Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 3401-3600 af 8919 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 17. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Neyðarframlag vegna náttúruhamfara í Malaví

    Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að verja 500.000 Bandaríkjadölum (jafnvirði 71 milljóna króna) til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna, WFP, vegna neyðarástands sem skapast hefur í Malaví af völdum hit...


  • 17. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Landsteymi um farsæld barna í skólum

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur sett á fót landsteymi um farsæld barna í skólum. Landsteyminu er ætlað að styðja við börn, foreldra og starfsfólk skóla þegar alvarleg mál k...


  • 17. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Framtíðin svarar á íslensku: Kynningarfundur um máltækni með fulltrúum OpenAI

    Menningar-og viðskiptaráðuneytið stendur fyrir opnum kynningarfundi um íslenska máltækni og gervigreind í Grósku, mánudaginn 20. mars kl. 13.  Meðal þátttakenda á fundinum verða Guðni Th. Jóhanne...


  • 16. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Yfirlýsing utanríkisráðherra ári eftir brottvísun Rússlands úr Evrópuráðinu

    Í dag er ár er liðið frá því að ráðherranefnd Evrópuráðsins samþykkti að vísa Rússlandi úr ráðinu. Af því tilefni sendi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og forseti ráðherranefnd...


  • 16. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Ísland hyggst endurvekja aðild sína að NASCO

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra greindi í dag frá þeirri ætlun stjórnvalda að endurvekja aðild Íslands í dag að Laxaverndunarstofnuninni (NASCO). Matvælaráðherra greindi frá þessu á ráðstefnunni...


  • 16. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Fleiri karlkyns háskólanemar forsenda vaxtatækifæra Íslands

    Á Íslandi vantar níu þúsund sérfræðinga á næstu fimm árum ef vaxtaspár hugverkaiðnaðarins eiga að ná fram að ganga. Í ávarpi sínu á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins sem fram fór í liðinni viku benti h...


  • 16. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Mosfellsbær tekur á móti allt að 80 flóttamönnum

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson,


  • 16. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Fyrsta áætlunin um framkvæmd lýðheilsustefnu birt til umsagnar

    Birt hafa verið til umsagnar drög að aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd lýðheilsustefnu til fimm ára. Áætlunin verður lögð fyrir Alþingi til umræðu. Í henni er forgangsraðað til næstu fim...


  • 16. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Beint streymi: Hvað geta Norðurlöndin lært af aðgerðunum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins?

    Norræn ráðstefna stendur nú yfir á Grand Hótel um það hvað Norðurlöndin geta lært af þeim aðgerðum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins. Ráðstefnan stendur til kl. 16:00 í dag og e...


  • 16. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Fjölnota ljósatré og hönnun fyrir fólk með stuðningsþarfir hljóta hæstu styrki Hönnunarsjóðs

    Fyrri úthlutun ársins hjá Hönnunarsjóði fór fram í Grósku þann 14. mars þar sem 21 fjölbreytt verkefni á sviði hönnunar og arkitektúrs hlutu almenna styrki og 15 ferðastyrkir voru veittir. Að þessu s...


  • 15. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Ráðstefna um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið í samstarfi við Ferðamálastofu og Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir ráðstefnu um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar miðvikudaginn 22. mars kl. 13:00-16:00 ...


  • 15. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Sundlaugarmenningin og laufabrauðsgerð verði tilnefnt á skrá UNESCO

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, lagði fyrir ríkisstjórn minnisblað um tillögur að tilnefningu laufabrauðsgerðar og sundlaugamenningar á skrá UNESCO yfir menningarerfðir mann...


  • 15. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Sameiginleg yfirlýsing utanríkisráðherra Íslands og Úkraínu

    Í tilefni af heimsókn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra til Úkraínu í gær gáfu þau Þórdís Kolbrún og Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra...


  • 15. mars 2023

    Mál nr. 59/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 59/2023 Miðvikudaginn 15. mars 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins   Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmad...


  • 15. mars 2023

    Mál nr. 4/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 4/2023 Miðvikudaginn 15. mars 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmadóttir lö...


  • 15. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Fjölmennt á opnum kynningarfundi á nýrri skýrslu um eflingu kornræktar

    Fjölmennt var á opnum fundi sem var haldinn á vegum matvælaráðuneytsins á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Þar var kynnt ný skýrsla sem hópur sérfræðinga frá Landbúnaðarháskóla Íslands vann að beiðni S...


  • 15. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Ráðstefna um framtíð myndlistar

    Myndlistarmiðstöð heldur í samstarfi við menningar- og viðskiptaráðuneytið ráðstefnu um framtíð myndlistar. Ráðstefnan fer fram á morgun í Safnahúsinu Listasafni Íslands frá 13 til 17 og hefur yfirskr...


  • 15. mars 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Oddný Mjöll Arnardóttir sver embættiseið

    Oddný Mjöll Arnardóttir mun formlega taka við embætti dómara við Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg í Frakklandi í dag. Þing Evrópuráðsins kaus Oddnýju Mjöll dómara við Mannréttindadómstól Evrópu...


  • 15. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Streymt frá kynningu á skýrslu um eflingu kornræktar

    Skýrsla sem unnin var af Landbúnaðarháskóla Íslands um eflingu kornræktar verður kynnt á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica kl. 11, miðvikudaginn 15. mars.  Lögð er fram aðgerðaáætlunin í 30 ...


  • 14. mars 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra og utanríkisráðherra heimsóttu Úkraínu og funduðu með Volodomyr Zelensky

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, áttu fund með forseta Úkraínu, Volodomyr Zelensky, í Kænugarði í dag. Á fundinum ræddu þau stöðuna í ...


  • 14. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tekur þátt í þemaþingi Norðurlandaráðs í Hörpu

    Þemaþing Norðurlandaráðs stendur nú yfir í Hörpu undir yfirskriftinni: „Orka og öryggi“. Guðmundur Ingi Guðbrandsson tekur þátt bæði sem félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlan...


  • 14. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Forskot fyrir íslenskuna

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með Sam Altman, stofnanda og framkvæmdastjóra OpenAI í maí 2022. Íslenska var valin fyrst tungumála, utan ensku, í þróunarfasa nýjust...


  • 14. mars 2023 Innviðaráðuneytið

    Halla Nolsøe Poulsen ráðin framkvæmdastjóri NORA

    Halla Nolsøe Poulsen frá Færeyjum hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Norræna Atlantshafssamstarfsins (NORA). Halla tekur við starfinu af Ásmundi Guðjónssyni, sem fer á eftirlaun eftir átta ár við stjó...


  • 14. mars 2023 Innviðaráðuneytið

    Kallað eftir samráði um eflingu þekkingarsamfélags á Íslandi

    Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025 hefur verið birt í Samráðsgátt. H<...


