Fréttir
-
02. júní 2023Sumarfundur samstarfsráðherra Norðurlanda stendur yfir í Reykholti
Sumarfundur samstarfsráðherra Norðurlanda fer nú fram í Reykholti í Borgarfirði. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, stýrir fundi enda Ísland...
-
02. júní 2023Lokaniðurstöður Auðlindarinnar okkar kynntar í ágúst
Seinni hluta ágúst þessa árs verða niðurstöður starfshópa verkefnisins Auðlindin okkar kynntar. Í framhaldinu verða undirbúnar lagabreytingar sem áætlað er að verði lagðar fram á vorþingi 2024....
-
01. júní 2023Umsækjendur um embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands
Fimm einstaklingar sækjast eftir embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands sem auglýst var í apríl sl. Alls bárust átta umsóknir en þrír hafa dregið umsóknir sínar til baka. Innviðaráðherra skipar í embætti...
-
01. júní 2023Norrænir samgönguráðherrar funduðu í Lúxemborg um evrópska samvinnu
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, bauð samgönguráðherrum Norðurlanda til fundar í gærkvöldi í Lúxemborg í aðdraganda fundar ráðherraráðs ESB á sviði samgöngumála. Á fundinum voru rædd ýmis sa...
-
01. júní 2023Utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins lokið
Undirbúningur fyrir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Vilníus í júlí og áframhaldandi stuðningur við Úkraínu voru helstu umfjöllunarefnin á óformlegum utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsi...
-
01. júní 2023Nýtt skipurit menningar- og viðskiptaráðuneytisins
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur staðfest nýtt skipurit menningar- og viðskiptaráðuneytis sem tekur gildi í dag, 1. júní. Samkvæmt nýju skipuriti fækkar skrifstofum rá...
-
01. júní 2023Leiðtogar Evrópuríkja funduðu í Moldóvu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti í dag leiðtogafund hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (European Political Community, EPC) sem fram fór skammt frá Chisinau, höfuðborg Moldóvu. Fundinn sótt...
-
01. júní 2023Samstarfsráðherrar Íslands og Álandseyja undirrita viljayfirlýsingu um samstarf á sviði sjálfbærrar þróunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, og Annette Holmberg-Jansson, samstarfsráðherra Norðurlanda á Álandseyjum, hafa undirritað viljayfirlýsingu um aukið samstarf varðandi sjálfb...
-
01. júní 2023Samkomulag við Bretland um reikigjöld á fjarskiptaþjónustu
Samkomulag Íslands og Bretlands um hámarks heildsöluverð alþjóðlegrar reikiþjónustu tekur gildi í dag, 1. júní. Um er að ræða ákvörðun þar sem kveðið er á um hver hámarksgjöld, sem veitandi almennrar ...
-
01. júní 2023Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum samþykkt á Alþingi
Alþingi hefur samþykkt þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til ársins 2027. Áætlunin felur í sér 27 aðgerðir til að hrinda í framkvæmd stefnu í geðheilbri...
-
01. júní 2023Sóknarhugur fyrir skapandi greinar
Markmið Rannsóknaseturs skapandi greina er að efla rannsóknir á atvinnulífi menningar og skapandi greina með hliðsjón af fjölþættum áhrifum þeirra á samfélagið. Stofnfundur setursins fór fram í síðust...
-
01. júní 2023Herstjórnarmiðstöð JEF á Íslandi
Sameiginlega viðbragðssveitin (Joint Expeditionary Force, JEF) sem Bretar leiða ásamt Norðurlöndunum, Eystrasaltsríkjunum og Hollandi setur í æfingaskyni upp færanlega herstjórnarmiðstöð á öryggissvæ...
-
01. júní 2023Ræddu framtíð tungumála á málþingi í Kanada
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tók þátt í hringborðsumræðunum um varðveislu tungumála í Kanada ásamt forseta Íslands, Elizu Reid forsetafrú, Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur fr...
-
01. júní 2023Möguleiki á fyrirframgreiðslu vegna kornræktar – frestur til 15. júní
Opnað verður fyrir umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur 1. júní 2023. Umsækjendur um jarðræktarstyrki til kornræktar, sem stofna jarðræktarumsókn og skrá upplýsingar um sáningu á korni í síð...
-
01. júní 2023Bein útsending frá Hörpu: Samsköpun um betri framtíð í þjónustu við fatlað fólk
Norræn ráðstefna stendur nú yfir í Björtuloftum í Hörpu þar sem fjallað er um þær áskoranir sem fatlað fólk stendur frammi fyrir þegar horft er til framtíðar. Bein útsending er frá ráðstefnunni sem b...
-
01. júní 2023Forsætisráðherra sækir leiðtogafund EPC í Moldóvu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sækir í dag leiðtogafund hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (e. European Political Community, EPC) sem fram fer skammt frá Chisinau, höfuðborg Moldóvu. Alls...
-
31. maí 2023Úkraína og Úganda efst á baugi Noregsheimsóknar
Áhrif innrásar Rússlands í Úkraínu, samvinna Íslands og Noregs og nýsamþykkt lög gegn hinsegin fólki í Úganda voru á meðal umræðuefna á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur með samstarfsráð...
-
31. maí 2023Mál nr. 111/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 111/2023 Miðvikudaginn 31. maí 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Unnþór Jónsson...
-
31. maí 2023Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara
Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara að eigin ósk frá 1. júní nk. en hann hefur gegnt embættinu frá 1. apríl 2020. Ákveðið hefur verið að embætti ríkissáttasemjara verði á næstu dö...
-
31. maí 2023Góður viðbúnaður í samræmi við spár um netógnir vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins
Fjöldi netárása ver gerður á íslenska netumdæmið í aðdraganda að og á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stóð í Reykjavík dagana 16. og 17. maí sl. Fyrir fundinn mat netör...
-
31. maí 2023Matvælaráðherra úthlutar 577 milljónum úr Matvælasjóði
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað um 577 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 53 verkefni styrk en 177 umsóknir bárust til sjóðsins. „Ég hef séð kraftinn sem býr í fra...
-
31. maí 2023Þjálfun úkraínskra hermanna í bráðameðferð á stríðssvæðum
Ísland hefur hafið þátttöku í þjálfunarverkefni fyrir úkraínska hermenn sem Bretland leiðir. Verkefnið miðar að því að þjálfa leiðbeinendur í bráðameðferð á stríðssvæðum, sem geta þá miðlað þekkingu ...
-
31. maí 2023Rúmlega 1730 skömmtum af naloxón neyðarlyfi dreift
Lyf á nefúðaformi sem inniheldur naloxón getur reynst lífsbjargandi sem fyrstu viðbrögð við ofskömmtun ópíóíða. Breytt fyrirkomulag við afhendingu lyfsins hefur bætt til muna aðgengi að lyfinu um allt...
-
31. maí 2023Utanríkisráðherra skipar í útflutnings- og markaðsráð
Utanríkisráðherra hefur skipað fulltrúa til setu í útflutnings- og markaðsráð. Samkvæmt lögum um Íslandsstofu skipar utanríkisráðherra 31 fulltrúa í ráðið til fjögurra ára í senn. Auk fulltrúa utanr...
-
30. maí 2023Funduðu með Justin Trudeau í Kanada
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, Eliza Reid forsetafrú, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, héldu ásamt íslenskri sendinefnd í opinbera heimsókn til Kanada um helgina....
-
30. maí 2023Ríkisstjórnin styrkir verkefni um menningarsamstarf við Úkraínu
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag að veita 5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Háskóla Íslands vegna verkefnis um menningarsamstarf við Úkraínu. Þá hyggst utanríkisráðuneytið ...
-
30. maí 2023Á réttri leið - ráðstefna um öryggi í samgöngum
Á réttri leið, ráðstefna um öryggi í samgöngum, verður haldin þriðjudaginn 6. júní nk. frá kl. 13:00-16:30 í Veröld – húsi Vigdísar. Markmiðið með ráðstefnunni er að miðla þeirri þekkingu og breytingu...
-
30. maí 2023Norræn ráðstefna í Hörpu: Samsköpun um betri framtíð í þjónustu við fatlað fólk
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir norrænni ráðstefnunni í Hörpu fimmtudaginn 1. júní nk. þar sem fjallað verður um þær áskoranir sem fatlað fólk stendur frammi fyrir þegar horft er til ...
-
30. maí 2023Grein eftir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra: Eitt dauðsfall er of mikið
Í gær voru áhrifaríkir og fallegir tónleikar haldnir í Hörpu til að vekja athygli á ópíóðafíkn og styrkja skaðaminnkandi úrræði Rauða krossins. Undanfarið hefur mikil umræða skapast í samfélaginu um ó...
-
26. maí 2023Lykiláfanga í sögu tóbaksvarna fagnað – 20 ár frá samþykkt tóbaksvarnasáttmála WHO
Tuttugu ár eru liðin frá því að alþjóðlegur sáttmáli Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um bann við tóbaksauglýsingum og margvíslegar aðgerðir til að sporna við reykingum var staðfestur...
-
26. maí 2023Viljayfirlýsing undirrituð um hafnaraðstöðu fyrir Landhelgisgæsluna
Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um uppbyggingu framtíðaraðstöðu fyrir skipaútgerð Landhelgisgæslu Íslands í Reykjaneshöfn. Viljayfirlýsinguna undirrita Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, Kjarta...
-
26. maí 2023Innviðaráðherra opnaði Skipulagsgátt á formlegan hátt
Skipulagsgátt var opnuð með formlegum hætti í gær þegar Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, opnaði fyrir athugasemdir um umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir nýja Ölfusárbrú í Flóahreppi og klippti ...
-
26. maí 2023Embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með ...
-
26. maí 2023Utanríkisráðherra í heimsókn í Vilníus
Staðan í Rússlandi á tímum innrásarstríðs í Úkraínu var umfjöllunarefni ráðstefnu í Vilníus sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í. Hún átti jafnframt fund með utanríkis...
-
26. maí 2023Þörf sé á öflugri ráðgjöf og leiðsögn um úrræði, lausnir og leiðir fyrir eldra fólk
Starfshópur um hagsmunafulltrúa eldra fólks sem skipaður var í fyrra vor hefur lokið störfum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, skipaði hópinn og í honum áttu sæti fulltrú...
-
26. maí 2023Hefja beint áætlunarflug á milli Akureyrar og London
Breska flugfélagið EasyJet mun hefja áætlunarflug til Akureyrar í vetur og fljúga þaðan til London tvisvar í viku. EasyJet er eitt stærsta flugfélag Evrópu svo ljóst er að þetta er mjög jákvætt fyrir ...
-
25. maí 2023Tilkynningar um heimilisofbeldi til lögreglu - breyting á lögum um heilbrigðisstarfsmenn
Samþykkt hefur verið á Alþingi frumvarp Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra til breytingar á lögum um heilbrigðisstarfsmenn. Með lagabreytingunni eru skýrðar heimildir heilbrigðisstarfsfólks ti...
-
25. maí 2023Ný reglugerð um starfsleyfi þriðjaríkisborgara til að starfa sem heilbrigðisstarfsmenn
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur sett heildarreglugerð sem kveður á um meðferð umsókna þriðjaríkisborgara, þ.e. ríkisborgara utan Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss sem vilja starfa hér á...
-
25. maí 2023Uppbygging fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni í Mosfellsbæ
Í Skálatúni í Mosfellsbæ er stefnt að uppbyggingu á samþættri þjónustu í þágu farsældar barna. Markmiðið er að þar komi saman á einn stað helstu stofnanir og samtök sem koma að þjónustu við börn og un...
-
25. maí 2023Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss var opnaður formlega við hátíðlega athöfn í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, klipp...
-
25. maí 2023Mál nr. 55/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 55/2023 Fimmtudaginn 25. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason l...
-
25. maí 2023Mál nr. 135/2022 - Úrskurður
KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 25. maí 2023 í máli nr. 135/2022 (frístundahúsamál) A gegn B Fimmtudaginn 25. maí 2023 var ofangreint mál tekið fyrir í kærunefnd húsamála ...
-
25. maí 2023Mál nr. 134/2022 - Úrskurður
KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 25. maí 2023 í máli nr. 134/2022 (frístundahúsamál) A gegn B Fimmtudaginn 25. maí 2023 var ofangreint mál tekið fyrir í kærunefnd húsamála ...
-
25. maí 2023Mál nr. 117/2022 - Álit
ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 117/2022 Sérmerkingar bílastæða á sameiginlegri lóð. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 8. nóvember 2022, beindi Lóðafélag A, hér eftir nefnt...
-
25. maí 2023Mál nr. 115/2022 - Úrskurður
KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 25. maí 2023 í máli nr. 115/2022 A gegn B ehf. Kærunefndina skipa í þessu máli Auður Björg Jónsdóttir lögmaður, Víðir Smári Petersen dósent og Eyþ...
-
25. maí 2023Mál nr. 114/2022 - Úrskurður
KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 25. maí 2023 í máli nr. 114/2022 A gegn B ehf. Kærunefndina skipa í þessu máli Auður Björg Jónsdóttir lögmaður, Víðir Smári Petersen dósent og Eyþór Rafn...
-
25. maí 2023Mál nr. 12/2023 - Álit
ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 12/2023 Ákvörðun um sólpall í sameiginlegum garði. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 13. febrúar 2023, beindi A, hér eftir nefndur álitsbeið...
-
25. maí 2023Mál nr. 8/2023 - Úrskurður
KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 25. maí 2023 í máli nr. 8/2023 A gegn B Kærunefndina skipa í þessu máli Auður Björg Jónsdóttir lögmaður, Víðir Smári Petersen dósent og Eyþór Rafn...
-
25. maí 2023Mál nr. 5/2023 - Úrskurður
KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 25. maí 2023 í máli nr. 5/2023 A gegn B Kærunefndina skipa í þessu máli Auður Björg Jónsdóttir lögmaður, Víðir Smári Petersen dósent og Eyþór Rafn...
-
25. maí 2023Gott að eldast: Eldra fólk er virði en ekki byrði
Eldra fólk leggur mikið til samfélagsins og mikilvægt er að stuðla að auknu heilbrigði þessa hóps. Þetta sýnir kostnaðar- og ábatagreining sem KPMG hefur unnið fyrir stjórnvöld vegna heildarendurskoðu...
-
25. maí 2023Mál nr. 610/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 610/2022 Fimmtudaginn 25. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason ...
-
25. maí 2023Mál nr. 605/2022 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 605/2022 Fimmtudaginn 25. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason ...
-
25. maí 2023Mál nr. 155/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 155/2023 Fimmtudaginn 25. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Br...
-
25. maí 2023Mál nr. 149/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 149/2023 Fimmtudaginn 25. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason ...
-
25. maí 2023Mál nr. 138/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 138/2023 Fimmtudaginn 25. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason ...
-
25. maí 2023Mál nr. 133/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 133/2023 Fimmtudaginn 25. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason ...
-
25. maí 2023Mál nr. 131/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 131/2023 Fimmtudaginn 25. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason ...
-
25. maí 2023Mál nr. 92/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 92/2023 Fimmtudaginn 25. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason l...
-
25. maí 2023Góðar rómur gerður að ráðstefnu um viðbúnað og viðbrögð við rafmagnseldum í skipum
Alþjóðleg ráðstefna um elda í rafhlöðum um borð í skipum var haldin í vikunni í Reykjavík, sú fyrsta sinnar tegundar. Tæplega 200 manns sóttu ráðstefnuna á staðnum og á netinu. Innlendir og erlendir s...
-
24. maí 2023Úkraína og losunarheimildir til umfjöllunar á EES-ráðsfundi
EES-ráðið, sem skipað er utanríkisráðherrum EFTA-ríkjanna í EES – Íslands, Liechtenstein og Noregs – og fulltrúum Evrópusambandsins, kom saman til reglulegs fundar í Brussel í dag. Þórdís Kolbrún Rey...
-
24. maí 2023Í átt að kolefnishlutleysi Reykhólahrepps
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Jóhanna Ösp Einarsdóttir, varaoddviti Reykhólahrepps, hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um framkvæmd aðgerða til að stuðla að ko...
-
24. maí 2023Stuðningur við nýsköpun í opinberum sparnaði
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur undirritað samstarfssamning við Ríkiskaup um nýsköpun í sparnaði hjá hinu opinbera. Samningurinn, sem gildir til eins árs, fe...
-
24. maí 2023Ingi Björn Guðnason ráðinn staðarhaldari á Hrafnseyri
Ingi Björn Guðnason bókmenntafræðingur hefur verið ráðinn staðarhaldari á Hrafnseyri við Arnarfjörð og tók hann formlega við starfinu í síðasta mánuði. Starf staðarhaldara á Hrafnseyri við Arnarfjörð ...
-
24. maí 2023Talað tæpitungulaust um auðlindina
Gerð hefur verið samantekt á ábendingum almennings, sérfræðinga og hagaðila sem leitað var til við undirbúning sjávarútvegsstefnu í verkefninu Auðlindin okkar. Samantektin ber heitið Tæpitungulaust &...
-
24. maí 202340 milljarða lækkun skulda ríkissjóðs með endurkaupaútboði eigin skuldabréfa í evrum
Ríkissjóður hefur í dag lokið endurkaupaútboði á eigin skuldabréfum í evrum með gjalddaga í júní 2024. Keypt voru skuldabréf að fjárhæð 258,9m. evra að nafnvirði á ávöxtunarkröfunni 3,429%. Heildarfjá...
-
24. maí 2023Borgarnes: Næsti viðkomustaður í hringferð vegna landsáætlunar
Næsti viðkomustaður í hringferð vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks verður í Borgarnesi í dag, 24. maí, á B59, kl. 17:00. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður þ...
-
23. maí 2023Aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024-2028 var samþykkt á Alþingi í dag. Í aðgerðaáætluninni er sett fram sú framtíðar...
-
23. maí 2023Staða umgengnisforeldra og barnafjölskyldna
Á fundi Velferðarvaktarinnar í dag voru kynntar niðurstöður rannsóknar á stöðu barnafjölskyldna sem deila ekki lögheimili saman. Velferðarvaktin og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stóðu að rannsókn...
-
23. maí 2023Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2023
Föstudaginn 12. maí sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1150/2022 fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desembe...
-
23. maí 2023Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2023 til 30. júní 2024
Föstudaginn 12. maí 2023 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum á grundvelli reglugerðar ...
-
23. maí 2023Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2023-2024
Föstudaginn 12. maí 2023 rann út tilboðsfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum ex0406.xxxx fyrir tímabilið 1...
-
23. maí 2023Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið 1. júlí – 31. desember 2023
Föstudaginn 12. maí 2023 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1151/2022. Útboðsverð tollkvóta ræðst af lægsta samþykkta tilboði í hverjum vöru...
-
23. maí 2023Skýrsla Íslands um Kvennasamninginn tekin fyrir í Genf
Níunda skýrsla Íslands um samninginn um afnám allrar mismununar gagnvart konum (CEDAW) var tekin fyrir á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf í gær. Í skýrslunni er fjallað um hvernig Ísland ...
-
23. maí 2023Stuðningur við eldsneytisflutninga úkraínska hersins
Til að styðja við varnarbaráttu Úkraínu gegn innrásarliði Rússlands hafa íslensk stjórnvöld fest kaup á tíu olíuflutningabílum fyrir úkraínska herinn. Tveir bílar voru afhentir í nýliðinni viku. Olíuf...
-
23. maí 2023Tæplega 2.000 umsækjendur um alþjóðlega vernd í húsnæði á vegum Vinnumálastofnunar
Tæplega 2.000 umsækjendur um alþjóðlega vernd dvelja nú í búsetuúrræðum á vegum Vinnumálastofnunar en stofnunin þjónustar umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi. Þegar stofnunin tók við þjónustun...
-
22. maí 2023Utanríkisráðherra í opinberri vinnuheimsókn í Sviss
Tvíhliða samstarf Íslands og Sviss á, m.a. á sviði mannréttinda, efnahagsmála og grænna lausna voru meðal umræðuefna á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Ignaccio Cass...
-
22. maí 2023Norðurhópurinn ræðir þróun öryggismála í Norður-Evrópu
Í dag, 22. maí, funduðu varnarmálaráðherrar Norðurhópsins svonefnda í Legionowo í nágrenni Varsjár. Pólland fer nú með formennsku í Norðurhópnum. Rætt var um ógnir og áskoranir í Norðaustur-Evrópu í ...
-
22. maí 2023Samningar um samstarfsverkefni háskólanna undirritaðir
Samningar um samstarfsverkefni sem hlutu styrk við úthlutun úr verkefninu Samstarf háskóla snemma á árinu voru formlega undirritaðir í dag. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði samning...
-
22. maí 2023Skýrsla um tækifæri og áhættur á sviði stafrænnar fjármálaþjónustu
Starfshópur um tækifæri og áhættur á sviði stafrænnar fjármálaþjónustu hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Það er niðurstaða starfshópsins að tækni sem byggist á dreifðri færsluskrá, þ.m.t. b...
-
22. maí 2023Formennsku Íslands í Evrópuráðinu lokið
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík markaði lok hálfs árs formennsku Íslands í ráðinu. Lettland hefur nú tekið við formennskukeflinu. „Frá því við tókum við formennsku í Evrópuráðinu í nóve...
-
22. maí 2023Þátttaka barna í innleiðingu barnasáttmálans
Yfir fjörutíu börn komu saman á þátttökuráðstefnu mennta- og barnamálaráðherra um Barnvænt Ísland og innleiðingu barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna hérlendis. Markmiðið ráðstefnunnar var að ræða athugas...
-
21. maí 2023Styrkjum úthlutað úr Barnamenningarsjóði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands. Alls hljóta 41 verkefni styrk að þe...
-
20. maí 2023500. rampurinn vígður á Akureyri
Tugum nýrra hjólastólarampa hefur verið komið upp á Akureyri á síðustu vikum og í dag var 500. rampurinn í verkefninu „Römpum upp Ísland“ vígður. Sigrún María Óskarsdóttir íbúi á Akureyri k...
-
19. maí 2023Árni Freyr Stefánsson skipaður skrifstofustjóri samgangna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Árna Frey Stefánsson í embætti skrifstofustjóra samgangna hjá innviðaráðuneytinu. Árni Freyr var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að ...
-
19. maí 2023Ísland aðili að netvarnarsetri Atlantshafsbandalagsins
Ísland varð fyrr í þessari viku formlegur aðili að netöryggissetri Atlantshafsbandalagsins (NATO Cooperative Cyber Defence Centre of Excellence) í Tallin í Eistlandi. Fáni Íslands var dreginn að húni...
-
19. maí 2023Ráðstefna um viðbrögð við rafmagnseldum í skipum
Alþjóðleg ráðstefna um hættu, afleiðingar og viðbrögð við rafmagnseldum um borð í skipum verður haldin þriðjudaginn 23. maí nk. á Grand hótel. Ráðstefnunni fer fram á ensku og verður einnig streymt á ...
-
19. maí 2023Styrkjum úthlutað úr Grænlandssjóði fyrir árið 2023
Fimm verkefni hljóta styrk úr Grænlandssjóði árið 2023 að upphæð 3.835.000. Verkefnin eru skólaferðalag, æfingaferð, þýðing og ráðstefna, skákmót og sýning. Alls bárust 20 umsóknir um styrk. Hlutver...
-
19. maí 2023Staða fatlaðs fólks kemur okkur öllum við – þín skoðun skiptir máli
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opinna samráðsfunda um landið. Á fundunum verður fjallað um helstu áherslur í þjónustu við fatlað fólk í nútíð og framtíð og hve...
-
19. maí 2023Auglýst eftir umsóknum um styrki í þágu farsældar barna
Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld og samfélagslega virkni, þar á meðal menntun, frístundir, íþróttir, vernd og ...
-
17. maí 2023Ályktanir í þágu Úkraínu og lýðræðis samþykktar á leiðtogafundi
Leiðtogar aðildarríkja Evrópuráðsins samþykktu Reykjavíkuryfirlýsinguna á fundi sínum í Reykjavík í dag og settu á stofn alþjóðlega tjónaskrá fyrir Úkraínu. Stuðningur við Úkraínu, ályktun í þágu...
-
17. maí 2023Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherrum Írlands og Lúxemborgar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fundi með forsætisráðherrum Írlands og Lúxemborgar að loknum leiðtogafundi Evrópuráðsins í dag. Leiðtogafundurinn og niðurstöður hans voru m.a. ræddar á fundu...
-
17. maí 2023Nýsköpun í opinberum sparnaði í brennidepli á nýsköpunardegi hins opinbera
Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn þriðjudaginn 23. maí kl. 9-13 í Veröld - húsi Vigdísar. Viðburðurinn er árlegur og að þessu sinni er yfirskrift dagsins Nýsköp...
-
-
17. maí 2023Forsætisráðherra fundaði með kanslara Þýskalands, forseta Frakklands og forsætisráðherra Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, í Hörpu í morgun þar sem leiðtogafundur Evrópuráðsins fer fram. Í gærkvöldi fundaði forsætisráðherra með Emmanuel M...
-
17. maí 2023Opið fyrir umsóknir í Fléttuna - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Fléttuna - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni og -þjónustu. Umsóknarfrestur er til og með 8. júní.
-
17. maí 2023Ráðherra tók þátt í málþingi um framtíð lýðræðis í Evrópu
„Við höfum verið að sjá hnignun lýðræðis jafnt og þétt síðustu ár svo staðan núna ætti varla að koma okkur stórkostlega á óvart,“ sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á málþi...
-
16. maí 2023Leiðtogafundur Evrópuráðsins hafinn
Ábyrgðarskylda vegna Úkraínu og grundvallargildi Evrópuráðsins eru meginumfjöllunarefni leiðtogafundar Evrópuráðsins sem hófst í Reykjavík í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði áherslu á r...
-
-
16. maí 2023Forsætisráðherra átti fund með forseta framkvæmdastjórnar ESB
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Á fundinum ræddu þær stöðuna í viðræðu...
-
16. maí 2023Ný skipaskrá og lögskráning sjómanna
Samgöngustofa hefur tekið í notkun nýtt tölvukerfi fyrir skipaskrá og lögskráningu sjómanna sem fengið hefur nafnið Skútan. Hún leysir af hólmi fimm tölvukerfi sem að stofni til eru frá árinu 2002. Í ...
-
16. maí 2023Staða og tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar kortlögð
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að kortleggja stöðu og tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar hér á land og mögu...
-
16. maí 2023Verum á varðbergi gagnvart netárásum
Vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík dagana 16. og 17. maí er almenningur hvattur til að vera á varðbergi gagnvart netárásum. Tilefni er að vera...
-
16. maí 2023Samtal um nýtingu vindorku
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undanfarnar vikur boðið til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Síðasti fundurinn í fundarröðinni fe...
-
15. maí 2023Sprotasjóður styrkir 25 verkefni
Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað 56,8 m.kr. til 25 skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2023–2024. Mennta- og barnamálaráðherra og formaður stjórnar sjóðsins afhentu styrkina...
-
15. maí 2023Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Portúgal
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með António Costa, forsætisráðherra Portúgal, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Costa er staddur hér á landi vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins ...
-
15. maí 2023Ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi
Umfangsmikil ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi verður haldin dagana 25.-26. maí n.k. Markmið ráðstefnunnar er að efla stefnumótun og bæta þjónustu við þolendur kynbundin...
-
15. maí 2023Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum
Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbún...
-
14. maí 2023Bretar sinna loftrýmisgæslu við Ísland
Í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn verður í Reykjavík dagana 16.-17. maí sinnir flugsveit breska flughersins loftrýmisgæslu við Ísland. Loftrýmisgæsluverkefnið stendur yfir d...
-
13. maí 2023Vel heppnaðri ráðstefnu IDAHOT+ Forum lokið
Árlegri ráðstefnu IDAHOT+ Forum lauk í Hörpu í gær en um er að ræða einn mikilvægasta vettvang hinsegin málefna í Evrópu. Ráðstefnan var liður í formennsku Íslands Evrópuráðinu sem lýkur á leiðtogafun...
-
13. maí 2023S&P Global Ratings staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs en breytir horfum í jákvæðar
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur breytt horfum um lánshæfi ríkissjóðs úr stöðugum í jákvæðar og staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands. Samkvæmt S&P mun sterkur...
-
12. maí 2023Leiðtogafundur Evrópuráðsins framundan í Reykjavík
Fjórði leiðtogafundur í sögu Evrópuráðsins fer fram í Reykjavík í næstu viku. Fyrir fundinum liggur að samþykkja formlega gerð sérstakrar skrár vegna þess tjóns sem innrás Rússlands hefur valdið Úkraí...
-
12. maí 2023Raddir innflytjenda á Íslandi
Raddir innflytjenda voru til umræðu á norrænni ráðstefnu sem fram fór í Reykjavík í gær og haldin var í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðstefnan tengist verkefninu „Raddi...
-
12. maí 2023Breytingar á hafnalögum samþykktar á Alþingi
Alþingi samþykkti fyrr í vikunni frumvarp innviðaráðherra um breytingar á hafnalögum. Meðal breytinga er að í gjaldskrám hafna, sem eru ekki í opinberri eigu, verður heimilt að taka mið af umhverfissj...
-
12. maí 2023Mikilvægt að slípa demantinn
Áhugaverðar umræður sköpuðust um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar á samnefndri ráðstefnu sem haldin var af menningar- og viðskiptaráðuneytinu í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar og Ferðam...
-
12. maí 2023Norrænt samstarf um heilabilun og kynning á FINGER forvarna- og rannsóknaverkefninu
Þekkt forvarna- og rannsóknaverkefni um heilabilun sem kallast FINGER verður kynnt á opnum fundi þriðjudaginn 16. maí næstkomandi. Verkefnið er finnskt og var þróað og skipulagt af prófessor Miiu Kiv...
-
12. maí 2023Farsæld barna – diplómanám
Fyrsti nemendahópur í diplómanámi um farsæld barna hefur lokið námi í samstarfsverkefni mennta- og barnamálaráðuneytisins og Háskóla Íslands sem hófst síðasta haust. Alls hófu 124 nemendur námið sem v...
-
12. maí 2023Gjöf Íslands til Evrópuráðsins vegna leiðtogafundarins
Í tilefni af leiðtogafundi Evrópuráðsins gefur Ísland ráðherranefnd ráðsins útskorinn fundarhamar eftir listakonuna Sigríði Kristjánsdóttur. Fyrirmynd hamarsins er frægur fundarhamar Ásmundar Sveinsso...
-
12. maí 2023Grænar lausnir í forgrunni á fundi norrænna umhverfis- og loftslagsráðherra í Borgarfirði
Aðlögun að loftslagsbreytingum, sjálfbær orka, grænar siglingaleiðir og alþjóðlegar plastviðræður voru meðal umræðuefna á fundi norrænna umhverfis- og loftslagsráðherra í Borgarfirði í gær. Fyrri hlu...
-
12. maí 2023Dómsmálaráðuneyti fór að lögum varðandi umsóknir um ríkisborgararétt
Dómsmálaráðuneytið fór þess á leit við Lagastofnun Háskóla Íslands að stofnunin tæki saman lögfræðilegt álit um beitingu þingskaparlaga í tengslum við beiðnir þingsins um umsagnir vegna...
-
12. maí 2023Stofnuð verði þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME-sjúkdóminn
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkrahúsinu á Akureyri í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Norðurlands að koma á fót þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME sjúkdóminn. Alþjóð...
-
12. maí 2023Fyrsti rampurinn norðan heiða á Húsavík
Fyrr í vikunni var fyrsti rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland settur upp á Norðurlandi. Húsavík var fyrsti viðkomustaður verkefnisins norðan heiða. Fyrsti rampurinn var tekinn í notkun við Heimab...
-
11. maí 2023Myndlistarstefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í gær tillögu Lilju Daggar Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra til þingsályktunar um myndlistarstefnu til ársins 2030. Þessari fyrstu myndlistarstefnu er ætlað að efla mynd...
-
11. maí 2023Rúmlega 93 milljónum úthlutað til þróunarverkefna búgreina
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað rúmum 93 milljónum króna til 27 þróunarverkefna í landbúnaði. Um er að ræða tólf verkefni í sauðfjárrækt, níu í nautgriparækt og sex í garðyrkju. Ú...
-
11. maí 2023Sveitarfélög geti skilyrt að hlutdeild hagkvæmra íbúða verði allt að 25% í deiliskipulagi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingar á skipulagslögum. Með nýju ákvæði fá sveitarfélög heimild til að skilyrða að hlutdeild hagkvæmra íbúða ve...
-
11. maí 2023Styrkir til grunnnáms í listdansi fyrir árið 2023
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki vegna grunnnáms listdansskóla fyrir árið 2023. Styrkjunum er ætlað að efla framboð grunnnáms í listdansi. Þeir skólar sem geta...
-
11. maí 2023Ísland upp í fimmta sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu
Ísland er komið upp í fimmta sæti á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og í fyrsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu en niðurstöðurnar voru kynntar í dag á árlegum samráð...
-
11. maí 2023Funduðu um bætt öryggi á sviði Þjóðleikhússins
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Þjóðleikhúsið á dögunum og fundaði með Þjóðleikhússtjóra og fleira starfsfólki leikhússins. „Þjóðleikhúsið er einn af burðarásum menningar...
-
11. maí 2023Úthlutun úr Fiskeldissjóði 2023
Stjórn Fiskeldisjóðs hefur úthlutað styrkjum til tólf verkefna í sjö sveitarfélögum, samtals að fjárhæð 247,7 milljónir króna. Alls bárust 25 umsóknir frá átta sveitarfélögum, ein var dregin til baka ...
-
10. maí 2023Fyrsta heildarlöggjöf um tónlist samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti frumvarp menningar- og viðskiptaráðherra um fyrstu heildarlöggjöfina um tónlist á Íslandi. Löggjöfin er byggð á nýrri tónlistarstefnu til ársins 2030 og hefur það að markmiði að efla...
-
10. maí 2023Mál nr. 209/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 209/2023 Miðvikudaginn 10. maí 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmad...
-
10. maí 2023Mál nr. 129/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 129/2023 Miðvikudaginn 10. maí 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmad...
-
10. maí 2023Íslenskir vísindamenn tilnefndir sem uppfinningamenn ársins í Evrópu 2023
Þorsteinn Loftsson og Einar Stefánsson, prófessorar emeritus við Háskóla Íslands hafa þróað nýja tækni í augnlyfjagerð sem m.a. gerir kleift að nota augndropa til meðhöndlu...
-
10. maí 2023Alþjóðleg velsældar- og sjálfbærniráðstefna í Reykjavík 14.-15. júní
Forsætisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis, Reykjavíkurborg og fleiri aðila stendur að alþjóðlegri velsældar- og sjálfbærniráðstefnu í Hörpu dagana 14.-15. júní nk. Undanfarin ár hafa s...
-
10. maí 2023Félags- og vinnumarkaðsráðherrar ESB og EFTA funduðu í Stokkhólmi
Áskoranir á vinnumarkaði og félagsleg vernd voru meðal fundarefna á óformlegum fundi félags- og vinnumarkaðsráðherra ESB sem haldinn var í Stokkhólmi fyrir skemmstu. Íslandi og öðrum EFTA-ríkjum var b...
-
10. maí 2023Til umsagnar: Breyting á geymslutíma kynfrumna og fósturvísa vegna tæknifrjóvgunar
Birt hafa verið til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um tæknifrjóvgun sem gerir ráð fyrir að hámarksgeymslutími kynfrumna og fósturvísa verði rýmkaður til muna. Ýmis sjónarmið liggja að baki áf...
-
09. maí 2023Tók þátt í Íslandsdeginum í Strassborg
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tók þátt í lokaviðburði menningardagskrár formennsku Íslands í Evrópuráðinu, svonefndum Íslandsdegi, í Strassborg. Ráðherra flutti opnunarávarp á ...
-
09. maí 2023Friður, sjálfbærni og fundahöld á Álandseyjum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, heimsótti Álandseyjar í lok síðustu viku. Annette Holmberg-Jansson, samstarfsráðherra Álandseyja og félag...
-
09. maí 2023Árlegar viðræður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag álit sendinefndar sinnar (e. Concluding Statement) eftir fundi hennar með íslenskum stjórnvöldum og öðrum hagaðilum síðustu tvær vikur. Fundirnir eru hluti af ár...
-
09. maí 2023Framtíðarskipan skólaþjónustu: Samráðsfundur um nýtt lagafrumvarp
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til opins samráðsfundar um framtíðarskipulag skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 5. júní kl. 10:00–16:00 í Silfurbergi í Hörpu og í streymi....
-
09. maí 2023Fólk með dvalarleyfi af mannúðarástæðum má nú strax hefja störf
Breytingar sem gerðar hafa verið á lögum um atvinnuréttindi útlendinga auðvelda fólki sem fengið hefur dvalarleyfi af mannúðarástæðum að komast út á vinnumarkaðinn. Það sama gildir um þau sem fengið ...
-
09. maí 2023Skýrsla: Stafrænt aðgengi barna að klámi og áhrif þess á heilsu og líðan
Embætti landlæknis hefur lokið mati á áhrifum stafræns aðgengis barna og ungmenna að klámi á heilsu þeirra og líðan og hefur skýrsla með niðurstöðum matsins verið birt. Matið var gert í samræmi við á...
-
08. maí 2023Íslandsdagur í Strassborg
Íslenskar bókmenntir og kvikmyndir voru hafðar í öndvegi á Íslandsdeginum svokallaða sem haldinn var um helgina í Strassborg í tilefni af formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Íslandsdagurinn var lokavið...
-
08. maí 2023Veiðar á stórhvelum samræmast ekki markmiðum laga um velferð dýra skv. niðurstöðu Matvælastofnunar
Sumarið 2022 setti matvælaráðherra reglugerð sem veitti Matvælastofnun heimild til að viðhafa reglubundið eftirlit við hvalveiðar. Tilgangur eftirlitsins var að stuðla bættri velferð dýra við hvalveið...
-
08. maí 2023Strákar hvattir til að bíða ekki með háskólanám
Ný könnun á meðal framhaldsskólanema sem gerð var af Rannsóknum og greiningu fyrir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið leiðir í ljós umtalsverðan kynjamun á áformum stelpna og stráka þegar kemu...
-
07. maí 2023Lilja fundaði með framkvæmdastjóra Evrópuráðsins í Strassborg
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra fundaði með Mariju Pejčinović Burić, framkvæmdastjóra Evrópuráðsins í Strassborg á föstudag. Ísland fer með formennsku í Evrópuráðinu og er svo...
-
05. maí 2023Yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins í heimsókn á Íslandi
Christopher G. Cavoli, yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins (SACEUR), er hér á landi í stuttri heimsókn. Hann átti í dag fund með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadótur utanríkisráðherra og kynnti...
-
05. maí 2023Fyrirsjáanleg vandamál fyrir 2/3 hluta hitaveitna að mæta eftirspurn
Um 2/3 hlutar hitaveitna sjá fram á aukna eftirspurn og telja fyrirsjáanleg vandamál við að mæta henni og útliti er fyrir að eftirspurn hjá um 15 hitaveitum fari um eða yfir 100% fram yfir afkastagetu...
-
05. maí 2023Góður árangur Íslands í frammistöðumati ESA
Innleiðingarhalli Íslands hefur minnkað um helming á undanförnum misserum,úr tveimur prósentum í eitt prósent. Þetta kemur fram í nýbirtu frammistöðumati frá ...
-
05. maí 2023Styrkir til verkefna sem ætlað er að auka öryggi sjófarenda
Samgöngustofa veitir árlega styrki til rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnusjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum en einnig verkefna sem snúa að heilsusamlegu umhverfi sjófaren...
-
05. maí 2023Fastafloti Atlantshafsbandalagsins með viðkomu á Íslandi
Fimm skip úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins hafa nú skamma viðdvöl í Reykjavíkuhöfn. Skipin tóku þátt í kafbátaleitaræfingunni Dynamic Mongoose sem lýkur formlega í dag. Kafbátaeftirlitsæfingin D...
-
04. maí 2023Aukið fjármagn til heilsugæslu og heimahjúkrunar
Heilbrigðisráðherra hefur ráðstafað 300 milljónum króna af fjárlögum ársins til að efla heimahjúkrun um allt land. Jafnframt hefur verið bætt 1,4 milljörðum króna inn í fjármögnunarlíkan heilsugæslu ...
-
04. maí 2023Auglýst eftir leik- og grunnskólum í þróunarverkefni um foreldrafærni
Mennta- og barnamálaráðuneytið vekur athygli á auglýsingu þar sem óskað er eftir þátttöku leik- og grunnskóla í þróunarverkefni um fræðslu og ráðgjöf við foreldra um uppeldi barna. Þróunarverkefn...
-
04. maí 2023Úttekt á stöðu hitaveitna - beint streymi frá kynningu
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið býður til streymiskynningar á nýrri skýrslu um stöðu hitaveitna og nýtingu jarðhita til húshitunar föstudaginn 5. maí, kl. 10.30. Skýrslan var unnin af Í...
-
04. maí 2023Framlag til byggðarannsóknasjóðs hækkað
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, greindi frá því á ársfundi Byggðastofnunar að framlag innviðaráðuneytisins til byggðarannsóknasjóðs hafi verið hækkað um fimm milljónir og verði nú tólf mill...
-
04. maí 2023Bókmenntir á tímamótum: Málþing um breytt útgáfulandslag 9. maí
Menningar- og viðskiptaráðuneytið boðar til málþings um bókmenntir og útgáfu í samvinnu við Rithöfundasamband Íslands og Félag íslenskra bókaútgefenda. Málþingið fer fram í Þjóðminjasafni Íslands þrið...
-
04. maí 2023Mál nr. 128/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 128/2023 Fimmtudaginn 4. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason l...
-
04. maí 2023Mál nr. 125/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 125/2023 Fimmtudaginn 4. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason l...
-
04. maí 2023Mál nr. 122/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 122/2023 Fimmtudaginn 4. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason l...
-
04. maí 2023Mál nr. 109/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 109/2023 Fimmtudaginn 4. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason l...
-
04. maí 2023Mál nr. 97/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 97/2023 Fimmtudaginn 4. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason lö...
-
03. maí 2023Lilja Dögg opnaði HönnunarMars í Hörpu
HönnunarMars var settur með formlegum hætti í dag. Opnunarhóf HönnunarMars 2023 fór fram í Hörpu þar sem Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og...
-
03. maí 2023Forsætisráðherra fundaði með Volodymyr Zelensky
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag tvíhliða fund með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Helsinki. Fundur þeirra fór fram í kjölfar norræns leiðtogafundar þar sem forseti Úkraínu var g...
-
03. maí 2023Mál nr. 56/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 56/2023 Miðvikudaginn 3. maí 2023 A og B v/C gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Unnþór ...
-
03. maí 2023Forsætisráðherra á leiðtogafundi Norðurlandanna með forseta Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, sem fram fór í Helsinki. Gestgjafi fundarins var Sauli Niinistö, forseti Fin...
-
03. maí 2023Tungumál sem lykill að samfélaginu og STEAM-greinar sem lykill að framþróun
Leggja þarf meiri áherslu á tungumálakennslu barna með ólíkan tungumála- og menningarbakgrunn á Norðurlöndum og efla hæfni norrænna þjóða þegar kemur að STEAM-greinum. Þetta kom fram þegar norrænir r...
-
03. maí 2023Kynnti formennskuáætlun Íslands á sviði menningarmála
Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni í ár. Yfirskrift formennskunnar er Norðurlönd – afl til friðar. Ráðherrafundur norrænna menningarmálaráðherra fór fram fyrr í dag þar sem Lilj...
-
03. maí 2023Hvatningarátakið Hjólað í vinnuna hófst í dag
Hvatningarátakið Hjólað í vinnuna var sett í morgun í blíðskaparveðri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Þetta er í 21. sinn sem efnt er til þessa átaks sem miðar að því að hvetja sem flesta til að ný...
-
03. maí 2023Framleiðni dregist saman en kaupmáttur aukist
Framleiðni í íslenska hagkerfinu minnkaði um 1% árið 2022 og um 7-8% í helstu vaxtargreinum þjóðarbúsins, ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Þrátt fyrir þetta hefur kaupmáttur ráðstöfunartekna á ma...
-
03. maí 2023Mál nr. 120/2022 - Álit
ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 120/2022 Breytt hagnýting séreignar. Samþykki eigenda. Rekstur kráar. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, móttekinni 11. nóvember 2022, beindi Húsfé...
-
03. maí 2023Sameiginlegt lið Íslands og Svíþjóðar sigurvegari netvarnaæfingar Atlantshafsbandalagsins
Sameiginlegt lið Íslands og Svíþjóðar bar sigur úr býtum á netvarnaræfingunni Skjaldborg (Locked Shields) sem fram fór á dögunum. Æfingin var skipulögð og haldin af netöryggissetri Atlantshafsbandalag...
-
03. maí 2023Mál nr. 107/2022 - Úrskurður
KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 3. maí 2023 í máli nr. 107/2022 A ehf. gegn B Kærunefndina skipa í þessu máli Auður Björg Jónsdóttir lögmaður, Víðir Smári Petersen dósent og Eyþó...
-
03. maí 2023Matvælaráðherra fundaði með sjávarútvegsráðherra Noregs
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra átti nýverið tvíhliða fund i með Björnar Skjæran sjávarútvegsráðherra Noregs. Á fundinum var meðal annars rætt samvinnu ríkjanna í sjávarútvegi, ástand fiskvei...
-
03. maí 2023Samstarf við Japan í jarðhitamálum
Komið verður á fót formlegu samstarfi Íslands og Japans á sviði jarðhitamála. Yfirlýsing þessa efnis var undirrituð af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Yasutoshi...
-
03. maí 2023Öryggi nettengdra hluta
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, opnaði í dag norræna vefráðstefnu á vegum Staðlaráðs Íslands um öryggi tækja sem tengd eru netinu. Ráðstefnan var hluti af aðge...
-
03. maí 2023Heimsókn fastafulltrúa Íslands gagnvart UNESCO til Úkraínu
Fastafulltrúar gagnvart UNESCO - Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna - sem eiga sæti í Vinahópi Úkraínu heimsóttu Kænugarð dagana 23.-26. apríl sl. Auðbjörg Halldórsdóttir, fastafulltrúi Íslands, ...
-
03. maí 2023Leiðtogafundur Norðurlandanna með forseta Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Helsinki í dag. Á fundinum verður rætt um áframhaldandi stuðning Norðurl...
-
02. maí 2023Mennta- og barnamálaráðherra Færeyja kynnir sér stefnu íslenskra stjórnvalda
Mennta- og barnamálaráðherra Færeyja, Djóni N. Joensen, heimsótti mennta- og barnamálaráðuneytið í dag til að kynna sér stefnu íslenskra stjórnvalda í málefnum barna. Mennta- og barnamálaráðuneyti Fæ...
-
02. maí 2023Ari Kristinn í stjórn nýsköpunarsjóðs Atlantshafsbandalagsins
Ari Kristinn Jónsson, forstjóri netöryggisfyrirtækisins AwareGO og fyrrverandi rektor Háskólans í Reykjavík, hefur verið kosinn í stjórn nýs nýsköpunarsjóðs Atlantshafsbandalagsins (NATO Innovati...
-
02. maí 2023Stórefla stuðning við ungt fólk í viðkvæmri stöðu til að fyrirbyggja brotthvarf af vinnumarkaði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Páll Ásgeir Guðmundsson, forstöðumaður efnahags- og samkeppnishæfnisviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinn...
-
28. apríl 2023Yfir fimmtíu milljónir í rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur í ár úthlutað rúmlega 51 milljón króna í rekstrarstyrki til 25 frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins á grundvelli umsókna. Ráðu...
-
28. apríl 2023Björk Sigurgísladóttir skipuð varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits
Forsætisráðherra hefur á grundvelli niðurstöðu lögbundinnar hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, sbr. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands, skipað ...
-
28. apríl 2023Ríkisstjórnin fundaði með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Ríkisstjórn Íslands átti í dag fund með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í Safnahúsinu. Á fundinum kynntu fulltrúar ungmennaráðsins tillögur sínar og áherslur er varða heimsmarkmið Samei...
-
28. apríl 2023Utanríkisráðherrar NB8-ríkjanna í Odesa í Úkraínu
Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja heimsóttu í dag úkraínsku hafnarborgina Odesa til að árétta stuðning sinn við stjórnvöld í landinu og undirstrika mikilvægi þess að kornútflutningur ...
-
28. apríl 2023Sjálfbær fjármögnunarrammi ríkissjóðs uppfærður og viðauki um fjármögnun jafnréttisverkefna gefinn út
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út uppfærðan fjármögnunarramma fyrir sjálfbæra fjármögnun ríkissjóðs, en upphaflegur rammi var gefinn út í september 2021. Við uppfærslu á rammanum voru fyr...
-
28. apríl 2023Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2023
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 141,0 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, kr. 127,...
-
28. apríl 2023Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2023
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reiknaður út frá verðkönnun þ...
-
28. apríl 2023Sextíu tillögur rýndar í samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu
Samráðsnefnd verkefnisins Auðlindin okkar hefur nú rýnt þær 60 bráðabirgðatillögur sem starfshópar verkefnisins, Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri skiluðu í janúar sl. Nefndin fundaði þrisvar s...
-
28. apríl 2023Grænt skref í menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Menningar- og viðskiptaráðuneytið fékk í gær viðurkenningu frá umhverfisstofnun fyrir að ná fyrsta Græna skrefinu. Menningar- og viðskiptaráðuneytið var stofnað 1. febrúar á síðasta ári. Ráðuneytið vi...
-
28. apríl 2023Mælt fyrir tímabundnum undanþágum vegna búsetuúrræða umsækjenda um alþjóðlega vernd
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi. Tilgangurinn er að geta brugðist þegar ...
-
28. apríl 2023Tillögur um aðgerðir til að sporna við skaða af völdum ópíóíða kynntar í ríkisstjórn
Þessi frétt hefur verið uppfærð. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag tillögur að aðgerðum til að sporna við skaða af völdum ópíóðafíknar. Tillögurnar verða ræddar...
-
28. apríl 2023Mál nr. 132/2022 - Úrskurður
KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 28. apríl 2023 í máli nr. 132/2022 A gegn B Kærunefndina skipa í þessu máli Auður Björg Jónsdóttir lögmaður, Víðir Smári Petersen dósent og Eyþór ...
-
28. apríl 2023Mál nr. 131/2022 - Álit
ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 131/2022 Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður: Viðgerðir á svölum. Leki í íbúð neðri hæðar. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 14. desember 2...
-
28. apríl 2023Mál nr. 130/2022 - Álit
ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 130/2022 Skaðabótaábyrgð húsfélags. Sameign/séreign: Hitaveitugrindur. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 12. desember 2022, beindi A, hér e...
-
28. apríl 2023Mál nr. 129/2022 - Úrskurður
KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 28. apríl 2023 í máli nr. 129/2022 A gegn B Kærunefndina skipa í þessu máli Auður Björg Jónsdóttir lögmaður, Víðir Smári Petersen dósent og Eyþór ...
-
28. apríl 2023Mál nr. 128/2022 - Álit
ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 128/2022 Lögmæti aðalfundar. Ákvarðanataka aðalfundar. Verkefni stjórnar. Tryggingar. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 6. desember 2022, be...
-
28. apríl 2023Norrænn samvinna um lyfjamál styrkt með nýrri stefnu
Samráðsvettvangur Norðurlandaþjóða á sviði lyfjamála (Nordisk Lægemiddel Forum (NLF)) hefur sett sér stefnu um samstarfið til ársins 2025. Megináherslur stefnunnar lúta að skapandi lausnum í samstarfi...
-
28. apríl 2023Fyrsti hluti skýrslu um gagnaauðlind sjávarútvegsins afhentur
Ráðgjafafyrirtækið Intellecta hefur skilað skýrslu til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um fyrsta áfanga verkefnis um markvissari og skilvirkari öflun og úrvinnslu gagna í sjávarútvegi. Me...
-
28. apríl 2023Breytt nálgun við útrýmingu riðu
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur fallist á tillögu yfirdýralæknis um breytta aðferðafræði við útrýmingu riðuveiki. Tillagan hefur verið kynnt í ríkisstjórn, en hún felst í því að markvisst...
-
28. apríl 2023Frekari breytingar lagðar til á lagagrein um íbúakosningar sveitarfélaga
Frumvarp um breytingar á kosningalögum er nú til meðferðar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Í frumvarpinu eru lagðar til frekari breytingar á 133. gr. sveitarstjórnarlaga sem fjall...
-
28. apríl 2023Leggja til úrbætur vegna myndastoppa ferðamanna á Gullna hringnum
Einu myndastoppi eða áningarstað verður bætt við á Gullna hringnum á næstunni í samráð við Gullna hringborðið sem er nýr samráðsvettvangur svæðisins sem tók til starfa í vetur. Stöðum verður forgangsr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN