Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Veiðikortasjóði
Umhverfis- og auðlindaráðherra úthlutar fé til rannsókna af tekjum vegna sölu veiðikorta í samræmi við lög nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Umhverfi...
-
Norðmenn með í þriðja sérleyfinu á Drekasvæðinu
Norðmenn hafa ákveðið að Petoro, olíufélag norska ríkisins, verði þátttakandi að fjórðungs hlut í þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu. Petoro Iceland AS mun taka þátt í leyfi...
-
Síldveiðar heimilaðar innan brúar í Kolgrafafirði
Í ljósi þess að síld er gengin inn á Kolgrafafjörð hefur Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs-, landbúnaðarráðherra og umhverfis- og auðlindarráðherra ákveðið að heimila síldveiðar án fyrirfram fengi...
-
Síldveiðar heimilaðar innan brúar í Kolgrafafirði
Í ljósi þess að síld er gengin inn í Kolgrafafjörð hefur Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs-, landbúnaðar og umhverfis- og auðlindaráðherra ákveðið að gefa síldveiðar frjálsar innan brúar í Kolgraf...
-
Landbúnaðarsaga Íslands komin út
Í gær var því fagnað að Landbúnaðarsaga Íslands er komin út – fjögurra binda ritverk sem hefur verið í vinnslu sl. 9 ár. Spannar ritið sögu íslensks landbúnaðar allt frá landnámi og framyfir síðustu ...
-
„Við höfum gengið til góðs“
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði þátttakendur á málþingi Olweusar verkefnisins gegn einelti. Um þessar mundir eru tíu ár liðin frá því að Olweusar verkefnið gegn einelti hó...
-
Vegna umræðu um málefni hælisleitanda
Vegna umræðu um að upplýsingar er varða mál einstaka hælisleitanda hafi með einhverjum hætti borist fjölmiðlum vill ráðuneytið taka fram að ekkert bendir til þess að slík gögn hafi verið afhent frá em...
-
Þreföld opnunarráðstefna nýrra Evrópuáætlana 2014-2020
Ný kynslóð Evrópuáætlana kynnt á þrefaldri opnunarráðstefnu á Hótel Sögu. Ný kynslóð Evrópuáætlana á sviði menntamála, menningarmála, rannsókna og vísinda, var kynnt á þrefaldri opnunarráðstefnu&...
-
Ný skýrsla um heilbrigðismál í aðildarríkjum OECD
Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) hefur gefið út ritið Health at a Glance 2013. Ritið skiptist í átta kafla sem fjalla um afmarkaða þætti heilbrigðismála í þeim 34 ríkjum sem aðild eiga að stofnun...
-
Benedikt Gíslason nýr aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra
Benedikt Gíslason hefur verið ráðinn aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra. Störf Benedikts fyrir ráðherra munu m.a. snúa að ráðgjöf um framkvæmd áætlunar um afnám gjaldeyrishafta og tengd mál. ...
-
Hófleg bjartsýni þrátt fyrir að samkomulag hafi ekki nást á makrílfundi
Þessa vikuna hefur staðið yfir á Írlandi samningafundur milli Íslands, Noregs, Færeyja og Evrópusambandsins um veiðar á makríl. Ekki náðist samkomulag á fundinum en engu að síður gefur hann tilefni ti...
-
Ný reglugerð kveður á um að útgerð og áhöfn skipta með sér 20% af andvirði selds lúðuafla
Allar beinar veiðar á lúðu hafa verið óheimilar um tæplega tveggja ára skeið en óhjákvæmilega veiðist alltaf eitthvað magn af lúðu sem meðafli. Með nýrri reglugerð fær útgerð skips nú 20% af andvirði ...
-
Stígur; nýtt samstarfsverkefni um starfsráðgjöf og atvinnuleit
Vinnumálastofnun hefur ýtt úr vör samstarfsverkefni með sveitarfélögum í landinu um þjónustu við atvinnuleitendur sem eru án bótaréttar í atvinnuleysis-tryggingakerfinu og njóta fjárhagsaðstoðar frá f...
-
Undirbúningur landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið undirbýr nú gerð fyrstu skýrslu sinnar um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi, en aðildarríkjum hans ber að skila slíkum skýrslum til skrifstofu samningsin...
-
Ræða ráðherra á fundi Stjórnvísis um samfélagslega ábyrgð
Meðfylgjandi er ræða iðnaðar- og viðskiptaráðherra á morgunverðarfundi Stjórnvísis þann 19. nóvember. Yfirskrift fundarins var "Stefna stjórnvalda um samfélagsábyrgð fyrirtækja"og ræddi ráðherra aðkom...
-
Tillögur um úrræði fyrir börn með alvarlegar þroska- og geðraskanir
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnar í gær tillögur nefndar á vegum velferðarráðuneytisins um úrræði fyrir börn sem stríða við alvarlegar þroska- og geðras...
-
Drög að breytingu á reglugerð um innleiðingu reglugerða varðandi hafnarríkiseftirlit til umsagnar
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 314/2012, um innleiðingu reglugerða framkvæmdastjórnar ESB varðandi hafnarríkiseftirlit, eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Umsagnarfrestur e...
-
Samningum um aðild Króatíu að EES lokið
Samningaviðræðum um aðild Króatíu að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið lauk í dag með áritun samningamanna um meginniðurstöður samningaviðræðna. Lagatæknilegur frágangur á samningi mun taka nokkra...
-
Er baráttan töpuð? Er hægt að vernda börn gegn skaðlegu efni í fjölmiðlum og tölvuleikjum?
Málþing fjölmiðlanefndar, SAFT og Heimilis og skóla í sal ÞjóðminjasafnsÍslands 20. nóvember kl. 16–18. Málþing fjölmiðlanefndar, SAFT og Heimilis og skóla í sal Þjóðminjasafns Íslands 20. nóvem...
-
Ráðherra flytur Alþingi skýrslu um síldardauðann í Kolgrafafirði
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, flutti á Alþingi í dag skýrslu sína um stöðu mála og áætlanir um fyrirbyggjandi aðgerðir vegna síldar...
-
Ísland í efsta sæti varðandi stöðu kvenna í umhverfismálum
Ísland er í fyrsta sæti af 72 ríkjum skv. svokallaðri umhverfis- og kynjavísitölu (Environment and Gender Index) sem kynnt var á 19. aðildaríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Varsjá í ...
-
Ráðherra segir að styrkja beri þátttöku Íslands í EES
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, stýrði í dag fyrir hönd EFTA/EES-ríkjanna fundi EES-ráðsins í Brussel þar sem Ísland gegnir nú formennsku í fastanefnd EFTA. Utanríkisráðherra Litháens, Lina...
-
Loftslagsfundur í Varsjá – stefnt að hnattrænu samkomulagi 2015
Lokahluti 19. aðildarríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Varsjá hefst í dag, en þá koma ráðherrar og háttsettir fulltrúar saman til að ganga frá samþykktum þingsins. Aðildarríkjaþingið v...
-
Ísland í efsta sæti varðandi stöðu kvenna í umhverfismálum
Ísland er í fyrsta sæti af 72 ríkjum skv. svokallaðri umhverfis- og kynjavísitölu (Environment and Gender Index) sem kynnt var á 19. aðildaríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Varsjá í da...
-
Ráðherra flytur Alþingi skýrslu um síldardauðann í Kolgrafafirði
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, flutti á Alþingi í dag skýrslu sína um stöðu mála og áætlanir um fyrirbyggjandi aðgerðir vegna síldard...
-
Óskað eftir umsögnum vegna breytinga á stjórnsýslulögum
Forsætisráðuneytið óskar eftir umsögnum vegna fyrirhugaðra breytinga á stjórnsýslulögum. Fyrir liggja drög að frumvarpi þar sem lagðar eru til breytingar á ákvæðum um þagnarskyldu opinberra starfsmann...
-
Ráðherra hvetur til viðræðna um fríverslun við Suður-Ameríkuríki
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í ráðherrafundi Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, sem haldinn var í Genf. Á fundinum lagði utanríkisráðherra áherslu á að stefna ætti að ljúka...
-
Umsóknir um styrki á sviði umhverfis- og auðlindamála
Umsóknarfrestur um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og reksturs félagasamtaka á sama sviði er til kl. 16:00, miðvikudaginn 4.desember 2013. Skila skal inn umsóknum á rafrænu form...
-
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ferðast til Zagreb
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ferðast til Zagreb í dag til að hvetja íslenska landsliðið í fótbolta á móti króatíska landsliðinu á morgun þegar liðin mætast. Illugi Gun...
-
Mismununartilskipanir ESB - fjölþætt mismunun
Á fundi velferðarvaktarinnar þann 12. nóvember 2013 kynnti Margrét Steinarsdóttir, Mannréttindastofu Íslands og fulltrúi í velferðarvaktinni tilskipanir EES um mismunun sem tekur til kyns, kynhneigðar...
-
Sigurður Ingi fundaði með Mariu Damanaki um stöðuna í makrílviðræðunum
Sjávarútvegsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, fundaði með sjávarútvegsstjóra ESB, Mariu Damanaki, á föstudaginn. Þau ræddu stöðuna í makrílviðræðunum og samningafundinn sem hefst á Írlandi í ...
-
Þurfum að íhuga ábyrgð okkar í umferðinni
Minnst var þeirra sem látist hafa í umferðarslysum með athöfn við bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi í dag þar sem innanríkisráðherra flutti ávarp og tveir sem hafa komið við sögu í umferðarslysum og...
-
Innanríkisráðherra ávarpaði kirkjuþing
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra flutti í morgun ávarp við setningu kirkjuþings. Ráðherra tilkynnti þar að skipaður verði starfshópur um fjárhagsleg samskipti ríkis og kirkju og hefur Si...
-
Jórunn Sigurðardóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2013
Máltæknisetur og Ljóðaslamm Borgarbókasafnsins hlutu sérstakar viðurkenningar. Jórunn Sigurðardóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2013 fyrir framúrskarandi umfjöllun...
-
Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa sunnudaginn 17. nóvember
Athöfn verður við bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi í Reykjavík á morgun, sunnudag, klukkan 11 þar sem minnst verður þeirra sem farist hafa í umferðarslysum. Efnt er til hliðstæðrar athafnar víða um...
-
Stýrihópur um innanlandsflug hittist á fyrsta fundi
Fyrsti fundur stýrihóps ríkisins, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group um málefni innanlandsflugs átti fund í dag. Fulltrúi ríkisins er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir lögfræðingur, fulltrúi Reykjavík...
-
Sigurður Ingi Jóhannsson heimsækir sjávarútvegsráðherra Noregs.
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, átti í gær, 14. nóvember, fund með Elisabeth Asbaker sjávarútvegsráðherra í nýrri ríkisstjórn Noregs. Ráðherrarnir fóru yfi...
-
Kjarasamningar með áherslu á kaupmátt stuðla að stöðugleika
Forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hafa í dag sent heildarsamtökum á vinnumarkaði minnisblað í tengslum við yfirstandandi kjarasamningalotu á almennum vinnumarkaði og væntanlega samning...
-
Starf safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust tilumsóknar starf safnstjóra Listasafns Einars JónssonarMennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf safnstjóra Listasafns Ein...
-
Styrkir af safnliðum ráðuneyta 2014
Á fjárlögum ársins 2012 var fyrirkomulagi við úthlutun styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga breytt hvað varðar aðkomu fjárlaganefndar Alþingis og úthlutun færð til ráðuneyta. Ákvörðun um ...
-
Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félags- og heilbrigðismála lausir til umsóknar
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins, þ.e. á sviði félags- og heilbrigðismála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna ...
-
Kjarasamningar með áherslu á kaupmátt stuðla að stöðugleika
Forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hafa í dag sent heildarsamtökum á vinnumarkaði minnisblað í tengslum við yfirstandandi kjarasamningalotu á almennum vinnumarkaði og væntanlega samning...
-
Ráðherra fundar með formanni þróunarsamvinnunefndar OECD
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í morgun fund með Erik Solheim, formanni þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, í Paris. Ræddu þeir áherslur Íslands í þróunar...
-
Nýtt og betra húsnæði fundið fyrir starfsemi Barnahúss
Tekin hefur verið ákvörðun um kaup ríkisins á húsnæði fyrir starfsemi Barnahúss sem Barnaverndarstofa rekur. Kaupverð hússins er 75 milljónir króna. Ríkiskaup auglýstu eftir húsnæði til leigu eða kaup...
-
Blóðbankinn 60 ára
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra flutti ávarp í afmælishófi sem efnt var til í dag í tilefni sextíu ára starfsafmælis Blóðbankans. Forsvarsmenn Blóðbankans segja brýnt að fá fleiri til þess ...
-
Verulegur sparnaður lyfjakostnaðar hjá ríkissjóði og sjúklingum
Áætlað er að heildarverðendurskoðun lyfjagreiðslunefndar á apótekslyfjum og sjúkrahúslyfjum muni leiða til sparnaðar í lyfjaútgjöldum á ársgrundvelli sem nemur tæpum milljarði króna. Lyf lækka í verði...
-
Danadrottning viðstödd hátíðardagskrá í Þjóðleikhúsinu
Viðamikil hátíðardagskrá var í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar og var Margrét II Danadrottning sérstakur hátíðargestur. Forseti Íslands flutti ávarp, auk fr...
-
Oslo Seafood Seminar haldin í Osló 14. nóvember 2013
Í dag flutti Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra ræðu á „Oslo Seafood Seminar“ sem haldið var í Osló á vegum norsk-íslenska viðskiptaráðsins, þar sem hann var heiðursgestur. Ráðherra fór...
-
Síldarkvóti til smábáta aukinn um 200 tonn
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson hefur með reglugerð nr. 1004/2013, gefið út 200 tonna viðbótarmagn í síld til smábáta sem eru á netaveiðum á Breiðafirði. Hafa þá sa...
-
Leikskólinn Víðivellir í heimsókn í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Þann 12. nóvember kom hópur 5 ára leikskólabarna frá Leikskólanum Víðivöllum í Hafnarfirði í kynnisheimsókn í ráðuneytið. Tekið var á móti börnunum og þeim boðið upp á hressingu - allt frá sætabrauði ...
-
Hanna Birna Kristjánsdóttir setti af stað fyrstu sprenginguna í Norðfjarðargöngum
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra sprengdi í dag fyrstu formlegu sprenginguna í Norðfjarðargöngum en undirbúningsframkvæmdir hófust síðla sumars. Hanna Birna er þar með fyrsta konan sem s...
-
Verkefni flutt frá ráðuneyti
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi á Alþingi sem felur í sér flutning verkefna frá innanríkisráðuneytinu til undirstofnana. Frumvarpið er liður í áformum ráð...
-
Norrænir karlar nefna ólíkar ástæður fyrir því að vinna hlutastörf
Á bilinu 30–48% kvenna á Norðurlöndunum sem vinna hlutastörf segjast gera það vegna fjölskyldunnar. Mun færri karlar en konur vinna hlutastörf og þeir nefna miklu síður en konur að það sé fjölskyldunn...
-
Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember 2013
Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður nú fagnað í átjánda sinn.Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður nú fagnað í á...
-
Sigurður Ingi Jóhannsson í ferð um austurland 4.-5. nóvember 2013.
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsótti sjávarútvegsfyrirtæki á Austurlandi í fyrri viku, mánudag og þriðjudag. Þar með hefur ráðherra lokið við hringferð um land...
-
Ísland tekur sæti í þróunarnefnd Alþjóðabanka og AGS á næsta ári
Samráðsfundur ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Alþjóðabankanum, ásamt forseta bankans, Dr. Jim Kim, fór fram í dag við Bláa Lónið og sat Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fu...
-
Víðtækt endurmat vegna yfirfærslu málefna fatlaðs fólks
Vinna við endurmat á yfirfærslu málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga hefur staðið yfir undanfarna mánuði en niðurstaða úr endurmatinu á að liggja fyrir næsta sumar. Endurmatið byggis...
-
Framlög vegna sérþarfa fatlaðra nemenda
Nú liggur fyrir endurskoðuð áætlun um úthlutun framlaga vegna sérþarfa fatlaðra nemenda á árinu 2014, sbr. 4. gr. reglugerðar nr. 351/2002. Áætlað er að framlögin nemi samtals 1.796,1 m.kr.Framl...
-
Þriðja tölublað fréttabréfs Jöfnunarsjóðs um húsaleigubætur komið út
Komið eru út 3. tölublað 2013 af rafrænu fréttabréfi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur.Þar er að finna ýmsar tölulegar upplýsingar um áætlanir og greiðslur sveitarfélaga á almennum og...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 12. nóvember 2013
Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Ingibjörg Broddadóttir, velferðarráðuneyti, Elín Rósa Finnbogadóttir, varam. Alexöndru Þórlindsdóttur, tiln. af innanríkisráðuneyti, Sigurrós Kr...
-
Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur í dag ráðið Ásmund Einar Daðason, alþingismann og formann hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar, sem aðstoðarmann sinn. Ásmundur mun starfa samhliða Jó...
-
Skráargatið innleitt á Íslandi
Matvælastofnun og Embætti landlæknis standa sameiginlega á bak við Skráargatið og hafa unnið að innleiðingu þess. Um er að ræða opinbert samnorrænt merki sem finna má á umbúðum matvara sem uppfylla ...
-
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hvetur sveitarfélög til lækkunar skulda og hagræðingar
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, EFS, ritaði nýlega sveitarfélögum landsins bréf er varða ýmis atriði um fjármál sveitarfélaga. Er þar annars vegar minnt á fjárhagsleg viðmið um fjármál sve...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2013
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2013 liggur nú fyrir. Staða handbærs fjár frá rekstri batnaði miðað við sama tímabil 2012 og var neikvætt um 28,7 ma.kr. en var neikvætt um 42...
-
Jólastyrkur til góðgerðarsamtaka
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að veita samtals 8. millj. kr. styrk í tilefni jóla til tíu góðgerðasamtaka sem starfa hér á landi. Styrkurinn skiptist þannig: Mæ...
-
Góðar umræður á Umhverfisþingi
Líflegar umræður sköpuðust um skipulag lands og hafs, sjálfbæra þróun og samþættingu verndar og nýtingar sem voru meginstefin á VIII. Umhverfisþingi sem haldið var í Hörpu sl. föstudag. Erindi og innl...
-
Dagur upplýsingatækninnar 2013 er 28. nóvember nk.
Dagskráin hefst kl. 13 á Grand hótel, Reykjavík. Skráning er á vef Skýrslutæknifélag Íslands, sky.is. Sjá einnig: Vöxtur í krafti netsins - byggjum, tengjum og tökum þátt - ...
-
Utanríkisráðherra veitir 12,3 milljónum króna í mannúðaraðstoð til Filippseyja
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita um 12.3 milljónum króna til neyðaraðstoðar á Filippseyjum í kjölfar fellibylsins Haiyan. Á Filippseyjum ríkir nú neyðarástand og hefur ...
-
Óháð ráð gefi umsagnir um lagabreytingar sem hafa áhrif á atvinnulíf og samkeppni
Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni. Er framlagning frumvarpsins liður í að hrinda í framkvæmd stefnuyf...
-
Af heimsókn sjávarútvegsráðherra til sjómanna og útgerðaraðila á Snæfellsnesi
Í lok síðustu viku heimsótti Sigurður Ingi fyrirtæki á Snæfellsnesi og fundaði með Snæfelli, félagi smábátasjómanna á svæðinu og fulltrúum frá Útvegsmannafélagi Snæfellsness félagi stærri útgerða. Rá...
-
Aðalræðisskrifstofa Íslands í Nuuk formlega opnuð
Aðalræðisskrifstofa Íslands í Nuuk í Grænlandi var formlega opnuð í gær við hátíðlega athöfn. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er staddur á Grænlandi af því tilefni og fundaði í gær með foryst...
-
Ríkisstjórn Íslands styður Hrókinn og Kalak
Á fundi sínum í gær ákvað ríkisstjórn Íslands að styðja Skákfélagið Hrókinn og Vinafélag Íslands og Grænlands, Kalak, um tvær milljónir króna, eða sem nemur einni milljón króna til hvors félags. ...
-
Viljayfirlýsing um aukið samstarf Íslands og Grænlands
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti fundi í Nuuk í dag með Aleqa Hammond, formanni grænlensku landsstjórnarinnar, Karl Lyberth, sem fer með sjávarútvegsmál í landsstjórninni og Lars Emil J...
-
Tilkynning frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
Í samræmi við markmið í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar þar sem kveðið er á um að hún muni beita sér fyrir endurskoðun regluverks atvinnulífsins með einföldun og aukna skilvirkni þess að leiðarlj...
-
Já – við getum tvöfaldað verðmæti hvers fisks sem berst á land
Hann var kröftugur sóknarfundurinn í gærmorgun þar sem að rætt var hvernig Íslendingar geta tvöfaldað verðmæti hvers fisks sem berst á land. Lausnin liggur í nýsköpun og samstarfi hins hefðbundna sjá...
-
Tilkynning frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
Í samræmi við markmið í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar þar sem kveðið er á um að hún muni beita sér fyrir endurskoðun regluverks atvinnulífsins með einföldun og aukna skilvirkni þess að leiðarlj...
-
VIII. Umhverfisþing hafið
Vel á fjórða hundrað manns manns sitja nú VIII. Umhverfisþing sem hófst í Hörpu kl. 9 í morgun. Meginumræðuefni þingsins er skipulag lands og hafs, sjálfbær þróun og samþætting verndar og nýtingar....
-
Viðurkenning á degi gegn einelti 2013
Þorláki Helgasyni framkvæmdastjóra Olweusarverkefnisins var veitt viðurkenning fyrir ötult starf í baráttunni gegn einelti í skólum. Í dag, 8. nóvember 2013, er árlegur baráttudagur gegn einelt...
-
Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu
Til umsóknar er doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu. EMBLbýður upp á doktorsnám í sameindalíffræði, lífupplýsingum og skyldum greinum og geta Íslendingar sótt um námsdvöl við sto...
-
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði aðalráðstefnu UNESCO
Ráðherrann átti auk þess fund með Irina Bokova framkvæmdastjóra UNESCO. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði aðalráðstefnu Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) í ...
-
Innanríkisráðherra kynnti sér aðkomu einkaaðila að samgöngumálum
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra fundaði á mánudag með Ketil Solvik-Olsen, ráðherra samöngu- og fjarskiptamála, í nýrri ríkisstjórn Noregs. Á fundi sínum, sem fram fór í Osló, ræddu ráðh...
-
Samningalota 4-8. nóvember 2013
Samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskipum (TiSA) var haldin í Genf dagana 4-8. nóvember 2013. Þetta er þriðja lotan eftir að yfirlýsing þátttökuríkjanna var gefin út í júní sl. um að samn...
-
Skýrsla forsætisráðherra um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi
Forsætisráðherra flutti í dag Alþingi skýrslu um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi. Sérfræðingahópur var skipaður í ágúst undir formennsku Sigurðar Hannessonar og hefur hópurinn unnið að ti...
-
Lagt til að ákvæði um sektir komi ekki til framkvæmda fyrr en eftir eitt ár
Eftir að hafa fengið athugasemdir frá hluta af söluaðilum eldsneytis mun Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggja til að sektarákvæðum laga nr. 40/2013, um endurnýjanlegt eldsn...
-
Ákvörðun um endurskipulagningu sjúkraflutninga endurskoðuð
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að endurskoða áform um fækkun sjúkrabíla á landsbyggðinni sem taka átti gildi í byrjun næsta árs samkvæmt samningi við Rauða kross Ísland...
-
Aðalráðstefna UNESCO í París
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra situr aðalráðstefnu UNESCO sem nú stendur yfir í París. Aðalráðstefna UNESCO stendur yfir í París. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráð...
-
Fundur með varaforsætisráðherra Rússlands
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti fund með Arkady Dvorkovich varaforsætisráðherra Rússlands í gærkvöld er sá síðarnefndi hafði viðkomu í Keflavík.. Ráðherrarnir fóru yfir stöðu fríver...
-
Sívaxandi útgjöld til heilbrigðismála krefjast nýrra lausna
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra flutti ávarp á Fræðadögum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag. Hann gerði að umtalsefni stöðuga og mikla aukningu útgjalda til heilbrigðismála á Vesturlön...
-
Fjölmenni á vinnudegi um mótun húsnæðisstefnu
Fundað er í öllum fundarsölum velferðarráðuneytisins á fjölmennum vinnudegi um mótun húsnæðisstefnu til framtíðar sem hófst um hádegisbil. Félags- og húsnæðismálaráðherra flutti ávarp við upphaf vinnu...
-
Skýrsla um framkvæmd ályktana Alþingis 2012 lögð fram á Alþingi
Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi árlega skýrslu um meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis. Skýrslan nær til ályktana sem Alþingi samþykkti á árinu 2012. Jafnframt er gefið yfirlit í töflufor...
-
Horfur á árinu 2013 í samræmi við fyrra mat - athugasemd vegna umfjöllunar um skýrslu Ríkisendurskoðunar
Nokkur umræða hefur átt sér stað á opinberum vettvangi og á Alþingi um skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga fyrir fyrri hluta þessa árs, sem kom út í október sl. Í skýrslunni er gerð...
-
Formennskuáætlun Íslands rædd á Alþingi
Eygló Harðardóttir, samstarfsráðherra Norðurlanda gerði í dag munnlega grein fyrir formennskuáætlun Íslands á Alþingi í dag. Þar viðraði ráðherra meðal annars helstu áherslur og verkefni Íslendinga á ...
-
Reglugerð um lykilupplýsingar til fjárfesta tekur gildi 1. febrúar 2014
Vakin er athygli á því að í dag 6. nóvember var birt í Stjórnartíðindum reglugerð sem gildir um svokallaðar lykilupplýsingar fyrir fjárfesta í verðbréfasjóðum. Reglugerð nr. 983/2013 er til innleiðin...
-
Forsætisráðherra skipar stjórnarskrárnefnd
Forsætisráðherra skipaði í dag nýja stjórnarskrárnefnd í samræmi við samkomulag allra þingflokka frá því í sumar. Í nefndinni sitja fulltrúar tilnefndir af þeim stjórnmálaflokkum sem sæti eiga á Alþin...
-
Frestur til að tilnefna nýsköpunarverkefni í opinberri þjónustu og stjórnsýslu framlengdur
Nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verða haldin í þriðja sinn 24. janúar nk. Á síðustu tveimur árum hafa um 100 verkefni verið tilnefnd til nýsköpunarverðlaunanna. Tvö verkefni...
-
Seinkun á gildistöku nýs námsmats við lok grunnskóla
Breytingar á námsmati við lok grunnskóla, sem áætlað var að tæki gildi vorið 2015, er frestað um eitt ár.Nýlega stóð mennta- og menningarmálaráðuneyti fyrir könnun á stöðu innleiðingar námskráa í grun...
-
Samstarf um útgáfu íslensk-franskrar orðabókar
Frönsk stjórnvöld heita frekari styrk til útgáfu nýrrar orðabókar.Illugi Gunnarson, mennta- og menningarmálaráðherra átti fund með Yaminu Benguigui, aðstoðarutanríkisráðherra Frakkands, sem m.a. er áb...
-
Húsfyllir á Umhverfisþingi
Vel á fjórða hundrað manns eru nú skráðir á Umhverfisþing sem haldið verður í Hörpu á föstudag, 8. nóvember. Má því búast við líflegum umræðum um málefni á borð við landsskipulag, landnýtingaráæ...
-
Atvinnumál, sjávarútvegur og fiskeldi voru rædd í heimsókn sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á suðurfirði Vestfjarða
Í heimsókn Sigurðar Inga sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á suðurfirði Vestfjarða fór hann í fyrirtæki á Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði í sjávarútvegi og tengdum greinum. Það var jákvætt o...
-
Viðurkenning fyrir vandað málfar
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra afhenti Brodda Broddasyni viðurkenningu Minningarsjóðs Björns Jónssonar – Móðurmálssjóðsins. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra afhe...
-
Athugasemdir við skýrslu Hagfræðistofnunar um breytingar á fjölda ríkisstarfsmanna í kjölfar efnahagshrunsins
Margvíslegar skekkjur eru í tölulegum upplýsingum í nýlegri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um breytingar á fjölda ríkisstarfsmanna í kjölfar efnahagshrunsins. Þetta kemur fram í athugasemdu...
-
Vel heppnuð fræðsluþing Vitundarvakningar um land allt
Lokið er röð fræðsluþinga, sem haldin voru í október um land allt á vegum Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi. Þátttaka var góð og sátu þau um 830 manns. Fyrsta fræðsluþin...
-
Vel heppnuð fræðsluþing Vitundarvakningar um land allt
Lokið er röð fræðsluþinga, sem haldin voru í októbermánuði, á vegum Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi.Lokið er röð fræðsluþinga, sem haldin voru í októbermánuði, um land...
-
Áhersla lögð á samræmd innkaup velferðarstofnana og lækkun kostnaðar
Ríkisendurskoðun fagnar viðleitni velferðarráðuneytisins til úrbóta á sviði innkaupamála sem fram kemur í innkaupastefnu og framkvæmdaáætlun ráðuneytisins frá árinu 2012. Markmið ráðuneytisins er að v...
-
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Undanfarna mánuði hefur á vegum innanríkisráðuneytisins verið unnið að þýðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Verkið er unnið á grundvelli framkvæmdaáætlunar í málefnum ...
-
Áherslur sjávarútvegsráðherra í ræðu á aðalfundi LÍÚ
Sigurður Ingi sjávarútvegsráðherra ávarpaði aðalfund LÍÚ þann 24. október sl. Í ræðu sinni kom hann inn á þann óstöðugleika og óróa sem verið hefur í umræðum um sjávarútveg undanfarin ár og að ...
-
Drög að reglugerðarbreytingu um öryggisstjórnun vega til umsagnar
Drög að breytingu á reglugerð nr. 866/2011 um öryggisstjórnun vegamannvirkja eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Umsagnarfrestur er til 15. nóvember og skulu þær berast á netfangið postur@i...
-
Dagur gegn einelti 8. nóvember
Þann 8. nóvember er í þriðja sinn haldinn sérstakur dagur gegn einelti hér á landi þar sem þjóðin er hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Allir er...
-
Kynning á félagsvísum
Á fundi velferðarvaktarinnar þann 29. október 2013 var Kolbeinn Stefánsson með kynningu á uppfærðum félagsvísum og nýju fyrirkomulagi. Kynning á félagsvísum
-
Skólaþing sveitarfélaga
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra lagði áherslu á áform um úrbætur á framhaldsskólastigi og eflingu læsis á leik- og grunnskólastigi í ávarpi sínu. Í ávarpi sínu á Skólaþingi sveitar...
-
Ávarp félags- og húsnæðismálaráðherra á jafnréttisþingi
Jafnréttisþing sem haldið er annað hvert ár samkvæmt lögum fór fram í Reykjavík í dag. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, lagði þar fram skýrslu sína um stöðu og þróun jafnréttismála...
-
Kynningarfundur – Ungt fólk 2013
Niðurstöður úr æskulýðsrannsókninni „Ungt fólk 2013 í 5., 6. og 7. bekk grunnskóla“ verða kynntar fimmtudaginn 7. nóvember nk. Niðurstöður úr æskulýðsrannsókninni „Ungt fólk 2013 í 5., 6....
-
Bein vefútsending frá jafnréttisþingi 2013
Dagskrá jafnréttisþingsins 2013 sem hefst á Hilton Reykjavík Nordica hóteli í Reykjavík kl. 9.00 verður í beinni útsendingu á vefnum og geta áhugasamir fylgst með þinginu hér. BEINN ÚTSENDINGU LOKI...
-
Dómnefnd skilar áliti um umsækjanda um dómaraembætti
Dómnefnd hefur samkvæmt 4. gr. laga um dómstóla nr. 15/1998 skilað umsögn sinni um umsækjenda um embætti dómara sem auglýst var laust til umsóknar 13. september síðastliðinn. Sá dómari mun ekki eiga f...
-
Við getum tvöfaldað verðmæti hvers fisks sem berst á land! Sóknarfundur með sjávarútvegsráðherra 7. nóvember.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í félagi við Íslenska sjávarklasann boða til morgunfundar fimmtudaginn 7. nóvember um hin ótal mörgu tækifæri sem íslenskur sjávarútvegur stendur frammi fyrir. Fun...
-
Skýrsla ráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála
Skýrsla Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um stöðu og þróun jafnréttismála árin 2011-2013 er komin út og mun ráðherra fylgja henni úr hlaði á jafnréttisþingi 2013 sem haldið verðu...
-
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti norrænar samstarfsáætlanir á þingi Norðurlandaráðs
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sótti í vikunni þing Norðurlandaráðs í Osló. Þar kynnti hún norrænar samstarfsáætlanir á sviði orkumála annars vegar og atvinnulífs- og nýsköpu...
-
Gerð tillögu að landsskipulagsstefnu 2015-2026
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur falið Skipulagsstofnun að vinna tillögu að landsskipulagsstefnu 2015-2026, í samræmi við skipulagslög. Gert er ráð fyrir að stofnunin skili ráðherra tillögum sínum...
-
Áhersla á húsnæðismál á fundi norrænna fjármálaráðherra
Norrænu fjármálaráðherrarnir og fulltrúar þeirra hittust á fundi í Ekeborgsrestaurangen í Osló í morgun. Mikil áhersla var lögð á aðstæður á húsnæðismarkaði landanna og lýstu ráðherrarnir áhyggjum sín...
-
Fyrstu niðurstöður úr samræmdum prófum 2013
Námsmatsstofnun hefur tekið saman fyrstu niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum 2013 í 4., 7. og 10.bekk. Námsmatsstofnun hefur tekið saman fyrstu niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum 2013 í 4., ...
-
Upplýsinga óskað frá bandarískum yfirvöldum
Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins átti fund með sendiherra Bandaríkjanna fyrr í vikunni þar sem þess var formlega farið á leit að bandarísk stjórnvöld upplýstu hvort, og þá hverjar, eftirlitsaðg...
-
Formennskuverkefni Íslands kynnt
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti áherslur í umhverfismálum vegna formennsku Íslands í norrænu ráðherranefndinni árið 2014, á fundi norrænu umhverfisráðherranna í Osló í...
-
Endurskoðuð tillaga um áætlaða úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2013
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar um endurskoðaða áætlun um heildarúthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2013, sbr. 3. gr. reglugerðar ...
-
Fríverslunarsamningur myndi hafa jákvæð efnahagsáhrif á öllu EES
Viðræður Evrópusambandsins og Bandaríkjanna um fríverslunar- og fjárfestingasamning bar hæst á fundi norrænna viðskiptaráðherra sem Gunnar Bragi Sveinsson utanríksráðherra, sat í Ósló í mo...
-
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ósammála íslenskum lögum um kjötinnflutning til Íslands
Með lögum nr. 143/2009 samþykkti Alþingi mótatkvæðalaust að viðhalda banni, samkvæmt lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, á innflutningi á fersku kjöti til Íslands. Með lögunum var&...
-
Vefsvæði um mótun stefnu í málefnum barnafjölskyldna
Á grundvelli stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um fjölskylduvænt samfélag skipaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra verkefnisstjórn sem falið er að móta stefnu í málefnum bar...
-
Vegur endurnýjanlegs eldsneytis í samgöngum fer vaxandi
Um næstu áramót taka gildi lög nr. 40/2013 um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi. Markmið laganna er að hrinda af stað markvissum aðgerðum til að stuðla að orkuskiptum í samgöngum með aukin...
-
Nýr kafli í norrænu samstarfi á sviði utanríkis- og öryggismála
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í Osló. Á fundinum ræddu ráðherrarnir samstarf ríkjanna á sviði utanríkismála og þau málefni sem eru ...
-
Dagur gegn einelti 8. nóvember
Í tilefni dagsins stendur verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti fyrir hátíðardagskrá í Verslunarskóla Íslands. Þann 8. nóvember er í þriðja sinn haldinn sérstakur dagur gegn einelti hér á ...
-
Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2014
Innanríkisráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 26. október sl. um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2014. Útgjaldajöfnunarframlög R...
-
Norrænir jafnréttisráðherrar ræddu áhrif hlutastarfa á stöðu kynjanna
Ný norræn rannsókn um áhrif hlutastarfa á á stöðu kynjanna í efnahagslegu tilliti var meðal umfjöllunarefna á fundi norrænu jafnréttisráðherranna í Stokkhólmi síðastliðinn föstudag. Mikill munur er á ...
-
Ísland og Noregur sammála um að auka samráð og samstarf um EES
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í kvöld fund með Vidar Helgesen, nýskipuðum ráðherra Evrópumála og málefna Evrópska efnahagssvæðisins, EES, í Noregi. Ráðherrarnir ræddu almennt um samsta...
-
Forsætisráðherra kynnir formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sat í dag þing Norðurlandaráðs og tók þátt í umræðu um ungt fólk og samkeppnishæfni á Norðurlöndunum. Þá kynnti forsætisráðherra formennskuáætlun Íslands ...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 29. október 2013
Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Ingibjörg Broddadóttir, velferðarráðuneyti, Valgerður Halldórsdóttir, tiln. af Bandalagi háskólamanna, Salbjörg Bjarnadóttir varamaður Geirs Gun...
-
Drög að reglugerð um almenningsflug og fleira til umsagnar
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um sameiginlegar reglur um almenningsflug og stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu nr. 812/2012 eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Umsagnarfrestur ...
-
Formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni kynnt
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sat í dag þing Norðurlandaráðs og tók þátt í umræðu um ungt fólk og samkeppnishæfni á Norðurlöndunum. Þá kynnti forsætisráðherra formennskuáætlun Íslands ...
-
Íbúar njóti ávaxta efnahagsumsvifa með ábyrgri auðlindastjórnun
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í utanríkisráðherrafundi Barentsráðsins sem fram fór í Tromsø í Noregi. Í ræðu sinni á fundinum lagði ráðherra áherslu á mikilvægi svæðisbundins...
-
Skólakerfið í ríkjum í Evrópu
Aðgengilegt yfirlit yfir skipulag skólamála í 33 ríkjum í Evrópu. Eurydice hefur birt heftimeð upplýsingum um skipulag skólamála í 33 ríkjum í Evrópu. Skipulagið er sett fram á myndrænan hátt og auðv...
-
Staða hagfræðings við áætlanagerð og skrif um opinber fjármál og ríkisfjármálastefnu stjórnvalda
Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að hagfræðingi til að vinna að áætlanagerð og skrifum um opinber fjármál og ríkisfjármálastefnu stjórnvalda. Starfssvið Vinna í samstarfi við aðra að u...
-
Forsætisráðherra afhendir forsætisráðherra Noregs þjóðargjöf til Norðmanna
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra afhenti nú síðdegis Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs þjóðargjöf Íslendinga til Norðmanna í tilefni af því að árið 2005 voru 100 ár liðin frá endurrei...
-
Forsætisráðherra afhendir þjóðargjöf til Norðmanna og sækir Norðurlandaráðsþing
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun sækja Norðurlandaráðsþing í Osló dagana 28.-30. október nk. Á þinginu mun forsætisráðherra meðal annars taka þátt í þemaumræðu um ungt fólk á No...
-
Fundur forsætisráðherra og varaforsætisráðherra Kína
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti síðla gærdags fund með Ma Kai varaforsætisráðherra Kína í Þjóðmenningarhúsinu. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sat ennfremur fundinn, en með...
-
Innanríkisráðherra ávarpaði aðalfund Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra ávarpaði í gær aðalfund Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem haldinn var í Reykjavík. Ráðherra hefur undanfarnar vikur sótt marga aðalfundi lan...
-
Jafnrétti mælist mest á Íslandi fimmta árið í röð
Ísland er í fyrsta sæti þegar mat er lagt á jafnrétti kynja í nýrri úttekt Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) sem tekur til 136 landa. Matið byggist á þáttum eins og stjórnmálaþátttöku, þát...
-
Nýr framkvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna skipað Hrafnhildi Ástu Þorvaldsdóttur í embætti framkvæmdastjóra.Mennta- og menningarmálaráðherra hef...
-
Samkomulag um innanlandsflug undirritað í dag
Fulltrúar ríkisstjórnar, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group skrifuðu í dag undir samkomulag um innanlandsflug.Í samkomulaginu kemur fram að aðilar eru sammála um að fyrsti kostur fyrir innanlandsfl...
-
Sameining Námsmats- og Námsgagnastofnunar
Kynning á undirbúningi að sameiningu Námsmats- og Námsgagnastofnunar í eina sterka faglega stofnun á sviði menntamála, einkum fyrir grunn- og framhaldsskólastigið.Fyrirhuguð sameining Námsmats- og Nám...
-
Fræðsluvefur um nýrnaígræðslur
Nýr fræðsluvefur um nýrnaígræðslur var opnaður á Landspítala í vikunni. Hér á landi eru nú tuttugu einstaklingar með nýrnabilun á lokastigi sem bíða eftir gjafalíffæri. Markmið fræðsluvefsins er að fj...
-
Varaforsætisráðherra Kína heimsækir Ísland
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun á morgun, laugardag, eiga fund með Ma Kai varaforsætisráðherra Kína, sem hingað kemur til lands í boði forsætisráðherra. Mun fundurinn eiga sér stað í...
-
Mikill ávinningur af kerfisbundnu vinnuverndarstarfi
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, ræddi um margvíslegan ávinning af kerfisbundnu vinnuverndarstarfi á ráðstefnu Vinnueftirlits ríkisins um stefnumótun í vinnuverd til ársins 2020 se...
-
Jafnréttissjóður veitir styrki til fimm verkefna
Í gær, á kvennafrídaginn 24. október, var úthlutað styrkjum úr Jafnréttissjóði á málþingi sjóðsins þar sem jafnframt var gerð grein fyrir rannsóknum sem sjóðurinn styrkti á liðnu ári. Í ár vor...
-
Endurskoðun á iðnaðarlögum og löggiltum iðngreinum
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hafið vinnu við gerð frumvarps til breytinga á iðnaðarlögum, nr. 42/1978. Frumvarpið verður m.a. unnið með hliðsjón af niðurstöðum og tillögum nefndar um en...
-
Búsetuform húsnæðissamvinnufélaga raunhæfur kostur
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra flutti ávarp á afmælisráðstefnu Búseta í dag í tilefni 30 ára afmælis félagsins. Ráðherra sagði Búseta sönnun þess að samvinnuleiðin sé raunhæfur ko...
-
Orkumálaráðherrar Íslands og Papua Nýju Gíneu funda
Orkumálaráðherra Papua Nýju Gíneu Ben Micah er hér á landi fram á laugardag og í morgun fundaði hann með Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Papua Nýja Gínea býr yfir miklum nát...
-
Níu milljónir króna veittar í styrki úr Jafnréttissjóði
Úthlutað var styrkjum úr Jafnréttissjóði í dag á kvennafrídaginn 24. október. Veittir voru styrkir til fimm rannsóknarverkefna á sviði jafnréttis- og kynjafræða. Úthlutunin fór fram í tengslum við mál...
-
Afgreiðsla undanþága frá upplýsingalögum
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um veitingu undanþága frá upplýsingalögum til fyrirtækja í meirihlutaeigu hins opinbera, sem starfa í samkeppni á markaði, vill forsætisráðuneytið taka fram að allar slí...
-
Úttekt á framkvæmd menningarsamninga árin 2011 - 2013
Þátttakendur sammála um að menningarsamningarnir hafi stuðlað að fjölbreytni og nýsköpun í menningarstarfi.Capacent ehf. gerði að ósk mennta- og menningarmálaráðuneytisins úttekt á framkvæmd þeirra sj...
-
Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hvetur skóla og aðrar stofnanir, sem og landsmenn alla, til að huga að því að nota 16. nóvember, eða dagana þar í kring, til að hafa íslenskuna alveg sérstaklega í ö...
-
Innanríkisráðherra á ferð um Austurland
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur í gær og í dag heimsótt Austurland og átt fundi með fulltrúum nokkurra sveitarstjórna. Einnig ræddi hún í gær við sýslumennina á Eskifirði og Seyði...
-
Innanríkisráðherra vígði Norðausturveg í Vopnafirði
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra opnaði formlega í dag nýjan kafla á Norðausturvegi milli Hringvegar og Vopnafjarðar með því að klippa á borða ásamt Hreini Haraldssyni vegamálastjóra. Vi...
-
Stefnt að því að leggja fram frumvarp um náttúrupassa í byrjun næsta árs
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun áform um að setja á fót samráðshóp helstu hagsmunaaðila til að útfæra nánar hugmyndir um svokallaðan ná...
-
Samráðsfundur um málefni Kolgrafafjarðar
Málefni Kolgrafafjarðar voru rædd á samráðsfundi tveggja ráðuneyta, viðkomandi stofnana og heimamanna í Grundarfirði í dag. Á fundinum var farið yfir kosti varðandi fyrirbyggjandi aðgerðir til a...
-
Drög að breyttri reglugerð um gerð og búnað ökutækja til umsagnar
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Breytingunni er ætlað að innleiða fimm tilteknar gerðir en auk þess inn...
-
Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2014
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 16. október síðastliðnum um áætlaðar úthlutanir eftirfarandi framlaga á árinu 2014: Áætluð framlög vegna læk...
-
Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2014
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 16. október síðastliðnum um áætlaðar úthlutanir eftirfarandi framlaga á árinu 2014:Áætluð framlög vegna lækk...
-
Samráðsfundur um málefni Kolgrafafjarðar
Málefni Kolgrafafjarðar voru rædd á samráðsfundi tveggja ráðuneyta, viðkomandi stofnana og heimamanna í Grundarfirði í dag. Á fundinum var farið yfir kosti varðandi fyrirbyggjandi aðgerðir til a...
-
Ófjármögnuð viljayfirlýsing um hjúkrunarheimili við Sléttuveg
Fyrir liggja samningar við þrjú sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu hjúkrunarrýma samkvæmt leiguleið en framkvæmdir eru ekki hafnar. Heilbrigðisráðherra segir eðlilegt að fylgja þeirr...
-
Undanþága frá gildissviði upplýsingalaga vegna tiltekinna fyrirtækja í meirihlutaeigu hins opinbera
Undanfarið hafa nokkuð verið til umræðu upplýsingalög nr. 140/2012 og undanþágur sem heimilt er að veita frá gildissviði þeirra skv. 3. mgr. 2. gr. laganna. Sem innlegg í umræðuna og til skýringar eru...
-
Í aðdraganda kjarasamninga
Ný skýrsla heildarsamtaka vinnumarkaðarins er komin út sem fjallar um launaþróun og efnahagsumhverfi síðustu ára. Í skýrslunni eru upplýsingar um þróun launa á árunum 2006 til 2013 og ítarleg greinin...
-
Ný hjúkrunarheimili risin í níu sveitarfélögum á fjórum árum
Frá árinu 2010 hafa risið nýbyggingar með samtals 340 hjúkrunarrýmum í níu sveitarfélögum. Framkvæmdir standa yfir við byggingu 160 hjúkrunarrýma til viðbótar í fimm sveitarfélögum sem flest verða tek...
-
Forsendur byggðakvóta fiskveiðiársins 2013/2014
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, hefur úthlutað 6.824 þorskígildistonna byggðakvóta fiskveiðiársins 2013/2014, samkvæmt 10. gr. laga nr. 116/2006, með síðari breytingu...
-
Félagsvísar uppfærðir og endurútgefnir
Félagsvísar, sem eru safn tölulegra upplýsinga um velferð, efnahags- og félagslega þætti og heilsufar íbúa í landinu, hafa verið uppfærðir og birtir í skýrslu. Vísarnir draga upp mynd af þróun samféla...
-
Frá málþingi um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Nálægt 200 manns sóttu málþing um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks síðastliðinn mánudag. Þingið var einnig sent út á vefnum og nú hafa upptökur frá því verið gerðar aðgengilegar á vef velferð...
-
Heildstæð umgjörð um opinber fjármál með nýju frumvarpi
Vefrit fjármála- og efnahagsráðuneytisins 17. október 2013 (PDF 500 KB) Drög að frumvarpi til laga um opinber fjármál (PDF 150 KB) Stefnt er að því að fjármála- og efnahagsráðherra leggi fram á A...
-
Aðkoma samtaka launafólks að lausn húsnæðisvandans mikilvæg
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, fagnar því að Starfsgreinasamband Íslands lýsir vilja til þess að vinna með stjórnvöldum að lausn húsnæðisvandans í landinu. Eygló ávarpaði fjórða ...
-
Yfirlýsing utanríkisráðherra vegna umræðu um stöðu viðræðna
Í tilefni af því að framkvæmdastjórn ESB gaf í gær út skýrslur sínar um einstök ríki sem eru í aðildarferli að ESB lýsti stækkunarstjóri ESB því mati sínu að „...við höfum ekki verið það langt frá því...
-
Íslenski sjávarklasinn kynnti innanríkisráðherra stefnu sína til 2030
Flutninga- og hafnahópur Íslenska sjávarklasans hefur gefið út ritið Stefna til 2030 en þar er að finna samantekt um bakgrunn og stefnumótun fyrir Ísland sem miðstöð fyrir flutninga um Grænland og þjó...
-
Drög að reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra og fleira til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra og starfsleyfi þjálfunarfyrirtækja. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 31. októb...
-
Málþing og greinargerð um myrkurgæði
Starfshópur um myrkurgæði á Íslandi hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra greinargerð sinni þar sem settar eru fram þrettán tillögur um að varðveita myrkurgæði og sporna við ljósmengun á Ísland...
-
Atvinnuleysi mælist 2,8% á landsbyggðinni en 3,8% á landsvísu
Skráð atvinnuleysi í september var 3,8% á landsvísu samkvæmt skrám Vinnumálastofnunar en mældist þá 2,8% á landsbyggðinni. Hratt dregur úr atvinnuleysi á Suðurnesjum sem mældist 5,4% í september síðas...
-
Samráðsvettvangur um stefnu í úrgangsstjórnun skipaður
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað samráðsvettvang um mótun stefnu í úrgangsstjórnun. Vettvangnum er ætlað að efla samstarf á sviði úrgangsstjórnunar og stuðla að v...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 15. október 2013
Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Stella K. Víðisdóttir tiln. af Reykjavíkurborg, Hrefna Óskarsdóttir varam. Guðríðar Ólafsdóttur tiln. af ÖBÍ og Þroskahjálp, Sigríður Hanna Ingó...
-
Utanríkisráðherra undirstrikar mikilvægi Norðurslóða
Í ræðu sinni á alþjóðaráðstefnunni Arctic Circle í morgun undirstrikaði utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, mikilvægi þróunar, uppbyggingar og umhverfisverndar á norðurslóðum á næstu árum og ár...
-
Sjávarútvegsráðherra heimsækir fyrirtæki í Þorlákshöfn
Nýverið heimsótti Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sjávarútvegsfyrirtæki í Þorlákshöfn. Í Þorlákshöfn er aðallega stunduð vertíðarbundin útgerð og vildu heimamenn koma þv...
-
Samningur um Ólympíuleika fatlaðra
Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Belgíu, var meðal 57 sendiherra sem undirrituðu vinasamning við þau sveitarfélög sem verða gestagjafar á evrópuleikum Ólympíuleika fatlaðra sem haldnir verða í Belgíu...
-
34 sérfræðingar frá 15 löndum útskrifaðir úr Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna
Ragnheiður Elín Árnadóttir flutti ræðu við útskriftina þar sem að hún óskaði útskriftarnemunum velfarnaðar í því starfi sínu að beisla endurvinnanlega orku úr jarðhitaauðlindum landa sinna - þjóðfélög...
-
Sameiginlegir hagsmunir Íslendinga og Grænlendinga á fjölmörgum sviðum
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Aleqa Hammond, formanni grænlensku landsstjórnarinnar. Á fundinum kynnti utanríkisráðherra sérstaka ráðherranefnd um samhæfingu starfa ráðu...
-
Fjallað um samgöngumál, sóknaráætlanir og byggðamál á Fjórðungsþingi Vestfirðinga
Samgöngumál, byggðamál, sóknaráætlanir og samskipti ríkis og sveitarfélaga voru meðal umfjöllunarefna á Fjórðungsþingi Vestfirðinga sem haldið var í Trékyllisvík 11. og 12. október. Fjallað var um mál...
-
„Byggjum á grænum grunni“
Ráðstefna fyrir þátttakendur í verkefninu Skólum á grænni grein, Grænfánaverkefninu. „Byggjum á grænum grunni“ var yfirskrift ráðstefnu fyrir þátttakendur í verkefninu Skólum á grænni grein, Græ...
-
Bein útsending frá málþingi um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Málþing um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fer fram í dag, mánudaginn 14. október frá kl. 10-17. Árið 2012 samþykkti Alþingi framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til tveggja ára og á má...
-
Atvinnumál fatlaðra verði litin sömu augum og annarra
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sagðist á ársfundi Vinnumálastofnunar vilja móta heildstæða stefnu til framtíðar um vinnumarkaðsmál þar sem meðal annars verði horft til þess hvern...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2013
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu átta mánuði ársins 2013 liggur nú fyrir. Staða handbærs fjár frá rekstri batnaði miðað við sama tímabil 2012 og var neikvætt um 19,5 ma.kr. en var neikvætt um 3...
-
Lyfjagreiðslukerfið einfaldað með aukinni sjálfvirkni
Þann 1. desember næstkomandi tekur gildi breyting á nýja lyfjagreiðsluþátttökukerfinu með aukinni sjálfvirkni til einföldunar jafnt fyrir lyfjanotendur og lækna. Frá þeim tíma öðlast fólk sjálfkrafa r...
-
Þingmálaskrá mennta- og menningarmálaráðherra
Þingmálaskrá mennta- og menningarmálaráðherra á 143. löggjafarþingi 2013-2014. Þingmálaskrá Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra á 143. löggjafarþingi 2013 - 2014. Þingmálaskrá ríkiss...
-
Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald skulu betrumbætt
Á þeim tæpu sjö árum síðan lög nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald komu til framkvæmda hafa komið í ljós ýmsir vankantar á lögunum. Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti Ragnheið...
-
Vilja efla frekara samstarf við Færeyjar
Engin þjóð stendur Íslendingum nær en Færeyingar sagði Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, á fundi sem hann átti fyrr í dag með Kaj Leo Johannesen, lögmanni Færeyinga, um framkvæmd Hoyvíkur frí...
-
Sendinefnd frá Indlandi
Samstarfsverkefni Indverja og Íslendinga um jarðskjálftaspárrannsóknir. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hélt fund um samstarfsverkefni Indverja og Íslendinga um jarðskjálftas...
-
Kynnt drög að breytingu á reglugerð um lofthæfi- og umhverfisvottun loftara
Innanríkisráðuneytið birtir til kynningar drög að reglugerð til breytingar á reglugerð um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og ...
-
Starfshópur um endurskoðun laga um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun fyrirhugaða endurskoðun á lögum nr. 34/1991 um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri. Verður starf...
-
Setning nýsköpunarráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Góðir gestir. Öflugt nýsköpunarstarf verður aldrei ofmetið. Það er því ánægjuefni að Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands efni nú í fyrsta sinn til nýsköpunarráðstefnu til að kynna verkefni og hugm...