Fréttir
-
26. mars 2024Fyrsta málstefnan um íslenskt táknmál samþykkt: Jákvætt viðhorf er kjarninn!
Málstefna um íslenskt táknmál 2024-2027 var samþykkt í síðustu viku á Alþingi. Þetta er í fyrsta sinn sem gerð hefur verið málstefna um íslenskt táknmál (ÍTM) og aðgerðaáætlun til að draga úr útrýming...
-
22. mars 2024Sjö mál samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag
Sjö mál frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu voru samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag. Það er því kröftug vika að baki í ráðuneytinu þar sem Alþingi samþykkti fyrstu málstefnuna í íslensku táknmáli ...
-
22. mars 2024Síldarævintýri og fjárfestahátíð á Siglufirði
Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, heimsótti Siglufjörð í vikunni og ávarpaði þar fjárfestahátíð Norðanáttar og heimsótti Síldarminjasafnið. Tilgangur fjárfestahátíðarinnar va...
-
21. mars 2024Breyting á kvikmyndalögum samþykkt: Sjónvarpsþáttaframleiðsla gerð samkeppnishæfari
Frumvarp menningar- og viðskiptaráðherra um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001, var samþykkt á Alþingi í gær. Breytingin staðfestir meðal annars nýjan styrkjaflokk innan Kvikmyndasjóðs til lokaf...
-
19. mars 2024Sviðslistaráð útdeildi í gær sjö viðbótarstyrkjum til óperuverkefna
Sviðslistaráð útdeildi í gær 45 milljónum króna til sjö óperuverkefna leikárið 2024/25. Styrkirnir eru hluti af því viðbótarfjármagni sem sviðslistasjóði var úthlutað á síðasta ári og eru sérsta...
-
18. mars 2024Stækkaðu framtíðina - Fólk utan höfuðborgarsvæðisins hvatt til að taka þátt
Stækkaðu framtíðina var kynnt 29. febrúar sl. af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundi Einari Daða...
-
15. mars 2024Amanda Riffo myndlistarmaður ársins
Íslensku myndlistarverðlaunin voru afhent í sjöunda skipti í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í Iðnó. Myndlistarráð stendur fyrir verðlaunaafhendingunni en ráðið hefur það að meginmarkmiði að vekja athy...
-
15. mars 2024Ábyrgðarmenn námslána felldir brott
Frumvarp um breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpinu er ætlað að bregðast við annmörkum núverandi laga og byggir á skýrslu háskóla-, iðnaðar- ...
-
15. mars 2024Máltækniáætlun kynnt: Nýjasta tækni á íslensku, takk!
Menningar- og viðskiptaráðuneytið kynnti í gær áætlun um íslenska máltækni sem undirstrikar mikilvægi þess að tryggja stafræna framtíð tungumálsins. Áætlunin telur fram sjö afmarkaðar tillögur og kja...
-
15. mars 2024Drög að frumvarpi um breytingar á listamannalaunum í samráð
Drög að breytingum á lögum um listamannalaun, nr. 57/2009, hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar í samræmi við þá stefnu ríkisstjórnarinnar, sem fr...
-
13. mars 2024Samstarf háskóla eflir hjúkrunarfræðinám
Sjö verkefni sem ætlað er að bregðast við samfélagslegum áskorunum voru meðal þeirra sem fengu úthlutun úr Samstarfi háskóla á dögunum. Tæplega 1,6 milljarði króna var úthlutað til 35 fjölbreyttra ver...
-
12. mars 2024Frumvarp um fjölmiðla samþykkt - mynddeiliveitum skylt að tryggja öryggi barna
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011. Í lögunum er að finna það nýmæli að mynddeiliveitum (e. video ...
-
11. mars 2024Samvinnufélög á forsendum samfélaga: Drög að breytingu á lögum um samvinnufélög í samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um samvinnufélög hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða uppfærslu á löggjöf frá árinu 1991 en meginmarkmið frumvarpsins er að renna tryggari st...
-
11. mars 2024Úkraínskir þingmenn heimsóttu menningar- og viðskiptaráðuneytið
Sendinefnd þingmanna frá Úkraínu sem skipa vinahóp Íslands á Úkraínuþingi kom til landsins í dag. Hópurinn heimsótti í morgun menningar- og viðskiptaráðherra Lilju Dögg Alfreðsdóttur. Tilgangur heim...
-
11. mars 2024Opinn kynningarfundur um áætlun stjórnvalda um máltækni 14. mars
Skýrsla stýrihóps um gerð máltækniáætlunar stjórnvalda, Íslenskan okkar, alls staðar: Áætlun um máltækni, verður kynnt á opnum kynningarfundi á Parliament hóteli við Austurvöll næstkomandi fimmtudag, ...
-
11. mars 2024Tillögur að auknum náms- og starfstækifærum fyrir fatlað fólk
Starfshópur um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk hefur skilað tillögum sínum til ráðherra. Hópnum var ætlað að greina núverandi starfs- og menntunartækifæri fatlaðs fólks með tilliti til...
-
08. mars 2024Kröftug ritmenning og fjölbreytt útgáfustarfsemi: drög bókmenntastefnu í opið samráð
Drög nýrrar bókmenntastefnu eru nú til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda en með henni er mörkuð framtíðarsýn fyrir málefnið til ársins 2030 og kynntar aðgerðir sem miða að því að efla íslenskar ...
-
06. mars 2024Lagt til að auglýsingasala RÚV verði stafræn
Menningar- og viðskiptaráðuneytið birti í dag skýrslu starfshóps um málefni Ríkisútvarpsins. Markmið með skipan hópsins var annars vegar að skoða mögulegar leiðir og tillögur til að breyta eðli o...
-
06. mars 2024Aðgerðir í þágu öflugri fjölmiðla: Fjölmiðlastefna til 2030 birt í samráðsgátt
Drög að stefnu um málefni fjölmiðla til ársins 2030 og aðgerðaáætlun henni tengdri hafa verið birt í samráðsgátt. Um er að ræða fyrstu opinberu stefnu um málefni fjölmiðla á Íslandi. Með stefnunn...
-
04. mars 2024Aukið eftirlit með heimagistingu og rekstrarleyfisskyldri gististarfsemi
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra undirritaði í dag samning við Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu um aukið eftirlit með heimagistingu og rekstrarleyfisskyldri gististarfsemi. Sa...
-
04. mars 2024Ferðamálaráðherra býður til kynningarfundar á Suðurnesjum á morgun
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra er nú á lokametrum hringferðar sinnar þar sem hún hefur kynnt drög að ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til ársins 2030. Á morgun, þriðjudag, er næst sí...
-
04. mars 2024Fólki með þroskahömlun auðveldað að stunda háskólanám
Verkefni sem lúta að alþjóðlegri sókn og iðkun á þriðja hlutverki háskóla voru meðal þeirra verkefna sem fengu úthlutun úr Samstarfi háskóla á dögunum. Tæplega 1,6 milljarði króna var úthlutað til 35 ...
-
01. mars 2024Frumvarp um opinber skjalasöfn í samráðsgátt
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur birt drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um opinber skjalasöfn í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er lagt til að ákvæði laganna um gjaldtöku o...
-
29. febrúar 2024Átt þú klukkustund til að stækka framtíðina?
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynntu í dag verkefnið Stækkaðu framtíðina. Verkefnið hefur það að mar...
-
29. febrúar 2024Guðrún Gunnarsdóttir skipuð skrifstofustjóri
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað Guðrúnu Gunnarsdóttur í embætti skrifstofustjóra skrifstofu fjármála og gæða í menningar- og viðskiptaráðuneytinu frá og með 1. mars nk. Staðan var auglýst...
-
29. febrúar 2024Auglýst er eftir umsóknum úr Barnamenningarsjóði
Auglýst er eftir umsóknum úr Barnamenningarsjóði. Hlutverk sjóðsins er að styðja fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna í menningarlífi. Verk...
-
29. febrúar 2024Bein útsending: Fjölmiðlar á tímum stafrænnar byltingar
Hver er staða íslenskra fjölmiðla á tímum stafrænnar byltingar? Ættu Google og Meta að greiða útgefendum fjölmiðla fyrir fréttir og er hægt að verðmeta fréttir? Hver verða áhrif gervigreindar á blaðam...
-
27. febrúar 2024Nýtt nám í blaðamennsku við Háskóla Íslands
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu í dag samning um samstarf sem miðar að því að efla menntun blaða- og fréttamanna...
-
26. febrúar 2024Neytendamál: Frumvarp til markaðssetningarlaga í samráðsgátt
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur birt í samráðsgátt drög að frumvarpi til markaðssetningarlaga. Frumvarpið felur í sér heildarendurskoðun á lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðsse...
-
26. febrúar 2024Málþing með Nóbelsverðlaunahafanum Joseph Stiglitz
Forsætisráðuneytið og menningar- og viðskiptaráðuneytið í samvinnu við Háskóla Íslands standa fyrir málþingi með Nóbelsverðlaunahafanum Joseph Stiglitz. Málþingið fer fram í Veröld, húsi Vigdísar, fös...
-
23. febrúar 2024Úthlutað í fyrsta sinn úr nýjum Tónlistarsjóði
Merkisáfangi raungerðist síðastliðinn föstudag þegar úthlutað var í fyrsta sinn úr nýjum Tónlistarsjóði. Athöfnin fór fram í hinni nýju Tónlistarmiðstöð sem rétt eins og Tónlistarsjóður byggir á tónli...
-
23. febrúar 2024Málþing um stöðu íslenskra fjölmiðla á tímum stafrænnar byltingar
Hver er staða íslenskra fjölmiðla á tímum stafrænnar byltingar? Ættu Google og Meta að greiða útgefendum fjölmiðla fyrir fréttir og er hægt að verðmeta fréttir? Hver verða áhrif gervigreindar á blaðam...
-
22. febrúar 2024Vel heppnuð ráðstefna um stöðu bókarinnar á Íslandi
Á dögunum stóð menningar- og viðskiptaráðherra fyrir ráðstefnu um stöðu bókarinnar á Íslandi. Ráðstefnan var haldin í Veröld – húsi Vigdísar og var mjög vel sótt. Yfirskrift ráðstefnunnar var: Fjárfes...
-
22. febrúar 2024Bætt stoðþjónusta og nýting innviða með Samstarfi háskóla
Meðal áherslna í Samstarfi háskóla fyrir árið 2023, niðurstöður hvers voru kynntar nýlega, er Stjórnsýsla, stoðþjónusta og nýting innviða og fá níu fjölbreytt verkefni sem falla í þann flokk alls um 1...
-
21. febrúar 2024Tobba Marinós ráðin upplýsingafulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins
Þorbjörg Marinósdóttir hefur verið ráðin nýr upplýsingafulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Hún hefur störf á næstu dögum. Þorbjörg, betur þekkt sem Tobba, hefur mikla reynslu af fjölmiðl...
-
20. febrúar 2024Heilsuapp Norðurlandanna 2024
Nordic Innovation, stofnun sem heyrir undir norrænu ráðherranefndina, hefur opnað fyrir umsóknir í samkeppni um Heilsuapp Norðurlandanna 2024. Samkeppnin er ætluð norrænum fyrirtækjum sem hafa þ...
-
20. febrúar 2024List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum
List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum menningar - og viðskiptaráðune...
-
20. febrúar 2024Heildarsýn í útlendingamálum
Ríkisstjórnin sammæltist í dag um aðgerðir í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda. Á grundvelli þeirra aðgerða verður tekið utan um málaflokkinn með heildstæðum hætti m...
-
20. febrúar 2024Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum
Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Íslands og Finnlands. Sjóðurinn veitir árlega styrki til einstakli...
-
19. febrúar 2024Lóan er komin: Opið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu - nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu. Styrkirnir eru nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með...
-
19. febrúar 2024Þjóðarópera í sjónmáli
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram frumvarp í Samráðsgátt stjórnvalda varðandi stofnun Þjóðaróperu á Íslandi. Ráðherra kynnti frumvarpið fyrir ríkisstjórn fyrir helgi. Með því er áformað ...
-
19. febrúar 2024Aukin gæði með stærri háskólaeiningum og samstarfi
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynnti nýlega niðurstöður úr Samstarfi háskóla fyrir árið 2023. Alls var tæplega 1,6 milljarði króna úthlutað til 35 fjölbreyttra verkefna sem skiptast í sex á...
-
16. febrúar 2024Anna Jóna og Valgerður heiðraðar á degi íslensks táknmáls
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra afhenti Önnu Jónu Lárusdóttur sérstaka heiðursviðurkenningu Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH), fyrir framlag til varðve...
-
15. febrúar 2024Áframhaldandi stuðningur við Snorrastofu tryggður
Fyrr í þessum mánuði undirrituðu menningar- og viðskiptaráðherra og Þorgeir Ólafsson, formaður stjórnar Snorrastofu, samning um áframhaldandi stuðning ráðuneytisins við Snorrastofu í Reykholti í Borga...
-
15. febrúar 2024Spurt og svarað vegna skólagjalda í sjálfstætt starfandi háskólum
Fjármagn fylgir nemendum óháð rekstrarformi háskóla Hugmyndafræðin um að fé fylgi nemendum að fullu óháð því hvaða skóla þeir sækja er ekki ný af nálinni í menntakerfinu, þó svo að hún sé það á h...
-
14. febrúar 2024Málþing um velferð barna í stafrænum heimi
Málþing um velferð barna í stafrænum heimi verður haldið í stóra fyrirlestrarsalnum í Grósku á morgun, fimmtudaginn 15. febrúar, frá kl. 10:30-13:30. Málþingið er hluti af sérstakri fræðsluviku sem t...
-
14. febrúar 2024Grænlandssjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2024. Grænlandssjóður er starfræktur í samræmi við lög nr. 108/2016 og hlutverk hans er að efla samskipti Grænlands og Ísland...
-
13. febrúar 2024Fjármagn fylgi nemendum óháð rekstrarformi háskóla
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur boðið rektorum sjálfstætt starfandi háskóla að skólarnir hljóti óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Sj...
-
12. febrúar 2024Mun styðja við framboðshlið húsnæðismarkaðarins
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (rekstrarleyfisskylda gististar...
-
09. febrúar 2024101,5 milljónir í styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar
Þrjátíu og fjögur nýsköpunar- og/eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrkúthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskó...
-
09. febrúar 2024Ráðstefna: Fjárfesting í bókum - Skiptir hún máli?
Í dag kl.15 heldur menningar- og viðskiptaráðuneytið ráðstefnu um stöðu bókarinnar á Íslandi í Veröld – Húsi Vigdísar. Á ráðstefnunni verður farið yfir þau áhrif sem setning laga um stuðning við útgá...
-
08. febrúar 2024Fækkar sjóðum úr átta í þrjá
Hægt væri að auka árangur og skilvirkni opinberra samkeppnissjóða á Íslandi með því að fækka samkeppnissjóðum hins opinbera um helming og búa til eina umsóknargátt fyrir alla sjóði. Í greiningu háskól...
-
07. febrúar 2024Hvað er að frétta? - Bylting í miðlun íslensku fyrir ungt fólk
Árnastofnun vinnur að þróun nýrrar vefgáttar með upplýsingum og fræðslu um íslenskt mál sem sérstaklega er hugsuð fyrir ungt fólk í efri bekkjum grunnskóla og í framhaldsskólum sem og fólk sem er að l...
-
06. febrúar 2024Bætt þjónusta hins opinbera með ábyrgri notkun gervigreindar
Umræða um gervigreind og notkun tækninnar verður æ meira áberandi hér á landi og notkun opinberra aðila á tækni sem nýtir gervigreind hefur stóraukist á fáum árum. Samkvæmt Nýsköpunarvoginni, könnun f...
-
02. febrúar 2024Ráðstefna um stöðu bókarinnar á Íslandi
Menningar- og viðskiptaráðuneytið boðar til ráðstefnu um stöðu bókarinnar á Íslandi föstudaginn 9. febrúar kl. 15:00 í Veröld – Húsi Vigdísar. Á ráðstefnunni verður farið yfir þau áhrif sem setning la...
-
01. febrúar 2024Menningar og viðskiptaráðuneytið tveggja ára
Menningar- og viðskiptaráðuneytið fagnar tveggja ára afmæli í dag. Ráðuneytið var formlega sett á laggirnar 1. febrúar 2022, en það fer meðal annars með málaflokka ferðaþjónustu, fjölmiðla, menningar,...
-
01. febrúar 2024Breytingar á lögum um endurskoðendur og lögum um ársreikninga samþykktar
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga. Frumvarpið var áður lagt fram á 1...
-
01. febrúar 2024Auglýst eftir umsóknum í Bókasafnasjóð
Auglýst er eftir umsóknum vegna styrkja úr Bókasafnasjóði. Öll bókasöfn sem falla undir bókasafnalög geta sótt um styrki, ein eða í samstarfi með öðrum bókasöfnum eða með aðilum sem hafa það að m...
-
31. janúar 2024Listvinnzlan: inngildandi og skapandi vettvangur fyrir fatlað fólk
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tók á móti fulltrúm Listvinnzlunar til að ræða málefni inngildingar og listsköpununar fatlaðs fólks. Listvinnzlan var stofnuð árið 2022 með það að ...
-
30. janúar 2024Úthlutun úr Samstarfi háskóla
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag niðurstöður Samstarfs háskóla fyrir árið 2023. Alls hlutu 35 verkefni styrk að þessu sinni og heildarupphæð úthlut...
-
30. janúar 2024Einvígi aldarinnar verður gert hærra undir höfði
Einvígi aldarinnar sem fór fram í Reykjavík þann 11. júlí 1972 milli skákmannanna Bobby Fischer frá Bandaríkjunum og Boris Spassky frá Sovétríkjunum vakti mikla athygli víða um heim sem táknræn barátt...
-
30. janúar 2024Beint streymi: Kynning á niðurstöðum og úthlutun úr Samstarfi háskóla
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnir niðurstöður og úthlutanir úr Samstarfi háskóla 2023 í dag, þriðjudaginn 30. janúar kl. 13:00...
-
29. janúar 2024Frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu í Samráðsgátt
Frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu, nýjan sjóð á vegum stjórnvalda þar sem kraftar Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA) og Kríu - sprota og nýsköpunarsjóðs eru sameinaðir, hafa verið birt í S...
-
26. janúar 2024Lilja fundaði með Félagi fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, átti fund í gær með Félagi fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu (FHG) þar sem farið var yfir nokkur mál sem eru helst á döfinni í ferðaþjónus...
-
25. janúar 2024Ráðast í greiningu á þörfum fatlaðs fólks fyrir máltæknilausnir
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur gert samning við ÖBÍ réttindasamtök og greiningarfyrirtækið Sjá viðmótsprófanir um að ráðast í greiningu á þörfum fatlaðs fólks fyrir vörur og hugbúnað sem bygg...
-
24. janúar 2024Aðalúthlutun safnasjóðs 2024
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaáðherra úthlutaði þann 23. janúar úr aðalúthlutun safnasjóðs 2024 alls 176.335.000 kr. Úthlutun fór fram í Safnahúsinu við hátíðlega athöfn að viðstöd...
-
24. janúar 2024Auglýst eftir umsóknum um sérstaka styrki til óperuverkefna
Sviðslistaráð auglýsir eftir umsóknum um sérstaka styrki til óperuverkefna 2024/25. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar 2024 kl. 15:00. Menningar- og viðskiptaráðuneytið vinnur nú að því að efla umgjö...
-
23. janúar 2024Úthlutun úr sviðslistasjóði 2024
Umsóknarfrestur í sviðslistasjóð rann út 2. október 2023. Alls bárust 108 umsóknir og sótt var um ríflega 1,3 milljarð króna í sviðslistasjóð og launasjóð sviðslistafólks (1.357 mánuðir í launasjóð). ...
-
23. janúar 2024Rannsókna- og nýsköpunarhús rís við Háskólann í Reykjavík
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitti í dag Háskólanum í Reykjavík (HR) 200 milljóna króna stuðning til fjármögnunar undirbúnings að uppbyggingu á allt að 6000 fe...
-
23. janúar 2024Hvað er að frétta? - Aukið framboð íslenskunáms fyrir fjölbreytta hópa
Fjarnám í íslensku á BA-stigi, sameiginlegt fjarnám í íslensku sem öðru máli og háskólabrú fyrir innflytjendur eru meðal aðgerða í aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu sem ráðherranefnd þess...
-
23. janúar 2024Styrkir til sameiningar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst og stofnunar nýs rannsóknasjóðs sameinaðs háskóla
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið veitir Háskólanum á Akureyri og Háskólanum á Bifröst 250 milljóna króna stofnframlag í nýjan rannsóknasjóð sameinaðs háskóla auk ...
-
21. janúar 2024Kynnti sér fjölbreytt ferðaþjónustufyrirtæki af landsbyggðinni
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Mannamót Markaðsstofu landshlutanna sem fram fór í Kórnum í Kópavogi. Mannamót Markaðsstofa landshlutanna er árleg ferðakaupstefna se...
-
19. janúar 2024Uppbygging færni- og hermiseturs stóreflir kennslu í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, hafa undirritað samkomulag um fjárveitingu til að hefja undirbúning og up...
-
19. janúar 2024Háskólinn á Hólum og Háskóli Íslands sameinist í háskólasamstæðu
Niðurstaða fýsileikagreiningar á auknu samstarfi eða sameiningu Háskólans á Hólum (HH) og Háskóla Íslands (HÍ) er að lagt verði til við háskólaráð beggja skóla að skólarnir...
-
16. janúar 2024Auglýst eftir upplýsingafulltrúa og sérfræðingi í sviðslistum
Á Starfatorgi eru nú auglýstar tvær lausar stöður í menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Annars vegar staða upplýsingafulltrúa og hins vegar staða sérfræðings í sviðslistum. Upplýsingafulltr...
-
16. janúar 2024Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn auglýsir ferðastyrki fyrir 2024
Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum til ferðastyrkja til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum samstarfsverkefnum. Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn var stofnaður ...
-
12. janúar 2024Kynnti sér starfsemi CCP í London
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti skrifstofur tölvuleikjafyrirtækisins CCP í London. CCP var stofnað árið 1997 í Reykjavík en hefur síðan þá vaxið töluvert. Í dag starfa rú...
-
10. janúar 2024Viðræður hefjast um sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst
Í kjölfar fýsileikagreiningar Háskólans á Akureyri (HA) og Háskólans á Bifröst um aukið samstarf og mögulega sameiningu hafa háskólaráð HA og stjórn Háskólans á Bifröst nú ákveðið að ganga til sameini...
-
10. janúar 2024Stóraukinn aðgangur að fjármögnun á betri kjörum til nýsköpunar og grænna lausna með InvestEU
Þátttaka Íslands í InvestEU áætlun Evrópusamstarfsins gefur fyrirheit um stórauknar fjárfestingar í nýsköpun, stafrænni væðingu og grænum lausnum hér á landi. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljar...
-
10. janúar 2024InvestEU: Kynningarfundur í beinu streymi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, boðar til kynningarfundar í dag, miðvikudaginn 10. janúar kl. 9:30, þar sem InvestEU áætlunin og framkvæmd hennar verða kynnt. ...
-
04. janúar 2024Kynnti þingsályktun og aðgerðaáætlun í málstefnu íslensks táknmáls
Táknmálstúlkun má finna neðar í fréttinni. Íslenskt táknmál er eina hefðbundna minnihlutamálið á Íslandi og eina tungumálið sem á sér lagalega stöðu utan íslenskrar tungu, líkt og kemur fr...
-
03. janúar 2024Nýr þjónustusamningur við Ríkisútvarpið
Áhersla á íslenska tungu, miðlun á eldra efni, þjónustu við börn og ungmenni og aðgengi allra að miðlum RÚV eru meðal áhersluatriða í nýjum þjónustusamningi menningar- og viðskiptaráðherra við Rí...
-
22. desember 2023Aukin tækifæri til samkeppnishæfs náms utan höfuðborgarsvæðisins með sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst
Skýrsla um fýsileika sameiningar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst liggur nú fyrir. Skýrslan var unnin í framhaldi af viljayfirlýsingu háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og háskólanna ...
-
21. desember 2023Styrkjum úthlutað til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til einkarekinna, staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið með styrkveitingunum er að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla ...
-
15. desember 2023Markmiðsákvæði laga um Menntasjóð námsmanna í hættu
Í nýrri skýrslu um Menntasjóð námsmanna kemur fram að heildarlög um sjóðinn sem sett voru árið 2020 hafi falið í sér umtalsverðar breytingar á námslánakerfinu. Sumar þeirra hafi verið af hinu góð...
-
12. desember 2023Notkun hljóðbóka eykst um 145% og lestur bóka dregst saman um 17%
Notkun hljóðbóka hér á landi hefur aukist um 145% á síðustu sex árum og lestur bóka hefur á sama tíma dregist saman um 17%. Þetta kemur fram í niðurstöðum lestrarkönnunar Miðstöðvar íslenskra bókme...
-
12. desember 2023Tilnefndar sem athyglisverðustu útgáfubækur ársins 2023
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2023 voru kynntar við hátíðleg athöfn í Eddu. Íslensku bókmenntaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 ...
-
11. desember 2023Mælti fyrir breytingu á lögum um fjölmiðla
Menningar- og viðskiptaráðherra mælti á dögunum fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um fjölmiðla nr. 38/2011. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögum um fjölmiðla í því skyni að u...
-
11. desember 2023Hlaut nýsköpunarverðlaun ársins á degi íslenskrar tónlistar
Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur í Hörpu föstudaginn 1. desember. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hlaut nýsköpunarverðlaun dags íslenskar tónlistar í ár. ...
-
08. desember 2023Styrkjum úthlutað úr Hvata
Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu sjö verkefni styrk úr þessari fyrri úthlutun fyrir árið 2024, alls að upp...
-
08. desember 2023Stefna í málefnum tónlistar 2023-2030
Tónlistarlíf á Íslandi hefur leitt af sér ríkan menningararf sem á sér fastan sess í hjörtum landsmanna. Á degi íslenskrar tónlistar þann 1. desember kom út Stefna í málefnum tónlistar 2023-2030. Tónl...
-
08. desember 2023Sérstakir styrkir vegna óperuverkefna – Auglýst eftir umsóknum í janúar
Menningar- og viðskiptaráðuneytið auglýsir í janúar eftir styrkumsóknum vegna óperuverkefna. Ráðuneytið vinnur nú að því að efla umgjörð óperustarfsemi á Íslandi samhliða stofnun nýrrar Þjóðaróperu í ...
-
08. desember 2023Mælti fyrir aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu
„Þetta er eitt brýnasta mál samtímans, vegna þess að ef við fjárfestum ekki verulega í öllu sem tengist tungumálinu okkar og menntun, drögumst við hægt og rólega aftur úr,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdót...
-
08. desember 2023HÍ fær yfir 500 m.kr. til að fjölga nemendum í heilbrigðisvísindum og tækni- og raungreinum - fleiri raungreinakennarar í grunnskóla eru hluti af samkomulaginu
,,Íslenskt samfélag stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum sem mikilvægt er að háskólarnir taki þátt í að mæta. Til þess að stuðla að lausnum við fjölbreyt...
-
07. desember 2023Hagnýting opinberra upplýsinga auðvelduð
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt fyrir ríkisstjórn frumvarp til breytingar á lögum um endurnot opinberra upplýsinga. Með þessari uppfærslu á lögunum eru...
-
05. desember 2023Örnám í háskólum eykur sveigjanleika og fjölbreytni
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt fyrirhugaðar breytingar á lögum um háskóla fyrir ríkisstjórn. Bre...
-
04. desember 2023Úthlutun listamannalauna 2024
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2024. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna...
-
04. desember 2023Skráningarskírteini fyrir vörumerki aðgengileg á Ísland.is
Skráningarskírteini fyrir vörumerki hefur verið sent í stafrænt pósthólf á Ísland.is í fyrsta skipti. Hugverkastofan sendir nú staðfestingar á móttöku umsókna, skráningarsk...
-
30. nóvember 2023Hökkum hafið - lausnir við áskorunum í bláa hagkerfinu
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur undirritað samstarfssamning við Íslenska sjávarklasann. Bláa hagkerfi Íslands hefur sjaldan b...
-
30. nóvember 2023Sjö verkefni hljóta styrk úr Hvata
Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu sjö verkefni styrk úr þessari seinni úthlutun ársins 2023, alls að upphæð...
-
30. nóvember 2023Ísland aðili að alþjóðlegu samkomulagi um um geimkönnun og rannsóknir
Aðild Íslands að Artemis samkomulaginu
30. nóvember 2023Auglýst eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins
Menningar- og viðskiptaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið með styrkveitingum til einkarekinna staðbundinna fjölmiðla utan höfuðbo...
29. nóvember 2023Samkeppni um gerð og miðlun myndefnis á íslensku á samfélagsmiðlum
Efnt verður til samkeppni meðal ungmenna um gerð og miðlun myndefnis á íslensku á samfélagsmiðlum. Ríkisstjórnin hefur samþykkt að verja fimm milljónum króna til verkefnisins. Greint var frá þessum áf...
29. nóvember 2023Háskóli Íslands og Hallormsstaðaskóli ræða samstarf í námi um skapandi sjálfbærni
Rektor Háskóla Íslands og skólameistari Hallormsstaðaskóla hafa skrifað undir viljayfirlýsingu þess efnis að skólarnir tveir hefji formlegar viðræður um mögulega samvinnu u...
29. nóvember 2023Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnir aðgerðir
Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu verður lögð fram sem þingsályktunartillaga á Alþingi á næstu dögum. Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnti í dag tillögur sínar að alls 19 aðgerðum ...
28. nóvember 2023Ákall til aðgerða á leiðtogafundi barna og ungmenna
Það var mikill kraftur og spenna í Norðurljósum í Hörpu um helgina þegar um 170 börn og ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Aðgerðaáætlun var samþykkt ei...
24. nóvember 2023Auglýst eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýjum Tónlistarsjóði
Tónlistarmiðstöð og Rannís auglýsa eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýjum Tónlistarsjóði árið 2024. Umsóknarfrestur er til og með 12. desember nk. kl.15:00. Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla í...
24. nóvember 2023Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna
Núna er komið að okkur! Fulltrúar barna og ungmenna frá öllum Norðurlöndunum á aldrinum 13–25 ára eru komnir saman í Hörpu á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Þar ræða þeir saman og láta skoða...
24. nóvember 2023Seinni úthlutun Hljóðritasjóðs 2023
Tilkynnt hefur verið um seinni úthlutun úr Hljóðritasjóði árið 2023. Á umsóknarfresti 15. september 2023 bárust alls 180 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar. Stjórn Hljóðritasjóðs veitir samtal ...
23. nóvember 2023Fundur með norskum ráðherra háskóla- og vísindamála
Í upphafi mánaðar átti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fund með ráðherra háskóla- og vísindamála í Noregi, Söndru Borch. Sandra Bor...
22. nóvember 2023Ræddi við erlenda fjölmiða um jarðhræringarnar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti fjölmiðlamiðstöðina í Hafnarfirði. Fór hún í sjónvarpsviðtöl hjá miðlum frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Brasilíu, Frakklandi og Kína. ...
22. nóvember 2023Mælti fyrir breytingu á kvikmyndalögum á Alþingi
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001. Um er að ræða endurflutning frá því á síðasta löggjafarþingi. Breytingarnar sem ráðherra mælt...
22. nóvember 2023OECD metur stuðning ríkisins við rannsóknir og þróun fyrirtækja árangursríkan
Í nýrri úttekt sem OECD vann að beiðni fjármála- og efnahagsráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er lagt mat á áhrif skattaafsláttar til fyrirtækja vegna rannsóknar og þróunar á Í...
21. nóvember 2023Styrkir til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands
Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands. Þau sem starfa á sviði l...
21. nóvember 2023Íslenskan er aðalmálið: kynningarfundur 29. nóvember
Kynningarfundur um áherslur ráðherranefndar um málefni íslenskrar tungu verður haldinn nk. miðvikudag, 29. nóvember kl. 11 í Hörpuhorni Hörpu. Fundurinn var upprunalega fyrirhugaður á öðrum tíma ...
20. nóvember 2023Neytendastofa í íslenskuátak: Hvetja almenning til að tilkynna auglýsingar sem eru ekki á íslensku
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Neytendastofa undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að ráðast í átaksverkefni sem miðar að því að auka vitund fyrirtækja og almennings um...
17. nóvember 2023Ábyrgir viðskiptahættir og leiðbeinandi reglur OECD fyrir fjölþjóðleg fyrirtæki - Stýrihópur skipaður
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað stýrihóp um ábyrga viðskiptahætti og leiðbeinandi reglur OECD fyrir alþjóðleg fyrirtæki. Stýrihópnum er ætlað að vera stjórnvöldum til ráðgjafar og samtals...
17. nóvember 202360 milljóna króna styrkur frá A.P. Møller sjóðnum til rannsóknarsamstarfs og sýningarhalds í Nesstofu
Danski sjóðurinn A.P. Møller og Hustru Chastine Mc-Kinney Møllers Fond til almene Formaal hefur ákveðið að styrkja nýtt rannsóknarverkefni og sýningu í Nesstofu sem tengist Ferðabók Eggerts Ólafssonar...
17. nóvember 2023Háskólaráðuneytið veitir 150 m.kr. til húsnæðis fyrir Háskólann á Hólum
Háskólinn á Hólum er nú í viðræðum við Háskóla Íslands um aukið samstarf og mögulega sameiningu, en viljayfi...
16. nóvember 2023Hefja uppbyggingu á fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar
Fyrirhuguð er uppbygging að Hrauni í Öxnadal sem hefur það markmið að heiðra minningu þjóðskáldsins, í samræmi við ályktun Alþingis frá árinu 2017. Frá 1996 hefur fæðingardagur Jónasar, 16. nóvember,...
16. nóvember 2023Áslaug Agnarsdóttir hlýtur Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar eru veitt árlega á degi íslenskrar tungu. Að þessu sinni hlýtur þau Áslaug Agnarsdóttir þýðandi. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra veitti verðlau...
16. nóvember 2023Bein útsending frá hátíðardagskrá á degi íslenskrar tungu
Í dag er haldið upp á dag íslenskrar tungu í 28 sinn. Í Eddu, húsi íslenskunnar, fer fram sérstök hátíðardagskrá klukkan 16 í dag. Þar taka meðal annars til máls Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- o...
16. nóvember 2023Dagur íslenskrar tungu 2023: Er þetta málið?
Í dag er haldið upp á dag íslenskrar tungu í 28 sinn. Venju samkvæmt verða Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar afhent ásamt viðurkenningu dags íslenskrar tungu. Sýnt verður beint frá hátíðardagskránni hér...
16. nóvember 2023Tækifæri og hagnýting skoðuð í aðgerðaáætlun í gervigreind
Þróun og notkun gervigreindar er ör og gríðarleg tækifæri hafa opnast á síðustu árum með aukinni hagnýtingu hennar. Á sama tíma blasa við áskoranir sem opinberir aðilar ver...
15. nóvember 2023Fundaði í Alþjóðagjaldeyrissjóðnum
Staða og horfur efnahagsmála á heimsbúskapnum voru umræðuefni á fundi Lilju Daggar Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra og Julie Kozack framkvæmdarstjóra hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, í framh...
14. nóvember 2023Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra leggur fram greinargerð um norræna rannsóknarsamstarfið
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir sótti nýafstaðið þing Norðurlandaráðs sem formaður norrænu ráðherranefndarinnar um menntamál og rannsóknir. Þar lagði hún fram
13. nóvember 2023Flutti stefnuræðu Íslands á aðalráðstefnu UNESCO
„Það er sannarlega sorglegt að verða vitni að ólýsanlegum mannlegum þjáningum og eyðileggingu af völdum átaka og styrjalda á svo mörgum stöðum í heiminum. Rússar halda áfram grimmilegu árásarstríði sí...
13. nóvember 2023Fléttan: Ljósmæður, hjúkrunarheimili og Ljósið bæta þjónustu með nýsköpun
Úthlutanir styrkja úr Fléttunni - styrkja til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu voru kynntar á dögunum. Að þessu sinni hefur tólf ísl...
10. nóvember 2023Edda, hús íslenskunnar, hlaut Hönnunarverðlaun Íslands
Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt við hátíðlega athöfn í Grósku 9. nóvember er þetta er tíunda árið í röð sem verðlaunin eru veitt. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilkynn...
10. nóvember 2023Mikil aðsókn í styrki til aukins samstarfs háskóla
Allir íslensku háskólarnir hafa sýnt mikinn áhuga á Samstarfi háskóla frá kynningu þess í september á síðasta ári. Auglýst var eftir styrkjum í a...
08. nóvember 2023Fléttan: Betri svefn og bætt sálfræðiþjónusta innleidd með nýsköpun
Úthlutanir styrkja úr Fléttunni - styrkja til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu voru kynntar á dögunum. Að þessu sinni hefur tólf ísl...
08. nóvember 2023Sameining Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Kríu, sprota- og nýsköpunarsjóðs, í Samráðsgátt
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið kynnir til samráðs áform um lagasetningu vegna sameiningar Nýsköpunarsjóðs ...
07. nóvember 2023Stafræn nýsköpunargátt fyrir nýsköpunarumhverfi og frumkvöðla
Samið hefur verið við sjálfstætt starfandi upplýsingavefinn skapa.is um að halda úti stafrænni nýsköpunargátt. Vefurinn hefur þegar fest sig í sessi í frumkvöðlasamfélaginu...
07. nóvember 2023Ráðherra geimvísinda skrifar undir samning við NASA
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við Geimferðastofnun Bandaríkjanna, betur þekkt sem NASA, en málefni geimv...
04. nóvember 2023Niðurstöður úthlutunarnefndar um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla 2023
Úthlutunarnefnd um úthlutun rekstrarstuðnings til einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum í ár. Niðurstöður úthlutunarnefndar hafa verið birtar á vef Fjölmiðlanefndar. Úthlutunarnefnd skipa Anna Mj...
03. nóvember 2023Finnur Bjarnason hefur verið ráðinn verkefnisstjóri vegna stofnunar þjóðaróperu
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur ráðið Finn Bjarnason sem verkefnisstjóra vegna stofnunar þjóðaróperu. Ráðningin er til eins árs. Finnur er menntaður í óperusöng og hefur lokið meistarag...
03. nóvember 2023Fléttan: Þrjú nýsköpunarfyrirtæki fá áframhaldandi styrk til innleiðingar nýrra heilbrigðislausna
Úthlutanir styrkja úr Fléttunni - styrkja til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu voru kynntar á dögunum. Að þessu sinni hefur tólf ísl...
02. nóvember 2023Stýrði fundi norrænna menningarmálaráðherra
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra stýrði fundi norrænna menningarráðherra en fundurinn er hluti af 75. þingi Norðurlandaráðs sem fer fram í Ósló. Ísland fer með formennsku í Nor...
01. nóvember 2023Fléttan: Landspítalinn í samstarf við fimm nýsköpunarfyrirtæki
Úthlutanir styrkja úr Fléttunni - styrkja til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu voru kynntar á dögunum. Að þessu sinni hefur tólf ísl...
31. október 2023Tilnefningar Íslands til verðlauna Norðurlandaráðs 2023
Verðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í Ósló í kvöld. Alls eru 54 verk, verkefni og listamenn tilnefnd að þessu sinni. Verðlaunin eru veitt í tengslum við 75.þing Norðurlandaráðs í Noregi þar sem ráðh...
30. október 2023Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hlýtur styrk í tilefni af 30 ára afmæli
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á 30 ára afmæli um þessar mundir. Að því tilefni var undirritaður sérstakur styrktarsamningur við starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Menningar- og viðskiptaráðu...
27. október 2023PayAnalytics handhafi Nýsköpunarverðlauna Íslands 2023
Nýsköpunarverðlaun Íslands 2023 voru veitt við hátíðlega athöfn á Nýsköpunarþingi sem fram fór í Grósku í gær. Hugbúnaðarfyrirtækið PayAnalytics hlýtur verðlaunin í ár en fyrirtækið hefur þróað jafnla...
23. október 2023Ísland stendur vel í fjölda einkaleyfisumsókna á sviði lífvísinda
Ísland er á meðal þeirra landa sem á flestar umsóknir um einkaleyfi á sviði lífvísinda miðað við mannfjölda þrátt fyrir að einkaleyfisumsóknum íslenskra lífvísindafyrirtækj...
21. október 2023Menningar- og viðskiptaráðherra fundaði með framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra fundaði í gær með Karen Ellemann framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar. Karen Ellemann tók við stöðunni 1. janúar á þessu ári, sama ...
20. október 2023Rúststeinar og fatahönnunarsamstarf hlutu hæstu styrki Hönnunarsjóðs
Í tilefni af tíu ára afmæli stóð Hönnunarsjóður fyrir viðburði og samtali í Grósku. Þar fór fram síðari styrkjaúthlutun Hönnunarsjóðs árið 2023. „Við vitum að Hönnunarsjóður er mikilvæg hreyfiafl f...
19. október 2023Íslensk hönnun í sviðsljósinu
Íslensk hönnun er einstaklega áberandi þessa dagana. Í vikunni voru afhentir styrkir úr Hönnunarsjóði og einnig er verið að kynna tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands þessa dagana. Verðlaunin ve...
18. október 2023Nýr veruleiki kallar á nánara Norrænt samstarf
Norðurlöndin þurfa að efla samstarf atvinnulífsins þegar kemur að grænum umskiptum, gervigreind og stafrænum umskiptum. Þetta var niðurstaða nýafstaðins norræns ráðherrafun...
16. október 2023Árangurstengd fjármögnun háskóla birt í Samráðsgátt
Drög að nýjum reglum um fjárframlög til háskóla hafa verið birt í Samráðsgátt. Reglurnar lýsa forsendum og samsetning...
11. október 2023Frumvarp um hagnýtingu opinna gagna í Samráðsgátt
Drög að frumvarpi um opin gögn hafa verið birt í
09. október 2023Tólf styrkjum úthlutað til nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Tólf íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum hefur verið boðið að ganga til samninga um styrki úr Fléttunni - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-,...
05. október 2023Viðsnúningur á háskólastigi forsenda öflugri nýsköpunar
Ný skýrsla OECD um menntamál, Education at a Glance 2023, leiðir í ljós að Ísland sker sig frá öðrum OECD löndum að því leyti að nær hvergi eru fleiri karlar aðeins með gru...
05. október 2023Opið fyrir umsóknir í Ask mannvirkjarannsóknasjóð
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði fyrir árið 2023. Umsóknarform og allar nánari upplýsingar eru á
03. október 2023Viljayfirlýsing um aukið samstarf og mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst undirrituð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað viljayfirlýsingu ásamt Elínu Díönnu Gunnarsdóttir, starfandi rektor Háskólans á Akureyri og Margréti Jónsdóttu...
03. október 2023Ræddi íslensku bankana, verðbólgu og samkeppni á málþingi um bankaskýrsluna
„Þegar verðbólga er í hæstu hæðum, þá gerir maður kröfu á að allir taki þátt í þessari vegferð að ná henni niður og minnka þennan herkostnað sem verðbólgan er,“ sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir menninga...
02. október 2023María Rut Reynisdóttir ráðin framkvæmdastjóri Tónlistarmiðstöðvar
Stjórn Tónlistarmiðstöðvar Íslands hefur ráðið Maríu Rut Reynisdóttur, skrifstofustjóra menningarmála hjá Reykjavíkurborg sem framkvæmdastjóra nýrrar Tónlistarmiðstöðvar. Tónlistarmiðstöð er stofnuð m...
02. október 2023Ísland áfram meðal 20 mest nýskapandi ríkja heims
Listi Alþjóðahugverkastofunnar (WIPO) yfir mest nýskapandi ríki heims árið 2023, Global Innovation Index, hefur verið gefinn út. Ísland situr, l...
02. október 2023UNESCO – dagurinn haldinn í Eddu
Á dögunum stóð íslenska UNESCO-nefndin fyrir UNESCO deginum í fjórða sinn, samráðs- og kynningarfundi íslenskra aðila sem vinna að UNESCO verkefnum hér á landi og sinna samstarfi við stofnunina. Fundu...
27. september 2023Samningar hafa náðst í kjaradeilu hljóðfæraleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Samningar hafa náðst í kjaradeilu hljóðfæraleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Skrifað var undir samninga hjá ríkissáttasemjara á sjöunda tímanum í kvöld. Rekstur Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ...
27. september 2023Education at a Glance 2023 – starfsnám lykill að aðlögun
Niðurstöður Efnahags- og framfarastofnunarinnar um stöðu menntunar innan OECD-ríkja liggja nú fyrir. Áherslan þetta árið var á starfsnám sem samkvæmt OECD er lykillinn að því að mæta aukinni eftirspur...
25. september 2023Styðja við aðstöðu sjálfstæðra sviðslistahópa í Reykjavík
Menningar- og viðskiptaráðuneyti og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi um að styðja við innviði sviðslistasenu höfuðborgarinnar með sérstaka áherslu á Tjarnarbíó og tryggja þannig sjálfstæðum...
22. september 2023Lilja opnaði bókmenntaviðburð með forsetafrúm Íslands og Finnlands
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, flutti opnunarávarp á bókmenntaviðburði með Elizu Reid, forsetafrú Íslands, og Jenni Haukio, forsetafrú Finnlands, sem haldinn var í almenni...
21. september 2023Heimsótti MoMA safnið og skoðaði nýja miðstöð sviðslista
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti nýlistasafnið í New York, sem er betur þekkt sem MoMA. Þar fundaði hún með Jey Levenson yfirmanni alþjóðlegra verkefna ásamt því að s...
21. september 2023Fjármögnunarlíkan háskóla gert gagnsætt með árangurstengdri fjármögnun
Árangurstengd fjármögnun háskóla hefur verið kynnt en um er að ræða nýtt fjármögnunarlíkan háskóla sem tekur við af reiknilíkani háskóla sem hefur verið í notkun frá ...
20. september 2023Ræddu um stöðu fjölmiðla og lýðræðis í New York
Mikilvægi frjálsra fjölmiðla fyrir lýðræðið og gjörbreytt rekstrarumhverfi þeirra með tilkomu samfélagsmiðla og alþjóðlegra streymisveitna, var í brennidepli á fundum Lilju Daggar Alfreðsdóttur menni...
20. september 2023Gervigreind og hagfræði í New York
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra sótti viðburð um gervigreind og hvernig hægt sé að nýta hana til að flýta framvindu heimsmarkmiðanna (e. Artificial Intelligence for Accellera...
20. september 2023Skrásetningargjöld háskóla ekki hækkuð
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að opinberu háskólarnir fái ekki heimild til að hækka skrásetningargjöld líkt og skólarnir sendu ráðuneytinu erindi u...
18. september 2023Skipaði starfshóp til að skoða fasteignalán einstaklinga og neytendalán
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að fara í greiningarvinnu í tengslum við ákveðna þætti fasteignalána til neytenda og neytendalána, með það að markmiði að efla neyte...
18. september 2023Árangurstengd fjármögnun háskóla
Háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn b...
18. september 2023Fjármögnun háskóla tengd árangri - beint streymi frá kynningu
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, boðar til blaðamannafundar um árangurstengda fjármögnun háskóla. Fundurinn fer fram mánudaginn 18. ...
15. september 2023Störf hjá UNESCO fyrir unga sérfræðinga
Íslenska UNESCO nefndin auglýsir eftir umsóknum um störf hjá UNESCO í tengslum við UNESCO Young Professionals Programme 2023. Um er að ræða störf annaðhvort í höfuðstöðvum stofnunarinnar í París eða á...
13. september 2023Frumvarp til fjárlaga 2024: Áhersla lögð á bætta túlkaþjónustu heyrnarlausra og heyrnarskertra
Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir að 45 m.kr. verði varið í málstefnu íslensks táknmáls og aðgerðaáætlun. Þar af eru 37,5 m.kr. settar í aðgerðir hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og hey...
13. september 2023Hugverkastofan opnar stafræna gátt fyrir einkaleyfisumsóknir
Hugverkastofan hefur opnað stafræna gátt þar sem hægt að sækja um einkaleyfi á Íslandi með rafrænum skilríkjum. Með opnunni er nær öll þjónusta Hugverkastofunnar orðin staf...
13. september 2023Fundaði með menningarmálaráðherra Svartfjallalands
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra fundaði með Maša Vlaović, menningarmálaráðherra Svartfjallalands, sem stödd er á landinu í augnablikinu. Færði hún menningarmálaráðherranum bók...
12. september 2023Frumvarp til fjárlaga 2024: Áframhald á framkvæmd Kvikmyndastefnu fyrir Ísland
Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024 eru áætluð framlög til kvikmyndamála 3.915,6 m.kr. Þar af munu framlög til Kvikmyndasjóðs nema 1.114,3 m.kr. Í fjárlögum ársins 2023 var framlagið 1.2...
04. september 2023Mikil tækifæri í þekkingarsetrum
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ávarpaði ársfund Samtaka þekkingarsetra sem fram fór í liðinni viku. Samtökin eru netverk þekkingarsetra á landsbyggðinni sem s...
31. ágúst 2023Opnaði fyrstu sýninguna eftir skriðurnar á Seyðisfirði
Menningar- og viðskiptaráðherra opnaði í gær sýninguna „Búðareyrin – Saga umbreytinga“ í Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði. Sýningin fjallar um hina fjölbreyttu og margbreytilegu sögu mannlíf...
28. ágúst 2023Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu í haust
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur frá stofnun ráðuneytisins staðsett skrifstofu sína víðs vegar um landið enda eiga málefni ráð...
19. ágúst 2023Staða verkefnisstjóra vegna undirbúnings að stofnun þjóðaróperu laus til umsóknar
Menningar- og viðskiptaráðuneytið auglýsir eftir verkefnisstjóra til að vinna að undirbúningi að stofnun þjóðaróperu. Verkefnisstjórinn hefur aðsetur í menningar- og viðskiptaráðuneytinu og vinn...
19. ágúst 2023Metnaðarfull menningardagskrá á Menningarnótt
Menningarnótt fer fram í dag og langt fram á kvöld. Sett hefur verið upp fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna svo flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér fyrir neðan má sjá nokk...
18. ágúst 2023Opið fyrir umsóknir í Sviðslistasjóð
Sviðslistaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnusviðslistahópa 2024/25. Umsóknarfrestur er til 2. október 2023 kl. 15:00. Í umsókn er beðið um lýsingu á verki, gildi þess, feril l...
17. ágúst 2023Opið er fyrir umsóknir til listamannalauna 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir til listamannalauna fyrir árið 2024. Tilgangur listamannalauna er að efla listsköpun í landinu. Opið er fyrir umsóknir til kl. 15:00, 2. október 2023. Samkvæmt lögum u...
16. ágúst 2023Opið fyrir umsóknir í Hljóðritasjóð
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Hljóðritasjóð. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist. Umsóknarfrestur er til 15. september 2023 kl. 15:00. Þetta er í síðasta skipti ...
15. ágúst 2023Tónlistarmiðstöð formlega stofnuð og ný stjórn kynnt
Í dag fór fram stofnfundur Tónlistarmiðstöðvar í Hörpu. Stjórn Tónlistarmiðstöðvar var kynnt á fundinum en formaður stjórnar miðstöðvarinnar er Einar Bárðarson. Stjórnina skipa auk Einars þau Sól...
15. ágúst 2023Vegna áskorunar stjórnar Íslensku óperunnar til ríkisstjórnarinnar
Vegna nýbirtrar áskorunar stjórnar Íslensku óperunnar til ríkisstjórnarinnar þar sem fram kemur að Íslensku óperunni hafi verið tilkynnt að rekstrarframlögum til hennar verði hætt, áður en búið er að ...
15. ágúst 2023Viljayfirlýsing um aukið samstarf eða mögulega sameiningu Háskólans á Hólum og Háskóla Íslands
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað viljayfirlýsingu ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, og Hólmfrí...
14. ágúst 2023Stofnfundur Tónlistarmiðstöðvar fer fram á þriðjudag
Stofnfundur Tónlistarmiðstöðvar fer fram í Hörpu þann 15. ágúst kl. 15. Það er bráðabirgðastjórn Tónlistarmiðstöðvar sem boðar til fundarins en Tónlistarmiðstöð starfar samkvæmt nýjum tónlistarlögum, ...
08. ágúst 2023Áslaug Arna á Íslendingadeginum í Gimli
Hinn árlegi Íslendingadagur sem haldinn er í Gimli í Kanada fór fram um helgina. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var viðstödd hátíð...
04. ágúst 2023Ísland undirritar samkomulag um vinnudvöl ungmenna í Kanada
Samkomulag milli Íslands og Kanada um vinnudvöl ungmenna (e. Youth Mobility) á aldrinum 18 til 30 ára var undirritað í gær. Samningurinn kveður á um að ungmenni á þessum aldri geti ferðast og starfað ...
28. júlí 2023Ráðherra heimsótti Háskólann á Hólum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heimsótti Háskólann á Hólum í vikunni ásamt ráðuneytisstjóra og kynnti sér starfsemina. Mikil og án...
24. júlí 2023HVIN og UTN deila framtíðarhúsnæði í Norðurhúsi
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, sem frá stofnun hefur haft tímabundna skrifstofuaðstöðu í húsnæði fjármála- og efnahagsráðuneytisins í Arnarhvoli, flytur í haus...
18. júlí 2023Vísinda- og nýsköpunarráð skipað í fyrsta sinn
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað fulltrúa í Vísinda- og nýsköpunarráð til næstu fjögurra ára í samræmi við lög um Vísinda- og nýsköpunarráð nr. 137/2022. Samkvæmt 5. gr. laganna...
17. júlí 2023Skráðar heimagistingar nú fleiri en fyrir heimsfaraldur
Eftirlitið í tengslum við verkefnið „Heimagistingarvakt“ hefur ýtt undir rétt skattskil einstaklinga og aukið fjölda skráninga vegna heimagistingar á hverju ári. Menningar- og viðskiptaráðherra kynnti...
14. júlí 2023Aðgerðir ríkisstjórnar til eflingar viðbúnaði á gossvæðinu
Ríkisstjórnin hefur á undanförnum tveimur árum staðið fyrir aðgerðum sem stuðla að aukinni samhæfingu og bættu viðbragði við væntum eldsumbrotum á Reykjanesi. Aðgerðirnar hafa verið undirbúnar af hópi...
04. júlí 2023Styrkur veittur til framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar um Vigdísi Finnbogadóttur
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, um að veita leikhópnum Vesturporti fimm milljó...
04. júlí 2023Skóflustunga tekin að nýju húsi heilbrigðisvísinda
Fyrr í dag var tekin formleg skóflustunga vegna nýs húss Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands á lóð Landspítalans í Vatnsmýri. Húsið mun gjörbylta aðstöðu til kennslu og rannsókna í heilbrigðisvísi...
03. júlí 2023Myndlistarstefnu til 2030 fagnað á Listasafni Íslands
Myndlistarstefna til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi í maí en henni er ætlað að efla myndlistarmenningu landsins. Myndlistarstefnan á einnig að stuðla að aukinni þekkingu og áhuga almennings á mynd...
30. júní 2023Kveikjum neistann: árangurinn í Vestmannaeyjum er hreint frábær!
Þróunarverkefni við Gunnskólann í Vestmannaeyjum, Kveikjum neistann, sem staðið hefur yfir sl. 2 ár fer vel af stað og benda fyrstu niðurstöður til árangurs fram úr björtustu vonum aðstandenda. Markmi...
28. júní 2023Úthlutun úr Lóu – styrkjum til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni 2023
Í ár hljóta 25 verkefni styrk úr Lóunni, nýsköpunarstyrk fyrir landsbyggðina. Hlutverk Lóunnar er að styðja við nýsköpun, eflingu atvinnulífs og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri...
28. júní 2023Samstarf háskóla 2023: Opið fyrir umsóknir
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir í Samstarf háskóla. Ætlunin er að úthluta allt að einum milljarði króna til verkefna sem snúa að auknu samstarfi háskóla á yfirstand...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN