Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Mennta- og barnamá...
Sýni 201-400 af 577 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 25. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Uppbygging fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni í Mosfellsbæ

    Í Skálatúni í Mosfellsbæ er stefnt að uppbyggingu á samþættri þjónustu í þágu farsældar barna. Markmiðið er að þar komi saman á einn stað helstu stofnanir og samtök sem koma að þjónustu við börn og un...


  • 22. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þátttaka barna í innleiðingu barnasáttmálans

    Yfir fjörutíu börn komu saman á þátttökuráðstefnu mennta- og barnamálaráðherra um Barnvænt Ísland og innleiðingu barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna hérlendis. Markmiðið ráðstefnunnar var að ræða athugas...


  • 19. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um styrki í þágu farsældar barna

    Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld og samfélagslega virkni, þar á meðal menntun, frístundir, íþróttir, vernd og ...


  • 15. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sprotasjóður styrkir 25 verkefni

    Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað 56,8 m.kr. til 25 skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2023–2024. Mennta- og barnamálaráðherra og formaður stjórnar sjóðsins afhentu styrkina...


  • 12. maí 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Raddir innflytjenda á Íslandi

    Raddir innflytjenda voru til umræðu á norrænni ráðstefnu sem fram fór í Reykjavík í gær og haldin var í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðstefnan tengist verkefninu „Raddi...


  • 12. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Farsæld barna – diplómanám

    Fyrsti nemendahópur í diplómanámi um farsæld barna hefur lokið námi í samstarfsverkefni mennta- og barnamálaráðuneytisins og Háskóla Íslands sem hófst síðasta haust. Alls hófu 124 nemendur námið sem v...


  • 11. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til grunnnáms í listdansi fyrir árið 2023

    Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki vegna grunnnáms listdansskóla fyrir árið 2023. Styrkjunum er ætlað að efla framboð grunnnáms í listdansi. Þeir skólar sem geta...


  • 09. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framtíðarskipan skólaþjónustu: Samráðsfundur um nýtt lagafrumvarp

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til opins samráðsfundar um framtíðarskipulag skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 5. júní kl. 10:00–16:00 í Silfurbergi í Hörpu og í streymi....


  • 04. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýst eftir leik- og grunnskólum í þróunarverkefni um foreldrafærni

    Mennta- og barnamálaráðuneytið vekur athygli á auglýsingu þar sem óskað er eftir þátttöku leik- og grunnskóla í þróunarverkefni um fræðslu og ráðgjöf við foreldra um uppeldi barna. Þróunarverkefn...


  • 03. maí 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tungumál sem lykill að samfélaginu og STEAM-greinar sem lykill að framþróun

    Leggja þarf meiri áherslu á tungumálakennslu barna með ólíkan tungumála- og menningarbakgrunn á Norðurlöndum og efla hæfni norrænna þjóða þegar kemur að STEAM-greinum. Þetta kom fram þegar norrænir r...


  • 02. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mennta- og barnamálaráðherra Færeyja kynnir sér stefnu íslenskra stjórnvalda

    Mennta- og barnamálaráðherra Færeyja, Djóni N. Joensen, heimsótti mennta- og barnamálaráðuneytið í dag til að kynna sér stefnu íslenskra stjórnvalda í málefnum barna. Mennta- og barnamálaráðuneyti Fæ...


  • 28. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Könnun á auknu samstarfi eða sameiningu framhaldsskóla

    Mennta- og barnamálaráðherra skipaði í síðustu viku stýrihóp um eflingu framhaldsskóla. Hópnum var falið að leggja fram tillögur að framtíðarskipulagi til að auka gæði náms og bregðast við breytingum ...


  • 24. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stýrihópur um eflingu framhaldsskóla

    Mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað stýrihóp um eflingu framhaldsskóla. Verkefni hópsins er að móta aðgerðir til að ná markmiðum menntastefnu stjórnvalda til 2030 og stjórnarsáttmála ríkisstjórn...


  • 21. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Teitur Erlingsson er nýr aðstoðarmaður mennta- og barnamálaráðherra

    Teitur Erlingsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra. Teitur er með B.A.-próf í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst. H...


  • 21. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýtt húsnæði Tækniskólans – tillögur verkefnisstjórnar

    Nýr 24.000–30.000 fermetra Tækniskóli fyrir 2.400–3.000 nemendur mun rísa í Hafnarfirði og skoða þarf sameiningu Flensborgarskólans við Tækniskólann. Þetta er tillaga verkefnisstjórnar um framtíðarhús...


  • 12. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum

    Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum, þ.e. eðlisfræði, efnafræði og líffræði, á ...


  • 11. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nám í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi

    Mennta- og barnamálaráðuneytið veitir árlega einum íslenskum nemanda styrk til náms við Alþjóðlega menntaskólann (e. Red Cross Nordic United World College) í Flekke í Noregi. Um er að ræða einstakt tæ...


  • 30. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vel heppnuð ráðstefna um fjárfestingu í börnum

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Evrópuráðið stóðu í dag fyrir ráðstefnu á Hótel Reykjavík Natura um kosti þess að fjárfesta í börnum. Viðburðinn var hluti af formennsku Ísland...


  • 28. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Streymi: Fjárfesting í börnum – lykillinn að farsæld

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Evrópuráðið standa fyrir eins dags ráðstefnu fimmtudaginn 30. mars um kosti þess að fjárfesta í börnum. Viðburðinn er skipulagður sem hluti af ...


  • 28. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stýrinefnd Evrópuráðsins um réttindi barna fundar á Íslandi

    Stýrinefnd Evrópuráðsins um réttindi barna (CDENF) fundar í Reykjavík í dag og á morgun um réttindi barna á grundvelli stefnu Evrópuráðsins í málefnum barna. Fundurinn er skipulagður sem hl...


  • 17. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Landsteymi um farsæld barna í skólum

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur sett á fót landsteymi um farsæld barna í skólum. Landsteyminu er ætlað að styðja við börn, foreldra og starfsfólk skóla þegar alvarleg mál k...


  • 13. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Matsferill – stefna um nýtt námsmat grunnskóla til umsagnar í Samráðsgátt

    Matsferill er nýtt fyrirhugað námsmat fyrir grunnskóla landsins sem kemur í stað samræmdra könnunarprófa. Matsferli er ætlað að vera öflugt verkfæri fyrir skólana til að leggja mat á kunnáttu, leikni ...


  • 06. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu

    Upptaka af þjóðfundi mennta- og barnamálaráðherra um framtíð skólaþjónustu. Um þjóðfund Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu Dagskrá Dagskrá þjóðfundar - pdf


  • 06. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjölsóttur þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu

    Á fimmta hundrað þátttakendur mættu í Hörpu í dag til að taka þátt í vinnu við að móta fyrirkomulag skólaþjónustu hérlendis á þjóðfundi mennta- og barnamálaráðherra um framtíð skólaþjónustu. Fundurinn...


  • 03. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Streymi af þjóðfundi um framtíð skólaþjónustu

    Mikill áhugi er á þátttöku í að móta framtíð skólaþjónustu. Alls hafa tæplega 500 skráð sig til þátttöku á þjóðfund mennta- og barnamálaráðherra í Hörpu á mánudag. Þjóðfundi verður streymt á vef ...


  • 03. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimsins stærsta kennslustund

    Krakkar frá Ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna mættu í mennta- og barnamálaráðuneytið í dag og afhentu Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, verkefni nemenda sem unnin voru...


  • 02. mars 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Meira og betra verknám

    Auka þarf verulega námsaðstöðu til starfsnáms í framhaldsskólum og móta aðgerðaáætlun til draga úr húsnæðisnotkun í bóknámi út frá spá um þróun á fjölda nemenda í framhaldsskólum til ársins 2033. Þett...


  • 27. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Meira og betra verknám – morgunverðarfundur

    Mennta- og barnamálaráðherra boðar til morgunverðarfundar um stórtæka uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum landsins fimmtudaginn 2. mars kl. 8:30-10:00 í Nauthóli. Samkvæmt mati mennta- og barna...


  • 24. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ný þjónustustofnun á sviði menntamála til umsagnar í Samráðsgátt

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur lagt frumvarp um nýja þjónustustofnun á sviði menntamála til umsagnar í Samráðsgátt. Markmiðið með þessum breytingum er að svara ákalli um aukinn stuðning við fjöl...


  • 20. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tíu ára afmæli lögfestingar Barnasáttmálans á Íslandi

    Í dag eru tíu ár liðin frá lögfestingu Barnasáttmálans á Íslandi. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti Vesturbæjarskóla í tilefni dagsins þar sem myndband KrakkaRÚV og mennt...


  • 16. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til þjóðfundar um framtíð skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 6. mars kl. 9:00–16:00 í Silfurbergi í Hörpu og í streymi. Boð var sent til hag...


  • 13. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Jóna Katrín Hilmarsdóttir er nýr skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Jónu Katrínu Hilmarsdóttur í embætti skólameistara Menntaskólans að Laugarvatni til fimm ára frá 15. febrúar 2023. Jóna Katrín lauk B...


  • 10. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Afstaða gegn endurkomu íþróttafólks frá Rússlandi og Belarús í alþjóðakeppni

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, tók þátt í fjarfundi evrópskra íþróttamálaráðherra í dag. Tilefni fundarins var yfirlýsing Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) frá 25. janúar sl. um ...


  • 09. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rakaskemmdir í MS

    Sameiginleg fréttatilkynning Menntaskólans við Sund, Framkvæmdaskýrslunnar – Ríkiseigna og mennta- og barnamálaráðuneytisins: Rakaskimun á húsnæði Menntaskólans við Sund sýnir að hluti húsnæðisins hef...


  • 07. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ísland og Sameinuðu þjóðirnar í samstarf um farsæld barna

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Najat Maalla M’jid, sérlegur sendifulltrúi aðalritara Sameinuðu þjóðanna um ofbeldi gegn börnum, skrifuðu undir samning um samstarf í málefnum ...


  • 06. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Námskeið um foreldrafærni

    Ein helsta forsenda farsældar barna í æsku og til framtíðar er að foreldrar séu vel undirbúnir undir nýtt hlutverk, fái fræðslu, markvissan stuðning, og aðstoð við hæfi allt frá fæðingu barns. Geta o...


  • 31. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Forvarnir gegn hagræðingu úrslita í íþróttum

    Íþróttir þurfa ávallt að fara fram af heilindum og mikilvægt að fyrirbyggja hvers kyns óheiðarleika eða hagræðingu úrslita. Íslensk stjórnvöld hafa staðfest sáttmála Evrópuráðsins gegn hagræðingu úrsl...


  • 27. janúar 2023 Utanríkisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    27. janúar helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar

    Ákveðið hefur verið að 27. janúar ár hvert verði á Íslandi helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar og þá verði vakin sérstök athygli á aðdraganda hennar og þeim hryllingi sem í henni fólst. Forsæt...


  • 24. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vel gengur að fjölga kennurum

    Í dag er alþjóðlegur dagur menntunar. Án kennara getur menntun ekki átt sér stað og varð skortur á kennurum til þess að stjórnvöld settu af stað fimm ára átaksverkefni um nýliðun kennara vorið 2019. Ú...


  • 21. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Blásið til sóknar í afreksíþróttum – Vésteinn kemur heim

    Mennta- og barnamálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning um stefnumörkun og uppbyggingu afreksíþróttastarfs á Íslandi. Samkomulagið felur m.a. í sér a...


  • 19. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Frekari stækkun á aðstöðu FB til starfsnáms

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um frekari stækkun starfsnámsaðstöðu við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Stækkunin n...


  • 16. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Ný Þjóðarhöll – staðan og næstu skref

    Sameiginleg fréttatilkynning forsætisráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar Ný þjóðarhöll mun umbylta umgjörð í kringum landsliðsfólk í fjölmörgum íþróttagreinum, stórbæ...


  • 11. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Endurreisn foreldrastarfs í þágu farsældar barna

    Samtökin Heimili og skóli hljóta sérstakan fjárhagslegan stuðning á þessu ári frá stjórnvöldum til að efla foreldrastarf í þágu farsældar barna. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, ...


  • 11. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Áfram öflugt íþróttastarf með stuðningi stjórnvalda

    Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað 450 milljónum króna til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs. Um er að ræða lokaúthlutun stjórnvalda með það að markmiði að viðha...


  • 09. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Efling skóla, frístundastarfs og barnaverndar vegna barna á flótta

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur úthlutað 143 m.kr. í styrki til sveitarfélaga til að bregðast við aukningu í móttöku barna á flótta. Styrkirnir snúa annars vegar að eflingu skóla og frístundastar...


  • 06. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stuðningur við rekstur LungA á Seyðisfirði

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í gær samning við LungA lýðskólann á Seyðisfirði. Markmið samnings er að styðja við rekstur og stuðla að starfrækslu LungA lýðskó...


  • 05. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjárfesting í röddum kennara, skólastjórnenda og annars starfsfólks skóla um allt land

    Mennta- og barnamálaráðherra í samvinnu við Kennarasamband Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga, óskar eftir umsóknum um styrki frá kennurum, skólastjórnendum og öðru starfsfólki skóla á leik-, ...


  • 04. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stuðningur við sálfræðiþjónustu SÁÁ

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við SÁÁ. Samningnum er ætlað að styðja við starfsemi SÁÁ með eflingu þjónustu við börn eftir mikinn álagstíma vegna heims...


  • 29. desember 2022 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sjónvarpsþættir um skaðsemi hatursorðræðu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í gær samning við Ketchup Productions um framleiðslu sjónvarpsþátta um skaðsemi hatursorðræðu....


  • 27. desember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Stuðningur við Okkar heim

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra undirrituðu um jólin styrktarsamning við góðgerðasamtökin Okkar heim. Markmiðið er að styðja við úrræði ...


  • 23. desember 2022 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stuðningur við Bergið fyrir ungt fólk í vanda

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra undirrituðu í gær styrktarsamning við Bergið – Headspace, stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk up...


  • 15. desember 2022 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Brúum bilið: Verkefni til að auka þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi

    Þrír ráðherrar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um verkefnið „Farsælt samfélag fyrir öll – brúum bilið“ en það miðar að því að efla íþróttaástundun fatlaðs fólks, ekki síst fatlaðra barna og un...


  • 15. desember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um styrki í þágu farsældar barna

    Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld, þar á meðal menntun, vernd og réttindi barna, í þjónustu við börn og fjölsky...


  • 14. desember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Réttindi og þátttaka barna í málefnum þeirra

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði nýlega samning við alþjóðlegu samtökin Child Rights Connect. Samningurinn styður við réttindamiðaða nálgun í málefnum barna á Íslandi ...


  • 13. desember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Forvarnir gegn einelti og ofbeldi

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Barnaheill. Samningurinn er liður í aðgerðum stjórnvalda til að sporna gegn ofbeldi í þágu farsældar barna. Markmi...


  • 08. desember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntamálaráðherrar OECD funda um jafnræði til menntunar

    Ásmundur Einar Daðason tók þátt í fundi menntamálaráðherra sem haldinn var í höfuðstöðvum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í París dagana 7. og 8. desember. Yfirskrift fundarins var Re-build...


  • 07. desember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Öryggi og heilbrigt umhverfi í íþróttum

    Evrópuráðið stóð fyrir fundi sérfræðinga um öryggi og heilbrigt umhverfi í íþróttum í Strassborg í gær. Þátttaka ráðuneytisins er liður í formennsku Íslands í Evrópuráðinu og voru helstu áherslur stjó...


  • 02. desember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heiðrún Tryggvadóttir skipuð skólameistari Menntaskólans á Ísafirði

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Heiðrúnu Tryggvadóttur í embætti skólameistara Menntaskólans á Ísafirði til fimm ára frá 1. janúar 2023. Heiðrún lauk B.A.-prófi í ís...


  • 01. desember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Alveg sjálfsagt – mikilvægi sjálfboðaliðans

    Í tilefni af degi sjálfboðaliðans á mánudag stendur mennta- og barnamálaráðuneytið fyrir kynningarátakinu Alveg sjálfsagt og ráðstefnu um sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi til vitundarva...


  • 30. nóvember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Eydís Ásbjörnsdóttir er nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. Eydís lauk kennslufræði til k...


  • 30. nóvember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vinnustofa um ný æskulýðslög

    Æskulýðsráð boðar til vinnustofu með aðilum á vettvangi æskulýðsmála til þess að hefja vinnu við breytingar á æskulýðslögum nr. 70/2007 mánudaginn 12. desember kl. 11–14 á Hilton Reykjavík Nordic...


  • 28. nóvember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stuðningur við börn sem verða fyrir eða beita ofbeldi

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samning til styrktar VERU, úrræðis Foreldrahúss fyrir börn í áhættuhegðun. Samningurinn snýr að stuðningi við börn sem eru þolen...


  • 28. nóvember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Seinni úthlutun Æskulýðssjóðs 2022

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur samþykkt tillögu Æskulýðssjóðs um seinni úthlutun þessa árs. Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og -samtak...


  • 25. nóvember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Alveg sjálfsagt – ráðstefna um sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi

    Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl. 12:00–15:45 á Hilton ...


  • 25. nóvember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tilnefning í Æskulýðsráð

    Mennta- og barnamálaráðuneytið leitar eftir tilnefningum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka um fulltrúa í Æskulýðsráð fyrir tímabilið 2023–2024 sbr. reglugerð nr. 1088/2007. Tilnefna skal konu og ...


  • 23. nóvember 2022 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stjórnvöld í samstarf við Samtökin '78 vegna hinsegin barna og ungmenna

    Forsætisráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa undirritað samstarfssamninga við Samtökin '78. Markmið samninganna sem eru samtals að fjárhæð 9 milljónir króna er að veita fræðslu og stuðnin...


  • 16. nóvember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Barnvænt Ísland: Málþing um lokaathugasemdir Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna til íslenskra stjórnvalda

    Mennta- og barnamálaráðuneytið, forsætisráðuneytið og Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa fyrir málþingi um lokaniðurstöður úttektar Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna á innleiðingu Bar...


  • 16. nóvember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ráðstefna um farsæla skólagöngu allra barna – upptaka og áframhaldandi samráð

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur birt upptöku af öllum erindum og pallborðsumræðum á ráðstefnu um farsæla skólagöngu allra barna sem haldin var á mánudag, 14. nóvember 2022. Ráðstefnan v...


  • 14. nóvember 2022 Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ráðherranefnd um íslenska tungu sett á laggirnar

    Ráðherranefnd um íslenska tungu hefur verið skipuð samkvæmt tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Ráðherra greinir frá skipun nefndarinnar í ávarpi sínu á málþinginu Íslenskan er okkar ...


  • 09. nóvember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Farsæl skólaganga allra barna – dagskrá ráðstefnu og breytt staðsetning

    Mennta- og barnamálaráðuneytið minnir á ráðstefnuna Farsæl skólaganga allra barna: Hvernig byggjum við upp heildstæða skólaþjónustu til framtíðar? mánudaginn 14. nóvember kl. 9:00–15:00. Ráðstefnan he...


  • 08. nóvember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Dagur gegn einelti – hvatningarverðlaun

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Eliza Reid forsetafrú Íslands afhentu í dag hvatningarverðlaun dags gegn einelti við hátíðlega athöfn í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ. Verðlauni...


  • 08. nóvember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aðgerðir til að fjölga nemum í starfsnámi

    Nemum í starfsnámi verður fjölgað með níu aðgerðum stjórnvalda. Aðgerðirnar byggja á tillögum starfshóps um innritun í starfsnám á haustönn 2022 sem Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálará...


  • 04. nóvember 2022 Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Íslensku menntaverðlaunin 2022

    Íslensku menntaverðlaunin voru nýlega afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaunahafar 2022 eru leikskólinn Rauðhóll í Reykjavík, Elísabet Ragnarsdóttir leikskólakennari, þróunarverkefnið Átt...


  • 03. nóvember 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Farsæl skólaganga allra barna: Hvernig byggjum við upp heildstæða skólaþjónustu til framtíðar?

    Mennta- og barnamálaráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu um framtíð skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 14. nóvember kl. 9:00–16:00 á Hilton Reykjavík Nordica. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamál...


  • 31. október 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglugerð um tengiliði og málstjóra samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um tengiliði og málstjóra þjónustu í þágu farsældar barna á grundvelli laga um samþættingu þjónustu í þágu farsæld...


  • 27. október 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Opnað fyrir umsóknir um styrk til sveitarfélaga vegna barna á flótta

    Mennta- og barnamálaráðuneytið leggur fé til stuðnings sveitarfélaga þar sem börn á flótta eru búsett. Styrkurinn nær til allra barna sem fengið hafa alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi af mannúðarástæðu...


  • 27. október 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ráðherrafundur Evrópuráðsins um íþróttir

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, er staddur í Tyrklandi þar sem hann tekur þátt í 17. fundi ráðherra íþróttamála í Evrópu. Fundurinn er haldinn á vegum EPAS - Enlarged Partial Agr...


  • 25. október 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Byggjum upp skólaþjónustu til framtíðar – taktu þátt!

    Í síðustu viku var tilkynnt um viðamiklar breytingar á menntakerfinu og áform um ný heildarlög um skólaþjónustu. Í þeirri vinnu gegnir samráð við hlutaðeigandi lykilhlutverki til að koma sem best...


  • 21. október 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Örugg netnotkun barna

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur veitt Heimili og skóla viðbótarstuðning til SAFT-verkefnisins. Markmið SAFT er að verja börn og ungmenni gegn hatursorðræðu, ólöglegu og meiðandi efni á netinu og ...


  • 20. október 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skipun í þrjú embætti skrifstofustjóra

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Önnu Tryggvadóttur, Árna Jón Árnason og Þorstein Hjartarson í þrjú embætti skrifstofustjóra í mennta- og barnamálaráðuneyti...


  • 18. október 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Áform um ný heildarlög um skólaþjónustu og nýja þjónustustofnun í samráð

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnti í gær viðamiklar breytingar sem áformað er að ráðast í á menntakerfinu. Áform um frumvörp til nýrra heildarlaga um skólaþjónustu og n...


  • 17. október 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Viðamiklar breytingar á menntakerfinu

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnti í dag viðamiklar breytingar sem ráðist verður í á menntakerfinu. Skólaþjónusta verður styrkt þvert á skólastig með nýjum heildarlögum um sk...


  • 17. október 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þórdís Jóna Sigurðardóttir er nýr forstjóri Menntamálastofnunar

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Þórdísi Jónu Sigurðardóttur forstjóra Menntamálastofnunar til fimm ára og hefur hún störf á morgun. Þórdís mun stýra og vinna að upp...


  • 06. október 2022 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Viljayfirlýsing um fagháskólanám í leikskólafræðum undirrituð

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, undirrit...


  • 06. október 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2022

    Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna voru kynntar í gær, á alþjóðlegum degi kennara. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- o...


  • 05. október 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Viðbrögð framhaldsskóla við ofbeldi

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur boðað skólastjórnendur á fund um viðbrögð við kynferðisofbeldi í framhaldsskólum. Á fundinum verður farið yfir stöðuna á innleiðingu viðbragðsáætlana og kynningu þ...


  • 29. september 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Diplómanám í farsæld barna hafið

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti í morgun nema og kennara í nýju diplómanámi á sviði farsældar barna við Háskóla Íslands. Viðbrögðin hafa verið vonum framar og eru alls...


  • 27. september 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þingmannanefnd um málefni barna

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað þingmannanefnd um málefni barna árin 2022-2025. Nefndin vinnur að endurskoðun lagaumhverfis og stefnumótun í málefnum barna og innlei...


  • 16. september 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Móðurmál – samtök um tvítyngi fá styrk

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur styrkt samtökin Móðurmál um 15 milljónir króna. Styrkurinn er liður í aðgerðum stjórnvalda vegna barna á flótta og barna af erlendum uppruna. Móðurmál eru sam...


  • 16. september 2022 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Starfshópur vinni tillögur til að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk

    Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að auka náms- og s...


  • 14. september 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Greinargerð um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi

    Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála birti í dag greinargerð um starfsemi meðferðarheimilisins í Varpholti og á Laugalandi á árunum 1997–2007. Helstu niðurstöður voru kynntar fyrir mennta- og barna...


  • 12. september 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun styrkja vegna móttöku barna á flótta

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur lokið úthlutun styrkja til sveitarfélaga vegna móttöku barna á flótta. Stuðningurinn var veittur tímabundið til að styðja við fjölbreytt tómstunda- og menntunarúrr...


  • 09. september 2022 Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Börn og foreldrar hvött til að ganga í skólann

    Verkefnið Göngum í skólann hófst með opnunarathöfn í Melaskóla í vikunni. Markmið þess er að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða nota annan virkan ferðamáta til og frá skóla,...


  • 08. september 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun styrkja til námsgagnagerðar 2022

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur úthlutað 52 m.kr. styrk úr Þróunarsjóði námsgagna til 28 verkefna. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- ...


  • 06. september 2022 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Fimleikasamband Íslands vegna Evrópumótsins í hópfimleikum

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um að veita Fimleikasambandi Íslands 5 m.kr. a...


  • 05. september 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Anna María er nýr verkefnastjóri innleiðingar farsældarlaga í skólakerfinu

    Anna María Gunnarsdóttir hefur verið fengin til liðs við teymi um innleiðingu nýrra laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Verkefni hennar er að styðja sérstaklega við innleiðingu lagann...


  • 02. september 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Matsferill kemur í stað samræmdra könnunarprófa

    Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir á þessu skólaári og fram til 2024. Með lagabreytingu í sumar hefur skyldu um lagningu prófanna verið frestað á meðan unnið er áfram að þróun nýs samræmd...


  • 01. september 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri við uppbyggingu þjóðarhallar í íþróttum

    Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri hjá framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal. Verkefnastjóri vinnur að gerð allra gagna í umboði framkvæmdanefndar og undirb...


  • 17. ágúst 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um fjögur embætti skrifstofustjóra

    Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust 97 umsóknir um fjögur embætti skrifstofustjóra í nýju skipulagi ráðuneytisins.  Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu greininga og fjármála – 18 umsókn...


  • 17. ágúst 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti forstjóra Menntamálastofnunar

    Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust 14 umsóknir um embætti forstjóra Menntamálastofnunar. Umsækjendur eru: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sviðs- og fræðslustjóri Aron Daði Þórisson, stuðnings...


  • 11. ágúst 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stuðningur við Parísaryfirlýsingu um fjárfestingar allra þjóða í framtíð menntunar

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur staðfest við UNESCO stuðning Íslands við Parísaryfirlýsinguna: Áskorun um fjárfestingar allra þjóða í framtíð menntunar. Yfirlýsingin er liður í því að auka skuldb...


  • 10. ágúst 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þjóðarhöll í íþróttum – framkvæmdanefnd hefur störf

    Sameiginleg fréttatilkynning mennta- og barnamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar: Framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum hóf störf í dag. Hlutverk framkvæmdanefndar er að l...


  • 09. ágúst 2022 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjölgun atvinnutækifæra ungs fatlaðs fólks

    Mennta- og barnamálaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa ákveðið að veita Þroskahjálp viðbótarstyrk til samhæfingar upplýsinga um námsframboð og atvinnutækifæri. Styrkurinn er liður í ...


  • 08. ágúst 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna

    Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna (SES) er stafrænn vettvangur um aðgang að rafrænum námskeiðum og félagslegri ráðgjöf til að draga úr ágreiningi foreldra í skilnaðarferli með farsæld barnanna a...


  • 08. ágúst 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tengiliðir í þágu farsældar barna

    Öll börn og foreldrar þeirra, sem á þurfa að halda, hafa rétt til aðgangs að fagaðila sem getur aðstoðað þau við að fá viðeigandi þjónustu án hindrana á öllum þjónustustigum samkvæmt nýjum lögum um sa...


  • 13. júlí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kolfinna Jóhannesdóttir er nýr skólameistari Kvennaskólans

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Kolfinnu Jóhannesdóttur í embætti skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík til fimm ára frá 1. ágúst. Kolfinna starfaði sem sviðsstjór...


  • 13. júlí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sólveig Guðrún Hannesdóttir er nýr rektor Menntaskólans í Reykjavík

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Sólveigu Guðrúnu Hannesdóttur í embætti rektors Menntaskólans í Reykjavík til fimm ára frá 1. ágúst. Sólveig hefur starfað sem kennar...


  • 13. júlí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Karl Frímannsson er nýr skólameistari Menntaskólans á Akureyri

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Karl Frímannsson í embætti skólameistara Menntaskólans á Akureyri til fimm ára frá 1. ágúst. Karl Frímannsson hefur starfað sem sviðs...


  • 13. júlí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lind Draumland Völundardóttir er nýr skólameistari Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Lind Draumland Völundardóttur í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu til fimm ára frá 1. ágúst. Lind Drau...


  • 05. júlí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Opnað fyrir umsóknir um styrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir um mótvægisstyrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnti ásamt ÍSÍ forsendur úthlut...


  • 04. júlí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Lesum leikinn og skrifum söguna!

    Í tilefni af þátttöku Íslands í evrópumeistarakeppninni í fótbolta 2022 skipuleggur menningar- og viðskiptaráðuneytið lestrarhvatningarherferð þar sem markmiðið er meiri lestur og fleiri boltasögur.&n...


  • 29. júní 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Bjargey – nýtt meðferðarheimili í Eyjafirði

    Meðferðarheimilið Bjargey var formlega opnað af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, á mánudag. Opnunin er liður í að fjölga úrræðum fyrir börn með fjölþættan vanda. Meðferðarheimili...


  • 29. júní 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsóknarfrestur um embætti skrifstofustjóra mennta- og barnamálaráðuneytisins og forstjóra Menntamálastofnunar framlengdur

    Mennta- og barnamálaráðuneytið leitar að starfsmönnum í embætti skrifstofustjóra með stjórnunar- og leiðtogahæfni auk framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum til að mæta þeim miklu áskorunum sem v...


  • 27. júní 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningur við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi um UNESCO-skóla

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, undirrituðu í morgun samning um UNESCO-skólaverkefnið. Verkefnið...


  • 25. júní 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ráðherra ræðir við íþróttahreyfinguna

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, átti gott samtal við íþróttahreyfinguna á fundum með Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, Knattspyrnusambandi Íslands og Fimleikasambandi Íslands ...


  • 23. júní 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýtt diplómanám á sviði farsældar barna hefst í haust

    Nýtt diplómanám á sviði farsældar barna verður kennt í fyrsta skipti veturinn 2022–2023 við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Námið er þverfaglegt og því er ætlað að styðja við innleiðingu nýrra l...


  • 22. júní 2022 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Menningarkynning og lestrarátak í tengslum við Evrópumót kvenna í knattspyrnu

    Ráðist verður í lestrarátak og menningarkynningu í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer á Englandi síðar í sumar. Ríkisstjórnin mun styrkja verkefnið um 10 m.kr...


  • 21. júní 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tekur á móti sérlegum sendifulltrúa aðalritara Sameinuðu Þjóðanna um ofbeldi gegn börnum

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, tók í morgun á móti Dr. Najat Maalla M´jid, sérlegum sendifulltrúa aðalritara Sameinuðu Þjóðanna um ofbeldi gegn börnum, en hún er stödd hér á lan...


  • 20. júní 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Innleiðing aðgerðaáætlunar um geðrækt, forvarnir og stuðning við börn og ungmenni

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, mun í haust hefja undirbúning að innleiðingu aðgerðaáætlunar um geðrækt, forvarnir og stuðning við börn og ungmenni í leik-, grunn- og framhaldss...


  • 16. júní 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sumardvalir barna og ungmenna með ADHD, einhverfu og aðrar skyldar raskanir

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um sumardvöl barna og ungmenna með ADHD, einhverfu og aðrar skyldar raskanir í Háho...


  • 15. júní 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Streymi: Ráðherra kynnir nýtt skipulag í mennta- og barnamálaráðuneyti

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnir nýtt skipulag og áherslur í mennta- og barnamálaráðuneyti á Reykjavik Nordica Hilton á morgun, fimmtudaginn 16. júní kl. 8:30 – 9:30. Er fu...


  • 14. júní 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kynningarfundur - Nýtt skipulag í mennta- og barnamálaráðuneyti

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnir nýtt skipulag og áherslur í mennta- og barnamálaráðuneyti á Reykjavik Nordica Hilton fimmtudaginn 16. júní kl. 8:30 – 9:30. Fundurinn ...


  • 13. júní 2022 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs á viðkvæma hópa

    Starfshópur sem ríkisstjórnin fól að vinna tillögur um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru á viðkvæma hópa hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra. Í skýrslu ...


  • 06. júní 2022 Utanríkisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Bragi Guðbrandsson endurkjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins

    Bragi Guðbrandsson var í dag endurkjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára á fundi aðildarríkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í New York. Bragi fékk mjög góða ...


  • 02. júní 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýtt skipulag í mennta- og barnamálaráðuneyti

    Nýtt skipulag mennta- og barnamálaráðuneytis tók gildi í dag, 2. júní 2022, þegar ráðherra staðfesti ákvörðun um skipulag ráðuneytisins, sbr. 17. gr. laga um Stjórnarráð Íslands nr. 115 frá 23. septem...


  • 30. maí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tímamótasamningur UNICEF á Íslandi og mennta- og barnamálaráðuneytisins

    Það var hátíðleg stund í Laugarnesskóla í morgun þegar Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, undirrituðu samninga til tveggj...


  • 27. maí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Breytingar á barnaverndarlögum koma til framkvæmda 1. janúar 2023 – umboð barnaverndarnefnda framlengt

    Miklar breytingar á barnaverndarlögum, sem varða barnaverndarþjónustur og umdæmisráð barnaverndar og voru samþykktar á Alþingi síðasta sumar, koma til framkvæmda um næstu áramót. Á sama tíma verða bar...


  • 25. maí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Efling Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styrkja Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs um 8 m.kr. á árinu til að bregðast við aukinni eftirspurn eftir þjónustu. Re...


  • 24. maí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýsköpunarkeppni grunnskóla 2022

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, afhenti verðlaun fyrir nýsköpun í Nýsköpunarkeppni grunnskóla á laugardag. Hilda Rún Hafsteinsdóttir og Thelma Sif Róbertsdóttir í 7. bekk Sandger...


  • 20. maí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

    Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 27. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í gær. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Eliza Reid forsetafrú ávörp...


  • 18. maí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Um skipun skólameistara Menntaskólans á Akureyri

    Mennta- og barnamálaráðuneytinu hefur borist erindi frá Kennarafélagi Menntaskólans á Akureyri (MA) þar sem skorað er á ráðherra að hefja umsóknarferli við skipun skólameistara menntaskólans á ný með ...


  • 12. maí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjárframlag til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu í sumar

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarf fyrir börn og unglinga í viðkvæmri stöðu í sumar v...


  • 12. maí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stuðningur við sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta frá Úkraínu

    Mennta- og barnamálaráðuneytið mun leggja fé til stuðnings sveitarfélögum þar sem börn á flótta frá Úkraínu og fjölskyldur þeirra eru með búsetu. Markmiðið er að brúa bilið fram að hausti með tímabund...


  • 11. maí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Brynja Dan Gunnarsdóttir leiðir starfshóp um forvarnir og viðbrögð við áföllum í lífi barna

    Brynja Dan Gunnarsdóttir mun leiða starfshóp Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um forvarnir og viðbrögð við áföllum í lífi barna. Hlutverk starfshópsins er að kortleggja aðstæðu...


  • 10. maí 2022 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Fyrirtaka Íslands hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, áréttaði mikilvægi réttinda barna og aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að festa þau enn betur í sessi í ávarpi fyrir barnaréttarnefnd Sameinuðu þ...


  • 06. maí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Þjóðarhöll rís í Laugardal

    Sameiginleg fréttatilkynning forsætisráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar: Ríki og Reykjavíkurborg eru sammála um að ráðast í byggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum...


  • 04. maí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Erla Sigríður er nýr skólameistari Flensborgarskólans í Hafnarfirði

    Erla Sigríður Ragnarsdóttir hefur verið skipuð skólameistari Flensborgarskólans í Hafnarfirði til fimm ára. Erla hefur lokið námi í fjölmiðla- og stjórnmálafræði hjá University of Wisconsin–Stevens P...


  • 03. maí 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti rektors MR, skólameistara Kvennó og MA

    Mennta- og barnamálaráðuneytinu barst 21 umsókn um embætti rektors Menntaskólans í Reykjavík, skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík og skólameistara Menntaskólans á Akureyri. Umsóknarfrestur rann út...


  • 29. apríl 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Samkomulag um garðyrkjunám og jarðeignir á Reykjum í Ölfusi

    Í samkomulagi sem mennta- og barnamálaráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynntu í ríkisstjórn í morgun er rekstur starfsmenntanáms í garðyrkju og skyldum greinum tryggður. Þar með ge...


  • 22. apríl 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Óttarr Proppé leiðir stýrihópa um málefni barna á flótta og barna af erlendum uppruna

    Óttarr Ólafur Proppé mun leiða stýrihóp mennta– og barnamálaráðuneytisins um málefni barna á flótta og undirbúa og leiða stýrihóp um málefni barna af erlendum uppruna. Verkefnin eru m.a. þáttur í...


  • 22. apríl 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stýrihópur um málefni barna á flótta

    Mennta – og barnamálaráðherra hefur ákveðið að stofna stýrihóp um málefni barna á flótta. Stýrihópurinn hefur það hlutverk að vakta stöðu barna sem hingað leita frá öðrum löndum eftir alþjóðlegri vern...


  • 22. apríl 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Leiðbeiningar til flóttafólks frá Úkraínu um skólagöngu barna

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar til forsjáraðila barna og ungmenna frá Úkraínu um hvernig hefja skuli skólagöngu þeirra hérlendis. Leiðbeiningarnar eru á úkraínsku og ensku...


  • 22. apríl 2022 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra...


  • 19. apríl 2022 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Allt að 750 milljónir í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19

    Allt að 750 m.kr. verður varið á þessu ári til sértækra aðgerða til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19. Þetta var ákveðið á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar fyrir páska. Stjórnvöl...


  • 12. apríl 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkur til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs

    Íþróttahreyfingin fær 500 m.kr. fjárframlag frá stjórnvöldum sem mótvægisaðgerð gegn tekjutapi af völdum heimsfaraldurs. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar á föstudag. Samkomutakmarkanir af völdu...


  • 12. apríl 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samráðsfundum um Matsferil lokið

    Samráðsfundum Menntamálastofnunar og mennta- og barnamálaráðuneytisins um Matsferil er nú lokið. Matsferill er nýtt námsmatskerfi sem ætlað er að koma í stað samræmdra könnunarprófa sem ekki verða lög...


  • 05. apríl 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stofnun Nemastofu atvinnulífsins

    Nemastofa atvinnulífsins var formlega stofnuð þriðjudaginn 5. apríl kl. 12 í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að viðstöddum mennta- og barnamálaráðherra Ásmundi Einari Daðasyni, fulltrúum úr atvinnulífi ...


  • 05. apríl 2022 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Afmælishátíð „einvígis aldarinnar“ á Íslandi

    Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og forseti Skáksambands Íslands undirrituðu í dag samning um styrk til 50 ára afmælishátíðar „einvígis aldarinnar“ í skák á Íslandi. Meðal fyrirhugaðra v...


  • 31. mars 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framtíðin: Stefna um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gefið út sína fyrstu stefnu um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna. Ásmundur Einar Daðason kynnti stefnuna við setningu á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsra...


  • 29. mars 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu

    Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust fimm umsóknir um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu.  Umsækjendur eru: Ingileif S. Kristjánsdóttir, kennari Jhordan V...


  • 28. mars 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Farsæld til framtíðar – fundur með stjórnendum framhaldsskóla

    Nýr ráðherra mennta- og barnamála Ásmundur Daðason hitti í fyrsta sinn stjórnendur skóla á framhaldsskólastigi, fulltrúa Menntamálastofnunar og Sambands íslenskra framhaldsskólanema á samráðsfundi ráð...


  • 16. mars 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til grunnnáms í listdansi

    Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki vegna grunnnáms listdansskóla fyrir árið 2022. Styrkjunum er ætlað að efla framboð grunnnáms í listdansi. Þeir skólar sem geta ...


  • 16. mars 2022 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Málþing um brotthvarf úr skólum: Áhrif menntunar foreldra hefur mest áhrif

    Í gær stóð Velferðarvaktin fyrir fjölmennu málþingi Brotthvarf úr skólum - birtingarmynd ójafnra tækifæra? í samvinnu við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið á Gra...


  • 15. mars 2022 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Farsælt samfélag fyrir alla – ráðstefna um tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi

    Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl kl. 9-15:30 undir yfirskriftinni Farsælt samfél...


  • 14. mars 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum

    Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum á árinu 2022. Markmið styrkjanna er að fjölga nemendu...


  • 09. mars 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sameiginleg yfirlýsing um aðgerðir gegn Rússlandi og Belarús á sviði íþrótta

    Mennta- og barnamálaráðherra hefur undirritað sameiginlega yfirlýsingu ráðherra íþróttamála 37 ríkja um aðgerðir gegn Rússlandi og Belarús á sviði íþrótta vegna innrásarinnar í Úkraínu. Íþróttasa...


  • 07. mars 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022

    Athygli er vakin á því að opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2022. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfull...


  • 04. mars 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu

    Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2022. Framhaldsskólinn í Austur...


  • 04. mars 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkur til náms í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi

    Mennta- og barnamálaráðuneytið veitir árlega einum íslenskum nemanda styrk til náms við Alþjóðlega menntaskólann (e. Red Cross Nordic United World College) í Flekke í Noregi. Skólinn er...


  • 01. mars 2022 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Málþing: Brotthvarf úr skólum - birtingarmynd ójafnra tækifæra?

    Velferðarvaktin stendur fyrir málþingi í samvinnu við félags- og vinnamarkaðsráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið á Grand Hótel 15. mars kl. 14-16 undir yfirskriftinni Brotthvarf úr skólum - b...


  • 25. febrúar 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Máli vegna skipunar ráðuneytisstjóra lokið með sátt

    Sátt hefur náðst í máli sem varðaði mat hæfnisnefndar á einstaklingum við skipun ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti árið 2019. Forsenda þeirrar ráðningar var mat ráðgefandi hæfnisnef...


  • 22. febrúar 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samræmd könnunarpróf ekki lögð fyrir

    Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir á skólaárinu og frekari þróun Matsferils, nýrrar verkfærakistu til kennara og skóla, hefst. Matsferill mun innihalda fjölbreytt og hnitmiðuð rafræn próf og v...


  • 22. febrúar 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Forstjóri Menntamálastofnunar lætur af störfum

    Mennta- og barnamálaráðherra og Arnór Guðmundsson hafa komist að samkomulagi um að Arnór komi til starfa hjá mennta- og barnamálaráðuneyti frá 1. mars 2022. Verkefni Arnórs fyrir ráðuneytið munu fyrst...


  • 14. febrúar 2022 Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Jöfnunarsjóður veitir framlög til að samþætta þjónustu sveitarfélaga í þágu barna

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur í samráði við Ásmund Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritað reglugerð um framlög á vegum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að mæta kostn...


  • 11. febrúar 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Takmörkunum á skólastarfi vegna COVID-19 aflétt

    Takmörkunum á skólastarfi vegna COVID-19 verður aflétt frá og með morgundeginum 12. febrúar með gildistöku nýrrar reglugerðar um samkomutakmarkanir. Breytingin felur í sér rýmkun á sót...


  • 25. janúar 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Áhrif breyttra reglna um sóttkví á skólastarf

    Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingar á reglum um sóttkví og smitgát sem taka gildi á miðnætti í kvöld, þriðjudaginn 25. janúar. Breytingarnar hafa ekki áhrif á reglugerð nr. 6/2022 um takmörkun á...


  • 07. janúar 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sóttvarnir í skólum: Samráð og vöktun

    Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur sett á laggirnar nýtt vöktunarteymi um sóttvarnir í skólastarfi. Tilgangur þess er að stuðla að markvissum viðbrögðum sem best tryggja öryggi ...


  • 03. janúar 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fréttaannáll mennta- og menningarmálaráðuneytis 2021

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti birtir hér fréttaannál ársins 2021. Árið var viðburðaríkt í starfi ráðuneytisins en markaðist einnig að töluverðu leyti af áhrifum heimsfaraldurs COVID-19. Unnið var ...


  • 22. desember 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skólameistara Flensborgarskóla

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust sex umsóknir um embætti skólameistara Flensborgarskóla í Hafnarfirði, en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.  Umsækjendur eru: Ágústa Elín Ingþórsdó...


  • 15. desember 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ráðgjafi við mótun verkefna mennta- og barnamálaráðuneytis

    Unnið er að mótun framtíðarskipulags mennta- og barnamálaráðuneytis og skiptingu verkefna í ljósi nýr forsetaúrskurðar um stjórnarmálefni. Gylfi Arnbjörnsson mun koma að því verkefni sem tímabundinn r...


  • 15. desember 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Forstjóri nýrrar Barna- og fjölskyldustofu

    Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað Ólöfu Ástu Farestveit í embætti forstjóra nýrrar Barna- og fjölskyldustofu. Barna- og fjölskyldustofa mun taka við verkefnum Barnavern...


  • 03. desember 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Verkefnisstjóri ráðinn til undirbúnings nýju ráðuneyti

    Ásdís Halla Bragadóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri við undirbúning nýs vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis. Hún mun starfa hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti en vinna náið með öðrum s...


  • 25. nóvember 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Bætt matstæki fyrir börn og ungmenni stuðla að markvissari greiningum

    Unnið er að því í samvinnu heilbrigðisráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis að uppfæra sérhæfð matstæki sem sálfræðingar og geðlæknar nýta þegar grunur leikur á að einstaklingar glími við þ...


  • 23. nóvember 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Breytingar á aðalnámskrá grunnskóla: Íslenska sem annað mál, menningarfærni og fjöltyngi í skólastarfi

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gert umfangsmiklar breytingar á aðalnámskrá grunnskóla og er unnið að kynningu á þeim fyrir skólasamfélagið. Markmið breytinganna er að tryggja börnum með annað...


  • 22. nóvember 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningur við Fisktækniskólann

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gengið frá samningi við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Skólinn hefur starfað frá árinu 2010. Markmið hans er að stuðla að menntun fólks í sjávarútvegi og s...


  • 18. nóvember 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Þekkingarbrú fyrir börn og ungmenni

    Þekkingarmiðstöð fyrir börn og ungmenni um líf og samfélag á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum hefur verið opnað í Kaupmannahöfn. Tranhuset er staðsett í Kristjánshöfn og er rekið í samvinnu við Norður...


  • 11. nóvember 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Íslensku menntaverðlaunin 2021

    Íslensku menntaverðlaunanna voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. Verðlaunahafar 2021 eru leikskólinn Aðalþing í Kópavogi, Hanna Rún Eiríksdóttir, kennari við Klettaskóla, Þróunarverkefni um leiðsag...


  • 09. nóvember 2021 Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs undirrituð

    Viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs var undirrituð í gær í tilefni þess að aldarfjórðungur er nú liðinn frá því að rekstur grunnskólans fluttist alfarið frá ríki til sveita...


  • 02. nóvember 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menningarverðlaun Norðurlandaráðs 2021

    Menningarverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. Alls eru 54 verk, verkefni og listamenn frá öllum Norðurlöndunum tilnefnd til verðlaunanna fyrir umhverfismál, tónlist, kvikmynd...


  • 29. október 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr styrkur til framhaldsnáms í Bretlandi

    Stjórnvöld á Íslandi og í Bretlandi hafa samið um nýjan Chevening-styrk sem sérstaklega er ætlaður íslenskum nemendum sem hyggja á meistaranám í STEM-greinum, t.d. tækni-, verk- og stærðfræði. Styrkur...


  • 27. október 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mikilvægi menntunar fyrir jafnrétti og byggðaþróun

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði Byggðaráðstefnuna 2021 í morgun en tilgangur hennar er að tengja saman fræðilega og hagnýta þekkingu á byggðaþróun með það að markmiði að ...


  • 20. október 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fræðsluefni um ofbeldisforvarnir á einum stað

    Menntamálastofnun hefur sett í loftið upplýsingavef þar sem nálgast má fjölbreytt fræðsluefni um kynferðislegt og kynbundið ofbeldi og áreiti sem miðað er að nemendum í leik-, grunn- og framhaldsskólu...


  • 19. október 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir uppsetningu á La Traviata

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita þremur milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til Menningarfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands vegna uppsetningar á óperunni La...


  • 14. október 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr umsjónarmaður útgáfu

    Hjalti Andrason hefur verið ráðinn umsjónarmaður útgáfu hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Í starfi hans mun felast að tryggja samræmi, skýrleika og fyrirmyndar málnotkun í því efni sem ráðuneytið...


  • 05. október 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2021

    Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna voru kynntar í dag, á alþjóðlegum degi kennara. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- o...


  • 24. september 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fyrsta aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu kynnt

    Fyrsta aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu hefur verið lögð fram. Aðgerðaáætlunin er unnin á grundvelli ályktunar Alþingis frá 24. mars sl. og var nú var hún unnin innan þess 6 mánaða tímafrests s...


  • 23. september 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Aukin lýðræðisleg þátttaka ungmenna: Samvinna við Samfés

    Markmið nýs samnings tveggja ráðuneyta við Samfés er aukið samstarf um verkefni sem tengjast lýðræðislegri þátttöku ungmenna í ákvarðanatöku á landsvísu. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálará...


  • 23. september 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mundu að hnerra í regnbogann: Bók um skólastarf og COVID-19

    Heimsfaraldur COVID-19 hefur haft fjölþætt áhrif á skóla- og frístundastarf hér á landi. Í bókinni Mundu að hnerra í regnbogann, sem nú er komin út, er að finna persónulegar frásagnir skólafólks; kenn...


  • 22. september 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Gróska í námsgagnagerð

    Fulltrúar þeirra 29 verkefna sem í ár hlutu styrki úr Þróunarsjóði námsgagna heimsóttu mennta- og menningarmálaráðuneytið í dag og miðluðu af reynslu sinni. Þróunarsjóður námsgagna stuðlar að nýsköp...


  • 16. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Loftslagsmál og vistheimt áhersluatriði nýs Grænfánasamnings

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, undirrituðu í dag, á degi ...


  • 14. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Fjölbreytni lífs í nútíð og framtíð – málþing um líffræðilega fjölbreytni

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið standa sameiginlega að málþingi um líffræðilega fjölbreytni í samsta...


  • 14. september 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði

    Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...


  • 26. ágúst 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rafræn ferilbók í notkun og fyrstu rafrænu námssamningarnir undirritaðir

    Máney Eva Einarsdóttir og Jón Freyr Eyþórsson nemar í rafvirkjun urðu í dag fyrstu iðnnemarnir til að undirrita rafræna iðnnámssamninga í símanum sínum, eftir að umfangsmiklar kerfisbreytingar á iðnná...


  • 26. ágúst 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kennarar fagna starfsþróunartækifærum

    Rúmlega 920 kennarar af öllum skólastigum og -gerðum hafa skráð sig á starfsþróunarnámskeið á vegum Menntafléttunnar næsta vetur og hefur aðsóknin farið fram úr björtustu vonum. „Viðtökur þessa verkef...


  • 23. ágúst 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Breytingar sem efla leikskólastarf

    Starfshópur um styrkingu leikskólastigsins hefur skilað lokaskýrslu sinni til ráðherra. Hópurinn leggur fram fjölþættar tillögur um hvernig efla megi skólastarf á leikskólastigi, m.a. um endurskoðun á...


  • 13. ágúst 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Leiðbeiningar um sóttvarnir í skólastarfi haustið 2021

    Núgildandi reglugerð heilbrigðisráðherra nr. 878/2021 um takmörkun á samkomum gildir til og með 27. ágúst nk. og tekur nú einnig til skólastarfs. Með hliðsjón af henni veitir mennta- og menningarmálar...


  • 11. ágúst 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Gæðastjórnunarkerfi ráðuneytisins hlýtur vottun

    Nýtt gæðastjórnunarkerfi mennta- og menningarmálaráðuneytisins hefur nú fengið vottun um að það standist kröfur ISO 9001 staðalsins. Markmið gæðastjórnunarkerfisins er að auka gagnsæi í starfi ráðuney...


  • 10. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Kynntu aðgerðir til að efla skapandi greinar

    Sett verður á fót sérstakt markaðsráð Skapandi Íslands, Listaháskólinn fer í nýtt húsnæði, stofnað verður rannsóknarsetur skapandi greina við Bifröst, Hagstofan mun birta menningarvísa og ritað hefur ...


  • 10. ágúst 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands

    Hafliði Hinriksson hefur verið skipaður í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands. Að fenginni umsögn skólanefndar skólans hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, skipað...


  • 09. ágúst 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skýrsla um ráðstöfun fjármuna í grunnskólum

    Út er komin skýrslan Ráðstöfun fjármuna í grunnskóla fyrir alla en hún inniheldur helstu niðurstöður samstarfsverkefnis ráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og 13 sveitarfélaga um fjár...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta