Fréttir
-
22. nóvember 2021Samningur við Fisktækniskólann
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gengið frá samningi við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Skólinn hefur starfað frá árinu 2010. Markmið hans er að stuðla að menntun fólks í sjávarútvegi og s...
-
19. nóvember 2021Loftslagsvænn landbúnaður fékk hvatningarviðurkenningu Reykjavíkurborgar og Festu
Verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður sem er samstarfsverkefni, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, Landgræðslunnar, Skógræktarinnar, umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og atvinnuvega- og nýsköpunarráð...
-
19. nóvember 2021Breytingar á stjórn Náttúrufræðistofnunar Íslands og Landmælinga Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett Eydísi Líndal Finnbogadóttur, forstjóra Landmælinga Íslands tímabundið í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, eða til eins árs. Eydís tekur við e...
-
19. nóvember 202175 ára aðildarafmæli að Sameinuðu þjóðunum: Hjartfólgnasta von mannkynsins
Í dag fagnar Ísland 75 ára aðildarafmæli að Sameinuðu þjóðunum. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti aðild Íslands 9. nóvember árið 1946 og tíu dögum síðar, 19. nóvember, undirritaði Thor Thors...
-
18. nóvember 2021Utanríkisráðherra ávarpaði tengslanet norrænna kvenna
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hélt opnunarávarp á ársfundi tengslanets norrænna kvenna í friðarumleitunum og sáttamiðlun (Nordic Women Mediators Network) í dag en fun...
-
18. nóvember 2021Þekkingarbrú fyrir börn og ungmenni
Þekkingarmiðstöð fyrir börn og ungmenni um líf og samfélag á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum hefur verið opnað í Kaupmannahöfn. Tranhuset er staðsett í Kristjánshöfn og er rekið í samvinnu við Norður...
-
18. nóvember 2021Stýrihópur um byggðamál heimsótti Austurland
Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál fundar árlega með hverjum landshlutasamtökum sveitarfélaga um framgang sóknaráætlunar landshlutans. Stýrihópurinn, sem í daglegu tali er gjarnan nefndur „sóknar...
-
18. nóvember 2021Fjölmargar minningarathafnir um land allt um fórnarlömb umferðarslysa
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 21. nóvember. Í ár verður kastljósinu meðal annars beint að afleiðingum þess ef öryggisbelti eru ekki notuð. T...
-
17. nóvember 2021Hægt að styðja við almannaheillastarfsemi og fá skattafrádrátt með gildistöku nýrra laga
Ný lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi í nóvember. Lögin fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350 þúsund krónur á ári frá skattskyldum tekjum sínu...
-
17. nóvember 2021Samið um rekstur og listrænt starf Listasafns Sigurjóns Ólafssonar
Gengið hefur verið frá samningi við Rekstrarfélagið Grímu ehf. um rekstur og listræn störf á vegum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi. Félagið er í eigu fjölskyldu listamannsins sem mun anna...
-
17. nóvember 2021Leiðrétting á ítrekuðum rangfærslum um hjúkrunarrými
Ítrekað hefur komið fram í umræðum og yfirlýsingum fólks um fjölgun hjúkrunarrýma að heilbrigðisráðuneytið hafi afþakkað liðsinni aðila sem boðið hafi fram hjúkrunarrými, bæði húsnæði og rekstur, af ...
-
17. nóvember 2021Ísland kjörið í framkvæmdastjórn UNESCO
Ísland var kosið í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) í dag með yfirgnæfandi stuðningi á aðalráðstefnu stofnunarinnar sem nú stendur yfir í París. ...
-
17. nóvember 2021Innlausnarmarkaður 2021 fyrir greiðslumark í sauðfé
Innlausnarmarkaður greiðslumarks í sauðfjárrækt og úthlutun þess til umsækjenda fór fram nú í nóvember. Í úthlutunarreglum felst m.a. að umsækjendum er skipt í þrjá hópa með tilliti til forgangsröð...
-
17. nóvember 2021Ársfundur NEAFC 2021
Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC), sá 40. í röðinni, var haldinn í dagana 9.-12. nóvember. Ráðið fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna ríkja á Norðaustur-Atlantshafi. Aðilar...
-
16. nóvember 2021Ríki vilja halda hitastigi undir 1,5 gráðum
Á loftslagsráðstefnunni COP26 sem lauk í Glasgow um helgina, staðfestu aðildarríki loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna mikilvægi þess að halda hækkun hitastigs jarðar undir 1,5°C. Staðfestingin er mi...
-
16. nóvember 2021Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2021
Arnaldur Indriðason rithöfundur hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Verðlaunin eru veitt árlega, á degi íslenskrar tungu, þeim einstaklingi sem hefur með sérstökum hætti unnið íslenskri tung...
-
16. nóvember 2021Innanlandsvog 2022
Atvinnuvega – og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog í samræmi við 5. gr. reglugerðar um stuðning við sauðfjárrækt nr. 1253/2019. Hlutverk hennar er að skilgreina þarfir og eftirspurn in...
-
16. nóvember 2021Fyrsti rammasamningur Íslands við UNFPA
Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Ib Petersen, aðstoðarframkvæmdastjóri Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA), skrifuðu í gær undir rammasamning um stuðning Íslands v...
-
16. nóvember 2021Hátíðardagskrá á degi íslenskrar tungu
Verðlaunaafhending á degi íslenskrar tungu fer fram við hátíðlega athöfn í Þjóðminjasafni Íslands. Útsendingin hefst kl. 15. Markmið dags íslenskrar tungu er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu ...
-
16. nóvember 2021Ísland hækkar um fjögur sæti milli ára
Ísland er í sjöunda sæti meðal Evrópuþjóða þegar kemur að stafrænni opinberri þjónustu samkvæmt árlegri könnun Evrópusambandsins (eGovernment Benchmark). Könnunin nær til 36 landa, en Ísland...
-
15. nóvember 2021Norrænir þróunarsamvinnuráðherrar ræddu ástandið í Eþíópíu
Þróunarsamvinnuráðherrar Norðurlanda hittust á fjarfundi í dag til að ræða stöðuna í Eþíópíu. Ráðherrarnir lögðu áherslu á mikilvægi þess að mannúðaraðstoð næði til bágstaddra og að pólitískra lausna ...
-
15. nóvember 2021Sveitarstjórnum heimilað að taka ákvarðanir að nýju á fjarfundum vegna faraldursins
Vegna fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitt sveitarstjórnum tímabundna heimild til að ákveða að sveitarstjórnarmönnum sé heimilt að taka þátt í f...
-
15. nóvember 2021Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir styrkumsóknum
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2022. Opnað verður fyrir umsóknir mánudaginn 15. nóvember og er umsóknarfrestur til kl. 13 þriðjudaginn 7. desember. Auglý...