  • 14. mars 2023 Innviðaráðuneytið

    Samkomulag um að uppfæra samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins

    Ríkið og sex sveitarfélög sem standa að samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins hafa ákveðið að hefja undirbúning að því að uppfæra sáttmálann og gera viðauka við hann. Verkáætlun um uppfærsluna var sam...


  • 13. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Heimsótti íslenska básinn á ITB ferðasýningunni í Berlín

    Menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti ITB hátíðina í Berlín. Ein stærsta ferðakaupstefna heims, ITB, fór fram í síðustu viku í Berlín. Um 60 fulltrúar á vegum 27 íslenskra fyrirtækja, Íslandsstofu...


  • 13. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 200 milljónir króna í styrki til frjálsra félagasamtaka

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 41 styrkir og nam heildarfjárhæðin ríflega 200 milljónum ...


  • 13. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Hvað geta Norðurlöndin lært af þeim aðgerðum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins?

    Í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni verður blásið til norrænnar ráðstefnu á Grand Hótel um heimsfaraldur og vinnumarkað. Ráðstefnan fer fram nú á fimmtudag, 16. mars, kl. 9:00...


  • 13. mars 2023

    Samantekt gerð á nýtingu lífrænna efna í landbúnaði og landgræðslu

    Að ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra hófst vinna á vormánuðum 2022 við gerð vegvísis um nýtingu á lífrænum efnum í landbúnaði og landgræðslu. Þörf er á að bæta nýtingu lífrænna efna, m....


  • 13. mars 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Frestur til að skila inn tilefningum til Kuðungsins framlengdur til 16. mars

    Frestur til að skila inn tilnefningum til umhverfisviðurkenningarinnar Kuðungsins hefur verið framlengdur til 16. mars, vegna misræmis sem var í dagsetningu skilafrests. Umhverfis-, orku- o...


  • 13. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla um eflingu kornræktar kynnt á opnum fundi 15. mars

    Opinn kynningarfundur um skýrslu um eflingu kornræktar verður haldinn á Hilton Nordica hótelinu í Reykjavík miðvikudaginn 15. mars kl. 11. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun setja fundinn. Miki...


  • 13. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Matsferill – stefna um nýtt námsmat grunnskóla til umsagnar í Samráðsgátt

    Matsferill er nýtt fyrirhugað námsmat fyrir grunnskóla landsins sem kemur í stað samræmdra könnunarprófa. Matsferli er ætlað að vera öflugt verkfæri fyrir skólana til að leggja mat á kunnáttu, leikni ...


  • 13. mars 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra og utanríkisráðherra heimsækja Kænugarð

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, heimsækja Kænugarð í Úkraínu á morgun, þriðjudaginn 14. mars. Markmið heimsóknar ráðherranna er að sý...


  • 11. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

    Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli ...


  • 10. mars 2023 Innviðaráðuneytið

    Gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kynntar í samráðsgátt

    Gagngerar breytingar verða gerðar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga samkvæmt tillögum sem birtar hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda. Breytingarnar miða að því að styrkja jöfnunarhlutverk sjóð...


  • 10. mars 2023 Innviðaráðuneytið

    Hvítbók um samgöngur ásamt mati á umhverfismatsskýrslu birt í samráðsgátt

    Drög að stefnu um samgöngur (hvítbók) ásamt umhverfismatsskýrslu hennar hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um hvítbókina og umhverfis...


  • 10. mars 2023 Innviðaráðuneytið

    Reglugerð um leigubifreiðaakstur kynnt í samráðsgátt

    Drög að reglugerð um leigubifreiðaakstur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar.  Ný lög um leigubifreiðaakstur (nr. 120/2022), sem Alþingi samþykkti í desember, taka gildi 1...


  • 10. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Vel heppnuð vinnustofa um opin vísindi

    Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóð nýlega fyrir vinnustofu um opin vísindi. Vinnustofuna sóttu um 30 einstaklingar frá háskólum landsins, bókasöfnum, rannsókna...


  • 10. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um skatta og skattaívilnanir á sviði umhverfismála

    Starfshópur sem unnið hefur að skoðun á sköttum og skattaívilnunum á sviði umhverfismála hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra. Starfshópnum var falið að fara með heildstæðum hætti yf...


  • 10. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum lagt fram

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, lagði í dag fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi um frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum fyrir ríkisstjórn. Breytingin varðar fram...


  • 10. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný þróunaráætlun Kadeco fellur vel að markmiðum um velsæld og stöðugleika

    Ný þróunaráætlun Kadeco fyrir nærsvæði Keflavíkurflugvallar, K64, fellur vel að markmiðum ríkisstjórnarinnar sem miða að því að verja og tryggja efnahagslega velsæld og stöðugleika í ólgusjó undanfari...


  • 10. mars 2023

    Frumvarp um Land og skóg samþykkt í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun tillögu matvælaráðherra um að frumvarp um sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar verði sent þingflokkum stjórnarflokkanna til umsagnar og að það verði að því lo...


  • 10. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Lilja fundaði með Claudiu Roth menningarmálaráðherra Þýskalands

    Claudia Roth menningarmálaráðherra Þýskalands og Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra.  Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með Claudiu Roth, me...


  • 10. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    30 stofnanir senn flutt vefi sína á Ísland.is

    Liður í því að einfalda líf fólks hér á landi og bæta stafræna þjónustu hins opinbera er aukin upplýsingagjöf og aðgengi að þjónustu gegnum Ísland.is, miðlæga upplýsinga- og þjónustugátt hins opinbera...


  • 10. mars 2023

    Íslensk nýsköpun í indverska efnahagsvextinum: Kynning í Nýju-Delhí

    Hagstætt viðskiptaumhverfi á Indlandi og íslenskt hugvit var meginviðfangsefnið á málstofu fyrir íslensk nýsköpunarfyrirtæki, sem haldin var af sendiráði Íslands í Nýju-Delhi, Invest India  og Í...


  • 09. mars 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    900 milljónir í styrki til orkuskipta

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. af þeim fjárveitingum sem veittar eru ti...


  • 09. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna umfjöllunar um málefni Lindarhvols

    Að gefnu tilefni vegna fjölmiðlaumfjöllunar og þingfyrirspurna þar um eru hér áréttuð nokkur atriði til að halda til haga staðreyndum varðandi félagið Lindarhvol. Um félagið Lindarhvol og stofnun þess...


  • 09. mars 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Stórefling í lykilþáttum íslenskrar löggæslu

    Dómsmálaráðuneytið, ríkislögreglustjóri og lögreglustjórar landsins, ásamt ríkissaksóknara og héraðssaksóknara hafa unnið saman að áætlun um stóreflingu í almennri löggæslu, bættan málshraða kynferðis...


  • 09. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Úttektir á íslenskukennslu fyrir útlendinga

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að styðja við þrjár rannsóknir og úttektir á íslenskukennslu fyrir útlendinga, auk þess að láta framkvæma kerfisbundna grein...


  • 09. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt í samræmi við reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt nr. 144/2022, V. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæmda á...


  • 09. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í nautgriparækt í samræmi við reglugerð um stuðning við nautgriparækt nr. 348/2022, VIII. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæ...


  • 09. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Tvíhliða samráð Íslands og Indlands

    Fríverslunarviðræður EFTA-ríkjanna og Indlands voru til umræðu á fundi Martins Eyjólfssonar, ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins, með Piyush Goyal, viðskipta- og iðnaðarráðherra Indlands, í Nýju-D...


  • 08. mars 2023 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES

    Komið verður á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES. Forsætisráðherra, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra kynntu tillögur þess efnis...


  • 08. mars 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra boðar upplýsingafund um stór skref í lykilþáttum löggæslu

    Dómsmálaráðherra heldur upplýsinga- og blaðamannafund á fimmtudag 9. mars kl. 14.05 Einnig verða á fundinum ríkislögreglustjóri, héraðssaksóknari og lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins. Fundurinn fer...


  • 08. mars 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bjarni ávarpaði ársfund Landsvirkjunar: Metnaðarfull markmið í orkuskiptum

    „Við höfum sett okkur metnaðarfull markmið í orkuskiptum og höfum tækifæri til að vera sjálfum okkur nóg. Tækifæri til að tryggja enn betur í sessi orkuöryggi Íslendinga eru til staðar.“ Þetta kom fra...


  • 08. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland eykur stuðning sinn við UN Women, UNICEF og UNFPA

    Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hækka kjarnaframlög til UN Women, UNICEF og UNFPA sem eru þrjár áherslustofnanir Íslands í þróunarsamvinnu innan Sameinuðu þjóðanna. Hækkun framlaganna er umtal...


  • 08. mars 2023 Innviðaráðuneytið

    Ísland bætir stöðu sína í umferðaröryggi

    Ísland hefur bætt stöðu sína í umferðaröryggi samkvæmt nýjum bráðabirgðatölum Evrópusambandsins yfir fjölda látinna í umferðinni miðað við höfðatölu í ríkjum Evrópu.  Þar er Ísland í þriðja ...


  • 08. mars 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðherra flutti opnunarávarp á viðburði Evrópuráðsins

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í gær opnunarávarp á viðburði Evrópuráðsins þar sem fjallað var um réttindi kvenna og stúlkna á flótta í heiminum. Viðburðurinn fór fram í New York í tengsl...


  • 07. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Lilja hitti Hildi Guðnadóttur í Berlín

    Clemens Trautmann forseti Deutsche Grammophon, María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Þýskalandi, Hildur Guðnadóttir tónskáld, Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Sigrún...


  • 07. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Aukin áhersla lögð á verndun og sjálfbæra nýtingu hafsvæða í íslenskri lögsögu

    Úthafsáttmáli Sameinuðu þjóðanna um verndun og sjálfbæra nýtingu alþjóðlegra hafsvæða markar tímamót og samræmist þeim markmiðum sem íslensk stjórnvöld hafa sett sér um verndun viðkvæmra hafsvæða og b...


  • 07. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra úthlutar félagasamtökum um 80 milljónum í styrki á sviði heilbrigðismála

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 79,8 milljónum króna í styrki til félagasamtaka sem vinna að margvíslegum verkefnum á sviði heilbrigðismála í þágu tiltekinna hópa. Alls voru veit...


  • 07. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Miklar umbætur hjá Háskólanum á Bifröst

    Gæðaráð íslenskra háskóla hefur birt niðurstöður eftirfylgniúttektar á getu Háskólans á Bifröst til þess að tryggja gæði þeirra námsgráða sem hann veitir og er niðurstaðan ...


  • 07. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Tilboðsmarkaður 3. apríl 2023 með greiðslumark í mjólk

    Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 3. apríl næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um ka...


  • 07. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Sigrún Brynja Einarsdóttir er nýr ráðuneytisstjóri í menningar- og viðskiptaráðuneytinu

    Sigrún Brynja Einarsdóttir  Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Sigrúnu Brynju Einarsdóttur í embætti ráðuneytisstjóra í menningar- og viðskiptaráðuneytinu til...


  • 06. mars 2023 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði 67. fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á 67. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW67) í New York. Forsætisráðherra tók einnig þátt í viðburði norrænna jafnréttisráðherra um aðge...


  • 06. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Ráðherra heimsótti Künstlerhaus Bethanien í Berlín

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti liststofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín fyrr í dag. Íslenskir myndlistarmenn hafa kost á vinnustofudvöl þar en samstarfið hó...


  • 06. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Stuðningur við Neytendasamtökin um leigjendaaðstoð endurnýjaður

    Neytendasamtökin munu áfram veita leigjendum og leigusölum ráðgjöf og þjónustu með stuðningi stjórnvalda en samningur þess efnis við innviðaráðuneytið var endurnýjaður í dag. Það voru Ragnhildur Hjalt...


  • 06. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu

    Upptaka af þjóðfundi mennta- og barnamálaráðherra um framtíð skólaþjónustu. Um þjóðfund Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu Dagskrá Dagskrá þjóðfundar - pdf


  • 06. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjölsóttur þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu

    Á fimmta hundrað þátttakendur mættu í Hörpu í dag til að taka þátt í vinnu við að móta fyrirkomulag skólaþjónustu hérlendis á þjóðfundi mennta- og barnamálaráðherra um framtíð skólaþjónustu. Fundurinn...


  • 06. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Nýtt hjúkrunarheimili á Akureyri - samið um stærri framkvæmd

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar hafa undirritað samning sem kveður á um að nýtt hjúkrunarheimili sem byggt verður á Akureyri verði fyrir 80...


  • 06. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Aukið framboð háskólanáms fyrir fólk með þroskahömlun

    Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri og Listaháskóli Íslands hafa tekið höndum saman til að vinna að þróun, uppbyggingu og samvinnu milli skólanna um inngildandi nám á háskólastigi fyrir fólk með þro...


  • 06. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Átak í eftirliti með grásleppuveiðum

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur beint tilmælum til Fiskistofu um að átak verði gert í eftirliti með grásleppuveiðum á komandi vertíð en veiðar á grásleppu hefjast eftir um mánuð. Í átakinu...


  • 03. mars 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ráðuneytisstjóri tók þátt í fundi stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins

    Framtíð fjölþjóðahyggju í Evrópu í ljósi innrásar Rússlands í Úkraínu var helsta umræðuefni fundar stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins sem fram fór í Haag í dag. Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utan...


  • 03. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Streymi af þjóðfundi um framtíð skólaþjónustu

    Mikill áhugi er á þátttöku í að móta framtíð skólaþjónustu. Alls hafa tæplega 500 skráð sig til þátttöku á þjóðfund mennta- og barnamálaráðherra í Hörpu á mánudag. Þjóðfundi verður streymt á vef ...


  • 03. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimsins stærsta kennslustund

    Krakkar frá Ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna mættu í mennta- og barnamálaráðuneytið í dag og afhentu Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, verkefni nemenda sem unnin voru...


  • 03. mars 2023 Forsætisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Síðasti fundur Vísinda- og tækniráðs í núverandi mynd

    Vísinda- og tækniráð kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í dag en þetta var síðasti fundur ráðsins í núverandi mynd. Hlutverki og heiti ráðsins var breytt með lögum sem taka gildi 1. apríl nk. Me...


  • 03. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Skipar starfshóp um framtíð skjalasafna og rafræna langtímavörslu skjala

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, mun skipa starfshóp um framtíðarfyrirkomulag skjalasafna og mótun stefnu um rafræna langtímavörslu skjala. Ráðherra kynnti minnisblað um verk...


  • 03. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi í Samráðsgátt

    Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025 hefur verið birt í Samráðsgátt


  • 03. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Uppbygging heilsugæslu á Akureyri

    Útboðsferli vegna hönnunar og byggingar á nýrri 1700 fermetra heilsugæslustöð við Þingvallastræti á Akureyri er hafið. Stefnt er að opnun hennar í lok árs 2025. Enn fremur er unnið að framkvæmdum við...


  • 03. mars 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherrar Íslands og Japan ræða málefni Norðurslóða og hreina orku

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, átti í dag fund í með Akihiro Nishimura, umhverfisráðherra Japan. Á fundinum, sem fór fram í japanska umhverfisráðuneytinu, ...


  • 03. mars 2023 Innviðaráðuneytið

    Starfshópur skoði bættar almenningssamgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðis

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað starfshóp um bættar og umhverfisvænar almenningssamgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins. Verkefni hópsins verður að greina ...


  • 03. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Yfir þrjú þúsund tillögur í nafnasamkeppni um hús íslenskunnar

    Hús íslenskunnar - Mynd: EFLA Mikil þátttaka var í samkeppni um nafn á hús íslenskunnar sem opnar formlega í næsta mánuði. Byggingu innviða hússins er lokið og frágangur innandyra er á lokametrunum. M...


  • 03. mars 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ólafur Darri Andrason skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu eftirfylgni og fjármála

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Ólaf Darra Andrason í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu eftirfylgni og fjármála til næstu fimm ára. Ólafur Darri hefur star...


  • 03. mars 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Fjórir umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt

    Þann 10. febrúar 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt. Um er að ræða setningu til og með 28. febrúar 2029 vegna leyfis skipaðs landsréttardómara. Umsóknar...


  • 02. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Mikill áhugi á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál 23. mars

    Þekktir fyrirlesarar, íslenskir og erlendir, á sviði geðheilbrigðismála flytja erindi og taka þátt í vinnu- og málstofum um helstu áskoranir, strauma og stefnur sem snúa að geðheilbrigði og geðheilbr...


  • 02. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra úthlutaði styrkjum úr Lýðheilsusjóði

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra úthlutaði nýverið rúmum 86 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 150 verkefna og rannsókna. Að þessu sinni var áhersla lögð á verkefni sem miða að því a...


  • 02. mars 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Efling samfélags í Vestmannaeyjum – ráðherra skipar starfshóp

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið að vinna tillögur um framgang mála í Vestmannaeyjum, sem heyra undir málefnasvið umhverfis-, orku-...


  • 02. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ráðherra staðfestir fyrsta skipulag sem tekur til fjarða og flóa við strendur landsins

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, staðfesti í dag tillögur svæðisráða að Strandsvæðisskipulagi Austfjarða og Strandsvæðisskipulagi Vestfjarða. Þetta eru tímamót í skipulagssögu landsins þar u...


  • 02. mars 2023 Utanríkisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Rússlandi vikið úr fjármálaaðgerðahópnum FATF

    Alþjóðlegur fjármálaaðgerðahópur ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (FATF) hefur ákveðið að víkja Rússlandi úr hópnum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Ákvörðunin var tekin á ...


  • 02. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Ráðherra heimsótti Þjóðminjasafnið

    Efri röð frá vinstri: Sigrún Brynja Einarsdóttir skrifstofustjóri menningar og fjölmiðla hjá menningar- og viðskiptaráðuneytinu, Ingvi Már Pálsson settur ráðuneytisstjóri, Ágústa Kristófersdóttir fram...


  • 02. mars 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Frumvarp um raforkuöryggi í samráðsgátt ​

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á raforkulögum sem ætlað er að styrkja raforkuöryggi almennings og smærri f...


  • 02. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný heilsugæslustöð í Reykjanesbæ tekur til starfa næsta haust

    Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest nýgerðan samning Sjúkratrygginga Íslands og Heilsugæslunnar Höfða ehf. um rekstur nýrrar heilsugæslustöðvar við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ. Þett...


  • 02. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Meira og betra verknám

    Auka þarf verulega námsaðstöðu til starfsnáms í framhaldsskólum og móta aðgerðaáætlun til draga úr húsnæðisnotkun í bóknámi út frá spá um þróun á fjölda nemenda í framhaldsskólum til ársins 2033. Þett...


  • 02. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fjórir umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins

    Alls bárust fjórar umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins, sem auglýst var í janúar sl. Umsóknarfrestur rann út 31. janúar sl. en Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skipar í...


  • 02. mars 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Frumvarp um sjálfstæði raforkueftirlits í samráðsgátt

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum í tengslum við sjálfstæði raforkueftirlits Orkustofnunar. Fru...


  • 02. mars 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina: Opið fyrir umsóknir

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu. Lóa eru nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskap...


  • 02. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Löggjöf um heilbrigðisþjónustu dýra endurskoðuð

    Samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra mun matvælaráðuneytið ráðast í heildarendurskoðun löggjafar um heilbrigðisþjónustu dýra. Endurskoða þarf núverandi löggjöf í ljósi breyttra a...


  • 02. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits

    Alls bárust sex umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits en forsætisráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 7. febrúar sl. og rann umsóknarfrestur út 27. febrúar. Umsækjendur...


  • 02. mars 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Styrkir Norræna félagið vegna Nordjobb

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Norræna félaginu fimm milljóna króna styrk vegna Nordjobb. Nordjobb er samnorrænt verkefni sem stuðlar að þátttöku norrænna u...


  • 01. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Katrín Jakobsdóttir átti tvíhliða fund með Mette Frederiksen

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, áttu tvíhliða fund í Kaupmannahöfn í dag. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík, sumarfundur norrænu forsætisr...


  • 01. mars 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Ný reglugerð um verndun viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur staðfest reglugerð um verndarráðstafanir vegna viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa.  Í reglugerðinni eru skilgreind þrjú ný svæði þar sem botnveiðar ve...


  • 28. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Tvísköttunarsamningur Íslands og Andorra

    Tvísköttunarsamningur Íslands og Andorra var undirritaður í Genf í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Maria Ubach Font utanríkisráðherra Andorra skrifuðu undir samninginn. ...


  • 28. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    19 verkefni fá styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála – aukin samfélagsleg þátttaka flóttafólks og innflytjenda í forgrunni

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tilkynnti í dag hver hljóta styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála. Alls fengu 19 verkefni og rannsóknir samtals ríflega 40 milljónir kró...


  • 28. febrúar 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Húsfyllir á opnum kynningarfundi á nýrri skýrslu um lagareldi

    Húsfyllir var á opnum fundi sem var haldinn á vegum matvælaráðuneytsins á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Þar var kynnt ný skýrsla sem alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Boston Consulting Group vann að bei...


  • 28. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Orkuöryggi best tryggt með hreinum orkuskiptum og sanngjörnum reglum

    Mikilvægt er að tryggja orkuöryggi Evrópu og það verður best gert með hreinum orkuskiptum og sanngjörnu regluverki. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fundum...


  • 28. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Áskoranir í orkuskiptum í samgöngum ræddar á ráðherrafundi í Stokkhólmi

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók þátt í óformlegum ráðherraráðsfundi samgöngu- og orkumálaráðherra ESB um orkuskipti í samgöngum sem var haldinn í Stokkhólmi í gær og í dag. Guðlaugur Þó...


  • 28. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Íslensku lýðheilsuverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í vor

    Forseti Íslands hefur tilkynnt um ný verðlaun, Íslensku lýðheilsuverðlaunin, sem efnt er til í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, Geðhjálp og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands.&...


  • 28. febrúar 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Streymt frá kynningu Boston Consulting Group á skýrslu um lagareldi

    Helstu niðurstöður skýrslu alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi verður kynnt í dag kl. 13.30 á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica. Jaf...


  • 28. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Síðasta eftirfylgni með innviðaátaki stjórnvalda

    Þriðju og síðustu eftirfylgni innviðaátaks stjórnvalda í kjölfar óveðursins sem geisaði í desember 2019 er nú lokið. Vinnu við um 70% skammtímaaðgerða var að fullu lokið í lok árs 2022 og vinna h...


  • 28. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Grænbók um sveitarstjórnarmál birt að loknu opnu samráði

    Grænbók á málefnasviði sveitarfélaga hefur verið gefin út að loknu opnu samráði. Með henni er lagður grunnur að endurskoðaðri stefnu ríkisins á málefnasviði sveitarfélaganna til næstu 15 ára og a...


  • 27. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Norræn ráðstefna á Íslandi um heimsfaraldur og vinnumarkað

    Þann 16. mars nk. standa félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Vinnumálastofnun fyrir norrænni ráðstefnu á Grand Hótel í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Á ráðstefnunni verðu...


  • 27. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna

    Mikilvægi varðstöðu um lýðræði, frelsi og mannréttindi bar hæst í ávarpi utanríkisráðherra við upphaf 52. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag. Ráðherra tók auk þess þátt í mannúðarrá...


  • 27. febrúar 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Öflugra nám í vísinda- og tæknigreinum með Samstarfi háskóla

    Fjölgun nemenda í STEAM greinum (vísinda- og tæknigreinum, verkfræði, listgreinum og stærðfræði) er forsenda þess að Ísland geti mætt tækifærum fjórðu iðnbyltingarinnar og ...


  • 27. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Jónas Þór skipaður í embætti varadómanda við Endurupptökudóm

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Jónas Þór Guðmundsson lögmann í embætti varadómanda við Endurupptökudóm frá og með 1. mars 2023 til og með 29. febrúar 2028. Jónas Þór lauk embættisprófi frá lagadeild H...


  • 27. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Meira og betra verknám – morgunverðarfundur

    Mennta- og barnamálaráðherra boðar til morgunverðarfundar um stórtæka uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum landsins fimmtudaginn 2. mars kl. 8:30-10:00 í Nauthóli. Samkvæmt mati mennta- og barna...


  • 27. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Höfuðborin stækkunartæki gjörbreyta möguleikum sjónskertra

    Ný tegund sjónhjálpartækja gjörbreytir möguleikum og aðstæðum sjónskertra hér á landi. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu hef...


  • 24. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    ​Vinnufundir með loftslagssérfræðingum: Hvernig setja má loftslagsmálin á dagskrá?

    Bresku loftslagssérfræðingarnir Mike Berners-Lee og George Marshall héldu síðustu viku fyrirlestur fyrir hóp sérfræðinga sem vinnur að því að framfylgja loftslagsmarkmiðum stjórnv...


  • 24. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Rússar verði dregnir til ábyrgðar

    Í dag, 24. febrúar, er ár liðið frá því að rússnesk stjórnvöld hófu innrásarstríð sitt í Úkraínu. Alþjóðasamfélagið hefur komið saman á þessum tímamótum til að sýna úkraínsku þjóðinni stuðning í barát...


  • 24. febrúar 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Aukning á aflamarki í loðnu

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið ákvörðun um að undirrita reglugerð mánudaginn 27. febrúar n.k. þar sem endanlegt útgefið aflamark í loðnu er ákveðið í samræmi við ráðgjöf Hafrannsókn...


  • 24. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Samantekt frá öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál – Jafnréttisráðs

    Samantekt frá öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál – Jafnréttisráðs hefur verið birt. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði til annars fundar samráðsvettvangsins þann 5. desember 2022. ...


  • 24. febrúar 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla um lagareldi á Íslandi kynnt á opnum fundi 28. febrúar

    Matvælaráðuneytið samdi síðastliðið sumar við alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Boston Consulting Group um gerð skýrslu um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi. Lagareldi er yfirheiti yfir sjókvía-, land...


  • 24. febrúar 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Tillögum til eflingar lífrænni framleiðslu skilað til matvælaráðherra

    Í september 2022 undirritaði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Environice hefur nú...


  • 24. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á íslenskan vinnumarkað ​

    Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á vinnumarkað hér á landi. Yfir 800 flóttamenn frá Úkraínu hafa fengið atvinnuleyfi hér á landi frá innrás Rússlands í Úkraínu þann...


  • 24. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ný þjónustustofnun á sviði menntamála til umsagnar í Samráðsgátt

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur lagt frumvarp um nýja þjónustustofnun á sviði menntamála til umsagnar í Samráðsgátt. Markmiðið með þessum breytingum er að svara ákalli um aukinn stuðning við fjöl...


  • 24. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland sendir neyðarbirgðir til Tyrklands

    Fraktflugvél á vegum íslenskra stjórnvalda flaug í nótt með 100 tonn af neyðarbirgðum til jarðskjálftasvæðanna í Tyrklandi þar sem milljónir manna eru húsnæðislausar. Þá hefur utanríkisráðherra ákveði...


  • 24. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing forsætisráðherra Norðurlanda vegna stríðsins í Úkraínu

    Forsætisráðherrar Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu vegna stríðsins í Úkraínu en í dag er ár liðið frá því að innrás Rússlands hófst. Í yfi...


  • 23. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ályktun um frið í Úkraínu hlaut afgerandi stuðning

    Yfirgnæfandi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna samþykkti í kvöld ályktun um réttlátan og viðvarandi frið í Úkraínu. Tveggja daga neyðarfundi um Úkraínu í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna l...


  • 23. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing forsætisráðherra á Alþingi um stríðið í Úkraínu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag á Alþingi sérstaka yfirlýsingu af því tilefni að á morgun, 24. febrúar, verður ár liðið frá innrás Rússlands í Úkraínu. Í yfirlýsingunni ítrekaði...


  • 23. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Upplýsingar um kynjahlutfall í nefndum, ráðum og stjórnum ráðuneytisins

    Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Samkvæmt lögunum á ky...


  • 23. febrúar 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Niðurstöður eftirfylgniúttektar á lögreglufræðinámi við HA

    Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður eftirfylgniúttektar á gæðum náms í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri


  • 23. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Leiðir til að hraða orkuskiptum í flugi til skoðunar – starfshópur skipaður

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið að skoða og leggja fram tillögur að því hvaða leiðir séu færar til að hraða orkuskiptum í flugi, m...


  • 23. febrúar 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Niðurstöður um aukaúthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á pottaplöntum fyrir tímabilið janúar – júní 2023

    Fimmtudaginn 9. febrúar síðastliðinn rann út umsóknarfrestur aukaúthlutunar tollkvóta á pottaplöntum vegna fyrri hluta ársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1151/2022. Tollkvótinn var fyrst auglýstur 24. ok...


  • 22. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    95 milljónir í styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar

    39 nýsköpunar- eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrki samtals að fjárhæð 95 m.kr. úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, há...


  • 22. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    EES-skýrslan rædd á Alþingi

    Framkvæmd EES-samningsins var tekin til sérstakrar umræðu á Alþingi í gær þar sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra mælti fyrir árlegri skýrslu um málefnið. Sérstök skýrsla utanr...


  • 22. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flutti ávarp á ráðstefnu UNESCO

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti myndbandsávarp í dag við opnun ráðstefnunnar Internet for Trust. Ráðstefnan er á vegum Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESC...


  • 22. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Refsiábyrgð vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu

    Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, að lagabreytingum sem snúa að refsiábyrgð vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu. Með frumvarpinu er ...


  • 22. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Breytingar á lögum um dvalarleyfi útlendinga og vegabréfsáritanir

    Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram drög að frumvarpi til breytinga á útlendingalögum um dvalarleyfi útlendinga í Samráðsgátt. Frumvarpinu er ætlað að stuðla að gagnsærri og stöðugri framkvæmd laganna ...


  • 22. febrúar 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Mælti fyrir myndlistarstefnu á Alþingi

    Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur mælt fyrir þingsályktunartillögu um myndlistarstefnu til ársins 2030 á Alþingi. Tillagan felur í sér bæði stefnu og aðgerðaáætlun í myndlist...


  • 21. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Raforkubúnaður af ýmsu tagi til Úkraínu

    Íslensk dreifi- og veitufyrirtæki hafa sent nauðsynlegan raforkubúnað af ýmsu tagi til Úkraínu. Með sendingunni er brugðist við þörf landsins fyrir ýmsan búnað sem mun nýtast til uppbyggingar á rafork...


  • 21. febrúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    450 milljarðar króna í mótvægisaðgerðir vegna heimsfaraldurs

    Mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru á árunum 2020 -2022 námu alls um 450 milljörðum króna, eða 4,5% af landsframleiðslu áranna. Með þeim tókst að varðveita kaupmátt heimila ...


  • 21. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Stöðuskýrsla Velferðarvaktar 2021-2022

    Velferðarvaktin hefur gefið út stöðuskýrslu sem nær yfir störf vaktarinnar árin 2021-2022. Á síðustu árum hefur vaktin reglulega skilað stöðuskýrslum til félags- og vinnumarkaðsráðherra skv. skip...


  • 21. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Mælt fyrir heimild til að gjaldtaka hafna taki mið af umhverfissjónarmiðum

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytinga á hafnalögum frá árinu 2003. Tilgangurinn er að innleiða ákvæði í Evrópureglugerð, sem fjallar um hafnarþ...


  • 20. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tíu ára afmæli lögfestingar Barnasáttmálans á Íslandi

    Í dag eru tíu ár liðin frá lögfestingu Barnasáttmálans á Íslandi. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti Vesturbæjarskóla í tilefni dagsins þar sem myndband KrakkaRÚV og mennt...


  • 20. febrúar 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Gísli Snær Erlingsson skipaður forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Gísla Snæ Erlingsson til að gegna embætti forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.  Gísli Snær hefur starfað við leikstj...


  • 20. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins

    Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 16. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd og gefa rödd þeirra...


  • 20. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti varadómanda við Endurupptökudóm

    Þann 23. desember 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar eitt embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út 9. janúar 2023 og bárust tvær umsóknir, ...


  • 20. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Málefni Úkraínu efst á baugi á öryggisráðstefnunni í München

    Utanríkisráðherra tók þátt í árlegri ráðstefnu um öryggismál sem fór fram í München í Þýskalandi um helgina. Á ráðstefnunni koma saman ríflega eitt þúsund þátttakendur, þar á meðal fjölmargir þjóðarle...


  • 20. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Forvarnaverkefni sett af stað til að vekja athygli á mikilvægi vinnuverndar

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hafa undirritað samning um forvarnarverkefni sem ætlað er að hvetja til ...


  • 18. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Standa með konum í Afganistan og Íran

    Frelsisskerðing kvenna og stúlkna í Afganistan var til umræðu á morgunverðarfundi kvenkyns utanríkisráðherra í dag. Fundurinn var haldinn í tengslum við Öryggisráðstefnuna í München sem fer fram um he...


  • 17. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Tekist hefur að vinna á uppsöfnuðum málafjölda kynferðisbrota

    Tekist hefur að vinna töluvert niður uppsafnaðan málafjölda hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu (LRH) með fjölgun starfsfólks og breyttum vinnubrögðum. Opnum kynferðisbrotamálum á ákærusviði og í ky...


  • 17. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Styður verkefni til að draga úr félagslegri einangrun viðkvæmra hópa

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt styrki til verkefna sem miða að því að draga úr félagslegri einangrun viðkvæmra hópa. Verkefnin eru starfrækt á höfuðborgarsv...


  • 17. febrúar 2023

    Rakarastofuviðburður í UNESCO

    Fastafulltrúar ríkja í framkvæmdastjórn UNESCO komu saman í vikunni á rakarastofuviðburð í París í boði fastanefndar Íslands. Tilgangur rakarastofuviðburða er að veita þátttakendum af öllum kynjum, en...


  • 17. febrúar 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir um dvöl í Kjarvalsstofu í París

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl i Kjarvalsstofu í París fyrir íslenska listamenn. Kjarvalsstofa er stúdíóíbúð og vinnustofa í miðborg Parísar sem listamenn geta sótt um að fá leigða. Rýmið e...


  • 17. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Almenn framlög vegna málefna fatlaðs fólks hækka um fimm milljarða á árinu 2023

    Sigurður Ingi Jóhannesson, innviðaráðherra, samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka áætluð framlög sjóðsins vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2023 um 5 ma.k...


  • 17. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Starfshópur metur stöðu embættismanna og starfsskilyrði starfsmanna ríkisins

    Á fundi ríkisstjórnarinnar þann 31. janúar sl. var ákveðið að koma á fót starfshópi sem leggi mat á stöðu embættismannakerfisins á Íslandi og starfsskilyrði starfsmanna ríkisins með hliðsjón af stöðu ...


  • 16. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Vel heppnað samráðsþing um landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

    Um 300 manns sóttu samráðsþing í Hörpu um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Fjöldi fólks tók til máls og vinnuhópar við gerð landsáætlunar ...


  • 16. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Viðræður um rafræn viðskipti við Singapúr

    Singapúr og aðildarríki EFTA hafa sammælst um að hefja viðræður að samkomulagi um rafræn viðskipti. Þetta var ákveðið á fjarfundi fulltrúa EFTA-ríkjanna og Singapúr í morgun. Markmið slíks samkomulag...


  • 16. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Beint streymi: Samráðsþing um landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

    Fjölmennt samráðsþing stendur nú yfir í Hörpu og fjallar um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Að þinginu standa félags- og vinnumarkaðsráðun...


  • 16. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana í samráðsgátt

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir drög að breytingu á reglugerð er varðar landfræðilega gagna- og samráðsgátt um umhverfismat og skipulag. Þann 1. desember sl. tóku gildi ákvæði skipula...


  • 16. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Forsætisráðuneytið veitir Samtökunum ´78 aukinn fjárstyrk

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Álfur Birkir Bjarnason, formaður Samtakanna ´78, skrifuðu í dag undir samning um áframhaldandi stuðning við starfsemi samtakanna. Katrín Jakobsdóttir forsætisrá...


  • 16. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til þjóðfundar um framtíð skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 6. mars kl. 9:00–16:00 í Silfurbergi í Hörpu og í streymi. Boð var sent til hag...


  • 16. febrúar 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Undirritaði samning við Nýlistasafnið

    Lilja Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, og Sunna Ástþórsdóttir, safnstjóri Nýlistasafnsins, hafa undirritað nýjan samning menningar- og viðskiptaráðuneytisins við safnið fyrir árið 2023. ...


  • 16. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Bylting í lyfjavísindum: gena- og frumumeðferðir – Er íslenska heilbrigðiskerfið tilbúið?

    Frumtök, Landspítali og heilbrigðisráðuneytið standa saman að ráðstefnu 13. mars næstkomandi um tækifæri og áskoranir sem felast í gena- og frumumeðferðum. Fjallað verður um málefnið á breiðum grunni...


  • 15. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Efling fælingar og varna og aukinn stuðningur við Úkraínu

    Tveggja daga fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins lauk í Brussel í dag 15. febrúar. Meginefni fundarins voru stuðningur við varnarbaráttu Úkraínu og efling sameiginlegs viðbúnaðar og varna...


  • 15. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Sigurður Ingi tók fyrstu skóflustungu að nýjum íbúðabyggingum í Neskaupstað

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í dag fyrstu skóflustungu að tveimur húsbyggingum í Neskaupstað en þar verða samtals 16 íbúðir. Byggingarnar eru fjármagnaðar með stofnframlögum frá ríki...


  • 15. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Frumvarp um breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir í samráð

    Umhverfis, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvar...


  • 15. febrúar 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Nýr vefur opnar í viku upplýsinga- og miðlalæsis

    Sérstök fræðsluvika tileinkuð upplýsinga- og miðlalæsi er haldin þessa vikuna, 13.-17. febrúar. Markmiðið er að gera vikuna að árlegum viðburði þar sem áhersla verður lögð á vitundarvakningu á mikilv...


  • 15. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Beint streymi: Kynningarfundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar

    Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur boðar til opins kynningarfundar um viðfangsefni sín. Fundurinn er haldinn í sal Þjóðminjasafns Íslands 15. febrúar kl. 10-12, en einnig er hægt að f...


  • 14. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ástráður Haraldsson settur ríkissáttasemjari í vinnudeilu Eflingar og SA

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur sett Ástráð Haraldsson, héraðsdómara, sem ríkissáttasemjara í yfirstandandi vinnudeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Stjórn d...


  • 14. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Mælt fyrir breytingum á umferðarlögum til að auka öryggi smáfarartækja

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi fyrir helgi fyrir frumvarpi til breytinga á umferðarlögum frá 2019 (nr. 77/2019). Í frumvarpinu er m.a. tillögur um smáfarartæki og öryggi þe...


  • 14. febrúar 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Aðalúthlutun úr safnasjóði 2023

    Menningar- og viðskiptaráðherra hefur samþykkt tillögu safnaráðs um aðalúthlutun úr safnasjóði 2023 upp á 153.010.000 krónur. Því hefur alls verið úthlutað 209.510.000 krónum úr safnasjóði árið 2023 ...


  • 14. febrúar 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum

    Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874/2019 um Umh...


  • 14. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Nýtt alþjóðlegt verkefni um kortlagningu aðgerða til samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda á vettvangi OECD

    OECD hefur hleypt af stokkunum nýju alþjóðlegu verkefni um kortlagningu aðgerða til samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda (IFCMA). Ísland, sem aðildarríki OECD, tekur þátt í&nb...


  • 14. febrúar 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Degi íslenska táknmálsins fagnað

    Degi íslenska táknmálsins var fagnað laugardaginn 11. febrúar með margvíslegum hætti. Íslenskt táknmál er fyrsta mál á þriðja hundrað Íslendinga en fjölmargir utan þess hóps nýta sér íslenskt táknmál ...


  • 14. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Metskráning á samráðsþing um landsáætlun sem fram fer á fimmtudag

    Mikill fjöldi fólks hefur skráð sig til leiks á samráðsþing um landsáætlun sem fram fer í Hörpu nú á fimmtudag, 16. febrúar. Þingið fjallar um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjó...


  • 14. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Tólf verkefni fá 130 milljónir til að efla byggðir landsins

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til 12 verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir landsi...


  • 13. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Mikil ánægja með verkefni sem miðar að því að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt verkefninu Project SEARCH áframhaldandi stuðning en markmið þess er að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumar...


  • 13. febrúar 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Menningar- og viðskiptaráðherra mælir fyrir heildarramma í málefnum tónlistar

    Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi að tónlistarlögum og þingsályktunartillögu um tónlistarstefnu fyrir árin 2023-2030. Um er að ræða bæði fyrstu heildarl...


  • 13. febrúar 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Sylvía Rut ráðin upplýsingafulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins

    Sylvía Rut Sigfúsdóttir hefur verið ráðin nýr upplýsingafulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Hún hefur störf á næstu vikum. Sylvía Rut á að baki langan feril í fjölmiðlum og hefur starfað á...


  • 13. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Jóna Katrín Hilmarsdóttir er nýr skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Jónu Katrínu Hilmarsdóttur í embætti skólameistara Menntaskólans að Laugarvatni til fimm ára frá 15. febrúar 2023. Jóna Katrín lauk B...


  • 13. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Ásgerður Pétursdóttir skipuð í peningastefnunefnd

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Ásgerði Pétursdóttur, lektor í hagfræði við Háskólann í Bath á Englandi, í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands frá 21. febrúar nk. til næstu fimm ár...


  • 13. febrúar 2023

    Stöðuskýrsla Velferðarvaktar 2021-2022

    Velferðarvaktin hefur gefið út stöðuskýrslu sem nær yfir störf vaktarinnar árin 2021-2022. Á síðustu árum hefur vaktin reglulega skilað stöðuskýrslum til félags- og vinnumarkaðsráðherra skv. ski...


  • 13. febrúar 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Útlínur framtíðar – ný stefna í málefnum hönnunar og arkitektúrs

    „Framtíðarsýn okkar er að aðferðafræði hönnunar og arkitektúrs sé markvisst nýtt til þess að auka lífsgæði á Íslandi með áherslu á verðmætasköpun og sjálfbærni fyrir samfélagið í heild. Við getum auki...


  • 13. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Rannsóknasjóði verður komið á fót til að styrkja rannsóknir á sviði vinnuverndar

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hafa undirritað samning um tilraunaverkefni um stofnun sérstaks ran...


  • 11. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Ofbeldisgátt 112 fjármögnuð til næstu ára

    Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra hefur gert samning við Neyðarlínuna um að reka áfram og þróa frekar ofbeldisgátt 112 þannig að 112.is verði sá staður þar sem finna má upplýsingar og úrræði varðandi o...


  • 10. febrúar 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fyrsta grænbók um húsnæðis- og mannvirkjamál í samráðsgátt

    Drög að grænbók um húsnæðis- og mannvirkjamál hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Drögin eru liður í stefnumótun stjórnvalda en þetta er í fyrsta skipti sem unnið er að formlegri stefnu á lands...


  • 10. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarpsdrög um sameiningu héraðsdómstóla í Samráðsgátt

    Dómsmálaráðherra hefur lagt drög að frumvarpi til laga um sameiningu héraðsdómstóla fram í samráðsgátt.  Með frumvarpinu, sem byggist einkum á skýrslu starfshóps um sameiningu héraðsdómstólanna f...


  • 10. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kynningarfundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar

    Verkefnisstjórn rammaáætlunar boðar til opins kynningarfundar um viðfangsefni sín. Fundurinn er haldinn í sal Þjóðminjasafns Íslands 15. febrúar kl. 10-12. Á fundinum mun formaður ...


  • 10. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Afstaða gegn endurkomu íþróttafólks frá Rússlandi og Belarús í alþjóðakeppni

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, tók þátt í fjarfundi evrópskra íþróttamálaráðherra í dag. Tilefni fundarins var yfirlýsing Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) frá 25. janúar sl. um ...


  • 10. febrúar 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Matvælaráðherra tók á móti köku ársins

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tók á móti sigurvegara árlegrar keppni Landssambands bakarameistara um köku ársins 2023. Guðrún Erla Guðjónsdóttir í Mosfellsbakaríi er höfundur vinningskökunnar....


  • 10. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Ný ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kom saman til fundar

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað fulltrúa í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til fjögurra ára frá og með 1. janúar sl. Ný ráðgjafarnefnd kom saman til fyrsta fundar í ...


  • 10. febrúar 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Frumvarp til laga um opinbert eftirlit Matvælastofnunnar lagt fram

    Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum sem varða opinbert eftirlit Matvælastofnunnar. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að breyta gjaldtökuh...


  • 10. febrúar 2023 Atvinnuvegaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Neytendur munu geta fylgst með daglegu matvöruverði á einum stað

    Samningur um sérstaka Matvörugátt þar sem neytendur geta fylgst með verði á helstu neysluvörum stærstu matvöruverslana landsins var undirritaður í dag í Ráðherrabústaðnum. Gáttin er hluti af aðgerðum ...


  • 10. febrúar 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Matvælaráðherra mælti fyrir frumvarpi um tegundatilfærslu í deilistofnum botnfisks

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mælti fyrir frumvarpi á Alþingi í gær um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, sem sett er fram til að koma í veg fyrir ofveiði á gullkarfa og grálúðu. Án aðger...


  • 10. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Vill efla sjúkrahúsþjónustu í dreifbýli

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur sett á fót verkefni sem miðar að því að tryggja nauðsynlega mönnun sérhæfðs starfsfólks sjúkrahúsanna í heilbrigðisumdæmum Vestfjarða og Austurlands. Meða...


  • 10. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Matvælakjarni á Vopnafirði

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Sara Elísabet Svansdóttir, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps og Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, hafa undirritað sa...


  • 10. febrúar 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Auglýsing um aukaúthlutun tollkvóta vegna innflutnings á pottablómum

    Útboð tollkvóta á blómum fyrir fyrri hluta ársins 2023 var auglýst 24. október 2022. Ekkert tilboð barst um tollkvóta pottablóma. Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og...


  • 09. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rakaskemmdir í MS

    Sameiginleg fréttatilkynning Menntaskólans við Sund, Framkvæmdaskýrslunnar – Ríkiseigna og mennta- og barnamálaráðuneytisins: Rakaskimun á húsnæði Menntaskólans við Sund sýnir að hluti húsnæðisins hef...


  • 09. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra mælir fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga. Frumvarpið er endurflutt, að mestu óbreytt frá fyrra þingi. Frumvarpið er samið af starfshópi sem heilbrigði...


  • 09. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Syklalyfið Staklox innkallað hjá einstaklingum í varúðarskyni

    Einstaklingar sem eru í sýklalyfjameðferð með sýklalyfinu Staklox eru beðnir um að skila því í næsta apótek sem fyrst. Þeim verður afhent annað lyf í staðinn að kostnaðarlausu svo þeir geti haldið sý...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta