Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Reglur um lífræna vottun samræmdar
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld hverfi frá aðlögunarkröfum vegna upptöku gildandi reglna ESB um lífræna ræktun. Sömu reglur munu því gilda um framleiðslu, vott...
-
Flóttafólk frá Sýrlandi boðið velkomið til landsins
Tvær fjölskyldur úr hópi flóttafólks frá Sýrlandi sem íslensk stjórnvöld hafa boðið að setjast hér að komu til landsins í gær. Fólkið sest að í Hveragerði og Árborg og var haldið með það þangað eftir ...
-
Fyrsta stefnuræða Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra
Í kvöld flutti Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fyrstu stefnuræðu sína á Alþingi. Í ræðu sinni fór forsætisráðherra yfir leiðarstef nýrrar ríkisstjórnar og til hvaða aðgerða ríkisstjórnin hyggst g...
-
Gerð viðmiða um gæði frístundastarfs á frístundaheimilum fyrir börn á grunnskólaaldri.
Stofnaður hefur verið starfshópur til að vinna að gerð viðmiða um gæði frístundastarfs í samráði við fagfólk, sem sinnir frístundastarfi, sveitarfélög, foreldra og aðra hagsmunaaðilaMikil gróska hefur...
-
Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra verður samstarfsráðherra Norðurlanda
Samstarfsráðherra ber ábyrgð á norrænu ríkisstjórnarsamstarfi innan Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir hönd forsætisráðherra.Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að skipa Kristján Þór Júlíusson mennta- og...
-
Utanríkisráðherra hrærður vegna samhugar grænlensku þjóðarinnar
Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra barst í gærkvöldi samúðarbréf frá starfsbróður sínum á Grænlandi, Vittus Qujaukitsoq, eftir að lögregla hafði tilkynnt að talið væri að Birna Brjánsdóttir hef...
-
Utanríkisráðherra ræðir málefni norðurslóða í Tromsø
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gerði aukið vægi norðurslóða á alþjóðavettvangi, sjálfbærni á svæðinu og málefni hafsins að umtalsefni í ræðu sinni í morgun á Arctic Frontiers ráðstefnunni, ...
-
Yfirlýsing heilbrigðisráðherra frá fundi OECD í París
Fundi heilbrigðisráðherra aðildrarríkja OECD í vikunni lauk með sameiginlegri yfirlýsingu ráðherranna. Þar er fjallað um helstu áskoranir framundan í heilbrigðismálum og eftir hvaða áherslum skuli unn...
-
Tímamótasamingur um hlutverk RKÍ við móttöku flóttafólks
Stigið er skref í átt að því að jafna þjónustu við flóttafólk, hvort sem það kemur í boði stjórnvalda (kvótaflóttafólk) eða á eigin vegum, í nýjum samningi við Rauða kross Íslands (RKÍ) sem Þorsteinn ...
-
Heillaóskir forsætisráðherra til forseta Bandaríkjanna
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hefur sent Donald Trump, kveðjur og hamingjuóskir fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands, í tilefni af innsetningu hans í forsetaembætti Bandaríkjanna. Í bréfi sínu ár...
-
Ólafur E. Jóhannsson ráðinn aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. Ólafur hefur hafið störf í ráðuneytinu. Ólafur kemur úr atvinnulífinu til starfa í r...
-
Upplýsingar um mataræði, hreyfingu og holdafar Norðurlandabúa
Íslendingar innbyrða meira af sykurríkum matvælum en aðrir Norðurlandabúar og borða minna af grænmeti og ávöxtum. Fiskneysla er aftur á móti mest hér á landi. Þetta og margt fleira má lesa um í nýrri ...
-
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar stofnað
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skrifaði í gær undir samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Stjórnstöð ferðamála um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunna...
-
Fundur ráðherra og forstjóra Barnaverndarstofu
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, og Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu ræddu saman um helstu áherslur í starfi Barnaverndarstofu og verkefnin framundan á fundi í velfe...
-
EFTA-ríkin þokast nær fríverslunarsamningi við Mercosur
EFTA-ríkin náðu mikilvægum áfanga í Sviss í dag við að þokast nær fríverslunarsamningi við Mercosur-ríkin (þ.e. Brasilía, Úruguay, Argentína og Paraguay) þegar fulltrúar landanna undirrituðu yfirlýsin...
-
„Við þurfum alla með“ – ráðherra ávarpar norrænt málþing um loftslagsmál
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær málþingið „Green to Scale“ í Norræna húsinu þar sem kynntar voru norrænar loftslagslausnir sem dregið geta úr losun gróðurhúsalofttegu...
-
Umsóknarferli Ísland ljóstengt 2017 - nýjar dagsetningar
Sveitarfélögum sem sendu inn gögn vegna A hluta umsóknarferlis Ísland ljóstengt 2017 er veittur aukinn frestur til þess að undirbúa og skila inn styrkumsóknum vegna B hluta. Nýjar dagsetningar eru eft...
-
Laufey Rún Ketilsdóttir ráðin aðstoðarmaður dómsmálaráðherra
Laufey Rún Ketilsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Laufey Rún hefur þegar hafið störf. Laufey Rún er fædd 18. júní 1987 í Reykjavík. Hún er lö...
-
Sendiherra Makedóníu ræddi við dómsmálaráðherra
Fulltrúar stjórnvalda í Makedóníu áttu í dag fund með Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra ásamt fulltrúum Útlendingastofnunar og sérfræðingum ráðuneytisins til að ræða aukningu á umsóknum um vernd hé...
-
Raforkumál á Akranesi stórbatna með tilkomu nýs tengivirkis
Ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, tók í dag formlega í notkun nýtt tengivirki Landsnets og Veitna á Akranesi. Með tilkomu nýja tengivirkisins eykst flu...
-
Drög að reglugerð um eldvarnir og eldvarnaeftirlit í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýrri reglugerð um eldvarnir og eldvarnaeftirlit. Með reglugerðinni er m.a. lögð áhersla tæknilegar kröfur varðandi eldvarnir sem og fy...
-
Áhersla á atvinnumál eldri borgara á fundi ráðherra og FEB
Aukinn sveigjanleiki á vinnumarkaði og hækkun frítekjumarks vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega var ofarlega á baugi á fundi Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, og forystu Féla...
-
Heilbrigðisráðherra ræddi hagnýtingu erfðaupplýsinga á fundi OECD
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ræddi um sérstöðu Íslands á sviði erfðarannsókna og álitamál tengd hagnýtingu erfðaupplýsinga í forvarnarskyni á fundi með heilbrigðisráðherrum OECD ríkja í París í ...
-
Ráðherra fundaði með forystu ASÍ
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í dag fund með forystu Alþýðusambands Íslands til að ræða margvísleg efni á sviði vinnumarkaðsmála sem heyra undir ráðherrann og varða ha...
-
Skýrsla um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi skýrslu um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána. Skýrslan var unnin á starfstíma síðasta þings á grundvelli skýrslubeiðnar þingman...
-
Páll Rafnar ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar
Páll Rafnar Þorsteinsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Páll Rafnar er með doktorspróf í heimspeki frá Cambridge háskóla og fj...
-
Sameiginleg fréttatilkynning sjávarútvegsráðherra Íslands og Færeyja
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Høgni Hoydal sjávarútvegsráðherra Færeyja sömdu í gær um fiskveiðiheimildir Færeyinga innan íslenskrar lögsögu fyrir næsta ár. Ei...
-
Steinar og Þórunn aðstoðarmenn umhverfis- og auðlindaráðherra
Steinar Kaldal og Þórunn Pétursdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra. Þau hefja störf í næstu viku. Síðastliðin ár hefur Steinar unnið sem verkefniss...
-
Heilbrigðisráðherrar OECD ríkja funda í París
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra tekur þátt í fundi heilbrigðisráðherra OECD ríkja sem nú stendur yfir í París. Á fundinum er m.a. fjallað um hvernig bæta megi nýtingu fjár til heilbrigðismála og sp...
-
Utanríkisráðherra hittir erlenda sendiherra
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með sendifulltrúum þeirra ríkja sem eru með sendiráð á Íslandi og kynnti þeim helstu stefnumál nýrrar ríkisstjórnar í utanríkismálum. Í erin...
-
Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir ráðin aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Vigdís Ósk mun hefja störf á næstu dögum en hún hefur starfað sem l...
-
Tíu nýir löggiltir endurskoðendur
Í fyrsta ávarpi sínu sem ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitti Þórdís Kolbrún Gylfadóttir tíu einstaklingum, fimm konum og fimm körlum, réttindi til endurskoðunarstarfa. Samhliða undirrit...
-
Breyttar reglur um Æskulýðssjóð
Nú er aðeins úthlutað úr sjóðnum tvisvar á áriÍ desember 2016 voru auglýstar á vef Stjórnartíðinda reglur um breytingar á reglum nr. 60/2008 um Æskulýðssjóð. Þar kemur fram að í stað þess að auglýst s...
-
Fundað um jafnréttismál og verkefnin framundan
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í morgun fund með Kristínu Ástgeirsdóttur, framkvæmdastýru Jafnréttisstofu, þar sem þau ræddu um helstu verkefni sem framundan eru á svið...
-
Auglýsing frá Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum
Árið 2017 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum ferðastyrkir til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum verkefnum.Árið 2017 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum ferða...
-
Umsækjendur um stöðu skrifstofustjóra í velferðarráðuneytinu
22 sóttu um stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu félagsþjónustu í velferðarráðuneytinu sem auglýst var um miðjan desember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 9. janúar. Meginverkefni skrifstofunnar v...
-
Ísland ljóstengt 2017 – niðurstaða A hluta umsóknarferlis
Umsóknarferli fjarskiptasjóðs vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017 sem nú stendur yfir skiptist í A og B hluta. A hlutinn er nokkurs konar forval og er þeim hluta lokið en B hlutinn eru skil á eig...
-
NordicMatters: Norræn menning í brennidepli í London árið 2017
Southbank Centre í London kynnir Nordic Matters þar sem norræn menning og listir verða í brennidepli allt árið 2017. Norræn menning og listir verða í brennidepli hjá Southbank Centre í London allt ári...
-
Vegna frágangs á skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum
Eftir umfjöllun og umræðu í fjölmiðlum um frágang á skýrslu starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra um eignir Íslendinga á aflandssvæðum var í ráðuneytinu farið vandlega yfir ferlið við vinnslu skýrs...
-
Fitch breytir horfum um lánshæfi ríkissjóðs í jákvæðar
Matsfyrirtækið Fitch birti í dag lánshæfismat fyrir ríkissjóð. Horfur eru nú jákvæðar en voru áður metnar stöðugar. Langtímaeinkunnir í erlendri og innlendri mynt voru staðfestar óbreyttar í BBB+. Að ...
-
Upplýsingaefni um fjárlaga- og áætlanagerð ríkissjóðs
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út upplýsingaefni um fjárlaga- og áætlanagerð ríkissjóðs, en efnið er tekið saman í tengslum við lög um opinber fjármál sem tóku gildi í ársbyrjun 2016. Lög...
-
S&P hækkar lánshæfismat ríkissjóðs í A flokk
Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hækkaði í dag lánshæfismat fyrir ríkissjóð í A- úr BBB+, horfur eru metnar stöðugar. Meginástæða hækkunarinnar er sterkari ytri staða. Í frétt matsfyrirtækisins ke...
-
Nordic Matters: Norræn menning í brennidepli í London árið 2017
Norræn menning og listir verða í brennidepli hjá Southbank Centre í London allt árið 2017 með menningarhátíðinni Nordic Matters, sem hófst formlega í dag. Southbank Centre er stærsta me...
-
Gylfi Ólafsson ráðinn aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra
Gylfi Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Gylfi er 33 ára heilsuhagfræðingur. Hann lauk B.Ed. gráðu sem grunnskólakennari frá Háskólanum...
-
Aðstoðarmenn heilbrigðisráðherra
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn til starfa í velferðarráðuneytinu, þau Sigrúnu Gunnarsdóttur og Unnstein Jóhannsson. Auk heilbrigðismála eru verkefni heilbrigðisráðh...
-
Mat á dánar- og lífslíkum við tryggingafræðilega athugun hjá lífeyrissjóðum
Fjármála- og efnahagsráðuneytið vísar til 14. gr. reglugerðar nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum, þar sem við mat á dánar- og lífslíkum...
-
Undirbúningur að formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu hafinn
Undirbúningur að formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu fyrir árin 2019-2021 hófst í dag og flutti Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra opnunarávarp að því tilefni á fjölmennum fundi í Hörpu. Me...
-
Nýr aðstoðarmaður utanríkisráðherra
Borgar Þór Einarsson hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og hefur hann störf í dag. Borgar Þór hefur starfað sem lögmaður frá ...
-
Aðstoðarmenn félags- og jafnréttismálaráðherra
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn til starfa í velferðarráðuneytinu, þau Karl Pétur Jónsson og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur. Verkefni féla...
-
Tveir ráðherrar í innanríkisráðuneyti
Tveir ráðherrar verða í innanríkisráðuneytinu í nýrri ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar sem tók við í dag: Jón Gunnarsson er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Sigríður Á. Andersen er dómsmálará...
-
Óttarr Proppé tekinn við embætti heilbrigðisráðherra
Óttarr Proppé tók í dag við embætti heilbrigðisráðherra í velferðarráðuneytinu í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Óttarr er 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis og hef...
-
Þorsteinn Víglundsson nýr ráðherra félags- og jafnréttismála
Þorsteinn Víglundsson tók í dag við ráðherraembætti af Eygló Harðardóttur, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra í velferðarráðuneytinu. Þorsteinn er félags- og jafnréttismálaráðherra í nýrri rí...
-
Breytingar á reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla
Framhaldsskólum er nú heimilt að taka einnig mið af viðbótargögnum þegar velja þarf úr stórum hópi umsækjenda.Meginefni reglugerðarinnar er að þegar framhaldsskólar þurfa að velja úr stórum hópi umsæk...
-
Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla og greinasviðum með aðalnámskrá grunnskóla.
Breytingarnar varða brautskráningu úr grunnskóla áður en 10 ára skyldunámi er lokið.Í auglýsingu nr. 894/2016, sem birt var í Stjórnartíðindum 31. október 2016, staðfesti mennta- og menningarmál...
-
Kristján Þór Júlíusson nýr mennta- og menningarmálaráðherra
Kristján Þór Júlíusson tók við af Illuga Gunnarssyni sem var mennta- og menningarmálaráðherra frá maí 2013.Kristján Þór Júlíusson, fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis, kom til starfa í mennta- og men...
-
Guðlaugur Þór Þórðarson nýr utanríkisráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson er nýr utanríkisráðherra. Hann tók við embættinu á ríkisráðsfundi fyrr í dag. Lilja Alfreðsdóttir, fráfarandi ráðherra, afhenti Guðlaugi Þór lyklana, í formi aðgangskorts, að s...
-
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tók í dag við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra af Gunnari Braga Sveinssyni. Þorgerður er fyrsta konan til að gegna embætti sjávarútvegs og/eða landbúnaðarráð...
-
Þórdís Kolbrún Gylfadóttir er nýr ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók í dag við embætti ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra af Ragnheiði Elínu Árnadóttur sem óskaði henni velfarnaðar í starfi þar sem biðu hennar ótal spenn...
-
Benedikt Jóhannesson er nýr fjármála- og efnahagsráðherra
Benedikt Jóhannesson er nýr fjármála- og efnahagsráðherra. Hann tók við embætti á ríkisráðsfundi í dag. Um miðjan dag tók Benedikt við lyklum að fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr hendi Bjarna Bene...
-
Björt Ólafsdóttir tekur við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra
Björt Ólafsdóttir tók við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra á ríkisráðsfundi í dag, miðvikudaginn 11. janúar 2017. Fráfarandi ráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, afhenti henni lyklana að ráðuneytinu s...
-
Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar tekur til við
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag endurstaðfesti forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tillögu forsætisráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar, um að veita ráðuneyti hans lausn frá störfum. Á öðrum...
-
Ríkisráðsfundir á Bessastöðum miðvikudaginn 11. janúar 2017
Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum miðvikudaginn 11. janúar 2017. Hefst fyrri fundurinn kl. 12:00 þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra mun bera upp l...
-
Viðurkenning líknarlækninga og sérhæfðra verkjalækninga sem viðbótarsérgreina
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi. Með reglugerðarbreytingunni eru líknar...
-
Jökulsárlón í eigu ríkisins
Kaup ríkisins á Felli í Suðursveit eru nú frágengin en ríkisstjórnin ákvað í gær að nýta forkaupsrétt ríkisins á jörðinni. Stefnt er að því að landareignin verði hluti Vatnajökulsþjóðgarðs. Jörðin Fel...
-
Ungir vísindamenn verðlaunaðir
Fjórir ungir vísindamenn voru verðlaunaðir fyrir rannsóknarverkefni sín á átjándu ráðstefnunni um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum. Verðlaunin voru afhent við slit ráðstefnunnar á Háskólatorgi...
-
Ríkissjóður kaupir jörðina Fell í Suðursveit
Ríkissjóður ákvað í dag að nýta forkaupsrétt vegna jarðarinnar Fells í Suðursveit á grundvelli laga um náttúruvernd, en jörðin er á náttúruminjaskrá. Að beiðni eigenda jarðarinnar var eignin í haust ...
-
Lítil lyfjanotkun í íslenskum landbúnaði og fiskeldi
Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að móta hvernig betur megi koma upplýsingum um sýklalyfjanotkun við framleiðslu matvæla úr dýraríkinu&n...
-
Upplýsingaöryggi - samningsviðauki og gerð áhættumats
Á vegum netöryggisráðs hefur verið útbúið umræðuskjal um samningsviðauka varðandi upplýsingaöryggi sem opinberir aðilar gætu haft hliðsjón af/notað við samningagerð. Einnig hafa verið mótaðar leiðbein...
-
Skýrsla starfshóps um eignir Íslendingaá aflandssvæðum og tekjutap hins opinbera
Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í júní sl. starfshóp sem var falið, annars vegar, að leggja tölulegt mat á umfang eigna og umsvif Íslendinga á aflandssvæðum og, hins vegar, að áætla mögulegt tek...
-
Starfshópur endurskoðar lög og reglur um kaup erlendra aðila á bújörðum
Nokkur umræða hefur verið í þjóðfélaginu um árabil varðandi kaup erlendra aðila á bújörðum hér á landi. Dæmi eru um það að sami aðili hafi keypt margar jarðir á stóru svæði án þess að þar sé fyrirhugu...
-
Hreindýrakvóti ársins 2017
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2017 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1315 dýr á árinu, 922 kýr og 393 tarfa. Veiðin skiptist...
-
Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála lausir til umsóknar
Auglýsing frá velferðarráðuneyti Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála lausir til umsóknar. Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna ...
-
Áætlun vegna dekkjakurls komin út
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út áætlun um að kurluðu dekkjagúmmíi verði skipt út fyrir hættuminni efni á leik- og íþróttavöllum. Samkvæmt ályktun Alþingis frá 2. júní 2016 um bann við no...
-
Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna heilbrigðisþjónustu tekur gildi 1. maí
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta innleiðingu á nýju greiðsluþátttökukerfi vegna heilbrigðisþjónustu til 1. maí næstkomandi. Ákvörðunin byggist á því að meiri tíma þurfi til að undirbú...
-
Frumvarp til laga um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum
Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins hefur gert drög að frumvarpi til laga um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum sem birt eru meðfylgjandi til umsagnar. Í starfshópnum voru sérf...
-
Drög að reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi lánastofnana og fjárfestingarfyrirtækja til umsagnar
Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi lánastofnana og fjárfestingarfyrirtækja. Ráðuneytið hefur á undanförnum árum unnið að innle...
-
Ungir vísindamenn verðlaunaðir
Fjórir ungir vísindamenn voru verðlaunaðir fyrir rannsóknarverkefni sín á 18. ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum. Verðlaunin voru afhent við ...
-
Opið fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka á sviði umhverfismála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til umsóknar rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins og...
-
Skipað í nýtt reikningsskilaráð
Þann 28. desember sl. skipaði iðnaðar- og viðskiptaráðherra fulltrúa í reikningsskilaráð en samkvæmt 118. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga skal ráðherra skipa fimm sérfróða menn til fjögurra ára í ...
-
Tæpum 800 milljónum varið til mannúðaraðstoðar 2016
Á árinu 2016 námu heildarframlög Íslands til mannúðaraðstoðar um 770 milljónum króna. Þar af voru 500 milljónir króna af sérstöku framlagi sem samþykkt var í ríkisstjórn haustið 2015 og síðar í f...
-
Hækkun bóta almannatrygginga frá 1. janúar 2017
Fjárhæðir bótaflokka almannatrygginga hækkuðu að jafnaði um 7,5% 1. janúar síðastliðinn. Frá sama tíma urðu breytingar á greiðslum ellilífeyrisþega með lagabreytingu sem fól í sér einföldun bótakerfis...
-
Nefnd skipuð til að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla
Nefndin er skipuð í framhaldi af því að fulltrúar einkarekinna fjölmiðla hafa vakið athygli stjórnvalda á erfiðleikum sem blasa við í rekstri þeirraIllugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra h...
-
Námskeið og próf vegna leyfis til að gera eignaskiptayfirlýsingar
Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga í samstarfi við velferðarráðuneytið og Endurmenntun Háskóla Íslands stendur fyrir námskeiði og prófi í gerð eignaskiptayfirlýsinga í febrúar. Skráningarfrestur er til ...
-
Áramótaávarp forsætisráðherra 2016
Kæru landsmenn:Því verður vart í mót mælt að árið hefur verið viðburðarríkt. Við kusum okkur forseta og einnig nýtt þing; enginn ætti að velkjast í vafa um að lýðræðið í okkar landi lifir góðu lífi. O...
-
Leiðbeinandi reglur um sérstakan húsnæðisstuðning
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur staðfest leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um sérstakan húsnæðisstuðning í samræmi við lög um húsnæðisbætur nr. 75/2016 . Þann 1. janúar...
-
Úthlutun styrkja til innviða fyrir rafbíla
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur staðfest tillögur ráðgjafanefndar Orkusjóðs um veitingu styrkja til uppbyggingar innviða fyrir rafbíla. Verkefnið er hluti af sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum ...
-
Brugðist við tillögu Rannsóknarnefndar samgönguslysa
Heilbrigðisráðherra hefur falið landlækni að skipa vinnuhóp til að fjalla um ökuleyfi og veikindi og breytt og bætt skipulag hvað þessi mál varðar. Ákvörðun ráðherra er í samræmi við tillögu Rannsókna...
-
Greiðsla húsaleigubóta færist frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Jöfnunarsjóður hefur um árabil greitt framlög til sveitarfélaga vegna greiðslu þeirra á húsaleigubótum samkvæmt lögum um húsaleigubætur. Í samkomulagi ríkis og sveitarfélaga í apríl 2008 var kveðið á ...
-
Samningur um sérhæfð hjúkrunarrými á Droplaugarstöðum
Fulltrúar Sjúkratrygginga Íslands og Reykjavíkurborgar undirrituðu í gær samning um rekstur þriggja sértækra hjúkrunarrýma á Droplaugarstöðum. Rýmin eru ætluð fólki með þörf fyrir mikla og sérhæfða hj...
-
Afli fyrir kolmunna og norsk-íslenska síld á árinu 2017 ákveðinn
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerðir um leyfilega heildarveiði á norsk-íslenskri síld og leyfilega upphafsveiði á kolmunna á árinu 2017. Leyfilegur heildarafli á norsk-ísle...
-
Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs á tekjutapi vegna fasteignaskatts, tekjujöfnunar og útgjaldajöfnunar
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga vegna tekjutaps fasteignaskatts, tekjujöfnunarframlags og útgjaldajöfnunarfram...
-
Tannlækningar fjögurra og fimm ára barna verða gjaldfrjálsar
Þann 1. janúar 2017 bætast fjögurra og fimm ára börn í hóp þeirra barna sem njóta gjaldfrjálsra tannlækninga samkvæmt samningi Sjúkratrygginga Íslands og tannlækna frá árinu 2013. Samningurinn nær þa...
-
Nýjar reglur um heimagistingu – heimilt að leigja út íbúð í allt að 90 daga
Með nýjum lögum um heimagistingu verður einstaklingum heimilt að leigja út heimili sitt og aðra fasteign sem viðkomandi hefur til persónulegra nota í allt að 90 daga á ári án þess að þurfa að sækja um...
-
Reglugerðir um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, fasta starfsstöð og skil á ríki-fyrir-ríki skýrslum
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett þrjár nýjar reglugerðir sem taka gildi í ársbyrjun 2017. Um er að ræða reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, reglugerð um fasta starfsstöð og ...
-
Skattabreytingar á árinu 2017
Á árinu 2017 koma til framkvæmda ýmsar þegar samþykktar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki landsins. Hér á eftir verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna. Nánari...
-
Ákvörðun um að loka hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu Embættis landlæknis, að loka hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Suðurlandi. Vinna er hafin við að finna íbúum heimilisins viðeigandi úrræði en sa...
-
Samráð um breytingar á texta í aðalnámskrá framhaldsskóla um námsbrautir á 4. hæfniþrepi, önnur lokapróf og starfsbrautir fyrir fatlaða
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur ákveðið að efna til samráðs um breytingar á aðalnámskrá framhaldsskóla 2011. Markmiðið með breytingunum er að gefa betri leiðsögn við skipulagningu og staðfesti...
-
Heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækkar um 1,7%
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið samhljóða ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækki um 1,7% hinn 1. janúar nk. Afurðastöðvaverð til bænda hækkar um 1,24 kr. á lítra mjólkur, úr 86...
-
Samráð um endurskoðun á reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskólum
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur í samráði við Menntamálastofnun unnið að endurskoðun á reglugerð nr. 435/2008 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í 4., 7. og 10. bekk grunnskó...
-
Neyðaraðstoð vegna Sýrlands hækkuð um 125 milljónir
Alþingi samþykkti í gærkvöldi að hækka framlög til mannúðaraðstoðar til Sýrlands á þessu ári um 50 milljónir króna. Þetta er til viðbótar 23 milljónum sem Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur á...
-
Skattþrepum fækkað í tvö, persónuafsláttur hækkar um 1,9% og skattleysismörk hækka um 2,4%
Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Á grundvelli þess verð...
-
Notkun nemenda á eigin snjalltækjum í grunn- og framhaldsskólum
Mennta- og menningarmálaráðherra og umboðsmaður barna hvetja alla grunn- og framhaldsskóla til að setja skýrar reglur um notkun snjalltækja í skólastarfiBarnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur ...
-
Niðurstöður umsókna varðandi úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2017
Föstudaginn 2. desember 2016 rann út umsóknarfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2017, samtals 13.000 kg, sbr. reglugerð nr. 1003/2016. Tv...
-
Um Leiðarljós og þjónustu við langveik börn
Unnið er að því að tryggja heilbrigðisþjónustu við langveik börn sem Leiðarljós hefur sinnt, með samningi við Heilsueflingarmiðstöðina ehf. Fullyrðingum forstöðumanns Leiðarljóss um svik heilbrigðisr...
-
Ísland í öðru sæti á heimslista yfir upplýsingatækni
Ísland mælist í öðru sæti ríkja á lista yfir stöðu ríkja í upplýsinga- og fjarskiptatækni. Fjölmargir þættir á sviði fjarskipta eru mældir svo sem aðgengi að gögnum og gæði þeirra, fjöldi fastlínunote...
-
Tækniþróunarsjóður úthlutar 450 milljónum til 25 verkefna
Tækniþróunarsjóður hefur aukist um milljarð á þessu ári – fór í alls 2,4 milljarða. Í haustúthlutun sjóðsins sem fram fór í gær var 450 m.kr. úthlutað til 25 verkefna. Á seinni hluta ársins hefur sjóð...
-
Samkeppnishæfni þjóðarbúsins í ljósi styrkingar krónunnar
Ráðherranefnd um efnahagsmál, sem í eiga sæti forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, utanríkisráðherra og innanríkisráðherra, hefur fjallað um viðvarandi styrkingu krónunnar og vaxandi hættu...
-
Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til júní 2017
Þriðjudaginn 13. desember 2016 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1....
-
Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar – júní 2017
Þriðjudaginn 13. desember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópubandalaginu fyrir tímabilið janúar – júní 2017. Alls bárust 19 gild tilboð í tollkvó...
-
Samkeppnishæfni þjóðarbúsins í ljósi styrkingar krónunnar
Ráðherranefnd um efnahagsmál, sem í eiga sæti forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, utanríkisráðherra og innanríkisráðherra, hefur fjallað um viðvarandi styrkingu krónunnar og vaxandi hættu...
-
Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2017
Miðvikudaginn 14. desember síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2017. Tvö tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á vörulið (0602.9091) sa...
-
Íslendingar í Berlín láti aðstandendur vita af sér
Mannskæð hryðjuverkaárás var gerð á jólamarkað í Berlín fyrr í kvöld. Hvetur utanríkisráðuneytið alla Íslendinga í Berlín sem ekki hafa látið aðstandendur vita af sér að gera það hið fyrsta en fjölma...
-
Skýrsla um björgun og öryggi í norðurhöfum
Komin er út skýrsla stýrihóps innanríkisráðherra: Björgun og öryggi í norðurhöfum. Er þar fjallað um forsendur fyrir efldri björgunar- og viðbragðsþjónustu á Íslandi sem þjóna myndi Norður-Atlantshaf...
-
Styrkur til verkefna í þágu psoriasis- og exemsjúklinga
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Ingvar Ágúst Ingvarsson, formaður Spoex; Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga, undirrituðu í dag samkomulag um 25 milljóna króna styrk sem samtökin fá til...
-
Fimmti fundur fjármálastöðugleikaráðs 2016
Fimmti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2016 var haldinn föstudaginn 16. desember í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Áhætta í fjármálakerfinu hefur lítið breyst frá síðasta fundi fjármálastöðugle...
-
Ungt fólk 2016
Skýrslan Ungt fólk 2016 – Grunnskólanemar í 8. – 10. bekk var nýlega gefin út af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Skýrslan er unnin upp úr gögnum Ungt fólk rannsóknanna sem lagðar hafa verið fyri...
-
17. fundur sameiginlegrar fiskveiðinefndar Íslands og Rússlands
Sautjándi fundur fiskveiðinefnda Íslands og Rússlands um samstarf á sviði sjávarútvegsmála var haldinn í Reykjavík dagana 15.-16. desember Á fundinum skiptust fulltrúar landanna á upplýsingum um fram...
-
Ytra mat á framkvæmd Biophiliumenntaverkefnisins
Helstu niðurstöður verkefnamatsins sýna að Biophilia hefur haft jákvæð áhrif á kennsluaðferðir og greina má aukinn áhuga kennara sem tóku þátt í verkefninu á að beita skapandi aðferðum við kennslu Þri...
-
Samningur um leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna undirrituðu í gær samning sem felur í sér áframhaldandi leiðbeiningar- og ráðgjafarþjónustu samtaka...
-
Framlengdur umsagnarfrestur um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Frestur til að veita umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks hefur verið framlengdur til 9. janúar 2017. Nánari upplýsingar ásamt drögum að...
-
Starfshópur um nýtingu erfðaupplýsinga til einstaklingsmiðaðra forvarna
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem leggja á fram tillögur um nýtingu erfðaupplýsinga í einstaklingsmiðuðum forvörnum. Hópurinn skal leggja sérstaka áherslu á miðlun...
-
Fyrsta úthlutun úr hljóðritasjóði
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar hljóðritasjóðs að veita 84 styrki í ár Hljóðritasjóður var settur á stofn af mennta- og menningarmálaráðuneyti 1. apríl sl. og var Ran...
-
Undirbúningur að gerð landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið undirbýr nú gerð annarrar skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Skýrslan verður unnin í samráði við umhverfisverndarsamtök og tekur ráðuneytið ei...
-
Skýrsla um launagreiningu í ferðaþjónustu
Í nýrri skýrslu um launagreiningu í ferðaþjónustu, sem unnin var af Háskólanum á Bifröst fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, er gefin mynd af þróun og samsetningu launa innan ferðaþjónustunnar...
-
Drög að reglugerð um einnota drykkjarvöruumbúðir í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðir. Um er að ræða endurútgáfu á eldri reglugerð nr. 368/2000...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir janúar-október 2016
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - október 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði ...
-
Stutt við landsfélög SÞ og verkfærakistu í jafnréttismálum
Stefán Haukur Jóhannesson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, undirritaði í dag samning við landsnefnd Barnahjálpar SÞ, landsnefnd UN Women og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi um áframhaldandi...
-
Brot á mannréttindum öryggisógn
Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) var haldinn í Hamborg, Þýskalandi, dagana 8.-9. desember sl. Á fundinum voru samþykktar margvíslegar ályktanir sem lúta meðal annars ...
-
Almenn framlög vegna þjónustu við fatlað fólk 2017
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 2. desember síðastliðnum um áætlaða úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2017.Vi...
-
Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála
Auglýsing frá velferðarráðuneytinuStyrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefn...
-
Umsóknarferlivegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017 hafið
Fjarskiptasjóður auglýsir nú umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt sem er landsátak stjórnvalda í uppbyggingu ljósleiðarakerfa utan markaðssvæða í dreifbýli. Verkefnið hófst formlega síðas...
-
Úttekt á starfsemi Matvælastofnunar
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur falið þeim Bjarna Snæbirni Jónssyni stjórnunarráðgjafa og doktor Ólafi Oddgeirssyni dýralækni, framkvæmdastjóra ráðgjafafyrirtækisins Food Control Consultant...
-
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Opnaður hefur verið nýr vefur fyrir Nýsköpunarkeppni grunnskólannaÁ nýjum og endurbættum vef er meðal annars: • Náms- , stuðnings- og afþreyingarefni fyrir kennara og nemendur. • Ýmsar fréttir og gr...
-
Kynning á stöðu og horfum í efnahagsmálum og opinberum fjármálum
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman almenna kynningu á glærum um stöðu og horfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum. Kynningin er tekin saman í tengslum við framlagningu frumvarps ti...
-
Til umsagnar: Reglugerð um nánari útfærslu á búnaðarlagasamningi
Í reglugerðinni er fjallað með nánari hætti um framlög samkvæmt rammasamningi um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins og framlög sem ekki falla undir samninga um starfsskilyrði garðyrkju, nautgriparæk...
-
Svæðisbundinn stuðningur við sauðfjárrækt endurskilgreindur
Í samræmi við ný búvörulög var Byggðastofnun falið síðastliðið vor að útfæra með einfaldari og skýrari hætti en áður svæðisbundinn stuðning fyrir sauðfjárbændur á þeim landsvæðum sem háðust eru sauðfj...
-
Reglugerð um tilvísanir fyrir börn til umsagnar
Hér með birtir velferðarráðuneytið til umsagnar drög að reglugerð sem kveður á um tilvísanir heimilis- og heilsugæslulækna á sérhæfða heilbrigðisþjónustu fyrir börn sem veitt er á sjúkrahúsum og hjá s...
-
Atlantshafsbandalagið áfram í lykilhlutverki
Aukin samvinna Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins, þróun öryggismála í Evrópu og aðgerðir til að stuðla að friði og stöðugleika voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra ríkja Atltants...
-
Fjárlagafrumvarpið 2017: Félags- og húsnæðismál
Útgjöld til málaefnasviða og málaflokka sem heyra undir félags- og húsnæðismálaráðherra verða 161,7 milljarðar króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2017. Útgjöldin hækka um 25,6 ma. kr. frá fjárlög...
-
Orðastríðið
Helgi Ágústsson fyrrverandi sendiherra hefur tekið saman endurminningar sínar frá því í landhelgisdeilunni við Breta í tilefni þess að í ár eru 40 ár liðin frá lokum deilunnar. Helgi, sem er einn af o...
-
Reglugerð um greiðsluþátttöku fyrir heilbrigðisþjónustu til umsagnar
Hér með birtir velferðarráðuneytið til umsagnar drög að reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra fyrir heilbrigðisþjónustu. Í reglugerðinni er kveðið á um fjárhæðir og greiðslur þegar nýtt greiðs...
-
Tillögur starfshóps um fyrirkomulag orlofsmála fatlaðs fólks
Starfshópur sem félags- og húsnæðismálaráðherra skipaði til að fjalla um fyrirkomulag orlofsmála fatlaðs fólks hefur skilað tillögum sínum til ráðherra. Ráðherra skipaði starfshópinn 8. febrúar 2016 o...
-
Seinni úthlutun úr myndlistarsjóði 2016
Myndlistarráð úthlutaði um 13 millj. kr. í styrki til 41 verkefnis í seinni úthlutun sjóðsins á þessu ári. Sjóðnum bárust 128 umsóknir og sótt var um alls 97,5 millj. kr. Stóru verkefnastyrkirnir að þ...
-
Breytingar á framsetningu fjárlaga
Sameinaðir liðir mennta- og menningarmálaráðuneytis í fylgiriti með fjárlagafrumvarpi 2017Framsetning á frumvarpi til fjárlaga 2017 og fylgirit með frumvarpinu er breytt vegna nýrra laga um opinber f...
-
Drög að reglugerð um umhverfismerki í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um umhverfismerki. Reglugerðin gildir um norræna umhverfismerkið, Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins, Blómið og kve...
-
Niðurstöður PISA könnunar 2015
Niðurstöður benda til þess að frammistaða íslenskra nemenda sé lakari en árið 2012 þegar rannsóknin var gerð síðast.Niðurstöður úr PISA könnunni árið 2015 liggja nú fyrir. Að þessu sinni var lögð áher...
-
Samningalota TiSA 2.– 10. nóvember 2016
Samningalota í TiSA-viðræðunum var haldin í Genf dagana 2. – 10. nóvember 2016. Af Íslands hálfu tóku Högni S. Kristjánsson, Þórður Jónsson og Bergþór Magnússon þátt í lotunni.Skömmu áður en lotan var...
-
Skýrsla um störf Velferðarvaktarinnar árin 2014-2016
Velferðarvaktin hefur skilað félags- og húsnæðisráðherra meðfylgjandi stöðuskýrslu þar sem fjallað er um starfsemi vaktarinnar á árunum 2014–2016. Velferðarvaktin var sett á laggirnar í febrúar 2009 í...
-
Fjármála- og efnahagsráðuneytið á Facebook
Fjármála- og efnahagsráðuneytið opnar í dag Facebook-síðu, samhliða því að fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 er lagt fram. Með opnun síðunnar er upplýsingamiðlun ráðuneytisins efld. Á Facebook ve...
-
Fjárlagafrumvarp 2017
Ríkissjóður rekinn án halla fjögur ár í röð Lækkandi skuldahlutföll ríkissjóðs Framlög til almannatrygginga aukin Aukið fé til heilbrigðismála Heildarafkoma ríkissjóðs (tölur skv. ný...
-
Styrkir til rannsókna á sviði hugverkaréttar
Lagastofnun Háskóla Íslands hefur undirritað samninga við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Einkaleyfastofu og Össur Iceland ehf. um styrki til stofnunarinnar vegna rannsóknarverkefnis á sviði hug...
-
Breyting á reglugerð um starfsleyfi fyrir mengandi atvinnurekstur í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um breytingu á reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. Mikilvægt er að á iðnaðarsvæðum, þar sem fleiri ...
-
Greinargerð um starfsemi Lindarhvols
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent Alþingi greinargerð með upplýsingum starfsemi Lindarhvols ehf. og framvindu vinnu við úrvinnslu þeirra stöðugleikaeigna sem ríkissjóður fékk í sinn hlut í te...
-
Umsækjendur um embætti forstjóra HeilbrigðisstofnunarVesturlands
Fjórir umsækjendur eru um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar í byrjun nóvember síðastliðnum. Umsækjendur eru eftirtaldir: Birki...
-
Ráðgjafarnefnd Hafrannsóknastofnunar skipuð
Í lögum um Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er kveðið á um sérstaka ráðgjafarnefndar sem skal vera forstjóra til ráðuneytis um langtímastefnumótun starfseminnar og jaf...
-
Hringtengingu ljósleiðara um Vestfirði lokið
Af þessu tilefni var í dag efnt til málþings á Ísafirði á vegum Neyðarlínunnar undir yfirskriftinni stillum saman strengina – öflugri og öruggari innviðir á Vestfjörðum. Fjallað var um áhrif af lagnin...
-
Snýst um grundvallaratriði
Fulltrúar íslenskra stjórnvalda, Samtaka atvinnulífsins og Íslandsstofu hittu í dag fulltrúa bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods til að ræða skráningu á orðmerkinu „Iceland“ hjá Hugverkaréttarstof...
-
Upplýsingaöryggi - samningsviðauki, leiðbeiningar og eyðublöð fyrir gerð áhættumats
Á vegum netöryggisráðs hefur verið útbúið umræðuskjal um samningsviðauka varðandi upplýsingaöryggi sem opinberir aðilar gætu haft hliðsjón af/notað við samningagerð. Einnig hafa verið mótaðar leiðbein...
-
Starfshópur um stefnumótun í fiskeldi
Fiskeldi er ört vaxandi atvinnugrein og mikilvægt er að skilyrði og umgjörð um greinina séu eins og best verður á kosið og í sem mestri sátt við umhverfið. Í því augnamiði hefur verið skipaður starfsh...
-
Alþingi kvatt saman þriðjudaginn 6. desember nk.
Forseti Íslands hefur fallist á tillögu forsætisráðherra um að þing verði kallað saman þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 13.30. Ríkisstjórnin fjallaði um fyrirhugaða þingsetningu á fundi sínum í mo...
-
Skipun forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Guðjón Hauksson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands frá 1. janúar 2017. Hæfnisnefnd sem skipuð er samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu ...
-
Starf ritara á skrifstofu yfirstjórnar og skrifstofu laga og stjórnsýslu
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf ritara á skrifstofu yfirstjórnar og skrifstofu laga og stjórnsýslu. Um er að ræða hálft starf.Mennta- og menningarmálaráðuneyti augl...
-
Íslensk sendinefnd til Beirúts vegna móttöku flóttafólks
Íslensk sendinefnd fór í síðustu viku til Beirút í Líbanon til þess að halda námskeið um íslenskt samfélag, í samstarfi við IOM, Alþjóðlegu fólksflutningastofnunina, fyrir sýrlenskt flóttafólk sem er ...
-
Óskað er eftir umsögnum um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Sumarið 2015 skipaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, starfshóp sem falið var að semja drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 201...
-
Útreikningur á framhaldsskólaeiningum fyrir starfsþjálfun
Svör við fyrirspurnum frá framhaldsskólum um hvernig haga skuli útreikningum á framhaldsskólaeiningum fyrir starfsþjálfun nemenda.Framhaldsskólum er gert að setja sér námsbrautalýsingar þar sem gerð e...
-
Fundur norrænna atvinnu-, orku- og byggðamálaráðherra
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sótti í þessari viku fund norrænna ráðherra atvinnu-, byggða- og orkumála í Helsinki. Formennska í Norrænu ráðherranefndinni hefur verið í hönd...
-
Framlög vegna nýbúafræðslu
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar um áætlaða úthlutun framlaga vegna sérstakrar íslenskukennslu nýbúa á árinu 2017, sbr. 5. gr. reglugerðar nr. 351/2002, að fjárhæð 277 m.kr....
-
Ísland fái að nota nafnið sitt
Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods, sem hefur um árabil beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við...
-
Til umsagnar: Reglugerðir um nánari útfærslu á búvörusamningum.
Í reglugerðunum er fjallað með nánari hætti um framlög samkvæmt búvörusamningnum, m.a. hvaða skilyrði framleiðendur þurfi að uppfylla, umsóknir, framkvæmd og fleira. Gert er ráð fyrir að eftirfarandi ...
-
Opnað fyrir umsóknir um húsnæðisbætur
Vinnumálastofnun opnaði 21. nóvember síðastliðinn Greiðslustofu húsnæðisbóta og upplýsinga- og umsóknarvefinn www.husbot.is þar sem leigjendur geta sótt um húsnæðisbætur samkvæmt nýjum lögum um ...
-
Ráðherra fagnar niðurstöðu ESA
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra fagnar niðurstöðu Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í dag en stofnunin telur að íslenskum yfirvöldum hafi verið heimilt að setja lög um eign á aflandskrónum og að þau...
-
Frumvarp um skipulag haf- og strandsvæða í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um skipulag haf- og strandsvæða. Aukning hefur verið í starfsemi á haf og strandsvæðum og vaxandi eftirspurn eftir ...
-
Ný reglugerð um gæði eldsneytis
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um gæði eldsneytis, sem felur í sér breytingar á reglum um fljótandi eldsneyti. Markmið reglugerðarinnar er að draga úr losun gróðurhúsaloftte...
-
Markvissari og greiðari aðgangur almennings að upplýsingum og þjónustu
Fjármála- og efnahagsráðuneytið stóð 17. nóvember sl. fyrir fundi um upplýsingatæknimál ríkisins þar sem rætt var hvernig hið opinbera geti gert aðgang að upplýsingum og þjónustu við almenning greiðar...
-
Stýrihópur íslenskrar máltækni
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað stýrihóp íslenskrar máltækni.Vaxandi áhrif tölvutækni á daglegt líf munu á næstu árum krefjast aðgerða af hálfu stjórnvalda til að tryggja að íslenskan ve...
-
Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) 2016
Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins, sá 35. í röðinni, var haldinn í London 14.–18. nóvember. Ráðið fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna einstakra ríkja á Norðaustur-Atlantshafi. Aðil...
-
EFTA ríkin vinni nánar saman
Samskipti EFTA-ríkjanna og Bretlands voru þungamiðjan í umræðum á ráðherrafundi EFTA sem haldin var í Genf í dag. Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum, en Ísland leiðir starf EFTA um ...
-
Desemberuppbót til atvinnuleitenda
Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur sett reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins. Óskert desemberuppbót er 60.616 kr. Nýmæli...
-
Formaður hermálanefndar NATO á Íslandi
Formaður hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, Petr Pavel hershöfðingi, heimsækir í dag Ísland. Hann átti í morgun fund með Stefáni Hauki Jóhannessyni ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins, auk þe...
-
Norðurlandaþjóðir sameinast um velferðarvísa
Norrænir velferðarvísar; verkefni sem miðar að því að útbúa samanburðarhæfan gagnagrunn um velferð fólks á Norðurlöndunum, er komið vel á veg. Valdir hafa verið 30 vísar í þessu skyni sem gera kleift ...
-
18. nóvember - dagur Evrópuráðsins til varnar kynferðislegu ofbeldi gegn börnum
18. nóvember er helgaður vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun. Af því tilefni vekur stýrihópur um aðgerðir gegn ofbeldi athygli á vef Vitundarvakningarinnar með öllu efni sem framleitt var ...
-
Skýrsla starfshóps um eflingu byggðar og atvinnulífs á svæðinu milli Markarfljóts og Öræfa
Forsætisráðherra skipaði þann 9. september 2016 starfshóp sem ætlað var að móta framtíðarsýn fyrir svæðið frá Markarfljóti að Öræfum. Hópurinn skyldi koma fram með tillögur um eflingu byggðar og atvin...
-
Styrkir til grunnnáms í listdansi
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki til dansskóla sem kenna listdans samkvæmt aðalnámskrá fyrir listdansskóla. Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir efti...
-
Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun
Í dag, 18. nóvember, er árlegur Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun í samræmi við ákvörðun Evrópuráðsins. Meðfylgjandi eru tilvísanir á ýmis konar fræðsluefni og upplýsingar sem þ...
-
Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga fullskipaður
Í samræmi við ákvæði nýrra búvörulaga er samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga nú fullskipaður. Í hópnum eru sex karlar og sex konur og skal hópurinn hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. ...
-
Skýrsla um lyfjaútgjöld og lyfjanotkun árið 2015
Lyfjakostnaður Sjúkratrygginga Íslands vegna almennra lyfja nam tæpum 8,6 milljörðum króna árið 2015 og jókst um 2% frá fyrra ári, eða um 168 milljónir króna. Lyfjanotkun landsmanna mæld í skilgreindu...
-
Ráðstefna til samræmingar rafrænna reikninga
Tækninefnd Staðlasamtaka Evrópu (CEN) nr. 434 héldu ráðstefnu í Barcelona 12-13. október síðastliðinn. Fulltrúar 19 Evrópulanda mættu á þingið, en löndin sem áttu fulltrúa voru þessi: Ísland, Noregu...
-
Dagur mannréttinda barna
Föstudagurinn 18. nóvember verður helgaður fræðslu um mannréttindi barna í grunnskólum og framhaldsskólum landsins.Tilgangurinn er að minna á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem var undirritaður á al...
-
Háskóli Íslands býr nemendur vel undir þátttöku í atvinnulífi
Háskóli Íslands er í 136. sæti á lista tímaritsins Times Higher Education yfir þá háskóla í heiminum sem teljast skila öflugustum nemendum út í atvinnulífið samkvæmt mati stórs hóps alþjóðlegra fyrirt...
-
Leiðbeiningar til ríkisstofnana um notkun á tölvuskýjalausnum
Undanfarið hefur orðið mikil þróun á þeirri tækni sem hefur verið nefnd skýjaþjónusta (e. Cloud Computing). Með henni getur notandinn sjálfur afgreitt sig á netinu, t.d. við notkun á tölvukerfum, tölv...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2016
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - september 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði ver...
-
Lesfimiviðmiðfyrir börn í grunnskóla
Góð lesfimi er samsett færni sem felst í því að lesa hratt, af nákvæmni og með eðlilegum áherslum og hrynjandi. Lesfimiviðmið eru einskonar vörður sem ætlað er að sýna stígandi í lesfimi frá einum tím...
-
Sigurður Pálsson hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar
Ævari vísindamaður hlaut sérstaka viðurkenningu í tilefni af degi íslenskrar tungu árið 2016.Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra veitti Sigurði Pálssyni rithöfundi Verðlaun Jónasar Hal...
-
Tillögur frá Vestfjarðanefnd til framkvæmda
Í framhaldi af skýrslu nefndar um samfélags- og atvinnuþróun á Vestfjörðum sem kynnt var í ríkisstjórn 5. september sl. ákvað ríkisstjórnin á fundi sínum í gær að samþykkja tillögur Gunnars Braga Svei...
-
Græn nýsköpun lykill að árangri
Nú er kominn tími til að efna loforð Parísarsamningsins í loftslagsmálum, sagði Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra í ræðu sinni í dag á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna í Marrakech í ...
-
Fundargerð velferðarvaktarinnar 15. nóvember 2016
Fundargerð 16. fundar Velferðarvaktarinnar haldinn 15. nóvember 2016 í velferðarráðuneytinu kl. 9.00-11.00. Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Angelique Kelley frá Samtökum kvenna af erlendum uppr...
-
Samráð um Brexit mikilvægt
EFTA-ríkin innan EES leggja ríka áherslu á náið samráð við Evrópusambandið og Breta vegna viðræðna um útgöngu þeirra síðarnefndu úr sambandinu. Telja ríkin; Ísland, Noregur og Liechtenstein, mikilvægt...
-
Jafnrétti kynja: Ísland í fyrsta sæti í átta ár
Alþjóðaefnahagsráðið hefur gefið úr hina árlegu Global Gender Gap Report þar sem sýnt er fram á árangur 114 landa í jafnréttismálum. Samkvæmt skýrslunni er Ísland í efsta sæti eins og síðustu 7 ár þeg...
-
Tilnefning í Æskulýðsráð
Mennta- og menningarmálaráðuneyti leitar hér með eftir tilnefningum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka um fulltrúa í Æskulýðsráð fyrir tímabilið 2017-2018Mennta- og menningarmálaráðuneyti leitar hér me...
-
Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember
Fjölbreytt hátíðardagskrá verður í Hörpu á degi íslenskrar tungu 2016