-
15. nóvember 2021Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2020
Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2020. Álögð gjöld nema samtals 180,3 ma.kr. og lækka um 9,5 ma.kr. á milli ára, en breytingar einstakra skatt...
-
12. nóvember 2021Vernd og endurheimt votlendis verði liður í loftslagsáætlunum ríkja
Það verður að gera endurheimt votlendis að lið í aðgerða- og aðlögunaráætlunum þjóða vegna loftslagsbreytinga og koma í veg fyrir að hvatar til eyðileggingar votlendis séu til staðar. Þetta sagði Guðm...
-
12. nóvember 2021Styrkir til staðbundinna fjölmiðla 2021
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til einkarekinna staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið styrkjanna er að efla starfsemi fjölmiðlanna sem gegna mikilvægu ...
-
12. nóvember 2021Sjálfvirkt meðalhraðaeftirlit sem eykur umferðaröryggi tekið í notkun
Meðalhraðaeftirlit á tveimur vegarköflum, Grindavíkurvegi og í Norðfjarðargöngum, verður gangsett þriðjudaginn 16. nóvember nk. kl. 12. Í fyrsta sinn á Íslandi verður sú aðferð notuð að reikna út meða...
-
12. nóvember 2021Frestur félagasamtaka til að sækja um styrki til verkefna á sviði velferðarmála framlengdur
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins. Félagasamtök sem hljóta styrki á fjárlögum eða eru með samninga við r...
-
12. nóvember 2021COVID-19: Undanþágur frá sóttvarnaráðstöfunum fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá reglum um sóttvarnaaðgerðir fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra h...
-
12. nóvember 2021COVID-19: Hertar aðgerðir, 50 manna fjöldatakmarkanir – stórátak í örvunarbólusetningum
Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis ákveðið að herða til muna sóttvarnaaðgerðir til að sporna við hraðri útbreiðslu Covid-19. Aðgerðirnar taka gildi á miðnætti. Almennar f...
-
12. nóvember 2021Mikilvægur hvati fyrir nýsköpun og þróun í mannvirkjagerð
Askur er nýr styrktarsjóður fyrir rannsóknir í mannvirkjagerð Sjóðurinn mun ýta undir nýsköpun og þróun innan byggingargeirans Opnað var í fyrsta sinn fyrir umsóknir í vikunni Umsókna...
-
12. nóvember 2021COVID-19: Upplýsingar um hvar hægt er að fara í hraðpróf
Heilbrigðisstofnanir um allt land bjóða upp á hraðpróf vegna Covid-19. Í Reykjavík er hægt að fara í sýnatöku á vegum heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut. Auk þess veita einkaaðilar þessa þjónustu í R...
-
12. nóvember 2021Staða og horfur í öryggis og varnarmálum í brennidepli
Tim Radford, hershöfðingi og næstæðsti yfirmaður Evrópuherstjórnar Atlantshafsbandalagsins (DSACEUR), heimsótti Ísland nú í vikunni. Öryggis- og varnarmál og staða og horfur í alþjóðamálum voru í bren...
-
12. nóvember 2021Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra fundar með aðstoðarframkvæmdastjóra OECD
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra átti í vikunni fund með Ulrik Vestergaard Knudsen, aðstoðarframkvæmdastjóra OECD. Knudsen var staddur á Íslandi til að sækja Heimsþing kv...
-
11. nóvember 2021NORDEFCO-ráðherrar funduðu í Finnlandi
Horfur í öryggismálum í Norður-Evrópu og málefni Afganistans voru meðal umfjöllunarefna á ráðherrafundi norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO) sem lauk í gær. Fundurinn fór fram í Majvik í Kirkkonummi ...
-
11. nóvember 2021Unnið að samningi um loftslagsvæn viðskipti
Viðskiptareglur sem taka tillit til loftslagsbreytinga og sjálfbærrar þróunar eru mikilvægur liður í því að markmið Parísarsamningsins náist, sem og að viðskiptalífið leggi aukna áherslu á sjálfbæra þ...
-
11. nóvember 2021Tilraunaverkefni um aukinn snjómokstur í Árneshreppi í vetur
Snjómokstur verður aukinn á Strandavegi í Árneshreppi frá janúar til mars í vetur en á því tímabili verður mokað allt að tvisvar í viku þegar aðstæður leyfa. Um er að ræða tilraunaverkefni sem Byggða...
-
11. nóvember 2021Heilbrigðisstofnunum úthlutað 350 milljónum króna til tækjakaupa og tæknilausna
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta af safnliðum fjárlaga 270 milljónum króna til tækjakaupa á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni og 80 milljónum króna til tæknilausn...
-
11. nóvember 2021Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna í sauðfjárrækt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í sauðfjárrækt, samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning í landbúnaði. Fjármunum t...
-
11. nóvember 2021Frestur félagasamtaka til að sækja um styrki til verkefna á sviði heilbrigðismála framlengdur
Ákveðið hefur verið að framlengja til 19. nóvember frest félagasamtaka til að sækja um styrki til verkefna á sviði heilbrigðismála. Styrkirnir eru veittir af safnliðum fjárlaga ár hvert, til verkefna ...
-
11. nóvember 2021Íslensku menntaverðlaunin 2021
Íslensku menntaverðlaunanna voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. Verðlaunahafar 2021 eru leikskólinn Aðalþing í Kópavogi, Hanna Rún Eiríksdóttir, kennari við Klettaskóla, Þróunarverkefni um leiðsag...
-
11. nóvember 2021Stórbætt framsetning á reglugerðum
Framsetning á reglugerðum hefur tekið stórstígum framförum með nýjum vef reglugerðasafnsins á island.is/reglugerdir. Reglugerðir hafa verið aðgengilegar á rafrænu formi um nokkurt skeið en nú hefur ve...
-
11. nóvember 2021Ísland geti orðið sýnidæmi í grænni tækni
Norðurlöndin eiga mikla innistæðu fyrir yfirlýstum vilja sínum að vera leiðtogar í loftslagsmálum á heimsvísu, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra á málstofu á vegum Norðu...
-
11. nóvember 2021Álag á fiðu og mjólkurframleiðslu í geitfjárrækt
Fiða Samkvæmt 24. gr. reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr. 430/2021 er greitt álag á fiðu sem unnin er af vottunaraðila sem ráðuneytið staðfestir. Skal skila gögnum til ráðuneytisins um...
-
11. nóvember 2021Skýrsla um könnun á hleðsluinnviðum
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fól Íslenskri nýorku að framkvæma þjónustukönnun meðal rafbílaeigenda um stöðuna á hleðsluinnviðum Orkusjóður hefur í samstarfi við starfshóp ráðuneyta um orkuski...
-
10. nóvember 2021Forsætisráðherra stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga (Council of Women World Leaders) í Hörpu í dag. Fundurinn fór fram með fjarfundarbúnaði og var hann vel sóttur af núverand...
-
10. nóvember 2021Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn 21. nóvember
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 21. nóvember. Í ár verður kastljósinu meðal annars beint að afleiðingum þess ef öryggisbelti eru ekki notuð.&n...
-
10. nóvember 2021Ísland styrkir starf mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis – og þróunarsamvinnuráðherra átti fjarfund með mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna í gær í tilefni undirritunar rammasamnings um stuðning við skrifstofu mannrétt...
-
10. nóvember 2021Framboðsáherslur Íslands kynntar á aðalráðstefnu UNESCO
Fulltrúar Íslands kynntu áherslur sínar vegna framboðs til framkvæmdastjórnar UNESCO á aðalráðstefnu stofnunarinnar sem nú stendur yfir. Íslendingar hafa aukið starf sitt og framlög til þróunarsamvinn...
-
10. nóvember 2021Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar
Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar verður haldin á Grand hóteli föstudaginn 19. nóvember næstkomandi í tilefni þess að stofnunin fagnar 40 ára afmæli á árinu. Ráð...
-
10. nóvember 2021Opnað á umsóknir um styrki til verkefna sem felast í hreinsun á strandlengju Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum lögaðila, s.s. félagasamtaka eða áhugamannafélaga um styrki til verkefna sem felast í hreinsun strandlengju Íslands. Styrkirnir eru veitti...
-
10. nóvember 2021Ísland hefur mikla hagsmuni af því að stöðva loftslagsvá
Ísland hefur mikla hagsmuni af því að góð niðurstaða náist á Glasgow-fundinum um loftslagsmál, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra í viðtali við Al Jazeera-sjón...
-
10. nóvember 2021Styrkir til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands
Norsk stjórnvöld leggja árlega fram fjármagn til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands. Þau sem starfa á sviði ...
-
09. nóvember 2021Viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs undirrituð
Viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs var undirrituð í gær í tilefni þess að aldarfjórðungur er nú liðinn frá því að rekstur grunnskólans fluttist alfarið frá ríki til sveita...
-
09. nóvember 2021Guðlaugur Þór á opnunarviðburði Heimsþings kvenleiðtoga
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag þátt í formlegri opnun Heimsþings kvenleiðtoga sem nú fer fram í Hörpu. Staða og hlutverk Íslands í jafnréttismálum á alþjóðavís...
-
09. nóvember 2021Drög að stefnu um rafíþróttir/rafleiki í opið samráð
Drög að fyrstu íslensku rafíþrótta- eða rafleikjastefnunni eru nú til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, skipaði starfshóp sem falið var að móta...
-
09. nóvember 2021Forsætisráðherra tók þátt í opnun Heimsþings kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í pallborðsumræðum við opnun Heimsþings kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum – Women Leaders, í Hörpu í morgun. Þingið er haldið í fjórða sinn og fer fr...
-
09. nóvember 2021Skilyrði um 12 mánaða starfsnám sálfræðinga fyrir útgáfu starfsleyfis frestað
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta til 1. júlí 2023 gildistöku reglugerðarákvæðis sem kveður á um að 12 mánaða verkleg þjálfun að loknu framhaldsnámi sálfræðinga (cand.spych) sé skilyrði fyr...
-
09. nóvember 2021Fjórtán sóttu um embætti forstjóra Landspítala
Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Landspítala rann út á miðnætti. Umsækjendur eru 14 og eru nöfn þeirra birt hér að neðan í stafrófsröð. Björn Óli Ö Hauksson, verkfræðingur Elísa Jóhannsd...
-
08. nóvember 2021Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogaumræðum með Hillary Clinton
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogaumræðum á ráðstefnunni Global Challenges Summit sem haldin er á vegum Hillary Clinton og Swansea-háskóla. Global Challenges Summit er alþj...
-
08. nóvember 2021Framkvæmdastjóri hjá UN Women ræddi framlag Íslands til jafnréttismála
Stuðningur og þátttaka Íslands í átaksverkefni UN Women og bakslag í jafnréttismálum á alþjóðavísu voru efst á baugi á fundi þeirra Guðlaugs Þór Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Lo...
-
08. nóvember 2021Freyja kemur til Siglufjarðar
Varðskipið Freyja lagðist að bryggju á Siglufirði laugardaginn 6. nóvember eftir fimm daga siglingu frá Rotterdam. Fjölmargir lögðu leið sína á Hafnarbryggjuna á Siglufirði til að berja skipið augum þ...
-
08. nóvember 2021Umsókn um fullnaðarskírteini til ökuréttinda orðin stafræn
Umsókn um útgáfu fullnaðarskírteinis til ökuréttinda er nú orðin stafræn og hægt að sækja um á Ísland.is. Þá geta ökukennarar nú einnig gengið frá akstursmati með stafrænum hætti. Þetta er fyrsti liðu...
-
05. nóvember 2021Ný mannvirkjaskrá markar tímamót í upplýsingagjöf um húsnæðismarkað
Ný mannvirkjaskrá var tekin formlega í gagnið hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) í hádeginu í dag. Í nýrri mannvirkjaskrá eru nákvæmar og áreiðanlegar rauntímaupplýsingar um mannvirki á Ísl...
-
05. nóvember 2021COVID-19: Brýn þörf fyrir fleira fólk í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar
Vegna örrar fjölgunar Covid-19 smita með auknu álagi á heilbrigðiskerfið bráðvantar fleira heilbrigðisstarfsfólk á skrá í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Óskað er eftir liðsinni heilbrigðissta...
-
05. nóvember 2021Samstarfsráðherra á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sótti þing Norðurlandaráðs sem haldið var í Kaupmannahöfn dagana 1-4. nóvember. Í tengslum við þingið funduðu samstarfsráðherrarnir með forsæti...
-
05. nóvember 2021Hvatt til skráningar í bakvarðasveit
Félagsmálaráðuneytið hvetur fólk til að skrá sig á lista bakvarðasveitar velferðarþjónustunnar. Velferðarþjónustan sinnir þjónustu við viðkvæma hópa og mikilvægt að hún falli ekki niður þrátt fyr...
-
05. nóvember 2021COVID-19: Bólusetningarátak; örvunarskammtar og óbólusettir
Um 160.000 manns um land allt verða boðaðir í örvunarbólusetningu fyrir áramót. Á höfuðborgarsvæðinu verður bólusett í Laugardalshöllinni á tímabilinu 15. nóvember til 8. desember á mánudögum, þriðjud...
-
05. nóvember 2021COVID-19: Innanlandsaðgerðir hertar vegna mikillar fjölgunar smita
Skylt verður að bera grímu þegar ekki er unnt að virða 1 metra nálægðarreglu, fjöldatakmarkanir verða 500 manns, veitingastöðum með vínveitingaleyfi verður skylt að loka tveimur tímum fyrr en nú. Með ...
-
05. nóvember 2021Ráðherra opnar kortavefsjá sem sýnir skurðaþekju Íslands
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í gær nýjan upplýsingavef Landgræðslunnar um votlendi og áhrif framræslu þess á lífríki og losun gróðurhúsalofttegunda. Á vefnu...
-
05. nóvember 2021Tíu sækja um tvö embætti héraðsdómara
Þann 15. október 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara, annars vegar embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, sem skipað verður í frá ...
-
04. nóvember 2021Ísland verður þátttakandi í samvinnuverkefni um grænni ríkisrekstur
Ísland er meðal 39 þjóða sem munu eiga með sér samstarf um grænni ríkisrekstur í gegnum vettvanginn “Greening Government Initiative”. Þetta var tilkynnt á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP26 í...
-
04. nóvember 2021Þátttaka utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á Norðurlandaráðsþingi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra sótti tvo tvíhliða fundi og fund norrænna utanríkisráðherra (N5) samhliða þátttöku sinni í dagskrá Norðurlandaráðsþings sem fram fór dagan...
-
04. nóvember 2021Súrnun sjávar kallar á minnkun losunar
Súrnun sjávar er alvarleg ógn við lífríki hafsins, sem ein og sér kallar á minnkun losunar út í andrúmsloftið, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra á viðburði um súrnun sj...
-
04. nóvember 2021COVID-19: Sóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 15. janúar 2022
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna Covid-19, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Reglugerðin gildir til 15. janúar 2022. Á...
-
03. nóvember 2021Forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á leiðtogafundi forsætisráðherra Norðurlandanna á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn. Á leiðtogafundinum var rætt um hvaða lærdóma Norðurlönd...
-
03. nóvember 2021Aukið fé til norræns menningarsamstarfs
Menningarmálaráðherrar Norðurlandanna funduðu á Norðurlandaráðsþingi í Kaupmannahöfn í dag. Á fundinum voru samþykktar auknar fjárveitingar til norræns menningarsamstarfs en fyrirhugaður niðurskurður ...
-
03. nóvember 2021Fjármögnun og framboð á námsstöðum í sér- og framhaldsnámi heilbrigðisstétta
Landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu vinnur nú að því að kortleggja hve margar náms- og sérnámsstöður eru fyrir hendi á heilbrigðisstofnunum, greint eftir heilbrigðisstéttum. Heilbrigði...
-
03. nóvember 2021Fundir forsætisráðherra á COP26
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fjölda tvíhliða funda með erlendum þjóðarleiðtogum á loftslagsráðstefnunni í Glasgow. Hún fundaði með Zuzönu Caputovu, forseta Slóvakíu, Gitanas Naus...
-
03. nóvember 2021Ísland eykur framlag sitt til loftslagstengdrar þróunarsamvinnu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ávarpaði í dag viðburð Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) sem haldinn var af tilefni loftlagsráðstefnunarinnar í Glasgow, COP26. ...
-
03. nóvember 2021Norrænir umhverfis- og loftslagsráðherrar þrýsta á um árangur í Glasgow
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, var á dagskrá umhverfis- og loftslagsráðherra Norðurlanda en ráðherrarnir funduðu í Kaupmannahöfn í dag, í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Ráðherr...
-
03. nóvember 2021Opið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiðanna
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherra fer með skipun ráðsins en óskað er eftir börnum sem eru tilbúin að sitja í ráðinu í tvö ár, frá o...
-
02. nóvember 2021580 milljarðar í grænar fjárfestingar
Þrettán íslenskir lífeyrissjóðir ætla að fjárfesta fyrir um 580 milljarða króna í verkefnum sem tengjast hreinni orku og öðrum umhverfisvænum lausnum fram til ársins 2030. Sjóðirnir skrifuðu undir v...
-
02. nóvember 2021Menningarverðlaun Norðurlandaráðs 2021
Menningarverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. Alls eru 54 verk, verkefni og listamenn frá öllum Norðurlöndunum tilnefnd til verðlaunanna fyrir umhverfismál, tónlist, kvikmynd...
-
02. nóvember 2021Markmið og aðgerðir Íslands á loftslagsráðstefnunni í Glasgow
Skilaboð Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í ræðu sinni á loftslagsráðstefnunni í Glasgow voru skýr. Markmiðin frá París duga ekki til að hemja hlýnun jarðar. Gera þarf betur. Hún greindi frá...
-
02. nóvember 2021Efri árin – upplýsingar um þjónustu á Island.is
Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á margvíslegum upplýsingum, m.a. um heilbrigðisþjónustu og þjónustu við fólk á efri árum á vefnum Island.is. Þar eru aðgengilegar á einum stað upplýsingar um þjónu...
-
01. nóvember 2021Áætluð tekjujöfnunarframlög fyrir árið 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2021. Að teknu till...
-
01. nóvember 2021Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 187 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. nóvember 2021. Þetta er síðasti markaður ársins og viðskiptin taka gild...
-
01. nóvember 2021Starf lögfræðings hjá Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar laust til umsóknar
Félagsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings hjá Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar. Helstu verkefni verða þátttaka í undirbúningi stofnunar Gæða- og e...
-
01. nóvember 2021Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og sjötti aðildaríkjafundur Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP26)stendur nú yfir í Glasgow. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður á morgun með erindi á leiðtogaráðstefnu Loftsl...
-
01. nóvember 2021Óháð úttekt á notkun bundinna slitlaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt óháða úttekt um notkun á bundnum slitlögum á íslenskum vegum. Sigurður Erlingsson, prófessor við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands...
-
30. október 2021Norrænir samgönguráðherrar ræddu loftslagsmál og orkuskipti tengd samgöngum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók í vikunni þátt í fjarfundi norrænna samgönguráðherra. Helsta viðfangsefni fundarins voru loftslagsmál og orkuskipti tengd samgöngum ...
-
29. október 2021Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Loftslagssjóð
Loftslagssjóður auglýsir til umsóknar styrki til nýsköpunar og kynningar- og fræðslu á loftslagsmálum. Rannís hefur umsjón með sjóðnum, sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Þetta er í...
-
29. október 2021Nýr styrkur til framhaldsnáms í Bretlandi
Stjórnvöld á Íslandi og í Bretlandi hafa samið um nýjan Chevening-styrk sem sérstaklega er ætlaður íslenskum nemendum sem hyggja á meistaranám í STEM-greinum, t.d. tækni-, verk- og stærðfræði. Styrkur...
-
29. október 2021Ráðherra lagði áherslu á græna orku á ráðherrafundi um loftslagsmál
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók þátt í ráðherrafundi um loftslagsmál á vegum forseta allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna þann 26. október. Fundinum var ekki síst ætl...
-
28. október 2021Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2021
Veiðitímabil rjúpu verður frá 1. - 30. nóvember í ár. Heimilt er að veiða fimm daga í viku, frá föstudegi til þriðjudags, en eins og síðustu ár er veiðibann á miðvikudögum og fimmtudögum. Sú breyting ...
-
28. október 2021Ísland skilar skýrslu um langtímasýn í átt að kolefnishlutleysi
Ísland skilaði í dag skýrslu til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna S.þ. (UNFCCC) um leiðina í átt að kolefnishlutleysi. Samkvæmt Parísarsamningnum eru aðildarríki hvött til að skila slíkri skýrslu ...
-
28. október 2021Áskorun stofnana að veita sífellt betri og skilvirkari þjónustu
Áskorun ríkisstofnana felst í því hvernig sífellt er hægt að veita betri og skilvirkari þjónustu og hafa stjórnendur stofnana sýnt mikinn styrk og dug við að halda dampi undanfarin misseri, meðan á he...
-
28. október 2021Lyfjalöggjöf Evrópusambandsins til endurskoðunar í opnu samráðsferli
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur efnt til opins samráðs um endurskoðun á lyfjalöggjöf sambandsins. Frestur til að koma á framfæri athugasemdum og sjónarmiðum varðandi löggjöfina er til 21. de...
-
28. október 2021Ræddu stjórn veiða á norsk-íslenskri síld, kolmunna og makríl
Sendinefndir strandríkja við norðaustur Atlantshaf hittust í London í þessari viku til að ræða stjórn veiða árið 2022 á norsk-íslenskri síld, kolmunna og makríl. Strandríkin voru sammála um að heilda...
-
28. október 2021COVID-19: Sóttkví og einangrun – reglur um styttri tíma
Sóttvarnalæknir hefur lokið endurskoðun á reglum um sóttkví og einangrun vegna Covid-19 og er niðurstaðan sú að stytta megi einangrun smitaðra og sóttkví þeirra sem hafa verið útsettir fyrir Covid, á...
-
27. október 2021Samningur um sjónvarpsútsendingar yfir landamæri undirritaður af Íslands hálfu
Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg, hefur undirritað Evrópusamning um sjónvarpsútsendingar yfir landamæri fyrir hönd íslenskra stjórnvalda. Markmið samnin...
-
27. október 2021COVID-19: Bakvarðasveit heilbrigðisþjónustu virkjuð – heilbrigðisstarfsfólk óskast á skrá
Vegna fjölgunar COVID-19 smita hefur verið ákveðið að virkja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þetta er nauðsynlegt viðbragð til að mæta mönnunarvanda sem skapast getur vegna veikinda eða tímabu...
-
27. október 2021Mikilvægi menntunar fyrir jafnrétti og byggðaþróun
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði Byggðaráðstefnuna 2021 í morgun en tilgangur hennar er að tengja saman fræðilega og hagnýta þekkingu á byggðaþróun með það að markmiði að ...
-
27. október 2021Ljósmyndasýningin Lífríki norðurslóða "Í gegnum linsuna" opnar í anddyri sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn á Norðurslóðahátíð
Norðurslóðahátíð eða Arktisk Festival verður að venju haldin á Norðurbryggju dagana 30.-31. október n.k. Að því tilefni mun ljósmyndasýningin Lífríki norðurslóða „Í gegnum linsuna” opna í anddyri se...
-
-
26. október 2021Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2021
Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn annan fund á árinu 2021 mánudaginn 25. október. Á fundinum voru rædd staða og horfur í fjármálakerfinu. Þar á meðal var umfjöllun um hækkandi eignaverð, aukinn skuldav...
-
26. október 2021Ný skýrsla frá Kjaratölfræðinefnd kynnt á fimmtudag
Fimmtudaginn 28. október 2021, kl. 10.00 -10:40, verður kynnt haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Í skýrslunni er fjallað um k...
-
26. október 2021Opnað fyrir skil á haustskýrslum
Skila þarf haustskýrslu í Bústofni eigi síðar en 20. nóvember 2021 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2021 í Bústofni. Í samræmi við 10. ...
-
25. október 2021COVID-19: Staða bólusetninga, horfur og næstu skref
Smitum af völdum Covid-19 hér á landi hefur fjölgað nokkuð undanfarið og þróun í ýmsum ríkjum Evrópu þar sem fjölgun smita er enn hraðari og sjúkrahúsinnlögnum fjölgar ört, kallar á stöðumat hér...
-
25. október 2021Hjálparlið almannavarna – nýr samningur
Ríkislögreglustjóri, formaður Rauða krossins á Íslandi og formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa undirritað endurnýjað „Samkomulag um hjálparlið almannavarna“. Samkomulagið er gert á grundvel...
-
25. október 2021Forsætisráðherra ávarpaði alþjóðlega jarðhitaráðstefnu í Hörpu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í morgun ávarp við opnun alþjóðlegu jarðhitaráðstefnunnar World Geothermal Congress sem fram fer í Hörpu. Um er að ræða stærstu alþjóðlegu jarðhitaráðstefnu...
-
22. október 2021Öryggis- og varnarmál í deiglunni í Brussel
Öryggis- og varnarmál í Evrópu og á Atlantshafi og samstarf Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins voru efst á baugi á tveggja daga fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í da...
-
21. október 2021Minni þörf fyrir sértækan stuðning samhliða efnahagsbata
Samhliða augljósum efnahagsbata að undanförnu hefur dregið úr sértækum stuðningi ríkissjóðs við rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og færri sækja um þau úrræði sem enn eru virk. Nokkur þei...
-
21. október 2021Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur framla...
-
20. október 2021Málþingið Mataraðstoð – ný framtíðarsýn?
Þriðjudaginn 26. október stendur Velferðarvaktin fyrir málþinginu Mataraðstoð – ný framtíðarsýn? Málþingið fer fram í Háteig, 4. hæð, Grand hóteli, kl. 9.30-11.45 og er opið öllum. Þátttaka er gjaldfr...
-
20. október 2021Nýtt mælaborð um stöðu aðgerða í forvarnaráætlun gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni
Nýtt mælaborð aðgerða í samþykktri forvarnaráætlun meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi fyrir árin 2021 – 2025 var kynnt í dag í forsætisráðuneytinu. Markmiðið með mælaborði...
-
20. október 2021Fræðsluefni um ofbeldisforvarnir á einum stað
Menntamálastofnun hefur sett í loftið upplýsingavef þar sem nálgast má fjölbreytt fræðsluefni um kynferðislegt og kynbundið ofbeldi og áreiti sem miðað er að nemendum í leik-, grunn- og framhaldsskólu...
-
19. október 2021Ríkisstjórnin styrkir uppsetningu á La Traviata
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita þremur milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til Menningarfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands vegna uppsetningar á óperunni La...
-
19. október 2021Skýrsla um verndun viðkvæmra botnvistkerfa
Hafrannsóknarstofnun hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins þar sem stofnunin leggur mat á fimm þætti er varða viðkvæm botnvistkerfi. Skýrslan var unnin að beiðni Kristjáns Þ...
-
19. október 2021Drög að breytingum á reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags. Markmið breytinganna er að mæla fyrir um nýti...
-
19. október 2021COVID-19: Verulegar afléttingar innanlandstakmarkana strax og að fullu 18. nóvember
Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri. Þe...
-
19. október 2021Ísland í efsta sæti alþjóðlegrar lífeyrisvísitölu
Íslenska lífeyriskerfið er í fyrsta sæti samkvæmt alþjóðlegri lífeyrisvístölu Mercer - CFA Institute. Lífeyrisvísitalan er gefin út árlega og byggist á heildareinkunn út frá ýmsum þáttum lífeyriskerf...
-
18. október 2021Álagi létt af Landspítala – fjölgun legurýma og 30 ný rými á Landakoti
Ný 16 rýma endurhæfingardeild verður opnuð á við Landspítala á Landakoti í byrjun nóvember og í byrjun febrúar fjölgar þeim um 14 til viðbótar. Þá verða níu líknarrými opnuð á Landakoti í lok október....
-
18. október 2021Þátttaka utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra í Hringborði norðurslóða
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og utanríkisráðuneytið tóku virkan þátt í þriggja daga dagskrá Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle sem lauk um helgina. Í tengslum við ...
-
18. október 2021Náin samvinna við Norðurlönd, Eystrasaltsríkin og Bretland: Vísindamálaráðherrar funda um rannsóknir og nýsköpun
Traust á vísindum, akademískt frelsi og áhrif tækniframfara voru meðal þess sem rætt var á fundi vísindamálaráðherra Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Bretlands í dag. Lilja Alfreðsdóttir mennta-...
-
18. október 2021Framlengdur umsóknarfrestur um embætti forstjóra Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest um embætti forstjóra Landspítala til 8. nóvember næstkomandi. Í upphaflegri auglýsingu um embættið var veittur tveggja vikna lögbun...
-
18. október 2021Sjöunda aðildarríkjaþing Árósasamnings um þátttökuréttindi almennings í umhverfismálum
Ísland skilaði nýverið þriðju skýrslu sinni til Árósasamningsins um stöðu innleiðingar samningsins hér á landi. Um er að ræða uppfærslu á annarri skýrslu Íslands frá árinu 2017. Aðildarríkjum Samnings...
-
18. október 2021Formaður hermálanefndarinnar heimsótti Ísland
Rob Bauer, aðmíráll, formaður hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, heimsótti Ísland dagana 14.-16. október. Meðan á heimsókninni stóð fundaði hann með Martin Eyjólfssyni ráðuneytisstjóra og fleiri ...
-
15. október 2021Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna í nautgriparækt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í nautgriparækt, samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning í landbúnaði. Fjár...
-
15. október 2021Auglýst eftir umsóknum í Lýðheilsusjóð
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr lýðheilsusjóði fyrir árið 2022. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember næstkomandi. Lýðheilsusjóður er starfræktur í samræmi við lög um landlækni og lýðheil...
-
15. október 2021Embætti forstjóra Landspítala laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Landspítala. Landspítali er aðalsjúkrahús landsins og háskólasjúkrahús. Á spítalanum er veitt sérhæfð sjúkrahúsþjónusta, m.a. á gön...
-
14. október 2021Nýr umsjónarmaður útgáfu
Hjalti Andrason hefur verið ráðinn umsjónarmaður útgáfu hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Í starfi hans mun felast að tryggja samræmi, skýrleika og fyrirmyndar málnotkun í því efni sem ráðuneytið...
-
14. október 2021Forsætisráðherra ávarpar ráðstefnu Jafnvægisvogar FKA
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði í dag stafræna ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar FKA. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) og markmið hennar er að 2027 ...
-
14. október 2021Ráðherrar funduðu með krónprinsi Danmerkur og danskri viðskiptasendinefnd
Ráðherrar orkumála og umhverfismála funduðu með danskri viðskiptasendinefnd undir forystu Friðriks krónprins og kynntu fyrir Dönum stefnu og áætlanir íslenskra stjórnvalda í orkumálum og loftslagsmál...
-
14. október 2021Forsætisráðherra ávarpaði Hringborð norðurslóða
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp við opnun þings Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, sem fram fer í Hörpu. Í ávarpi sínu lagði forsætisráðherra áherslu á mikilvægi alþjóðasam...
-
14. október 2021Fimmta skýrslan um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
Íslenska ríkið hefur skilað fimmtu reglulegu skýrslu sinni um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi frá 1966 til nefndar Sameinuðu þjóðanna sem starf...
-
14. október 2021Ráðherra flutti ávarp á viðskiptafundi með Friðriki krónprins
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti ávarp við opnun viðskiptastefnumóts danskra og íslenskra fyrirtækja í Grósku í gær þar sem sjálfbærar orkulausnir voru í forgrunni....
-
13. október 2021Afganistan efst á baugi á kjördæmisfundi Alþjóðabankans
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag þátt í fjarfundi ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum, þar sem málefni Afganistan voru helsta ...
-
13. október 2021Trúfélög gegna mikilvægu hlutverki í umhverfisvernd
Mikilvægt er að trúfélög leggi málstað umhverfisverndar og sjálfbærrar þróunar lið. Samstarf trúfélaga hvert við annað og við umhverfisverndarhreyfinguna tengir saman grunngildi fólks við jákvæðar að...
-
13. október 2021Ísland styður fyrstu drög nýrrar stefnu Sþ um líffræðilega fjölbreytni
Ísland styður fyrstu drög að nýrri stefnu samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni (Convention on Biological Diversity, CBD) til ársins 2030. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og...
-
13. október 2021Styrkveitingar Jafnréttissjóðs Íslands frá 2016 til 2020
Eitt hundrað milljónum króna af fjárlögum hefur verið varið ár hvert í Jafnréttissjóð Íslands á tímabilinu 2016 til 2020 og voru alls 132 verkefni styrkt á tímabilinu. Tryggt hefur verið fjármagn til ...
-
13. október 2021Kristján Þór undirritar reglugerð um veiðar á loðnu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í gær grein fyrir því að hann hefði í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar undirritað reglugerð um v...
-
12. október 2021Opið samráð um evrópska stefnu um ómönnuð loftför (dróna)
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um stefnu sína um ómönnuð loftför, eða dróna. Um er að ræða seinna samráðsferli um þetta efni á árinu en fyrr í ár var kynntur leiðarvís...
-
12. október 2021Opið samráð um evrópska stefnu um stafræna þjónustu til að samþætta samgöngumáta
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið samráð um leiðarvísi (roadmap) að stefnu um stafræna þjónustu til að samþætta samgöngumáta. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum um áætluni...
-
12. október 2021Opið samráð um evrópska tilskipun um ástand ökutækja
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið samráð um leiðarvísi (roadmap) um endurskoðun á tilskipun um ástand ökutækja. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum um áætlunina er til...
-
11. október 2021Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2021 hækkuð um einn milljarð
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2021 um einn milljarð króna. Áætlað ú...
-
08. október 2021Alþjóðlegur dagur líknarþjónustu, 9. október 2021
Alþjóðlegur dagur líknarþjónustu er á morgun, 9. október. Tilgangur hans er að vekja athygli á mikilvægi líknarþjónustu og hvers vegna þurfi að tryggja að allir hafi aðgang að henni sama hvar þeir bú...
-
08. október 2021Frumgerðir, Rúststeinar, hampur og íslenskt brimbretti meðal styrkþega Hönnunarsjóðs
Endurnýting, nýsköpun og þróun efniviðar er rauður þráður verkefna styrkþega í seinni úthlutun Hönnunarsjóðs 2021, en hún fór fram í Grósku þar sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála...
-
08. október 2021Félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins. Félagasamtök sem hljóta styrki á fjárlögum eða eru með samninga við r...
-
07. október 2021Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 53,4 milljarðar árið 2020
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í gær og samhliða fundinum kom út ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2020. Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga námu tæpum 53,4 milljör...
-
07. október 2021Sanngirnisbætur vegna vistunar á stofnunum hins opinbera
Þeir sem urðu fyrir varanlegum skaða á stofnunum fyrir fötluð börn á vegum hins opinbera fyrir 1. febrúar 1993 og sættu illri meðferð eða ofbeldi geta átt rétt á sanngirnisbótum. Sanngirnisbætur eru ...
-
05. október 2021Verkfærakista fyrir fyrirtæki um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Í dag gaf verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna út verkfærakistu um innleiðingu fyrirtækja á markmiðunum. Verkfærakistunni er ætlað að vera fyrirtækjum til leiðbeiningar um hve...
-
05. október 2021COVID-19: Takmarkanir innanlands framlengdar til 20. október
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19. Reglugerð heilbrigðisráðherra þess efnis hefur verið sen...
-
05. október 2021Forstjóri Landspítala lætur af störfum
Heilbrigðisráðherra hefur orðið við ósk Páls Matthíassonar forstjóra Landspítala um að hann láti af starfi sínu. Páll lætur af embætti frá og með 11. október næstkomandi. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, ...
-
05. október 2021Sjö verkefni á sviði almenningssamgangna fá úthlutað 36 milljónum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem eru veittir á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að ...
-
05. október 2021Breytingar á heilbrigðiseftirliti Mosfellsbæjar, Seltjarnarnesbæjar og Kjósahrepps
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um sameiningu heilbrigð...
-
05. október 2021Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2021
Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna voru kynntar í dag, á alþjóðlegum degi kennara. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- o...
-
04. október 2021Mælaborð með vísum um gæði og umfang heilsugæsluþjónustu á höfuðborgarsvæðinu
Heilbrigðisráðuneytið hefur birt mælaborð sem veitir margvíslegar upplýsingar um gæði og umfang heilsugæsluþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Mælaborðið endurspeglar þá vísa sem lagðir eru til grundvallar...
-
04. október 2021Ísland gerist aðili að EGNOS-verkefninu
Ísland hefur gerst aðili að EGNOS-verkefninu, sem er samevrópskt leiðsögukerfi. Framkvæmdastjórn ESB samþykkti aðild Íslands í síðustu viku. Markmið með þátttöku Íslands er að þjónusta EGNOS kerfisins...
-
04. október 2021Aðlögunarsamningar í sauðfjárrækt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir nú í síðasta skipti eftir umsóknum um aðlögunarsamninga í sauðfjárrækt. Framleiðendur sem hyggjast hætta í sauðfjárbúskap eða fækka vetrarfóðruðum kindum ...
-
04. október 2021Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark í sauðfé
Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark sauðfjár verður haldinn í byrjun nóvember 2021. Verð fyrir innleyst greiðslumark er núvirt andvirði beingreiðslna næstu tveggja almanaksára, kr. 13.396,- pr. ærg...
-
04. október 2021Skanni C-19 - Smáforrit fyrir viðburðahaldara
Embætti landlæknis hefur gefið út smáforritið Skanna C-19 sem er sérstaklega ætlað til að auðvelda þeim sem standa fyrir fjölmennum viðburðum að sannprófa gildi vottorða um neikvæða niðurstöðu úr ski...
-
04. október 2021Aðgerðir til álagsstýringar á ferðamannastöðum: Bætt stýring stuðlar að jákvæðri upplifun gesta og heimamanna
VSÓ ráðgjöf hefur skilað atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skýrslu um álagsstýringu á ferðamannastöðum sem unnin var að beiðni ráðuneytisins. Skýrslunni var ætlað að koma með tillögur að aðgerðum ...
-
04. október 2021Svæðisgarðurinn Snæfellsnes verði fyrirmynd fyrir önnur svæði
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins Snæfellsnes, hafa undirritað samning um stuðning við áframhaldandi þróun sv...
-
04. október 2021Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála lausir til umsóknar
Auglýst er eftir umsóknum um styrki af safnliðum fjárlaga frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna á sviði heilbrigðismála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á fjárlögum eða ...
-
04. október 2021Fyrsta rafræna þinglýsing veðskuldabréfs
Veðskuldabréfi hefur í fyrsta sinn verið þinglýst rafrænt hér á Íslandi, í sjálfvirku ferli. Undir merkjum verkefnisins Stafræn þjónusta sýslumanna hafa sýslumenn, dómsmálaráðuneytið, Þjóðskrá, Stafr...
-
01. október 2021Borgar Þór í framkvæmdastjórn Uppbyggingarsjóðs EES
Borgar Þór Einarsson tekur við stöðu varaframkvæmdastjóra Uppbyggingarsjóðs EES í Brussel þann 1. janúar nk. Stjórn sjóðsins tók ákvörðun um ráðninguna eftir tilnefningu íslenskra stjórnvalda. Borgar ...
-
01. október 2021Áföngum náð í vernd sjófugla og gegn plastmengun í hafi á alþjóðlegum fundi um vernd NA- Atlantshafsins
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra fagnaði nýjum og metnaðarfullum markmiðum OSPAR-samningsins um vernd NA-Atlantshafsins, sem samþykkt voru á ráðherrafundi samningsins í Portú...
-
01. október 2021Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 6. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 6. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þeirra, fulltrúa...
-
30. september 2021Samið um þátttöku EFTA-ríkjanna í samstarfsáætlunum ESB
Tilkynnt hefur verið um áframhaldandi aðild EFTA-ríkjanna að samstarfsáætlunum Evrópusambandsins, árin 2021-2027. Samstarfsáætlununum er meðal annars ætlað að styrkja rannsóknir og nýsköpun, veita f...
-
30. september 2021Úttekt á gæðum náms við Háskóla Íslands
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar á gæðum náms við Háskóla Íslands. Úttektin er liður í skipulegu eftirliti ráðsins með gæðum íslenskra háskóla með áherslu á nemendur, námsu...
-
30. september 2021Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda um Afganistan
Utanríkisráðherrar Norðurlandana áttu í gær fund með Martin Griffiths, yfirmann Samræmingarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna vegna mannúðarmála (OCHA) þar sem þeir ræddu stöðuna í málefnum Afganistans. M...
-
30. september 2021Sýklalyfjanotkun fólks hefur dregist saman um 30% á fjórum árum
Heildarnotkun sýklalyfja í heilbrigðiskerfinu hefur dregist saman um 30% á fjórum árum þegar tekið er mið af heildarsölu sýklalyfja hér á landi, mæld í daglegum lyfjaskömmtum á hverja 1.000 íbúa (DID...
-
29. september 2021Framlög vegna þjónustu við fatlað fólk áætluð 19,2 milljarðar árið 2022
Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2022 nema alls 19,2 milljörðum kr. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfn...
-
29. september 2021Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2022
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2022. Framlög til sveitarfélaga til...
-
28. september 2021Afhending trúnaðarbréfs í Líbanon
Unnur Orradóttir Ramette sendiherra í París afhenti Michel Aoun forseta Líbanon trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn í Baabda Palace forsetahöllinni í Beirút í dag. Íslensk stjórnvöld h...
-
28. september 2021Framlög til útgjaldajöfnunar fyrir árið 2021 endurskoðuð
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga til útgjaldajöfnunar úr sjóðnum á árinu 2021, skv. reglu...
-
28. september 2021COVID-19: Breyttar reglur um takmarkanir á landamærunum 1. október
Felld verður niður krafa um að einstaklingar með tengsl við Ísland þurfi að framvísa vottorði um neikvætt Covid próf við komu til landsins. Farþegar í tengiflugi sem ekki fara út fyrir landamærastöð v...
-
28. september 2021Árni Páll í stjórn ESA
Árni Páll Árnason tekur sæti í stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) frá og með næstu áramótum. Stjórn ESA er skipuð til fjögurra ára í senn og tekur ný stjórn við 1. janúar nk. Árni Páll hefur að unda...
-
28. september 2021Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2021
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og f...
-
28. september 2021Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2021
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 120,0 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, k...
-
27. september 2021Vernd, Rauði krossinn og Afstaða fá styrk frá Alþingi vegna fanga
Alþingi ákvað síðasta vetur að veita sérstakt framlag til þess að efla stuðning við aðlögun fanga út í samfélagið að lokinni afplánun í fangelsi. Dómsmálaráðuneytið óskaði í því skyni eftir tillögum u...
-
27. september 2021Loftslagsmál og mannréttindi efst á baugi í ræðu ráðherra á allsherjarþinginu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, talaði fyrir aðgerðum í loftslagsmálum, jafnari dreifingu bóluefna og mikilvægi mannréttinda og alþjóðalaga fyrir hagsæld og framþróun r...
-
27. september 2021Umhverfisstjórnunarkerfi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hlýtur endurvottun
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur hlotið endurvottun á umhverfisstjórnunarkerfi ráðuneytisins, samkvæmt ISO-14001 umhverfisvottunarstaðlinum. Ráðuneytið hlaut fyrst vottun umhverfisstjórnunarker...
-
27. september 2021Aðgerðaáætlun gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka til 2023 samþykkt
Stjórnvöld hafa nú gefið út endurskoðaða áætlun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka fyrir árin 2021 til 2023. Aðgerðaáætlunin var unnin af stýrihóp sem dómsmálaráðherra skipar t...
-
24. september 2021Fitch Ratings staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með neikvæðum horfum
Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Langtímaeinkunnir eru óbreyttar og standa í A. Horfur eru neikvæðar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli m...
-
24. september 2021Skuldbindingar Íslands kynntar á leiðtogafundi um orkumál
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um orkumál, sem fram fór í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Fyrr á ári...
-
24. september 2021Heilbrigðistæknilausnir til að efla þjónustu í heimahúsi
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita 100 milljónir króna til að styðja við notkun heilbrigðistæknilausna í þjónustu við fólk í heimahúsi. Markmiðið er að veita meiri og betri þjónustu heim og au...
-
24. september 2021Unnið gegn einmanaleika, kvíða og þunglyndi aldraðra
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að útvíkka geðheilbrigðisþjónustu við aldrað fólk í heimahúsum og bjóða sérstaklega upp á stuðning geðheilbrigðisþjónustu heilsugæslunnar til m.a. að vinna gegn einma...
-
24. september 2021Forsætisráðherra skipar aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað aðgerðahóp stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði. Hópurinn er skipaður vegna skýrslu sem starfshópur u...
-
24. september 2021Leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda auglýsingu um drög að reglugerð um leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu. Lög um landgræðslu voru samþykk...
-
24. september 2021Sjálfbær fjármögnunarrammi ríkissjóðs
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út fjármögnunarramma fyrir sjálfbæra fjármögnun ríkissjóðs og hlotið „dökkgræna“ einkunn (e. Dark Green) hjá CICERO Shades of Green, alþjóðlega viðurkenndum...
-
24. september 2021Einföldun á skráningarskyldu lítilla landeldisstöðva
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð til einföldunar á skráningarskyldu aðila í fiskeldi í samræmi við einföldunarfrumvarp sem samþykkt var á Alþin...
-
24. september 2021Nýting glatvarma til hitaveituvæðingar Grundarfjarðar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest að fjarvarmaveita fyrir Grundarfjörð, sem styðst við glatvarma, uppfylli skilyrði laga um styrk sem miðast við áætlaðar 16 ára niðurgreiðslur. Er hé...
-
24. september 2021Skýrsla birt um ástand hafsins við Ísland
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur tekið saman skýrslu um ástand hafsins við Ísland með tilliti til mengunar og fleiri umhverfisþátta, s.s. súrnunar sjávar. Skýrslan er gefin út í tilefni af ráðh...
-
24. september 2021Fyrsta aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu kynnt
Fyrsta aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu hefur verið lögð fram. Aðgerðaáætlunin er unnin á grundvelli ályktunar Alþingis frá 24. mars sl. og var nú var hún unnin innan þess 6 mánaða tímafrests s...
-
24. september 2021Forsætisráðherra ávarpaði Matvælaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á Matvælaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fór bæði rafrænt og í New York í gær. Ráðstefnan er haldin í tengslum við ráðherraviku allsherjarþings ...
-
24. september 2021Ný embætti forstjóra Barna- fjölskyldustofu og forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála laus til umsóknar
Forstjóri Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála Félagsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála sem tekur til starfa 1. janúar 2022. Fé...
-
24. september 2021Ráðherra leggur fram aðgerðaáætlun gegn matarsóun
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram fyrstu heildstæðu aðgerðaáætlun gegn matarsóun á Íslandi og þeim umhverfisáhrifum sem af henni hljótast. Minni m...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN