Fréttir
-
26. júní 2023Flýta grænni umbreytingu og auka sjálfbæra verðmætasköpun: samvinna Norðurlanda
Norrænn samstarfsvettvangur um hönnun og arkitektúr verður formlega settur á laggirnar á alþjóðlegu arkitektúrráðstefnunni, UIA, í Kaupmannahöfn í byrjun júlí. Verkefnið er tilkomið vegna fundar Lilju...
-
26. júní 2023Arna Kristín Einarsdóttir skipuð skrifstofustjóri menningar og fjölmiðla
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað Örnu Kristínu Einarsdóttur í embætti skrifstofustjóra menningar og fjölmiðla í menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Staðan var auglýst laus til umsóknar 17....
-
24. júní 2023Starfshópur skipaður um gjaldtöku á erlendar streymisveitur
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp um gjaldtöku á erlendar streymisveitur. Hópnum er ætlað að skoða gjaldtöku á fjölmiðlaveitur sem miðla myndefni eftir pöntun, sem...
-
24. júní 2023Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað starfshóp um málefni RÚV
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp um málefni Ríkisútvarpsins (RÚV). Hópnum er ætlað að fjalla um málefni Ríkisútvarpsins (RÚV) með það að markmiði að skoða mögulegar...
-
23. júní 2023Slysavarnir styrktar í Skaftafelli og Öræfum
Menningar- og viðskiptaráðuneytið gerði þann 1. júní sl. viðauka við samning við Slysavarnafélagið Landsbjörg um öryggismál og slysavarnir ferðamanna (Safe Travel). Markmiðið með viðaukanum er að e...
-
23. júní 2023Þjóðarópera: Ráðgjafaráð og verkefnisstjóri undirbúa stofnun
Auglýst verður eftir verkefnisstjóra til að sjá um undirbúning að stofnun þjóðaróperu auk þess að setja á laggirnar ráðgjafaráð sem vera mun verkefnisstjóra innan handar í ferlinu. Þórunn Sigurðardó...
-
22. júní 2023Tillaga til þingsályktunar um málstefnu íslensks táknmáls og aðgerðaáætlun
Mikil gróska er í málefnum íslensks táknmáls um þessar mundir. Í fjármálaáætlun 2024-28 er fjallað um áherslur í málefnum íslensks táknmáls til næstu fjögurra ára: Drög að tillögu til þingsályktu...
-
22. júní 2023Skálholtsbókhlaða endurreist
Í gær, 21. júní, undirritaði ráðherra styrktarsamning við Verndarsjóð Skálholtskirkju. Styrkurinn er til að stuðla að endurreisn Skálholtsbókhlöðu þar sem dýrmætu bókasafni Skálholts verður komið fyri...
-
19. júní 2023Engir nýir starfshópar skipaðir af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra árið 2022
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipaði engar nýjar nefndir, ráð eða starfshópa á liðnu ári. Þetta kemur fram í svari ráðherra við fyrirspurn þingmanns um skipan nefnda og ráða. Í stað nefnda...
-
16. júní 2023Ísland taki þátt í Feneyjatvíæringnum í arkitektúr
Liður í nýsamþykktri aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúr er að tryggja þátttöku Íslands í Feneyjatvíæringnum í arkitektúr. Unnið er að undirbúningi þess og stefnt að þátttöku frá og með ár...
-
15. júní 2023Sjö verkefni hljóta styrk úr Bókasafnasjóði árið 2023
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur úthlutað 20 milljónum króna úr Bókasafnasjóði. Sjóðnum bárust 30 umsóknir að þessu sinni og sótt var um rúmar 73 milljónir. Sjö verkefni hljóta styrk að þessu sin...
-
15. júní 2023Færni- og hermikennsla í heilbrigðisvísindum stórefld
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, undirrituðu í dag samning um styrk til uppbyggingar færni-...
-
15. júní 2023Sjö frumvörp menningar- og viðskiptaráðherra urðu að lögum á 153. löggjafarþingi
Sjö frumvörp Lilju Daggar Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra urðu að lögum á Alþingi þingveturinn 2022-2023. Auk þess samþykkti Alþingi fyrir þinglok þrjár tillögur ráðherra til þingsályktu...
-
15. júní 2023Styrkir veittir úr Tónlistarsjóði og Hljóðritunarsjóði
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr Hljóðritasjóði og Tónlistarsjóði. Viðburðurinn fór fram í Safnahúsinu í Reykjavík. „Það er augljóslega mikil gróska í tónlistarsenunni á Ísla...
-
14. júní 2023Skýrsla Fjölmiðlanefndar um framkvæmd laga um Ríkisútvarpið 2013-2023
Fjölmiðlanefnd hefur afhent menningar- og viðskiptaráðherra skýrslu um framkvæmd laga um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, 2013-2023. Skýrslan er unnin á grundvelli VII. bráðabirgðaákvæðis laga ...
-
14. júní 2023Fab Lab Suðurnesja eykur tæknilæsi og frumkvöðlamennt í nærsamfélagi
Samningur og samstarfsyfirlýsing um Fab Lab smiðju á Suðurnesjum voru undirrituð í dag. Fab Lab eru stafrænar smiðjur sem gefa fólki og fyrirtækjum tækifæri til að þjá...
-
14. júní 2023Vinna hafin við mótun opinberrar stefnu í sviðslistum
Vinna er hafin við opinbera stefnu í sviðslistum á vegum menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Opinber stefna í sviðslistum hefur ekki verið unnin áður sem heildrænt fyrirbæri. Lilja Alfreðsdóttir me...
-
13. júní 2023Hlutfall karlkyns umsækjenda í HÍ hækkar um 13% milli ára
Hlutfall karlkyns umsækjenda um nám í Háskóla Íslands hækkar um 13% á milli ára samkvæmt fyrstu tölum um skráningu nýnema sem borist hafa háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Samhliða umsóknat...
-
09. júní 2023Rannsóknasetur fyrir skapandi greinar: opinn kynningarfundur 12. júní
Á dögunum var formlega tilkynnt um stofnun Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) en meginhlutverk þess verður að efla rannsóknir á atvinnulífi menningar og skapandi greina með hliðsjón af fjölþættum á...
-
09. júní 2023Stuðningur við einkarekna fjölmiðla framlengdur og aukinn stuðningur við staðbundna miðla
Frumvarp menningar- og viðskiptaráðherra, sem tryggir áframhaldandi stuðning stjórnvalda við einkarekna fjölmiðla, hefur verið samþykkt á Alþingi. Um er að ræða frumvarp um breytingu á lögum um fjölmi...
-
08. júní 2023Samfélag og samskipti gagnaglímukappa efld með Netöryggiskeppni Íslands
Landskeppni Gagnaglímunnar fór fram 3. og 4. júní sl. þar sem 18 hæfileikaríkir keppendur öttu kappi í fjölbreyttum áskorunum á sviði netöryggis. Keppnin er haldin að frumk...
-
07. júní 2023Aðgerðaáætlun um hönnun og arkitektúr samþykkt á Alþingi
Alþingi hefur samþykkt þingsályktunartillögu menningar- og viðskiptaráðherra um aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023 til 2026. Áætlunin felur í sér 14 aðgerðir sem hri...
-
06. júní 2023Aðgerðir í málefnum íslenskrar tungu kynntar í Samráðsgátt
Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu er nú til kynningar og umsagnar í Samráðsgátt. Alls er um að ræða 18 aðgerðir sem mótaðar eru í samstarfi fimm ráðuneyta, en markmið þeirra er að forgangsraða...
-
06. júní 2023HÍ færist upp um sæti á lista yfir háskóla með mest samfélagsleg áhrif
Háskóli Íslands er í hópi þeirra 400 háskóla sem hafa mest samfélagsleg áhrif út frá heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna samkvæmt nýútgefnum lista Times Higher Education. Þet...
-
06. júní 2023Eitt brýnasta samfélagsmálefni sem við stöndum frammi fyrir
Í gær fór fram opna málþingið Gervigreind, siðferði og samfélag. Málþingið var á vegum landsnefndar UNESCO í samvinnu við Háskóla Íslands og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. Í ávarpi sínu fór Lilja Dö...
-
05. júní 2023Samræmdur skipunartími forstöðumanna höfuðsafna og árlegir samráðsfundir
Frumvarp til laga um breytingu á safnalögum, lögum um Þjóðminjasafn Íslands og lögum um Náttúruminjasafn Íslands var samþykkt á Alþingi rétt í þessu. Helsta breyting á safnalögunum er að forstöðum...
-
05. júní 2023Bein útsending frá málþinginu Gervigreind, siðferði og samfélag
Frá 13 til 16:30 í dag fer fram málþing í Veröld - Húsi Vigdísar undir yfirskriftinni Gervigreind, siðferði og samfélag. Málþingið er á vegum landsnefndar UNESCO í samvinnu við Háskóla Íslands og Siðf...
-
02. júní 2023Fyrstu máltækniáætluninni lokið og frekari sókn í farvatninu
Verkáætlunin Máltækni fyrir íslensku 2018-2022 hefur nú klárast menningar- og viðskiptaráðherra kynnti árangur verkefnisins fyrir ríkisstjórn fyrr í dag, sem og næstu skref í máltækni. „Við höfum ná...
-
02. júní 2023Opið málþing um gervigreind, siðferði og samfélag
Mánudaginn 5. júní fer fram málþing í Veröld - Húsi Vigdísar undir yfirskriftinni Gervigreind, siðferði og samfélag. Málþingið er á vegum landsnefndar UNESCO í samvinnu við Háskóla Íslands og Siðfræði...
-
01. júní 2023Nýtt skipurit menningar- og viðskiptaráðuneytisins
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur staðfest nýtt skipurit menningar- og viðskiptaráðuneytis sem tekur gildi í dag, 1. júní. Samkvæmt nýju skipuriti fækkar skrifstofum rá...
-
01. júní 2023Sóknarhugur fyrir skapandi greinar
Markmið Rannsóknaseturs skapandi greina er að efla rannsóknir á atvinnulífi menningar og skapandi greina með hliðsjón af fjölþættum áhrifum þeirra á samfélagið. Stofnfundur setursins fór fram í síðust...
-
01. júní 2023Ræddu framtíð tungumála á málþingi í Kanada
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tók þátt í hringborðsumræðunum um varðveislu tungumála í Kanada ásamt forseta Íslands, Elizu Reid forsetafrú, Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur fr...
-
30. maí 2023Funduðu með Justin Trudeau í Kanada
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, Eliza Reid forsetafrú, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, héldu ásamt íslenskri sendinefnd í opinbera heimsókn til Kanada um helgina....
-
24. maí 2023Stuðningur við nýsköpun í opinberum sparnaði
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur undirritað samstarfssamning við Ríkiskaup um nýsköpun í sparnaði hjá hinu opinbera. Samningurinn, sem gildir til eins árs, fe...
-
23. maí 2023Aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024-2028 var samþykkt á Alþingi í dag. Í aðgerðaáætluninni er sett fram sú framtíðar...
-
22. maí 2023Samningar um samstarfsverkefni háskólanna undirritaðir
Samningar um samstarfsverkefni sem hlutu styrk við úthlutun úr verkefninu Samstarf háskóla snemma á árinu voru formlega undirritaðir í dag. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði samning...
-
21. maí 2023Styrkjum úthlutað úr Barnamenningarsjóði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands. Alls hljóta 41 verkefni styrk að þe...
-
19. maí 2023Styrkjum úthlutað úr Grænlandssjóði fyrir árið 2023
Fimm verkefni hljóta styrk úr Grænlandssjóði árið 2023 að upphæð 3.835.000. Verkefnin eru skólaferðalag, æfingaferð, þýðing og ráðstefna, skákmót og sýning. Alls bárust 20 umsóknir um styrk. Hlutver...
-
17. maí 2023Nýsköpun í opinberum sparnaði í brennidepli á nýsköpunardegi hins opinbera
Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn þriðjudaginn 23. maí kl. 9-13 í Veröld - húsi Vigdísar. Viðburðurinn er árlegur og að þessu sinni er yfirskrift dagsins Nýsköp...
-
17. maí 2023Opið fyrir umsóknir í Fléttuna - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Fléttuna - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni og -þjónustu. Umsóknarfrestur er til og með 8. júní.
-
17. maí 2023Ráðherra tók þátt í málþingi um framtíð lýðræðis í Evrópu
„Við höfum verið að sjá hnignun lýðræðis jafnt og þétt síðustu ár svo staðan núna ætti varla að koma okkur stórkostlega á óvart,“ sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á málþi...
-
11. maí 2023Myndlistarstefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í gær tillögu Lilju Daggar Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra til þingsályktunar um myndlistarstefnu til ársins 2030. Þessari fyrstu myndlistarstefnu er ætlað að efla mynd...
-
11. maí 2023Funduðu um bætt öryggi á sviði Þjóðleikhússins
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Þjóðleikhúsið á dögunum og fundaði með Þjóðleikhússtjóra og fleira starfsfólki leikhússins. „Þjóðleikhúsið er einn af burðarásum menningar...
-
10. maí 2023Fyrsta heildarlöggjöf um tónlist samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti frumvarp menningar- og viðskiptaráðherra um fyrstu heildarlöggjöfina um tónlist á Íslandi. Löggjöfin er byggð á nýrri tónlistarstefnu til ársins 2030 og hefur það að markmiði að efla...
-
10. maí 2023Íslenskir vísindamenn tilnefndir sem uppfinningamenn ársins í Evrópu 2023
Þorsteinn Loftsson og Einar Stefánsson, prófessorar emeritus við Háskóla Íslands hafa þróað nýja tækni í augnlyfjagerð sem m.a. gerir kleift að nota augndropa til meðhöndlu...
-
09. maí 2023Tók þátt í Íslandsdeginum í Strassborg
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tók þátt í lokaviðburði menningardagskrár formennsku Íslands í Evrópuráðinu, svonefndum Íslandsdegi, í Strassborg. Ráðherra flutti opnunarávarp á ...
-
08. maí 2023Strákar hvattir til að bíða ekki með háskólanám
Ný könnun á meðal framhaldsskólanema sem gerð var af Rannsóknum og greiningu fyrir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið leiðir í ljós umtalsverðan kynjamun á áformum stelpna og stráka þegar kemu...
-
07. maí 2023Lilja fundaði með framkvæmdastjóra Evrópuráðsins í Strassborg
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra fundaði með Mariju Pejčinović Burić, framkvæmdastjóra Evrópuráðsins í Strassborg á föstudag. Ísland fer með formennsku í Evrópuráðinu og er svo...
-
04. maí 2023Bókmenntir á tímamótum: Málþing um breytt útgáfulandslag 9. maí
Menningar- og viðskiptaráðuneytið boðar til málþings um bókmenntir og útgáfu í samvinnu við Rithöfundasamband Íslands og Félag íslenskra bókaútgefenda. Málþingið fer fram í Þjóðminjasafni Íslands þrið...
-
03. maí 2023Lilja Dögg opnaði HönnunarMars í Hörpu
HönnunarMars var settur með formlegum hætti í dag. Opnunarhóf HönnunarMars 2023 fór fram í Hörpu þar sem Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og...
-
03. maí 2023Tungumál sem lykill að samfélaginu og STEAM-greinar sem lykill að framþróun
Leggja þarf meiri áherslu á tungumálakennslu barna með ólíkan tungumála- og menningarbakgrunn á Norðurlöndum og efla hæfni norrænna þjóða þegar kemur að STEAM-greinum. Þetta kom fram þegar norrænir r...
-
03. maí 2023Kynnti formennskuáætlun Íslands á sviði menningarmála
Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni í ár. Yfirskrift formennskunnar er Norðurlönd – afl til friðar. Ráðherrafundur norrænna menningarmálaráðherra fór fram fyrr í dag þar sem Lilj...
-
28. apríl 2023Grænt skref í menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Menningar- og viðskiptaráðuneytið fékk í gær viðurkenningu frá umhverfisstofnun fyrir að ná fyrsta Græna skrefinu. Menningar- og viðskiptaráðuneytið var stofnað 1. febrúar á síðasta ári. Ráðuneytið vi...
-
25. apríl 2023Ánægja með nám og námsumhverfi við Landbúnaðarháskóla Íslands
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur birt niðurstöður úttektar á getu Landbúnaðarháskóla Íslands til þess að tryggja gæði þ...
-
24. apríl 2023Nýr kennsluvefur fyrir börn opnaður
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, opnaði kennsluvefinn Icelandic Online Börn við hátíðlega athöfn í Vigdísarstofu í Veröld – húsi Vigdísar á Barnamenningarhátíð Reykjavíkur. Í...
-
21. apríl 2023Stofna starfshóp um gjaldtöku á erlendu streymisveiturnar
Fjármála- og efnahagsráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra hyggjast setja á laggirnar starfshóp um gjaldtöku á erlendar streymisveitur. Í starfshópnum munu sitja þrír fulltrúar ráðuneyta. ...
-
21. apríl 2023Mynda starfshóp um málefni RÚV
Fjármála- og efnahagsráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra hyggjast setja á laggirnar þriggja manna starfshóp um málefni Ríkisútvarpsins (RÚV). Hópnum er ætlað að ljúka vinnu sinni eigi síðar en...
-
21. apríl 2023Yfir tólf þúsund gestir heimsóttu Eddu á sumardaginn fyrsta
Edda, hús íslenskra fræða, var vígt á miðvikudag við hátíðlega athöfn. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra afhjúpaði nafnið og afhenti Árnastofnun og Háskóla Íslands lyklana að Ed...
-
21. apríl 2023Seinni úthlutun Tónlistarsjóðs 2023 - Auglýst eftir umsóknum
Rannís auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar Tónlistarsjóðs árið 2023. Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun...
-
19. apríl 2023Hús íslenskunnar heitir Edda
Húsið Edda var vígt formlega rétt í þessu. Um 1580 tillögur frá hátt í 3400 þátttakendum bárust í nafnasamkeppni um heiti á nýju húsi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og men...
-
19. apríl 2023Bein útsending frá vígslu á Húsi íslenskunnar
Hvað mun húsið heita? Hús íslenskunnar, Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands verður vígt formlega í dag. Á vígslunni verður endanlegt nafn hússins opinberað, en yf...
-
19. apríl 2023Hvati - Styrkveiting til verkefna á málefnasviðum ráðherra vorið 2023
Menningar- og viðskiptaráðuneytið veitir Hvata - styrki til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Styrkjum skal úthlutað til ákveðinna verkefna á vegum félaga og samtaka til eins ...
-
19. apríl 2023Ný sókn í þágu háskóla og samfélags
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára felur í sér 6 ma. kr. aukningu til háskólastigsins, árið 2028, samanborið við fyrri áætlanir. Áætlunin er í samræmi við áherslu ríkisstjórnarinnar ...
-
17. apríl 2023Tæplega 100 fjölbreyttar umsóknir bárust í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina
Alls bárust 98 umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina en umsóknarfrestur rann út 27. mars sl. Styrkjunum er ætlað að auka við nýsköpun á landsbyggðinni ...
-
17. apríl 2023Aldrei meiri aðsókn í Útflutningssjóð íslenskrar tónlistar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta- og menningarráðherra og Sigtryggur Baldursson framkvæmdastjóri ÚTÓN. Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar og ÚTÓN (Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar...
-
17. apríl 2023Opið hús og dagskrá í Húsi íslenskunnar þann 20. apríl
Á sumardaginn fyrsta verður opið hús í „Húsi íslenskunnar" Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands, sem hefur gengið undir nafninu „Hús íslenskunnar", verð...
-
12. apríl 2023Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra í menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Alls bárust 18 umsóknir um embætti skrifstofustjóra skrifstofu menningar og fjölmiðla hjá menningar og viðskiptaráðuneytinu, en staðan var auglýst þann 17. mars sl. og umsókna...
-
12. apríl 2023Óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð
Tilnefningarnefnd fyrir nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð óskar eftir tilnefningum um fulltrúa í ráðið. Nefndin starfar á grundvelli laga um Vísinda- og nýsköpunarráð sem tóku gildi þann 1. apríl sl...
-
05. apríl 2023Úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024
Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur birt nýjar úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024 í Stjórnartíðindum. Í nýjum reglum er mikilvægt skref stigið til að bæta fjár...
-
04. apríl 2023Um tveggja milljarða fjárfesting í máltækni
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, á máltæknifundinum Framtíðin svarar á íslensku í Grósku. Gert er ráð fyrir rúmlega tveggja milljarða fjárfestingu í máltækni í ...
-
04. apríl 2023Auka þjónustu og bæta lífsgæði táknmálstalandi fólks
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Hildur Jörundsdóttir sérfræðingur hjá ráðuneytinu funduðu með Hönnu Láru Ólafsdóttur, Selmu Kaldalóns og Huldu M. Halldórsdóttur á dögunum...
-
04. apríl 2023Erlendir nemendur efla háskólastig á Íslandi
Nýlega efndi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, til vinnustofu um erlenda nemendur ásamt fulltrúum háskólanna, fyrirtækja sem að miklu...
-
30. mars 2023Hús íslenskunnar opið almenningi á sumardaginn fyrsta
Á vígslunni 19. apríl verður nafn hússins afhjúpað. Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands, sem hefur gengið undir nafninu „Hús íslenskunnar", verður vígt 19. ...
-
29. mars 2023Viðspyrna gegn verðbólgu með aðhaldi og skýrri forgangsröðun
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. „Stóra verkefnið samhliða breyttum aðstæðum er að ná niður verðbólgu sem er helsti óvinur heimila og fyrirtækja í landinu. Aðhald og skýr f...
-
29. mars 2023Ferðaþjónustan sýndi seiglu og sveigjanleika
Ferðamálaráðherra ávarpaði ráðstefnu um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustu „Íslenska ferðaþjónustan er búin að ná til baka 95 prósent af fyrri getu“ sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferða...
-
29. mars 2023Lumar þú á sparnaðarlausn sem nýtist í opinberum rekstri?
Hinn árlegi Nýsköpunardagur hins opinbera fer fram 24. maí. Þemað í ár er Nýsköpun í opinberum sparnaði en að viðburði...
-
28. mars 2023Viljayfirlýsing undirrituð um þróun á lausnum á rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um þróun á lausnum að rafrænu aðgen...
-
27. mars 2023Þakkað fyrir frábærar viðtökur við samráði
Nýlega lauk samráði um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið kallaði ...
-
23. mars 2023Þriggja ára dvalarleyfi erlendra háskólanema á Íslandi að námi loknu
Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES felur meðal annars í sér stóraukin réttindi erlendra háskólanema hér á landi. Tillögur um hið nýja kerfi vo...
-
23. mars 2023Neytendasamtökin studd til að sinna auknu neytendaeftirliti
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum að veita Neytendasamtökunum þriggja milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu í tilefni af 70 ára afmæli samtakanna sem fagnað er í dag. Markmið styrksins ...
-
22. mars 2023Raunvísindastofnun felld undir Háskóla Íslands
Raunvísindastofnun Háskólans hefur nú verið felld undir Háskóla Íslands (HÍ). Að sögn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur stofnunin um langt árabil verið re...
-
22. mars 2023Bein útsending frá ráðstefnunni Þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar
Menningar- og viðskiptaráðuneytið í samstarfi við Ferðamálastofu og Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir ráðstefnu um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar í dag frá kl. 13:00-16:00 í Kaldalóni, H...
-
21. mars 2023Vel sótt vinnustofa um stöðu og framtíð Fab Lab smiðja
Fulltrúar sextán Fab Lab smiðja af landinu öllu sóttu vinnustofu um stöðu og framtíð Fab Lab á Íslandi sem boðuð var af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaugu Örn...
-
20. mars 2023Bein útsending frá opnum fundi um íslenska máltækni og gervigreind
Menningar-og viðskiptaráðuneytið stendur í dag fyrir opnum kynningarfundi um íslenska máltækni og gervigreind í Grósku. Fundurinn hefst klukkan 13 og verður hægt að fylgjast með streymi hér á vef Stjó...
-
17. mars 2023Framtíðin svarar á íslensku: Kynningarfundur um máltækni með fulltrúum OpenAI
Menningar-og viðskiptaráðuneytið stendur fyrir opnum kynningarfundi um íslenska máltækni og gervigreind í Grósku, mánudaginn 20. mars kl. 13. Meðal þátttakenda á fundinum verða Guðni Th. Jóhanne...
-
16. mars 2023Fjölnota ljósatré og hönnun fyrir fólk með stuðningsþarfir hljóta hæstu styrki Hönnunarsjóðs
Fyrri úthlutun ársins hjá Hönnunarsjóði fór fram í Grósku þann 14. mars þar sem 21 fjölbreytt verkefni á sviði hönnunar og arkitektúrs hlutu almenna styrki og 15 ferðastyrkir voru veittir. Að þessu s...
-
15. mars 2023Sundlaugarmenningin og laufabrauðsgerð verði tilnefnt á skrá UNESCO
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, lagði fyrir ríkisstjórn minnisblað um tillögur að tilnefningu laufabrauðsgerðar og sundlaugamenningar á skrá UNESCO yfir menningarerfðir mann...
-
15. mars 2023Ráðstefna um framtíð myndlistar
Myndlistarmiðstöð heldur í samstarfi við menningar- og viðskiptaráðuneytið ráðstefnu um framtíð myndlistar. Ráðstefnan fer fram á morgun í Safnahúsinu Listasafni Íslands frá 13 til 17 og hefur yfirskr...
-
14. mars 2023Forskot fyrir íslenskuna
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með Sam Altman, stofnanda og framkvæmdastjóra OpenAI í maí 2022. Íslenska var valin fyrst tungumála, utan ensku, í þróunarfasa nýjust...
-
13. mars 2023Heimsótti íslenska básinn á ITB ferðasýningunni í Berlín
Menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti ITB hátíðina í Berlín. Ein stærsta ferðakaupstefna heims, ITB, fór fram í síðustu viku í Berlín. Um 60 fulltrúar á vegum 27 íslenskra fyrirtækja, Íslandsstofu...
-
10. mars 2023Vel heppnuð vinnustofa um opin vísindi
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóð nýlega fyrir vinnustofu um opin vísindi. Vinnustofuna sóttu um 30 einstaklingar frá háskólum landsins, bókasöfnum, rannsókna...
-
10. mars 2023Frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum lagt fram
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, lagði í dag fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi um frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum fyrir ríkisstjórn. Breytingin varðar fram...
-
10. mars 2023Lilja fundaði með Claudiu Roth menningarmálaráðherra Þýskalands
Claudia Roth menningarmálaráðherra Þýskalands og Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með Claudiu Roth, me...
-
08. mars 2023Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES
Komið verður á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES. Forsætisráðherra, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra kynntu tillögur þess efnis...
-
07. mars 2023Lilja hitti Hildi Guðnadóttur í Berlín
Clemens Trautmann forseti Deutsche Grammophon, María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Þýskalandi, Hildur Guðnadóttir tónskáld, Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Sigrún...
-
07. mars 2023Miklar umbætur hjá Háskólanum á Bifröst
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur birt niðurstöður eftirfylgniúttektar á getu Háskólans á Bifröst til þess að tryggja gæði þeirra námsgráða sem hann veitir og er niðurstaðan ...
-
07. mars 2023Sigrún Brynja Einarsdóttir er nýr ráðuneytisstjóri í menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Sigrún Brynja Einarsdóttir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Sigrúnu Brynju Einarsdóttur í embætti ráðuneytisstjóra í menningar- og viðskiptaráðuneytinu til...
-
06. mars 2023Ráðherra heimsótti Künstlerhaus Bethanien í Berlín
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti liststofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín fyrr í dag. Íslenskir myndlistarmenn hafa kost á vinnustofudvöl þar en samstarfið hó...
-
06. mars 2023Aukið framboð háskólanáms fyrir fólk með þroskahömlun
Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri og Listaháskóli Íslands hafa tekið höndum saman til að vinna að þróun, uppbyggingu og samvinnu milli skólanna um inngildandi nám á háskólastigi fyrir fólk með þro...
-
03. mars 2023Síðasti fundur Vísinda- og tækniráðs í núverandi mynd
Vísinda- og tækniráð kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í dag en þetta var síðasti fundur ráðsins í núverandi mynd. Hlutverki og heiti ráðsins var breytt með lögum sem taka gildi 1. apríl nk. Me...
-
03. mars 2023Skipar starfshóp um framtíð skjalasafna og rafræna langtímavörslu skjala
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, mun skipa starfshóp um framtíðarfyrirkomulag skjalasafna og mótun stefnu um rafræna langtímavörslu skjala. Ráðherra kynnti minnisblað um verk...
-
03. mars 2023Yfir þrjú þúsund tillögur í nafnasamkeppni um hús íslenskunnar
Hús íslenskunnar - Mynd: EFLA Mikil þátttaka var í samkeppni um nafn á hús íslenskunnar sem opnar formlega í næsta mánuði. Byggingu innviða hússins er lokið og frágangur innandyra er á lokametrunum. M...
-
02. mars 2023Ráðherra heimsótti Þjóðminjasafnið
Efri röð frá vinstri: Sigrún Brynja Einarsdóttir skrifstofustjóri menningar og fjölmiðla hjá menningar- og viðskiptaráðuneytinu, Ingvi Már Pálsson settur ráðuneytisstjóri, Ágústa Kristófersdóttir fram...
-
02. mars 2023Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina: Opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu. Lóa eru nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskap...
-
23. febrúar 2023Niðurstöður eftirfylgniúttektar á lögreglufræðinámi við HA
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður eftirfylgniúttektar á gæðum náms í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri
-
22. febrúar 202395 milljónir í styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar
39 nýsköpunar- eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrki samtals að fjárhæð 95 m.kr. úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, há...
-
22. febrúar 2023Mælti fyrir myndlistarstefnu á Alþingi
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur mælt fyrir þingsályktunartillögu um myndlistarstefnu til ársins 2030 á Alþingi. Tillagan felur í sér bæði stefnu og aðgerðaáætlun í myndlist...
-
20. febrúar 2023Gísli Snær Erlingsson skipaður forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Gísla Snæ Erlingsson til að gegna embætti forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Gísli Snær hefur starfað við leikstj...
-
17. febrúar 2023Opið fyrir umsóknir um dvöl í Kjarvalsstofu í París
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl i Kjarvalsstofu í París fyrir íslenska listamenn. Kjarvalsstofa er stúdíóíbúð og vinnustofa í miðborg Parísar sem listamenn geta sótt um að fá leigða. Rýmið e...
-
16. febrúar 2023Undirritaði samning við Nýlistasafnið
Lilja Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, og Sunna Ástþórsdóttir, safnstjóri Nýlistasafnsins, hafa undirritað nýjan samning menningar- og viðskiptaráðuneytisins við safnið fyrir árið 2023. ...
-
15. febrúar 2023Nýr vefur opnar í viku upplýsinga- og miðlalæsis
Sérstök fræðsluvika tileinkuð upplýsinga- og miðlalæsi er haldin þessa vikuna, 13.-17. febrúar. Markmiðið er að gera vikuna að árlegum viðburði þar sem áhersla verður lögð á vitundarvakningu á mikilv...
-
14. febrúar 2023Aðalúthlutun úr safnasjóði 2023
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur samþykkt tillögu safnaráðs um aðalúthlutun úr safnasjóði 2023 upp á 153.010.000 krónur. Því hefur alls verið úthlutað 209.510.000 krónum úr safnasjóði árið 2023 ...
-
14. febrúar 2023Degi íslenska táknmálsins fagnað
Degi íslenska táknmálsins var fagnað laugardaginn 11. febrúar með margvíslegum hætti. Íslenskt táknmál er fyrsta mál á þriðja hundrað Íslendinga en fjölmargir utan þess hóps nýta sér íslenskt táknmál ...
-
13. febrúar 2023Menningar- og viðskiptaráðherra mælir fyrir heildarramma í málefnum tónlistar
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi að tónlistarlögum og þingsályktunartillögu um tónlistarstefnu fyrir árin 2023-2030. Um er að ræða bæði fyrstu heildarl...
-
13. febrúar 2023Sylvía Rut ráðin upplýsingafulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins
Sylvía Rut Sigfúsdóttir hefur verið ráðin nýr upplýsingafulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Hún hefur störf á næstu vikum. Sylvía Rut á að baki langan feril í fjölmiðlum og hefur starfað á...
-
13. febrúar 2023Útlínur framtíðar – ný stefna í málefnum hönnunar og arkitektúrs
„Framtíðarsýn okkar er að aðferðafræði hönnunar og arkitektúrs sé markvisst nýtt til þess að auka lífsgæði á Íslandi með áherslu á verðmætasköpun og sjálfbærni fyrir samfélagið í heild. Við getum auki...
-
09. febrúar 2023Framlög til Listar án landamæra hækka verulega
Listahátíðin List án landamæra fagnar 20 ára afmæli hátíðarinnar í ár. Af því tilefni undirritaði Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, samning við hátíðina upp á 6 milljóna króna árle...
-
09. febrúar 2023Grænlandssjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2023. Grænlandssjóður er starfræktur í samræmi við lög nr. 108/2016 og hlutverk hans er að efla samskipti Grænlands og Ísland...
-
09. febrúar 2023Málþing um upplýsinga- og miðlalæsi 16. febrúar
Opið málþing um upplýsinga- og miðlalæsi verður haldið í Grósku þann 16. febrúar kl. 09:00-12:00. Málþingið er viðburður í sérstakri fræðsluviku tileinkaðri upplýsinga- og miðlalæsi sem haldin verður ...
-
08. febrúar 2023Mikilvægi handverksins
Menningar- og viðskiptaráðherra og Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri sjálfseignastofnunarinnar Handverks og hönnunar, skrifuðu nýverið undir samning um stuðning ráðuneytisin við starfsemi stof...
-
08. febrúar 2023Aukið framboð fjarnáms í háskólum landsins
Meðal áherslna háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, er fjölgun tækifæra og efling atvinnulífs um land allt með góðu aðgengi fólks að h...
-
06. febrúar 2023Alþjóðleg sérfræðiþekking á Íslandi aukin með samstarfsverkefnum háskólanna
Fjölmarga alþjóðlega sérfræðinga vantar hingað til lands á næstu árum ef vaxtaáætlanir íslensks hugverkaiðnaðar eiga f...
-
06. febrúar 2023Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum
Menningarsjóður Íslands of Finnlands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna verkefna sem eru fyrirhuguð á síðari hluta ársins 2023 og fyrri hluta ársins 2024. Tilgangur sjóðsins er að efla...
-
03. febrúar 2023Bara að nefna það – Nafnasamkeppni um hús íslenskunnar
Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Árnastofnun og Háskóli Íslands efna til nafnasamkeppni um nafn á nýju húsi íslenskunnar sem opnar í vor. Húsið mun hýsa fjölbreytta starfsemi Stofnunar Árna Magnússo...
-
03. febrúar 2023Lilja heimsótti vinnustofu Erró í París
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti Erró á vinnustofu listamannsins í París. Heimsóknin var hluti af ferð ráðherra til Frakklands þar sem hú...
-
02. febrúar 2023Ræddi samkeppnishæfni ferðaþjónustunnar við fulltrúa OECD
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti höfuðstöðvar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í París.
-
02. febrúar 2023Fundaði með fulltrúum UNESCO í París
Menningarmál og málefni fjölmiðla voru í brennidepli í heimsókn Lilju Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra í höfuðstöðvar Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna...
-
31. janúar 2023Samningur um þróun sameiginlegrar innritunargáttar háskóla undirritaður
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, undirrituðu ...
-
27. janúar 2023Sjálfbær matvælaframleiðsla meðal áherslna í Samstarfi háskóla
Öflugt háskólanám í þágu fiskeldis, framleiðsla nýrra próteina og þverfaglegt meistaranám í heilbrigðislausnum og í svefni eru meðal verkefna sem hljóta styrk úr Samst...
-
27. janúar 2023Umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra í menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Alls bárust sjö umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra menningar- og viðskiptaráðuneytisins, en staðan var auglýst þann 27. desember 2022 og umsóknarfrestur rann út þann 23. janúar 2023. Umsækjendur eru...
-
26. janúar 2023Flugþróunarsjóður styður við stóraukið millilandaflug á landsbyggðinni
Beint millilandaflug til og frá Akureyri og Egilsstöðum mun stóraukast á árinu þegar tvö stór erlend flugfélög hefja flug þangað. Svissneska flugfélagið Edelweiss Air mun fljúga beint til Akureyrar fr...
-
26. janúar 2023Fyrri úthlutun úr Tónlistarsjóði 2023
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Tónlistarsjóði fyrir fyrri hluta ársins 2023. Alls var rúmum 64 milljónum úthlutað úr sjóðnum en þar af var 32 milljónum úthlutað til sjö samningsbundinna styrkþ...
-
25. janúar 2023Fléttan: Sidekick Health innleiðir fjarvöktun og fjarstuðning við sjúklinga á hjartadeild Landspítalans
Sidekick Health, í samstarfi við göngudeildir hjartadeildar Landspítala...
-
24. janúar 2023Styrkjum úthlutað úr Sviðlistasjóði
172 milljónum var í dag úthlutað til stuðnings verkefna á sviði sviðslista fyrir leikárið 2023/24. Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra afhenti styrkina í Tjarnarbíóvið hátíðlega a...
-
24. janúar 2023Sex samstarfsverkefni háskólanna styðja við aukna áherslu á heilbrigðis- og menntavísindi
Fjölgun nemenda í heilbrigðisvísindum með nýjum færnibúðum, þverfaglegt meistaranám í heilbrigðislausnum og í svefni og fjölgun fagmenntaðs leikskólastarfsfólks eru meðal v...
-
23. janúar 2023Styrkir til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda
Snorrastofa auglýsir nú eftir umsóknum um styrki til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda fyrir hönd menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Styrkirnir eru liður í fimm ára átaksverkefni sem hófst ...
-
20. janúar 2023Aukaúthlutun úr safnasjóði
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur samþykkt tillögu safnaráðs um aukaúthlutun úr safnasjóði upp á 17.923.000 krónur fyrir árið 2022. Úr aukaúthlutuninni var 58 styrkjum úthlutað til 38 viðurkenndr...
-
20. janúar 2023Lilja heimsótti íslenska dansflokkinn í aðdraganda stórafmælis
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti í gær Íslenska dansflokkinn og kynnti sér starfsemi hans og væntanleg verkefni á árinu. Íslenski dansflokkurinn verður 50 ára á þessu á...
-
19. janúar 2023Háskólarnir taka höndum saman til að auka gæði náms og bæta þjónustu við námsmenn
Verkefnin 25 sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynnti nýlega að hlytu styrki til aukins samstarfs háskóla koma frá öllum háskó...
-
18. janúar 2023Ráðherra kynnti sér Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- viðskiptaráðherra, heimsótti Hæfnisetur ferðaþjónustunnar í síðustu viku og fundaði með starfsfólki og stýrihóp setursins. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar var stofnað ári...
-
17. janúar 2023Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn auglýsir ferðastyrki
Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum til ferðastyrkja til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum samstarfsverkefnum. Markmið Sænsk-íslenska samstarfssjóðsins er að s...
-
17. janúar 2023Fléttan: Dicino Medical Technologies innleiðir fjöltyngt forskráningarkerfi sjúklinga
Dicino Medical Technologies, í samstarfi við Heilsugæsluna Höfða, hlýtu...
-
16. janúar 2023Opnir viðtalstímar ráðherra í Grósku vorið 2023
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður öll áhugasöm velkomin í opna viðtalstíma í Grósku nú í vor líkt og gert var á liðnu ári við gó...
-
16. janúar 2023Fléttan: SVAI notar gervigreind til að fækka spítalasýkingum
IGNAS (áður SVAI ehf.) í samstarfi við Landspítala Háskólasjúkrahús (LSH) og Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk), hlýtur styrk að upphæð 9 m.kr. úr Fléttunni. Verkefnið felur í sé...
-
13. janúar 2023Hönnunarsjóður stækkar
Framlög til Hönnunarsjóðs nema alls 80 milljónum kr. árið 2023 og hækka um 30 milljónir kr. frá fyrra ári. Stefnumótun í málefnum hönnunar og arkitektúrs verður kynnt á næstu vikum. "Við viljum auka s...
-
12. janúar 2023Yfir milljarði úthlutað til aukins samstarfs háskóla
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að úthluta yfir milljarði króna til aukins samstarfs háskóla með það að markmiði að auka gæði námsins og samkeppn...
-
10. janúar 2023Undirritaði nýjan styrktarsamning við Bandalag íslenska listamanna
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Erling Jóhannesson forseti Bandalags íslenskra listamanna (BÍL) undirrituðu nýjan styrktarsamning menningar- og viðskiptaráðuneytisins við samban...
-
10. janúar 2023Fléttan: Fleygiferð innleiðir Leviosa á Reykjalundi
Fleygiferð ehf. (Leviosa), í samstarfi við Reykjalund, hlýtur styrk að upphæð 9 m.kr. Fleygiferð er nýsköpunarfyrirtæk...
-
09. janúar 2023Ísland tryggir gildi samnings UNESCO um viðurkenningu háskólanáms á heimsvísu
Ísland og Andorra fullgiltu nýlega samning UNESCO um gagnkvæma viðurkenningu námsgráða á heimsvísu (Global Convention on the Recognition of Qualifications concerning Highe...
-
09. janúar 2023Fléttan: Kara Connect byggir upp velferðartorg starfsmanna Landspítalans
Kara Connect ehf., í samstarfi við Landspítala háskólasjúkrahús (LSH), hlýtur styrk að upphæð 9 m.kr. til uppbyggingar velferðartorgs fyrir starfsmenn LSH. Velferðartorgið er örugg vefgátt þar sem al...
-
06. janúar 2023Fléttan: Nordverse Medical Solutions innleiðir öruggari meðferðir ávanabindandi lyfja
Nordverse Medical Solutions (NMS),...
-
05. janúar 2023Lilja lenti Boeing 767 á JFK í flughermi
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti þjálfunarsetur Icelandair sem staðsett er að Flugvöllum í Hafnarfirði og fundaði með forstjóra og framkvæmdarst...
-
05. janúar 2023Fléttan: Einurð innleiðir IPS jafningjaþjálfun á Íslandi
Einurð, í samstarfi við Landspítalann (LSH), Hlutverkasetur, Íslenska ferðaklasann, Lifekeys og IPS International, hlýtur styrk að upphæð 6 m.kr....
-
04. janúar 2023Fléttan: Skræða ehf. innleiðir hugbúnaðarlausnir á heilsugæslum höfuðborgarsvæðisins
Skræða ehf., í samstarfi við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hlýtur styrk að upphæð 9 m.kr. til verkefnis sem miðar að því að innleiða sértæka ...
-
02. janúar 2023Ráðherra skipar nýja stjórn Rannsóknasjóðs
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur skipað nýja stjórn Rannsóknasjóðs, sbr. 4. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir. Skipunartími ...
-
31. desember 2022Alþjóðlegur sérfræðingahópur skilar mati vegna umsóknar Kvikmyndaskóla Íslands um háskólaviðurkenningu
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipaði nýverið, að tillögu gæðaráðs íslenskra háskóla, matsnefnd erlendra sérfræðinga til að fjalla um umsókn Kvikmyndaskóla Íslands um háskólaviðurkenningu. ...
-
22. desember 2022Þrjú verkefni hljóta styrk úr Glókolli
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur tilkynnt um þau verkefni sem hljóta styrk úr Glókolli í haustúthlutun sjóðsins. Að þessu...
-
21. desember 2022Aukin framlög í staðla og stöðlunarstarf
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, skrifaði í gær undir þjónustusamning við Staðlaráð Íslands um áframhaldandi framlag ráðuneytisins til staðla og stöðlunarstarfs. Hlutverk Sta...
-
21. desember 2022Áfrýjunarnefnd EUIPO fellst á allar kröfur Íslands
Áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópusambandsins hefur hafnað öllum kröfum bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods Ltd. varðandi notkun á orðmerkinu Iceland. Fyrirtækið getur ekki lengur hindrað að íslen...
-
21. desember 2022Átta verkefni fá styrk úr Fléttunni
Fulltrúum átta sprotafyrirtækja hefur verið boðið að ganga til samninga um styrki úr&nbs...
-
20. desember 2022Undirritun samnings um Heimagistingarvakt
Þann 15. desember undirritaði menningar- og viðskiptaráðuneytið samning við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að framlengja átaksverkefni sem rekið hefur verið sl. ár undir yfirskriftinni...
-
20. desember 2022Kría auglýsir eftir umsóknum um fjárfestingu
Kría – sprota- og nýsköpunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um fjárfestingu í sérhæfðum sjóðum sem hafa þann tilgang að fjárfesta í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum.
-
16. desember 2022Úthlutun listamannalauna 2023
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2023. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið ...
-
16. desember 2022Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar úthlutar
Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar var stofnaður samkvæmt erfðaskrá Ingibjargar Einarsdóttur ekkju Jóns Sigurðssonar forseta, dagsett 12. desember 1879. Hann styrkir vel samin vísindaleg rit og heimilda...
-
16. desember 2022Ingibjörg Jóhannsdóttir skipuð safnstjóri Listasafns Íslands
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Ingibjörgu Jóhannsdóttur til að gegna embætti safnstjóra við Listasafn Íslands. Ingibjörg hefur undanfarin ár verið skólastjóri ...
-
15. desember 2022Umsækjendur um stöðu forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands
Alls bárust 15 umsóknir um embætti forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, en staðan var auglýst þann 28. nóvember sl. og umsóknarfrestur rann út þann 12.desember sl. Þriggja manna hæfnisnefnd skip...
-
14. desember 2022Metfjöldi verkefna fá styrk úr Tækniþróunarsjóði
Fulltrúum sextíu verkefna sem sóttu um styrk úr Tækniþróunarsjóði á haustmisseri hefur verið boðið að ganga til samninga um styrki en haustúthlutun sjóðsins var kynnt á Hau...
-
14. desember 2022Myndlistarstefna lögð fyrir Alþingi
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, mun leggja fram tillögu til þingsályktunar um myndlistarstefnu fyrir Alþingi á næstu dögum. Stefnan byggir á vinnu verkefnahóps með fulltrúum...
-
13. desember 2022Styrkir úr Tækniþróunarsjóði gæðastimpill fyrir íslensk þróunar- og nýsköpunarfyrirtæki
Áhrifamat Tækniþróunarsjóðs fyrir árin 2014-2018 var kynnt á haustfundi sjóðsins sem fram fór í Grósku í gær. Matið leiðir m.a. í ljós að í tilvikum 91% allra styrkþega leiddi styrkur frá Tækniþróunar...
-
13. desember 2022Stórbætt öryggi og betri upplýsingar til ferðamanna í Reynisfjöru
Uppsetningu viðvörunarkerfis í Reynisfjöru er nú lokið. Það er hluti af vinnu samráðshóps ferðamálaráðherra sem stofnaður var um öryggismál í Reynisfjöru í sumar. Í samráðshópnum voru fulltrúar lande...
-
13. desember 2022Samningur um vernd menningarverðmæta í stríðsátökum
Ísland hefur nú staðfest Haag-samning UNESCO frá 1954 um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka. En gögnum þar að lútandi var skilað til höfuðstöðva UNESCO í París síðastliðinn mánudag. Unni...
-
12. desember 2022Stöðug þróun í fjármögnunarumhverfi nýsköpunar
Umfangsmikil greiningarvinna á fjármögnunarumhverfi nýsköpunar á Íslandi hefur átt sér stað hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu á síðustu vikum. Virkt samtal við hagaðila á borð við nýskö...
-
09. desember 2022Evrópsku kvikmyndaverðlaunin haldin í Hörpu um helgina: Stærsti viðburður sinnar tegundar á Íslandi
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða haldin í Hörpu á laugardag. Þetta er einn stærsti viðburður af þessari tegund sem haldinn hefur verið á Íslandi og fyrsti svokallaði A-lista viðburðurinn sem haldinn...
-
09. desember 2022Kvikmyndasjóður fái 250 milljón króna viðbótarframlag 2023
Við 2. umræðu fjárlagafrumvarps má vænta þess að lagt verði til að 100 milljónir króna verði lagðar til Kvikmyndasjóðs auk þess sem menningar- og viðskiptaráðuneytið mun leggja fram 150 milljón króna ...
-
09. desember 2022Allir íslenskir háskólar áhugasamir um aukið samstarf
Allir íslensku háskólarnir sóttu um styrki í verkefnið Samstarf háskóla sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, setti á laggir í haust. Stefnt er að því að úthluta...
-
07. desember 202285% aukning í veltu kvikmyndagerðar
Velta íslensks kvikmyndaiðnaðar hefur aukist um 85% á síðustu fimm árum og nemur nú um 30 milljörðum króna á ársgrundvelli og vel á fjórða þúsund einstaklinga starfa við kvikmyndagerð. Fjármagn til en...
-
06. desember 2022Ríkisstjórnin styrkir sýningu um forsetatíð Vigdísar Finnbogadóttur
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að veita 15 milljónir kr. af ráðstöfunarfé ríkis...
-
06. desember 2022Hildigunnur Birgisdóttir fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2024
Hildigunnur Birgisdóttir hefur verið valin fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist sem haldinn verður í sextugasta sinn árið 2024. Tvíæringurinn er einn mikilvægasti vettvangur samtímalistar ...
-
05. desember 2022Nærri 90 doktorar brautskráðir frá Háskóla Íslands á einu ári
Háskóli Íslands fagnaði þeim 86 doktorum sem brautskráðir hafa verið frá skólanum á síðustu 12 mánuðum á árlegri Hátíð brautskráðra doktora sem fram fór í Hátíðarsal HÍ á fullveldisdaginn. Þetta er næ...
-
01. desember 202259 umsóknir bárust um styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni og -þjónustu
Alls bárust 59 umsóknir í Fléttuna, styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni og -þjónustu. Opnað var fyrir umsóknir í september og umsóknarfrestur rann út 31. október sl. Styrkjum úr Flét...
-
29. nóvember 2022Ríkisstjórnin styrkir Sögufélag á 120 ára afmæli félagsins
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra um að veita Sögufélagi 3,5 milljóna kr. styrk af ráðstöfunarfé sínu. Verður styrkurinn nýttur...
-
29. nóvember 2022Berglind Ásgeirsdóttir fylgir eftir stefnu ráðherra um alþjóðlega sérfræðinga
Berglind Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu til 6 mánaða og mun hún hafa starfsstöð í Reykjavík og á Akureyri. Bergli...
-
29. nóvember 2022Nýtt tónlistarfrumvarp samþykkt í ríkisstjórn
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra kynnti nýtt tónlistarfrumvarp fyrir ríkisstjórn sem samþykkti frumvarpið. Með frumvarpinu er lagt til að sett verði heildarlög um tónlis...
-
25. nóvember 2022Áslaug Arna kynnti sér árangursmiðaða stefnumörkun í Singapúr
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fundaði með fjórum ráðherrum í Singapúr í nýafstaðinni ferð sinni til landsins ásamt íslenskri send...
-
25. nóvember 2022Dr. Yvonne Höller handhafi Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs 2022
Dr. Yvonne Höller, prófessor við Háskólann á Akureyri, hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs í ár en verðlaunin voru afhent á Rannsóknaþingi sem fram fór í gær un...
-
24. nóvember 2022Betra aðgengi að gögnum á ensku og skjótari afgreiðsla opinberra aðila forgangsmál fyrir alþjóðlega sérfræðinga á Íslandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, stóð í vikunni fyrir fjölsóttri vinnustofu þar sem rætt var um stöðu alþjóðlegra sérfræðinga á Ísla...
-
22. nóvember 2022Tækifæri fólgin í alþjóðlegu samstarfi við háskóla í Singapúr
Íslensk sendinefnd heimsótti Singapúr í nóvember með það að markmiði að kynna sér háskól...
-
22. nóvember 2022Lilja leiðir viðskiptasendinefnd til Suður Kóreu
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra fer fyrir íslenskri viðskiptasendinefnd til Suður Kóreu þar sem sérstök áhersla er lögð á menningu og skapandi greinar. Tilefni ferðarinnar er að í ...
-
21. nóvember 2022Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu í desember: Evrópskur kvikmyndamánuður í fullum gangi
Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna verða haldin hér á landi í Hörpu, 10. desember næstkomandi. Mikill heiður fylgir því að fá að halda hátíðina en annað hvert ár er hún haldin í Berlín en þess á milli í ...
-
18. nóvember 2022Fjölbreytt íslensk nýsköpunarfyrirtæki njóta góðs af skattahvötum
Auk þekktra og rótgróinna nýsköpunarfyrirtækja sem fá stuðning í formi skattfrádráttar vegna rannsókna- og þróunarverkefna eru ýmis ung nýsköpunarfyrirtæki áberandi á
-
17. nóvember 2022Þjóðargjöf í viku íslenskunnar: 550 eintök af heildarútgáfu Íslendingasagnanna
„Það er mér heiður og ánægja að taka við þessari merku þjóðargjöf,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra sem í dag tók við 550 eintökum af heildarútgáfu Íslendingasagnanna s...
-
16. nóvember 2022Alþjóðleg klasaráðstefna á Íslandi
Ísland hefur formlega tekið við kefli gestgjafa alþjóðlegrar klasaráðstefnu sem ha...
-
15. nóvember 2022Umsækjendur um stöðu ferðamálastjóra
Alls bárust 14 umsóknir um embætti ferðamálastjóra, en staðan var auglýst þann 21. október sl. og umsóknarfrestur rann út þann 10. nóvember sl. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Þriggja manna...
-
14. nóvember 2022Ráðherranefnd um íslenska tungu sett á laggirnar
Ráðherranefnd um íslenska tungu hefur verið skipuð samkvæmt tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Ráðherra greinir frá skipun nefndarinnar í ávarpi sínu á málþinginu Íslenskan er okkar ...
-
10. nóvember 2022Áslaug Arna á stærstu tækniráðstefnu kvenna í Asíu
Stærsta ráðstefna kvenna í tækni um alla Asíu, She Loves Tech ráðstefnan, fór fram í Singapúr í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðn...
-
10. nóvember 2022Lilja hitti þingkonu og sendiherra Georgíu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra átti fund með Eliso Bolkvadze þingkonu og formanni menningarnefndar georgíska þingsins og Nata Menabde sendiherra Georgíu gagnvart Íslandi. Þær...
-
08. nóvember 2022Kynntu sér Oodi bókasafnið í Helsinki
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsóttu Oodi, eða Óður nýlegt almenningsbókasafn í Helsinki. Heimsóknin var hluti af ferð ráðherra á 74. ...
-
04. nóvember 2022Samstarf háskóla: Opið fyrir umsóknir
Líkt og greint hefur verið frá mun háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra úthluta tveimur milljörðum króna til aukins samstarfs háskóla. Nú er búið að opna fyrir umsóknir um styrki og ætlunin er að ...
-
02. nóvember 2022Sterk menning er það sem heldur okkur saman
Lilja Alfreðsdóttir sótti 74. þing Norðurlandaráðs í Helsinki þar sem hún fundaði með norrænum menningarmálaráðherrum. Á fundinum kynnti Lilja formennskuáherslur Íslands á sviði menningarmála en Íslan...
-
28. október 2022Rannsóknasjóður ómissandi í íslensku vísindasamfélagi
Gefið hefur verið út áhrifamat á Rannsóknasjóði sem nær til úthlutana úr sjóðnum á árunum 2011-2015. Verkefnisstjóri áhrifamatsins var Katrín Frímannsdóttir en Gæðaráð ísle...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN