Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 3401-3600 af 9130 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 28. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Sextíu tillögur rýndar í samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu

    Samráðsnefnd verkefnisins Auðlindin okkar hefur nú rýnt þær 60 bráðabirgðatillögur sem starfshópar verkefnisins, Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri skiluðu í janúar sl. Nefndin fundaði þrisvar s...


  • 28. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Grænt skref í menningar- og viðskiptaráðuneytinu

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið fékk í gær viðurkenningu frá umhverfisstofnun fyrir að ná fyrsta Græna skrefinu. Menningar- og viðskiptaráðuneytið var stofnað 1. febrúar á síðasta ári. Ráðuneytið vi...


  • 28. apríl 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Mælt fyrir tímabundnum undanþágum vegna búsetuúrræða umsækjenda um alþjóðlega vernd

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi. Tilgangurinn er að geta brugðist þegar ...


  • 28. apríl 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur um aðgerðir til að sporna við skaða af völdum ópíóíða kynntar í ríkisstjórn

    Þessi frétt hefur verið uppfærð. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag tillögur að aðgerðum til að sporna við skaða af völdum ópíóðafíknar. Tillögurnar verða ræddar...


  • 28. apríl 2023

    Mál nr. 132/2022 - Úrskurður

    KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 28. apríl 2023 í máli nr. 132/2022   A gegn B   Kærunefndina skipa í þessu máli Auður Björg Jónsdóttir lögmaður, Víðir Smári Petersen dósent og Eyþór ...


  • 28. apríl 2023

    Mál nr. 131/2022 - Álit

    ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 131/2022   Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður: Viðgerðir á svölum. Leki í íbúð neðri hæðar. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 14. desember 2...


  • 28. apríl 2023

    Mál nr. 130/2022 - Álit

    ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 130/2022   Skaðabótaábyrgð húsfélags. Sameign/séreign: Hitaveitugrindur. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 12. desember 2022, beindi A, hér e...


  • 28. apríl 2023

    Mál nr. 129/2022 - Úrskurður

    KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 28. apríl 2023 í máli nr. 129/2022   A gegn B   Kærunefndina skipa í þessu máli Auður Björg Jónsdóttir lögmaður, Víðir Smári Petersen dósent og Eyþór ...


  • 28. apríl 2023

    Mál nr. 128/2022 - Álit

    ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 128/2022   Lögmæti aðalfundar. Ákvarðanataka aðalfundar. Verkefni stjórnar. Tryggingar. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 6. desember 2022, be...


  • 28. apríl 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Norrænn samvinna um lyfjamál styrkt með nýrri stefnu

    Samráðsvettvangur Norðurlandaþjóða á sviði lyfjamála (Nordisk Lægemiddel Forum (NLF)) hefur sett sér stefnu um samstarfið til ársins 2025. Megináherslur stefnunnar lúta að skapandi lausnum í samstarfi...


  • 28. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Fyrsti hluti skýrslu um gagnaauðlind sjávarútvegsins afhentur

    Ráðgjafafyrirtækið Intellecta hefur skilað skýrslu til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um fyrsta áfanga verkefnis um markvissari og skilvirkari öflun og úrvinnslu gagna í sjávarútvegi. Me...


  • 28. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Breytt nálgun við útrýmingu riðu

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur fallist á tillögu yfirdýralæknis um breytta aðferðafræði við útrýmingu riðuveiki. Tillagan hefur verið kynnt í ríkisstjórn, en hún felst í því að markvisst...


  • 28. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Frekari breytingar lagðar til á lagagrein um íbúakosningar sveitarfélaga

    Frumvarp um breytingar á kosningalögum er nú til meðferðar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Í frumvarpinu eru lagðar til frekari breytingar á 133. gr. sveitarstjórnarlaga sem fjall...


  • 28. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Leggja til úrbætur vegna myndastoppa ferðamanna á Gullna hringnum

    Einu myndastoppi eða áningarstað verður bætt við á Gullna hringnum á næstunni í samráð við Gullna hringborðið sem er nýr samráðsvettvangur svæðisins sem tók til starfa í vetur. Stöðum verður forgangsr...


  • 28. apríl 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Ásgerður Ragnarsdóttir sett dómari við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásgerði Ragnarsdóttur héraðsdómara í embætti dómara við Landsrétt frá og með 8. maí 2023 til og með 28. febrúar 2029. Ásgerður Ragnarsdóttir lauk embættisprófi...


  • 28. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Könnun á auknu samstarfi eða sameiningu framhaldsskóla

    Mennta- og barnamálaráðherra skipaði í síðustu viku stýrihóp um eflingu framhaldsskóla. Hópnum var falið að leggja fram tillögur að framtíðarskipulagi til að auka gæði náms og bregðast við breytingum ...


  • 28. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Matvælaráðherra heimsækir Seafood Expo Global í Barcelona

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra heimsótti stærstu sjávarútvegssýningu í heimi, Seafood Expo Global í Barcelona, sem haldin var dagana 25.–27. apríl. Ráðherra heimsótti þar m.a. íslensk fyrirtæk...


  • 27. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar NB8-ríkjanna heimsóttu Moldóvu

    Aukinn stuðningur Norðurlanda og Eystrasaltsríkja við Moldóvu, öryggismál í Evrópu og aðild Moldóvu að Evrópusambandinu voru aðalumræðuefnin á fundum utanríkisráðherra NB8-ríkjanna með leiðtogum Moldó...


  • 27. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Ráðherra kynnti íslenska nýsköpun og netöryggi fyrir Vísinda- og tækninefnd NATO

    Vísinda- og tækninefnd NATO-þingsins fundar í Reykjavík dagana 25.-27. apríl. Helstu umræðuefni á fundum nefndarinnar eru öryggismál á norðurslóðum, loftslagsbreytingar, or...


  • 27. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Björk Sigurgísladóttir tilnefnd í embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tilnefnt Björk Sigurgísladóttur í embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits. Um er að ræða embætti sem forsætisráðherra skipar í. Forsætisráðherra auglýsti 7. ...


  • 27. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Áyktun um samstarf Sameinuðu þjóðanna og Evrópuráðsins samþykkt

    Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun um samstarf Sameinuðu þjóðanna og Evrópuráðsins með 122 atkvæðum. Ísland og Írland leiddu í sameiningu samningaviðræðurnar um ályktunardrögin ...


  • 27. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Ný byggð í Skerjafirði kallar á mótvægisaðgerðir

    Niðurstaða starfshóps sem Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skipaði til að meta áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar er að byggðin muni að óbreyt...


  • 27. apríl 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð hafa samið um verkefni í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024

    Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð hafa samið um verkefni í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs samþykkti samninginn í mars og í gær samþykktu norrænu samstarfsráðherr...


  • 26. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Bandarískur kafbátur í þjónustuheimsókn

    Fyrsta þjónustuheimsókn kafbáts á vegum bandaríska sjóhersins í íslenska landhelgi fór fram fyrr í dag. Vel gekk að flytja kost um borð í bátinn. Bandaríski kjarnorkukafbáturinn USS San Juan kom í dag...


  • 26. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Strandveiðar hefjast 2. maí

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum á þessu veiðitímabili. Hlutfall strandveiða af leyfilegum...


  • 26. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Rúnar Leifsson settur í embætti forstöðumanns Minjastofnunar

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur sett dr. Rúnar Leifsson tímabundið í embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands, eða til eins árs. Rúnari hefur verið veitt tímabundið leyfi frá menning...


  • 26. apríl 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Samræmd heilbrigðisþjónusta við börn sem þolendur kynferðisofbeldis

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem á að kortleggja og samræma fyrirkomulag varðandi aðkomu heilbrigðisstarfsfólks þegar upp kemur grunur um kynferðisofbeldi í garð barn...


  • 26. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Stöðuskýrsla starfshóps um valkosti og greiningu á vindorku til kynningar í Samráðsgátt

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett stöðuskýrslu starfshóps um valkosti og greiningu á vindorku til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Í skýrslunni „Vindorka – valkostir og gre...


  • 26. apríl 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur starfshóps um vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu

    Starfshópur á vegum Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, um vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu hefur skilað tillögum sínum um framtíðarfyrirkomulag þjónustunnar. Markmiðið er að trygg...


  • 25. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um aðgerðir gegn misnotkun skattkerfisins með útgáfu tilhæfulausra sölureikninga

    Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir til að sporna við misnotkun skattkerfisins m.a. með útgáfu tilhæfulausra sölureikninga hefur skilað skýrslu með tillögum til úrbóta. Starfshópuri...


  • 25. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra veitir viðurkenningar á Degi umhverfisins

    Umhverfis-, orku-  og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti  fyrirtækjunum Jáverk og Gefn í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og lofts...


  • 25. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ávarpaði þing Evrópuráðsins

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og forseti ráðherranefndar Evrópuráðsins lagði þunga áherslu á grunngildi Evrópuráðsins, mannréttindi, lýðræði og réttarríki, er hún ávarpaði þin...


  • 25. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Ánægja með nám og námsumhverfi við Landbúnaðarháskóla Íslands

    Gæðaráð íslenskra háskóla hefur birt niðurstöður úttektar á getu Landbúnaðarháskóla Íslands til þess að tryggja gæði þ...


  • 25. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Árétting vegna losunarframreikninga

    Umhverfisstofnun hefur birt landsskýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda sem gefin er út árlega til Evrópusambandsins og loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í samræmi við skuldbindingar Íslands í lof...


  • 25. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins

    Alls barst 21 umsókn um stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins sem auglýst var þann 22 mars 2023 en umsóknarfrestur rann út 12. apríl sl. Einn umsækjandi dró umsóknina til baka. ...


  • 24. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogafundurinn og formennska Íslands til umræðu á fundi utanríkisráðherra ESB

    Undirbúningur fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík dagana 16. og 17. maí var aðalumfjöllunarefni fundar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og utanríkisráðsherra Evrópu...


  • 24. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stýrihópur um eflingu framhaldsskóla

    Mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað stýrihóp um eflingu framhaldsskóla. Verkefni hópsins er að móta aðgerðir til að ná markmiðum menntastefnu stjórnvalda til 2030 og stjórnarsáttmála ríkisstjórn...


  • 24. apríl 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum

    Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum samkvæmt samningi sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, undirrituðu í dag. Þett...


  • 24. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Nýr kennsluvefur fyrir börn opnaður

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, opnaði kennsluvefinn Icelandic Online Börn við hátíðlega athöfn í Vigdísarstofu í Veröld – húsi Vigdísar á Barnamenningarhátíð Reykjavíkur. Í...


  • 24. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Kafbátaleitaræfingin Dynamic Mongoose 2023 hafin

    Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose 2023 fer fram dagana 24. apríl til 5. maí á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs. Æfingin er á vegum Atlantshafsbandalagsins en Ísland er að þessu sinni gestgjaf...


  • 24. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Rætt um þróun öryggismála og vaxandi varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna

    Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál fór fram í Washington föstudaginn 21. apríl. Öryggishorfur í kjölfar árásarstríðs Rússlands gegn Úkraínu, ásamt auknum varnarviðbúnaði A...


  • 23. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Orkuskipti - Samtal um nýtingu vindorku

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, býður til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Ráðherra skipaði síðastliðið sumar þriggja manna starfshóp ...


  • 21. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Stofna starfshóp um gjaldtöku á erlendu streymisveiturnar

    Fjármála- og efnahagsráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra hyggjast setja á laggirnar starfshóp um gjaldtöku á erlendar streymisveitur.  Í starfshópnum munu sitja þrír fulltrúar ráðuneyta. ...


  • 21. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Mynda starfshóp um málefni RÚV

    Fjármála- og efnahagsráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra hyggjast setja á laggirnar þriggja manna starfshóp um málefni Ríkisútvarpsins (RÚV). Hópnum er ætlað að ljúka vinnu sinni eigi síðar en...


  • 21. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Yfir tólf þúsund gestir heimsóttu Eddu á sumardaginn fyrsta

    Edda, hús íslenskra fræða, var vígt á miðvikudag við hátíðlega athöfn. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra afhjúpaði nafnið og afhenti Árnastofnun og Háskóla Íslands lyklana að Ed...


  • 21. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Teitur Erlingsson er nýr aðstoðarmaður mennta- og barnamálaráðherra

    Teitur Erlingsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra. Teitur er með B.A.-próf í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst. H...


  • 21. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýtt húsnæði Tækniskólans – tillögur verkefnisstjórnar

    Nýr 24.000–30.000 fermetra Tækniskóli fyrir 2.400–3.000 nemendur mun rísa í Hafnarfirði og skoða þarf sameiningu Flensborgarskólans við Tækniskólann. Þetta er tillaga verkefnisstjórnar um framtíðarhús...


  • 21. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Rampur númer 450 í Garðabæ

    Rampur númer 450 í verkefninu Römpum upp Ísland hefur verið settur upp í Garðabæ. 36 fyrirtæki hafa fengið nýja eða uppfærða rampa í Garðabæ á vegum verkefnisins á undanförnum dögum. 450 rampar hafa v...


  • 21. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Matvælaráðherra tók við bók um jarðveg og íslenska náttúru

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra fékk nýverið afhenta bók Ólafs Gests Arnalds úr hendi höfundar og Fífu Jónsdóttur sem sá um teikningar, listræna samsetningu og umbrot bókarinnar sem ber titilinn...


  • 21. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Alþjóðamálin í brennidepli á ráðstefnu síðasta vetrardag

    Veigamiklir valkostir og afdrifaríkar ákvarðanir sem ríki heim og almenningur standa stöðugt frammi fyrir voru ofarlega á baugi í opnunarávarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur á ráðstefnunni ...


  • 21. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Vinnustofa um samstarfsvettvang á sviði netöryggis

    Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóð nýverið fyrir vinnustofu um samstarfsvettvang á sviði netöryggis en eitt af lykilviðfangsefnum Ne...


  • 21. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Seinni úthlutun Tónlistarsjóðs 2023 - Auglýst eftir umsóknum

    Rannís auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar Tónlistarsjóðs árið 2023. Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun...


  • 21. apríl 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt

    Hinn 10. febrúar 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt vegna leyfis dómara við réttinn til sex ára. Sett verður í embættið til og með 28. febrúar 2029. Umsó...


  • 20. apríl 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Íslensku lýðheilsuverðlaunin afhent í fyrsta sinn

    Forseti Íslands afhenti íslensku lýðheilsuverðlaunin í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn á Bessastöðum síðasta vetrardag. Verðlaun voru veitt í tveimur flokkum fyrir mikilsvert framlag til eflingar lý...


  • 20. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Stjórnunar- og verndaráætlun Goðafoss staðfest

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun náttúruvættisins Goðafoss. Goðafoss er vinsæll ferðamannastaður og þangað kemur fjöldi ferð...


  • 19. apríl 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Styrkir Fjólu, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur styrkt Fjólu, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Styrkurinn nemur 1,3 milljónum króna. Félagið var stofnað árið 19...


  • 19. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Hús íslenskunnar heitir Edda

    Húsið Edda var vígt formlega rétt í þessu. Um 1580 tillögur frá hátt í 3400 þátttakendum bárust í nafnasamkeppni um heiti á nýju húsi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og men...


  • 19. apríl 2023

    Mál nr. 78/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 78/2023 Miðvikudaginn 19. apríl 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins   Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálma...


  • 19. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Loftslagsþolin sveitarfélög til framtíðar: fyrsta aðlögunaraðgerð íslenskra stjórnvalda

    Fyrsta íslenska loftslagsaðgerð stjórnvalda sem miðar að því að auka viðnámsþrótt, loftslagsþol og seiglu Íslands undir hatti aðlögunar að loftslagsbreytingum er nú að líta dagsins ljós. Aðgerðin er ...


  • 19. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Upplýsingar um götulokanir vegna leiðtogafundar

    Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Hörpu dagana 16. og 17. maí næstkomandi. Um 40 leiðtogar hafa boðað komu sína og ljóst að umfang á öryggisráðstöfunum verður mikið. Svæðið í kringum Hörpu...


  • 19. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Drög að grænbók um sjálfbært Ísland til kynningar í Samráðsgátt

    Drög að grænbók um sjálfbært Ísland hafa verið birt í Samráðsgátt. Um er að ræða fyrsta skrefið í mótun stefnu Íslands um sjálfbæra þróun. Drögin eru afurð víðtæks samráðs sem fram hefur farið á vettv...


  • 19. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Bein útsending frá vígslu á Húsi íslenskunnar

    Hvað mun húsið heita? Hús íslenskunnar, Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands verður vígt formlega í dag. Á vígslunni verður endanlegt nafn hússins opinberað, en yf...


  • 19. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kynning vindorkuskýrslu – á að stuðla að samtali þjóðarinnar

    Taka þarf afstöðu til þess hvort vindorka eigi áfram að heyra undir lög um rammaáætlun, hvernig gjaldtöku af vindorkuverum verður háttað og hvort forgangsraða þurfi orkuöflun í þágu loftslagsmarkmiða...


  • 19. apríl 2023 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áætlun um fjárfestingu í heilbrigði þjóðarinnar

    Heildstæð áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins til ársins 2030 var kynnt af forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra í dag. Farið var yfir stöðu Landsp...


  • 19. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Hvati - Styrkveiting til verkefna á málefnasviðum ráðherra vorið 2023

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið veitir Hvata - styrki til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Styrkjum skal úthlutað til ákveðinna verkefna á vegum félaga og samtaka til eins ...


  • 19. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Ný sókn í þágu háskóla og samfélags

    Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára felur í sér 6 ma. kr. aukningu til háskólastigsins, árið 2028, samanborið við fyrri áætlanir. Áætlunin er í samræmi við áherslu ríkisstjórnarinnar ...


  • 18. apríl 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Endanleg útgáfa grænbókar um húsnæðismál birt að loknu opnu samráði

    Endanleg útgáfa grænbókar um húsnæðismál hefur verið gefin út að loknu opnu samráði. Grænbókin eru liður í stefnumótun stjórnvalda en þetta er í fyrsta skipti sem unnið er að formlegri stefnu á l...


  • 18. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Atli Viðar Thorstensen ráðinn samhæfingarstjóri í móttöku flóttafólks

    Atli Viðar Thorstensen hefur verið ráðinn í starf samhæfingarstjóra í móttöku flóttafólks hjá forsætisráðuneytinu. Starfið var auglýst í mars sl. og voru umsækjendur 16 talsins. Atli Viðar hefur lokið...


  • 18. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Daníel Svavarsson nýr skrifstofustjóri á skrifstofu samhæfingar og stefnumála

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Daníel Svavarsson skrifstofustjóra á skrifstofu samhæfingar og stefnumála í forsætisráðuneytinu. Daníel mun flytjast úr embætti skrifstofustjóra í men...


  • 18. apríl 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Flóttamenn geta tilkynnt stríðsglæpi

    Ríkislögreglustjóri og héraðssaksóknari hafa sett upp tilkynningagátt á island.is þar sem flóttafólk frá Úkraínu getur tilkynnt hugsanlega stríðsglæpi. Rafræn eyðublöð á ensku og úkraínsku hafa verið ...


  • 18. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kynning á skýrslu um nýtingu vindorku - beint streymi

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði síðastliðið sumar þriggja manna starfshóp sem fékk það hlutverk að skoða og gera tillögur til ráðherra um nýtingu vindorku,&nb...


  • 18. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Bandarískir kafbátar í þjónustuheimsókn

    Utanríkisráðherra hefur tilkynnt stjórnvöldum í Bandaríkjunum að kjarnorkuknúnum kafbátum bandaríska sjóhersins verði heimilt að hafa stutta viðkomu við Ísland til að taka á móti kosti og skipta út áh...


  • 18. apríl 2023

    EFTA-þingmenn heimsækja Indland

    Þingmenn í EFTA-nefndum aðildarríkja fríverslunarbandalagsins heimsóttu Nýju-Delhí 17. – 21. apríl. Af Íslands hálfu voru það Ingibjörg Ísaksen formaður EFTA-nefndarinnar og Þorgerður Katrín Gunnarsdó...


  • 17. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Evrópskur verkefnishópur um fjármögnun almenningssamgangna fundaði á Íslandi

    Evrópskur verkefnishópur um fjármögnun almenningssamgangna fundaði á Íslandi í lok síðustu viku. Hópurinn starfar á vegum alþjóðasamtaka samgönguráðherra, International Transport Forum (ITF), en Íslan...


  • 17. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Tæplega 100 fjölbreyttar umsóknir bárust í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina

    Alls bárust 98 umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina en umsóknarfrestur rann út 27. mars sl. Styrkjunum er ætlað að auka við nýsköpun á landsbyggðinni ...


  • 17. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Aldrei meiri aðsókn í Útflutningssjóð íslenskrar tónlistar

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta- og menningarráðherra og Sigtryggur Baldursson framkvæmdastjóri ÚTÓN. Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar og ÚTÓN (Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar...


  • 17. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fyrsta afsali vegna fasteignakaupa þinglýst rafrænt – yfir milljarður sparast á ári

    Fyrsta fasteignasalan þinglýsti í síðustu viku afsali vegna fasteignakaupa með rafrænum hætti og er það stór áfangi í verkefni sem unnið hefur verið að í samstarfi Stafræns Íslands við ráðuneyti og st...


  • 17. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Opið hús og dagskrá í Húsi íslenskunnar þann 20. apríl

    Á sumardaginn fyrsta verður opið hús í  „Húsi íslenskunnar" Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands, sem hefur gengið undir nafninu „Hús íslenskunnar", verð...


  • 17. apríl 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Akranes tekur á móti allt að 80 flóttamönnum

    Akraneskaupstaður tekur á móti allt að 80 flóttamönnum samkvæmt samningi sem undirritaður hefur verið milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og bæjaryfirvalda. Þetta er tíundi samningurinn sem gerðu...


  • 17. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Viðhorf Íslendinga til sjávarútvegsmála kannað

    Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað könnun til matvælaráðuneytisins um viðhorf Íslendinga til sjávarútvegsmála. Spurningakönnunin var liður í stefnumótunarverkefninu Auðlindin okkar o...


  • 17. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Nýir rammasamningar við landsnefndir UN Women og UNICEF og Félag Sameinuðu þjóðanna

    Utanríkisráðherra hefur undirritað rammasamninga við landsnefndir UN Women og UNICEF á Íslandi auk Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Samningarnir ná til kynningar- og fræðslumála á sviði alþjóðlega...


  • 14. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogar Evrópuráðsins lýsa yfir áhyggjum af heilsu Navalní

    Þungum áhyggjum af hrakandi heilsu rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní og illri meðferð rússneskra stjórnvalda á honum eru látnar í ljós í yfirlýsingu  sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð G...


  • 14. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Norrænn ungmennafundur um sjálfbær sveitarfélög

    Nordregio, rannsóknarstofnun Norrænu ráðherranefndarinnar á sviði byggðamála, stendur fyrir veffundi um leiðir til að virkja ungmenni við að skapa sjálfbært samfélag á Norðurlöndum. Fundurinn verður h...


  • 14. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    550 milljónir til ferðamannastaða hringinn í kringum landið ​

    Frá heimsókn ráðherra í Vík í Mýrdal í dag.  28 verkefni hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherr...


  • 14. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Útgjaldajöfnunarframlög og jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla enduráætluð

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðun áætlana um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2023. Annars veg...


  • 14. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland styrkir sjóði Alþjóðabankans um enduruppbyggingu í Úkraínu

    Ísland hefur ákveðið að leggja Úkraínu til 700 milljónir króna í gegnum sjóði Alþjóðabankans og var greint frá þeirri ákvörðun á fundi um málefni Úkraínu sem haldinn var í tengslum við vorfundi Alþjóð...


  • 14. apríl 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Tímarannsókn til að meta umfang ólaunaðra heimilis- og umönnunarstarfa

    Vinnuhópur um undirbúning að rannsókn á ólaunuðum heimilis- og umönnunarstörfum, sem stundum nefnast önnur og þriðja vaktin, hefur gert tillögu að tímarannsókn. Markmið rannsóknarinnar er að fanga umf...


  • 14. apríl 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Starfshópur leggur til breytingar á regluverki til að gera úrbætur á brunavörnum

    Starfshópur sem innviðaráðherra skipaði um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu hefur skilað tillögum um mögulegar lagabreytingar til að tryggja sem best rétta skráningu fólks í h...


  • 14. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra býður til samtals um sjálfbært Ísland

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður á næstu vikum til opinna samráðsfunda um landið þar sem rætt verður um sjálfbæra þróun á Íslandi. Á fundunum verður fjallað um stöðu sjálfbærni, hels...


  • 14. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Leiðir kannaðar til bættrar orkunýtingar og -öflunar

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp til að kanna möguleika þess að  nota fleiri leiðir til bættrar orkunýtingar og orkuöflunar. Er þar m....


  • 14. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Stýrihópur skipaður um verndun hafsvæða innan íslenskar lögsögu

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað starfshóp sem ætlað er að skilgreina áherslur um verndun hafsvæða innan íslenskrar lögsögu til samræmis við markmið alþjóðasamninga. Hópurinn mun rý...


  • 13. apríl 2023

    Mál nr. 77/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 77/2023 Fimmtudaginn 13. apríl 2023 A gegn Vinnumálastofnun   Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi B...


  • 13. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland styrkir innviðaverkefni UNDP í Úkraínu

    Íslensk stjórnvöld ætla að veita 72 milljónum króna til innviðaverkefnis Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna í Úkraínu. Markmiðið er að styrkja grunnorkuinnviði í landinu sem eru víða í lamasessi vegna...


  • 13. apríl 2023

    Mál nr. 75/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 75/2023 Fimmtudaginn 13. apríl 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason...


  • 13. apríl 2023

    Mál nr. 64/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 64/2023 Fimmtudaginn 13. apríl 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason...


  • 13. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra setur af stað stefnumörkun um náttúruvá

    Framkvæma þarf hættumat vegna allrar náttúruvár og tryggja að mælar og upplýsingainnviðir standist tæknikröfur. Þá er æskilegt að yfirfara núverandi fjármögnunarleiðir fyrir hættu- og áhættumat með þa...


  • 13. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Samkomulag undirritað um kynbótaverkefni á byggi

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra undirritaði í morgun samkomulag við Landbúnaðarháskóla Íslands um framkvæmd kynbótaverkefnis á byggi til ræktunar á Íslandi. Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor u...


  • 13. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ýmsar fjármálatengdar upplýsingar á Mínum síðum á Ísland.is

    Undir Fjármálum á Mínum síðum á Ísland.is má finna ýmsar fjármálatengdar upplýsingar fyrir einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila. Þar geta þessir aðilar séð skuldastöðu sína við ríkissjóð og stofn...


  • 13. apríl 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Kynningarfundur um heilbrigðistæknimat á lyfjum og lækningatækjum 11. maí

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ásamt Norðurlandaþjóðunum boða til kynningarfundar 11. maí næstkomandi um heilbrigðistæknimat á lyfjum og lækningatækjum. Markmið fundarins er að kynna fyrir haghöf...


  • 13. apríl 2023

    Mál nr. 130/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 130/2023 Fimmtudaginn 13. apríl 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragaso...


  • 13. apríl 2023

    Mál nr. 96/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 96/2023 Fimmtudaginn 13. apríl 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason...


  • 13. apríl 2023

    Mál nr. 94/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 94/2023 Fimmtudaginn 13. apríl 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason...


  • 13. apríl 2023

    Mál nr. 88/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 88/2023 Fimmtudaginn 13. apríl 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason...


  • 12. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Rætt um þróun öryggismála í Norður-Evrópu

    Yfirmenn herafla þátttökuríkja í sameiginlegu viðbragðssveitarinni (Joint Expeditionary Force, JEF)  ræddu þróun öryggismála og samstarf um viðbúnað og viðbragð á Norður-Atlantshafi, norðurslóðum...


  • 12. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár – beint streymi

    Skýrsla starfshóps um stöðumat og áskoranir varðandi mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár verður kynnt í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 13. apríl kl. 10. Hægt...


  • 12. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins

    Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1150/2022 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...


  • 12. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Auglýsing um WTO-tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum

    Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993 og með vísan til reglugerðar nr. 562/2022 og breytingarreglugerðar nr. 337/2023, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á nauta-,...


  • 12. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum

    Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1151/2022, er hér með auglýst eftir umsóknu...


  • 12. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.

    Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss. Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 338/2023 er hér með auglý...


  • 12. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra í menningar- og viðskiptaráðuneytinu

    Alls bárust 18 umsóknir um embætti skrifstofustjóra skrifstofu menningar og fjölmiðla hjá menningar og viðskiptaráðuneytinu, en staðan var auglýst þann 17. mars sl. og umsókna...


  • 12. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum

    Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum, þ.e. eðlisfræði, efnafræði og líffræði, á ...


  • 12. apríl 2023 Forsætisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð

    Tilnefningarnefnd fyrir nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð óskar eftir tilnefningum um fulltrúa í ráðið. Nefndin starfar á grundvelli laga um Vísinda- og nýsköpunarráð sem tóku gildi þann 1. apríl sl...


  • 12. apríl 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Meðferð umsókna þriðjaríkisborgara um leyfi til að starfa sem heilbrigðisstarfsmenn á Íslandi

    Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð um meðferð umsókna ríkisborgara utan Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss (þriðjaríkisborgara) sem vilja starfa hér á landi sem heilbrigðisstarfsmenn. Ma...


  • 12. apríl 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Reglugerð um menntun lækna, lækningaleyfi og sérfræðileyfi

    Birt hafa verið til umsagnar drög að nýrri reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi. Með reglugerðinni er m.a. kveðið ýtarlega ...


  • 11. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nám í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi

    Mennta- og barnamálaráðuneytið veitir árlega einum íslenskum nemanda styrk til náms við Alþjóðlega menntaskólann (e. Red Cross Nordic United World College) í Flekke í Noregi. Um er að ræða einstakt tæ...


  • 11. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Fræðslufundir fyrir sveitarstjórnarfólk um hinsegin málefni haldnir að nýju

    Innviðaráðuneytið býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufunda um hinsegin málefni í byrjun maí. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna en markmiðið er auka þekkingu sveitarstjórn...


  • 11. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Jákvæð niðurstaða í jafningjarýni á þróunarsamvinnu Íslands

    Jafningjarýni Þróunarsamvinnunefndar OECD (DAC) á alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands var tekin fyrir á fundi nefndarinnar í París fyrir helgi. Niðurstöðurnar eru afar jákvæðar fyrir Ísland en þar kem...


  • 05. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Áform um vegvísi að vistvænum samgöngum kynnt í samráðsgátt

    Áform um vegvísi að vistvænum samgöngum til ársins 2030 hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 11. apríl nk. Ríkisstjórnin hefur sett lofts...


  • 05. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Sögulegum utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins lokið

    Sögulegum fundi Atlantshafsbandalagsins, þar sem Finnland tók í fyrsta sinn þátt sem bandalagsríki, lauk í Brussel í dag. Stuðningur bandalagsríkja við Úkraínu vegna innrásar Rússlands var sem fyrr í ...


  • 05. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Höfuðborgarsvæðið í sókn

    Frá stofnun Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins. Stofnuð hefur verið Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins með aðkomu sveitarfélaga á svæðinu, atvinnulífsins og stjórnvalda. Markaðsstofan verður vettvangur ...


  • 05. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024

    Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur birt nýjar úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024 í Stjórnartíðindum. Í nýjum reglum er mikilvægt skref stigið til að bæta fjár...


  • 04. apríl 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Hermann Sæmundsson skipaður ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Hermann Sæmundsson, stjórnmálafræðing og skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu, í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins. Hermann tekur ...


  • 04. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ályktun um stöðu mannréttinda í Íran samþykkt

    Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag árlega ályktun um ástand mannréttinda í Íran sem ríkjahópur undir forystu Íslands lagði fram. Ályktunin tryggir áframhaldandi umboð sérstaks skýrslug...


  • 04. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda

    Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1...


  • 04. apríl 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Ofbeldisgátt 112 fékk tvenn vefverðlaun

    Ofbeldisgátt á 112.is fékk tvær viðurkenningar frá Íslensku vefverðlaununum sem veitt voru þann 31. mars. Annars vegar var Ofbeldisgáttin verðlaunuð fyrir aðgengi og hins vegar sem efnis- og fréttavei...


  • 04. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Um tveggja milljarða fjárfesting í máltækni

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, á máltæknifundinum Framtíðin svarar á íslensku í Grósku.    Gert er ráð fyrir rúmlega tveggja milljarða fjárfestingu í máltækni í ...


  • 04. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Auka þjónustu og bæta lífsgæði táknmálstalandi fólks

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Hildur Jörundsdóttir sérfræðingur hjá ráðuneytinu funduðu með Hönnu Láru Ólafsdóttur, Selmu Kaldalóns og Huldu M. Halldórsdóttur á dögunum...


  • 04. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Verðandi foreldrar velja stafræna umsókn

    Hátt í 90% verðandi foreldra sækja nú um fæðingarorlof með stafrænum hætti, en stafræn umsókn um fæðingarorlof hefur undanfarin ár verið í stöðugri þróun hjá Stafrænu Íslandi og Vinnumálastofnun. Síða...


  • 04. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga tekur gildi

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest nýja reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga. Hún fjallar um þau lágmarksatriði sem þurfa að koma fram í reglum sveitarfélaga um framkvæmd íb...


  • 04. apríl 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Erlendir nemendur efla háskólastig á Íslandi

    Nýlega efndi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, til vinnustofu um erlenda nemendur ásamt fulltrúum háskólanna, fyrirtækja sem að miklu...


  • 03. apríl 2023

    Mál nr. 574/2022 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 574/2022 Mánudaginn 3. apríl 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins   Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmadó...


  • 03. apríl 2023

    Mál nr. 563/2022 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 563/2022 Mánudaginn 3. apríl 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins   Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmadót...


  • 03. apríl 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Flutningur verkefna til sýslumanns

    Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið átt samstarf við önnur ráðuneyti um að efla þjónustu sýslumannsembættanna á landsbyggðinni með auknum verkefnum. Í forgangi undanfarið hefur verið samstarf ráðuney...


  • 03. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tvenn vefverðlaun til Stafræns Íslands

    Verkefni á vegum Stafræns Íslands unnu á föstudag tvenn verðlaun á Íslensku vefverðlaununum. Um er að ræða verkefnin Mínar síður Ísland.is sem vefkerfi ársins og Innskráning fyrir alla sem tæknilausn ...


  • 03. apríl 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur

    Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 3.apríl.  Matvælaráðuneytinu bárust 73 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 29. Tilboð...


  • 02. apríl 2023 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherrar heimsóttu Neskaupstað og funduðu með viðbragðsaðilum

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra heimsóttu Neskaupstað í dag ásamt fulltrúum Ofanflóðasjóðs og almannavarna Ríkislögreglustjóra. ...


  • 31. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ár liðið frá voðaverkunum í Bucha

    Fórnarlamba voðaverka rússneska hersins í úkraínska bænum Bucha var minnst á ráðstefnu sem haldin var í Kænugarði í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ávarpaði ráðstefnuna. Í dag er ár liðið fr...


  • 31. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Áhersla lögð á fæðuöryggi, aukna verðmætasköpun og eflingu grunnrannsókna lífríkis í fjármálaáætlun

    Í nýútkominni fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er lögð áhersla á að styrkja verðmætaskapandi greinar á málefnasviðum matvælaráðuneytisins. Fæðuöryggi og loftslagsmál ásamt aukinni og fjölbreyttari la...


  • 31. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áformaskjal í samráðgátt um framlagningu frumvarps sem heimili slit og uppgjör ÍL-sjóðs

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda áformaskjal um framlagningu lagafrumvarps á Alþingi sem heimili slit og uppgjör ÍL-sjóðs. Áform um uppgjör sjóðsins eru í s...


  • 31. mars 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Styrkjum úr Loftslagssjóði úthlutað í fjórða sinn

    Lokið hefur verið við úthlutun úr Loftslagssjóði og er þetta í fjórða sinn sem úthlutað er úr sjóðnum sem heyrir undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Hlutverk Loftslagssjóðs er að styðja við...


  • 31. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd eru uppistaða nýrrar landbúnaðarstefnu ásamt tækni og nýsköpun

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mælti fyrir þingsályktunartillögu um landbúnaðarstefnu á Alþingi í gær. Stefnan er mörkuð til ársins 2040 og byggir á skjalinu Ræktum Ísland ásamt áherslum matvæl...


  • 31. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Útlit fyrir áframhaldandi mikil umsvif á byggingarmarkaði

    Húsnæðisverð á Íslandi hefur hækkað mikið undanfarin ár, umfram það sem gerðist á hinum Norðurlöndunum. Þrátt fyrir nokkrar lækkanir undanfarna mánuði er verð á húsnæði enn hærra en það var fyrir ári ...


  • 31. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Pappírslaus fasteignakaup yrðu loksins að veruleika

    Í dag lagði menningar- og viðskiptaráðherra fram fyrir ríkisstjórn nýtt frumvarp til laga um rafrænar skuldaviðurkenningar. Verði frumvarpið óbreytt að lögum, geta fasteignakaup og bifreiðakaup í fyrs...


  • 31. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Ríkara ákvörðunarvald einstaklinga yfir kynfrumum og fósturvísum sínum með nýju frumvarpi

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun nr. 55/1999. Með frumvarpinu verður virtur vilji einstaklinga eða pars, sem hefur geymt...


  • 30. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flutti ávarp á ársfundi Seðlabankans

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði ársfund Seðlabanka Íslands sem fram fór í Hörpu í dag. Í upphafi ávarps síns minntist forsætisráðherra Jóhannesar Nordal, fyrsta bankastjóra Seðlabankans,...


  • 30. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Samningar um 700 liðskiptaaðgerðir undirritaðir

    Samningar milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkurinnar í Ármúla og Handlæknastöðvarinnar í Glæsibæ um framkvæmd 700 liðskiptaaðgerða á þessu ári voru undirritaðir í dag og staðfestir af heilbrigðisrá...


  • 30. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vel heppnuð ráðstefna um fjárfestingu í börnum

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Evrópuráðið stóðu í dag fyrir ráðstefnu á Hótel Reykjavík Natura um kosti þess að fjárfesta í börnum. Viðburðinn var hluti af formennsku Ísland...


  • 30. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ráðuneytisstjórar NB8-ríkjanna ræddu stöðuna vegna Úkraínu

    Stuðningur við Úkraínu vegna innrásar Rússlands og staða alþjóðakerfisins voru helstu umfjöllunarefnin á fundi ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneyta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja (NB8) sem fram fór í ...


  • 30. mars 2023 Innviðaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um tilfærslu verkefna Innheimtustofnunar sveitarfélaga til ríkisins

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga. Með frumvarpinu eru gerðar nauðsynlegar breytingar á lögunum t...


  • 30. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvarp um birgðastöðu lyfja og lækningatækja lagt fram á Alþingi

    Komið verður á fót upplýsingakerfi sem sýnir rauntímabirgðastöðu lyfja og lækningatækja hjá öllum aðilum sem halda þessar birgðir, samkvæmt frumvarpi Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem lag...


  • 30. mars 2023 Innviðaráðuneytið

    Mælt fyrir lagabreytingu um að einstaklingar sem sæta heimilisofbeldi geti fengið dulið lögheimili

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytingar á lögum um lögheimili og aðsetur (80/2018). Í frumvarpinu eru gerðar breytingar á ákvæðum laganna um dul...


  • 30. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Erpsstaðir fengu Landbúnaðarverðlaunin 2023

    Landbúnaðarverðlaun matvælaráðuneytisins voru afhent á Búnaðarþingi í dag af Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra. Verðlaunin hlutu þau Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson ...


  • 30. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Íslandsvinahópur bandarískra þingmanna stofnaður

    Stofnfundur sérstaks Íslandsvinahóps meðal þingmanna fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, svokallaðs Iceland Caucus, fór fram í dag. Í forsvari fyrir hópnum eru þau Chellie Pingree, þingkona Demókrataflo...


  • 30. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    „Orðsporið er fjöregg landbúnaðarins“

    Búnaðarþing 2023 var sett í morgun. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra flutti ávarp við það tilefni þar sem farið var yfir þau atriði sem sett hafa svip sinn á nýliðið landbúnaðarár og fór jafnfram...


  • 30. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Talaði fyrir mikilvægi alþjóðaflugs fyrir Ísland í Brussel

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Stina Soewarta, fulltrúi Evrópusambandsins á sviði samkeppnismála og stafrænnar umbreyting Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptar...


  • 30. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Hús íslenskunnar opið almenningi á sumardaginn fyrsta

    Á vígslunni 19. apríl verður nafn hússins afhjúpað.  Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands, sem hefur gengið undir nafninu „Hús íslenskunnar", verður vígt 19. ...


  • 29. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Viðspyrna gegn verðbólgu með aðhaldi og skýrri forgangsröðun

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. „Stóra verkefnið samhliða breyttum aðstæðum er að ná niður verðbólgu sem er helsti óvinur heimila og fyrirtækja í landinu. Aðhald og skýr f...


  • 29. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fjármögnun tryggð til heildarendurskoðunar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfinu

    Í fjármálaáætlun sem kynnt var fyrr í dag er tryggð fjármögnun til að ráðast í viðamiklar breytingar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfinu. Fjármögnunin er hluti af heildarendurskoðun alls kerfisi...


  • 29. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund Bandaríkjaforseta um lýðræði

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á leiðtogafundi Joe Biden Bandaríkjaforseta um lýðræði, Summit for Democracy, sem fram fór með rafrænum hætti í dag. Fundurinn er liður í alþjóðlegu l...


  • 29. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland eykur stuðning við friðaruppbyggingu og sáttamiðlun á vegum Sameinuðu þjóðanna

    Íslensk stjórnvöld hafa gert nýjan fjögurra ára samstarfssamning við skrifstofu alþjóðastjórnmála og friðaruppbyggingar hjá Sameinuðu þjóðunum, Department of Political and Peacebuilding Affairs, DPPA....


  • 29. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármálaáætlun 2024-2028: Spornað gegn verðbólgu, lífskjör varin og byggt undir vöxt

    Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára sýnir þá stefnu ríkisstjórnarinnar að beita ríkisfjármálunum með markvissum hætti til að sporna gegn verðbólgu og frekari hækkun vaxta með auknu að...


  • 29. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Mælti fyrir þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum á Alþingi í gær. Í áætluninni er megináhersla lögð á forvarnir og snemmtæk úrræði, ...


  • 29. mars 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Karl Gauti Hjaltason skipaður lögreglustjóri í Vestmannaeyjum

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Karl Gauta Hjaltason í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl 2023. Karl Gauti lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1989 og hlaut...


  • 29. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Matvælastefna til 2040 lögð fram á Alþingi

      Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu um matvælastefnu fyrir Ísland. Stefnan er mörkuð til ársins 2040 og er ætlað að vera leiðarstef í ákvarðanatöku til a...


  • 29. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Mælti fyrir frumvarpi um tilkynningar heimilisofbeldis til lögreglu (lög um heilbrigðisstarfsmenn)

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisstarfsmenn. Markmið breytinganna er að skýra heimildir heilbrigðisstarfsfólks til að tilkynna lög...


  • 29. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Ferðaþjónustan sýndi seiglu og sveigjanleika

    Ferðamálaráðherra ávarpaði ráðstefnu um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustu    „Íslenska ferðaþjónustan er búin að ná til baka 95 prósent af fyrri getu“ sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferða...


  • 29. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Lumar þú á sparnaðarlausn sem nýtist í opinberum rekstri?

    Hinn árlegi Nýsköpunardagur hins opinbera fer fram 24. maí. Þemað í ár er Nýsköpun í opinberum sparnaði en að viðburði...


  • 28. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    EFTA og Moldóva ná samkomulagi um fríverslunarsamning

    EFTA-ríkin og Moldóva hafa komist að samkomulagi um fríverslunarsamning sem undirritaður verður á næsta ráðherrafundi EFTA í Liechtenstein í júní næstkomandi. Viðræðurnar tóku alls tvö ár og fóru leng...


  • 28. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Streymi: Fjárfesting í börnum – lykillinn að farsæld

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Evrópuráðið standa fyrir eins dags ráðstefnu fimmtudaginn 30. mars um kosti þess að fjárfesta í börnum. Viðburðinn er skipulagður sem hluti af ...


  • 28. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna

    Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Verkefni sem Stafrænt Ísland vinnur að svo Ísland verði leiðandi í opinberri, stafrænni þjónustu fá sjö tilnefningar...


  • 28. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Einarður stuðningur Norðurlandanna við Úkraínu

    Staða mála á alþjóðavettvangi var rædd á fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í gær. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum þar sem Ísland gegnir formennsku í sam...


  • 28. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Viljayfirlýsing undirrituð um þróun á lausnum á rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk

    Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um þróun á lausnum að rafrænu aðgen...


  • 28. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023

    Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram mánudaginn 27. mars. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu, s.s. verðbólguhorfur, stöðuna á fasteignamarkað...


  • 28. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stýrinefnd Evrópuráðsins um réttindi barna fundar á Íslandi

    Stýrinefnd Evrópuráðsins um réttindi barna (CDENF) fundar í Reykjavík í dag og á morgun um réttindi barna á grundvelli stefnu Evrópuráðsins í málefnum barna. Fundurinn er skipulagður sem hl...


  • 27. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Þakkað fyrir frábærar viðtökur við samráði

    Nýlega lauk samráði um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið kallaði ...


  • 27. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherrar Íslands og Grænlands ræddu samstarf á sviði heilbrigðismála

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Mimi Karlsen, heilbrigðisráðherra Grænlands, ræddu samstarf þjóðanna á sviði heilbrigðismála á fundi í liðinni viku. Þau eru sammála um mikilvægi samstarfsins...


  • 27. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Sjávarútvegurinn er hreyfiafl í að takast á við áskoranir 21. aldarinnar

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ávarpaði aðalfund Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi 24. mars sl. Í ávarpi sínu kom matvælaráðaherra m.a. inn á hversu margvíslegar umræður um fiskveiðistjórnunar...


  • 27. mars 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Réttarvörslugáttin tilnefnd á ný til verðlauna sem Stafræn lausn ársins

    Réttarvörslugáttin, stafræn vefgátt fyrir íslenska réttarvörslukerfið er í annað skipti tilnefnd til vefverðlauna SVEF. Árið 2020 vann réttarvörslugáttin til verðlauna sem vefkerfi ársins. SVEF eru s...


  • 27. mars 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Ný aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota fyrir árin 2023 - 2025

    Aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota fyrir árin 2023 til 2025 liggur nú fyrir. Með þessari aðgerðaáætlun verður áfram unnið markvisst að úrbótum við meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu auk þes...


  • 24. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tímabundnar undanþágur verði veittar vegna búsetuúrræða fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd

    Mikil þörf er fyrirsjáanleg fyrir tímabundin búsetuúrræði handa umsækjendum um alþjóðlega vernd hér á landi. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að senda þingflokkum stjórnarflokkanna drög ...


  • 24. mars 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Þjóðgarðsmiðstöð opnuð á Hellissandi

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, opnaði í dag formlega nýja þjóðgarðsmiðstöð Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls á Hellissandi. Við þetta sama tækifæri var nafni þjóðgarðsins ...


  • 24. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Úkraínustríðið efst á baugi utanríkisráðherrafundar Íslands og Danmerkur

    Stríðið í Úkraínu og formennska Íslands í Evrópuráðinu auk tvíhliða samskipta voru aðalumræðuefnin á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Lars Løkke Rasmussen utanríkis...


  • 24. mars 2023 Innviðaráðuneytið

    Tíðniheimildir til 20 ára með skilyrðum um háhraðafarnetsþjónustu í byggð og á stofnvegum

    Fjarskiptastofa hefur gefið út endurnýjaðar tíðniheimildir fyrir háhraða farnet til Nova ehf., Símans hf. og Sýnar hf. Með þessu er fyrirtækjunum heimiluð áframhaldandi not...


  • 24. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Starfshópur um heildarendurskoðun lífeyrissjóðakerfisins

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er það verkefni að vinna grænbók um lífeyriskerfið. Vonir standa til að grænbókin geti orðið grundvöllur að ítarlegri stefnumörkun og und...


  • 24. mars 2023 Innviðaráðuneytið

    Fýsileikakönnun á gerð jarðganga til Vestmannaeyja

    Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem ætlað er að leggja mat á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja, byggt á fyrirliggjandi vísindagögnum og nýjustu...


  • 24. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Breytingar gerðar á reglugerð um stofnframlög og almennar íbúðir

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest breytingar á reglugerð sem fjallar um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir (nr. 183/2020) sam...


  • 23. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Afhentu styrk til Neytendasamtakanna á 70 ára afmælinu

    Neytendasamtökin fagna 70 ára afmæli í dag 23. mars.  Í tilefni af þessum tímamótum fengu samtökin þriggja milljón króna fjárstyrk frá ríkisstjórninni. Fengu þau einnig styrk frá VR Lilja Dögg Al...


  • 23. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Þriggja ára dvalarleyfi erlendra háskólanema á Íslandi að námi loknu

    Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES felur meðal annars í sér stóraukin réttindi erlendra háskólanema hér á landi. Tillögur um hið nýja kerfi vo...


  • 23. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Samhæfingarteymi um móttöku flóttafólks sett á laggirnar

    Forsætisráðuneytið hefur sett á laggirnar samhæfingarteymi um móttöku flóttafólks. Meginverkefni þess verður að efla samhæfingu og yfirsýn yfir helstu verkefni og áskoranir í málaflokknum, þvert á ráð...


  • 23. mars 2023 Forsætisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Neytendasamtökin studd til að sinna auknu neytendaeftirliti

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum að veita Neytendasamtökunum þriggja milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu í tilefni af 70 ára afmæli samtakanna sem fagnað er í dag. Markmið styrksins ...


  • 23. mars 2023 Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Innviðaráðherra á fundum Evrópuráðsins

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti ávarp á ráðstefnu sveitar- og héraðsstjórna í Evrópuráðinu í Strassborg í gær. Þar kynnti innviðaráðherra áherslur Íslands í formennsku sinni í E...


  • 23. mars 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Eftirfylgniskýrsla OECD um mútubrot í alþjóðaviðskiptum

    Eftirfylgniskýrsla starfshóps OECD um mútubrot í alþjóðlegum viðskiptum (e. Working Group on Bribery) vegna fjórðu úttektar Íslands var formlega samþykkt á fundi hópsins þann 7. mars síðastliðinn. Í ...


  • 23. mars 2023

    1416 PC Meeting, 23 March 2023 (Russia's Ongoing Aggression Against Ukraine)

    EU Statement on the Russian Federation’s Ongoing Aggression Against Ukraine


  • 22. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Gildi í alþjóðaviðskiptum í brennidepli á ársfundi Íslandsstofu

    Þróun alþjóðamála á síðustu misserum gefur tilefni til að endurmeta þá hugmynd að samtvinnaðir viðskiptahagsmunir ríkja dugi til þess að tryggja friðsæld og framfarir. Þetta kom fram í ávarpi Þórdísa...


  • 22. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ávarpaði ráðstefnu um þjóðaröryggi og alþjóðasamstarf

    Í krafti smæðarinnar getur Ísland lagt meira af mörkum en margir telja í alþjóðasamstarfi á sviði öryggis- og varnarmála. Þetta er á meðal þess sem kom fram í opnunarerindi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjö...


  • 22. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flutti ávarp á málþingi um fjöltyngi

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag rafrænt ávarp við opnun alþjóðlegs málþings um fjöltyngi sem fram fer í Strassborg. Málþingið sem haldið er undir verndarvæng Mariju Burić, framkvæmda...


  • 22. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Fatlað fólk fái greiðari aðgang að stafrænum lausnum

    Lykilatriði er að allir hafi aðgang að stafrænum lausnum eigi Norðurlöndin að ná þeirri framtíðarsýn að vera sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Sérstaklega þarf að tryggja að fatlað fó...


  • 22. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Beint streymi frá norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál fimmtudaginn 23. mars

    Heilbrigðisráðherrar Norðurlandaþjóðanna ræða um áskoranir á sviði geðheilbrigðismála og leiðir til að takast á við þær á árangursríkan hátt á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál í Hörpu, fimmtud...


  • 22. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mikill afkomubati og jákvæður frumjöfnuður áætlaður í fyrsta sinn frá 2019

    Áætlaðar tekjur ríkissjóðs í ár verða 76 ma.kr. hærri en búist var við í fjárlögum ársins samkvæmt endurmati fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Skýrist það af meiri umsvifum en áður var gert ráð fyri...


  • 22. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Raunvísindastofnun felld undir Háskóla Íslands

    Raunvísindastofnun Háskólans hefur nú verið felld undir Háskóla Íslands (HÍ). Að sögn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur stofnunin um langt árabil verið re...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta