 | Úkraína og losunarheimildir til umfjöllunar á EES-ráðsfundi |
23. maí 2023 | Stuðningur við eldsneytisflutninga úkraínska hersins |
17. maí 2023 | Forsætisráðherra fundaði með kanslara Þýskalands, forseta Frakklands og forsætisráðherra Úkraínu |
03. maí 2023 | Forsætisráðherra fundaði með Volodymyr Zelensky |
03. maí 2023 | Forsætisráðherra á leiðtogafundi Norðurlandanna með forseta Úkraínu |
03. maí 2023 | Leiðtogafundur Norðurlandanna með forseta Úkraínu |
28. apríl 2023 | Utanríkisráðherrar NB8-ríkjanna í Odesa í Úkraínu |
27. apríl 2023 | Áyktun um samstarf Sameinuðu þjóðanna og Evrópuráðsins samþykkt |
24. apríl 2023 | Leiðtogafundurinn og formennska Íslands til umræðu á fundi utanríkisráðherra ESB |
18. apríl 2023 | Flóttamenn geta tilkynnt stríðsglæpi |
14. apríl 2023 | Ísland styrkir sjóði Alþjóðabankans um enduruppbyggingu í Úkraínu |
13. apríl 2023 | Ísland styrkir innviðaverkefni UNDP í Úkraínu |
12. apríl 2023 | Rætt um þróun öryggismála í Norður-Evrópu |
31. mars 2023 | Ár liðið frá voðaverkunum í Bucha |
30. mars 2023 | Ráðuneytisstjórar NB8-ríkjanna ræddu stöðuna vegna Úkraínu |
24. mars 2023 | Úkraínustríðið efst á baugi utanríkisráðherrafundar Íslands og Danmerkur |
22. mars 2023 | Utanríkisráðherra ávarpaði ráðstefnu um þjóðaröryggi og alþjóðasamstarf |
22. mars 2023 | Dómsmálaráðherrar 40 ríkja styðja alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna málefna Úkraínu |
21. mars 2023 | Þjálfun úkraínskra hermanna í sprengjuleit og sprengjueyðingu hafin |
16. mars 2023 | Yfirlýsing utanríkisráðherra ári eftir brottvísun Rússlands úr Evrópuráðinu |
15. mars 2023 | Sameiginleg yfirlýsing utanríkisráðherra Íslands og Úkraínu |
14. mars 2023 | Forsætisráðherra og utanríkisráðherra heimsóttu Úkraínu og funduðu með Volodomyr Zelensky |
13. mars 2023 | Forsætisráðherra og utanríkisráðherra heimsækja Kænugarð |
03. mars 2023 | Ráðuneytisstjóri tók þátt í fundi stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins |
02. mars 2023 | Rússlandi vikið úr fjármálaaðgerðahópnum FATF |
27. febrúar 2023 | Utanríkisráðherra ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna |
24. febrúar 2023 | Rússar verði dregnir til ábyrgðar |
24. febrúar 2023 | Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á íslenskan vinnumarkað |
24. febrúar 2023 | Yfirlýsing forsætisráðherra Norðurlanda vegna stríðsins í Úkraínu |
23. febrúar 2023 | Ályktun um frið í Úkraínu hlaut afgerandi stuðning |
23. febrúar 2023 | Yfirlýsing forsætisráðherra á Alþingi um stríðið í Úkraínu |
21. febrúar 2023 | Raforkubúnaður af ýmsu tagi til Úkraínu |
20. febrúar 2023 | Málefni Úkraínu efst á baugi á öryggisráðstefnunni í München |
15. febrúar 2023 | Efling fælingar og varna og aukinn stuðningur við Úkraínu |
31. janúar 2023 | Utanríkisráðherra á Arctic Frontiers-ráðstefnunni |
25. janúar 2023 | Fyrsti fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna undir formennsku Íslands |
20. janúar 2023 | Ísland eykur stuðning sinn við Úkraínu |
09. janúar 2023 | Efling skóla, frístundastarfs og barnaverndar vegna barna á flótta |
13. desember 2022 | Viðbótarframlag til Úkraínu vegna vetrarkulda |
13. desember 2022 | Samningur um vernd menningarverðmæta í stríðsátökum |
12. desember 2022 | Níu tonn af hlýju frá Íslandi til Úkraínu |
10. desember 2022 | Áhersla á aðgerðir gegn refsileysi fyrir brot Rússa í Úkraínu |
01. desember 2022 | Utanríkisráðherrafundi ÖSE lokið |
30. nóvember 2022 | Atlantshafsbandalagið áréttaði stuðning við Úkraínu |
28. nóvember 2022 | Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Kænugarði |
24. nóvember 2022 | Engar einfaldar lausnir í boði vegna áskorana í landbúnaðarframleiðslu heimsins |
11. nóvember 2022 | Varnarmálaráðherrar JEF ræða öryggisáskoranir |
27. október 2022 | Opnað fyrir umsóknir um styrk til sveitarfélaga vegna barna á flótta |
14. október 2022 | Ísland veitir sérstakt framlag til enduruppbyggingar í Úkraínu |
13. október 2022 | Varnarmálaráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins lokið |
12. október 2022 | Fulltrúar ÖSE funda með íslenskum stjórnvöldum vegna baráttu gegn mansali |
04. október 2022 | Framganga Rússlands gagnvart Úkraínu fordæmd |
30. september 2022 | Sameiginleg yfirlýsing varnarmálaráðherra Norðurlanda |
24. september 2022 | Utanríkisráðherra hvatti til samstöðu um alþjóðakerfið |
16. september 2022 | Ísland leggur til fé í sjóð til stuðnings Úkraínu |
07. september 2022 | Samstaða og stuðningur við Úkraínu efst á baugi NB8-fundar |
29. ágúst 2022 | Utanríkisráðherra á ráðstefnunni Bled Strategic Forum |
26. ágúst 2022 | Leiðtogar Eystrasaltsríkja í opinberri heimsókn á Íslandi |
23. ágúst 2022 | Utanríksráðherrar Íslands og Þýskalands funduðu í Berlín |
11. ágúst 2022 | Ísland hefur frumkvæði að sprengjueyðingarverkefni í Úkraínu |
14. júlí 2022 | Utanríkisráðherra sótti ráðstefnu um stríðsglæpi í Úkraínu |
12. júlí 2022 | Námsframboð íslenskra háskóla til úkraínskra námsmanna á flótta |
30. júní 2022 | Mikilvægum leiðtogafundi lokið |
16. júní 2022 | Varnarmálaráðherrarnir ræddu Úkraínu og styrkingu varnargetu NATO |
13. júní 2022 | Fæðuöryggi til umræðu á ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar |
13. júní 2022 | Fyrstu gæludýr flóttamanna frá Úkraínu koma til landsins |
25. maí 2022 | Málefni Úkraínu efst á baugi á fundi Eystrasaltsráðsins |
23. maí 2022 | Innrás í Úkraínu fordæmd í sameiginlegri yfirlýsingu 37 evrópskra samgönguráðherra |
16. maí 2022 | Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins funduðu í Berlín |
13. maí 2022 | Staða öryggismála og varnarsamstarf í deiglu varnarmálaráðherra í Kirkenes |
13. maí 2022 | Lýsti fullri samstöðu með íbúum Úkraínu á aðalfundi EBRD |
12. maí 2022 | Stuðningur við sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta frá Úkraínu |
11. maí 2022 | Lilja hitti meðlimi Pussy Riot á æfingu |
09. maí 2022 | Ráðherra ávarpaði UNESCO fund í Perlunni |
05. maí 2022 | Einn milljarður króna í aðstoð til Úkraínu |
02. maí 2022 | Þrjátíu ár frá upphafi stjórnmálasambands Íslands og Georgíu |
26. apríl 2022 | Aukinn stuðningur við UNICEF, UN Women og UNFPA |
22. apríl 2022 | Ísland veitir 130 milljónum í efnahagslega neyðaraðstoð við Úkraínu |
22. apríl 2022 | Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu |
21. apríl 2022 | Öryggis- og varnarmál í brennidepli í Washington |
11. apríl 2022 | Utanríkisráðherra á fundi utanríkisráðherra ESB |
08. apríl 2022 | Utanríkisráðherra fundar með ráðamönnum í Litháen |
07. apríl 2022 | Rússland svipt þátttökurétti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna |
07. apríl 2022 | Utanríkisráðherrar NATO funduðu í Brussel |
07. apríl 2022 | Á elleftu milljón safnaðist í Hörpu í tengslum við Samstöðutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Úkraínu |
05. apríl 2022 | Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Frakklands ræddu stríðið í Úkraínu |
05. apríl 2022 | Ísland styður við móttöku flóttamanna í Moldóvu |
04. apríl 2022 | Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá alla helstu þjónustu á einum stað |
04. apríl 2022 | Tollkvóti vegna innfluttra landbúnaðarvara frá ESB framlengdur |
30. mars 2022 | 30 ára stjórnmálasamband Íslands og Úkraínu |
30. mars 2022 | Bakvarðasveit vegna móttöku fólks á flótta frá Úkraínu (in English and Ukrainian) |
29. mars 2022 | Utanríkisráðherrafundur Íslands og Finnlands í tilefni af 75 ára stjórnmálasambandi |
27. mars 2022 | Ytri staða þjóðarbúsins sterkari vegna ferðaþjónustunnar |
24. mars 2022 | Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi NATO |
22. mars 2022 | Sérstök móttaka viðkvæmra hópa flóttafólks frá Úkraínu |
21. mars 2022 | Norrænir samgönguráðherrar fordæma innrás Rússlands |
18. mars 2022 | Samstöðutónleikar Sinfó fyrir Úkraínu |
18. mars 2022 | Flóttafólki frá Úkraínu leyft að hafa með sér gæludýr |
16. mars 2022 | Varnarmálaráðherrarnir ræddu viðbrögð vegna Úkraínu |
16. mars 2022 | Rússlandi vísað úr Evrópuráðinu |
16. mars 2022 | Góður upplýsingafundur vegna flóttafólks frá Úkraínu |
15. mars 2022 | Forsætisráðherra tók þátt í fundi leiðtoga JEF-ríkjanna |
10. mars 2022 | Ísland undirritar yfirlýsingu Bologna samstarfsins um viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu |
09. mars 2022 | Sameiginleg yfirlýsing um aðgerðir gegn Rússlandi og Belarús á sviði íþrótta |
09. mars 2022 | Hlé gert á samstarfi við Rússa á vettvangi Barentsráðsins og Norðlægu víddarinnar |
09. mars 2022 | Opna vefsíðu þar sem hægt er að skrá leiguhúsnæði vegna komu flóttafólks frá Úkraínu |
08. mars 2022 | Norrænir utanríkisráðherrar einhuga í samstöðu með Úkraínu |
08. mars 2022 | Rússneskum karfaveiðiskipum ekki lengur heimilt að koma til Íslands |
07. mars 2022 | Upplýsingar vegna neyðar- og mannúðarhjálpar vegna Úkraínu |
07. mars 2022 | Skipar sérstakt aðgerðarteymi vegna komu flóttafólks frá Úkraínu |
04. mars 2022 | Dómsmálaráðherra heimilar tímabundna vernd vegna fjöldaflótta |
04. mars 2022 | Úkraína: Tæplega 300 milljónir króna frá íslenskum stjórnvöldum til mannúðaraðstoðar |
04. mars 2022 | Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins funduðu um Úkraínu |
04. mars 2022 | Utanríkisráðherra lýsti áhyggjum af mannréttindum í Úkraínu vegna innrásar Rússa |
04. mars 2022 | Rússlandi meinuð þátttaka í starfsemi Eystrasaltsráðsins |
03. mars 2022 | Norræna ráðherranefndin stöðvar samstarf sitt við Rússland |
03. mars 2022 | Hernaði Rússlands mótmælt á vettvangi Norðurskautsráðsins |
02. mars 2022 | Forsætisráðherra fundaði með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins |
01. mars 2022 | Eindrægni hjá NB8-ráðherrum vegna Úkraínu |
01. mars 2022 | Sendiherra Úkraínu átti fund með utanríkisráðherra |
28. febrúar 2022 | Forsætisráðherra átti fund með sendiherra Úkraínu |
28. febrúar 2022 | Utanríkisráðherra áréttaði stuðning við Úkraínu í ávarpi í mannréttindaráðinu |
28. febrúar 2022 | Íslensk stjórnvöld lögðu til fraktflug til aðstoðar Úkraínu |
27. febrúar 2022 | Áframhaldandi samstöðuaðgerðir |
25. febrúar 2022 | Utanríkisráðherra á fundi útflutnings- og markaðsráðs |
25. febrúar 2022 | Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins funduðu um Úkraínu |
24. febrúar 2022 | Árás Rússlands á Úkraínu fordæmd á vettvangi ÖSE og NORDEFCO |
24. febrúar 2022 | Ísland fordæmir innrás Rússa í Úkraínu |