Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 2601-2800 af 8926 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 21. september 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Gott að eldast: Mikill áhugi á þróunarverkefnum fyrir eldra fólk í heimahúsum

    Tæplega 20 umsóknir bárust um þátttöku í þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýs...


  • 21. september 2023 Innviðaráðuneytið

    Breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun kynntar í samráðsgátt stjórnvalda

    Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 5. október nk. For...


  • 21. september 2023 Innviðaráðuneytið

    Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.  Markmið aðger...


  • 21. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Heimsótti MoMA safnið og skoðaði nýja miðstöð sviðslista

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti nýlistasafnið í New York, sem er betur þekkt sem MoMA. Þar fundaði hún með Jey Levenson yfirmanni alþjóðlegra verkefna ásamt því að s...


  • 21. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Fjármögnunarlíkan háskóla gert gagnsætt með árangurstengdri fjármögnun

    Árangurstengd fjármögnun háskóla hefur verið kynnt en um er að ræða nýtt fjármögnunarlíkan háskóla sem tekur við af reiknilíkani háskóla sem hefur verið í  notkun frá ...


  • 21. september 2023 Innviðaráðuneytið

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs: Afkoma sjóðsins góð og einum milljarði bætt við til úthlutunar

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í gær og samhliða fundinum kom út ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2022. Vegna góðrar afkomu sjóðsins á árinu samþykkti Sigurður Ingi Jóhannsson...


  • 21. september 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Úttektarskýrsla ECRI: Jákvæðri þróun á Íslandi fagnað en ákveðin atriði þó talin áhyggjuefni

    Sjötta úttektarskýrsla Evrópunefndarinnar gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi (European Commission against Racism and Intolerance, ECRI) hefur verið birt. ECRI er sjálfstæður eftirlitsaðili á vegu...


  • 21. september 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Björg Ásta Þórðardóttir aðstoðar dómsmálaráðherra

    Björg Ásta Þórðardóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra. Björg Ásta lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2014 og hlaut málflutningsréttin...


  • 21. september 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Úthlutun Orkusjóðs: Áhersla á verkefni sem draga mest og hraðast úr losun gróðurhúsaloftegunda

    Í hnotskurn: Styrkir veittir til 58 fjölbreyttra verkefna í þremur flokkum, framleiðslu endurnýjanlegs eldsneytis, innviða fyrir orkuskipti og tækjabúnaðar sem skiptir út jarðefnaeldsneyti ...


  • 21. september 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Breytingar á stofnanafyrirkomulagi í samráðsgátt: Frumvörp um Loftslagsstofnun og Náttúruverndar- og minjastofnun

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir drög að frumvörpum um Loftslagsstofnun og Náttúruverndar- og minjastofnun. Annars vegar er um að ræða samruna Orkustofnunar og þess hluta starfsemi Umh...


  • 21. september 2023

    Visit by Icelandic Members of Parliament to India.

    Three MPs, Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir and Jóhann Páll Jóhannsson enjoyed the hospitality of the Indian authorities during a visit to the country in August, which took place ...


  • 20. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Ræddu um stöðu fjölmiðla og lýðræðis í New York

    Mikilvægi frjálsra fjölmiðla fyrir lýðræðið og gjörbreytt rekstrarumhverfi þeirra með tilkomu samfélagsmiðla og alþjóðlegra streymisveitna, var í brennidepli á fundum Lilju Daggar Alfreðsdóttur menni...


  • 20. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund um loftslagsmál

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund um loftslagsmál sem haldinn er í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York en fulltrúar um 30 ríkja voru beðnir að ávarp...


  • 20. september 2023 Innviðaráðuneytið

    Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2023 hækkuð um 1 milljarð króna

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2023 um 1.000 milljónir króna. ...


  • 20. september 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Loftslagsbreytingar, húsnæðismál og orkuskipti meðal viðfangsefna í drögum að nýrri landsskipulagsstefnu

    Drög að hvítbók um skipulagsmál hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lögð fram endurskoðuð landsskipulagsstefna til fimmtán ára ásamt aðgerðaáætlun til fimm ára. Hægt er að senda inn umsa...


  • 20. september 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Kynning á niðurstöðum könnunar á félagslegri einangrun og einmanaleika eldra fólks eftir uppruna

    Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir kynningarfundi um niðurstöður könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á líðan eldra fólks af íslenskum og erlendum uppruna en í henni var sérst...


  • 20. september 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Streymt frá málþingi Biodice um vistkerfisnálgun í náttúru Íslands

    Streymt verður frá málþingi matvælaráðuneytisins og BIODICE um vistkerfisnálgun í náttúru Íslands. Þingið fer fram 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30. Þar verður vistkerfis...


  • 20. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Gervigreind og hagfræði í New York

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra sótti viðburð um gervigreind og hvernig hægt sé að nýta hana til að flýta framvindu heimsmarkmiðanna (e. Artificial Intelligence for Accellera...


  • 20. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Skrásetningargjöld háskóla ekki hækkuð

    Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að opinberu háskólarnir fái ekki heimild til að hækka skrásetningargjöld líkt og skólarnir sendu ráðuneytinu erindi u...


  • 19. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra stýrði umræðum á leiðtogafundi um heimsmarkmiðin

    Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, hið 78. í röðinni, var sett formlega í höfuðstöðvum samtakanna í New York í dag. Leiðtogafundi um heimsmarkmiðin var fram haldið en leiðtogar heims hafa samþykkt yfi...


  • 19. september 2023 Utanríkisráðuneytið

    Mikill stuðningur Íslendinga við alþjóðasamstarf

    Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, eða 84,8 prósent, segja skipta miklu máli að Ísland hafi gott orðspor í alþjóðasamfélaginu. Þá segja 72,5 prósent þátttöku Íslands í alþjóðasamvinnu styrkja fullvel...


  • 19. september 2023 Innviðaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Fjarheilbrigðisþjónusta er byggðamál

    Byggðamál snerta flesta, ef ekki alla, málaflokka ríkisins og í stefnumótandi byggðaáætlun er lögð áhersla á samhæfingu við aðra stefnumótun og áætlanagerð hins opinbera. Af 44 aðgerðum byggðaáæt...


  • 19. september 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Málþing um vistkerfisnálgun í umgengni við og nýtingu náttúru Íslands

    Matvælaráðuneytið og BIODICE standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30. Á málþinginu verður vistkerfisnálgun sett í ...


  • 19. september 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Norrænir dómsmálaráðherrar funduðu í Reykjavík

    Á fundi sínum í Reykjavík þann 18. september 2023 ræddu dómsmálaráðherrar Norðurlanda nokkur málefni, þar á meðal ofbeldi í nánum samböndum, ofbeldi hjá ungu fólki og erfðafræði í sakamálarannsóknum....


  • 18. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á leiðtogafundi um heimsmarkmiðin

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í dag viðstödd opnun leiðtogafundar um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í New York. Fundurinn er haldinn í tengslum við 78. allsherjarþing Sameinuðu þjóðan...


  • 18. september 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 60 milljónum króna í styrki til að takast á við ofbeldi

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna sem miða að því að tryggja þolendum og gerendum ofbeldis um land allt aðgengi að stuðningi og ráðgjöf. Ve...


  • 18. september 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Stuðningur aukinn við kornrækt

    Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir aukningu upp á 198 milljónir króna til stuðnings innlendrar framleiðslu á korni til fóðurs og manneldis. Áætlað er að verja um tveimur milljö...


  • 18. september 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Frumvarp um sameiningu Náttúrufræðistofnunar, Landmælinga og RAMÝ í samráðsgátt

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi vegna sameiningar Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Náttúrurannsóknastöðvarinnar vi...


  • 18. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Minnt á ráðstefnuna um áfengi og lýðheilsu þriðjudaginn 19. september

    Enn eru nokkur sæti laus á norrænu ráðstefnuna „Alcohol and Public Health in the Nordics“ sem fram fer á Grand hótel Reykjavík á morgun. Fyrirlesarar koma víða að og búa að víðtækri þekkingu og reyns...


  • 18. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra úthlutar styrkjum til fjölbreyttra gæða- og nýsköpunarverkefna

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 55 milljónum króna til 18 verkefna á sviði gæða- og nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu. Verkefnin hafa öll að markmiði að bæta þjónustu við notendu...


  • 18. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Skipaði starfshóp til að skoða fasteignalán einstaklinga og neytendalán

    Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að fara í greiningarvinnu í tengslum við ákveðna þætti fasteignalána til neytenda og neytendalána, með það að markmiði að efla neyte...


  • 18. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Árangurstengd fjármögnun háskóla

    Háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn b...


  • 18. september 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Starfsumgjörð fyrirtækja á orkumarkaði tekin til skoðunar út frá samkeppnishæfni, orkunýtingu og orkuskiptum

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að fara yfir starfsumgjörð fyrirtækja á orkumarkaði út frá samkeppnishæfni, orku...


  • 18. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Fjármögnun háskóla tengd árangri - beint streymi frá kynningu

    Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, boðar til blaðamannafundar um árangurstengda fjármögnun háskóla. Fundurinn fer fram mánudaginn 18. ...


  • 16. september 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland veitir fjárstuðning til uppbyggingar sjálfbærra fiskveiða í þróunarríkjum

    Íslensk stjórnvöld hafa undirritað samning við Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) um fjárstuðning til þróunarríkja við að koma á fót sjálfbærri fiskveiðistjórnun. Stuðningurinn nemur 500 þúsund svi...


  • 16. september 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kristinn Jónasson hlýtur náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, tilkynnti í dag, á Degi íslenskrar náttúru, að Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsnesbæjar hljóti Náttúruverndarviðurkenningu Sigr...


  • 15. september 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Breytt skilyrði fyrir blóðmerahaldi

    Í kjölfar samskipta milli eftirlitssstofnunar EFTA (ESA) og matvælaráðuneytisins mun reglugerð sem gilt hefur síðan 2022 um blóðmerahald verða felld úr gildi og starfsemin felld undir undir reglugerð...


  • 15. september 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framlengdur umsóknarfrestur fyrir aðra umferð umsókna um styrk til sveitarfélaga vegna barna á flótta

    Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að sækja um styrk mennta- og barnamálaráðuneytisins til stuðnings sveitarfélögum þar sem börn á flótta eru búsett og er umsóknarfrestur nú 29. september 202...


  • 15. september 2023

    Ágúst Sigurðsson skipaður forstöðumaður Lands og skógar

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að skipa Ágúst Sigurðsson sem forstöðumann Lands og skógar, nýrrar stofnunar sem verður til við sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Ágú...


  • 15. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Lyf án skaða - málþing 5. október

    Landspítali stendur fyrir málþingi um skynsamlega endurskoðun lyfjameðferðar fimmtudaginn 5. október næstkomandi. Málþingið er liður í alþjóðlega gæðaátakinu; Lyf án skaða sem hófst hér á landi árið ...


  • 15. september 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Auknu fjármagni veitt til riðuvarna

    Nýbirt frumvarp til fjárlaga gerir ráð fyrir aukinni fjárveitingu upp á 110 milljónir króna til innleiðingar verndandi arfgerða gegn riðuveiki. Gert er ráð fyrir að aukningin mæti kostnaði við ar...


  • 15. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Störf hjá UNESCO fyrir unga sérfræðinga

    Íslenska UNESCO nefndin auglýsir eftir umsóknum um störf hjá UNESCO í tengslum við UNESCO Young Professionals Programme 2023. Um er að ræða störf annaðhvort í höfuðstöðvum stofnunarinnar í París eða á...


  • 15. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Greinargerðir sérfræðinga vegna endurskoðunar stjórnarskrár

    Greinargerðum sérfræðinga sem forsætisráðherra fól að taka saman um kafla stjórnarskrárinnar sem fjalla um Alþingi, dómstóla og mannréttindi hefur nú verið skilað til forsætisráðuneytisins. Vinna sérf...


  • 15. september 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka

    Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins.  Sjá reglur um úthlutun...


  • 15. september 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra heimsækir Norðurland eystra

    Dómsmálaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir, heimsótti nýverið stofnanir ráðuneytisins á Norðurlandi eystra. Hjá héraðsdómi Norðurlands eystra í Hafnarstræti tók á móti ráðherranum héraðsdómarinn Hlynur...


  • 14. september 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vegna umræðu um hinsegin- og kynfræðslu

    Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr samhen...


  • 14. september 2023 Innviðaráðuneytið

    Fjárlög 2024: Framkvæmdir við Ölfusárbrú hefjast og aukin framlög í innanlandsflugvelli

    Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna og þar af nema framlög til samgöngumála 53 milljörðum króna. Um er ...


  • 14. september 2023 Innviðaráðuneytið

    Fjárlög 2024: Framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hækkuð

    Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna og þar af nema framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga tæpum 31,8 m...


  • 14. september 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fjárlög 2024: Verulegur stuðningur við byggingu nýrra íbúða fyrir tekju- og eignaminni er áherslumál innviðaráðherra

    Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna. Verulegur stuðningur við byggingu nýrra íbúða fyrir tekju- og eign...


  • 14. september 2023 Utanríkisráðuneytið

    Staða hinsegin fólks í Úganda og stuðningur við Úkraínu til umræðu á fundi með þróunarmálaráðherra Noregs

    Stuðningur við Úkraínu og staða hinsegin fólks í Úganda voru ofarlega á baugi á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Anne Beathe Tvinnereim, þróunarmálaráðherra Noregs, ...


  • 14. september 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Aukið eftirlit og rannsóknir í sjókvíaeldi

    Nýbirt fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir aukinni fjárveitingu upp á 126 milljónir króna vegna eftirlits í sjókvíaeldi en umfang starfseminnar hefur vaxið hratt síðustu ár. Aukningin mu...


  • 14. september 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óska athugasemda við framkvæmdareglugerð um aðliggjandi gámahafnir

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur óskað eftir athugasemdum við framkvæmdareglugerð um aðliggjandi gámaumskipunarhafnir samkvæmt ákvæðum tilskipunar 2003/87/EB. Reglugerðin nær yfir þær hafnir ...


  • 14. september 2023 Innviðaráðuneytið

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 20. september - dagskrá

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 20. september nk. á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn verður í salnum H-I sem er staðsettur á 2. hæð ...


  • 14. september 2023 Innviðaráðuneytið

    Áætluð tekjujöfnunarframlög fyrir árið 2023 og framlög til útgjaldajöfnunar endurskoðuð

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2023. Tillagan er samþykkt á grundvelli ...


  • 14. september 2023 Innviðaráðuneytið

    Framlög til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts rúmir 7,3 milljarðar árið 2024

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þess efnis að framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts sb...


  • 13. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Stefnuræða forsætisráðherra og þingmálaskrá

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 154. löggjafarþing hefur nú verið birt á vef Stjórnarráðsins í ...


  • 13. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Frumvarp til fjárlaga 2024: Áhersla lögð á bætta túlkaþjónustu heyrnarlausra og heyrnarskertra

    Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir að 45 m.kr. verði varið í málstefnu íslensks táknmáls og aðgerðaáætlun. Þar af eru 37,5 m.kr. settar í aðgerðir hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og hey...


  • 13. september 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Sigríður Dóra skipuð forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Sigríði Dóru Magnúsdóttur forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til næstu fimm ára, frá 15. september nk. Lögskipuð hæfnisnefnd sem metur hæfn...


  • 13. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Hugverkastofan opnar stafræna gátt fyrir einkaleyfisumsóknir

    Hugverkastofan hefur opnað stafræna gátt þar sem hægt að sækja um einkaleyfi á Íslandi með rafrænum skilríkjum. Með opnunni er nær öll þjónusta Hugverkastofunnar orðin staf...


  • 13. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Fundaði með menningarmálaráðherra Svartfjallalands

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra fundaði með Maša Vlaović, menningarmálaráðherra Svartfjallalands, sem stödd er á landinu í augnablikinu. Færði hún menningarmálaráðherranum bók...


  • 12. september 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Vegna umræðu um fjárveitingar til Samtakanna '78

    Vegna ummæla framkvæmdastjóra Samtakanna ‘78 um að framlagi sé ekki úthlutað til verkefna samtakanna í fjárlögum fyrir árið 2024 vill forsætisráðuneytið árétta að gert er ráð fyrir að 40 milljónir sem...


  • 12. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Frumvarp til fjárlaga 2024: Áframhald á framkvæmd Kvikmyndastefnu fyrir Ísland

    Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024 eru áætluð framlög til kvikmyndamála 3.915,6 m.kr. Þar af munu framlög til Kvikmyndasjóðs nema 1.114,3 m.kr. Í fjárlögum ársins 2023 var framlagið 1.2...


  • 12. september 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra heimsækir stofnanir á Norðurlandi vestra

    Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti nýverið sýslumann, lögreglu og héraðsdóm á Norðurlandi vestra. Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra Á Blönduósi tók sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra...


  • 12. september 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mikill afkomubati, aðhald og skýr forgangsröðun í fjárlagafrumvarpi fyrir 2024

    Ekkert Evrópuríki sem tölur ná til hafði meiri hagvöxt á fyrri helmingi ársins en Ísland. Hröðum vexti hafa fylgt mikil umsvif á vinnumarkaði, en atvinnuleysi er hverfandi og starfandi fólki hefur fjö...


  • 11. september 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Ráðstefna um umhverfisáhrif sjávarafurða og orkuskipti í fiskveiðum

    Miðvikudaginn 13. september nk. mun Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setja ráðstefnu á vegum Matís  um umhverfisáhrif sjávarafurða og orkuskipti í fiskveiðum.  Á ráðstefnunni ...


  • 11. september 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Sameiginlegar norrænar áskoranir ræddar á fundi félags- og heilbrigðisráðherra Norðurlanda

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, stýrði í dag fundi félags- og heilbrigðisráðherra Norðurlandanna sem haldinn var að frumkvæði Íslands. Ísland fer nú með formennsku í Nor...


  • 11. september 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður

    Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 2...


  • 11. september 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024

    Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og e...


  • 11. september 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Málþing um vistkerfisnálgun haldið 21. september

    Matvælaráðuneytið og Biodice munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9 til 12.30 Markmið málþingsins er að vekja athygli á hugtak...


  • 11. september 2023 Innviðaráðuneytið

    Rampar settir upp á Sólheimum

    Rampur nr. 825 í verkefninu Römpum upp Ísland var opnaður með viðhöfn við Ingustofu á Sólheimum á laugardag. Sextán rampar hafa verið settir upp að Sólheimum, allir af stærri gerðinni. Markmiðið með v...


  • 11. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

    Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum í dag, mánudaginn 11. september, kl. 14.00.


  • 08. september 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný stjórn Bankasýslu ríkisins skipuð

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur samkvæmt 1. mgr. 2. gr. laga um Bankasýslu ríkisins nr. 88/2009 skipað þrjá einstaklinga í stjórn stofnunarinnar. Formaður nýrrar stjórnar er Tryggvi Pálsson, auk ...


  • 08. september 2023 Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Reynslunni ríkari – málþing um skólamál

    Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið boða til málþings um skólamál 30. október kl. 9:30–15:30 á Hilton Reykjavík...


  • 07. september 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Auglýst eftir styrkjum úr Hvata til verkefna á málefnasviðum ráðherra

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið veitir Hvata - styrki til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Ráðuneytið auglýsir nú bæði eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar ársins 2023 og ...


  • 07. september 2023 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra segir breytt landslag kalla á aukið samstarf NB8-ríkjanna á alþjóðavettvangi

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, segir breytt landslag heimsmála kalla á enn öflugra samstarf Norðurlanda og Eystrasaltsríkja á alþjóðavettvangi.  Þetta var eitt helsta áh...


  • 07. september 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra heimsækir stofnanir á Vesturlandi

    Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti nýlega stofnanir dómsmálaráðuneytisins á Vesturlandi, nánar til tekið lögreglustjóra, sýslumann og héraðsdóm á Vesturlandi. Lögreglustöðin í Borgarne...


  • 07. september 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Starfatorg flyst á Ísland.is

    Vefurinn starfatorg.is hefur flust af vef Stjórnarráðsins yfir á Ísland.is. Á vefnum eru auglýst laus störf hjá stofnunum ríkisins og ráðuneytum. Starfatorg.is hefur verið starfrækt í rúm 20 ár, eða ...


  • 06. september 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Lúxemborgar

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Xavier Bettel, forsætisráðherra Lúxemborgar, áttu í dag tvíhliða fund í Lúxemborg. Fundurinn var haldinn í kjölfar samtals forsætisráðherranna í tengslum við le...


  • 06. september 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2022 komin út

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Kristín Benediktsdóttir, formaður kærunefndar jafnréttismála, funduðu í gær þar sem formaður kærunefndar kynnti forsætisráðherra ársskýrslu nefndarinnar fyrir á...


  • 06. september 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kynning á úthlutun styrkja Orkusjóðs 2023

    Úthlutun Orkusjóðs á almennum styrkjum sem veittir verða til orkuskipta árið 2023 verður kynnt fimmtudaginn 7. september kl.15. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinu streymi á vef Stjórnarrá...


  • 05. september 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vinna við sameiningu MA og VMA sett af stað

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Sigríður Huld Jónsdóttir, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, og Karl Frímannsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, héldu í dag fun...


  • 05. september 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Breytingar á hlutverki Ofanflóðasjóðs

    Á vinnufundi ríkisstjórnar, þann 31. ágúst, var samþykkt að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra verði falið að láta vinna frumvarp um að útvíkka hlutverk Ofanflóðasjóðs þannig að hann kosti einnig...


  • 04. september 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Yfir 1.100 manns tóku þátt í Farsældarþingi

    Alls tóku yfir 1.100 manns þátt í Farsældarþingi sem mennta- og barnamálaráðuneytið stóð fyrir í Hörpu í dag, þar af voru um 700 manns á staðnum. Á þinginu fór fram víðtækt samtal fagfólks, þjónustuve...


  • 04. september 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Umsagnarfrestur um drög að húsnæðisstefnu framlengdur til 11. september

    Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um drög að húsnæðisstefnu stjórnvalda (hvítbók um húsnæðismál) hefur verið framlengdur til og með 11. september nk. Hvítbókin er hluti af stefnumótunar...


  • 04. september 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisreikningur 2022: Bætt afkoma og frumjöfnuður jákvæður

    Heildarafkoma A1-hluta ríkisins á árinu 2022 reyndist tæplega 100 ma.kr. betri en gert var ráð fyrir í fjárlögum ársins 2022 og um 50 ma.kr. betri en útlit var fyrir samkvæmt áætlunum síðla árs 2022. ...


  • 04. september 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Opnað fyrir aðra umferð umsókna um styrk til sveitarfélaga vegna barna á flótta

    Uppfært 15.09.23 kl. 15:12: Umsóknarfrestur framlengur til 29. september. Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir styrk til stuðnings sveitarfélögum þar sem börn á flótta eru búsett. Styrknum er ætlað...


  • 04. september 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðist í kortlagningu loftgæða innandyra í skólum og leikskólum

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að setja af stað átaksverkefni um kortlagningu innilofts í skólum og leikskólum. Markmiðið er að fá yfirsýn yfir stöðuna...


  • 04. september 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Vel heppnuð hringferð vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks

    Fjöldi fólks sótti fundi sem haldnir voru vítt og breitt um landið í tengslum við gerð landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Boðað var til opinna samráðsfunda á níu stöðum, auk þess sem rafrænn fun...


  • 04. september 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Mikil tækifæri í þekkingarsetrum

    Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ávarpaði ársfund Samtaka þekkingarsetra sem fram fór í liðinni viku. Samtökin eru netverk þekkingarsetra á landsbyggðinni sem s...


  • 04. september 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kraftur í byggingu nýrra íbúða

    Nýbyggðum íbúðum hefur fjölgað umtalsvert á þessu ári og enn er kraftur í byggingu nýs íbúðarhúsnæðis. Þetta kemur fram í greiningu ráðuneytisins á tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Samkvæmt tö...


  • 02. september 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Streymi frá Farsældarþingi 2023

    Fyrsta Farsældarþing á sér stað á mánudag 4. september kl. 9:00–16:00. Það verður sýnt í beinni útsendingu á vef Stjórnarráðsins. Á Farsældarþingi eiga fagfólk, þjónustuveitendur, stjórnvöld, börn og ...


  • 01. september 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

    Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli ...


  • 01. september 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur

    Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.september. Matvælaráðuneytinu bárust 28 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 24. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum AFURРsem er...


  • 31. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin fundaði með fulltrúum sveitarfélaga á Austurlandi

    Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar fór fram á Egilsstöðum í dag. Eftir hefðbundinn ríkisstjórnarfund fundaði ríkisstjórnin með fulltrúum sveitarfélaga á Austurlandi og var viðstödd athöfn í tengsl...


  • 31. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkfjárhæðir vegna almennra tannréttinga nær þrefaldast

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur, með breytingu á reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar, nær þrefaldað styrki til almennra tannréttinga. Hækkunin tekur gildi ...


  • 31. ágúst 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Opnaði fyrstu sýninguna eftir skriðurnar á Seyðisfirði

    Menningar- og viðskiptaráðherra opnaði í gær sýninguna „Búðareyrin – Saga umbreytinga“ í Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði. Sýningin fjallar um hina fjölbreyttu og margbreytilegu sögu mannlíf...


  • 31. ágúst 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Hert skilyrði og aukið eftirlit forsenda áframhaldandi veiða á langreyðum

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun í dag setja nýja reglugerð sem ætlað er að bæta umgjörð veiða á langreyðum. Með reglugerðinni er brugðist við niðurstöðum eftirlitsskýrslu Matvælastofnunar u...


  • 31. ágúst 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Arnhildur Pálmadóttir hlaut viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð

    Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær en þetta er ...


  • 30. ágúst 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Húsnæðisþing: Markmiðið að skapa réttlátari húsnæðismarkað

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti opnunarræðu á fjölmennu húsnæðisþingi sem haldið var í morgun á vegum innviðaráðuneytisins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) undir yfirskrifti...


  • 30. ágúst 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna birtir lokaathugasemdir

    Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna (e. Committee on the Elimination of Discrimination against Women) hefur birt lokaathugasemdir sínar við níundu reglubundnu skýrslu Íslands um framkvæmd samnings um ...


  • 30. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tillögur að fyrirkomulagi þjónustu við börn með fjölþættan vanda

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, tók í dag við skýrslu stýrihóps um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda. Hlutverk hópsins var að kortleggja og greina þjónustuþörf ...


  • 29. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Yfirmaður flugherstjórnar Atlantshafsbandlagsins í heimsókn á Íslandi

    James B. Hecker hershöfðingi og yfirmaður flugherstjórnar Atlantshafsbandalagsins (AIRCOM) og flughers Bandaríkjanna í Evrópu (USAFE) er í heimsókn á Íslandi. Hecker fundaði í dag með Þórdísi Kolbrúnu...


  • 29. ágúst 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Bein útsending: Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

    Hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lýkur í dag, 29. ágúst, með rafrænum fundi í beinni útsendingu og hefst hann kl. 17:00. Á opnum samráðsfundum sem haldni...


  • 29. ágúst 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna

    Í dag kom út skýrsla starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna. Hópurinn var skipaður haustið 2022 og hafði það hlutverk að kanna og greina arðsemi og gjaldt...


  • 29. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Þátttaka utanríkisráðherra á ársfundi Vestnorræna ráðsins

    Málefni hafsins og fríverslun voru efst á baugi í máli utanríkisráðherra á ársfundi Verstnorræna ráðsins í Reykjavík í dag. Vestnorræna ráðið er þingmannavettvangur þjóðþinga Íslands, Færeyja og Grænl...


  • 29. ágúst 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Niðurstöður Auðlindarinnar okkar kynntar

    Lokaniðurstöður starfshópa Auðlindarinnar okkar voru kynntar nú í hádeginu og var kynningunni streymt. Skýrslan Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur var gefin út á sama tíma. Vinnan sem unni...


  • 28. ágúst 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Upplýsingasíða um vinnu við ferðaþjónustustefnu til 2030

    Sjö starfshópar vinna nú tillögur að aðgerðum í aðgerðaáætlun fyrir ferðaþjónustustefnu til 2030. Ný upplýsingasíða er nú aðgengileg á vef ráðuneytisins þar sem hægt er að kynna sér starf hópanna...


  • 28. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði

    Birt hefur verið til umsagnar frumvarp til breytinga á 13. gr. laga um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Markmið frumvarpsins er að einfalda og stytta málsmeðferð umsókna um tilteknar vísindarann...


  • 28. ágúst 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu í haust

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur frá stofnun ráðuneytisins staðsett skrifstofu sína víðs vegar um landið enda eiga málefni ráð...


  • 28. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fundur NORDBUK á Íslandi

    Fundur NORDBUK, barna- og ungmennanefndar Norrænu ráðherranefndarinnar, fór fram 24. ágúst sl. Fundarstjórn var í höndum Íslands með dyggri aðstoð frá starfsfólki skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinn...


  • 28. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fær kynningu á aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Samband íslenskra sveitarfélaga í morgun þar sem hún fékk kynningu á aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu...


  • 28. ágúst 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðar á langreyðum komin út

    Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði í júní sl. hefur skilað af sér skýrslu til matvælaráðuneytisins um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðar á langreyðum. Í star...


  • 28. ágúst 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Streymt frá kynningu á niðurstöðum Auðlindarinnar okkar

    Lokaniðurstöður starfshópa verkefnisins Auðlindin okkar  verða kynntar á morgun, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 12.15. Verður streymt frá kynningunni og skýrslan Auðlindin okkar – sjálfbær sjáva...


  • 25. ágúst 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Bjarkarhlíð styrk að upphæð 15 milljónum króna. Bjarkarhlíð er þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis 18 ára og eldri. Þar ge...


  • 25. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti forstjóra Geislavarna ríkisins

    Tveir sóttu um embætti forstjóra Geislavarna ríkisins sem auglýst var laust til umsóknar í byrjun ágúst sl. Umsækjendur eru: Elísabet Dolinda Ólafsdóttir aðstoðarforstjóri Hildur Kristinsdótt...


  • 25. ágúst 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Samningar undirritaðir við Grænland um loðnu og gullkarfa

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði í morgun fyrir ríkisstjórn minnisblöð um undirritun samninga milli Íslands og Grænlands um skiptingu loðnu og gullkarfa. Samkvæmt samningni um loðnu eykst ...


  • 25. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Norræn ráðstefna um áfengi og lýðheilsu 19. september

    Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis stendur fyrir norrænni ráðstefnu um áfengi og lýðheilsu á Grand hótel Reykjavík 19. september næstkomandi. Ráðstefnan er liður í viðburðum sem e...


  • 25. ágúst 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ráðherra kynnti bætta afkomu og aðhald í ríkisrekstri

    Gert er ráð fyrir að frumjöfnuður ríkissjóðs í ár verði um 100 milljörðum betri en áætlað var við samþykkt fjárlaga 2023 í lok síðasta árs. Þannig verði hann jákvæður um 50 milljarða, í stað þess að v...


  • 25. ágúst 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ólafur Árnason skipaður forstjóri Skipulagsstofnunar

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Ólaf Árnason í embætti forstjóra Skipulagsstofnunar frá 1. september nk. Fjórir umsækjendur voru um embættið en hæfnisnefnd var ráðherra til ráð...


  • 24. ágúst 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Heimili handa hálfri milljón - Húsnæðisþing 30. ágúst

    Innviðaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun boða til húsnæðisþings miðvikudaginn 30. ágúst (9:00-12:30) á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskriftin í ár er „Heimili handa hálfri milljón – Öf...


  • 24. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mótun reglna um viðeigandi og örugga farsímanotkun í grunnskólum

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur kynnt í ríkisstjórn þá ákvörðun að setja af stað vinnu sem miðar að því að gefa út reglur um farsímanotkun í grunnskólum landsins, en hún er...


  • 23. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    SPOEX styrkt til tækjakaupa vegna meðferðar við psoriasis og exemi

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra heimsótti göngudeild SPOEX, samtaka psoriasis- og exemsjúklinga, þegar tekin voru í notkun ný tæki til meðferðar við psoriasis. Þörf fyrir endurnýjun búnaðarins...


  • 23. ágúst 2023 Innviðaráðuneytið

    Stóflustunga tekin vegna þriðja áfanga Arnarnesvegar

    Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók í dag fyrstu skóflustungu á gröfu að framkvæmdum vegna þriðja áfanga Arnarnesvegar, milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar. Markmið framkvæmdanna er a...


  • 23. ágúst 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra heimsækir Útlendingastofnun

    Dómsmálaráðherra heimsótti Útlendingastofnun mánudaginn 21. ágúst og kynnti sér starfsemi hennar. Á móti ráðherra tók forstjóri Útlendingastofnunar Kristín Völundardóttir ásamt Írisi Kristinsdóttur, s...


  • 23. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Aukin þjónusta við íslensk fyrirtæki á erlendum mörkuðum

    Utanríkisráðuneytið og Íslandsstofa hafa gert með sér samkomulag þess efnis að Íslandsstofa taki í auknum mæli að sér þjónustu við íslensk fyrirtæki á erlendum mörkuðum með ráðningu viðskiptafulltrúa ...


  • 23. ágúst 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Fræða ferðaþjónustuna um forvarnir og viðbrögð við áreitni og ofbeldi

    Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur birt fræðsluefni fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu um forvarnir og viðbrögð á vefnum hæfni.is. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar var stofnað árið 2017 og...


  • 23. ágúst 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Staða fatlaðs fólks kemur okkur öllum við: Rafrænn fundur með ráðherra

    Hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lýkur þann 29. ágúst nk. en á opnum samráðsfundum sem haldnir hafa verið vítt og breitt um landið hafa málefni fatlaðs fólks v...


  • 23. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Stuðningur við Úkraínu í brennidepli á fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlanda

    Utanríkisráðherrar Norðurlanda hittust á fjarfundi í dag undir stjórn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra sem fer með formennsku í norræna hópnum í ár. Ráðherrarnir funduðu síða...


  • 23. ágúst 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Gott að eldast: Frestur til þátttöku í þróunarverkefni framlengdur til 14. september

    Frestur til að sækja um þátttöku í þróunarverkefni um samþætta heimaþjónustu hefur verið framlengdur til og með 14. september nk. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýs...


  • 22. ágúst 2023 Innviðaráðuneytið

    Íbúakosningum ætlað að auka lýðræðisþátttöku og efla sveitarstjórnarstigið

    Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga á grundvelli 133. gr. sveitarstjórnarlaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 1. se...


  • 22. ágúst 2023 Innviðaráðuneytið

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga haldinn 20. september

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 20. september nk. á Hilton Reykjavík Nordica í Reykjavík. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þ...


  • 22. ágúst 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla um efnahagsleg áhrif hvalveiða komin út

    Ráðgjafafyrirtækið Intellecon hefur skilað inn skýrslu til matvælaráðuneytisins um efnahagsleg áhrifa hvalveiða í Íslandi. Ráðuneytið óskaði eftir skýrslunni í byrjun árs. Þar er áhersla lögð á ...


  • 21. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Farsældarþing – ný staðsetning vegna mikillar aðsóknar

    Mennta- og barnamálaráðuneytið minnir á Farsældarþing mánudaginn 4. september. Skráðir þátttakendur á staðnum eru nú vel á sjöunda hundrað. Vegna mikillar aðsóknar hefur þingið verið fært í Hörpu. Opi...


  • 19. ágúst 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Staða verkefnisstjóra vegna undirbúnings að stofnun þjóðaróperu laus til umsóknar

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið auglýsir eftir verkefnisstjóra til að vinna að undirbúningi að stofnun þjóðaróperu. Verkefnisstjórinn hefur aðsetur í menningar- og viðskiptaráðuneytinu og vinn...


  • 19. ágúst 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Metnaðarfull menningardagskrá á Menningarnótt

    Menningarnótt fer fram í dag og langt fram á kvöld. Sett hefur verið upp fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna svo flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér fyrir neðan má sjá nokk...


  • 18. ágúst 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Funduðu með sveitastjórnarfólki um viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra funduðu í dag með sveitarstjórnarfulltrúum í Fjarðabyggð og Múlaþingi og kynntu þeim drög ...


  • 18. ágúst 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki og landgreiðslur

    Opið er fyrir rafrænar umsóknir í Afurð fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur fyrir árið 2023. Umsóknum skal skilað fyrir miðnætti, mánudaginn 2. október nk. Til að geta sent inn umsókn í Afurð...


  • 18. ágúst 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir í Sviðslistasjóð

    Sviðslistaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnusviðslistahópa 2024/25. Umsóknarfrestur er til 2. október 2023 kl. 15:00. Í umsókn er beðið um lýsingu á verki, gildi þess, feril l...


  • 17. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Álitsgerð Lagastofnunar varðandi þjónustu við einstaklinga sem misst hafa réttindi sem umsækjendur um alþjóðlega vernd

    Lagastofnun Háskóla Íslands hefur skilað forsætisráðuneytinu álitsgerð um samspil ákvæða útlendingalaga og laga um félagsþjónustu sveitarfélaga hvað varðar þjónustu við einstaklinga sem misst hafa rét...


  • 17. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með fyrsta ráðherra Skotlands

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Humza Yousaf, fyrsta ráðherra skosku heimastjórnarinnar, í Edinborg. Á fundinum ræddu þau tvíhliða samstarf landanna, m.a. á sviði grænna orkul...


  • 17. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný reglugerð um menntun lækna

    Heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð sem kveður á um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi. Eldri reglugerð nr. 467/2015 fellur þar ...


  • 17. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aukinn stuðningur við starfsemi Foreldrahúss

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra undirrituðu í gær samning við Foreldrahús um auknar forvarnir. Stuðningurinn er til að auka aðgengi forel...


  • 17. ágúst 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Opið er fyrir umsóknir til listamannalauna 2024

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir til listamannalauna fyrir árið 2024. Tilgangur listamannalauna er að efla listsköpun í landinu. Opið er fyrir umsóknir til kl. 15:00, 2. október 2023. Samkvæmt lögum u...


  • 17. ágúst 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Bann sett við sölu á grágæs

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Með breytingunni er óheimil...


  • 16. ágúst 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir í Hljóðritasjóð

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Hljóðritasjóð. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist. Umsóknarfrestur er til 15. september 2023 kl. 15:00. Þetta er í síðasta skipti ...


  • 15. ágúst 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Tónlistarmiðstöð formlega stofnuð og ný stjórn kynnt

    Í dag fór fram stofnfundur Tónlistarmiðstöðvar í Hörpu. Stjórn Tónlistarmiðstöðvar var kynnt á fundinum en formaður stjórnar miðstöðvarinnar er Einar Bárðarson. Stjórnina skipa auk Einars þau Sól...


  • 15. ágúst 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Vegna áskorunar stjórnar Íslensku óperunnar til ríkisstjórnarinnar​

    Vegna nýbirtrar áskorunar stjórnar Íslensku óperunnar til ríkisstjórnarinnar þar sem fram kemur að Íslensku óperunni hafi verið tilkynnt að rekstrarframlögum til hennar verði hætt, áður en búið er að ...


  • 15. ágúst 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Sauðárkrókur: Opinn samráðsfundur á föstudag um málefni fatlaðs fólks

    Skagafjörður er næsti viðkomustaður í hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opinn samráðsfundur fer fram á Gránu Bist...


  • 15. ágúst 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Viljayfirlýsing um aukið samstarf eða mögulega sameiningu Háskólans á Hólum og Háskóla Íslands

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað viljayfirlýsingu ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, og Hólmfrí...


  • 15. ágúst 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Styrkjum úthlutað úr Hvata í fyrsta skipti

    Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu 19 verkefni styrk að þessu sinni, alls að upphæð 19.880.000 kr. Hæstu s...


  • 14. ágúst 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kaup á kolefniseiningum vel innan heimilda í fjárlögum vegna Kýótó-bókunarinnar

    Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ritað undir samning ásamt umhverfisráðherra Slóvakíu um kaup Íslands á 3,4 m kolefniseiningum frá Slóvakíu. Þessi tilhö...


  • 14. ágúst 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Varðandi niðurfellingu þjónustu vegna umsókna um vernd

    Í fjölmiðlum hefur verið fjallað um einstaklinga sem fá ekki lengur þjónustu í boði yfirvalda þar sem þeir er á landinu í ólögmætri dvöl og neita samvinnu við íslensk stjórnvöld vegna brottfarar frá l...


  • 14. ágúst 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherrar Íslands og Japan ræða hreina orku

    Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tók fyrir helgi á móti Akihiro Nishimura umhverfisráðherra Japans og átti með honum fund. Nishimura var í heims...


  • 14. ágúst 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Fjórir umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt

    Þann 21. júlí 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt, til og með 28. febrúar 2029, vegna leyfis skipaðs landsréttardómara. Umsóknarfrestur rann út þann 8. ág...


  • 14. ágúst 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Stofnfundur Tónlistarmiðstöðvar fer fram á þriðjudag

    Stofnfundur Tónlistarmiðstöðvar fer fram í Hörpu þann 15. ágúst kl. 15. Það er bráðabirgðastjórn Tónlistarmiðstöðvar sem boðar til fundarins en Tónlistarmiðstöð starfar samkvæmt nýjum tónlistarlögum, ...


  • 13. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Streymi: Morgunverðarfundur um aukna þjónustu við börn

    Hér er hægt að fylgjast með morgunverðarfundi mennta- og barnamálaráðuneytisins um nýja framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar fyrir árin 2023 til 2027 mánudaginn 14. ágúst kl. 8:45–10:...


  • 13. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Flugsveit bandaríska flughersins á Íslandi

    Flugsveit bandaríska flughersins er væntanleg til landsins í dag, sunnudaginn 13. ágúst, þar sem hún verður við æfingar með bandalagsríkjum í Norður-Evrópu.Um er að ræða þrjár B-2 Spirit flugvélar með...


  • 13. ágúst 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Höfn næsti viðkomustaður: Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

    Hornafjörður er næsti viðkomustaður í hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opinn samráðsfundur fer fram í Nýheimum þe...


  • 11. ágúst 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nær 3 milljörðum króna veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum

    Um 908 milljónum króna verður úthlutað úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða á þessu ári samkvæmt úthlutun fjármuna til uppbyggingar innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum sem samþykkt hef...


  • 11. ágúst 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Reglugerð um landfræðilega gagna- og samráðsgátt vegna umhverfismats framkvæmda og áætlana

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Helstu breytingarnar eru að nú er í reglugerðinni mælt fyri...


  • 11. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um hlutverk veitenda geðheilbrigðisþjónustu

    Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að skilgreina hlutverk og verkefni þeirra aðila sem veita fyrsta, annars og þriðja stigs geðheilbrigðisþjónustu hefur skilað skýrslu með niðurstöðum sínum. Ver...


  • 10. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Sendinefnd Íslands kynnti endurskoðaða greinargerð fyrir landgrunnsnefnd Sameinuðu þjóðanna

    Í gær kynnti sendinefnd Íslands endurskoðaða greinargerð um ytri mörk landgrunns Íslands á Reykjaneshrygg, utan 200 sjómílna, fyrir landgrunnsnefnd Sameinuðu þjóðanna í New York. Í haust mun svo sendi...


  • 10. ágúst 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir vegna þróunarverkefna búgreina

    Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er til 2. október 2023. Auglýst er eftir umsóknum tvisvar á ári og er þetta síðari úthlutun ársins. Opnað hefur verið fyrir umsóknir ...


  • 09. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Umboðsmaður barna afhendir forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir 2022

    Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í dag Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2022. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi embættisins og helstu verkefni þess á...


  • 09. ágúst 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Auglýst eftir áhugasömum aðilum um uppbyggingu og rekstur innviða við Jökulsárlón

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óska eftir markaðsaðilum til samtals um mögulega aðkomu einkaaðila að uppbyggingu fasteigna og innviða við Jökulsárlón. Til ...


  • 09. ágúst 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 2023

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt...


  • 09. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kynning á breytingum á aðalnámskrá leikskóla

    Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til fundaraðar um breytingar á aðalnámskrá leikskóla sem taka gildi 1. september 2023. Breytingarnar skýra nánar hlutverk leiksins sem námsleið leikskólans og hver...


  • 08. ágúst 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Áslaug Arna á Íslendingadeginum í Gimli

    Hinn árlegi Íslendingadagur sem haldinn er í Gimli í Kanada fór fram um helgina. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var viðstödd hátíð...


  • 08. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Embætti forstjóra Geislavarna ríkisins laust til umsóknar

    Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Geislavarna ríkisins. Auglýsingin hefur einnig verið birt á Starfatorg.is. Geislavarnir ríkisins starfa samkvæmt lögum um geislavarn...


  • 04. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ísland undirritar samkomulag um vinnudvöl ungmenna í Kanada

    Samkomulag milli Íslands og Kanada um vinnudvöl ungmenna (e. Youth Mobility) á aldrinum 18 til 30 ára var undirritað í gær. Samningurinn kveður á um að ungmenni á þessum aldri geti ferðast og starfað ...


  • 03. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Morgunverðarfundur um aukna þjónustu við börn

    Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til morgunverðarfundar um nýja framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar fyrir árin 2023 til 2027 mánudaginn 14. ágúst kl. 8:30–10:00 í Nauthóli. Á fundinum verða kynn...


  • 01. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Aukin viðvera Íslands í Kænugarði

    Utanríkisráðuneyti Íslands og Litáens hafa gert með sér samkomulag um að íslenskir stjórnarerindrekar fái vinnuaðstöðu í sendiráði Litáens í Kænugarði. Íslensk stjórnvöld áforma að auka viðveru í Úkra...


  • 01. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu lögð niður

    Starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu verður lögð niður frá og með deginum í dag, 1. ágúst. Fyrirsvar gagnvart Rússlandi og öðrum umdæmisríkjum sendiráðsins færist þar með til utanríkisráðuneytisins. ...


  • 31. júlí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Frestun á birtingu ríkisreiknings fyrir árið 2022

    Birting ríkisreiknings fyrir árið 2022 frestast fram í ágúst 2023. Á undanförnum árum hefur verið unnið að innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla fyrir ríkissjóð. Í ríkisreikningi fyrir árið 202...


  • 31. júlí 2023 Utanríkisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Samstarfsráðherra hélt opnunarávarp á Pride í Færeyjum

    Heimsókn samstarfsráðherra Norðurlandanna, Guðmundar Inga Guðbrandssonar, til Færeyja í síðustu viku var viðburðarík. Megintilgangur heimsóknarinnar var þátttaka í gleðigöngunni í Þórshöfn (Føroyar Pr...


  • 28. júlí 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Ráðherra heimsótti Háskólann á Hólum

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heimsótti Háskólann á Hólum í vikunni ásamt ráðuneytisstjóra og kynnti sér starfsemina. Mikil og án...


  • 27. júlí 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Grænbók um skipulagsmál í samráðsgátt

    Grænbók um skipulagsmál hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Grænbókin er liður í endurskoðun á landsskipulagsstefnu 2015-2026. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 24....


  • 27. júlí 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Tímamótasamningur um tannréttingar

    Heilbrigðisráðherra ásamt fulltrúum Sjúkratrygginga og tannréttingasérfræðinga undirrituðu samning um tannréttingar í heilbrigðisráðuneytinu í dag en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur samningur hefur ...


  • 26. júlí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Flugsveit þýska flughersins á Íslandi

    Flugsveit þýska flughersins er væntanleg til landsins 26. júlí nk. til æfinga og til að kynna sér aðstæður hér á landi. Um er að ræða sex Eurofighter Typhoon orrustuþotur ásamt þrjátíu liðsmönnum.&nbs...


  • 26. júlí 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Ólafur Baldursson leiðir verkefni um framtíð læknisþjónustu á Íslandi

    Heilbrigðisráðherra hefur falið dr. Ólafi Baldurssyni framkvæmdastjóra lækninga á Landspítala að leiða verkefnið „Framtíð læknisþjónustu á Íslandi“. Hans hlutverk er að tryggja samhæfingu og samþættin...


  • 24. júlí 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    HVIN og UTN deila framtíðarhúsnæði í Norðurhúsi

    Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, sem frá stofnun hefur haft tímabundna skrifstofuaðstöðu í húsnæði fjármála- og efnahagsráðuneytisins í Arnarhvoli, flytur í haus...


  • 22. júlí 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Bann við sölu á grágæs í samráðsgátt

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda  drög að breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Breytingin l...


  • 20. júlí 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Guðrún Sesselja Arnardóttir skipuð héraðsdómari

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Guðrúnu Sesselju Arnardóttur í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, frá og með 1. september 2023. Guðrún Sesselja lauk embættisprófi...


  • 20. júlí 2023 Innviðaráðuneytið

    Sértækar aðgerðir til að jafna aðgengi að sérfræðingum í heilbrigðisþjónustu

    Nýta mætti heimildir í lögum um Menntasjóð námsmanna til að veita tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána í þeim tilgangi að fá fleiri sérfræðinga til starfa í heilbrigðisþjónustu, einkum í ...


  • 19. júlí 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Drög að húsnæðisstefnu (hvítbók um húsnæðismál) birt í samráðsgátt

    Hvítbók um húsnæðismál er hluti af stefnumótunarferli stjórnvalda en með henni eru sett fram drög að húsnæðisstefnu til fimmtán ára ásamt fimm ára aðgerðaáætlun sem byggja m.a. á stöðumati grænbókar u...


  • 19. júlí 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tillögur að breytingum kynntar til að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda

    Starfshópur innviðaráðherra, skipaður fulltrúum stjórnvalda og aðilum vinnumarkaðarins, hefur skilað tillögum að víðtækum breytingum á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjen...


  • 18. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Staða Íslands gagnvart heimsmarkmiðunum kynnt á ráðherrafundi um sjálfbæra þróun

    Staða Íslands og vinna í þágu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna verður kynnt á árlegum ráðherrafundi um sjálfbæra þróun í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætis...


  • 18. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Vísinda- og nýsköpunarráð skipað í fyrsta sinn

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað fulltrúa í Vísinda- og nýsköpunarráð til næstu fjögurra ára í samræmi við lög um Vísinda- og nýsköpunarráð nr. 137/2022. Samkvæmt 5. gr. laganna...


  • 17. júlí 2023

    Mál nr. 36/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 36/2023 Miðvikudaginn 3. maí 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins   Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Unnþór Jónsson l...


  • 17. júlí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Þingsályktunartillaga um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands komin í Samráðsgátt

    Þingsályktunartillaga um stefnu stjórnvalda um alþjóðlega þróunarsamvinnu hefur verið lögð fram í Samráðsgátt. Samkvæmt lögum skal utanríkisráðherra leggja fram tillögu um stefnu í alþjóðlegum þróunar...


  • 17. júlí 2023 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Skráðar heimagistingar nú fleiri en fyrir heimsfaraldur

    Eftirlitið í tengslum við verkefnið „Heimagistingarvakt“ hefur ýtt undir rétt skattskil einstaklinga og aukið fjölda skráninga vegna heimagistingar á hverju ári. Menningar- og viðskiptaráðherra kynnti...


  • 17. júlí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Horfur fyrir lánshæfi ríkissjóðs batna

    Tvö alþjóðleg matsfyrirtæki,  S&P Global Ratings og Moody‘s, hafa nýlega fært lánhæfismat ríkissjóðs á jákvæðar horfur. Þriðja fyrirtækið færði horfur fyrir ríkissjóð af neikvæðum á stöðugar ...


  • 15. júlí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Moody´s staðfestir A2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs en breytir horfum í jákvæðar

    Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investor Service (Moody´s) hefur breytt horfum um lánshæfi ríkissjóðs úr stöðugum í jákvæðar og staðfest A2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs. Helstu drifkraftar fyrir br...


  • 14. júlí 2023 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ástráður Haraldsson hefur verið skipaður ríkissáttasemjari

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Ástráð Haraldsson í embætti ríkissáttasemjara til fimm ára frá og með 18. júlí 2023.   Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið...


  • 14. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðir ríkisstjórnar til eflingar viðbúnaði á gossvæðinu

    Ríkisstjórnin hefur á undanförnum tveimur árum staðið fyrir aðgerðum sem stuðla að aukinni samhæfingu og bættu viðbragði við væntum eldsumbrotum á Reykjanesi. Aðgerðirnar hafa verið undirbúnar af hópi...


  • 14. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og dómsmálaráðherra um að styrkja björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík um 10 milljónir króna. Fjárveitingin er veitt til að ef...


  • 14. júlí 2023 Atvinnuvegaráðuneytið

    Opnaði nýja vefsíðu safetravel.is

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra opnaði nýja og uppfærða vefsíðu Safetravel.is. Safetravel verkefnið hefur skipt sköpum í því að stuðla að auknu öryggi ferðamanna með skilvirk...


  • 14. júlí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úttekt á starfsemi tónlistarskóla

    Mennta- og barnamálaráðuneyti auglýsir hér með eftir aðilum til að taka að sér verkefni á sviði úttektar á starfsemi tónlistarskóla á haustmisseri 2023. Verkefnið skal innt af hendi á ...


  • 14. júlí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland eykur stuðning sinn við konur í Afganistan

    Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að veita viðbótarframlög til stofnana og sjóða sem berjast fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna í Afganistan. Veittar verða samtals 150 milljón króna sem renna til Sto...


  • 14. júlí 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra heimsækir dómstólasýsluna

    Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra heimsótti nýlega dómstólasýsluna. Kristín Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri og Sigurður Tómas Magnússon, formaður stjórnar dómstólasýslunnar tóku á móti dómsmál...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta