Fréttir
-
21. september 2023Ársfundur Jöfnunarsjóðs: Afkoma sjóðsins góð og einum milljarði bætt við til úthlutunar
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í gær og samhliða fundinum kom út ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2022. Vegna góðrar afkomu sjóðsins á árinu samþykkti Sigurður Ingi Jóhannsson...
-
20. september 2023Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2023 hækkuð um 1 milljarð króna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2023 um 1.000 milljónir króna. ...
-
19. september 2023Fjarheilbrigðisþjónusta er byggðamál
Byggðamál snerta flesta, ef ekki alla, málaflokka ríkisins og í stefnumótandi byggðaáætlun er lögð áhersla á samhæfingu við aðra stefnumótun og áætlanagerð hins opinbera. Af 44 aðgerðum byggðaáæt...
-
14. september 2023Fjárlög 2024: Framkvæmdir við Ölfusárbrú hefjast og aukin framlög í innanlandsflugvelli
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna og þar af nema framlög til samgöngumála 53 milljörðum króna. Um er ...
-
14. september 2023Fjárlög 2024: Framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hækkuð
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna og þar af nema framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga tæpum 31,8 m...
-
14. september 2023Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 20. september - dagskrá
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 20. september nk. á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn verður í salnum H-I sem er staðsettur á 2. hæð ...
-
14. september 2023Áætluð tekjujöfnunarframlög fyrir árið 2023 og framlög til útgjaldajöfnunar endurskoðuð
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2023. Tillagan er samþykkt á grundvelli ...
-
14. september 2023Framlög til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts rúmir 7,3 milljarðar árið 2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þess efnis að framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts sb...
-
11. september 2023Rampar settir upp á Sólheimum
Rampur nr. 825 í verkefninu Römpum upp Ísland var opnaður með viðhöfn við Ingustofu á Sólheimum á laugardag. Sextán rampar hafa verið settir upp að Sólheimum, allir af stærri gerðinni. Markmiðið með v...
-
08. september 2023Reynslunni ríkari – málþing um skólamál
Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið boða til málþings um skólamál 30. október kl. 9:30–15:30 á Hilton Reykjavík...
-
23. ágúst 2023Stóflustunga tekin vegna þriðja áfanga Arnarnesvegar
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók í dag fyrstu skóflustungu á gröfu að framkvæmdum vegna þriðja áfanga Arnarnesvegar, milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar. Markmið framkvæmdanna er a...
-
22. ágúst 2023Íbúakosningum ætlað að auka lýðræðisþátttöku og efla sveitarstjórnarstigið
Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga á grundvelli 133. gr. sveitarstjórnarlaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 1. se...
-
22. ágúst 2023Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga haldinn 20. september
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 20. september nk. á Hilton Reykjavík Nordica í Reykjavík. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þ...
-
18. ágúst 2023Funduðu með sveitastjórnarfólki um viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra funduðu í dag með sveitarstjórnarfulltrúum í Fjarðabyggð og Múlaþingi og kynntu þeim drög ...
-
20. júlí 2023Sértækar aðgerðir til að jafna aðgengi að sérfræðingum í heilbrigðisþjónustu
Nýta mætti heimildir í lögum um Menntasjóð námsmanna til að veita tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána í þeim tilgangi að fá fleiri sérfræðinga til starfa í heilbrigðisþjónustu, einkum í ...
-
13. júlí 2023Tvíbreið brú yfir Stóru-Laxá í Hreppum eflir samfélag og ferðaþjónustu
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í dag þátt í vígslu á tvíbreiðri brú yfir Stóru-Laxá í Hreppum, sem tengir saman tvö sveitarfélög, Skeiða- og Gnúpverjahrepp og Hrunamannahrepp. Stefnt e...
-
04. júlí 2023Stýrihópur skipaður um gagngera endurskoðun byggingarreglugerðar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað stýrihóp um breytingar á byggingarreglugerð til loka árs 2024. Stýrihópnum er ætlað að vinna tillögur um gagngerar breytingar á regluverkinu og ...
-
03. júlí 2023Viljayfirlýsing undirrituð um nýja vatnslögn til Eyja
Ríkið og Vestmannaeyjabær hafa undirritað viljayfirlýsingu um að ríkissjóður taki þátt í kostnaði við lagningu nýrrar vatnsleiðslu til Eyja. Það er gert vegna þeirrar sérstöðu Vestmanneyja að vera háð...
-
30. júní 2023Landsneti veitt framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2
Sveitarstjórn Voga samþykkti í dag framkvæmdaleyfi til að byggja Suðurnesjalínu 2. Bygging línunnar er nauðsynleg til að bæta afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum og til að auka flutningsgetu rafo...
-
30. júní 2023Hildur Ragnars skipuð forstjóri Þjóðskrár Íslands
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Hildi Ragnars í embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands frá 1. júlí. Umsækjendur um embættið voru átta en þrír drógu umsókn sína til baka. Hæfnisnef...
-
30. júní 2023Breytt netöryggisráð og nýr samstarfsvettvangur á sviði netöryggis
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur sett í samráðsgátt drög að reglugerð um netöryggisráð. Netöryggisráð hefur starfað sem samstarfsvettvangur stjórnvalda á sviði netöryggis frá árinu 201...
-
29. júní 2023Einbreiðum brúm fækkar enn – nýjar brýr yfir Núpsvötn og Hverfisfljót vígðar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, vígðu í dag tvær nýjar tvíbreiðar brýr, annars vegar yfir Núpsvötn og hins vegar Hverfisfljót. Með tilk...
-
28. júní 2023Næsta skref tekið
Vefurinn Næsta skref mun halda áfram starfsemi. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðh...
-
27. júní 2023Grímsnes- og Grafningshreppi ber að breyta gjaldskrá fyrir sundlaug
Innviðaráðuneytið hefur úrskurðað að gjaldskrá sveitarfélagsins Grímsnes- og Grafningshrepps fyrir sundlaug og íþróttamiðstöðina Borg sé ekki í samræmi við jafnræðis- og meðalhófsreglu stjórnsýslurétt...
-
26. júní 2023Ferðum landsmanna í umferðinni fækkar samkvæmt nýrri ferðavenjukönnun
Daglegum ferðum landsmanna í umferðinni fækkar talsvert um land allt samkvæmt nýrri könnun á ferðavenjum Íslendinga sem framkvæmd í lok árs 2022. Daglegar ferðir á mann voru 3,2 að meðaltali á la...
-
23. júní 2023Nýtt álit innviðaráðuneytisins birt í máli um smölun á ágangsfé
Innviðaráðuneytið hefur gefið út nýtt álit vegna stjórnsýslu sveitarfélagsins Snæfellsbæjar í máli sem sneri um smölun sveitarfélagsins á ágangsfé. Í því eru fyrri leiðbeiningar ráðuneytisins um skyld...
-
23. júní 2023Viljayfirlýsing um kyndilborun – hraðvirkari og hagkvæmari tækni fyrir jarðgöng og lagnagöng
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu við bandaríska fyrirtækið EarthGrid um möguleika á ...
-
21. júní 2023Samið um aukið fjármagn í átaksverkefni um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ réttindasamtaka, undirrituðu í dag samkomulag um aukinn stuðning við átaksverkefni stjórnvalda og ÖBÍ um úrbætu...
-
16. júní 2023Nýjar og endurskoðaðar áætlanir um framlög úr Jöfnunarsjóði
Framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts munu nema rúmlega 6,2 milljörðum kr. á árinu 2023. Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnun...
-
15. júní 2023Almenn framlög til málaflokks fatlaðs fólks enduráætluð
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs um áætlaða úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2023. Framlögin voru endurr...
-
15. júní 2023Umgjörð um almennt ökunám orðin stafræn
Nú er umgjörð almenns ökunáms (B-réttinda) orðin stafræn. Allir ferlar sem ökunemar, ökukennarar og ökuskólar nýta vegna námsins eru orðnir stafrænir og pappír heyrir því að mestu sögunni til. Markmið...
-
15. júní 2023Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs heimsótti sveitarfélög á Suðurlandi
Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga heimsótti nokkur sveitarfélög á Suðurlandi í síðustu viku. Sveitarfélögin sem nefndin heimsótti voru Sveitarfélagið Árborg, Bláskógabyggð, Skeiða- og Gnúpver...
-
14. júní 2023Varaflugvallagjald til uppbyggingar á innanlandsflugvöllum orðið að lögum
Alþingi samþykkti fyrir helgi lagafrumvarp innviðaráðherra um rekstur og uppbyggingu flugvalla og flugleiðsöguþjónustu. Með þessu hafa orðið til heildstæð lög um efnið í stað dreifðra lagaákvæða. Lögi...
-
13. júní 2023Samgönguáætlun 2024-2038: Öryggi í samgöngum, fjárfest í flugvöllum og jarðgöngum forgangsraðað
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kynnti í dag tillögu að samgönguáætlun til fimmtán ára, 2024-2038. Samhliða var hún birt í samráðsgátt stjórnvalda en hægt að senda umsögn eða ábendinga...
-
08. júní 2023Íslendingar á réttri leið í öryggi í samgöngum
Fjölmenni sótti ráðstefnu innviðaráðuneytisins um öryggi í samgöngum, sem haldin var þriðjudaginn 6. júní, undir yfirskriftinni Á réttri leið. Það var samdóma álit fyrirlesara að með samtakamætti, fræ...
-
08. júní 2023Unnið verði að rannsóknum og dýpkun á Grynnslunum við Hornafjarðarós
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur falið Vegagerðinni að hefja aðgerðir við dýpkun innsiglingarleiðar að Höfn í Hornafirði um Grynnslin utan við Hornafjarðarós og tryggja þannig áfram re...
-
05. júní 2023Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgu
Afkoma ríkissjóðs stórbatnar áfram miðað við fyrri áætlanir samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans og er afkoma á frumjöfnuði nú 90 milljörðum betri en gert var ráð fyrir við samþykkt síðustu fjárlag...
-
05. júní 2023Alþingi samþykkir tilfærslu verkefna Innheimtustofnunar sveitarfélaga til ríkisins
Verkefni Innheimtustofnunar sveitarfélaga, þ.á m. innheimta meðlaga munu færast til ríkisins frá og með 1. janúar 2024. Það varð ljóst í lok síðustu viku þegar Alþingi samþykkti lagafrumvarp innv...
-
02. júní 2023Ísland tekur þátt í InvestEU áætlun Evrópusambandsins
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur undirritað samninga við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um þátttöku Íslands í InvestEU áætluninni. Um er að ræða 26 millja...
-
01. júní 2023Umsækjendur um embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands
Fimm einstaklingar sækjast eftir embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands sem auglýst var í apríl sl. Alls bárust átta umsóknir en þrír hafa dregið umsóknir sínar til baka. Innviðaráðherra skipar í embætti...
-
01. júní 2023Norrænir samgönguráðherrar funduðu í Lúxemborg um evrópska samvinnu
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, bauð samgönguráðherrum Norðurlanda til fundar í gærkvöldi í Lúxemborg í aðdraganda fundar ráðherraráðs ESB á sviði samgöngumála. Á fundinum voru rædd ýmis sa...
-
31. maí 2023Góður viðbúnaður í samræmi við spár um netógnir vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins
Fjöldi netárása ver gerður á íslenska netumdæmið í aðdraganda að og á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stóð í Reykjavík dagana 16. og 17. maí sl. Fyrir fundinn mat netör...
-
30. maí 2023Á réttri leið - ráðstefna um öryggi í samgöngum
Á réttri leið, ráðstefna um öryggi í samgöngum, verður haldin þriðjudaginn 6. júní nk. frá kl. 13:00-16:30 í Veröld – húsi Vigdísar. Markmiðið með ráðstefnunni er að miðla þeirri þekkingu og breytingu...
-
25. maí 2023Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss var opnaður formlega við hátíðlega athöfn í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, klipp...
-
25. maí 2023Góðar rómur gerður að ráðstefnu um viðbúnað og viðbrögð við rafmagnseldum í skipum
Alþjóðleg ráðstefna um elda í rafhlöðum um borð í skipum var haldin í vikunni í Reykjavík, sú fyrsta sinnar tegundar. Tæplega 200 manns sóttu ráðstefnuna á staðnum og á netinu. Innlendir og erlendir s...
-
20. maí 2023500. rampurinn vígður á Akureyri
Tugum nýrra hjólastólarampa hefur verið komið upp á Akureyri á síðustu vikum og í dag var 500. rampurinn í verkefninu „Römpum upp Ísland“ vígður. Sigrún María Óskarsdóttir íbúi á Akureyri k...
-
19. maí 2023Árni Freyr Stefánsson skipaður skrifstofustjóri samgangna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Árna Frey Stefánsson í embætti skrifstofustjóra samgangna hjá innviðaráðuneytinu. Árni Freyr var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að ...
-
19. maí 2023Ráðstefna um viðbrögð við rafmagnseldum í skipum
Alþjóðleg ráðstefna um hættu, afleiðingar og viðbrögð við rafmagnseldum um borð í skipum verður haldin þriðjudaginn 23. maí nk. á Grand hótel. Ráðstefnunni fer fram á ensku og verður einnig streymt á ...
-
16. maí 2023Ný skipaskrá og lögskráning sjómanna
Samgöngustofa hefur tekið í notkun nýtt tölvukerfi fyrir skipaskrá og lögskráningu sjómanna sem fengið hefur nafnið Skútan. Hún leysir af hólmi fimm tölvukerfi sem að stofni til eru frá árinu 2002. Í ...
-
16. maí 2023Verum á varðbergi gagnvart netárásum
Vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík dagana 16. og 17. maí er almenningur hvattur til að vera á varðbergi gagnvart netárásum. Tilefni er að vera...
-
12. maí 2023Breytingar á hafnalögum samþykktar á Alþingi
Alþingi samþykkti fyrr í vikunni frumvarp innviðaráðherra um breytingar á hafnalögum. Meðal breytinga er að í gjaldskrám hafna, sem eru ekki í opinberri eigu, verður heimilt að taka mið af umhverfissj...
-
12. maí 2023Fyrsti rampurinn norðan heiða á Húsavík
Fyrr í vikunni var fyrsti rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland settur upp á Norðurlandi. Húsavík var fyrsti viðkomustaður verkefnisins norðan heiða. Fyrsti rampurinn var tekinn í notkun við Heimab...
-
05. maí 2023Styrkir til verkefna sem ætlað er að auka öryggi sjófarenda
Samgöngustofa veitir árlega styrki til rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnusjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum en einnig verkefna sem snúa að heilsusamlegu umhverfi sjófaren...
-
04. maí 2023Framlag til byggðarannsóknasjóðs hækkað
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, greindi frá því á ársfundi Byggðastofnunar að framlag innviðaráðuneytisins til byggðarannsóknasjóðs hafi verið hækkað um fimm milljónir og verði nú tólf mill...
-
03. maí 2023Öryggi nettengdra hluta
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, opnaði í dag norræna vefráðstefnu á vegum Staðlaráðs Íslands um öryggi tækja sem tengd eru netinu. Ráðstefnan var hluti af aðge...
-
28. apríl 2023Frekari breytingar lagðar til á lagagrein um íbúakosningar sveitarfélaga
Frumvarp um breytingar á kosningalögum er nú til meðferðar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Í frumvarpinu eru lagðar til frekari breytingar á 133. gr. sveitarstjórnarlaga sem fjall...
-
27. apríl 2023Ráðherra kynnti íslenska nýsköpun og netöryggi fyrir Vísinda- og tækninefnd NATO
Vísinda- og tækninefnd NATO-þingsins fundar í Reykjavík dagana 25.-27. apríl. Helstu umræðuefni á fundum nefndarinnar eru öryggismál á norðurslóðum, loftslagsbreytingar, or...
-
27. apríl 2023Ný byggð í Skerjafirði kallar á mótvægisaðgerðir
Niðurstaða starfshóps sem Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skipaði til að meta áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar er að byggðin muni að óbreyt...
-
21. apríl 2023Rampur númer 450 í Garðabæ
Rampur númer 450 í verkefninu Römpum upp Ísland hefur verið settur upp í Garðabæ. 36 fyrirtæki hafa fengið nýja eða uppfærða rampa í Garðabæ á vegum verkefnisins á undanförnum dögum. 450 rampar hafa v...
-
21. apríl 2023Vinnustofa um samstarfsvettvang á sviði netöryggis
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóð nýverið fyrir vinnustofu um samstarfsvettvang á sviði netöryggis en eitt af lykilviðfangsefnum Ne...
-
17. apríl 2023Evrópskur verkefnishópur um fjármögnun almenningssamgangna fundaði á Íslandi
Evrópskur verkefnishópur um fjármögnun almenningssamgangna fundaði á Íslandi í lok síðustu viku. Hópurinn starfar á vegum alþjóðasamtaka samgönguráðherra, International Transport Forum (ITF), en Íslan...
-
14. apríl 2023Norrænn ungmennafundur um sjálfbær sveitarfélög
Nordregio, rannsóknarstofnun Norrænu ráðherranefndarinnar á sviði byggðamála, stendur fyrir veffundi um leiðir til að virkja ungmenni við að skapa sjálfbært samfélag á Norðurlöndum. Fundurinn verður h...
-
14. apríl 2023Útgjaldajöfnunarframlög og jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla enduráætluð
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðun áætlana um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2023. Annars veg...
-
11. apríl 2023Fræðslufundir fyrir sveitarstjórnarfólk um hinsegin málefni haldnir að nýju
Innviðaráðuneytið býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufunda um hinsegin málefni í byrjun maí. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna en markmiðið er auka þekkingu sveitarstjórn...
-
05. apríl 2023Áform um vegvísi að vistvænum samgöngum kynnt í samráðsgátt
Áform um vegvísi að vistvænum samgöngum til ársins 2030 hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 11. apríl nk. Ríkisstjórnin hefur sett lofts...
-
04. apríl 2023Ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga tekur gildi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest nýja reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga. Hún fjallar um þau lágmarksatriði sem þurfa að koma fram í reglum sveitarfélaga um framkvæmd íb...
-
30. mars 2023Mælt fyrir frumvarpi um tilfærslu verkefna Innheimtustofnunar sveitarfélaga til ríkisins
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga. Með frumvarpinu eru gerðar nauðsynlegar breytingar á lögunum t...
-
30. mars 2023Mælt fyrir lagabreytingu um að einstaklingar sem sæta heimilisofbeldi geti fengið dulið lögheimili
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytingar á lögum um lögheimili og aðsetur (80/2018). Í frumvarpinu eru gerðar breytingar á ákvæðum laganna um dul...
-
24. mars 2023Tíðniheimildir til 20 ára með skilyrðum um háhraðafarnetsþjónustu í byggð og á stofnvegum
Fjarskiptastofa hefur gefið út endurnýjaðar tíðniheimildir fyrir háhraða farnet til Nova ehf., Símans hf. og Sýnar hf. Með þessu er fyrirtækjunum heimiluð áframhaldandi not...
-
24. mars 2023Fýsileikakönnun á gerð jarðganga til Vestmannaeyja
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem ætlað er að leggja mat á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja, byggt á fyrirliggjandi vísindagögnum og nýjustu...
-
23. mars 2023Innviðaráðherra á fundum Evrópuráðsins
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti ávarp á ráðstefnu sveitar- og héraðsstjórna í Evrópuráðinu í Strassborg í gær. Þar kynnti innviðaráðherra áherslur Íslands í formennsku sinni í E...
-
21. mars 2023Opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna. Framlögin eru veitt á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast að...
-
17. mars 2023Opið samráð um drög að stefnu í málaflokki sveitarfélaga
Drög að stefnu í málefnum sveitarfélaga (hvítbók) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Íbúar, sveitarstjórnir og hagsmunasamtök eru hvött til að senda inn umsagnir eða ábendingar um drögin í geg...
-
14. mars 2023Halla Nolsøe Poulsen ráðin framkvæmdastjóri NORA
Halla Nolsøe Poulsen frá Færeyjum hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Norræna Atlantshafssamstarfsins (NORA). Halla tekur við starfinu af Ásmundi Guðjónssyni, sem fer á eftirlaun eftir átta ár við stjó...
-
14. mars 2023Kallað eftir samráði um eflingu þekkingarsamfélags á Íslandi
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025 hefur verið birt í Samráðsgátt. H<...
-
14. mars 2023Samkomulag um að uppfæra samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins
Ríkið og sex sveitarfélög sem standa að samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins hafa ákveðið að hefja undirbúning að því að uppfæra sáttmálann og gera viðauka við hann. Verkáætlun um uppfærsluna var sam...
-
10. mars 2023Gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kynntar í samráðsgátt
Gagngerar breytingar verða gerðar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga samkvæmt tillögum sem birtar hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda. Breytingarnar miða að því að styrkja jöfnunarhlutverk sjóð...
-
10. mars 2023Hvítbók um samgöngur ásamt mati á umhverfismatsskýrslu birt í samráðsgátt
Drög að stefnu um samgöngur (hvítbók) ásamt umhverfismatsskýrslu hennar hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um hvítbókina og umhverfis...
-
10. mars 2023Reglugerð um leigubifreiðaakstur kynnt í samráðsgátt
Drög að reglugerð um leigubifreiðaakstur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Ný lög um leigubifreiðaakstur (nr. 120/2022), sem Alþingi samþykkti í desember, taka gildi 1...
-
08. mars 2023Ísland bætir stöðu sína í umferðaröryggi
Ísland hefur bætt stöðu sína í umferðaröryggi samkvæmt nýjum bráðabirgðatölum Evrópusambandsins yfir fjölda látinna í umferðinni miðað við höfðatölu í ríkjum Evrópu. Þar er Ísland í þriðja ...
-
03. mars 2023Starfshópur skoði bættar almenningssamgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðis
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað starfshóp um bættar og umhverfisvænar almenningssamgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins. Verkefni hópsins verður að greina ...
-
28. febrúar 2023Áskoranir í orkuskiptum í samgöngum ræddar á ráðherrafundi í Stokkhólmi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók þátt í óformlegum ráðherraráðsfundi samgöngu- og orkumálaráðherra ESB um orkuskipti í samgöngum sem var haldinn í Stokkhólmi í gær og í dag. Guðlaugur Þó...
-
28. febrúar 2023Síðasta eftirfylgni með innviðaátaki stjórnvalda
Þriðju og síðustu eftirfylgni innviðaátaks stjórnvalda í kjölfar óveðursins sem geisaði í desember 2019 er nú lokið. Vinnu við um 70% skammtímaaðgerða var að fullu lokið í lok árs 2022 og vinna h...
-
28. febrúar 2023Grænbók um sveitarstjórnarmál birt að loknu opnu samráði
Grænbók á málefnasviði sveitarfélaga hefur verið gefin út að loknu opnu samráði. Með henni er lagður grunnur að endurskoðaðri stefnu ríkisins á málefnasviði sveitarfélaganna til næstu 15 ára og a...
-
21. febrúar 2023Mælt fyrir heimild til að gjaldtaka hafna taki mið af umhverfissjónarmiðum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytinga á hafnalögum frá árinu 2003. Tilgangurinn er að innleiða ákvæði í Evrópureglugerð, sem fjallar um hafnarþ...
-
17. febrúar 2023Almenn framlög vegna málefna fatlaðs fólks hækka um fimm milljarða á árinu 2023
Sigurður Ingi Jóhannesson, innviðaráðherra, samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka áætluð framlög sjóðsins vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2023 um 5 ma.k...
-
14. febrúar 2023Mælt fyrir breytingum á umferðarlögum til að auka öryggi smáfarartækja
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi fyrir helgi fyrir frumvarpi til breytinga á umferðarlögum frá 2019 (nr. 77/2019). Í frumvarpinu er m.a. tillögur um smáfarartæki og öryggi þe...
-
14. febrúar 2023Tólf verkefni fá 130 milljónir til að efla byggðir landsins
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til 12 verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir landsi...
-
10. febrúar 2023Ný ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kom saman til fundar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað fulltrúa í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til fjögurra ára frá og með 1. janúar sl. Ný ráðgjafarnefnd kom saman til fyrsta fundar í ...
-
09. febrúar 2023Lagt til að rýmka heimildir til að nýta bréfakassasamstæður í þéttbýli
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um póstþjónustu frá 2019. Í frumvarpinu er m.a. lagt til að rýmka til muna heimildir alþjón...
-
07. febrúar 2023Alþjóðlegi netöryggisdagurinn - fræðsluátak Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er í dag, 7. febrúar 2023. Hið stafræna umhverfi er í stöðugri þróun og netnotkun verður æ stærri hluti af lífi barna. Þessi þróun skapar fjöl...
-
01. febrúar 2023Verkefnastofa mótar tillögur um sjálfbæra og gagnsæja gjaldtöku af vegasamgöngum til framtíðar
Fjármála- og efnahagsráðuneytið og innviðaráðuneytið hafa sett á fót verkefnastofu sem falið verður að vinna með ráðuneytunum að mótun tillagna um nýtt fyrirkomulag tekna af vegasamgöngum til framtíða...
-
31. janúar 2023Ráðstefna um innviðafjárfestingar með áherslu á samgönguinnviði
Landssamtök lífeyrissjóða og innviðaráðuneytið standa fyrir heilsdagsráðstefnu um innviðafjárfestingar með áherslu á samgönguinnviði fimmtudaginn 2. febrúar nk. á Grand hóteli. Yfirskrift ráðstefnunna...
-
25. janúar 2023Samstarf við ríkislögreglustjóra um aukið netöryggi og vernd barna
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri undirrituðu í vikunni fjóra samninga upp á samt...
-
23. janúar 2023Tillögur til úrbóta kynntar í skýrslu starfshóps um lokun Reykjanesbrautar
Lagðar hafa verið fram sex úrbótatillögur til að tryggja snör og fumlaus viðbrögð við erfiðar veðuraðstæður, líkt og þær sem sköpuðust í desember sl. Tillögurnar eru settar fram í skýrslu starfshóps, ...
-
20. janúar 2023Björgvin Þorsteinsson ráðinn verkefnisstjóri Sundabrautar
Björgvin Þorsteinsson hefur verið ráðinn til Vegagerðarinnar sem verkefnisstjóri Sundabrautar. Björgvin mun vinna fyrir verkefnisstjórn um undirbúning Sundabrautar sem skipuð var af Sigurði Inga Jóhan...
-
10. janúar 2023Rannsóknasetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, hafa undirritað samning um stofnun rannsóknaseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum. Með samning...
-
05. janúar 2023Bætt aðgengi blindra og sjónskertra að almenningssamgöngum
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og innviðaráðherra undirrituðu í dag, fimmtudaginn 5. janúar samninga við Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra, vegna samstarfsverkefnis félagsins og Strætó um...
-
04. janúar 2023Framlög Jöfnunarsjóðs árið 2023 vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um úthlutun á framlagi til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna á árinu 2023. Jafnfra...
-
23. desember 2022Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2022 – framlög til jöfnunar á útgjöldum hækkuð fyrir árið 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun á tekjujöfnunarframlagi, útgjaldajöfnunarframlagi og framlagi ve...
-
23. desember 2022700 milljóna króna viðbótarframlag Jöfnunarsjóðs vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 15. desember um úthlutun á sérstöku 700 milljóna króna framlagi á árinu 2022 vegna þjó...
-
22. desember 2022Áslaug Arna ræddi samnorræna stefnu um netöryggi við forsætisnefnd Norðurlandaráðs
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mætti á fund forsætisnefndar Norðurlandaráðs 15. desember sl. til að ræða samnorræna stefnu um netöryggi og norræna framkvæmdaá...
-
21. desember 2022Viðbragðsáætlun vegna ófærðar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað starfshóp til að semja drög að áætlun til að takast á við aðstæður eins og sköpuðust á Reykjanesbraut um helgina. Hópurinn á að skila niðurstöð...
-
17. desember 2022Samkomulag um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra hafa undirritað ásamt formanni og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga þriðja samkomulag ríkis og sveitar...
-
16. desember 2022Ný lög um leigubifreiðaakstur
Frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur var samþykkt á Alþingi í dag. Markmiðið með lögunum er að tryggja gott aðgengi að hagkvæmri, skilvirkri og öruggri leigubifreiðaþjónustu, neytendum og þjónustu...
-
16. desember 2022Bókin sem aldrei týnist – rafrænt ökunám
Stórum áfanga í stafvæðingu ökunáms er nú náð með virkjun stafrænnar ökunámsbókar Samgöngustofu. Með þessum áfanga gefst ökukennurum kostur á að staðfesta verklega ökutíma fyrir almenn ökuréttindi með...
-
16. desember 2022Umræðan skerpir skilninginn
Umræða um málefni hinsegin fólks getur á köflum vafist fyrir ýmsum og mörg eru hrædd við að gera mistök eða ruglast í notkun hugtaka. Það getur leitt til þess að fólk forðist umræðuefnið. Sem er miður...
-
15. desember 2022Vilt þú stýra spennandi norrænu samstarfsverkefni?
Staða framkvæmdastjóra NORA, Norræna Atlantshafssamstarfsins, er laus til umsóknar og verður ráðið í hana frá 1. ágúst 2023. NORA heyrir undir Norrænu ráðherranefndina og hefur það að markmiði að sty...
-
14. desember 2022Ó borg, mín borg, …
Tölum Ísland upp, án þess að tala einstök svæði niður. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra, þegar starfshópur um mótun borgarstefnu kom saman til fyrst...
-
12. desember 2022Ernir til Eyja – flug tryggt fram á næsta ár
Innviðaráðuneytið, í samstarfi við Vestmannaeyjabæ, hefur samið við Flugfélagið Erni um flug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja til 1. apríl á næsta ári. Farnar verða þrjár ferðir í viku, fram og til ...
-
12. desember 2022Stuðningur stjórnvalda vegna kjarasamninga á almennum vinnumarkaði
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til aðgerða í tengslum við gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Eru aðgerðirnar til þess fallnar að styðja við markmið samninganna um að verja kaupmátt og l...
-
08. desember 2022Minni tafir í Mosfellsbæ – Vesturlandsvegur vígður
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra vígði í dag formlega Vesturlandsveg í gegnum Mosfellsbæ. Vígðir voru tveir áfangar, tæpir 2 kílómetrar frá Skarhólabraut að Reykjavegi. Framkvæmdir á Vesturla...
-
29. nóvember 2022Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæð...
-
28. nóvember 2022Drög að lögum um rekstur og uppbyggingu flugvalla og flugleiðsöguþjónustu í samráðsgátt
Drög að frumvarpi að nýjum heildstæðum lögum um rekstur og uppbyggingu flugvalla og flugleiðsöguþjónustu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpið felur í sér innleiðingu varaflugvallargja...
-
28. nóvember 2022Þrjátíu milljónum úthlutað til verslunar í dreifbýli
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036. Að þessu sinni var 30 mi...
-
25. nóvember 2022Grænbók í málaflokki sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að grænbók um stöðumat og valkosti íslenskra sveitarfélaga til framtíðar hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Drögin eru liður í stefnumótun stjórnvalda í málaflokki sveitarfélaga en þetta ...
-
24. nóvember 2022Kjaraákvæði sveitarstjórnarlaga verði endurskoðað
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í dag við lokaskýrslu verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa úr hendi Guðveigar Eyglóardóttur, formanns verkefnisstjórnarinnar...
-
23. nóvember 2022Opið samráð um evrópska reglugerð um strangari losunarviðmið fyrir bifreiðar
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tillögu að reglugerð um Euro 7, um strangari losunarviðmið fyrir bifreiðar. Tillagan er hluti af umhverfisáætlun Evrópusambandsins; e. Eur...
-
21. nóvember 2022Markið sett hærra og stefnt að 1.500 römpum
Rampur númer 300 í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn í Mjóddinni í dag. Upphaflega stóð til að vígja ramp númer 250 á þessum degi en sökum góðs gengis er verkefnið nú sex má...
-
18. nóvember 2022Minningarathöfn við þyrlupallinn í Fossvogi og fleiri haldnar víða um land
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 20. nóvember. Í ár verður sérstök áhersla lögð á öryggi óvarinna vegfarenda og einnig munu nokkrir einstakling...
-
16. nóvember 2022Nýr starfshópur um sveitarstjórnaráætlun hefur störf
Nýr starfshópur um stefnumótandi áætlun ríkisins um málefni sveitarfélaga hélt sinn fyrsta fund í innviðaráðuneytinu í gær. Hópnum er ætlað að skila tillögu til innviðaráðherra um stefnu stjórnvalda g...
-
11. nóvember 2022Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn 20. nóvember
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 20. nóvember. Í ár verður sérstök áhersla lögð á öryggi óvarinna vegfarenda. Minningarathafnir verða hal...
-
11. nóvember 2022Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Öll hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er...
-
09. nóvember 2022Fræðslufundur fyrir sveitarstjórnarfólk um hinsegin málefni
Innviðaráðuneytið býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufundar um hinsegin málefni. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna en markmiðið er auka þekkingu sveitarstjórnarfólks á ré...
-
08. nóvember 2022Sigurður Ingi fundaði með samgönguráðherrum Norðurlanda
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, átti fundi í gær og í dag með norrænum samgönguráðherrum í Fredrikstad í Noregi. Norðmenn voru gestgjafar að þessu sinni en þeir gegna formennsku í Norrænu r...
-
04. nóvember 2022Íslensku menntaverðlaunin 2022
Íslensku menntaverðlaunin voru nýlega afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaunahafar 2022 eru leikskólinn Rauðhóll í Reykjavík, Elísabet Ragnarsdóttir leikskólakennari, þróunarverkefnið Átt...
-
04. nóvember 2022Stýrihópur um byggðamál heimsótti Norðurland eystra
Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál fundar árlega með landshlutasamtökum sveitarfélaga um framgang sóknaráætlana í hverjum landshluta. Á hverju ári heimsækir hópurinn tvo landshluta, en heldur fja...
-
03. nóvember 2022Atvik á sjó framvegis skráð í eitt miðlægt kerfi
Samgöngustofa og Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) hafa tekið í notkun miðlægt skráningarkerfi, sem ber heitið ATVIK – sjómenn. Framvegis verða því hægt að skrá öll atvik á sjó á einn stað með rafr...
-
03. nóvember 2022Breyting á reglugerð um siglingaleiðir fyrir Reykjanes
Tekið hefur gildi breyting á reglugerð um afmörkun siglingaleiða, svæði sem ber að forðast og tilkynningaskyldu skipa fyrir Suðvesturlandi (nr. 524/2008) sem heimilar stærri skipum að sigla svonefnda ...
-
02. nóvember 2022Breytingar á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga kynntar í samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingar á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en fre...
-
02. nóvember 2022Ársskýrsla um verkefnið Brothættar byggðir
Byggðastofnun hefur gefið út ársskýrslu um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir fyrir starfsárið 2021. Skýrslan veitir gefur yfirlit yfir framvindu verkefna í þeim sex byggðarlögum sem voru ...
-
02. nóvember 2022Aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggi kynnt
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, kynnti í gær fyrstu aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í netöryggi. Aðgerðaáætlunin byggir á Netöryggisstefnu Íslands fyr...
-
27. október 2022Starfshópur skipaður um mótun borgarstefnu
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað starfshóp til að móta borgarstefnu. Markmiðið er að efla stærstu þéttbýlissvæði landsins, Reykjavík og Akureyri, og styrkja samkeppnishæfni þeir...
-
24. október 2022Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir 2022 hækkuð um 400 milljónir
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2022 um 400 milljónir króna. Áætlað útgjaldajöfnunarframla...
-
21. október 2022Engin einbreið brú lengur austur fyrir Kirkjubæjarklaustur
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í dag þátt í vígslu nýrrar brúar yfir Jökulsá á Sólheimasandi. Með tilkomu brúarinnar fækkar einbreiðum brúm enn frekar og hér eftir verður engin einbrei...
-
21. október 2022Starfsemi Innheimtustofnunar sveitarfélaga verði flutt til ríkisins
Áformað er að flytja starfsemi Innheimtustofnunar sveitarfélaga til ríkisins. Meginmarkmiðið er að einfalda verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga en hlutverk stofnunarinnar er að innheimta meðlög. Til...
-
13. október 2022Ráðherra kynnir hugmyndir til að mæta taprekstri sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti í morgun ræðu á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga og fjallaði ítarlega um ýmis mál, þó einkum fjármál sveitarfélaga. Ráðherra gerði sérstaklega að umtal...
-
13. október 2022Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga rúmir 55,5 milljarðar árið 2021
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í dag og samhliða fundinum kom út ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2021. Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga námu rúmlega 55,5 milljörðum...
-
12. október 2022Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar haldin 28. október
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2022 verður haldin föstudaginn 28. október á Hilton Reykjavík Nordica, frá kl. 9.00-16.30. Ráðstefnan er árlega og að vanda er dagskráin fjölbreytt og endurspeglar þ...
-
06. október 2022Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 12. október - dagskrá
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 12. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn verður í salnum Club Vox sem er staðsettur á jarð...
-
03. október 2022Dregið verði úr umhverfisáhrifum siglinga með nýrri tækni
Alþjóðasiglingadagurinn 29. september var að vanda haldinn hátíðlegur um heim allan. Í ár er sjónum beint að því með hvaða hætti ný tækni geti dregið úr umhverfisáhrifum siglinga. Af því t...
-
01. október 2022Ísland kosið í aðalráð Alþjóðaflugmálastofnunarinnar
Kosningar fóru fram í aðalráð Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í Montréal, Kanada, fyrr í dag. Ísland var í framboði og hlaut kosningu. Sem fulltrúi Íslands mun Valdís Ásta Aðalsteindóttir, fy...
-
28. september 2022Sigurður Ingi ávarpar þing Alþjóðaflugmálastofnunarinnar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, ávarpaði þing Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) í Montréal fyrr í dag. Ráðherra gerði að umfjöllunarefni sínu mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu á vettvangi ...
-
27. september 2022Framlög vegna þjónustu við fatlað fólk áætluð tæpir 22,5 milljarðar árið 2023
Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2023 nema tæplega 22,5 milljörðum kr. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, samþykkti nýlega tillögu rá...
-
27. september 2022Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2023
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2023. Áætluð framlög til útgjaldajö...
-
27. september 2022Umferðaröryggisáætlun í fyrsta sinn kynnt í samráðsgátt
Drög að nýrri stefnu um umferðaröryggi, umferðaröryggisáætlun 2023-2037, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Þar gefst öllum tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar e...
-
27. september 2022Drög að skýrslu um starfsaðstæður kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn birt í samráðsgátt
Drög að skýrslu verkefnisstjórnar um starfsaðstæður kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Öll hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða á...
-
26. september 2022Konum fjölgar í Siglingaráði
Á nýafstöðnum fundi fagráðs um siglingamál, Siglingaráði, sem fram fór í Snæfellsbæ í haust, varð sá merkisatburður að tæpur helmingur ráðsmanna var konur. Það mjakast því í jafnréttisátt í siglingum....
-
23. september 2022Breytingar kynntar á umferðarlögum til að auka öryggi vegfarenda á smáfarartækjum
Drög að frumvarpi um breytingar á umferðarlögum hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn e...
-
23. september 2022Góður árangur Íslands í Evrópsku netöryggiskeppninni
Ísland tók í fyrsta skipti þátt í Evrópsku netöryggiskeppninni (e. European Cyber Security Challenge) sem haldin var í Austurríki dagana 13. til 16. september. Lið Íslands ...
-
21. september 2022Opið samráð um evrópska reglugerð um vernd réttinda farþega í samgöngum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tillögu að nýrri reglugerð sem á að vernda réttindi farþega í samgöngum. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með ...
-
21. september 2022Opið samráð um evrópska reglugerð um birtingu upplýsinga um losun gróðurhúsalofttegunda
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tillögu að nýrri reglugerð um það hvernig standa eigi skil á og birta upplýsingar um losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum. Frestur ti...
-
20. september 2022Opið samráð um evrópska reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tillögu að endurskoðaðri reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og m...
-
19. september 2022Arnar Már Elíasson skipaður forstjóri Byggðastofnunar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Arnar Má Elíasson forstjóra Byggðastofnunar til næstu fimm ára. Arnar Már var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum tillögum frá ráð...
-
19. september 2022Fjallað um öryggi og grænar lausnir á siglingaráðstefnu 29. september
Alþjóðasiglingadagurinn er í ár helgaður öryggi og grænum lausnum í siglingum. Af því tilefni verður ráðstefna haldin fimmtudaginn 29. september undir yfirskriftinni Stolt siglir fleyið mitt á Grand h...
-
19. september 2022Breytingar á lögum um póstþjónustu kynntar í samráðsgátt stjórnvalda
Drög að frumvarpi um breytingar á lögum um póstþjónustu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila ...
-
19. september 2022Opið samráð um nýja evrópska tilskipun um veghæfi
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tillögu að nýrri tilskipun um veghæfi (e. roadworthiness package). Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 28. se...
-
15. september 2022Aðlögunarsamningur Íslands að Eurocontrol undirritaður
Í dag var undirritaður aðlögunarsamningur sem markar áform Íslands um að gerast aðili að Eurocontrol frá 1. janúar 2025. Eurocontrol er evrópsk milliríkjastofnun sem hefur allt frá stofnun árið 1...
-
15. september 2022Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslana í dreifbýli
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli. Markmiðið e...
-
15. september 2022Áætluð tekjujöfnunarframlög og framlög til útgjaldajöfnunar endurskoðuð
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2022. Tillagan er samþykkt á grundvelli ...
-
15. september 2022Framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts á árinu 2023
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þess efnis að framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts sb...
-
09. september 2022Börn og foreldrar hvött til að ganga í skólann
Verkefnið Göngum í skólann hófst með opnunarathöfn í Melaskóla í vikunni. Markmið þess er að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða nota annan virkan ferðamáta til og frá skóla,...
-
09. september 2022Breikkun Suðurlandsvegar á undan áætlun
Umferð var hleypt á nýtt hringtorg við Biskupstungnabraut og nýjan kafla Suðurlandsvegar í gær, 8. september. Kaflinn nær frá hringtorginu og um fjóra kílómetra í átt að Hveragerði. Framkvæmdir hafa g...
-
05. september 2022Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 12. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 12. október næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Fundurinn hefst klukkan 16. Til fundarins verða boðaðir framkvæmdastjórar sveitar...
-
02. september 2022Reykjadalur rampaður upp
Rampur númer 130 í átakinu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn fyrr í dag, við sumarbúðirnar í Reykjadal. Athöfnin var vel sótt í gleði og spenningi. Bryndís Thors sem sækir sumarbúðirna...
-
02. september 2022Úttekt á atvinnu- og tekjumöguleikum kvenna á landsbyggðinni
Jafnréttisstofa hefur birt greinargerð úttektar á atvinnu- og tekjumöguleikum kvenna á vinnumarkaði í dreifbýli. Rannsóknin byggir á viðtalskönnun við konur í tveimur aldurshópum: eldri hóp, á la...
-
01. september 2022Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Sundabrautar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn um undirbúning Sundabrautar og var fyrsti fundur hennar haldinn í lok ágúst. Í verkefnisstjórninni sitja fulltrúar innviðaráðune...
-
09. ágúst 2022Hundraðasta rampinum fagnað á Eyrarbakka
Hundraðasti rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland var opnaður með viðhöfn við Sjómannasafnið á Eyrarbakka í dag en markmiðið er að setja upp þúsund rampa á næstu fjórum árum á landinu öllu. Aron Fr...
-
08. ágúst 2022Opið samráð um evrópskar tilskipanir um veghæfi bifreiða
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun á þremur tilskipunum um veghæfi bifreiða og eftirlit með því. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með...
-
05. ágúst 2022Starfsemi Þjóðhagsráðs á árinu 2022
Þjóðhagsráð hefur það sem af er ári fundað níu sinnum. Fyrir utan reglubundin viðfangsefni ráðsins hefur megináhersla fundanna varðað viðfangsefni sem tengjast áframhaldandi stöðugleika á vinnumarkað...
-
25. júlí 2022Rampar vígðir á Akranesi, Kirkjubæjarklaustri og Hornafirði
Römpum í verkefninu Römpum upp Ísland fjölgar nú hratt um landið. Síðustu vikur hafa rampar verið settir upp og vígðir með viðhöfn á Akranesi, Kirkjubæjarklaustri og á Höfn í Hornafirði. Markmiðið með...
-
18. júlí 2022Áform um nokkur lagafrumvörp kynnt í samráðsgátt
Síðustu daga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda áform Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra, um frumvörp sem hann hyggst leggja fram á Alþingi næsta haust. Allir geta sent inn umsögn um á...
-
15. júlí 2022Drög að reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra í samráðsgátt
Drög að reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsö...
-
13. júlí 2022Helstu nýmæli í nýjum heildarlögum um loftferðir
Ný heildarlög um loftferðir tóku gildi í dag en þau voru samþykkt á Alþingi 16. júní sl. Þau koma í stað eldri loftferðalaga sem að grunni til voru frá árinu 1998. Markmið laganna er að stuðla að...
-
11. júlí 2022Helstu nýmæli nýrra heildarlaga um áhafnir
Ný heildarlög um áhafnir skipa voru nýlega samþykkt á Alþingi en lögin taka gildi 1. janúar 2023.1 Markmið laganna er að tryggja öryggi áhafna íslenskra skipa og farþega, efla varnir gegn mengun frá s...
-
08. júlí 2022Sextugasti rampurinn settur í Mosfellsbæ
Verkefnið Römpum upp Ísland hófst handa við að rampa upp Mosfellsbæ í liðinni viku. Rampar sem hafa verið settir upp í Mosfellsbæ eru meðal annars við verslanir og fyrirtæki í Háholti og þar af er ram...
-
08. júlí 2022Staða forstjóra Byggðastofnunar laus til umsóknar
Staða forstjóra Byggðastofnunar hefur verið auglýst. Leitað er eftir framsýnum leiðtoga til að takast á við áskoranir á sviði byggðaþróunar. Einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á þróun og framtíð b...
-
06. júlí 2022Frumvarp um leigubifreiðar kynnt í samráðsgátt með breytingum
Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðaakstur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila ...
-
30. júní 2022Rampur nr. 50 settur upp í Hafnarfirði
Rampur nr. 50 í verkefninu Römpum upp Ísland var settur upp við Ísbúð Vesturbæjar við Fjarðargötu í Hafnarfirði í dag. Vilhjálmur Hauksson, 13 ára Hafnfirðingur og fulltrúi ungu kynslóðarinnar vígði r...
-
23. júní 2022Stafræn umsókn um ökunám
Stafræna umsókn um bráðabirgðaskírteini er nú að finna á Ísland.is en slík umsókn er fyrsta skrefið að því að hefja ökunám. Einstaklingar geta sótt um frá 16 ára aldri en þá geta tilvonandi ökumenn fy...
-
21. júní 2022Reykjanesbær rampaður upp
Þrítugasti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn við tískufataverslunina Kóda í Reykjanesbæ á fimmtudaginn. Römpunum er ætlað að veita hreyfihömluðum aukið aðgengi að v...
-
16. júní 2022Byggðaáætlun 2022-2036 samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í gær þingsályktunartillögu innviðaráðherra um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2022-2026. Aðgerðaáætlunin kveður á um 44 aðgerðir. Öll ráð...
-
16. júní 2022Ný lög um fjarskipti samþykkt á Alþingi
Fjarskiptafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var samþykkt á Alþingi í gær. Í nýjum lögum, sem oft eru kennd við svokallaða Kóða-tilskipun, má finna nýmæli sem stuðla að nauðsynlegr...
-
10. júní 2022Veigamiklar úrbótatillögur til að auka öryggi notenda smáfarartækja
Í lokaskýrslu starfshóps um smáfarartæki eru kynntar sex tillögur til úrbóta til að auka öryggi notenda smáfarartækja og annarra vegfarenda og styðja við notkun fjölbreyttra umhverfisvænna farars...
-
10. júní 2022Aðgerðir í kjölfar snjóflóða á Flateyri almennt gengið vel
Flestum þeirra 15 aðgerða sem starfshópur lagði til í kjölfar snjóflóða á Flateyri í janúar 2020 er nú lokið eða komnar vel á veg. Þetta kemur fram í samantekt verkefnisstjórnar sem skipuð var til að ...
-
10. júní 2022Forsendur sauðfjárbúskapar á Íslandi við það að bresta að mati Byggðastofnunar
Dregin er upp dökk mynd af stöðu sauðfjárræktar á Íslandi í nýrri samantekt Byggðastofnunar, sem unnin var að beiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra og ráðherra byggðamála. Í samantekinni ...
-
09. júní 2022Aðgerðir gegn þenslu og verðbólgu: Tillögur að breytingum á fjármálaáætlun lagðar fyrir fjárlaganefnd
Ríkisfjármálunum verður beitt til þess að vinna gegn þenslu og verðbólgu í hagkerfinu með breytingum á fjármálaáætlun sem fjármála- og efnahagsráðherra kynnti á fundi með fjárlaganefnd Alþingis síðdeg...
-
09. júní 20224,8 milljarðar til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts munu rúmlega 4,8 milljörðum kr. á árinu 2022. Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjó...
-
02. júní 2022Nýjar og endurskoðaðar áætlanir um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Sigurður Ingi Jóhansson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2022. Br...
-
02. júní 2022Sigurvegarar krýndir í Netöryggiskeppni Íslands 2022
Áslaug Arna, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti verðlaun í Netöryggiskeppni Íslands sem nýlega fór fram í þriðja sinn. Keppnin er haldin í tengslum við UTmessuna en forkeppni fór fram í ...
-
02. júní 2022Reglur um aukið eftirlit með öryggi vegamannvirkja hafa tekið gildi
Nýjar og skýrar reglur hafa verið settar um sjálfstætt eftirlit með öryggi vegamannvirkja. Þær tóku gildi í lok maí með breytingu á reglugerð nr. 866/2011 um öryggisstjórnun vegamannvirkja. Markm...
-
01. júní 2022Húsaleigubætur hækka um 10% frá og með 1. júní
Húsaleigubætur hækka um 10% frá og með deginum í dag. Hækkunin er liður í mótvægisaðgerðum stjórnvalda til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins. Hækkunin var ása...
-
27. maí 2022Atvinnuleyfum fyrir leigubifreiðaakstur fjölgað um 100
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur ákveðið að fjölga atvinnuleyfum fyrir leigubifreiðaakstur um 100 á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum (takmörkunarsvæði I). Breytingarnar eru gerðar til...
-
24. maí 2022Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland tekinn í notkun
Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn við Matkrána í Hveragerði í gær. Er þetta fyrsti rampurinn af 1.000 sem stefnt er að því að koma upp víðs vegar um land á n...
-
23. maí 2022Innrás í Úkraínu fordæmd í sameiginlegri yfirlýsingu 37 evrópskra samgönguráðherra
Innrás Rússa í Úkraínu er fordæmd í sameiginlegri yfirlýsingu 37 evrópskra samgönguráðherra, sem samþykkt var á ársfundi alþjóðasamtaka samgönguráðherra (International Transport Forum - IFT). Fundurin...
-
19. maí 2022Samstarf Neyðarlínunnar og farsímafyrirtækjanna stuðlar að auknu öryggi
Kynning á samstarfi Neyðarlínunnar og farsímafyrirtækjanna Nova, Vodafone og Símans fór fram í dag. Um er að ræða mikilvægt og tímabært verkefni þar sem viðeigandi aðilar hafa tekið höndum saman um tr...
-
18. maí 2022Alþjóðadagur kvenna í siglingum haldinn í fyrsta sinn
Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) hefur valið 18. maí til að vekja athygli á stöðu kvenna í siglingum, við sjósókn eða sjávarútvegi. Þetta er fyrsta árið sem það er gert en dagurinn verður framvegis ...
-
10. maí 2022Aðalsteinn Þorsteinsson skipaður skrifstofustjóri sveitarfélaga og byggðamála
Innviðaráðherra hefur skipað Aðalstein Þorsteinsson í embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála hjá innviðaráðuneytinu. Aðalsteinn var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum till...
-
06. maí 2022Undirbúningur að Sundabraut er hafinn
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun tillögu um að skipa verkefnisstjórn sem hafa mun umsjón með og fylgja eftir undirbúningi Sundabrautar, skipuð fulltrúum ...
-
06. maí 2022Ríkisstjórnin samþykkir mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu
Ráðist verður í mótvægisaðgerðir til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins. Tillaga þess efnis frá forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra, fé...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN