Fréttir
-
30. júní 2022Rampur nr. 50 settur upp í Hafnarfirði
Rampur nr. 50 í verkefninu Römpum upp Ísland var settur upp við Ísbúð Vesturbæjar við Fjarðargötu í Hafnarfirði í dag. Vilhjálmur Hauksson, 13 ára Hafnfirðingur og fulltrúi ungu kynslóðarinnar vígði r...
-
30. júní 2022Mikilvægum leiðtogafundi lokið
Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins lauk í Madrid í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í fundinum ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Fundurinn var haldin...
-
30. júní 2022Naloxone nefúði verði aðgengilegur um allt land og notendum að kostnaðarlausu
Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við Landspítala vinnur að því að gera lyfið Naloxone í nefúðaformi aðgengilegt um allt land, þannig að tilteknir aðilar hafi það til reiðu þegar á þarf að halda. Lyfið...
-
30. júní 2022Starfshópur gegn hatursorðræðu tekur til starfa
Starfshópur gegn hatursorðræðu kom í fyrsta skipti saman nú í vikunni en hann var skipaður af forsætisráðherra þann 16. júní sl. til að bregðast við vísbendingum um vaxandi hatursorðræðu í íslensku sa...
-
30. júní 2022Breytt þjónusta á Vífilsstöðum – skammtímainnlagnir og endurhæfingarþjónusta
Ákveðið hefur verið að byggja upp á Vífilsstöðum þjónustu fyrir aldraða með áherslu á skammtímainnlagnir og endurhæfingu. Nýrri þjónustu er ætlað að veita markvissari stuðning fyrir aldraða sem búa s...
-
30. júní 2022Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju.
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garðávöxtum til manneldis á Afurð.is. Gert er ráð fyrir sérstakri álagsgreiðslu á ...
-
30. júní 2022Færðu kanadísku bókasafni bókagjöf: 75 ár af stjórnmálasambandi Íslands og Kanada
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, afhenti Whitehorse bókasafninu í Yukon fylki í Kanada íslenska bókagjöf og þakkaði fyrir höfðinglega gjöf sem sendiráð Kanada á Íslandi færði...
-
30. júní 2022Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins fundaði með aðalframkvæmdastjóra Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO)
Í byrjun vikunnar átti Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, fund með Qu Dongyu, aðalframkvæmdastjóra Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) í Róm. Á fundinum ...
-
29. júní 2022Nýr sjóður Norðurlandanna tileinkaður menningarstarfi á Norðurslóðum
Lilja Alfreðsdóttir menningar og viðskiptaráðherra situr nú ráðstefnu um list á norðurslóðum (e. Arctic Arts Summit) sem fer fram í Whitehorse í Kanada. Um 300 þátttakendur frá Norðursk...
-
29. júní 2022Bjargey – nýtt meðferðarheimili í Eyjafirði
Meðferðarheimilið Bjargey var formlega opnað af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, á mánudag. Opnunin er liður í að fjölga úrræðum fyrir börn með fjölþættan vanda. Meðferðarheimili...
-
29. júní 2022Landbúnaðarháskólinn vinnur tillögur um kornrækt fyrir matvælaráðherra
Landbúnaðarháskóla Íslands hefur verið falið að vinna drög að aðgerðaáætlun til eflingar kornræktar. Áætlunin er unnin að beiðni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í kjölfar funda með sérfræðingu...
-
29. júní 2022Breytingar staðfestar á stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs (3. útgáfa), að tillögu stjórnar þjóðgarðsins. Breytingarnar, sem gerðar eru samkv...
-
29. júní 2022Umsóknarfrestur um embætti skrifstofustjóra mennta- og barnamálaráðuneytisins og forstjóra Menntamálastofnunar framlengdur
Mennta- og barnamálaráðuneytið leitar að starfsmönnum í embætti skrifstofustjóra með stjórnunar- og leiðtogahæfni auk framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum til að mæta þeim miklu áskorunum sem v...
-
28. júní 2022Eining um stjórn Landspítala - grein eftir heilbrigðisráðherra
Heilbrigðisráðherra mun á næstunni skipa Landspítala stjórn í samræmi við nýsamþykkt lög frá Alþingi. Í lögum hefur verið tryggð aðkoma fagráðs og starfsfólks að stjórninni. Einnig hefur 7 manna note...
-
28. júní 2022Forsætisráðherra og utanríkisráðherra á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Madríd
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Madríd á morgun og stendur fram á fimmtudag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ...
-
28. júní 2022Ferðamenn fá sjálfvirk skilaboð um hvert skuli leita þarfnist þeir heilbrigðisþjónustu
Frá og með deginum í dag fá allir komufarþegar á Keflavíkurflugvelli sjálfvirk SMS skilaboð á ensku með upplýsingum um hvert þeir skuli leita þurfi þeir á heilbrigðisþjónustu að halda. Markmiðið er að...
-
28. júní 2022Samstarfsráðherrar Norðurlanda funduðu í Noregi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda og félags- og vinnumarkaðsráðherra, sótti fund samstarfsráðherra Norðurlanda sem haldinn var í Halden í Noregi, við landamæri Noregs og Svíþj...
-
28. júní 2022Dómsmálaráðherrar vilja auka norrænt samstarf gegn netglæpum
Jón Gunnarsson sat nýlega fund norrænna dómsmálaráðherra sem haldinn var í Finnskogen í Noregi. Norðmenn fara um þessar mundir með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni en Ísland tekur við formennsk...
-
28. júní 2022Ráðherra heimsótti kvikmyndaskóla í Vancouver
Kvikmyndaskólinn í Vancouver er framsækinn kvikmyndaskóli sem er leiðandi á heimsvísu í kvikmynda og sjónvarpsgerð. Skólinn starfar náið með atvinnulífinu í British Columbia en nemendur vinna með hinu...
-
28. júní 2022Eggert Benedikt Guðmundsson ráðinn í starf leiðtoga á sviði sjálfbærrar þróunar
Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn í starf leiðtoga á sviði sjálfbærrar þróunar í forsætisráðuneytinu. Starfið var auglýst í apríl sl. og bárust alls 47 umsóknir en einn umsækjandi dró ums...
-
28. júní 2022AGS birtir árlega skýrslu um íslenskt efnahagslíf
Árleg skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um íslenskt efnahagslíf hefur verið birt. Sjóðurinn gerir reglubundnar úttektir á efnahagslífi aðildarlanda sinna á grundvelli 4. greinar stofnsáttmálans (e. Ar...
-
28. júní 2022Forsætisráðherra ávarpaði Hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Lissabon
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í gær ávarp á opnunarathöfn Hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem nú fram fer í Lissabon en formennskulönd eru Portúgal og Kenía. Í ávarpinu lýsti forsæt...
-
28. júní 2022Afnám löggildingar valdra iðngreina í samráðsgátt – hattasaumsiðn aldrei náð flugi
Breytingar á reglugerð nr. 940/1999 um löggiltar iðngreinar hafa verið birtar í Samráðsgátt. Tillögurnar eru afrakstur vinnu sem ráðist var í í kjölfar úrbótatillaga sem settar voru fram í samkep...
-
27. júní 2022Utanríkisráðherrar Norðurlanda funduðu í Bodö
Stríðsrekstur Rússlands í Úkraínu, staða lýðræðis og réttarríkis í Evrópu og mikilvægi alþjóðasamstarfs var ofarlega á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna Bodö í Noregi í dag. „Norðurlönd...
-
27. júní 2022Samningur við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi um UNESCO-skóla
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, undirrituðu í morgun samning um UNESCO-skólaverkefnið. Verkefnið...
-
27. júní 2022Lilja heiðursgestur á skandínavísku sólstöðuhátíðinni í Kanada
„Ég er heilluð af samfélaginu hér og það er einstakt að upplifa hversu fólk er meðvitað um uppruna sinn og er stolt af honum. Hér kemur fólk saman til að fagna norrænni arfleið sinni og halda menning...
-
27. júní 2022Ársskýrsla GRÓ 2020-2021 komin út
Fyrsta ársskýrsla GRÓ ̶ Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu er komin út. Skýrslan nær yfir fyrstu tvö árin í starfsemi miðstöðvarinnar, 2020-2021. GRÓ er sjálfstæð miðstöð sem tó...
-
27. júní 2022Norðurlönd taka sér stöðu með hinsegin fólki og mótmæla hvers konar ofbeldi
Samstarfsráðherrar Norðurlanda lögðu í dag blóm á þann stað sem voðaglæpur var framinn í höfuðborg Noregs á laugardagskvöld. Í því sambandi lýstu ráðherrarnir yfir eftirfarandi: Ósló hefur orðið vettv...
-
27. júní 2022Þrjú störf auglýst hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst þrjú störf laus til umsóknar. Umsóknarfrestur fyrir öll störfin er til 18. júlí og má finna allar nánari upplýsingar á Starfatorgi. Leitað er ...
-
27. júní 2022Opnað fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir í Afurð (www.afurd.is) fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári. Umsóknum skal skilað eigi síðar en mánudaginn 3. október ...
-
25. júní 2022Ráðherra ræðir við íþróttahreyfinguna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, átti gott samtal við íþróttahreyfinguna á fundum með Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, Knattspyrnusambandi Íslands og Fimleikasambandi Íslands ...
-
24. júní 2022Samkomulag um samstarf Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle, forsætisráðuneytis og utanríkisráðuneytis undirritað
Forsætisráðuneytið, utanríkisráðuneytið og Hringborð Norðurslóða – Arctic Circle hafa endurnýjað samkomulag um samstarf. Er samkomulaginu framlengt til ársloka 2026. Bryndís Hlöðversdóttir, ráðuneytis...
-
24. júní 2022Norrænir ráðherrar auka samstarf til að tryggja fæðuöryggi
Fundur matvælaráðherra í norrænu ráðherranefndinni héldu sinn árlega fund í Tromsö í Norður-Noregi 22. júní. Ráðherrarnir 10 lýstu yfir miklum vilja til að efla samstarf milli Norðurlandanna til að br...
-
24. júní 2022Stefna um notkun skýjalausna gefin út
Notkun skýjalausna er ætlað að auka öryggi við varðveislu gagna, bæta þjónustu og stuðla að aukinni nýsköpun. Þetta kemur fram í nýrri öryggis- og þjónustustefnu um hýsingarumhverfi – stefnu um notku...
-
24. júní 2022Skipa stýrihóp til að vinna að endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu
Ríkisstjórn Íslands hefur skipað stýrihóp fjögurra ráðuneyta; forsætisráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis, undir stjórn félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, og er hlutve...
-
24. júní 2022Tillögur starfshóps um framtíðarskipulag myndgreiningarþjónustu
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði í febrúar sl. til að gera tillögur um framtíðarskipulag læknisfræðilegrar myndgreiningarþjónustu hefur skilað honum skýrslu þar sem núverandi staða er grei...
-
24. júní 2022Lilja skipar vinnuhóp sem skoðar gjaldtöku og arðsemi viðskiptabankanna
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra hefur ákveðið að skipa vinnuhóp til að greina gjaldtöku og arðsemi viðskiptabankanna. Í vinnuhópnum munu eiga sæti fulltrúar tilnefndir af Hag...
-
24. júní 2022Fæðuöryggi og matvælaöryggi eru ekki það sama
Síðustu misseri hafa hugtökin „fæðuöryggi“ og „matvælaöryggi“ verið mikið notuð í umræðunni enda hafa bæði sterkari skírskotun til stjórnvalda og almennings vegna breyttrar heimsmyndar. Þó að keimlík ...
-
24. júní 2022Kristinn Halldórsson skipaður dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Kristins Halldórssonar, dómstjóra Héraðsdóms Reykjaness, í embætti dómara við Landsrétt frá 22. september 2022. Kristinn H...
-
24. júní 2022Skipa verkefnastjórn vegna heildarendurskoðunar á þjónustu við eldra fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hafa skipað verkefnastjórn sem hefur það hlutverk að leiða vinnu við heildarendurskoðun á þjón...
-
23. júní 2022Stafræn umsókn um ökunám
Stafræna umsókn um bráðabirgðaskírteini er nú að finna á Ísland.is en slík umsókn er fyrsta skrefið að því að hefja ökunám. Einstaklingar geta sótt um frá 16 ára aldri en þá geta tilvonandi ökumenn fy...
-
23. júní 2022Reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum kynnt á Samráðsgátt
Reglugerðin er unnin í framhaldi af skýrslu sem starfshópur skilaði til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í lok maí. Hópurinn var skipaður í lok árs 2021 til að skoða starfsemi, regluverk, eftir...
-
23. júní 2022Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir næstu sjö mánuði ársins 2022
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir næstu sjö mánuði ársins 2022 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjend...
-
23. júní 2022Nýtt diplómanám á sviði farsældar barna hefst í haust
Nýtt diplómanám á sviði farsældar barna verður kennt í fyrsta skipti veturinn 2022–2023 við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Námið er þverfaglegt og því er ætlað að styðja við innleiðingu nýrra l...
-
23. júní 2022Skjal um öryggisflokkun gagna íslenska ríkisins í samráðsgátt
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt skjal um öryggisflokkun gagna í stjórnsýslu íslenska ríkisins í samráðsgátt og er umsagna óskað um efnið. Skjalið lýsir öryggisflokkun gagnanna út frá eftirf...
-
23. júní 2022Framlag allra eru verðmæti fyrir samfélagið
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hélt nýverið ávarp á útskriftarráðstefnu sem boðið í tilefni útskriftar nemenda í starfstengdu námi fyrir fólk með þroskahömlun...
-
23. júní 2022Kaupmáttur allra hópa aukist og allir nema tekjuhæstu greiða lægri skatt
Síðustu árin hafa heildartekjur allra tekjuhópa hækkað og kaupmáttur aukist. Allir tekjuhópar greiða nú minni tekjuskatt en áður, nema þeir sem allra hæstar tekjur hafa. 83% af nettótekjum hins opinbe...
-
22. júní 2022Þingvellir viðurkenndir sem fyrsta Varðan á Íslandi
„Þingvallaþjóðgarður er afskaplega vel að þessari viðurkenningu kominn,“ segja þau Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra sem í dag veittu þjóðgarð...
-
22. júní 2022Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra heimsótti Landspítalann
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, heimsótti Landspítalann í vikunni þar sem Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítalans, tók á móti henni ásamt starfsfólki sem sin...
-
22. júní 2022Þingsályktun um framtíðarsýn fyrir heilbrigðisþjónustu við aldraða
Tillaga heilbrigðisráðherra til þingsályktunar sem felur í sér framtíðarsýn fyrir heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi 15. júní síðastliðinn. Þingsályktunin verður gr...
-
22. júní 2022Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífs styrkir fimm fyrirtæki til þróunarsamvinnuverkefna
Fimm fyrirtæki á sviði heilbrigðistækni, jarðhitatækni og fiskveiða hljóta styrki til þróunarsamvinnuverkefna úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs um þróunarsamvinnu. Verkefnin koma til framkvæmda í Djíb...
-
22. júní 2022Menningarkynning og lestrarátak í tengslum við Evrópumót kvenna í knattspyrnu
Ráðist verður í lestrarátak og menningarkynningu í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer á Englandi síðar í sumar. Ríkisstjórnin mun styrkja verkefnið um 10 m.kr...
-
22. júní 2022Ríkisstjórnin styrkir flutning Maríu Júlíu
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um að veita 15 m.kr. af ráðstöfunarfé til að styrkja flutning skipsins Maríu Júlíu BA ...
-
22. júní 2022Styrkur veittur vegna 250 ára afmælis vísindaleiðangurs Banks og Solander
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að veita 2,5 m.kr. af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja dagskrá í tengslum við 250 ára afmæli vísindaleiðangurs Sir Joseph Banks og Daniel Solander til Ísla...
-
22. júní 2022Auglýst að nýju eftir tilnefningum vegna stöðu íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Tveir af þeim þremur sem Ísland tilnefndi sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu hafa dregið umsókn sína til baka. Forsætisráðuneytið mun því auglýsa eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af ...
-
22. júní 2022Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2022
Fjármálastöðugleikaráð hélt annan fund ársins 2022 miðvikudaginn 22. júní. Seðlabankinn fór yfir helstu áhættuþætti er varða fjármálastöðugleika og var fjallað um áhrif fjármálalegra skilyrða erlendis...
-
21. júní 2022Óskað eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar
Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2022. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun...
-
21. júní 2022Undirrituðu viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands ísle...
-
21. júní 2022Auknar vinsældir Endurmenntunar HÍ í samræmi við hraðar breytingar á vinnumarkaði
Áætlað er að í náinni framtíð muni allt að helmingur núverandi starfa í atvinnulífinu breytast umtalsvert eða jafnvel hverfa. Þetta kom fram í hátíðarávarpi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, ...
-
21. júní 2022Breytingar á lögum um lífeyrismál í tengslum við lífskjarasamninginn 2019-2022
Alþingi samþykkti 15. júní frumvarp sem breytir lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Breytingin felur í sér lögfestingu þriggja atriða úr stuðningsyfirlýsingu ríkisstj...
-
21. júní 2022Forsætisráðherra heimsótti Evrópuráðið og Mannréttindadómstól Evrópu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Evrópuráðið og Mannréttindadómstól Evrópu í vinnuheimsókn sinni til Strassborgar sem lauk í dag. Í gær átti forsætisráðherra fund með Maríu Pejčinović Bu...
-
21. júní 2022Opinn fundur HMS um framlög stjórnvalda til uppbyggingar á 3000 leiguíbúðum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, ávarpaði opinn fund Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um fyrri úthlutun stofnframlaga árið 2022 sem fór fram 20. júní. HMS sér um að úthluta framlögum fyrir h...
-
21. júní 2022Reykjanesbær rampaður upp
Þrítugasti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn við tískufataverslunina Kóda í Reykjanesbæ á fimmtudaginn. Römpunum er ætlað að veita hreyfihömluðum aukið aðgengi að v...
-
21. júní 2022Tekur á móti sérlegum sendifulltrúa aðalritara Sameinuðu Þjóðanna um ofbeldi gegn börnum
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, tók í morgun á móti Dr. Najat Maalla M´jid, sérlegum sendifulltrúa aðalritara Sameinuðu Þjóðanna um ofbeldi gegn börnum, en hún er stödd hér á lan...
-
21. júní 2022Samkomulag undirritað um að vinna að friðlýsingu Fjaðrárgljúfurs
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og kaupandi jarðarinnar Heiði í Skaftárhreppi hafa undirritað með sér samkomulag. Samkomulagið kveður á um að umhverfis-, orku-, og loft...
-
20. júní 2022EFTA-ríkin hefja fríverslunarviðræður við Taíland og Kósovó
Áskoranir sem alþjóðaviðskiptakerfið stendur frammi fyrir vegna afleiðinga heimsfaraldursins og innrásar Rússlands í Úkraínu og yfirstandandi fríverslunarviðræður EFTA-ríkjanna voru til umfjöllunar á ...
-
20. júní 2022Stórbætt aðgengi að upplýsingum um rannsóknir á Íslandi með IRIS
Merkilegur áfangi náðist í háskóla- og vísindasamfélaginu á Íslandi í liðinni viku er opnun Rannsóknasafnsins IRIS átti sér stað eftir margra ára undirbúning. Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni...
-
20. júní 2022Sóltún Heilsusetur opnar 1. september – Nýmæli í öldrunarþjónustu
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Sóltún öldrunarþjónusta ehf. hafa gert með sér samning sem kveður á um nýja tegund sérhæfðrar þjónustu við aldraða. Þjónustan verður veitt í endurgerðu húsnæði gamla S...
-
20. júní 2022Átta frumvörp félags- og vinnumarkaðsráðherra urðu að lögum á vorþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lagði fram alls 11 þingmál á liðnu þingi og hlutu níu þeirra afgreiðslu. Þar af urðu átta frumvörp að lögum og ein þingsályktunartillaga v...
-
20. júní 2022Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030
Þingsályktun heilbrigðisráðherra um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi þann 15. júní með öllum greiddum atkvæðum. Stefnan tekur mið af ályktunum Alþingis um heilbrigð...
-
20. júní 2022Ísland veitir sérstakt fjárframlag til Evrópuráðsins í tilefni af formennsku Íslands
Í tilefni af formennsku Íslands í Evrópuráðinu í nóvember nk. hafa íslensk stjórnvöld ákveðið að veita sérstakt fjárframlag til Evrópuráðsins sem tengist formennskuáherslum Íslands. Er þar um að ræða ...
-
20. júní 2022Innleiðing aðgerðaáætlunar um geðrækt, forvarnir og stuðning við börn og ungmenni
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, mun í haust hefja undirbúning að innleiðingu aðgerðaáætlunar um geðrækt, forvarnir og stuðning við börn og ungmenni í leik-, grunn- og framhaldss...
-
20. júní 2022Breytingar á hjúskaparlögum
Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á hjúskaparlögum nr. 31/1993 var nýlega samþykkt á Alþingi. Gerðar voru breytingar á ýmsum ákvæðum hjúskaparlaga svo sem varðandi undanþáguheimild vegna lágmark...
-
17. júní 2022Áframhaldandi stuðningur stjórnvalda við nýsköpun
Alþingi hefur samþykkt áframhaldandi stuðning við nýsköpun í formi 35% endurgreiðslu skatta til rannsókna- og þróunarverkefna. Endurgreiðsluhlutfall rannsókna- og þróunarkostnaðar var upprunalega hækk...
-
17. júní 2022Forsætisráðherra flutti þjóðhátíðarávarp á Austurvelli
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti þjóðhátíðarávarp á Austurvelli í dag á 78 ára afmæli lýðveldisins. Hún sagði lýðveldið bera aldurinn vel líkt og margir Íslendingar á sama aldri. Forsætisrá...
-
17. júní 2022Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar
Í reglum frá árinu 1881 um Gjöf Jóns Sigurðssonar er kveðið á um að fé úr sjóðnum megi veita, „1. til verðlauna fyrir vel samin vísindaleg rit, 2. til að styrkja útgáfur slíkra rita annars kostar og ...
-
16. júní 2022Varnarmálaráðherrarnir ræddu Úkraínu og styrkingu varnargetu NATO
Varnarbarátta Úkraínu gegn grimmilegum stríðsrekstri Rússlands í 113 daga og áhrif þess á öryggisumhverfi Evró-Atlantshafssvæðisins, stuðningur bandalagsríkja við Úkraínu og efling fælingar og varnars...
-
16. júní 2022Þingsályktun um 3. áfanga rammaáætlunar samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í gær þingsályktun um 3. áfanga rammaáætlunar, áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Þá samþykkti Alþingi einnig breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, þess efnis...
-
16. júní 2022Ráðherrafundur EFTA á Íslandi
Ráðherrar, þingmenn og samstarfsaðilar aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) koma saman til árlegs sumarfundar mánudaginn 20. júní. Fundurinn fer að þessu sinni fram í Borgarnesi. Þórdís Kolb...
-
16. júní 2022Fimm þingmál forsætisráðherra afgreidd fyrir þinglok
Tvö frumvörp forsætisráðherra, annars vegar um fjölgun mismununarþátta í lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna og hins vegar um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu...
-
16. júní 2022Öryggi og heilbrigt vinnuumhverfi í öndvegi á 110. Alþjóðavinnumálaþinginu
Alþjóðavinnumálaþingið var haldið í 110. skipti í Genf dagana 30. maí til 12. júní. Á þingið mættu yfir 4000 fulltrúar launafólks og atvinnurekenda frá 178 aðildarlöndum Alþjóðavinnumálastofnunarinnar...
-
16. júní 2022Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2022 til 30. júní 2023
Föstudaginn 3. júní 2022 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum á grundvelli reglugerðar ...
-
16. júní 2022Sumardvalir barna og ungmenna með ADHD, einhverfu og aðrar skyldar raskanir
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um sumardvöl barna og ungmenna með ADHD, einhverfu og aðrar skyldar raskanir í Háho...
-
16. júní 2022Byggðaáætlun 2022-2036 samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í gær þingsályktunartillögu innviðaráðherra um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2022-2026. Aðgerðaáætlunin kveður á um 44 aðgerðir. Öll ráð...
-
16. júní 2022Ísland tekur þátt í 15. ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um framkvæmd samnings um réttindi fatlaðs fólks
Þór G. Þórarinsson, sérfræðingur í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, flutti fyrir hönd Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, rafrænt ávarp á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um...
-
16. júní 2022Menningarsjóðir úthluta 120 milljónum til bókasafna, tónlistarmanna og hljóðritunar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, veitti í dag styrki úr þremur menningarsjóðum – tónlistarsjóði, hljóðritasjóði og bókasafnasjóði við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu. „Stuðnin...
-
16. júní 2022Hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndaframleiðslu samþykktar á Alþingi
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Lilju Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra um að hækka endurgreiðslur vegna kvikmyndaframleiðslu á Íslandi úr 25% í 35%. Frumvarpið öðlast strax gildi en máli...
-
16. júní 2022Frumvarp um nikótínvörur orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum nr. 87/2018 sem felur í sér að nikótínvörur eru felldar undir lög um rafrettur þannig að í meginatriðum gilda þar með sömu reg...
-
16. júní 2022Ný lög um fjarskipti samþykkt á Alþingi
Fjarskiptafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var samþykkt á Alþingi í gær. Í nýjum lögum, sem oft eru kennd við svokallaða Kóða-tilskipun, má finna nýmæli sem stuðla að nauðsynlegr...
-
16. júní 2022Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2022 til 30. júní 2023
Föstudaginn 3. júní 2022 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum á grundvelli reglugerðar...
-
15. júní 2022Viðspyrnuaðgerðir ríkisstjórnarinnar: Aukaúthlutun listamannalauna og Sviðslistasjóðs
Sviðslistasjóður, viðslistasjóður veitir 25 milljónum króna til 9 verkefna leikárið 2022/23 í sérstakri auka úthlutun tilkominni vegna viðspyrnuaðgerða stjórnvalda. Hæsti styrkur úr Sviðslistasjó...
-
15. júní 2022Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Afríkuríkja funduðu í Helsinki
Tuttugasti fundur utanríkisráðherra Afríkuríkja og Norðurlanda fór fram í Helsinki í gær. Friðar- og öryggismál, þar á meðal áhrif stríðsins í Úkraínu, sjálfbær samfélög, baráttan við loftslagsbreytin...
-
15. júní 2022Þróunarsjóður eflir tengsl milli háskóla, samfélags og atvinnulífs
Eitt af einkennum íslensks samfélags er gott aðgengi að námi. Menntunarstig þjóðarinnar er hátt og fjárfesting samfélagsins í menntun er fjárfesting í framtíðinni, enda mikil fylgni milli menntunar og...
-
15. júní 2022Jón Magnús leiðir viðbragðsteymi um bráðaþjónustu í landinu
Jón Magnús Kristjánsson hefur verið ráðinn í tímabundið verkefni til að leiða viðbragðstreymi heilbrigðisráðuneytisins um bráðaþjónustu í landinu vegna alvarlegrar stöðu innan hennar. Jón Magnús er s...
-
15. júní 2022Streymi: Ráðherra kynnir nýtt skipulag í mennta- og barnamálaráðuneyti
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnir nýtt skipulag og áherslur í mennta- og barnamálaráðuneyti á Reykjavik Nordica Hilton á morgun, fimmtudaginn 16. júní kl. 8:30 – 9:30. Er fu...
-
15. júní 2022Frumvarp ferðamálaráðherra samþykkt: Lánstími ferðaábyrgðasjóðs verður tíu ár
Lánstími lána ferðaábyrgðasjóðs verður tíu ár í stað sex, en ný lög um sjóðinn voru samþykkt einróma á Alþingi í dag. Ferðaábyrgðasjóður veitti ferðaskrifstofum lán til að endurgreiða neytendum greið...
-
15. júní 2022Sameiginleg yfirlýsing varnarmálaráðherra þátttökuríkja í JEF
Staða og horfur í öryggis- og varnarmálum í Evrópu vegna innrásar Rússlands í Úkraínu voru efst á baugi á tveggja daga fundi varnarmálaráðherra þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni (Joint ...
-
15. júní 2022Mótun stefnu um málefni hönnunar og arkitektúrs: Aðgerðir sem skilar árangri, fagmennsku og gæðum
„Markmið verkefnisins er skýrt; við viljum móta stefnu og aðgerðir sem skila árangri, fagmennsku og gæðum til hagsbóta fyrir íslenskt samfélag. Nýrri stefnu er ætlað að virkja mannauð í hön...
-
15. júní 2022Gagnvirkur greiningarrammi fyrir jafnréttismat
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur útbúið gagnvirkan greiningarramma sem ætlað er að styðja við kynjaða fjárlagagerð. Í kynjaðri fjárlagagerð felst m.a. að taka mið af kynja- og jafnréttissjónarmið...
-
15. júní 2022Til hamingju sviðslistir!
„Sviðslistir eru nú komnar með sína eigin miðstöð líkt og aðrar listgreinar – til hamingju,“ sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra í ávarpi sínu við formlega opnun Sviðslistar...
-
15. júní 2022Aukin tækifæri fylgja fjölbreytileika í nýsköpun
Jafnræði í íslenskri nýsköpun með sérstakri áherslu á að auka hlut kvenna var yfirskrift vorfundar Tækniþróunarsjóðs sem fram fór í dag. Hlutverk Tækniþróunarsjóðs er að styðja við rannsóknir og þróun...
-
14. júní 2022Mínar síður á Ísland.is aðgengilegar fyrirtækjum
Mínar síður á Ísland.is eru í sífelldri þróun og eru nú aðgengilegar fyrirtækjum fyrir þá sem hafa prókúru. Prókúruhafar fyrirtækja hafa sjálfkrafa aðgang með eigin rafrænum skilríkjum og geta skipt m...
-
14. júní 2022Skipun úttektarnefndar vegna umsóknar Kvikmyndaskóla Íslands um háskólaviðurkenningu
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur að tillögu gæðaráðs íslenskra háskóla skipað þriggja manna úttektarnefnd til að meta umsókn Kvikmyndaskóla Íslands um háskólaviðurkenningu. Formaður útt...
-
14. júní 2022„Auðlindin okkar“ tekin til starfa
Hafin er vinna fjögurra starfshópa og samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu sem matvælaráðherra skipaði til að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum. Verkefnið ber heitið...
-
14. júní 2022Öryggi og heilbrigði á vinnustöðum verður grundvallarregla innan Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Á Alþjóðavinnumálaþinginu, sem haldið var í 110. skipti í Genf dagana 30. maí - 12. júní sl., var ákveðið að bæta öryggi og heilbrigði á vinnustöðum við grundvallarreglur Alþjóðavinnumálastofnunarinna...
-
14. júní 20222,5 milljarðar til að mæta alvarlegri stöðu í landbúnaði
Spretthópur sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi hefur nú skilað tillögum sínum og voru þær lagðar fyrir ríkisstjórn í morgun. Ljóst er að bregðast...
-
14. júní 2022Kynningarfundur - Nýtt skipulag í mennta- og barnamálaráðuneyti
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnir nýtt skipulag og áherslur í mennta- og barnamálaráðuneyti á Reykjavik Nordica Hilton fimmtudaginn 16. júní kl. 8:30 – 9:30. Fundurinn ...
-
13. júní 2022Fæðuöryggi til umræðu á ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar
Innrás Rússlands í Úkraínu og áhrif hennar á fæðuöryggi í heiminum eru ofarlega á baugi 12. ráðherrafundar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar WTO sem fram fer í Genf dagana 12. til 15. júní. Þórdís Kolbrú...
-
13. júní 2022Fyrsta aðgerðaáætlunin í málefnum hinsegin fólks samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks fyrir tímabilið 2022 til 2025 var samþykkt samhljóða á Alþingi í dag. Um er að ræða fyrstu aðg...
-
13. júní 2022Skýrsla starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs á viðkvæma hópa
Starfshópur sem ríkisstjórnin fól að vinna tillögur um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru á viðkvæma hópa hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra. Í skýrslu ...
-
13. júní 2022Frumvarp um skipan stjórnar yfir Landspítala orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu sem kveður á um skipan stjórnar yfir Landspítala og skipan notendaráðs. Markmið l...
-
13. júní 2022Fyrstu gæludýr flóttamanna frá Úkraínu koma til landsins
Tekið verður á móti tveimur hundum á nýrri einangrunarstöð Matvælastofnunar í dag og eru þeir fyrstu gæludýrin í eigu flóttafólks frá Úkraínu sem tekið er á móti. Von er á fleiri dýrum á komandi vikum...
-
10. júní 2022Viðbrögð vegna álags á bráðamóttöku Landspítala
Heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, Sjúkratryggingar Íslands, Landspítali, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, sjálfstætt starfandi heilsugæslustöðvar, heilbrigðisstofnanir allra heilbrigðisumdæm...
-
10. júní 2022Öryggis- og varnarmál og vináttutengsl Íslands og Lettlands í forgrunni Íslandsheimsóknar
Breytt staða öryggismála var meginefni fundar dr. Artis Pabriks, varaforsætisráðherra og varnarmálaráðherra Lettlands, með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í gær. Opinberri hei...
-
10. júní 2022Veigamiklar úrbótatillögur til að auka öryggi notenda smáfarartækja
Í lokaskýrslu starfshóps um smáfarartæki eru kynntar sex tillögur til úrbóta til að auka öryggi notenda smáfarartækja og annarra vegfarenda og styðja við notkun fjölbreyttra umhverfisvænna farars...
-
10. júní 2022Aðgerðir í kjölfar snjóflóða á Flateyri almennt gengið vel
Flestum þeirra 15 aðgerða sem starfshópur lagði til í kjölfar snjóflóða á Flateyri í janúar 2020 er nú lokið eða komnar vel á veg. Þetta kemur fram í samantekt verkefnisstjórnar sem skipuð var til að ...
-
10. júní 2022Forsendur sauðfjárbúskapar á Íslandi við það að bresta að mati Byggðastofnunar
Dregin er upp dökk mynd af stöðu sauðfjárræktar á Íslandi í nýrri samantekt Byggðastofnunar, sem unnin var að beiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra og ráðherra byggðamála. Í samantekinni ...
-
10. júní 2022Ávarpaði árlegt þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálaráðherra, sótti í gær árlegt þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar sem fram fór í Genf. Ráðherra ávarpaði þingið og talaði hann í ræðu sinni um mikilvægi...
-
10. júní 2022Guðrún Ása Björnsdóttir læknir nýr aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Guðrúnu Ásu Björnsdóttur lækni sem aðstoðarmann sinn. Guðrún Ása er með BS-gráðu í lífefnafræði frá Háskóla Íslands, MB ChB-gráðu í læknisfræði frá ...
-
10. júní 2022Þrír óháðir sérfræðingar gera úttekt í samræmi við ákvæði laga um Seðlabankann
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur valið þrjá óháða sérfræðinga til að gera úttekt um hvernig Seðlabankanum hefur tekist að uppfylla markmið um stöðugt verðlag, fjármálastöðugleika og framkvæm...
-
10. júní 2022Frumvarp sem kveður á um skimunarskrá landlæknis orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu þar sem kveðið er á um rekstur embættis landlæknis á skimunarskrá sem nú er á ábyrgð Heilsugæslu höf...
-
10. júní 2022Kynnti sér áhugaverð verkefni í Frakklandi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnti sér ýmis áhugaverð verkefni á málefnasviðum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins í Frakklandi í vikunni í framhaldi af ráðher...
-
10. júní 2022Niðurstöður úthlutunar á EFTA tollkvóta 2022-2023
Föstudaginn 4. júní 2022 rann út tilboðsfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum ex0406.xxxx fyrir tímabilið 1...
-
10. júní 2022Svandís kynnti sér strauma og stefnur í sjávarútvegi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra heimsótti Íslensku sjávarútvegssýninguna sem nú er haldinn í þrettánda skipti í Fífunni í Kópavogi. Í heimsókninni gafst matvælaráðherra tækifæri til að kynna sér...
-
10. júní 2022Apabóla skilgreind sem tilkynningarskyldur sjúkdómur
Heilbrigðisráðherra hefur með reglugerð skilgreint apabólu sem tilkynningarskyldan sjúkdóm. Grunur er um tvö tilfelli apabólu hér á landi en beðið er staðfestingar á þeirri greiningu. Sóttvarnalæknir ...
-
10. júní 2022Þorri þjóðarinnar telur hagsæld hennar byggjast á alþjóðasamvinnu
Rúm 77 prósent landsmanna telja hagsæld Íslands byggjast að miklu leyti á alþjóðlegri samvinnu og 80,5 prósent að hagsæld Íslands byggist að miklu leyti á alþjóðlegum viðskiptum. Þá telja 78,4 prósent...
-
10. júní 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí til desember 2022
Föstudaginn 3. júní síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2022, sbr. reglugerð nr. 1294/2021. Fjórar umsóknir bárust um innflutning á blómstrandi plöntum m...
-
10. júní 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí til desember 2022
Föstudaginn 3. júní síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2022, sbr. reglugerð nr. 1294/2021. Fjórar umsóknir bárust um innflutning á blómstrandi plöntum m...
-
10. júní 2022Tilraunaverkefni sem miðar að öruggari lyfjameðferð sjúklinga
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Reykjanesapóteki þriggja milljóna króna styrk til að ráðast í tilraunaverkefni sem miðar að því að auka öryggi lyfjameðferðar og bæta meðferðarheldni sjúkli...
-
09. júní 2022Aðgerðir gegn þenslu og verðbólgu: Tillögur að breytingum á fjármálaáætlun lagðar fyrir fjárlaganefnd
Ríkisfjármálunum verður beitt til þess að vinna gegn þenslu og verðbólgu í hagkerfinu með breytingum á fjármálaáætlun sem fjármála- og efnahagsráðherra kynnti á fundi með fjárlaganefnd Alþingis síðdeg...
-
09. júní 2022Byggingariðnaðurinn setur sér markmið um að draga úr losun um 43% fyrir 2030
Byggingariðnaðurinn, í samvinnu við stjórnvöld, hefur sett sér þau markmið að dregið verði úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi um 43% fyrir árið 2030, miðað við núverandi losun. Markmiðin eru ...
-
09. júní 2022Opnað á umsóknir um styrki til verkefna sem felast í hreinsun á strandlengju Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum lögaðila, s.s. félagasamtaka eða áhugamannafélaga, um styrki til verkefna sem felast í hreinsun strandlengju Íslands. Styr...
-
09. júní 2022Tækifæri í auknu norrænu samstarfi um þróun, nýsköpun og framleiðslu bóluefna
Niðurstöður norrænnar greiningarvinnu benda til þess að ýmis tækifæri geti falist í auknu samstarfi Norðurlanda á sviði nýsköpunar, þróunar og framleiðslu á bóluefnum. Ráðist var í verkefnið að frumkv...
-
09. júní 2022Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. maí til 31. ágúst 2022
Miðvikudaginn 6. apríl sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 301/2022 fyrir tímabilið 1. maí til 31. ágúst 2022. Sa...
-
09. júní 20224,8 milljarðar til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts munu rúmlega 4,8 milljörðum kr. á árinu 2022. Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjó...
-
09. júní 2022Fjárfestingartækifæri kynnt á orkuráðstefnu í Kanada
The Global Energy Show ráðstefnan stendur nú yfir í Calgary í Kanada. Ráðstefnan er sú stærsta sinnar tegundar í Norður-Ameríku og koma þar saman frumkvöðlar og sérfræðingar í orkugeiranum, fjárfestar...
-
08. júní 2022Hagsmunasamtök heimilanna taka að sér neytendafræðslu með þjónustusamningi við MVF
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilinna hafa undirritað þjónustusamning ráðuneytisins við samtökin um neytendavernd ...
-
08. júní 2022Skýrsla um undirbúning rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda
Nefnd sem falið var að undirbúa rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Helstu niðurstöð...
-
08. júní 2022Varnarmálaráðherrar Norðurhópsins funduðu í Reykjavík
Staða og horfur í öryggismálum Norður-Evrópu voru í forgrunni umræðna á ráðherrafundi Norðurhópsins sem lauk í Reykjavík í dag. Viðbrögð við innrás Rússlands í Úkraínu, áhrif og afleiðingar til lengri...
-
08. júní 2022Efnilegir höfundar fengu nýræktarstyrk
Nýræktarstyrki í ár hljóta þau Guðmundur Magnússon, Nína Ólafsdóttir og Örvar Smárason, en Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra afhenti þá. Miðstöð íslenskra bókmennta veitir styr...
-
08. júní 2022Fastafloti Atlantshafsbandalagsins til Íslands
Dynamic Mongoose 2022, kafbátaleitaræfing Atlantshafsbandalagsins fer fram dagana 13.-23. júní nk. Æfingin fer að mestu leyti fram á hafssvæðinu við Noreg en að hluta til innan þess loftrýmissvæð...
-
08. júní 2022Nýtt húsnæði menntavísindasviðs HÍ stórbætir aðstöðu kennaranáms á Íslandi
Framkvæmdir og endurbætur á Hótel Sögu, sem senn mun hýsa menntavísindasvið Háskóla Íslands, ganga vel. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fundaði nýlega með Jóni...
-
07. júní 2022Utanríkisráðherra fundaði með Ben Wallace
Samstarf Íslands og Bretlands í öryggis- og varnarmálum og sameiginlegir öryggishagsmunir ríkjanna voru meginefni tvíhliða fundar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Ben Wall...
-
07. júní 2022Utanríkisráðherra Namibíu í heimsókn á Íslandi
Netumbo Nandi-Ndaitwah aðstoðarforsætisráðherra og utanríkisráðherra Namibíu er í heimsókn hér á landi ásamt sendinefnd. Hún átti fundi í dag með utanríkisráðherra, forsætisráðherra þar sem svon...
-
07. júní 2022Fundaði með vinnumarkaðsráðherrum OECD
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tók þátt í ráðherrafundi OECD ríkjanna um vinnumarkaðsmál í París í dag. Umræðuefnið var vinnumarkaðurinn eftir kórónuveirufaraldurinn þar...
-
07. júní 2022Líflegar og gagnlegar umræður á fundi um Tónlistarmiðstöð
Opið samtal, samráð við hagaðila og lausnamiðuð nálgun eru leiðarljós vinnu við nýja Tónlistarmiðstöð. Tónverkamiðstöð, Tónskáldafélag Íslands og Félag tónskálda og textahöfunda boðuðu því til kynning...
-
07. júní 2022Virkja þarf hugvit, þekkingu og nýsköpun til að ná markmiðum um kolefnishlutleysi
Í opnunarávarpi á Startup Iceland gerði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, það að máli sínu að íslenska þjóðin þurfi að gera grundvallarbreytingar á lifnaðarháttu...
-
06. júní 2022Bragi Guðbrandsson endurkjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins
Bragi Guðbrandsson var í dag endurkjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára á fundi aðildarríkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í New York. Bragi fékk mjög góða ...
-
03. júní 2022Ráðherra kallar eftir afnámi niðurgreiðslna á jarðefnaeldsneyti
Baráttan gegn loftslagsbreytingum og hrein orkuskipti eru á meðal brýnustu verkefna mannkyns í umhverfismálum. Þar er mikilvægt að hætta niðurgreiðslum á jarðefnaeldsneyti, en fjárfesta þess í stað í...
-
03. júní 2022Kvenfrumkvöðlar forsenda þess að hugvitið verði stærsta útflutningsgreinin
Árið 2021 fóru einungis 2% af heildarfjárfestingum vísisjóða til kvennateyma á meðan 45% fóru til karlateyma. Alls fór 53% fjármagnsins til blandaðra teyma. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá KPMG s...
-
03. júní 2022Guðbjarni Eggertsson settur ríkissaksóknari í máli Erlu Bolladóttur
Guðbjarni Eggertsson, hæstaréttarlögmaður hefur verið settur ríkissaksóknari til að veita endurupptökudómi umsögn í máli nr. 8/2022 vegna beiðni Erlu Bolladóttur til endurupptöku á dómi Hæstaréttar í...
-
03. júní 2022Utanríkisráðuneytið klárar innleiðingu grænna skrefa í ríkisrekstri
Utanríkisráðuneytið fékk í vikunni viðurkenningu fyrir að hafa innleitt fimmta skref grænna skrefa í ríkisrekstri og þar með hefur ráðuneytið innleitt öll grænu skrefin. Hjördís Sveinsdóttir, sérfræði...
-
03. júní 2022Ríkisstjórnin styrkir verkefnið Í fótspor Árna Magnússonar í Vesturheimi
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja Stofnun Árna Magnússonar og Heiðursráð Þjóðræknisfélags Íslendinga um 5 m.kr. af ráðstöfunarfé sínu vegna vinnu við uppbyggingu gagnagrunns um handrit og önnur v...
-
03. júní 2022Ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra um skipun tímabundinnar ráðherranefndar um málefni innflytjenda og flóttafólks. Í nefndinni munu auk forsætisráðherra eiga fast ...
-
03. júní 2022Um 28 milljarðar í skattaívilnanir vegna vistvænna bíla
27,5 milljarðar hafa verið veittir í skattaívilnanir vegna vistvænna bíla á árunum 2012-2022. Fyrir vikið hefur mikill árangur náðst í orkuskiptum fólksbílaflotans og er Ísland komið meðal fremstu þjó...
-
03. júní 2022Spretthópur um alvarlega stöðu í matvælaframleiðslu
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur ákveðið að skipa þriggja manna spretthóp sem skila skal ráðherra tillögum og valkostagreiningu vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi. Hóp...
-
02. júní 2022Nýtt skipulag í mennta- og barnamálaráðuneyti
Nýtt skipulag mennta- og barnamálaráðuneytis tók gildi í dag, 2. júní 2022, þegar ráðherra staðfesti ákvörðun um skipulag ráðuneytisins, sbr. 17. gr. laga um Stjórnarráð Íslands nr. 115 frá 23. septem...
-
02. júní 2022Nýjar og endurskoðaðar áætlanir um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Sigurður Ingi Jóhansson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2022. Br...
-
02. júní 2022Ráðherra fyrir allsherjar- og menntamálanefnd vegna útlendingamála
Dómsmálaráðherra kom fyrir allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis á fimmtudag og fór yfir málefni útlendinga sem hér eru í ólögmætri dvöl. Ráðherra svaraði þeim spurningum sem nefndarmenn höfðu þega...
-
02. júní 2022Opnað fyrir stafrænar umsóknir um fæðingarorlof
Opnað hefur verið fyrir nýja stafræna umsókn um fæðingarorlof og geta verðandi foreldrar sem eru í launuðu starfi sótt um fæðingarorlof á einfaldan, stafrænan og notendavænan hátt. Mikil eftirspu...
-
02. júní 2022Sigurvegarar krýndir í Netöryggiskeppni Íslands 2022
Áslaug Arna, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti verðlaun í Netöryggiskeppni Íslands sem nýlega fór fram í þriðja sinn. Keppnin er haldin í tengslum við UTmessuna en forkeppni fór fram í ...
-
02. júní 2022Siðareglur ráðherra birtar í Stjórnartíðindum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur fyrir hönd ríkisstjórnarinnar undirritað siðareglur ráðherra. Með reglunum sem birtar hafa verið í Stjórnartíðindum falla eldri siðareglur frá 2017 úr g...
-
02. júní 2022Reglur um aukið eftirlit með öryggi vegamannvirkja hafa tekið gildi
Nýjar og skýrar reglur hafa verið settar um sjálfstætt eftirlit með öryggi vegamannvirkja. Þær tóku gildi í lok maí með breytingu á reglugerð nr. 866/2011 um öryggisstjórnun vegamannvirkja. Markm...
-
02. júní 2022Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum
Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874/2019. ...
-
01. júní 2022Íslenskt ál það umhverfisvænasta á heimsvísu
Íslenskur áliðnaður er á grænni vegferð og stefnir á kolefnishlutleysi 2050. Í ávarpi sínu á ársfundi Samáls sem fram fór í gær fjallaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar...
-
01. júní 2022Matvælaráðaherra skipar starfshóp vegna smitvarna og sjúkdóma í laxeldi
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur ákveðið að skipa starfshóp til að skoða smitvarnir og sjúkdóma í fiskeldi og vinn...
-
01. júní 2022HVIN kveður stimpilklukkuna fyrst ráðuneyta
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið (HVIN) hefur formlega afnumið stimpilklukkuna, fyrst ráðuneyta, að frumkvæði ráðherra. Áður hefur ráðherra tilkynnt að öll störf í ráðuneytinu verði auglýst ...
-
01. júní 2022Ánægja með þjónustu opinberra stofnana
Notendur þjónustu opinberra stofnana eru almennt ánægðir með þjónustuna en tækifæri eru til úrbóta. Flestir vilja geta nýtt þjónustuna með sjálfsafgreiðslu erinda á vef og þá nýta mun fleiri vefi stof...
-
01. júní 2022Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar í Lögbirtingablaði 11. mars 2022. Alls ...
-
01. júní 2022Svandís afhenti Landgræðsluverðlaun í Gunnarsholti
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra afhenti Landgræðsluverðlaunin á ársfundi Landgræðslunnar í Gunnarsholti 27. maí. Verðlaunahafar voru bændurnir á Kaldbaki á Rangárvöllum, þau Sigríður He...
-
01. júní 2022Ofbeldisgátt 112 efld gegn kynferðisbrotum
Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra hefur falið Neyðarlínunni að þróa og efla ofbeldisgátt 112 þannig að 112.is verði sú gátt sem leitað er til vegna upplýsinga og úrræða um kynferðisofbeldi. Þetta er í...
-
01. júní 2022Hólmfríður Bjarnadóttir skipuð skrifstofustjóri húsnæðis- og skipulagsmála
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur skipað Hólmfríði Bjarnadóttur í embætti skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála hjá innviðaráðuneytinu. Hólmfríður var valin úr hópi margra hæ...
-
01. júní 2022Skýrslu um blóðtöku úr fylfullum hryssum skilað til matvælaráðherra
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, skipaði í lok árs 2021 til að skoða starfsemi, regluverk, eftirlit og löggjöf í kringum blóðtöku úr fylfullum hryssum...
-
01. júní 2022Húsaleigubætur hækka um 10% frá og með 1. júní
Húsaleigubætur hækka um 10% frá og með deginum í dag. Hækkunin er liður í mótvægisaðgerðum stjórnvalda til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins. Hækkunin var ása...
-
31. maí 2022Álagning opinberra gjalda á einstaklinga fyrir 2021
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2022 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2021 og eignastöðu þeirra 31. desember 2021. Helstu niðurstöður eru e...
-
-
31. maí 2022Ríkisreikningur 2021: Snarpur efnahagsbati staðfesti kröftuga beitingu ríkisfjármála í heimsfaraldri
Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2021 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var afkoma ársins neikvæð um 130 ma.kr. samanborið við 144 ma.kr. halla árið 2020....
-
31. maí 2022Alþjóðlegur baráttudagur gegn tóbaksnotkun 31. maí
Árlegur alþjóðlegur baráttudagur gegn tóbaksnotkun, 31. maí, er í ár helgaður tóbaki sem ógn við umhverfi okkar. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin beinir athyglinni að neikvæðum umhverfisáhrifum tó...
-
31. maí 2022Matvælaráðherra skipar starfshópa í sjávarútvegi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað fjóra starfshópa til að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum ásamt því að meta þjóðhagslegan ávinning fiskveiðistjórnunarke...
-
31. maí 2022Styrkir til kaupa á heyrnartækjum hækka 1. júní
Styrkir vegna kaupa á heyrnartækjum hækka um 10.000 kr. frá og með 1. júní samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Styrkupphæðin verður þar með 60.000 kr. fyrir kaup á einu heyrnartæki en 120.000 kr. ...
-
30. maí 2022Ráðherra opnar starfstöðvar í Mývatnssveit
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, opnaði í dag formlega starfsstöð Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar, Landgræðslunnar og Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn (...
-
30. maí 2022Aukinn stuðningur við frjálsa fjölmiðlun í þróunarríkjum
Stuðningur Norðurlanda við starfsemi UNESCO var helsta umfjöllunarefni fundar norrænna þróunarsamvinnuráðherra með framkvæmdastjóra stofnunarinnar í dag. Utanríkisráðherra tilkynnti á fundinum um auki...
-
30. maí 2022Tímamótasamningur UNICEF á Íslandi og mennta- og barnamálaráðuneytisins
Það var hátíðleg stund í Laugarnesskóla í morgun þegar Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, undirrituðu samninga til tveggj...
-
30. maí 2022Ráðherra friðlýsir hraunhella í Þeistareykjahrauni
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu hraunhella í Þeistareykjahrauni. Hraunhellarnir, sem fundust á svæðinu árið 2016, eru meðal heillegustu h...
-
30. maí 2022Önnur úthlutun Fiskeldissjóðs
Stjórn Fiskeldisjóðs hefur úthlutað öðru sinni styrkjum til eflingar innviða og atvinnulífs í sveitarfélögum þar sem sjókvíaeldi er stundað. Að þessu sinni var úthlutað styrkjum til níu verkefna í sex...
-
29. maí 2022Tilkynnt um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilkynntu í dag, á degi barnsins, um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands. Alls hljóta 34 ve...
-
27. maí 2022Ráðherrar fengu skýrslu barnaþings afhenta
Sex börn úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna ásamt Salvöru Nordal, umboðsmanni barna, afhentu ráðherrum skýrslu barnaþings 2022 eftir fund ríkisstjórnarinnar í dag. Í skýrslunni eru helstu ni...
-
27. maí 2022Atvinnuleyfum fyrir leigubifreiðaakstur fjölgað um 100
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur ákveðið að fjölga atvinnuleyfum fyrir leigubifreiðaakstur um 100 á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum (takmörkunarsvæði I). Breytingarnar eru gerðar til...
-
27. maí 2022Jafnlaunavottun nær nú yfir 100 þúsund starfsmenn
Alls hafa 385 fyrirtæki, stofnanir og aðrir opinberir aðilar innleitt jafnlaunastaðalinn og fengið jafnlaunavottun frá því að lög um jafnlaunavottun tóku gildi 2017. Starfsfólk hjá þessum aðilum ...
-
27. maí 2022Breytingar á barnaverndarlögum koma til framkvæmda 1. janúar 2023 – umboð barnaverndarnefnda framlengt
Miklar breytingar á barnaverndarlögum, sem varða barnaverndarþjónustur og umdæmisráð barnaverndar og voru samþykktar á Alþingi síðasta sumar, koma til framkvæmda um næstu áramót. Á sama tíma verða bar...
-
27. maí 2022Sjö íslensk félagasamtök hljóta styrki til þróunarsamvinnuverkefna í Afríku
Utanríkisráðuneytið hefur gert samninga við sjö íslensk félagasamtök um styrki vegna þróunarsamvinnuverkefna víðsvegar í ríkjum í Afríku. Árlega eru veittir styrkir til slíkra verkefna undir hatti sam...
-
27. maí 2022Stefna um íslenskt táknmál í Samráðsgátt
Menningar- og viðskiptaráðuneytið kynnir til samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda drög að stefnu um íslenskt táknmál og meðfylgjandi aðgerðaáætlun. ...
-
27. maí 2022Matvælaráðherra fundar með forstöðumönnum stofnana MAR
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, fundaði með forstöðumönnum stofnana matvælaráðuneytisins, miðvikudaginn, 25 maí. Markmið fundarins var að styrkja í senn samskipti stofnananna innbyrðis og við...
-
27. maí 2022Matvælaráðherra fundar með sendiherra Bretlands
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, fundaði í vikunni með sendiherra Bretlands, dr. Bryony Mathew. Þær ræddu samstarf Íslendinga og Breta sem tengjast málaflokkum matvælaráðuneytisins, bæði s...
-
27. maí 2022Útskriftarnemum HÍ í tilteknum heilbrigðisgreinum gert kleift að fá starfsleyfi fyrr en ella
Háskóli Íslands hefur fallist á ósk heilbrigðisráðuneytisins um að flýta útgáfu brautskráningarskírteina þeirra nemenda í læknis- hjúkrunar- og lyfjafræði sem útskrifast í vor. Þetta er gert svo unnt ...
-
27. maí 2022Sjálfsafgreiðsla í greiðsludreifingu hjá innheimtumönnum ríkissjóðs
Ný sjálfsafgreiðsluþjónusta á Ísland.is gerir notendum kleift að gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslum opinberra gjalda á þeim stað og tíma sem þeim hentar. Sem dæmi geta notendur sjálfir gert áætla...
-
27. maí 2022Þrír nýir skrifstofustjórar í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað í tvö embætti skrifstofustjóra hjá ráðuneytinu að undangenginni auglýsingu um störfin. Að loknu heildarmati í kjöl...
-
27. maí 2022Hugvitið nýtt til að draga úr kolefnislosun byggingariðnaðar
Nokkrir styrkhafar úr úthlutun Asks – mannvirkjarannsóknarsjóðs kynntu nýsköpunarverkefni sín innan mannvirkjageirans hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) 19. maí sl. Kynningarfundurinn var liður ...
-
26. maí 2022Opið fyrir umsóknir í Grænlandssjóð: Verkefni sem efla samskipti milli Grænlands og Íslands
Grænlandssjóður auglýsir eftir styrkumsóknum í sjóðinn. Umsóknarfrestur er til og með 22. júní 2022. Grænlandssjóður starfar samkvæmt lögum nr. 108/2016. Hlutverk Grænlandssjóðs er að efl...
-
25. maí 2022Auglýsing um WTO-tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993 og með vísan til reglugerðar nr. 562/2022 og breytingarreglugerðar nr. 588/2022, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á nauta-,...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN